Úrlausnir.is


Merkimiði - 1. mgr. 47. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004

Síað eftir merkimiðanum „1. mgr. 47. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 222/2013 („Viðbótarskemmdir“ á bifreið)
Lögregla hafði verið kölluð til þar sem skorið hafði verið á öll dekk bíls og ritaði hún lögregluskýrslu. Ekki var minnst á frekara tjón á bílnum í skýrslunni. Síðar kom krafa til vátryggingarfélags þar sem nefnt að frekari skemmdir á bílnum. Félagið taldi að verið væri að reyna að koma á frekari skemmdum undir tjónið en lögregluskýrslan gaf til kynna, og vildi segja upp samningnum.

Gögnin sem höfðu verið lögð fyrir gáfu til kynna að ekki væri um bótakröfu að ræða af hálfu vátryggingartaka.

Litið var svo á að þessar skemmdir væru ekki slíkar að reynt væri vísvitandi að fá frekari bætur. Ekki væri því stætt að neita um greiðslu bóta né segja upp samningnum. Þó var ekki úrskurðað að félagið þyrfti að greiða þessar viðbótarskemmdir.