Merkimiði - Samþykki maka


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (32)
Dómasafn Hæstaréttar (10)
Stjórnartíðindi - Bls (10)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (16)
Alþingistíðindi (36)
Lagasafn (9)
Lögbirtingablað (2)
Alþingi (31)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1972:972 nr. 48/1972 (Þórkötlustaðir)[PDF]

Hrd. 1974:1119 nr. 201/1974 (Sogavegur)[PDF]

Hrd. 1978:893 nr. 32/1976 (Óvígð sambúð - Vinnuframlag á heimili - Ráðskonulaun V)[PDF]

Hrd. 1985:1284 nr. 232/1983 (Fremri-Nýpur)[PDF]
Kaupandi taldi sig eiga bótakröfu gagnvart seljanda þar sem hinn síðarnefndi hafi vitað að túnstærðin hefði ranglega verið gefin upp sem 70 hektarar þegar hún reyndist eingöngu vera 52 hektarar. Hann hélt því eftir sumum afborgunum og vaxtagreiðslum, sem varð til þess að seljandinn gjaldfelldi eftirstöðvarnar. Hæstiréttur taldi það óheimilt þar sem engin heimild var til þess að gjaldfella þær í kaupsamningnum.
Hrd. 1993:373 nr. 164/1990 (Málamyndaskuld)[PDF]
Hjónin höfðu búið í íbúð sem afi M átti og leigði þeim hana. Afinn seldi íbúðina og þau keyptu sér aðra. Óljóst var hvort afinn hafi látið þau fá peninga að gjöf eða láni.

K flytur út og um mánuði eftir að þau ákváðu að skilja útbjó M skuldabréf þar sem hann stillti því þannig upp að hann skrifaði undir skuldabréf þar sem hann skuldaði afanum peninga, og skrifaði M einn undir þau. M vildi stilla því upp að skuldirnar væru sín megin svo K ætti minna tilkall til eignanna. Afinn sagðist ekki myndi rukka eitt eða neitt og leit ekki svo á að honum hefði verið skuldað neitt. K vildi meina að skuldirnar væru til málamynda og tóku dómstólar undir það.
Hrd. 1993:2016 nr. 437/1993[PDF]

Hrd. 1996:598 nr. 297/1994 (Miðholt - Veðsetning vegna skulda fyrirtækis - Aðild - Ölvun í Búnaðarbankanum)[PDF]
Veðsali beitti fyrir sér að hann hefði verið ölvaður þegar hann skrifaði undir veð, en það þótti ósannað.
Hrd. 1998:560 nr. 52/1998 (Svarta Pannan ehf.)[PDF]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign - Öll eignin veðsett)[HTML]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML]

Hrd. 2004:470 nr. 295/2003 (Bíll annars til persónulegra nota hins - Grandsemi kaupanda/kærustu)[HTML]
Fallist var á að rifta gjafagerningi M til kærustu sinnar stuttu fyrir skilnað þar sem bíllinn var keyptur í þágu K sem notaði hann.
Hrd. nr. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 96/2007 dags. 18. október 2007 (ABC Holding)[HTML]

Hrd. nr. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML]

Hrd. nr. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 345/2013 dags. 11. júní 2013 (Sameign - Hluti eignar veðsettur)[HTML]
Íbúðalánasjóður keypti fasteign K á nauðungaruppboði, en hún var fyrir þann tíma þinglýstur eigandi fasteigninnar. K bjó þar og fluttu ekki þaðan þrátt fyrir tilmæli Íbúðalánasjóðs.

K byggði mál sitt á að nauðungarsalan hafi verið ólögmæt þar sem undirritanir K á veðskuldabréfi því sem var grundvöllur nauðungarsölunnar, hafi verið falsaðar samkvæmt skjalarannsókn sem lögreglan hafi látið framkvæma á árunum 2009 og 2010. K hélt því einnig fram að andvirði veðskuldabréfsins hafi runnið inn á reikning fyrrverandi eiginmanns hennar og hún ekki vitað af þessu.

K hafði ekki leitað úrlausnar héraðsdómara um ógildingu á veðskuldabréfinu samkvæmt fyrirmælum XIII. kafla laga um nauðungarsölu og ekki heldur samkvæmt XIV. kafla sömu laga. Í skýrslunni um meinta fölsun gerði höfundur skýrslunnar þann fyrirvara um verulegt skriftarlegt misræmi þar sem hann hefði ekki frumgögn undir höndum, og þá lá fyrir að lögreglan hætti rannsókn málsins.

Hæstiréttur, ólíkt héraðsdómi, mat svo að undirritun K bæri ekki með sér að hún hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta og veittu önnur gögn málsins ekki vísbendingu um slíka ætlan. Því væri einungis hægt að túlka undirritanir K á þá vegu að K hafi samþykkt sem maki, og annar þinglýstra eigenda, að M hafi mátt veðsetja sinn hluta eignarinnar, en ekki veðsetningu síns eigin hluta.

Hæstiréttur taldi að uppboðsbeiðni Íbúðalánasjóðs hefði gengið lengra en veðréttur hans hefði veitt honum, og því hafi nauðungarsala á eignarhluta M verið án heimildar í lögum. Hins vegar hafi K ekki neytt úrræða XII. og XIV. kafla laga um nauðungarsölu innan þeirra tímafresta sem þar væru. K væri því bundin af nauðungarsölunni og myndi framangreindur annmarki ekki standa í vegi þeim rétti sem Íbúðalánasjóður öðlaðist á grundvelli kvaðalausa uppboðsafsalsins. Hæstiréttur útilokaði ekki að sækja mætti skaðabætur eða aðra peningagreiðslu á grundvelli 1.-3. mgr. 80. gr. laga um nauðungarsölu.
Hrd. nr. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 255/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 703/2016 dags. 20. júní 2017 (Hluti eignar - Öll eign - Klofinn dómur)[HTML]
Deilt um það hvort veðskuldabréfin báru það með sér að öll fasteignin hefði verið sett að veði, ekki eingöngu eignarhluti E. Ekki lá fyrir annað en að K og E hefði átt eignina að jöfnu í óskiptri sameign.

Undirritun K á veðskuldabréfin báru ekki skýrt með sér að hann hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta í fasteigninni og önnur gögn málsins veittu ekki vísbendingu um aðra ætlun K. Í hf. vísaði til venju við undirritun þinglýstra eigenda á veðskjöl en studdi þetta ekki með gögnum og yrði slíkri málsástæðu ekki beitt gegn mótmælum K.

Litið var svo á að þar sem Í hf. væri fjármálastofnun væru gerðar kröfur til þeirra um að skjalagerð og skjalafrágangur sé vandaður þegar um er að ræða mikilvægar ráðstafanir eins og þessar og tryggi skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir veðréttindum. Slíkan óskýrleika verði að túlka Í hf. í óhag.
Hrd. nr. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 771/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 736/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-012-17 dags. 16. febrúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-95/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-3/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1610/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1488/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-16/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1471/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2982/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1501/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11285/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1199/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1200/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1202/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-9/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-863/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 174/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 267/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 663/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 130/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2015 dags. 20. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/1158[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2000[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1972975
19741121
1984 - Registur54, 119
19851286
1993380, 2020
1996602-603
1998562
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1953A95
1955B176
1957B209
1965B242
1984A73
1988B465
1991B930
1993A153
1995B236
1997B372
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1953AAugl nr. 19/1953 - Lög um ættleiðingu[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 98/1955 - Reglugerð fyrir íbúðalán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 111/1957 - Reglugerð fyrir íbúðalán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 117/1965 - Reglugerð um vísitölulán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 50/1984 - Lög um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 195/1988 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði og söluyfirlitseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 492/1991 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 105/1995 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 188/1997 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
2012BAugl nr. 404/2012 - Reglur um afplánun refsingar undir rafrænu eftirliti[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 920/2013 - Reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 601/2016 - Reglur um afplánun undir rafrænu eftirliti[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 153/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt kynskráning)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 571/2021 - Reglur um afplánun undir rafrænu eftirliti[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing72Þingskjöl242, 813, 1079
Löggjafarþing78Þingskjöl774
Löggjafarþing97Þingskjöl1521
Löggjafarþing99Þingskjöl549, 1399
Löggjafarþing106Þingskjöl756
Löggjafarþing113Þingskjöl2049, 2052
Löggjafarþing113Umræður2659/2660
Löggjafarþing115Þingskjöl1260, 1263, 4339, 4347, 4385-4387, 4414
Löggjafarþing116Þingskjöl2468, 2476, 2517, 2519, 5437
Löggjafarþing116Umræður7771/7772, 7781/7782-7783/7784, 9143/9144
Löggjafarþing118Þingskjöl1732
Löggjafarþing120Þingskjöl1600, 1603, 2464
Löggjafarþing120Umræður1455/1456
Löggjafarþing121Þingskjöl5089
Löggjafarþing127Þingskjöl4552-4553
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1954 - 2. bindi2201/2202
1965 - 2. bindi2261/2262
1973 - 2. bindi2337/2338
1990 - 2. bindi1625/1626
1995731, 1256
19991327
20031595
20071798
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2017902879-2880
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 72

Þingmál A32 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-03-22 14:28:19 - [HTML]

Þingmál A375 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:28:45 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A172 (lánsviðskipti, réttindi og skyldur ábyrgðarmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:40:58 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A388 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-03-25 14:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 19:18:31 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 19:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:55:55 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:44:31 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-16 09:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A747 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2023-03-21 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A895 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4375 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4377 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Barna- og fjölskyldustofa - [PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]