Merkimiði - Lögbann


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (489)
Dómasafn Hæstaréttar (1143)
Umboðsmaður Alþingis (4)
Stjórnartíðindi - Bls (78)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (112)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (38)
Alþingistíðindi (493)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (66)
Lagasafn handa alþýðu (3)
Lagasafn (201)
Lögbirtingablað (32)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (721)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1923:397 nr. 45/1922[PDF]

Hrd. 1927:519 nr. 52/1926[PDF]

Hrd. 1930:51 nr. 84/1929[PDF]

Hrd. 1933:223 nr. 161/1932 (Papey)[PDF]

Hrd. 1937:678 nr. 75/1936[PDF]

Hrd. 1939:45 nr. 53/1937[PDF]

Hrd. 1946:235 nr. 51/1945[PDF]

Hrd. 1950:311 kærumálið nr. 9/1950[PDF]

Hrd. 1951:236 nr. 124/1949[PDF]

Hrd. 1952:114 nr. 55/1951 (Kaupfélag Ísfirðinga)[PDF]

Hrd. 1952:167 nr. 18/1950[PDF]

Hrd. 1952:185 nr. 7/1949 (Sjálfstæðisflokkurinn)[PDF]

Hrd. 1952:375 nr. 149/1951[PDF]

Hrd. 1952:408 kærumálið nr. 17/1952[PDF]

Hrd. 1953:212 nr. 179/1952[PDF]

Hrd. 1953:336 nr. 115/1952 (Vegur að sumarbústað - Heimkeyrsla - Mógilsá)[PDF]

Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier)[PDF]

Hrd. 1953:358 nr. 128/1952[PDF]

Hrd. 1953:363 nr. 9/1952[PDF]

Hrd. 1956:327 nr. 180/1954[PDF]

Hrd. 1956:591 nr. 197/1954[PDF]

Hrd. 1957:501 nr. 48/1955[PDF]

Hrd. 1958:141 nr. 173/1957 (Herrulækur)[PDF]

Hrd. 1958:681 nr. 148/1958[PDF]

Hrd. 1958:683 nr. 168/1957[PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1960:160 nr. 4/1960[PDF]

Hrd. 1960:726 nr. 162/1959 (Skeljabrekkudómur I)[PDF]

Hrd. 1960:786 nr. 169/1959 (Skeljabrekkudómur II)[PDF]

Hrd. 1960:807 nr. 170/1959[PDF]

Hrd. 1961:219 nr. 106/1960 (Olís í Vestmannaeyjum)[PDF]

Hrd. 1961:350 nr. 163/1959 (Skeljabrekkudómur III)[PDF]

Hrd. 1961:598 nr. 110/1961[PDF]

Hrd. 1962:453 nr. 57/1962[PDF]

Hrd. 1962:475 nr. 35/1962[PDF]

Hrd. 1962:610 nr. 105/1962[PDF]

Hrd. 1962:846 nr. 161/1962[PDF]

Hrd. 1963:238 nr. 82/1962[PDF]

Hrd. 1963:315 nr. 22/1963[PDF]

Hrd. 1963:324 nr. 47/1963[PDF]

Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip)[PDF]

Hrd. 1964:79 nr. 31/1963[PDF]

Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1964:561 nr. 151/1963[PDF]

Hrd. 1964:596 nr. 55/1963[PDF]

Hrd. 1965:8 nr. 13/1964[PDF]

Hrd. 1965:124 nr. 94/1964[PDF]

Hrd. 1965:635 nr. 208/1964[PDF]

Hrd. 1965:714 nr. 170/1965[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1966:240 nr. 139/1965[PDF]

Hrd. 1966:837 nr. 203/1966[PDF]

Hrd. 1967:12 nr. 5/1967[PDF]

Hrd. 1967:50 nr. 230/1966[PDF]

Hrd. 1967:768 nr. 76/1967[PDF]

Hrd. 1967:796 nr. 226/1966[PDF]

Hrd. 1967:1047 nr. 87/1966 (Selveiði í Þjórsá)[PDF]

Hrd. 1967:1184 nr. 94/1966[PDF]

Hrd. 1968:145 nr. 88/1967[PDF]

Hrd. 1968:1007 nr. 159/1968 (Læknatal)[PDF]

Hrd. 1968:1155 nr. 137/1968 (Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna)[PDF]

Hrd. 1969:816 nr. 95/1969[PDF]

Hrd. 1970:33 nr. 242/1969[PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970[PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970[PDF]

Hrd. 1971:160 nr. 67/1970[PDF]

Hrd. 1971:385 nr. 17/1971[PDF]

Hrd. 1971:543 nr. 9/1971[PDF]

Hrd. 1971:688 nr. 208/1970[PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971[PDF]

Hrd. 1971:957 nr. 3/1971[PDF]

Hrd. 1971:1189 nr. 43/1970 (Svalir í nýbyggingu á Framnesvegi)[PDF]

Hrd. 1971:1271 nr. 155/1970[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:566 nr. 28/1970[PDF]

Hrd. 1972:1047 nr. 164/1972[PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:352 nr. 74/1973[PDF]

Hrd. 1974:571 nr. 71/1974[PDF]

Hrd. 1975:522 nr. 144/1974[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1976:527 nr. 114/1976[PDF]

Hrd. 1976:533 nr. 115/1976[PDF]

Hrd. 1976:539 nr. 116/1976[PDF]

Hrd. 1977:190 nr. 193/1974[PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975[PDF]

Hrd. 1977:601 nr. 47/1976[PDF]

Hrd. 1977:931 nr. 238/1976[PDF]

Hrd. 1979:588 nr. 77/1977 (Skáldsaga)[PDF]

Hrd. 1979:669 nr. 108/1979[PDF]

Hrd. 1979:675 nr. 109/1979[PDF]

Hrd. 1979:808 nr. 119/1979[PDF]

Hrd. 1979:894 nr. 148/1979[PDF]

Hrd. 1980:916 nr. 75/1979[PDF]

Hrd. 1980:1180 nr. 98/1977[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978[PDF]

Hrd. 1981:1060 nr. 126/1978[PDF]

Hrd. 1982:428 nr. 150/1978[PDF]

Hrd. 1982:546 nr. 106/1979[PDF]

Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979[PDF]

Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982[PDF]

Hrd. 1982:1321 nr. 149/1982[PDF]

Hrd. 1982:1328 nr. 159/1982 (Lögbann)[PDF]

Hrd. 1982:1801 nr. 142/1980[PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980[PDF]

Hrd. 1983:412 nr. 24/1983[PDF]

Hrd. 1983:541 nr. 44/1983[PDF]

Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti)[PDF]

Hrd. 1983:1327 nr. 221/1982[PDF]

Hrd. 1983:1342 nr. 4/1983[PDF]

Hrd. 1983:1374 nr. 216/1981 (Mb. Særún)[PDF]
Aðili fer með skjöl til þinglýsingar.
Bátur í Vestmannaeyjum.
Fasteignir í Hafnarfirði.
Kyrrsetningargerð varðandi bát.
Átt að afhenda kyrrsetningargerð í röngu umdæmi og “þinglýsir henni”. Gerðin fékk því ekki réttarvernd.
Hrd. 1984:1212 nr. 211/1984[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983[PDF]

Hrd. 1985:1011 nr. 158/1983[PDF]

Hrd. 1985:1387 nr. 262/1985[PDF]

Hrd. 1986:52 nr. 6/1986[PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984[PDF]

Hrd. 1986:492 nr. 104/1985[PDF]

Hrd. 1986:993 nr. 160/1984[PDF]

Hrd. 1987:253 nr. 186/1985 (Mjólkurkælir)[PDF]

Hrd. 1987:608 nr. 154/1985[PDF]

Hrd. 1987:617 nr. 155/1985[PDF]

Hrd. 1987:626 nr. 156/1985[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1395 nr. 71/1986[PDF]

Hrd. 1987:1521 nr. 316/1987[PDF]

Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1987:1706 nr. 241/1986[PDF]

Hrd. 1988:388 nr. 196/1986 (Ísafjörður)[PDF]

Hrd. 1988:616 nr. 105/1988[PDF]

Hrd. 1989:171 nr. 334/1987 (Langholt)[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:917 nr. 335/1987[PDF]

Hrd. 1989:1080 nr. 104/1987[PDF]

Hrd. 1989:1123 nr. 246/1989[PDF]

Hrd. 1989:1128 nr. 249/1989[PDF]

Hrd. 1989:1132 nr. 250/1989[PDF]

Hrd. 1989:1138 nr. 264/1989[PDF]

Hrd. 1989:1179 nr. 277/1989[PDF]

Hrd. 1989:1183 nr. 279/1989[PDF]

Hrd. 1989:1358 nr. 2/1988 (Sjallinn á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1989:1569 nr. 445/1989[PDF]

Hrd. 1990:118 nr. 398/1988[PDF]

Hrd. 1990:840 nr. 75/1988[PDF]

Hrd. 1990:1503 nr. 400/1990[PDF]

Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1991:219 nr. 28/1989 (Hnotuberg - Greniberg)[PDF]

Hrd. 1991:331 nr. 94/1991[PDF]

Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:930 nr. 59/1989 (Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps)[PDF]
Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps fékk lögbann á gerð smábátaaðstöðu innan hafnarsvæðisins en utan hinnar eiginlegu hafnar eftir að nokkrir aðilar hófu framkvæmdir þrátt fyrir synjun hafnarstjórnarinnar þar að lútandi.

Í hafnalögum var skilyrt að höfn félli eingöngu undir lögin á grundvelli reglugerðar samkvæmt staðfestu deiliskipulagi sem staðfesti mörk hennar auk annarra nauðsynlegra stjórnunarákvæða. Aðilar málsins voru ekki sammála um hvernig bæri að skilja setningu reglugerðar „samkvæmt staðfestu deiliskipulagi“ en þau orð rötuðu inn í frumvarp um hafnalögin í meðförum þingsins án þess að skilja eftir neinar vísbendingar um tilgang þessarar viðbótar. Hæstiréttur taldi rétt að skýra ákvæðið þannig að um hafnir yrði gert deiliskipulag sem yrði staðfest en ekki að reglugerðin yrði ekki gefin út án staðfests deiliskipulags.
Hrú. 1991:1555 nr. 80/1991[PDF]

Hrd. 1991:1620 nr. 398/1991[PDF]

Hrd. 1991:1624 nr. 399/1991[PDF]

Hrd. 1991:1912 nr. 277/1988[PDF]

Hrd. 1992:60 nr. 9/1992[PDF]

Hrd. 1992:761 nr. 137/1992[PDF]

Hrd. 1992:832 nr. 149/1992[PDF]

Hrd. 1992:937 nr. 198/1992[PDF]

Hrd. 1992:1389 nr. 392/1989[PDF]

Hrd. 1992:1569 nr. 306/1992[PDF]

Hrd. 1993:1276 nr. 54/1992[PDF]

Hrd. 1993:1426 nr. 63/1991[PDF]

Hrd. 1993:2095 nr. 460/1993[PDF]

Hrd. 1994:104 nr. 19/1994[PDF]

Hrd. 1994:590 nr. 244/1993[PDF]

Hrd. 1994:924 nr. 169/1990[PDF]

Hrd. 1994:1293 nr. 206/1994[PDF]

Hrd. 1994:1323 nr. 205/1994[PDF]

Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994[PDF]

Hrd. 1994:1656 nr. 325/1994[PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2127 nr. 53/1991 og 7/1994[PDF]

Hrd. 1994:2161 nr. 141/1991[PDF]

Hrd. 1994:2374 nr. 443/1994[PDF]

Hrd. 1994:2869 nr. 486/1994[PDF]

Hrd. 1995:976 nr. 375/1992 (Esjuberg - Efnistaka)[PDF]

Hrd. 1995:1287 nr. 139/1995[PDF]

Hrd. 1995:1499 nr. 446/1992[PDF]

Hrd. 1995:1952 nr. 268/1995[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir)[PDF]

Hrd. 1995:3074 nr. 53/1995[PDF]

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls)[PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:965 nr. 103/1997[PDF]

Hrd. 1997:971 nr. 112/1997[PDF]

Hrd. 1997:1857 nr. 321/1996[PDF]

Hrd. 1997:3190 nr. 30/1997 (Ósamræmi á áritun og stefnu)[PDF]
Mál á milli lögpersóna þar sem stefnan var birt í Lögbirtingablaði. Árangurslaus birting fór fram á lögheimili stjórnarmanns stefnda. Birt var á lögheimili föður stjórnarmannsins og skráð á birtingarvottorð að þar hafi verið dvalarstaður viðkomandi stjórnarmanns. Hæstiréttur tók eftir að lögheimili föðursins var skráð í Norður-Ameríku og óvissa var því um rétta birtingu, og féllst því rétturinn ekki á að birtingin í Lögbirtingablaðinu hefði verið lögmæt, og vísaði því málinu frá ex officio.
Hrd. 1997:3249 nr. 71/1997 (Búlandstindur - Forkaupsréttur að hlutafé)[PDF]

Hrd. 1997:3408 nr. 76/1997[PDF]

Hrd. 1998:60 nr. 16/1998[PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur)[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998[PDF]

Hrd. 1998:2616 nr. 338/1996[PDF]

Hrd. 1998:3051 nr. 389/1998[PDF]

Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998[PDF]

Hrd. 1998:4096 nr. 462/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1999:3315 nr. 34/1999 („Kartöflu-Lína“)[HTML][PDF]
Handhafar vörumerkisins Lína fóru í einkamál við handhafa vörumerkisins Kartöflu-Lína en beitt var þeirri vörn að málið yrði að vera höfðað sem sakamál. Þrátt fyrir mistök við lagasetningu voru lögin túlkuð á þann hátt að höfða mætti málið sem einkamál í þessu tilviki.
Hrd. 1999:4514 nr. 197/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4710 nr. 316/1999 (Lán til fasteignakaupa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML][PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2083 nr. 29/2000 (Fínn miðill)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML][PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2001:39 nr. 315/2000 (Mannlíf)[HTML]

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]

Hrd. 2001:1428 nr. 398/2000[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:2975 nr. 154/2001 (Bárugata - Forgangsáhrif þinglýsingar - Nunnudómur hinn fyrri)[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4175 nr. 228/2001[HTML]

Hrd. 2001:4634 nr. 419/2001[HTML]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:440 nr. 344/2001[HTML]

Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:1037 nr. 366/2001[HTML]

Hrd. 2002:1124 nr. 97/2002 (Hlutafjáreign í Lyfjaversluninni hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:1960 nr. 222/2002[HTML]

Hrd. 2002:2036 nr. 245/2002[HTML]

Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2651 nr. 321/2002[HTML]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML]

Hrd. 2002:4195 nr. 164/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:16 nr. 553/2002[HTML]

Hrd. 2003:527 nr. 30/2003[HTML]

Hrd. 2003:2012 nr. 167/2003[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2842 nr. 252/2003[HTML]

Hrd. 2003:3338 nr. 118/2003[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:4125 nr. 427/2003[HTML]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML]

Hrd. 2003:4384 nr. 442/2003[HTML]

Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:4957 nr. 472/2004[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:12 nr. 507/2004[HTML]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML]

Hrd. 2005:730 nr. 48/2005[HTML]

Hrd. 2005:1993 nr. 187/2005 (Optimar Ísland)[HTML]

Hrd. 2005:2302 nr. 202/2005 (Iceland Seafood International - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2005:2757 nr. 259/2005[HTML]

Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4780 nr. 254/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4795 nr. 255/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:1006 nr. 372/2005 (Námur í Skipalóni)[HTML]

Hrd. 2006:1444 nr. 134/2006[HTML]

Hrd. 2006:2121 nr. 233/2006[HTML]

Hrd. 2006:2436 nr. 447/2005[HTML]

Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:3118 nr. 540/2005 (Tryggingasvik)[HTML]

Hrd. 2006:3507 nr. 456/2006 (Suðurhús - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2006:4101 nr. 153/2006[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:5118 nr. 57/2006[HTML]

Hrd. 2006:5308 nr. 605/2006 (Opin kerfi)[HTML]
Starfsmaður var á uppsagnarfresti og réði hann sig hjá keppinauta á uppsagnarfrestinum. Hæstiréttur taldi að starfsmaðurinn hefði vanrækt tillitsskyldu sína með því að vinna fulla vinnu hjá keppinautnum í uppsagnarfrestinum.
Hrd. 2006:5313 nr. 606/2006[HTML]

Hrd. 2006:5318 nr. 607/2006[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. 2006:5625 nr. 626/2006 (Starmýri 4-8)[HTML]

Hrd. nr. 87/2007 dags. 27. febrúar 2007 (Suðurhús I)[HTML]

Hrd. nr. 137/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 87/2008 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 334/2007 dags. 5. júní 2008 (Sölustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 335/2007 dags. 5. júní 2008 (A. Karlsson)[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 56/2009 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 532/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2009 dags. 5. ágúst 2009 (Brottnám frá USA)[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 333/2008 dags. 29. október 2009 (Jörðin Hestur)[HTML]

Hrd. nr. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 718/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 12/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 412/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 73/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Skilyrði kyrrsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 40/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 157/2010 dags. 24. mars 2010 (Landsbanki Íslands hf. - Ágreiningsmálameðferð)[HTML]

Hrd. nr. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 528/2010 dags. 20. september 2010[HTML]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 334/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 429/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 236/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 40/2012 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 273/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 585/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 202/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 186/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 203/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 185/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 601/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 119/2014 dags. 26. febrúar 2014 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 240/2014 dags. 29. apríl 2014 (Vefsíður)[HTML]

Hrd. nr. 239/2014 dags. 29. apríl 2014 (STEF)[HTML]

Hrd. nr. 238/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 526/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 614/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 106/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 104/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 102/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 107/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 101/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 108/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 105/2016 dags. 8. desember 2016 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 100/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 840/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 317/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 414/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 466/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-20 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrá. nr. 2019-133 dags. 22. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-217 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-268 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-295 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-226 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-96 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-141 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-195 dags. 22. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-229 dags. 20. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 19/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-21 dags. 28. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2004 dags. 8. mars 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2021 dags. 19. mars 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 17. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 12. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2007 (Kæra Skjásins miðla ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. janúar 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2021 (Kæra Íþróttasambands lögreglumanna á ákvörðun Neytendastofu frá 18. mars 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2013 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu frá 15. ágúst 2013)[PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 6. desember 2013 í máli nr. E-15/13[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 15/2005 dags. 5. október 2005[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2011 dags. 12. apríl 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2002 dags. 28. maí 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2022 dags. 28. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2023 dags. 22. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-331/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-142/2023 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-58/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1593/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1450/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-125/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1222/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-741/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-893/2021 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1150/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1991/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1316/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-75/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8239/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2397/2008 dags. 15. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8596/2007 dags. 22. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6178/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3595/2008 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12044/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11409/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12679/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11073/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11072/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7460/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2151/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8542/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4262/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2014 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2833/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2830/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2829/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2828/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1746/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4322/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2020 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6251/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5072/2022 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6330/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-660/2007 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-849/2009 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-336/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-158/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-26/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2017 dags. 16. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-335/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2018 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 16/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 7/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 297/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 891/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 93/2019 dags. 4. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 170/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 294/2019 dags. 20. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 622/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 374/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 663/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 851/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 801/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 90/2020 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 500/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 806/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 280/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 256/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 405/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 507/2024 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 679/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 761/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:57 í máli nr. 31/1875[PDF]

Lyrd. 1876:105 í máli nr. 29/1875[PDF]

Lyrd. 1903:546 í máli nr. 34/1902[PDF]

Lyrd. 1903:672 í máli nr. 31/1903[PDF]

Lyrd. 1912:714 í máli nr. 52/1911[PDF]

Lyrd. 1916:713 í máli nr. 48/1915[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/251 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/369 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/895 dags. 22. september 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1842 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010552 dags. 21. október 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010706 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071468 dags. 14. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2021 dags. 10. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1995 dags. 13. júní 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2008 í máli nr. 2/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2003 í máli nr. 17/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2012 í máli nr. 115/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2018 í máli nr. 108/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2020 í máli nr. 22/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2023 í máli nr. 107/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2025 í máli nr. 114/2025 dags. 12. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-418/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-465/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 736/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1230/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 818/1993 dags. 17. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6750/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6999/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-183026
1830-183719, 34
1857-186225, 56, 82
1857-1862175-178, 181
1863-186736, 46, 62
1863-186738, 40, 196, 198, 393
1868-187029
1868-187022
1871-187443
1871-187498
1875-188014, 22
1875-188070, 105
1899-190322, 26, 30
1899-1903672, 674-675
1908-191220
1908-1912715, 717
1913-1916721-722
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924397-399
1925-1929 - Registur19-20, 43, 66, 92
1925-1929522
1930 - Registur8, 22, 25
193051-54
1933-1934 - Registur15-16, 71
1933-1934226
1937682
193950
1946 - Registur30, 33, 51, 63
1946235, 237-238
1950 - Registur84
1950313
1951 - Registur30-31, 33, 82, 122
1951237-239
1952 - Registur33, 37-38, 72, 74, 82, 93, 96, 98, 125, 130, 141, 148, 152
1952119, 167-171, 185-189, 375-378, 409
1953 - Registur32, 35-37, 58, 105, 112, 125, 137, 162, 176
1953213-216, 337, 340, 349-350, 352, 357-358, 361-363, 365, 368
1956 - Registur39, 41, 47, 82, 85, 114, 144, 166, 177
1956327, 330, 595
1957504
1958 - Registur34-35, 53, 58, 64, 74, 81, 95, 126
1958141, 146, 682, 686
1959 - Registur27, 33, 45, 54, 64, 74
1959542, 547, 550, 557-558
1960 - Registur11, 29-30, 33, 47, 49, 57, 63, 67, 71, 77, 88
1960161, 163-164, 732, 791-792, 807-810
1961 - Registur6, 27, 33-35, 55, 67, 71, 75, 100
1961219, 222, 227-228, 230-231, 234, 355, 598-602
1962 - Registur13, 27, 33, 35, 39, 49, 57, 59, 71
1962454, 476-477, 479-480, 611-612, 846-849
1963242, 316, 318-319, 329, 474
1964 - Registur5, 9-10, 30, 38, 41, 60, 67, 69, 73, 92, 97, 105-106, 111, 126, 135-136
196479, 81, 83-86, 88-90, 417, 419-421, 424, 427-428, 561-563, 565, 567, 569, 571, 596-598, 601, 603, 605
1965 - Registur9, 26, 34-35, 37, 39, 41, 60, 64, 74-75, 83, 92, 105, 109, 113, 120
1966 - Registur27, 37, 39, 41, 43, 69, 83-84, 96
1966245, 837-838, 840-842, 844
196712, 15, 50-55, 768-771, 776-777, 796-797, 805, 1047-1049, 1052-1054, 1195-1196, 1198, 1205
1967 - Registur27, 35, 37-39, 42-43, 62, 78, 80, 87-88, 92, 102-103, 116, 137, 163, 169, 177
1968 - Registur11, 32, 43-44, 47, 69, 74, 84, 88, 95-96, 108, 110-112
1968147-149, 153, 155, 1007-1008, 1010-1013, 1155-1159, 1162-1163
1969 - Registur33, 42, 44-46, 49, 86, 93, 105, 115, 146
1969817-820
1970 - Registur32, 40, 54, 61, 64, 66, 69, 100-101, 116, 121-123, 127, 138, 160
197033-35, 37, 40, 43-46, 980, 982-983, 1122-1125, 1129, 1132, 1135-1136
1971 - Registur9, 30, 38, 41, 43, 48, 61, 64-65, 80, 106, 111-112, 126, 129-130
1972 - Registur8, 29, 39, 41, 43-44, 48, 62, 72, 83, 92, 101
1972342, 400, 402-403, 406-407, 569, 1048-1050, 1067
1973 - Registur36, 38, 40, 42, 46, 71, 104, 123
1973760
1974 - Registur26, 36, 38, 40, 42, 46, 75, 105
1974217, 354, 574-575, 579-580
1975 - Registur9, 30, 38, 42, 44, 47, 65-66, 119-120, 134, 143
1975522, 524-526, 528, 578-581, 583-584, 587-589, 591-592
1976 - Registur28, 37, 40, 42, 47, 78, 101
1976530, 536, 542
1977 - Registur29, 40, 50-51, 68-69, 94-95, 97
1978 - Registur45, 52, 55, 88
1979 - Registur10, 33, 47, 49, 51-52, 56-57, 88, 114-115, 117, 129-130, 151, 182
1979589-591, 595-596, 669-670, 673-675, 678-680, 808-810, 895-896
1980 - Registur9, 14, 30, 42, 45, 47, 51-52, 58, 80, 84, 103-104
1981 - Registur36, 52, 63
19811066
1982 - Registur35, 50, 53, 55, 59, 91-92, 94, 96-97, 110-111, 123, 131-134, 150-151, 165
1982430, 549, 554, 1124, 1128, 1130-1132, 1134-1135, 1138, 1141, 1165, 1321-1323, 1327, 1329-1331, 1333, 1802-1805, 1809, 1821-1822, 1897
1983 - Registur43, 63, 70, 77, 82-83, 139, 189, 211-213
19831328, 1330-1332, 1336-1346, 1349, 1386
1984 - Registur14, 36, 54, 89, 100-101, 107
19841212-1214
1985 - Registur6, 19, 47, 70, 73, 91, 101, 113, 127, 130, 139-140, 144-145, 180, 186-187
1985128-136, 179-182, 1012, 1014, 1387-1388
1986 - Registur7, 13, 37, 48, 52, 56, 97, 112-113, 126
198653, 372, 492-493, 495, 497, 993-994, 996-997, 1002-1003
1987 - Registur10, 18, 43, 67, 71-72, 130-132, 136-137, 145, 154
1987257, 608-614, 616-626, 628-634, 1374, 1378, 1380, 1383, 1387, 1392-1399, 1523, 1563-1568, 1570-1571, 1573-1574, 1709-1711, 1714-1715, 1719, 1721, 1723-1726
1988 - Registur41, 59, 65, 70, 124, 149
1988396, 616-617
1989 - Registur15, 47, 61, 64, 68, 93, 103-104
1989172, 784, 919, 1080, 1084, 1086-1088, 1093-1094, 1124, 1129, 1133, 1139-1140, 1179, 1183, 1185, 1359, 1364-1365, 1368, 1571
1990 - Registur13, 46, 73, 94, 127
1990122, 840-845, 1504
1991 - Registur5, 16, 21, 55, 85, 88-89, 96, 127, 130, 142, 152, 161-162, 166-167, 198, 211
19913-5, 7-11, 219, 221-223, 332, 586, 930-932, 934-935, 1556-1557, 1620, 1622, 1624, 1917
1992 - Registur22, 78, 119, 122, 158, 235, 277
199263, 761, 832, 937, 1389-1392, 1569
1993 - Registur61, 73
19931276, 1279, 1434, 2095
1994 - Registur12, 20, 24-25, 72, 99, 118, 120, 169-170, 195, 222-223, 232, 245, 261, 289, 297
1994104, 590-595, 597-598, 600, 602, 604-605, 924, 927-928, 930, 1293, 1295, 1297-1299, 1323-1326, 1642-1643, 1645-1647, 1649-1650, 1652-1657, 1659-1660, 1662-1663, 1665, 2081, 2086, 2128, 2136-2137, 2161, 2374, 2377-2378, 2871, 2873-2875
1995 - Registur20, 39, 81, 116, 147, 165, 277-278, 282, 299, 332
19953065-3066, 3068-3069, 3074-3079
1996 - Registur8, 102, 166-167, 185, 263, 275, 317
199685, 89-90, 93, 284, 289, 291, 293-294, 296-298, 326, 334, 1071-1072, 1076-1077, 1686
1997 - Registur11, 32, 63, 78, 80, 141, 152, 162, 186
1997181, 185, 618, 620, 623, 627, 630, 965-966, 968, 970, 974, 1859, 1864, 3191, 3250, 3253-3255, 3257, 3260, 3408, 3410-3416, 3418
1998 - Registur17, 25, 68, 103, 146, 148, 180, 279-280, 296, 333
199861, 227, 230-231, 236, 401-402, 404-406, 1807-1809, 1812-1813, 1815-1818, 1820-1822, 2626, 3051-3057, 3329-3331, 3334, 4099, 4238
19993316, 4515, 4537, 4711, 4714-4715
2000679, 1011, 1161, 1170, 1287, 2083-2089, 4178
20024199
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983287
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1877B38
1885A120
1886A16
1890A100
1894A6
1911A120, 222
1911B241
1913A161
1914A108
1917A40
1921A58, 214
1927A29
1936A217, 221, 262
1947A156
1949A18, 25
1949B97
1951A45, 108
1954A118
1956A242-243
1961A243
1963A318
1965A255
1966A220
1967B86
1973A193
1974A333
1975A183
1975B1038
1978A169, 231
1979C78
1981A27
1982A36
1985A73
1989A463
1990A40, 46-52
1991A40, 83, 108, 163
1992B44-46
1993A179, 247
1994A49
1995A194
1995C892
1996A131, 303
1997A103
1997B1360
1998A352, 471
2000B880
2000C723
2001A416-418
2002A63, 66
2002B1797
2003B1710
2005A76
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1885AAugl nr. 29/1885 - Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar[PDF prentútgáfa]
1886AAugl nr. 4/1886 - Lög um utanþjóðkirkjumenn[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 25/1890 - Auglýsing um reglur fyrir því, hvernig veraldlegir valdsmenn skuli gefa saman hjón[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 1/1894 - Lög um aukatekjur þær, er renna í landssjóð[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1911 - Lög um úrskurðarvald sáttanefnda[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 30/1917 - Lög um hjónavígslu[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1921 - Lög um stofnun Ríkisveðbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 13/1927 - Lög um rjett erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 18/1949 - Lög um kyrrsetningu og lögbann[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1951 - Lög um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 57/1956 - Lög um prentrétt[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 79/1975 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 531/1975 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 12/1981 - Lög um verðlagsaðhald, lækkun vörugjalds og bindiskyldu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 26/1982 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 17/1992 - Reglugerð um málaskrár og gerðabækur vegna aðfarargerða, kyrrsetningar, löggeymslu og lögbanns[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1993 - Lög um hönnunarvernd[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 45/1997 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 82/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1998 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34 19. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Lög um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 694/2002 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 33/2005 - Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 456/2006 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 82/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 60/2010 - Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., lögum um nauðungarsölu, lögum um lögmenn og innheimtulögum, með síðari breytingum (réttarstaða skuldara)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2010 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 1320/2011 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 58/2013 - Lög um breytingar á lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup (aukin skilvirkni í meðferð kærumála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2013 - Auglýsing um leiðbeinandi reglur fyrir lögmenn um endurgjald sem þeim er hæfilegt að áskilja umbjóðendum sínum úr hendi skuldara vegna kostnaðar af löginnheimtu peningakröfu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 97/2014 - Lög um breytingu á lögum um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141 21. desember 2001, með síðari breytingum (innleiðing EES-gerðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2014 - Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 450/2014 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2014 - Reglugerð um EES-gerðir sem falla undir tilskipun 2009/22/EB og vernda hagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 9/2016 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 464/2018 - Reglugerð um birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 536/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 914/2014 um EES-gerðir sem falla undir tilskipun 2009/22/EB og vernda hagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 45/2021 - Lög um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., nr. 31/1990, með síðari breytingum (lögbann við birtingu efnis)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2025 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála, lögreglulögum, almennum hegningarlögum, lögum um fullnustu refsinga, lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um innheimtu opinberra skatta og gjalda (upptaka fjárhagslegs ágóða af brotum o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing10Umræður157
Löggjafarþing2Fyrri partur604
Löggjafarþing3Þingskjöl233
Löggjafarþing6Þingskjöl52, 101, 141, 170, 174, 192, 216, 225, 229, 284-285, 344, 363
Löggjafarþing11Þingskjöl230, 326, 387, 568
Löggjafarþing22Þingskjöl89, 192, 387, 406, 440, 450
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1277/1278, 1747/1748, 1895/1896
Löggjafarþing24Þingskjöl842
Löggjafarþing28Þingskjöl357, 492, 605, 642, 961, 1168
Löggjafarþing31Þingskjöl139
Löggjafarþing33Þingskjöl467, 567, 804, 836, 887, 1518
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál99/100
Löggjafarþing37Þingskjöl196, 518, 633
Löggjafarþing39Þingskjöl70, 189, 404, 484
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)2809/2810
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál75/76-77/78, 255/256
Löggjafarþing43Þingskjöl604, 613
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1127/1128
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)2215/2216
Löggjafarþing49Þingskjöl866, 870, 934
Löggjafarþing50Þingskjöl120, 159, 556, 593, 942, 1031
Löggjafarþing54Þingskjöl212, 218, 246
Löggjafarþing55Þingskjöl64, 70
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál125/126
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir183/184-185/186
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)75/76
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál215/216
Löggjafarþing66Þingskjöl20, 722
Löggjafarþing68Þingskjöl26, 83, 89-91, 94-95, 428-429, 440, 632, 634, 730, 738, 740, 745, 747, 780, 1420, 1428, 1462, 1466
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)309/310-315/316
Löggjafarþing69Þingskjöl50
Löggjafarþing70Þingskjöl123, 999, 1040, 1102, 1109
Löggjafarþing72Þingskjöl439
Löggjafarþing73Þingskjöl172
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1861/1862
Löggjafarþing75Þingskjöl132-133, 210
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)119/120
Löggjafarþing78Þingskjöl299, 745, 784, 797
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál127/128, 177/178
Löggjafarþing82Þingskjöl368
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)757/758
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)253/254
Löggjafarþing83Þingskjöl200, 206, 1821
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál249/250
Löggjafarþing84Þingskjöl107, 114, 1389
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1799/1800
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál51/52, 545/546
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1307/1308, 2123/2124
Löggjafarþing86Þingskjöl374, 1176, 1268, 1281
Löggjafarþing87Þingskjöl484
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)625/626
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)199/200
Löggjafarþing89Þingskjöl314, 1157
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál601/602
Löggjafarþing90Þingskjöl1509, 1981
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál547/548-549/550
Löggjafarþing91Þingskjöl644, 694, 1269, 1810, 1890
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál459/460
Löggjafarþing92Þingskjöl317
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)145/146, 1257/1258, 1261/1262-1263/1264
Löggjafarþing93Umræður3451/3452
Löggjafarþing96Umræður2257/2258, 4277/4278
Löggjafarþing97Þingskjöl465, 1881
Löggjafarþing97Umræður3207/3208-3209/3210
Löggjafarþing98Þingskjöl1713
Löggjafarþing99Þingskjöl703, 1377, 1409-1410, 1421, 1557, 2272, 2868, 2890, 3467, 3477
Löggjafarþing99Umræður1879/1880, 1939/1940, 3379/3380, 3477/3478, 3653/3654, 3975/3976, 3979/3980-3981/3982
Löggjafarþing100Þingskjöl591
Löggjafarþing100Umræður4915/4916
Löggjafarþing102Umræður2607/2608
Löggjafarþing103Þingskjöl1630-1631, 2212-2213, 2295, 2864
Löggjafarþing103Umræður3791/3792, 3795/3796-3797/3798, 3805/3806, 3811/3812-3813/3814, 3819/3820, 3823/3824-3825/3826, 3833/3834, 3849/3850-3851/3852, 3855/3856-3857/3858, 3863/3864, 3867/3868, 3875/3876-3877/3878, 3883/3884
Löggjafarþing104Þingskjöl690, 695-696, 1644, 1720
Löggjafarþing104Umræður2843/2844
Löggjafarþing105Þingskjöl1697
Löggjafarþing105Umræður2143/2144, 2949/2950
Löggjafarþing106Þingskjöl1741, 2282
Löggjafarþing107Þingskjöl978
Löggjafarþing108Umræður197/198
Löggjafarþing109Umræður39/40
Löggjafarþing110Þingskjöl3543, 3551
Löggjafarþing110Umræður89/90
Löggjafarþing111Þingskjöl828, 845, 868, 1112, 1120, 2471
Löggjafarþing112Þingskjöl1715, 1721-1729, 1737-1744, 3247, 3826, 3985, 4395, 5045-5046
Löggjafarþing112Umræður2901/2902-2907/2908, 2945/2946, 5051/5052-5053/5054, 5147/5148, 5199/5200-5205/5206, 5869/5870-5871/5872, 5893/5894
Löggjafarþing113Þingskjöl1609, 3654
Löggjafarþing113Umræður4219/4220
Löggjafarþing115Þingskjöl830, 890, 989, 1066, 1068, 1111
Löggjafarþing115Umræður1187/1188-1189/1190, 1197/1198, 3255/3256, 7599/7600
Löggjafarþing116Þingskjöl2043, 2060-2061, 2431, 3318, 4756, 4776, 6269
Löggjafarþing117Þingskjöl1021, 1042, 3418, 4132, 4160
Löggjafarþing118Þingskjöl2105, 2542, 2616
Löggjafarþing120Þingskjöl3776, 3894, 5066
Löggjafarþing120Umræður7461/7462
Löggjafarþing121Þingskjöl2076, 2083, 2100
Löggjafarþing122Þingskjöl3716, 4411, 4415, 6056, 6171
Löggjafarþing122Umræður725/726, 5109/5110
Löggjafarþing123Þingskjöl855, 2448
Löggjafarþing123Umræður1711/1712
Löggjafarþing125Þingskjöl4612, 4951
Löggjafarþing126Þingskjöl3011, 4210, 4214, 4219, 4232, 4234
Löggjafarþing126Umræður6495/6496
Löggjafarþing127Þingskjöl989, 991-995, 998-999, 1001, 1192, 2416-2417, 2784-2785, 2840, 3319-3322, 3337-3338, 3343-3346, 3415-3416, 4485-4486
Löggjafarþing127Umræður391/392, 575/576, 579/580, 799/800, 873/874, 879/880, 889/890, 2545/2546, 2551/2552, 2571/2572, 2595/2596, 2723/2724, 2735/2736, 2743/2744-2745/2746
Löggjafarþing128Þingskjöl1602, 1606
Löggjafarþing130Þingskjöl2301, 4269
Löggjafarþing130Umræður1119/1120, 3809/3810-3811/3812, 3817/3818, 3881/3882
Löggjafarþing131Þingskjöl2005, 2341, 2345, 2961, 2978, 3711, 4879, 4914, 4921, 4925, 5408
Löggjafarþing132Þingskjöl981, 1017, 1024, 1028, 1336-1337, 1339-1340, 1342, 1344, 1348, 1350, 1353, 1374, 3544, 3547, 3554-3556, 3558, 4279
Löggjafarþing132Umræður2257/2258, 6335/6336, 6347/6348
Löggjafarþing133Þingskjöl2015, 4448, 4473, 4943, 5336, 7102
Löggjafarþing133Umræður4395/4396
Löggjafarþing135Þingskjöl1406, 1445
Löggjafarþing136Þingskjöl704, 708, 3802-3803
Löggjafarþing136Umræður5003/5004
Löggjafarþing137Þingskjöl47-48, 592, 1020, 1026, 1029, 1088, 1091, 1111
Löggjafarþing137Umræður197/198, 2935/2936, 3093/3094
Löggjafarþing138Þingskjöl992, 3190, 3192, 3213, 3520, 4163, 4839, 4989-4991, 5002-5004, 5013, 6624, 6761, 6857-6858, 6931, 7339
Löggjafarþing139Þingskjöl2071, 2602, 2611, 3606, 4474, 6269-6273, 6275-6276, 6800, 6835, 7588, 8725, 8730-8731, 8778, 9945, 9980
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
3324, 336
4142
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur125/126
1931709/710, 1111/1112, 1827/1828
1945509/510, 1075/1076, 1605/1606, 2377/2378, 2381/2382, 2423/2424, 2469/2470
1954 - Registur69/70, 153/154
1954 - 1. bindi555/556, 1263/1264
1954 - 2. bindi1805/1806, 2499/2500, 2505/2506, 2547/2548, 2591/2592, 2599/2600, 2607/2608-2609/2610, 2691/2692
1965 - Registur71/72, 109/110, 149/150
1965 - 1. bindi479/480, 1279/1280
1965 - 2. bindi1819/1820, 2559/2560-2561/2562, 2575/2576, 2581/2582, 2623/2624, 2667/2668, 2673/2674, 2683/2684, 2765/2766
1973 - Registur - 1. bindi65/66, 95/96, 155/156
1973 - 1. bindi419/420, 1265/1266
1973 - 2. bindi1949/1950, 2627/2628, 2643/2644, 2647/2648, 2685/2686, 2727/2728, 2733/2734, 2741/2742, 2817/2818
1983 - Registur77/78, 105/106, 141/142, 159/160, 181/182, 203/204, 209/210, 233/234
1983 - 1. bindi195/196, 477/478, 1353/1354
1983 - 2. bindi1799/1800, 2361/2362, 2489/2490, 2533/2534, 2567/2568, 2571/2572, 2579/2580, 2659/2660
1990 - Registur49/50, 67/68, 149/150, 169/170-171/172, 177/178, 201/202, 211/212
1990 - 1. bindi211/212, 469/470, 1373/1374
1990 - 2. bindi1775/1776, 2355/2356, 2367/2368, 2495/2496-2497/2498, 2563/2564, 2603/2604, 2607/2608, 2613/2614-2615/2616, 2621/2622-2627/2628, 2709/2710
1995 - Registur5, 32, 38, 58, 66, 69
199599, 128, 137, 141, 144-146, 161, 174, 201, 259, 618, 1120, 1367, 1374, 1443
1999 - Registur7, 32, 40, 63, 72, 76
1999103, 134, 143, 147, 150-152, 167, 180, 206, 275, 281, 641, 1191, 1200, 1445, 1457, 1524, 1529
2003 - Registur11, 43, 47, 71, 82, 85
2003125, 158, 167, 171, 174-177, 191-193, 206, 234, 307, 314, 729, 990-991, 1399, 1746, 1831
2007 - Registur11, 43, 49, 75, 86, 90
2007136, 168, 177, 181, 184-187, 201-202, 215, 242, 318, 324, 795, 1106-1107, 1123, 1597, 1607, 1992, 2003, 2080
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1244
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994110
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945121
1995163
19962383
200060443-444, 446
200120143
20015132, 345, 349, 353, 365-366
20021411
2003364
2003611
2004211
200516256
2006921
2006581627
200716191, 194
200822315
20086846
200873473, 483
20103038
201110177, 217, 219, 221
2012786
20127058
20134180, 1405
2013553
2014183
20146018
20152125
2015632346
20161447
20165517
20165783, 127
20181470, 122, 139, 162
20193817
20195612
201958223
202012360
202020116
202026905
202087208
20216656
20217122, 44
2022101070
202218109
20233724
20236819, 61
202411510
20251018, 27
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2008672113
2008682145
2008692177-2178
200920612
200926805
201612382
2017715-16
201810315, 318
2018331054
2018351117
2018401278-1279
2019682173-2175
2019892846-2847
2021181356
20248761, 763, 765-766
2024333157, 3159, 3161-3162
2025433259-3261
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lögskráning mannanafna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (úrskurðarvald sáttanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A103 (hjónavígsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 626 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (einkaleyfi til útgáfu almanaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 356 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A27 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (ræktunarsjóður hinn nýi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A9 (réttur erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 43 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A24 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (einkasala á nauðsynjavörum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bann gegn líkamlegum refsingum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A85 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 158 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1949-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-01-24 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1949-03-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-03-03 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 766 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A7 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (prentréttur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (prentréttur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (kjarasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 1969-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A61 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A138 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (virkjun fallvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (sáttanefnd í Laxárdeilunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (lagning byggðalínu til Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 704 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 735 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B128 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A163 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 110

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A241 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 1990-03-05 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1990-03-05 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 1990-03-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:22:01 - [HTML]
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A215 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 18:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 1995-06-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
158. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-03 18:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A105 (réttur tannsmiða og sjóntækjafræðinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-22 14:36:52 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A522 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-03-30 19:26:18 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]

Þingmál A122 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 15:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-05-14 12:28:36 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 16:50:36 - [HTML]
49. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 19:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A174 (Árósasamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A62 (Árósasamningurinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 13:50:33 - [HTML]

Þingmál A139 (ábyrgð þeirra sem reka netþjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-23 16:06:27 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:53:50 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 15:42:04 - [HTML]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2004-05-21 - Sendandi: Kirkjuráð og Prestssetrasjóður - Skýring: (varðar sölu kirkjueigna) - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2006-02-01 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 20:01:11 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 20:53:20 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A203 (lagabreytingar sem fullgilding Árósasamningsins hefði í för með sér)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 14:16:20 - [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-10-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 84 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-10-06 23:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 85 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-10-06 23:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2008-10-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (erindisbréf til handa aðilum skilanefnda bankanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Halldór H. Backman hrl. - [PDF]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:08:38 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 199 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-29 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:30:20 - [HTML]
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-07-23 16:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-24 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:33:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A137 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2009-07-09 - Sendandi: Alcoa á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2009-08-18 - Sendandi: Deloitte hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2009-08-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (ólöglegt niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:32:50 - [HTML]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:57:31 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 16:10:45 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-16 00:11:20 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (kjaramál flugvirkja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-15 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 14:13:01 - [HTML]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]
137. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 20:58:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Árvakur hf, Morgunblaðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi - [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3112 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3121 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2010-09-20 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (drög að reglum um kyrrsetningu eigna) - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-16 23:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:26:03 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:48:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2011-07-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál B801 (jafnréttismál -- atvinnumál -- umsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
98. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 14:29:18 - [HTML]
98. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-03-23 14:31:56 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A124 (ólöglegt niðurhal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 18:10:01 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2012-01-10 - Sendandi: Inter, samtök aðila er veita Internetþjónustu - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 15:16:05 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:41:59 - [HTML]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-21 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-26 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 14:38:25 - [HTML]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 11:08:18 - [HTML]
17. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-10-11 11:23:57 - [HTML]
17. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 11:30:26 - [HTML]
17. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 11:50:01 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A12 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:17:58 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-06-10 22:07:33 - [HTML]

Þingmál B261 (vegalagning um Gálgahraun)

Þingræður:
28. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-16 15:33:01 - [HTML]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:43:04 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-16 16:49:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-16 16:54:24 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-03 15:07:06 - [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-30 16:32:47 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 15:07:25 - [HTML]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2014-02-24 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A281 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-22 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 17:40:33 - [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-25 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-24 16:53:44 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:58:13 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:02:16 - [HTML]
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:04:15 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-24 17:09:34 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:28:52 - [HTML]
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-24 17:30:58 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:48:58 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-24 18:02:52 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 18:17:26 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-24 18:24:02 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 18:27:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2014-03-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 23:22:21 - [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-06-18 15:19:15 - [HTML]

Þingmál B182 (nauðungarsölur og dómur Evrópudómstólsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-20 15:16:43 - [HTML]

Þingmál B694 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 15:24:37 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 19:25:07 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 179 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-09-25 12:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 17:20:08 - [HTML]
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-09-24 16:28:04 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-24 16:30:31 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-09-24 16:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2014-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-05 17:00:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-14 16:17:27 - [HTML]

Þingmál A243 (Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 16:02:15 - [HTML]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-03 16:40:33 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:54:06 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 12:28:46 - [HTML]
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 14:04:14 - [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-13 17:14:37 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 15. október)

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-15 15:17:42 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-13 14:47:39 - [HTML]

Þingmál B293 (umræður um störf þingsins 18. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-18 13:33:30 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:03:35 - [HTML]

Þingmál B689 (upplýsinga- og tjáningarfrelsi)

Þingræður:
78. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-05 10:46:20 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A64 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-02 17:31:24 - [HTML]
76. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-02-16 14:07:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: 1984 ehf - Skýring: , Símafélagið ehf. og Snerpa ehf. - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-08-18 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-02 16:21:03 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B36 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:14:04 - [HTML]

Þingmál B180 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-22 14:05:45 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A173 (framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B272 (samstarf við breytingar á lífeyrissjóðakerfinu)

Þingræður:
38. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 10:38:51 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A124 (kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 20:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-29 12:41:50 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 11:55:59 - [HTML]
6. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-12-21 12:05:19 - [HTML]
6. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 12:08:29 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:11:51 - [HTML]
6. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:15:17 - [HTML]
6. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 12:22:02 - [HTML]
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 12:24:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2018-01-23 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Útgáfufélagið Stundin ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2018-01-26 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2018-02-08 - Sendandi: P.E.N. á Íslandi - [PDF]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2018-01-25 13:30:59 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 18:22:43 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 16:53:17 - [HTML]
59. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 17:04:02 - [HTML]

Þingmál A132 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-02-20 16:29:33 - [HTML]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 19:15:42 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 16:38:42 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-14 20:22:51 - [HTML]

Þingmál B150 (staða einkarekinna fjölmiðla)

Þingræður:
17. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-01-25 12:18:50 - [HTML]

Þingmál B189 (lögbann á fréttaflutning)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-02-05 15:25:25 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 15:27:14 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-02-05 15:29:27 - [HTML]

Þingmál B271 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 13:39:48 - [HTML]

Þingmál B307 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-03-06 13:43:31 - [HTML]

Þingmál B486 (staða tjáningar- og upplýsingafrelsis á Íslandi)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-26 10:56:24 - [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:39:43 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 20:05:08 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3736 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:41:24 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:43:36 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-30 16:33:17 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 13:31:17 - [HTML]
118. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-06 13:41:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: STEF - Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, Innheimtumiðstöð gjalda, Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4499 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 4502 - Komudagur: 2019-02-25 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4955 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5481 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B77 (lögbann á Stundina)

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-09 13:52:55 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-09 13:54:54 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-09 13:57:05 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-09 13:58:23 - [HTML]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Snæbjörn Brynjarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:25:37 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 12:13:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-06 18:15:47 - [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 17:06:19 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 18:07:32 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-10-16 17:38:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A272 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-03 16:56:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-16 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-09 16:01:05 - [HTML]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 22:14:01 - [HTML]
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 22:17:49 - [HTML]
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 22:21:53 - [HTML]
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 22:24:34 - [HTML]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:20:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (lögbundin verkefni Neytendastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 18:19:27 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 18:22:17 - [HTML]

Þingmál B508 (bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans)

Þingræður:
61. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-20 10:45:13 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-05 14:50:50 - [HTML]

Þingmál B627 (kjarasamningar við hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-03-20 11:26:56 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-20 11:29:07 - [HTML]

Þingmál B754 (störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-04-30 11:21:02 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A3 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hugverkastofan - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:55:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-05 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 17:23:21 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:27:14 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:31:09 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:33:31 - [HTML]
7. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:38:02 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:39:58 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 17:41:01 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 17:49:35 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-03 15:18:54 - [HTML]
88. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-05-03 15:23:02 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-03 15:26:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 14:44:48 - [HTML]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 19:58:04 - [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A606 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3036 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A607 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-11 16:09:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2997 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3030 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3070 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál B790 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-18 13:32:33 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A92 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 16:20:27 - [HTML]
60. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-30 16:22:41 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:46:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4004 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-29 12:08:07 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:57:24 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:20:10 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:22:30 - [HTML]
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:35:07 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:45:18 - [HTML]

Þingmál A921 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 11:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A153 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2024-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 13:32:01 - [HTML]

Þingmál A119 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 307 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-10 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 17:33:53 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 18:42:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa sýslumanna - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A178 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 16:00:00 [HTML] [PDF]