Merkimiði - Einkaréttur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (410)
Dómasafn Hæstaréttar (358)
Umboðsmaður Alþingis (98)
Stjórnartíðindi - Bls (610)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (397)
Dómasafn Félagsdóms (9)
Dómasafn Landsyfirréttar (25)
Alþingistíðindi (3895)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (63)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (565)
Lagasafn handa alþýðu (12)
Lagasafn (479)
Lögbirtingablað (65)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (2)
Samningar Íslands við erlend ríki (5)
Alþingi (3529)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1930:142 nr. 124/1929 (Vatnstaka úr vatnsveitu sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1931:29 nr. 56/1930 (Sjúkraskrá á Kleppi)[PDF]

Hrd. 1932:682 nr. 80/1930[PDF]

Hrd. 1933:363 nr. 7/1933 (Afnot bryggju)[PDF]

Hrd. 1934:790 nr. 36/1934 (Smjörlíki)[PDF]

Hrd. 1936:248 nr. 186/1934[PDF]

Hrd. 1937:673 nr. 68/1937[PDF]

Hrd. 1938:484 nr. 10/1938[PDF]

Hrd. 1939:45 nr. 53/1937[PDF]

Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla)[PDF]

Hrd. 1944:166 nr. 90/1943[PDF]

Hrd. 1946:114 nr. 47/1944[PDF]

Hrd. 1947:227 nr. 132/1946[PDF]

Hrd. 1950:297 nr. 55/1949[PDF]

Hrd. 1950:353 nr. 124/1947[PDF]

Hrd. 1950:416 nr. 28/1949[PDF]

Hrd. 1952:378 nr. 40/1951[PDF]

Hrd. 1952:457 nr. 92/1951[PDF]

Hrd. 1953:7 nr. 30/1950[PDF]

Hrd. 1953:358 nr. 128/1952[PDF]

Hrd. 1953:363 nr. 9/1952[PDF]

Hrd. 1953:658 nr. 191/1952[PDF]

Hrd. 1954:327 nr. 157/1953[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1955:321 nr. 128/1954[PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80)[PDF]

Hrd. 1957:628 nr. 22/1957 (Hlutdeild)[PDF]

Hrd. 1959:207 nr. 160/1958[PDF]

Hrd. 1959:591 nr. 99/1959[PDF]

Hrd. 1963:349 nr. 79/1961[PDF]

Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1964:695 nr. 24/1964[PDF]

Hrd. 1966:837 nr. 203/1966[PDF]

Hrd. 1966:1051 nr. 86/1966[PDF]

Hrd. 1967:985 nr. 56/1967[PDF]

Hrd. 1969:57 nr. 34/1968[PDF]

Hrd. 1969:1125 nr. 152/1968[PDF]

Hrd. 1969:1338 nr. 187/1969[PDF]

Hrd. 1971:43 nr. 222/1970[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1972:30 nr. 134/1971[PDF]

Hrd. 1972:696 nr. 97/1971 (Sönnunargögn, fyllingareiður)[PDF]
Konur máttu á þeim tíma fá skráningu á faðerni barns þeirra með eiði.
Hrd. 1973:27 nr. 55/1972[PDF]

Hrd. 1973:469 nr. 81/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:771 nr. 169/1972[PDF]

Hrd. 1974:571 nr. 71/1974[PDF]

Hrd. 1974:890 nr. 8/1973[PDF]

Hrd. 1975:396 nr. 73/1974[PDF]

Hrd. 1975:423 nr. 74/1974[PDF]

Hrd. 1977:931 nr. 238/1976[PDF]

Hrd. 1978:344 nr. 47/1978[PDF]

Hrd. 1978:936 nr. 145/1978[PDF]

Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978[PDF]

Hrd. 1980:33 nr. 230/1977[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1980:1715 nr. 175/1978[PDF]

Hrd. 1981:72 nr. 1/1979[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:775 nr. 181/1979[PDF]

Hrd. 1981:785 nr. 185/1978[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979[PDF]

Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982[PDF]

Hrd. 1982:1321 nr. 149/1982[PDF]

Hrd. 1982:1328 nr. 159/1982 (Lögbann)[PDF]

Hrd. 1982:1801 nr. 142/1980[PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF]

Hrd. 1983:412 nr. 24/1983[PDF]

Hrd. 1983:643 nr. 53/1981 (Marc Aurel)[PDF]

Hrd. 1983:1327 nr. 221/1982[PDF]

Hrd. 1983:1342 nr. 4/1983[PDF]

Hrd. 1983:1458 nr. 205/1980 (Vörumerkjaréttur)[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1983:1894 nr. 190/1981[PDF]

Hrd. 1984:296 nr. 60/1982[PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982[PDF]

Hrd. 1984:855 nr. 16/1983 (Spegilsmál)[PDF]

Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot)[PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot)[PDF]

Hrd. 1985:528 nr. 98/1983[PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983[PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes)[PDF]

Hrd. 1985:1048 nr. 129/1985[PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984[PDF]

Hrd. 1985:1440 nr. 141/1984 (Rafveita Hafnarfjarðar)[PDF]
Rafveita Hafnarfjarðar setti fram lögtaksbeiðni gegn Gísla Jónssyni, prófessor í rafmagnsverkfræði og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra rafveitna, til tryggingar á gjaldskuld. Sú skuld átti rætur að rekja til rafmagnsreiknings. Breytingar höfðu átt sér stað á gjaldskránni er leiddu til hækkunar en Gísli greiddi einvörðungu upphæðina skv. eldri taxtanum, og beindist því lögtakið að mismuninum þar á milli.

Deilt var í málinu hvort hinir breyttu skilmálar hafi verið rétt birtir. Gísli hélt því fram að skv. orkulögum skuli skilmálar settir í reglugerðum en ekki í gjaldskrá. Rétturinn tók ekki undir þá málsástæðu þar sem skilmálarnir eru staðfestir af ráðherra og birtir í B-deild Stjórnartíðinda, og því „hliðsett stjórnvaldsregla reglugerðinni og því gild réttarheimild“.
Hrd. 1985:1460 nr. 20/1984[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984[PDF]

Hrd. 1986:927 nr. 193/1985[PDF]

Hrd. 1986:993 nr. 160/1984[PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986[PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986[PDF]

Hrd. 1987:748 nr. 259/1986[PDF]

Hrd. 1987:757 nr. 262/1986[PDF]

Hrd. 1987:766 nr. 171/1986[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1988:547 nr. 284/1987[PDF]

Hrd. 1988:1341 nr. 282/1987[PDF]

Hrd. 1988:1344 nr. 243/1987[PDF]

Hrd. 1989:618 nr. 203/1987[PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987[PDF]

Hrd. 1989:1080 nr. 104/1987[PDF]

Hrd. 1989:1292 nr. 383/1989[PDF]

Hrd. 1991:194 nr. 419/1988[PDF]

Hrd. 1991:795 nr. 89/1990 (Götuljóð)[PDF]
Tímarit birti ljóðið Götuljóð og beitti fyrir sig undanþáguákvæði höfundalaga um endurgjaldslausa sanngjarna notkun. Héraðsdómur tók ekki undir þær forsendur tímaritsins og túlkaði ákvæðið þröngt vegna markmiðs ákvæðisins til að gegna tilteknu kynningarhlutverki en víðari skilningur á ákvæðinu myndi grafa undan ákvörðunar- og fjárhagslegum rétti höfundar. Hæstiréttur staðfesti dóms héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1992:117 nr. 306/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar II)[PDF]

Hrd. 1992:1389 nr. 392/1989[PDF]

Hrd. 1993:462 nr. 340/1992[PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990[PDF]

Hrd. 1993:1386 nr. 235/1993[PDF]

Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989[PDF]

Hrd. 1994:590 nr. 244/1993[PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991[PDF]

Hrd. 1994:914 nr. 397/1990 (Loftskeytamannatal)[PDF]

Hrd. 1994:2161 nr. 141/1991[PDF]

Hrd. 1994:2611 nr. 184/1991[PDF]

Hrd. 1995:462 nr. 372/1992 (Myndbandaleiga)[PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992[PDF]

Hrd. 1995:976 nr. 375/1992 (Esjuberg - Efnistaka)[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir)[PDF]

Hrd. 1995:3229 nr. 364/1991[PDF]

Hrd. 1996:126 nr. 401/1994[PDF]

Hrd. 1996:2518 nr. 179/1996 (Efri-Langey)[PDF]

Hrd. 1996:2525 nr. 180/1996[PDF]

Hrd. 1996:2532 nr. 181/1996[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1997:965 nr. 103/1997[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:2470 nr. 458/1996[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef)[PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1997:2752 nr. 50/1997[PDF]

Hrd. 1997:2885 nr. 464/1996[PDF]

Hrd. 1998:433 nr. 214/1997[PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998[PDF]

Hrd. 1998:3757 nr. 136/1998[PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998[PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:330 nr. 27/1999 (Stóri-Núpur I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1080 nr. 254/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1096 nr. 255/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1112 nr. 256/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML][PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.
Hrd. 1999:2461 nr. 43/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2767 nr. 36/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3315 nr. 34/1999 („Kartöflu-Lína“)[HTML][PDF]
Handhafar vörumerkisins Lína fóru í einkamál við handhafa vörumerkisins Kartöflu-Lína en beitt var þeirri vörn að málið yrði að vera höfðað sem sakamál. Þrátt fyrir mistök við lagasetningu voru lögin túlkuð á þann hátt að höfða mætti málið sem einkamál í þessu tilviki.
Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:2200 nr. 440/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:39 nr. 315/2000 (Mannlíf)[HTML]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML]

Hrd. 2001:993 nr. 280/2000[HTML]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:4175 nr. 228/2001[HTML]

Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:1037 nr. 366/2001[HTML]

Hrd. 2002:1418 nr. 156/2002 (Yfirskattanefnd - Virðisaukaskattur - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML]

Hrd. 2002:3959 nr. 268/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4317 nr. 342/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:1251 nr. 312/2002 (Skorrastaður)[HTML]

Hrd. 2003:2012 nr. 167/2003[HTML]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML]

Hrd. 2003:2307 nr. 181/2003[HTML]

Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2004:671 nr. 322/2003[HTML]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML]

Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4394 nr. 151/2004[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:12 nr. 507/2004[HTML]

Hrd. 2005:1159 nr. 55/2005 (Gögn frá þriðja aðila)[HTML]

Hrd. 2005:1534 nr. 474/2004 (Frístundabyggð - Sumarhús - Bláskógabyggð)[HTML]
Krafist var viðurkenningar á því að hjón ásamt börnum þeirra ættu lögheimili að tilteknu húsi á svæði sem sveitarfélagið hafði skipulagt sem frístundabyggð. Hagstofan hafði synjað þeim um þá skráningu.

Hæstiréttur taldi að sóknaraðilar ættu rétt á að ráða búsetu sinni sbr. 4. mgr. 66. gr. stjórnarskrárinnar og lægju ekki fyrir haldbærar lagaheimildir til að takmarka rétt sóknaraðilanna til að skrá lögheimili þeirra á húsið í frístundabyggðinni. Þar sem sóknaraðilarnir höfðu fasta búsetu í húsinu í samræmi við 2. mgr. 1. gr. laga um lögheimili og 1. mgr. ákvæðisins yrði skýrt á þann veg að lögheimili væri sá staður sem maður hefði fasta búsetu, var krafa sóknaraðila tekin til greina.

Niðurstaðan er talin óvenjuleg að því leyti að í stað þess að eingöngu ómerkja synjunina sjálfa var jafnframt tekin ný ákvörðun í hennar stað.
Hrd. 2005:1569 nr. 471/2004 (Vörumerki)[HTML]

Hrd. 2005:1640 nr. 455/2004 (Grásleppuveiðar)[HTML]

Hrd. 2005:2397 nr. 212/2005 (Vörubretti)[HTML]

Hrd. 2005:2757 nr. 259/2005[HTML]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML]

Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML]

Hrd. 2006:119 nr. 375/2005 (Arkitektar)[HTML]

Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2436 nr. 447/2005[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:2931 nr. 28/2006[HTML]

Hrd. 2006:4052 nr. 111/2006[HTML]

Hrd. 2006:4101 nr. 153/2006[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 455/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 605/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 416/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 249/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 154/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 348/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 388/2010 dags. 26. maí 2011 (Heimreið í óskiptri sameign)[HTML]
Í eldri húsum var það þannig að stundum var kjöllurum breytt í nokkrar íbúðir og eingöngu 1-2 bílskúrar. Greint var á hvort að eignaskiptayfirlýsingin leiddi til þess að svæðið fyrir framan bílskúrinn teldist sameign þótt bílskúrinn sjálfur væri séreign.
Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 116/2011 dags. 1. desember 2011 (Vélar og verkfæri ehf.)[HTML]
Vélar og verkfæri kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar, sem taldi svo að endurskilgreina þyrfti svo markaðinn. Hæstiréttur taldi að ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins raknaði með ógildingu hins æðra.
Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 37/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 497/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 666/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 335/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 545/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]

Hrd. nr. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Orkuveita Reykjavíkur - Fráveitugjald)[HTML]

Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 113/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 631/2014 dags. 12. mars 2015 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 690/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 721/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. nr. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 590/2015 dags. 28. apríl 2016 (Drykkjarvörusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. nr. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 91/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Ursus)[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 776/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2016 dags. 2. mars 2017 (RED)[HTML]

Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML]

Hrd. nr. 689/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 506/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-136 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-64 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-47 dags. 11. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-160 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2003 dags. 28. júní 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2003 dags. 4. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2004 dags. 21. september 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2004 dags. 22. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 14/2004 dags. 24. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2004 dags. 20. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2004 dags. 8. mars 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 20/2004 dags. 18. apríl 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 24/2004 dags. 18. júlí 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 25/2004 dags. 18. júlí 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 26/2004 dags. 21. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 17/2004 dags. 30. mars 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 30/2004 dags. 11. maí 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2004 dags. 23. júní 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 27/2004 dags. 29. júní 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2005 dags. 26. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 33/2004 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2005 dags. 8. mars 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2005 dags. 19. mars 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2005 dags. 4. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2005 dags. 4. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2005 dags. 24. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2005 dags. 24. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2005 dags. 24. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2005 dags. 6. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 15/2005 dags. 6. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 17/2005 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 18/2005 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 19/2005 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 20/2005 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2006 dags. 24. september 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2006 dags. 15. október 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2006 dags. 10. desember 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2005 dags. 21. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2006 dags. 21. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 14/2005 dags. 28. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2007 dags. 20. júní 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2007 dags. 24. júní 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2007 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2007 dags. 7. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2007 dags. 15. september 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2007 dags. 15. september 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2008 dags. 7. október 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2008 dags. 7. október 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2008 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2008 dags. 25. júní 2009[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2008 dags. 25. júní 2009[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2008 dags. 28. október 2009[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2010 dags. 10. mars 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 15/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 17/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2009 dags. 23. september 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2009 dags. 23. september 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2009 dags. 23. september 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 20/2009 dags. 3. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2009 dags. 2. maí 2011[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2009 dags. 2. maí 2011[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2009 dags. 2. maí 2011[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2011 dags. 25. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2011 dags. 25. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2012 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2013 dags. 10. desember 2014[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2014 dags. 13. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2014 dags. 13. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2013 dags. 29. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 5/2019 dags. 18. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2020 dags. 17. maí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2020 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2020 dags. 25. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 17/2020 dags. 8. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2021 dags. 14. september 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2021 dags. 25. september 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 15/2020 dags. 11. október 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2021 dags. 15. desember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2021 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2021 dags. 19. mars 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 19/2019 dags. 14. júní 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2022 dags. 9. desember 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2021 dags. 15. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2022 dags. 3. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2022 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2022 dags. 19. júní 2025[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2022 dags. 29. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2022 dags. 25. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2005 (Kæra Harðviðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 8. nóvember 2005 í málinu nr. 1/2005)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2011 (Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 54/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2015 (Kæra Green Car ehf. hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2021 (Kæra Orku ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. júlí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2009 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2019 (Kæra Báru Hólmgeirsdóttur á ákvörðun Neytendastofunr. 51/2019frá 27. nóvember2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2009 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2015 (Kæra Bergþórugötu 23 ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2009 (Kæra SP-Fjármögnunar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2015 (Kæra Sýningakerfa ehf. á ákvörðun Neytendastofu 10. nóvember 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2021 (Kæra Zolo og dætra ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2021 frá 6. desember 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2014 (Kæra Olíuverzlunar Íslands hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2010 (Kæra Rarik ohf. á ákvörðun Neytendastofu 23. desember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2011 (Kæra Drífu ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 60/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2014 (Kæra Kristins L. Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu frá 28. nóvember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2006 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 26. maí 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2013 (Kæra Litlu flugunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2014 (Kæra Erlings Ellingssen á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2018 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2019 (Kæra Akt ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 5. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2021 (Kæra Íþróttasambands lögreglumanna á ákvörðun Neytendastofu frá 18. mars 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2007 (Kæra Norðlenska matborðsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu 25. apríl 2007 nr. 9/2007.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2021 (Kæra Veganmatar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2006 (Kæra Örvars H. Kárasonar á ákvörðun Neytendastofu 18. nóvember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2020 (Kæra Norðurhúsa á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2020 frá 9. nóvember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2007 (Kæra Góu-Lindu sælgætisgerðar ehf. 6. júlí 2007 nr. 14/2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2009 (Kæra Vatnaveraldar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2009 frá 5. júní 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2011 (Kæra Bergsteins Ómars Óskarssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2010 (Kæra Dufthúðunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2010 (Kæra Punktakerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2012 (Kæra Orku ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2015 (Kæra Heklu hf. á ákvörðun Neytendastofu 6. maí 2015 vegna lénsins heklacarrental.is.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2017 (Kæra Nautafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 16/2017)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1995 dags. 16. mars 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1995 dags. 7. apríl 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/1997 dags. 13. febrúar 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1997 dags. 11. apríl 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/1997 dags. 14. nóvember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1998 dags. 16. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1999 dags. 26. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2000 dags. 6. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2001 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2002 dags. 13. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2002 dags. 14. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2003 dags. 28. apríl 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2003 dags. 3. desember 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2005 dags. 24. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2009 dags. 9. september 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2011 dags. 4. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2012 dags. 18. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2013 dags. 21. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. janúar 2006 í máli nr. E-4/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. E-2/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. desember 2017 í máli nr. E-5/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-013-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-18 dags. 21. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-19 dags. 21. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2003 dags. 12. maí 2003[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 12/2004 dags. 10. september 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 18/2004 dags. 13. september 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 23/2004 dags. 4. nóvember 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 26/2004 dags. 9. desember 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 25/2004 dags. 10. desember 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2005 dags. 10. janúar 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2005 dags. 10. febrúar 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2005 dags. 10. maí 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2005 dags. 10. maí 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 13/2005 dags. 11. júlí 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 1/2005 dags. 15. desember 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 3/2006 dags. 10. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 16/2006 dags. 13. september 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 3/2007 dags. 31. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2007 dags. 8. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2007 dags. 8. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2008 dags. 8. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2008 dags. 8. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2008 dags. 13. mars 2008[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2009 dags. 5. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 15/2009 dags. 10. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2010 dags. 1. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2010 dags. 8. mars 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2010 dags. 5. október 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 11/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2011 dags. 12. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2011 dags. 12. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2011 dags. 7. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 12/2011 dags. 8. desember 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 8/2016 dags. 6. október 2016[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2017 dags. 6. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 1/2017 dags. 9. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 2/2017 dags. 12. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2017 dags. 25. september 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2017 dags. 13. október 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 9/2017 dags. 22. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 1/2018 dags. 19. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 1/2018 dags. 25. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 4/2018 dags. 14. júní 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2018 dags. 20. september 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 8/2018 dags. 2. október 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 13/2018 dags. 14. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 14/2018 dags. 28. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 8/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 9/2019 dags. 24. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 11/2019 dags. 11. júní 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1969:128 í máli nr. 6/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:456 í máli nr. 7/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:104 í máli nr. 6/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2001 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. ágúst 1997 (Reykjavík - Rannsóknarreglan)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Heimildir bæjarstjórnar til að veita ábyrgð vegna lántöku Orkuveitu Húsavíkur, hugtakið stofnun sveitarfélags, 6. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. ágúst 2002 (Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2014 dags. 7. október 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2022 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2007 dags. 28. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-254/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2013 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2020 dags. 22. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-380/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-38/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1450/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-181/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-120/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-156/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2018 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1033/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1616/2019 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1302/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1303/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1301/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2872/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-741/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-893/2021 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1150/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1204/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-594/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2270/2022 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-723/2024 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-374/2023 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5585/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-258/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3406/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-87/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2006 dags. 24. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-616/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1814/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11961/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9263/2008 dags. 17. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-16/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1711/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5270/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10500/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2151/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6468/2009 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-202/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1749/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4928/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3196/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2016 dags. 16. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2416/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1758/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2027/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-309/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2807/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4294/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3448/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7156/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3005/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-965/2020 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-139/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3754/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5874/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4526/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8127/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6349/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7201/2020 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7440/2019 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1371/2021 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3887/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2789/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1804/2022 dags. 22. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2021 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4078/2023 dags. 18. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1732/2022 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-374/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4677/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6251/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5999/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6205/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4078/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2489/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5723/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5671/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6048/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2490/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3807/2023 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7034/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7037/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5176/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2491/2025 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6037/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-286/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-659/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-239/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-61/2011 dags. 7. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-216/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 12/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 3/2020 dags. 27. mars 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 4/2020 dags. 27. mars 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 8/2020 dags. 9. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 2/2021 dags. 14. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 3/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2021 dags. 14. október 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2021 dags. 29. október 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 4/2021 dags. 25. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 7/2021 dags. 3. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 7/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 8/2021 dags. 10. desember 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 9/2021 dags. 10. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 2/2023 dags. 17. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2024 dags. 9. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 2/2024 dags. 14. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 3/2024 dags. 21. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 7/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2025 dags. 9. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 4/2025 dags. 27. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2025 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 8/2025 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 9/2025 dags. 14. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 10/2025 dags. 26. maí 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 11/2025 dags. 11. júní 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 13/2025 dags. 23. júní 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 14/2025 dags. 4. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 15/2025 dags. 8. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 17/2025 dags. 10. október 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030303 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090278 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070119 dags. 29. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110039 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2000 dags. 19. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2002 dags. 26. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2002 dags. 2. október 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2002 dags. 11. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2004 dags. 14. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 20. mars 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2022 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2001 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 76/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 3/2018 dags. 25. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 101/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 622/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 650/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 726/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 663/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 79/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 404/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 61/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 268/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 42/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 133/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 117/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 248/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 672/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 335/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 308/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 521/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 105/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 386/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 286/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 130/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 469/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 472/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 471/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 845/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 945/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 58/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 680/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 85/2025 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 123/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 551/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 252/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 717/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 611/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 69/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1902:472 í máli nr. 22/1902[PDF]

Lyrd. 1908:60 í máli nr. 10/1908[PDF]

Lyrd. 1912:777 í máli nr. 29/1912[PDF]

Lyrd. 1914:268 í máli nr. 61/1913[PDF]

Lyrd. 1916:809 í máli nr. 22/1916 (Bannlögin)[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. mars 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17010112 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2001 dags. 24. ágúst 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2003 dags. 23. apríl 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2007 dags. 25. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2007 dags. 27. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2008 dags. 27. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2008 dags. 27. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2008 dags. 9. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2008 dags. 10. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2008 dags. 23. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2010 dags. 17. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2010 dags. 18. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2010 dags. 10. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2011 dags. 16. september 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2012 dags. 22. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2012 dags. 24. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2012 dags. 7. nóvember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2013 dags. 11. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2014 dags. 30. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2014 dags. 17. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2014 dags. 19. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2014 dags. 27. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2015 dags. 27. apríl 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2015 dags. 13. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2015 dags. 28. september 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2015 dags. 28. september 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2016 dags. 30. maí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2016 dags. 18. júlí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2017 dags. 14. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2018 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2018 dags. 8. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2019 dags. 22. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2019 dags. 15. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2019 dags. 23. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2021 dags. 30. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 420/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2009[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 12. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2006 dags. 16. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2006 dags. 19. september 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 21. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2009 dags. 2. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 15. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2010 dags. 8. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 9. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2019 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2023 dags. 27. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1994 dags. 2. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1994 dags. 18. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1994 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1994 dags. 12. september 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1994 dags. 20. september 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/1994 dags. 27. október 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1995 dags. 30. mars 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1995 dags. 13. júní 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1995 dags. 10. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1996 dags. 10. júní 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 7. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1996 dags. 12. nóvember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 50/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/1998 dags. 3. júní 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 13/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 17/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/1999 dags. 12. febrúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2002 dags. 11. júlí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/2002 dags. 30. ágúst 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2004 dags. 16. júní 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2005 dags. 18. janúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2005 dags. 29. apríl 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2012 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020112 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2015 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2017 dags. 30. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2019 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2018 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2000 í máli nr. 59/1999 dags. 23. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2002 í máli nr. 44/2000 dags. 26. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2003 í máli nr. 61/2001 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2012 í máli nr. 31/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2014 í máli nr. 13/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2015 í máli nr. 22/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2015 í máli nr. 1/2013 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2016 í máli nr. 111/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2016 í máli nr. 39/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2016 í máli nr. 59/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2016 í máli nr. 26/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2020 í máli nr. 95/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2021 í máli nr. 45/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2023 í máli nr. 2/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2023 í máli nr. 85/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-14/1997 dags. 12. júní 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-50/1998 dags. 26. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-91/2000 dags. 21. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-410/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 635/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 743/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 762/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 819/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 832/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1260/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 2/1992 dags. 26. maí 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 8/1992 dags. 26. maí 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 10/1992 dags. 3. júní 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 11/1992 dags. 23. júní 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 14/1992 dags. 26. júní 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 15/1992 dags. 13. ágúst 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 18/1992 dags. 21. september 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 21/1992 dags. 12. nóvember 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 22/1992 dags. 26. nóvember 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 23/1992 dags. 22. desember 1992[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 8/1993 dags. 4. júní 1993[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 9/1993 dags. 17. ágúst 1993[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 10/1993 dags. 1. september 1993[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara í máli nr. 430-94/749 dags. 25. janúar 1995[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara í máli nr. 430-92/826 dags. 13. apríl 1995[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara í máli nr. 430-93/528 dags. 12. maí 1995[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara í máli nr. 430-93/1084 dags. 25. júlí 1995[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2015 dags. 4. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2020 dags. 3. desember 2020 (Fasteignamat stöðvarhúss Blönduvirkjunar)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1118/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 323/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/1998[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 68/1988 (Lokun síma)[HTML]
Umboðsmaður taldi að beita hefði átt áskorun um greiðslu símreiknings áður en farið væri í lokun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 153/1989 dags. 30. nóvember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 166/1989 dags. 19. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 123/1989 dags. 21. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 104/1989 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 133/1989 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 461/1991 dags. 27. ágúst 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 508/1991 dags. 4. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 687/1992 dags. 3. maí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 659/1992 dags. 30. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 868/1993 (Afgreiðslugjald spariskírteina ríkissjóðs í áskrift)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 710/1992 dags. 24. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 870/1993 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1487/1995 dags. 29. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1666/1996 (Gjald vegna geymslu skráningarmerkja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2009/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2358/1998 dags. 19. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2236/1997 dags. 23. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3302/2001 dags. 5. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4065/2004 dags. 1. september 2004 (Úrskurður ríkissaksóknara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4363/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5555/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6507/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6638/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6251/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6928/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6532/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7072/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7197/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7292/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6697/2011 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7256/2012 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8506/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9995/2018 dags. 7. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10992/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11102/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11279/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11565/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11796/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11799/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11834/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11943/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11979/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12265/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12417/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12560/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12620/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12694/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12719/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12726/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12839/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12884/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13043/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12921/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13018/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 78/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 159/2025 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 179/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 73/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 311/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 302/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 305/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 371/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 408/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 445/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1853-185721, 34, 64
1853-1857250
1857-186238, 43, 53
1857-1862175
1863-1867107
1899-1903473
1904-190723-24
1904-1907367
1908-191219
1908-191260, 62, 778, 780
1913-191621
1913-1916269-272, 812-813
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur59
1925-19291104
1930153, 155-156
1931-193233, 683-688
1931-1932 - Registur73
1933-1934 - Registur42-43, 69
1933-1934364, 366, 792
1936250
1937675
1938 - Registur28, 47
193877, 504, 537
193951
1943 - Registur78, 124
1943237-240
1944169-170
1946 - Registur81
1947 - Registur60, 76
1947229-230
1950299, 357, 417
1952380, 461
19538-9, 12, 361, 363, 365-367, 659, 662-663
1953 - Registur68-69, 81, 83, 97-98, 109, 133
1955 - Registur45, 69, 74, 90, 106, 115, 173-174
1955115-116, 118, 133, 324
1957 - Registur55, 152
1957515-516, 518-519, 656
1959209, 592
1961 - Registur101
1963351-354
1964 - Registur97, 105
1964423, 582-583, 697-698
1966 - Registur38, 40, 60, 67, 84, 92
1966837, 840, 842-843, 1052
1967 - Registur139
1967987, 990
1968277
196963, 1129, 1340
1970 - Registur70
197234-35, 698
1972 - Registur76
197331, 472-473, 768, 776-777
1973 - Registur66, 158
1974571, 580, 893, 895-896, 900
1975 - Registur98
1975401, 424
1978942
1979 - Registur117
19791364-1365, 1367
198038
198177, 79, 81, 193, 777, 1591, 1593, 1599, 1605, 1614, 1618
1981 - Registur86, 118, 120
1982 - Registur111, 131, 134, 165, 167
19821130, 1136, 1138-1139, 1162, 1165, 1323, 1325, 1327-1328, 1330-1332, 1809, 1831-1832, 1838
1983 - Registur81-82, 211-212
19831328, 1331, 1333, 1335-1337, 1339, 1344-1347, 1349, 1463, 1550, 1898-1900
1984867, 1399
1985 - Registur110, 126
1985339, 530, 795, 799, 807, 1055, 1334, 1441, 1461
1986 - Registur112
1986234, 371-372, 931-933, 996, 999-1001, 1003, 1462, 1471
1987 - Registur91, 96, 122, 144, 168
1987749-750, 754-755, 758-759, 763-764, 767, 1213, 1225
1988 - Registur102, 120
1988548, 553, 556-557
1989620-621, 626-627, 1033-1034, 1085, 1089, 1293-1294
1991 - Registur185
1991195, 199, 797, 799, 979
1992 - Registur158
1992124-125, 1390
1993 - Registur204, 211
1993463, 467, 1284, 1387, 1677-1678
1994 - Registur199, 246
1994597, 599, 601, 909, 916, 920, 922, 2161, 2615
1995 - Registur204, 329
1995462, 467, 579, 3061, 3065-3066, 3068, 3230, 3232
1996 - Registur168
1996135, 137, 2519-2520, 2526-2527, 2533-2534, 3813
1997 - Registur217
1997969, 2126, 2470, 2475, 2603, 2692, 2695, 2752, 2754, 2889
1998 - Registur372
1998436, 1301, 2612, 3513, 3759, 4376, 4380, 4383
1999120, 334, 1088, 1104, 1118, 1720, 1901, 1908, 2007, 2030, 2464, 2769-2770, 2774, 3321
2000952, 1317, 1320, 1561, 2211, 2731, 2798, 2940
20023965-3967, 4102, 4328
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1966-1970131-132, 142
1976-198326
1976-1983284, 287
1984-1992459
1993-1996120
1997-2000116
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1911B70
1929A230
1929B227
1930A35
1931A41-42
1931B197-198, 213
1932A145, 246-247
1932B353
1933A35, 53
1933B165
1934A126, 197, 202
1935A41, 149, 166, 254
1935B27, 30, 115, 129, 253
1936B27, 430
1937A50, 53, 183, 210, 217
1937B226-227
1938B67
1939A8, 68
1939B7, 279
1940A79, 86, 106, 302-303
1940B14, 362
1941A16, 43-44, 215
1941B23, 220
1942A57, 106, 109
1942B95-96
1943A123
1943B132
1944B90, 168, 195
1945B378
1946A8, 10-11
1946B14
1947A328, 334-335, 340
1947B2, 56, 95, 159, 196, 258, 297, 354, 361, 478, 481, 643
1948A22, 145, 152
1948B56, 63, 140, 158
1949A220
1949B32, 46, 121, 142, 240, 447, 618
1950B6, 350, 450, 470, 477, 486
1951A173
1951B35, 50, 168, 226, 275, 285, 291, 348, 375, 410
1952B19, 407
1953A84, 273
1953B370, 458
1954B9
1955B154, 239, 343
1956A163
1956B250, 434
1957A133, 247
1957B318, 356, 483
1958B49, 82, 104, 322, 393, 396
1959A11
1959B9, 79, 300, 319
1960A13, 222, 236
1960B25
1961A18, 184, 423, 429
1961B211, 317
1962A93
1962B114, 589
1963B470, 545-546
1964B12, 344
1965B356-357, 366, 369, 528
1966A111, 307, 326, 432
1966B297, 542
1967A86-87
1967B19, 149
1968A49, 100
1968B140, 169, 290, 388
1969B360
1970A342-343, 346
1970B253, 463, 543, 630, 640, 849, 941
1971A45, 50
1971B42, 415
1972A115, 118-120, 122, 125, 127, 144, 149-153, 177, 181
1972B140, 184, 246, 363, 506, 513, 519-520, 579, 713, 720, 781, 787, 827, 864
1973B169, 267, 377, 385, 452, 488, 660, 758, 813, 832, 861-863
1974B7, 17-18, 180, 272, 486, 555, 939, 950, 979, 1018, 1044
1974C90
1975A59
1975B28, 94, 348, 597, 657, 1000, 1056, 1231, 1233, 1239, 1249
1976B38, 65, 420, 518, 522, 621, 925, 959, 967, 981
1977A113
1977B152, 517, 767, 808, 845, 915
1978B8, 138, 212, 344, 672, 1034-1035
1979B102, 207, 236, 684, 737, 803, 909, 1042, 1067, 1118
1980B216, 1066, 1114, 1116, 1167, 1173, 1181, 1201, 1205-1206, 1217, 1231-1232, 1260, 1267, 1273-1275
1981A10, 121, 483
1981B137, 496, 937, 1287, 1328-1329, 1334, 1379
1982B121, 256, 322, 835, 1405, 1441, 1458, 1464, 1472, 1477, 1479, 1484, 1521-1523, 1526, 1542, 1559, 1567, 1585-1586
1983A17
1983B13, 487, 1368, 1425, 1489, 1492, 1499, 1539, 1572, 1599, 1604
1984A142-143
1984B438, 442, 839-842
1984C109, 113
1985A365, 369
1985B360, 380, 462, 545, 626, 872
1985C64, 84, 202, 256, 282, 344
1986A97, 100, 107
1986B348, 362, 461, 880, 954
1987B322
1988A3
1988B427, 1255
1989A322
1989B146, 157, 371, 681, 1055, 1153, 1159, 1236
1990B399, 663, 733, 895, 1343
1991A21-23, 33, 436
1991B301, 1072, 1197
1991C89
1992B269, 832, 903
1993A16, 79, 155-156, 179, 247, 272, 275, 328-329, 618
1993B540, 1285, 1296, 1313-1314, 1332, 1342, 1345-1346, 1350
1993C324, 446, 722, 1304, 1330, 1334-1335, 1478, 1567, 1572, 1577
1994A36, 135
1994B855, 1210
1995B225-226, 1056, 1309, 1569, 1587-1588, 1713
1995C62, 67, 150, 359, 507, 829, 839, 845, 869, 873, 876, 883-884, 904-905
1996A55, 84, 331, 344, 447-451, 472
1996B462, 556, 625, 630, 1522, 1610, 1660
1997A95, 295, 461
1997B229, 525, 617, 733, 1039, 1151-1153, 1158, 1321, 1340, 1407
1998A142, 174, 289
1998B2463
1999B324, 2388, 2688
1999C24, 43, 47-50, 56, 59
2000A137, 151, 159
2000B667, 1220, 2787
2001A19, 25, 70, 87, 95, 186, 190, 206, 411
2001B631, 1374, 2020, 2023
2001C160, 179, 183
2002A23-28, 32, 442, 461, 466, 503
2002B296, 670, 1166, 1168, 1170
2002C387, 848, 864, 868, 886
2003A68, 206, 208, 213, 461, 466
2003B682, 707, 744, 800, 1242, 1285, 1602, 1608, 1611, 1699, 2048, 2150
2004A49, 123
2004B1550, 2342, 2677
2004C127
2005A10, 108, 398
2005B248, 464-465, 670, 1920, 2390, 2399
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1929AAugl nr. 67/1929 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Tékkóslóvakíu[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 75/1929 - Reglugjörð um meðferð og notkun rafmagns í Flateyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 15/1930 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til nokkurra ráðstafana vegna alþingishátíðarinnar 1930[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 28/1931 - Lög um sjóveitu í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 70/1931 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts í Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1931 - Reglugerð um meðferð og notkun rafmagns í Suðureyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 63/1932 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 7 15. júní 1926, um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1932 - Lög um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 105/1932 - Reglugerð um breyting á reglugerð um notkun pósta 25. marz 1925[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 33/1933 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samkomulagi um viðskiptamál milli Íslands og Noregs[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 68/1934 - Lög um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1934 - Lög um síldarútvegsnefnd, útflutning á síld, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1934 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 78/1935 - Lög um einkarétt ríkisstjórnarinnar til þess að flytja trjáplöntur til landsins, og um eftirlit með innflutningi trjáfræs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1935 - Lög um almenn gæðamerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1935 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 39/1935 - Reglugerð um sölu áfengis til iðnaðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1935 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Selfoss[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 73/1937 - Lög um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1937 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1937 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í milliríkjasamningi 23. marz 1937, um möskva fisknetja og lágmarkslengd á fiski[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 120/1937 - Reglugerð um vatnsveitu Suðureyrar í Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 50/1938 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 5/1939 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um innflutning á söltuðu íslenzku kindakjöti til Noregs og um aðstöðu norskra síldveiða við Ísland[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 5/1939 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1940 - Bráðabirgðalög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 30/1941 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1941 - Lög um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 19/1941 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Seltirninga[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 61/1942 - Lög um málflytjendur[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 70/1942 - Reglugerð um stjórn, rekstur og eftirlit fjarskiptamála[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 77/1943 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrisverzlun[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 61/1944 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 12/1946 - Raforkulög[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 7/1946 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrismeðferð[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 105/1947 - Bráðabirgðalög um útflutning og innflutning á íslenzkum og erlendum gjaldeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1947 - Auglýsing um inngöngu Íslands í Bernarsambandið[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 41/1947 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1947 - Reglugerð fyrir héraðsrafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1947 - Reglugerð um fjárhagsráð, innflutningsverzlun, gjaldeyrismeðferð og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Ísafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1947 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1947[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 17/1948 - Lög um skráning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1948 - Lög um útflutning og innflutning á íslenzkum og erlendum gjaldeyri[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 39/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 94/1949 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Hollands[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 15/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Suðurfjarðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1949 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1949[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 8/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hólmavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 29/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Höfðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Búðakauptúns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Suðureyrar[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 219/1952 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Svalbarðseyrar[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 88/1953 - Lög um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 212/1953 - Reglugerð um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 86/1955 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hofsóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1955 - Reglugerð fyrir Rafveitu Raufarhafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 40/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 94 5. júní 1947, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 225/1956 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1956[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 33/1957 - Lög um breyting á lögum nr. 10 frá 15. apríl 1928, um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1957 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 192/1957 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1957 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Vopnafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 28/1958 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 12/1959 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum nr. 43 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Ítalíu[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 8/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1959 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 9/1960 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum nr. 43 13. nóvember 1903, skuli einnig ná til Monaco[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1960 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 10/1961 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1961 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd Parísarsamþykktina um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 94/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1961 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 62/1962 - Lög um síldarútvegsnefnd og útflutning saltaðrar síldar[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 52/1962 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1962 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 225/1963 - Reglugerð fyrir Rafveitu Snæfjallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 206/1964 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 169/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1965 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Grundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 80/1966 - Lög um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1966 - Lög um breyting á lögum nr. 68 28. des. 1934, um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1966 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 280/1966 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 28/1958, um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 22/1968 - Lög um gjaldmiðil Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1968 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 243/1968 - Reglugerð um Síldarútvegsnefnd og útflutning saltaðrar síldar[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 53/1970 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 143/1970 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1970 - Reglugerð fyrir Rafveitu Snæfjallahrepps og Nauteyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1970 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 19/1971 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 219/1971 - Reglugerð fyrir Rafveitu Reykjarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1972 - Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 53/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1972 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 185/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/1973 - Auglýsing um veitingu sérleyfis til áætlunarflugs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1973 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 431/1974 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 18/1975 - Lög um trúfélög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 70/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Súðavíkur[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 270/1976 - Reglugerð fyrir Drangsnesvatnsveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1976 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1976 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 36/1977 - Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 320/1977 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Grenivíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1977 - Reglugerð um Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1977 - Auglýsing um veitingu sérleyfis til áætlunarflugs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1977 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 2/1978 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 120/1979 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Neshrepps utan Ennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1979 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1979 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 666/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 685/1980 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1981 - Lög um lagmetisiðnað og Þróunarsjóð lagmetisiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 91/1981 - Reglugerð um sölu varnarliðseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1981 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 814/1981 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 61/1982 - Reglugerð um vatnsveitu á Höfn í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1982 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1982 - Reglugerð um vatnsveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/1982 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 10/1983 - Lög um breyting á sektarmörkum nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 8/1983 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1983 - Reglugerð um Vatnsveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/1983 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 73/1984 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 18/1984 - Auglýsing um Parísargerð Bernarsáttmála til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 115/1985 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 197/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1985 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Laugaráss í Biskupstungum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Tálknafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1985 - Reglugerð fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 33/1986 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 418/1986 - Reglugerð Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 1/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 10/1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 184/1988 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1988 - Reglugerð um rekstur radíóstöðva[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 57/1989 - Bráðabirgðareglugerð fyrir Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1989 - Reglugerð Hitaveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugrekstur nr. 381/1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1989 - Reglugerð Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 241/1990 - Reglugerð um bæjarveitur Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1990 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1990 - Reglugerð um Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 17/1991 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1991 - Lög um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 142/1991 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/1991 - Reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1991 - Reglugerð um flutningaflug[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 122/1992 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1992 - Reglugerð um símatorgsþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1992 - Reglugerð fyrir Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Lög um breytingar á lögum um fjarskipti, nr. 73/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1993 - Lög um hönnunarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1993 - Lög um breyting á lögum nr. 63/1970, um skipan opinberra framkvæmda, og lögum nr. 52/1987, um opinber innkaup, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1993 - Lög um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Lög um breyting á ýmsum lögum sem varða réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1993 - Auglýsing um samning um fríverslun milli Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1994 - Lög um brunatryggingar[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 276/1994 - Reglugerð um Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1994 - Reglugerð um aðgang að almennum fjarskiptanetum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 98/1995 - Reglugerð um Póst- og símamálastofnun, skipulag og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1995 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 430/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1995 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1995 - Auglýsing um Locarnosamning um alþjóðlega flokkun hönnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Auglýsing um samning um Svalbarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 36/1996 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum, lögum um vörumerki, nr. 47/1968, með síðari breytingum, og lögum um hönnunarvernd, nr. 48/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1996 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 73 28. maí 1984, sbr. lög nr. 32 14. apríl 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1996 - Lög um breytingu á póstlögum, nr. 33/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1996 - Lög um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1996 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984 og lög nr. 57 2. júní 1992[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 228/1996 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu og tvíhliða samnings Íslands og Slóveníu um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/1996 - Reglugerð um aðgang að leigulínum á almenna fjarskiptanetinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1996 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 624/1996[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1997 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1997 - Reglugerð um símatorgsþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1997 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1997 - Reglugerð um grunnpóstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 619/1997 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í einkarétti nr. 593/1997[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 112/1999 - Reglugerð um skráningu byggðarmerkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1999 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og konungsríkisins Marokkó og bókun um landbúnaðarmál milli lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Marokkó um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 9/1999 - Auglýsing um samning við Lettland um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1999 - Auglýsing um Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/2000 - Lög um yrkisrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2000 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 976/2000 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 10/2001 - Lög um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2001 - Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/2001 - Lög um stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2001 - Lög um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 959/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 19/2002, um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/2002 - Lög um félagamerki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/2002 - Lög um stofnun hlutafélags um Norðurorku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 119/2002 - Reglugerð um tollfríðindi við innflutning vara sem upprunnar eru í fátækustu þróunarríkjum heims[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2002 - Reglur um hópundanþágu gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2003 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á orkusviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/2003 - Reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/2003 - Reglugerð Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Lög um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2004 - Reglugerð um samninga um þjónustu fasteignasala og söluyfirlit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1051/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 13/2005 - Lög um stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2005 - Lög um Landbúnaðarstofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 202/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2005 - Reglugerð um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/2005 - Reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 908/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2006 - Lög um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 214/2006 - Reglugerð um aðskilið bókhald hjá fyrirtækjum sem veitt eru sérstök réttindi eða einkaréttur, eða falið er að veita þjónustu er hefur almenna efnahagslega þýðingu, skv. 59. gr. laga nr. 2/1993, um Evrópska efnahagssvæðið, og stunda einnig aðra starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 49/2007 - Lög um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2007 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2008 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 430/2008 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um gagnsæi fjármálatengsla milli aðildarríkjanna og opinberra fyrirtækja, svo og gagnsæi í fjármálum tiltekinna fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2008 - Reglugerð fyrir Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1924/2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2010 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2010 - Reglugerð um fráveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 128/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1370/2007 um almenna farþegaflutninga á járnbrautum og á vegum og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1191/69 og (EBE) nr. 1107/70[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2011 - Samþykkt um fráveitu Hveragerðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 44/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 890/2012 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2013 - Lög um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2013 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2014 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2015 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 9/2016 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2016 - Reglugerð um útsendingu stuttra myndskeiða frá viðburðum sem vekja mikinn áhuga meðal almennings[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 50/2017 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2017 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 545/2018 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 44/2019 - Reglugerð um rafræna reikninga vegna opinberra samninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2019 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Lög um breytingu á lögum um vörumerki, nr. 45/1997, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 650/2020 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 4/2020 - Auglýsing um samning um vöruviðskipti milli Íslands, Noregs og Bretlands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 12/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um loftslagsmál (niðurdæling koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 488/2021 - Reglugerð um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2021 - Reglur um notkun stöðureita og gjaldtöku í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 34/2021 - Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1552/2022 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um Marakess-sáttmála um að greiða fyrir aðgengi þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlum að útgefnum verkum[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 45/2024 - Lög um breytingu á lögum um endurnot opinberra upplýsinga, nr. 45/2018 (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 134/2024 - Reglugerð um áætlun eignamarka[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 42/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Þingskjöl10, 75
Ráðgjafarþing1Umræður122, 357, 464, 466
Ráðgjafarþing4Umræður550, 559
Ráðgjafarþing6Umræður224
Ráðgjafarþing7Þingskjöl68
Ráðgjafarþing8Umræður135, 799, 1174, 1183
Ráðgjafarþing10Þingskjöl114, 117-118, 121, 342, 382
Ráðgjafarþing10Umræður269, 363, 449, 480, 483, 572
Ráðgjafarþing11Umræður306, 850, 863
Ráðgjafarþing12Þingskjöl64-65
Ráðgjafarþing12Umræður154, 591
Ráðgjafarþing13Þingskjöl654-655
Ráðgjafarþing13Umræður654, 714
Löggjafarþing15Þingskjöl181, 387, 511, 559, 620
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)299/300, 543/544
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)231/232, 1241/1242, 1625/1626
Löggjafarþing16Þingskjöl504-505, 643, 654, 775-776, 823
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)131/132, 141/142
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)187/188, 251/252-253/254, 283/284, 287/288, 347/348, 481/482
Löggjafarþing17Þingskjöl268
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)255/256-257/258
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)641/642
Löggjafarþing18Þingskjöl204, 206, 208, 221, 223-224, 248, 250-251, 397, 471, 528
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)135/136, 399/400, 747/748
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)1219/1220
Löggjafarþing19Þingskjöl368, 489-490, 555-556, 607, 644, 785, 790, 801, 804, 813, 936-938, 943, 980-982, 1028-1029, 1033, 1035, 1042, 1139, 1223, 1363
Löggjafarþing21Þingskjöl192, 231, 326, 355, 501
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)475/476
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)611/612, 681/682, 895/896, 1355/1356, 1425/1426, 1477/1478
Löggjafarþing22Þingskjöl823, 840-842, 875, 906-907, 950, 956, 1005, 1018-1019, 1232, 1315
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)483/484, 795/796, 965/966-967/968, 975/976-977/978
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)305/306, 1015/1016, 1331/1332, 1653/1654-1655/1656, 1665/1666, 2017/2018, 2121/2122
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)69/70, 177/178, 479/480, 491/492, 519/520, 537/538, 565/566, 635/636, 641/642, 679/680, 685/686, 729/730, 739/740, 747/748
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)753/754, 821/822, 851/852, 857/858-859/860, 863/864, 1329/1330, 1501/1502, 1509/1510, 1669/1670, 1809/1810, 1819/1820-1821/1822, 1837/1838-1839/1840, 1869/1870, 1931/1932-1933/1934, 1999/2000, 2085/2086, 2215/2216
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)669/670, 675/676, 679/680, 701/702, 725/726, 1203/1204
Löggjafarþing42Þingskjöl90, 93, 252, 299, 495, 499, 851, 1114, 1444
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)581/582, 1457/1458, 1701/1702, 1707/1708, 1713/1714, 1837/1838, 1905/1906
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)99/100, 105/106, 119/120-121/122
Löggjafarþing43Þingskjöl171, 337, 488, 497, 588, 611, 621, 623, 663
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál565/566, 1019/1020
Löggjafarþing44Þingskjöl111, 176, 197, 407, 598-599
Löggjafarþing45Þingskjöl283, 593, 999, 1369
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)103/104, 1365/1366
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1191/1192
Löggjafarþing46Þingskjöl264, 338, 352, 509, 512, 685, 855, 1501, 1510
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)849/850, 1315/1316-1319/1320, 1323/1324-1325/1326, 1371/1372, 1389/1390, 1717/1718, 1749/1750, 1797/1798, 2543/2544, 2547/2548, 2553/2554, 2577/2578
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)37/38
Löggjafarþing47Þingskjöl201
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)471/472, 527/528, 531/532
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál1/2, 15/16-17/18, 31/32
Löggjafarþing48Þingskjöl80, 110, 235, 370, 440, 470, 504, 589, 640, 650, 654, 702, 799, 865-866, 902, 1011, 1042, 1048, 1115, 1213, 1299
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)369/370, 505/506-507/508, 511/512-513/514, 519/520, 527/528, 567/568, 799/800, 839/840, 929/930, 1395/1396, 1663/1664, 1821/1822, 2375/2376-2377/2378, 2511/2512, 2699/2700, 2743/2744, 2747/2748, 2785/2786
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál21/22, 223/224-225/226, 307/308-309/310
Löggjafarþing49Þingskjöl201, 229-230, 434, 441, 528, 545, 574, 581, 766, 782, 1071, 1657, 1667, 1727
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)411/412-413/414, 659/660, 677/678, 1105/1106, 1153/1154-1155/1156, 1161/1162, 1173/1174, 1187/1188-1203/1204, 1207/1208-1209/1210, 1417/1418, 1431/1432, 2195/2196-2197/2198, 2229/2230, 2249/2250-2251/2252, 2273/2274, 2279/2280, 2315/2316
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál41/42, 201/202, 447/448, 597/598, 607/608-609/610
Löggjafarþing50Þingskjöl590, 670, 757, 931, 1123
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)853/854, 1259/1260, 1293/1294, 1337/1338-1339/1340
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál531/532
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 201/202
Löggjafarþing51Þingskjöl134, 281-282, 306, 322, 361, 368-369, 514, 549, 577, 626, 695
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)231/232, 237/238-239/240, 257/258, 263/264, 267/268, 289/290, 371/372, 391/392
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál529/530, 533/534
Löggjafarþing52Þingskjöl209, 263, 340, 391, 471, 628
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)1203/1204, 1207/1208
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)149/150
Löggjafarþing53Þingskjöl283-284, 817
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)225/226, 739/740, 745/746, 1089/1090
Löggjafarþing54Þingskjöl567, 569, 595-596, 731, 737, 739, 801, 932, 939
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál209/210, 283/284-285/286, 379/380
Löggjafarþing55Þingskjöl389, 391, 395-396, 693
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)189/190
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál53/54
Löggjafarþing56Þingskjöl97-98, 104, 107, 150, 225, 251, 253, 365, 396
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)261/262, 265/266, 273/274, 315/316, 331/332
Löggjafarþing59Þingskjöl87, 90, 92, 125, 221, 224, 381, 504, 507
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)123/124, 131/132, 219/220, 625/626
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir53/54
Löggjafarþing60Þingskjöl95
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)81/82, 113/114, 361/362
Löggjafarþing60Umræður - Fallin mál29/30
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir7/8, 101/102
Löggjafarþing61Þingskjöl159, 165, 174, 195, 243, 328, 707, 711, 771, 869, 880, 893
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1077/1078, 1101/1102, 1217/1218, 1221/1222, 1385/1386-1387/1388
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál169/170, 195/196, 353/354, 375/376, 389/390, 505/506
Löggjafarþing62Þingskjöl473, 575
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)175/176, 737/738, 769/770
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál33/34, 39/40-43/44, 55/56, 335/336
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir149/150, 421/422, 425/426, 429/430
Löggjafarþing63Þingskjöl463, 468, 715-716, 836, 1148, 1203
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)493/494, 1995/1996
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál105/106-107/108, 111/112-115/116, 331/332-339/340, 401/402, 411/412-413/414, 447/448, 517/518, 521/522
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir135/136, 493/494
Löggjafarþing64Þingskjöl19, 253, 255-256, 262, 267-268, 270-271, 277, 652-653, 1137, 1139-1140, 1253
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)315/316, 339/340, 413/414, 463/464, 1039/1040-1041/1042, 1051/1052-1053/1054, 1057/1058, 1071/1072-1073/1074, 1077/1078, 1081/1082, 1085/1086, 1097/1098, 1369/1370, 1419/1420
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál325/326, 331/332
Löggjafarþing65Umræður205/206
Löggjafarþing66Þingskjöl9, 245, 714, 759, 992-993, 1080
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)559/560, 1391/1392
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál195/196
Löggjafarþing67Þingskjöl13-14, 325, 380, 390, 416, 424, 454, 625, 702, 717, 1012
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)289/290, 467/468, 1031/1032, 1117/1118
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál183/184, 245/246-247/248, 473/474-475/476
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)95/96-97/98, 103/104, 225/226, 323/324, 405/406
Löggjafarþing68Þingskjöl1445, 1463
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)685/686, 1491/1492, 1747/1748
Löggjafarþing69Þingskjöl23, 523, 526, 532-533, 535, 563, 634
Löggjafarþing70Þingskjöl255, 258, 304, 664, 667
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)751/752-753/754, 1429/1430
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál189/190
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)121/122
Löggjafarþing71Þingskjöl207, 290, 293, 445, 470, 514, 941, 991
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)541/542, 847/848, 893/894
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál149/150-151/152, 279/280-281/282
Löggjafarþing72Þingskjöl261, 316, 320, 323, 367, 584, 588, 698
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)425/426, 843/844, 847/848, 1371/1372
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál21/22-23/24, 161/162-163/164
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 283/284
Löggjafarþing73Þingskjöl265, 273, 439, 546, 568, 624, 914, 1086, 1396
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)157/158, 165/166, 229/230, 249/250-251/252, 265/266, 275/276, 283/284, 533/534, 1363/1364, 1579/1580, 1613/1614-1621/1622
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál41/42, 49/50, 193/194, 459/460, 641/642
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)157/158, 487/488
Löggjafarþing74Þingskjöl211, 263, 750, 955, 1219, 1227
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)209/210, 995/996, 1133/1134, 1175/1176, 1181/1182, 1253/1254, 1285/1286, 1753/1754
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál7/8, 263/264, 269/270, 283/284
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)567/568, 571/572
Löggjafarþing75Þingskjöl279, 557, 921, 1142, 1176, 1265, 1362
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)287/288, 435/436, 1093/1094, 1117/1118-1119/1120, 1127/1128-1129/1130, 1135/1136-1137/1138, 1159/1160, 1169/1170-1171/1172, 1187/1188-1189/1190, 1253/1254, 1281/1282-1283/1284, 1287/1288, 1315/1316, 1365/1366-1367/1368, 1371/1372
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál207/208, 405/406, 443/444, 453/454, 673/674
Löggjafarþing76Þingskjöl355, 771, 777, 893, 1209, 1299, 1314
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1007/1008, 1011/1012, 1019/1020-1021/1022, 1033/1034, 1047/1048, 1063/1064, 1071/1072, 1079/1080, 1115/1116, 1125/1126
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)349/350
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1729/1730
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál83/84
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)305/306
Löggjafarþing78Þingskjöl245, 638
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)189/190
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)993/994, 2079/2080, 2161/2162, 2375/2376, 2385/2386, 2517/2518, 2863/2864, 3287/3288
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál5/6
Löggjafarþing81Þingskjöl692, 882, 892, 996, 1121, 1123, 1155, 1282
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1295/1296, 1675/1676
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál343/344, 433/434, 493/494-495/496, 583/584, 627/628
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)47/48, 211/212, 521/522, 1053/1054
Löggjafarþing82Þingskjöl207-208, 213, 249, 254, 382, 980, 982, 985, 1106, 1382
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1055/1056, 1523/1524, 1527/1528, 1531/1532, 1673/1674, 2411/2412, 2699/2700
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál285/286, 305/306, 321/322-323/324
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)197/198, 201/202, 569/570, 575/576
Löggjafarþing83Þingskjöl215, 221-223, 261, 263, 431, 1023, 1025-1029, 1031, 1033-1034, 1037, 1039, 1041-1045, 1047-1050, 1053, 1056-1059, 1061-1062, 1064, 1066-1068, 1096-1097, 1100, 1102, 1225, 1244, 1412-1413, 1416, 1658, 1713-1714
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)963/964, 1479/1480, 1877/1878
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál233/234, 303/304, 307/308, 321/322-323/324, 327/328-329/330
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)337/338
Löggjafarþing84Þingskjöl194, 213, 872-875, 887, 891, 1016, 1279
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)933/934-935/936, 939/940-941/942, 1273/1274, 1281/1282, 1287/1288, 1307/1308, 1533/1534, 1599/1600, 1693/1694, 2185/2186
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál829/830
Löggjafarþing86Þingskjöl870, 1536, 1540, 1624
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)323/324, 623/624, 2473/2474, 2583/2584
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)301/302, 313/314, 321/322, 329/330-331/332, 477/478
Löggjafarþing87Þingskjöl204, 388, 526, 739, 889-890, 900-901, 1086, 1098-1099, 1109-1110, 1116, 1138, 1303-1304, 1372
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1257/1258, 1261/1262, 1265/1266, 1299/1300, 1319/1320-1325/1326
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)251/252, 265/266
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál143/144, 149/150
Löggjafarþing88Þingskjöl275, 287-288, 298-299, 1038, 1160, 1221, 1326, 1329-1330
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1391/1392, 1833/1834, 1911/1912
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)611/612, 617/618
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál661/662
Löggjafarþing89Þingskjöl553-554, 1100-1101, 1382, 1994
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1055/1056-1057/1058, 1571/1572, 1891/1892
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)131/132, 387/388-389/390
Löggjafarþing90Þingskjöl228-229, 232, 240, 1739, 1744, 1747, 1754, 1854, 1918-1919, 1921, 2170-2171, 2174
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)647/648, 657/658, 663/664, 1549/1550, 1587/1588
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)601/602
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál145/146, 243/244
Löggjafarþing91Þingskjöl467, 472, 475, 482, 524-525, 1318, 1321-1325, 1327, 1330, 1542, 1547, 1748, 1782, 2012, 2096, 2130, 2156
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)871/872, 891/892, 903/904-905/906, 1763/1764
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)167/168, 183/184, 385/386-389/390, 429/430
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál169/170, 313/314, 423/424
Löggjafarþing92Þingskjöl237, 275, 506, 1259, 1262-1265, 1268, 1271-1272, 1274, 1277-1278, 1280-1283, 1285-1287, 1290, 1293-1296, 1299, 1301, 1303-1305, 1326, 1481-1484, 1552, 1554, 1669, 1674-1678, 1702, 1706, 1951, 1984
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1285/1286, 1589/1590, 1599/1600
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 93/94, 909/910
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál131/132
Löggjafarþing93Þingskjöl263, 267, 269, 314, 369, 581, 584, 1098, 1143, 1148-1150, 1153, 1157, 1188
Löggjafarþing93Umræður557/558, 711/712, 767/768, 1417/1418, 2405/2406-2407/2408, 2423/2424, 2429/2430, 2433/2434, 2715/2716, 3065/3066, 3643/3644
Löggjafarþing94Þingskjöl203, 369, 564, 644, 1185, 1473, 1477, 1479, 1696-1697, 1897, 1902, 1986, 2133
Löggjafarþing94Umræður23/24, 177/178, 481/482, 753/754, 1411/1412, 1453/1454-1457/1458, 1675/1676, 2249/2250, 3775/3776-3777/3778, 4231/4232
Löggjafarþing95Þingskjöl17
Löggjafarþing95Umræður159/160
Löggjafarþing96Þingskjöl224, 234, 239, 439, 1474
Löggjafarþing96Umræður403/404, 431/432, 501/502, 735/736, 951/952, 2177/2178, 2339/2340, 2475/2476, 2579/2580, 3097/3098-3099/3100, 3389/3390, 3583/3584, 4231/4232-4233/4234
Löggjafarþing97Þingskjöl751, 1078, 1727, 1826, 1837, 1841, 1852
Löggjafarþing97Umræður437/438, 631/632, 1685/1686, 1697/1698, 1753/1754, 1765/1766, 3091/3092, 3273/3274, 3463/3464, 3551/3552, 3571/3572-3575/3576, 3593/3594, 3785/3786, 3789/3790
Löggjafarþing98Þingskjöl543, 706, 717, 721, 732, 784, 786, 789, 791, 793, 1852, 1855, 1863, 2291, 2450
Löggjafarþing98Umræður249/250, 363/364, 815/816, 875/876, 907/908, 1029/1030, 1075/1076, 1093/1094, 1741/1742, 1949/1950, 2153/2154, 2963/2964, 3343/3344, 3481/3482, 3489/3490, 3497/3498-3501/3502, 3591/3592, 3619/3620
Löggjafarþing99Þingskjöl304, 494, 498, 509, 514, 525, 582, 585, 587-590, 709, 1281-1282, 1352, 1457, 1950, 1958, 1960, 2941, 3229
Löggjafarþing99Umræður691/692, 713/714, 1689/1690, 3399/3400
Löggjafarþing100Þingskjöl441, 477, 660, 664, 666, 1399, 1604, 1838, 2198, 2280, 2690, 2702, 2710, 2722
Löggjafarþing100Umræður665/666, 1241/1242, 1245/1246, 1449/1450, 1587/1588, 2149/2150-2151/2152, 2511/2512-2513/2514, 2575/2576-2577/2578, 2647/2648, 2659/2660, 3337/3338, 4161/4162, 4201/4202, 4465/4466, 4769/4770, 5029/5030
Löggjafarþing101Þingskjöl274, 381, 472, 485, 489, 534-535
Löggjafarþing102Þingskjöl329, 395, 517, 687, 699, 707, 719, 1648
Löggjafarþing102Umræður1115/1116, 1775/1776, 2519/2520, 2763/2764
Löggjafarþing103Þingskjöl323, 332, 353, 423, 560, 666, 885, 1700, 1781, 1784-1785, 1789, 1842, 1919, 2112, 2249, 2418, 2578, 2639
Löggjafarþing103Umræður301/302, 743/744, 749/750, 753/754, 1999/2000, 2857/2858, 2979/2980, 2983/2984-2987/2988, 4071/4072, 4103/4104, 4107/4108, 4165/4166, 4185/4186, 4485/4486-4487/4488, 4835/4836
Löggjafarþing104Þingskjöl282, 328, 395, 722, 736, 1326, 1540, 1630, 2018, 2020, 2022-2023, 2052, 2112, 2129
Löggjafarþing104Umræður61/62-63/64, 259/260, 329/330, 337/338, 583/584, 907/908-911/912, 985/986, 1003/1004, 1009/1010, 1129/1130-1133/1134, 1907/1908-1909/1910, 2269/2270, 3747/3748, 3757/3758, 3901/3902, 4137/4138-4141/4142, 4249/4250-4251/4252, 4259/4260, 4281/4282-4283/4284, 4327/4328-4331/4332, 4337/4338
Löggjafarþing105Þingskjöl315, 354, 744, 746-747, 749, 1055, 1674, 1680, 1684, 1733-1735, 1740, 1829, 2692-2693, 2776, 2910-2911, 2914, 2919, 2925, 2927
Löggjafarþing105Umræður173/174, 1945/1946, 2149/2150-2155/2156, 2227/2228-2229/2230, 2617/2618, 2843/2844-2845/2846, 2855/2856
Löggjafarþing106Þingskjöl416, 506, 516, 535, 560, 669, 896, 899, 1284, 1721, 1723, 1932, 1936, 1944-1946, 1950-1951, 1953, 2117-2118, 2123-2124, 2344, 2513, 2907-2910, 3044, 3057, 3086
Löggjafarþing106Umræður461/462, 689/690-691/692, 695/696, 721/722, 773/774, 883/884-885/886, 975/976, 1027/1028, 1631/1632, 2267/2268, 2569/2570, 3667/3668, 3967/3968, 4103/4104, 4203/4204, 4251/4252, 4451/4452-4459/4460, 4467/4468-4469/4470, 4593/4594, 4673/4674, 4681/4682-4683/4684, 4715/4716, 5007/5008, 5521/5522, 5573/5574, 5607/5608, 5987/5988, 6007/6008, 6313/6314, 6465/6466, 6521/6522-6523/6524
Löggjafarþing107Þingskjöl301-304, 329, 332, 343, 347, 355-356, 358, 361-364, 367, 369, 686, 698, 1040, 1341, 1346, 1348, 1426, 2156, 2160, 2375, 2384, 2483, 2707, 3000, 3022, 3028-3029, 3069, 3110, 3304, 3307, 3343, 3394, 3421-3422, 3424, 3757, 4000, 4024
Löggjafarþing107Umræður33/34, 43/44, 59/60, 79/80, 95/96-99/100, 103/104, 109/110, 171/172, 293/294-295/296, 303/304, 307/308-311/312, 321/322, 353/354, 447/448, 455/456-457/458, 631/632, 637/638, 641/642, 647/648, 741/742, 945/946, 2155/2156, 2773/2774-2775/2776, 2781/2782, 2789/2790, 2877/2878, 3177/3178, 3181/3182, 3187/3188, 3243/3244, 3365/3366, 3369/3370-3379/3380, 3441/3442, 3449/3450, 3455/3456, 3459/3460-3461/3462, 3557/3558, 3621/3622, 3841/3842, 4123/4124, 4127/4128, 4297/4298-4301/4302, 4321/4322, 4325/4326, 4579/4580, 4799/4800-4801/4802, 4865/4866-4867/4868, 4957/4958, 4965/4966, 4985/4986, 4993/4994, 4997/4998-4999/5000, 5049/5050, 5227/5228-5229/5230, 5253/5254, 5269/5270, 5281/5282, 5393/5394, 5541/5542-5543/5544, 5587/5588, 5801/5802, 5805/5806, 5965/5966-5967/5968, 5983/5984-5985/5986, 6145/6146, 6275/6276, 6353/6354, 6357/6358-6361/6362, 6365/6366, 6563/6564, 6659/6660, 6693/6694, 6781/6782, 6789/6790, 6853/6854, 6959/6960, 7059/7060, 7067/7068, 7071/7072
Löggjafarþing108Þingskjöl406, 409, 595, 597, 691, 703, 829-830, 833, 835, 907, 1194, 1301-1302, 1305, 1719, 1729-1730, 2019, 2074, 2077, 2079-2080, 2082, 2149, 2157, 2177, 2194, 2408, 2410-2411, 2428, 2672, 2689-2690, 2949, 3196, 3276, 3297-3298, 3367, 3422, 3435, 3508, 3699
Löggjafarþing108Umræður313/314-315/316, 679/680, 1059/1060, 1423/1424, 2501/2502-2503/2504, 2753/2754-2755/2756, 3017/3018, 3079/3080, 3271/3272, 3383/3384-3385/3386, 3411/3412, 3449/3450, 3539/3540, 3543/3544, 3551/3552-3553/3554, 3649/3650, 3711/3712, 3961/3962, 4069/4070, 4127/4128-4129/4130, 4227/4228, 4231/4232, 4315/4316, 4325/4326-4327/4328, 4359/4360, 4363/4364-4365/4366, 4373/4374, 4469/4470, 4501/4502
Löggjafarþing109Þingskjöl842, 1185, 1188, 1504, 2481, 3299, 3313-3315, 3317, 3323-3325, 3942-3943, 3947-3948, 3950
Löggjafarþing109Umræður53/54, 129/130, 167/168, 173/174, 421/422, 717/718, 989/990, 1275/1276, 1339/1340-1341/1342, 3501/3502, 3603/3604, 3699/3700, 4235/4236-4239/4240, 4403/4404, 4407/4408-4409/4410, 4437/4438
Löggjafarþing110Þingskjöl432, 537, 539, 1005, 1008, 1191, 1983, 2027, 2625, 3291, 3409, 3422-3424, 3426, 3432-3434, 3548, 3603, 3735
Löggjafarþing110Umræður773/774, 835/836, 1255/1256, 1323/1324, 1395/1396, 1985/1986, 2799/2800, 2861/2862, 2935/2936, 3807/3808, 3839/3840, 4845/4846, 5257/5258, 5321/5322, 6539/6540, 6689/6690, 6755/6756, 7013/7014, 7165/7166
Löggjafarþing111Þingskjöl1043, 1047, 1117, 2357, 2396, 2399, 2986, 3390, 3466, 3753
Löggjafarþing111Umræður2757/2758, 3483/3484, 4725/4726, 4751/4752, 5075/5076, 5877/5878, 6319/6320, 6983/6984, 7353/7354
Löggjafarþing112Þingskjöl726, 728, 837-838, 903, 1737, 1953, 2400, 2615, 2987, 3000-3002, 3004, 3010-3012, 3150, 3478, 3723-3725, 3728, 4196, 4453, 4760, 4961, 4965-4966, 4974-4975, 4986, 4995, 5000, 5003, 5007-5011, 5013, 5033, 5035-5037, 5039-5040, 5043, 5045-5046, 5048-5049, 5057, 5061, 5063-5064, 5066, 5071-5072
Löggjafarþing112Umræður951/952, 3059/3060, 3833/3834, 4299/4300, 4583/4584, 4823/4824, 4899/4900, 5203/5204, 6623/6624, 6897/6898
Löggjafarþing113Þingskjöl1539-1540, 1551, 1559, 1564, 1567, 1572-1575, 1577, 1596, 1599-1601, 1603, 1606, 1608-1609, 1611-1612, 1619, 1624, 1626-1627, 1629, 1635, 1641, 1814, 2529, 2536, 2680-2681, 3035, 3039, 3041, 3106-3107, 3109, 3111, 3120, 3154, 3233, 3463, 4079, 4231, 4234
Löggjafarþing113Umræður519/520, 1263/1264, 2673/2674, 3173/3174, 3225/3226, 3269/3270, 3277/3278, 3851/3852, 4913/4914-4915/4916
Löggjafarþing114Umræður113/114, 199/200, 219/220
Löggjafarþing115Þingskjöl657, 660, 664-666, 668, 1229, 1246, 1250, 1252, 1254, 1643, 1648, 1757, 1799, 2484, 2847, 2973, 3090, 3307-3308, 3327, 3520, 3610-3611, 3910, 4161, 4195, 4197, 4340, 4352, 4647, 4957, 4974, 4976, 4980, 5080, 5639, 5641-5643, 5646-5647, 5717, 5778, 5820, 5849, 5994-5995
Löggjafarþing115Umræður39/40, 269/270-271/272, 281/282, 313/314, 607/608, 991/992, 1167/1168, 1673/1674, 2367/2368, 2467/2468, 2497/2498, 3075/3076, 3087/3088, 3513/3514, 3941/3942, 3957/3958, 4031/4032, 5161/5162, 5255/5256, 5589/5590, 5719/5720, 6423/6424, 6799/6800-6801/6802, 6811/6812, 7033/7034, 7109/7110, 7175/7176, 7805/7806-7807/7808, 9429/9430
Löggjafarþing116Þingskjöl19, 80, 122, 151, 275-276, 279-280, 284, 290, 378, 413, 457, 469, 534, 633, 635, 709, 764, 768, 774, 792, 799, 833, 930, 933, 937-939, 941, 1549, 1596, 1646-1651, 1738, 1740, 1865, 1983, 1997, 2043, 2047, 2051, 2053-2054, 2076, 2093, 2203, 2205, 2328, 2469, 2481, 2684-2685, 2736, 2739, 2769, 3040, 3125, 3209, 3227, 3230, 3233, 3269, 3283, 3788, 3891, 4394, 4640-4641, 4742, 5024, 5122-5123, 5527, 5721, 5737-5738, 6092, 6111, 6129, 6232-6233, 6243, 6246, 6269
Löggjafarþing116Umræður53/54, 83/84, 135/136, 441/442, 645/646, 923/924-929/930, 977/978, 999/1000, 1011/1012, 1051/1052, 1127/1128, 1255/1256, 1673/1674, 2041/2042-2045/2046, 2483/2484-2485/2486, 2489/2490-2491/2492, 2495/2496, 2993/2994, 3241/3242, 3605/3606, 3609/3610, 4245/4246, 4355/4356, 4799/4800, 5291/5292, 5589/5590, 5761/5762, 5815/5816, 6363/6364, 6367/6368, 6655/6656, 6671/6672, 6701/6702, 6871/6872-6873/6874, 7071/7072-7073/7074, 7243/7244, 7269/7270, 7941/7942, 8749/8750-8751/8752, 8755/8756, 8761/8762, 8781/8782, 9071/9072
Löggjafarþing117Þingskjöl739-740, 807, 814, 1008, 1272, 1274, 1355-1356, 1729, 1940, 3202-3203, 4255, 4262-4263, 4265, 4335
Löggjafarþing117Umræður401/402, 591/592, 649/650, 839/840, 1877/1878, 2723/2724, 2901/2902, 2941/2942, 3841/3842, 3861/3862, 5097/5098-5099/5100, 5127/5128, 5141/5142, 5165/5166, 5271/5272-5277/5278, 5285/5286-5287/5288, 5507/5508, 5597/5598, 6529/6530, 6915/6916-6917/6918, 6921/6922, 6937/6938, 6991/6992, 7989/7990, 8487/8488, 8501/8502
Löggjafarþing118Þingskjöl556, 1008, 1714-1716, 1740-1742, 1749, 1773, 1775, 2109, 2738, 2744, 2929, 2938, 2947, 3104, 3534, 3538
Löggjafarþing118Umræður1191/1192, 1941/1942, 2205/2206-2207/2208, 2373/2374, 2465/2466-2467/2468, 2475/2476-2477/2478, 4151/4152, 4341/4342, 4345/4346-4347/4348, 4755/4756, 5425/5426
Löggjafarþing119Þingskjöl6-7, 14, 19-20, 22, 97, 100, 103, 107, 534-535, 545, 556-557, 571, 653
Löggjafarþing119Umræður77/78, 83/84, 91/92, 97/98, 211/212, 431/432-433/434, 709/710, 723/724, 731/732, 787/788, 1001/1002, 1053/1054, 1233/1234, 1251/1252
Löggjafarþing120Þingskjöl366, 658, 677, 683, 734, 737, 740, 1816, 1874, 2506, 2674, 2775, 2779-2780, 3023, 3054-3055, 3057, 3064-3065, 3194, 3391, 3393-3394, 3396-3397, 3433, 4149, 4254, 4533, 4565, 4631, 5046-5047
Löggjafarþing120Umræður187/188, 525/526, 1033/1034, 1097/1098, 1251/1252, 1345/1346, 2647/2648, 3437/3438-3439/3440, 3459/3460, 3481/3482, 3503/3504, 3697/3698, 3779/3780-3781/3782, 3969/3970, 4375/4376, 4457/4458, 4505/4506-4509/4510, 4513/4514-4515/4516, 4545/4546, 4957/4958, 5209/5210, 5241/5242, 5345/5346, 5475/5476, 5515/5516, 5915/5916-5917/5918, 6427/6428, 6821/6822, 6827/6828, 6843/6844, 6895/6896, 7053/7054-7055/7056, 7061/7062, 7129/7130, 7367/7368, 7393/7394, 7417/7418, 7421/7422, 7513/7514, 7545/7546, 7601/7602
Löggjafarþing121Þingskjöl365, 434, 712, 715, 718, 844, 1346-1347, 1349-1350, 1352, 1354-1355, 1368, 1371-1373, 1375, 1378-1379, 1388, 1390-1392, 1394, 1399, 1402-1405, 1407-1416, 1420, 1927, 2068, 2082, 2084-2085, 2087, 2089, 2092-2093, 2305-2306, 2309-2310, 2314, 2335-2336, 2339, 2343, 2434-2435, 2563, 2565-2566, 2568, 2571, 2575, 3031, 3088, 3582, 4094-4096, 4728-4730, 4781, 4784, 4791, 4803, 4968, 5858
Löggjafarþing121Umræður191/192, 239/240, 267/268, 1149/1150, 1153/1154-1155/1156, 1161/1162-1163/1164, 1571/1572, 2375/2376, 2401/2402, 2429/2430, 2741/2742-2743/2744, 2753/2754, 3047/3048, 3203/3204-3205/3206, 3575/3576, 3579/3580, 3675/3676, 4031/4032-4033/4034, 5007/5008-5009/5010, 5059/5060, 5543/5544, 5635/5636-5639/5640, 5695/5696, 6329/6330
Löggjafarþing122Þingskjöl414, 566-567, 569-570, 574-575, 757, 759-762, 765, 768, 946-947, 1311, 1319, 1396, 1477-1478, 1484, 1498-1499, 1515-1516, 1518, 1522, 1524, 1527, 1532-1534, 1544, 1548, 1551, 1587, 1611, 1916-1918, 1929, 1935, 1939-1940, 1944, 1970, 2391, 2604, 2608, 2613, 2621, 2624, 3013, 3077, 3084, 3132, 3176-3177, 3197, 3279, 3283, 3659-3661, 3876, 3882, 3924, 3999, 4092-4093, 4185, 4247, 4304, 4959, 4961, 5336-5337, 5404-5405, 5508, 5739, 6018
Löggjafarþing122Umræður551/552, 597/598, 743/744, 823/824, 859/860, 875/876, 945/946, 1407/1408-1409/1410, 1415/1416, 1437/1438-1439/1440, 1509/1510, 2293/2294, 3281/3282, 3781/3782-3783/3784, 3797/3798, 3829/3830, 4071/4072, 4075/4076, 4121/4122-4123/4124, 4127/4128, 4179/4180-4181/4182, 4187/4188, 4197/4198, 4507/4508, 4623/4624-4625/4626, 4805/4806, 4823/4824, 4837/4838, 5431/5432-5435/5436, 5447/5448-5449/5450, 5457/5458-5459/5460, 5525/5526, 5545/5546-5547/5548, 5665/5666-5667/5668, 6059/6060, 6299/6300, 6491/6492, 6599/6600, 6675/6676-6677/6678, 6733/6734-6735/6736, 6793/6794, 6799/6800, 6805/6806, 6811/6812, 6831/6832, 7455/7456, 7459/7460, 7551/7552, 7651/7652-7653/7654, 7659/7660, 7775/7776, 7813/7814, 7923/7924, 7979/7980
Löggjafarþing123Þingskjöl679, 756, 758-759, 761, 1043, 1078, 1102, 1279-1280, 1445, 1545-1546, 1816, 2009, 2076, 2078, 2080-2086, 2091, 2160, 2405, 2585, 2589, 2592, 2609, 2612-2618, 2896, 3009, 3015, 3018, 3020, 3025, 3199, 3388, 3542, 4328
Löggjafarþing123Umræður45/46, 451/452-453/454, 457/458-461/462, 509/510, 515/516, 519/520, 523/524, 677/678, 687/688, 1379/1380, 1567/1568, 1597/1598, 1601/1602-1603/1604, 1611/1612, 1621/1622, 1627/1628-1641/1642, 1645/1646, 1653/1654-1657/1658, 1689/1690, 1699/1700-1701/1702, 1705/1706-1707/1708, 1719/1720-1721/1722, 1725/1726, 1733/1734-1739/1740, 1743/1744, 1747/1748-1751/1752, 1759/1760, 1777/1778, 1785/1786, 1789/1790, 1817/1818, 1827/1828, 1841/1842-1847/1848, 1853/1854, 1857/1858, 1861/1862-1863/1864, 1871/1872, 1883/1884-1891/1892, 1897/1898-1901/1902, 1921/1922, 1929/1930-1939/1940, 1943/1944, 1951/1952, 1963/1964, 2001/2002, 2007/2008-2009/2010, 2281/2282, 2293/2294, 2309/2310, 2315/2316, 2335/2336, 2347/2348, 2353/2354-2359/2360, 2419/2420-2421/2422, 2427/2428, 2451/2452-2455/2456, 2553/2554, 2557/2558, 2561/2562, 2583/2584, 2593/2594, 2935/2936, 3293/3294, 3903/3904, 4013/4014, 4091/4092, 4101/4102, 4709/4710, 4727/4728
Löggjafarþing124Umræður311/312, 315/316
Löggjafarþing125Þingskjöl582, 694, 793, 795, 1170, 1172, 1174, 1179, 1181, 1186, 1211, 1825, 2002, 2007, 2010, 2026, 2028-2035, 2050-2051, 2559, 2618, 2632, 2655, 2979-2981, 3370, 3372, 3375, 3898, 4125, 4135, 4347, 4353, 4356, 4358, 4374, 4596, 4915, 4997, 5003-5005, 5007, 5009, 5067, 5172, 5299, 5366-5367, 5406, 5477, 5522, 6463, 6472-6475, 6480, 6482
Löggjafarþing125Umræður1023/1024, 1039/1040, 1083/1084, 1135/1136, 1261/1262, 1587/1588-1589/1590, 1593/1594, 1871/1872, 2017/2018, 2117/2118, 2713/2714-2715/2716, 3407/3408, 3741/3742, 3911/3912, 4007/4008, 4081/4082, 4265/4266, 4273/4274, 4589/4590, 5025/5026, 5165/5166, 5485/5486, 6001/6002-6005/6006, 6019/6020, 6103/6104-6105/6106, 6183/6184, 6275/6276-6277/6278, 6603/6604, 6611/6612
Löggjafarþing126Þingskjöl820, 988, 998-1000, 1006-1007, 2188, 3165, 3169-3170, 3236, 3249-3250, 3254-3255, 3293, 3305, 3311, 3644, 3663, 3665-3666, 3858, 4056, 4269, 4318, 4483-4484, 4487, 4504, 4521, 4558, 4602, 4709, 4711, 4714, 4718, 4748, 4757, 4767, 4869, 4887, 4891, 4900-4901, 4907-4908, 4910, 4951, 5277, 5339, 5492, 5591, 5595, 5612
Löggjafarþing126Umræður379/380, 1033/1034-1035/1036, 1919/1920, 4469/4470, 4475/4476, 4483/4484, 4501/4502, 4689/4690, 5399/5400, 5931/5932, 5983/5984, 6019/6020, 6039/6040-6041/6042, 6185/6186, 6579/6580, 6799/6800, 6877/6878, 6907/6908, 7047/7048, 7221/7222
Löggjafarþing127Þingskjöl982, 1039, 1041-1042, 1044, 1047, 1050-1052, 1054-1055, 1058-1059, 1061, 1063, 1066, 1492, 1881-1882, 2796, 2798, 2801, 2810, 2812, 2883, 3249-3250, 3616-3619, 3639-3640, 3643-3644, 3659-3660, 3732-3733, 3736-3739, 3836-3837, 3839-3845, 3848-3849, 3902-3903, 4099-4100, 4572-4573, 4577-4578, 4588-4590, 4600-4601, 4603-4604, 4678-4679, 4962-4963, 4965-4966, 5515-5516
Löggjafarþing127Umræður849/850-851/852, 855/856-859/860, 1093/1094, 1275/1276, 1909/1910, 2315/2316, 2631/2632, 2999/3000-3001/3002, 3247/3248-3249/3250, 4213/4214, 4225/4226-4227/4228, 4235/4236, 4391/4392, 4563/4564, 4991/4992, 5001/5002, 5319/5320, 6889/6890
Löggjafarþing128Þingskjöl1075, 1079, 1094-1096, 1098-1101, 1105, 1141, 1145, 1294-1302, 1510, 1512-1514, 1516-1517, 1589, 1593, 2137-2138, 2141-2142, 2247-2249, 2299-2304, 2510-2511, 2562-2563, 2757-2758, 2810-2811, 2816-2819, 2845-2850, 2895-2896, 2900-2901, 2913-2914, 2921-2925, 3001-3002, 3014-3017, 3172-3173, 3581, 3589, 3598, 3602-3603, 4170-4171, 4174, 4189, 4206-4207, 4312-4314, 4323, 4326-4330, 4751, 4767, 4815, 4821, 5161-5162, 5550-5551, 5553, 5772, 5786, 5969, 5974, 5988, 6022
Löggjafarþing128Umræður39/40, 441/442, 943/944, 1001/1002-1003/1004, 1007/1008, 1139/1140, 1145/1146, 1201/1202, 1485/1486, 1717/1718, 2031/2032, 2035/2036, 2039/2040, 2201/2202-2203/2204, 2225/2226, 2237/2238, 2249/2250, 2293/2294, 2339/2340, 2439/2440, 2445/2446, 2827/2828-2829/2830, 2851/2852, 2875/2876, 3271/3272, 3361/3362, 3365/3366-3367/3368, 3385/3386-3387/3388, 3819/3820, 4307/4308, 4413/4414, 4421/4422, 4451/4452, 4581/4582, 4695/4696, 4827/4828-4829/4830
Löggjafarþing130Þingskjöl798, 1010, 1532, 1604, 1688, 1693, 1768, 2044-2045, 2147-2148, 2168-2171, 2736, 2771, 2779, 2782, 2785-2787, 2804, 3423, 3426-3428, 3431, 3799, 4104, 4114, 4117, 4372, 4629, 5089-5090, 5177, 5360, 5368, 5388, 5786, 6003, 6013, 6022, 6050-6051, 6121, 6388, 6483, 6486, 6528, 6919
Löggjafarþing130Umræður85/86, 589/590-591/592, 1009/1010, 2035/2036-2039/2040, 2055/2056, 2213/2214, 2261/2262, 2313/2314, 2329/2330, 3067/3068, 3235/3236, 3247/3248, 3605/3606, 4029/4030-4031/4032, 4779/4780, 4785/4786, 4967/4968, 4979/4980, 5081/5082, 5089/5090-5091/5092, 5115/5116, 5381/5382, 5767/5768, 5877/5878, 6149/6150, 6191/6192, 6269/6270, 6497/6498, 6699/6700, 7711/7712, 7717/7718, 7983/7984, 8013/8014, 8303/8304
Löggjafarþing131Þingskjöl1097, 1137-1138, 1472, 1489, 1556, 1558, 1590, 1826, 1971, 1973, 1981, 1984-1985, 2010, 2084, 2103-2104, 2331-2332, 2337-2339, 2341-2342, 2912, 3771, 3882, 3896, 4294, 4849, 4862, 4867, 4870-4873, 4878-4881, 4883-4885, 4887-4888, 4890, 4893-4895, 4901, 4903, 4907, 4910-4913, 4917-4922, 5088, 5143, 5156, 5160, 5193-5194, 5373, 5604, 5799
Löggjafarþing131Umræður713/714, 1089/1090, 1125/1126, 1253/1254, 2337/2338, 2341/2342, 2593/2594, 3391/3392, 3641/3642, 3727/3728, 3829/3830, 3869/3870, 4487/4488, 4679/4680-4683/4684, 4731/4732, 4945/4946, 4981/4982, 5067/5068, 5121/5122, 5303/5304, 5447/5448, 5691/5692, 5899/5900, 5997/5998-5999/6000, 6289/6290, 6425/6426, 6687/6688, 6707/6708, 6845/6846-6849/6850, 6859/6860-6861/6862, 6909/6910, 7385/7386, 7733/7734
Löggjafarþing132Þingskjöl536, 605, 947, 965, 969-970, 972-976, 980-982, 984-991, 993, 996-998, 1004, 1007, 1011, 1013-1015, 1017, 1020-1023, 1025, 1107-1108, 1341-1346, 1358, 1361-1363, 1368-1369, 1382, 1482, 1661, 2161, 2166-2167, 2647, 2733, 2861-2862, 2870, 3507, 3736, 3823, 4042, 4047, 4050, 4215, 4219, 4254, 4289, 4292, 4425, 4888, 4892, 4935
Löggjafarþing132Umræður785/786-789/790, 851/852, 861/862, 901/902, 907/908, 1033/1034-1035/1036, 1101/1102, 1297/1298, 1371/1372, 2191/2192, 2645/2646, 2675/2676, 3345/3346, 3631/3632, 3701/3702, 3825/3826, 3855/3856, 4223/4224, 4245/4246, 4569/4570-4571/4572, 5367/5368, 5401/5402, 5417/5418, 5431/5432-5433/5434, 5473/5474-5475/5476, 5579/5580, 5591/5592, 5595/5596, 5615/5616, 5865/5866, 6053/6054, 6085/6086, 6097/6098-6099/6100, 6121/6122, 6137/6138, 6163/6164-6169/6170, 6173/6174, 6177/6178, 6233/6234, 6237/6238-6239/6240, 6447/6448, 6775/6776, 7741/7742, 7749/7750, 7775/7776, 7851/7852, 7881/7882, 8403/8404, 8625/8626
Löggjafarþing133Þingskjöl588, 774, 799, 803, 847, 895, 1151, 1154, 1428-1430, 1435, 1471, 1473, 1477, 1481, 1694-1696, 1717, 1720, 2054, 3043, 3569-3570, 3926, 3933, 4008, 4017, 4040, 4052-4053, 4151, 4156, 4163, 4165, 4204, 5292, 5921, 6263, 6271, 6273, 6713, 6771, 7149
Löggjafarþing133Umræður919/920, 927/928, 935/936-937/938, 1435/1436, 2391/2392, 2437/2438, 2759/2760-2761/2762, 2773/2774, 2805/2806-2807/2808, 2837/2838, 2911/2912, 3309/3310, 3327/3328, 3495/3496, 3505/3506, 3543/3544, 3593/3594, 3639/3640, 3703/3704, 3797/3798-3799/3800, 3903/3904, 4051/4052, 4065/4066, 4405/4406, 4449/4450, 4505/4506, 5911/5912, 6637/6638-6639/6640
Löggjafarþing135Þingskjöl488, 535, 666, 668, 1362, 2395-2396, 2470, 3115, 3194, 3385, 4643, 4943, 4981, 4991, 4996-4997, 4999, 5001-5002, 5066, 6455
Löggjafarþing135Umræður503/504, 597/598, 767/768, 817/818, 825/826, 1617/1618, 2635/2636, 2889/2890-2891/2892, 3559/3560, 3953/3954, 4165/4166, 5199/5200, 6131/6132, 6159/6160, 6989/6990, 7835/7836, 8047/8048, 8093/8094, 8103/8104, 8549/8550
Löggjafarþing136Þingskjöl484, 501, 554, 594, 753, 945, 1096, 1105, 1197, 1475-1476, 2375, 2835, 3027, 3086-3087, 3094, 3144, 3224, 4246, 4417
Löggjafarþing136Umræður689/690, 1815/1816, 2031/2032, 3003/3004, 3525/3526, 3533/3534, 3883/3884-3885/3886, 4255/4256, 4721/4722, 5023/5024, 5365/5366, 5437/5438, 6137/6138-6139/6140, 6455/6456, 7015/7016
Löggjafarþing137Þingskjöl185-186, 710
Löggjafarþing137Umræður809/810, 1283/1284, 3775/3776
Löggjafarþing138Þingskjöl379, 1005, 1339, 1562-1563, 1794-1795, 1802-1803, 1908, 1921, 2210, 2949, 3029, 3054, 3503, 3599, 3636-3637, 3643, 3647-3648, 3674, 3682, 3688, 3814, 3821, 3867, 3872-3873, 3882, 3896, 3952, 3957, 3964, 4169, 4179, 4182, 4184-4185, 4187, 4189-4190, 4847, 5009, 5011, 5519, 5600, 5604-5605, 5619-5620, 5635, 5843-5844, 6021, 6150, 6335, 6375, 6632, 6734, 6786, 6851, 6898
Löggjafarþing139Þingskjöl389, 1062, 1066-1067, 1081-1082, 1097, 1394, 1515, 1602, 1608, 1613-1614, 1640, 1648, 1653, 1782, 1788, 1834, 1839-1840, 1849, 1863, 1919, 1924, 1931, 3152-3153, 3161, 3163, 3657, 4807, 5310, 6041, 6363, 6374-6375, 6379, 6519, 6525, 6585, 6587, 6707, 6744, 7011, 7022, 7031, 7075-7076, 7091, 7164, 7738, 8021, 8027, 8549-8550, 8558, 8562, 9058, 9292, 9498, 9704-9705, 10108, 10196, 10198
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
5106, 109, 111, 114, 122, 178-180, 184, 187, 226, 305
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur47/48, 55/56, 75/76, 101/102, 125/126
1931161/162, 527/528-529/530, 583/584, 647/648, 661/662, 795/796, 855/856, 1061/1062, 1331/1332-1333/1334, 1381/1382-1383/1384, 1603/1604, 1607/1608-1609/1610, 1625/1626-1631/1632
1945 - Registur53/54, 65/66, 75/76, 101/102
1945183/184, 717/718-719/720, 885/886, 979/980, 987/988-991/992, 1159/1160, 1213/1214-1215/1216, 1431/1432, 1461/1462, 1467/1468, 1541/1542, 1669/1670, 1897/1898, 1941/1942, 1951/1952-1953/1954, 1975/1976, 2277/2278, 2281/2282-2283/2284, 2289/2290, 2299/2300-2307/2308, 2439/2440, 2443/2444
1954 - Registur55/56, 67/68, 75/76, 95/96, 143/144, 167/168
1954 - 1. bindi249/250, 835/836-837/838, 1017/1018, 1133/1134, 1141/1142-1145/1146
1954 - 2. bindi1349/1350, 1373/1374, 1391/1392, 1661/1662, 1745/1746, 1861/1862-1863/1864, 2005/2006-2007/2008, 2035/2036-2037/2038, 2051/2052, 2083/2084, 2381/2382, 2385/2386-2387/2388, 2393/2394, 2397/2398-2399/2400, 2413/2414-2421/2422, 2425/2426, 2565/2566, 2569/2570
1965 - Registur57/58, 69/70, 79/80, 95/96, 137/138, 163/164
1965 - 1. bindi269/270, 783/784, 917/918, 1135/1136, 1143/1144-1147/1148
1965 - 2. bindi1363/1364, 1381/1382, 1389/1390, 1629/1630, 1675/1676, 1767/1768, 1887/1888, 2023/2024, 2027/2028, 2051/2052, 2079/2080-2081/2082, 2095/2096, 2133/2134, 2449/2450, 2453/2454-2455/2456, 2465/2466-2467/2468, 2481/2482-2489/2490, 2639/2640, 2643/2644
1973 - Registur - 1. bindi51/52, 85/86, 141/142, 169/170
1973 - 1. bindi171/172, 235/236, 679/680, 849/850, 1133/1134, 1141/1142-1145/1146, 1341/1342, 1357/1358, 1363/1364-1365/1366
1973 - 2. bindi1737/1738, 1805/1806, 1903/1904, 2005/2006, 2009/2010, 2117/2118, 2131/2132-2133/2134, 2165/2166-2167/2168, 2193/2194-2195/2196, 2213/2214, 2239/2240, 2501/2502-2503/2504, 2507/2508-2513/2514, 2519/2520-2525/2526, 2539/2540-2541/2542, 2553/2554, 2561/2562, 2701/2702, 2705/2706
1983 - Registur59/60, 97/98, 175/176, 195/196, 247/248
1983 - 1. bindi179/180, 279/280, 739/740, 761/762-763/764, 935/936, 939/940, 1213/1214, 1219/1220, 1225/1226-1227/1228
1983 - 2. bindi1429/1430, 1443/1444, 1617/1618, 1671/1672, 1685/1686, 1753/1754, 1849/1850-1853/1854, 1957/1958, 1983/1984, 2015/2016, 2039/2040-2041/2042, 2059/2060, 2087/2088, 2173/2174, 2377/2378-2387/2388, 2393/2394-2397/2398, 2411/2412-2413/2414, 2421/2422, 2429/2430, 2545/2546-2547/2548, 2707/2708
1990 - Registur37/38, 61/62, 163/164, 215/216
1990 - 1. bindi199/200, 269/270, 751/752, 795/796, 1233/1234-1239/1240
1990 - 2. bindi1441/1442, 1675/1676, 1735/1736, 1835/1836, 1839/1840, 1933/1934, 1953/1954-1955/1956, 1983/1984-1985/1986, 2007/2008-2009/2010, 2051/2052, 2097/2098, 2139/2140, 2383/2384-2385/2386, 2389/2390-2391/2392, 2395/2396, 2399/2400-2403/2404, 2417/2418-2419/2420, 2429/2430, 2435/2436-2437/2438, 2551/2552-2553/2554
1995 - Registur17, 22, 43, 62
199574, 236, 259, 282, 294, 296, 496, 809, 850, 898, 906, 917, 926, 936, 1019-1020, 1041, 1141, 1143, 1201-1205, 1360, 1408, 1410-1413, 1416-1418, 1424-1425, 1427-1428, 1432-1433, 1438, 1440, 1443-1444
1999 - Registur19, 24, 46, 67, 69
1999231, 275, 294, 299, 311, 313, 542, 852, 954, 965, 975-976, 986, 1089-1090, 1111, 1212-1213, 1215, 1259-1260, 1438, 1492, 1494-1498, 1500, 1502, 1509-1513, 1519, 1522, 1524-1525
2003 - Registur24, 29, 53, 76, 79
2003260, 281, 307, 327, 332, 347, 349, 510, 733, 995, 1023, 1032, 1060, 1135, 1138, 1152, 1160, 1268-1269, 1293, 1422, 1424, 1509-1511, 1513, 1739, 1796, 1798-1803, 1806-1808, 1815, 1817-1819, 1824, 1827-1828, 1833, 1836, 1841
2007 - Registur55, 80, 82
2007269, 290, 318, 339, 344, 361-362, 365, 382, 385, 387, 390, 799, 1129, 1162, 1171-1172, 1209, 1305, 1308, 1324-1325, 1333-1334, 1452, 1469, 1623, 1625, 1715-1719, 1946, 1985, 2040, 2042-2043, 2045-2048, 2051-2053, 2059-2060, 2062-2064, 2070, 2076-2077, 2085, 2090
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
36, 173
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
122, 28, 155-156
21409
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
19889
198940, 42, 53, 102, 131
1991133
1992256
199397, 208, 212, 272, 315
1994222
199590, 241
1996108, 255-256, 476, 479-480, 623, 627, 631
199721, 23-24
199845, 113
1999201
200115, 197, 221
200295, 113, 120
200399-100
200412, 87
200566-67, 91
200687, 200
200830, 195-197
20095, 15-16, 234-235
201385
2014100
201523, 84
201624, 88
201783
201892
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994394
19944820
19944911
19945515, 67, 70, 73
19945945-47
19957127
1995252-4
1995293-4
19954385
1995496
199628
1996512
199625151
1996426-7
19965314
1996542
199735
1997456-60
199764
199775, 7
1997109
19971238
19971910
1997224
1997253
19972810
19972956
19973911
1997429
19974899, 112
1998111
1998214
199839
199865
1998104
1998163, 20
199827147-151, 153-157, 162-171
19982820
19984012
199848166, 168, 173, 175, 177, 231
199941
19996275
1999128
19991411
200050102
200054102, 107, 135
200055187
2001142-4
200120227-228
200126181
2001313
20015148
20021816
2002263, 20, 22, 36, 51
2002361
200253145
2003832
200323117, 184, 375, 382
20032935
20049316, 342, 380, 433
200429194, 204, 207-210
20044756, 579
20059118
2005169
200558127-130, 132
2005637
20062127
2006241
200630266
2006581624
200716188-190, 192
2007204-5
2007464, 10-11, 15, 18, 21, 32-33, 37
200754791
2007593, 9, 11
20081211-12
200814283
200822357
200827126, 130, 133
200835240
200838138
20086514
200868148, 184, 190, 194, 198, 308, 310, 312, 317, 322-323, 327, 329, 333, 361-362, 364, 468, 506
200873462, 468-469
200925269-272, 286-289
20097187, 122
20106186
20101432, 39
201026104
20103299-100
2010641-2, 4, 6-7, 9-10, 43, 51, 64, 76, 821
2010714
201110160
20112051-53
20112323, 28, 33
2011334
2011362, 6, 8
2011401, 4, 100
2011524
20115581-82, 350, 361, 372
20116224
2011643
2011667, 10
20127402
201224424
2012263, 13, 18
2012331, 4, 7-9
20123824, 27
20125349
201254619-620, 630-631
201259582, 587
2012652, 42-44, 50
201341249, 1356, 1389, 1471
20139437-438, 448-449
201316336, 375, 442-444, 476
20132426
201328360-362, 377
2013349, 12, 19, 21, 23, 25
2013368
201337263, 280
2013523-4
20136229-31
20136814
20136926, 28-29, 43, 55, 67
20144248-249, 567
2014277, 14
20143413
20145938
20146734
20147382, 162, 648
20147429
201476124, 136
201516891
201523836
2015448-11, 14-15
201546662
201555470
201563105, 1069, 2066, 2171
2016106-7, 16, 23, 28, 31, 47-48, 53
20161838-39
201619196
2016241-2, 4
20162779, 995-998, 1012-1013, 1015, 1017, 1019, 1025, 1047, 1061, 1063, 1065, 1083, 1095, 1105, 1235, 1238-1239, 1241-1242, 1245, 1261, 1264, 1271, 1277, 1279, 1281-1282, 1294, 1330, 2056, 2075, 2101-2104, 2153, 2160, 2167, 2179
20162962
201652573
201657453
20166725
201710199-200, 203
20171119
2017232
201724631-632, 635, 637
201731524, 542, 631
201748291
2017527
201767314, 319, 324, 330
20178215
201814137, 140
20182565, 82
20184613
2018821
201885196, 207, 212
2019660
201925220-221, 226, 232, 238
20193817
20195874
2019672-3
2019813-4
20199214, 17-18
201910188
20205294, 423
2020207, 39, 199
202026210, 234, 678, 680, 687
202069311, 317, 633
20207385
20217429, 603, 624
202122475
202126241, 246
20213520, 38
202149127, 134
202160175
20216656
202171239-240
202172183
20217716
202281-3, 5-6
202210719
202218637
20222937
202234478, 483, 491, 497, 504
2022386
202247152
202261134, 147
202272186, 191, 198, 204
2023427
2023262, 12
202330382, 390
2023375, 9, 17-18, 24
2023398, 10-13, 16
202362944, 949
2023689-10
20237366, 104, 114
202379462, 484, 577, 582, 630, 639, 645, 652, 658, 665, 671, 687, 696
202422
2024428
202411291, 329, 488, 492, 497, 514, 524
202434663, 670
20244184-85
2024682
202469195-196, 384, 540, 551
202483275
202485457, 487, 492, 499, 505, 514, 524, 547, 611
202576-7, 19
202510786
202528590
202554223-224, 285
202559199
202571694
202575313, 317
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200118
200121168
200135280
200167532
200192728
2001103816
2001115912
20011421127
200220160
200256433
200278616
200292721
200298770
2002107837
2003641
200370553
200377609
200387696
200393741
2003124985
20031471161
2004533
200422169
200435273
200482649
20041511204
200538262
200552366
200554382
200574734
20064125
20068239
200619577
200627863-864
200629897
2006611921
2006732335-2336
20061033296
200712384
200713416
200714448
200718545
200731992
2007591857, 1888
2007601889
2008497
2012431374
2013652077-2078
20174428-30
20174728-30
20175526-28
2020583057-3059
2023272587
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A4 (landsreikningurinn 1906-1907)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (löggilding Viðey)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A45 (stofnun lagaskóla á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (réttur kvenna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (einkaréttur landssjóðs á aðfluttum vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (þáltill.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 739 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ölgerð og ölverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-04-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (lyfjaverslun)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A10 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (samningur um einkaréttarsölu á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (æðsta umboðsstjórn landsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (vatnsveita í verslunarstöðum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (almanök)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (einkasöluheimild á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A62 (rafveita fyrir Seyðisfjarðarkaupstað)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (lögreglusamþykkt og byggingarsamþykkt fyrir Vestmannaeyjasýslu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Andrésson (forseti) - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (einkaréttur til að vinna salt úr sjó)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Valtýr Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (heimild til að veita einkarétt til þess að vinna salt úr sjó)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eiríkur Briem - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A72 (hlutafélagsbanki)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (afleiðingar harðræðis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A152 (einkaréttur til að hagnýta járnsand)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A79 (einkaréttur til þess að veiða lax úr sjó)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Matthías Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A22 (einkaréttur til verslunar með smjör og tólg)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1918-04-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-04-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1918-04-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1918-04-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-04-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A60 (einkaréttur til að selja allt silfurberg)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1922-03-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1922-03-24 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-03-24 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (refaveiðar og refarækt)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (ráðstafanir vegna alþingishátíðarinnar 1930)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 71 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (milliþinganefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (þáltill.) útbýtt þann 1930-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-28 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-05 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (raforkuvirki)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eignar- og notkunarréttur hveraorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (einkasala á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (sjóveita í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (andleg verk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (sjóveita í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 797 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A33 (leiðsöguskip)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (sæsímasambandið)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (silfurberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-03-09 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (útflutningsgjald af síld og fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (einkennisbúninga og önnur einkenni)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (innflutningsbann á niðursoðinni mjólk)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-13 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-05-13 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A20 (síldarbræðsluverksmiðja á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (áfengt öl til útflutnings)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (dráttarbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigfús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jakob Möller (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-10-17 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (tilbúinn áburður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 329 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (síldar- og ufsaveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (verndun einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 684 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (trjáplöntur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1934-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 898 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Líftryggingnastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (trjáplöntur og trjáfræ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 320 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (gæðamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (bæjargjöld á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-29 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (Líftryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (útflutningur vikurs)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (skipun barnakennara)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (landsreikningurinn 1933)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (málning úr íslenzkum hráefnum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1936-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Hermannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (þingfréttir í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A22 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (verkfræðingar, húsameistarar eða iðnfræðingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (útflutningur á kjöti)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (leyfi til loftferða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (útrýming sels úr Húnaósi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 267 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (hampspuni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (möskvar fisknetja og lágmarkslengd á fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 167 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 223 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (þilplötur o. fl. úr torfi)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A97 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (verkstjórn í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A2 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (útflutningur á áli)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A6 (happadrætti)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 113 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-03-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-24 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (gjaldeyrisverslun o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (menntaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (bændaskóli Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-09-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar í Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 107 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (brúargerð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 575 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-01-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (uppdráttur af Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rithöfundarréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B25 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (jarðhiti)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (skipaafgreiðsla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-09-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-25 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (framleiðsla kindakjöts fyrir innlendan markað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (þáltill.) útbýtt þann 1944-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 1944-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-02-08 00:00:00 - [HTML]
125. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (virkjun Dynjandisár í Arnarfirði og rafveitu Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (frumvarp) útbýtt þann 1945-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
80. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (botnvörpu- og dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-11-07 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1945-11-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Þórðarson - Ræða hófst: 1945-11-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Þórðarson - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1946-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (iðnskóli í sveitum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-11-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Austurvegur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1946-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A8 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (byggingarstofnun ríkisins og byggingarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (út- og uppskipun á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Bernarsambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (kola- og saltverzlun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A8 (skömmtunarreglur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 170 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (brunatryggingar á Akureyri og Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (lyfjabúðir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (hitaaflstöð og hitaveita á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (útfarir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Marshallaðstoðin)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A9 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A40 (vélræn upptaka á þingræðum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hitaveitur utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (atvinnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Atvinnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-11-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (þáltill.) útbýtt þann 1951-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (útflutningur á saltfiski)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (bátagjaldeyrisskipulag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 1952-01-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (innflutningur og sala á jólatrjám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 1952-01-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (atvinnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1952-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (hitaveitur utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Hótel Borg)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (olíueinkasala)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 245 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (olíuflutningaskip)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (ólöglega innfluttar vörur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-10-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (breytta skipun strandferða)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1955-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1955-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar M. Magnúss (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1955-11-22 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (fiskvinnslustöðvar og flutningaskip eignar- og leigunámi)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A59 (innflutningur á olíum og bensíni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1957-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A11 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A33 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (bann gegn togveiðum í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (útvarps- og sjónvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (þáltill.) útbýtt þann 1959-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Verslunarbanki Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00 [PDF]

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (gjaldeyristekjur af ferðamannaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1961-01-17 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-01-19 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-15 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-27 09:43:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-03-15 14:27:00 [PDF]

Þingmál A216 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A11 (Parísarsamþykktin um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (útflutningur á dilkakjöti)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (þyrilvængjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (útflutningssamtök)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A33 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (ferðaskrifstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (hagnýting síldarafla við Suðurland)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-12-02 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (ferðaskrifstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (útvarp úr forystugreinum dagblaða)

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - svar - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (greiðsla sjúkrakostnaðar í einkasjúkrahúsum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1965-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (endurnýjun strandferðaskipaflotans og skipulagning strandferða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (uppbygging íslensks sjónvarpskerfis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 150 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Björn Pálsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (bandaríska sjónvarpið)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (lausn verkfalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (kaup ríkissjóðs á hlutabréfum Áburðarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (rannsóknir á málmvinnslu á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (einkaréttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1969-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (einkaréttur ríkisins til lyfsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (happdrættislán fyrir Vegasjóð vegna brúargerða á Skeiðarársandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (einkaréttur ríkisins til lyfsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur Pálsson - Ræða hófst: 1970-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (endurskoðun löggjafar um óbyggðir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (réttindi Íslendinga á hafinu umhverfis landið)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (endurskoðun bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (leiga og sala íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (samstarf Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga að fiskveiðum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Lyfjastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A5 (varanleg gatnagerð í þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (verkfræðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Auður Auðuns (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (hitaveituframkvæmdir í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S764 ()

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sverrir Hermannsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1974-09-03 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A17 (varanleg gatnagerð í þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S266 ()

Þingræður:
47. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (auglýsingar erlendra fyrirtækja í sjónvarpinu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (saltverksmiðja á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B112 (skyrsla forsrh. um viðræður við breta um fiskveiðideiluna og umr. um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
46. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1976-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipan raforkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (iðnnám)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (starfsreglur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bragi Níelsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (uppbygging símakerfisins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (tekjustofnar sveitarfélaga og vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (frumvarp) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gjaldskrárbreytingar þjónustustofnana)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (viðskiptafræðingar og hagfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (viðskptafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (starfsreglur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (þingmannanefnd er vinni að auknu samstarfi Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 853 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A322 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (fjarskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (jarðstrengur til sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (Framleiðsluráð landbúnðaarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (nýjar kjarnorkueldflaugar í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (hafsbotnsréttindi Íslands á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (jarðstrengur til sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (eignarréttur ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00 [PDF]

Þingmál A178 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00 [PDF]

Þingmál A190 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-10 10:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B98 (um þingsköp)

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A43 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (kostnaður af kynningu á efnahagsaðgerðum Sjálfsæðisflokks og Framsóknarflokks)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (bókasafnsfræðingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 956 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (selveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (verðlagning á sjávarafurðum á Bandaríkjamarkaði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A424 (notkun sjónvarpsefnis í skólum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B155 (um þingsköp)

Þingræður:
92. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B156 (um þingsköp)

Þingræður:
89. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A2 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín S. Kvaran (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A9 (leiguaðstoð við láglaunafólk)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (norskt sjónvarp um gervihnött)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (fullvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-03-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Dagbjartsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (vatnstaka Íslandslax hf. í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 949 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A441 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Eiður Guðnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A504 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A508 (Íslandssiglingar Rainbow Navigation)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A520 (frjálsir vöruflutningar á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A16 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (endurskoðun fjarskiptalaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A377 (áhrif lögbundinna forréttinda til atvinnurekstrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 940 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (þál. í heild) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A446 (raforkuverðsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A107 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1987-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A379 (réttur raforkunotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A2 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (áhættulánasjóður og tæknigarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A466 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A496 (löggjöf um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A14 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-11-07 17:24:00 - [HTML]

Þingmál A92 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 17:19:02 - [HTML]

Þingmál A122 (orkuverð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-21 12:48:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-09 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 1992-01-24 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Arnljótur B. - Bjarni Þ.- Freyr Jóh. - [PDF]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-12-03 18:36:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-19 14:35:00 - [HTML]
109. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-03-25 15:05:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-06 21:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-07 15:36:00 - [HTML]

Þingmál A173 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-09 14:18:02 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 12:36:00 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-03 15:13:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-02-13 13:28:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 13:38:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-26 14:54:00 - [HTML]

Þingmál A386 (Orkusáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 12:34:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-03-31 15:38:00 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 16:41:00 - [HTML]

Þingmál A426 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-19 00:55:58 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 17:49:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Póst og símamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 1992-08-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-23 14:23:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-05 18:20:00 - [HTML]

Þingmál B68 (orkusáttmáli Evrópu)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-16 15:37:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-16 16:31:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-07 20:12:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-01-07 21:28:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-02-27 19:47:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-28 13:41:00 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 14:13:00 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-04-28 16:35:46 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:51:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 14:17:00 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-10-16 16:55:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-01-04 14:33:46 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-07 22:54:25 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 18:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A2 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 12:16:31 - [HTML]
18. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-10 12:20:47 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 12:28:27 - [HTML]
61. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-11-25 14:58:17 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Árni Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 1992-11-06 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:19:39 - [HTML]
81. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-12 17:19:58 - [HTML]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 1992-10-14 - Sendandi: Bankaeftirlit Seðlabankans - [PDF]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-11 10:56:45 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:25:31 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-16 14:49:31 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 14:04:01 - [HTML]

Þingmál A100 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-04 14:25:41 - [HTML]
46. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-11-04 14:37:21 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1992-11-04 14:47:19 - [HTML]
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-11-04 14:55:56 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-11-04 15:07:50 - [HTML]

Þingmál A118 (vatnsorka)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-19 13:19:36 - [HTML]

Þingmál A138 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-21 14:05:40 - [HTML]
36. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-21 14:25:36 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-05 12:09:43 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 14:49:30 - [HTML]
114. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-23 16:01:25 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:39:11 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 14:10:41 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-03 18:57:53 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-03 20:41:55 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-18 17:05:57 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-25 12:04:23 - [HTML]

Þingmál A307 (Íslensk endurtrygging)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-09 18:53:08 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 10:40:07 - [HTML]

Þingmál A354 (fullgilding samnings um fríverslun milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-02-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-20 18:42:14 - [HTML]

Þingmál A549 (gjald af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 18:05:51 - [HTML]
157. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 20:33:30 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-07 15:11:11 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-28 15:04:35 - [HTML]

Þingmál A57 (einkavæðingaráform ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 16:58:01 - [HTML]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 13:34:52 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 13:30:06 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-19 13:36:38 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-09 17:23:10 - [HTML]
156. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:17:48 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-08 14:49:57 - [HTML]

Þingmál A231 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 10:54:05 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-10 11:08:44 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 11:16:04 - [HTML]
105. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1994-03-10 11:46:37 - [HTML]
105. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 12:00:42 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-01 14:22:52 - [HTML]
80. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1994-02-01 15:35:13 - [HTML]
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 10:39:43 - [HTML]

Þingmál A281 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-14 14:29:24 - [HTML]

Þingmál A292 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 16:25:28 - [HTML]

Þingmál A390 (ræktun íslenska fjárhundsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-03 18:26:41 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-03-03 14:59:45 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-03 15:14:53 - [HTML]
102. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-03 17:22:44 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A461 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 21:58:52 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 11:07:58 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-15 11:12:12 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 11:29:32 - [HTML]

Þingmál A578 (Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 14:01:31 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-18 15:15:11 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-25 16:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-11-22 16:36:28 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 10:49:29 - [HTML]

Þingmál A255 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 13:44:24 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-12-08 14:23:33 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-07 16:16:20 - [HTML]
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-07 16:53:37 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-07 16:55:51 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Elín Blöndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 1995-02-07 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (framtíðarnýting Safnahússins)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 18:46:18 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-23 23:01:36 - [HTML]

Þingmál B114 (stjórnarfrumvörp um innflutning og sölu á áfengi)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Helgason - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-06 23:34:47 - [HTML]

Þingmál B155 (hækkun áburðarverðs)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-03 10:56:10 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-15 15:21:10 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-19 10:53:42 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-05-19 11:19:54 - [HTML]
3. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 11:49:46 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 12:16:15 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-13 16:31:34 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-06-13 21:34:04 - [HTML]

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 16:37:13 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-23 15:40:07 - [HTML]
17. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:03:57 - [HTML]
17. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:48:59 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-15 15:20:52 - [HTML]

Þingmál A21 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:42:08 - [HTML]

Þingmál A22 (notkun myndlykla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:56:37 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-06-08 22:11:18 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A3 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-09 16:40:44 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 11:48:37 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-21 17:50:42 - [HTML]

Þingmál A72 (mótun opinberrar stefnu í fjölmiðlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-19 13:51:24 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1995-12-07 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 1996-01-31 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 1996-02-09 - Sendandi: Nefndarritari menntamálanefndar - Skýring: athugasemdir ritara menntmn. - [PDF]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 19:42:50 - [HTML]

Þingmál A101 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 19:54:41 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 16:31:50 - [HTML]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-27 15:38:22 - [HTML]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 18:12:49 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-04-30 23:09:23 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-12 18:28:11 - [HTML]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-27 13:31:55 - [HTML]
96. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-27 14:40:04 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 15:20:04 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 15:22:23 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 16:58:58 - [HTML]
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-27 18:34:50 - [HTML]
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:21:27 - [HTML]
147. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-05-23 16:02:42 - [HTML]
158. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-03 11:57:53 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-03 14:35:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 1996-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra símamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2391 - Komudagur: 1996-06-25 - Sendandi: Hjörtur Bragi Sverrisson hdl. (f. Póstdreifingu hf.) - [PDF]

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 1996-09-16 - Sendandi: Haukur Friðriksson, Hvammstanga - [PDF]

Þingmál A364 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:25:57 - [HTML]

Þingmál A395 (skoðun ökutækja)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-08 14:29:48 - [HTML]
133. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 14:32:27 - [HTML]
133. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 14:38:59 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-10 13:47:22 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]
115. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 14:10:09 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-04-10 14:19:33 - [HTML]
115. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-10 14:31:39 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-03-22 10:39:15 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-03-22 22:18:49 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 22:37:51 - [HTML]
140. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 14:11:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Félag byggingamanna Eyjafirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Málarafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Trésmiðafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Félag járniðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Samiðn, Samband iðnfélaga, Suðurlandsbraut 30, 2. hæð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag hárgreiðslu- og hárskerasveina - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Sveinafélag málmiðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-04-17 21:54:17 - [HTML]

Þingmál A461 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-24 14:29:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Flugfélag Norðurlands hf. - [PDF]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-23 11:25:30 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]
125. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 16:56:19 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 14:15:12 - [HTML]

Þingmál B322 (tilskipanir Evrópusambandsins um orkumál og stefna íslenskra stjórnvalda)

Þingræður:
151. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-29 10:04:10 - [HTML]
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-29 10:10:17 - [HTML]
151. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-29 10:20:20 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-08 22:03:45 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 11:40:27 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 1996-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 15:08:39 - [HTML]

Þingmál A62 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 14:52:05 - [HTML]
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-11-13 15:21:08 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:04:12 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-17 18:22:52 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-17 22:30:37 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 15:29:57 - [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-17 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 15:59:59 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:42:09 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:43:37 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:44:40 - [HTML]
61. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-04 16:22:38 - [HTML]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:21:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor - [PDF]

Þingmál A242 (Póstminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:51:40 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-13 11:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 1997-03-24 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Allan V. Magnússon - [PDF]

Þingmál A266 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 17:35:47 - [HTML]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]

Þingmál A479 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-04 11:36:53 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 17:14:13 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 17:18:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 1997-05-09 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A545 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:15:26 - [HTML]

Þingmál B212 (netaðgangur að Lagasafni)

Þingræður:
79. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 17:34:02 - [HTML]
79. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1997-02-26 17:36:08 - [HTML]
79. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-26 17:39:46 - [HTML]

Þingmál B329 (rekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð)

Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-05-13 14:06:25 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 15:06:23 - [HTML]
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:38:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A164 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-21 19:58:06 - [HTML]
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-21 20:06:07 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 18:40:35 - [HTML]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 11:16:15 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-11-20 11:47:23 - [HTML]

Þingmál A230 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 1998-05-08 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A267 (póstburðargjöld)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:36:28 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:03:07 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:29:08 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-05-08 11:30:25 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 18:17:07 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 18:42:25 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-16 15:28:49 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:57:27 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-19 12:19:54 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-11 16:15:24 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 15:06:21 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
125. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 17:46:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 15:02:03 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 15:11:30 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-04 15:41:27 - [HTML]

Þingmál A458 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 22:55:21 - [HTML]
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-17 23:03:22 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-05 15:56:59 - [HTML]
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-05 16:14:24 - [HTML]
80. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-05 16:42:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: ÁTVR, B/t forstjóra - [PDF]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 17:01:59 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-03 17:17:45 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-04 10:49:18 - [HTML]

Þingmál A510 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 17:33:05 - [HTML]
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:17:27 - [HTML]
136. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 13:22:09 - [HTML]

Þingmál A542 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 16:29:55 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 18:01:28 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:06:09 - [HTML]

Þingmál A558 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-16 15:45:53 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-27 11:14:13 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álit Sjömannanefndar um framl. og vinnslu mjólkur - [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 16:12:20 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 16:38:34 - [HTML]
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-16 17:45:19 - [HTML]
106. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 18:23:34 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-16 18:51:14 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-16 18:53:58 - [HTML]
108. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-21 18:21:02 - [HTML]

Þingmál A689 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 14:24:42 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-16 15:15:47 - [HTML]

Þingmál B65 (einkaréttur ÁTVR)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-03 16:01:36 - [HTML]

Þingmál B74 (gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 13:38:50 - [HTML]

Þingmál B80 (utandagskrárumræða um málefni Sjómannaskólans)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-05 14:53:34 - [HTML]

Þingmál B325 (afgreiðsla frumvarps um gagnagrunna)

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-28 15:25:47 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-15 16:34:29 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 17:23:12 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-15 17:25:43 - [HTML]
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 17:27:28 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-16 13:31:03 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1998-10-16 14:08:43 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-10-16 14:27:30 - [HTML]
12. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 14:59:44 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 14:34:59 - [HTML]
34. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 15:03:48 - [HTML]
34. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 15:11:36 - [HTML]
34. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 15:14:03 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 15:38:46 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 17:33:11 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 17:39:35 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 17:41:40 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 17:43:05 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 17:47:10 - [HTML]
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 14:49:01 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]
35. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 17:39:34 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 18:25:56 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 20:31:58 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-08 22:05:17 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-08 22:47:30 - [HTML]
36. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-09 14:06:27 - [HTML]
36. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-12-09 14:19:38 - [HTML]
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-12-09 14:56:00 - [HTML]
36. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 15:31:22 - [HTML]
36. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 15:41:31 - [HTML]
36. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 15:44:21 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 15:51:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 20:32:25 - [HTML]
36. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-09 21:01:06 - [HTML]
36. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 21:25:33 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-09 22:25:34 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-10 10:30:58 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 11:27:55 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 11:30:14 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 11:32:33 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 11:35:08 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 11:39:37 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 11:42:31 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-10 11:52:03 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-10 13:44:50 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 17:43:03 - [HTML]
37. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 17:43:50 - [HTML]
37. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 18:18:01 - [HTML]
37. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 18:20:47 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-15 15:30:37 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-15 16:29:04 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 18:53:25 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-15 21:50:58 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 23:31:17 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 23:35:43 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-16 14:59:23 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-16 15:48:50 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:20:20 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:21:06 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:30:44 - [HTML]
44. þingfundur - Sturla Böðvarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:32:10 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:38:36 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:42:26 - [HTML]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-22 18:24:35 - [HTML]

Þingmál A169 (afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 19:03:09 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Þingmál A252 (happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 21:18:33 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1999-03-10 21:20:36 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-18 10:34:23 - [HTML]
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:04:40 - [HTML]
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 11:32:40 - [HTML]
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 13:16:13 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-03-10 19:05:48 - [HTML]

Þingmál A371 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 10:38:08 - [HTML]

Þingmál A483 (skógrækt og skógvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 15:47:15 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-26 12:56:31 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 12:15:55 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 22:36:36 - [HTML]

Þingmál B125 (þingmannamál um dreifða gagnagrunna á heilbrigðissviði)

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-11-30 15:25:15 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-04 14:35:35 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 14:13:47 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B70 (athugasemdir Samkeppnisstofnunar um samkeppni á fjarskiptamarkaði)

Þingræður:
8. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-16 11:30:39 - [HTML]
8. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-06-16 11:44:03 - [HTML]
8. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-16 11:49:58 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A13 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 10:54:16 - [HTML]
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-11 12:09:35 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:41:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A147 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 16:12:25 - [HTML]

Þingmál A149 (reglur um sölu áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-04 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-22 14:41:11 - [HTML]
68. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-02-22 15:32:52 - [HTML]

Þingmál A158 (orkuvinnsla á bújörðum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 15:04:20 - [HTML]

Þingmál A164 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 13:44:48 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 12:09:32 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 17:04:02 - [HTML]

Þingmál A203 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-11-17 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (svar) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-22 19:12:53 - [HTML]
30. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-22 19:32:55 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 10:52:46 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-05-04 11:04:15 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 14:22:41 - [HTML]
73. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-03-07 14:52:48 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-06 19:04:06 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-17 18:11:43 - [HTML]

Þingmál A314 (notkun íslenska skjaldarmerkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 15:01:37 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-08 21:38:57 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 14:05:46 - [HTML]
106. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:33:41 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-16 11:45:18 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:42:38 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-04 14:36:35 - [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:43:40 - [HTML]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 14:59:41 - [HTML]
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 12:15:13 - [HTML]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-08 13:10:17 - [HTML]

Þingmál A637 (gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-05-10 20:52:57 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-10 21:23:34 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-10-12 13:37:12 - [HTML]

Þingmál A30 (viðskipti og samningar um gagnaflutninga og önnur tölvusamskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2000-12-15 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 11:38:56 - [HTML]

Þingmál A257 (notendabúnaðardeild Landssíma Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-29 14:23:24 - [HTML]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-06 15:41:15 - [HTML]
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-06 16:07:13 - [HTML]
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-03-06 16:58:53 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-06 18:31:04 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-09 18:03:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A484 (réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:55:52 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-27 15:20:52 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 889 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-15 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-12 17:32:36 - [HTML]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:26:33 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-02 10:24:05 - [HTML]
116. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-05-02 13:31:19 - [HTML]
116. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-02 16:03:25 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 11:08:38 - [HTML]
127. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-17 17:58:25 - [HTML]
127. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-17 21:25:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af minnisblaði til Einkavæðinganefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af umsögn um 122. mál á 125. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2001-05-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun, bt. Hrafnkels Óskarssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2001-05-10 - Sendandi: Byggðastofnun - þróunarsvið, dr. Bjarki Jóhannesson - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2816 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Rafveita Sauðárkróks - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Selfossveitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-14 22:11:35 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-12-07 16:24:17 - [HTML]

Þingmál A25 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-01-29 17:51:50 - [HTML]
62. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-29 18:04:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 15:02:14 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 15:35:04 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-11-01 15:36:51 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:17:21 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-25 17:19:29 - [HTML]
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-25 17:23:54 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-25 17:25:28 - [HTML]
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-25 17:27:14 - [HTML]
81. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-02-25 18:03:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Póstdreifing hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Íslandspóstur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Póstmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - Skýring: (um umsögn Íslandspósts hf.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A220 (samstarf við Microsoft)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-07 15:01:47 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-13 15:31:41 - [HTML]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:20:33 - [HTML]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-12 17:05:48 - [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-22 15:55:23 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-01-22 16:07:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurhöfn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A395 (starfslokasamningar hjá Landssímanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2002-02-18 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa - [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (meint óeðlileg innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-27 15:21:10 - [HTML]

Þingmál A521 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-11 22:57:47 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-11 23:56:06 - [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 18:52:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A566 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 17:49:20 - [HTML]

Þingmál A674 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-23 15:14:11 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 17:51:30 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-11-27 20:34:46 - [HTML]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-11 15:31:22 - [HTML]

Þingmál A189 (GSM-dreifikerfið)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 17:12:26 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 17:37:43 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-05 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-12 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-11 15:11:19 - [HTML]
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-11-11 15:36:49 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 23:02:40 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 23:05:06 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-10 23:15:56 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-10 23:26:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-12-10 23:45:03 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 17:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Íslandspóstur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Póstmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A346 (félagamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-11 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 12:43:32 - [HTML]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A379 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:12:26 - [HTML]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-21 17:59:56 - [HTML]
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-21 18:22:06 - [HTML]
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-21 18:24:48 - [HTML]
101. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 20:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Ólafsfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 20:39:44 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-12-12 20:49:39 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 21:35:25 - [HTML]
55. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 22:38:15 - [HTML]
59. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 12:58:02 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-01-30 12:29:46 - [HTML]
69. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-30 12:55:10 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-30 15:20:55 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-13 17:36:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A463 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 11:46:53 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-13 13:32:06 - [HTML]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 13:57:04 - [HTML]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2003-05-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-27 17:57:55 - [HTML]

Þingmál A642 (álagning STEF-gjalda á óskrifaða geisladiska)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:43:41 - [HTML]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 11:40:47 - [HTML]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-11 21:56:46 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 22:39:59 - [HTML]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-02 21:26:29 - [HTML]

Þingmál B174 (samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-10-15 14:04:13 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-07 11:33:38 - [HTML]

Þingmál B433 (flugvallarskattar)

Þingræður:
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2003-02-13 11:27:21 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-03 13:30:01 - [HTML]

Þingmál A28 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-03 18:03:24 - [HTML]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-03 19:02:42 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 10:38:59 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-10-16 10:40:44 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 15:17:12 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-11-27 15:19:50 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-11-27 16:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lýðheilsustöð - Skýring: (um 163. og 164. mál) - [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 18:30:12 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (farsímakerfið)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 18:34:19 - [HTML]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-18 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 981 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-03-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 19:18:32 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 15:03:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Augnlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A342 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 11:35:04 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 14:41:44 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-23 14:43:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, B/t forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Lýðheilsustöð - Tóbaksvarnaráð - [PDF]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, B/t forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 10:55:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-29 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 17:02:20 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 14:37:20 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 15:14:12 - [HTML]
93. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-04-01 15:23:22 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-04-05 15:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2004-03-29 - Sendandi: Mosfellsbær - Skýring: (vísa í ums. Sambands ísl. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A613 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1473 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-02 14:53:29 - [HTML]
102. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 18:48:25 - [HTML]

Þingmál A723 (Landssíminn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (svar) útbýtt þann 2004-05-11 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 09:01:43 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 13:57:03 - [HTML]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Félag umboðsm., vörum. og einkaleyfa - [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 21:22:50 - [HTML]

Þingmál A882 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A901 (vatnasvæði Ölfusár og Hvítár)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 20:07:57 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:15:27 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-03 23:01:01 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-26 23:08:24 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2603 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Stöð 1 - [PDF]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-28 15:30:41 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-01 16:14:55 - [HTML]

Þingmál A29 (rekstur skólaskips)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Félag kvótabátaeigenda - [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 14:33:30 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-15 16:50:48 - [HTML]

Þingmál A188 (háhraðatengingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-10 15:49:33 - [HTML]

Þingmál A202 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (svar) útbýtt þann 2004-11-22 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 17:32:13 - [HTML]

Þingmál A251 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-16 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 14:18:30 - [HTML]
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 17:24:14 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 17:28:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2004-11-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Heilbrigðis- og trygg.málaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag umboðsm., vörum. og einkaleyfa - [PDF]
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: PharmaNor hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-26 15:28:22 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-26 15:48:22 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (Landssími Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:03:56 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 18:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:47:19 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-08 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 17:24:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2004-12-22 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 11:50:09 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 15:06:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-12 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:16:00 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:34:45 - [HTML]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 12:26:17 - [HTML]

Þingmál A524 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-23 13:39:02 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 15:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið) - [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 17:35:17 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-04-11 20:57:23 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-07 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 22:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-04-07 16:19:03 - [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 13:45:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Fjölís,hagsmunasamtök - [PDF]

Þingmál A707 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 11:12:51 - [HTML]
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-04-14 12:43:46 - [HTML]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:42:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 18:25:36 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B313 (kaup Landssímans í Skjá einum)

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 15:43:53 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-04 16:03:09 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 16:12:21 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 17:04:55 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 14:35:41 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-03 15:30:41 - [HTML]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-03 18:13:06 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-03 18:37:44 - [HTML]

Þingmál A47 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 16:37:24 - [HTML]

Þingmál A154 (leyfi til olíuleitar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 13:07:12 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2005-11-21 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (fyrirlestur á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-02-13 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-02-16 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 17:21:19 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-14 13:37:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2005-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Dagsbrún hf. (OgVodafone) - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 17:52:42 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 17:54:52 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:12:55 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 18:53:28 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:00:53 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:43:36 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 20:21:11 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 20:23:24 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 20:31:49 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-03-15 20:36:25 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 21:00:34 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 21:24:18 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 14:39:30 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 14:42:50 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 18:34:47 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-01-31 19:51:03 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-10 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-30 17:12:05 - [HTML]
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-27 15:27:34 - [HTML]
97. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-30 11:51:11 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-23 23:51:58 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-04-21 17:24:59 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Dagsbrún hf. - Skýring: (EES-samningur, ríkisstyrkir) - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A440 (málefni listmeðferðarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 13:31:27 - [HTML]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-06-01 17:46:46 - [HTML]

Þingmál A463 (löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-26 12:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A535 (áfengisráðgjafar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:41:15 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B335 (lög um fæðingarorlof -- undirbúningur að fjölmiðlafrumvarpi)

Þingræður:
61. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-08 12:11:48 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-02 16:24:26 - [HTML]
19. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-02 17:01:51 - [HTML]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:33:16 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
44. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-12-07 21:57:51 - [HTML]
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 13:41:43 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 18:41:21 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-16 23:12:01 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 12:54:21 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:40:14 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 13:48:11 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 13:50:30 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 21:57:58 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 20:12:14 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eiríkur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 13:59:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2007-01-26 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (viðhorf stjórnar RARIK) - [PDF]

Þingmál A369 (þjónusta Símans á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 11:36:25 - [HTML]

Þingmál A399 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 14:59:52 - [HTML]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-30 20:34:46 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-04 16:28:51 - [HTML]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-01 12:06:30 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 10:34:26 - [HTML]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 14:21:45 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SVÞ,SART og Samorku) - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SART,SVÞ og Samorku) - [PDF]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SI, SART, SVÞ og Samorku) - [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 15:34:08 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A684 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-15 15:23:22 - [HTML]
10. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 17:07:38 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-18 18:05:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. - [PDF]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 14:04:52 - [HTML]

Þingmál A117 (efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-10-18 21:50:13 - [HTML]

Þingmál A145 (starfsemi Íslandspósts hf.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 20:00:18 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-15 15:23:57 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-14 17:42:56 - [HTML]

Þingmál A307 (einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 18:45:13 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-04 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 16:03:07 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-29 16:39:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2008-07-23 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-08 18:42:58 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-28 18:00:18 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-28 10:17:44 - [HTML]
113. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:41:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands og Félag kjúklingabænda - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 2899 - Komudagur: 2008-05-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2985 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (afmörkun á störfum) - [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Þuríður Backman (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 16:54:38 - [HTML]

Þingmál B68 (afstaða heilbrigðisráðherra til áfengisfrumvarpsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-30 13:47:19 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-31 12:37:55 - [HTML]

Þingmál A37 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-12 14:31:28 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 15:00:36 - [HTML]

Þingmál A110 (framleiðsla köfnunarefnisáburðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-29 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:34:53 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 00:21:43 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (skuldir sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 15:08:15 - [HTML]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 16:50:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2009-01-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærur) - [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:52:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (aths. og samanburður) - [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-13 13:42:50 - [HTML]

Þingmál A346 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (álit) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 16:13:57 - [HTML]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:00:37 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 16:27:57 - [HTML]
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 16:26:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A415 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-03 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (almenn notkun íslensks merkis fyrir ábyrgar fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2009-03-30 14:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A16 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112) - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 16:55:58 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B239 (Icesave -- endurskoðun raforkulaga -- greiðsluaðlögun -- vinnubrögð á Alþingi o.fl.)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-19 10:55:49 - [HTML]

Þingmál B494 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
60. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-28 11:38:48 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 20:28:52 - [HTML]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-05 16:08:17 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 21:40:12 - [HTML]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 21:29:21 - [HTML]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2010-08-18 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (dómur Mannr.dómstóls Evrópu) - [PDF]

Þingmál A166 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:14:36 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-17 18:41:58 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 18:49:16 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 18:51:37 - [HTML]
125. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-18 14:15:39 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 15:54:23 - [HTML]
129. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:01:15 - [HTML]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:57:31 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (einkaréttur á póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-12-29 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:45:45 - [HTML]
85. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 14:49:01 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:52:49 - [HTML]
85. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 14:55:03 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (skilgreind starfsréttindi leiðsögumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2010-04-13 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-16 14:52:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga - [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (afnot af efni Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (svar) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-12 11:35:45 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-12 11:57:06 - [HTML]
138. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-12 14:00:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3078 - Komudagur: 2010-08-18 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (dómur Mannr.dómstóls Evrópu) - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Félag fjölmiðlakvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Félag umboðsm., vörum. og einkal., Valborg Kjartansdóttir - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (póstsamgöngur við afskekktar byggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (svar) útbýtt þann 2011-02-15 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-09-08 14:15:23 - [HTML]
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 15:47:44 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-08 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A607 (Vestnorræna ráðið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:53:39 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:55:22 - [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-07 22:14:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2755 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2774 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 15:53:36 - [HTML]

Þingmál A897 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B308 (lánshæfismat Íslands -- sameining sjúkrahúsa -- afgreiðsla fjárlaga o.fl.)

Þingræður:
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 14:22:58 - [HTML]

Þingmál B486 (erlendar fjárfestingar)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-20 11:13:24 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Hagar hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co - [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2012-08-27 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (aths. vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 16:03:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Isavia - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-27 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-01 18:19:44 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-03-27 20:00:18 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-29 21:40:31 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 11:21:45 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-01 18:54:23 - [HTML]
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-01 18:58:53 - [HTML]
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-06-01 19:47:32 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
115. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 15:41:53 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:16:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Ragnar Árnason, prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A759 (aðgangur almennings að beinum útsendingum frá stórviðburðum í íþróttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 11:10:47 - [HTML]
125. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-18 21:06:52 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 15:31:45 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-05 02:46:34 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 17:37:42 - [HTML]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 21:19:04 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-27 17:10:47 - [HTML]
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 17:23:11 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 17:25:32 - [HTML]
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 17:26:52 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 17:29:05 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-22 17:13:45 - [HTML]
40. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-22 17:26:40 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 15:11:01 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 15:29:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-25 14:32:56 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A366 (gildissvið stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 22:29:33 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-11-21 18:51:39 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:40:11 - [HTML]
39. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-21 20:26:19 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2013-03-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SI, LÍÚ og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-29 17:47:29 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 16:51:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Sigurbjörn Skarphéðinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A462 (afnám einkaréttar á póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (svar) útbýtt þann 2012-12-18 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.) - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (boðuð gjaldskrárhækkun Íslandspósts)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-03-13 11:10:09 - [HTML]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 11:08:18 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 12:57:33 - [HTML]
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 14:01:25 - [HTML]

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-23 14:25:16 - [HTML]

Þingmál A77 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-28 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Óttarr Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-03 17:42:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (skýring) - [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sigurður Sigurbergsson fh. Soffaníasar Cecilssonar hf. - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 17:49:49 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-11-20 17:14:45 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 17:25:40 - [HTML]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Svavar Kjarval - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 16:48:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2014-02-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Félag fasteignasala og Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A310 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 10:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (áætlunarferðir milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (svar) útbýtt þann 2014-03-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-13 16:39:00 - [HTML]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-09 17:47:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A579 (upplýsingagjöf til Alþingis samkvæmt þingsályktun nr. 23/138)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B476 (almenningssamgöngur)

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 16:15:38 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2014-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 17:42:52 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 17:02:51 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 17:04:20 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 21:03:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - Skýring: , minni hluti - [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Einkaleyfastofan - Skýring: (athugas. við 24. gr. frv. og brtt. á 30. gr.) - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 12:03:02 - [HTML]
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-26 16:20:59 - [HTML]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A395 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 18:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2014-12-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:22:11 - [HTML]
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:28:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 14:58:42 - [HTML]
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:19:33 - [HTML]
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:21:40 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-02-17 15:27:49 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-17 15:46:28 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2015-03-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2015-03-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A559 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-27 15:46:30 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-04-16 16:37:16 - [HTML]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 15:20:33 - [HTML]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-03 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Fjölís, - [PDF]
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál B689 (upplýsinga- og tjáningarfrelsi)

Þingræður:
78. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-05 10:48:29 - [HTML]

Þingmál B797 (málefni Íslandspósts)

Þingræður:
89. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 15:43:07 - [HTML]
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 15:51:06 - [HTML]
89. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-04-15 15:53:30 - [HTML]
89. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-04-15 16:00:39 - [HTML]
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 16:05:23 - [HTML]
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-04-15 16:07:49 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 17:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 17:10:17 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:32:37 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:34:48 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 15:51:19 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-10-15 16:06:51 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 17:39:30 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:46:52 - [HTML]
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 17:20:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2016-01-28 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A121 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - Skýring: , um 18. gr. - [PDF]

Þingmál A224 (happdrætti og talnagetraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:42:26 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 18:04:43 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-01 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 17:38:19 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 17:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-11-30 17:48:37 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 11:12:14 - [HTML]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 17:49:59 - [HTML]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A630 (eftirlit með rekstri Íslandspósts og póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 18:00:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-06-01 21:58:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2016-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-17 18:33:07 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:28:51 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-12 15:59:50 - [HTML]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-05 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 20:10:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 13:49:32 - [HTML]

Þingmál B262 (umræður um hryðjuverkin í París)

Þingræður:
35. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-17 13:54:48 - [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-05-25 16:01:39 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-02-02 15:05:37 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:50:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Menntaskólinn að Laugarvatni - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Starfsmannafélag ÁTVR - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 12:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-09 12:31:31 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:23:54 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 20:44:51 - [HTML]
61. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-02 21:03:21 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Hópferðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: SBA-Norðurleið - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Íslenskir fjallaleiðsögum ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Fjallasýn Rúnars Óskarssona ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Austfjarðaleið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Allrahanda GL ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Kynnisferðir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Time Tours Ltd - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl - [PDF]

Þingmál A142 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 18:37:11 - [HTML]
48. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 18:46:59 - [HTML]

Þingmál A173 (framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:42:24 - [HTML]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-23 12:48:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (takmarkanir á tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 17:17:51 - [HTML]

Þingmál A353 (Unidroit-samningurinn frá 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A388 (rafrettur og tengdar vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-04-06 20:15:50 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 20:17:48 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 20:22:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 16:37:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-06-01 13:10:04 - [HTML]

Þingmál B144 (dráttur á birtingu tveggja skýrslna)

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-01-31 13:44:10 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 15:46:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 15:37:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra leikara - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Hörður Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga - [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 20:06:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-05 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 14:24:24 - [HTML]
4. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 15:40:00 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-05 16:46:41 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 17:26:46 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 18:33:20 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 18:48:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5765 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5769 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A116 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-10-15 17:16:02 - [HTML]

Þingmál A119 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-26 21:53:30 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1927 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 20:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 15:23:46 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 15:39:39 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-11-06 15:42:11 - [HTML]
27. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 15:53:59 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-06 15:58:33 - [HTML]
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:38:54 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:57:00 - [HTML]
126. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 22:08:11 - [HTML]
126. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 22:23:31 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 00:47:58 - [HTML]
126. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 00:49:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 19:34:54 - [HTML]
114. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4144 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4738 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4823 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2960 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4145 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Sigurður Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4339 - Komudagur: 2019-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4748 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A446 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-10 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (heiti Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4752 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5221 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-20 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-10 19:00:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5007 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5013 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5540 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 05:07:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5197 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5729 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál B210 (orð þingmanns í störfum þingsins -- frumvarp um búvörulög)

Þingræður:
28. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 15:43:17 - [HTML]

Þingmál B259 (staða Íslandspósts)

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-11-20 13:44:19 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-20 13:46:23 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 13:48:44 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-20 13:50:02 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)

Þingræður:
49. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 13:43:30 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 13:49:22 - [HTML]
49. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-13 14:00:02 - [HTML]
49. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-12-13 14:11:30 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-13 14:27:14 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-13 14:29:37 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-21 18:26:52 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-02-05 14:01:21 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 13:58:18 - [HTML]

Þingmál B811 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-07 13:33:54 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 15:59:42 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-26 15:58:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A53 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 18:55:41 - [HTML]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-15 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 19:10:07 - [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 15:11:02 - [HTML]
68. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 16:47:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:20:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A453 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:32:48 - [HTML]

Þingmál A456 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-17 01:50:42 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]

Þingmál A613 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 13:46:26 - [HTML]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-22 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 17:07:40 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-09 15:29:42 - [HTML]
115. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 15:38:58 - [HTML]
115. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 15:59:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Árnason Faktor ehf. - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2020-05-23 - Sendandi: Lögmenn Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 11:11:59 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-05 11:50:10 - [HTML]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:55:09 - [HTML]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-03 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 971 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-03 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 19:36:44 - [HTML]
64. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-04 14:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Hljóðbókasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Storytel á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag íslenskra sérkennara - [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:34:40 - [HTML]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-18 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 16:46:55 - [HTML]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-12 15:17:41 - [HTML]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-08 19:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2021-02-03 - Sendandi: Áratorg ehf. - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 21:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Hagsmunahópur bókhaldsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 14:01:57 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-11 16:06:48 - [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-03-12 14:28:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-02-16 21:28:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Dista ehf. - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-11 14:55:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-27 18:17:51 - [HTML]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:15:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir - [PDF]

Þingmál A734 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-04 15:54:21 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A170 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Santewines SAS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 15:27:30 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 15:44:47 - [HTML]

Þingmál A398 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:32:45 - [HTML]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-09 18:11:24 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2022-05-24 21:47:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3469 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3547 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3636 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3643 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 12:06:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-01 16:52:16 - [HTML]

Þingmál A106 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:59:54 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A456 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-16 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 17:39:39 - [HTML]

Þingmál A738 (ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 18:25:10 - [HTML]

Þingmál A899 (kvikmyndalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4737 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4751 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Landssamtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál B532 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:04:12 - [HTML]

Þingmál B587 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:03:44 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-15 10:47:25 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 17:55:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 17:32:45 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1621 (lög í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2024-02-06 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (frjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 16:57:57 - [HTML]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-07 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 19:04:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-25 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A657 (vatnsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2024-02-15 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-13 19:32:21 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 16:36:23 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: RATEL - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A1016 (Íslandspóstur ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2849 - Komudagur: 2024-06-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-13 20:55:24 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 13:54:39 - [HTML]

Þingmál B1039 (Störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 15:17:04 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A56 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu trans fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2024-09-21 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-06 16:15:46 - [HTML]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 2025-04-01 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (framkvæmd laga um póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-05-26 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-06-11 20:09:07 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Réttur - Aðalsteinsson & Partners - [PDF]
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Réttur - Aðalsteinsson & Partners - [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-22 16:46:48 - [HTML]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-09-23 14:06:54 - [HTML]
10. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 15:07:55 - [HTML]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2025-10-26 - Sendandi: Kjartan Eggertsson - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-17 16:50:33 - [HTML]

Þingmál A334 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]