Merkimiði - Félagsþjónustur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (145)
Dómasafn Hæstaréttar (26)
Umboðsmaður Alþingis (164)
Stjórnartíðindi - Bls (331)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (979)
Alþingistíðindi (1780)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (217)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (206)
Lagasafn (230)
Lögbirtingablað (50)
Alþingi (3380)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1992:17 nr. 504/1991 (Sæbraut I)[PDF]

Hrd. 1992:844 nr. 155/1992 (Sæbraut III)[PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:3079 nr. 254/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:318 nr. 34/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1722 nr. 40/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML][PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.
Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4403 nr. 156/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML][PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:2828 nr. 296/2001 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. 2001:3260 nr. 212/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:3676 nr. 31/2001 (15 ára agaleysi)[HTML]
Forsjármál höfðað af föður barns gagnvart móður þess, til breytingar á samningi um forsjá á þann hátt að forsjáin verði falin honum.

Faðir og móður barnsins höfðu skilið að borði og sæng árið 1991 en ekkert stendur í dómnum um lögskilnað.
Barnið bjó hjá föður sínum veturinn 1997-8 en sökum óánægju móðurinnar með þá tilhögun ákvað hún að barnið flytti á annað heimili í sveitinni og nefndi að barnið hefði sóst eftir því að koma aftur heim.
Matsmaður nefndi að móðirin hafi lengi átt við þunglyndi og alkóhólisma að stríða. Barnið var í góðum tengslum við báða foreldra þess en samdi ekki við vin móður sinnar sem flutt hafði þá inn á heimili móður sinnar.

Á meðan málið var rekið fyrir Hæstarétti hafði barnið nokkrum sinnum leitað til Rauðakrosshússins vegna áfengisneyslu og erfiðleika á heimili móðurinnar. Námsframvinda barnsins var algjörlega óviðunandi og skólasókn þess slök.

Í viðbótarálitsgerð fyrir Hæstarétti kom fram að hegðun barnsins hafi verið afleiðing aga- og uppeldisleysis um langan tíma. Í henni kemur einnig fram að áfengisneyslan á heimili móður þess olli umróti og slæmri lífsfestu.

Talið var að vilji barnsins skipti verulegu máli um úrslit málsins. En hins vegar sé ekki skýr vilji þess um að vilja vera hjá móður. Þá nefndi Hæstiréttur að hafi viljinn verið fyrir hendi hafi hann aðallega stjórnast af því að hún get náð sínu fram gagnvart móður sinni.

Áhyggjur lágu fyrir um að faðirinn væri nokkuð lengi að heiman þar sem hann var skipstjóri sem fór í langa róðra. Hann hafði þó breytt vinnu sinni og því sé hann ekki eins lengi að heiman í einu.

Sökum uppeldisskilyrðanna hjá móður barnsins og að faðirinn sé almennt talinn hæfur til að fara með þá forsjá, ásamt málavöxtum málsins í heild, þá hafi Hæstiréttur talið rétt að verða við kröfu föðursins um að forsjáin yrði hjá honum. Þó yrði að tryggja að gott samband verði milli barnsins og móðurinnar og umgengni yrði komið í fast horf.

Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2002:161 nr. 446/2001 (Læknismeðferð)[HTML]

Hrd. 2002:220 nr. 291/2001[HTML]

Hrd. 2002:314 nr. 413/2001[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML]

Hrd. 2004:2632 nr. 162/2004[HTML]

Hrd. 2004:2701 nr. 448/2003[HTML]

Hrd. 2004:2904 nr. 99/2004[HTML]

Hrd. 2004:3170 nr. 379/2004[HTML]

Hrd. 2004:4663 nr. 439/2004[HTML]

Hrd. 2005:806 nr. 360/2004[HTML]

Hrd. 2005:1128 nr. 335/2004[HTML]

Hrd. 2005:2692 nr. 71/2005 (Flétturimi)[HTML]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML]

Hrd. 2005:5237 nr. 208/2005 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML]

Hrd. nr. 505/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 70/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 539/2007 dags. 15. maí 2008 (Svipting lögmannsréttinda)[HTML]

Hrd. nr. 173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 462/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 551/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 128/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 200/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 259/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 358/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 526/2009 dags. 29. apríl 2010 (Dekkjaróla)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. nr. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 30/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 384/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 2/2010 dags. 28. október 2010 (Löngun til að dæma - Vilji barna til viku/viku umgengni)[HTML]

Hrd. nr. 204/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 701/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 385/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 185/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 496/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 570/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gróf brot gegn fötluðum bróðurbörnum)[HTML]

Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 222/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 571/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 452/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 144/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 145/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 251/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 599/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 592/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 603/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 751/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 260/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 472/2013 dags. 16. september 2013 (Sérstakar húsaleigubætur)[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 691/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 327/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 470/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 382/2014 dags. 11. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 201/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 621/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 635/2014 dags. 29. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 318/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 446/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 199/2015 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi - Breytingar eftir héraðsdóm)[HTML]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. nr. 445/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 443/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 520/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 180/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 680/2015 dags. 12. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 672/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 116/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 270/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 147/2016 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 139/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML]

Hrd. nr. 728/2015 dags. 16. júní 2016 (Húsaleigubætur vegna leigu íbúðar af Brynju, hússjóði ÖBÍ)[HTML]

Hrd. nr. 521/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 146/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 711/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 466/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 143/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 259/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 234/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML]

Hrd. nr. 778/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 498/2017 dags. 9. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2017 dags. 21. ágúst 2017 (Útburður úr félagslegu húsnæði)[HTML]

Hrd. nr. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 588/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 671/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 751/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 435/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 434/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 106/2017 dags. 25. október 2018 (Aðgengi fatlaðs einstaklings að fasteignum á vegum sveitarfélags)[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrá. nr. 2020-33 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-100 dags. 8. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 50/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1998 dags. 24. ágúst 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. E-7/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2015 dags. 20. maí 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. maí 1997 (Bolungarvíkurkaupstaður - Réttur bæjarfulltrúa til aðgangs að trúnaðarskjölum nefnda og ráða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. apríl 1999 (Almennt hæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 1999 (Raufarhafnarhreppur - Boðun aukafundar í hreppsnefnd. Einn hreppsnefndarmanna ekki boðaður)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Styrkveitingar til einkarekinna leikskóla, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Hlutverk og valdsvið fræðslufulltrúa og fræðslunefndar, 3. mgr. 44. gr. sveitarstjórnarlaga, barnaverndarlög)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 2001 (Ísafjarðarbær - Kjörgengi starfsmanns skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar til setu í félagsmálanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 2. mgr. 35. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 1. mgr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Skylda sveitarfélags til að veita liðveislu skv. 24. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Ákvörðun Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2001 (Sveitarfélagið X - Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2002 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Birting reglna um niðurgreiðslu daggæslu í heimahúsum, gildistaka og afturvirkni)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. júlí 2002 (Búðahreppur - Álit ráðuneytisins varðandi valdmörk sveitarstjórnar og sameiginlegrar barnaverndarnefndar fjögurra sveitarfélaga, fjárhagsleg ábyrgð sveitarstjórnar vegna barnaverndarmála)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2004 (Dalvíkurbyggð - Réttindi og skyldur áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði, óformlegir vinnufundir nefnda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. desember 2004 (Félagsþjónusta X - Áminning starfsmanns, kærufrestur, valdframsal, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. mars 2005 (Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður, fullnaðarákvörðun, rökstuðningur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. júlí 2006 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Úrslit sveitarstjórnarkosninganna 2006)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. mars 2007 (Kópavogsbær - Áheyrnarfulltrúi í félagsmálaráði)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 8/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 19/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 3/2024 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2025 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-3/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-35/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2014 dags. 7. október 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-1/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-6/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-395/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-93/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-201/2011 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-274/2012 dags. 8. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2014 dags. 6. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-169/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-510/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-192/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-191/2008 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-788/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1357/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-167/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2488/2007 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-799/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-4/2010 dags. 20. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-6/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-295/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2930/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-383/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-79/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-695/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-141/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2018 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1901/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1236/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1266/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2024 dags. 2. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1683/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2166/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1832/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-4/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1016/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11068/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11493/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-9/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7610/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1833/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-187/2013 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-416/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3811/2017 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7550/2019 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7190/2019 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2993/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3984/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4023/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1553/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7498/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4836/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2025 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1594/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6939/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1001/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-195/2009 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-460/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-610/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-207/2022 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-84/2005 dags. 10. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-2/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-11/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-115/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-264/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-52/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070045 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12030268 dags. 21. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 11/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 2/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 11/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 9/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 4/2014 dags. 14. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 11/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 22/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 12/2015 dags. 7. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 19/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1998 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2014 dags. 15. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1995 dags. 31. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1998 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/1999 dags. 25. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2023 dags. 19. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2023 dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 (B) dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2024 dags. 14. mars 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2016 í máli nr. KNU16040018 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2016 í máli nr. KNU16080015 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2016 í máli nr. KNU16030022 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2016 í máli nr. KNU16080007 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2016 í máli nr. KNU16100009 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2017 í máli nr. KNU17020037 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2017 í máli nr. KNU17020032 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2017 í máli nr. KNU17030021 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2017 í máli nr. KNU17030022 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2017 í máli nr. KNU17080037 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2017 í máli nr. KNU17090039 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2018 í máli nr. KNU17100049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2018 í máli nr. KNU17100014 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2018 í máli nr. KNU18030022 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2018 í máli nr. KNU18020066 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2018 í máli nr. KNU18030020 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2018 í máli nr. KNU18020069 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2018 í máli nr. KNU18060009 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2018 í máli nr. KNU18060040 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2018 í málum nr. KNU18080001 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2018 í málum nr. KNU18070042 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2018 í máli nr. KNU18070005 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2018 í máli nr. KNU18090028 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2018 í máli nr. KNU18090043 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2018 í máli nr. KNU18090041 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2018 í máli nr. KNU18100003 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2018 í máli nr. KNU18090038 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2018 í máli nr. KNU18100004 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2018 í máli nr. KNU18100010 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2018 í máli nr. KNU18100017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2018 í máli nr. KNU18100047 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2018 í máli nr. KNU18090045 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2018 í máli nr. KNU18100048 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2018 í máli nr. KNU18100049 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2018 í máli nr. KNU18100030 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2018 í máli nr. KNU18100009 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2018 í máli nr. KNU18090039 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2018 í máli nr. KNU18110014 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2019 í máli nr. KNU18110039 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2019 í máli nr. KNU18120010 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2019 í máli nr. KNU18120012 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2019 í máli nr. KNU18120008 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2019 í máli nr. KNU18120035 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2019 í máli nr. KNU18120052 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2019 í máli nr. KNU18120014 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2019 í máli nr. KNU18120051 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2019 í máli nr. KNU18120032 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2019 í máli nr. KNU18120060 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2019 í máli nr. KNU18120061 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2019 í máli nr. KNU19010025 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2019 í máli nr. KNU19020006 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2019 í máli nr. KNU19020009 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2019 í máli nr. KNU19020008 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2019 í málum nr. KNU19010042 o.fl. dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2019 í máli nr. KNU19020043 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2019 í máli nr. KNU19020035 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2019 í máli nr. KNU19020027 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2019 í máli nr. KNU19020047 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2019 í máli nr. KNU19020012 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2019 í máli nr. KNU19020046 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2019 í máli nr. KNU19020074 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2019 í máli nr. KNU19020069 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 136/2019 í máli nr. KNU19020001 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2019 í málum nr. KNU19030019 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2019 í máli nr. KNU19030010 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2019 í máli nr. KNU19030011 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2019 í máli nr. KNU19030020 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2019 í málum nr. KNU19030026 o.fl. dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2019 í máli nr. KNU19040010 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2019 í máli nr. KNU19030021 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2019 í máli nr. KNU19040063 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2019 í máli nr. KNU19040088 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2019 í máli nr. KNU19030032 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2019 í máli nr. KNU19040003 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2019 í málum nr. KNU19050022 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2019 í máli nr. KNU19030053 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2019 í máli nr. KNU19030057 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2019 í máli nr. KNU19030058 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2019 í málum nr. KNU19020062 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2019 í máli nr. KNU19050025 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050020 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2019 í máli nr. KNU19040080 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2019 í máli nr. KNU19040092 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2019 í máli nr. KNU19040110 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2019 í máli nr. KNU19040115 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2019 í máli nr. KNU19040099 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2019 í máli nr. KNU19060044 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2019 í máli nr. KNU19040112 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2019 í máli nr. KNU19040113 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2019 í málum nr. KNU19040078 o.fl. dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2019 í máli nr. KNU19050008 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2019 í málum nr. KNU19070023 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2019 í málum nr. KNU19040108 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2019 í máli nr. KNU19050043 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2019 í máli nr. KNU19050044 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2019 í máli nr. KNU19070018 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2019 í máli nr. KNU19050059 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2019 í málum nr. KNU19060004 o.fl. dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2019 í máli nr. KNU19080012 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2019 í máli nr. KNU19070017 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2019 í máli nr. KNU19070006 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2019 í málum nr. KNU19070030 o.fl. dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2019 í máli nr. KNU19060018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2019 í máli nr. KNU19060010 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2019 í máli nr. KNU19080016 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2019 í máli nr. KNU19070058 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2019 í máli nr. KNU19080020 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2019 í máli nr. KNU19080018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2019 í máli nr. KNU19080046 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2019 í máli nr. KNU19090019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2019 í máli nr. KNU19090020 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2019 í málum nr. KNU19090003 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2019 í málum nr. KNU19090040 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2019 í máli nr. KNU19090034 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2019 í máli nr. KNU19090067 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2020 í málum nr. KNU19090065 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2020 í máli nr. KNU19100044 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2020 í máli nr. KNU19100035 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2020 í máli nr. KNU19100036 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2020 í máli nr. KNU19090064 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2020 í máli nr. KNU19110024 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2020 í málum nr. KNU20030006 o.fl. dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2020 í máli nr. KNU20050033 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2020 í máli nr. KNU20060011 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2020 í máli nr. KNU20070022 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2020 í málum nr. KNU20110013 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2020 í máli nr. KNU20110001 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2021 í máli nr. KNU20120021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2021 í máli nr. KNU20120061 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2021 í máli nr. KNU21020005 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2021 í máli nr. KNU21020043 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2021 í máli nr. KNU21020044 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2021 í máli nr. KNU21020059 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2021 í máli nr. KNU21030014 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2021 í máli nr. KNU21030010 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2021 í máli nr. KNU21030026 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2021 í máli nr. KNU21030033 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2021 í máli nr. KNU21020060 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2021 í máli nr. KNU21030063 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2021 í máli nr. KNU21040002 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2021 í máli nr. KNU21030066 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2021 í máli nr. KNU21030067 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2021 í máli nr. KNU21030018 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2021 í máli nr. KNU21030036 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2021 í máli nr. KNU21030041 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030053 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2021 í máli nr. KNU21030073 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2021 í málum nr. KNU21040026 o.fl. dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2021 í máli nr. KNU21030065 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2021 í máli nr. KNU21050003 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2021 í máli nr. KNU21040012 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2021 í máli nr. KNU21040018 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2021 í máli nr. KNU21050004 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040035 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2021 í máli nr. KNU21060053 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2021 í máli nr. KNU21040050 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2021 í máli nr. KNU21060065 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2021 í máli nr. KNU21050029 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í máli nr. KNU21070068 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2021 í málum nr. KNU21050020 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2021 í máli nr. KNU21040060 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040037 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2021 í málum nr. KNU21080001 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2021 í máli nr. KNU21030040 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2021 í máli nr. KNU21060048 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2021 í máli nr. KNU21030016 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2021 í máli nr. KNU21070030 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2021 í máli nr. KNU21060034 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2021 í máli nr. KNU21080007 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2021 í máli nr. KNU21060019 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2021 í máli nr. KNU21060020 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2021 í málum nr. KNU21050018 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2021 í máli nr. KNU21060036 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2021 í máli nr. KNU21070071 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2021 í málum nr. KNU21070036 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2021 í máli nr. KNU21090048 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2021 í málum nr. KNU21100003 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2021 í máli nr. KNU21060022 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2021 í máli nr. KNU21080028 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2021 í málum nr. KNU21080020 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2021 í máli nr. KNU21100014 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2021 í máli nr. KNU21080005 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2021 í málum nr. KNU21090090 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2021 í málum nr. KNU21100029 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2021 í málum nr. KNU21100032 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2021 í málum nr. KNU21100039 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2021 í máli nr. KNU21090047 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2021 í máli nr. KNU21110019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2021 í máli nr. KNU21110031 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2022 í máli nr. KNU21120064 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2022 í máli nr. KNU21120006 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2022 í máli nr. KNU21120063 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2022 í máli nr. KNU22020012 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2022 í máli nr. KNU22010014 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2022 í máli nr. KNU22030023 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2022 í máli nr. KNU22030032 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2022 í máli nr. KNU22040015 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2022 í máli nr. KNU22040016 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2022 í máli nr. KNU22040023 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2022 í máli nr. KNU22040025 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2022 í máli nr. KNU22040048 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2022 í máli nr. KNU22040037 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2022 í máli nr. KNU22050014 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2022 í máli nr. KNU22040021 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2022 í máli nr. KNU22050007 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2022 í máli nr. KNU22040020 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2022 í máli nr. KNU22050018 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2022 í málum nr. KNU22050010 o.fl. dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2022 í máli nr. KNU22050028 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2022 í máli nr. KNU22060050 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2022 í máli nr. KNU22050036 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2022 í máli nr. KNU22060048 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2022 í máli nr. KNU22060049 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2022 í máli nr. KNU22050037 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2022 í málum nr. KNU22060028 o.fl. dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2022 í máli nr. KNU22060027 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2022 í máli nr. KNU22060030 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2022 í máli nr. KNU22070046 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2022 í máli nr. KNU22070022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2022 í máli nr. KNU22060051 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2022 í máli nr. KNU22070026 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2022 í máli nr. KNU22070065 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2022 í máli nr. KNU22070061 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2022 í máli nr. KNU22090035 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2022 í máli nr. KNU22100001 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2022 í máli nr. KNU22090068 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2022 í málum nr. KNU22100015 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2022 í máli nr. KNU22100017 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2023 í máli nr. KNU22110031 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2023 í máli nr. KNU22100080 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2023 í máli nr. KNU22110025 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2023 í máli nr. KNU22100077 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2023 í máli nr. KNU22110049 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2023 í máli nr. KNU22110032 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2023 í máli nr. KNU22120006 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2023 í máli nr. KNU22110052 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2023 í máli nr. KNU22120017 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2023 í máli nr. KNU22120035 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2023 í máli nr. KNU22110077 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2023 í máli nr. KNU22120018 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2023 í máli nr. KNU22120020 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2023 í máli nr. KNU22120022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2023 í máli nr. KNU22120012 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2023 í máli nr. KNU22120034 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2023 í máli nr. KNU22120075 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2023 í máli nr. KNU22120032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2023 í máli nr. KNU22120089 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2023 í máli nr. KNU22120003 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2023 í máli nr. KNU22120087 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2023 í máli nr. KNU23010009 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2023 í máli nr. KNU23010006 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2023 í máli nr. KNU23010016 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2023 í máli nr. KNU23010003 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2023 í máli nr. KNU23020069 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2023 í máli nr. KNU23030100 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050123 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2023 í máli nr. KNU23050007 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2023 í máli nr. KNU23050008 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2023 í máli nr. KNU23050009 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2023 í máli nr. KNU23030041 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2023 í máli nr. KNU23050175 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2023 í máli nr. KNU23050182 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 599/2023 í máli nr. KNU23070034 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2023 í máli nr. KNU23070035 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 710/2023 í málum nr. KNU2309001 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2023 í málum nr. KNU23090076 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 718/2023 í máli nr. KNU23080054 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2023 í máli nr. KNU23080055 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2024 í máli nr. KNU23120095 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2024 í máli nr. KNU23120096 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2024 í málum nr. KNU23090143 o.fl. dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2024 í máli nr. KNU23120046 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2024 í málum nr. KNU24010098 o.fl. dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2024 í máli nr. KNU23110051 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2024 í máli nr. KNU24010111 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2025 í máli nr. KNU24090050 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2025 í máli nr. KNU25010005 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2025 í máli nr. KNU25010006 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2025 í máli nr. KNU25010007 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2025 í máli nr. KNU25020005 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2025 í máli nr. KNU25030078 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2025 í máli nr. KNU25030021 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2025 í máli nr. KNU25020106 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2025 í máli nr. KNU25050033 dags. 19. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 106/2018 dags. 29. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 475/2018 dags. 18. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 710/2018 dags. 20. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 739/2018 dags. 16. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 235/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 266/2019 dags. 6. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 141/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 606/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 671/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 350/2020 dags. 8. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 371/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 418/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 513/2020 dags. 18. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 523/2020 dags. 29. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 345/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 625/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 848/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 95/2021 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 133/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 342/2021 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 529/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 551/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 511/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 676/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 479/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 763/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 794/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 51/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 68/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 115/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 539/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 231/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 286/2022 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 534/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 426/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 523/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 551/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 204/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 407/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 408/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 783/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 750/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 805/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 639/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 341/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 42/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 525/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 671/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 694/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 902/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 15/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 25/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 64/2024 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 73/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 6/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 116/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 91/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 140/2024 dags. 5. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 9/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 301/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 357/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 272/2022 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 479/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 510/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 481/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 961/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 924/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1002/2024 dags. 3. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 14/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 814/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 711/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 639/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 356/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 384/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 480/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 502/2025 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 591/2025 dags. 6. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 571/2025 dags. 27. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrd. 10/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 8/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 590/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 493/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 63/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 776/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 774/2025 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 398/2001 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/469 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1131 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/648 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/183 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/586 dags. 14. desember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/1667 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/766 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1433 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1770 dags. 31. maí 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/803 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/804 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/805 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1317 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010721 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010728 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010428 dags. 5. mars 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010064 dags. 18. maí 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092272 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010641 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í málum nr. 2020010654 o.fl. dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061965 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010726 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010725 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010736 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122445 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091502 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022061098 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050993 dags. 22. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2020[PDF]

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2012[PDF]

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 2/2012[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090038 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120015 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050076 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050075 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020089 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 84/2008 dags. 25. júní 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, athugasemir við afgreiðslu umsókna: Mál nr. 84/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2009 dags. 28. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fatlaða, afgreiðsluferill umsókna : Mál nr. 19/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 28/2009 dags. 29. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti breytinga reglna um ferðaþjónustu fyrir fatlaða: Mál nr. 28/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2006 dags. 12. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1998 dags. 12. júní 1998[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 135/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 65/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9b/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10b/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 57/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 202/2011 dags. 11. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 81/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 82/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 101/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 110/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 115/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 96/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 100/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 80/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 102/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 106/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 109/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 111/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 113/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 123/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 124/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 129/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 68/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 99/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 112/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 118/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 119/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 122/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 125/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 126/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 133/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 136/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 138/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 140/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 142/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 145/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 146/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 148/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 151/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 159/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 97/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 116/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 130/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 134/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 137/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 139/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 150/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 152/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 154/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 161/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 143/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 153/2012 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 157/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 121/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 156/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 114/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 158/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 174/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 183/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 176/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 184/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 185/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 198/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 192/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 199/2011 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 205/2011 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 191/2011 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 202/2011 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 78/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 197/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 203/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 81/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 161/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 120/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 177/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 195/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 201/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 132/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 172/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 190/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 193/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 194/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 196/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 87/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 57/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 80/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 173/2011 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2013 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 89/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 93/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 96/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 90/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 91/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 109/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 163/2011 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 181/2011 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2014 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 68/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 75/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2003 dags. 28. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2019 í máli nr. 120/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 97/2000 dags. 19. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-144/2002 dags. 21. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-237/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-335/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 598/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 674/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 675/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 741/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 760/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 758/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 840/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 891/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 975/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1008/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1051/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1072/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1106/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1189/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2018 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2015 dags. 14. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2017 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 65/2014 o.fl. dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2020 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2020 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2019 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 562/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2019 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 617/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 613/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 631/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 664/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2020 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 539/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 629/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 663/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 647/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 649/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2021 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 698/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2022 dags. 12. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 533/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2024 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 324/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 383/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 182/1989 dags. 4. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1506/1995 dags. 20. nóvember 1996 (Frumkvæðisathugun um málefni fanga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2190/1997 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2154/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2285/1998 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2723/1999 dags. 13. september 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2639/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3055/2000 dags. 29. maí 2001 (Kæruheimild til ráðherra - Uppsögn félagsmálastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3179/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3741/2003 (Námsstyrkur)[HTML]
Byggt var á því að ef nemandinn væri erlendis gæti hann ekki fengið námsstyrk. Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið hægt að byggja á slíku sjónarmiði um búsetu nemandans erlendis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5106/2007 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5653/2009 dags. 16. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6338/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6465/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6480/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6580/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6514/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6653/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6645/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6528/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6668/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6732/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6546/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6719/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6712/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6746/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6789/2012 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6813/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6869/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6783/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6591/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6612/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7031/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7036/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6932/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7032/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7035/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6891/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7029/2012 dags. 21. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7079/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7077/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7054/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6977/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6257/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7093/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7221/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7231/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6865/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7234/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7028/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7325/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7144/2012 (Tilgreining á menntunarskilyrðum í auglýsingu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9160/2016 (Ferðaþjónusta fatlaðs fólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9205/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F72/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F19/2014 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9890/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9873/2018 dags. 7. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10912/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10827/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10908/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11118/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11039/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10899/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11174/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10806/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11171/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11328/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11454/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11492/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11481/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11669/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11564/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11707/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11603/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11863/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11891/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11837/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11734/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11478/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11941/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12075/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12069/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11617/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12134/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F82/2018 dags. 10. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12201/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12106/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12131/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12287/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12288/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12080/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12263/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12266/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12335/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12316/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12223/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12383/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12565/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11931/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12547/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12569/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12566/2024 dags. 5. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12646/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12649/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12681/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12792/2024 dags. 22. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12765/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12840/2024 dags. 7. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12746/20224 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12808/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12838/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12865/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12857/2024 dags. 6. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12912/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12959/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13001/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12954/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12999/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13057/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 127/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 134/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 55/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 150/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 161/2025 dags. 19. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 213/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 58/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 197/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 166/2025 dags. 5. júní 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12250/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 270/2025 dags. 14. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 169/2025 dags. 16. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 306/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 333/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 100/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 251/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 344/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 291/2025 dags. 9. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 430/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12958/2024 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1992 - Registur110
199221, 848
1999391, 404, 416, 421, 3085-3086
2000320, 1743, 2838-2842, 2844-2845, 3442, 3449-3450, 3452, 4028, 4403, 4409, 4488
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1989A386
1990B80, 1232
1991A263-266, 269, 272, 692
1991B532, 682, 1004
1992A171-172, 174, 180, 423-424
1992B114, 195, 493, 497, 835, 845, 855, 890
1993A749
1993B459, 514, 974, 1245
1994A69, 143, 311-312, 643
1994B261, 981, 994, 1154, 1339, 1394, 1439, 1503, 1642, 1682, 1881, 2541, 2544, 2548, 2550, 2552, 2575, 2589, 2637, 2846
1995A747, 952
1995B31, 42, 82, 175, 205, 246, 366, 368, 790, 841, 1170, 1308, 1661
1996A513, 661
1996B229, 421, 619, 879, 887, 1071, 1377, 1490
1997A82, 425, 481-482, 615
1997B380, 1377
1998A510, 713-714, 842
1998B125, 669, 730, 877, 1329, 1564, 1624, 1725, 1738, 1814
1999A374, 495
1999B7, 175, 295, 309, 374, 820, 833, 920, 936, 954, 1050, 1094, 1370-1371, 1681, 1693-1694, 2683, 2724, 2850
2000A409, 598, 608
2000B261, 311, 501, 650-651, 687, 776, 802, 812, 858, 950, 962, 1096, 1203, 1238, 1249, 1806, 1818, 1836, 1852, 2441, 2696, 2784
2001A545, 555
2001B64, 109, 138, 329, 340, 351, 364, 377, 389, 481, 565, 591, 605, 680, 711, 918, 960, 971, 1085, 1098-1099, 1391, 1480, 1536, 1604, 2666
2002A272, 658, 668
2002B207, 246, 355, 364, 699, 931, 978, 1036, 1295, 1412, 1418, 1584, 1693, 1739, 1974, 1988, 2126
2002C854, 870, 888
2003A326, 698, 708
2003B93-94, 105, 117, 143, 145, 283, 1837, 2603, 2649, 2651, 2694, 2823
2003C430
2004A4, 399, 459, 634, 644
2004B93, 162-164, 168-169, 467, 660-662, 667-672, 674, 677, 700-702, 707-708, 747-749, 754-755, 776, 778-780, 782, 1183-1185, 1189-1191, 1261, 1275, 1321-1322, 1326-1327, 1387-1389, 1394-1396, 1598, 1623, 1817-1819, 1823-1825, 1881-1883, 1886-1887, 1991-1993, 1997-1998, 2007, 2009, 2148-2149, 2154-2155, 2733
2004C311, 314
2005A142, 245, 308, 340, 1260
2005B94, 96, 101-102, 169, 288, 348, 854, 906-908, 913-915, 1151, 1156, 1401, 1599, 1911, 1919, 2746, 2775-2776, 2804
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1989AAugl nr. 82/1989 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 47/1990 - Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1990 - Samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 40/1991 - Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1991 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Seltjarnarneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 61/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1991 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 551/1987[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 59/1992 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um málefni fatlaðs fólks
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrahrepps í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1992 - Reglugerð um daggæslu í heimahúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1992 - Reglugerð um greiðslur öldrunarstofnana fyrir heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1993 - Reglugerð um svæðisskrifstofur málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1993 - Samþykkt um stjórn Bolungavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 31/1994 - Lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 82/1989, með síðari breytingum, og lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1994 - Lög um samfélagsþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1994 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 315/1994 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps nr. 244/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps nr. 245/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps nr. 333/1987, sbr. samþykkt nr. 477/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps nr. 25/1989, sbr. samþykkt nr. 461/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1994 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1994 - Reglugerð um búsetu fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1994 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1994 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1994 - Samþykkt um stjórn Hornafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 17/1995 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Siglufjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 99/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1995 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 552/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1995 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 279/1988, sbr. samþykkt nr. 448/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bólstaðarhlíðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 644/1995 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 454/1990[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 115/1996 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1996 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1996 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 371/1987, sbr. samþykkt nr. 140/1996[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 123/1997 - Lög um breyting á lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988 (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1997 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 194/1997 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 196/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/1997 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 279/1988, sbr. samþykktir nr. 448/1990, 183/1995 og 653/1995[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1997, sbr. lög nr. 120/1997[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 59/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 262/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 453/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1998 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 125/1999 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 4/1999 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bæjarhrepps í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1999 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1999 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1999 - Reglugerð um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/1999 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Aðaldælahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 99/2000 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/2000 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Laugardalshrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/2000 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Raufarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2000 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kelduneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvolhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skilmannahrepps[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 37/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2001 - Auglýsing um skrá Hafnarfjarðarbæjar um þá starfsmenn sem vinna í verkfalli samanber 9. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, samanber lög nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Broddaneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Arnarneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Eyjafjallahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fáskrúðsfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kirkjubólshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/2001 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Holta- og Landsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/2001 - Auglýsing um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hörgárbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2001 - Auglýsing um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 873/2001 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/2002 - Auglýsing um skýringar með fjárhagsáætlunum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2002 - Reglugerð um búsetu fatlaðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Innri-Akraneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 517/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps nr. 689/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 99/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar nr. 344/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2002 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 37/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2002 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 83/2003 - Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2003 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2003 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeggjastaðahrepps, nr. 426/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 870/2003 - Auglýsing um skrár Rangárþings ytra skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalvíkurbyggðar, nr. 323/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1058/2003 - Reglugerð um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF vefútgáfa]
2003CAugl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 56/2004 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2004 - Reglur Félagsþjónustu Kópavogs um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2004 - Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/2004 - Reglugerð um fóstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 948/2004 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 790/2001 um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 45/2004 - Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 49/2005 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2005 - Auglýsing um skrár Rangárþings ytra skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/2005 - Auglýsing um skrá Hrunamannahrepps skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2005 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ólafsfjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 989/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar, nr. 362/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 907/2005 - Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1210/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1230/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 65/2006 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra (sambúð, ættleiðingar, tæknifrjóvgun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2006 - Lokafjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 121/2006 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 1062/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps, nr. 624/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 895/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness, nr. 507/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, nr. 517/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps, nr. 887/1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 1062/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2006 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar, nr. 977/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar nr. 1210/2005[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2007 - Lokafjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 48/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps, nr. 199/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2007 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005, sbr. samþykkt nr. 655/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2007 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2007 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun – ÍSAT2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2007 - Reglugerð um vistunarmat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs, nr. 99/2004[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 90/2008 - Lög um leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2008 - Lög um grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2008 - Lokafjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 367/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (XI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2008 - Reglugerð um mat á þörf aldraðra fyrir dvalarrými[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2008 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2008 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar, nr. 75/1991, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2008 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 630/2004 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (XII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2008 - Reglugerð um vistunarmat vegna hjúkrunarrýma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um liðveislu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um félagslega heimaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2008 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar nr. 494/2002[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 83/2009 - Lokafjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 48/2009 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2009 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 485/2005 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1097/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarstjórn bæjarstjórnar nr. 583/1993 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2009 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2010 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, lögum um fjöleignarhús, lögum um húsnæðismál og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2010 - Lokafjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/2007, um Stjórnarráð Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 30/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps nr. 336/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2010 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem undanþegin eru verkfallsheimild, sbr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2010 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 485/2005 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2010 - Reglur Strandabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2010 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2010 - Reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness nr. 507/2004 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 250/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2010 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr. 199/2006 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Kjósarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2010 - Reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps nr. 48/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2011 - Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2011 - Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 73/2011 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Hafnarfjarðarkaupstað sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2011 - Reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 538/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2011 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2011 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu sérgreinalækna sem ekki hefur verið samið um[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs, nr. 99/2004 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 1151/2010 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar nr. 1158/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2011 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002, sbr. samþykktir nr. 804/2003, 785/2006 og 577/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr. 48/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 583/2002 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2011 - Skipulagsskrá fyrir Hjálparstarf kirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í sérstökum tilvikum við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2011 - Reglur Garðabæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2011 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 28/2012 - Lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra, lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um almannatryggingar og lögum um kosningar til Alþingis (sameining vistunarmatsnefnda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2012 - Lokafjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2012 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 790/2001 um reikningsskil sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2012 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 538/2010 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2012 - Reglur Garðabæjar um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2012 - Reglugerð um færni- og heilsumat vegna dvalar- og hjúkrunarrýma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 667/2012 - Reglur um félagslega liðveislu í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2012 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2013 - Lokafjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 28/2013 - Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 1185/2011 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2013 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um skammtímavistun fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsókna um þjónustu á heimilum fatlaðs fólks og sértæk húsnæðisúrræði vegna sértækra eða mikilla þjónustuþarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2013 - Reglur stjórnar byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um beiðni um endurupptöku og málskot í málum einstaklinga sem þjónustuhópur hefur afgreitt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2013 - Reglugerð um greiðslur vegna barna í fóstri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2013 - Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 57/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2013 - Reglur um (2.) breytingu á reglum nr. 1185/2011 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2013 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2014 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2014 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar nr. 592/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps nr. 798/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar nr. 693/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps nr. 580/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2014 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss nr. 876/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar nr. 813/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar nr. 678/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 827/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 774/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps nr. 690/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykhólahrepps nr. 685/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra nr. 102/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2014 - Reglur um (3.) breytingu á reglum nr. 1185/2011 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar nr. 591/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2014 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 84/2015 - Lög um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2015 - Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2015 - Lög um Menntamálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2015 - Lokafjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til undirbúnings fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 56/2015 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2015 - Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar nr. 99/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 535/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Bergrisann bs., um málefni fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2015 - Reglur um ársreikninga verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2015 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2015 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks bs., (BsVest)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Lokafjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2016 - Lög um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps nr. 580/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra nr. 1275/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2016 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 535/2014 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2016 - Reglur um skrá um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar nr. 693/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1205/2015 um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2016 - Reglugerð um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2016 - Reglugerð um innkaup sem falla undir félagsþjónustu og aðra sértæka þjónustu samkvæmt lögum um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2016 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2016 - Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 774/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2016 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2017 - Lokafjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 3/2017 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2017 - Reglur Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2017 - Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 203/2016 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2017 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2017 - Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2017 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2017 - Reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2017 - Reglur Tálknafjarðarhrepps um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2017 - Reglur Blönduósbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar nr. 99/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2017 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1205/2015 um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2018 - Lög um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um jafna meðferð utan vinnumarkaðar
Augl nr. 86/2018 - Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 30/2018 - Reglugerð um brottfellingu reglugerða á sviði félagsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2018 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2018 - Reglur um verksvið og starfshætti áfrýjunarnefndar velferðarráðs Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2018 - Reglugerð um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innakaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2018 - Reglugerð um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2018 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 554/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2018 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 170/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2018 - Reglur um fjárhagslega neyðaraðstoð við íslenska ríkisborgara vegna heimferðar þeirra til Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2018 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps nr. 1280/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vesturbyggðar nr. 371/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar, nr. 678/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps nr. 580/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs, nr. 450/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar, nr. 831/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar nr. 773/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2018 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2018 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2018 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu eldri borgara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu sérgreinalækna sem ekki hefur verið samið um[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2018 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Hjálparstarf kirkjunnar nr. 1030/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 48/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2019 - Lög um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 36/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar nr. 731/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2019 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2019 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Suðurnesjabæ sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2019 - Auglýsing um skrá (lista) yfir þau störf hjá Hafnarfjarðarkaupstað sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar, nr. 591/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2019 - Reglugerð um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar, nr. 138/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, nr. 961/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar nr. 1260/2015 um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2019 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2019 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2019 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu eldri borgara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2019 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 24/2020 - Lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2020 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2020 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2020 - Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 382/2019 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2020 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar, nr. 611/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2020 - Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2020 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2020 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2020 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 554/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2020 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2020 - Reglur Mosfellsbæjar um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1105/2020 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðning við börn og fjölskyldur þerirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um skammtímadvöl fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2020 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2020 - Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir, skilgreiningu á verksamningum og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2020 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1437/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2018 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1463/2020 - Reglur um (2.) breytingu á reglum nr. 382/2019 um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1468/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1469/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2020 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 1042/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2020 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 86/2021 - Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2021 - Lög um Barna- og fjölskyldustofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2021 - Lög um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2021 - Lög um breytingu á lögum um Barna- og fjölskyldustofu og lögum um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 5/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2021 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2021 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Suðurnesjabæ sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2021 - Reglugerð um neyslurými[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2021 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 554/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2021 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2021 - Reglur Múlaþings um stofnframlög samkvæmt lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 878/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga um félagsþjónustu, barnavernd og þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 466/2012, um færni- og heilsumat vegna dvalar- og hjúkrunarrýma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2021 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1484/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2021 - Gjaldskrá Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1557/2021 - Gjaldskrá Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1558/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagslega heimaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1561/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1562/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustugjald á Foldabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1761/2021 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu, snemmtækur stuðningur)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 7/2022 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2022 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 773/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Mýrdalshreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2022 - Reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Gjaldskrá fyrir akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Fjarðabyggð sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Seltjarnarnesbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild, samkvæmt lögum nr. 94/1986[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Suðurnesjabæ sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2022 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2022 - Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2022 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2022 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 350/2021 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning, nr. 1094/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 343/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar, nr. 678/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2022 - Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2022 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2022 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2022 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2022 - Auglýsing um leiðbeiningar um álit um stöðu sveitarfélags skv. b-lið 2. mgr. 4. gr. a sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2022 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um úthlutun íbúða vegna sértæks húsnæðisúrræðis fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, nr. 408/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2022 - Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1314/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar, nr. 138/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2022 - Skipulagsskrá fyrir Hjálparstarf kirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1620/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 622/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1622/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, nr. 696/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1623/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 692/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2022 - Gjaldskrá fyrir akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2023 - Lög um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 37/2023 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Suðurnesjabæ sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2023 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2023 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Borgarbyggð sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2023 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2023 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði, nr. 520/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 691/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Skagafjarðar, nr. 1336/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2023 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2023 - Reglur um stuðningsþjónustu hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2023 - Gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu í Múlaþingi samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar, nr. 530/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2023 - Reglugerð um atvinnusjúkdóma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum, nr. 907/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samningi sveitarstjórna Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótdalshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði almennrar og sértækrar félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps, nr. 131/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða, á landi í eigu borgarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 350/2021 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016 um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2023 - Auglýsing um staðfestingu reglna um tilgang og aðferðir við vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram á grundvelli laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2023 - Reglur um akstursþjónustu Fjallabyggðar fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2023 - Reglur um breytingu á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi, nr. 175/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2023 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 774/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2023 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði, nr. 520/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1649/2023 - Gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu í Múlaþingi samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 10/2024 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 (reglugerðarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2024 - Lög um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2024 - Lög um breytingar á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2024 - Auglýsing um skrá yfir þá starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss sem undanskildir eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar, nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2024 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360/2022, um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð nr. 1722/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2024 - Reglur um akstursþjónustu fyrir eldra fólk í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2024 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stoðþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2024 - Reglur um frístundastyrki fyrir íbúa, 67 ára og eldri, í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2024 - Reglur um stuðningsþjónustu hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra, nr. 810/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1069/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2024 - Reglur um breytingu á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi, nr. 175/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2024 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2024 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu í heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2024 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2024 - Reglur um notendasamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1384/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1445/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2024 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2024 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1626/2024 - Gjaldskrá fyrir akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1672/2024 - Gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu í Múlaþingi samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2024 - Reglur Garðabæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1778/2024 - Gjaldskrá Sveitarfélagsins Stykkishólms um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1791/2024 - Reglur Grindavíkurbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 21/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2025 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað, nr. 595/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu fatlaðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2025 - Gjaldskrá akstursþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2025 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Dalvíkurbyggð sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 692/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2025 - Reglur um frístundastyrki fyrir íbúa, 67 ára og eldri, í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2025 - Reglugerð um viðbótarhúsnæðisstuðning til tekju- og eignaminni Grindvíkinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2025 - Reglur um félagslegt leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 325/2025 um frístundastyrki fyrir íbúa, 67 ára og eldri, í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 428/2025 um félagslegt leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2025 - Reglur Múlaþings um úthlutun félagslegra leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2025 - Reglugerð um þjónustugátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2025 - Reglugerð um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2025 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps vegna Vesturbrúnar, íbúðarbyggðar ÍB3 á Flúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2025 - Reglur Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1359/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing100Þingskjöl1974
Löggjafarþing100Umræður4235/4236, 4605/4606
Löggjafarþing103Þingskjöl1848, 1852-1853
Löggjafarþing103Umræður3275/3276, 3331/3332
Löggjafarþing104Þingskjöl872, 1875
Löggjafarþing105Þingskjöl401
Löggjafarþing106Umræður6485/6486
Löggjafarþing107Umræður2659/2660
Löggjafarþing110Þingskjöl633, 638
Löggjafarþing111Þingskjöl1930, 2678, 3601, 3973
Löggjafarþing111Umræður3073/3074-3075/3076
Löggjafarþing112Þingskjöl603, 3948, 4375, 4532-4534, 4538, 4540-4549, 4551-4560, 4569-4572
Löggjafarþing112Umræður4329/4330, 5409/5410, 7191/7192
Löggjafarþing113Þingskjöl3090-3091, 3093, 3157-3160, 3164, 3167, 3169-3187, 3189, 3197, 3201-3225, 3335, 4566, 4885, 5068-5070, 5074, 5077-5078, 5083, 5133, 5157, 5169, 5234
Löggjafarþing113Umræður1963/1964-1965/1966, 3003/3004, 3077/3078, 3165/3166, 3281/3282-3283/3284, 3367/3368-3391/3392, 3589/3590-3611/3612, 3635/3636, 3719/3720, 3729/3730-3735/3736, 3739/3740, 3743/3744, 3855/3856, 3983/3984, 4239/4240, 4849/4850, 4987/4988-4997/4998, 5001/5002, 5005/5006, 5015/5016-5017/5018, 5035/5036, 5057/5058-5063/5064, 5235/5236-5241/5242
Löggjafarþing115Þingskjöl324, 328, 422, 798, 801, 803, 997, 1955, 2431, 2433, 2435, 2442-2444, 2447-2449, 2453, 2455, 2458, 2461, 2470, 2473, 2476, 3476, 4066, 4084, 4345, 4902, 4917, 4952, 5266, 5340-5342, 5381, 5393, 5417, 5452, 5455-5456, 5475, 5478, 5488, 5491, 5493, 5495, 5497, 5502, 5504, 5510, 5617, 5619, 5621, 5627, 5652, 6031
Löggjafarþing115Umræður453/454, 1355/1356-1359/1360, 1363/1364, 5325/5326-5331/5332, 5335/5336, 5341/5342, 5345/5346, 5489/5490, 6139/6140, 6145/6146, 7279/7280, 9101/9102, 9111/9112-9115/9116, 9121/9122-9123/9124, 9127/9128-9129/9130, 9649/9650
Löggjafarþing116Þingskjöl1186, 1377, 1470, 2475, 2603, 2727, 2729, 2977, 3328, 3333, 3347, 3837, 5524-5525, 5845
Löggjafarþing116Umræður4361/4362, 6793/6794, 7587/7588-7591/7592, 8499/8500, 10135/10136
Löggjafarþing117Þingskjöl129, 326, 2001, 2273, 2318-2320, 2323, 2331, 2607, 2729-2730, 3712-3713, 4060-4061, 4071-4072, 4076, 4088-4089, 4092-4093, 4099, 4104, 4106, 4219-4221, 4236, 4301-4302, 4334, 4340, 4353
Löggjafarþing117Umræður437/438, 911/912, 1835/1836, 1843/1844, 2657/2658, 3247/3248, 3813/3814, 4317/4318, 4717/4718, 5045/5046, 6321/6322-6323/6324, 6329/6330-6331/6332, 6335/6336-6337/6338, 6341/6342, 6457/6458, 6463/6464, 6499/6500-6503/6504, 6615/6616-6617/6618, 6699/6700, 7949/7950, 8095/8096
Löggjafarþing118Þingskjöl125, 410, 416, 575-576, 1173, 1530, 1533, 1536, 1928, 1940, 2868, 3267-3269, 4190-4191
Löggjafarþing118Umræður41/42, 1079/1080, 2005/2006-2007/2008, 2485/2486-2489/2490, 3823/3824, 3827/3828, 4521/4522, 4903/4904, 5025/5026, 5053/5054, 5145/5146-5147/5148, 5281/5282, 5309/5310
Löggjafarþing120Þingskjöl123, 530, 709-711, 1730, 1775, 1891, 1922, 2556, 2945, 2981, 3044, 4000, 4294
Löggjafarþing120Umræður249/250-251/252, 261/262, 269/270, 281/282, 289/290, 805/806, 881/882, 943/944, 1653/1654, 1661/1662, 1667/1668-1669/1670, 1673/1674, 1695/1696, 1707/1708, 1717/1718, 2095/2096, 2991/2992-2993/2994, 3385/3386-3387/3388, 4919/4920, 5545/5546, 5595/5596
Löggjafarþing121Þingskjöl118, 319, 411, 416, 916, 918, 920, 1490, 1493, 1937-1940, 1943, 1970, 2057, 2269, 2606, 3153, 3308, 3403, 3405-3412, 4415, 5099, 5193, 5265, 5587, 5909, 5911, 6028
Löggjafarþing121Umræður79/80, 831/832, 881/882, 1337/1338, 1415/1416, 1629/1630, 1661/1662, 1827/1828, 2031/2032-2033/2034, 2059/2060, 2075/2076-2077/2078, 2085/2086-2087/2088, 2091/2092, 2099/2100-2101/2102, 2179/2180, 2725/2726, 3003/3004, 3283/3284, 3395/3396, 3403/3404, 3947/3948, 3973/3974, 4087/4088, 4181/4182, 4187/4188-4195/4196, 4239/4240, 5767/5768, 5869/5870, 5873/5874, 5891/5892, 5945/5946, 6001/6002-6003/6004, 6037/6038, 6043/6044, 6065/6066, 6071/6072, 6237/6238, 6925/6926, 6931/6932
Löggjafarþing122Þingskjöl180, 368, 599, 601, 734, 835, 1995-1996, 2004-2005, 2008, 2015-2017, 2024, 2453, 2770, 2797, 2799, 2950, 3294, 3581, 3775, 3900, 4063, 4524, 4564, 4635, 4946-4947, 5261-5262, 5588, 5672-5673, 5679-5681, 5764
Löggjafarþing122Umræður1055/1056-1057/1058, 1073/1074, 1101/1102, 1289/1290, 1447/1448-1449/1450, 1537/1538, 1541/1542, 1625/1626, 2509/2510-2511/2512, 2771/2772, 3465/3466, 4219/4220, 4253/4254-4255/4256, 4275/4276, 4401/4402, 4405/4406, 5739/5740, 6213/6214, 6337/6338, 6415/6416, 6877/6878, 6887/6888, 6911/6912, 6915/6916, 6919/6920, 6991/6992, 7085/7086, 7131/7132, 7141/7142, 7153/7154, 7199/7200, 7207/7208, 7247/7248, 7291/7292
Löggjafarþing123Þingskjöl118-119, 378, 383, 473, 1215, 1242-1243, 2102, 2282, 2355, 2418-2419, 2430, 2707, 2927-2928, 2961, 3246, 3375, 3500, 3505, 3605, 3770, 3798, 3900, 3967, 4401, 4878, 4881, 4903, 4918
Löggjafarþing123Umræður21/22, 29/30, 1161/1162, 2051/2052, 2215/2216-2219/2220, 2811/2812, 3315/3316, 3637/3638, 3953/3954, 4155/4156, 4187/4188
Löggjafarþing125Þingskjöl119, 311, 399, 405, 766, 1268, 1273, 1287, 1690, 1694, 1721, 1724, 1732, 2327, 2332, 2364, 2487, 2573-2574, 2589, 2603, 2895, 3117, 3268, 3722-3727, 3729-3733, 3735-3781, 3783-3802, 4013, 4261-4265, 4333-4334, 4336, 4338, 5209, 6058, 6061
Löggjafarþing125Umræður531/532, 663/664, 779/780, 1001/1002, 1173/1174-1175/1176, 1569/1570, 1755/1756, 1885/1886, 1889/1890, 2469/2470-2471/2472, 2477/2478, 2809/2810, 2813/2814, 2819/2820-2821/2822, 3317/3318, 3321/3322, 3965/3966, 4193/4194, 4301/4302, 4321/4322-4323/4324, 4333/4334, 4343/4344, 4405/4406, 4409/4410-4461/4462, 4539/4540, 5043/5044-5047/5048, 5051/5052, 5081/5082-5083/5084, 5311/5312-5315/5316, 5903/5904-5905/5906, 5949/5950-5951/5952
Löggjafarþing126Þingskjöl174, 184, 400, 407, 510, 517, 531, 900-902, 912, 1276, 1279-1284, 1287-1288, 1291-1298, 1300-1302, 1304-1310, 1312-1336, 1338, 1340-1352, 1354-1361, 1499, 1643, 1649, 1688, 1744, 1798, 1892-1893, 1927-1937, 2009, 2055, 2138, 2169, 2260-2261, 2419, 3540, 3766, 3788-3789, 3798, 3803, 3919, 3921, 3964-3965, 3970, 4088, 4106, 5182, 5642
Löggjafarþing126Umræður25/26, 69/70, 525/526, 585/586, 861/862, 867/868, 1109/1110, 1165/1166, 1213/1214, 1225/1226, 1443/1444, 1555/1556, 1641/1642-1679/1680, 1693/1694-1695/1696, 1823/1824, 2193/2194-2195/2196, 2199/2200-2203/2204, 2211/2212, 2443/2444-2455/2456, 2517/2518, 2619/2620, 2933/2934-2935/2936, 2995/2996, 3281/3282, 3343/3344, 3349/3350-3351/3352, 3441/3442, 3607/3608, 3719/3720, 3735/3736, 4481/4482, 4761/4762, 4987/4988, 5033/5034, 5057/5058, 5065/5066, 5071/5072-5073/5074, 5305/5306, 5363/5364, 5445/5446, 5451/5452, 5467/5468, 5473/5474, 5797/5798, 5801/5802, 6129/6130-6135/6136, 6775/6776, 7011/7012, 7207/7208
Löggjafarþing127Þingskjöl154, 164, 378, 382, 386, 642, 815-818, 1145, 1506, 1744, 1795, 1797, 1819-1821, 1830, 1835, 2071, 2081, 2597, 2607, 2765, 3146-3147, 3194-3195, 3305-3306, 3402-3403, 3407-3408, 4806-4807, 4919-4920, 5371-5372, 5644-5645, 5917-5918, 6022-6023
Löggjafarþing127Umræður1177/1178, 1943/1944, 2715/2716, 2993/2994, 3737/3738, 3913/3914, 4271/4272, 4351/4352, 4925/4926, 5007/5008, 5017/5018, 5123/5124, 7519/7520, 7573/7574, 7883/7884
Löggjafarþing128Þingskjöl136, 139, 146, 149, 369-370, 372-373, 496, 499, 626, 630, 651, 655, 927, 931, 952, 956, 959, 963, 1378-1379, 1382-1383, 2010-2012, 2188-2189, 2257-2260, 2626-2627, 2658-2659, 2753-2754, 3401, 3407, 3430, 3441, 3625-3626, 3657, 3659, 3661, 4044, 4132, 4222, 4359, 4561-4562, 4694, 5202, 5277, 5633
Löggjafarþing128Umræður43/44, 83/84, 333/334, 339/340, 937/938, 1463/1464, 1471/1472, 1691/1692, 1937/1938, 1981/1982, 2263/2264, 2461/2462, 2481/2482-2485/2486, 2617/2618, 2621/2622, 2679/2680, 3029/3030, 3083/3084-3085/3086, 3091/3092, 3575/3576, 3993/3994, 3999/4000, 4003/4004, 4243/4244, 4397/4398, 4479/4480, 4653/4654
Löggjafarþing130Þingskjöl142, 152, 368-369, 564, 914, 1443-1444, 1484-1485, 1496, 1500-1501, 1865, 2255, 2475, 2841, 3187, 3242-3243, 3410-3411, 3499-3500, 3744, 3847, 3896, 3941, 4024, 4056, 4362, 4633-4634, 4642, 4644, 4720, 4769, 4836, 4841, 5115, 5132, 5746, 5856, 6120, 6181, 6183-6184, 6188, 6190, 6406, 6412, 6727-6729, 6754, 6911, 6948, 6967, 7054, 7323
Löggjafarþing130Umræður485/486-487/488, 491/492, 567/568-569/570, 729/730, 901/902, 1063/1064, 1389/1390, 1743/1744, 1867/1868, 1963/1964, 1967/1968-1969/1970, 2433/2434, 3395/3396, 3663/3664, 3945/3946-3947/3948, 4463/4464, 4615/4616, 4629/4630-4631/4632, 5329/5330, 5553/5554, 5559/5560, 5673/5674, 7345/7346, 8313/8314
Löggjafarþing131Þingskjöl137, 147, 367, 389, 854, 1423, 1441, 1516, 1522, 1564, 1885, 2431, 2495, 2525, 2578, 2646, 2652, 2802, 2982-2983, 3953, 4042, 4225, 5270, 5274, 5384, 5439, 5445, 5464, 5556, 5584, 5727, 5731, 5736-5737, 5743-5745, 5760-5762, 5902, 6213
Löggjafarþing131Umræður453/454, 747/748, 1231/1232, 2191/2192, 2245/2246, 3483/3484-3485/3486, 3927/3928, 5529/5530, 5555/5556, 5591/5592, 6715/6716, 7319/7320, 7565/7566, 7999/8000, 8029/8030
Löggjafarþing132Þingskjöl143, 346-347, 959, 1068, 1418, 1433, 1609, 1899, 2132, 2226, 2370-2371, 2373-2374, 2390-2391, 2395, 2397, 2402-2403, 2416, 2431, 2441-2442, 2464, 2746, 2994, 3104, 3163, 3213, 3279, 3821, 4468, 4800, 5067, 5355
Löggjafarþing132Umræður363/364, 377/378-379/380, 383/384, 1873/1874, 1889/1890, 2265/2266, 2277/2278, 2501/2502, 2535/2536, 4687/4688, 4721/4722, 4729/4730, 4733/4734, 4753/4754, 4765/4766, 4793/4794, 5253/5254, 6439/6440-6441/6442, 7207/7208-7209/7210, 7575/7576, 8037/8038, 8167/8168, 8173/8174
Löggjafarþing133Þingskjöl140, 353, 549, 717, 1001, 1513, 1806-1807, 2254, 2348, 2378, 2419, 2450, 2796, 3210, 3330, 3388, 3453, 3459, 3632, 3794, 3799, 3810, 4373, 4829, 5262, 5265-5266, 5268, 5461, 5674, 5791, 6639-6644, 6646, 6648-6649, 6689-6690, 6831, 6885-6886
Löggjafarþing133Umræður355/356, 671/672, 699/700, 717/718-719/720, 959/960, 1247/1248, 1605/1606, 2083/2084, 2113/2114, 2513/2514, 2525/2526, 2657/2658, 3135/3136, 4109/4110, 4201/4202, 4233/4234, 5303/5304, 5307/5308, 5311/5312, 5321/5322, 5427/5428-5431/5432, 5471/5472, 5847/5848, 6271/6272, 6491/6492, 6657/6658, 6985/6986, 7081/7082
Löggjafarþing134Þingskjöl150, 152, 154-156, 158
Löggjafarþing135Þingskjöl144-145, 347, 668, 1031, 1073, 1791, 1800, 1826-1827, 1887, 1893, 1937, 2032, 2133, 2626, 2635, 2798, 3016, 4883, 4888-4889, 4892, 4906, 4911, 4926, 5172, 5299, 5521, 5527, 5546-5547, 5550, 5908, 5924
Löggjafarþing135Umræður47/48, 251/252, 717/718, 835/836, 1065/1066, 1417/1418-1419/1420, 2725/2726, 2795/2796, 2799/2800, 2863/2864-2865/2866, 2939/2940, 3199/3200, 4781/4782, 5893/5894, 6051/6052, 6199/6200, 6415/6416, 6423/6424, 6435/6436, 6645/6646, 6655/6656, 7237/7238-7239/7240, 7289/7290, 8029/8030, 8133/8134, 8329/8330
Löggjafarþing136Þingskjöl99, 312, 414, 1312, 1377, 1544, 1911, 2314, 2428, 2442, 2470, 2997, 3043, 3793, 3980, 3982-3984, 3999, 4398, 4454
Löggjafarþing136Umræður619/620, 1059/1060, 2119/2120, 2899/2900, 3029/3030, 3227/3228, 3231/3232, 3771/3772-3773/3774, 4027/4028-4033/4034, 4131/4132-4133/4134, 5277/5278, 5655/5656
Löggjafarþing137Þingskjöl517
Löggjafarþing137Umræður1547/1548, 1699/1700, 1755/1756, 2629/2630, 3027/3028
Löggjafarþing138Þingskjöl106, 1325, 1626, 1851, 1857, 1871, 1908, 1920, 1933, 2172, 2221, 2315, 2321, 2613-2614, 2618-2619, 2662, 2701, 3003, 3474, 3478, 3488, 3490, 3504, 3572-3575, 3578, 3583, 4528, 4551, 4801, 5268, 5284, 5313, 5321, 5330, 5332-5335, 5448, 5873, 6407-6409, 6424, 6619, 6621-6622, 6641, 6690, 6994-6995, 7002, 7247, 7434
Löggjafarþing139Þingskjöl56-57, 110, 521, 711, 727, 756, 764, 2126, 2128, 2137-2138, 2322, 2371, 2375, 2378-2381, 2383-2385, 2390, 2396, 2414, 2581, 2767, 2773, 2775, 3000, 3073, 3226, 3312-3313, 3752-3753, 4004-4007, 4013, 4015-4017, 4340, 4342, 4345, 4349, 4803, 5029, 5709, 5941, 5957, 6362, 6379, 6391, 6803, 7281, 7287, 7294-7297, 7303-7306, 7310-7311, 7364-7367, 7369, 7371-7373, 7376, 7382, 7385, 7388-7390, 7392, 7395-7397, 7400-7401, 7403-7404, 7406-7407, 7409, 7411-7412, 7418, 7420, 7427, 7434-7436, 7439, 7452-7453, 7464, 7474, 7476, 7546, 7549, 7551-7552, 7558, 7563, 7704, 7707, 7777, 7809, 7822, 7850, 7875, 7890, 7894-7895, 8115, 8218, 8243, 8618, 8998, 9000-9001, 9024, 9069, 9127, 9213, 9216, 9291, 9329, 9388, 9396, 9948, 10147
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1990 - 1. bindi585/586
1995 - Registur1, 3, 12, 33, 36, 41, 44-45, 52, 55, 71, 73, 78
1995485, 689-690, 692, 694, 696, 698, 700, 702-714, 716, 718, 720, 722, 724, 726, 728, 730, 732, 734, 1083
1999 - Registur3, 5, 14, 33, 38, 43, 47-48, 56, 59, 77, 80, 85
1999705-706, 708, 710, 712, 714, 716, 718, 720-734, 736, 738, 740, 742, 744, 746, 748, 750, 752, 754, 756, 758, 760, 762, 764, 766, 1153-1154
2003 - Registur7, 9, 19, 38, 45, 50, 54-55, 64, 68, 87, 90, 95
2003813-814, 816, 818, 820, 822, 824, 826, 828-848, 850, 852, 854, 856, 858, 860, 862, 864, 866, 868, 870, 872, 874, 876, 878, 880, 882, 1354-1355
2007 - Registur7, 9, 19, 38, 47, 52, 57-58, 67, 71, 91, 94-95, 100
2007263, 601, 891-892, 894, 896, 898, 900, 902, 904, 906, 908-928, 930, 932, 934, 936, 938, 940, 942, 944, 946, 948, 950, 952, 954, 956, 958, 960, 962, 964, 966, 968, 970, 1542-1543
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995516-525, 527-531, 569, 587
1996120, 125-126, 130, 135, 675, 697
19978, 14, 461, 477, 510, 535
19989, 17, 19, 90, 184-187, 222, 245, 259
199911, 19, 21, 299, 326, 341
200018, 20, 159, 229, 257, 274
20018, 11, 25, 27, 194, 275, 293
200231, 33, 62, 65, 67-70, 74, 220, 238
20038, 15, 18, 31, 33, 40, 182-192, 200-203, 258, 276-277
20045, 19, 27-29, 34, 38, 69-71, 172-177, 204, 206, 223-224
200517, 29, 31, 182, 206, 208, 226
200625-26, 41, 43, 240, 243, 261-262
200711, 39, 41, 258, 260, 279, 281
20086, 35-37, 42, 44, 74-76
20098, 35-36, 41, 261-262, 264-266, 268-270
201044, 46
201111, 19, 35, 40, 42
201212, 14-15, 21, 28, 36-37, 43-45, 51, 54, 71, 75-76, 102
201337, 48, 53, 55
201414, 33, 50, 52
201542, 44
201637, 58, 88-89
201712, 23, 48, 71-72, 91
201835, 66, 74-75, 162, 164, 167
201933, 65
202025, 54
20227, 39
202367, 69, 71
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200060689-690
200131287
200253108, 140
20034529
200349321, 510-511
20049558
20044737, 516, 523, 531, 541, 549, 570, 597, 603
20052916
2006918
200615402, 404, 595, 597, 609
200658228
20079259, 261, 339-341
200726358
200754424, 426, 430
2008218
20082518-19
200873394
20087786
201064791, 793, 810, 879, 881-882, 961
201110147, 149, 161
201155349, 360, 371
20123823
20133245, 66, 143, 163
2013344
201436706
20144110
201454814, 930, 1056, 1127, 1204, 1219
20145886
20147348, 1037
2015815, 101, 109
201516455, 457, 481, 495, 497, 501, 535
201523344
201534295
201546524, 673
201563809
20165974
20161898
201619456
201627995, 998, 1002, 1008, 1010, 1020, 1025, 1048-1049, 1051, 1053, 1058, 1061, 1079-1080, 1086-1087, 1091, 1116-1117, 1130, 1209-1210, 1221-1222, 1236, 1241, 1258-1259, 1267-1268, 1275, 1305-1306, 1318, 1350-1352, 2037, 2111, 2124, 2132, 2141, 2148-2153, 2155-2160, 2162-2167
201644447
20165263, 587-589
201657764
2016639-10, 12, 14-16, 20
20173713
201740294
20176516
2018321
20184111
20184615, 43
201849528
201864265
201925176
201976113
2020219
20204311
202122641, 828, 836
202123149
202210165
2022582
20228524
20238445, 448, 460-461, 471-472
20233777, 194, 214, 382
2023571
20236110
20238375, 94
202425642
202441118
202465385, 388
202483291-292, 315
202485605
202542630
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200170554
20021397
20041501192
2006822595
2008531692-1693
2008702229-2230
200926831
201031982, 986
2010702230
2010822616
201223727-728
201224744
2015762413
2015772439
2015922929
2015963054
2016257
201623734
20172020
201819596
201821668
2019591877
2019621980
20209278-279
2020311203
2021231757-1758
2021251927-1928
2022494619
2022625892
2022656153-6154
2022666271-6272
2023185
2023141313
2024605640
2024696515
2025111049
2025201893
2025352467
2025402934
2025433193
2025574500
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 100

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B145 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A17 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A405 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A61 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A326 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 1991-03-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1991-03-07 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Foreldraráð Lækjarborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 1991-03-15 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A3 (málefni og hagur aldraðra)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-20 01:37:05 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-17 17:59:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-19 13:50:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-19 14:35:00 - [HTML]
87. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-24 14:20:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-24 15:44:00 - [HTML]
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 16:35:00 - [HTML]
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 17:23:50 - [HTML]
146. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-15 18:23:19 - [HTML]
146. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 18:51:22 - [HTML]
151. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-05-19 15:39:22 - [HTML]
151. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-19 16:05:52 - [HTML]
151. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-05-19 16:48:05 - [HTML]

Þingmál A297 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 12:40:00 - [HTML]

Þingmál A300 (fjárhagsaðstoð félagsmálastofnana)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 13:06:00 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-04-07 16:58:00 - [HTML]
120. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-07 17:57:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
174. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 10:49:23 - [HTML]

Þingmál A374 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-02-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (leiðbeiningar og ráðgjöf við barnaverndarnefndir)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 10:45:17 - [HTML]

Þingmál A386 (börn í áhættuhópum)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 10:55:03 - [HTML]

Þingmál A425 (endurskoðun laga um vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 11:50:44 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 14:15:10 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A25 (aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn ofbeldisverkum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-18 17:37:23 - [HTML]

Þingmál A136 (starfsmenn félagsmálaráðuneytisins í barnaverndarmálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-01 16:46:07 - [HTML]

Þingmál A167 (mat vegna umönnunarbóta)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-22 16:34:59 - [HTML]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 15:07:35 - [HTML]

Þingmál A240 (skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 14:26:22 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 15:57:02 - [HTML]

Þingmál A264 (ráðgjöf um sambúðarslit, hjónaskilnað og forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 15:59:54 - [HTML]

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-18 11:50:58 - [HTML]
123. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 18:30:03 - [HTML]
123. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-06 18:34:39 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-06 18:38:33 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-06 18:59:16 - [HTML]
123. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-06 19:03:51 - [HTML]
123. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-06 19:10:49 - [HTML]
123. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-06 19:16:07 - [HTML]
123. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-06 19:21:48 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-04-06 19:28:59 - [HTML]
123. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-06 19:39:57 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-06 19:42:14 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-06 19:47:01 - [HTML]
125. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-08 13:54:43 - [HTML]
125. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-08 13:56:58 - [HTML]
125. þingfundur - Geir H. Haarde - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-08 13:58:18 - [HTML]
125. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-08 14:00:57 - [HTML]
125. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-08 14:07:12 - [HTML]
128. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-11 16:34:39 - [HTML]
129. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-12 13:40:20 - [HTML]
129. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-12 13:44:49 - [HTML]
129. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-12 13:47:17 - [HTML]

Þingmál A352 (sálfræðiþjónusta og félagsráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-14 17:34:50 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 17:35:57 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-02-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-02-23 15:30:58 - [HTML]

Þingmál A554 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 13:38:56 - [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 10:33:14 - [HTML]
125. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-04-08 12:22:44 - [HTML]
152. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 22:06:05 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-04 21:36:08 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1994-12-17 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (átak í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 15:25:56 - [HTML]
52. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-08 15:38:11 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 17:28:28 - [HTML]

Þingmál A197 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 10:34:35 - [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-12-13 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 10:35:56 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-01-26 11:03:13 - [HTML]

Þingmál A401 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:40:16 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-10-04 22:28:04 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-14 23:21:39 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-12 11:08:53 - [HTML]
9. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-12 11:50:13 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-12 14:04:31 - [HTML]

Þingmál A40 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-11 14:36:21 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-11 14:37:59 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-11 14:40:47 - [HTML]
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-11 14:42:06 - [HTML]

Þingmál A75 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 13:39:15 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-05 15:05:36 - [HTML]

Þingmál A280 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 15:41:31 - [HTML]
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-06 15:55:48 - [HTML]

Þingmál A300 (félagsleg verkefni)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-20 14:00:08 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 14:22:36 - [HTML]

Þingmál A370 (neyðarhjálp vegna fátæktar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-04-17 14:37:19 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 20:31:08 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-13 17:27:07 - [HTML]

Þingmál A9 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingibjörg Sigmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-18 16:51:12 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-05 15:07:28 - [HTML]
122. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 21:52:28 - [HTML]

Þingmál A79 (móttaka flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-06 14:32:19 - [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-02 17:13:28 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 18:09:35 - [HTML]
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 14:32:40 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-25 16:15:49 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 11:24:23 - [HTML]

Þingmál A173 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 12:41:14 - [HTML]

Þingmál A194 (túlkaþjónusta fyrir heyrnarlausa)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-01-29 13:36:02 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 18:35:23 - [HTML]
42. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 18:50:02 - [HTML]
42. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 19:30:51 - [HTML]
42. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-12-12 19:55:55 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 20:33:57 - [HTML]

Þingmál A230 (Stofnun jafnréttismála fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 16:28:12 - [HTML]
115. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 16:39:38 - [HTML]

Þingmál A232 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-10 16:48:33 - [HTML]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-10 17:33:19 - [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:00:36 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-04 14:11:41 - [HTML]
117. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 17:50:29 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Austurstræti 16 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti) - [PDF]

Þingmál A576 (réttarstaða flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-23 15:22:08 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-10-07 16:48:10 - [HTML]

Þingmál B124 (alþjóðadagur fatlaðra)

Þingræður:
33. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-03 13:38:00 - [HTML]

Þingmál B138 (kennsla í iðjuþjálfun á háskólastigi)

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 17:16:36 - [HTML]

Þingmál B139 (viðvera ráðherra og frumvarp um málefni fatlaðra)

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 13:43:00 - [HTML]
42. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 13:46:32 - [HTML]

Þingmál B175 (kynferðisleg misnotkun á börnum)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-02-05 15:57:08 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-05 16:15:39 - [HTML]

Þingmál B341 (málefni barna og ungmenna)

Þingræður:
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-17 10:20:28 - [HTML]
130. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-17 10:58:37 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (stefnumótun í málefnum langsjúkra barna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 14:24:25 - [HTML]
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 19:07:09 - [HTML]

Þingmál A71 (réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-12 12:17:26 - [HTML]

Þingmál A84 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 15:55:26 - [HTML]

Þingmál A241 (úrbætur á Norðausturvegi frá Húsavík til Þórshafnar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingunn St. Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 18:12:19 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 13:34:12 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-20 10:02:17 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 21:58:51 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-04 18:35:44 - [HTML]
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 21:15:42 - [HTML]

Þingmál A492 (frestun á yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 14:28:09 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-11 14:40:10 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-06 11:50:30 - [HTML]
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 14:57:50 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-09 15:40:49 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:32:43 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-13 15:49:56 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
128. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-15 11:51:30 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 17:00:10 - [HTML]
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 18:43:40 - [HTML]
128. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 22:34:14 - [HTML]
128. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-15 23:31:12 - [HTML]
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 13:23:25 - [HTML]
130. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 12:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 1998-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál B108 (skýrsla félagsmálaráðherra um réttindi fatlaðra)

Þingræður:
35. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 10:51:02 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-04 10:57:26 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-04 11:14:15 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 1998-12-28 - Sendandi: Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 15:19:46 - [HTML]

Þingmál A331 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 10:32:08 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-11 10:34:18 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-12 17:22:26 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-12 17:33:52 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-12 17:41:32 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-12 17:47:08 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-12 17:51:13 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-12 17:52:56 - [HTML]
47. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 20:45:15 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A457 (stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 19:05:36 - [HTML]

Þingmál A521 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-19 19:40:19 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 20:48:54 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 21:22:03 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-17 14:58:30 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-18 17:09:18 - [HTML]

Þingmál A46 (stefnumótun í málefnum langsjúkra barna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-10-20 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A91 (málefni innflytjenda á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-01 17:29:52 - [HTML]

Þingmál A94 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-11-10 14:43:02 - [HTML]

Þingmál A96 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 17:08:57 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-15 17:23:27 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 22:45:12 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-17 23:09:44 - [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-22 17:39:14 - [HTML]
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 21:29:05 - [HTML]
48. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 1999-12-17 22:19:03 - [HTML]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 18:49:12 - [HTML]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-01 18:35:15 - [HTML]

Þingmál A263 (hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-04-04 16:00:47 - [HTML]
89. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-04 16:15:35 - [HTML]
89. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-04 16:17:47 - [HTML]
89. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-04-04 16:22:13 - [HTML]
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-04 16:38:42 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A273 (ráðstöfun erfðafjárskatts)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-15 13:39:04 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 13:56:37 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 14:00:10 - [HTML]

Þingmál A274 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-15 14:23:12 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-17 23:22:00 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:56:11 - [HTML]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-04-27 22:12:06 - [HTML]

Þingmál A362 (aðbúnaður þroskaheftra á Landspítala)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 13:52:36 - [HTML]

Þingmál A363 (aðbúnaður þroskaheftra og fatlaðra á Landspítala)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 15:17:35 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 15:20:46 - [HTML]

Þingmál A398 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 11:09:45 - [HTML]
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 11:52:49 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-13 15:15:41 - [HTML]
77. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 15:30:23 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-13 15:52:31 - [HTML]
77. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-13 16:12:51 - [HTML]
77. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-13 16:17:08 - [HTML]
77. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:21:44 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:38:19 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:59:32 - [HTML]
77. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 17:19:50 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-13 17:30:40 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-13 18:03:38 - [HTML]
77. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-03-13 18:07:04 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-13 18:19:52 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 18:40:05 - [HTML]
77. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-13 18:50:27 - [HTML]

Þingmál A419 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 14:50:59 - [HTML]
95. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 14:58:39 - [HTML]

Þingmál A439 (greiðslur til öldrunarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (svar) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 23:03:50 - [HTML]

Þingmál A497 (móttaka flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 14:33:32 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:35:53 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:42:58 - [HTML]

Þingmál A508 (heimsóknir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:02:10 - [HTML]

Þingmál A521 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 14:41:35 - [HTML]

Þingmál A525 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 14:47:04 - [HTML]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-28 15:17:54 - [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B124 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 1999-11-04 16:49:18 - [HTML]

Þingmál B179 (fjárhagsstaða sveitarfélaga)

Þingræður:
35. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 13:31:04 - [HTML]

Þingmál B195 (íslenska velferðarkerfið)

Þingræður:
37. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-07 14:12:05 - [HTML]
37. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-07 14:27:33 - [HTML]

Þingmál B378 (yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga um hækkun tryggingabóta)

Þingræður:
79. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-15 13:50:09 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 11:06:58 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-12-08 20:47:20 - [HTML]

Þingmál A3 (aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-04 15:00:20 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 15:57:20 - [HTML]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 14:35:01 - [HTML]

Þingmál A50 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-08 12:41:32 - [HTML]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (arðgreiðslur og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (svar) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 14:45:08 - [HTML]

Þingmál A112 (móttaka flóttamanna frá Júgóslavíu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-01 15:00:05 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:01:51 - [HTML]

Þingmál A127 (þjónusta við börn með einhverfu og skyldar raskanir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:26:35 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:33:50 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-11-30 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-09 14:28:24 - [HTML]
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-09 18:09:54 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-28 16:04:29 - [HTML]

Þingmál A210 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-08 14:24:45 - [HTML]

Þingmál A240 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 16:40:27 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 16:47:47 - [HTML]

Þingmál A241 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 16:15:18 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 16:20:28 - [HTML]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 20:30:33 - [HTML]
28. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 21:01:37 - [HTML]
28. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 21:11:12 - [HTML]
28. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 21:15:15 - [HTML]
28. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 21:56:49 - [HTML]
28. þingfundur - Soffía Gísladóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 22:05:14 - [HTML]
28. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 22:14:09 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 22:36:34 - [HTML]
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 23:04:31 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 23:20:38 - [HTML]

Þingmál A275 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2001-04-03 15:55:10 - [HTML]

Þingmál A310 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-04 17:49:34 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-12-04 17:56:07 - [HTML]
39. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-12-04 18:27:03 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-04 18:31:57 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-04 18:42:41 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-04 18:44:29 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-04 19:28:35 - [HTML]
50. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-15 17:03:44 - [HTML]
52. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 14:43:00 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A331 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 16:59:37 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 21:02:41 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 23:29:56 - [HTML]
61. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 14:51:20 - [HTML]
61. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 15:31:28 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-01-18 15:37:33 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-22 12:14:40 - [HTML]
64. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-23 15:36:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-03-06 16:48:15 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2001-03-27 15:39:56 - [HTML]
99. þingfundur - Soffía Gísladóttir - Ræða hófst: 2001-03-27 16:18:41 - [HTML]
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-27 16:52:22 - [HTML]
99. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 17:05:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Stuðlar, Meðferðarstöð fyrir unglinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Félagsmálaráð Húnaþings vestra, Henrike Wappler - [PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Félagsmálaráð Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2727 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2728 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Skóla- og fjölsk.skrifstofa Ísafjarðarbæjar, Ingibjörg María Guðmu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2001-08-08 - Sendandi: Félagsmálaráð Seltjarnarness - [PDF]
Dagbókarnúmer 2829 - Komudagur: 2001-09-12 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A588 (móttaka flóttamannahópa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-05 15:47:22 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 16:16:33 - [HTML]

Þingmál A605 (úrbætur í málefnum fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 11:34:19 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:37:45 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 17:29:06 - [HTML]

Þingmál A625 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Soffía Gísladóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 18:08:11 - [HTML]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 15:55:46 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 15:57:36 - [HTML]

Þingmál A700 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:49:34 - [HTML]

Þingmál A701 (tilraunaverkefnið "Atvinna með stuðningi")[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:58:46 - [HTML]

Þingmál A732 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-05-19 15:35:40 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-03 20:25:26 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-11-16 14:39:09 - [HTML]

Þingmál B285 (útboð á kennslu grunnskólabarna)

Þingræður:
67. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-12 16:18:29 - [HTML]

Þingmál B423 (vændi á Íslandi)

Þingræður:
98. þingfundur - Soffía Gísladóttir - Ræða hófst: 2001-03-27 13:56:46 - [HTML]

Þingmál B488 (staða erlends fiskverkafólks)

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 13:35:54 - [HTML]
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-04-26 13:43:35 - [HTML]
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-26 13:51:52 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 18:07:45 - [HTML]

Þingmál A55 (samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Akranesi - [PDF]

Þingmál A68 (greiðslur úr ábyrgðasjóði launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (störf hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (svar) útbýtt þann 2001-12-13 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa, Ella Kristín Karlsdóttir fo - [PDF]

Þingmál A142 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins, skrifstofa forstjóra - [PDF]

Þingmál A256 (aðstoð við fatlaða vegna orlofsdvalar eða ferðalaga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 10:19:04 - [HTML]

Þingmál A317 (unglingamóttaka og getnaðarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-22 15:12:18 - [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-01-22 16:07:48 - [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:22:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (rekstur vistheimilisins að Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 18:31:54 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1410 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-29 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-26 14:46:20 - [HTML]
82. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-02-26 20:53:27 - [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 17:28:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2002-07-03 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2002-07-19 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B183 (málefni hælisleitandi flóttamanna)

Þingræður:
41. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 15:59:46 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
74. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-11 16:40:27 - [HTML]

Þingmál B338 (uppsagnir á Múlalundi)

Þingræður:
78. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 10:45:24 - [HTML]

Þingmál B383 (staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-08 10:32:58 - [HTML]

Þingmál B394 (greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-12 13:47:31 - [HTML]

Þingmál B397 (ástandið á spítölunum)

Þingræður:
95. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-03-12 14:24:42 - [HTML]

Þingmál B561 (fátækt á Íslandi)

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 10:00:31 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-11-27 18:25:56 - [HTML]
37. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-11-27 18:43:56 - [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Félagsþjónusta Kópavogs - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (könnun á umfangi fátæktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2003-01-27 17:20:37 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-01-27 17:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 2003-03-13 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A114 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (svar) útbýtt þann 2002-11-05 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Fjölskyldu- og félagsþjón. Reykjanesbæjar - [PDF]

Þingmál A173 (rekstrartap fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (öldrunarstofnanir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 14:35:51 - [HTML]

Þingmál A349 (Forvarnasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (fósturbörn í sveitum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 11:34:08 - [HTML]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð - [PDF]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 23:35:05 - [HTML]

Þingmál A448 (félagsþjónusta, öldrunarþjónusta og heilsugæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (svar) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (heilsugæsla, félagsþjónusta og öldrunarþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-12-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-22 15:38:44 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-22 15:41:56 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2003-01-22 15:47:42 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-01-22 15:50:09 - [HTML]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-03-10 21:05:52 - [HTML]

Þingmál A500 (gerð neyslustaðals)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-05 13:38:59 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 11:36:55 - [HTML]
74. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-06 11:43:54 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-06 12:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2003-02-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A560 (þjónusta við aðstandendur ungra fíkniefnaneytenda)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:30:44 - [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (þjálfun fjölfatlaðra barna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 15:28:20 - [HTML]

Þingmál A585 (framkvæmd laga um leikskóla)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-05 16:14:12 - [HTML]

Þingmál A595 (þjónusta við sjúk börn og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-02-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (langtímameðferðarheimili og neyðarvistun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-05 15:58:17 - [HTML]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-10-02 21:44:23 - [HTML]

Þingmál B134 (velferð barna og unglinga)

Þingræður:
3. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-10-03 13:49:46 - [HTML]

Þingmál B161 (málefni aldraðra og húsnæðismál)

Þingræður:
7. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-09 15:55:05 - [HTML]
7. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-10-09 15:59:47 - [HTML]

Þingmál B164 (alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn)

Þingræður:
8. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-10-10 10:39:30 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-07 11:10:09 - [HTML]

Þingmál B309 (staða lágtekjuhópa)

Þingræður:
50. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-10 14:10:55 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-10 14:13:12 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-03-12 20:08:21 - [HTML]
98. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-03-12 21:13:01 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2003-11-25 21:05:39 - [HTML]
42. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-04 22:43:22 - [HTML]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-10 13:58:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Samtök gegn fátækt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A30 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-17 15:22:52 - [HTML]

Þingmál A33 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-04 16:09:13 - [HTML]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 13:47:07 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-30 14:14:15 - [HTML]

Þingmál A78 (niðurstaða ráðherranefndar um fátækt)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-15 14:43:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 14:46:06 - [HTML]

Þingmál A151 (sálfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 18:19:26 - [HTML]

Þingmál A164 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-16 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (réttindi barna með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 14:28:05 - [HTML]

Þingmál A242 (búsetuúrræði fyrir geðfatlaða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 14:53:19 - [HTML]

Þingmál A243 (búseta geðfatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2003-12-05 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (áfengis- og vímuefnameðferð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Krýsuvíkursamtökin - [PDF]

Þingmál A268 (samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:38:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A272 (úrræði fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 17:02:21 - [HTML]

Þingmál A278 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðgerðir gegn einelti)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-26 15:03:33 - [HTML]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (barnaverndarmál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-26 15:16:05 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-26 15:19:16 - [HTML]

Þingmál A364 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (svar) útbýtt þann 2004-03-11 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2004-05-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2004-02-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (búsetuleyfi og dvalarleyfi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (aðstæður heimilislausra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 16:22:26 - [HTML]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 16:57:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (þverfaglegt endurhæfingarráð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-03-17 15:25:17 - [HTML]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2004-05-24 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-03-16 15:30:34 - [HTML]

Þingmál A718 (stuðningur við börn með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:15:49 - [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna - [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna - [PDF]

Þingmál A728 (málefni erlendra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (starfsumhverfi dagmæðra)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 14:24:46 - [HTML]

Þingmál A732 (átröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1684 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (barnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-05-18 15:54:27 - [HTML]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (vímuefnavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1627 (svar) útbýtt þann 2004-05-12 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (félagsleg aðstoð við einstæða foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1666 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A963 (ófeðruð börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (svar) útbýtt þann 2004-05-03 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (atvinnuleysi ungs fólks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A981 (fátækt á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-05 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B87 (geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga)

Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 13:37:02 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 13:42:36 - [HTML]
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2003-10-14 13:50:17 - [HTML]
10. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-10-14 14:08:59 - [HTML]

Þingmál B485 (fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 14:20:52 - [HTML]
100. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 14:40:40 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 20:23:54 - [HTML]
39. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-26 00:18:30 - [HTML]
48. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-12-03 19:25:27 - [HTML]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (breyting á kennitölukerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Kvennaathvarfið, - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Kvennaathvarfið - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A114 (þjónusta við yngri alzheimersjúklinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 15:03:20 - [HTML]

Þingmál A153 (heimilislausir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-10 14:25:35 - [HTML]

Þingmál A173 (fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (svar) útbýtt þann 2005-01-31 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, Fjölskylduráð - fjölskylduskrifstofa - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-21 11:50:17 - [HTML]

Þingmál A231 (málefni langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2005-03-02 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð, Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-03 10:40:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2005-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (þjónusta við innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:48:33 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-25 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stofnun endurhæfingarseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-17 11:25:11 - [HTML]
92. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-17 14:05:55 - [HTML]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (lyfjanotkun barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (svar) útbýtt þann 2005-05-02 09:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (fjárhagsstaða meðlagsgreiðenda)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-10 11:29:05 - [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (lögheimili í sumarbústaðabyggðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (ótímabært og óeðlilegt kynlíf unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-01-24 15:49:03 - [HTML]
58. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:01:23 - [HTML]

Þingmál B646 (fjárhagsstaða ellilífeyrisþega)

Þingræður:
91. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-03-16 15:43:13 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)

Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-14 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B780 (geðlyfjanotkun barna)

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-06 10:33:41 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-05-10 20:58:53 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 18:37:56 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 21:24:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Heislugæslan í Reykjavík - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 17:26:17 - [HTML]

Þingmál A69 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2006-05-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A70 (láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A91 (aðgerðir í málefnum heimilislausra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 10:46:23 - [HTML]

Þingmál A96 (starfsumhverfi dagmæðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 13:36:33 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 13:45:03 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (húsnæðismál geðfatlaðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-12 13:46:56 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 13:50:06 - [HTML]

Þingmál A159 (kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-11-23 14:10:52 - [HTML]

Þingmál A174 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-11 18:04:12 - [HTML]

Þingmál A195 (kynbundið ofbeldi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A206 (hælisleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-29 16:11:30 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-29 16:23:49 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-22 17:19:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2006-01-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A351 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-29 16:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-03 12:16:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-07 16:26:44 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 10:32:13 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 11:18:32 - [HTML]
69. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 11:49:13 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 12:20:07 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:35:55 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:49:33 - [HTML]

Þingmál A408 (stofnun endurhæfingarseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (þáltill.) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: SAMFÉS,samtök félagsmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi mennt.) - [PDF]

Þingmál A470 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (þjónusta við börn og unglinga með geðraskanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2006-03-15 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (öldrunarþjónusta í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-15 14:36:28 - [HTML]

Þingmál A483 (samningar við hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:38:52 - [HTML]
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:48:45 - [HTML]

Þingmál A485 (heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:10:42 - [HTML]
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:20:45 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Kópavogsbær, bæjarlögmaður - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (pláss á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (svar) útbýtt þann 2006-04-26 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-25 14:11:54 - [HTML]

Þingmál B363 (aðbúnaður aldraðra sem bíða eftir útskrift á LSH)

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 13:46:43 - [HTML]

Þingmál B523 (stefna í málefnum barna og unglinga)

Þingræður:
103. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 16:20:35 - [HTML]

Þingmál B576 (útskriftarvandi LSH)

Þingræður:
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-05-02 13:37:50 - [HTML]
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-05-02 13:59:36 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-11-23 18:05:48 - [HTML]
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:52:07 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-12-05 13:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A7 (færanleg sjúkrastöð í Palestínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Samtökin Stígamót - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2007-03-22 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 17:06:13 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-19 16:56:04 - [HTML]

Þingmál A81 (greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fötluð grunnskólabörn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:05:54 - [HTML]

Þingmál A118 (þjónusta á öldrunarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 14:22:23 - [HTML]

Þingmál A148 (hjúkrunarheimili og öldrunarþjónusta)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-12-06 14:33:28 - [HTML]

Þingmál A180 (þjónusta á hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2007-01-18 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-12-08 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A190 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-03 15:33:51 - [HTML]

Þingmál A247 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2006-11-21 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (slysavarnir aldraðra)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 12:53:28 - [HTML]
75. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-02-21 12:59:29 - [HTML]
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:03:07 - [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 13:04:27 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (rekstur dvalar- og hjúkrunarrýma)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:08:51 - [HTML]

Þingmál A323 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 18:44:40 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og skýrsla) - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 17:01:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A474 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (svar) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-19 21:47:02 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 22:05:49 - [HTML]
85. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-09 17:23:47 - [HTML]

Þingmál A560 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 22:21:37 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-19 23:00:42 - [HTML]
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-17 12:30:28 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 19:22:12 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (skattamál einkahlutafélaga 2003--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-12 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (félagsþjónusta sveitarfélaga við aldraða árin 2004--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-28 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1228 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (lokun iðjuþjálfunardeildar geðsviðs Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (þjónusta við heilabilaða)

Þingræður:
15. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-10-18 15:44:06 - [HTML]

Þingmál B173 (geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga)

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 11:13:09 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-19 11:19:49 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 11:03:46 - [HTML]

Þingmál B371 (stefnumótun um aðlögun innflytjenda -- fyrirspurn um símhleranir)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 10:37:38 - [HTML]

Þingmál B458 (meðferðarúrræði fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga)

Þingræður:
76. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-21 15:36:10 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-06-05 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 39 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-12 21:45:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 15:38:18 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Biskupsstofa - Kirkjuþing - [PDF]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-30 14:31:21 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (búsetuúrræði fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (svar) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 14:31:33 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (frá borgarráði) - [PDF]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 11:00:48 - [HTML]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A182 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:09:01 - [HTML]
22. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-11-12 17:13:58 - [HTML]
38. þingfundur - Ásta Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 15:28:54 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-10 17:38:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2008-01-10 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 18:49:39 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 18:51:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi DIP - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá maí 2006) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
39. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-07 16:53:49 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 11:47:12 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 16:06:47 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 16:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá sept. 2006) - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2456 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (frestaður söluhagnaður) - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (atvinnumál kvenna í Suðurkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-20 15:11:19 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 20:22:01 - [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-03 17:11:15 - [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3140 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (upplýs. um skipan í nefndir) - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 16:19:52 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 17:03:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2716 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]
Dagbókarnúmer 2981 - Komudagur: 2008-05-26 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 17:48:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A559 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-03 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (ættleiðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2740 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Íslensk ættleiðing - [PDF]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-17 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-28 15:44:13 - [HTML]
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-28 16:23:33 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 11:22:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2008-08-29 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 3141 - Komudagur: 2008-09-04 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál B585 (fjárveitingar til úrbóta á sviði geðverndar barna og ungmenna)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 15:06:58 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-09-02 18:05:23 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-12-22 12:11:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (samningar, verkefni o.fl.) - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 17:58:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Barnaheill, bt. framkvstj. - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2009-02-03 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:06:46 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (heimild til greiðslu útsvars í tveimur sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-18 15:29:46 - [HTML]

Þingmál A309 (starfsemi vistunarmatsnefnda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-25 15:08:34 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-25 15:21:24 - [HTML]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 17:57:48 - [HTML]

Þingmál A330 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-19 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (aðgerðir fyrir þá sem hafa orðið sérlega illa úti í hruni fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2009-04-08 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (notendastýrð persónuleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-23 17:46:15 - [HTML]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 17:15:12 - [HTML]

Þingmál B196 (hlutverk og horfur sveitarfélaga í efnahagskreppu)

Þingræður:
26. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-13 16:18:05 - [HTML]

Þingmál B362 (fjárhagur og skyldur sveitarfélaga)

Þingræður:
51. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-11 11:07:16 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2009-01-22 10:56:50 - [HTML]

Þingmál B543 (heilbrigðismál -- stefna í virkjunarmálum)

Þingræður:
76. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-06 10:31:55 - [HTML]
76. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-02-06 10:48:32 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-07-14 20:02:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (fjármálaráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:54:31 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-06-26 19:22:59 - [HTML]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-06-30 17:33:29 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:59:55 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 16:49:07 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 18:25:12 - [HTML]
43. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-12-14 21:41:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (rekstur öldrunarþjónustu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd Höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (vistunarmat í hjúkrunarrými) - [PDF]

Þingmál A32 (vistunarmat og aðstæður alzheimer-sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 13:09:41 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-02 11:46:54 - [HTML]

Þingmál A77 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2876 - Komudagur: 2010-06-30 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A80 (forvarnir og viðbrögð við kynbundnu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (svar) útbýtt þann 2009-12-30 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (félagsleg áhrif kreppunnar á börn og unglinga)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 13:47:33 - [HTML]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 15:02:59 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-07 16:48:03 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 21:30:43 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-12-16 22:12:02 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-16 23:23:12 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 23:58:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Samband ísl. framhaldsskólanema - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:21:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (lágmarksframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2010-04-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (heimsóknir til eldri borgara í forvarnarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 15:36:47 - [HTML]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2010-06-08 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-04-15 17:28:16 - [HTML]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-11 15:23:53 - [HTML]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2654 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2010-07-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A559 (húsaleigulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 17:14:22 - [HTML]
132. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 17:28:10 - [HTML]
132. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 17:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Úrskurðarnefnd félagsþjónustu sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2297 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A588 (sumarlokanir á heimilum og stofnunum fyrir aldraða og fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (svar) útbýtt þann 2010-06-10 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-09-09 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3107 - Komudagur: 2010-09-09 - Sendandi: Minni hluti félags- og tryggingamálanefndar og heilbrigðisnefndar - Skýring: (sameiginl. álit) - [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3180 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Sturla Böðvarsson fyrrv. samgönguráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál B252 (flutningur málefna fatlaðra til sveitarfélaga)

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-19 13:43:14 - [HTML]

Þingmál B264 (verkaskipting milli heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis vegna hjúkrunarheimila)

Þingræður:
30. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-24 14:07:50 - [HTML]
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 14:30:22 - [HTML]

Þingmál B664 (heilsugæsla á Suðurnesjum)

Þingræður:
86. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 11:29:23 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-05 15:08:45 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-10-05 18:18:46 - [HTML]
4. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-10-05 19:07:51 - [HTML]
44. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2010-12-08 21:44:15 - [HTML]
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-16 11:53:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A8 (heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 16:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Guðný Bogadóttir - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (áhrif flutnings málefna fatlaðra innan skólakerfisins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-29 16:15:36 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A194 (þjónustusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2010-12-08 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (eftirlit og bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 11:55:21 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-11-25 12:40:45 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2010-11-25 14:04:36 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-25 14:11:07 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 14:17:34 - [HTML]
51. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-17 11:19:19 - [HTML]
51. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:40:18 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-17 13:52:09 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 14:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ritari félags- og tryggingamálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Hlutverk - Samtök um vinnu og verkþjálfun - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Hulda Steingrímsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Blindrafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: NPA miðstöðin svf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Svæðisráð um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Álftanes - [PDF]

Þingmál A274 (aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Mosfellsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-30 15:59:47 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-20 11:27:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A354 (frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (svar) útbýtt þann 2011-04-15 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-20 11:56:31 - [HTML]

Þingmál A556 (greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Félag íslenskra félagsliða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Félag íslenskra félagsliða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra félagsliða - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 12:05:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A664 (staða atvinnulausra sem ekki eiga rétt á bótum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-12 20:19:52 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:19:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Reykjanesbær, fjölskyldu- og félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Kópavogsbær, barnaverndarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2785 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-14 13:33:55 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 3007 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3067 - Komudagur: 2011-08-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði) - [PDF]

Þingmál A793 (skipting mánaðarlauna eftir atvinnugreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1681 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2011-08-30 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál B87 (atvinnumál á Suðurnesjum)

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-14 11:41:49 - [HTML]

Þingmál B119 (fjárhagsstaða sveitarfélaganna)

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-19 16:31:18 - [HTML]

Þingmál B126 (niðurskurður í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2010-10-20 14:49:36 - [HTML]

Þingmál B142 (flutningur á málefnum fatlaðra)

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-10-21 12:32:53 - [HTML]

Þingmál B165 (þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.)

Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-05 11:14:50 - [HTML]

Þingmál B629 (neysluviðmið)

Þingræður:
75. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 11:26:31 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 391 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-11-28 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-06 14:01:27 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A21 (reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-02-14 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-19 17:02:24 - [HTML]
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-15 18:09:23 - [HTML]
57. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-15 18:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Reykjanesbær, félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Velferðarþjónusta Árnesþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, öldrunarlækningadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A62 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (yfirfærsla málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 19:24:33 - [HTML]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - [PDF]

Þingmál A127 (Fjarðarheiðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:54:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 16:35:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands, framkvæmdastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands, stjórn læknaráðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:53:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, fjölskyldu- og fræðslusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Íslensk ættleiðing,félag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 967 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-13 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 968 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-03-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 16:54:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd heilbr.umdæmis höfuðborgarsv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A407 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-01-17 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-21 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-11 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 11:09:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2012-02-06 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Páll Matthíasson frkvstj. geðsviðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Akureyrarbær, félagsmálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - fagdeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - Skýring: (sbr. umsögn Sambands ísl. sveitarfél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A518 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (viðbrögð stjórnvalda við úttekt barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A624 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (svar) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 20:29:27 - [HTML]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:43:40 - [HTML]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 17:41:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (hælisleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (svar) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B134 (aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga)

Þingræður:
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 14:45:15 - [HTML]

Þingmál B188 (málefni innflytjenda)

Þingræður:
23. þingfundur - Amal Tamimi - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 14:04:53 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 10:52:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-11-07 16:55:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-22 17:01:58 - [HTML]

Þingmál A146 (flutningur málaflokks fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-24 17:07:06 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A160 (yfirfærsla heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (Seyðisfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-23 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-15 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-22 11:45:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-08 18:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 12:10:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Umhyggja, Fél. til stuðnings langveikum börnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Akureyrarbær, félagsmálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, Heilbrigðisvísindasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2013-03-07 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A497 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-11 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Barnaheill, bt. framkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A563 (fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (svar) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (sértæk þjálfun, hæfing og lífsgæði einstaklinga með fjölþættar skerðingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-02-25 16:03:30 - [HTML]

Þingmál A597 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-02-14 10:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (svar) útbýtt þann 2013-03-16 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 13:47:27 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 13:51:52 - [HTML]
91. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-07 15:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2013-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2013-06-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B564 (þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
70. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 11:02:28 - [HTML]

Þingmál B840 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-19 11:03:28 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 13:56:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 17:11:08 - [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (jafnlaunaátak og kjarasamningar)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-19 15:12:39 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:51:14 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-04 13:38:04 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2013-11-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A65 (þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (svar) útbýtt þann 2013-11-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-18 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 19:01:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Þjónusturáð málefna fatlaðra á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Hlutverkasetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A147 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 16:40:17 - [HTML]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A186 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 20:59:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2014-03-12 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-01-26 - Sendandi: Landsbyggðin lifi - [PDF]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2014-04-02 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 19:38:06 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 18:58:45 - [HTML]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (stuðningur við dæmda menn erlendis utan fangelsis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 16:05:13 - [HTML]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (leiðbeiningarskylda Tryggingastofnunar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 19:22:26 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 22:08:46 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 17:46:36 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A505 (geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (lokun Kristínarhúss og úrræði fyrir einstaklinga í vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (þjónusta fyrir þolendur ofbeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (réttur til húsaleigubóta)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-14 15:13:42 - [HTML]

Þingmál B149 (heilbrigðismál á landsbyggðinni)

Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B197 (sameiningar heilbrigðisstofnana)

Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-27 15:26:02 - [HTML]
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-27 15:30:37 - [HTML]

Þingmál B506 (stefnumótun í vímuefnamálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-19 16:13:46 - [HTML]

Þingmál B793 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
99. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-04-29 13:44:27 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 13:33:15 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 13:41:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Unicef Ísland - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-18 14:47:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-10-08 18:50:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar - [PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 16:50:40 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 18:18:48 - [HTML]

Þingmál A29 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-05 16:02:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: BUGL - Barna- og unglingageðdeild Landspítalans - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - Skýring: , félagsmálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A59 (sumardvalarstaðir fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (lagabreytingar vegna fullgildingar sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A144 (þjónusta fyrir fólk með fíknivanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (framkvæmd á samningi um gjaldfrjálsar tannlækningar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-16 12:24:51 - [HTML]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 17:01:54 - [HTML]
140. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - Skýring: og Húseigendafélagið. - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2015-02-05 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A220 (samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (svar) útbýtt þann 2014-11-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 21:36:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A248 (öldrunarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (svar) útbýtt þann 2014-11-04 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Reykjalundur,endurhæfingarmiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Stoð stoðtækjaþjónusta ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Fræðagarður, stéttarfélag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Málbjörg,félag - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: TMF Tölvumiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Þjónustusvæði í málefnum fatlaðs fólks á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Einhverfusamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrnarhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Félag háls-, nef og eyrnalækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Félag íslenskra barna- og unglingageðlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands - Skýring: og Félag sjúkraþjálfara - [PDF]
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Fjóla - félag fólks með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrn ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Augnlæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Heyrnarfræðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Félag íslenskra barnalækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Einstök börn, foreldrafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Félag talmeinafræðinga á Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Heilbrigðisvísindasvið HÍ - hjúkrunarfræðideild - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félagsmálaráð Akureyrarbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrnar-og talmeinastöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2015-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]

Þingmál A270 (bið eftir afplánun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-16 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2015-01-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (um tillögur Tryggingstofnunar ríkisins) - [PDF]

Þingmál A339 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A343 (stytting bótatímabils atvinnuleysistrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (svar) útbýtt þann 2014-12-05 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-28 12:42:23 - [HTML]

Þingmál A387 (fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Starfsmenn Veiðimálastofnunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (umönnunargreiðslur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 18:09:26 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-27 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-28 17:05:29 - [HTML]
58. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 17:22:43 - [HTML]
58. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 17:40:02 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 17:42:04 - [HTML]
58. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 17:44:23 - [HTML]
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 17:46:31 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 18:02:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 18:06:35 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 18:18:47 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 19:04:04 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 19:08:08 - [HTML]
58. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 19:14:48 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-28 19:18:49 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-04 16:17:40 - [HTML]
63. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 16:55:34 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 17:19:22 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 17:32:50 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 18:03:48 - [HTML]
63. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 18:06:08 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 18:15:22 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 18:55:53 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 18:58:27 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:03:51 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:07:06 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:08:45 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:17:50 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 19:20:13 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:34:37 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:36:59 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 11:11:54 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 11:51:37 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 11:55:56 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 12:02:38 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 12:08:58 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 12:15:29 - [HTML]
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 12:33:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2015-03-01 - Sendandi: Lára Björnsdóttir, félagsráðgjafi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Haukur Hilmarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2015-02-17 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-05 14:13:17 - [HTML]
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-05 15:24:35 - [HTML]
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 15:34:32 - [HTML]
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-02-05 18:25:04 - [HTML]
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 18:36:39 - [HTML]
64. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 18:38:15 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 19:30:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-12 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-16 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 22:19:27 - [HTML]
62. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-02-03 22:37:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-02 17:45:21 - [HTML]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2015-03-26 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-25 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (frumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 19:50:32 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 20:11:57 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-28 20:25:43 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-28 21:15:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Engilbert Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-04-22 18:23:55 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samhjálp, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A720 (greiningar á börnum með ADHD og skyldar raskanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2015-05-13 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (innheimta dómsekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (innleiðing á Istanbúl-samningi Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2015-06-03 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2171 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-30 22:03:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál B40 (stefnumótun í heilsugæslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 11:38:58 - [HTML]
8. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-18 12:04:44 - [HTML]

Þingmál B59 (starfsemi Aflsins á Norðurlandi)

Þingræður:
9. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-22 15:38:05 - [HTML]

Þingmál B107 (samningur við meðferðarheimilið Háholt)

Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-06 15:28:33 - [HTML]
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-06 15:32:06 - [HTML]

Þingmál B125 (umræður um störf þingsins 8. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-08 15:25:34 - [HTML]

Þingmál B148 (takmarkað aðgengi að framhaldsskólum)

Þingræður:
19. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 15:53:48 - [HTML]

Þingmál B195 (staða barnaverndar í landinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-22 17:13:01 - [HTML]
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-22 17:37:58 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 10:55:44 - [HTML]

Þingmál B639 (hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða)

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-27 11:32:17 - [HTML]

Þingmál B1044 (túlkasjóður)

Þingræður:
115. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-29 11:30:12 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-08 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
51. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 22:13:31 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-12-11 00:12:04 - [HTML]
52. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 17:24:49 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 20:57:34 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 00:29:43 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 20:22:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Valva lögmenn - Helga Vala Helgadóttir - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-01-20 17:05:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A129 (fjárhagslegur stuðningur við öryrkja í framhaldsskólanámi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-05 16:27:17 - [HTML]
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-05 16:30:35 - [HTML]

Þingmál A152 (réttur foreldra til stuðnings vegna missis barns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2015-11-04 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-22 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-17 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-02 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (innheimta dómsekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-24 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 184 (svar) útbýtt þann 2015-10-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 18:29:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A224 (happdrætti og talnagetraunir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (rekstur áfangaheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-02 15:58:15 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárveitingar til endurhæfingar geðsjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (svar) útbýtt þann 2015-12-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (frumvarp) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (eftirfylgni áætlunar um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (svar) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (eftirfylgni áætlunar um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (svar) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 905 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-12 16:39:15 - [HTML]
83. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:55:32 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 15:31:06 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-03-01 17:26:12 - [HTML]
84. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-03-02 16:02:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A337 (rannsóknir á kynferðisbrotum gegn fötluðu fólki)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-01 15:58:51 - [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-04-20 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-04-29 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 13:57:53 - [HTML]
33. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 14:42:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Geðheilsa-eftirfylgd og Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2016-01-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (upplýsingar um ofbeldi gegn fötluðu fólki og viðbrögð við því)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (frumvarp) útbýtt þann 2015-11-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 19:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2016-05-04 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A361 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 16:55:51 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2016-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2016-01-27 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-01 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 20:11:32 - [HTML]
124. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:01:26 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-02 13:17:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa fjármála og rekstrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2016-01-26 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A408 (ákvæði um greiðslu sérstakrar framfærsluuppbótar í samræmi við búsetu hér á landi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-01-25 15:55:08 - [HTML]
66. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-01-25 15:59:05 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun ofbeldisvarnaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 11:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-27 15:41:36 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 17:20:11 - [HTML]
68. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-01-27 17:45:12 - [HTML]
68. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 17:52:50 - [HTML]
68. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 18:17:31 - [HTML]
68. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-27 18:33:49 - [HTML]
68. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-27 18:46:19 - [HTML]
68. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 19:13:28 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 12:32:43 - [HTML]
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 14:01:14 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 14:24:06 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 14:48:24 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 15:09:09 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 15:29:50 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 15:45:14 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:08:46 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:11:04 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:13:15 - [HTML]
74. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:18:24 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:20:42 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 16:27:46 - [HTML]
74. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 16:43:08 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 14:11:03 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 14:18:39 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 14:23:01 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 14:25:18 - [HTML]
76. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-02-16 14:49:12 - [HTML]
76. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 14:59:14 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 15:03:51 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-02-16 15:30:53 - [HTML]
76. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 15:50:57 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 15:59:57 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 16:01:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Félagsvísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2016-03-11 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, fjölskylduráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Lára Björnsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A460 (lágmarksréttindi öryrkja og aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (tannlækningar fyrir fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson - [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 17:13:38 - [HTML]
159. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-09-28 17:48:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-20 17:42:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 17:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (sjálfsforræði félagsþjónustu sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-05-24 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (svar) útbýtt þann 2016-08-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 12:19:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2014 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2090 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-13 19:40:08 - [HTML]
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 19:54:17 - [HTML]
151. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-13 20:56:59 - [HTML]
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-13 21:06:42 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:26:09 - [HTML]
154. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-20 16:31:36 - [HTML]
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-09-20 17:12:24 - [HTML]
154. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-20 17:41:54 - [HTML]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:34:14 - [HTML]

Þingmál B230 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-11-11 15:33:28 - [HTML]

Þingmál B232 (staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum)

Þingræður:
32. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 11:37:16 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Karen Elísabet Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:41:27 - [HTML]

Þingmál B536 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-01-26 14:00:04 - [HTML]

Þingmál B550 (eftirfylgni með verkefnum gegn ofbeldi)

Þingræður:
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-28 10:54:13 - [HTML]

Þingmál B579 (málefni barna)

Þingræður:
74. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-02-04 10:46:55 - [HTML]

Þingmál B937 (skil þjónustu ríkis og sveitarfélaga í heilbrigðismálum)

Þingræður:
119. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-26 10:49:22 - [HTML]

Þingmál B1154 (störf þingsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-13 13:50:23 - [HTML]
151. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-13 13:58:54 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A3 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 64 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-15 11:17:47 - [HTML]

Þingmál A33 (aðgerðaáætlun gegn mansali og vinnulag við mansalsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2017-04-05 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-01-31 18:56:38 - [HTML]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-27 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 15:28:47 - [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-01-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Félagsþjónusta Árborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Gunnar Alexander Ólafsson - [PDF]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-08 18:50:17 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 19:16:33 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-09 13:30:37 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:23:54 - [HTML]
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:10:03 - [HTML]

Þingmál A157 (biðlistar eftir greiningu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 16:50:43 - [HTML]

Þingmál A160 (áfengisfrumvarp)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 17:04:25 - [HTML]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-22 18:16:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A243 (aðstoð við fórnarlömb mansals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (fósturbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A335 (sérstakur húsnæðisstuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 15:47:30 - [HTML]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 18:57:27 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 22:40:34 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-24 20:28:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Velferðarnefnd, 4. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A422 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-24 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 20:28:09 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 20:37:12 - [HTML]
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 17:32:52 - [HTML]
75. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 17:43:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 15:59:02 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 16:08:03 - [HTML]
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-02 17:09:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Þjónustusvæði í málefnum fatlaðs fólks á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Umhyggja, félag til stuðn. veikum börnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: SEM samtökin - Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 17:48:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2017-08-22 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (fóstur og fósturbörn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:25:52 - [HTML]

Þingmál A470 (ofbeldi gegn fötluðum börnum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:40:00 - [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útboðsskylda á opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (samningar velferðarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (fjöldi öryrkja og endurmat örorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (dvöl á geðdeild og bið eftir búsetuúrræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B171 (heilsugæslan í landinu)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-07 14:15:32 - [HTML]

Þingmál B208 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-22 16:07:09 - [HTML]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)

Þingræður:
38. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 14:25:29 - [HTML]

Þingmál B373 (umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara)

Þingræður:
48. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-27 16:37:39 - [HTML]
48. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-27 16:45:30 - [HTML]

Þingmál B616 (samkomulag um þinglok)

Þingræður:
73. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 10:35:32 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-09-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-09-26 16:08:38 - [HTML]

Þingmál A119 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-22 12:11:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2017-12-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 17:32:07 - [HTML]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2018-02-22 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A11 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2018-01-30 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 14:45:46 - [HTML]
4. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-16 15:24:49 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-12-16 15:33:28 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 14:07:09 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 14:40:41 - [HTML]
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-04-24 14:49:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2018-01-08 - Sendandi: Bergrisinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2018-01-11 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum um NPA - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Samstarfshópur um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2018-01-22 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2018-01-23 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2018-01-30 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Umhyggja, félag til stuðn. veikum börnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2018-01-31 - Sendandi: Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Félag áhugafólks um Downs-heilkenni - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Einhverfusamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2018-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-04-25 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-26 13:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2018-01-05 - Sendandi: Sigurður Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2018-01-05 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2018-01-10 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Kópavogsbær, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Hveragerðisbær, skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin og Rannsóknastur í fötlunarfræðum um NPA - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Samstarfshópur um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2018-01-22 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2018-01-23 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2018-01-30 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Umhyggja, félag til stuðn. veikum börnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Félag áhugafólks um Downs-heilkenni - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Einhverfusamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2017-12-28 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]

Þingmál A28 (málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 70 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-21 20:51:26 - [HTML]
10. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-28 15:33:32 - [HTML]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 16:45:33 - [HTML]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:53:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2018-02-22 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:38:26 - [HTML]

Þingmál A105 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 18:53:56 - [HTML]

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-24 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-01-31 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 16:52:03 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A200 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A205 (framboð á félagslegu húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (stuðningur við Samtök umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 18:08:27 - [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (nefndir og ráð um málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A342 (heimahjúkrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 16:17:59 - [HTML]
43. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 16:47:06 - [HTML]

Þingmál A426 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 16:18:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú - [PDF]

Þingmál A464 (barnaverndarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-11 21:34:07 - [HTML]
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-12 13:29:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A587 (Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A638 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-12 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 11:43:11 - [HTML]

Þingmál B168 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 15:33:39 - [HTML]

Þingmál B208 (kjör öryrkja)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-08 10:59:43 - [HTML]

Þingmál B254 (kynferðisbrot gagnvart börnum)

Þingræður:
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-22 10:51:21 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 21:42:10 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-06-06 15:18:16 - [HTML]
69. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-06 15:29:32 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-11-20 17:02:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A12 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 15:37:37 - [HTML]
98. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 13:39:35 - [HTML]
99. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-03 12:19:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Miðstöð foreldra og barna ehf. - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-09-17 17:24:01 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 18:36:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 16:28:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2018-10-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A60 (karlar og jafnrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (svar) útbýtt þann 2018-10-18 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:31:24 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 14:47:05 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 14:53:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A79 (meðferðarheimilið í Krýsuvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (svar) útbýtt þann 2018-10-18 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 19:44:22 - [HTML]

Þingmál A143 (reynslulausn og samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (svar) útbýtt þann 2018-10-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A145 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A166 (fjármögnun þjónustu SÁÁ og meðferðarúrræði utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A193 (markmið um aðlögun að íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2018-11-22 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 18:13:16 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4585 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4655 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4659 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4667 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4687 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4649 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (sálfræðiþjónusta og geðlæknaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2018-12-05 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1632 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 19:42:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]
Dagbókarnúmer 4296 - Komudagur: 2019-01-30 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-22 15:48:55 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 15:29:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A444 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-12-10 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-11 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1624 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1693 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 20:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 16:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4379 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 4512 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4520 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4675 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-30 16:37:57 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:24:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4362 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4530 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4537 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4543 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4600 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4678 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4789 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Félagsráðgjafinn - [PDF]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 13:41:19 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-21 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (svar) útbýtt þann 2019-05-27 20:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5045 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 16:50:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5390 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-12 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:43:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5546 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A825 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5668 - Komudagur: 2019-05-31 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A857 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-11 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A888 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (áætlun heilbrigðisstefnu til fimm ára 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-24 15:53:34 - [HTML]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:33:50 - [HTML]
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:38:26 - [HTML]

Þingmál B129 (heilsuefling eldra fólks)

Þingræður:
19. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-15 15:41:47 - [HTML]
19. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-15 15:44:03 - [HTML]

Þingmál B184 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 14:11:55 - [HTML]
25. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 14:47:46 - [HTML]
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 15:21:25 - [HTML]
25. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-10-25 15:52:19 - [HTML]

Þingmál B194 (dvalarleyfi barns námsmanna)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-05 15:26:34 - [HTML]

Þingmál B218 (drengir í vanda)

Þingræður:
29. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-08 11:27:11 - [HTML]

Þingmál B627 (málefni lögreglunnar)

Þingræður:
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 14:35:38 - [HTML]

Þingmál B631 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-06 15:19:55 - [HTML]

Þingmál B708 (viðbrögð við auknu atvinnuleysi)

Þingræður:
87. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-04-01 15:28:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Snarrótin - [PDF]

Þingmál A38 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A87 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A116 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:36:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-28 16:51:32 - [HTML]
53. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-28 18:44:50 - [HTML]

Þingmál A253 (breytt greiðslufyrirkomulag á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2004 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-23 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-24 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 13:34:18 - [HTML]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 16:59:26 - [HTML]
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-05 17:07:58 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-05 18:31:01 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-13 15:52:16 - [HTML]
103. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 16:49:45 - [HTML]
106. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-20 16:16:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A343 (aðgengi hælisleitenda að almenningssamgöngum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-24 17:05:50 - [HTML]

Þingmál A355 (umgengnisúrskurðir og ofbeldi gegn börnum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 17:44:09 - [HTML]

Þingmál A356 (barnaverndarnefndir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-24 17:21:55 - [HTML]

Þingmál A383 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1447 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-18 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-27 18:01:51 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-05-19 14:35:53 - [HTML]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-12-13 19:14:56 - [HTML]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 13:57:20 - [HTML]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A443 (tilfærsla jafnréttismála til forsætisráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 17:46:55 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 19:33:01 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 12:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A462 (þjónusta við eldra fólk)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 16:50:13 - [HTML]

Þingmál A463 (stefna í þjónustu við aldraða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-03 17:10:39 - [HTML]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (frumvarp) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 16:39:37 - [HTML]

Þingmál A634 (siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A642 (forsjár- og umgengnismál barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-17 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-03 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:08:56 - [HTML]
72. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-12 16:24:51 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-17 17:02:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-19 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-19 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-20 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-20 13:50:27 - [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A685 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-03-30 14:45:28 - [HTML]
84. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-03-30 19:35:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2020-03-29 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2253 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 11:17:09 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-07 16:29:20 - [HTML]
100. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-07 17:22:34 - [HTML]
100. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 20:58:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2020-05-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1988 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 16:40:12 - [HTML]
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:47:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A845 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1779 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (lögbundin verkefni Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1793 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 22:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2060 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 11:38:24 - [HTML]

Þingmál A890 (aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (þáltill.) útbýtt þann 2020-06-02 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A1001 (úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2143 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 13:54:08 - [HTML]

Þingmál B327 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-03 13:56:39 - [HTML]

Þingmál B571 (bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu)

Þingræður:
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 11:11:54 - [HTML]

Þingmál B606 (aðstoð við skjólstæðinga TR)

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-17 13:57:36 - [HTML]

Þingmál B678 (áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-04-14 14:55:38 - [HTML]

Þingmál B737 (afkoma öryrkja)

Þingræður:
93. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:03:02 - [HTML]

Þingmál B1124 (staða sveitarfélaga)

Þingræður:
139. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-09-04 10:46:26 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 16:01:20 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-10 21:41:35 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 13:55:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Samband sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Afstaða - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-07 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:49:48 - [HTML]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-22 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 15:59:43 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A57 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Góðvild - [PDF]

Þingmál A58 (þjónusta við heyrnar- og sjónskerta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 17:10:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-12-16 - Sendandi: Svalbarðsstrandarhreppur - [PDF]

Þingmál A124 (samfélagstúlkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Anna Karen Svövudóttir - [PDF]

Þingmál A150 (biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (svar) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (barna- og unglingadeild Landspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (svar) útbýtt þann 2020-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 20:59:55 - [HTML]

Þingmál A170 (úthlutun styrkja til félaga- og hjálparsamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2020-12-03 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (frádráttur frá tekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:37:27 - [HTML]

Þingmál A206 (skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A240 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A248 (kvótaflóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (svar) útbýtt þann 2020-12-03 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 19:04:03 - [HTML]

Þingmál A318 (geðheilbrigðisþjónusta í landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-11-18 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Afstaða - [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 17:11:45 - [HTML]
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 17:52:22 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 17:54:39 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-12-09 18:19:38 - [HTML]
34. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 18:40:39 - [HTML]
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:12:04 - [HTML]
106. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-03 14:41:39 - [HTML]
106. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-03 16:23:52 - [HTML]
106. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-06-03 17:05:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2021-01-10 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð, ADHD samtökin, Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Umhyggja ? félagi langveikra barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3012 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 19:11:08 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-11 23:12:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A421 (kynjahlutföll í stofnunum barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-16 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (svar) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-31 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:06:22 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:09:12 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:12:07 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:14:26 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:22:10 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:55:38 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 17:34:37 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 17:39:20 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 19:40:58 - [HTML]
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 18:15:01 - [HTML]
89. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 20:41:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A489 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2447 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-09 17:41:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1512 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-24 17:39:30 - [HTML]
73. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 21:28:25 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 15:05:38 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 15:58:13 - [HTML]
102. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 13:39:18 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-27 17:41:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 20:42:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2603 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-04-12 18:13:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2990 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A720 (ný velferðarstefna fyrir aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3120 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3123 - Komudagur: 2021-06-03 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (endurhæfingarlífeyrir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3015 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 10:59:06 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 11:03:25 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-10 11:13:33 - [HTML]

Þingmál A849 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B25 (störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 10:37:43 - [HTML]

Þingmál B60 (samkomulag ríkis og sveitarfélaga um málefni fatlaðra)

Þingræður:
10. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:22:43 - [HTML]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-10-20 14:15:06 - [HTML]

Þingmál B82 (stuðningur ríkissjóðs við sveitarfélög)

Þingræður:
14. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-22 10:36:06 - [HTML]

Þingmál B98 (staða sveitarfélaga vegna Covid-19)

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 15:46:16 - [HTML]
15. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-04 16:18:20 - [HTML]

Þingmál B105 (biðlistar eftir úrræðum fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál)

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 12:44:35 - [HTML]
16. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 13:18:09 - [HTML]

Þingmál B167 (sóttvarnaaðgerðir með sérstakri áherslu á smitrakningu og einstakan árangur sem náðst hefur í henni hér á landi, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-19 12:25:53 - [HTML]

Þingmál B195 (staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 11:39:34 - [HTML]

Þingmál B233 (framlög úr jöfnunarsjóði)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:08:46 - [HTML]

Þingmál B332 (málefni atvinnulausra)

Þingræður:
44. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:09:29 - [HTML]
44. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:12:53 - [HTML]

Þingmál B463 (yfirfærsla reksturs hjúkrunarheimila frá ríki til sveitarfélaga)

Þingræður:
58. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-23 13:19:35 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 14:39:53 - [HTML]

Þingmál B503 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
64. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-04 13:10:00 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-17 13:32:45 - [HTML]

Þingmál B626 (fátækt á Íslandi)

Þingræður:
77. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 14:08:05 - [HTML]

Þingmál B638 (rannsókn á meðferðarheimili)

Þingræður:
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-15 13:23:34 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-15 13:28:08 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:39:43 - [HTML]
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:47:39 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 12:06:03 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-03 15:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A6 (uppbygging félagslegs húsnæðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A20 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2022-02-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2022-02-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 17:10:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (aðgengi að sálfræðiþjónustu óháð efnahag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2022-01-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Velferðarsvið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A188 (Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 225 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-16 17:35:37 - [HTML]
17. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-12-27 16:51:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (réttarstaða þolenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A241 (greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Barna- og fjölskyldustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (aðlögun barna að skólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-01 16:48:00 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 17:11:04 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-02-01 19:37:59 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 00:29:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3362 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A273 (einstaklingar sem leitað hafa eftir geðþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (svar) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (fjöldi félagslegra íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (geðheilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-02-10 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (endurskoðun á tekjugrundvelli grunnskólakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-22 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2022-03-24 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-15 21:22:25 - [HTML]
91. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-15 15:28:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Farsæl öldrun - Þekkingarmiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur og Þingeyjasveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3630 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2022-04-07 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:36:11 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-13 16:25:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3309 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A526 (þjónusta við heimilislaust fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-29 13:49:24 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-29 14:00:33 - [HTML]
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:44:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3275 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3302 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3397 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 3540 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 19:20:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3379 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3488 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Norðurlands - [PDF]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 18:15:22 - [HTML]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:37:59 - [HTML]
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:23:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3192 - Komudagur: 2022-04-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3465 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Umhyggja, félag langveikra barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3513 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Halldóra Inga Ingileifsdóttir og Sif Hauksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 3557 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 21:32:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A620 (móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (skipting þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (álit) útbýtt þann 2022-04-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (álit) útbýtt þann 2022-06-02 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-07 16:35:25 - [HTML]
85. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 17:36:22 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-07 18:00:17 - [HTML]
85. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 18:28:39 - [HTML]
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 18:48:57 - [HTML]
85. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-07 19:40:54 - [HTML]
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 20:00:06 - [HTML]
85. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 22:09:31 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-07 22:42:49 - [HTML]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:17:52 - [HTML]

Þingmál B216 (afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 12:10:03 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-03 12:55:33 - [HTML]
33. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 13:34:58 - [HTML]

Þingmál B275 (málefni fólks á flótta)

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-24 10:36:46 - [HTML]

Þingmál B405 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:30:49 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-23 15:53:42 - [HTML]

Þingmál B497 (samvinna barnaverndar og sýslumanna í umgengnismálum)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2022-04-04 15:38:43 - [HTML]

Þingmál B606 (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-05-18 15:38:18 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2022-09-15 20:47:38 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-16 12:07:07 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-16 12:52:21 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-16 12:56:22 - [HTML]
43. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-12-07 19:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2022-10-05 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2022-10-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3713 - Komudagur: 2022-12-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Hrafnhildur Hjaltadóttir - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A95 (gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4036 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A108 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5020 - Komudagur: 2023-08-16 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A114 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-16 15:19:53 - [HTML]

Þingmál A126 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4128 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4140 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4181 - Komudagur: 2023-03-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4200 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4302 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A208 (greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4226 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (þjónusta við þolendur ofbeldis)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2022-11-07 17:56:32 - [HTML]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-15 21:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-16 12:40:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A295 (meðalbiðtími eftir búsetuúrræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (meðalbiðtími eftir félagslegri íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2023-03-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4247 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A347 (framfærsluviðmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (svar) útbýtt þann 2023-04-25 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2023-03-22 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (aðgengi fatlaðs fólks að réttinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-08 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:00:39 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
54. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-01-24 20:01:55 - [HTML]
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 15:10:02 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-31 20:16:18 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 21:40:49 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 21:57:22 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-01 22:54:31 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 23:16:05 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-02 13:02:46 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 13:23:37 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-02 14:28:51 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-02 14:36:11 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 16:06:32 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 19:05:02 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 16:20:51 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 18:41:41 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:53:20 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 15:14:53 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:33:53 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:38:56 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 16:20:50 - [HTML]
80. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-14 17:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A426 (félagsleg staða barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 22:07:51 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 22:24:57 - [HTML]
41. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 22:28:39 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:44:31 - [HTML]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-06 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 19:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4806 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4880 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Vernd fangahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Samhjálp, félagasamtök - [PDF]

Þingmál A576 (staða heimilislauss fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1919 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-01 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 18:49:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4547 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A646 (norðurskautsmál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-07 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4201 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 12:28:19 - [HTML]

Þingmál A817 (málefnasvið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1449 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:57:18 - [HTML]
89. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 16:02:11 - [HTML]
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 16:06:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1867 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 17:38:54 - [HTML]
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-30 20:09:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4359 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4740 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-03-23 13:21:07 - [HTML]
104. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-09 16:37:24 - [HTML]
105. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:44:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4338 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4347 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4348 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4358 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4441 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 4487 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-18 18:21:07 - [HTML]
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 19:35:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4406 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 16:06:08 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 16:17:35 - [HTML]
97. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-24 16:27:24 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-04-24 17:21:57 - [HTML]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4649 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4654 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1915 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-05 16:40:52 - [HTML]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-25 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 14:35:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4779 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4781 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4927 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1132 (framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1155 (almannatryggingar og húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4944 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A1189 (aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B79 (móttaka flóttafólks)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-27 14:00:12 - [HTML]

Þingmál B112 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 15:02:02 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:01:57 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-09 15:02:48 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-16 16:27:37 - [HTML]

Þingmál B289 (Störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 10:53:50 - [HTML]

Þingmál B324 (vistun barna í fangelsi)

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-24 11:03:03 - [HTML]

Þingmál B426 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-13 14:17:10 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-13 14:49:03 - [HTML]

Þingmál B610 (farsældarlög og einstaklingsmiðuð nálgun)

Þingræður:
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-02-20 16:20:11 - [HTML]

Þingmál B958 (sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
108. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-05-15 15:35:33 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 13:22:31 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-14 16:17:25 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-12-06 19:48:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Þolendamiðstöðin Sigurhæðir, þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp vegna Hlaðgerðarkots - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 17:13:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A67 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A83 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:35:12 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 15:53:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]

Þingmál A115 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A132 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A143 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - Velferðarnefnd - [PDF]

Þingmál A158 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-08 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A222 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-21 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (biðlistar eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-12 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-29 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-11 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-04 17:59:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A262 (mansal á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (skattfrádráttur vegna rannsókna og þróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (félagsleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2023-12-05 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-11-23 13:06:40 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 13:35:28 - [HTML]

Þingmál A459 (fráflæðisvandi á Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1975 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-14 16:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: GAJ ráðgjöf slf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2023-12-27 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 19:12:09 - [HTML]

Þingmál A497 (barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-01-31 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-08 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 14:38:57 - [HTML]
66. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-06 14:30:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-27 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (kostnaður vegna réttargæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1271 (svar) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ofbeldi og vopnaburður í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2223 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: HLH ráðgjöf - [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (einkarekið dvalar- og hjúkrunarheimili á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-07 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-04 21:19:22 - [HTML]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-06 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-08 15:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Halldór Sigurður Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (skaðaminnkandi aðgerðir vegna ópíóíðavandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (svar) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2102 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 14:44:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A866 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-19 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2169 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A869 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2148 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 17:31:21 - [HTML]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2290 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2002 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2075 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2625 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A928 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A955 (þjónusta og úrræði Vinnumálastofnunar sem miðast að ungu fólki sem er ekki í vinnu, virkni eða námi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2171 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A1075 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1082 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1089 (aðgengi einstaklinga á einhverfurófi að geðheilsuteymi taugaþroskaraskana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1810 (svar) útbýtt þann 2024-06-12 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-06 15:49:53 - [HTML]
106. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-06 16:41:04 - [HTML]
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A1109 (félagsaðstoð fyrir útlendinga sem sætt hafa niðurfellingu réttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2177 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1120 (aðstoð við erlenda ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-16 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2173 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1181 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2025 til 2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1965 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-20 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-09-13 20:44:23 - [HTML]

Þingmál B101 (staða umsækjenda um alþjóðlega vernd eftir synjun)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-09-18 15:43:05 - [HTML]

Þingmál B111 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-19 13:32:50 - [HTML]

Þingmál B151 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-28 10:34:32 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 14:19:25 - [HTML]
14. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 14:57:33 - [HTML]

Þingmál B245 (Málefni aldraðra)

Þingræður:
21. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-26 13:14:59 - [HTML]

Þingmál B267 (Sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 14:35:44 - [HTML]

Þingmál B273 (Störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:31:00 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:46:48 - [HTML]

Þingmál B396 (stuðningur íslenskra stjórnvalda við UNRWA)

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-04 15:23:47 - [HTML]

Þingmál B644 (aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál)

Þingræður:
70. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 15:35:51 - [HTML]

Þingmál B685 (Störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-02-21 15:09:56 - [HTML]

Þingmál B879 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-04-18 10:43:04 - [HTML]

Þingmál B918 (aðgerðir vegna kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-29 15:50:25 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-29 15:53:34 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Bjarmahlíð - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Skref til baka - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Hlaðgerðarkot - Samhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Foreldrahús ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A62 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 16:33:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fagteymi barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (Þjónusta við börn með fjölþættan vanda)

Þingræður:
12. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-10-08 14:51:48 - [HTML]

Þingmál B100 (Starfsmannaleigur og vinnumansal)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-09 15:43:20 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2025-02-18 - Sendandi: Heyrnar og talmeinastöð - [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-05 17:34:56 - [HTML]

Þingmál A96 (samskipti ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-19 18:36:28 - [HTML]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A142 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-05-08 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 12:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (félagslegar leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (svar (framhald)) útbýtt þann 2025-05-22 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (endurhæfing ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2025-05-08 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2025-04-24 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 789 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:27:57 - [HTML]
31. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 19:42:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Garðabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-10 12:59:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-09 21:08:58 - [HTML]
29. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 21:38:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Sjálfstæðir Skólar - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 16:13:19 - [HTML]

Þingmál A381 (fjárhagsaðstoð til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (svar) útbýtt þann 2025-06-21 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2025-06-28 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-15 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 680 (svar) útbýtt þann 2025-06-13 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A487 (útgjöld ríkissjóðs vegna efnahagsáfalla og náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (Einmanaleiki og einangrun eldra fólks)

Þingræður:
18. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-20 11:08:32 - [HTML]

Þingmál B215 (Staða og framtíð þjóðkirkjunnar)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-03-31 16:20:01 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 14:03:57 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-12-04 12:41:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Bjarmahlíð þolendamiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A12 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A54 (viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A69 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 455 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-02 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 19:21:01 - [HTML]

Þingmál A132 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (svar) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:23:28 - [HTML]

Þingmál A150 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 15:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-04 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-10-14 14:50:48 - [HTML]

Þingmál A172 (fyrsta og annars stigs þjónusta innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2025-11-04 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-10-21 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A238 (brottfall laga um Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Mannréttindastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (almannatryggingar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Kristján Sturluson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (innflytjendaráð og móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-02 17:10:00 [HTML] [PDF]