Merkimiði - Þjóðskrá


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (340)
Dómasafn Hæstaréttar (164)
Umboðsmaður Alþingis (114)
Stjórnartíðindi - Bls (285)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (770)
Alþingistíðindi (1806)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (184)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (13)
Lagasafn (233)
Lögbirtingablað (1986)
Alþingi (3072)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1956:400 nr. 88/1956[PDF]

Hrd. 1956:403 nr. 89/1956[PDF]

Hrd. 1962:283 nr. 61/1961[PDF]

Hrd. 1962:485 nr. 83/1962[PDF]

Hrd. 1964:210 nr. 178/1962[PDF]

Hrd. 1965:104 nr. 130/1964[PDF]

Hrd. 1966:354 nr. 65/1965[PDF]

Hrd. 1966:462 nr. 17/1966[PDF]

Hrd. 1966:924 nr. 108/1965[PDF]

Hrd. 1967:1011 nr. 85/1967[PDF]

Hrd. 1968:92 nr. 9/1968 (Helgi Hóseasson II)[PDF]

Hrd. 1968:428 nr. 33/1967 (Hjónavígsla)[PDF]

Hrd. 1968:544 nr. 11/1968[PDF]

Hrd. 1968:1007 nr. 159/1968 (Læknatal)[PDF]

Hrd. 1969:1224 nr. 18/1969[PDF]

Hrd. 1971:206 nr. 27/1971 (Varnarþing)[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:654 nr. 78/1971[PDF]

Hrd. 1971:755 nr. 109/1970[PDF]

Hrd. 1972:747 nr. 123/1971 (Bifreiðakaup ólögráða manns)[PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu)[PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1973:484 nr. 124/1972[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975[PDF]

Hrd. 1977:1201 nr. 9/1976[PDF]

Hrd. 1978:714 nr. 105/1978[PDF]

Hrd. 1978:716 nr. 196/1978[PDF]

Hrd. 1978:719 nr. 197/1978[PDF]

Hrd. 1979:295 nr. 14/1977[PDF]

Hrd. 1979:422 nr. 78/1979[PDF]

Hrd. 1980:33 nr. 230/1977[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:1974 nr. 2/1979 (Safamýri)[PDF]
Hæstiréttur taldi að gjaldfelling handhafaskuldabréfs hefði verið óheimil þar sem skuldarinn hafi ekki vitað um greiðslustaðinn fyrr en í fyrsta lagi þegar tilkynning um gjaldfellingu barst honum.
Hrd. 1981:896 nr. 124/1981[PDF]

Hrd. 1981:1129 nr. 204/1981[PDF]

Hrd. 1982:140 nr. 143/1979[PDF]

Hrd. 1982:146 nr. 168/1980 (Nafnbirting í fjölmiðlum ekki virt til málsbóta)[PDF]

Hrd. 1982:766 nr. 117/1982[PDF]

Hrd. 1982:769 nr. 118/1982[PDF]

Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal)[PDF]

Hrd. 1983:415 nr. 182/1982 (Óskilgetið barn)[PDF]
Skoða þurfti þágildandi barnalög þegar hún fæddist, þ.e. um faðernisviðurkenningu.
Ekki var litið svo á að henni hafi tekist að sanna að hún hafi talist vera barn mannsins að lögum.
Hrd. 1983:2130 nr. 214/1983 (Hjónavígsla á Austurvelli)[PDF]
M og K voru úti að skemmta sér hjá Austurvelli og voru undir áhrifum. Þau rákust á allsherjargoða og fengu hann til að gifta sig. Goðinn tilkynnti síðan hjónabandið, án þess að M og K hefðu gert sér grein fyrir því.
Ekki var fallist á ógildingu þar sem málshöfðunarfresturinn var liðinn.
Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:1311 nr. 225/1984 (Fósturdóttir)[PDF]

Hrd. 1985:513 nr. 225/1982[PDF]

Hrd. 1985:573 nr. 195/1983[PDF]

Hrd. 1986:1598 nr. 302/1986[PDF]

Hrd. 1987:734 nr. 106/1986[PDF]

Hrd. 1987:1773 nr. 209/1987[PDF]

Hrd. 1988:613 nr. 143/1987 og 259/1987[PDF]

Hrd. 1988:1179 nr. 219/1986[PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1990:526 nr. 140/1990[PDF]

Hrd. 1990:551 nr. 152/1989, 254/1989 og 86/1990[PDF]

Hrd. 1990:1358 nr. 402/1990[PDF]

Hrd. 1990:1599 nr. 474/1989[PDF]

Hrd. 1991:50 nr. 9/1991[PDF]

Hrd. 1992:60 nr. 9/1992[PDF]

Hrd. 1992:130 nr. 276/1991[PDF]

Hrd. 1992:283 nr. 224/1989[PDF]

Hrd. 1992:858 nr. 168/1992[PDF]

Hrd. 1992:1073 nr. 128/1990[PDF]

Hrd. 1992:1224 nr. 290/1991[PDF]

Hrd. 1992:1735 nr. 231/1992[PDF]

Hrd. 1992:2062 nr. 458/1991[PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990[PDF]

Hrd. 1993:1156 nr. 275/1990 (Mæðralaun - Sambúð)[PDF]

Hrd. 1993:2030 nr. 248/1992[PDF]

Hrd. 1994:979 nr. 173/1994 (Baughús)[PDF]

Hrd. 1994:1060 nr. 11/1994[PDF]

Hrd. 1994:1207 nr. 249/1994[PDF]

Hrd. 1994:1849 nr. 255/1994[PDF]

Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II)[PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I).
Stefnandi birti stefnuna fyrir tilgreindri manneskju staðsettri „í sömu íbúð“ og stefndi átti heima í á Íslandi. Hún var talin uppfylla hæfisreglur einkamálalaga um móttöku á stefnu. Hins vegar hafi hún afhent stefnanda stefnuna aftur til baka í þeim tilgangi að hinn síðarnefndi hefði tekið að sér að póstleggja stefnuna til stefndu. Hæstiréttur taldi það óheimilt og taldi hana ekki rétt birta.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun er leiddi til Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III)
Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata - Upphaf sambúðar)[PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.
Hrd. 1996:2195 nr. 167/1995 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1996:3583 nr. 328/1996[PDF]

Hrd. 1997:862 nr. 91/1997 (Handknattleiksdeild Fylkis)[PDF]

Hrd. 1997:1298 nr. 171/1997[PDF]

Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:3632 nr. 487/1997[PDF]

Hrd. 1998:847 nr. 83/1998[PDF]

Hrd. 1998:867 nr. 345/1997 (Ferðaskrifstofan Vilborg)[PDF]

Hrd. 1998:1331 nr. 138/1998[PDF]

Hrd. 1998:2286 nr. 213/1998 (Málsmeðferð á rannsóknarstigi)[PDF]

Hrd. 1998:2290 nr. 214/1998[PDF]

Hrd. 1998:2292 nr. 215/1998[PDF]

Hrd. 1998:2294 nr. 216/1998[PDF]

Hrd. 1998:2856 nr. 365/1997[PDF]

Hrd. 1998:4167 nr. 223/1998 (Faðernismál)[PDF]

Hrd. 1999:1877 nr. 164/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2711 nr. 233/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML][PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 1999:5072 nr. 482/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:663 nr. 37/2000 (Tvöfalt dánarbú)[HTML][PDF]
Hjón hér á landi ættleiddu dreng árið 1962. Altalað um að maðurinn gæti ekki eignast barn. Árið 2006 verður maðurinn mikið veikur og leggst á spítala. Þá kemur kona frá Bretlandi ásamt dreng og segist vera konan hans á Bretlandi og að drengurinn sé sonur mannsins. Svo deyr maðurinn. Við skipti dánarbús mannsins brást hinn ættleiddi illa við þegar drengnum frá Bretlandi var teflt fram sem erfingja.

Drengurinn frá Bretlandi nefndi að maðurinn hefði viðurkennt faðernið og þurfti þá að fara í eldri reglur og mátað við. Samtímaheimildirnar voru fátæklegar. Hæstiréttur taldi of óskýrt og gat ekki viðurkennt faðernisviðurkenninguna.

Ættleiddi sonurinn krafðist mannerfðafræðilegrar rannsóknar í stað þess að krefjast þess að skortur á faðernisviðurkenningu yrði til þess að málið félli á því.
Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3208 nr. 32/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3587 nr. 97/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3710 nr. 139/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3845 nr. 296/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML]

Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML]

Hrd. 2002:220 nr. 291/2001[HTML]

Hrd. 2002:334 nr. 43/2002 (Þórustígur - Opinber skipti)[HTML]
Fjallar um opinber skipti eftir óvígða sambúð.
Hrd. 2002:637 nr. 252/2001[HTML]

Hrd. 2002:1124 nr. 97/2002 (Hlutafjáreign í Lyfjaversluninni hf.)[HTML]

Hrd. 2002:2036 nr. 245/2002[HTML]

Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML]

Hrd. 2002:3959 nr. 268/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:1132 nr. 91/2003[HTML]

Hrd. 2003:1371 nr. 422/2002 (Benz)[HTML]

Hrd. 2003:1476 nr. 101/2003[HTML]

Hrd. 2003:2120 nr. 170/2003 (Hamraborg - 3 ár)[HTML]
K hafði keypt fasteign á meðan hjúskap varði en eftir samvistarslit.
K og M höfðu slitið samvistum þegar K kaupir íbúð. K vildi halda íbúðinni utan skipta þrátt fyrir að hún hafði keypt íbúðina fyrir viðmiðunardag skipta. Litið var á samstöðu hjónanna og séð að ekki hafi verið mikil fjárhagsleg samstaða meðal þeirra. Talið var sanngjarnt að K mætti halda henni utan skipta.
Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML]

Hrd. 2004:1478 nr. 78/2004[HTML]

Hrd. 2004:2471 nr. 31/2004 (K dæmd forsjá allra)[HTML]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML]

Hrd. 2004:4158 nr. 240/2004 (Torfufell)[HTML]

Hrd. 2005:1534 nr. 474/2004 (Frístundabyggð - Sumarhús - Bláskógabyggð)[HTML]
Krafist var viðurkenningar á því að hjón ásamt börnum þeirra ættu lögheimili að tilteknu húsi á svæði sem sveitarfélagið hafði skipulagt sem frístundabyggð. Hagstofan hafði synjað þeim um þá skráningu.

Hæstiréttur taldi að sóknaraðilar ættu rétt á að ráða búsetu sinni sbr. 4. mgr. 66. gr. stjórnarskrárinnar og lægju ekki fyrir haldbærar lagaheimildir til að takmarka rétt sóknaraðilanna til að skrá lögheimili þeirra á húsið í frístundabyggðinni. Þar sem sóknaraðilarnir höfðu fasta búsetu í húsinu í samræmi við 2. mgr. 1. gr. laga um lögheimili og 1. mgr. ákvæðisins yrði skýrt á þann veg að lögheimili væri sá staður sem maður hefði fasta búsetu, var krafa sóknaraðila tekin til greina.

Niðurstaðan er talin óvenjuleg að því leyti að í stað þess að eingöngu ómerkja synjunina sjálfa var jafnframt tekin ný ákvörðun í hennar stað.
Hrd. 2005:1644 nr. 510/2004 (Líkfundarmál)[HTML]

Hrd. 2005:2268 nr. 27/2005[HTML]

Hrd. 2005:2958 nr. 300/2005[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:221 nr. 13/2006 (Afstaða til viku/viku umgengnis)[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. 2006:5645 nr. 621/2006 (2 börn - Opinber skipti)[HTML]
Hæstiréttur taldi að tilvist barna einna og sér skapaði rétt til opinberra skipta.
Hrd. nr. 204/2007 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 291/2007 dags. 4. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 389/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. nr. 114/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 583/2007 dags. 20. nóvember 2007 (Perú)[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf)[HTML]
Maður er í hjónabandi og þau ættleiða barn þar sem maðurinn gat ekki eignast börn. Hann veiktist alvarlega árið 2006 og síðan deyr hann. Kona frá Englandi kemur í kjölfarið með tvítugan son og segir hún að maðurinn væri faðirinn. Sonurinn gat ekki sannað að hann væri sonur þessa manns og vildi ekki fara í mannerfðafræðilega rannsókn.

Framhald atburðarásar: Hrd. nr. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)
Hrd. nr. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 339/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 457/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 34/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)[HTML]
Framhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf).

Syninum tókst heldur ekki að sanna faðernið í þessu máli.
Hrd. nr. 262/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 362/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 439/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 484/2009 dags. 9. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 509/2009 dags. 3. desember 2009 (Fíkniefni á skútu)[HTML]

Hrd. nr. 661/2009 dags. 8. desember 2009 (Hjúskapur í Japan)[HTML]

Hrd. nr. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 188/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Áburðarverksmiðjan - Gufunes)[HTML]
Tjónþoli taldi sig hafa orðið fyrir líkamstjóni vegna loftmengunar frá áburðarverksmiðju á Gufunesi. Hæstiréttur taldi að ekki yrði beitt ólögfestri hlutlægri ábyrgð og beitt sakarreglunni með afbrigðum.

Kona sem reykti um 20 sígarettur á dag fékk samt sem áður bætur vegna öndunarfæratjóns er leiddi af mengun.
Hrd. nr. 95/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 86/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 183/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML]

Hrd. nr. 207/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 382/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 532/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 516/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 204/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 616/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML]

Hrd. nr. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 141/2011 dags. 17. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.
Hrd. nr. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 2/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 24/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 306/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 463/2012 dags. 6. desember 2012 (Flutningur erlendis)[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 33/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 251/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 427/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 497/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 526/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 393/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 655/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 654/2014 dags. 17. október 2014 (Gildi sáttavottorðs)[HTML]
K lýsti yfir því að hún vildi forsjá og lögheimili barns. Gefið var út árangurslaust sáttavottorð um forsjá. Barnið var svo í umgengni hjá M og hann neitaði að láta það af hendi.

K fór því í mál til að þvinga umgengni. M taldi að sáttavottorðið fjallaði ekki um ríkjandi ágreining og þyrfti því að fá nýtt. Hæstiréttur taldi það óþarft.
Hrd. nr. 160/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Fasteignamatsgjald)[HTML]

Hrd. nr. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 809/2014 dags. 18. desember 2014 (Ágreiningur um staðfestingu)[HTML]
Sýslumaður staðfesti bara vilja annars en ekki samning beggja.
Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 554/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 587/2015 dags. 8. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 517/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu I)[HTML]
Búið að slaka aðeins á þeirri ströngu kröfu að móðir þyrfti að hafa sagt að viðkomandi aðili væri faðirinn. Hins vegar ekki bakkað alla leið.

Skylt er að leiða nægar líkur á því að tiltekinn aðili hafi haft samfarir við móðurina á getnaðartíma barnsins.

Minnst á ljósmyndir er sýni fram á að barnið sé líkt meintum föður sínum.
Hrd. nr. 518/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu II)[HTML]

Hrd. nr. 664/2015 dags. 6. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 781/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 456/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 155/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 112/2016 dags. 28. apríl 2016 (Brottnám frá Póllandi)[HTML]

Hrd. nr. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 36/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 600/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 14/2016 dags. 29. september 2016 (Æðarvarp)[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 781/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 733/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 317/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 498/2017 dags. 9. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 430/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 603/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 857/2017 dags. 6. desember 2018 (Zoe)[HTML]
Foreldrar barns kröfðust þess að úrskurður mannanafnanefndar um að synja barninu um að heita Zoe yrði ógiltur, og einnig viðurkenningu um að barnið mætti heita það. Úrskurðurinn byggði á því að ekki mætti rita nöfn með zetu. Hæstiréttur vísaði til reglugerðar þar sem heimilt var að rita mannanöfn með zetu. Hæstiréttur ógilti úrskurð mannanafnanefndar en vísaði frá viðurkenningarkröfunni.

Eftir málslokin komst mannanafnanefnd að þeirri niðurstöðu að hún mætti heita Zoe.
Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrá. nr. 2019-23 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrá. nr. 2020-31 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-85 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-272 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-60 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-63 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 5/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-91 dags. 27. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-95 dags. 3. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-31 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-66 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (Dodda ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta fyrir Kópasker fiskveiðárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Sjóferðir Arnars ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að byggðakvóti sem úthlutaður var skipinu Þingey ÞH-51, (1650) fyrir fiskveiðiárið 2010/2011 verði fluttur af skipinu og kæranda, veitt heimild til að veiða byggðakvótann.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðárið 2011/2012 til bátsins Óskars SK-13, skipaskrárnúmer 7022.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Steina G SK-14, skipaskrárnúmer 6988.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hólmgeir Pálmason, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Pálma ÍS-24, skipaskrárnúmer 6911.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hjalti Proppé Antonsson, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Hamónu ÍS-36, skipaskrárnúmer 1695.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Tryggvi Aðal ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júlí 2012, um úthlutun byggðakvóta á Kópaskeri í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Rósu í Brún ÞH-50, skipaskrárnúmer 6347.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í máli nr. ANR12090439 dags. 12. mars 2013 (Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Blær HU ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Blæs HU-77, (7259).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Hólmavíkur í Standabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátanna Steinunnar ST-26 (6529), Rutar ST-50(6123), Glaðs ST-10 (7187) og Sæbyrs ST-25 (6625))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Gistiheimili Kiljan ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Jarlsins HU-2, (6394).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (SS kerrur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Smára HU-7, skipaskrárnúmer 6395.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Norðankaldi slf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Brjánslækjar í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Storms BA-500, (6301).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Sæný ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Sleipnis ÁR-19, (2557).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. maí 2014 (HAMPÁS ehf.kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 17. september 2013, um að við úthlutun byggðakvóta Garðs fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 komi ekki til úthlutunar byggðakvóta til bátsins Ragnars Alfreðs GK-183, (1511).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Hjallasandur hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta á Hellissandi í Snæfellsbæ fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Báru SH-167, (6952).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Nesið ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Ólafsfirði í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Oddverja ÓF-76, (2102).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Hjallur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. dsember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Binnu ÍS-303, (6429).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. ágúst 2014 (Útgerðarfélagið Vigur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Guðmundar Sig SU-650, (2585).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. maí 2015 (Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2015 (Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. júlí 2016 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2017 (Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. nóvember 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag IV).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Flateyri í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. júlí 2019 (Ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna umsókn kæranda um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. október 2020 (Afturköllun á ákvörðunar Fiskistofu um úthlutun á byggðakvóta í Sandgerði)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 26/2004 dags. 21. febrúar 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2000 dags. 7. júlí 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. júlí 2013 í máli nr. E-9/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-026-16 dags. 14. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-029-16 dags. 14. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-033-16 dags. 14. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-003-17 dags. 16. október 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-17 dags. 14. desember 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-010-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-013-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-17 dags. 28. mars 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-018-17 dags. 11. maí 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-17 dags. 20. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-18 dags. 20. ágúst 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-18 dags. 21. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-001-19 dags. 28. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-19 dags. 4. desember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-19 dags. 18. mars 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-018-20 dags. 9. apríl 2021[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-21 dags. 28. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2014 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. október 1997 (Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. febrúar 1998 (11 sveitarfélög í Skagafirði - Úrskurður um sameiningarkosningar 15. nóvember 1997)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. febrúar 1998 (Skorradalshreppur - Túlkun á viðmiðun varðandi lágmarksfjölda íbúa)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Austur-Eyjafjallahreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Raufarhafnarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. október 2005 (Dalabyggð - Kjörgengi, brottvikning úr sveitarstjórn ógilt)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 8/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2022 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2022 dags. 13. maí 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2023 dags. 19. október 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2024 dags. 13. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2024 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030118 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030115 dags. 29. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070018 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16110040 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17020018 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17080015 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011201 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011332 dags. 18. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-252/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-162/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-426/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-124/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-85/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-436/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-709/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-458/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2802/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-167/2010 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2931/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-2/2012 dags. 21. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-132/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1139/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-295/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-825/2015 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2018 dags. 30. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-526/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2017 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2019 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1704/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2081/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-965/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2218/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3037/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1650/2025 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-22/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1444/2007 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1367/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6831/2006 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-11/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4638/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3831/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-766/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2006 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5630/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5168/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2894/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-785/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2943/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2013 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-794/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2193/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4937/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015 dags. 8. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-336/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-590/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-726/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2075/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2018 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3910/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-625/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-690/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-689/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-688/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-687/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-686/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-691/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2018 dags. 17. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-842/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-840/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-487/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-131/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-805/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7099/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3740/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3205/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3120/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-902/2022 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5284/2021 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1149/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1128/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2022 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4836/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3422/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3418/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3874/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3423/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3880/2023 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5107/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3877/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-725/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3839/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4669/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2207/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5643/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5653/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5829/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6868/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5821/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2666/2020 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3495/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4291/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-266/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. R-32/2008 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-186/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-177/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-130/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-697/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-84/2005 dags. 10. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-33/2020 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-46/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 12. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-422/2006 dags. 2. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-109/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030303 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090278 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040047 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110151 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020029 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13080254 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020105 dags. 25. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050415 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080078 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14110098 dags. 26. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 32/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 39/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 84/2011 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 78/2011 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 37/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2012 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 64/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 84/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 86/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 88/2012 dags. 6. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2012 dags. 10. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 159/2012 dags. 17. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 160/2012 dags. 17. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 188/2012 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 84/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 99/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 114/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 38/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 115/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 123/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 131/2013 dags. 21. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/1996 dags. 4. desember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2012 dags. 2. maí 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2015 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2016 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2017 dags. 22. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 150/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2012 dags. 4. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2024 dags. 19. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020B dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2015 í máli nr. KNU15010050 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2015 í máli nr. KNU15020005 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2015 í máli nr. KNU15030006 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2017 í máli nr. KNU16070043 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2017 í máli nr. KNU16070029 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2017 í máli nr. KNU16120025 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2016 í máli nr. KNU16030055 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2016 í máli nr. KNU16030009 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2017 í máli nr. KNU16120024 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2017 í máli nr. KNU17030044 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2017 í máli nr. KNU17060055 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2017 í máli nr. KNU17100003 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2018 í máli nr. KNU17100071 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2018 í máli nr. KNU17100072 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2018 í máli nr. KNU18030022 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2018 í máli nr. KNU18030033 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2018 í máli nr. KNU18050033 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2018 í máli nr. KNU18070002 dags. 23. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2018 í máli nr. KNU18070016 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2018 í máli nr. KNU18100006 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2018 í máli nr. KNU18090042 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2018 í máli nr. KNU18100034 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2019 í máli nr. KNU18110021 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2019 í máli nr. KNU19010017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2019 í máli nr. KNU18100001 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2019 í máli nr. KNU19010026 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2019 í máli nr. KNU19010027 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2019 í málum nr. KNU19030036 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2019 í máli nr. KNU19020014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2019 í máli nr. KNU19020040 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2019 í máli nr. KNU19030014 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2019 í máli nr. KNU19050062 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2019 í máli nr. KNU19050047 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2019 í máli nr. KNU19060023 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2019 í máli nr. KNU19060024 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2019 í máli nr. KNU19070016 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2019 í máli nr. KNU19070033 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2019 í máli nr. KNU19080033 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2019 í máli nr. KNU19090007 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2020 í máli nr. KNU19100085 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2020 í máli nr. KNU20050018 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2020 í máli nr. KNU20050017 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2020 í máli nr. KNU20040010 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2020 í máli nr. KNU20060025 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2020 í máli nr. KNU20070030 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2021 í máli nr. KNU20100031 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2021 í máli nr. KNU20110066 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2021 í máli nr. KNU20110022 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2021 í máli nr. KNU20110062 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2021 í máli nr. KNU20110035 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2021 í máli nr. KNU21010011 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2021 í máli nr. KNU20120018 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2021 í máli nr. KNU21020066 dags. 1. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2021 í máli nr. KNU21040063 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2021 í máli nr. KNU21060013 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2021 í máli nr. KNU21060037 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2021 í máli nr. KNU21060038 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2021 í máli nr. KNU21060025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2021 í máli nr. KNU21070029 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2021 í máli nr. KNU21060049 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2021 í máli nr. KNU21070013 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2021 í máli nr. KNU21080042 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 610/2021 í máli nr. KNU21090084 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2021 í málum nr. KNU21100032 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 654/2021 í máli nr. KNU21100043 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2022 í máli nr. KNU21110084 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2022 í máli nr. KNU21110030 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2022 í máli nr. KNU21110094 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2022 í máli nr. KNU22020007 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2022 í máli nr. KNU22020011 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2022 í máli nr. KNU22020036 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2022 í máli nr. KNU22020003 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2022 í máli nr. KNU22020021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2022 í máli nr. KNU22050044 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2022 í máli nr. KNU22050050 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2022 í máli nr. KNU22090021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2023 í máli nr. KNU22110007 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2023 í máli nr. KNU22120069 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2023 í máli nr. KNU23020073 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2023 í máli nr. KNU23060177 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2023 í máli nr. KNU23060186 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2023 í máli nr. KNU23070115 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2023 í máli nr. KNU23070064 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 678/2023 í máli nr. KNU23070122 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2024 í máli nr. KNU23100159 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2024 í máli nr. KNU23100104 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2024 í máli nr. KNU23090023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2024 í máli nr. KNU23100103 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2024 í máli nr. KNU23110030 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2024 í máli nr. KNU23110124 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2024 í máli nr. KNU23120011 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2024 í máli nr. KNU23120064 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2024 í máli nr. KNU24010034 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2024 í máli nr. KNU24010111 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2024 í máli nr. KNU24050067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 932/2024 í máli nr. KNU24030133 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 989/2024 í máli nr. KNU23120070 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1061/2024 í máli nr. KNU24070001 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1168/2024 í máli nr. KNU24050048 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1155/2024 í máli nr. KNU24060131 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1263/2024 í máli nr. KNU24070013 dags. 18. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2025 í máli nr. KNU24100149 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2025 í máli nr. KNU24110025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2025 í máli nr. KNU25010068 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2025 í máli nr. KNU25050046 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 729/2025 í máli nr. KNU25050067 dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 829/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 875/2025 í máli nr. KNU25070222 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 874/2025 í máli nr. KNU25040089 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2001 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML][PDF]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Lrú. 556/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 620/2018 dags. 11. október 2018 (Faðernismál eftir andlát)[HTML][PDF]
Maður gerði erfðaskrá og tók fram að hann ætti engan skylduerfingja, og arfleiddi tiltekinn hóp að eignum.
Síðan kom barn mannsins og krafðist arfs.
Málið snerist aðallega að um það hvort þetta tvennt gæti samrýmst. Var erfðaskráin ógild í heild eða eingöngu að einum þriðja?
Héraðsdómur taldi hana ógilda en Hæstiréttur taldi hana víst gilda að 1/3 hluta.
Lrú. 827/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 773/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 880/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 846/2018 dags. 18. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 558/2018 dags. 19. desember 2018 (Breyting eftir héraðsdóm)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-31 þann 5. febrúar 2019.
Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 281/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 320/2019 dags. 21. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 578/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 553/2019 dags. 30. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 562/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 86/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 52/2020 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 470/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 726/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 4/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 727/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 798/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 219/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 292/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 253/2021 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 192/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 552/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 653/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 682/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 727/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 20/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 68/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 723/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 369/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 572/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 414/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 729/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 382/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 213/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 218/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 230/2023 dags. 24. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 417/2023 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 542/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 182/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 189/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 531/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 608/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 690/2023 dags. 10. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 804/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 25/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 66/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 843/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 273/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 249/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 289/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 463/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 444/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 558/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 416/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 958/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 854/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 588/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 711/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 56/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 715/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 901/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 76/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 636/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2005 dags. 14. október 2005 (Manuela Sirrý (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 92/2005 dags. 2. desember 2005[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2006 dags. 6. október 2006 (Vibeke (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 28. janúar 2007 (Marit (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2007 dags. 9. júlí 2007 (Hávarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2007 dags. 10. september 2007 (Kjarrval (Millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2007 dags. 24. október 2007 (Pia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2007 dags. 5. desember 2007 (Nikanor (kk.) og Ezra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2008 dags. 30. janúar 2008 (Robert (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2008 dags. 8. apríl 2008 (Deimien (kk.) og Deimian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2008 dags. 9. júní 2008 (Dórathea (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2008 dags. 27. júní 2008 (Carlos (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2009 dags. 28. janúar 2009 (Tjaldur (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2009 dags. 23. september 2009 (Sidney (kvk.) og Sydney (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2009 dags. 14. janúar 2010 (Hávarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2010 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2010 dags. 4. júní 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 50/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 56/2010 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 74/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 96/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8a/2011 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2012 dags. 6. apríl 2011 (Carla (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2011 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 29/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2011 dags. 4. júní 2011 (Castiel & Kastíel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2011 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2011 dags. 4. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2011 dags. 26. september 2011 (Nývarð (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2011 dags. 3. október 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2011 dags. 19. desember 2011 (Emilia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 104/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 9/2012 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 47/2012 dags. 8. ágúst 2012 (Baltazar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 49/2012 dags. 8. ágúst 2012 (Pedro (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2012 dags. 8. ágúst 2012 (Jerry (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2012 dags. 20. nóvember 2012 (Franzisca (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2012 dags. 11. desember 2012 (Carlo (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2012 dags. 11. desember 2012 (Jean (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2012 dags. 11. desember 2012 (Christa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 6/2013 dags. 9. janúar 2013 (Katharina (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 17/2013 dags. 22. mars 2013 (Blær (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2013 dags. 16. maí 2013 (Caritas (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2013 dags. 6. júní 2013 (Lady (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2013 dags. 29. júlí 2013 (Eldflaug (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2013 dags. 29. júlí 2013 (Heydal (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 47/2013 dags. 16. ágúst 2013 (Gests (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 33/2013 dags. 26. ágúst 2013 (Olivia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 55/2013 dags. 26. ágúst 2013 (Aaron (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 56/2013 dags. 26. ágúst 2013 (Krishna (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2013 dags. 26. ágúst 2013 (Hreinsdóttir (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2013 dags. 5. september 2013 (Grethe (millinafn, kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2013 dags. 5. september 2013 (Maxime (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2013 dags. 5. september 2013 (Cesar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2013 dags. 5. september 2013 (Layla (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2013 dags. 16. október 2013 (Svövudóttir (móðurkenning))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2013 dags. 16. október 2013 (Marzilíus (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 68/2013 dags. 16. október 2013 (Christel (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2013 dags. 16. október 2013 (Maxine (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2013 dags. 16. október 2013 (Arthur (ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2013 dags. 29. nóvember 2013 (Zoë (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2013 dags. 29. nóvember 2013 (Elíza (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2013 dags. 19. desember 2013 (Alex (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 84/2013 dags. 19. desember 2013 (Gauji (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2014 dags. 10. febrúar 2014 (Jósefsdóttir (ritháttur kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2014 dags. 10. febrúar 2014 (Sigrid (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2014 dags. 10. febrúar 2014 (Cathinca (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 21/2014 dags. 13. mars 2014 (Jóhannesson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 18/2014 dags. 13. mars 2014 (Briet (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2014 dags. 9. apríl 2014 (Cesar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2014 dags. 9. apríl 2014 (Nathan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2014 dags. 9. apríl 2014 (Dalberg (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 31/2014 dags. 9. apríl 2014 (Vilberg (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2014 dags. 9. apríl 2014 (Christa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2014 dags. 21. maí 2014 (Mikhael (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 42/2014 dags. 21. maí 2014 (Herbertsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 43/2014 dags. 21. maí 2014 (Jenny (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36/2014 dags. 20. júní 2014 (Íshak (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 44/2014 dags. 20. júní 2014 (Arnardóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2014 dags. 20. júní 2014 (Martin (eiginafn) & Pétursson (föðurkenning))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2014 dags. 30. júlí 2014 (Diamond (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2014 dags. 15. ágúst 2014 (Míriel & Míríel (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53-B/2014 dags. 3. október 2014 (Clinton)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2014 dags. 3. október 2014 (Karma (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 63/2014 dags. 3. október 2014 (Kaia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2014 dags. 3. október 2014 (Duane (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2014 dags. 3. október 2014 (Hróbjartur (aðlögun eiginnafns - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53-B/2014 dags. 13. október 2014 (Clinton)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 74/2014 dags. 31. október 2014 (Lilly (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2014 dags. 31. október 2014 (Aðlögun kenninafns: Franksdóttir)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2015 dags. 19. janúar 2015 (Hemmert (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 3/2015 dags. 19. janúar 2015 (Elia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 6/2015 dags. 21. janúar 2015 (Joakim (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2015 dags. 20. febrúar 2015 (Eilithya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2015 dags. 23. mars 2015 (Aðalvíkingur (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2015 dags. 23. mars 2015 (Lórenzdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2015 dags. 23. mars 2015 (Kai (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2015 dags. 23. mars 2015 (Builien (eiginnafn & millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2015 dags. 23. mars 2015 (Tönyudóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 33/2015 dags. 24. apríl 2015 (Ethan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 29/2015 dags. 24. apríl 2015 (Gail (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2015 dags. 24. apríl 2015 (Prinsessa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 34/2015 dags. 27. maí 2015 (Cæsar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2015 dags. 4. júní 2015 (Cris)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2015 dags. 4. júní 2015 (Eileithyja (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 44/2015 dags. 4. júní 2015 (Sylvia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 49/2015 dags. 29. júní 2015 (Dylan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2015 dags. 29. júní 2015 (Pétursdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2015 dags. 9. júlí 2015 (Ilse (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2015 dags. 9. júlí 2015 (Eileithyia og Eileiþía)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 55/2015 dags. 28. ágúst 2015 (Alexstrasza (kvk.) & Alexstrasa (kvk.) til vara)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 56/2015 dags. 28. ágúst 2015 (Bjarkarr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2015 dags. 28. ágúst 2015 (Willy (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2015 dags. 28. ágúst 2015 (Marzibil (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 63/2015 dags. 28. ágúst 2015 (Anya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2015 dags. 30. september 2015 (Hólm (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 79/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Alexdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 86/2015 dags. 8. janúar 2016 (Zoe (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2015 dags. 8. janúar 2016 (Daniela (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 8. janúar 2016 (Daníelsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2016 dags. 8. janúar 2016 (Kristofersdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 5. febrúar 2016 (Einarr (kk.) (ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2016 dags. 1. apríl 2016 (Susie (kvk.) & Súsý (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2016 dags. 6. maí 2016 (Símonarson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2016 dags. 6. maí 2016 (Adriana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2016 dags. 6. maí 2016 (Manuel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2016 dags. 6. maí 2016 (Swanhildur (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 33/2016 dags. 6. maí 2016 (Pétursson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 34/2016 dags. 6. maí 2016 (Jónsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2016 dags. 6. maí 2016 (Dyljá (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2016 dags. 6. maí 2016 (Beata (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2016 dags. 6. maí 2016 (Ríkharðsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 43/2016 dags. 3. júní 2016 (Zar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 50/2016 dags. 3. júní 2016 (Omid (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2016 dags. 3. júní 2016 (Cleopatra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2016 dags. 24. júní 2016 (Valdason (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2016 dags. 24. júní 2016 (Hjalmar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 61/2016 dags. 24. júní 2016 (Frida (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2016 dags. 16. september 2016 (Katrína (eiginafn) & Andradóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 73/2016 dags. 16. september 2016 (Pálsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2016 dags. 14. október 2016 (Veigu & Veiga (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2016 dags. 14. október 2016 (Sonya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 82/2016 dags. 14. október 2016 (Eir (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 89/2016 dags. 18. nóvember 2016 (Pálsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 90/2016 dags. 18. nóvember 2016 (Hector (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 91/2016 dags. 18. nóvember 2016 (Gabriela (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 92/2016 dags. 18. nóvember 2016 (Thalía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 95/2016 dags. 18. nóvember 2016 (Elizabet (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 99/2016 dags. 6. janúar 2017 (Ónarr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 101/2016 dags. 6. janúar 2017 (Adrian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 2/2017 dags. 13. janúar 2017 (Nathanael (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 4/2017 dags. 9. febrúar 2017 (Zophia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2017 dags. 9. febrúar 2017 (Patricksdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 9/2017 dags. 9. febrúar 2017 (Baltazar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2017 dags. 9. febrúar 2017 (Vivian (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 19/2017 dags. 17. mars 2017 (Zophía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2017 dags. 23. maí 2017 (Ónarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2017 dags. 23. maí 2017 (Natasha & Natasja (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 31/2017 dags. 29. maí 2017 (Victoria (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 33/2017 dags. 21. ágúst 2017 (Julia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2017 dags. 21. ágúst 2017 (Roar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2017 dags. 22. september 2017 (Fjalarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 47/2017 dags. 22. september 2017 (Olavur (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 50/2017 dags. 22. september 2017 (Aliana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2017 dags. 22. september 2017 (Ajmiya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2017 dags. 22. september 2017 (Antonio (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2017 dags. 27. október 2017 (Mia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2017 dags. 27. október 2017 (Zion (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2017 dags. 24. nóvember 2017 (Theadór (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 68/2017 dags. 24. nóvember 2017 (Indra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2017 dags. 22. desember 2017 (Andrej (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2017 dags. 22. desember 2017 (Símonardóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2017 dags. 26. janúar 2018 (Lind (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 26. janúar 2018 (Theo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 26. janúar 2018 (Maríon (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2018 dags. 26. janúar 2018 (Daníelsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 6/2018 dags. 26. janúar 2018 (Zelda (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2018 dags. 22. febrúar 2018 (Dóróthe (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2018 dags. 20. mars 2018 (Nancy (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 18/2018 dags. 6. apríl 2018 (Sjafnar (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 9/2018 dags. 18. apríl 2018 (Hjartar (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2018 dags. 18. apríl 2018 (Lúðvíksdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2018 dags. 18. apríl 2018 (Emely (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2018 dags. 26. júní 2018 (Alexsandra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2018 dags. 18. júlí 2018 (Aveline (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Lionel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Júlí (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2018 dags. 22. ágúst 2018 (Franzisca (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 68/2018 dags. 28. ágúst 2018 (Mariko (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 73/2018 dags. 20. september 2018 (Lucas (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2018 dags. 20. september 2018 (Zíta (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 75/2018 dags. 20. september 2018 (Diego (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2018 dags. 20. september 2018 (Ísabel (aðlögun eiginnafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2018 dags. 16. október 2018 (Abel (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 82/2018 dags. 20. nóvember 2018 (Leonardo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2018 dags. 13. desember 2018 (Franklin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 92/2018 dags. 13. desember 2018 (George (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 2/2019 dags. 28. janúar 2019 (Nanyore (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 28. janúar 2019 (Nasha (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 4/2019 dags. 28. janúar 2019 (Elízabet (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2018 dags. 28. janúar 2019 (Javi (kk.) & Javí (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2019 dags. 19. febrúar 2019 (Luai (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2019 dags. 19. febrúar 2019 (Othar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2019 dags. 19. febrúar 2019 (Ariel (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2019 dags. 20. febrúar 2019 (Zoe (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2019 dags. 1. mars 2019 (Sigarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2019 dags. 25. mars 2019 (Valthor (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2019 dags. 25. mars 2019 (Thurid (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2019 dags. 10. apríl 2019 (Jette (kvk.) (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2019 dags. 24. apríl 2019 (Marzellíus (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 31/2019 dags. 24. apríl 2019 (Lucia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 33/2019 dags. 24. apríl 2019 (Gregorsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2019 dags. 24. apríl 2019 (Patreksson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2019 dags. 24. apríl 2019 (Midian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2019 dags. 24. apríl 2019 (Liam (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2019 dags. 8. maí 2019 (Cleópatra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2019 dags. 22. maí 2019 (Ewald (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2019 dags. 22. maí 2019 (Kona (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 47/2019 dags. 11. júní 2019 (Bentley (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 50/2019 dags. 29. júlí 2019 (Athína)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2019 dags. 7. ágúst 2019 (Mikaelsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2019 dags. 7. ágúst 2019 (Brandr (eiginnafn - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 56/2019 dags. 7. ágúst 2019 (Lady)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2019 dags. 7. ágúst 2019 (Borgfjörð (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2019 dags. 7. ágúst 2019 (Maya)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2019 dags. 2. september 2019 (Ursula (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2019 dags. 2. september 2019 (Haukdal (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2019 dags. 2. september 2019 (Catra)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2019 dags. 2. september 2019 (Sezar)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2019 dags. 2. september 2019 (Aryan)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 75/2019 dags. 2. september 2019 (Dönudóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2019 dags. 2. september 2019 (Maia (eiginnafn - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 87/2019 dags. 3. október 2019 (Amarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2019 dags. 3. október 2019 (Alexandersdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2019 dags. 3. október 2019 (Thorsteinn (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2019 dags. 3. október 2019 (Ezra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2019 dags. 6. nóvember 2019 (Zelda (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 103/2019 dags. 6. nóvember 2019 (Viktorsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 94/2019 dags. 6. nóvember 2019 (Charles (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 105/2019 dags. 6. nóvember 2019 (Andrésson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 108/2019 dags. 9. desember 2019 (Eliott (kk.) & Elíott (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 108/2019 dags. 9. desember 2019 (Eliott (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 116/2019 dags. 11. desember 2019 (Erica (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 119/2019 dags. 11. desember 2019 (Bastian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 120/2019 dags. 11. desember 2019 (Arian & Arían (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 120/2019 dags. 11. desember 2019 (Arian (kk.) og Arían (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 106/2019 dags. 14. janúar 2020 (Ivar (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 117/2019 dags. 14. janúar 2020 (Bened (kvk.) & Bened (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 123/2019 dags. 14. janúar 2020 (Theó (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2020 dags. 20. febrúar 2020 (Sigvard (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2020 dags. 20. febrúar 2020 (Jeanne (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2020 dags. 19. mars 2020 (Rosemarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 17/2020 dags. 19. mars 2020 (Theo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2020 dags. 25. mars 2020 (Ásmundsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2020 dags. 21. apríl 2020 (Þorsteinsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2020 dags. 21. apríl 2020 (Dylan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2020 dags. 19. maí 2020 (Bianca (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2020 dags. 19. maí 2020 (Rose (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2020 dags. 16. júlí 2020 (Baltazar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2020 dags. 20. júlí 2020 (Dahlía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2020 dags. 20. júlí 2020 (Manuela (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2020 dags. 17. ágúst 2020 (Andres (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 61/2020 dags. 17. ágúst 2020 (Josefina (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2020 dags. 17. ágúst 2020 (Nathalía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2020 dags. 17. ágúst 2020 (Nikk (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2020 dags. 17. ágúst 2020 (Candice (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2020 dags. 17. ágúst 2020 (Kaya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 80/2020 dags. 21. september 2020 (Ivy (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2020 dags. 21. september 2020 (Dyljá (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2020 dags. 21. september 2020 (Theadór (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2020 dags. 21. september 2020 (Sofia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2020 dags. 6. október 2020 (Amando & Amandó (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 99/2020 dags. 19. október 2020 (Odin (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2020 dags. 19. október 2020 (Theodor (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 91/2020 dags. 19. október 2020 (Dania (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2020 dags. 19. október 2020 (Kain & Kaín (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 96/2020 dags. 28. október 2020 (Theó (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54B/2020 dags. 30. október 2020 (Manuela (kvk.) og Manúela (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 104/2020 dags. 24. nóvember 2020 (Nikolaj (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 105/2020 dags. 24. nóvember 2020 (Nathaníel (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 95/2020 dags. 24. nóvember 2020 (Regin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 108/2020 dags. 24. nóvember 2020 (Lilith (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 110/2020 dags. 22. desember 2020 (Aleksandra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 113/2020 dags. 22. desember 2020 (Lárenzína (kvk.) & Lárenz (eiginnafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 112/2020 dags. 22. desember 2020 (Frederik (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 115/2020 dags. 22. desember 2020 (Toby (kvk.) & Tóbý (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 109/2020 dags. 22. desember 2020 (Emanuel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2020 dags. 22. desember 2020 (Evudóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 114/2020 dags. 22. desember 2020 (Zebastian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2021 dags. 19. janúar 2021 (Ailsa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 19. janúar 2021 (Alpha)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 19. janúar 2021 (Leah (kvk. & millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 19. janúar 2021 (Alia & Alía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 19. janúar 2021 (Alaia & Alaía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 19. janúar 2021 (Esjarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 19. janúar 2021 (Aquamann)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2021 dags. 24. febrúar 2021 (Kristófersson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2021 dags. 24. febrúar 2021 (Lucas (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 9/2021 dags. 24. febrúar 2021 (Sólarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2021 dags. 24. febrúar 2021 (Theo (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 39/2021 dags. 25. mars 2021 (Pétursson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36/2021 dags. 25. mars 2021 (Tatiana & Tatyana & Tatjana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2021 dags. 21. apríl 2021 (Eli (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 41/2021 dags. 21. apríl 2021 (Noah (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 61/2021 dags. 26. maí 2021 (Thorsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2021 dags. 26. maí 2021 (Elizabeth (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 73/2021 dags. 21. júní 2021 (Elliot (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 73B/2021 dags. 21. júní 2021 (Elliot & Ellíot (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 68/2021 dags. 1. júlí 2021 (Joseph (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Charlie (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2021 dags. 6. ágúst 2021 (António (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Skylar (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Saara (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Thalia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 90/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Lissie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 87/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Sarah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2021 dags. 11. ágúst 2021 (May (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 101/2021 dags. 9. september 2021 (Tatiana (kvk.) og Tayana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 114/2021 dags. 9. september 2021 (Liisa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2021 dags. 9. september 2021 (Zar (kk. & millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 109/2021 dags. 9. september 2021 (Cleopatra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 110/2021 dags. 9. september 2021 (Lilith (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 123/2021 dags. 9. september 2021 (Niels (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 112/2021 dags. 9. september 2021 (Alpha (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 135/2021 dags. 4. október 2021 (Emi (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 145/2021 dags. 12. október 2021 (Rosemarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 134/2021 dags. 12. október 2021 (Elliott (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 132/2021 dags. 12. október 2021 (Zion (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 142/2021 dags. 12. október 2021 (Kateri (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 122/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Linnet (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 149/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Ullr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 152/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Leonardo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 146/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Erykah (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 162/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Tereza (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 153/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Gottlieb (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 158/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Heiðr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 160/2021 dags. 23. nóvember 2021 (Jasmine (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 185/2021 dags. 9. desember 2021 (Aaliyah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 186/2021 dags. 16. desember 2021 (Thalía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 184/2021 dags. 16. desember 2021 (Villiam (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 139/2021 dags. 13. janúar 2022 (Moon (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2022 dags. 13. janúar 2022 (Georgsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2022 dags. 13. janúar 2022 (Chris (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 174/2021 dags. 13. janúar 2022 (Regin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 181/2021 dags. 13. janúar 2022 (Laxdal (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2022 dags. 13. janúar 2022 (Viola (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2022 dags. 26. janúar 2022 (Ýda (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2022 dags. 26. janúar 2022 (Matheo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2022 dags. 26. janúar 2022 (Lucy (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2022 dags. 26. janúar 2022 (Dylan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 19/2022 dags. 1. mars 2022 (Þórunnborg (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 17/2022 dags. 1. mars 2022 (Ivan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2022 dags. 1. mars 2022 (Nieljohníus (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2022 dags. 1. mars 2022 (Amarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 18/2022 dags. 1. mars 2022 (Mattheó (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2022 dags. 22. mars 2022 (Ayah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2022 dags. 22. mars 2022 (Isak (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2022 dags. 22. mars 2022 (Alexsandra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2022 dags. 25. apríl 2022 (Rayna (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 42/2022 dags. 25. apríl 2022 (Theadór (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2022 dags. 24. maí 2022 (Þórunnbjörg (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 44/2022 dags. 24. maí 2022 (Ísjak (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2022 dags. 24. maí 2022 (Kenya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2022 dags. 24. maí 2022 (Ray (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 68/2022 dags. 24. maí 2022 (Senjor (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 85/2022 dags. 20. júní 2022 (Elias (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 86/2022 dags. 20. júní 2022 (Worms (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2022 dags. 20. júní 2022 (Buck (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2022 dags. 11. júlí 2022 (Marino (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 105/2022 dags. 10. ágúst 2022 (Celin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2022 dags. 5. september 2022 (Freya (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 124/2022 dags. 7. október 2022 (Elio (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 148/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Scott (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 141/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Sammy (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 149/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Júlíönudóttir & Júlíönuson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 144/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Jesúsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 138/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Miguel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 154/2022 dags. 10. desember 2022 (Borghild (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 161/2022 dags. 5. janúar 2023 (Bendt (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 151/2022 dags. 5. janúar 2023 (Zachary (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 155/2022 dags. 5. janúar 2023 (Amir (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 5. janúar 2023 (Xavier (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 160/2022 dags. 5. janúar 2023 (Nathalía (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 162/2022 dags. 5. janúar 2023 (Mikaelsson (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 156/2022 dags. 5. janúar 2023 (Sonny (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 165/2022 dags. 13. janúar 2023 (Kenny (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Adolph (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Marianne (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Aisha (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Athen (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2023 dags. 9. mars 2023 (Chloé (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2023 dags. 9. mars 2023 (Benjamin (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 42/2023 dags. 30. mars 2023 (Isidora (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2023 dags. 30. mars 2023 (Arora (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2023 dags. 30. mars 2023 (Kim (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36/2023 dags. 30. mars 2023 (Dal (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 41/2023 dags. 30. mars 2023 (Luca (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2023 dags. 4. maí 2023 (Gró (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2023 dags. 4. maí 2023 (Eyr (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2023 dags. 4. maí 2023 (Sasha (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2023 dags. 4. maí 2023 (Talitha (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 64/2023 dags. 7. júní 2023 (Elenora (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2023 dags. 7. júní 2023 (Marion (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2023 dags. 7. júní 2023 (Alica (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2023 dags. 7. júní 2023 (Rakelardóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2023 dags. 7. júní 2023 (Aariah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2023 dags. 7. júní 2023 (Quin (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2023 dags. 7. júní 2023 (Chrissie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2023 dags. 17. júlí 2023 (Michell (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 82/2023 dags. 25. ágúst 2023 (Róbertsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2023 dags. 25. ágúst 2023 (Özur (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 84/2023 dags. 29. ágúst 2023 (Reykjalín (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2023 dags. 2. október 2023 (Octavía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2023 dags. 2. október 2023 (Ezra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 92/2023 dags. 2. október 2023 (Kaia (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 87/2023 dags. 2. október 2023 (Barteksdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2023 dags. 2. október 2023 (Zulima (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 90/2023 dags. 2. október 2023 (Cara (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 86/2023 dags. 2. október 2023 (Brynjarr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2023 dags. 2. október 2023 (Winter (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 109/2023 dags. 30. október 2023 (Enya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 111/2023 dags. 6. desember 2023 (Octavia (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 122/2023 dags. 6. desember 2023 (Leah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 123/2023 dags. 6. desember 2023 (Talia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 126/2023 dags. 8. desember 2023 (Katrínudóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 21/2024 dags. 7. mars 2024 (Íja (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2024 dags. 7. mars 2024 (Veronica (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2024 dags. 7. mars 2024 (Paolo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2024 dags. 7. mars 2024 (Bjarkarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2024 dags. 7. mars 2024 (Adriana (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2024 dags. 13. mars 2024 (Universe (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 43/2024 dags. 13. mars 2024 (Luka (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 39/2024 dags. 13. mars 2024 (Byte (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 44/2024 dags. 20. mars 2024 (Alexandersdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2024 dags. 16. apríl 2024 (Boom (millinafn & eiginnafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 18/2024 dags. 16. apríl 2024 (Bergman (kk. & millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2024 dags. 16. apríl 2024 (Óðr (kk.) & Óður (kk.) til vara)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 49/2024 dags. 16. apríl 2024 (Althea (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2024 dags. 16. apríl 2024 (Cyrus (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54/2024 dags. 16. apríl 2024 (Konráðsdóttir (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2024 dags. 24. apríl 2024 (Arianna (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2024 dags. 24. apríl 2024 (Libya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2024 dags. 24. apríl 2024 (Jones (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2024 dags. 26. apríl 2024 (Kaya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2024 dags. 2. júlí 2024 (Ana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2024 dags. 2. júlí 2024 (Ahelia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2024 dags. 2. júlí 2024 (Hronn (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 78/2024 dags. 19. ágúst 2024 (Salvarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 87/2024 dags. 23. ágúst 2024 (Hennie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 89/2024 dags. 23. ágúst 2024 (Josef (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 79/2024 dags. 23. ágúst 2024 (Amira (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2024 dags. 16. september 2024 (Baldr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2024 dags. 16. september 2024 (Gonzales (eiginnafn - millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2024 dags. 16. september 2024 (Milan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 116/2024 dags. 21. október 2024 (Mateo (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 117/2024 dags. 21. október 2024 (Aveline (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 3/2025 dags. 23. janúar 2025 (Aksel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 132/2024 dags. 23. janúar 2025 (Omar (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2025 dags. 23. janúar 2025 (Malcolm (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 2/2025 dags. 23. janúar 2025 (Birkirr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2025 dags. 7. febrúar 2025 (Mio (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2025 dags. 10. febrúar 2025 (Reinholdt (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2025 dags. 20. febrúar 2025 (Agnes (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 19/2025 dags. 20. febrúar 2025 (Evgeníus (aðlögun kenninafns))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2025 dags. 20. febrúar 2025 (Hannah (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 21/2025 dags. 20. febrúar 2025 (Kjartann (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2025 dags. 24. mars 2025 (Illuminati (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2025 dags. 24. mars 2025 (Thiago (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2025 dags. 24. mars 2025 (Anteo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2025 dags. 8. maí 2025 (Beth (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2025 dags. 8. maí 2025 (Dania (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2025 dags. 8. maí 2025 (Dawn (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2025 dags. 23. maí 2025 (Alexia (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2025 dags. 23. maí 2025 (Míkah (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 43/2025 dags. 23. maí 2025 (Theadóra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2025 dags. 4. júní 2025 (Anya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 55/2025 dags. 23. júní 2025 (Kareem (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2025 dags. 24. júní 2025 (Celina (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2025 dags. 24. júní 2025 (Baggio (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 61/2025 dags. 24. júní 2025 (Eugenía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Lársson (föðurkenning))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Teodor (kk. - hefðaður ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Kaleo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Sky (kynhlutlaust eiginnafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 82/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Nicolai (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Josephine (kvk. - hefðaður ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 91/2025 dags. 18. september 2025 (Natasha (kvk. - ritháttarafbrigði))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2025 dags. 7. október 2025 (Jaokhun (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2025 dags. 7. október 2025 (Ivy (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2025 dags. 7. október 2025 (Meryem (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 94/2025 dags. 7. október 2025 (Khanom (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 99/2025 dags. 7. október 2025 (Aðlögun kenninafns: Ísaksdóttir)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2025 dags. 7. október 2025 (Tenchi (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 110/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 115/2025 dags. 19. nóvember 2025 (Carlo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 112/2025 dags. 19. nóvember 2025 (Aðlögun kenninafns: Margrétardóttir)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 116/2025 dags. 19. nóvember 2025 (Aðlögun kenninafns: Mikaelsdóttir)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 111/2025 dags. 19. nóvember 2025 (Ian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025 (Rick (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2025 dags. 20. nóvember 2025 (Raven (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 126/2025 dags. 18. desember 2025[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 117/2025 dags. 18. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 1. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 2 - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 4/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu skv. 3. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2001 dags. 31. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2010 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-34/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-54/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2014 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2016 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks sökum búsetu hjá unnusta - Skilgreining á hugtakinu fjölskylda)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun skólaakstursstyrks)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 8. maí 2013 (Niðurfelling ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna vanrækslu nefndarinnar á leiðbeiningarskyldu)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2013 (Umsókn um jöfnunarstyrk)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090140 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17020045 dags. 18. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/494 dags. 9. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/103 dags. 19. maí 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/158 dags. 15. desember 2004[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/23 dags. 24. maí 2005[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 26. apríl 2007[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2008/359 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1054 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1115 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/331 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/497 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/520 dags. 7. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/925 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/932 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/512 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/189 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/930 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/746 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/499 dags. 13. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/292 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/237 dags. 8. október 2012[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/629 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1380 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/999 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/1018 dags. 13. mars 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/828 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1216 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/796 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/374 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/375 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/832 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1151 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/129 dags. 26. júní 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1662 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/711 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1041 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1012 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/526 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1109 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/473 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/236 dags. 22. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/445 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/740 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/950 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1212 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/847 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1582 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1646 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/87 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/842 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1523 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1239 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1771 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/62 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/847 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1757 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1302 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/25 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1640 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018040785 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010116 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010723 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010602 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010610 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010550 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010650 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010680 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010699 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010634 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010376 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010577 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031161 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010666 dags. 16. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010318 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 2. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051731 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123144 dags. 6. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010552 dags. 21. október 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021101969 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2021122443 dags. 5. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123147 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122346 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102040 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101924 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061965 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112121 dags. 6. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010725 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010736 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021122453 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050843 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2004 dags. 28. apríl 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2006 dags. 16. ágúst 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2007 dags. 14. maí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2008 dags. 14. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2009 dags. 6. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2009 dags. 20. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2010 dags. 11. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2010 dags. 26. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2012 dags. 3. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2012 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2012 dags. 1. júní 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2014 dags. 11. ágúst 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2014 dags. 24. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2015 dags. 19. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2016 dags. 17. nóvember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2017 dags. 1. september 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2021 dags. 10. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 364/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 52/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 192/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 244/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 298/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 441/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 981/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 394/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 600/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 738/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 241/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 255/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 497/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 71/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040689 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050111 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060063 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100028 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090038 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120015 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040030 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030006 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010025 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040073 dags. 25. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020029 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110069 dags. 21. desember 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21060114 dags. 6. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2015 dags. 11. maí 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1995 dags. 21. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 23/2004 dags. 17. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2009 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2010 dags. 23. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 11/2011 dags. 1. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2013 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2016 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01110027 dags. 27. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050017 dags. 11. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 254/2001 dags. 5. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 276/2001 dags. 9. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 109/2003 dags. 8. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 257 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 314 dags. 23. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 9 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 16 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 170 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 142 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 243 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 233 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 32/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 110/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 103/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 119/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 36/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 130/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 54/2011 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 46/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 174/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 51/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 44/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 086/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 103/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 215/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 232/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 151/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 140/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 121/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 183/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 203/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 196/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 93/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2001 dags. 22. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2002 dags. 8. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2002 dags. 20. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2003 dags. 16. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2003 dags. 2. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2003 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 81/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 68/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2004 dags. 14. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2004 dags. 20. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2004 dags. 20. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2005 dags. 14. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2004 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2004 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2005 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2005 dags. 2. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2007 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2007 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2010 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2010 dags. 28. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 76/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 90/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 89/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 101/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 107/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 21. maí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 466/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 1/2022 dags. 3. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 2/2022 dags. 14. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 3/2022 dags. 14. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála í máli nr. 2/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála í máli nr. 3/2024 dags. 30. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2002 í máli nr. 1/2002 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2011 í máli nr. 20/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2011 í máli nr. 27/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2011 í máli nr. 64/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2014 í máli nr. 27/2009 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2012 í máli nr. 17/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2012 í máli nr. 33/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2013 í máli nr. 41/2012 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2014 í máli nr. 83/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2014 í máli nr. 130/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2014 í máli nr. 92/2013 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2014 í máli nr. 90/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2014 í máli nr. 41/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2014 í máli nr. 49/2013 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2014 í máli nr. 28/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 62/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2014 í máli nr. 82/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2014 í máli nr. 32/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2015 í máli nr. 48/2011 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2015 í máli nr. 54/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2015 í máli nr. 121/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2015 í máli nr. 11/2011 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2015 í máli nr. 115/2008 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2015 í máli nr. 77/2010 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2015 í máli nr. 99/2011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2015 í máli nr. 60/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2015 í máli nr. 19/2012 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2015 í máli nr. 48/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2016 í máli nr. 15/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2016 í máli nr. 103/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2016 í máli nr. 117/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2016 í máli nr. 123/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2016 í máli nr. 38/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2016 í máli nr. 52/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2016 í máli nr. 59/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2016 í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2016 í máli nr. 49/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2016 í máli nr. 115/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2016 í máli nr. 126/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2017 í máli nr. 38/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2017 í máli nr. 79/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2017 í máli nr. 94/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2017 í máli nr. 88/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2017 í máli nr. 52/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2017 í máli nr. 74/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2017 í máli nr. 168/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2017 í máli nr. 13/2017 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2017 í máli nr. 56/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2017 í máli nr. 45/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2017 í máli nr. 45/2017 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2017 í máli nr. 113/2015 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2017 í máli nr. 116/2015 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2018 í máli nr. 80/2015 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2018 í máli nr. 67/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2018 í máli nr. 56/2016 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2018 í máli nr. 152/2016 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2018 í máli nr. 142/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2018 í máli nr. 164/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2018 í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2018 í máli nr. 169/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2018 í máli nr. 171/2016 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2018 í málum nr. 172/2016 o.fl. dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2018 í máli nr. 99/2016 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2018 í máli nr. 116/2016 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2018 í máli nr. 16/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2018 í máli nr. 105/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2018 í máli nr. 65/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2018 í máli nr. 37/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2018 í máli nr. 108/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2018 í máli nr. 25/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2019 í máli nr. 136/2017 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2019 í máli nr. 147/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2019 í máli nr. 11/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2019 í máli nr. 55/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2019 í máli nr. 47/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2019 í máli nr. 100/2018 dags. 19. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2019 í máli nr. 56/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2019 í máli nr. 138/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2019 í máli nr. 21/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2019 í máli nr. 14/2019 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2019 í máli nr. 137/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2020 í máli nr. 131/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2020 í máli nr. 98/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2020 í máli nr. 118/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2020 í máli nr. 112/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2020 í málum nr. 45/2020 o.fl. dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2020 í máli nr. 24/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2020 í málum nr. 90/2020 o.fl. dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2020 í máli nr. 98/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2021 í máli nr. 106/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2021 í máli nr. 89/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2021 í máli nr. 112/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2021 í máli nr. 2/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2021 í máli nr. 114/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2021 í máli nr. 124/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2021 í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2021 í máli nr. 18/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2021 í máli nr. 24/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2021 í máli nr. 25/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2021 í máli nr. 69/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2021 í máli nr. 54/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2021 í máli nr. 120/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2022 í máli nr. 118/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2022 í máli nr. 160/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2022 í máli nr. 164/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2022 í máli nr. 158/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2022 í máli nr. 178/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2022 í máli nr. 159/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2022 í máli nr. 177/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2022 í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2022 í máli nr. 1/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2022 í máli nr. 181/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2022 í máli nr. 25/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2022 í máli nr. 56/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2022 í máli nr. 65/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2022 í máli nr. 125/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2023 í máli nr. 101/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2023 í máli nr. 139/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2023 í máli nr. 145/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2023 í máli nr. 68/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2023 í máli nr. 84/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 27/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 140/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 167/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 174/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 173/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 235/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 324/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 369/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 521/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 555/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 622/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 5/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 11/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 17/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-106/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 291/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-348/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-400/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-467/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-525/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 657/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 724/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 739/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 804/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 816/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 839/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 835/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 869/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 910/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 925/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 957/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 953/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1255/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 168/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2016 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2015 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2015 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2019 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 549/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 645/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2022 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 511/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 23/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2011 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2012 dags. 26. september 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2013 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2013 dags. 23. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2014 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2015 dags. 4. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2015 dags. 4. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2015 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2015 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2016 dags. 20. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 25/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2017 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2018 dags. 13. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2018 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2018 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2018 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2019 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2019 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2019 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2019 dags. 28. janúar 2020 (Gjáhella, Hafnarfirði)[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2020 dags. 3. desember 2020 (Fasteignamat stöðvarhúss Blönduvirkjunar)[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2020 dags. 29. mars 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2022 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2023 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 770/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 875/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 997/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 489/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 228/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1166/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 238/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 637/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 661/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1276/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 427/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 437/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1043/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1061/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1063/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1140/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 774/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 777/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 74/1989 dags. 25. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 126/1989 dags. 29. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 76/1989 dags. 31. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 264/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 595/1992 dags. 27. júlí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 890/1993 dags. 7. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 931/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1280/1994 dags. 24. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1757/1996 dags. 9. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1927/1996 dags. 14. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2648/1999 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2652/1999 dags. 16. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2785/1999 dags. 5. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2885/1999 (Lögheimili)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3787/2003 dags. 17. desember 2003 (Heimilisuppbót)[HTML]
Tryggingastofnun hætti skyndilega að greiða út heimilisuppbót þegar hún komst að því að viðkomandi hafði flutt á gistiheimili Hjálpræðishersins. UA taldi að tryggingastofnun hefði átt að tilkynna um að til stæði að afturkalla ákvörðunina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5241/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5334/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5653/2009 dags. 16. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5796/2009 (Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6217/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6295/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5997/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6435/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6267/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6427/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6452/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6499/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5783/2009 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6504/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6700/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6657/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6686/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6737/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6792/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6856/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6730/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6940/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6905/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7145/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7082/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6793/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7179/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7224/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7194/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7302/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F72/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9984/2019 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9996/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9722/2018 dags. 9. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10502/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10860/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10939/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10643/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10839/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10988/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10110/2019 dags. 25. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11020/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11014/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11080/2021 dags. 23. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11224/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11282/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11409/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11448/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11472/2022 dags. 30. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11544/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11852/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11861/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11410/2021 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11890/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11774/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12040/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12163/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F113/2022 dags. 6. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12142/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12109/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12515/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12403/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12609/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12621/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12381/2023 dags. 4. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12482/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12802/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12838/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12897/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12370/2024 dags. 5. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13005/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12385/2023 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 29/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 178/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 343/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1956402, 405
1962 - Registur29, 103
1962284, 287, 487
1964212-213
1966 - Registur83-85, 114
1966358, 463, 925, 927
1967 - Registur85, 162
19671012
1968 - Registur63, 75, 88-89, 96, 111
196893, 436, 546, 1009, 1011
1971 - Registur33, 121
1972 - Registur75, 80, 83, 122
1972755, 979
1973 - Registur30, 104
1973485, 489-490
1974309
1977 - Registur32
1978715, 718, 721
1979300, 424, 767
198036, 589
1981897, 1130-1131
1982142, 161-163, 167, 767, 770, 848
1983 - Registur139, 189, 231
19832131
19841314
1985 - Registur146
1985514, 576
19861600
1987735, 1778-1780, 1783
1988 - Registur179, 193
1988614
1989561
1990526-527, 551, 1358, 1599
199150, 53
1992 - Registur15, 120, 126, 174, 203, 321
199265, 130, 285, 858, 1075, 1228, 1736, 2062
1993 - Registur62
1993413, 1157, 1159, 1161, 2038
1994981, 1063, 1208, 1849
1996 - Registur282
19962013, 2196, 3583
1997 - Registur162
1997863, 1299-1300, 2517-2518, 2611, 3635
1998 - Registur299
1998853, 877, 1333, 1335, 2287, 2291, 2293, 2295, 2856, 4167-4168, 4172
19991887-1888, 2084, 2091, 2711, 3190, 4861, 5074
2000665, 668, 2152, 2748, 3214, 3216-3217, 3587, 3598-3599, 3712, 3862, 4052, 4056, 4062, 4097
20023963
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1956A152-158
1956B270, 495
1957A18, 282
1958B250-251
1959A34
1960A31, 157-158, 252
1961A14, 124, 316
1962A65-70, 134, 184
1962B19
1963A187, 203, 268, 374
1963B555
1964A182, 204
1965A76, 102, 235, 272
1965B316, 415
1966A341
1966B79-80, 393-394, 408-409
1967A130, 206
1967B127, 143
1968A428
1969A305, 307, 404, 487
1969B313-314, 514
1969C13
1970A562
1970B402, 694
1971A175, 199, 332
1972A18, 69, 379
1972B290-291
1973A278, 310, 388
1974A287-288, 515
1975A59, 292
1975B418
1976A321, 663
1977A307
1978A502
1979A125
1980A115, 318, 455
1980B838
1981A11, 178, 394
1981C84
1982A252
1982B611
1983A12, 227
1984A114, 444
1985A268, 527
1985B183
1986A365
1986B606
1987A69, 75, 678-679, 684, 1198
1987B336, 832
1988B1138, 1157
1989A168, 314, 347, 757
1989B109, 579, 866, 956
1990A27, 153, 544
1990B1153
1990C38
1991A8, 80, 256-257, 259-260, 409, 546, 759
1991B122
1992A39, 51, 56, 253, 494
1992B304, 498, 1032-1033
1993A175, 226, 324, 558, 821
1993B31
1993C697
1994A19, 712
1994B268, 2538, 2540
1995A58, 747, 1023
1995B457, 1235
1996A119-120, 122-124, 732
1996B718, 1109-1110, 1120, 1349
1997A241, 251, 675, 734
1997B1492
1998A6-7, 261, 775
1998B66, 999, 1190-1191, 2174, 2409, 2490
1999A239, 433
1999B6, 14, 759, 1063, 1368, 1497, 1820
2000A35, 37-38, 104, 422, 666, 724
2000B700, 877, 2416
2001A10, 613, 669
2001B156, 294, 315, 1061, 1127, 2598, 2671
2002A272, 274, 313, 376, 734, 791
2002B426, 1057
2002C777, 779
2003A33, 272-273, 275, 277-279, 285, 542, 775, 830
2003B116, 284, 529, 1343, 1532, 2118, 2754, 2799, 2807
2004A5, 14, 213, 375, 443, 533, 711, 765, 794
2004B162, 660, 700, 747, 781, 1183, 1298, 1321, 1387, 1795, 1817, 1992, 2782
2004C385
2005A227, 290, 1134, 1324, 1375
2005B49, 95, 314, 906, 1141
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1956AAugl nr. 31/1956 - Lög um þjóðskrá og almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 9/1957 - Fjárlög fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 112/1958 - Reglur um útgáfu vottorða og veitingu upplýsinga úr Þjóðskránni[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1960 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 58/1961 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 54/1962 - Lög um þjóðskrá og almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 22/1963 - Lög um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1963 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 25/1965 - Lög um útgáfu og notkun nafnskírteina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1965 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 204/1965 - Reglugerð um notkun nafnskírteina við greiðslu starfslauna, skýrslugerðir til skattyfirvalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 30/1966 - Reglugerð um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1966 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 57 12. apríl 1960, um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1966 - Auglýsing um tilkynningar og skrásetningu trúfélags[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 82/1967 - Lög um Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 58/1967 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1967 - Reglugerð um breyting á reglugerð um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 30 16. maí 1966[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 62/1969 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 178/1969 - Auglýsing um almannaskráningu við flutninga milli Íslands og annarra Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1969CAugl nr. 2/1969 - Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningi um almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 104/1970 - Reglugerð um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1970 - Reglugerð um ritun auðkennisnúmers innflytjenda á aðflutningsskýrslu[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 8/1972 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1972 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 87/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 73 25. nóvember 1952, um tilkynningar aðsetursskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 18/1975 - Lög um trúfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 214/1975 - Reglugerð um greiðslu fæðiskostnaðar samkvæmt 9. gr. laga nr. 55/1974, um skólakerfi[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1980 - Lög um manntal 31. janúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 527/1980 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 16/1981 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 334/1982 - Reglugerð um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 10/1983 - Lög um breyting á sektarmörkum nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 66/1984 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52/1959, sbr. lög nr. 6/1966, nr. 48/1968, nr. 15/1974, nr. 37/1979, nr. 90/1981 og nr. 4/1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 80/1985 - Lög um sóknargjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 44/1987 - Lög um veitingu prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1987 - Lög um breyting á lögum um kirkjugarða, nr. 21 23. apríl 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1987 - Lög um sóknargjöld o.fl.[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 440/1988 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1989-1990[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1989 - Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80/1987[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1989 - Reglugerð um fólksbifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 440 15. september 1988 um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1989—1990, sbr. breytingu með reglugerð nr. 528/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1989 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1990-1991[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 21/1990 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 407/1990 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1991—1992[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 13/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 10/1991 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1991 - Fjáraukalög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1992 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 67/1971, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 136/1992 - Reglugerð um dánarskrár, gerðabækur og málaskrár vegna skipta á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1992 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 36/1993 - Lög um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1993 - Lög um heimild til þess að fullgilda Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1993 - Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 29/1993 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 19/1994 - Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum, nr. 8 18. apríl 1986, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 111/1994 - Reglugerð um greiðslur sveitarfélaga til Atvinnuleysistryggingasjóðs á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 9/1995 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 224/1995 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1995 - Reglugerð um tekjutryggingu samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 117/1993[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 45/1996 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 326/1996 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1996 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1996 - Reglugerð um útflutning á kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1996 - Reglugerð um ráðstöfun barna í fóstur[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 78/1997 - Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 653/1997 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1998 - Lög um dánarvottorð, krufningar o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 37/1998 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/1998 - Starfsreglur um presta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/1998 - Reglugerð um viðbótarlán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 808/1998 - Reglugerð um tekjutryggingu samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 117/1993[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 108/1999 - Lög um skráð trúfélög[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög
1999BAugl nr. 4/1999 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1999 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1999 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1999 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1999 - Reglugerð um framkvæmd almannatrygginga og skráningu í tryggingaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1999 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 24/2000 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2000 - Lög um breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 94/1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 858/2000 - Reglugerð um SMT tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 90/2001 - Reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2001 - Reglur um það hvernig afla skal upplýsts samþykkis fyrir vinnslu persónuupplýsinga í vísindarannsókn á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 783/1998 um viðbótarlán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 873/2001 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 189/2002 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2002 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 17/2003 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2003 - Fjáraukalög fyrir árið 2003, sbr. lög nr. 58/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2003 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/2003 - Reglugerð um dánarbætur frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2003 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/2003 - Reglugerð um útgáfu kennitölu við skráningu í fyrirtækjaskrá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2003 - Reglugerð um námsstyrki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2003 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 964/2003 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2003-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 967/2003 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 36 12. febrúar 1945, um framboð og kjör forseta Íslands, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2004 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Fjáraukalög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/2004 - Reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1084/2004 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2004-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 63/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2005 - Fjáraukalög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 36/2005 - Reglur um skráningu einstaklinga, sem andmæla því að nöfn þeirra séu notuð í markaðssetningarstarfsemi og notkun slíkrar skrár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2005 - Reglugerð um ættleiðingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2005 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2005-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 50/2006 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings á þjóðskrá og almannaskráningu frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2006 - Lög um breytingu á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2006 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra (sambúð, ættleiðingar, tæknifrjóvgun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2006 - Lög um breyting á nokkrum lögum á sviði sifjaréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2006 - Lög um breyting á lögum um vegabréf, nr. 136 22. desember 1998[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2006 - Lokafjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Stjórnarráð Íslands, nr. 3 1. febrúar 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2006 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2006 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili, nr. 21/1990, með síðari breytingum, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 96/2006 - Reglugerð um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2006 - Reglugerð um gjaldtöku fyrirtækjaskrár, hlutafélagaskrár og samvinnufélagaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2006 - Auglýsing um samþykkt þriggja deiliskipulagstillagna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2006 - Reglur um ráðstöfun 700 millj. kr. aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2006 - Auglýsing um starfsreglur um prófasta[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2007 - Lokafjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2007 - Lög um félagslega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2007 - Fjáraukalög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 85/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 294/1997, um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2007 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2007 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 603/2007 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2007 - Reglur um ráðstöfun 1.400 milljóna króna aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2007 - Reglugerð um ættleiðingarstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 294/1997, um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 463/1999 um framkvæmd almannatrygginga og skráningu í tryggingaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2007 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2008 - Lokafjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 358/2008 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2008 - Reglugerð um þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2008 - Reglur um ráðstöfun 1.400 milljóna króna aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2008 - Reglugerð um heilbrigðisskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2008 - Reglur um áframhaldandi úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2008 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2008 - Auglýsing um tilmæli landlæknis um lágmarksskráningu á heilsugæslustöðvum og á læknastofum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2008 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 7/2009 - Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2009 - Lög um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2009 - Lokafjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2009 - Fjáraukalög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 104/2009 - Reglur um eftirlaunasjóð maka flutningsskyldra starfsmanna utanríkisþjónustu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2009 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2009 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2009 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2009 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2009 - Reglur um ráðstöfun 1.000 milljóna króna aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 996/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ættleiðingar nr. 238/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2009 - Reglur um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2009 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 4/2010 - Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (strandveiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2010 - Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2010 - Lög um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2010 - Lög um stjórnlagaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2010 - Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2010 - Lokafjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/2007, um Stjórnarráð Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 14/2010 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2010 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2010 - Reglur Strandabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2010 - Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um grisjun í skjalasöfnum sveitarfélaga og stofnana þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2010 - Reglur um ráðstöfun 1.000 milljóna króna aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2010 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 26/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1996, um mannanöfn, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/2007, um landlækni, með síðari breytingum, og um brottfall laga nr. 18/2003, um Lýðheilsustöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Fjáraukalög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, með síðari breytingum (gjaldtökuheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 131/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2011 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2011 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2011 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2011 - Reglugerð um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2011 - Reglur um skráningu nafna þegar ekki er unnt að skrá nafn manns að fullu í þjóðskrá og ekki næst samkomulag um hvernig með skuli fara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2011 - Auglýsing um starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2011 - Auglýsing um starfsreglur um presta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2011 - Reglur um ráðstöfun 800 milljóna króna aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2011 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2011 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands nr. 1174/2008[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 41/2012 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006, með síðari breytingum (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2012 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 (um tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2012 - Lokafjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2012 - Lög um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2012 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2012 - Gjaldskrá vegna þjónustu Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2012 - Gjaldskrá Húnavatnshrepps fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2012 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2012 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2012 - Gjaldskrá vegna þjónustu Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2012 - Reglur um ráðstöfun 350 milljóna króna aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 6/2013 - Lög um breytingu á lögum um skráð trúfélög, nr. 108/1999, með síðari breytingum (lífsskoðunarfélög, aðild barna að skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2013 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011, með síðari breytingum (heimild til rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2013 - Lokafjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2013 - Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2013 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta og annarra embætta og stofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 55/2013 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2013 - Reglugerð um undirskriftasafnanir vegna óska um borgarafundi samkvæmt sveitarstjórnarlögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2013 - Reglugerð um undirskriftasafnanir vegna almennra atkvæðagreiðslna samkvæmt sveitarstjórnarlögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2013 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2013 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2013 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2013 - Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2013 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2013 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2013 - Reglugerð um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, ásamt byggingarleyfis- og þjónustugjöldum í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2013 - Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2013 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 467/2013, um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2013 - Gjaldskrá Blönduóssbæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 8/2014 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum (leiðbeiningar- og upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2014 - Lög um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Fjáraukalög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 93/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1042/2013, um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2014 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2014 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2014 - Reglur um áframhaldandi úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2014 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 560/2009, um íslensk vegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2014 - Starfsreglur um breyting á ýmsum starfsreglum kirkjuþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2014 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2014 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 22/2015 - Lög um örnefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2015 - Lög um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2015 - Lokafjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 195/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2015 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2015 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2015 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2015 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2015 - Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 560/2009 um íslensk vegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2015 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2015 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2015 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Lokafjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2016 - Lög um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2016 - Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2016 - Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016, sbr. lög nr. 119/2016[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 60/2016 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2016 - Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2016 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2016 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2016 - Reglur um skrá um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu Skipulags- og byggingarfulltrúa uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2016 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2016 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2016 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2016 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2016 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2017 - Lokafjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2017 - Lög um breytingu á lögum um vegabréf, nr. 136/1998, með síðari breytingum (samningar um framleiðslu vegabréfa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2017 - Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 30/2017 - Reglur Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2017 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2017 - Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2017 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2017 - Reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2017 - Reglur Tálknafjarðarhrepps um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2017 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2017 - Reglur Blönduósbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2017 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2017 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2017 - Starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2017 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2017 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2017 - Reglugerð um skráningu staðfanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2017 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2017 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2017 - Starfsreglur um kjör til kirkjuþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2017 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 47/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2018 - Lög um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum (ríkisfangsleysi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2018 - Lög um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2018 - Lög um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir (laumufarþegar, bakgrunnsathuganir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2018 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 11/2018 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2018 - Reglur um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvaða fræðslu skuli veita því áður en samþykkis þess er leitað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2018 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2018 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2018 - Reglugerð um birtingu tilkynningar um álagningu bifreiðagjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2018 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2018 - Reglugerð um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2018 - Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2018 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2018 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2018 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2018 - Reglugerð um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 20/2019 - Lög um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2019 - Lög um kynrænt sjálfræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2019 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum og lögum um skráningu og mat fasteigna (aflýsingar)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 101/2019 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2019 - Reglugerð um rafrænar þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2019 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2019 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2019 - Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2019 - Reglur um leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2019 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2019 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu byggingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 30/2020 - Lög um breytingu á lögum um framboð og kjör forseta Íslands og lögum um kosningar til Alþingis (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2020 - Lög um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013, með síðari breytingum (gjaldstofn og helmingsafsláttur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2020 - Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2020 - Lög um breytingu á lögum um skráningu einstaklinga, nr. 140/2019 (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 66/2020 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Reglugerð um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2020 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2020 - Reglugerð um rafræna söfnun meðmæla með forsetaefni, meðferð þeirra, varðveislu og eyðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2020 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2020 - Reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2020 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2020 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2020 - Reglugerð um lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum samkvæmt lögum um húsnæðismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2020 - Reglugerð um bakgrunnsathuganir vegna aðgangs að upplýsingum um siglingavernd og haftasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2020 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta, nr. 144/2016, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2020 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2020 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2020 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2020 - Gjaldskrá byggingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2020 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1445/2020 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1461/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2020 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 28/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, með síðari breytingum (kynjahlutföll)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (rafræn meðmæli o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2021 - Lög um þjóðkirkjuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2021 - Lög um breytingu á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka, nr. 162/2006, með síðari breytingum (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 248/2001, um ritun dánarvottorða, réttarlæknisfræðilega líkskoðun, réttarkrufningu og tilkynningu til Hagstofu Íslands um andvana fædd börn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2021 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2021 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2021 - Reglugerð um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2021 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2021 - Reglugerð um söfnun meðmæla við kosningar til Alþingis o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2021 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna skipulagsmála, lóðamála og framkvæmdaleyfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2021 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2021 - Reglugerð um aðgang stjórnmálasamtaka að kjörskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2021 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 565/2021 um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1614/2021 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1620/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1632/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1727/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1729/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 29/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2022 - Lög um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2022 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2022 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2022 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna útgáfu byggingarheimilda, byggingarleyfa og þjónustu byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2022 - Reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2022 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2022 - Reglugerð um aðgang að og birtingu upplýsinga úr kjörskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2022 - Reglugerð um kjörgögn, atkvæðakassa o.fl. við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2022 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2022 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2022 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2022 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um úthlutun íbúða vegna sértæks húsnæðisúrræðis fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 565/2021 um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 55/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2022 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2022 - Reglugerð um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2022 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála, lóðamála, framkvæmdaleyfa og þjónustu skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2022 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1498/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1525/2022 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1599/2022 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1667/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 45/2022 - Auglýsing um samning við Spán um þátttöku í sveitarstjórnarkosningum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Lög um nafnskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2023 - Lög um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitarstjórnarlögum (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2023 - Lög um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2023 - Lög um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 16/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, nr. 1202/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2023 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2023 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2023 - Reglur um íbúakosningar Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2023 - Auglýsing Þjóðskrár Íslands um gerð kjörskrár vegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 565/2021 um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2023 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2023 - Reglur um kosningu í dreifbýlisráð í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2023 - Reglur leikskóla Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2023 - Auglýsing Þjóðskrár Íslands um gerð kjörskrár vegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2023 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2023 - Reglugerð um ættleiðingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2023 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1452/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ, vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1548/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2023 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1660/2023 - Reglugerð um birtingu upplýsinga úr gagnagrunni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1697/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 11/2024 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Lög um Mannréttindastofnun Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2024 - Lög um breytingu á kosningalögum, nr. 112/2021 (kjörskrá)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2024 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2024 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2024 - Reglugerð um söfnun meðmæla og skil framboða og framboðslista fyrir kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2024 - Reglugerð um nafnskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2024 - Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 392/2024 - Auglýsing Þjóðskrár Íslands um gerð kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2024 - Reglugerð um aðgang að og birtingu upplýsinga úr kjörskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2024 - Reglugerð um skiptingu kostnaðar milli ríkis og sveitarfélaga í kosningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2024 - Reglugerð um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2024 - Auglýsing um gerð kjörskrár vegna forsetakosninga 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2024 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2024 - Reglur um breytingu á reglum nr. 690/2016 um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf nr. 560/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2024 - Reglur um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2024 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu í heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2024 - Auglýsing um gerð kjörskrár vegna alþingiskosninga 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2024 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2024 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnsluskyldu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2024 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1549/2024 - Gjaldskrá byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2024 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1731/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 2/2025 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2025 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað, nr. 595/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2025 - Reglugerð um viðbótarhúsnæðisstuðning til tekju- og eignaminni Grindvíkinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2025 - Reglur um félagslegt leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2025 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2025 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2025 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga, nr. 922/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2025 - Reglur Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2025 - Reglur um bílastæðakort fyrir deilibíla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2025 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2025/2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1351/2025 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2025 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1372/2025 - Reglur um bílastæðakort fyrir rekstraraðila í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2025 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing75Þingskjöl1218-1224, 1226-1234, 1344, 1359, 1363, 1537, 1543
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)767/768-773/774
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál705/706-707/708
Löggjafarþing76Þingskjöl10, 87, 120, 516, 678
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)791/792
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál279/280
Löggjafarþing77Þingskjöl10, 87, 118, 340, 470, 717-719, 782-784
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)265/266
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál69/70, 73/74
Löggjafarþing78Þingskjöl10, 99, 133, 562-564, 567, 584, 641-642, 827, 952
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)461/462-463/464
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál351/352-359/360
Löggjafarþing80Þingskjöl11, 117, 248, 326, 399-402, 404, 636, 835, 1191
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1537/1538, 3087/3088-3097/3098
Löggjafarþing81Þingskjöl8, 86, 112, 298, 347, 448, 608, 832, 1036
Löggjafarþing82Þingskjöl8, 110, 582, 717, 837, 1071, 1128, 1212-1220, 1297, 1346-1347, 1509, 1535, 1574, 1582
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1551/1552-1555/1556
Löggjafarþing83Þingskjöl8, 115, 638, 771, 979, 1125, 1722, 1763, 1765-1766
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)367/368, 717/718, 1199/1200, 1535/1536
Löggjafarþing84Þingskjöl8, 85, 531, 613, 629, 656, 803
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)389/390
Löggjafarþing85Þingskjöl8, 87, 122, 351, 611, 741, 950-959, 1290
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)771/772, 893/894
Löggjafarþing86Þingskjöl8, 87, 121, 544, 676
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1193/1194
Löggjafarþing87Þingskjöl9, 124, 630, 757, 1064, 1351
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1397/1398
Löggjafarþing88Þingskjöl62, 206, 369, 525, 658
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1809/1810
Löggjafarþing89Þingskjöl64, 136, 195, 689, 848, 1044, 1566-1570, 1572-1573
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1533/1534-1539/1540
Löggjafarþing90Þingskjöl74, 218, 1365
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál377/378
Löggjafarþing91Þingskjöl76, 153, 222, 832, 1028, 1370, 1675, 1991-2013, 2020, 2024-2028
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)879/880
Löggjafarþing92Þingskjöl73, 160, 206, 254-276, 283, 287-291, 599, 704, 882, 1112, 1391, 1442, 1564-1565
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1147/1148, 1153/1154, 1689/1690, 1797/1798
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál1/2-3/4
Löggjafarþing93Þingskjöl79, 165, 203, 454, 677, 871, 1024
Löggjafarþing93Umræður523/524
Löggjafarþing94Þingskjöl78, 170, 187, 293, 432-433, 528, 774, 776, 778, 1124, 1183, 1398, 1516, 1539, 1541, 1897, 1901, 1903-1904
Löggjafarþing94Umræður201/202, 277/278, 659/660, 2083/2084, 2087/2088, 2305/2306, 3485/3486
Löggjafarþing96Þingskjöl79, 146, 191, 234, 238, 240-241, 717, 971, 1643, 1645, 1671
Löggjafarþing96Umræður3945/3946, 4353/4354
Löggjafarþing97Þingskjöl86, 157, 199, 270, 273, 288, 291, 445, 447, 449, 568, 572, 629, 633, 688, 920, 1526, 1826, 1832, 1842, 1845, 1860-1861, 2192
Löggjafarþing97Umræður1225/1226, 1743/1744
Löggjafarþing98Þingskjöl87, 158, 206, 704, 706, 712, 722, 725, 740-741, 1144, 1237, 1627
Löggjafarþing99Þingskjöl86, 146, 166, 214, 499, 505, 515, 518, 533-534, 555, 1187, 2354, 2592, 2612, 2701, 2712, 2730, 2736, 2744
Löggjafarþing99Umræður3609/3610
Löggjafarþing100Þingskjöl228, 289, 304, 353, 366, 884, 996, 1225, 1316, 1461, 1463, 1468, 1673, 1791, 2690, 2705, 2710-2711, 2714-2715
Löggjafarþing100Umræður1381/1382
Löggjafarþing101Þingskjöl89, 149, 225, 439
Löggjafarþing102Þingskjöl89, 253, 687, 702, 707-708, 711-712, 919, 980, 1058, 1245, 1693, 1704, 1724, 1726, 1730, 1739
Löggjafarþing102Umræður437/438
Löggjafarþing103Þingskjöl91, 152, 243, 247, 258, 278, 280, 284, 293, 333, 791, 793-796, 1151, 1471, 1589-1590, 1600, 1602, 1789, 1808, 1842, 1844, 1919, 1921
Löggjafarþing103Umræður761/762, 1241/1242, 2101/2102, 3921/3922, 3929/3930
Löggjafarþing104Þingskjöl92, 156, 611, 632, 634, 1172, 1440
Löggjafarþing104Umræður3991/3992
Löggjafarþing105Þingskjöl96, 163, 255, 971, 1274, 1588, 1669, 1677, 2334
Löggjafarþing105Umræður691/692, 953/954, 2593/2594
Löggjafarþing106Þingskjöl97, 162, 247, 1187, 1295, 1579, 1897-1898, 2592, 2596, 2861
Löggjafarþing106Umræður187/188, 3255/3256, 4483/4484, 6401/6402
Löggjafarþing107Þingskjöl141, 437, 710-711, 714, 1743, 2072, 2177, 2337, 2767, 3075, 3117, 3751
Löggjafarþing107Umræður353/354, 577/578, 4797/4798, 5721/5722
Löggjafarþing108Þingskjöl146, 272, 332, 609, 818, 826, 1464, 1923, 3181, 3236-3237, 3360, 3368, 3370
Löggjafarþing108Umræður125/126, 345/346, 373/374
Löggjafarþing109Þingskjöl158, 294, 392, 396, 483, 505, 1343, 1874, 2392, 2942, 2958
Löggjafarþing109Umræður1525/1526
Löggjafarþing110Þingskjöl167, 312, 419, 424, 841, 846, 852, 856, 861, 863, 1049, 1711, 1877, 1945, 1947, 2282, 2970, 3902
Löggjafarþing110Umræður3799/3800, 4057/4058, 5401/5402-5403/5404
Löggjafarþing111Þingskjöl371, 511, 622, 627, 688, 1549, 2104, 2780, 2782-2783, 3127, 3187, 3564, 3763, 3773
Löggjafarþing111Umræður5699/5700, 5837/5838
Löggjafarþing112Þingskjöl176, 339, 448, 453, 574, 879-881, 886-888, 890, 892, 1392, 1585, 2299, 2439, 2678, 3501-3511, 3514-3520, 3522, 3865, 3932, 4211
Löggjafarþing112Umræður955/956-959/960, 963/964, 2129/2130, 2925/2926, 4953/4954, 5821/5822-5825/5826, 5831/5832-5833/5834
Löggjafarþing113Þingskjöl606, 2383, 3021, 3023, 3149-3151, 3153, 3284, 3289, 3291, 3695, 3732, 4013, 4158, 4160, 4282-4283, 4285-4286, 4579-4580, 4678, 4690, 5112, 5141
Löggjafarþing113Umræður113/114-117/118, 1105/1106, 1231/1232, 1997/1998, 2911/2912, 2975/2976, 3185/3186-3189/3190, 3355/3356, 3621/3622-3623/3624, 4207/4208-4209/4210, 4351/4352
Löggjafarþing115Þingskjöl199, 355, 445, 539, 563, 815, 838, 1080, 1127, 1132, 1159, 1176, 1195, 1405, 1912, 2693, 3069, 3738, 4824, 4830, 4918, 5048
Löggjafarþing115Umræður3143/3144, 6393/6394, 7381/7382
Löggjafarþing116Þingskjöl1255, 1401, 1489, 1821, 1930, 2717, 2766, 3531, 3849, 4664, 4666, 4691, 4728, 5511, 6234, 6308
Löggjafarþing116Umræður2517/2518, 2525/2526, 3847/3848, 3921/3922, 4035/4036, 4903/4904, 9509/9510, 10355/10356
Löggjafarþing117Þingskjöl202, 354, 430, 617, 637, 693-695, 1520, 1960, 1962, 2000, 3152, 3163, 3169-3172
Löggjafarþing117Umræður633/634, 5235/5236-5237/5238
Löggjafarþing118Þingskjöl195, 347, 428, 685, 725, 1916, 2099, 2638, 2722-2724, 2726-2728, 2739-2742, 2746, 2751-2754, 2868, 2947, 3005, 3030, 3256, 3265, 3573, 3592, 3794, 3804, 3872, 3874-3877
Löggjafarþing118Umræður393/394, 977/978, 1271/1272, 1279/1280-1281/1282, 4055/4056, 5291/5292-5293/5294
Löggjafarþing120Þingskjöl193, 348, 427, 601, 619, 629, 644, 661-663, 665-667, 677-678, 680, 683-684, 687, 689-692, 709-710, 1730, 2375, 2643, 2904, 3034, 3166, 3168, 3282, 3284, 3360-3362, 3364-3366, 3700, 3710, 4314-4316, 4318-4320, 4346-4347, 4440, 4452, 4928
Löggjafarþing120Umræður627/628, 805/806-807/808, 1771/1772, 3703/3704, 3917/3918-3919/3920, 3931/3932, 3935/3936, 5625/5626, 6369/6370
Löggjafarþing121Þingskjöl188, 348, 429, 664, 2971, 2983, 2990, 2999, 3165, 3260-3261, 4077, 4082, 4400, 4402-4403, 4406, 4427, 5425, 5437, 5973, 5980
Löggjafarþing121Umræður3447/3448, 3549/3550, 6063/6064, 6185/6186
Löggjafarþing122Þingskjöl240, 364, 453, 551-559, 928, 933, 1446-1447, 1465-1466, 1757-1758, 2008, 2294, 2307-2308, 2467, 2718, 2967, 3190-3191, 3426-3427, 3865, 4540, 4572, 5262-5263, 5373-5374, 5588
Löggjafarþing122Umræður1917/1918, 2937/2938, 2943/2944, 3955/3956-3957/3958, 5455/5456
Löggjafarþing123Þingskjöl179, 293, 398, 766, 935, 947, 992, 1223, 1419-1421, 1518, 1743, 1746, 1912, 1924, 2154, 2158, 2441, 2821, 2837, 3431, 3454, 3459-3460, 3486, 3715, 3739, 3741, 3744-3749, 3751, 3967, 3969-3970, 3980, 4592, 4602, 4613
Löggjafarþing123Umræður1617/1618, 1715/1716, 1923/1924, 2341/2342, 3787/3788
Löggjafarþing125Þingskjöl178, 304, 357, 421, 658, 670, 1095, 1254, 1601, 1826-1827, 2331, 2668-2669, 2687, 2738, 2787, 2795, 2843, 2941, 2986, 2988-2989, 2991, 2993, 3016, 3026, 3190, 3229, 3287, 3728, 3763, 4083, 4268, 4270-4271, 4295-4296, 4300, 4304-4306, 5237, 5878, 5880-5881, 6058
Löggjafarþing125Umræður601/602, 1007/1008, 2207/2208, 2489/2490, 2685/2686, 3033/3034, 3399/3400, 3515/3516, 3521/3522, 3553/3554, 3567/3568-3569/3570, 3771/3772, 5499/5500
Löggjafarþing126Þingskjöl241, 288, 381, 393, 468, 505, 534, 1298, 1334, 1422, 1460, 1518, 1646, 1650, 1692, 1735, 1762, 1903, 1971, 2009, 2011-2012, 2038, 3951, 3957-3958, 3962-3965, 3969, 3971, 5029, 5578, 5638-5639
Löggjafarþing126Umræður1743/1744-1745/1746, 1965/1966, 2149/2150, 5039/5040
Löggjafarþing127Þingskjöl222, 269, 362, 373, 840, 1708, 1736, 1750, 2139, 2665, 2722, 2725, 3146-3151, 3176-3177, 4570-4571, 4728-4729, 4767-4768, 4825-4826, 4851-4852, 4936-4937, 5342-5344, 5616, 5639-5641, 6007-6009, 6094-6095
Löggjafarþing127Umræður1023/1024, 1653/1654, 5045/5046, 5659/5660, 6429/6430, 6447/6448, 6581/6582, 7465/7466
Löggjafarþing128Þingskjöl212, 215, 259, 262, 355, 358, 446, 449, 484, 487, 498, 501, 867-868, 870-874, 876-878, 880, 884, 888-901, 903-905, 909, 912-913, 916-917, 920, 924, 1036, 1040, 1284, 1288, 1582, 1586, 1615, 1618-1627, 4865, 5236, 5609, 5702, 5868-5869, 5992-5994, 5996, 5998-6000, 6006
Löggjafarþing128Umræður445/446, 1177/1178, 1183/1184-1193/1194, 2767/2768, 4873/4874
Löggjafarþing129Umræður27/28
Löggjafarþing130Þingskjöl218, 263, 352, 444, 676, 724, 1243, 1424, 1841, 1889, 2264, 2378, 2890, 3244, 3744, 3831, 3918, 4242-4243, 4246-4248, 4364, 4618-4619, 4702, 4790, 4868, 5122, 5738, 5761, 6426, 6598, 6711, 6728-6729
Löggjafarþing130Umræður249/250, 3309/3310, 3553/3554, 3591/3592, 4401/4402, 4501/4502, 4739/4740, 4743/4744-4745/4746, 4749/4750, 4873/4874
Löggjafarþing131Þingskjöl214, 258, 348, 535, 540, 740, 772, 912, 1016, 1176, 1468-1469, 1507, 1509-1510, 1515-1516, 1518-1521, 1533, 1570-1572, 1599, 2354, 2413, 2477, 2601, 2680, 2736, 2770, 3946, 4203, 5260, 5457
Löggjafarþing131Umræður55/56, 457/458, 527/528, 553/554, 595/596, 613/614-615/616, 3947/3948, 4439/4440, 5453/5454, 5773/5774, 5777/5778-5781/5782, 6893/6894, 6899/6900
Löggjafarþing132Þingskjöl207, 247, 332-333, 523, 701, 746, 804, 853, 1148, 1151, 1417-1419, 1421, 1423-1426, 1429, 1432, 1537, 1932, 3061-3075, 3147, 3237, 3314, 3684, 3713-3714, 3716-3719, 3942, 3972, 4294, 4737, 4808-4809, 4811-4814, 4999-5002, 5350-5352, 5355-5356, 5360-5366, 5483, 5508-5509
Löggjafarþing132Umræður1077/1078, 1817/1818-1819/1820, 1825/1826, 4589/4590, 4621/4622, 5117/5118, 5357/5358, 6375/6376, 6385/6386-6391/6392, 6411/6412-6419/6420, 6423/6424, 6463/6464, 6469/6470-6471/6472, 6481/6482, 7179/7180, 7257/7258-7261/7262, 7543/7544, 7561/7562, 8199/8200, 8527/8528, 8593/8594-8595/8596, 8605/8606, 8629/8630, 8647/8648, 8757/8758, 8771/8772
Löggjafarþing133Þingskjöl113, 242, 267, 294, 334, 337-339, 345, 347, 419-420, 465, 651, 698, 701, 1150, 1154, 1156-1157, 1271, 1386, 1551, 1558, 1722, 1819-1821, 1836, 1843, 1847, 1852, 1859, 2064, 2145, 2192, 2385, 2438, 2447, 2769, 2944-2945, 3138-3140, 3153, 3312, 3411, 3489, 3614-3615, 3624-3625, 3678, 3681, 3835, 4104, 4107, 4115, 4881, 4883-4884, 4988, 5370, 5526, 6334, 6338, 6635, 6653, 6692-6693, 6877-6878, 6881-6882, 6908-6909, 6958, 7240
Löggjafarþing133Umræður705/706, 823/824, 1543/1544, 1699/1700-1703/1704, 1707/1708-1711/1712, 1989/1990, 2873/2874, 2901/2902, 3911/3912, 3953/3954, 5327/5328, 6925/6926
Löggjafarþing134Umræður173/174, 361/362
Löggjafarþing135Þingskjöl117, 242, 277, 333-336, 341, 467, 533, 908, 912, 914-915, 919-920, 1164, 1545, 1805, 2080, 2770, 3003, 3021, 3030, 3057, 3988, 4108, 4801, 4807, 4810, 4892, 4904-4905, 4909-4910, 4913, 5319, 6015, 6123, 6274, 6288, 6404
Löggjafarþing135Umræður299/300, 669/670-671/672, 1077/1078, 1429/1430, 3855/3856-3857/3858, 5457/5458, 6441/6442, 6621/6622, 8203/8204
Löggjafarþing136Þingskjöl69, 193, 225-226, 287-288, 347, 424, 1213, 1713, 2425, 2439, 2462, 2540, 3033-3035, 3534-3536, 3948
Löggjafarþing136Umræður47/48, 4131/4132-4133/4134, 4819/4820, 4943/4944, 5863/5864, 6465/6466
Löggjafarþing137Þingskjöl282-283, 322, 394, 400-401, 472, 486-487, 842
Löggjafarþing137Umræður1173/1174, 1711/1712, 3369/3370
Löggjafarþing138Þingskjöl78, 186, 299, 307-308, 458, 480, 486, 488, 1093, 1095, 1107, 1109, 1236, 1757, 1844, 1985, 2196, 2218, 2233, 2345, 2926, 3003, 3057, 3068, 3133, 3179, 3182, 3185, 3695, 4478, 4525-4531, 4535, 4544, 4546, 4548, 4827-4833, 5445, 5447, 5766, 5967, 5999, 6018, 6488-6490, 6495, 6767-6768, 6778-6779, 6788, 6831-6834, 6915, 6922, 6954-6956, 6975, 7132, 7162, 7201, 7314, 7365, 7641
Löggjafarþing139Þingskjöl85, 183, 191, 227, 310, 317-318, 476, 993, 1018, 1182, 1188-1189, 1272, 1661, 2121, 2124-2125, 2318, 2320-2321, 2353-2354, 2361, 2551, 2573, 2597, 2616, 2714-2715, 2761, 2773, 2781, 2786, 2894, 2897, 3045, 3282-3283, 3567-3568, 3746, 4580, 5023-5024, 5114-5115, 5254-5255, 5260-5262, 5264, 6048, 6053, 6093, 6122-6123, 6535, 6547-6548, 6667, 6784, 6867, 7287, 7307, 7311-7312, 7357, 7551, 7739, 7768, 8079, 8188, 8190, 8241-8242, 8246, 8290, 8320, 8616, 8650, 8885, 9670-9671, 9749, 9929, 10013, 10109, 10138, 10210-10211
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - Registur17/18, 167/168
1965 - 1. bindi209/210-215/216, 219/220, 401/402, 559/560, 899/900, 1235/1236, 1269/1270-1271/1272
1965 - 2. bindi1305/1306, 2947/2948
1973 - Registur - 1. bindi5/6, 107/108, 173/174
1973 - 1. bindi19/20, 159/160-165/166, 169/170, 333/334, 485/486, 813/814, 1215/1216, 1229/1230, 1255/1256-1257/1258, 1261/1262, 1277/1278, 1407/1408, 1427/1428
1973 - 2. bindi1871/1872-1873/1874
1983 - Registur5/6, 115/116, 189/190, 259/260
1983 - 1. bindi19/20, 49/50, 165/166-173/174, 177/178, 537/538, 557/558, 739/740, 1313/1314-1315/1316, 1343/1344-1347/1348
1983 - 2. bindi1367/1368, 1731/1732, 2173/2174, 2177/2178
1990 - Registur3/4, 73/74, 157/158, 227/228
1990 - 1. bindi19/20, 39/40, 187/188-193/194, 197/198, 389/390, 537/538, 559/560, 711/712, 747/748-749/750, 765/766, 1335/1336, 1365/1366-1367/1368
1990 - 2. bindi1713/1714, 2139/2140, 2143/2144
1995 - Registur2, 7, 25, 50, 59, 79
199548-49, 220, 226, 266-272, 389, 434-435, 496-497, 512, 687, 696, 699, 714, 1227-1229, 1232
1999 - Registur4, 9, 27, 53, 64, 87
199948-49, 226, 242, 285-291, 413, 474-475, 542-544, 548, 702, 714, 717, 725, 732, 1295-1297, 1300
2003 - Registur8, 13, 32, 61, 72, 97
200366, 68, 255, 272, 317, 319-324, 465, 534, 542, 619, 625, 809, 822, 827, 831, 839, 1546-1549, 1552, 1557-1560, 1563, 1595, 1764-1765
2007 - Registur8, 13, 33, 64, 76, 103
200776, 78, 263, 282, 330-336, 421, 521, 591-593, 601, 684-685, 689, 899-900, 903, 906, 910, 928, 990, 1753, 1757-1763, 1766, 1799, 2009
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198986, 94-96
1991204, 208
1992133, 358, 363
1993252, 375
1994172-179, 304, 444-445, 453
199534, 520, 578, 581, 584, 588
1996687, 689-690, 694, 698
199745, 524, 528, 532, 537
1998150, 244, 246, 248, 254, 261
1999324, 327, 335, 342
200032, 72-85, 164, 167, 255, 258-259, 261, 268, 276
2001273, 276-277, 279, 287, 295
2002218, 221, 224, 232, 241
2003255, 259, 261, 270, 279
2004201, 205, 208, 217, 226
2005203, 207, 210, 219, 229
200618, 237, 242, 245, 255, 265
2007255, 259, 263, 273, 284
200826-27, 213
20096, 19, 34, 45, 101-105, 107, 110, 113-117, 120, 122
20106, 44-45, 51, 53, 83-85, 134-136
201132, 40, 80, 115, 117-118, 128-131
201225, 43, 69-70
201338
201430, 34, 50
201515, 24, 32, 42
201640-41, 43, 56
201725, 29-31, 46
201833, 73
201931-32, 56, 84, 90, 95, 105-106
202059
202156
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200120112
200868260, 266
20135219
2013689, 22-27
20151531
201864241
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001210-11
2001318
2001425-26
2001534-36
2001641
20011290-92
200115113
200117129-132
200119145-147
200121163-164
200122170
200125194-195, 197
200126203
200128218, 220-221
200130233-236
200131242-243
200133259
200135274
200136285
200138298
200140314-316
200141321-322
200143339-340
200145356
200148382
200151402, 404, 406-408
200154422
200156439
200157448
200158456
200162487
200163495-496
200183654, 656-658
200186674-675
200188690
200189698
200190705-706
200198772
2001100786
2001103810
2001112881
2001114898-899
2001120946
2001124979
20011281010
20011291017
20011311037
20011331050-1053
20011341058-1059
20011371081, 1083
20011381089-1092
20011431130, 1132
20011501187
200212-3
2002750-51
20021074, 78
20021183
20021399-100
200218139, 141, 143
200221161-162
200225193
200226203
200233259
200234267
200237290-292
200240313
200241317-318
200247365-366
200248373-377
200249382
200250390-391
200251397-398, 401
200255426-427
200264499
200274577-578
200276593-594, 596
200279618
200283649
200284658, 660
200285666
200290707-708
200293731-732
200294737
200295743
2002111874
2002114894
2002119934
2002120941
20021381087
20021431126
20021481172-1173
20021491178
20021531210
20021551226-1227, 1231
2003426
200315113-117
200316122
200324187
200325195
200334265
200342330
200349385-386
200357449-450
200374587
200377610-613
200378618
200381642
200384666
200385673
200388698
200395758
200396761-762
200397770, 772
2003101806
2003102811
2003110874-877
2003112890-892
2003116922
2003119946, 948
2003120953-954
20031291026, 1029
20031301035
20031351075
20031371086
20031381094
20031391102
20031411118
20031481175
20031501185-1186
20031521201-1203
20031561236
20031571242-1243
20031621282
20031631291
20031651307
20031661314
2004534-36
200414106
200416121-123
200418137-138
200422169
200428219, 222
200436282
200439307-308
200441321-322
200445360
200447373
200449389
200452410-412
200454425-426
200455435, 437
200456443
200457452-453
200458458
200459467
200460475-476
200471561, 563
200473580-581
200476604
200484665-667
200495750
200497767-768
200498774-775
2004105830-831
2004106837-838
2004108853-855
2004110870
2004118934-937
2004123973
2004124981
20041281015-1016
20041321045-1046
20041351070-1071
20041431134
20041451152
20041521206
20041551229
20041571247
20041581258
20041591261
200525-7
2005414
2005517-19
2005733
2005842-43
20051486
200517103-104
200526171
200532215
200533221
200534228
200536243-244
200538257
200540272
200542284
200545304-305
200546313-315
200548328-329
200550346, 350
200554376
200555385
200556391-392
200557399
200569572
200570604
200572654-656
200573672, 674, 678-681, 688
200575737, 741
200576768, 773
200578836-838
200579869-871
200580900, 902-905
200582968
2005841046, 1048
200613
2006371
20064124
20065157-158
20066180-181
20069277-279, 281-282
200611341
200612381-384
200615476-479
200616510
200618573-575
200621671-672
200623709
200624738, 767
200625797
200627860
200628876, 886
200629927-928
200630959-960
2006321023
2006401276-1280
2006411311-1312
2006421342-1343
2006471499-1500
2006501579
2006511631-1632
2006541727
2006702239
2006732328-2331
2006802560
2006822624
2006852716, 2718-2719
2006872779-2780
2006902878-2880
2006922943-2944
2006932973-2975
20061013232
20061083456
2007132
20075157-159
20079284-288
200716511-512
200717538-542
200719608
200720638-640
200724766
200725797, 799-800
200726831
200728895-896
2007351119-1120
2007381215-1216
2007391245-1248
2007411308, 1312
2007421342-1343
2007451439-1440
2007521643, 1662-1663
2007561792
2007581855-1856
2007591886-1888
2007601920
2007611951
2007642047
2007652079
2007672142-2144
2007682175-2176
2007702239-2240
2007712271
2007732336
2007752400
2007762428-2431
2007832653
2007842659-2660
2007852720
2007862752
2007882815
2007892847-2848
2007902880
2008239
20085159
20088255-256
20089287
200812382
200815480
200820638
200822704
200823734, 736
200825797
2008321020, 1022
2008351120
2008371183
2008381215
2008481535
2008511631-1632
2008541724-1727
2008561786-1788
2008571824
2008591883-1885
2008621981-1983
2008662110
2008682171, 2173-2175
2008692178, 2200, 2204-2205
2008702209-2210, 2239-2240
2008722302-2303
2008732335-2336
2008742362-2364
2008762431-2432
2008772463-2464
2008802560
2008812592
2008822619
2008862752
20094126-127
20096163
20097195
20099286-287
200910320
200916510-512
200918571
200921670-672
200924741, 767-768
200926812
200927859-860
200930959-960
2009321003-1004
2009351114-1116
2009361151
2009391247-1248
2009411312
2009481534
2009491566, 1568
2009521664
2009541727-1728
2009581855
2009591885-1888
2009601917-1920
2009621983-1984
2009632013
2009642047
2009652057-2058, 2076, 2078
2009662085-2086
2009672143-2144
2009682170-2171, 2173
2009702213
2009712269-2271
2009722303-2304
2009732336
2009742362-2363
2009752384
2009762432
2009782494-2495
2009792526-2528
2009812592
2009832635, 2653
2009842659
2009882796-2797, 2816
20106186-187
20107224
201013412-414
201014445-447
201017544
201018569-572, 574-575
201021672
201022702-703
201025789-790
201029903-904
201031966, 990-992
2010321003, 1024
2010331055
2010351098, 1100, 1102, 1120
2010361151-1152
2010391244, 1246-1247
2010401277-1280
2010411306-1310
2010421342-1343
2010431374-1375
2010441386
2010521664
2010531667-1668
2010541721, 1725, 1727-1728
2010551733
2010601919
2010611951-1952
2010672144
2010702209, 2240
2010722286, 2303
2010742339-2340
2010782496
2010792528
2010912885
2011115, 31-32
2011247
2011396
20118255
201116510-511
201117516
201118576
201123736
201127864
2011401279-1280
2011471479, 1482
2011481535-1536
2011601920
2011642047-2048
2011682176
2011692208
2011842688
2011912912
2011922931, 2944
2011932974
2011943005-3006
2011953030
2011963072
2011973103-3104
2011983134-3136
20111023263-3264
20111063390-3392
20111093484
20111143648
20111153680
20111233935-3936
2012262-63
2012395-96
20125158-160
201212383
201215477-479
201216511-512
201225789
201228895
2012321022
2012341088
2012351117-1118, 1120
2012361149
2012381214-1216
2012411282, 1312
2012431374
2012531692-1693
2012551759-1760
2012561788, 1790-1792
2012632015
2012652080
2012662111-2112
2012722301-2303
2012772463-2464
2012782495-2496
2012802560
2012812591-2592
2012832656
2012842686-2687
2012882816
2012943006, 3008
2012953037-3039
2012963072
2012983135
20121003200
20121023259
20121043328
20121083456
20121103520
20121113552
20121123578
20121153669
20121163712
20121183774, 3776
2013395
20135156, 160
20139286-287
201310315-318
201316510-511
201317544
201320639
201321703
201325798-800
2013341087
2013391247
2013401280
2013441408
2013481533-1535
2013491568
2013521662
2013531695-1696
2013541727
2013561792
2013571823-1824
2013621980-1983
2013672143
2013712271-2272
2013772462
2013782496
2013792527-2528
2013832627, 2655-2656
2013842659-2660, 2687-2688
2013852718, 2720
2013872784
2013882813-2816
2013892847
2013932975
2013943008
2013963070-3071
2013983115, 3134-3135
20131033296
20131053358-3360
20131073424
20131083453-3456
201411
2014263
2014395-96
20144127-128
20147221, 224
201414447
201415477
201416510-512
201417538
201419608
201420640
201421671
201422703-704
201423736
201424767
201428894-895
201429927
201430960
2014321023-1024
2014331056
2014341083-1088
2014351113-1119
2014361152
2014371179-1184
2014391239-1242, 1246-1248
2014401279-1280
2014411311
2014421342-1343
2014431374-1376
2014451439
2014461471-1472
2014471500-1504
2014481522-1536
2014501597, 1599-1600
2014511631-1632
2014521662-1664
2014541727-1728
2014561790-1791
2014601920
2014621982-1984
2014652075-2077, 2079
2014662112
2014692207
2014702240
2014722302-2303
2014732336
2014742368
2014752397-2400
2014762432
2014772462-2464
2014782493-2496
2014792527-2528
2014802559-2560
2014822619-2620
2014852717-2719
2014862751-2752
2014872783
2014882806
2014892845-2846, 2848
2014912911
2014922940, 2944
2014953036, 3038-3039
2014963070, 3072
20141003183, 3198-3199
2015129-31
2015263-64
2015396
20154121-128
20158256
201514447
201515474, 476-477
201517541-543
201519606, 608
201520636-640
201521671
201522696-701, 703-704
201523736
201527863-864
201528895
2015321024
2015361152
2015371184
2015401278, 1280
2015411312
2015421338, 1341-1344
2015461470-1472
2015471496, 1500-1503
2015491564, 1566-1567
2015531694-1696
2015611949-1952
2015662111
2015672143-2144
2015722298-2300
2015732336
2015742366-2368
2015752394-2399
2015772464
2015782496
2015812591-2592
2015822622
2015832656
2015842688
2015852718-2720
2015862752
2015902878-2879
2015912912
2015922943-2944
2015943008
2015953039-3040
2015963072
2015983132
20166192
20168256
201614446-448
201615463
201616511-512
201620640
201621671-672
201623734-736
201625800
201628896
201629927-928
2016341088
2016351119-1120
2016361152
2016371184
2016381216
2016441408
2016451440
2016521663-1664
2016541726-1728
2016611952
2016621982-1984
2016732317, 2334-2336
2016742368
2016772463
20168031
20168311, 22
20168429
2017718-21, 31-32
20171028-29
20171628-29
20171930-31
20172029-31
20172226-27, 29
20173430-32
20173731
20173929-30
20174423-25, 31
20174529
20174627-28
20174725, 31
20175230
20175522-23, 29
20175930-31
2017642-4
20176927-29
20177330-32
20178031-32
2017862748-2752
2017872781-2784
2017902874, 2877
2017912911-2912
2017922940-2941, 2943-2944
2017932973-2976
2018132
2018260-64
2018382-83, 93-94
20187224
20189288
201810314
201811349, 351-352
201813408-413, 415-416
201814448
201815479
201818572-575
201819605, 607-608
201821672
201823730-732
201824766
201825797-798
201827863-864
201828893-895
201829910, 926
2018331055-1056
2018341087-1088
2018351114, 1118, 1120
2018361148-1151
2018371183-1184
2018381201
2018391245-1246, 1248
2018411312
2018421342-1343
2018431375
2018441407
2018461375-1376
2018471503-1504
2018481535-1536
2018491565, 1567-1568
2018511631
2018531695-1696
2018551759
2018591886-1888
2018601916-1919
2018611950-1952
2018632009-2015
2018662099, 2109-2111
2018672144
2018712270
2018722298-2301
2018742366-2368
2018752399-2400
2018772463
2018792526-2527
2018802559
2018812589-2590, 2592
2018822623-2624
2018842687
2018892848
2018902878-2879
2018932975-2976
2018963072
2018973101-3103
2018983131-3135
2018993165-3166
20181003198-3200
20181013221
20181073394, 3422-3424
20181103520
2019394, 96
20197221-224
20198255
201910317-320
201912383
201916511-512
201922697, 701-702
201923734-735
201925799-800
201926831-832
201929928
201930958, 960
2019331055-1056
2019421342
2019481526, 1534-1536
2019541728
2019551733
2019561790-1791
2019591884-1885, 1887-1888
2019621983-1984
2019632016
2019652080
2019672153
2019682172
2019752399-2400
2019762431
2019772452
2019782494
2019792528
2019832655-2656
2019842686-2687
2019852716-2719
2019862752
2019912908-2912
2019932975-2976
2019943007
2019973103-3104
2020132
2020263
20204127-128
20206191-192
2020730-32
202010319-320
202012384
202013416
202014448
202021672
202023735
202024767
202025812, 831
202026850, 876
202027960
2020291058, 1066
2020311214-1215
2020321278
2020331342
2020351444
2020381660, 1663
2020391693, 1728
2020431980-1983
2020442017
2020462171
2020472213, 2222, 2237-2239
2020482266-2268
2020492332-2334, 2363-2367
2020502423-2424
2020512489-2491, 2493-2494
2020522550, 2553-2558
2020562898
2020583056
2020593121-3122
20213214
20215374-375, 378
20217537-540, 542
20218599-601, 603
202110746-748
202111801
202113965, 986-987
2021151138-1139
2021161199-1204
2021171255, 1296
2021181346, 1348, 1351, 1353, 1356
2021201504
2021211625, 1646
2021221716-1717, 1720-1721
2021231802-1803
2021241874, 1877
2021251903, 1948, 1977
2021262041, 2067
2021272138-2139, 2141
2021282242-2243
2021292297, 2319, 2321-2322
20222154
20225461, 466
20226552
20229850
2022141327-1328
2022454303-4306
2022484594
2022504765
2022595649
2022605737-5738, 5740-5741, 5746-5747
2022636030, 6033
2022656225
2022666321
2022676418-6419
2022686509, 6513
2022696607-6608
2022706704-6707
2022716799-6800
2022726896-6897
2022736992-6994
2022767213-7214
2022787402, 7404
2022797502-7503
2023195
20233259
20234330
20235475-476, 478
20236574
20237668
20238764
20239843
202310956, 958
2023121149, 1151
2023141336, 1339-1340, 1342-1343
2023151438
2023161533
2023171630
2023191820-1821
2023201916-1919
2023211993, 2014
2023252396
2023262494
2023312917-2918, 2973
2023333165
2023343261
2023353280, 3356
2023373497, 3549
2023393741-3742
2023403809
2023413841, 3934
2023424004-4006, 4030
2023434059, 4121-4122, 4124
2023444216-4217
2023454288
2023474453, 4508
2023484605-4606
2023494699-4700
2023514891, 4893
2023535035
20242186, 189-190
20243230-231
20244336, 364-365, 380-381
20246563-564, 566-567, 569, 571-573
20247670
20249862
2024111004
2024121141, 1146, 1148, 1150
2024131245
2024141338, 1342
2024151437-1438
2024181725
2024212011, 2013-2014
2024232201-2205
2024242295
2024262487, 2491, 2493, 2495
2024272590
2024282682, 2685
2024292771, 2773, 2775, 2780, 2782
2024302877-2879
2024323065
2024333160, 3163, 3165
2024343258-3259, 3261
2024353349, 3354
2024363440, 3443, 3445-3446, 3448, 3453
2024373547-3549
2024413895, 3929, 3932
2024424028
2024454263
2024464411, 4414
2024484602, 4604
2024494691-4692, 4694, 4698, 4700, 4702-4703
2024524988
2024535076, 5078, 5081, 5086
2024555272, 5276
2024565361-5363, 5366, 5369, 5371
2024575466
2024585563, 5565
2024595563
2024686428-6429
2024696522, 6525
2025192
20252185, 188-189
20253279, 282, 284, 286
20255471-472, 474-475, 478
20256572, 575
20258764
20259860, 862
202510956-957
2025111053
2025121150
2025131246
2025141341
2025151436
2025201918-1919
2025222107-2108, 2110
2025251529-1530
2025261627
2025271722
2025281822-1823
2025312099-2102, 2105, 2109
2025322205-2206
2025332301
2025362590
2025392873, 2876, 2878
2025402972, 2975
2025413060-3061, 3068-3069
2025423157-3158, 3160, 3162-3163, 3165, 3167
2025433254, 3261
2025463540, 3542, 3546-3548
2025483730, 3733-3734, 3736-3737, 3741-3743
2025493835-3836
2025503931-3932, 3934
2025524123, 4125
2025544313, 4316
2025594699-4700, 4702
2025604789-4794, 4797-4798
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 75

Þingmál A163 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1956-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1956-02-27 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-12 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (sýsluvegasjóður)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sveitastjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 1958-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-03-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A3 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-24 13:13:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-01-28 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-25 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-02-08 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-02-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 15:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-12-13 05:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (lög í heild) útbýtt þann 1960-12-19 11:13:00 [PDF]

Þingmál A85 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-11-01 09:18:00 [PDF]
Þingskjal nr. 149 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-11-22 09:18:00 [PDF]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1961-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1962-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Alfreð Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (dánarvottorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Alfreð Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A411 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisreikningurinn 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (sparifjársöfnun ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (ríkisreikningurinn 1964)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (ríkisreikningurinn 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Axel Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (lögsagnarumdæmi Húsavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-27 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (notkun nafnskírteina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (aðsetursskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 170 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál S63 ()

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 303 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Eiríkur Alexandersson - Ræða hófst: 1978-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (óverðtryggður útflutningur búvara)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (Norðurlandasamningur um félagslegt öryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (röðun jarða til tölvuvinnslu og upplýsingamiðlunar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (tölvuvinnsla og upplýsingamiðlun varðandi landbúnaðinn)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (réttur heimavinnandi til lífeyris)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (Íslensk málnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál S878 ()

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Helgason (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (leiguaðstoð við láglaunafólk)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-12 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 762 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A463 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1985-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (svar) útbýtt þann 1985-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A426 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A438 (norrænt samstarf 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 14:35:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A365 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A475 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-16 23:41:00 - [HTML]

Þingmál A271 (fræðsla í íslensku fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-19 12:07:00 - [HTML]

Þingmál A455 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 00:13:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:11:05 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-10 20:30:48 - [HTML]
87. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-19 10:38:48 - [HTML]

Þingmál A177 (könnun á atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-05 11:38:48 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 1993-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-09 14:27:53 - [HTML]
76. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-09 23:18:30 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (aðgerðir til að hefta útbreiðslu alnæmis)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 11:52:10 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 13:12:54 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A46 (endurskoðun laga um mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-25 15:55:53 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 1993-11-30 - Sendandi: Tryggingastofnun - [PDF]

Þingmál A456 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-09 13:49:41 - [HTML]

Þingmál A520 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1994-12-17 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-07 16:02:32 - [HTML]
27. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 16:04:55 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A336 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-02 11:27:57 - [HTML]

Þingmál A442 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-23 11:02:12 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1995-02-23 11:15:40 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-06 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-31 14:17:25 - [HTML]
105. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-12 13:37:18 - [HTML]
105. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-12 14:47:09 - [HTML]
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-12 14:51:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1995-11-29 - Sendandi: Íslensk málefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 1995-12-04 - Sendandi: Cecil Haraldsson (Fríkirkjan í Reykjavík) - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 1995-12-06 - Sendandi: Inger Anna Aikman og Andri Þór Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Þorbjörg Hilbertsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 1996-02-23 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 1996-02-23 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A75 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 13:39:15 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-05 15:05:36 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-05-02 23:20:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-07 16:29:12 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A518 (framboð og kjör forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:29:07 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-02-11 15:17:17 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-12 15:20:31 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-07 19:20:56 - [HTML]
122. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-12 16:43:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Fríkirkjan í Reykjavík, B/t Cesils Garaldssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 1997-03-26 - Sendandi: Ásatrúarfélagið, Kormákur Hlini Hermannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-12 10:35:20 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 17:44:24 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-01-27 18:15:09 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 18:29:33 - [HTML]
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-24 18:46:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 18:23:34 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 15:38:46 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 17:10:15 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-10 10:30:58 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-15 21:50:58 - [HTML]

Þingmál A523 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 10:33:28 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 15:01:49 - [HTML]

Þingmál A10 (sérstakar aðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-19 17:28:18 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 392 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 19:16:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 1999-11-10 - Sendandi: Andl. þjóðráð Bahá'ía á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 1999-11-15 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 1999-12-01 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A134 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-10 15:16:16 - [HTML]

Þingmál A138 (útskrift nemenda úr framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (svar) útbýtt þann 1999-11-18 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-03 11:32:02 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1999-12-20 16:39:45 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-08 14:01:27 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-08 15:06:41 - [HTML]
58. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-02-08 15:18:09 - [HTML]
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-15 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A281 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]
57. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-07 16:59:34 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-11 18:49:27 - [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 375 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-04 12:18:03 - [HTML]
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-04 12:18:43 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-11-30 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]

Þingmál A184 (málefni barna og unglinga í hópi nýbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (svar) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:19:18 - [HTML]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnarráð - [PDF]

Þingmál A138 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 14:29:56 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Biskupsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-12 16:52:38 - [HTML]

Þingmál A658 (skráning í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (svar) útbýtt þann 2002-04-29 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:42:41 - [HTML]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:23:03 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (húsaleiga og húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 22:55:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A221 (komur á sjúkrastofnanir vegna heimilisofbeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (svar) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 10:59:12 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 11:18:41 - [HTML]

Þingmál A350 (hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 11:29:06 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-14 11:34:19 - [HTML]
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 11:46:26 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 11:48:22 - [HTML]
30. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-14 11:55:19 - [HTML]
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 12:03:20 - [HTML]
30. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 12:05:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Tómas Helgason - Skýring: (grein úr Læknablaðinu) - [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A503 (endurgreiðsla virðisaukaskatts hjá heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:07:18 - [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]

Þingmál A710 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-26 18:01:57 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2003-12-17 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-10-07 16:52:18 - [HTML]

Þingmál A93 (sérfræðiþjónusta ráðuneyta og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (greiðsla fæðingarstyrks)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-12 14:12:16 - [HTML]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-02-05 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (framboð og kjör forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-15 15:46:52 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-22 15:14:52 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-22 15:28:19 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-22 15:34:47 - [HTML]
87. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-22 15:53:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Kirkjuráð, Halldór Gunnarsson - Skýring: (um breyt. á jarðalögum) - [PDF]

Þingmál A820 (kennitölukerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A821 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (félagsleg aðstoð við einstæða foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1666 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A933 (íbúar við Eyjafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1653 (svar) útbýtt þann 2004-05-13 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A949 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A965 (hjónabönd öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1660 (svar) útbýtt þann 2004-05-14 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A988 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi skólaárin 1999/2000, 2000/2001 og 2001/2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál B331 (skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
64. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-16 15:56:30 - [HTML]

Þingmál B397 (launaþróun starfsmanna nokkurra heilbrigðisstofnana 2000--2002, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-11 11:01:56 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (breyting á kennitölukerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:34:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 18:52:32 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-10-18 18:53:53 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-18 18:54:11 - [HTML]
10. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-18 18:54:55 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-18 18:55:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2005-03-31 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 17:14:00 - [HTML]

Þingmál A204 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-30 13:52:56 - [HTML]
99. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-30 13:56:13 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-30 14:01:33 - [HTML]
99. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-03-30 14:02:26 - [HTML]
99. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-30 14:04:33 - [HTML]

Þingmál A208 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (áfrýjun) - [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (stuðningur við einstæða foreldra í námi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-10 22:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 11:06:03 - [HTML]

Þingmál A469 (kjör eldri borgara og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (vinna útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (svar) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 12:21:51 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-19 17:00:16 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 17:47:13 - [HTML]

Þingmál A754 (greiningar- og ráðgjafarstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (svar) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (stuðningur við einstæða foreldra í námi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2006-05-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A70 (láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Sifjalaganefnd - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög í heild) útbýtt þann 2005-11-29 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-04 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 22:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-08 15:08:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Sifjalaganefnd - [PDF]

Þingmál A326 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 14:06:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-22 17:19:01 - [HTML]
27. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-22 17:51:45 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 15:41:56 - [HTML]
119. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-01 15:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra - Skýring: (áskorun frá aðalfundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2006-03-15 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A424 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-22 12:11:38 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 14:48:41 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:20:27 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:21:39 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:22:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Þjóðskrá, Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 14:12:57 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-21 14:17:38 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-21 14:22:38 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 14:28:18 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 16:33:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Baháísamfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1810 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A567 (flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1225 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 16:35:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2006-04-07 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (Norðurlandasamningur um almannaskráningu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-08 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 15:28:10 - [HTML]

Þingmál A615 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 15:49:42 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-21 16:03:06 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-21 16:13:05 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 16:17:04 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 15:38:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2006-04-07 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A626 (álver og stórvirkjanir á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 15:06:32 - [HTML]

Þingmál A657 (flutningur verkefna Þjóðskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 18:50:26 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 18:53:08 - [HTML]
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-05 18:57:20 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 18:58:34 - [HTML]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 14:02:15 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-19 16:00:33 - [HTML]

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 10:29:33 - [HTML]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 12:18:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A259 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-19 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A339 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-09 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:31:32 - [HTML]
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-16 17:55:18 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - Ræða hófst: 2006-11-16 18:14:00 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 18:21:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Íslensk málnefnd - [PDF]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (erlendir ríkisborgarar án lögheimilis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:55:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (endurveiting ísl. ríkisfangs) - [PDF]

Þingmál A497 (einstaklingar í kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-18 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Námsgagnastofnun - Skýring: (viðhorfsrannsókn) - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 992 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:42:05 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (reglur um úthl. beingreiðslna) - [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B252 (búseta í iðnaðarhúsnæði)

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-23 10:38:18 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 15:41:52 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (svör við fyrirsp.) - [PDF]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]

Þingmál A69 (vernd til handa fórnarlömbum mansals)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-10 13:43:25 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-06 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 11:39:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-04-29 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (um úttekt á hættu) - [PDF]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:52:40 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 23:12:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 13:54:14 - [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 21:34:49 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2723 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3146 - Komudagur: 2008-09-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (aðstoðarmenn ráðherra og tímabundnar ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2008-12-03 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-22 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-02-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 17:52:25 - [HTML]

Þingmál A374 (sjálfkrafa skráning barna í trúfélag)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 13:03:17 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-07 01:14:18 - [HTML]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-02 02:14:11 - [HTML]

Þingmál A405 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-18 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 13:40:59 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 14:46:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2009-07-09 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Andrés Ingi Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Vantrú - [PDF]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-30 18:15:24 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-20 15:22:18 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 14:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd Höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (vistunarmat í hjúkrunarrými) - [PDF]

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2009-11-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A80 (forvarnir og viðbrögð við kynbundnu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (svar) útbýtt þann 2009-12-30 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2009-11-11 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Þjóðskrá, Viðar Á. Olsen - [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 11:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 11:36:08 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-12 17:43:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Þjóðskrá - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 17:41:44 - [HTML]
24. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 17:51:22 - [HTML]
24. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 17:53:31 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]
133. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-08 18:13:00 - [HTML]
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 22:23:00 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 22:49:26 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-06-09 14:35:43 - [HTML]
137. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 17:38:41 - [HTML]
137. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-06-11 17:46:53 - [HTML]
137. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-11 18:14:40 - [HTML]
137. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-11 20:27:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-02 18:48:43 - [HTML]
84. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-03-02 18:57:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (dómstólaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-03 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 15:05:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-01-08 09:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-01-08 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-01-08 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-08 10:37:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu) - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-04-27 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-30 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (viðaukasamn.) - [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-10 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-11 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 16:32:22 - [HTML]
120. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-10 17:47:47 - [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 14:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]

Þingmál A495 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-31 16:41:49 - [HTML]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 14:36:09 - [HTML]
107. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:41:31 - [HTML]
107. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:49:09 - [HTML]
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:51:05 - [HTML]
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:53:29 - [HTML]
107. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-16 14:55:15 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:05:31 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 10:38:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2064 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Eyþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2666 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2650 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-20 22:52:51 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-20 23:38:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A585 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-06 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 21:30:47 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 11:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3093 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-24 11:16:42 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3192 - Komudagur: 2010-07-01 - Sendandi: KEA svf. - [PDF]

Þingmál B619 (undirbúningur fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu)

Þingræður:
81. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 10:53:31 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-04-14 15:47:09 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
45. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:43:07 - [HTML]
45. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:43:58 - [HTML]

Þingmál A39 (nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (svar) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-14 14:21:38 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 295 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-11-25 14:28:23 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-15 11:14:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A105 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (lög í heild) útbýtt þann 2011-03-30 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:16:30 - [HTML]
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-01 17:46:54 - [HTML]
83. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-01 18:13:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-23 19:48:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A243 (fjöldi opinberra starfsmanna síðustu þrjú ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-22 18:44:10 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (leigusamningar um húsnæði hjá ráðuneytum og undirstofnunum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-28 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1145 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-20 15:54:41 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:30:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A442 (nöfn látinna manna í opinberum skrám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2011-02-23 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (áskrift að dagblöðum og héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (svar) útbýtt þann 2011-02-22 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-28 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-03 12:32:05 - [HTML]
85. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-03-03 16:07:48 - [HTML]
85. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 16:51:30 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]
98. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-23 15:48:15 - [HTML]
98. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-23 16:09:15 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (ÖSE-þingið 2010)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-17 15:33:30 - [HTML]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2011-07-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Ingibjörg Bjarnardóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:39:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2889 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 18:11:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-17 15:06:24 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1882 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (gamalt húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (svar) útbýtt þann 2011-09-13 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (eyðibýli)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 14:35:32 - [HTML]

Þingmál B523 (útgáfa vegabréfs til íslensks ríkisborgara)

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 10:36:57 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-27 10:38:01 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2011-11-19 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:58:13 - [HTML]
6. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-11 17:00:28 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-06 13:40:13 - [HTML]
59. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-21 17:08:46 - [HTML]
60. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-02-22 15:42:33 - [HTML]

Þingmál A55 (fjöldi kaupsamninga um fasteignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-11-15 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 2011-11-17 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 14:11:39 - [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (aukaframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (svar) útbýtt þann 2011-12-02 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 14:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi vf.) - [PDF]

Þingmál A260 (íslenskir námsmenn í Svíþjóð og bætur almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-15 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:38:53 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 17:39:52 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:47:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2012-03-30 - Sendandi: Barnaheill - Skýring: (sbr. ums. frá 139.þingi) - [PDF]

Þingmál A333 (áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-05-31 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-01 18:19:44 - [HTML]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-02 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:35:58 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 01:03:05 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 12:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2011-12-28 - Sendandi: Creditinfo - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 18:09:54 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-08 18:13:30 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-08 18:14:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: IMMI, International Modern Media Institute - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 18:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2607 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (greiðsla húsaleigubóta og þróun húsaleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (svar) útbýtt þann 2012-02-23 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-15 17:05:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2012-03-17 - Sendandi: Ólafur Jón Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (ÖSE-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (svar) útbýtt þann 2012-05-11 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (svar) útbýtt þann 2012-03-31 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (staða einstaklinga með lánsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2012-05-02 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-24 22:02:30 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 20:50:50 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 16:41:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-11 15:18:48 - [HTML]
98. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 15:27:06 - [HTML]
98. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 15:42:08 - [HTML]
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:54:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2459 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Siðmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 2636 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 18:05:54 - [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 16:15:59 - [HTML]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 15:08:27 - [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1484 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 11:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A820 (framkvæmd fjárlaga 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (hlutfall þinglýstra lána á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B188 (málefni innflytjenda)

Þingræður:
23. þingfundur - Amal Tamimi - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 14:04:53 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-20 11:11:09 - [HTML]

Þingmál B859 (staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 15:47:30 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (sjóferðabækur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (svar) útbýtt þann 2012-10-08 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-01-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 16:15:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Ólafur Jón Jónsson - [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-08 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 17:37:37 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-23 17:53:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-08 11:07:32 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-08 14:28:01 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-11-29 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-27 16:52:38 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-27 17:04:05 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A382 (kennitöluútgáfa Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-07 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (eignarhald bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-21 16:41:56 - [HTML]
89. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-06 16:02:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-14 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-15 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 15:37:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Auðkenni ehf. - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:36:33 - [HTML]

Þingmál A479 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 13:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 10:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2013-01-04 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (svar) útbýtt þann 2013-03-16 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-26 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-06 18:36:24 - [HTML]

Þingmál A646 (útgjöld ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 10:32:59 - [HTML]

Þingmál A655 (rekjanleiki í tölvukerfum ráðuneytisins, sýslumannsembætta og lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B144 (umræður um störf þingsins 10. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-10 15:04:47 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:04:11 - [HTML]

Þingmál B331 (húsaleigubætur til námsmanna)

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-22 10:59:56 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 14:49:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A39 (skipun nefndar um málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B276 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Þjóðskrá Íslands)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-09-17 13:31:00 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-17 20:49:27 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 18:46:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2013-10-27 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2013-12-18 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (lagt fram á fundi vf.) - [PDF]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-13 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 11:05:17 - [HTML]

Þingmál A29 (skipun nefndar um málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 16:33:35 - [HTML]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (afrit af bréfi til innanrrn.) - [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-26 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:42:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-09 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-02 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 17:29:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Þórólfur Halldórsson sýslum. - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (lög í heild) útbýtt þann 2014-01-21 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-10 21:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 15:44:08 - [HTML]
41. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 23:15:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A183 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-19 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 14:19:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-27 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 20:05:42 - [HTML]
31. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-03 20:49:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Baháí samfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Svavar Kjarval - [PDF]

Þingmál A218 (opinberar byggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2014-02-13 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2014-03-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2014-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A231 (ríkisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Félag fasteignasala og Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-01-14 15:53:16 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2014-01-28 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (menningarminjar og græna hagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-02-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (álit) útbýtt þann 2014-03-11 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-01 15:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-14 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 19:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-14 00:22:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-27 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (gistirými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (upplýsingagjöf og reglugerð samkvæmt upplýsingalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2014-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (afhending kjörskrárstofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-16 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
16. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:01:56 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 15:04:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-09-25 14:28:03 - [HTML]

Þingmál A18 (útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A33 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 18:43:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (húsaleiga ríkisstofnana á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2014-10-21 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (greiðslur til upplýsingatæknifyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (svar) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A204 (hlutfall þinglýstra lána á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 14:19:12 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-21 15:16:49 - [HTML]

Þingmál A274 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-04 17:54:23 - [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:50:11 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (um tillögur Tryggingstofnunar ríkisins) - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-11 21:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 12:04:32 - [HTML]
38. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-28 12:42:23 - [HTML]
48. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-12 16:47:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: Lagt fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-05 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 16:17:31 - [HTML]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-06-16 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2015-06-03 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-26 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-03-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 13:35:54 - [HTML]
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-28 13:46:39 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 18:43:41 - [HTML]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-28 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - Skýring: og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A442 (fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (svar) útbýtt þann 2015-02-04 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (skráning barna í trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-27 14:10:33 - [HTML]
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-27 14:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2015-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 19:50:32 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 20:03:07 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 20:16:16 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:42:01 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 21:08:24 - [HTML]
97. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 21:09:49 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 21:11:59 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-28 21:15:05 - [HTML]
140. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:29:22 - [HTML]
140. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-30 15:36:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-20 17:17:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A778 (öryggi rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2015-09-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2388 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B24 (rafræn auðkenni og skuldaleiðrétting)

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-15 15:10:07 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður um störf þingsins 16. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-16 14:01:41 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A8 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 19:02:45 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-01 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:08:10 - [HTML]
147. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 21:29:58 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-06 21:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-09 16:47:49 - [HTML]

Þingmál A94 (aukatekjur presta þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2015-10-20 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 13:31:21 - [HTML]
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 18:34:10 - [HTML]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A105 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-20 14:09:05 - [HTML]
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-20 14:53:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2015-11-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A266 (væntanleg íbúakosning í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 16:46:07 - [HTML]

Þingmál A288 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (svar) útbýtt þann 2015-12-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (innheimtuaðgerðir Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:55:32 - [HTML]

Þingmál A351 (rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (svar) útbýtt þann 2015-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:01:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2016-01-12 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa fjármála og rekstrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2016-01-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2016-01-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2016-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A410 (útgáfa vegabréfa í sendiráðum Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (störf nefndar um málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-01 16:54:38 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Analytica ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1809 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 19:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (fullnustugerðir og fjárnám árin 2008--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (svar) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (hlutfall lána með veð í íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (svar) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-09-09 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:32:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A746 (leigufélög með fasteignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (svar) útbýtt þann 2016-08-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (skipting Reykjavíkurkjördæma)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-29 16:23:23 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (fjöldi og starfssvið lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2016-10-11 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2016-09-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A836 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (svar) útbýtt þann 2016-09-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A843 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-08-25 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-06 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-31 18:39:52 - [HTML]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-08 14:15:04 - [HTML]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-06 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 20:29:50 - [HTML]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B866 (vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-10 13:32:14 - [HTML]

Þingmál B876 (störf þingsins)

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 10:48:12 - [HTML]

Þingmál B913 (skráning lögheimilis)

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-23 15:04:21 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-23 15:06:31 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-23 15:08:12 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 310 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-02 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (skráning trúar- og lífsskoðana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (fasteignir Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2017-03-22 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-21 14:33:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2017-02-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (umsóknarferli hjá sýslumönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-01 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-26 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:58:14 - [HTML]
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-01 19:02:04 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 18:41:47 - [HTML]
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:31:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2017-08-21 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir - [PDF]

Þingmál A129 (hjónavígslur og nafngiftir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (sala eigna á Ásbrú)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-20 17:02:19 - [HTML]

Þingmál A183 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:30:59 - [HTML]
39. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 16:38:12 - [HTML]
39. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:40:21 - [HTML]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (skuldastaða heimilanna og fasteignaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (lyfjaskráning)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 17:50:32 - [HTML]

Þingmál A258 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-29 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (uppbygging leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 16:03:51 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 16:06:58 - [HTML]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 14:03:55 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:14:17 - [HTML]
54. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 14:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A379 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (brottfall nemenda af erlendum uppruna úr framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (sameining Útlendingastofnunar og Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-29 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-03 18:01:33 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 21:26:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A393 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 15:55:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Biskup Íslands og kirkjuráð þjóðkirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 14:46:56 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:52:54 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:56:20 - [HTML]
54. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:57:49 - [HTML]
54. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:02:50 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:04:58 - [HTML]
68. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:21:04 - [HTML]
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:24:43 - [HTML]
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-22 18:29:25 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 19:55:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2017-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A454 (málefni fólks með ódæmigerð kyneinkenni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A515 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (íbúðir og íbúðarhús án íbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (sala fasteigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-22 17:48:17 - [HTML]

Þingmál A554 (málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-22 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B312 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-07 13:59:17 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 14:12:01 - [HTML]
61. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-05-02 14:33:23 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (fjöldi félagslegra íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (kennitölur til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 145 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-09-27 01:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-09-26 16:08:38 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 16:15:43 - [HTML]

Þingmál A117 (framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-22 23:43:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 17:42:29 - [HTML]
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 17:44:36 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 18:43:23 - [HTML]

Þingmál A42 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Solveig Björk Sveinbjörnsdóttir - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2018-02-07 - Sendandi: Ríkiseignir - [PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2018-02-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:51:29 - [HTML]
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-07 18:14:17 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-07 18:15:01 - [HTML]
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-07 18:17:07 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 18:21:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2018-02-16 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2018-02-18 - Sendandi: Vantrú - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Margrét Guðmundsdóttir, málfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A89 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 18:59:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (skipt búseta barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2018-02-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1155 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 19:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:55:55 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:44:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2018-02-13 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A147 (fjöldi hjónavígslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (svar) útbýtt þann 2018-02-26 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A174 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-19 16:49:49 - [HTML]
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-02-19 16:56:36 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 17:52:35 - [HTML]

Þingmál A224 (stuðningur við Samtök umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-05 18:05:49 - [HTML]

Þingmál A226 (greiðslur til foreldra vegna andvanafæðingar og fósturláts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (skráning faðernis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (lögskilnaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-21 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa - [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 902 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 16:22:52 - [HTML]
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:39:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Reykjavíkurakademían - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (fæðingarstaður barns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-26 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:07:07 - [HTML]
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 17:39:18 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-05 17:57:58 - [HTML]
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:20:09 - [HTML]
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:24:53 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:27:11 - [HTML]
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:29:32 - [HTML]
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-06-05 18:34:18 - [HTML]
68. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:54:19 - [HTML]
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:56:40 - [HTML]
68. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-06-05 22:03:45 - [HTML]
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 22:07:39 - [HTML]
68. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 22:14:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök Iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:20:42 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:26:21 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:27:42 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 14:37:48 - [HTML]
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-20 14:53:10 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 15:06:05 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-20 15:19:38 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-03-20 15:43:24 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:50:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A359 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-22 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A464 (barnaverndarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 15:05:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (svar) útbýtt þann 2018-05-08 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (faðernisyfirlýsing vegna andvanafæðingar og fósturláts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-04-13 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (gagnasöfnun vegna byggða- og atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2018-06-07 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-31 18:16:07 - [HTML]
65. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-31 18:21:11 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 18:45:12 - [HTML]

Þingmál A613 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Aldís Sigfúsdóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A619 (ný persónuverndarreglugerð ESB og afrit af þjóðskrá, kjörskrá og íbúaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-29 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (veiting ríkisfangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 14:20:09 - [HTML]

Þingmál B224 (skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi)

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 11:08:49 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 14:24:24 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 13:46:05 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 14:41:25 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-19 22:01:13 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 16:53:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1895 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-19 15:37:00 - [HTML]
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 15:50:06 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 15:59:58 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:01:07 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 16:13:22 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:36:02 - [HTML]
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 22:39:49 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 22:57:41 - [HTML]
126. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 23:30:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2018-10-06 - Sendandi: Guðrún Kvaran - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Ármann Jakobsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Lára Magnúsardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtökin 78, Trans Ísland og Intersex Ísland - [PDF]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2018-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4395 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 16:28:41 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-26 16:53:06 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-26 16:56:37 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2018-10-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4759 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 13:40:48 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 20:22:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-13 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 782 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-25 14:51:50 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:21:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A103 (aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2018-12-12 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A134 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-26 20:01:46 - [HTML]

Þingmál A145 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4624 - Komudagur: 2019-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-03-20 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-04-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 16:28:38 - [HTML]
23. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-23 16:31:32 - [HTML]
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-19 15:06:40 - [HTML]
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 15:20:59 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 15:27:52 - [HTML]
80. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-19 15:47:25 - [HTML]
81. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-03-20 15:36:54 - [HTML]
87. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-04-01 15:45:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4325 - Komudagur: 2019-02-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A228 (breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (staða barna tíu árum eftir hrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5642 - Komudagur: 2019-05-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1917 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A281 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:19:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Monerium EMI ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A383 (útgáfa á ársskýrslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5582 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1687 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 19:09:40 - [HTML]
41. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 19:22:07 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 19:34:54 - [HTML]
114. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2943 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4738 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4823 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2533 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4191 - Komudagur: 2019-01-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2019-01-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-13 15:37:42 - [HTML]

Þingmál A438 (réttindi barna erlendra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 16:42:15 - [HTML]

Þingmál A455 (Sjúkratryggingar Íslands og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-11 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-23 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4949 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4512 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A565 (stjórnsýsla og skráning landeigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 14:55:19 - [HTML]

Þingmál A587 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (svar) útbýtt þann 2019-03-26 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-14 18:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5324 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4974 - Komudagur: 2019-04-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A646 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-11 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-03-11 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1644 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-05-28 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 16:56:44 - [HTML]
119. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-07 11:42:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5601 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2019-04-10 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (svar) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-03-19 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 15:50:58 - [HTML]

Þingmál A728 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2019-04-29 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (ríkisstofnanir og hlutafélög í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1984 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 20:02:30 - [HTML]
84. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-26 20:48:43 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 20:50:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 18:37:02 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-01 18:50:32 - [HTML]
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-01 19:00:51 - [HTML]
123. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 10:40:29 - [HTML]
123. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-14 11:22:18 - [HTML]
123. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-14 15:52:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5074 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5122 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5124 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5125 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Transteymi LSH - [PDF]
Dagbókarnúmer 5132 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5164 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 16:33:03 - [HTML]
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 16:41:52 - [HTML]
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 16:46:43 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 16:49:11 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 16:50:43 - [HTML]
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-29 16:58:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5535 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5544 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5545 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5548 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5583 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5641 - Komudagur: 2019-05-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5699 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-04-01 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 22:59:18 - [HTML]
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5245 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5632 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A815 (fasteignir yfirteknar af lánveitendum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (álit) útbýtt þann 2019-04-30 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A882 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (svar) útbýtt þann 2019-06-06 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A921 (lausagangur bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A928 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2008 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5728 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A958 (tvöfalt ríkisfang)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A985 (ferðakostnaður erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2016 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1003 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2007 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1015 (verktakakostnaður Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2095 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1017 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1973 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2003 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2052 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1022 (fasteignir í eigu fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2051 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:40:45 - [HTML]

Þingmál B61 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-26 15:11:50 - [HTML]

Þingmál B283 (dvalarleyfi barns erlendra námsmanna)

Þingræður:
36. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-22 10:54:49 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 16:19:49 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-05 13:31:46 - [HTML]

Þingmál B556 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-02-20 15:15:21 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 15:59:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 15:08:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 17:56:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]

Þingmál A40 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-01-29 18:41:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2020-02-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-17 15:56:39 - [HTML]

Þingmál A94 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:08:59 - [HTML]
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 11:17:33 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 11:19:41 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:22:04 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:26:08 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-02 16:13:13 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-02 16:15:44 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-02 16:21:48 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-03 14:33:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2019-10-24 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 17:22:52 - [HTML]

Þingmál A114 (nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 17:55:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A133 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (svar) útbýtt þann 2019-10-15 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A193 (fjöldi íbúða sem fjármálafyrirtæki hafa eignast)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2019-12-13 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-11-05 13:31:19 - [HTML]

Þingmál A221 (kynskráning í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-10 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 18:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A252 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-24 15:01:06 - [HTML]

Þingmál A289 (sýslumannsembætti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 17:28:14 - [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-11 16:58:05 - [HTML]
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-11 17:08:56 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-11 17:10:59 - [HTML]
46. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-12-16 11:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:17:26 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 16:51:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:37:08 - [HTML]
45. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 15:55:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2020-01-31 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-12-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:50:23 - [HTML]
47. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-17 15:02:29 - [HTML]

Þingmál A530 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (þáltill.) útbýtt þann 2020-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 17:10:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A544 (fjöldi íbúða sem ýmis fjármálafyrirtæki og tengd félög eignuðust árið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (svar) útbýtt þann 2020-03-12 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (ræktarland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (svar) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-06 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1653 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2020-06-25 21:57:44 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-30 01:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:57:09 - [HTML]
95. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-30 14:26:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtökv verslunar og þjónustu og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2253 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:36:57 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Kristján Úlfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A719 (framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1237 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-14 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:20:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-13 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (lögbundin verkefni Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-05 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2339 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A832 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2015 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 16:32:02 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 16:48:41 - [HTML]
115. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:30:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2292 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2494 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]

Þingmál A1003 (skimun fyrir krabbameini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2147 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-23 15:19:14 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 14:03:14 - [HTML]

Þingmál B314 (lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-28 13:37:36 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-11-28 14:00:58 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 11:36:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 18:44:32 - [HTML]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 16:19:24 - [HTML]
7. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 16:51:34 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 16:56:22 - [HTML]
65. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 17:33:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 14:58:04 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 11:05:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: UN Women - Jafnréttisstofnun Samein. þjóðanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Trans Ísland, félag trans fólks á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:52:01 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-14 16:01:30 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-14 16:02:35 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-14 16:05:31 - [HTML]
37. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-12-14 16:07:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-10-06 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-05 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 14:09:18 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 15:30:04 - [HTML]

Þingmál A82 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 20:55:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1434 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:50:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A99 (Kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 22:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 18:44:56 - [HTML]
7. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 19:03:38 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 19:14:39 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-13 16:40:40 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-13 17:16:12 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 17:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Magnús Jensson - [PDF]
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Guðrún Kvaran - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Kristján Rúnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Margrét Guðmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 19:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2021-02-23 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:02:19 - [HTML]
88. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 16:47:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Trans Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A207 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-10 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 640 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:15:12 - [HTML]
11. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-20 16:19:03 - [HTML]
37. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-14 20:51:51 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-16 15:41:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (kvótaflóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 17:32:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A290 (upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (álagning fasteignaskatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-13 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 15:51:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1740 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 21:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:41:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Sjálfstæðisflokkurinn - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1622 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2275 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A460 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 18:58:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga 2018-2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (svar) útbýtt þann 2021-02-17 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (dánarbú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-12 16:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2350 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Trans Ísland, félag trans fólks á Íslandi - [PDF]

Þingmál A517 (lóðarleiga í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-17 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 18:06:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-02 14:50:10 - [HTML]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2559 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1608 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-04 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 21:54:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2438 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Vantrú - [PDF]

Þingmál A601 (íslenskunám innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2021-06-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A609 (sýslumenn - framtíðarsýn, umbætur á þjónustu og rekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-17 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-03 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 16:32:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A635 (Sjúkratryggingar Íslands og fjölskyldunúmer barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 14:46:31 - [HTML]
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 14:47:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3135 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A647 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 14:25:36 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-12 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:35:08 - [HTML]
114. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 21:43:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2974 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1570 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-01 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-04 15:14:49 - [HTML]
107. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-04 15:26:07 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-04 15:32:55 - [HTML]
114. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-13 00:17:27 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1711 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-06-11 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-07-06 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A886 (kyn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skólasókn barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-19 14:16:05 - [HTML]

Þingmál B363 (húsnæðiskostnaður)

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 11:00:36 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-22 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (áhrif hækkunar fasteignamats)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (áhrif hækkunar fasteignamats)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (jöfn staða og jafn réttur kynja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (kostnaður við brottvísanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-30 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-02 19:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A201 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 17:43:54 - [HTML]

Þingmál A219 (skráning lögheimilis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (svar) útbýtt þann 2022-02-07 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (fasteignamat 2021 vegna bílastæða við fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-27 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 18:57:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3362 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A282 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (fjöldi félagslegra íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (farsímasamband í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (svar) útbýtt þann 2022-03-09 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-14 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:11:43 - [HTML]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-03-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-03-09 17:02:40 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-09 18:56:52 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 19:20:44 - [HTML]
52. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:57:40 - [HTML]

Þingmál A445 (hlutlaus skráning kyns í vegabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2022-04-26 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2022-04-19 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A467 (uppfletting í fasteignaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-03-15 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-28 18:30:12 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 18:33:37 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 18:37:48 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-28 18:42:33 - [HTML]

Þingmál A479 (lögræðissviptir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3309 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A525 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 22:24:59 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-06-14 22:30:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3358 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3568 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Landskjörstjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3609 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3638 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 3649 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3471 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A598 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:08:40 - [HTML]

Þingmál A629 (störf mannanafnanefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (hlutlaus skráning kyns í vegabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-29 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-18 17:33:05 - [HTML]
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:50:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3356 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3393 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3468 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3521 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (skilgreining)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-06 22:33:07 - [HTML]
43. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-08 04:44:54 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 19:50:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-12 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 16:13:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A4 (hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-20 19:48:32 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 11:38:42 - [HTML]

Þingmál A40 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A85 (skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4155 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Kirkjugarðaráð og Kirkjugarðasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A156 (rafræn skilríki í Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-20 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 2022-11-17 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4174 - Komudagur: 2023-03-22 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-08 16:53:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A194 (skipun starfshóps um skráningu án tilgreinds heimilisfangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-08 18:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (svar) útbýtt þann 2022-10-19 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-15 21:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A289 (staða kynsegin fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4926 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A378 (sjálfkrafa skráning samkynja foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (svar) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 18:08:24 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 17:03:40 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 17:24:07 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 19:21:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 23:18:32 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 23:37:00 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-08 02:22:54 - [HTML]
64. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:56:54 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-13 18:06:45 - [HTML]
80. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-03-14 15:24:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2023-02-06 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (farsímasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (skekkja í mannfjölda samkvæmt þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-23 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (póstkosning á grundvelli bráðabirgðaákvæðis VIII í kosningalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (fjöldi stöðugilda hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (svar) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3957 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2023-03-01 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A599 (skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (frumvarp) útbýtt þann 2023-01-23 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3999 - Komudagur: 2023-03-07 - Sendandi: Vantrú - [PDF]
Dagbókarnúmer 4035 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Eydís Mary Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A625 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2023-01-24 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (auðkenning umsækjenda af hálfu ISNIC)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-20 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2023-03-21 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A756 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2049 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (veikindafjarvistir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2225 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-30 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 12:07:40 - [HTML]
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:21:55 - [HTML]
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:25:24 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-01 19:06:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4224 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4225 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4450 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-21 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4830 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A895 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 16:47:05 - [HTML]
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-29 16:55:20 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-29 16:57:02 - [HTML]
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 16:59:21 - [HTML]

Þingmál A932 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1977 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-06 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2121 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2142 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:05:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4565 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4668 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2138 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 20:32:14 - [HTML]
117. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:11:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4642 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:42:25 - [HTML]

Þingmál A1021 (staða þeirra sem eru óstaðsettir í hús í þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1875 (svar) útbýtt þann 2023-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1037 (fjöldi íbúa í íbúðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2179 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1068 (hjón á hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1920 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1119 (vistráðningar EES-borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1862 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-24 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2173 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1153 (lög um kynrænt sjálfræði og kynstaðfestandi heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1964 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2209 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1181 (húsnæðismarkaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2260 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1197 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2258 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-29 10:51:32 - [HTML]

Þingmál B586 (Störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 15:30:42 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan - [PDF]

Þingmál A4 (skattleysi launatekna undir 400.000 kr.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-19 15:43:35 - [HTML]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Kristinn H Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 15:27:59 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-06 15:49:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A69 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 14:35:02 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 15:55:03 - [HTML]
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-17 16:27:27 - [HTML]
16. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-17 16:29:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Trans Ísland, félag trans fólks á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2023-11-03 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:06:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2080 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A122 (skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Kirkjugarðasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A208 (búseta í iðnaðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (svar) útbýtt þann 2024-02-13 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2001 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2074 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (kostnaður við flutning umsækjenda um alþjóðlega vernd úr landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (samráð starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga við hagaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (svar) útbýtt þann 2024-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Ráðgjafahópur umboðsmanns barna (ungmennaráð) - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-12 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-02-01 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-07 15:28:33 - [HTML]

Þingmál A417 (tekjur Þjóðskrár og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-25 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:18:48 - [HTML]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: VÍN - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-04 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-14 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:05:40 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 16:42:51 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 19:59:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A569 (rafræn auðkenning og jafnrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (svar) útbýtt þann 2024-01-30 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 12:36:17 - [HTML]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (póstnúmer fyrir Kjósarhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (svar) útbýtt þann 2024-04-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A845 (persónuskilríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1904 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-04 22:49:58 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 18:15:30 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2626 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A959 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A979 (útgreiddar barnabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (svar) útbýtt þann 2024-06-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (tekjur Þjóðskrár og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1708 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1021 (tölfræði um tekjur fólks eftir þjóðerni, eignir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2157 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1023 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1024 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1799 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1025 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (svar) útbýtt þann 2024-06-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1026 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1823 (svar) útbýtt þann 2024-06-13 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1042 (niðurlagning Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1521 (þáltill.) útbýtt þann 2024-04-17 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1086 (skatttekjur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1150 (misnotkun á kennitölum í tengslum við þjónustu og fyrirgreiðslu af hálfu undirstofnana ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2258 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1189 (hlutfall erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2165 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1206 (kaup auglýsinga og kynningarefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2254 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2024-11-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2024-11-11 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-12 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-12 13:36:45 - [HTML]

Þingmál A18 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félagið Ísland-Palestína - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félagið Ísland-Palestína - [PDF]

Þingmál A25 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (skattleysi launatekna undir 450.000 kr. og 450.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 13:15:38 - [HTML]

Þingmál A65 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu trans fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-18 15:54:44 - [HTML]
7. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-09-18 16:10:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2024-10-02 - Sendandi: Trans Ísland, félag trans fólks á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2024-09-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A12 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-26 20:11:37 - [HTML]

Þingmál A154 (ættarnöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-11 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (svar) útbýtt þann 2025-03-25 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-17 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A203 (kostnaður við gerð og þróun upplýsingatæknilausna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-27 15:18:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2025-05-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-07 17:43:09 - [HTML]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (fjáraukalög II 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-02 17:27:09 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-12 09:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2025-06-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A482 (norrænt samstarf þjóðskráa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2025-09-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-23 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gnarr - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 18:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Ingibjörg S Bergsteinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-10-23 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Aðalsteinn Hákonarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Trans Ísland, félag trans fólks á Íslandi - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-22 19:22:18 - [HTML]

Þingmál A123 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (svar) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-05 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-09 10:41:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A152 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (skráning lögheimilis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]