Merkimiði - Ákvarðanir ráðherra


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (135)
Dómasafn Hæstaréttar (65)
Umboðsmaður Alþingis (133)
Stjórnartíðindi - Bls (497)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (376)
Dómasafn Félagsdóms (2)
Alþingistíðindi (1579)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (102)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2)
Lagasafn (210)
Lögbirtingablað (19)
Alþingi (1864)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966[PDF]

Hrd. 1970:56 nr. 3/1970[PDF]

Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1984:1173 nr. 151/1984 (Byggingafulltrúi, bygginganefnd og jarðanefnd)[PDF]

Hrd. 1986:1657 nr. 120/1985 (Endurveiting kennarastöðu)[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé)[PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu)[PDF]

Hrd. 1995:1542 nr. 93/1995 (Hið íslenska kennarafélag)[PDF]

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994[PDF]

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar)[PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek)[PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi)[PDF]

Hrd. 1997:1544 nr. 310/1996 (Veiting kennarastöðu)[PDF]
Umsækjandi um kennarastöðu átti, á meðan umsóknarferlinu stóð, í forsjárdeilum vegna barna sinna. Þá átti umsækjandi einnig í deilum vegna innheimtu gjalda í hreppnum. Byggt var á nokkrum sjónarmiðum fyrir synjun, meðal annars að viðkomandi hafi ekki greitt tiltekin gjöld til sveitarfélagsins. Hæstiréttur taldi ómálefnalegt að beita því vegna umsóknar hans um kennarastöðu.
Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri)[PDF]

Hrd. 1998:859 nr. 299/1997[PDF]

Hrd. 1998:2021 nr. 389/1997[PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands)[PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.
Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML][PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4389 nr. 447/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2002:746 nr. 85/2002 (Framsal til Lettlands)[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML]

Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. nr. 411/2007 dags. 30. apríl 2008 (Sálfræðingafélagið)[HTML]

Hrd. nr. 57/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2009 dags. 23. janúar 2009 (Framsal sakamanns VII)[HTML]

Hrd. nr. 63/2009 dags. 6. mars 2009 (Framsal sakamanns IX)[HTML]

Hrd. nr. 327/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 671/2008 dags. 22. október 2009 (Teigsskógur)[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 211/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 52/2011 dags. 9. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML]

Hrd. nr. 456/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 630/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 178/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. nr. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 199/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 701/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 702/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. nr. 69/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 686/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 5/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 10/2018 dags. 24. maí 2018 (Umferðarlagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 508/2017 dags. 6. desember 2018 (Huginn - Úthlutun aflaheimilda í makríl)[HTML]
Í lögum um veiðar fyrir utan lögsögu íslenska ríkisins er kveðið á um að ef samfelld veiðireynsla liggur fyrir mætti úthluta með tilteknum hætti.
Hrd. nr. 509/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-108 dags. 8. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-114 dags. 8. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-14 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2023-5 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-155 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-36 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-94 dags. 26. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. september 2016 (Stjórnsýslukæra - Glaður ehf. vegna úthlutunar þorskeldiskvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1995 dags. 22. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 21/1995 dags. 19. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/2005 dags. 8. október 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1969:148 í máli nr. 7/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:101 í máli nr. 9/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100077 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4825/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6490/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8589/2007 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1911/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6974/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4759/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-631/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1132/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5184/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5679/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5680/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2041/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 23/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2021 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2023 dags. 19. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2018 í máli nr. KNU18040048 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2023 í málum nr. KNU23020014 o.fl. dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2023 í máli nr. KNU23070096 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 635/2023 í máli nr. KNU23100015 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2023 í máli nr. KNU23070110 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2023 í máli nr. KNU23080016 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2023 í máli nr. KNU23060098 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2023 í máli nr. KNU23050087 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1205/2024 í máli nr. KNU24070182 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1233/2024 í málum nr. KNU24090111 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2025 í máli nr. KNU25060065 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 456/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 457/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 453/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 454/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 744/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 454/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 486/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1993 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2013 dags. 4. september 2013[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2017 dags. 10. febrúar 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1994 dags. 23. nóvember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1995 dags. 21. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080157 dags. 14. mars 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/1999 í máli nr. 31/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/1999 í máli nr. 32/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2001 í máli nr. 41/2000 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2003 í máli nr. 20/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2003 í máli nr. 22/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2005 í máli nr. 6/2002 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2006 í máli nr. 34/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2006 í máli nr. 30/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2007 í máli nr. 54/2005 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2012 í máli nr. 51/2009 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2016 í máli nr. 117/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2016 í máli nr. 123/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2017 í máli nr. 10/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2017 í máli nr. 11/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2021 í máli nr. 116/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2021 í máli nr. 86/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2023 í máli nr. 65/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2024 í máli nr. 89/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2025 í máli nr. 99/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-161/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 771/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 808/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1007/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1136/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1257/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 172/1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 84/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 271/1990 dags. 8. ágúst 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 526/1991 dags. 17. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 521/1991 dags. 9. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 876/1993 dags. 7. september 1993 (Uppgjör eignarnámsbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 545/1991 (Landgræðsla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 968/1993 dags. 24. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 986/1994 dags. 2. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 909/1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 598/1992 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1196/1994 dags. 3. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 911/1993 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1303/1994 (Vaxtaálag)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2087/1997 dags. 17. mars 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2098/1997 (Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2422/1998 dags. 3. ágúst 1999 (Ráðherraröðun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2498/1998 dags. 14. september 1999 (Próf til að verða löggiltur skjalaþýðandi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2416/1998 dags. 22. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3066/2000 (Umsögn umsækjanda í óhag)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3708/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4140/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4231/2004 dags. 28. júní 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4430/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4413/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5151/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5651/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5529/2008 dags. 15. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5653/2009 dags. 16. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6045/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7024/2012 (Lagastoð samþykktar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2010 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8555/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8543/2015 (Framsending til stéttarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8940/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8991/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10010/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10502/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10743/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10915/2021 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10556/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10444/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11002/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11117/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11324/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11411/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11283/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11284/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F109/2022 dags. 3. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F108/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11632/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11679/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F125/2023 dags. 13. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12195/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12204/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12143/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12378/2023 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12751/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12261/2023 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 104/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 111/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 142/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12804/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1943 - Registur57
1952 - Registur120
1954 - Registur78, 130
1964586
1966973
197062
1972248, 957
19841177
1986 - Registur147
19861660-1661
1987981
1990 - Registur142
19901401, 1404-1406, 1412-1413
1993615
1996 - Registur263
1996537, 3023, 3922, 3937, 3963, 3976, 3985
19971548
1998863, 2031, 3608, 3611, 3613, 4555, 4561, 4563-4565
19994028, 4248-4249, 4251, 4253, 4263, 4265-4266, 4288
20001398, 1626-1629, 1631-1632, 1637-1638, 1643-1644, 2322, 3268, 3275, 4393
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1966-1970154
1993-1996106
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1926A163
1927A37, 52-53
1929A78
1936A348
1937A148
1939A32, 189
1940A3, 129, 153, 245
1941A51, 275
1944A15
1947A350
1952A32
1953A59, 277
1953B483
1954A172
1955A36
1956A170
1956B188
1959A1, 8
1960A142
1961A21, 375
1962A74, 78, 110, 246
1962B121
1963A154, 210, 303, 435
1964A88, 106, 150, 193, 267, 295
1965A38, 282
1966A36, 67, 101, 134, 139, 351
1966B253-254
1967A31, 78, 111
1967B189
1968A52, 130
1968B296
1969A194, 265, 273, 326, 360, 369, 374, 404
1970A213, 281, 293, 298, 307, 365, 383, 394, 415
1970B364, 423
1971A223
1971B10-11
1972A130
1973A47, 51, 117, 148
1973B234, 777
1974A392, 429-430
1974B22, 603
1975B1053-1054, 1128
1976A71, 177, 196
1976B854
1977A98
1977B780
1978B320, 718, 724
1979A103, 245-246, 304-305
1979B132, 411, 415, 791
1980A218, 246, 262
1980B130, 535
1981A8, 30, 271
1981B195, 202, 348, 355, 617, 624, 873, 880, 891, 1241, 1285, 1287, 1295
1982B96, 211, 255, 555, 599, 897, 940, 1302, 1344
1983B46, 112, 246, 749, 952, 1273
1984A39, 141, 186, 230, 271
1984B156
1985A195, 290, 321, 371
1985B60, 846
1986A9, 63, 84, 105, 165, 183, 186
1986B749
1987A11, 165, 176
1988A11-12, 126
1988B55, 1366
1989A264, 327, 424, 591, 640, 650, 662, 667, 692, 704, 729, 740, 748, 753, 756, 758, 760
1989B1172
1990A39, 61, 178, 184, 361, 412, 422, 433, 439, 465, 477, 517, 527-528, 535, 540, 543, 549
1990B828
1991A85, 379, 573, 625, 627, 644, 650, 653, 691, 732, 743, 750, 752, 758, 762
1991B397, 707
1992A6, 97, 226, 311, 358, 361, 377, 383, 385, 423, 466, 478, 481, 486, 491, 497
1993A88, 210, 556, 594, 635, 638, 689, 698, 707, 713, 737, 751, 795, 808, 814, 819, 824
1993B273, 292, 655
1994A233, 271, 307, 503, 533, 536, 587, 595, 604, 609, 644, 685, 699, 705, 710, 715
1994B1147
1995A123, 257, 844, 847, 894, 903, 913, 918, 939, 954, 997, 1010, 1016, 1021, 1025
1995B1104, 1325
1995C861
1996A25, 27, 179, 306, 475, 558, 562, 602, 611, 621, 626, 648, 662, 705, 718, 724, 729, 734
1996B1120, 1122, 1638
1997A38, 108, 113, 119, 263, 284, 452, 521, 525, 559, 566, 577, 584, 604, 616, 650, 664, 668, 672, 676
1997B497, 650, 845, 847, 1371
1998A80, 132, 190-191, 222, 310, 622, 625, 658, 666, 677, 684, 703, 715, 750, 764, 768, 772, 776
1998B12, 1707, 1709, 2045
1999A78, 117, 282, 285, 319, 326, 338, 344, 363, 375, 408, 421, 425, 430, 434
2000A223, 257, 272, 514, 518, 553, 561, 572, 578, 598, 609, 640, 654, 658, 663, 668
2000B1013, 2081
2001A162, 461, 465, 500, 508, 519, 525, 545, 556, 588, 601, 605, 610, 615
2001B233, 448
2002A105, 234, 575, 579, 615, 622, 634, 639, 658, 670, 709, 722, 726, 731, 736
2002B1713, 2198
2003A245, 332, 619, 623, 658, 662, 674, 679, 698, 709, 750, 762, 767, 772, 777
2003B1215, 1564, 1605, 1609
2004A264, 350, 556, 560, 595, 599, 609, 615, 634, 645, 685, 697, 702, 708, 713
2004B809, 2635
2005A84, 193, 362, 452, 1180, 1184, 1215, 1219, 1228, 1234, 1251, 1262, 1299, 1311, 1316, 1321, 1325
2005B388, 2344, 2394
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1927AAugl nr. 18/1927 - Lög um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1927 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita sjerleyfi til járnbrautarlagningar milli Reykjavíkur og Þjórsár og til að virkja Urriðafoss[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 98/1936 - Fjárlög fyrir árið 1937[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 65/1937 - Fjárlög fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 10/1939 - Lög um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1939 - Fjárlög fyrir árið 1940[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 2/1940 - Lög um breyting á lögum nr. 10 4. apríl 1939, um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1940 - Lög um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1940 - Lög um eftirlit með sveitarfélögum[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 32/1941 - Lög um breyting á lögum nr. 31 14. júní 1929, um Búnaðarbanka Íslands, og á lögum nr. 20 13. jan. 1938, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1941 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 9/1944 - Lög um stuðning við nýbyggingu fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 124/1947 - Lög um dýralækna[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 4/1953 - Fjárlög fyrir árið 1953[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 58/1954 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 77/1956 - Reglugerð um skipulag póst- og símamálastjórnarinnar[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 1/1959 - Lög um niðurfærslu verðlags og launa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 19/1960 - Lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 10/1961 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 55/1962 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1962 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1962 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 52/1962 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 8/1963 - Lög um breyting á lögum nr. 124 22. des. 1947, um dýralækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1963 - Lög um breyting á lögum nr. 56 frá 31. maí 1927, um skemmtanaskatt og þjóðleikhús, og lögum nr. 57 frá 5. júní 1957, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 47/1964 - Lög um lausn kjaradeilu verkfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1964 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1964 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka innlent lán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 18/1965 - Lög um lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 27/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1966 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 104/1966 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 26/1967 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1967 - Lög um fávitastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1967 - Bráðabirgðalög um lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á íslenzkum farskipum og eigenda íslenzkra farskipa[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 24/1968 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1968 - Lög um eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 181/1968 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins um heimtaugargjöld í sveit[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 4/1969 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1969 - Lög um breyting á lögum nr. 47 23. júní 1932, um lækningaleyfi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1969 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1969 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1969 - Bráðabirgðalög um skipan gerðardóms í kjaradeilu atvinnuflugmanna og flugvélstjóra og íslenzkra flugfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1969 - Læknalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1969 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 31/1970 - Lög um dýralækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1970 - Lög um skipun prestakalla og prófastsdæma og um kristnisjóð[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um Kristnisjóð o.fl.
Augl nr. 37/1970 - Lög um skipan gerðardóms í kjaradeilu atvinnuflugmanna og flugvélstjóra og íslenzkra flugfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 53 5. júní 1957, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1970 - Lög um skemmtanaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1970 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls stýrimanna, vélstjóra, loftskeytamanna og bryta á íslenzkum farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
1970BAugl nr. 86/1970 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins um heimtaugargjöld í sveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1970 - Reglugerð um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 79/1971 - Lög um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 4/1971 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 74/1972 - Lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl.[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1973 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1973 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 111/1973 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins um heimtaugargjöld í sveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1973 - Reglugerð um landlækni og landlæknisembættið[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 108/1974 - Lög um Framleiðslueftirlit sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 20/1974 - Reglugerð um skilorðseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1974 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 537/1975 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1975 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 29/1976 - Lög um kjarasamninga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1976 - Lög um löggilta endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1976 - Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 23/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 46 25. apríl 1973, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 453/1977 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 193/1978 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/1978 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1978 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 20/1979 - Lög um heimild til lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1979 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða Vinnuveitendasambands Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1979 - Bráðabirgðalög um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgðarheimildir vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1979 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða Vinnuveitendasambands Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1979 - Bráðabirgðalög um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgðarheimildar vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 234/1979 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða nr. 6[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 50/1980 - Lánsfjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1980 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 8/1981 - Lög um úrskurðaraðila í deilu um starfsaldurslista flugmanna Flugleiða hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1981 - Lánsfjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1981 - Lög um dýralækna[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 114/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 53/1982 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1982 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1982 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 27/1983 - Reglugerð um staðsetningu lyfjabúða og lyfjaútibúa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 24/1984 - Lög um kjaradóm í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 64 31. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1981, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1984 - Bráðabirgðalög um lausn á deilu verkalýðsfélaga og sláturleyfishafa á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 118/1984 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 62/1985 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1985 - Lög um kjaradóm í verkfallsdeilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1985 - Lög um geislavarnir[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 5/1986 - Lög um lausn vinnudeilu Mjólkurfræðingafélags Íslands annars vegar, Vinnuveitendasambands Íslands og Vinnumálasambands samvinnufélaganna hins vegar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 79/1974, um fjáröflun til vegagerðar, sbr. lög nr. 78/1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1986 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls félagsmanna í Skipstjórafélagi Íslands svo og félagsmanna í Sjómannafélagi Reykjavíkur, sem vinna á farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1986 - Lög um fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1986 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls flugvirkja og flugvélstjóra í Flugvirkjafélagi Íslands, sem starfa hjá Arnarflugi hf.[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 356/1986 - Reglugerð um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislun[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 3/1987 - Lög um fjáröflun til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 3/1988 - Lög um stjórn fiskveiða 1988—1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1988 - Læknalög[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 17/1988 - Reglugerð um veiðar smábáta 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1988 - Reglugerð um veiðar smábáta 1989[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 77 1. október 1981, um dýralækna, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1989 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 38/1990 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 299/1990 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1991 - Fjáraukalög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 384/1991 - Reglur um fastan gerðardóm, er starfar eftir 72. gr. sjómannalaga nr. 35/1985[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 1/1992 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1992 - Lög um Fiskistofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1992 - Lög um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 16/1993 - Lög um ráðstafanir til að efla eiginfjárstöðu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1993 - Lög ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 129/1993 - Gjaldskrá Fjarskiptaeftirlitsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1993 - Erindisbréf fyrir löggilta vigtarmenn[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 66/1994 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1994 - Lög um breyting á þjóðminjalögum, nr. 88/1989, sbr. lög nr. 43/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1994 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 351/1994 - Reglugerð um undirbúning og framkvæmd álagningar og innheimtu undirboðs- og jöfnunartolla[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 50/1995 - Lög um breyting á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 28/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 440/1995 - Reglugerð um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1995 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1996 - Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 422/1996 - Reglugerð um útflutning á kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 632/1996 - Reglugerð um Orkustofnun[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 12/1997 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1997 - Lög um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1997 - Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1997 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 407/1997 - Reglugerð um útflutning á kindakjöti[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 16/1998 - Vopnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 8/1998 - Reglugerð um störf og búnað eftirlitsmanna vegna eftirlits með hættu á ofanflóðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1998 - Reglugerð um útflutning á kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1998 - Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 96/2000 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 452/2000 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 725/2000 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 83/2001 - Lög um breyting á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 76/1970, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 125/2001 - Reglugerð um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 44/2002 - Lög um geislavarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 656/2002 - Reglugerð um varasjóð húsnæðismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2002 - Reglugerð um úthlutun á 2.000 lestum af þorski til sjávarbyggða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 68/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2003 - Lög um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 345/2003 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2003 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 308/2004 - Reglugerð um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1033/2004 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 38/2005 - Lög um happdrætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2005 - Lög um Neytendastofu og talsmann neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 284/2005 - Reglugerð um niðurgreiðslur húshitunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1017/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 57/2006 - Lög um eldi vatnafiska[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 533/2006 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 40/2007 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2007 - Lög um landlækni[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um landlækni og lýðheilsu
Augl nr. 70/2007 - Æskulýðslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2007 - Lög um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2007 - Fjáraukalög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 786/2007 - Reglugerð um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2007 - Reglugerð um heilsugæslustöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2007 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 71/2008 - Lög um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2008 - Lög um grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 150/2009 - Fjáraukalög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 400/2009 - Reglugerð um Orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2009 - Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2009 - Reglugerð um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2009 - Reglugerð um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (byggðakvóti, ráðstöfun aflaheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2010 - Lokafjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 510/2010 - Reglugerð um samninga um heilbrigðisþjónstu sem veitt er utan heilbrigðisstofnana sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 28/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/2007, um landlækni, með síðari breytingum, og um brottfall laga nr. 18/2003, um Lýðheilsustöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (strandveiði, aflamark, samstarf, tekjur af veiðigjaldi, tímabundin ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2011 - Lög um skeldýrarækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2011 - Lög um Þjóðminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 689/2011 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2012 - Lög um málefni innflytjenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2012 - Lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 393/2012 - Reglur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2012 - Reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 467/2013 - Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2013 - Reglugerð um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 50/2014 - Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2014 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna, hæfiskröfur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 468/2014 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2014 - Reglugerð um umdæmi lögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2014 - Reglugerð um umdæmi sýslumanna[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 22/2015 - Lög um örnefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2015 - Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2015 - Lög um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2015 - Lög um Menntamálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2015 - Lokafjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 600/2015 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2015 - Reglugerð um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2015 - Samþykkt um hundahald í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 812/2015 um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2015 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Lokafjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 20/2016 - Reglugerð um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2016 - Reglugerð um Orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2016 - Reglugerð um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 18/2017 - Lokafjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2017 - Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2017 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 65/2018 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2018 - Lög um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2019 - Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 191/2019 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2019 - Reglugerð um áhættumatsnefnd á sviði matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2020 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (þjónustustig, fagráð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2020 - Lög um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu Íslands, nr. 39/1971, með síðari breytingum (skipun embættismanna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1035/2020 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka og fyrirtækja í þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2020 - Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 86/2021 - Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2021 - Lög um Barna- og fjölskyldustofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2021 - Lög um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2021 - Reglugerð um starfsemi, hlutverk og ábyrgð embættis ríkislögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1001/2011 um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 35/2023 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2023 - Lög um Land og skóg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2023 - Lög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2023 - Lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 40/2024 - Lög um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2024 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2024 - Lög um Umhverfis- og orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2024 - Lög um Náttúruverndarstofnun[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2024 - Reglugerð um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2024 - Auglýsing um ákvörðun dómsmálaráðherra um að framlengja beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2024 - Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja hæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2024 - Reglugerð um fyrirkomulag og fjárhæð sekta skv. 2. mgr. 21. gr. laga um landamæri nr. 136/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2024 - Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja starfhæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2024 - Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja starfhæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2024 - Reglugerð um afrekssjóð í skák[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 33/2025 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (námsmat)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2025 - Lög um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 55/2025 - Auglýsing um ákvörðun dómsmálaráðherra um að framlengja beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2025 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2025 - Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja starfhæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing32Þingskjöl38
Löggjafarþing34Þingskjöl112
Löggjafarþing36Þingskjöl536
Löggjafarþing38Þingskjöl1001, 1031
Löggjafarþing39Þingskjöl31, 158-159, 298, 360, 369-370, 425-426, 604, 610-611, 672-673, 717
Löggjafarþing40Þingskjöl425
Löggjafarþing41Þingskjöl75, 289, 776, 1018, 1128, 1135, 1202
Löggjafarþing46Þingskjöl243
Löggjafarþing49Þingskjöl317
Löggjafarþing50Þingskjöl1099, 1172
Löggjafarþing51Þingskjöl36
Löggjafarþing52Þingskjöl36, 612, 740
Löggjafarþing53Þingskjöl39, 56, 485, 602
Löggjafarþing54Þingskjöl36-37, 470, 477, 586, 671, 904, 1185, 1206, 1233, 1238
Löggjafarþing55Þingskjöl99, 143, 249, 474, 492, 575
Löggjafarþing56Þingskjöl37, 212, 260, 271, 406, 438, 480, 612, 786, 901
Löggjafarþing59Þingskjöl36, 511
Löggjafarþing61Þingskjöl36, 427, 575
Löggjafarþing62Þingskjöl35, 405, 433, 567
Löggjafarþing63Þingskjöl222, 293, 296, 300, 320, 373, 376, 380, 400, 590
Löggjafarþing64Þingskjöl324, 527, 1386, 1428, 1497
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1073/1074
Löggjafarþing66Þingskjöl235
Löggjafarþing67Þingskjöl303, 306
Löggjafarþing68Þingskjöl122, 124
Löggjafarþing69Þingskjöl134
Löggjafarþing71Þingskjöl944, 965
Löggjafarþing72Þingskjöl804, 1012, 1236
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)145/146
Löggjafarþing73Þingskjöl49, 125, 395, 527, 564, 698, 913, 930, 1020, 1123, 1190, 1270, 1347
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1109/1110, 1153/1154, 1165/1166, 1187/1188-1189/1190, 1197/1198
Löggjafarþing74Þingskjöl309, 436, 793, 803, 882, 935
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)745/746
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)371/372
Löggjafarþing75Þingskjöl1399, 1409
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál683/684
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)101/102
Löggjafarþing77Þingskjöl278
Löggjafarþing78Þingskjöl247, 347, 351, 372, 430
Löggjafarþing80Þingskjöl794, 903, 938, 975, 988
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2029/2030, 3265/3266
Löggjafarþing81Þingskjöl885
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál897/898
Löggjafarþing82Þingskjöl60, 641, 776, 1109, 1295, 1303, 1335, 1478
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2143/2144
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál463/464
Löggjafarþing83Þingskjöl61, 454, 698, 833, 919, 966, 1211, 1404, 1737, 1774, 1795, 1807
Löggjafarþing84Þingskjöl62, 180, 268-269, 590, 717, 938, 949, 992, 1373
Löggjafarþing85Þingskjöl63, 176, 331, 364, 416, 420, 425-426, 445, 673, 804, 889, 913, 1188, 1193, 1264
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)763/764
Löggjafarþing86Þingskjöl18, 106, 217, 222, 554, 686, 866, 880, 894, 1106, 1433, 1463, 1480, 1547, 1579
Löggjafarþing87Þingskjöl19, 162, 640, 767, 1104, 1242
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)601/602
Löggjafarþing88Þingskjöl273-274, 293, 1138, 1207, 1380, 1407, 1503
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)755/756
Löggjafarþing89Þingskjöl200, 561, 1236, 1251, 1603, 1615, 1666, 1744
Löggjafarþing90Þingskjöl264, 365, 367, 593, 595, 1585, 1621-1622, 1667, 1772, 1871, 1882, 1912, 1957, 1989, 2151, 2232
Löggjafarþing91Þingskjöl368-369, 1744, 1788
Löggjafarþing92Þingskjöl503, 604, 620, 1257, 1340, 1809
Löggjafarþing93Þingskjöl310, 313, 448, 1128, 1141, 1163, 1381, 1477, 1514, 1519, 1585
Löggjafarþing93Umræður1917/1918
Löggjafarþing94Þingskjöl1909
Löggjafarþing95Þingskjöl52, 61
Löggjafarþing96Þingskjöl400, 627, 874
Löggjafarþing97Þingskjöl1394, 1486, 1714, 1867, 1993, 2117, 2124
Löggjafarþing98Þingskjöl320, 1699, 2621
Löggjafarþing99Þingskjöl1543, 3055, 3187, 3274
Löggjafarþing100Þingskjöl1068, 1400, 1552, 1591, 2189, 2199, 2286, 2659
Löggjafarþing101Þingskjöl344-345, 500, 502
Löggjafarþing102Þingskjöl167-168, 201, 207, 296, 298, 386, 396, 739, 1118, 1740, 2061, 2158
Löggjafarþing103Þingskjöl452, 1234, 1606, 1681, 2015, 2038, 2044, 2069, 2155, 2183
Löggjafarþing104Þingskjöl767, 798, 897, 1331, 2005, 2049, 2145, 2201, 2413, 2676
Löggjafarþing105Þingskjöl707, 710, 849, 1082, 2892
Löggjafarþing105Umræður2479/2480
Löggjafarþing106Þingskjöl274, 581, 636, 1361, 1963, 2145, 2388, 2668, 2945, 2996, 3039, 3064, 3081
Löggjafarþing106Umræður1927/1928
Löggjafarþing107Þingskjöl1185-1186, 2307, 2828, 3397, 3722, 4042
Löggjafarþing107Umræður4959/4960-4961/4962, 5557/5558, 6169/6170
Löggjafarþing108Þingskjöl712, 1033, 2687, 2700, 2947, 3152
Löggjafarþing108Umræður129/130, 2249/2250, 2295/2296
Löggjafarþing109Þingskjöl750-751, 859, 861, 1164, 1275, 1284, 2199, 2458, 3560, 3665, 3841, 4032
Löggjafarþing109Umræður1355/1356, 2393/2394, 2471/2472-2473/2474
Löggjafarþing110Þingskjöl812, 1055-1056, 1699, 2024, 2076-2077, 2372, 2393, 2412-2413, 2553, 2809, 2921, 3252, 3893
Löggjafarþing110Umræður879/880, 2821/2822, 2871/2872, 2941/2942, 3235/3236, 3241/3242, 3283/3284-3285/3286, 4705/4706
Löggjafarþing111Þingskjöl6, 1189, 2172, 2272, 2477, 2799, 3014, 3132, 3491, 3611, 3643
Löggjafarþing111Umræður5955/5956, 7689/7690
Löggjafarþing112Þingskjöl17, 65, 86, 91, 117, 128, 148, 160, 173, 177, 494, 738, 793, 838, 1469, 1479, 1491, 1496, 1521, 1533, 1557, 1568, 1576, 1581, 1586, 1588, 2133, 2182, 2192, 2209, 2234, 2246, 2271, 2282, 2290, 2298, 2302, 2539, 2558, 2799, 2806, 2833-2834, 2956, 4511, 4952, 5090, 5146, 5417, 5424
Löggjafarþing112Umræður781/782, 967/968, 999/1000, 1765/1766, 3945/3946, 4219/4220, 6635/6636, 6897/6898
Löggjafarþing113Þingskjöl2800, 2921
Löggjafarþing113Umræður589/590, 1849/1850, 1931/1932, 2881/2882, 3005/3006, 3009/3010, 4029/4030
Löggjafarþing115Þingskjöl16, 66, 69, 86, 91, 94, 132, 172, 183, 190, 192, 198, 442, 510, 776, 1556, 1817, 1847, 2507, 2559, 2561, 2584, 2625, 2666, 2677, 2684, 2686, 2692, 2696, 2858, 2969, 3782, 3787, 3905, 3980, 3982, 4107, 4135, 4170, 4215, 4220, 5278, 5432, 5758, 5998
Löggjafarþing115Umræður687/688, 763/764, 2671/2672, 2699/2700, 5993/5994, 6631/6632, 7135/7136, 9139/9140, 9215/9216
Löggjafarþing116Þingskjöl60, 309, 328, 337, 416, 443, 846, 1075, 1122, 1124, 1140, 1146, 1148, 1186, 1228, 1240, 1242, 1247, 1252, 1258, 1939, 1990, 2819, 2825, 2949, 3172, 3319, 3345, 4245, 4312, 4571, 4600, 4602, 4663, 5048, 5547, 5583
Löggjafarþing116Umræður397/398, 953/954, 1429/1430, 1515/1516, 2665/2666, 2775/2776, 3517/3518, 6141/6142, 8529/8530-8531/8532, 8821/8822, 9867/9868
Löggjafarþing117Þingskjöl15, 77, 92, 188, 195, 200, 443, 692, 1628, 1814, 1959, 2169, 2184, 3202-3203, 3395, 3492, 3621, 3979, 4167, 4575, 4918, 4990, 5182
Löggjafarþing117Umræður543/544, 1377/1378, 1555/1556, 1639/1640-1641/1642, 1933/1934, 4439/4440, 7401/7402, 7503/7504, 8009/8010, 8793/8794, 8857/8858
Löggjafarþing118Þingskjöl16, 19, 69, 78, 87, 92, 127, 169, 183, 188, 193, 291, 1250, 1515, 1671, 2824, 2882, 3282, 3389, 3448, 3620, 4407
Löggjafarþing118Umræður1591/1592, 1633/1634, 1715/1716, 2721/2722, 3767/3768, 4259/4260, 4921/4922, 5817/5818
Löggjafarþing119Þingskjöl476, 494, 598, 688
Löggjafarþing119Umræður657/658
Löggjafarþing120Þingskjöl16, 19, 74, 89, 110, 124, 167, 180, 186, 191, 195, 405, 636, 1794, 2213, 2288, 2303, 2495, 3081, 3086, 3175, 3177, 3663, 3784, 4192, 4549, 4983, 5159
Löggjafarþing120Umræður1821/1822, 1963/1964, 2463/2464, 4175/4176, 4755/4756, 5723/5724, 5747/5748, 7499/7500
Löggjafarþing121Þingskjöl15, 20, 68, 78, 83, 105, 162, 175, 185, 190, 545, 746, 1417, 1460-1461, 1741, 1872, 2365, 2558, 2574, 2608, 2616, 2840, 3281, 3322-3323, 4152, 4632, 4741, 4901, 5034, 5106, 5130, 5136, 5144, 5265, 5447, 5633, 5889
Löggjafarþing121Umræður1823/1824, 3181/3182, 3575/3576, 3903/3904, 4817/4818, 5961/5962, 6551/6552
Löggjafarþing122Þingskjöl85, 89, 123, 131, 142, 149, 169, 182, 216, 229, 233, 237, 241, 752, 767, 889-890, 892-900, 911, 1094, 1154, 1630, 1743, 1960-1961, 2424, 2556, 3105, 3724, 3764, 3909, 4108, 4169, 4545, 4556, 4568, 5435-5436, 5539, 5755-5756, 5806, 5952, 6030
Löggjafarþing122Umræður755/756, 935/936, 2389/2390, 3527/3528, 3899/3900, 4887/4888-4889/4890, 4895/4896, 6073/6074, 7025/7026, 7493/7494, 7497/7498, 7871/7872
Löggjafarþing123Þingskjöl26, 30, 63, 71, 82, 89, 108, 120, 154, 168, 172, 176, 180, 597, 912, 920, 998, 1196, 1207, 2298, 2770, 2772-2775, 2777, 2847, 2920, 3252, 3415, 3482, 3509, 3565, 3724, 4084, 4217, 4479
Löggjafarþing123Umræður2805/2806
Löggjafarþing125Þingskjöl27, 31, 65, 72, 84, 90, 109, 121, 154, 167, 171, 175, 179, 523, 618, 2528, 3234, 3253, 3866, 4189, 5436, 5521-5522, 5542, 5636, 5646
Löggjafarþing125Umræður133/134, 571/572, 1113/1114
Löggjafarþing126Þingskjöl91, 95, 129, 137, 148, 154, 174, 185, 216, 229, 233, 238, 242, 1465, 1484, 3362, 4313, 4524, 4632, 5216, 5753
Löggjafarþing126Umræður3377/3378, 3563/3564, 5835/5836
Löggjafarþing127Þingskjöl72, 76, 109, 117, 128, 134, 154, 165, 197, 210, 214, 219, 223, 587, 1177, 1180, 1988, 1992, 2026, 2034, 2045, 2051, 2071, 2082, 2114, 2127, 2131, 2136, 2141, 2235, 2472, 2476, 2513, 2517, 2552, 2560, 2571, 2577, 2597, 2608, 2640, 2653, 2657, 2662, 2667, 2953-2954, 3747-3748, 3960-3961, 4342-4343, 4772-4773, 4791-4792, 4887-4888, 4906-4907, 4928-4929, 4956-4957, 5362-5363, 5373-5374, 5606-5607, 5652-5653, 5776-5777, 6097-6098
Löggjafarþing127Umræður1213/1214, 2825/2826-2827/2828, 2831/2832, 3353/3354, 6133/6134, 6875/6876, 7739/7740
Löggjafarþing128Þingskjöl54, 57-58, 61, 93, 96, 100, 103, 111, 114, 117, 120, 136, 139, 148, 151, 187, 190, 200, 203-204, 207, 209, 212, 214, 217, 2236-2238, 2259-2260, 2528-2529, 3685, 3696-3697, 3728, 4130, 4604, 4642, 5027, 5652, 5672, 5694, 5699, 5751, 5887, 6037
Löggjafarþing128Umræður525/526, 1311/1312, 1801/1802, 1899/1900, 2865/2866, 2907/2908, 3025/3026
Löggjafarþing130Þingskjöl63, 67, 102, 106, 118, 123, 142, 153, 194, 206, 210, 215, 220, 1432, 2767, 2813, 3585, 3887, 3890, 3909, 4436, 4742, 4760, 4796, 4798, 4814, 4818, 4824, 4827, 4836, 4842, 4856, 4863, 4868-4869, 5142, 5574, 6256, 6745, 6748, 6948, 7245, 7282
Löggjafarþing130Umræður1107/1108, 1111/1112, 1189/1190, 1407/1408, 1659/1660, 1681/1682, 1833/1834, 5439/5440, 5669/5670, 5679/5680, 6491/6492
Löggjafarþing131Þingskjöl59, 63, 98, 102, 112, 118, 137, 148, 188, 200, 205, 211, 216, 291, 315, 326, 339, 345, 363, 377, 406, 422, 433, 439, 444, 457, 1437, 1994, 2130, 2551, 2570, 2594, 2608, 2630, 2635, 2668, 2675, 2677, 3869, 4281, 4767, 5122, 5283, 5550, 5667, 6105, 6187
Löggjafarþing131Umræður321/322, 955/956, 3851/3852, 5193/5194, 6183/6184, 6819/6820, 8217/8218
Löggjafarþing132Þingskjöl63, 67, 98, 102, 111, 117, 134, 145, 182, 194, 199, 204, 208, 286, 306, 314, 325, 329, 343, 356, 381, 397, 407, 412, 417, 428, 508, 1135, 1435, 1439, 1677, 2053, 2629, 2837, 2839, 2986, 3204, 3229, 3242-3243, 3260, 3263, 3268, 3271, 3279, 3285, 3302, 3308, 3311, 3313, 3315, 3457, 3466, 3904, 4406, 4538, 5338, 5340, 5530
Löggjafarþing132Umræður917/918, 1729/1730, 1737/1738, 5469/5470, 7429/7430, 7971/7972, 8281/8282, 8857/8858
Löggjafarþing133Þingskjöl62, 66, 95, 99, 108, 114, 131, 142, 179, 190, 196, 201, 205, 279, 307, 314, 326, 333, 350, 360, 386, 399, 409, 415, 419, 430, 1328, 1332, 1334, 1337, 1341, 1343, 1349-1350, 1354, 1357, 1359-1360, 1367-1368, 1383, 1397, 1625, 2718, 2722, 2755, 2770, 2787, 2835, 2846, 2852, 2857, 2861, 2898, 3361, 3363, 3379, 3403, 3417-3418, 3435, 3438, 3443, 3446, 3454, 3459, 3476, 3482, 3485, 3488, 3490, 3785, 3933, 4160, 4164, 6340, 7154, 7173, 7176-7177, 7181-7182, 7188
Löggjafarþing133Umræður965/966, 977/978, 4311/4312, 4407/4408, 4971/4972, 5809/5810
Löggjafarþing135Þingskjöl65, 69, 100, 104, 113, 119, 135, 146, 182, 194, 200, 204, 208, 278, 308, 316, 326, 331, 345, 357, 383, 398, 408, 416, 420, 433, 993, 1790, 1847, 2090, 2962, 2980, 3366, 3870, 3910, 4008, 4777, 4791, 4818, 4828, 4989, 5085-5086, 5350, 5361, 5375-5376, 5385, 5403-5404, 5653, 5700, 5923, 5934, 6035, 6038, 6044, 6106, 6240, 6251, 6270, 6570, 6605
Löggjafarþing135Umræður483/484, 501/502, 839/840, 1069/1070, 1297/1298, 1319/1320, 3023/3024, 3639/3640, 4343/4344, 4809/4810, 5103/5104-5105/5106, 7083/7084, 7101/7102, 8011/8012, 8349/8350, 8387/8388, 8457/8458
Löggjafarþing136Þingskjöl21, 25, 56, 60, 71, 88, 101, 133, 145, 151, 156, 160, 240, 243, 267, 274, 285, 296, 312, 332, 347, 361, 371, 376, 388, 818, 822, 1511, 1704, 3364
Löggjafarþing136Umræður1887/1888, 3355/3356, 3615/3616-3617/3618, 4813/4814, 5209/5210, 6995/6996
Löggjafarþing137Þingskjöl346, 352
Löggjafarþing137Umræður643/644
Löggjafarþing138Þingskjöl20, 24, 56, 60, 70, 81, 108, 125, 137, 143, 148, 152, 242, 273, 280, 296, 310, 334, 358, 373, 387, 398, 404, 416, 655, 1127, 1679, 2018, 2188, 2191-2192, 2196-2198, 2200-2202, 2372, 2868, 3991, 3993, 4178, 4213, 4363, 4976, 4982, 5054, 5066, 5150, 5241, 5442, 5826, 5833, 6307, 6700, 6963, 7108, 7193
Löggjafarþing139Þingskjöl20, 24, 57, 61, 71, 88, 112, 132, 141, 147, 152, 156, 665, 1149-1150, 1201, 1391, 1546, 1989, 1997, 2089-2090, 2121-2122, 2126, 2129-2130, 2136, 2139, 2142-2145, 2152-2154, 2157, 2646, 3111, 3303, 3348, 3591, 3702, 3747, 3754, 3794, 4364, 4736, 4784, 4855, 5143, 6118, 6425, 6443, 6451, 6466, 6482, 6486, 6545, 6646, 6746, 6756, 7608, 7760, 7762, 7771, 7844, 7846, 8762, 8909, 8959, 9153, 9205, 9313, 9393, 10019, 10023, 10130, 10132, 10141
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311253/1254
1945163/164, 241/242, 1101/1102, 1749/1750
1954 - 1. bindi227/228, 315/316, 395/396
1954 - 2. bindi1289/1290, 1703/1704, 1947/1948, 2489/2490
1965 - 1. bindi273/274, 423/424, 521/522, 677/678
1965 - 2. bindi1589/1590, 1727/1728, 1973/1974, 2819/2820, 2911/2912-2913/2914, 2957/2958, 2961/2962
1973 - 1. bindi17/18-19/20, 193/194, 229/230-231/232, 241/242, 355/356, 449/450, 779/780, 785/786, 895/896, 949/950, 1153/1154, 1501/1502, 1507/1508
1973 - 2. bindi1705/1706, 1851/1852, 1869/1870, 2077/2078, 2107/2108, 2631/2632, 2709/2710
1983 - 1. bindi15/16, 19/20, 131/132, 137/138, 273/274-275/276, 283/284, 411/412, 661/662, 703/704, 875/876, 881/882, 955/956, 973/974, 1017/1018, 1213/1214
1983 - 2. bindi1585/1586, 1677/1678, 1729/1730, 1759/1760, 2117/2118, 2493/2494, 2551/2552
1990 - 1. bindi17/18-19/20, 265/266, 287/288, 415/416, 443/444, 455/456, 895/896, 929/930, 967/968-969/970, 987/988, 1117/1118, 1129/1130, 1145/1146
1990 - 2. bindi1573/1574, 1651/1652, 1711/1712, 2079/2080, 2087/2088, 2193/2194, 2557/2558
1995162, 219-220, 326, 335, 348, 353, 455, 583, 602, 641, 653, 696, 782-783, 787, 815, 821, 843, 846, 930, 938, 943, 958, 987, 1030-1031
199979, 167, 225-226, 238, 372, 425, 491, 498, 500, 604, 621, 676, 713, 784, 787, 790, 824, 886-887, 893, 898, 902, 990, 997, 1067, 1100-1101, 1114, 1433
20036, 12, 194, 253, 255, 268, 416, 422, 478, 561, 569, 571, 687, 901, 904, 907, 919, 956, 999, 1003, 1144, 1157, 1245, 1280-1281, 1294, 1333, 1733
20076, 12, 203, 262, 277, 510, 533, 621, 629, 678, 749, 759, 761, 811-813, 1015, 1069, 1082, 1113, 1132, 1138, 1316, 1331, 1342, 1379, 1425, 1454, 1484, 1507, 1521, 1730, 1978, 2038
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199191
1992207, 209, 289
1993335
199474, 81, 139, 186-187, 356-358, 360-361, 371, 393
1995310, 511
1996380, 383
1997190, 193-194, 196, 271, 278, 352
1998133
1999137-138, 340
2000273
2001155, 185, 201
2002103, 238
2003151, 155
200477, 107-108, 112, 120-121, 136
200555, 118
200670, 154, 163, 170, 172, 191-193, 196
2007163, 280
200877, 82, 133, 135, 141, 143, 153, 155-156, 164, 166, 169, 191
200995, 191, 212, 216, 218-219, 223, 226-230, 293-294, 298-300, 311-312
2010102
2013132
201621, 66
201776
201897
202211, 18, 43
202313
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200876234
2020219
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2007481514
2008621965-1966
2009782488
2010782465
2014802560
2015983121
201818546
201827845
201929916
20204109
2020462143
20213186
2021191406
20225441
20228685
2023323035
2024696479, 6503
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 31

Þingmál A65 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A2 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A115 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1924-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A125 (seðlaútgáfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A5 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 138 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A63 (tóbaksvörugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1936-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (lög í heild) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (þilplötur o. fl. úr torfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 1939-12-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1939-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 124 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 701 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (vitabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (gengiskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 139 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (veiði, sala og útflutningur á kola)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-05-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög í heild) útbýtt þann 1943-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 384 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (framleiðslutekjur þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 1944-09-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (þál. í heild) útbýtt þann 1944-10-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A69 (atvinnudeild háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A72 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 121 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-11-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A20 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A156 (skattfrádráttur vegna skuldaskila bátaútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-01-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 681 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A125 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A100 (jöfn laun karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A71 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A35 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-01-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A106 (ferskfiskeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-26 13:55:00 [PDF]

Þingmál A113 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-31 13:42:00 [PDF]
Þingskjal nr. 308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-07 13:42:00 [PDF]
Þingskjal nr. 320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-08 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]

Þingmál A200 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Daníel Ágústínusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (jarðhitasjóður og jarðboranir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-03-15 14:27:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Daníel Ágústínusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A5 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 712 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 1964-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (Ljósmæðraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1964-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 88 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 97 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (námskeið fyrir starfsfólk verksmiðjuiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A12 (lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipum og eigenda farskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (verslun með tilbúinn áburð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (lækningaleyfi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (gerðardómur í kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A22 (verkfall stýrimanna, vélstjóra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A295 (réttindi Íslendinga á hafinu umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 823 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A29 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 95

Þingmál A5 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 48 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-09-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A64 (Framleiðslueftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A221 (graskögglaverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 805 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 735 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A14 (viðbótarlántaka og ábyrgðarheimildir vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A29 (stöðvun verkfalls á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A3 (lántaka vegna framkvæmda á sviði orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (nýting kolmunna og vinnslustöð á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1980-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A31 (stóriðjumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (nýting kolmunna og vinnslustöð á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (úrskurðaraðili í deilu um starfsaldurslista flugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A127 (hagnýting orkulinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A72 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A81 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (starfsmannaráðningar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (sala hlutabréfa ríkissjóðs í Iðnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A505 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A87 (verkfall flugvirkja og flugvélstjóra hjá Arnarflugi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (verkfall félagsmanna í Skipstjórafélagi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 753 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (stöðvun verkfalls á fiskiskipum og á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 389 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 478 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-01-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (lyfjafræðslunefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 1990-04-23 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-10-22 20:30:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-11 17:29:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-13 03:54:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-11 22:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-25 11:43:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-15 19:23:23 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-09 14:16:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-16 12:15:50 - [HTML]

Þingmál A466 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 11:24:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-24 13:39:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 14:28:35 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:09:58 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:48:04 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-19 16:14:42 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-10 16:41:52 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 1993-04-07 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-14 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 16:48:28 - [HTML]
154. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-06 16:58:41 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]

Þingmál B22 (staða Kópavogshælis)

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-01 16:41:49 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-20 15:16:12 - [HTML]

Þingmál A59 (snjómokstur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-11-29 16:07:00 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-27 15:37:15 - [HTML]

Þingmál A192 (flutningur útibús Hafrannsóknastofnunar frá Ólafsvík)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-15 17:45:45 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-15 17:54:10 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-29 14:17:13 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-29 17:05:46 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:39:24 - [HTML]
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-05 12:29:16 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-15 22:02:34 - [HTML]
144. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 21:03:45 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 14:41:37 - [HTML]

Þingmál B78 (rekstur leikskóla á vegum sjúkrahúsa)

Þingræður:
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 15:44:18 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1994-12-17 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 14:40:17 - [HTML]

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-17 11:35:36 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 16:28:09 - [HTML]

Þingmál A189 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-11-15 17:59:44 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-17 13:32:34 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-29 22:40:53 - [HTML]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-25 18:34:06 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 18:11:40 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A76 (rannsóknir í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-03 22:35:17 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 17:29:24 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (ríkisreikningur 1993)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-16 10:52:13 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 16:32:32 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-12-20 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-21 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-08 13:49:02 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 15:02:36 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 1996-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra símamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-19 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B249 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-15 15:51:04 - [HTML]

Þingmál B285 (umhverfismat fyrir fiskmjölsverksmiðjuna í Örfirisey)

Þingræður:
131. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 15:42:00 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (öryggi raforkuvirkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-03 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 14:12:17 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-05 12:21:01 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-12 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-24 17:27:42 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:35:56 - [HTML]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-12 21:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-14 15:32:07 - [HTML]

Þingmál B310 (rekstur Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
117. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-06 14:37:24 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (jafnréttisráðstefna í Lettlandi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-05 14:10:24 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-02-23 18:11:08 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-23 11:14:00 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]

Þingmál A335 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 10:58:12 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 23:40:42 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A445 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-13 10:39:49 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Bandalag íslenskra sérskólanema - [PDF]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-24 17:07:47 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-03-24 17:28:07 - [HTML]
133. þingfundur - Guðni Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 14:02:08 - [HTML]
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-26 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A578 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 17:56:48 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 20:12:33 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-10-18 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-06 13:32:48 - [HTML]
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-19 15:15:28 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:30:25 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 20:08:12 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannesdóttir lögfræðingur - Skýring: (svör við spurningum KF) - [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (álagning gjalda á vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A637 (gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:40:40 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:11:39 - [HTML]
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:42:41 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-01-18 17:34:48 - [HTML]
64. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-23 11:16:32 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1508 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2001-05-19 21:34:04 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 16:13:53 - [HTML]

Þingmál A71 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (svar) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A309 (ráðstöfunarfé ráðherra og ráðstöfun óskipts fjár á safnliðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (svar) útbýtt þann 2001-12-11 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 16:02:13 - [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 16:39:54 - [HTML]

Þingmál A673 (jöfnun kostnaðar við flutning og dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 13:40:32 - [HTML]
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-05-02 11:30:11 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-12-05 17:05:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 17:55:08 - [HTML]

Þingmál A93 (lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-16 16:12:01 - [HTML]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:18:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-04 21:40:04 - [HTML]

Þingmál A586 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1276 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (úthlutun sérstaks greiðslumarks í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-02-10 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B303 (ástandið á kjötmarkaðnum)

Þingræður:
48. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 12:22:50 - [HTML]
48. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 12:28:34 - [HTML]

Þingmál B396 (hækkun á leyfilegum heildarafla fiskveiðiárið 2002/2003)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-03 15:55:12 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-11-25 17:48:02 - [HTML]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-04 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-06 10:35:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2003-10-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (innflutn.bann á eldisdýrum) - [PDF]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:42:55 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-04 19:27:45 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:45:46 - [HTML]

Þingmál A232 (heilsugæsla á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-12 15:38:44 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-18 18:02:53 - [HTML]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 19:38:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 16:36:03 - [HTML]
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 17:25:28 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2004-05-24 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-15 15:38:46 - [HTML]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B550 (skipan hæstaréttardómara)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-05-11 14:17:00 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-01 17:55:10 - [HTML]

Þingmál A200 (Mannréttindaskrifstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-03 14:53:31 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-03-07 18:10:26 - [HTML]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (stjórnarfyrirkomulag Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (svar) útbýtt þann 2005-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 19:05:00 - [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A687 (þekkingarsetur á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-06 14:16:50 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 21:02:43 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Hólaskóli - [PDF]

Þingmál B64 (skipun nýs hæstaréttardómara)

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-11 15:39:52 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-07 16:53:41 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]

Þingmál A313 (stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-21 16:17:05 - [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 16:56:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A460 (nefndarskipan og kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2006-03-22 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 23:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2006-05-29 - Sendandi: Flugmálastjórn - Skýring: (um 707. og 708. mál) - [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 19:15:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2006-05-31 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 20:37:40 - [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 22:21:57 - [HTML]
121. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-06-03 02:33:20 - [HTML]

Þingmál B132 (málefni Listdansskóla Íslands)

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 10:32:35 - [HTML]
15. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-11-04 10:52:19 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 15:48:57 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-03 16:41:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf., (LOGOS-lögmannsþjón.) - [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1374 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (gjaldskrá Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-15 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:25:31 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]

Þingmál A584 (fjárskuldbindingar ráðherra fyrir hönd ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 12:42:13 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-02-28 12:51:28 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 344 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 22:02:23 - [HTML]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-30 14:39:25 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-06 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-11 17:10:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-01-21 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 11:18:31 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Félag dönskukennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2008-01-21 - Sendandi: Námsmatsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Félag um menntarannsóknir - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Félag dönskukennara - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-05 14:12:45 - [HTML]

Þingmál A381 (skipan héraðsdómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Héraðsdóm Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-02-07 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2008-02-28 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-21 11:46:53 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1159 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-10 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 14:12:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samráðsstarf um þróunarsamvinnu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2814 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 16:13:41 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 17:30:49 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 10:02:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2936 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B45 (tilraunaveiðar í Ísafjarðardjúpi)

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-15 15:16:16 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:55:40 - [HTML]

Þingmál B241 (skipan dómara í embætti)

Þingræður:
48. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-16 13:43:53 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:15:08 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:34:32 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, starfsm.fél. þjóðd. og ha - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 12:01:16 - [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-09 16:08:21 - [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (bráðabirgðalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-11 12:41:18 - [HTML]

Þingmál A382 (framkvæmd samgönguáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-03-04 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-18 15:21:26 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B553 (hvalveiðar)

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-09 16:03:08 - [HTML]

Þingmál B599 (málefni Hólaskóla -- efnahagsmál og ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 13:34:58 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 11:51:37 - [HTML]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 409 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-14 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 17:49:53 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-20 17:54:21 - [HTML]
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 18:17:22 - [HTML]
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-20 20:15:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Norðurál hf - [PDF]

Þingmál A97 (staðfesting aðalskipulags Flóahrepps)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 18:06:16 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Útflutningsráð Íslands - [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-03 20:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-04 17:37:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2010-02-12 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (skipurit o.fl.) - [PDF]

Þingmál A356 (úttekt á aflareglu)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-17 15:30:47 - [HTML]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-26 17:37:31 - [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-26 20:18:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða - [PDF]

Þingmál A539 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-11 21:08:19 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-04-26 21:08:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2926 - Komudagur: 2010-07-30 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-21 10:33:21 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (efnahagur Byggðastofnunar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-10-18 16:52:02 - [HTML]

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A84 (ákvörðun ráðherra um frjálsar veiðar á úthafsrækju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-18 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2010-11-17 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-21 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Akureyrarbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-11-18 14:29:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (lög í heild) útbýtt þann 2011-03-30 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2010-12-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A304 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-02-16 16:58:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 22:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 22:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (þjónusta talmeinafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-31 18:19:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A524 (sveigjanleg skólaskil)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 19:04:45 - [HTML]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 18:45:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Sól á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Læknaráð Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri - [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 16:41:36 - [HTML]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 18:26:29 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1693 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-10 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1804 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-10 22:56:01 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-20 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-06 14:24:53 - [HTML]

Þingmál B76 (frjálsar veiðar á rækju)

Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-13 14:59:05 - [HTML]

Þingmál B141 (áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni)

Þingræður:
17. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 11:40:12 - [HTML]

Þingmál B181 (úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-08 15:39:15 - [HTML]

Þingmál B243 (úthafsrækjuveiðar)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-18 11:02:24 - [HTML]

Þingmál B583 (framkvæmd skólalöggjafarinnar frá 2008)

Þingræður:
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-14 16:43:10 - [HTML]

Þingmál B1039 (uppbygging á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
125. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 14:31:33 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-12-06 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 04:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-11-10 16:44:40 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 19:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 15:15:25 - [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 16:50:18 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2012-02-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:47:47 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-11 16:28:22 - [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-17 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:22:02 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-13 15:53:11 - [HTML]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi vf) - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:19:40 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-14 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 18:08:33 - [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 17:51:36 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Orkusalan ehf - [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 16:33:05 - [HTML]
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-24 16:50:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (innanlandsflug)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2013-01-14 15:57:01 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-14 17:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Trjáræktarklúbburinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-18 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-20 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:24:58 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-20 15:37:20 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (svar) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2013-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (svar) útbýtt þann 2013-03-09 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B441 (starfsleyfi sorpbrennslu á Kirkjubæjarklaustri)

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-17 10:32:07 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 12:34:06 - [HTML]

Þingmál B242 (umræður um störf þingsins 12. september)

Þingræður:
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 10:53:02 - [HTML]

Þingmál B260 (túlkaþjónusta fyrir heyrnarlausa)

Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-16 15:25:56 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-02-13 15:05:12 - [HTML]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (skipulag hreindýraveiða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-12-02 16:41:01 - [HTML]

Þingmál A137 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sigurður Sigurbergsson fh. Soffaníasar Cecilssonar hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sókn lögmannsstofa fh. Flóka ehf. og Sólbergs ehf. - Skýring: (v. lögfr.álits) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1085 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (menningarminjar og græna hagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-16 20:28:16 - [HTML]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2014-05-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B644 (ráðning forstjóra LÍN)

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-24 15:08:31 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A215 (umferðareftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skipun sendiherra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:54:16 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-10-15 16:29:18 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 17:28:36 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-24 16:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-26 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-03-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1543 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-30 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 16:43:14 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 14:49:02 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 15:05:35 - [HTML]
57. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:36:27 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 18:55:35 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:41:28 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-02 17:50:00 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:19:18 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 18:50:12 - [HTML]
141. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-01 12:14:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fiskistofa, starfsmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 16:12:34 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-01-21 16:42:41 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 16:57:23 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:20:34 - [HTML]
140. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 16:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (frumvarp) útbýtt þann 2015-02-26 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1448 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-16 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (uppbygging lögreglunáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-03-02 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 17:54:24 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1544 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 15:32:45 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 15:39:19 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-04-21 18:06:11 - [HTML]
140. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 17:15:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Smærri útgerðir sem hafa stundað veiðar á makríl með línu- og handfærum - [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-12 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:43:07 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:34:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (kaup á jáeindaskanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1650 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-29 14:24:22 - [HTML]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-29 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 18:32:39 - [HTML]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (kynbundinn launamunur á meðal starfsmanna ríkisins og fyrirtækja í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1641 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 23:03:23 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 295 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-10-21 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:32:48 - [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 285 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-10-19 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-21 16:13:31 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 16:21:48 - [HTML]
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 20:23:59 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 20:49:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 15:14:03 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-12-17 16:28:18 - [HTML]

Þingmál A113 (framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-15 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (svar) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:42:04 - [HTML]

Þingmál A165 (sérhæfð úrræði fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A491 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-03-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 14:08:09 - [HTML]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A854 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B510 (sala bankanna)

Þingræður:
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 11:24:45 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 17:26:24 - [HTML]

Þingmál B916 (fjárframlög til Verkmenntaskólans á Akureyri)

Þingræður:
116. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-23 15:26:51 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 19:22:07 - [HTML]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 45 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-21 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-02-23 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-02-24 11:07:19 - [HTML]
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-24 12:01:40 - [HTML]
32. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-24 14:16:20 - [HTML]

Þingmál A115 (stytting biðlista á kvennadeildum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-22 19:07:34 - [HTML]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A195 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-23 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:06:36 - [HTML]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (laxeldi í sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (tillaga um skipan dómara í Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (álit með rökstuddri dagskrá) útbýtt þann 2017-05-31 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:36:22 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-06-01 12:15:14 - [HTML]
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-06-01 13:10:04 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 13:35:42 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 13:51:04 - [HTML]
79. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 14:26:43 - [HTML]
79. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-06-01 15:01:40 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 15:29:26 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 15:34:54 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 15:40:28 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 15:54:41 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:25:58 - [HTML]
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 17:35:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:44:06 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-21 15:12:46 - [HTML]

Þingmál B208 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-22 15:39:01 - [HTML]

Þingmál B538 (stytting biðlista)

Þingræður:
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 15:04:54 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 15:41:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ- Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-06-05 18:34:18 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-06 17:54:19 - [HTML]
35. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:45:39 - [HTML]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 16:14:38 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 19:48:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 16:46:43 - [HTML]

Þingmál A557 (samræmd próf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-12-14 21:20:57 - [HTML]

Þingmál B131 (rannsókn á skipun dómara við Landsrétt)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-01-23 13:44:52 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-02-28 15:07:33 - [HTML]

Þingmál B605 (beiðni um lyf)

Þingræður:
68. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-05 10:44:12 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A80 (eftirlit með starfsemi Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (svar) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:24:54 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-19 17:03:58 - [HTML]

Þingmál A611 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:58:59 - [HTML]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-25 17:00:20 - [HTML]

Þingmál A646 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4942 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-10 15:40:34 - [HTML]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5120 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-11 18:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5513 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2039 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B25 (orkuöryggi þjóðarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-17 16:35:47 - [HTML]

Þingmál B650 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-03-07 11:56:52 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 16:48:04 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2019-05-20 16:19:13 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-03 15:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (staðfesting ríkisreiknings 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-22 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1877 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-26 10:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 22:47:20 - [HTML]

Þingmál A500 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (flutningur skimana til Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-12 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 17:12:21 - [HTML]
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-12 18:10:49 - [HTML]
77. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-17 16:38:33 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A767 (lögbundin verkefni Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (lögbundin verkefni embættis landlæknis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (lögbundin verkefni Geislavarna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (svar) útbýtt þann 2020-05-29 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (lögbundin verkefni Sjúkratrygginga Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (svar) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (lögbundin verkefni Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1795 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (lögbundin verkefni Fjölmenningarseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1792 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (lögbundin verkefni safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (lögbundin verkefni Minjastofnunar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1825 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (lögbundin verkefni Menntamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1823 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (lögbundin verkefni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1997 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B64 (störf þingsins)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-09-24 13:58:47 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 15:13:54 - [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-04-27 17:16:22 - [HTML]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Landssamband kúabænda - [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-20 15:59:22 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-18 16:24:06 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-18 17:23:08 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 17:47:01 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 19:08:06 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-23 13:55:13 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 16:39:39 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-23 16:58:21 - [HTML]
72. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 17:50:10 - [HTML]
73. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-24 16:06:25 - [HTML]
78. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-14 13:55:43 - [HTML]
78. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-14 14:36:24 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-15 13:48:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hjalti Steinn Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Þórður Birgisson - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A600 (áhrif og forsendur áfrýjunar dóms um brot ráðherra gegn jafnréttislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1568 (svar) útbýtt þann 2021-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:01:53 - [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2792 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 21:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2791 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2864 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:45:07 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 19:01:29 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 14:13:11 - [HTML]

Þingmál B893 (skýrsla um leghálsskimanir o.fl.)

Þingræður:
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 13:51:38 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-21 22:51:48 - [HTML]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Félag hrossabænda - [PDF]

Þingmál A93 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-02-21 15:04:59 - [HTML]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:04:36 - [HTML]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 19:15:21 - [HTML]

Þingmál A258 (minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A270 (sóttvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A321 (aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku og stefnumótun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (svar) útbýtt þann 2022-04-05 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-16 16:41:50 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-28 17:12:02 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-28 17:26:26 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (tillögur Skipulagsstofnunar um að synja beri aðalskipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1449 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (valdaframsal til Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (svar) útbýtt þann 2022-04-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (beiðni ráðherra um úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-01 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (friðlýsing fráfarandi umhverfisráðherra)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:47:52 - [HTML]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-08 15:20:05 - [HTML]

Þingmál B173 (skerðing í strandveiðum)

Þingræður:
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-01-25 14:20:59 - [HTML]

Þingmál B238 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
36. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:46:05 - [HTML]

Þingmál B341 (gögn vegna umsókna um ríkisborgararétt)

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-08 13:37:45 - [HTML]

Þingmál B529 (rannsókn á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-08 11:38:47 - [HTML]

Þingmál B532 (beiðni um rannsóknarnefnd)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 17:50:00 - [HTML]

Þingmál B535 (söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-25 15:41:09 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]
68. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 01:13:11 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-26 02:17:05 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-26 16:50:01 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-26 16:52:36 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-28 14:06:20 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A9 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-12 18:12:22 - [HTML]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Samtök um dýravelferð á Íslandi - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4275 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1835 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 381 (svar) útbýtt þann 2022-10-19 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (geislafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (lífeindafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2022-12-15 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (ljósmæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (svar) útbýtt þann 2022-12-15 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 16:56:33 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 17:37:50 - [HTML]
60. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 13:54:47 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (lagaheimildir fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3738 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A572 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-14 12:13:42 - [HTML]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A681 (læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2024 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4229 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 17:09:11 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 17:23:20 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:24:36 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 20:25:58 - [HTML]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1985 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2129 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4413 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 4444 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A902 (fjöldi starfandi sjúkraliða og starfsmannavelta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2163 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-30 11:23:58 - [HTML]
91. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:27:41 - [HTML]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4578 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4584 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Bátafélagið Ægir í Stykkishólmi - [PDF]

Þingmál A985 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1533 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B205 (umsóknir um ríkisborgararétt)

Þingræður:
22. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-10-25 14:29:27 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:06:32 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:12:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:55:54 - [HTML]
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 21:57:47 - [HTML]

Þingmál B333 (lögfræðiálit lífeyrissjóðanna um ÍL-sjóð)

Þingræður:
37. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-24 11:22:36 - [HTML]

Þingmál B409 (endurskoðun sauðfjársamnings)

Þingræður:
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-12 15:06:26 - [HTML]

Þingmál B557 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 10:47:45 - [HTML]

Þingmál B558 (frammíköll þingmanna)

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 11:43:35 - [HTML]

Þingmál B748 (fiskeldi í Seyðisfirði)

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-20 15:35:37 - [HTML]

Þingmál B786 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:00:21 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A51 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-08 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2023-10-19 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2003 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2076 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-13 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-13 23:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-13 23:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-13 22:34:14 - [HTML]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2024-02-12 - Sendandi: Guðbjörn Jensson og Jens Guðbjörnsson - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A673 (aukið eftirlit á landamærum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:37:39 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:12:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (heilsugæslan á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1404 (svar) útbýtt þann 2024-04-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2175 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-18 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2135 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A895 (símsvörun í síma 1700)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-14 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 16:41:47 - [HTML]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 17:58:40 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 20:18:59 - [HTML]

Þingmál A1084 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-06 16:41:04 - [HTML]
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-10 17:57:13 - [HTML]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-20 11:23:49 - [HTML]
126. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 12:01:58 - [HTML]
126. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-20 12:19:46 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:22:18 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 12:28:48 - [HTML]

Þingmál B925 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-30 13:33:35 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 16:29:26 - [HTML]

Þingmál A257 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-12 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-13 15:05:45 - [HTML]

Þingmál A316 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-24 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-03-25 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-03-24 15:44:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2025-03-05 - Sendandi: Meyvant Þórólfsson - [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-08 15:29:52 - [HTML]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2025-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-01 21:16:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]

Þingmál A321 (aðbúnaður og velferð svína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-04-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (greiðslur til frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (svar) útbýtt þann 2025-06-23 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B101 (ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra um endurgreiðslu styrks)

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-03 15:17:58 - [HTML]

Þingmál B131 (breyting á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)

Þingræður:
13. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-03-11 13:41:55 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A29 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (aðbúnaður og velferð svína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-09-12 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]

Þingmál A172 (fyrsta og annars stigs þjónusta innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2025-11-04 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-16 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-16 19:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B250 (Störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-12-03 15:29:36 - [HTML]