Merkimiði - Þátttakendur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (424)
Dómasafn Hæstaréttar (168)
Umboðsmaður Alþingis (55)
Stjórnartíðindi - Bls (666)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (791)
Dómasafn Félagsdóms (20)
Alþingistíðindi (5661)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (40)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1380)
Lagasafn (197)
Lögbirtingablað (44)
Samningar Íslands við erlend ríki (4)
Alþingi (7924)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1923:409 nr. 50/1922[PDF]

Hrd. 1930:142 nr. 124/1929 (Vatnstaka úr vatnsveitu sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1931:226 nr. 16/1930[PDF]

Hrd. 1932:818 nr. 3/1932[PDF]

Hrd. 1935:23 nr. 51/1934[PDF]

Hrd. 1935:358 nr. 153/1934[PDF]

Hrd. 1935:473 nr. 34/1935[PDF]

Hrd. 1936:568 nr. 160/1936[PDF]

Hrd. 1937:214 nr. 5/1937[PDF]

Hrd. 1937:296 nr. 80/1936[PDF]

Hrd. 1937:566 nr. 42/1937[PDF]

Hrd. 1938:302 nr. 138/1937[PDF]

Hrd. 1939:285 nr. 157/1937[PDF]

Hrd. 1939:474 nr. 108/1938[PDF]

Hrd. 1940:468 nr. 36/1940[PDF]

Hrd. 1941:298 nr. 94/1941[PDF]

Hrd. 1941:316 nr. 93/1941[PDF]

Hrd. 1941:326 nr. 69/1941[PDF]

Hrd. 1944:310 kærumálið nr. 10/1944[PDF]

Hrd. 1947:3 nr. 49/1946 (Landráð)[PDF]

Hrd. 1947:189 nr. 51/1946 (Landráð)[PDF]

Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna)[PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.
Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli)[PDF]

Hrd. 1952:434 nr. 80/1952 (Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1953:142 nr. 190/1952 (Skattlagning félaga)[PDF]

Hrd. 1953:439 nr. 3/1952[PDF]

Hrd. 1954:653 nr. 33/1954[PDF]

Hrd. 1955:540 nr. 36/1954[PDF]

Hrd. 1956:268 nr. 68/1955[PDF]

Hrd. 1957:248 nr. 86/1953[PDF]

Hrd. 1957:318 nr. 177/1953[PDF]

Hrd. 1959:122 nr. 51/1958[PDF]

Hrd. 1960:299 nr. 120/1959[PDF]

Hrd. 1961:646 nr. 20/1959[PDF]

Hrd. 1962:900 nr. 50/1962[PDF]

Hrd. 1963:179 nr. 56/1962[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:159 nr. 54/1963[PDF]

Hrd. 1966:207 nr. 41/1965[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1968:470 nr. 29/1967[PDF]

Hrd. 1969:180 nr. 132/1968[PDF]

Hrd. 1969:1237 nr. 188/1969[PDF]

Hrd. 1970:123 nr. 80/1969[PDF]

Hrd. 1971:858 nr. 120/1971[PDF]

Hrd. 1971:1117 nr. 62/1970[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:646 nr. 110/1973[PDF]

Hrd. 1974:1004 nr. 123/1973[PDF]

Hrd. 1974:1018 nr. 168/1973 (Fíkniefnamál í Kópavogi)[PDF]

Hrd. 1975:700 nr. 136/1975[PDF]

Hrd. 1975:959 nr. 162/1974[PDF]

Hrd. 1976:248 nr. 2/1976[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975[PDF]

Hrd. 1977:463 nr. 44/1976[PDF]

Hrd. 1977:798 nr. 18/1976[PDF]

Hrd. 1977:1184 nr. 112/1976[PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975[PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík)[PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:1552 nr. 17/1981[PDF]

Hrd. 1982:1648 nr. 21/1980 (Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1983:188 nr. 68/1982[PDF]

Hrd. 1983:523 nr. 127/1980[PDF]

Hrd. 1983:643 nr. 53/1981 (Marc Aurel)[PDF]

Hrd. 1983:1257 nr. 176/1982[PDF]

Hrd. 1984:983 nr. 87/1981[PDF]

Hrd. 1984:1107 nr. 237/1983[PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1985:964 nr. 183/1985[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1987:410 nr. 242/1985[PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs)[PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987[PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings)[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988[PDF]

Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1991:522 nr. 323/1990[PDF]

Hrd. 1991:1912 nr. 277/1988[PDF]

Hrd. 1991:1928 nr. 185/1991[PDF]

Hrd. 1992:8 nr. 497/1989[PDF]

Hrd. 1992:448 nr. 168/1990[PDF]

Hrd. 1992:605 nr. 519/1991[PDF]

Hrd. 1992:732 nr. 414/1991[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1162 nr. 30/1993[PDF]

Hrd. 1993:2432 nr. 354/1993[PDF]

Hrd. 1994:1323 nr. 205/1994[PDF]

Hrd. 1994:2088 nr. 328/1994 (Siglinganámskeið)[PDF]

Hrd. 1994:2611 nr. 184/1991[PDF]

Hrd. 1994:2759 nr. 212/1992[PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli)[PDF]

Hrd. 1995:1145 nr. 37/1995[PDF]

Hrd. 1995:1668 nr. 185/1995[PDF]

Hrd. 1995:2410 nr. 104/1995[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:1487 nr. 293/1996[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál)[PDF]

Hrd. 1998:1162 nr. 505/1997[PDF]

Hrd. 1998:2121 nr. 482/1997[PDF]

Hrd. 1998:2727 nr. 179/1998[PDF]

Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998[PDF]

Hrd. 1998:3844 nr. 102/1998[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1999:262 nr. 241/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1737 nr. 498/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML][PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:3286 nr. 382/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3574 nr. 138/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2338 nr. 90/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2854 nr. 129/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4361 nr. 273/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML]

Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2002:342 nr. 244/2001 (Vinnuskólinn - Vatnsskvetta)[HTML]
Unglingar hrekktu starfsmann sveitarfélags með því að skvetta vatni á hann á meðan hann var með höfuð sitt undir ökutæki, sem olli því að hann hrökk við og rak höfuð sitt í undirlag þess.
Hrd. 2002:643 nr. 255/2001[HTML]

Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1249 nr. 358/2001[HTML]

Hrd. 2002:1409 nr. 183/2002[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:1960 nr. 222/2002[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML]

Hrd. 2002:3158 nr. 181/2002 (Austurbrún)[HTML]

Hrd. 2002:3488 nr. 488/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:718 nr. 421/2002 (Knattspyrnumót)[HTML]

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML]

Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML]

Hrd. 2003:2809 nr. 278/2003[HTML]

Hrd. 2003:3587 nr. 289/2003[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:349 nr. 316/2003 (Hunter-Fleming)[HTML]

Hrd. 2004:360 nr. 317/2003[HTML]

Hrd. 2004:371 nr. 318/2003 (Sturlaugur Ólafsson gegn Jóhanni Þ. Ólafssyni - Hlutabréfaáhætta)[HTML]

Hrd. 2004:757 nr. 324/2003 (Sprengjuviðvörun)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1826 nr. 85/2004 (Gönguferð í Glymsgil)[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2005:36 nr. 517/2004[HTML]

Hrd. 2005:229 nr. 304/2004[HTML]

Hrd. 2005:409 nr. 329/2004[HTML]

Hrd. 2005:677 nr. 318/2004 (Ósæmileg framkoma í dómsal)[HTML]

Hrd. 2005:1208 nr. 311/2004 (Háttsemi sakbornings)[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:3348 nr. 57/2005[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4745 nr. 199/2005[HTML]

Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4897 nr. 499/2005[HTML]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2693 nr. 280/2006[HTML]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML]

Hrd. 2006:3160 nr. 37/2006[HTML]

Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML]

Hrd. 2006:4236 nr. 92/2006[HTML]

Hrd. 2006:4934 nr. 237/2006 (Kröfur foreldra)[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 406/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 331/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. nr. 298/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 154/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2007 dags. 20. desember 2007 (Knattspyrnuleikur á Litla-Hrauni)[HTML]

Hrd. nr. 20/2008 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 35/2008 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 58/2008 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 511/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Nytjastuldur)[HTML]

Hrd. nr. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 83/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 356/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 229/2008 dags. 11. desember 2008 (Barnapía)[HTML]

Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 390/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Golfkúla)[HTML]
GÓ krafðist viðurkenningar á skaðabótaskyldu GG þar sem hinn síðarnefndi sló golfkúlu sem lenti í hægra auga GÓ. Hæstiréttur féllst á þær forsendur héraðsdóms um viðhorf um vægara sakarmat við golfiðkun og um íþrótta almennt, en féllst þó ekki á að þau leiddu til þess að sök legðist ekki á GG. Litið var til þess að GÓ hefði verið staddur nánast beint í skotlínu GG og að GÓ hlyti að hafa séð GG þegar hann sló í kúluna. Ekki var fallist á að sjónarmið GG um áhættutöku leiddu til þess að hann væri ekki gerður bótaábyrgur fyrir tjóni GÓ. Var því GG talinn bera fébótaábyrgð á tjóninu. GÓ var látinn bera helming tjónsins þar sem hann hafði ekki uppfyllt nægilega aðgæslukröfur sem honum hafi verið gerðar.
Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 415/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 209/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 520/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 268/2009 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 484/2009 dags. 9. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 693/2008 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 71/2009 dags. 8. október 2009 (Borgaraleg handtaka)[HTML]
Hið meinta brot var ekki talið nægilega alvarlegt til þess að réttlæta borgaralega handtöku.
Hrd. nr. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. nr. 292/2009 dags. 10. desember 2009 (Einkaréttarkrafa)[HTML]

Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 298/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 447/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 2/2010 dags. 28. október 2010 (Löngun til að dæma - Vilji barna til viku/viku umgengni)[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 425/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 500/2010 dags. 14. apríl 2011 (Jöfnunarsjóður alþjónustu)[HTML]

Hrd. nr. 74/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 716/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 95/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 581/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. nr. 79/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 78/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 337/2012 dags. 5. júní 2012 (Ófjárráða)[HTML]
K sat í óskiptu búi með stjúpbörnum sínum. Hún átti síðan einnig son sem hún var náin.

K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.

K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.

Niðurstaða dómstóla var að erfðaskráin væri ógild. Hæstiréttur minntist sérstaklega á að lögræði væri ekki skilyrði til að gera erfðaskrá.
Hrd. nr. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 713/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 363/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 278/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 15/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 11/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 91/2013 dags. 13. júní 2013 (Umfjöllun um þarfir barns)[HTML]
Fjallað var um þarfir barns í umgengni.
2 ára gamalt barn sem hafði verið í einhvern tíma í viku/viku umgengni.
K sagði að barninu liði rosalega illa með það fyrirkomulag en M var algjörlega ósammála því.
Sérfræðingarnir sögðu að 2ja ára barn réði mjög illa við svona skipti. Börn kvarta að jafnaði við þá aðila sem þau treysti best, sem í þessu tilfelli hefði verið K.
Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 143/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 147/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 333/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 222/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 317/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 336/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 44/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 488/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 512/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 675/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. nr. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 497/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML]

Hrd. nr. 748/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl - Tálmanir - Tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 168/2017 dags. 20. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 163/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML]

Hrd. nr. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML]

Hrd. nr. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML]

Hrd. nr. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 421/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 101/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 507/2017 dags. 22. mars 2018 (Munur á hæfi - Tengsl - Stöðugleiki)[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 15/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrá. nr. 2021-138 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 31/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 46/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-55 dags. 25. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-126 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-29 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-81 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-167 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 52/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. mars 2018 (Ákvörðun Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 5/2009 dags. 23. september 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2014 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2022 dags. 19. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2006 (Kæra Nóatúns ehf. á ákvörðun Neytendastofu 20. febrúar 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2009 (Kæra Hagkaupa á ákvörðunum Neytendastofu 29. júní 2009 og 17. nóvember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2008 (Kæra Celsus ehf. hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 26/2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2001 dags. 26. febrúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/2005 dags. 21. nóvember 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2006 dags. 17. október 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2007 dags. 22. mars 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2014 dags. 14. maí 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2014 dags. 16. desember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2015 dags. 1. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2018 dags. 8. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-21 dags. 10. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2007 dags. 14. maí 2007[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2008 dags. 8. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2008 dags. 8. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 12/2011 dags. 8. desember 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 13/2013 dags. 8. nóvember 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1940:43 í máli nr. 1/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:101 í máli nr. 9/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:37 í máli nr. 21/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:81 í máli nr. 6/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:88 í máli nr. 7/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:88 í máli nr. 4/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:38 í máli nr. 4/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:237 í máli nr. 3/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:35 í máli nr. 2/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:224 í máli nr. 5/1988[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:338 í máli nr. 4/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:616 í máli nr. 4/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:202 í máli nr. 18/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2010 dags. 24. júní 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2020 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. desember 1998 (Vatnsleysustrandarhreppur - Nýting húsnæðis. Hreppsnefndarmaður nágranni)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. júlí 2006 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Úrslit sveitarstjórnarkosninganna 2006)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120045 dags. 19. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-5/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-172/2023 dags. 22. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-344/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-585/2005 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-246/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-21/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-154/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-2/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-267/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-392/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-73/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-229/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-191/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1616/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-690/2006 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-64/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-689/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1334/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-565/2008 dags. 1. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3106/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-3/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-26/2015 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-290/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2016 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-285/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-315/2017 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-123/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-232/2019 dags. 27. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1696/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2985/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-755/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2449/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-494/2022 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1159/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1997/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-798/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2243/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4698/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6403/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2402/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10783/2004 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6187/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1948/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-296/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1697/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2008 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2008 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8412/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1467/2007 dags. 26. júní 2008[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5273/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12087/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-777/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9040/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10889/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12659/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8494/2009 dags. 8. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13037/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4909/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1607/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-198/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-281/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2011 dags. 30. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-417/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1050/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-760/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1284/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-572/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-802/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3055/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-801/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2012 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4343/2013 dags. 8. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 16. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1826/2012 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4605/2014 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2016 dags. 9. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2156/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2112/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-94/2013 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-703/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1506/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2018 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1746/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3713/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3221/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1775/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3323/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1370/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1172/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6950/2019 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5685/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3273/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-231/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1567/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2987/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4987/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-418/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6448/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5790/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2321/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2023 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4044/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7763/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5072/2022 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2024 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6864/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7349/2024 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3957/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2840/2025 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7841/2024 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-45/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-76/2007 dags. 29. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-213/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-426/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-295/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-577/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-267/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-275/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-315/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-574/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-252/2015 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-300/2013 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-319/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-126/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-70/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-63/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-172/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-49/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-9/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-134/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-65/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-182/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-148/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-137/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 1/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2025 dags. 13. janúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030230 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020146 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110143 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110408 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070119 dags. 29. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 21/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2013 dags. 18. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2015 dags. 11. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1998 dags. 9. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2004 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2022 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2001 dags. 17. ágúst 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2002 dags. 11. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2002 dags. 13. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2002 dags. 5. febrúar 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2002 dags. 5. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2003 dags. 11. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2003 dags. 12. maí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2003 dags. 11. júlí 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 24. júlí 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 24. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2003 dags. 19. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2003 dags. 8. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2003 dags. 22. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 9. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2004 dags. 14. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2004 dags. 21. mars 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2004 dags. 21. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2004 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2004 dags. 15. júní 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2004 dags. 15. júní 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2004 dags. 18. ágúst 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2004 dags. 12. janúar 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2004 dags. 12. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2005 dags. 21. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2004 dags. 3. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2005 dags. 29. mars 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 9. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2005 dags. 6. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2006 dags. 25. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2007 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2009 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2009 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2009 dags. 17. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2009 dags. 29. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2010 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2009B dags. 29. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2010 dags. 17. maí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2011 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2011 dags. 6. apríl 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2011 dags. 14. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010B dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2013 dags. 9. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2013 dags. 9. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010B dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2014 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2014 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 20. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2017 dags. 11. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 (B) dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2018 dags. 14. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2020 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2020 dags. 17. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 11. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2020 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2020 dags. 15. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2020 dags. 17. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 54/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 52/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2021 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 52/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2021 dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021 dags. 21. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2022 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (LM)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (ÍM)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2024 dags. 17. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 23. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 5/2025 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2015 í máli nr. KNU15060012 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2015 í máli nr. KNU15090002 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 í máli nr. KNU16010011 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 í máli nr. KNU16010010 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2016 í máli nr. KNU15020021 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2016 í máli nr. KNU16010043 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2016 í máli nr. KNU15080002 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2016 í máli nr. KNU16020009 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2016 í máli nr. KNU16030031 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2016 í máli nr. KNU16030032 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 í máli nr. KNU16110047 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2017 í máli nr. KNU16100010 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2017 í máli nr. KNU17080031 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2017 í máli nr. KNU17070035 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2017 í máli nr. KNU17070034 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2017 í máli nr. KNU17090047 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2017 í máli nr. KNU17090048 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2017 í máli nr. KNU17090054 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 662/2017 í máli nr. KNU17100031 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2018 í máli nr. KNU17120038 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2018 í máli nr. KNU18050032 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2018 í máli nr. KNU18050019 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2018 í máli nr. KNU18070040 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2018 í máli nr. KNU18070019 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2018 í málum nr. KNU18100007 o.fl. dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2019 í máli nr. KNU18110042 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2019 í málum nr. KNU19020020 o.fl. dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2019 í máli nr. KNU19010027 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2019 í málum nr. KNU19020038 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2019 í máli nr. KNU19030050 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2019 í máli nr. KNU19020058 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2019 í máli nr. KNU19040011 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2020 í máli nr. KNU19100079 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2020 í máli nr. KNU20020003 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2020 í málum nr. KNU20050014 o.fl. dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2020 í máli nr. KNU20070024 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2021 í máli nr. KNU20120037 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090031 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2022 í máli nr. KNU22100002 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2023 í máli nr. KNU22100078 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2023 í máli nr. KNU22120038 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2023 í máli nr. KNU23020042 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2023 í máli nr. KNU23030089 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2023 í máli nr. KNU23020043 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2023 í máli nr. KNU23030087 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2023 í máli nr. KNU23040025 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2023 í máli nr. KNU23040037 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2023 í málum nr. KNU23040063 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2023 í máli nr. KNU23040055 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2023 í máli nr. KNU23030021 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2023 í máli nr. KNU23050059 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2023 í máli nr. KNU23050007 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2023 í máli nr. KNU23050008 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2023 í máli nr. KNU23050009 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2023 í máli nr. KNU23030041 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2023 í málum nr. KNU23080007 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2023 í máli nr. KNU23030071 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 659/2023 í máli nr. KNU23060213 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 655/2023 í máli nr. KNU23080001 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 653/2023 í máli nr. KNU23100038 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2023 í máli nr. KNU23040112 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 684/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 683/2023 í máli nr. KNU23060049 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2023 í máli nr. KNU23040115 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 742/2023 í málum nr. KNU23090109 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 736/2023 í máli nr. KNU23060045 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 757/2023 í máli nr. KNU23110032 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 756/2023 í máli nr. KNU23110004 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 768/2023 í máli nr. KNU23050063 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 769/2023 í máli nr. KNU23050064 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 755/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 778/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2024 í máli nr. KNU23050167 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2024 í málum nr. KNU23060122 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2024 í málum nr. KNU23050002 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2024 í máli nr. KNU23050022 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2024 í máli nr. KNU23060208 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2024 í máli nr. KNU23060075 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2024 í máli nr. KNU23090084 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2024 í máli nr. KNU23090108 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2024 í málum nr. KNU23070022 o.fl. dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2024 í máli nr. KNU23060044 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2024 í máli nr. KNU23050072 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2024 í máli nr. KNU23050041 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2024 í máli nr. KNU23050038 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2024 í máli nr. KNU23060070 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2024 í málum nr. KNU23050158 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2024 í málum nr. KNU23060040 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2024 í máli nr. KNU23050145 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2024 í málum nr. KNU23060015 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2024 í máli nr. KNU23090082 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2024 í máli nr. KNU23090134 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2024 í máli nr. KNU23090121 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2024 í máli nr. KNU23120107 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050078 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2024 í málum nr. KNU23050057 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2024 í máli nr. KNU23090151 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2024 í málum nr. KNU23060095 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2024 í máli nr. KNU23070048 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2024 í málum nr. KNU23060005 o.fl. dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2024 í máli nr. KNU23060191 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2024 í máli nr. KNU23090140 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2024 í máli nr. KNU23100055 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2024 í máli nr. KNU24020173 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2024 í málum nr. KNU23060175 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2024 í málum nr. KNU24020082 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2024 í málum nr. KNU23100067 o.fl. dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2024 í máli nr. KNU24010039 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2024 í málum nr. KNU23110008 o.fl. dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2024 í máli nr. KNU23110010 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2024 í máli nr. KNU24020050 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2024 í málum nr. KNU24010098 o.fl. dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2024 í máli nr. KNU23110051 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2024 í máli nr. KNU23100183 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2024 í máli nr. KNU24020048 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2024 í máli nr. KNU23060083 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2024 í máli nr. KNU24020094 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2024 í máli nr. KNU24010059 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2024 í máli nr. KNU24010035 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2024 í máli nr. KNU23120021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2024 í máli nr. KNU23120020 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2024 í máli nr. KNU23070051 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2024 í máli nr. KNU23060217 dags. 11. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2024 í máli nr. KNU23060197 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2024 í málum nr. KNU24010104 o.fl. dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2024 í máli nr. KNU24020024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2024 í málum nr. KNU23110119 o.fl. dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2024 í máli nr. KNU23060109 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 669/2024 í máli nr. KNU23100138 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2024 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2024 í máli nr. KNU23080074 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 715/2024 í máli nr. KNU23100062 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 714/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 723/2024 í máli nr. KNU23070028 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 749/2024 í máli nr. KNU23100048 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 914/2024 í máli nr. KNU24060125 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1165/2024 í máli nr. KNU24100094 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1227/2024 í máli nr. KNU24080182 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1228/2024 í máli nr. KNU24080077 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2025 í málum nr. KNU24070241 o.fl. dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2025 í máli nr. KNU24080151 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2025 í máli nr. KNU25010005 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2025 í máli nr. KNU25010006 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2025 í máli nr. KNU25010007 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2025 í máli nr. KNU24090141 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2025 í máli nr. KNU25030078 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2025 í máli nr. KNU25030021 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2025 í máli nr. KNU25020106 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2025 í máli nr. KNU25030022 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2025 í máli nr. KNU25050032 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2025 í málum nr. KNU24020120 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2025 í máli nr. KNU24030059 dags. 23. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2021 dags. 11. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 112/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2022 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 131/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 112/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2025 dags. 22. desember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2025 dags. 22. desember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2000 dags. 2. maí 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 119/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 309/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 128/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 22/2018 dags. 22. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 93/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 393/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 738/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 229/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 228/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 408/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 407/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 589/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 230/2018 dags. 5. apríl 2019 (Tesludómur - Stórhættulegur glæfraakstur)[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 656/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 288/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 23/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 114/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 565/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 56/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 595/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 585/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 136/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 610/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 589/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML][PDF]

Lrú. 598/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 195/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 218/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 797/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 493/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 198/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 62/2021 dags. 11. júní 2021 (Kyrkingartak)[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 540/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 27/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 635/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 93/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 708/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 544/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 344/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 649/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 299/2021 dags. 13. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 508/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 193/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 487/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 578/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 718/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 526/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 760/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 156/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 340/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 679/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 244/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 626/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 530/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 342/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 86/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 8/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 741/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 146/2024 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 171/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 518/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 583/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 856/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 133/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 810/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 237/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 198/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 30/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 772/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 190/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 551/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 478/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 216/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 76/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 161/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 409/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 16/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 554/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 637/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 855/2023 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 658/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 707/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/576[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 13. júní 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/426 dags. 13. september 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/135 dags. 14. ágúst 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 26. júní 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/497 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/408 dags. 19. maí 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. september 2008[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2008/326 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/1046 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/892 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/62 dags. 3. mars 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1116 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/932 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/512 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/906 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/1146 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/729 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/52 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/656 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/796 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/882 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1365 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/129 dags. 26. júní 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/259 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/867 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1639 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1493 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/702 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1860 dags. 13. febrúar 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1195 dags. 8. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010600 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010723 dags. 28. maí 2020[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2020010473 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010634 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061951 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123091 dags. 8. september 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102040 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092259 dags. 26. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061844 dags. 27. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2008 dags. 15. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2009 dags. 24. september 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2016 dags. 2. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 210/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 8/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 538/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 476/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 713/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 332/1976[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2004 dags. 28. júní 2004 (Máli nr. 7/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 38/2007 dags. 19. mars 2008 (Lögreglustjórinn á Eskifirði - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 38/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2006 dags. 4. apríl 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2006 dags. 8. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2007 dags. 22. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2007 dags. 22. maí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 61/2008 dags. 9. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 63/2008 dags. 18. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2009 dags. 5. október 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 30. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2013 dags. 19. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2014 dags. 19. maí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2014 dags. 8. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2015 dags. 18. september 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2016 dags. 13. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2017 dags. 15. mars 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2017 dags. 18. maí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2017 dags. 6. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2017 dags. 22. september 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2019 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2020 dags. 14. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2020 dags. 25. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 29/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1995 dags. 23. mars 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1995 dags. 21. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 51/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2002 dags. 31. janúar 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2003 dags. 15. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2004 dags. 16. júní 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 22/2004 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2009 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 15060093 dags. 31. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120133 dags. 3. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01050032 dags. 27. nóvember 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 19 dags. 8. mars 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 133/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 126/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 181/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 140/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 147/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 73/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2009 dags. 14. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 68/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2014 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2014 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2011 dags. 3. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2021 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2007 í máli nr. 21/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2012 í máli nr. 68/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2015 í máli nr. 114/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2016 í máli nr. 20/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2017 í máli nr. 39/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-1/1997 dags. 22. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-69/1998 dags. 18. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-74/1999 dags. 25. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-126/2001 dags. 31. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-164/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-195/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-405/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-461/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-516/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 575/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 606/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 619/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 620/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 626/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 655/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 656/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 728/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 765/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 823/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 836/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 852/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 883/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 912/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 941/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 987/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1083/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1103/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1105/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1310/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1312/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2016 dags. 8. apríl 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2019 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2019 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 591/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 640/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 633/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 693/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 023/2018 dags. 17. september 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 747/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 714/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 250/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 671/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1009/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 84/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 188/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 104/1989 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 136/1989 (Þekktar bjórtegundir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1381/1995 dags. 20. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 856/1993 dags. 12. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1885/1996 dags. 1. desember 1998 (Skilyrði um hámarksaldur fyrir starfsþjálfun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4427/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4629/2006 (Sala á útlánasafni Lánasjóðs Landbúnaðarins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5475/2008 (Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Breyting á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]
Kæru stéttarfélags var vísað frá úrskurðarnefnd þar sem félagið ætti ekki aðild að málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5769/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5234/2008 dags. 31. desember 2009 (Gjald fyrir sérstakt námskeið vegna akstursbanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6475/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6034/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6340/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7181/2012 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8376/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)[HTML]
Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9398/2017 dags. 28. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10922/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11655/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11339/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11809/2022 dags. 13. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11817/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11841/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12173/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11910/2022 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12271/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F154/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12397/2024 dags. 6. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13026/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924414
1930147
1931-1932227, 820
193529-30, 367, 475-477
1936570
1937 - Registur86
1937216, 299, 588
1938307
1939288, 481-482
1940469, 471
1941318, 328
1944311
19473, 189
19485, 31, 34, 412
1948 - Registur55, 66
1952 - Registur120, 151
1952198-199, 201-205, 441-442
1953148, 444, 446, 453-454
1954658
1955543
1956 - Registur82, 160-161
1956269, 271, 274
1957253, 326
1959132
1960305
1961 - Registur55, 109
1961647, 649, 652
1962904
1963191, 734, 755
1964161
1966209, 216
1967 - Registur76, 97
1967454
1968479-481
1969183, 1239-1240
1970155
1972304
1973275, 647
19741011-1012, 1014, 1050, 1052
1975701, 967
1976 - Registur101
1976276
1978131, 423
1980405
1981464, 1556
19821652
19831261, 1269
1984995, 1112
1985741, 743, 965
1986287, 1446
1987 - Registur129, 153, 162
1987411
1988 - Registur186
1988533
1990888
1991525, 1913, 1930
1992 - Registur228, 237
199212-13, 449, 621, 734
19931111, 1165, 2432
1994 - Registur222
19941323, 2091, 2763
1995 - Registur296
1996 - Registur246
1997393, 416, 1489, 1492, 1497
1998 - Registur166
1998195, 694, 1164, 1173, 1187, 2134, 2731, 3503, 3507, 3847, 4220
1999270, 808, 811, 1741, 1925-1926, 3288, 3824
2000115, 117, 514-515, 1693, 2343, 2860, 4374
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194244, 102
1943-194738-39, 85, 91
1961-1965102
1966-197041
1976-198321, 31
1976-1983240, 242
1984-199242, 48
1984-1992227, 230
1993-1996345, 617
1997-2000203, 207
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1911B131, 164
1912B180
1913B153
1915B158
1923B7, 97
1925B112
1926B90, 191
1933A45-46
1934A200
1934B57-58
1935A238-239, 248, 252
1935B47
1936B292
1937A208
1937B6, 10
1938A217
1939B62
1940A21, 37, 39
1940B28, 336
1942B255
1943A213, 216, 327
1945A10
1945B188, 243
1946A70, 73
1946B169, 305
1947A137, 140, 162
1947B597
1948A32
1949B119, 133
1950B181
1951A90, 288
1952B66-67
1953A81, 281
1953B111, 150
1954A93
1955B231
1957A107, 216, 221
1957B49-50
1960A124
1960B137
1961A142, 167, 416
1962B402, 410-411
1962C12
1963B417
1963C27, 64
1964A39, 169
1964C3, 37
1965B110, 312, 316, 487, 490
1968C138-141
1969B560
1970A261
1971A93, 98
1971B25
1971C50-52, 54-72, 83-89
1972A63-64
1972B90, 264, 727-729
1973A51, 161
1974A308
1974B342, 349, 617
1975B843, 898
1976B139, 307, 391, 842
1977B502, 511
1978B290, 594
1978C125, 167, 169-185, 187, 193, 197, 203, 205-212, 220-221
1979A16
1979B1031
1980C19-22
1981A141
1981B122-123, 145, 218-219, 488, 748-751, 1071
1981C26-27
1982B131, 141, 614, 976, 1426
1982C6
1983B138, 320-321, 545, 1028, 1310, 1341, 1389
1984A106
1984B256, 287, 518, 580, 737, 746
1985A285, 299
1985B61, 65-69, 193, 308, 483, 841
1985C120, 268
1986B360, 552-555, 606, 663, 947-949
1987B127, 292, 937, 983-984, 1247
1988A254, 285
1988B116, 307, 393, 410, 454, 730, 1021-1024, 1233-1236, 1238
1989A249
1989B109, 296, 485, 540, 788, 1069, 1086
1990A239
1990B111, 438, 491, 851, 869
1990C14
1991A244, 286
1991B161, 210, 317, 456, 463, 618, 694, 1008-1011, 1014
1991C156
1992A48, 50, 123
1992B127, 249, 309, 333
1993A21, 63, 269, 389, 421
1993B222-225, 914-915, 1351, 1354, 1371
1993C729-730, 1556
1994A251-252, 259
1994B1267, 1509, 1624, 2510, 2860, 2873
1995A152
1995B320, 354, 543, 1134, 1216, 1265-1269, 1362-1364, 1367-1370, 1647, 1822
1995C205, 317, 515-516, 521, 573, 643-645, 648, 655, 657, 846
1996A29
1996B27, 488, 629, 704, 1516, 1613
1996C51, 54, 68
1997A226, 311
1997B232, 705-707, 941-942, 1061, 1271, 1308, 1325, 1669-1670
1997C58-66, 68-71, 73-74, 88-90, 176, 211, 228, 239-240, 260
1998A501
1998B195-199, 214, 382, 389, 615, 619, 889, 910, 969-972, 1639, 1674, 1790, 1828-1829, 1846, 1981-1983, 2135, 2178, 2540
1998C100, 107
1999A146, 188-190
1999B38-39, 108, 282, 756, 760, 1686, 1800-1801, 1803, 1821, 1863, 1943-1944, 2745-2751, 2826
2000B163, 199, 244-247, 356, 389, 417, 429-431, 559-560, 747, 904-905, 1137, 1269, 1933, 1995-1996, 2176-2177, 2740-2744
2000C134, 233, 392, 447
2001A73, 184, 190, 194
2001B218, 234, 315, 317-318, 450, 464-465, 503, 930, 1191-1192, 1316, 1324, 1330-1331, 1436, 1651, 1982, 2025-2026, 2029-2030, 2106, 2239, 2403, 2407, 2502, 2541, 2559
2001C39-40, 80, 144, 159, 206, 262-263, 371, 432
2002A215, 263, 476
2002B934, 1129, 1140, 1160, 1618, 2131-2133
2002C213, 722, 986
2003B70, 86, 115, 270, 531, 597-598, 600-605, 747-749, 754, 805-807, 813, 1172, 1575, 1718, 1762, 1954, 1986, 1995, 2006, 2049-2050, 2410, 2429-2440, 2472, 2486, 2712
2003C423, 428, 443, 462, 486
2004A96-97, 116-119
2004B188, 943, 963-964, 1122-1130, 1289, 1315, 1704, 1725, 1801-1802, 2021, 2183, 2583
2004C136-139, 141, 282, 313
2005B146-147, 219, 243, 370-371, 524, 765-769, 785, 1370, 1856, 1889, 2302, 2500-2501
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1911BAugl nr. 83/1911 - Reglugjörð fyrir kennaranámsskeið í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1911 - Samþykt um girðing í Svínavatnshreppi[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 89/1912 - Samþykt um girðing í Svínavatnshreppi[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 90/1913 - Samþykt um samgirðing í úthluta Náhlíðar í Miðdalahreppi og yfir Sauðafellstungu[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 89/1915 - Samþykt fyrir girðingafjelag Hagabúa[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 4/1923 - Samþykt um akfæran veg frá Hlíðará fram Svartárdal austan Svartár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1923 - Samþykt um girðing í Svínavatnshreppi[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 45/1925 - Samþykt um hagagirðingu í Fljótshlíðarhreppi[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 44/1926 - Reglugjörð um rekstur h.f. „Útvarp“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1926 - Reglugjörð fyrir rafveitu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 30/1933 - Lög um sjúkrahús o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 76/1934 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 21/1934 - Samþykkt fyrir félagið Rafveitu Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 115/1935 - Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 76 29. des. 1934, um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 76 29. des. 1934, um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1935 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 10/1935 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 102/1936 - Reglugerð um námsskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 75/1937 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 6/1937 - Reglugerð um sundnám í Svarfaðardalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1937 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Mýraræktunarsjóð Garða- og Bessastaðahreppa, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 15. febrúar 1937[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 95/1938 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 51/1939 - Samþykkt fyrir Fiskræktarfélagið Úlfljótur[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 19/1940 - Reglugerð um framkvæmd jarðræktarlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1940 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 106/1943 - Lög um stríðsslysatryggingu íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1943 - Fjárlög fyrir árið 1944[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 7/1945 - Lög um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 89/1945 - Reglugerð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1945 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 41/1946 - Lög um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 91/1946 - Reglugerð um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsambandið Þorgeirsgarður í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 43/1947 - Lög um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 263/1947 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 19/1948 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 74/1950 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 34/1952 - Reglugerð um íslenzkar getraunir[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 93/1953 - Sjúkrahúsalög[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 42/1953 - Reglugerð um töluspjaldahappdrætti[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 12/1957 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1957 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 23/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir héraðssamlög[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 14/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæði alþjóðasamnings, er gerður var 24. janúar 1959, um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs, ásamt viðbæti[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 57/1960 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 59/1961 - Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1961 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu og setja reglur um frekari varnir gegn slíkri óhreinkun sjávarins[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 178/1962 - Reglugerð um verkstjóranámskeið[PDF prentútgáfa]
1962CAugl nr. 4/1962 - Auglýsing um gildistöku aðildar Íslands að alþjóðasamningi frá 1954, um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 8/1963 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1963 - Auglýsing um fullgildingu á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 111 er varðar misrétti með tilliti til atvinnu eða starfs[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 19/1964 - Skipulagslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1964 - Sjúkrahúsalög[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 1/1964 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 41/1965 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug erlendra flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1965 - Reglugerð um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1965 - Reglugerð um sjúkrahjálp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs Þ. Ágústssonar, skátaforingja í Njarðvíkum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. desember 1965[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 320/1969 - Samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 24/1970 - Lög um æskulýðsmál[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 38/1971 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1971 - Lög um viðauka við girðingalög, nr. 10 25. marz 1965[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 48/1972 - Lög um Sölustofnun lagmetisiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 42/1972 - Reglur um menningarsjóð félagsheimila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1972 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1972 - Reglugerð fyrir Íslenzkar Getraunir[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1973 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 63/1974 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 175/1974 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 415/1975 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1975 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 79/1976 - Reglugerð um starfstíma grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1976 - Erindisbréf fyrir skólanefndir grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1976 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 314/1977 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1977 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 187/1978 - Samþykkt um stjórn Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1978 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 13/1979 - Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 525/1979 - Reglugerð um búnaðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 7/1980 - Auglýsing um aðild að Genfarbókuninni við Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 64/1981 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 80/1981 - Reglugerð um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1981 - Gjaldskrá fyrir þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1981 - Reglugerð um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1981 - Reglugerð um Íþróttakennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1981 - Reglugerð fyrir Íslenskar Getraunir[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 5/1981 - Auglýsing um samning um norrænt samstarf á sviði þróunaraðstoðar[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 62/1982 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1982 - Reglur um starfsmannaráð í ríkisstofnunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1982 - Gjaldskrá fyrir þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1982 - Reglugerð fyrir Þjóðleikhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 3/1982 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Noregs[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 85/1983 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins, veitingu í fastar tollstöður o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1983 - Reglur um réttindi til að stjórna vinnuvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1983 - Reglugerð um starfrækslu talstöðva í landfarstöðvaþjónustu í metra- og desimetrabylgjusviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/1983 - Reglugerð um starfrækslu talstöðva í landfarstöðvaþjónustu í metra- og desimetrabylgjusviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1983 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1983 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 178/1984 - Gjaldskrá fyrir þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1984 - Reglugerð um starfstíma grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1984 - Reglugerð um starfrækslu talstöðva í landfarstöðvaþjónustu í metra- og desimetrabylgjusviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1984 - Reglugerð um reykköfun og reykköfunarbúnað[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 20/1985 - Reglugerð um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1985 - Reglugerð um leiguflug til og frá Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1985 - Reglugerð um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1985 - Gjaldskrá fyrir þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1985 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1985 - Reglugerð um Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 179/1986 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1986 - Reglugerð um klínískar rannsóknir á lyfjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1986 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1986 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar Getspár[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 84/1987 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónuststörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1987 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1987 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1988 - Lög um breytingu á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 119/1988 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1988 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1988 - Reglugerð um slátrun, mat og meðferð sláturafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1988 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar Getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1988 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 15/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 86/1985, um viðskiptabanka, og breytingu á lögum nr. 87/1985, um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1989 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir, nr. 477 27. október 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1989 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1989 - Reglugerð um umferðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1989 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 96/1990 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 190/1990 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 6/1990 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði starfsþjálfunar í tengslum við framkvæmd á COMETT II (1990-1994)[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 48/1991 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 93/1991 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1991 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1991 - Reglugerð um sjúkraskrár og skýrslugerð varðandi heilbrigðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1991 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 28/1991 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 19/1992 - Lög um starfsmenntun í atvinnulífinu[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 51/1992 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 518/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1992 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1992 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1993 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 96/1990, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1993 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 86/1993 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/1993 - Reglugerð um pappírslaust peningahappdrætti Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1993 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 78/1994 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1994 - Lög um alferðir[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 407/1994 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1994 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 86, 24. febrúar 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1994 - Reglur um endurskoðun viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana skv. 62. gr. laga nr. 43/1993, sbr. 11. gr. laga nr. 123/1993[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 60/1995 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum, nr. 113/1984[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 156/1995 - Reglugerð um alferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1995 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1995 - Reglugerð um barnaverndarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1995 - Lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 86 24. febrúar 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1995 - Reglugerð fyrir talnagetraunina Kínó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1995 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 12/1995 - Auglýsing um alþjóðasamning um gáma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1995 - Auglýsing um Evrópusamning um málefni þátttakenda í málflutningi fyrir mannréttindanefnd og mannréttindadómstóli Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 11/1996 - Reglugerð um skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður og um menntun fangavarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1996 - Reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 16/1996 - Auglýsing um samning um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1996 - Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 74/1997 - Lög um réttindi sjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1997 - Lög um Suðurlandsskóga[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1997 - Reglugerð um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1997 - Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/1997 - Reglugerð um Lögregluskóla ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1997 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 86 24. febrúar 1993 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 747/1997 - Reglugerð um störf prófnefndar mannvirkjahönnuða[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 8/1997 - Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1997 - Auglýsing um Evrópusamning um samframleiðslu kvikmyndaverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1997 - Auglýsing um samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 153/1998 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 105/1998 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Reglugerð um hollustuhætti við meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1998 - Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1998 - Reglugerð um kanínurækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1998 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/1998 - Lögreglusamþykkt fyrir Bessastaðahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/1998 - Reglugerð um tilkynningaskyldu varðandi ný efni[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1998 - Auglýsing um Evrópusamning um málefni þátttakenda í málflutningi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 56/1999 - Lög um landshlutabundin skógræktarverkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1999 - Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum
1999BAugl nr. 24/1999 - Reglur um breytingu á reglum nr. 198/1983 um réttindi til að stjórna vinnuvélum, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1999 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1999 - Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1999 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1999 - Reglugerð um takmörkun á markaðssetningu lampaolíu, skrautmuna, leikfanga og spaug- eða gabbvarnings með tilteknum efnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1999 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/1999 - Reglugerð um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/1999 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/1999 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 30/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 200/1998 um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2000 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2000 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/2000 - Reglugerð um skilyrði fyrir löggildingu iðnmeistara samkvæmt 10 tölul. í ákvæði til bráðabirgða laga nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/2000 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/2000 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/2000 - Reglur um litmerkibyssur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2000 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 643/2000 - Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 350/1997, um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 677/2000 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2000 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2000 - Reglur um aðgang að uppgjörsreikningum í Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 8/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Nýja-Sjálands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2000 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 115/2001 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2001 - Reglur um það hvernig afla skal upplýsts samþykkis fyrir vinnslu persónuupplýsinga í vísindarannsókn á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 168/2000 um skilyrði fyrir löggildingu iðnmeistara samkvæmt 10. tölul. í ákvæði til bráðabirgða laga nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/2001 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 148/1965 um eftirlit með útlendingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2001 - Lögreglusamþykkt fyrir Áshrepp, Blönduóssbæ, Bólstaðarhlíðarhrepp, Engihlíðarhrepp, Húnaþing vestra, Höfðahrepp, Skagahrepp, Sveinsstaðahrepp, Svínavatnshrepp, Torfalækjarhrepp og Vindhælishrepp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/2001 - Reglugerð um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um pappírslaust peningahappdrætti Happdrættis Háskóla Íslands nr. 455 15. nóvember 1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/2001 - Reglugerð um köfun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/2001 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 694/2001 - Reglur um endurskoðun lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 746/2001 - Reglugerð um Kristnihátíðarsjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir, nr. 543 13. október 1995[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2001 - Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/2001 - Reglur um endurmenntun á vegum deilda Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 843/2001 - Reglur fyrir Kennaraháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2001 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 298/2002 - Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/2002 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/2002 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2002 - Reglur samkeppnisráðs um atvik sem leiða til niðurfellingar sekta eða ákvarðana um að lækka sektir í málum er varða ólögmætt samráð fyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2002 - Reglugerð um þjónustustöðvar gúmmíbjörgunarbáta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fjölsmiðjan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 45/2003 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/2003 - Auglýsing um aðra (2.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/2003 - Reglur um breytingu á reglum nr. 388/2002 um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2003 - Reglur um verklag Persónuverndar við afgreiðslu umsókna um aðgang að sjúkraskrám vegna aftursýnna vísindarannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/2003 - Reglugerð um forval og skilgreiningu íslenskra fyrirtækja vegna útboðs á grundvelli sjóflutningasamningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/2003 - Reglur um endurskoðun fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/2003 - Reglugerð um geislavarnir við notkun tannröntgentækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/2003 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/2003 - Reglugerð um geislavarnir vegna notkunar röntgentækja, annarra en tannröntgentækja, við læknisfræðilega geislun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2003 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/2003 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2003 - Reglugerð um geislavarnir við notkun opinna geislalinda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2003 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 5/2003 - Auglýsing um breytingar á I. og II. viðauka við samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Litháens og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 113/2004 - Reglur um Æskulýðssjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/2004 - Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um störf prófnefndar mannvirkjahönnuða, nr. 747/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2004 - Reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Mýrdalshrepp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um pappírslaust peningahappdrætti Happdrættis Háskóla Íslands nr. 455 15. nóvember 1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2004 - Reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 997/2004 - Reglur um viðskipti lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 2/2004 - Auglýsing um samning um tilraunasvæði fyrir beitingu sveigjanleikaákvæða Kýótó-bókunarinnar að því er varðar orkuverkefni á Eystrasaltssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2004 - Auglýsing um samning um þátttöku útlendinga í opinberu lífi í sveitarfélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2004 - Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2004 - Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 125/2005 - Reglur um úthlutun styrkveitinga úr tónlistarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/2005 - Reglugerð um söfnunarkassa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/2005 - Lögreglusamþykkt fyrir Skaftárhrepp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2005 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 890/2005 - Reglur Samkeppniseftirlitsins um atvik sem leiða til niðurfellingar sekta eða ákvarðana um að lækka sektir í málum er varða ólögmætt samráð fyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2005 - Reglugerð um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2005 - Skipulagsskrá fyrir Klúbbinn Strók[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1095/2005 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 5/2005 - Auglýsing um rammasamning milli Íslands og Evrópusambandsins um þátttöku Íslands í hættustjórnunaraðgerðum á vegum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 51/2006 - Lög um breytingu á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2006 - Lög um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2006 - Lög um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2006 - Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2006 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 543 13. október 1995[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2006 - Reglur um undanþágur frá auglýsingaskyldu vegna ráðningar í störf við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2006 - Reglugerð um leyfisskyld happdrætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2422/2001 frá 6. nóvember 2001 um áætlun Bandalagsins varðandi orkunýtnimerkingar á skrifstofubúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2006 - Reglugerð um próf í vátryggingamiðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2006 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 543 13. október 1995[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2006 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1718 (2006) um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 21/2006 - Auglýsing um viðbótarbókun við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 sem fjallar um samþykkt viðbótareinkennismerkis (bókun III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 25/2007 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2007 - Lög um breytingu á lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22/2006[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 305/2007 - Lögreglusamþykkt fyrir Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2007 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2007 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 455 15. nóvember 1993, um pappírslaust peningahappdrætti Háskóla Íslands með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2007 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1095/2005 um próf til að öðlast réttindi til þess að vera héraðsdómslögmaður ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2007 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2007 - Reglugerð um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2007 - Reglugerð um þróunarsjóð námsgagna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 90/2008 - Lög um leikskóla[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 60/2008 - Reglur um Æskulýðssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2008 - Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2008 - Reglugerð um söfnunarkassa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 543 13. október 1995 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2008 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2008 - Skipulagsskrá Samvinnu - starfsendurhæfingar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2008 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2008 - Reglur um breytingu á reglum nr. 312/2007 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2008 - Reglugerð um breyting á reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl. nr. 787/1998 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2008 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2008 - Reglur um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 31/2009 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 13/2009 - Reglugerð um nám og námskeið sem eru viðurkennd sem vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2009 - Reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2009 - Skipulagsskrá fyrir Ferðasjóð Félags íslenskra barnalækna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2009 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2009 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2009 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 12/2010 - Lög um handtöku og afhendingu manna milli Norðurlandanna vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2010 - Lög um stjórnlagaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 28/2010 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2010 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 13/2009, um nám og námskeið sem eru viðurkennd sem vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/478/EB um samþykkt almennrar áætlunar um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2230/2004 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 að því er varðar net stofnana sem starfa á sviðum sem falla undir hlutverk Matvælaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2010 - Reglur um breytingu á reglum nr. 703/2009 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2010 - Reglugerð um vigtarmannanámskeið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2010 - Reglugerð um flugsýningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2010 - Reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2010 - Reglugerð um fallhlífarstökk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir, nr. 543 13. október 1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2010 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 443/2004 um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 197/2011 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2011 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2011 - Reglugerð um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2011 - Reglugerð um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2011 - Reglur Garðabæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 58/2012 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (samningur Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2012 - Lög um málefni innflytjenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/1999, um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 30/2012 - Reglugerð um eftirlit með efnaleifum í afurðum dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2012 - Reglugerð um nemendur með sérþarfir í framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2012 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Reykjahvoll 41, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2012 - Reglugerð um flugvirkt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2012 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2013 - Lög um breytingar á lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup (aukin skilvirkni í meðferð kærumála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2013 - Lög um breytingu á lögum um geislavarnir, nr. 44/2002, með síðari breytingum (breytingar á eftirliti, niðurlagning geislavarnaráðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 47/2013 - Reglugerð um styrki úr Atvinnuleysistryggingasjóði á árinu 2013 til atvinnuleitenda sem eru þátttakendur í verkefninu „Liðsstyrkur“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2013 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2013 - Auglýsing um staðfestingu námskrár um nám og próf til réttinda til að mega flytja hættulegan farm á landi, svonefnd ADR-réttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2013 - Reglur um úthlutun styrkja úr myndlistarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2013 - Reglur um markaðsrannsóknir Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2013 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2013 - Reglugerð um styrki til annarrar leiklistarstarfsemi en Þjóðleikhússins[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 44/2014 - Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 110/2000, um lífsýnasöfn, með síðari breytingum (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 128/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 73/2013 um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2014 - Reglugerð um myndlistarráð og myndlistarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 56/2015 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Dalsbús, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 527/2015 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2015 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 500/2011 um doktorsnám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2015 - Reglugerð um sjúkraskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2015 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2015 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2015 - Reglugerð um nám og námskeið sem eru viðurkennd sem vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2015 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2015 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2015 - Reglugerð um geislavarnir vegna notkunar geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 51/2016 - Lög um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2016 - Reglugerð fyrir Íslenskar getraunir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2016 - Reglur um innkaup Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2016 - Reglur um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2016 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2016 - Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 25/2017 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2017 - Reglugerð um mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2017 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 1/2017 - Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2018 - Lög um köfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 208/2018 - Reglur um úthlutun styrkja af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2018 - Reglur um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvaða fræðslu skuli veita því áður en samþykkis þess er leitað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2018 - Auglýsing um setningu markmiða og viðmiða fyrir starf frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2018 - Reglugerð um viðurkenningu þjóðarleikvanga í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2018 - Reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2018 - Reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2018 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2018 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2019 - Lög um breytingu á búvörulögum og tollalögum (úthlutun tollkvóta)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 140/2019 - Reglugerð um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2019 - Reglugerð um verkefni vísindasiðanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 703/2009 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 704/2009 um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2019 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 797/2019 - Auglýsing um reglur um innritun og útskrift grunnskólanemenda úr sérdeild Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2019 - Reglugerð um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsókn á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2019 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2020 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1/2020 - Reglugerð um brottfall reglugerðar um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2020 - Skipulagsskrá fyrir Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2020 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XVII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2020 - Reglur um sviðslistasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2020 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2020 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2020 - Reglur um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2020 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2020 - Reglur Mosfellsbæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2020 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Lög um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, nr. 83/2003 (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 5/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2021 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2021 - Reglugerð um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (CERT-ÍS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2021 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2021 - Reglur um framkvæmd námskeiða til löggildingar vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 510/2021, um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2021 - Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2021 - Reglur um bókasafnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2021 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1116/2021 - Reglur um breytingu á reglum nr. 198/1983, um réttindi til að stjórna vinnuvélum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2021 - Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2021 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2021 - Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2021 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2021 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1599/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1600/2021 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1642/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um fjárhagslegar viðmiðanir, nr. 162/2021[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 18/2021 - Auglýsing um samning um eflingu alþjóðlegs vísindasamstarfs á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um samstarf í samkeppnismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Auglýsing um samning við Úkraínu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 18/2022 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2022 - Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2022 - Samþykkt um heilbrigðiseftirlit fyrir Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2022 - Reglugerð um Lóu – nýsköpunarstyrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2022 - Reglur um framlag íslenskra stjórnvalda til stöðuliðs Landamæra- og strandgæslustofnunar Evrópu (Frontex)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2022 - Reglugerð um umbreytingartímabil sem tengjast kröfum um eiginfjárgrunn að því er varðar áhættuskuldbindingar vegna miðlægra mótaðila samkvæmt reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 og (ESB) nr. 648/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1025/2021 um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2022 - Reglugerð um vöruval og innkaup tollfrjálsra verslana á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2022 - Reglur um minni háttar breytingar og tilkynningarskyldu til vísindasiðanefndar eða siðanefndar heilbrigðisrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2022 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun ökukennara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1608/2022 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2022 - Gjaldskrá um viðskiptareikninga og vaxtalausa reikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 1/2022 - Auglýsing um samning við Rússland um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2022 - Auglýsing um samning við Noreg um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2022 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 129 um vinnueftirlit í landbúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2022 - Auglýsing um samning við Albaníu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um samþætta nálgun varðandi öryggi og vernd og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 50/2023 - Lög um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands (samráð og skipunartími)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 206/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2023 - Auglýsing um staðfestingu á þjónustusamningi milli Rangárþings ytra og Ásahrepps um tiltekin verkefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2023 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2023 - Reglur um starfsemi tónlistarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2023 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og skilyrði fyrir veitingu starfa við tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2023 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2023 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 23/2023 - Auglýsing um samning um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 68/2024 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 77/2024 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir grunnþjálfun og endurmenntun skoðunarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2024 - Reglur um doktorsnám á félagsvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2024 - Reglur um sviðslistasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1069/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2024 - Reglur um breytingu á reglum nr. 244/2014 um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl., og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2024 - Reglur um minni háttar breytingar og tilkynningarskyldu til vísindasiðanefndar eða siðanefndar heilbrigðisrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1569/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2024 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1673/2024 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2024 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar, nr. 1410/2023[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 39/2024 - Auglýsing um samkomulag við Japan um vinnudvöl ungs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 35/2025 - Lög um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2025 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021, um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1597/2024 um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2025 - Reglugerð um vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2025 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfis- og orkustofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2025 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2025 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2025 - Skipulagsskrá fyrir Stendur starfsendurhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2025 - Reglur um atvikamiðstöð fjármálainnviða[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)667/668
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)187/188
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1193/1194
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1193/1194
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál417/418, 665/666
Löggjafarþing33Þingskjöl70-71
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)819/820
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1529/1530
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)2163/2164, 2203/2204, 2703/2704
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)51/52
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)277/278
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3085/3086
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)193/194
Löggjafarþing41Þingskjöl293, 747
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)1189/1190, 1877/1878, 3123/3124
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál987/988, 1319/1320
Löggjafarþing43Þingskjöl159, 169, 236
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál485/486
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)745/746
Löggjafarþing45Þingskjöl574
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1069/1070, 2261/2262
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1465/1466
Löggjafarþing46Þingskjöl116, 245, 355, 509, 646, 770, 804, 827, 999
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2301/2302
Löggjafarþing48Þingskjöl374, 648, 707, 797, 1013, 1046, 1064, 1113
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)163/164-165/166, 191/192-193/194, 389/390, 2109/2110, 2347/2348, 2721/2722-2723/2724, 2729/2730
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)21/22-23/24
Löggjafarþing49Þingskjöl613-614, 1122
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)367/368
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál627/628, 703/704-705/706
Löggjafarþing50Þingskjöl217, 1268
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)433/434, 447/448, 687/688, 699/700, 761/762, 875/876
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál331/332
Löggjafarþing51Þingskjöl210, 241, 244
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál663/664
Löggjafarþing52Þingskjöl89, 141, 177-178, 298, 300-301
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)137/138, 309/310, 703/704
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)91/92, 133/134
Löggjafarþing53Þingskjöl375, 540, 715, 781
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)55/56, 91/92, 153/154, 163/164, 323/324, 345/346, 357/358-359/360, 365/366, 583/584, 713/714, 1031/1032, 1341/1342
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál101/102, 159/160, 203/204
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)249/250
Löggjafarþing54Þingskjöl126, 312, 328-329, 359-360, 385, 412, 597, 664, 723, 1002
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)51/52, 135/136, 279/280, 381/382, 1175/1176, 1265/1266, 1347/1348
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál247/248
Löggjafarþing55Þingskjöl247
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)419/420, 431/432
Löggjafarþing56Þingskjöl191
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)273/274, 739/740, 907/908
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál17/18
Löggjafarþing57Umræður51/52
Löggjafarþing59Þingskjöl345, 371, 542
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)175/176, 291/292, 687/688, 869/870
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál155/156
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir73/74, 203/204, 293/294
Löggjafarþing61Þingskjöl176, 282, 287, 326, 631
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)283/284, 301/302, 305/306
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál143/144, 147/148, 381/382, 427/428
Löggjafarþing62Þingskjöl226-227, 264, 300, 304-305, 710, 780, 783, 820, 943
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)285/286, 323/324, 495/496
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál209/210, 369/370
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir63/64-67/68
Löggjafarþing63Þingskjöl177, 451, 643, 664-665, 709, 739-740, 755, 1342, 1364
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)243/244, 385/386, 437/438, 467/468, 485/486, 839/840, 1313/1314, 1319/1320, 1331/1332, 1633/1634, 1933/1934, 1995/1996, 2025/2026
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál25/26, 67/68, 537/538
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir257/258, 453/454-455/456, 523/524, 671/672, 843/844
Löggjafarþing64Þingskjöl17-18, 22, 25, 410, 441, 444, 484, 522, 794, 909, 1028, 1031, 1107, 1163, 1216, 1223, 1310, 1319, 1401, 1480
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)713/714, 725/726, 737/738, 743/744, 759/760, 913/914, 1009/1010, 1279/1280, 1339/1340, 1343/1344, 1349/1350, 1363/1364, 1367/1368, 1513/1514, 1557/1558-1559/1560, 1613/1614, 1629/1630, 1661/1662
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál201/202
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)259/260, 381/382, 385/386, 389/390
Löggjafarþing65Umræður43/44, 79/80, 91/92-95/96, 101/102, 163/164, 223/224
Löggjafarþing66Þingskjöl6, 8, 11, 26, 195, 198, 213, 270, 312, 315, 546, 728, 1273, 1422, 1461
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)451/452, 621/622, 761/762, 839/840, 873/874, 889/890, 933/934, 1045/1046, 1087/1088, 1091/1092, 1179/1180, 1251/1252, 1389/1390, 1581/1582
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál217/218
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 109/110
Löggjafarþing67Þingskjöl43, 56, 209, 355, 457, 471, 616, 691, 737, 760, 1183
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)483/484-485/486, 489/490, 875/876, 879/880, 887/888, 915/916
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál9/10, 13/14, 333/334, 337/338
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 119/120
Löggjafarþing68Þingskjöl786, 925, 928
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)163/164, 245/246, 315/316, 451/452, 667/668-669/670, 733/734, 739/740, 1171/1172, 1181/1182, 1187/1188, 1195/1196, 1341/1342, 1589/1590, 1935/1936, 2017/2018, 2157/2158
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)99/100, 105/106-107/108, 125/126, 171/172-173/174, 189/190, 195/196, 291/292, 299/300, 325/326, 571/572, 581/582, 685/686, 829/830, 857/858
Löggjafarþing69Þingskjöl33, 47, 801
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)891/892, 921/922, 1421/1422
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)85/86-87/88, 105/106
Löggjafarþing70Þingskjöl625, 853, 1097-1098, 1103, 1107, 1114
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)445/446, 719/720, 977/978, 987/988, 1121/1122, 1159/1160, 1449/1450
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál69/70, 401/402
Löggjafarþing71Þingskjöl252, 257, 318, 365, 580-581, 617-618, 831
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)85/86-87/88, 97/98-99/100, 363/364, 475/476, 495/496, 527/528, 889/890, 945/946, 951/952, 977/978, 1009/1010, 1411/1412
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál175/176, 307/308
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)241/242
Löggjafarþing72Þingskjöl151, 251, 268, 297, 361, 522, 667, 677, 687, 791, 826, 1141, 1176, 1260, 1262
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)115/116, 791/792, 1023/1024, 1233/1234, 1503/1504
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál123/124, 155/156, 391/392, 513/514, 531/532-533/534, 549/550, 567/568, 571/572-577/578, 625/626, 629/630-631/632
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 157/158, 293/294, 319/320, 365/366
Löggjafarþing73Þingskjöl191, 333, 349, 905, 1018, 1251
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)37/38, 497/498, 533/534, 643/644, 817/818, 825/826, 1165/1166, 1175/1176
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál65/66, 145/146, 157/158, 161/162, 289/290, 643/644
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 13/14-15/16, 193/194, 211/212, 235/236, 271/272, 287/288, 305/306
Löggjafarþing74Þingskjöl471, 476, 1087, 1186
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)235/236, 333/334, 493/494, 847/848, 859/860, 911/912, 1043/1044, 1657/1658, 1677/1678-1679/1680, 1747/1748, 1891/1892, 1975/1976
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál67/68, 151/152, 315/316, 349/350
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 69/70, 107/108, 111/112-113/114, 119/120, 363/364, 429/430
Löggjafarþing75Þingskjöl159, 164, 520, 530, 1006, 1017, 1163-1164
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)153/154, 365/366, 391/392, 693/694, 799/800, 933/934, 1173/1174, 1223/1224
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál45/46, 59/60, 179/180, 265/266, 327/328, 425/426, 529/530, 565/566
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)219/220-221/222, 227/228, 239/240, 311/312, 315/316
Löggjafarþing76Þingskjöl211, 225, 230, 405, 857-858, 1050-1051, 1270, 1275, 1446
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)261/262, 355/356, 539/540, 563/564, 919/920, 1037/1038, 1071/1072, 1077/1078, 1107/1108, 1497/1498-1499/1500, 1869/1870, 1915/1916-1917/1918, 1939/1940, 2139/2140, 2145/2146, 2207/2208
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál23/24, 55/56, 125/126-127/128
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)161/162, 179/180, 317/318
Löggjafarþing77Þingskjöl216, 289, 311, 587, 612, 993
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)223/224, 309/310, 799/800, 819/820, 1021/1022, 1333/1334, 1765/1766, 1797/1798, 1823/1824, 1839/1840
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 227/228, 337/338, 405/406
Löggjafarþing78Þingskjöl197, 613-614, 1050
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)187/188, 251/252, 265/266, 751/752, 851/852, 865/866, 969/970, 1163/1164, 1169/1170, 1341/1342, 1363/1364, 1519/1520, 1641/1642, 1799/1800, 1891/1892, 1905/1906, 1909/1910
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál193/194, 265/266
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)83/84, 169/170-171/172, 243/244, 453/454, 561/562
Löggjafarþing80Þingskjöl728
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)447/448, 793/794, 1855/1856, 1899/1900, 2325/2326, 2727/2728, 2873/2874, 2883/2884, 3211/3212, 3315/3316, 3357/3358, 3391/3392
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál35/36, 107/108, 117/118, 299/300
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)425/426-427/428
Löggjafarþing81Þingskjöl151, 432, 812, 904, 928, 1005, 1029, 1062
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)415/416, 849/850, 861/862, 1107/1108-1109/1110, 1363/1364
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál453/454, 509/510
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 975/976, 1015/1016-1017/1018, 1087/1088
Löggjafarþing82Þingskjöl199, 544, 680, 888, 1036, 1084, 1174, 1405, 1523, 1588
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)39/40, 901/902, 1877/1878, 1939/1940, 2155/2156, 2247/2248, 2623/2624, 2731/2732
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)369/370, 533/534, 579/580
Löggjafarþing83Þingskjöl219, 564, 757, 1038, 1078, 1290, 1358, 1438, 1886
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)117/118, 153/154, 723/724, 895/896, 1195/1196-1197/1198, 1621/1622, 1685/1686, 1747/1748, 1851/1852, 1871/1872, 1931/1932, 1963/1964
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál191/192, 481/482, 503/504-505/506, 657/658
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 63/64
Löggjafarþing84Þingskjöl252, 521, 911, 1176, 1273
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)287/288, 351/352, 453/454, 969/970, 1251/1252-1253/1254, 1273/1274, 2215/2216
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)443/444
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál23/24-25/26, 115/116, 727/728, 751/752
Löggjafarþing85Þingskjöl273, 349, 1004, 1062, 1227
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)123/124, 153/154, 1093/1094, 1173/1174, 1551/1552, 2269/2270, 2313/2314
Löggjafarþing86Þingskjöl256, 847, 1602
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)103/104, 115/116, 283/284, 1411/1412, 1425/1426, 1529/1530, 1533/1534, 1625/1626, 1717/1718, 1809/1810, 1973/1974, 2123/2124, 2253/2254, 2295/2296, 2431/2432, 2439/2440-2441/2442, 2451/2452, 2617/2618, 2721/2722
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 241/242, 245/246, 343/344, 459/460-461/462
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál27/28, 223/224, 417/418-419/420
Löggjafarþing87Þingskjöl436, 1231, 1383, 1393, 1404, 1416
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)153/154, 257/258, 473/474, 1581/1582
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)65/66
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál21/22, 217/218, 297/298, 347/348, 487/488
Löggjafarþing88Þingskjöl212, 222, 233, 245, 261-262, 757, 859-862
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)897/898, 1697/1698, 1903/1904, 1955/1956, 2125/2126
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 453/454, 457/458
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál549/550, 575/576-577/578, 635/636
Löggjafarþing89Þingskjöl540, 1155, 1320, 1331, 1342, 1354, 1362, 1960, 2076
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)11/12, 417/418, 597/598, 605/606, 919/920, 1655/1656, 1803/1804, 1829/1830, 2057/2058
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)285/286, 437/438, 765/766-771/772
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál291/292, 425/426, 429/430, 493/494, 523/524-525/526
Löggjafarþing90Þingskjöl321, 460, 496, 801, 1674
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)33/34, 105/106, 337/338, 431/432, 603/604, 661/662, 787/788, 985/986, 1145/1146, 1269/1270, 1423/1424, 1541/1542, 1599/1600
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 445/446, 453/454, 511/512, 651/652
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál121/122, 151/152, 297/298
Löggjafarþing91Þingskjöl376, 614, 647-648, 1099, 1163, 1187, 1244, 1330, 1382, 1426-1427, 1456, 1608, 1649, 1715, 1742, 1745
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)117/118, 429/430-431/432, 813/814, 841/842, 1315/1316, 1629/1630, 1633/1634, 1779/1780, 1801/1802, 2007/2008
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 441/442-445/446, 449/450, 633/634, 677/678
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál49/50, 191/192, 219/220, 645/646-647/648
Löggjafarþing92Þingskjöl230, 399, 503, 955, 1092, 1275, 1399, 1402-1403, 1405-1406, 1423, 1488, 1662, 1988
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)141/142, 209/210, 347/348, 437/438, 601/602, 703/704, 801/802, 821/822, 893/894, 1015/1016, 1179/1180, 1269/1270, 1477/1478, 1979/1980, 2079/2080, 2121/2122, 2251/2252, 2259/2260, 2267/2268, 2487/2488
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)87/88, 373/374, 459/460, 597/598, 631/632, 637/638, 707/708, 945/946, 979/980, 995/996, 1125/1126, 1285/1286
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál93/94, 319/320
Löggjafarþing93Þingskjöl310, 1037, 1158, 1194, 1246, 1396-1397, 1399-1400, 1595, 1597, 1673, 1681, 1874
Löggjafarþing93Umræður341/342, 375/376, 989/990, 1115/1116, 1145/1146, 1605/1606, 1833/1834, 2227/2228, 2399/2400-2401/2402, 2453/2454, 2543/2544, 2855/2856, 2879/2880, 3017/3018, 3197/3198, 3233/3234, 3455/3456
Löggjafarþing94Þingskjöl306, 378, 422, 424, 1590, 1596, 1684, 1714, 1831-1832, 1891, 1960, 2137, 2197
Löggjafarþing94Umræður39/40, 309/310, 747/748, 775/776, 1349/1350, 1471/1472, 1803/1804, 1813/1814, 2107/2108, 2147/2148, 2151/2152, 2157/2158, 2265/2266, 2355/2356, 3363/3364, 3379/3380, 4135/4136, 4223/4224, 4421/4422
Löggjafarþing96Þingskjöl325, 337, 343, 349, 351-357, 370, 374, 379, 381, 392, 415, 466, 567, 633, 1240, 1403, 1405, 1928
Löggjafarþing96Umræður291/292, 509/510, 563/564, 583/584, 753/754, 935/936, 1115/1116, 1141/1142, 1151/1152, 1419/1420, 1505/1506, 1753/1754, 2081/2082, 2289/2290, 2299/2300, 2349/2350, 2359/2360, 2513/2514, 2817/2818, 2823/2824, 3421/3422, 3431/3432, 3695/3696, 3713/3714, 4019/4020, 4155/4156, 4405/4406
Löggjafarþing97Þingskjöl349, 387, 1023, 1082-1083, 1095, 1107, 1109-1115, 1128, 1132, 1137, 1139, 1150, 1156, 1158, 1175-1177, 1322, 1365, 1887, 2255
Löggjafarþing97Umræður71/72, 327/328, 649/650, 693/694, 945/946, 953/954, 1063/1064, 1117/1118, 1225/1226, 1459/1460, 1567/1568, 2341/2342, 2481/2482, 2619/2620, 2647/2648, 2667/2668, 2973/2974, 3175/3176, 3345/3346, 3403/3404, 3659/3660, 3819/3820
Löggjafarþing98Þingskjöl328-329, 341, 347, 353, 355-361, 374, 378, 383, 385, 396, 402, 404, 421-423, 669, 1719, 1754, 2290, 2531
Löggjafarþing98Umræður787/788, 891/892, 1051/1052, 1141/1142, 1231/1232, 2193/2194, 2203/2204, 2453/2454, 2559/2560, 2693/2694, 3147/3148, 3267/3268, 3575/3576, 3627/3628, 3819/3820, 4169/4170, 4183/4184
Löggjafarþing99Þingskjöl279, 303, 572, 1268, 1332, 1343, 1363, 1511, 1563, 2236, 2322, 2949, 3040, 3103, 3355-3356, 3364, 3369, 3416, 3441
Löggjafarþing99Umræður175/176, 237/238-239/240, 371/372, 705/706, 863/864, 1261/1262, 1303/1304, 1377/1378, 1857/1858, 2039/2040, 2123/2124, 2305/2306, 2469/2470, 2571/2572, 2575/2576, 2583/2584, 2593/2594, 2737/2738, 2831/2832, 3011/3012, 3093/3094, 3237/3238, 3251/3252, 3285/3286, 3293/3294, 3309/3310, 4043/4044, 4323/4324, 4491/4492
Löggjafarþing100Þingskjöl3, 16, 137, 443, 946, 948, 1053, 1116, 1398, 1634, 1651, 2015, 2176, 2345, 2390, 2463, 2609, 2611, 2924
Löggjafarþing100Umræður31/32, 381/382, 447/448, 623/624, 677/678, 723/724, 727/728, 765/766, 911/912, 917/918, 1121/1122, 1339/1340, 1359/1360, 1621/1622, 2081/2082, 2167/2168, 2177/2178, 2397/2398, 2413/2414, 2511/2512, 2563/2564, 2777/2778, 2787/2788, 2983/2984, 3055/3056, 3231/3232, 3269/3270, 3279/3280, 3461/3462, 3777/3778, 3945/3946, 4065/4066, 4369/4370, 4383/4384, 4555/4556, 4671/4672, 5007/5008, 5031/5032, 5263/5264
Löggjafarþing101Þingskjöl388-389, 391, 498
Löggjafarþing101Umræður21/22
Löggjafarþing102Þingskjöl336, 531, 534-536, 754, 1151, 1807, 2093
Löggjafarþing102Umræður641/642, 709/710, 1195/1196, 1305/1306, 1341/1342, 1537/1538, 1683/1684, 1729/1730, 1805/1806, 1835/1836, 2273/2274, 2277/2278, 2489/2490, 2709/2710
Löggjafarþing103Þingskjöl487, 522, 526, 721, 1928, 1938, 2170, 2972
Löggjafarþing103Umræður65/66, 83/84-85/86, 225/226, 575/576, 1295/1296, 1363/1364, 1391/1392, 1419/1420, 1659/1660, 1919/1920, 1983/1984, 2017/2018, 2021/2022, 2909/2910, 3043/3044, 3215/3216, 3287/3288, 3341/3342, 3469/3470, 4153/4154, 4193/4194, 4473/4474, 4749/4750, 4979/4980, 4989/4990
Löggjafarþing104Þingskjöl182, 361, 641, 739, 747, 865, 1583, 1585, 1599, 1655, 1657, 1757, 2019, 2252, 2338, 2352, 2397, 2481, 2493, 2498, 2660, 2892
Löggjafarþing104Umræður413/414, 671/672, 725/726, 735/736, 745/746, 853/854, 1005/1006, 1015/1016, 1129/1130, 1251/1252, 1427/1428, 1665/1666, 1833/1834, 2089/2090, 2125/2126, 2179/2180, 2325/2326, 2343/2344, 2671/2672, 2677/2678, 2817/2818, 2831/2832, 2959/2960, 2995/2996, 3221/3222, 3271/3272, 3397/3398, 3415/3416, 3821/3822, 4133/4134, 4385/4386, 4549/4550
Löggjafarþing105Þingskjöl231, 260, 272, 295, 373, 449, 466, 680, 745, 761, 775, 833, 1066, 1072, 1401, 1680, 2319, 2716, 2762-2764, 2783, 2795, 2959, 2973, 2975, 3118, 3167, 3181
Löggjafarþing105Umræður37/38, 133/134, 481/482, 489/490, 625/626, 679/680, 805/806, 879/880, 1129/1130, 1823/1824, 2037/2038, 2107/2108, 2237/2238, 2597/2598, 2603/2604, 2881/2882, 2927/2928
Löggjafarþing106Þingskjöl306, 318, 405, 549, 646, 865, 885, 1471, 1747, 1759, 1896-1899, 1909, 2897, 2930
Löggjafarþing106Umræður3/4, 177/178, 203/204, 229/230, 461/462, 585/586-587/588, 617/618, 787/788, 979/980, 1245/1246, 1265/1266, 1363/1364, 1635/1636, 1669/1670, 1705/1706, 1709/1710, 1897/1898, 1947/1948, 2339/2340, 2433/2434, 2553/2554, 2833/2834, 3003/3004, 3049/3050, 3343/3344, 3685/3686, 3937/3938, 3969/3970, 4149/4150, 4165/4166, 4345/4346, 4359/4360, 4459/4460, 4577/4578, 4737/4738, 5177/5178, 5547/5548, 5693/5694, 6029/6030, 6087/6088, 6099/6100, 6105/6106, 6133/6134-6135/6136, 6297/6298, 6301/6302, 6575/6576
Löggjafarþing107Þingskjöl379, 391, 412, 417, 541, 554, 721, 733, 799, 1348, 1380, 1565, 2323, 2353, 2458, 2845, 2928, 2943, 2952, 2963, 2982, 3320, 3379, 3579-3580, 3584, 3683, 3733, 4090
Löggjafarþing107Umræður297/298, 537/538, 565/566, 569/570, 579/580, 703/704, 707/708, 711/712, 739/740, 747/748, 873/874, 877/878, 929/930, 1121/1122, 1173/1174, 1219/1220, 1251/1252, 1275/1276, 1283/1284, 1297/1298, 1333/1334, 1339/1340, 1413/1414, 1447/1448, 1459/1460, 1481/1482, 1499/1500, 1615/1616, 1649/1650, 1711/1712, 1781/1782, 2069/2070, 2367/2368, 2435/2436, 2773/2774, 2959/2960, 3107/3108-3109/3110, 3165/3166-3167/3168, 3377/3378, 3403/3404, 3655/3656, 3659/3660, 3673/3674, 3687/3688, 3743/3744-3745/3746, 3841/3842, 3929/3930, 3933/3934, 3969/3970, 4009/4010, 4171/4172, 4231/4232, 4387/4388, 4519/4520, 4683/4684, 4713/4714, 4901/4902, 5023/5024, 5383/5384-5385/5386, 5447/5448, 5601/5602, 5617/5618, 5745/5746, 5869/5870, 6221/6222, 6407/6408, 6553/6554-6557/6558, 6663/6664, 6717/6718, 6955/6956, 7081/7082
Löggjafarþing108Þingskjöl374, 378, 581, 586, 650, 663, 780, 802, 913, 939-940, 1199, 1202, 2019, 2191-2192, 2248, 2256, 2433-2436, 2677, 2685, 2968, 3003, 3017, 3042, 3136, 3230, 3283, 3336, 3506, 3805
Löggjafarþing108Umræður33/34, 67/68-69/70, 179/180, 367/368, 549/550, 719/720-721/722, 833/834, 901/902, 1171/1172, 1199/1200, 1859/1860, 1917/1918, 1929/1930, 2025/2026, 2305/2306, 2467/2468, 2545/2546, 2577/2578, 2747/2748, 2903/2904, 2999/3000, 3071/3072, 3235/3236, 3389/3390, 3485/3486, 3525/3526, 3573/3574, 3801/3802, 3829/3830, 3839/3840, 3869/3870, 3875/3876, 3879/3880, 3883/3884, 3923/3924, 3951/3952, 3955/3956, 3965/3966, 4383/4384
Löggjafarþing109Þingskjöl433, 701, 801-802, 848, 910, 1087-1088, 1125, 1288, 1396, 1515, 1608, 2658, 2663, 2820-2821, 2875, 3035-3036, 3381, 3408, 3410, 3426, 3686, 4134, 4147
Löggjafarþing109Umræður3/4, 19/20, 147/148, 391/392, 453/454, 489/490, 549/550, 617/618, 663/664, 773/774, 1051/1052, 1273/1274, 1635/1636, 1869/1870, 2141/2142, 2239/2240, 2549/2550-2551/2552, 2753/2754, 2773/2774, 2789/2790, 2799/2800, 2803/2804, 2807/2808, 2841/2842, 3035/3036, 3445/3446, 3929/3930-3931/3932, 3947/3948, 3997/3998, 4033/4034, 4043/4044, 4087/4088, 4161/4162, 4495/4496, 4573/4574
Löggjafarþing110Þingskjöl439, 468-469, 617, 744, 893-894, 2611, 2639, 3043, 3085, 3678, 3680, 3696, 3981
Löggjafarþing110Umræður47/48, 147/148, 295/296, 301/302, 331/332, 537/538, 553/554, 603/604, 611/612, 849/850, 855/856, 951/952, 1023/1024, 1157/1158, 1197/1198, 1215/1216, 1341/1342-1343/1344, 1563/1564, 1881/1882, 1961/1962, 2029/2030, 2107/2108, 2133/2134, 2767/2768, 2855/2856, 3483/3484, 3549/3550, 3659/3660, 3955/3956, 4057/4058, 4491/4492-4493/4494, 4795/4796, 4893/4894-4895/4896, 4953/4954-4955/4956, 4959/4960, 4975/4976, 4993/4994, 4999/5000, 5051/5052, 5339/5340, 5471/5472, 5621/5622, 5633/5634, 5859/5860, 5867/5868, 6173/6174, 6247/6248, 6273/6274-6275/6276, 6385/6386, 6743/6744, 6771/6772, 6775/6776, 6831/6832, 6939/6940, 6969/6970, 7073/7074, 7153/7154, 7235/7236, 7605/7606-7607/7608, 7737/7738, 7921/7922
Löggjafarþing111Þingskjöl32-33, 914, 931-932, 1228, 1237, 1645, 1686, 1786, 1798, 2257, 2580, 2747, 2858, 2872, 2875, 2904, 3017, 3127, 3225, 3235, 3247-3248, 3301
Löggjafarþing111Umræður51/52, 71/72, 145/146, 347/348, 505/506, 517/518, 577/578, 629/630, 877/878, 943/944, 967/968-969/970, 1025/1026, 1055/1056, 1059/1060, 1091/1092, 1315/1316, 1325/1326, 1339/1340, 1449/1450, 1601/1602, 2293/2294, 2819/2820, 2841/2842, 2919/2920, 2961/2962, 3415/3416, 3573/3574, 3597/3598, 3759/3760, 3919/3920, 3969/3970, 4027/4028, 4123/4124-4125/4126, 4145/4146-4147/4148, 4201/4202, 4467/4468, 4659/4660-4665/4666, 4669/4670, 4673/4674, 4679/4680-4681/4682, 4687/4688-4689/4690, 4703/4704, 4711/4712, 4715/4716, 4729/4730-4731/4732, 4735/4736-4737/4738, 4847/4848, 4875/4876, 4885/4886, 4991/4992, 5143/5144, 5171/5172, 5761/5762, 5773/5774, 5823/5824, 5835/5836, 5875/5876-5877/5878, 5885/5886, 5891/5892, 5903/5904, 5913/5914, 5945/5946, 5983/5984, 5987/5988, 5993/5994, 6131/6132, 6249/6250, 6281/6282, 6519/6520, 6677/6678, 7429/7430, 7479/7480
Löggjafarþing112Þingskjöl590, 814, 816, 828, 910, 920, 934, 937, 961, 1052-1053, 1077-1078, 1084, 1103, 1224, 1963, 2060, 2438, 2480, 2589, 2593, 2602, 2610, 2787, 3260, 3274, 3372, 3446, 3524, 4104-4105, 4109, 4123, 4127, 4181, 4228, 4301, 4304-4306, 4498, 4517-4518, 4583, 4587, 4609, 4612-4613, 4639, 4651-4652, 4670, 4807, 4877, 4890, 4896, 5073
Löggjafarþing112Umræður61/62, 101/102, 117/118, 197/198, 253/254, 303/304, 377/378, 391/392, 559/560-561/562, 821/822, 901/902, 1025/1026, 1029/1030, 1063/1064, 1093/1094, 1143/1144, 1185/1186, 1203/1204, 1207/1208, 1223/1224, 1257/1258, 1281/1282, 1337/1338, 1389/1390, 1453/1454, 1473/1474, 1505/1506, 1513/1514, 1537/1538, 1583/1584, 1623/1624, 1627/1628, 1731/1732, 1747/1748, 1839/1840, 1949/1950, 1971/1972, 1983/1984, 2163/2164-2165/2166, 2309/2310, 2433/2434-2435/2436, 2729/2730, 2739/2740, 2861/2862, 2999/3000, 3023/3024, 3237/3238, 3241/3242, 3253/3254, 3485/3486, 3825/3826, 4091/4092, 4193/4194, 4341/4342, 4353/4354-4355/4356, 4429/4430, 4743/4744, 4943/4944, 4985/4986, 5079/5080, 5353/5354, 5387/5388, 5411/5412, 5437/5438, 5447/5448, 5455/5456, 5461/5462, 5485/5486, 5651/5652-5653/5654, 5659/5660, 5763/5764, 5895/5896, 6201/6202, 6313/6314, 6403/6404, 6745/6746, 6947/6948, 7183/7184, 7199/7200, 7263/7264, 7275/7276
Löggjafarþing113Þingskjöl1433, 1437-1438, 1453, 1466, 1469, 1499, 1636, 1648, 1857, 1862, 1921-1922, 1924, 1929, 1949, 2143, 2511, 2569, 2572, 2574, 2577, 2620-2621, 2952-2953, 2959, 2991, 3242, 3298, 3319-3320, 3344, 3391, 3397, 3402, 3567, 3900, 3902, 3908, 3922, 3926-3927, 4139, 4197, 4248, 4378, 4448, 4456, 4481, 4507-4508, 4730, 4740, 4859, 4884, 4916
Löggjafarþing113Umræður37/38-39/40, 181/182, 195/196, 207/208, 215/216, 381/382, 663/664, 734e/734f, 749/750, 757/758, 819/820, 919/920, 927/928, 1085/1086, 1107/1108, 1139/1140, 1331/1332, 1337/1338, 1501/1502, 1543/1544, 1749/1750, 1885/1886-1887/1888, 1895/1896, 1907/1908, 1965/1966, 2003/2004, 2101/2102, 2129/2130, 2133/2134, 2247/2248-2249/2250, 2305/2306, 2491/2492, 2567/2568, 2607/2608, 2693/2694, 2709/2710, 2713/2714, 2733/2734, 2741/2742, 2789/2790, 2809/2810, 2995/2996, 3037/3038, 3205/3206, 3251/3252, 3445/3446, 3477/3478, 3517/3518, 3619/3620, 3715/3716-3717/3718, 3827/3828, 4093/4094, 4225/4226, 4477/4478, 4751/4752, 4787/4788, 4797/4798, 4801/4802, 4825/4826, 4831/4832, 4893/4894
Löggjafarþing114Umræður137/138, 205/206, 235/236, 251/252, 351/352
Löggjafarþing115Þingskjöl294, 709, 1147, 1237, 1365, 1382-1383, 1389, 1672, 3044-3045, 3117, 3123, 3126, 3135-3136, 3140, 3291, 3437, 3704, 3722, 3744, 3762, 3772, 3794, 3824, 3961, 3990, 4020, 4024-4025, 4724, 4758, 4760, 4961, 5724, 5755, 5888, 5928-5929, 5959, 5963-5966, 6058
Löggjafarþing115Umræður3/4, 15/16, 325/326, 447/448, 639/640, 697/698, 765/766, 833/834, 889/890, 897/898, 1113/1114, 1173/1174, 1241/1242, 1351/1352, 1707/1708, 1931/1932, 2127/2128, 2201/2202, 2221/2222, 2511/2512, 2627/2628, 3287/3288, 3505/3506, 3655/3656, 3699/3700-3701/3702, 3795/3796, 3879/3880, 3941/3942, 3951/3952, 4543/4544, 4649/4650, 4693/4694, 4925/4926, 4935/4936-4937/4938, 5129/5130, 5165/5166, 5357/5358, 5433/5434-5435/5436, 5443/5444, 6131/6132, 6191/6192, 6333/6334, 6431/6432, 6437/6438-6439/6440, 6443/6444, 6565/6566, 6659/6660, 6665/6666, 6775/6776, 6797/6798, 6887/6888, 6893/6894, 6971/6972, 7065/7066, 7069/7070, 7241/7242, 7485/7486, 7501/7502, 7835/7836, 7985/7986, 8239/8240, 8891/8892, 9255/9256, 9365/9366
Löggjafarþing116Þingskjöl26, 57, 190, 230-231, 261, 265-268, 405, 479, 770, 1634, 1715, 1762, 1768, 1777, 1794, 2101, 2145, 2275, 2277, 2554, 2558, 2562, 2677, 2749, 3059, 3213, 3819, 3875, 3986, 3994, 4073, 4122, 4126, 4136, 4140-4141, 4151, 4157, 4325, 4331, 4334, 4343, 4596, 4811, 5130, 5237, 5296-5297, 5305, 5311, 5316, 5367-5368, 6041, 6064, 6226, 6304
Löggjafarþing116Umræður43/44, 71/72, 115/116, 181/182-183/184, 189/190-191/192, 279/280, 295/296, 433/434, 519/520, 561/562, 793/794, 901/902-903/904, 969/970, 1003/1004, 1041/1042, 1069/1070-1071/1072, 1077/1078, 1361/1362, 1959/1960, 2095/2096, 2207/2208-2209/2210, 2227/2228, 2301/2302-2303/2304, 2307/2308, 2315/2316, 2327/2328, 2501/2502, 2705/2706, 2905/2906, 2915/2916, 3013/3014-3017/3018, 3251/3252, 3349/3350, 3395/3396, 4275/4276, 4371/4372, 4397/4398-4399/4400, 4445/4446, 4457/4458, 4519/4520, 4533/4534, 4593/4594, 4599/4600-4601/4602, 4731/4732, 4765/4766, 5057/5058, 5329/5330, 5333/5334, 5375/5376, 5463/5464, 5505/5506, 5565/5566, 5637/5638, 5641/5642, 5783/5784, 5789/5790, 5967/5968, 5977/5978, 6087/6088, 6121/6122, 6599/6600, 6679/6680, 6687/6688-6689/6690, 7039/7040-7041/7042, 7113/7114-7115/7116, 7251/7252, 7367/7368, 7379/7380-7381/7382, 7391/7392, 7493/7494, 7499/7500, 7699/7700, 7805/7806, 7815/7816, 7911/7912, 7979/7980, 8033/8034, 8075/8076, 8271/8272, 8277/8278, 8305/8306, 8353/8354, 8465/8466, 8505/8506, 8553/8554, 8559/8560, 8827/8828, 8873/8874, 9231/9232, 9259/9260, 9319/9320, 9361/9362, 9385/9386, 9455/9456, 9505/9506, 9559/9560, 9565/9566-9567/9568, 9615/9616, 9665/9666, 9757/9758, 9817/9818, 9911/9912, 9915/9916, 10077/10078, 10339/10340
Löggjafarþing117Þingskjöl311, 1051, 1152, 1475-1476, 1807, 1919, 1925, 1928, 2031, 2033, 2230, 2379, 2419, 2422, 2482-2483, 2490, 2496, 2513, 2515, 2528, 2533, 2557-2558, 2751, 2896, 3482-3483, 3599, 3986, 4036, 4038, 4069, 4523, 4722, 4774, 4776, 4782, 4825, 4969-4975, 5067, 5101, 5187
Löggjafarþing117Umræður627/628, 741/742, 1059/1060, 1121/1122, 1131/1132, 1239/1240, 1279/1280, 1293/1294-1295/1296, 1299/1300-1301/1302, 1601/1602, 1619/1620, 1635/1636, 1777/1778, 1965/1966, 2251/2252, 2349/2350, 2461/2462, 2563/2564, 2589/2590, 2675/2676, 2709/2710, 2737/2738, 2803/2804, 3083/3084, 3093/3094, 3193/3194, 3245/3246, 3417/3418, 3603/3604, 3635/3636, 3649/3650, 3659/3660, 3717/3718, 3887/3888, 3917/3918, 3933/3934, 3937/3938, 4003/4004, 4267/4268, 4335/4336, 4467/4468, 4569/4570, 4787/4788, 4797/4798-4799/4800, 4851/4852, 4893/4894-4895/4896, 4901/4902, 5291/5292, 5359/5360, 5479/5480, 5617/5618, 5895/5896, 6015/6016, 6169/6170, 6227/6228, 6409/6410, 6543/6544, 6635/6636-6637/6638, 6729/6730, 6833/6834, 7017/7018, 7609/7610, 7629/7630, 7691/7692, 7729/7730, 7889/7890, 8047/8048, 8221/8222, 8263/8264, 8457/8458, 8905/8906
Löggjafarþing118Þingskjöl879, 1017, 1220, 1222, 1260, 1263, 1440, 1512, 1696, 1723, 1926, 1940, 2399, 2941, 2991, 3002-3003, 3009, 3017, 3026, 3037, 3042, 3060, 3065, 3091, 3109-3110, 3145, 3183, 3185-3187, 3190, 3280, 3452, 3526, 3728, 3807, 3810, 3818-3819, 3822-3830, 3836-3837, 3841, 4054, 4134, 4145, 4163-4164
Löggjafarþing118Umræður59/60, 115/116, 417/418, 537/538, 817/818, 899/900, 903/904, 1017/1018, 1191/1192, 1291/1292, 1361/1362, 1401/1402, 1571/1572, 2061/2062, 2069/2070, 2117/2118-2119/2120, 2139/2140, 2259/2260, 2285/2286, 2319/2320, 2523/2524, 2721/2722, 3039/3040, 3043/3044, 3353/3354, 3649/3650-3653/3654, 3675/3676, 3683/3684, 3691/3692-3693/3694, 3865/3866, 4101/4102, 4105/4106, 4425/4426-4427/4428, 4449/4450, 4481/4482, 4493/4494, 4509/4510, 4515/4516, 4545/4546, 4635/4636, 5077/5078, 5211/5212, 5299/5300, 5455/5456, 5459/5460, 5495/5496, 5767/5768
Löggjafarþing119Þingskjöl523, 641
Löggjafarþing119Umræður41/42, 67/68, 283/284, 365/366, 447/448, 811/812, 903/904, 979/980
Löggjafarþing120Þingskjöl324, 699, 862, 864, 911, 934, 1711, 1834, 2585, 2704, 2725-2727, 2733, 2747, 2753, 2755-2758, 2770, 2833, 2840, 3082, 3240, 3249, 3465, 3753, 3944, 3976, 4015, 4131, 4141, 4484, 4490, 4786, 4866, 4868-4875, 4877, 4879-4883, 4897, 4899
Löggjafarþing120Umræður17/18, 27/28, 227/228, 473/474, 521/522, 549/550, 559/560, 831/832, 857/858, 891/892, 905/906, 963/964, 1087/1088, 1207/1208, 1389/1390, 1397/1398, 1401/1402, 1413/1414, 1417/1418-1421/1422, 1471/1472, 1641/1642, 1975/1976, 2473/2474, 2789/2790, 2957/2958, 2983/2984, 3217/3218, 3369/3370, 3439/3440, 3475/3476, 3521/3522, 3555/3556, 3561/3562, 3567/3568-3569/3570, 3573/3574, 3587/3588, 3591/3592-3593/3594, 3597/3598, 3607/3608, 3615/3616, 3635/3636, 3855/3856, 4003/4004, 4009/4010, 4049/4050, 4131/4132, 4215/4216, 4289/4290, 4293/4294-4295/4296, 4341/4342, 4351/4352, 4381/4382-4383/4384, 4419/4420, 4507/4508-4509/4510, 4677/4678-4679/4680, 4911/4912, 5053/5054, 5113/5114, 5157/5158, 5205/5206, 5215/5216, 5715/5716, 5725/5726, 5797/5798, 6123/6124, 6129/6130, 6137/6138, 6151/6152-6153/6154, 6315/6316, 6505/6506, 6509/6510, 6865/6866, 6971/6972, 7029/7030, 7033/7034, 7237/7238, 7437/7438, 7441/7442, 7671/7672-7673/7674, 7729/7730, 7763/7764
Löggjafarþing121Þingskjöl292, 501, 550, 761-762, 1280, 1432, 1489, 1939, 2011, 2567, 2702, 2830, 2837, 2839, 2846-2847, 2852-2853, 2866, 2868, 2873, 2878-2879, 2927, 2935-2936, 2963, 3149, 3153, 3181, 3425, 3445, 3449, 3454, 3456, 3468, 3470, 3472, 3490, 3565, 4079, 4099, 4108, 4727, 4867, 5199, 5259-5260, 5803, 5906, 5938, 5970, 5972-5973, 5980-5982, 6072
Löggjafarþing121Umræður83/84, 365/366, 409/410, 567/568, 587/588, 593/594, 931/932, 1053/1054, 1089/1090, 1105/1106, 1119/1120, 1253/1254, 1341/1342, 1429/1430, 1461/1462, 1565/1566, 1615/1616, 1735/1736, 1983/1984, 1987/1988, 2047/2048-2049/2050, 2055/2056, 2083/2084, 2097/2098, 2111/2112, 2385/2386, 2451/2452, 2619/2620-2621/2622, 3011/3012, 3299/3300, 3317/3318, 3339/3340, 3345/3346, 3365/3366, 3429/3430, 3529/3530, 3551/3552-3553/3554, 3891/3892, 3899/3900, 4261/4262, 4451/4452, 4487/4488, 4491/4492, 4511/4512, 4619/4620, 4791/4792, 4849/4850, 5101/5102, 5105/5106, 5131/5132, 5403/5404-5405/5406, 5409/5410, 5665/5666, 5683/5684, 5991/5992, 6347/6348, 6393/6394-6395/6396, 6409/6410, 6705/6706, 6771/6772-6773/6774, 6795/6796-6797/6798, 6833/6834, 6837/6838
Löggjafarþing122Þingskjöl502, 671-672, 710, 761, 930, 950, 959-960, 1211, 1424, 1487, 1492, 1544-1545, 1547, 1553, 1560, 1576, 1585, 1685-1686, 1688, 1848, 2051, 2096, 2165, 2199, 2253, 2257, 2269, 2308, 2766, 3008, 3462, 3479, 3484, 3489, 3492, 3496-3497, 3500, 3515-3516, 3521, 3674, 3679, 3734-3735, 3837, 3956, 3968, 3980, 4077, 4117, 4192, 4224, 4475, 4481-4482, 4771, 4777, 4790, 4800, 4817, 4895, 4913, 5088, 5400-5401, 5479-5480, 5510, 5560, 5576, 5591, 5595, 5597, 5606, 5608, 5623, 5646, 5992
Löggjafarþing122Umræður197/198, 557/558, 585/586, 617/618, 669/670, 679/680, 699/700, 973/974, 985/986, 991/992, 1025/1026, 1125/1126, 1167/1168, 1241/1242, 1247/1248-1249/1250, 1255/1256, 1323/1324, 1345/1346, 1533/1534-1535/1536, 1913/1914, 2039/2040, 2049/2050, 2095/2096, 2165/2166, 2263/2264, 2301/2302, 2385/2386, 2973/2974, 3113/3114-3115/3116, 3255/3256, 3259/3260-3261/3262, 3347/3348, 3357/3358, 3595/3596, 3671/3672, 3691/3692, 3697/3698, 3715/3716, 3831/3832, 3941/3942, 4115/4116, 4231/4232, 4241/4242, 4351/4352, 4489/4490, 4643/4644-4645/4646, 4721/4722, 4725/4726, 4755/4756, 4825/4826, 4829/4830, 4849/4850, 5135/5136, 5151/5152, 5161/5162-5163/5164, 5177/5178-5179/5180, 5209/5210, 5269/5270, 5487/5488, 5521/5522, 5663/5664, 5799/5800, 5805/5806, 5885/5886, 6143/6144, 6183/6184, 6207/6208, 6241/6242, 6541/6542, 6617/6618, 6829/6830, 6985/6986, 7343/7344, 7591/7592, 7705/7706, 7911/7912, 7963/7964, 8097/8098, 8105/8106
Löggjafarþing123Þingskjöl440, 502, 550, 580, 833, 1250, 1438, 1443, 1456, 1753-1754, 1756, 1760, 1784, 1786, 1811, 1824, 2084, 2105, 2614, 2629, 2854, 2917, 3046, 3071, 3077, 3093, 3101, 3104, 3106-3107, 3110-3111, 3132, 3183, 3205, 3264, 3268, 3363, 3481, 3578, 3584-3586, 3674, 3702-3703, 3712, 3767, 3836, 4004, 4018, 4465-4466, 4887, 4893, 4903, 4907, 4916
Löggjafarþing123Umræður221/222, 243/244, 255/256, 367/368, 371/372, 433/434, 449/450, 485/486, 667/668, 715/716, 869/870, 897/898, 931/932, 999/1000, 1029/1030, 1063/1064, 1167/1168, 1183/1184, 1201/1202-1203/1204, 1223/1224, 1249/1250, 1309/1310, 1467/1468, 1551/1552-1553/1554, 1615/1616, 1663/1664, 1667/1668, 1671/1672, 1675/1676, 1703/1704, 1709/1710, 1739/1740, 1747/1748, 1769/1770, 1807/1808, 1823/1824, 1927/1928, 2119/2120, 2197/2198, 2279/2280, 2329/2330, 2347/2348, 2371/2372, 2383/2384, 2431/2432, 2629/2630, 2975/2976, 3105/3106, 3133/3134, 3137/3138, 3227/3228-3229/3230, 3411/3412, 3443/3444, 3503/3504, 3591/3592, 3803/3804, 3835/3836, 3887/3888, 3923/3924, 3927/3928, 3979/3980-3981/3982, 3991/3992-3993/3994, 3997/3998, 4015/4016, 4065/4066-4067/4068, 4075/4076-4077/4078, 4097/4098, 4177/4178, 4209/4210, 4261/4262-4263/4264, 4317/4318, 4347/4348, 4445/4446, 4465/4466, 4519/4520, 4791/4792, 4803/4804
Löggjafarþing124Umræður3/4, 121/122
Löggjafarþing125Þingskjöl495, 497, 558, 576-585, 735, 1128-1129, 1135, 1176, 1207, 1283-1284, 1499, 1695, 1781-1783, 1830, 1848, 1863, 1919, 1986, 2030, 2058, 2065-2066, 2126, 2199, 2308, 2322, 2332, 2358, 2536, 3079, 3420, 3449, 3527-3528, 3531, 3651, 3737, 3776, 3828, 3942, 3946, 3952, 3954, 3966, 3969, 3984, 3987, 3996, 4012, 4088, 4092, 4097-4099, 4167-4168, 4418, 4498, 4657, 4743-4744, 4747, 4760, 4787, 4854, 4892, 4930, 4945, 4948, 4974-4975, 4978-4979, 4981, 4985-4986, 4990, 4993, 5121, 5256, 5259, 5371, 5710
Löggjafarþing125Umræður183/184-187/188, 303/304, 349/350, 495/496, 513/514, 517/518, 555/556, 699/700, 767/768, 775/776, 783/784, 811/812, 847/848, 1071/1072, 1097/1098, 1161/1162, 1267/1268, 1319/1320, 1351/1352, 1391/1392-1393/1394, 1427/1428, 1449/1450, 1525/1526, 1683/1684, 1963/1964, 1987/1988, 2011/2012, 2021/2022, 2093/2094, 2101/2102-2103/2104, 2147/2148, 2179/2180, 2189/2190, 2201/2202, 2397/2398, 2543/2544, 2707/2708, 2731/2732, 2747/2748, 2809/2810, 3153/3154, 3589/3590, 3651/3652, 3733/3734, 3737/3738, 3751/3752, 3757/3758, 3763/3764, 3777/3778, 3801/3802, 3959/3960, 4239/4240, 4267/4268, 4343/4344, 4349/4350, 4401/4402, 4615/4616, 4723/4724, 4755/4756, 4759/4760-4763/4764, 4773/4774, 4785/4786, 4797/4798, 4847/4848, 5071/5072, 5125/5126, 5231/5232-5233/5234, 5251/5252, 5267/5268, 5435/5436, 5489/5490, 5563/5564, 5617/5618, 5623/5624, 5663/5664, 5689/5690-5691/5692, 5817/5818-5819/5820, 5857/5858, 5939/5940, 6015/6016, 6097/6098, 6165/6166, 6179/6180, 6183/6184, 6577/6578, 6763/6764, 6767/6768, 6795/6796
Löggjafarþing126Þingskjöl438, 565, 649, 657, 727, 768, 789, 981-982, 985, 1116-1117, 1308, 1347, 1554, 1622, 1708, 1725, 1773, 1808-1809, 1835, 2000, 2043, 2436-2437, 2472, 2750, 3091-3092, 3125, 3149, 3213, 3215, 3221, 3269, 3308, 3416, 3434, 3500, 3526-3527, 3531, 3544, 3547, 3556, 3580, 3630, 3643-3644, 3762, 3769, 3774, 3842, 4028, 4182, 4198, 4212-4213, 4230, 4291, 4303-4304, 4481, 4488, 4492, 4510, 4524, 4556, 4560, 4576, 4758, 4796, 4803-4804, 5150, 5153, 5159, 5494, 5522, 5589, 5596, 5600, 5622, 5628, 5630-5631, 5646
Löggjafarþing126Umræður237/238, 251/252, 255/256, 371/372-373/374, 387/388-389/390, 395/396, 399/400, 405/406, 463/464, 537/538, 755/756, 1001/1002, 1093/1094, 1335/1336, 1353/1354-1355/1356, 1363/1364, 1833/1834, 1957/1958, 2007/2008, 2233/2234, 2265/2266, 2279/2280, 2393/2394, 2453/2454, 2467/2468, 2477/2478, 2719/2720, 2909/2910, 2965/2966, 3155/3156, 3343/3344, 3385/3386, 3707/3708, 3763/3764, 3781/3782, 3809/3810-3811/3812, 3929/3930-3931/3932, 3943/3944, 3949/3950, 3967/3968, 3979/3980-3983/3984, 4165/4166, 4187/4188, 4195/4196, 4199/4200-4203/4204, 4335/4336, 4339/4340, 4363/4364, 4367/4368, 4413/4414, 4557/4558, 4697/4698, 4701/4702, 4741/4742, 4763/4764, 4811/4812, 4869/4870, 4963/4964, 5053/5054, 5085/5086, 5163/5164, 5189/5190, 5193/5194, 5203/5204, 5211/5212, 5231/5232, 5331/5332, 5859/5860, 6003/6004-6005/6006, 6025/6026, 6111/6112, 6125/6126, 6139/6140, 6191/6192, 6217/6218, 6333/6334, 6437/6438, 6457/6458, 6705/6706, 6785/6786
Löggjafarþing127Þingskjöl407, 625, 675, 711, 762, 950, 967, 974, 1157, 1304, 1313, 1439, 1492, 1584, 1699, 1793, 1800, 1805, 1874-1875, 2230, 2244, 3137-3138, 3181-3182, 3308-3309, 3371-3373, 3376-3377, 3379-3380, 3394-3395, 3406-3407, 3504-3505, 3508-3509, 3566-3567, 3592-3594, 3649-3650, 3664-3665, 3674-3683, 3716-3717, 3723-3725, 3760-3761, 3822-3824, 3952-3953, 3962-3963, 4188-4192, 4194-4195, 4379-4380, 4386-4389, 4399-4400, 4408-4409, 4418-4419, 4444-4445, 4447-4448, 5163-5164, 5227-5230, 5264-5265, 5495-5497, 5630-5631, 5667-5668, 6051-6052, 6085-6086
Löggjafarþing127Umræður31/32, 421/422, 621/622, 645/646, 651/652, 659/660, 723/724, 1035/1036, 1047/1048-1049/1050, 1057/1058, 1453/1454, 1457/1458, 1491/1492, 1901/1902, 1905/1906, 1943/1944, 2281/2282, 2673/2674-2675/2676, 2941/2942, 2981/2982-2983/2984, 3035/3036, 3047/3048, 3051/3052, 3101/3102, 3319/3320, 3371/3372, 3673/3674, 3809/3810, 3879/3880, 3937/3938, 4077/4078, 4083/4084, 4137/4138, 4199/4200, 4431/4432, 4487/4488-4489/4490, 4729/4730, 4791/4792, 4805/4806, 4819/4820, 4939/4940, 4977/4978, 5129/5130, 5145/5146, 5253/5254, 5327/5328, 5423/5424, 5511/5512, 5521/5522, 5593/5594, 5603/5604, 5633/5634, 5641/5642, 5661/5662-5663/5664, 5843/5844, 5889/5890, 5915/5916, 6237/6238, 6285/6286, 6295/6296, 6551/6552, 6815/6816, 6867/6868, 7197/7198, 7203/7204, 7223/7224, 7277/7278, 7469/7470-7471/7472, 7485/7486, 7559/7560
Löggjafarþing128Þingskjöl414, 417, 533, 535, 537, 539, 565, 569, 655, 659, 972, 976, 1048, 1052, 1106, 1110, 1149, 1153, 1652, 1656, 1667-1668, 1671-1672, 1763, 1767, 1807, 1810, 1835, 1838, 2017-2018, 2661-2662, 2751-2752, 2783-2784, 3123-3124, 3179-3180, 3214-3215, 3218-3219, 3223-3224, 3390, 3552, 3909, 4001, 4016-4017, 4030-4031, 4036, 4044, 4047-4048, 4050, 4062, 4117, 4225, 4314, 4342, 4347, 4453, 4522, 4654, 4679-4680, 4683, 4901, 4903, 4914, 5263, 5278, 5309-5311, 5329-5332, 5348, 5407-5412, 5463-5468, 5488, 5490, 5824, 5828, 5861
Löggjafarþing128Umræður41/42, 51/52, 119/120, 149/150, 341/342, 447/448, 543/544-545/546, 565/566, 575/576, 615/616, 739/740, 881/882, 901/902, 1013/1014, 1051/1052, 1095/1096, 1109/1110, 1293/1294, 1475/1476, 1501/1502-1503/1504, 1553/1554, 1625/1626-1627/1628, 1667/1668, 1785/1786, 1811/1812, 1817/1818, 2097/2098, 2143/2144, 2157/2158, 2433/2434, 2599/2600, 2693/2694, 2879/2880, 3179/3180, 3213/3214, 3381/3382-3385/3386, 3413/3414, 3417/3418, 3553/3554, 3751/3752, 3765/3766, 3785/3786, 3825/3826, 3831/3832, 3967/3968, 4043/4044, 4143/4144, 4401/4402, 4483/4484
Löggjafarþing129Umræður29/30, 83/84, 89/90, 107/108
Löggjafarþing130Þingskjöl641, 747, 776, 860, 862, 1056-1058, 1076-1079, 1095, 1154-1158, 1210-1215, 1597, 2037, 2050, 2138, 2412, 2550, 2688-2689, 3114, 3260-3261, 3271, 3448, 3468, 3481, 3489, 3495, 3498, 3502, 3509-3510, 3520, 3610, 3617, 3661, 3713, 3732, 3757, 3993, 4117-4118, 4123, 4127, 4359-4360, 4423, 4597, 4600, 4652, 4941, 4945, 4953-4954, 4964-4965, 4968, 5101-5109, 5111, 5122, 5124-5125, 5435-5437, 5455-5458, 5486, 5509, 5511, 5518, 5520, 5522, 5817, 5911-5912, 5952, 5962, 5996, 6040, 6059, 6438-6439, 6448, 6515, 6545, 6590, 6914, 7034, 7075, 7230, 7348
Löggjafarþing130Umræður3/4, 91/92, 243/244, 551/552, 579/580, 589/590, 679/680, 701/702, 741/742, 919/920-921/922, 973/974, 985/986, 991/992, 1025/1026, 1035/1036, 1455/1456, 1479/1480, 1483/1484, 1513/1514, 1709/1710, 1891/1892, 1895/1896, 2151/2152, 2191/2192, 2249/2250, 2467/2468, 2595/2596, 2609/2610, 2685/2686, 2959/2960, 3183/3184, 3423/3424, 3457/3458, 3561/3562, 3619/3620, 3623/3624-3627/3628, 3683/3684, 3697/3698, 3807/3808, 3945/3946, 4007/4008, 4075/4076, 4195/4196, 4303/4304, 4359/4360, 4419/4420, 4431/4432, 4533/4534, 4547/4548, 4563/4564, 4569/4570, 4579/4580, 4631/4632, 4859/4860, 5063/5064, 5089/5090, 5225/5226, 5229/5230, 5283/5284-5285/5286, 5295/5296, 5343/5344, 5393/5394, 5457/5458, 5499/5500-5501/5502, 5535/5536, 5611/5612, 5651/5652, 5671/5672, 5735/5736, 5849/5850, 5909/5910, 5919/5920, 5931/5932, 5963/5964, 6111/6112, 6853/6854, 6893/6894, 7061/7062, 7621/7622, 7647/7648, 7931/7932, 7953/7954, 8011/8012, 8237/8238, 8341/8342
Löggjafarþing131Þingskjöl503, 532, 636, 657, 659, 839, 842, 970, 981-982, 992-993, 1105, 1136, 1174, 1329, 1565-1566, 2016, 2025-2026, 2201, 2312, 2323, 2689, 2720, 2825, 2827, 2867, 2874, 3661, 3667, 3746, 3756, 3768, 3776-3777, 3785, 3788, 3800, 3807, 3809-3811, 3914, 3918, 3951, 3954-3955, 4010, 4049-4050, 4066, 4075, 4085, 4118, 4261, 4263, 4325, 4509-4510, 4518, 4532, 4534-4535, 4697, 4712, 4771, 4950, 5016, 5020, 5105, 5111, 5241, 5276, 5566, 5741, 5761, 6026, 6037
Löggjafarþing131Umræður23/24, 197/198, 201/202, 295/296-297/298, 337/338, 363/364-365/366, 495/496, 589/590, 713/714, 737/738, 893/894, 931/932, 967/968, 1031/1032, 1149/1150, 1211/1212, 1227/1228, 1239/1240, 1301/1302, 1307/1308, 1339/1340, 1347/1348, 1373/1374-1375/1376, 1537/1538, 1553/1554, 1703/1704, 1745/1746-1747/1748, 1751/1752, 1773/1774, 1989/1990, 2309/2310, 2535/2536, 2539/2540, 2683/2684, 2775/2776, 2859/2860, 2871/2872, 3331/3332, 3405/3406, 3415/3416, 3553/3554-3555/3556, 3569/3570-3571/3572, 3863/3864, 3919/3920, 4215/4216, 4241/4242-4243/4244, 4249/4250, 4271/4272-4273/4274, 4301/4302, 4457/4458, 4639/4640, 4799/4800, 4877/4878, 4937/4938, 5033/5034, 5043/5044, 5245/5246, 5257/5258, 5265/5266-5267/5268, 5297/5298, 5677/5678, 5701/5702, 5721/5722, 5729/5730-5731/5732, 5763/5764, 5803/5804, 5955/5956, 6077/6078, 6101/6102, 6201/6202, 6309/6310, 6335/6336, 6421/6422, 6569/6570, 6713/6714, 6717/6718, 6761/6762, 6769/6770, 6787/6788, 6795/6796, 6815/6816-6819/6820, 6929/6930, 7155/7156, 7285/7286-7289/7290, 7469/7470, 7553/7554, 7685/7686, 7717/7718, 8097/8098, 8225/8226
Löggjafarþing132Þingskjöl269, 272, 314, 517, 548, 563, 582, 636, 664, 671, 754, 1033, 1484-1486, 1952, 2041, 2080, 2083, 2092, 2096-2109, 2115, 2133, 2147-2152, 2203, 2220-2221, 2226, 2228, 2361, 2372, 2388, 2392, 2398, 2628, 2631, 2634-2636, 2662, 2666-2667, 2678, 2681-2682, 2893, 2901-2902, 2905-2906, 2929, 2952, 2959, 2962-2963, 2971, 2977-2979, 2986, 2996, 3000, 3012, 3014, 3051, 3063, 3108-3109, 3111, 3330, 3362, 3365, 3389, 3434, 3570, 3736, 3792-3793, 3993, 4046, 4442, 4504, 4571, 4646-4647, 4655, 4663-4664, 4673, 4797, 4832, 4834, 4837, 4840-4843, 4913, 4920, 4922, 5081, 5177-5178, 5310, 5348, 5362, 5381, 5391, 5443, 5477, 5596-5597, 5652
Löggjafarþing132Umræður9/10, 173/174, 483/484, 723/724, 733/734, 783/784, 863/864-865/866, 951/952, 1055/1056, 1223/1224, 1531/1532, 1551/1552, 1559/1560-1563/1564, 1639/1640, 1681/1682, 1833/1834, 1867/1868, 2303/2304, 2337/2338, 2343/2344, 2519/2520, 2715/2716, 2725/2726, 2833/2834, 3341/3342, 3465/3466, 3501/3502-3503/3504, 3991/3992, 4017/4018, 4023/4024-4025/4026, 4235/4236, 4305/4306, 4351/4352, 4485/4486, 4663/4664, 4689/4690, 4693/4694, 4781/4782, 4903/4904, 4977/4978, 5067/5068-5069/5070, 5335/5336, 5377/5378, 5631/5632, 5637/5638, 5655/5656, 5671/5672, 5679/5680-5681/5682, 5687/5688, 5743/5744, 5751/5752, 5855/5856, 6113/6114, 6155/6156, 6565/6566, 6577/6578, 6671/6672, 6845/6846, 7297/7298, 7499/7500, 7563/7564, 7767/7768, 7785/7786, 7819/7820, 7847/7848, 7869/7870, 7897/7898, 8035/8036-8041/8042, 8147/8148, 8293/8294, 8349/8350, 8431/8432, 8451/8452, 8589/8590, 8829/8830-8831/8832, 8913/8914
Löggjafarþing133Þingskjöl264, 345, 482, 513, 523, 617, 629, 825, 832, 834, 960, 966-968, 985, 1007-1008, 1089, 1093, 1293, 1427, 1434-1436, 1438-1439, 1443-1444, 1448-1449, 1451, 1454, 1459, 1462, 1467-1469, 1472, 1475-1478, 1483-1484, 1487, 1490-1496, 1502-1503, 1574, 1576-1577, 1583-1584, 1588, 1595, 1599-1603, 1642, 1684, 1967, 1970, 1972-1973, 1978, 2004, 2006, 2012, 2016, 2027-2029, 2031-2033, 2040, 2264, 2276, 2287, 2345, 2901, 2904-2906, 2919, 3043, 3062, 3127, 3572, 3688, 3692, 3760, 3777, 3792, 3835, 3924-3925, 3997-3998, 4266, 4339, 4353, 4368-4369, 4383-4384, 4390, 4394, 4427, 4564, 4570, 4655, 4683, 4931, 4935, 4937, 4979, 5095, 5317, 5379-5380, 5737-5747, 5749-5750, 5770, 5779, 5783-5784, 5792-5793, 5803, 5846, 5863-5864, 5871, 5874, 6092, 6164, 6250, 6438, 6485, 6563, 6624, 6735, 6742-6744, 6763, 6806, 7072, 7087, 7089, 7142, 7144-7145, 7147, 7172
Löggjafarþing133Umræður7/8, 19/20, 77/78, 81/82, 251/252, 277/278, 403/404, 409/410, 419/420-421/422, 795/796, 957/958, 1049/1050, 1139/1140, 1173/1174, 1515/1516, 1587/1588, 1645/1646, 1867/1868, 1889/1890-1891/1892, 2301/2302, 2723/2724, 3127/3128, 3195/3196, 3285/3286, 3625/3626, 4049/4050, 4097/4098, 4105/4106, 4167/4168, 4193/4194, 4223/4224, 4231/4232, 4379/4380, 4557/4558, 4639/4640, 4769/4770, 4831/4832, 4853/4854, 4867/4868, 4895/4896, 4957/4958, 4991/4992-4993/4994, 5087/5088, 5407/5408, 5441/5442, 5507/5508-5509/5510, 5527/5528, 5553/5554, 5925/5926, 6315/6316, 6355/6356, 6601/6602, 6649/6650, 6661/6662, 6831/6832
Löggjafarþing134Þingskjöl127, 151, 158, 203
Löggjafarþing134Umræður3/4, 31/32, 127/128, 131/132, 201/202, 291/292, 297/298, 437/438, 559/560, 581/582
Löggjafarþing135Þingskjöl288, 521, 526, 738, 918, 937, 1025, 1232, 1234, 1242-1244, 1246, 1613, 1681, 1683, 1689, 1795, 1833, 1836, 1882, 2017, 2028, 2052, 2140, 2474-2475, 2507, 2734, 2880, 2903, 3053, 3096, 3119, 3129, 3399, 3415, 3426, 3834, 3897, 3938, 3948, 3950-3951, 3954, 3964, 4001, 4015, 4029, 4032, 4035, 4039-4041, 4044, 4054, 4065, 4068, 4080, 4222, 4295-4296, 4319, 4321, 4859, 4884, 4887, 4890, 4895, 4909, 4915-4916, 4931, 5039, 5119, 5125, 5128, 5131, 5139, 5149, 5203, 5206, 5335, 5567, 5903, 6005, 6056-6057, 6059-6060, 6062, 6064-6067, 6070-6071, 6073, 6075-6077, 6080-6082, 6084-6088, 6546
Löggjafarþing135Umræður5/6-7/8, 31/32, 479/480, 565/566, 981/982, 1029/1030, 1075/1076, 1247/1248, 1323/1324-1325/1326, 1335/1336, 1347/1348, 1351/1352, 1357/1358, 1363/1364-1365/1366, 1371/1372, 1473/1474, 1539/1540, 1643/1644-1645/1646, 1715/1716, 1731/1732, 1881/1882, 1897/1898, 1935/1936, 2025/2026, 2031/2032-2033/2034, 2037/2038, 2045/2046, 2051/2052, 2211/2212, 2295/2296, 2387/2388, 2625/2626, 2813/2814, 2817/2818, 2839/2840, 2943/2944, 3001/3002, 3015/3016, 3071/3072, 3235/3236, 3583/3584, 3587/3588, 3617/3618, 3727/3728, 3779/3780, 3873/3874-3875/3876, 3903/3904, 3913/3914, 4093/4094, 4099/4100, 4143/4144, 4147/4148, 4207/4208, 4299/4300, 4549/4550, 4783/4784, 4909/4910-4911/4912, 4993/4994, 5117/5118, 5127/5128, 5137/5138, 5239/5240, 5275/5276, 5317/5318, 5321/5322, 5445/5446, 5459/5460, 5465/5466, 5491/5492, 5657/5658, 5721/5722, 5829/5830, 5899/5900, 5985/5986, 5993/5994, 6025/6026, 6033/6034, 6043/6044, 6073/6074, 6103/6104, 6235/6236-6239/6240, 6301/6302, 6339/6340, 6391/6392, 6433/6434, 6437/6438, 6441/6442, 6451/6452, 6463/6464, 6647/6648, 6739/6740, 6775/6776, 6909/6910, 7291/7292, 7311/7312, 7753/7754, 7803/7804, 7863/7864, 7985/7986, 8243/8244, 8267/8268, 8279/8280, 8347/8348
Löggjafarþing136Þingskjöl435, 516, 685, 719, 739, 760, 1256, 1269, 1377, 1420, 1899, 1903, 2305-2307, 2800, 2860-2862, 2864, 3154, 3158, 3160, 3219, 3385-3386, 3508, 3510-3511, 3824, 3828, 3850, 3853, 3870, 3909, 3935, 3953, 3997, 4014, 4028, 4037, 4045, 4047, 4072, 4102, 4124, 4142, 4163, 4174, 4178-4179, 4182-4183, 4198, 4202, 4206, 4507, 4524
Löggjafarþing136Umræður215/216, 227/228, 375/376, 387/388, 535/536, 547/548, 575/576, 603/604, 635/636-639/640, 647/648, 771/772, 837/838, 879/880, 1015/1016, 1351/1352, 1377/1378, 1521/1522, 1545/1546, 1577/1578, 1613/1614, 1735/1736, 1857/1858, 2041/2042, 2551/2552, 3005/3006, 3359/3360, 3527/3528, 3571/3572-3573/3574, 3759/3760-3761/3762, 3775/3776-3777/3778, 3859/3860-3861/3862, 3895/3896-3897/3898, 4217/4218, 4457/4458, 4565/4566, 4691/4692, 4851/4852, 4937/4938, 5011/5012, 5161/5162, 5245/5246, 5357/5358, 5561/5562, 5623/5624, 5665/5666, 5677/5678, 5715/5716, 5735/5736, 5779/5780, 5829/5830, 5955/5956, 5969/5970-5971/5972, 6129/6130, 6347/6348, 6355/6356, 6361/6362, 6407/6408, 6457/6458, 6465/6466, 6547/6548, 6559/6560, 7131/7132
Löggjafarþing137Þingskjöl40, 43, 102, 811, 816-818, 832, 845, 900, 1231
Löggjafarþing137Umræður131/132, 205/206, 211/212, 301/302, 365/366, 387/388, 523/524, 793/794, 933/934, 957/958, 1041/1042, 1079/1080, 1311/1312, 1409/1410, 1439/1440, 1447/1448, 1457/1458, 1513/1514, 1761/1762, 1947/1948, 1963/1964, 2153/2154, 2213/2214, 2233/2234, 2255/2256, 2377/2378, 2393/2394, 2555/2556, 2749/2750, 2783/2784-2785/2786, 3257/3258, 3353/3354, 3441/3442, 3539/3540
Löggjafarþing138Þingskjöl785, 1043, 1130, 1248, 1301, 1311-1313, 1317-1318, 1320, 1344, 1347, 1859, 1866, 2698, 2985, 3098, 3116, 3129, 3190, 3211, 3467, 3469-3470, 3485, 3574, 3577, 3580, 3650, 3658, 3681, 3684-3685, 3688, 3692, 3780, 3803, 3864, 3945, 4241, 4245, 4258, 4264, 4269, 4275, 4278, 4280, 4289, 4291-4293, 4309, 4324, 4390, 4417, 4507, 4700, 4744, 4887-4907, 4925, 4936, 4950, 4958-4959, 4962, 4967-4969, 4973-4975, 5064, 5147, 5161, 5188, 5227, 5245, 5248, 5636-5637, 5640, 5846-5848, 5874, 5926, 5933, 5951, 5953, 5960, 5970, 5993, 5997, 6064, 6087, 6091, 6115, 6128, 6538, 6678, 6788, 6922, 6975, 6980, 6995, 6998, 7201, 7368, 7439, 7563, 7703, 7710, 7826-7827, 7829, 7832
Löggjafarþing139Þingskjöl576-597, 614, 625, 639, 647-648, 651, 656-658, 662-663, 1098-1099, 1102, 1151, 1330-1331, 1425, 1484, 1572, 1617, 1625, 1647, 1650-1651, 1654, 1657, 1747, 1770, 1831, 1912, 2093, 2659, 2682, 2734, 2737, 2746, 2755-2756, 2789-2790, 2794, 2814, 2824, 2882, 3040, 3109, 3196, 3351, 4022, 4236, 4387, 4392, 4414-4415, 4440, 4575, 4626, 4693, 4752, 4754, 4760, 4852, 4865, 4891, 4929, 4944, 4953, 4978, 5070, 5297, 5356, 5583, 5588, 5590, 5616-5617, 5666, 5701, 5704, 5706, 5708, 5731-5733, 5736, 5754-5755, 5769, 5776, 5779, 5781, 5790, 5794-5798, 5803, 5931, 5949, 6032, 6225-6227, 6418, 6447, 6560, 6591, 6596, 6598, 6696, 6937, 6964, 7020, 7092-7093, 7292-7293, 7300, 7312, 7314-7315, 7336, 7365, 7382, 7405, 7454, 7622, 7665, 7668, 7722, 7767, 7798-7799, 7823, 7857, 7925-7926, 8051, 8053, 8056, 8232, 8398, 8418, 8444, 8447, 8529, 8692, 8696, 8781, 8873, 9003, 9015, 9022-9024, 9116, 9118, 9139, 9147, 9171, 9509, 9603, 9738, 9818, 9825, 9829, 9897-9898, 9905, 9909, 10026, 10067, 10137, 10171-10172
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1945859/860, 1023/1024, 1027/1028, 1315/1316, 1459/1460, 2311/2312, 2333/2334-2335/2336
1954 - 1. bindi239/240, 285/286, 991/992, 1193/1194-1195/1196
1954 - 2. bindi1513/1514, 1563/1564, 1777/1778, 2427/2428, 2451/2452
1965 - 1. bindi257/258, 303/304, 969/970, 1203/1204, 1207/1208
1965 - 2. bindi1513/1514, 1559/1560, 1567/1568, 1651/1652, 2495/2496, 2517/2518-2519/2520, 2851/2852, 2931/2932
1973 - 1. bindi189/190, 799/800, 937/938, 1191/1192, 1195/1196, 1315/1316, 1469/1470, 1521/1522
1973 - 2. bindi1635/1636, 1643/1644, 1771/1772, 1821/1822, 2569/2570, 2589/2590
1983 - 1. bindi187/188, 217/218, 551/552, 777/778, 787/788, 811/812, 1279/1280-1281/1282
1983 - 2. bindi1401/1402, 1523/1524, 1529/1530, 2083/2084, 2125/2126, 2437/2438, 2455/2456-2457/2458
1990 - 1. bindi207/208, 223/224, 551/552, 683/684, 821/822, 845/846, 1293/1294-1295/1296
1990 - 2. bindi1415/1416, 1525/1526, 1531/1532, 2087/2088, 2441/2442, 2459/2460
1995418, 458, 466-467, 494, 524, 552, 558-559, 593, 751, 844, 852, 930, 1001, 1003, 1047, 1069, 1160, 1213, 1390
1999457, 503, 511, 540, 562, 581-582, 615, 679, 888, 1054, 1062, 1065, 1132, 1233, 1270, 1472
200359, 346, 349, 351, 513, 538, 575, 584-585, 616, 639, 660, 698, 779, 996, 1010, 1060-1061, 1230, 1236, 1240, 1324, 1447, 1517, 1611, 1627
200766, 69, 71, 99, 335, 361-369, 371-372, 374, 376-377, 380-381, 383-386, 389-390, 392, 394-397, 401-402, 567, 597, 635, 643-644, 681, 723, 761, 855, 1003, 1005, 1130, 1209-1210, 1248-1249, 1257-1258, 1423, 1512, 1646, 1729, 1966
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1250, 833, 859
2968
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995352, 354, 356
1996319
199858, 60-61
200223, 157, 159
200313, 94-98, 100, 103, 105, 248, 276
2004195, 223
2005196, 226
2006230, 262
200774-75, 247, 280
200917, 236, 316
201039
201349
201446
201555, 76
201826
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19943426
1994473, 11
19944815
19945057
19945558
199457101, 124
19945946
19961122
19971143
19974148, 51
199748121
1998304
19984277, 140
1999210
200050100-104
20005499, 113
200055192, 251-252
2001389
2001851
200111186, 233, 236-237, 259-260, 262
200114208, 221
200120349
200126129
200131299, 323, 328
20014725
200151129-130, 347, 363
2002177
20022710, 12
200253115, 117, 122
200263223
2003157
200349522, 526
200357169, 292-293, 295-300
2003633
20049383-385, 390, 437-439, 445, 631, 656, 658-660
20042950
200516389
20055035
200615793
2006218, 21
20062515
20062624, 76, 78
200630153-157, 173, 411, 567
2006478
20064863
200658264, 1694, 1714
20065931
2007927, 37, 401-402, 469-470
20071548, 50
200716171-172
20073517
200754287, 306, 348, 350, 427, 590
2008929
20081984
200822304, 307, 312, 316, 326-331, 338
2008438
20085617, 22
2008646-7
200868118, 180-182, 186, 189, 191-192, 196-197, 200, 203-208, 214-215, 282, 285, 308, 311, 314-315, 318-319, 321, 324-326, 333, 336-342, 345-346, 401-402, 448, 453, 475, 486, 545-546, 555, 563, 596, 834, 845
200876268, 340-341, 344, 351-354
200878140-142
200925237, 489, 494
2009329
20093311
2009524
2009644
2009666
20096715
200971121, 395
20101263
20101412
2010312
201039327, 458, 605-606, 613, 756, 767
20105428-29, 36
20105641-43, 198, 296, 298
201064114, 125, 561, 563, 567
20107224, 30, 39, 41, 75
201194
20111019
2011226
20112326
20112938-39
20113315
20114010-13
2011484
201155310, 334, 377
201159127, 153, 240
2012212
2012435
201276, 20, 24, 55, 102, 107-109, 112-113, 115, 356-357
201287
201212319
20123713
2012496
2012515
20125237
2012546, 21, 28, 31-32, 66-67, 235-236, 623, 727, 729, 731-732
20125632
2012575-6
201259299, 305, 510, 593, 776, 783, 812-813, 815-817, 829-830, 842
20126515
20134193, 268, 564, 573, 656, 745, 1004, 1282, 1284, 1299
20139437, 506
201314346
20131629, 180, 182, 320, 419-420, 427, 461, 480
201320227, 229, 698
201328380
201332114, 211
2013376, 47, 246, 262-265, 267-268, 270-273, 279-280, 284-290, 297, 299, 302, 308
2013405, 11
201356135, 140, 142, 544, 628, 745
20136949, 51-52, 57, 68
20137097
20144291, 376, 384, 422-423, 549, 576-578, 580-583, 637
20141282, 150-151
201423358, 480
201428100
201436213-214, 217, 219, 314, 316, 528, 532, 534-535, 537-538, 541-542, 639, 673
20144519
201454526, 544, 906, 1084, 1088, 1092, 1096, 1171, 1206, 1238, 1244, 1255, 1259, 1265, 1271-1272, 1280, 1306-1307, 1402
201464342
20147217
20147311, 13, 473, 567-568, 878, 887, 1016-1017, 1030, 1037, 1039, 1061
20147421
20147632, 45, 68, 72, 123, 128, 130, 134, 147, 150-151, 158-160, 168, 175, 203, 208
2015224
20158147, 735, 749
20151664, 204, 278, 281, 284-286, 476
201523118, 614, 622, 628, 649, 653-654, 657, 662, 771-774, 776-778, 863, 870
20153039
20153424, 184, 196, 264, 266, 268-269, 272-273
20154721
2015557
20156325, 33, 42, 45, 52, 476-480, 483, 659, 778, 1687-1700, 1702-1707, 1711, 1713-1732, 1738, 1740-1744, 1748-1753, 1755, 1757-1758
2015658, 37
201574562-563
2016122, 24
2016530-32, 34, 38-39, 365, 975
20161421
20162093
201627943-944, 994, 1002, 1023, 1027-1028, 1059, 1063, 1085-1086, 1098, 1103-1105, 1108, 1118, 1124-1125, 1131-1132, 1207-1208, 1214, 1238, 1244, 1266-1267, 1286, 1291-1293, 1296, 1308-1311, 1319, 1346, 1354-1355, 2042, 2048, 2061, 2067, 2086-2087, 2090, 2114, 2136
20162986
20164315
201644209, 446-448, 450
20164511
20165235
201657497, 546, 548, 550, 579, 627, 664, 672-673, 675-678, 681-683, 686-690, 692-699, 701, 703-704, 830, 832, 837-838, 864, 997, 1615
20165818
201663214
20166616
20171327, 29, 32-33
201717358, 366, 418-420, 425-426, 452
2017234
201724661, 663
201731122, 193, 206, 592, 625, 664, 708
2017328
2017397
201740150, 210
2017523
20175617
201767344, 356, 678, 737
20176831
20178211
20178375, 137
20187543, 645
20181465, 67, 69-70, 94, 98-102, 105, 107-108, 111, 113-115, 118-129, 140-141, 149, 244, 251, 362, 364
20182513, 18, 82, 136, 143, 286
20182978-79
2018317-8
201833431
2018493
20185121-22, 153
20186121
20187425
201885141, 144-145
201915661, 665, 667, 674
20192511-12, 19, 33, 35, 75-76, 123, 256, 258-259, 262-268, 271-272, 274-277, 280, 284, 288, 292-294, 296-301, 303-305, 308, 310, 312-314, 322-323, 325-326
20193815-20
20194922, 36, 96, 292, 401-402
201958253
20198421
20198715
20199274, 91
20191012, 141
2020512, 417, 542, 559
202012399
2020169, 18, 137, 139, 147
2020206, 16-17, 20, 75, 80, 84, 90, 99-100, 109, 111, 122-123, 125-126, 140, 145, 148, 155-157, 159-160, 162-163, 168, 184, 191, 196, 199, 224-225, 236, 247, 280, 297-299, 315, 318, 321, 324, 326
20202620, 27, 234-235, 243-244, 283-287, 289-291, 294, 296, 393, 395-397, 401-402, 408-409, 416, 427, 450-456, 458-460, 462, 550, 553-555, 899
20204243, 64, 91-92
202050270-271, 385, 387, 426
202054174, 249, 252, 254
2020585, 7
2020621-3, 5, 9-13, 19, 22, 24, 28-31, 36, 38-39, 49-51, 53-54, 62-65, 67-71, 73, 79-81, 83-85, 93-94, 96-99, 106-107, 109, 146, 150-151, 163-167, 169-174, 178, 181, 184-188, 197-199, 201, 267-268
202069112, 209
20207377, 82, 85-86, 92, 95, 101-106
20207462, 73
202087181-182, 188, 191, 196, 198, 224
20217732, 734, 747
2021239, 36, 39, 126-128, 130, 137, 532-533, 536, 568, 576
2021322
20213734
20214971
2021664-8, 10-15, 17-19, 22-23, 25-26, 68, 116
202171117, 122, 128, 155-156, 158-160
2021721-3, 6, 8, 11, 41-42, 45, 48, 50-52, 65, 168, 172, 185, 187, 191, 200, 232, 240, 243-244, 246, 251, 273
202174228
2021788, 15-19, 324, 345, 347, 352-354, 356-357, 362, 378
2021801
2022431, 60
202288, 10, 17-18, 50, 57, 90-93, 106
2022161
202218138, 555, 628, 711, 749
2022204, 14-16, 30, 32, 40-41, 48-49, 85, 88, 96-97
202226287
20222918, 37, 517-518, 524-530, 533, 540-541
202232572
20223730
20223863, 65, 67, 69
20224726, 41
2022532, 4-5, 9, 19
2022584
202261137
20226315, 74, 89, 170-171, 174
20226840, 99
20227633, 222, 243-244
20238169
202320242, 248, 251, 306-308, 383, 424
2023261, 12, 15, 23, 33, 349-350, 362, 391
2023372, 9-10, 22, 45-46
20233933
20234022
20236127
202362256, 530, 911-912
20236634
20236817-18
20237366, 114
2023793, 7-8
2023836, 71, 76
202385159
2024417
20241116-20, 22-25, 28, 34, 532, 534, 539, 667-668, 682, 779
20241962
202425628-630, 634
20243476-77, 237, 243, 372
20245888-89, 92, 138, 177
20247724, 26, 50, 52-54
20248312, 16-17, 20, 85-86, 113, 303
202485437, 447
2025715
20251013, 65, 724
20251514, 77, 88
202517682
202523149, 153
202528166, 260, 400, 642, 644-645, 651
202533211, 216
202542567, 572, 601, 614-615, 799
202554350
202559315
202563221
202571119, 286, 447-448, 456, 504, 623
202573425, 430-432
20257721, 43
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200268531-533, 535
200730946
200820640
200830960
2008481535-1536
2008702240
2008742368
20094128
200919605
2009441408
2009501600
201012384
2010381215
20116181
2011591885-1886
20126162
2013702236
2013973097
2014571802
2015922929
20164125
20172026-27, 31-32
20172730
20177129
20177323
2018772455-2456, 2458-2459
2020512465
2021191460
2022585532-5533
2023166
2024625837
2025161517
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 23

Þingmál A87 (strandferðabátar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A77 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (námurekstur landssjóðs á Tjörnesi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (bráðabirgðalaunaviðbót handa starfsmönnum landssímans)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-07-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (gengisskráning og gjaldeyrisverslun)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (slysatryggingariðgjald)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
3. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkuveitur utan kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A11 (þjóðabandalagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (eignar- og notkunarréttur hveraorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1931-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (lokun Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1932-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (sjúkrahús og fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (ráðstafanir til varanlegs atvinnuauka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fiskimatsstjóri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verndun einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 740 (þál. í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-10-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (útgerð ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A7 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (fóðurtryggingarsjóðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A55 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (stuðningur við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (niðursuðuverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (sumarvinnuskóli alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (möskvar fisknetja og lágmarkslengd á fiski)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hafrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill. n.) útbýtt þann 1937-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (héraðsþing)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 700 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-23 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 544 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (vinnuskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (stríðstryggingafélag skipshafna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 (þinglausnir)

Þingræður:
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A41 (íþróttasjóður)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A41 (krikjuþing)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (gjaldeyrisverslun o.fl)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (söngmálastjórar þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (lífeyrissjóður embættismanna og lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (ríkisprentsmiðjan Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-02-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1943-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (hlutleysi Íslands og aukin ófriðarhætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (framhaldsgreinagerð) útbýtt þann 1943-01-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (kynnisferð sveitafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (tímarit til rökræðna um landsmál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (æskulýðshöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (alþjóðlegt félagsmálastarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-28 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (friðun Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (hjálpar- og endurreisnarstofnun hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stríðsgróðaskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (tekjuöflun vegna dýrtíðarráðstafana)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (ríkisskuldir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1944-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (gufuhverir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1944-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vantraust á núverandi ríkisstjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (vantraust) útbýtt þann 1944-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (alþjóðlega vinnumálasambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1944-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1945-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-19 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (gistihúsbygging í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (lagasafn)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (þjóðjarðasala og kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-29 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-02-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-02-04 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1946-02-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-02-22 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (gistihúsbygging í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-07 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-03-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (herstöðvamálið)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (ráðstafanir í sambandi við skilnað Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A8 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (bátaútvegurinn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-05-14 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Bernarsambandið)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (frystihús og fiskiðjuver í Flatey á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (kvikmyndir og ofdrykkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1946-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (olíustöðin í Hvalfirði)

Þingræður:
116. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (markaðsleit í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sendiferðir til útlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (síldarbræðsluskip o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (síldarvinnslutæki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A2 (síldarbræðsluskip)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (óeirðirnar 30. marz 1949)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Marshallaðstoðin)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (loftflutningur milli landa)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A921 (hafrannsóknir og friðun Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A928 (Sameinuðu þjóðirnar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-20 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (málshöfðunarleyfi gegn þingmanni)

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A2 (heimilistæki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (lóðakaup í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A30 (iðnaðarmálastjóri)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (öryrkjahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 1951-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (framkvæmd áfengislaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (þáltill.) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A909 (vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (heimilisdráttavélar, prjónavélar og bifreiðar til landbúnaðarþarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (happdrætti íþrótta- og ungmennafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (skógræktardagur skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (öryrkjahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (virkjun jarðgufu í Krísuvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (Innflutningsréttindi bátaútvegsmanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Norðurlandaráð)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verndun fiskimiða landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (kaup á togurum og togveiðibát)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 793 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 799 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1952-11-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1952-11-25 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-11-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-29 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-11-29 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-29 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-29 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Ágústsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Skúli Guðmundsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (réttarrannsókn á starfsemi S.Í.F.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (menntaskóli)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (kaup á togara og togveiðibát fyrir Ísafjörð og sjávarþorpin við Ísafjarðardjúp)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (risnukostnaður)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1953-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (sala ríkisins á olíu og bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Greiðslubandalag Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1953-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 56 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (höfundaréttur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (alþjóðaflugþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (höfundaréttarsamningur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Greiðslubandalag Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (atvinnuframkvæmdir sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (útgerð togara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (lækkaðrar dýrtíðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Norður-Atlantshafssamningurinn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-12-07 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (togarinn Valborg Herjólfsdóttir)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
44. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (varnarsamningur við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hermann Jónasson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-20 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (sjúkrahúsasjóður og talnahappdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (dráttarbraut á Seyðisfirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björgvin Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (kosning manna til að semja um endurskoðun varnarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntun kennara)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verndun fiskimiða umhverfis Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill.) útbýtt þann 1957-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (sjúkrahúsasjóður og talnahappdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1957-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-28 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (Alþjóðakjarnorkumálastofnunin)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (verndun fiskimiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (aðsetur ríkisstofnana og embættismanna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (atvinnuskilyrði fyrir aldrað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-02-19 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Karl Kristjánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (vinnuheimili fyrir aldrað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1958-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (samband íslenskra berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-07 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Óskar Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (björgunartæki)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (síldariðnaður á Vestfjörðum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (síldarútvegsnefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (alþjóðasamningur um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-22 12:49:00 [PDF]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-12-07 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (vaxtakjör atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðflokkun á nýjum fiski)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A182 (afhending Þingeyjar í Skjálfandafljóti)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-21 12:50:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (frumvarp) útbýtt þann 1961-03-21 14:27:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A9 (alþjóðasamþykkt um varnir gegn óhreinkun sjávarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (landafundir Íslendinga í Vesturheimi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (átta stunda vinnudagur verkafólks)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1961-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-02-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (dagur Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal (forseti) - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (alþjóðasamþykkt er varðar misrétti með tilliti til atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námskeið í vinnuhagræðingu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (aðstoð við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (úrsögn ríkisfyrirtækja úr Vinnuveitendasambandi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A411 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-12 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-11-14 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1963-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (minning forseta Bandaríkjanna)

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1963-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (orlof)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (leiklistarstarfsemi áhugamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (þáltill.) útbýtt þann 1965-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
27. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stóriðjunefnd)

Þingræður:
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (samdráttur í iðnaði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (endurskoðun laga um hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdasjóð Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (ellefu hundruð ára afmæli byggðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (listasöfn og listsýningar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1967-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús H. Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (kostnaður af Kirkjuþingi, Búnaðarþingi og Fiskiþingi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (skýrsla utanrrh. um Atlantshafsbandalagið og varnarsamninginn)

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (Útgerðarstofnun ríkisins til atvinnujöfnunar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (efnahagssamvinna Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (athugun á auknum siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (þáltill.) útbýtt þann 1969-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (rannsóknarstofnun í áfengismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1969-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (Fjárfestingarfélag Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1968-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (rannsóknarstofnun í áfengismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (framkvæmd skoðanakannana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurhæfing)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (fréttir í hljóðvarpi og sjónvarpi)

Þingræður:
15. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (hlutdeild starfsmanna í stjórn atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (Ráðstefnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (Öryggisráðstefna Evrópu)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (Hótel- og veitingaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1971-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A296 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (niðursuðuverksmiðja á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (vöruvöndun á sviði fiskveiða og fiskverkunar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (ferðamálaráð og Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (niðurfelling fasteignaskatts af íbúðum aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (landgræðsla og gróðurvernd)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Snorri Þorleifsson - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Snorri Þorleifsson - Ræða hófst: 1971-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (fjárstyrkur vegna þátttöku íslenskra íþróttamanna á Olympíuleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (getraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar í Suður-Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (vegáætlun 1972-1975)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A912 (málefni Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A933 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fiskveiðar og fiskvinnsla í Norðurlandskjördæmi vestra)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (vélstjóranám)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (þörungavinnsla á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (kennsla í haffræði við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (þáltill.) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (heimilisfræðaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A6 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (verkfræðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (kennsla í haffræði við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1973-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Síldarverksmiðjur ríkisins reisi verksmiðju í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (skipulagning björgunarmála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór S Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B54 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-01-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B59 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Snorri Þorleifsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S98 ()

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A3 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (átján ára kosningaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sérkennslumál)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (áburðarverksmiðja á Norðausturlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (fjölþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S22 ()

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S464 ()

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir til að draga úr tóbaksreykingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (samskipti Íslands við vestrænar þjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kristján J Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (snjóflóð á Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (saltverksmiðja á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vinnuvernd og starfsumhverfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
92. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (átján ára kosningaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Eyjólfur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Iðnþróunarfélag Austurlands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (vinnuvernd og starfsumhverfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 1977-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
57. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S299 ()

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S440 ()

Þingræður:
84. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A16 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fjárhagslegur stuðningur við fræðslustarfsemi MFA og bréfaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (risna fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón G. Sólnes (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ríkið virkur aðili að kjarasamningum vinnumarkaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gunnar Sveinsson - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B27 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
18. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A4 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (samstarf Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (lágmarks- og hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bundið slitlag á vegum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Sambands íslenskra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (aðstoð við sveitarfélög vegna lagningar bundins slitlags á vegi í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (verklegar framkvæmdir kostaðar af ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (almennar skoðanakannanir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (framkvæmdir í orkumálum 1979)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Bragi Níelsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-03-15 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S341 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A19 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A28 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál B19 (tilkynning frá ríkisstjórninni og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Benedikt Gröndal (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (aðild Íslands að Genfarbókuninni 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-01-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (málefni farandverkafólks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1980-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (alþjóðasamþykkt varðandi samstarf á sviði vinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (raforkuvinnsla og skipulag orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B42 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (Orlofssjóður aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (samráð stjórnvalda við samtök launafólks og atvinnurekenda)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (alþjóðasamþykkt um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (saltverksmiðja á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (Þróunarsamvinnustofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A359 (rekstur Skálholtsstaðar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
33. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S399 ()

Þingræður:
61. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Listskreytingasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (Stofnlánadeild samvinnufélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (innlendur lífefnaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Orlofssjóður aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Vésteinsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Helgason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (söluerfiðleikar búvara)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (perlusteinsiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill.) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (nýjar kjarnorkueldflaugar í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (aðild Íslands að kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A36 (laxveiðar Færeyinga í sjó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (perlusteinsiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (orlof)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-02-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (eignarréttur ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A205 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-21 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Stefán Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (eftirmenntun í iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (samkomudagur Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (afvopnun og takmörkun vígbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A38 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (samstarfsnefnd um iðnráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (stuðningur við íþróttahreyfinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kennsla í Íslandssögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (greiðslur ríkisfyrirtækja til Vinnuveitendasambandsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (rannsókn umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (rekstur grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (mengun lofts og lagar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (kennslugagnamiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (þjóðarátak í trjárækt á 40 ára afmæli lýðveldisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minnst látinna alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1983-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B64 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B189 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stuðningur við ungmenna- og íþróttahreyfinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A75 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala á íslenskri sérþekkingu erlendis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Sveinsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Valdimar Indriðason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (sláturafurðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (fjárfestingar erlendra aðila í atvinnufyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Björn Líndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (áhrif ákvæðislaunakerfa á heilsufar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (framleiðni íslenskra atvinnuvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (fullvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (sala Gullaugans og Áburðarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (sölu- og markaðsmál)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (vatnstaka Íslandslax hf. í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A472 (hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A507 (þróunaraðstoð Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B24 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
78. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (um þingsköp)

Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Benediktsson (forseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A11 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (framleiðni íslenskra atvinnuvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (bann gegn geimvopnum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (þátttaka Íslands í vísindasamstarfi Evrópuþjóða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (húsnæðislán vegna einingahúsa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (bann við framleiðslu hergagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (lækningarmáttur jarðsjávarins við Svartsengi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Aflatryggingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (laun, samnings- og verkfallsréttur og lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (gallar í varanlegri fjárfestingarvöru)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (fullorðinsfræðslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (fjarnám ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (fjárstuðningur við Handknattleikssamband Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (starfsemi Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A371 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A403 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A419 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A446 (raforkuverðsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (tilkynning frá forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (um þingsköp)

Þingræður:
70. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A65 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (staða og þróun jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (blýlaust bensín)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (fríiðnaðarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A435 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A2 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A110 (starfsreglur Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (þál. í heild) útbýtt þann 1990-04-26 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A99 (samskiptamiðstöð heyrnarlausra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Félag heyrarlausra - [PDF]

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 1991-01-21 - Sendandi: Helgi Gíslason, verkefnisstjóri Héraðsskóga - [PDF]

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 1991-02-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 1991-02-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 14:21:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 03:39:00 - [HTML]
58. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-12-21 14:19:00 - [HTML]
58. þingfundur - Egill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 14:43:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1991-11-07 17:53:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-07 13:07:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-28 13:46:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-17 13:06:01 - [HTML]

Þingmál A58 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-13 14:03:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1991-12-20 12:08:00 - [HTML]

Þingmál A66 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-20 13:31:00 - [HTML]
86. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-02-20 14:18:00 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla vetnis)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-06 12:26:01 - [HTML]
76. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-06 13:14:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-21 20:52:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-12-03 18:44:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:21:00 - [HTML]
106. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-19 15:30:00 - [HTML]
106. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:49:00 - [HTML]

Þingmál A140 (starfsmenntun í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-05 13:23:00 - [HTML]
43. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-05 15:07:00 - [HTML]

Þingmál A143 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-04-30 13:24:00 - [HTML]

Þingmál A155 (vistfræðileg þróun landbúnaðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 23:39:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-01-20 18:07:00 - [HTML]

Þingmál A168 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-24 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A177 (efling íþróttaiðkunar kvenna)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1992-04-14 14:47:00 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-21 22:01:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-16 15:58:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-13 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A213 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-18 15:49:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-17 18:49:00 - [HTML]
133. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-06 01:10:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 1992-03-02 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (Norður-Atlantshafsþingið 1991)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-19 16:11:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-03-26 14:27:00 - [HTML]
111. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-26 14:47:00 - [HTML]
117. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-02 15:11:00 - [HTML]
117. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-02 15:45:00 - [HTML]

Þingmál A273 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 12:16:00 - [HTML]

Þingmál A308 (framþróun sjávarútvegsbyggða)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sveinn Þór Elinbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 16:28:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-11 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A390 (nefnd um framtíðarkönnun)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 11:07:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-03-31 15:38:00 - [HTML]
115. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-01 13:38:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-01 14:55:00 - [HTML]
115. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-04-02 01:08:00 - [HTML]

Þingmál A421 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 14:53:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-09 16:52:00 - [HTML]
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-09 18:15:00 - [HTML]

Þingmál A526 (starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-14 11:50:00 - [HTML]

Þingmál A534 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-18 18:40:02 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 1992-07-13 - Sendandi: Félag íslenskra iðnrekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1992-07-20 - Sendandi: Staðlaráð Íslands, B/t Iðntæknistofnunar - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 19:19:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-04 13:48:00 - [HTML]
18. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-04 21:46:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-11-04 22:22:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-12 15:03:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-12 15:28:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-07 15:32:00 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-07 20:12:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-07 21:02:00 - [HTML]

Þingmál B86 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum um stöðu EES-samninganna)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-22 13:38:00 - [HTML]

Þingmál B89 (kaup á björgunarþyrlu)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-11-25 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B103 (ummæli menntamálaráðherra í fjölmiðlum um störf kennara)

Þingræður:
84. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-19 15:50:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-04-28 16:03:31 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-16 18:18:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-24 15:01:00 - [HTML]

Þingmál B228 (framtíðarsýn forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-22 13:57:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
13. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 15:14:50 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-09-09 20:30:12 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 14:59:45 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
83. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-12-16 00:23:23 - [HTML]
84. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 16:31:07 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-17 03:02:40 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-17 03:49:44 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 22:27:27 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-05 11:24:16 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
94. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-06 13:13:20 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:25:31 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-07 21:12:48 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-01-08 14:27:10 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 16:15:07 - [HTML]
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 16:14:42 - [HTML]

Þingmál A4 (staðlar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-25 15:38:30 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 17:21:40 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-10 15:40:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 12:02:23 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:25:31 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 16:34:22 - [HTML]
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 17:07:34 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 13:42:31 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:46 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-26 22:11:51 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 15:56:05 - [HTML]

Þingmál A48 (skoðanakönnun á þekkingu fólks á EES)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-09-10 10:56:16 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-09-10 11:06:49 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-08 11:55:34 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-20 13:37:24 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 00:30:35 - [HTML]

Þingmál A107 (eignarhald á Brunabótafélagi Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 10:41:50 - [HTML]

Þingmál A109 (verðlagning á raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-26 14:19:55 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 14:54:42 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 1992-11-09 13:58:32 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-01-14 10:34:50 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-28 14:43:05 - [HTML]
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-28 14:49:02 - [HTML]
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-28 18:00:33 - [HTML]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-29 14:43:34 - [HTML]
43. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1992-10-29 15:39:24 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-29 16:03:42 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-17 15:39:12 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 16:15:15 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-11-11 14:21:17 - [HTML]
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 16:24:33 - [HTML]
150. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 16:36:01 - [HTML]
150. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-01 19:03:33 - [HTML]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-06 22:06:38 - [HTML]

Þingmál A237 (ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1992)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-22 15:39:17 - [HTML]

Þingmál A243 (ríkisreikningur 1990)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-15 14:59:43 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-23 16:39:03 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-04-28 17:57:51 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-30 13:53:22 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 17:06:22 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-09 19:10:43 - [HTML]

Þingmál A278 (stuðningur við réttindabaráttu Eystrasaltsríkjanna á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 18:30:55 - [HTML]
121. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 18:31:49 - [HTML]
122. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-03-05 15:42:07 - [HTML]
122. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-05 15:59:44 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 14:46:59 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 15:06:13 - [HTML]
166. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-04-29 23:10:01 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-23 14:13:20 - [HTML]

Þingmál A318 (þilplötuverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-02-11 11:34:46 - [HTML]

Þingmál A328 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-01-14 14:21:26 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:56:14 - [HTML]

Þingmál A363 (framkvæmd útboða)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-16 13:59:55 - [HTML]
129. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-16 14:23:52 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (Vestnorræna þingmannaráðið 1992)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 16:01:13 - [HTML]

Þingmál A379 (þingmannanefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu 1992)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-11 14:10:00 - [HTML]

Þingmál A381 (íslenskukennsla fyrir fullorðna nýbúa)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-11 12:00:24 - [HTML]

Þingmál A388 (ólympískir hnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-26 14:46:34 - [HTML]

Þingmál A396 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-11 15:02:54 - [HTML]

Þingmál A397 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-29 14:05:33 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-06 18:07:00 - [HTML]
154. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-04-06 18:43:03 - [HTML]
163. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-27 16:30:47 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-19 11:39:26 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-24 18:01:59 - [HTML]
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-24 18:57:14 - [HTML]
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-05 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A445 (heimahlynning)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-04-29 11:43:55 - [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-28 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-06 14:36:43 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 17:34:57 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (opnun sendiráðs í Peking)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-27 22:43:42 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]
158. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-16 14:03:17 - [HTML]
158. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-16 17:21:02 - [HTML]

Þingmál B100 (aðild Íslands að Vestur-Evrópusambandinu)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-19 14:45:54 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-11-19 15:02:53 - [HTML]

Þingmál B163 (fjárframlag til atvinnumála á Suðurnesjum)

Þingræður:
105. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-02-10 15:56:53 - [HTML]

Þingmál B233 (ráðning framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)

Þingræður:
152. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-04-05 17:06:04 - [HTML]

Þingmál B245 (öryggis- og varnarmál Íslands)

Þingræður:
163. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-27 17:58:17 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 22:18:02 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-09 14:56:59 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-12-10 00:28:30 - [HTML]
53. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 02:44:32 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (frumkvöðlar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-11-24 14:55:29 - [HTML]

Þingmál A61 (niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-11 13:42:36 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-11 14:54:34 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-11 15:14:05 - [HTML]

Þingmál A79 (landkynning í Leifsstöð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 15:29:18 - [HTML]

Þingmál A84 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 16:05:57 - [HTML]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-18 00:49:06 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-04-19 15:43:46 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-26 17:52:46 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-04-14 11:05:14 - [HTML]
132. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-14 16:46:06 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 11:35:21 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-10 15:39:10 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-02 14:16:02 - [HTML]
81. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-02 15:37:29 - [HTML]

Þingmál A243 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 17:39:54 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-07 14:21:50 - [HTML]

Þingmál A246 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 16:17:10 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-30 14:37:34 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 13:28:36 - [HTML]
67. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 11:40:59 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Stéttarfélag ísl lyfjafræðinga, - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 1994-04-12 - Sendandi: Lyfjatæknafélag Íslands, - [PDF]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-10 17:18:52 - [HTML]

Þingmál A270 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-14 13:39:54 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-01 17:30:28 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-15 15:05:05 - [HTML]
90. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-16 00:16:11 - [HTML]
144. þingfundur - Stefán Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 23:00:57 - [HTML]
149. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-03 10:35:54 - [HTML]
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-04 01:44:28 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-09 14:40:04 - [HTML]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (norðurstofnun á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 14:17:07 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-01 14:48:39 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 14:07:41 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-01-25 14:08:15 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-01-25 16:32:49 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-01-25 17:44:35 - [HTML]
76. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-01-25 18:26:29 - [HTML]
77. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-01-26 15:13:08 - [HTML]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 12:14:41 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-02-03 15:57:01 - [HTML]
106. þingfundur - Eggert Haukdal (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 17:19:46 - [HTML]
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-15 18:48:09 - [HTML]
122. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-29 17:14:08 - [HTML]

Þingmál A363 (frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 16:28:28 - [HTML]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-28 17:33:38 - [HTML]

Þingmál A398 (Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 15:17:02 - [HTML]

Þingmál A404 (Evrópuráðsþingið 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 15:57:55 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-24 16:07:06 - [HTML]

Þingmál A445 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 14:43:29 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 17:36:57 - [HTML]
148. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 19:04:52 - [HTML]
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-03 00:31:03 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-05 17:00:08 - [HTML]

Þingmál A477 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 10:38:00 - [HTML]

Þingmál A490 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (héraðsskógar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-23 14:10:08 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 15:40:07 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-04-08 17:07:09 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-12 14:58:43 - [HTML]
129. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-12 15:13:10 - [HTML]
153. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-05-06 17:10:50 - [HTML]
153. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-05-06 17:13:10 - [HTML]

Þingmál A555 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1994-04-07 15:58:24 - [HTML]

Þingmál A628 (endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-06-16 10:23:33 - [HTML]

Þingmál B10 (fjárframlög til Gunnarsholts)

Þingræður:
3. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-06 14:33:17 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-11-04 16:16:36 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 16:54:32 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-11-18 18:01:46 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-11-18 19:21:06 - [HTML]

Þingmál B77 (breytingar á sjúkrahúsmálum)

Þingræður:
40. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-11-22 15:31:01 - [HTML]

Þingmál B113 (landbúnaðarþáttur GATT-samkomulagsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-14 15:34:34 - [HTML]

Þingmál B125 (breyting á búvörulögum)

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-08 13:50:14 - [HTML]

Þingmál B175 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1991 og 1992)

Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-02-17 14:45:44 - [HTML]

Þingmál B226 (mál á dagskrá)

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-13 16:11:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-21 21:37:58 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-25 23:24:52 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-10-06 12:25:07 - [HTML]

Þingmál A40 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-13 12:27:35 - [HTML]
8. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-13 14:38:45 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A119 (frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-10-31 18:41:14 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-24 10:33:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 1994-12-07 - Sendandi: Safamýrarskóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Fræðsluráð Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag íslenskra sérkennara - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-08 14:56:52 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-08 18:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1994-12-09 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla, B/t skólanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 1995-02-09 - Sendandi: Ágústa U. Gunnarsdóttir, kennsluráðgjafi MH - [PDF]

Þingmál A133 (áhrif EES-samningsins á forsendur fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-07 16:44:40 - [HTML]

Þingmál A139 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 15:10:01 - [HTML]
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-02 15:25:19 - [HTML]

Þingmál A166 (ólympískir hnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 15:38:34 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-08 18:02:45 - [HTML]

Þingmál A221 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-11-24 15:06:22 - [HTML]

Þingmál A227 (ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-05 15:52:38 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-29 13:40:30 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-11-29 13:59:15 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-29 15:23:25 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-29 15:37:46 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:04:25 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-29 13:03:56 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-29 14:30:46 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-29 14:42:11 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-29 15:03:17 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-06 15:10:03 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-06 17:40:51 - [HTML]

Þingmál A277 (listmenntun á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-16 11:43:16 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-16 11:52:16 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-22 13:39:39 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-28 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-12 23:03:44 - [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-12-13 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1995-01-26 12:52:44 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Elín Blöndal - [PDF]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1995-01-26 14:24:25 - [HTML]

Þingmál A374 (Evrópuráðsþingið 1994)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 19:05:09 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 15:52:35 - [HTML]

Þingmál A435 (staðfesting ákvörðunar EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:53:57 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 01:15:36 - [HTML]
104. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-24 01:29:45 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-04 23:22:26 - [HTML]

Þingmál B23 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-18 15:02:19 - [HTML]

Þingmál B31 (málefni Háskóla Íslands)

Þingræður:
18. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-25 14:07:46 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-27 12:34:53 - [HTML]

Þingmál B46 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1993)

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-10 17:02:07 - [HTML]

Þingmál B83 (störf landpósta)

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-11-21 15:26:33 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-09 11:33:34 - [HTML]
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-09 12:04:50 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-09 14:31:31 - [HTML]
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-09 16:44:34 - [HTML]
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-09 17:43:36 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-13 16:30:25 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 20:35:28 - [HTML]

Þingmál B205 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-09 18:33:48 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-19 14:11:19 - [HTML]

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-24 15:27:08 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-31 15:42:14 - [HTML]

Þingmál A16 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-31 14:10:40 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-30 15:09:09 - [HTML]
20. þingfundur - Ágúst Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-12 18:20:32 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-09 14:09:32 - [HTML]

Þingmál A37 (samningur milli Íslands og Færeyja um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-08 17:54:27 - [HTML]

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 15:02:19 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-18 21:41:52 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-05-18 23:27:20 - [HTML]

Þingmál B64 (vandi húsbyggjenda og skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-10 10:47:53 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (málefni Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-18 14:03:32 - [HTML]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-06 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-02 14:44:53 - [HTML]

Þingmál A66 (græn ferðamennska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-09 11:04:58 - [HTML]

Þingmál A76 (rannsóknir í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-09 12:08:51 - [HTML]

Þingmál A91 (Habitat-ráðstefnan 1996)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-29 13:57:59 - [HTML]

Þingmál A93 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-07 18:03:09 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 16:51:02 - [HTML]
130. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-03 16:56:09 - [HTML]
130. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 17:38:05 - [HTML]
150. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 22:26:26 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-19 15:45:18 - [HTML]
17. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 16:15:40 - [HTML]
51. þingfundur - Guðni Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-04 16:29:48 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-07 15:39:56 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisreikningur 1994)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 11:57:02 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-11-17 15:54:58 - [HTML]

Þingmál A165 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-22 13:52:43 - [HTML]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-12-13 16:12:01 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 15:02:36 - [HTML]

Þingmál A226 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-05 17:03:59 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 17:51:20 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-01-30 14:06:39 - [HTML]

Þingmál A252 (spilliefnagjald)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-20 18:11:06 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-14 14:33:15 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-19 18:44:58 - [HTML]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-06 15:03:57 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-20 23:52:45 - [HTML]

Þingmál A298 (reglur um þátttöku barna og unglinga í happdrætti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-28 13:46:04 - [HTML]
97. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 13:50:10 - [HTML]

Þingmál A309 (samanburður á lífskjörum á Íslandi og í nálægum löndum)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1996-04-19 11:01:21 - [HTML]

Þingmál A312 (ÖSE-þingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 14:36:11 - [HTML]
99. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 14:44:02 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1996-02-29 15:00:32 - [HTML]

Þingmál A324 (Vestnorræna þingmannaráðið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 14:22:10 - [HTML]

Þingmál A329 (Norræna ráðherranefndin 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 10:56:10 - [HTML]
99. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-02-29 11:31:23 - [HTML]
99. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-02-29 12:07:31 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - Ræða hófst: 1996-02-29 12:37:25 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-27 13:31:55 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-27 16:30:45 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 16:09:56 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-03 16:44:36 - [HTML]

Þingmál A335 (Norður-Atlantshafsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 15:04:48 - [HTML]
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 15:59:47 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1996-02-29 16:31:40 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1996-02-29 18:18:15 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 17:34:21 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:26:31 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-19 20:32:21 - [HTML]
135. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-10 15:59:02 - [HTML]
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-24 11:10:21 - [HTML]

Þingmál A375 (framtíðarsamvinna Íslands og Vestur-Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 15:04:48 - [HTML]
106. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-13 15:12:19 - [HTML]

Þingmál A384 (þróunarverkefni í heilsugæsluforvörnum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-17 14:02:34 - [HTML]

Þingmál A385 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-13 15:33:26 - [HTML]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 18:09:42 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-21 18:13:59 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-21 18:19:32 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-21 19:00:33 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-22 11:26:37 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 17:28:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Vinnumálasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A420 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-19 16:09:18 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-12 14:10:12 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 1996-04-24 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]

Þingmál A456 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-14 22:14:35 - [HTML]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (fullgilding samnings gegn pyndingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-15 16:13:35 - [HTML]
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 16:35:53 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-18 11:55:09 - [HTML]
160. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-04 23:28:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A531 (átak í jafnréttismálum hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Arnþrúður Karlsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 15:35:59 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-04 20:33:31 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-10-04 21:26:10 - [HTML]

Þingmál B31 (staða geðverndarmála)

Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-10 16:38:46 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-10-19 12:41:06 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 13:39:23 - [HTML]
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 14:11:08 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-28 14:27:43 - [HTML]
42. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1995-11-28 15:19:55 - [HTML]
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 15:32:42 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 15:47:19 - [HTML]
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 16:02:48 - [HTML]
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 16:08:16 - [HTML]

Þingmál B224 (ásakanir um kynferðislega áreitni í opinberum stofnunum)

Þingræður:
108. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-14 13:45:50 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-23 14:58:16 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 16:11:30 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 21:05:32 - [HTML]

Þingmál B293 (kaupin á Íslenska menntanetinu ehf.)

Þingræður:
132. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-07 14:01:16 - [HTML]

Þingmál B302 (Orkustofnun)

Þingræður:
136. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-13 15:14:10 - [HTML]
136. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-13 15:17:36 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-30 22:26:30 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-10-15 14:40:43 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-28 16:53:59 - [HTML]

Þingmál A9 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingibjörg Sigmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-18 16:51:12 - [HTML]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-12 17:21:29 - [HTML]

Þingmál A27 (varðveisla ósnortinna víðerna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-15 17:54:11 - [HTML]

Þingmál A44 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 18:54:55 - [HTML]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:55:12 - [HTML]
42. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 16:29:10 - [HTML]

Þingmál A73 (öryggi raforkuvirkja)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 13:37:54 - [HTML]

Þingmál A74 (Löggildingarstofa)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:03:24 - [HTML]

Þingmál A91 (aðgerðir gegn útlendingaandúð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 13:37:29 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-13 19:07:42 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:25:51 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-19 17:32:40 - [HTML]
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-19 17:56:00 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Viktor B. Kjartansson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 18:16:56 - [HTML]

Þingmál A131 (aðbúnaður um borð í fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 19:50:16 - [HTML]

Þingmál A132 (þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 22:39:08 - [HTML]
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-10 22:56:52 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-10 23:10:14 - [HTML]

Þingmál A135 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-12 14:44:45 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:58:25 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-19 19:25:54 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:11:16 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-11 13:59:49 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 13:43:23 - [HTML]

Þingmál A222 (frjálst námsval milli Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-01-29 14:05:02 - [HTML]

Þingmál A224 (atvinnuleysi og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-18 13:03:09 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-12-12 19:10:06 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-12-12 20:19:01 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (Norræna ráðherranefndin 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 11:00:15 - [HTML]

Þingmál A287 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-06 15:13:28 - [HTML]

Þingmál A288 (Norður-Atlantshafsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-06 16:55:18 - [HTML]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 12:28:56 - [HTML]

Þingmál A290 (VES-þingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 14:41:42 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-06 15:02:16 - [HTML]

Þingmál A298 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (þáltill.) útbýtt þann 1997-02-04 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-10 15:20:03 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-12 15:20:31 - [HTML]

Þingmál A306 (magnesíumverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 13:56:55 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-15 19:16:40 - [HTML]
127. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-15 19:49:57 - [HTML]

Þingmál A364 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 16:34:07 - [HTML]
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-24 17:10:35 - [HTML]

Þingmál A385 (áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 18:30:56 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 17:24:53 - [HTML]
90. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1997-03-13 18:59:39 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-13 14:19:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 22:16:30 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-13 15:23:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Barnaheill, Einar Gylfi Jónsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti) - [PDF]

Þingmál A424 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-14 12:29:48 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 16:30:52 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 15:31:08 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 17:50:22 - [HTML]

Þingmál A447 (efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 15:09:43 - [HTML]
99. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-04-04 15:33:01 - [HTML]

Þingmál A453 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 12:43:36 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:23:13 - [HTML]

Þingmál A518 (reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins frá störfum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-06 17:00:46 - [HTML]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 21:40:20 - [HTML]
128. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-16 22:09:53 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h - [PDF]

Þingmál A555 (samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Unnur Stefánsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-07 16:59:53 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-31 11:42:18 - [HTML]

Þingmál B69 (staða jafnréttismála)

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B78 (Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
20. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 13:31:12 - [HTML]

Þingmál B112 (fjárfestingar sölusamtaka í sjávarútvegi erlendis)

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-02 15:47:39 - [HTML]

Þingmál B145 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 17:05:23 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-04-17 14:03:45 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-17 14:23:22 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-10-08 15:28:11 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-12 10:35:20 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-12 23:47:14 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-13 15:07:28 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-19 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A4 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-21 17:52:25 - [HTML]

Þingmál A7 (framlag til þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 16:28:58 - [HTML]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 17:45:54 - [HTML]

Þingmál A59 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristjana Bergsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-14 18:52:22 - [HTML]

Þingmál A72 (atvinnusjóður kvenna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 15:41:42 - [HTML]

Þingmál A94 (íslenskt sendiráð í Japan)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 17:58:08 - [HTML]

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-20 16:28:55 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 15:28:25 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 16:17:59 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-17 15:09:30 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-11-17 16:22:56 - [HTML]
26. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-11-17 16:57:21 - [HTML]
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-17 17:15:54 - [HTML]
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-17 17:48:31 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-24 17:25:47 - [HTML]

Þingmál A196 (textun íslensks sjónvarpsefnis)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-28 14:23:00 - [HTML]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-21 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-18 16:31:27 - [HTML]

Þingmál A256 (Goethe-stofnunin í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-11-18 18:20:09 - [HTML]

Þingmál A260 (miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 1997-11-17 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (setning reglna um hvalaskoðun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 16:37:58 - [HTML]

Þingmál A282 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-17 10:41:07 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-29 13:46:10 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 15:11:54 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-15 17:05:01 - [HTML]

Þingmál A346 (eftirlitsstarfsemi hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-04-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-16 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A354 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-04 14:45:41 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 12:18:51 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-05 12:27:44 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-10 13:31:56 - [HTML]
63. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-10 14:31:39 - [HTML]
134. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-05-27 15:10:02 - [HTML]
134. þingfundur - Egill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-27 15:36:57 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-28 17:29:17 - [HTML]

Þingmál A393 (staða umferðaröryggismála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-02 17:31:50 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-03-12 15:55:39 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 14:20:50 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 15:53:51 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Félag starfsfólks í veitingahúsum, Sigurður Guðmundsson formaður - [PDF]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 22:56:34 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-06 13:28:58 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-06 14:15:23 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-10 15:12:28 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-19 11:59:51 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-19 12:03:31 - [HTML]

Þingmál A511 (Vinnuklúbburinn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 13:42:09 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 13:51:01 - [HTML]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 1998-06-03 12:42:00 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 18:16:23 - [HTML]
92. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-23 18:30:52 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álit Sjömannanefndar um framl. og vinnslu mjólkur - [PDF]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-03-19 14:53:13 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 15:12:07 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 15:30:19 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1998-03-27 18:53:14 - [HTML]

Þingmál A630 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 15:16:28 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 15:07:11 - [HTML]

Þingmál A707 (mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-04 23:39:21 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 23:47:24 - [HTML]

Þingmál A715 (gjöld af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-06-04 09:34:51 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-11-06 11:05:20 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 12:09:08 - [HTML]
21. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 12:11:26 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-06 12:30:51 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-11-06 15:28:38 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]
100. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-31 16:51:04 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-31 17:37:03 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-31 18:56:03 - [HTML]
100. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-31 18:59:14 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-11-13 14:05:39 - [HTML]

Þingmál B87 (ummæli forsætisráðherra um ráðstefnuna í Kyoto)

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-11-13 10:39:01 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla félagsmálaráðherra um réttindi fatlaðra)

Þingræður:
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 10:44:08 - [HTML]

Þingmál B136 (skýrsla umhverfisráðherra um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kyoto-bókunina)

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-16 12:39:50 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 14:33:33 - [HTML]
69. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-02-17 15:59:50 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-17 16:39:24 - [HTML]
69. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 18:17:26 - [HTML]

Þingmál B238 (skólakerfið í ljósi TIMSS-skýrslna)

Þingræður:
76. þingfundur - Birna Sigurjónsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-03 13:59:31 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-06 14:54:46 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 17:02:29 - [HTML]

Þingmál B322 (ráðstefna á vegum fjögurra ráðuneyta)

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-28 15:11:21 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-11 17:29:57 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-12 15:44:46 - [HTML]

Þingmál A9 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-02-02 18:11:38 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-02 18:17:57 - [HTML]
79. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 14:43:54 - [HTML]

Þingmál A41 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-07 14:50:48 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-08 11:04:35 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-08 12:00:59 - [HTML]

Þingmál A51 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-02 16:22:28 - [HTML]

Þingmál A57 (miðlægur gagnagrunnur og vísindasiðanefnd)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-14 15:34:40 - [HTML]

Þingmál A62 (persónuvernd og gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-14 15:48:33 - [HTML]

Þingmál A75 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-11-12 11:39:14 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 16:32:46 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-11-12 16:27:08 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-10-15 14:58:34 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-15 16:34:29 - [HTML]
12. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 10:30:19 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 15:38:46 - [HTML]
35. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-08 13:42:31 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 20:31:58 - [HTML]
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-12-08 23:35:43 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-10 10:30:58 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-15 15:30:37 - [HTML]
42. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-12-15 21:18:34 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-15 21:50:58 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 12:01:07 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-16 14:59:23 - [HTML]
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-12-16 16:13:27 - [HTML]
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-16 16:21:21 - [HTML]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-22 17:31:46 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-03-06 12:01:04 - [HTML]

Þingmál A193 (jafnræði kynja við fjárveitingar til æskulýðs-, tómstunda- og íþróttastarfs)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 16:21:27 - [HTML]

Þingmál A221 (fjarnám)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-18 14:38:03 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 14:46:24 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-03-02 17:51:57 - [HTML]

Þingmál A252 (happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Árni R. Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1999-02-10 13:42:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-19 13:41:30 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-11 11:25:36 - [HTML]

Þingmál A260 (tilkynningarskylda íslenskra skipa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 11:29:37 - [HTML]

Þingmál A261 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (könnun á læsi fullorðinna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 17:22:46 - [HTML]

Þingmál A332 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-12-18 17:52:37 - [HTML]
52. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:04:40 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-13 13:02:04 - [HTML]
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-01-13 15:12:34 - [HTML]

Þingmál A355 (fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 15:14:17 - [HTML]

Þingmál A359 (álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-02-09 15:53:37 - [HTML]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-12-19 20:34:46 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-18 11:31:01 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 11:17:06 - [HTML]

Þingmál A481 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 1998)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 18:19:37 - [HTML]

Þingmál A484 (landshlutabundin skógræktarverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 14:03:44 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-18 14:48:01 - [HTML]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-19 14:18:03 - [HTML]

Þingmál A539 (landgrunnsrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 15:28:34 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 12:43:01 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 10:53:50 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 10:58:53 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 10:34:06 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-05 12:36:36 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-05 15:49:53 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-17 13:46:39 - [HTML]
25. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-17 15:30:58 - [HTML]
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-17 16:41:21 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-11-17 18:17:26 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-17 18:34:55 - [HTML]
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-11-17 20:03:22 - [HTML]

Þingmál B135 (undirritun Kyoto-bókunarinnar í ljósi niðurstöðu ráðstefnunnar í Buenos Aires)

Þingræður:
33. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-04 13:13:08 - [HTML]
33. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-04 13:17:53 - [HTML]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-08 13:08:43 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-08 13:25:48 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-08 13:37:16 - [HTML]

Þingmál B250 (menningarhús á landsbyggðinni)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1999-02-15 15:41:52 - [HTML]

Þingmál B276 (frestun umræðu um náttúruvernd)

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-19 17:14:41 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 11:03:44 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 12:03:38 - [HTML]
72. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 12:05:56 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 12:06:58 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-25 12:24:46 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 14:20:05 - [HTML]
72. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 17:36:17 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-08 22:28:41 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-06-10 16:28:21 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1999-06-08 13:46:05 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 21:22:22 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-18 15:47:50 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-18 16:13:43 - [HTML]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-11 17:10:04 - [HTML]

Þingmál A13 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (kjör einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-11-22 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 208 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:02:19 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-07 12:10:04 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:18:17 - [HTML]
24. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 10:31:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 1999-11-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 1999-11-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 1999-11-04 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-10-21 12:42:11 - [HTML]

Þingmál A55 (könnun á læsi fullorðinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 16:22:29 - [HTML]

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 12:12:51 - [HTML]

Þingmál A63 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-01 16:25:53 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-10-19 13:44:37 - [HTML]

Þingmál A84 (ráðstefnan Konur og lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (innganga í Alþjóðahvalveiðiráðið)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-18 11:09:26 - [HTML]

Þingmál A91 (málefni innflytjenda á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-01 17:16:09 - [HTML]

Þingmál A103 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-11-11 15:12:38 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 14:26:49 - [HTML]
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 15:58:44 - [HTML]

Þingmál A132 (frummatsskýrsla um álver á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:44:37 - [HTML]

Þingmál A133 (Staðardagskrá 21)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 12:45:19 - [HTML]

Þingmál A134 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 1999-12-20 - Sendandi: Guðfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-04 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:23:17 - [HTML]
29. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-18 18:27:07 - [HTML]

Þingmál A166 (framsal Háskóla Íslands á einkaleyfi til peningahappdrættis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:39:55 - [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 1999-12-17 22:19:03 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 17:20:38 - [HTML]
26. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 22:04:55 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 16:01:20 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 21:34:26 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-11-17 21:36:53 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-21 13:47:33 - [HTML]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-16 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (söfnun lífsýna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 15:22:58 - [HTML]

Þingmál A192 (starfræksla miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 1999-12-20 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-14 16:42:58 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 13:54:37 - [HTML]
61. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 13:56:28 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:39:20 - [HTML]
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 14:15:47 - [HTML]

Þingmál A204 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:13:49 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-07 22:53:45 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 17:34:46 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-21 20:30:54 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-03-21 21:34:37 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-04 11:53:33 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 14:22:41 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-02 11:32:47 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 14:29:57 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-12-09 20:19:03 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-10 10:50:58 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-10 11:45:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 18:10:41 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 13:41:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél) - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:21:53 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-02-15 16:54:14 - [HTML]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 16:44:49 - [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 14:40:15 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-02-15 15:20:42 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2000-02-15 15:53:26 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-05-12 18:28:17 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 21:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (áhrif stækkunar Evrópusambandsins á Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-09 14:08:40 - [HTML]

Þingmál A312 (skipan nefndar um sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 18:34:29 - [HTML]

Þingmál A316 (upplýsingamiðlun EFTA til væntanlegra ESB-landa)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-16 13:52:06 - [HTML]

Þingmál A336 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-02-14 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (ums. umhverfsráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Hita- og vatnsveita Akureyrar - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Norðurlandsskógar, Sigrún Sigurjónsdóttir framkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A390 (Suðurnesjaskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-16 14:27:27 - [HTML]

Þingmál A398 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 11:09:45 - [HTML]
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 11:52:49 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-04-11 18:21:27 - [HTML]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-04-13 19:24:44 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-21 14:58:51 - [HTML]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (vinnuvélanámskeið)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-12 14:23:01 - [HTML]

Þingmál A445 (viðbrögð við vandamálum sem tengjast spilafíkn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 13:49:13 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-27 18:01:41 - [HTML]

Þingmál A464 (tungutækni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-22 14:48:56 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 10:46:27 - [HTML]
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 11:03:22 - [HTML]

Þingmál A472 (vísindarannsóknir við Hólaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:16:29 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 20:26:45 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 15:58:40 - [HTML]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 21:46:35 - [HTML]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 12:53:50 - [HTML]
101. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-13 14:35:33 - [HTML]
101. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 16:42:33 - [HTML]
101. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-13 16:44:40 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-04-13 17:00:11 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-08 11:48:34 - [HTML]
107. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 12:54:29 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-08 13:10:17 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-28 14:14:26 - [HTML]

Þingmál A629 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 21:52:15 - [HTML]

Þingmál A633 (vinnureglur Tryggingastofnunar um bifreiðar fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 14:52:01 - [HTML]

Þingmál B59 (þróun eignarhalds í sjávarútvegi)

Þingræður:
7. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 15:05:17 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-02 13:34:38 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 15:39:29 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-02 18:30:29 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-15 16:16:40 - [HTML]

Þingmál B304 (framtíð Rafmagnsveitna ríkisins (Rarik))

Þingræður:
61. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 15:19:05 - [HTML]

Þingmál B314 (skólagjöld í framhaldsnámi í viðskipta- og hagfræði við Háskóla Íslands)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 13:34:25 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-02-15 13:51:47 - [HTML]
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-02-15 13:56:19 - [HTML]

Þingmál B467 (endurmat á verðmæti Landssímans og ríkisstuðningur)

Þingræður:
103. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 15:30:05 - [HTML]
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 15:35:27 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-11-30 15:33:29 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-10 14:29:45 - [HTML]
6. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-10-10 15:24:01 - [HTML]
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-10 15:52:12 - [HTML]

Þingmál A16 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-30 18:04:22 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-17 16:42:05 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 12:40:50 - [HTML]
9. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 14:22:25 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 14:29:56 - [HTML]
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-10-12 14:56:47 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-10-16 17:18:26 - [HTML]

Þingmál A26 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 15:01:08 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-12 15:41:16 - [HTML]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-10-05 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-14 18:07:19 - [HTML]

Þingmál A91 (heilsuvernd í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-11-02 17:39:15 - [HTML]

Þingmál A116 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 17:38:07 - [HTML]

Þingmál A124 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2000-12-07 - Sendandi: Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A149 (víkingaskipið Íslendingur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 13:55:33 - [HTML]

Þingmál A151 (frumkvöðlafræðsla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (svar) útbýtt þann 2000-11-09 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-21 17:11:43 - [HTML]

Þingmál A174 (Suðurnesjaskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (fjöldi afbrota og fjölgun lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (svar) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 17:15:38 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 14:50:22 - [HTML]
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-05 17:16:23 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-12-05 18:33:08 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-09 10:52:13 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 16:06:20 - [HTML]

Þingmál A215 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 17:14:43 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A235 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-12 18:10:53 - [HTML]
71. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 12:21:51 - [HTML]
71. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2001-02-15 12:38:58 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 14:34:36 - [HTML]
71. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-15 15:10:03 - [HTML]
71. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-15 15:38:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 15:42:49 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 15:45:56 - [HTML]

Þingmál A237 (skógræktarverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (svar) útbýtt þann 2000-12-04 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 16:57:40 - [HTML]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 15:28:01 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 18:49:49 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 11:52:25 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 11:58:00 - [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-04-27 11:07:33 - [HTML]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-07 18:03:19 - [HTML]

Þingmál A325 (ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-05 17:15:43 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2000-12-15 12:06:35 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 18:43:06 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-17 10:55:33 - [HTML]
61. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 14:51:20 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-18 18:07:52 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (skattskylda barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2001-03-07 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 11:48:23 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-26 15:57:18 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 17:00:04 - [HTML]
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-02-26 17:14:54 - [HTML]
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-26 17:31:21 - [HTML]

Þingmál A418 (Alþjóðaþingmannasambandið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-14 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-15 11:03:19 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 11:17:25 - [HTML]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 14:29:41 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 14:49:19 - [HTML]

Þingmál A450 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-04-02 15:49:58 - [HTML]

Þingmál A453 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-15 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (börn og auglýsingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-21 14:28:27 - [HTML]

Þingmál A462 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A478 (Vestnorræna ráðið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-09 18:25:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A495 (VES-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-03-12 18:08:41 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-12 18:16:41 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-15 11:18:21 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 15:44:09 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-13 17:03:54 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-29 15:46:15 - [HTML]

Þingmál A556 (Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:15:21 - [HTML]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 17:59:09 - [HTML]

Þingmál A571 (norrænt samstarf 2000)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-29 16:23:35 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 15:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2001-09-12 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A581 (frestun á verkfalli fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-19 21:05:08 - [HTML]

Þingmál A606 (ferðakostnaður aðstandenda ungra fíkniefnaneytenda)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-09 12:14:57 - [HTML]

Þingmál A644 (samningur um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 10:19:36 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 10:20:43 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 10:23:44 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A673 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-16 11:20:48 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-02 11:42:23 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-05-02 14:01:02 - [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Selfossveitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A720 (EES-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:26:00 - [HTML]

Þingmál A732 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-11 18:29:42 - [HTML]

Þingmál B64 (fráveitumál sveitarfélaga)

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-30 15:26:32 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-14 16:41:32 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-11-14 17:15:12 - [HTML]

Þingmál B285 (útboð á kennslu grunnskólabarna)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-02-12 16:16:21 - [HTML]

Þingmál B286 (þingmennskuafsal Sighvats Björgvinssonar)

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-02-12 15:03:04 - [HTML]

Þingmál B356 (konur og mannréttindi)

Þingræður:
85. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-03-08 10:40:58 - [HTML]

Þingmál B376 (viðbrögð við gin- og klaufaveiki)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-14 13:31:48 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 12:12:13 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-29 14:44:26 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 15:01:45 - [HTML]

Þingmál B524 (nýjar hugmyndir um skipan og starfshætti Rannsóknarráðs Íslands)

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-10 13:54:02 - [HTML]

Þingmál B537 (vinnubrögð við fundarboðun)

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-12 18:51:50 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2001-05-16 21:47:22 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 13:43:08 - [HTML]

Þingmál A9 (áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-30 16:02:45 - [HTML]

Þingmál A14 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 16:32:46 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-06 17:24:48 - [HTML]

Þingmál A19 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir - [PDF]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:00:41 - [HTML]

Þingmál A37 (heilsuvernd í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 14:26:50 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 14:50:34 - [HTML]

Þingmál A44 (forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2001-12-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2002-02-11 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, læknadeild heimilislæknisfræði - [PDF]

Þingmál A46 (rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2002-01-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2002-02-05 - Sendandi: Vinnueftirlit ríkisins - [PDF]

Þingmál A49 (vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A112 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 15:56:59 - [HTML]

Þingmál A120 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 15:47:41 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-15 16:18:17 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-10 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-31 13:02:27 - [HTML]

Þingmál A144 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 16:24:43 - [HTML]
15. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 16:44:49 - [HTML]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólöf Guðný Valdimarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 17:17:05 - [HTML]

Þingmál A175 (skipulag innan þjóðgarðsins á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (svar) útbýtt þann 2001-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-02 14:50:41 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-12 20:57:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A199 (ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-06 15:21:46 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Friðrik Þór Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-11-19 18:17:21 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-19 18:31:14 - [HTML]

Þingmál A306 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 16:25:20 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 11:49:41 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 13:30:52 - [HTML]

Þingmál A317 (unglingamóttaka og getnaðarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-22 14:12:25 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-22 14:21:51 - [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 17:52:27 - [HTML]

Þingmál A343 (vistvænt eldsneyti á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (Forvarnasjóður)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 13:57:20 - [HTML]

Þingmál A354 (könnun á vegum OECD á námsgetu skólabarna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-23 14:57:41 - [HTML]
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-23 15:07:27 - [HTML]

Þingmál A358 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-14 14:50:22 - [HTML]

Þingmál A374 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-01-24 14:25:08 - [HTML]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 17:16:58 - [HTML]

Þingmál A400 (aðild Íslands að INTERREG-áætlun Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 18:18:01 - [HTML]

Þingmál A417 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-24 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A459 (sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-20 11:25:35 - [HTML]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-18 17:08:48 - [HTML]
79. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-18 17:41:00 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2002-02-14 12:22:13 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-21 11:20:43 - [HTML]
103. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-22 15:32:49 - [HTML]
110. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-04 16:31:57 - [HTML]

Þingmál A509 (VES-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-14 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-28 17:57:28 - [HTML]

Þingmál A528 (alþjóðleg rannsóknamiðstöð á sviði landverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-19 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skipting stofnkostnaðar heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 18:51:03 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2002-03-27 - Sendandi: Þróunarstofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. ums. Atv.þróunarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (úr skýrslu um byggðamál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-28 12:23:09 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-28 13:00:55 - [HTML]

Þingmál A543 (Vestnorræna ráðið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 22:04:04 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 22:09:46 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 10:40:20 - [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-07 17:51:57 - [HTML]

Þingmál A563 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-07 10:57:22 - [HTML]

Þingmál A567 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-19 14:01:32 - [HTML]

Þingmál A572 (útboð og samningar um verkefni við vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-07 16:39:55 - [HTML]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 18:32:40 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Samiðn, samband iðnfélaga - [PDF]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-25 18:35:33 - [HTML]
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-25 20:41:03 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-26 10:37:57 - [HTML]
105. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 12:28:04 - [HTML]
105. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 13:56:59 - [HTML]
105. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 16:13:05 - [HTML]
105. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 16:42:47 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-26 18:13:30 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 18:28:49 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 18:33:10 - [HTML]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Iðnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 23:18:09 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-29 16:58:39 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 18:09:26 - [HTML]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-20 15:13:47 - [HTML]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (samningur um vörslu kjarnakleyfra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hafnarframkvæmdir 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-04 12:22:44 - [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2002-07-19 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2002-07-29 - Sendandi: Félag um lýðheilsu - [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-10 12:00:49 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-10 14:14:51 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Lyfjaþróun hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Lyfjaþróun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-10-02 21:00:35 - [HTML]
2. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-02 21:07:25 - [HTML]

Þingmál B147 (synjun um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 13:31:31 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-29 17:09:01 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 17:26:46 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 17:31:17 - [HTML]

Þingmál B183 (málefni hælisleitandi flóttamanna)

Þingræður:
41. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 15:59:46 - [HTML]
41. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-03 16:01:37 - [HTML]

Þingmál B294 (sala Landssímans)

Þingræður:
65. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-30 13:50:42 - [HTML]

Þingmál B346 (þróun tengsla Íslands og Evrópusambandsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-19 14:14:50 - [HTML]

Þingmál B354 (framkvæmd Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
81. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-02-25 15:25:57 - [HTML]

Þingmál B383 (staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-08 10:32:58 - [HTML]
93. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-08 11:32:02 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-24 20:23:41 - [HTML]
129. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 20:48:19 - [HTML]

Þingmál B550 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé)

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-26 10:14:18 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-04 11:54:24 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-10-04 14:36:15 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-11-27 19:39:04 - [HTML]
47. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-12-05 15:33:35 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-12-05 18:34:19 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 11:55:44 - [HTML]
13. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-10-17 12:11:02 - [HTML]
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-17 14:03:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2002-11-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-17 14:50:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (uppbygging sjúkrahótela)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (uppbygging endurhæfingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-31 17:03:26 - [HTML]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 17:13:39 - [HTML]

Þingmál A33 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 17:38:46 - [HTML]

Þingmál A46 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 16:47:32 - [HTML]

Þingmál A50 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-23 17:59:48 - [HTML]

Þingmál A51 (könnun á umfangi fátæktar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 17:24:05 - [HTML]

Þingmál A75 (kostnaðargreining í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2002-11-18 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (framhaldsskóli á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 14:06:08 - [HTML]

Þingmál A129 (úrbætur í jafnréttismálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 10:45:58 - [HTML]
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 10:53:35 - [HTML]

Þingmál A133 (framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-06 19:03:56 - [HTML]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-10 16:36:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2003-01-09 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A196 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-10 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A226 (vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 16:01:55 - [HTML]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 16:18:02 - [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-12 14:13:49 - [HTML]

Þingmál A243 (alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-29 14:10:20 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-11 16:09:13 - [HTML]

Þingmál A267 (dreifmenntun í Vesturbyggð)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-11-13 14:15:26 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-21 17:06:51 - [HTML]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs - [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-11-19 16:42:55 - [HTML]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 15:50:39 - [HTML]

Þingmál A380 (mænuskaðaverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2002-12-10 21:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-12 11:28:12 - [HTML]

Þingmál A416 (byggðamál)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 16:36:13 - [HTML]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 12:34:55 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-12-12 12:52:26 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 14:02:12 - [HTML]

Þingmál A461 (staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2003-02-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginl. SA og SI) - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (þáltill.) útbýtt þann 2002-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 1998--1999, 1999--2000 og 2000--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-01-28 18:03:13 - [HTML]
88. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2003-03-05 13:38:02 - [HTML]

Þingmál A511 (samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-23 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-19 14:07:44 - [HTML]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-27 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 10:44:38 - [HTML]

Þingmál A554 (Sementsverksmiðjan hf.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-02-19 14:51:00 - [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Leið ehf., Bolungarvík - Skýring: (um 469. og 563. mál) - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2003-02-27 18:16:41 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-27 18:38:39 - [HTML]

Þingmál A574 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-13 13:32:06 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-13 13:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (norðurskautsmál 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (VES-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (skógrækt 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 20:55:05 - [HTML]

Þingmál A700 (markaðssetning, framleiðsla og neysla lífrænna afurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (stjórnmálasögusafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-13 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-10-02 21:38:57 - [HTML]
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-10-02 21:44:23 - [HTML]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2002-10-03 10:55:14 - [HTML]

Þingmál B164 (alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-10 10:49:08 - [HTML]

Þingmál B181 (afstaða íslenskra stjórnvalda til mögulegra hernaðaraðgerða í Írak)

Þingræður:
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-17 14:00:32 - [HTML]

Þingmál B291 (leiðtogafundurinn í Prag og þátttaka Íslands í hernaðarstarfsemi á vegum NATO)

Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-12-03 13:45:08 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-03 13:47:29 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-03 13:51:50 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-12-03 13:55:21 - [HTML]

Þingmál B380 (launamunur kynjanna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-27 16:02:32 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 12:06:44 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-27 13:33:44 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-27 15:17:59 - [HTML]

Þingmál B474 (skattaskjól Íslendinga í útlöndum)

Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-03-06 13:52:15 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-03-12 21:33:40 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-26 18:01:57 - [HTML]

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-27 19:53:32 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-27 20:21:46 - [HTML]
3. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2003-05-27 21:37:03 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-03 14:04:21 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-11-25 22:44:20 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 23:07:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2003-09-19 - Sendandi: Listasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-02-10 16:08:01 - [HTML]

Þingmál A35 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 16:06:33 - [HTML]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-10-30 15:08:38 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 15:27:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Félag kvenna í læknastétt - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A58 (félags- og tómstundamál)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 13:38:55 - [HTML]

Þingmál A82 (hafrannsóknir á Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 15:26:52 - [HTML]

Þingmál A86 (skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-07 16:11:20 - [HTML]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 14:07:51 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2003-12-02 14:42:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A97 (staða óhefðbundinna lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-01 18:01:43 - [HTML]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 14:08:08 - [HTML]
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-17 14:24:33 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 11:17:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A166 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-10 18:26:58 - [HTML]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 15:45:04 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 16:28:26 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 17:00:13 - [HTML]

Þingmál A199 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 11:37:21 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A242 (búsetuúrræði fyrir geðfatlaða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 14:53:19 - [HTML]

Þingmál A273 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-03-01 18:36:57 - [HTML]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]

Þingmál A317 (háskóli á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 15:26:53 - [HTML]

Þingmál A325 (verklag við fjárlagagerð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:33:16 - [HTML]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 16:36:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-03-09 16:56:06 - [HTML]
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-03-11 12:17:26 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 13:49:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A339 (starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2001--2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-12-02 17:33:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra, Sjómannaskólanum - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A379 (þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:31:36 - [HTML]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A396 (beint millilandaflug frá Akureyri)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hlynur Hallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-10 10:34:17 - [HTML]

Þingmál A401 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-12-05 11:51:54 - [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-10 21:28:41 - [HTML]

Þingmál A430 (umfjöllun um vetnisáform)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Olweus-átak gegn einelti í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-13 15:51:35 - [HTML]

Þingmál A452 (vetnisráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Skeljungur hf. - Skýring: (v. umsagnar SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-12-15 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-03 14:19:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A512 (uppbygging og rekstur meðferðarstofnana)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:42:05 - [HTML]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 18:14:20 - [HTML]

Þingmál A519 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 14:44:31 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Samtök stofnfjáreigenda SPRON - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-23 16:06:27 - [HTML]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 16:36:03 - [HTML]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 15:14:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-16 14:38:55 - [HTML]

Þingmál A586 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 16:43:22 - [HTML]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (VES-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-19 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 17:09:19 - [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 17:52:29 - [HTML]

Þingmál A649 (Vestnorræna ráðið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-03-16 15:33:46 - [HTML]

Þingmál A696 (stuðningur við aukabúgreinar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 14:35:57 - [HTML]

Þingmál A697 (atvinnuráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 15:24:06 - [HTML]

Þingmál A718 (stuðningur við börn með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:22:52 - [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna - [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna - [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1757 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 11:58:19 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-16 12:42:05 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-29 16:17:34 - [HTML]

Þingmál A799 (tónlistar- og ráðstefnuhús)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 15:30:27 - [HTML]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 12:33:22 - [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-05 22:21:43 - [HTML]
127. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-26 14:53:44 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-15 17:06:23 - [HTML]

Þingmál A862 (kuðungsígræðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (svar) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-05 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-15 19:53:23 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-15 20:17:59 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-15 20:26:16 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 20:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-15 11:16:55 - [HTML]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1786 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-26 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 22:49:48 - [HTML]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 09:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 17:40:52 - [HTML]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-26 16:24:52 - [HTML]

Þingmál A895 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (atvinnumál fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (atvinnuleysi ungs fólks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (staða umferðaröryggismála 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-13 15:10:13 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-13 16:13:50 - [HTML]
114. þingfundur - Þuríður Backman - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-13 20:38:39 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
120. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 20:01:36 - [HTML]
121. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-21 18:34:00 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-05-21 21:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A988 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi skólaárin 1999/2000, 2000/2001 og 2001/2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-26 23:08:24 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B27 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2003-10-01 14:03:09 - [HTML]

Þingmál B89 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 10:34:13 - [HTML]

Þingmál B96 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-10-17 13:21:27 - [HTML]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-04 13:59:05 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-13 13:31:31 - [HTML]
27. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-11-13 15:17:08 - [HTML]
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 15:39:13 - [HTML]
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 17:58:42 - [HTML]

Þingmál B173 (stytting náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
31. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-19 14:01:16 - [HTML]

Þingmál B335 (símenntunarmiðstöðvar)

Þingræður:
65. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-17 13:47:04 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-06 13:52:13 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 14:42:37 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-06 18:30:16 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 18:45:17 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 18:49:05 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 19:35:53 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 13:37:28 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:51:27 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-04-28 21:04:01 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:55:46 - [HTML]

Þingmál B519 (stríðsátökin í Írak)

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-30 10:34:37 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-12-03 16:31:45 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 15:07:05 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-10 18:05:58 - [HTML]
56. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2004-12-10 18:53:43 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-06 14:42:41 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-07 16:18:21 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 16:46:11 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:36:22 - [HTML]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A20 (textun)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-04 15:50:15 - [HTML]

Þingmál A26 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-25 17:13:26 - [HTML]

Þingmál A29 (rekstur skólaskips)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 21:26:50 - [HTML]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 18:15:15 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-09 16:10:35 - [HTML]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2005-03-01 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:56:16 - [HTML]

Þingmál A53 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-08 17:18:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2004-12-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2004-12-17 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A62 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-10 14:07:42 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 12:01:58 - [HTML]

Þingmál A78 (atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-10 14:12:49 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-01-25 15:52:42 - [HTML]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-21 14:10:31 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-04 15:27:21 - [HTML]
46. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:03:48 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (áfrýjun) - [PDF]

Þingmál A226 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-22 16:08:33 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Héraðsskógar,skógræktarátak - Skýring: (vísa í ums. Skógræktar ríkisins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Austurlandsskógar - Skýring: (vísa í ums. Skógræktar ríkisins) - [PDF]

Þingmál A244 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 17:12:42 - [HTML]

Þingmál A250 (rannsóknarmiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-03 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 18:38:29 - [HTML]

Þingmál A259 (vinnustaðanám)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-10 14:56:31 - [HTML]

Þingmál A267 (þingleg meðferð EES-reglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (samræmt gæðaeftirlit með háskólum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 10:53:12 - [HTML]

Þingmál A289 (fatlaðar konur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2005-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-26 13:31:08 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-10 13:01:40 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:31:03 - [HTML]

Þingmál A355 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-05-04 00:33:33 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 18:15:43 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (auglýsingar á óhollri matvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-09 09:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (hámarkshraði á tvöfaldri Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-16 14:20:05 - [HTML]

Þingmál A465 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (efling fjárhags Byggðastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-27 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Herdís Á. Sæmundardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 18:54:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-10 12:50:47 - [HTML]
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-02-10 15:10:21 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-03 12:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 15:55:04 - [HTML]

Þingmál A535 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-16 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-22 14:17:37 - [HTML]

Þingmál A545 (VES-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:18:41 - [HTML]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (fíkniefni í fangelsum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-02 12:47:41 - [HTML]

Þingmál A567 (Vestnorræna ráðið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:58:40 - [HTML]

Þingmál A571 (NATO-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 17:10:42 - [HTML]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-04 15:43:53 - [HTML]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:04:32 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 14:11:24 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-10 10:54:21 - [HTML]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A624 (varnarviðbúnaður við eiturefnaárás)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-30 15:20:42 - [HTML]

Þingmál A630 (áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (heimasala afurða bænda)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 15:25:21 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-21 18:08:19 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-04-11 20:35:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - Skýring: (um 643. og 644. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-21 19:30:23 - [HTML]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 13:50:05 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 14:05:01 - [HTML]

Þingmál A672 (Hellisheiði og Suðurstrandarvegur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 17:16:14 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Íslenskar getraunir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Íslensk getspá sf - [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-01 14:56:47 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 16:16:53 - [HTML]

Þingmál A683 (Alþjóðaumhverfissjóðurinn)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 10:35:12 - [HTML]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-18 16:32:45 - [HTML]
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 16:48:06 - [HTML]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 20:27:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (stefnumótun) - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-04-05 15:30:24 - [HTML]

Þingmál A724 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 17:45:21 - [HTML]

Þingmál A728 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:44:33 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 19:59:20 - [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 12:23:43 - [HTML]
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-11 12:38:05 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:53:06 - [HTML]

Þingmál B68 (túlkun fyrir heyrnarlausa)

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-12 13:37:29 - [HTML]
7. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-12 13:48:21 - [HTML]

Þingmál B75 (staða geðsjúkra og þjónusta við þá)

Þingræður:
9. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-10-14 13:45:46 - [HTML]

Þingmál B313 (kaup Landssímans í Skjá einum)

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 15:39:08 - [HTML]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)

Þingræður:
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-11-03 16:01:55 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-11-11 12:26:08 - [HTML]
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 12:52:20 - [HTML]
25. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 15:39:28 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 16:07:40 - [HTML]
25. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-11-11 17:26:25 - [HTML]
25. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-11 18:07:42 - [HTML]

Þingmál B394 (staða innflytjenda)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-16 14:08:08 - [HTML]

Þingmál B402 (áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 15:34:13 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-18 15:49:50 - [HTML]

Þingmál B461 (ummæli forsætisráðherra í sjónvarpinu)

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-07 13:35:11 - [HTML]

Þingmál B470 (lokun Kísiliðjunnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 11:29:42 - [HTML]

Þingmál B548 (geðheilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-02-10 11:05:30 - [HTML]

Þingmál B559 (ummæli forsætisráðherra um stuðning við Íraksstríðið)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-10 13:43:00 - [HTML]

Þingmál B598 (samþætting jafnréttissjónarmiða í íslensku friðargæslunni)

Þingræður:
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-24 13:02:17 - [HTML]

Þingmál B602 (stuðningur Íslands við þjálfun írakskra öryggissveita)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 15:31:55 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-03-21 16:09:08 - [HTML]

Þingmál B708 (jafnréttismál í landbúnaði)

Þingræður:
103. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 13:49:36 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-11 14:32:05 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 15:07:21 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 13:38:13 - [HTML]
111. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-04-14 13:55:40 - [HTML]

Þingmál B739 (frestur til að skila inn kauptilboðum í Símann)

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-18 15:04:56 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-18 15:08:47 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:36:43 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 16:21:24 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Magnússon - Ræða hófst: 2005-11-24 21:36:47 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-06 20:01:37 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 15:48:59 - [HTML]

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A13 (skipulögð leit að krabbameini í ristli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2005-11-17 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 12:25:25 - [HTML]

Þingmál A24 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 15:39:53 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 15:51:46 - [HTML]

Þingmál A25 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:04:37 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 17:02:24 - [HTML]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Arinbjörn Jóhannsson - [PDF]

Þingmál A46 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-01-25 14:55:53 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-25 15:06:28 - [HTML]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-21 14:25:59 - [HTML]

Þingmál A64 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A94 (úrbætur í málefnum atvinnulausra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 10:52:07 - [HTML]

Þingmál A137 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2006-04-06 - Sendandi: SPES - alþjóðleg barnahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (jafnréttisfræðsla o.fl. í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (afleiðingar hlýnunar og viðbrögð við þeim)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 18:11:50 - [HTML]

Þingmál A160 (óhollt mataræði í skólum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:00:14 - [HTML]

Þingmál A161 (íslenskir friðargæsluliðar eða hermenn í Afganistan)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 13:45:22 - [HTML]

Þingmál A162 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 14:25:42 - [HTML]

Þingmál A220 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Félag íslenskra sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A223 (rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-19 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 17:35:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A234 (ábyrgð Byggðastofnunar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 19:30:12 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:10:17 - [HTML]
86. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 15:40:19 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 13:42:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]

Þingmál A322 (fjármálafræðsla í skólum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 12:38:12 - [HTML]

Þingmál A332 (búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-25 13:32:53 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-22 18:25:40 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-12-09 12:06:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-29 18:49:01 - [HTML]

Þingmál A385 (samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 16:10:48 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-09 11:16:17 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-09 15:07:03 - [HTML]
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 11:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Húsavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 21:55:46 - [HTML]
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-27 22:34:32 - [HTML]
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 11:36:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Orkuveita Húsavíkur - [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-23 23:31:36 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-21 14:49:01 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-04-21 16:26:50 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 15:35:33 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-16 18:11:46 - [HTML]

Þingmál A428 (samningur um menningarmál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 12:50:01 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 18:29:14 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-02 18:44:58 - [HTML]
58. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-02-02 19:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Íþrótta og tómstundaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A443 (rekstur framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 12:58:30 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 16:33:31 - [HTML]

Þingmál A455 (þjóðarblóm Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 15:17:55 - [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A506 (barnaklám á netinu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sandra Franks - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 14:41:05 - [HTML]
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-15 14:53:58 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 14:57:25 - [HTML]

Þingmál A509 (endurnýjun sæstrengs)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 12:15:09 - [HTML]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (AVS-sjóðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (kaup Eglu hf. á Búnaðarbankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 13:31:36 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-01 15:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Félag skógarbænda á Héraði - [PDF]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 11:00:57 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:31:36 - [HTML]
81. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-03-09 12:01:07 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-09 13:18:12 - [HTML]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 14:28:19 - [HTML]
81. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-09 15:22:18 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 15:50:11 - [HTML]

Þingmál A577 (Vestnorræna ráðið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (VES-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 20:19:50 - [HTML]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 20:41:40 - [HTML]

Þingmál A589 (starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2003--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-04-04 13:42:42 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:48:40 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-06-03 00:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Dagsbrún hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samningur um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 15:41:52 - [HTML]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-11 01:56:33 - [HTML]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2006-05-08 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A718 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: ASÍ, LÍÚ, SA, SI og SF - Skýring: (sameigl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (eldi og heilbrigði sláturdýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Félag kjúklingabænda - [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2006-05-24 - Sendandi: Siglingasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-25 14:11:54 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 18:32:43 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-04-28 12:33:48 - [HTML]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 23:19:41 - [HTML]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-05-04 15:48:54 - [HTML]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B63 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:42:53 - [HTML]

Þingmál B117 (ritun sögu þingræðis á Íslandi)

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-20 13:48:36 - [HTML]

Þingmál B133 (fjölgun og staða öryrkja)

Þingræður:
15. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-11-04 14:21:21 - [HTML]

Þingmál B150 (aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurrós Þorgrímsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 13:56:11 - [HTML]

Þingmál B163 (hreyfanleiki starfsfólks og þjónustu eftir stækkun ESB)

Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-11-10 10:52:03 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-17 10:47:43 - [HTML]
24. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-11-17 16:38:03 - [HTML]

Þingmál B219 (stefna stjórnvalda í alþjóðasamstarfi gegn vá af völdum loftslagsbreytinga)

Þingræður:
34. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 15:46:46 - [HTML]

Þingmál B370 (áætlun og aðgerðir um varnir gegn fuglaflensu)

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-20 15:50:05 - [HTML]

Þingmál B383 (staða útlendinga hér á landi)

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-22 12:44:24 - [HTML]

Þingmál B428 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-11 12:45:41 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2006-04-06 12:10:18 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-11-23 18:05:48 - [HTML]
34. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:33:24 - [HTML]

Þingmál A3 (ný framtíðarskipan lífeyrismála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-12 14:36:26 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-12 14:41:52 - [HTML]

Þingmál A6 (áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 19:28:22 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-31 16:01:26 - [HTML]

Þingmál A11 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 18:58:28 - [HTML]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-21 19:17:08 - [HTML]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2006-10-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-30 18:10:20 - [HTML]

Þingmál A42 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 17:37:54 - [HTML]
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-12 17:43:23 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-14 18:35:32 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-30 11:58:12 - [HTML]
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-30 15:36:01 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 11:30:15 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-17 21:10:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir dósent - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir lögfræðingur - Skýring: (um till. ríkisskattstjóra) - [PDF]

Þingmál A84 (sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 18:30:33 - [HTML]

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (tannlæknakostnaður barna og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (svar) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (menningarsamningar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 12:54:44 - [HTML]

Þingmál A151 (flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:39:15 - [HTML]

Þingmál A164 (Heilbrigðisstofnun Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-02-07 14:34:29 - [HTML]

Þingmál A178 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 20:16:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2006-10-17 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 15:48:59 - [HTML]
61. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 16:20:29 - [HTML]

Þingmál A190 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-03 15:27:13 - [HTML]

Þingmál A213 (foreldrar langveikra og alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (réttarstaða íslenskrar tungu og staða annarra tungumála í löggjöf og stjórnkerfi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-14 12:47:18 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samtök sykursjúkra - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-06 18:14:03 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 12:47:39 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 18:36:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (frá ASÍ, SA, SF, SI, LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-07 17:17:32 - [HTML]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 17:57:41 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-11-21 16:55:03 - [HTML]
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-21 17:08:44 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (fjarnám við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A381 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A392 (aldurstakmark á skipulagðar útihátíðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2007-01-19 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 17:39:48 - [HTML]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1374 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 14:48:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Gestur Guðmundsson prófessor - [PDF]

Þingmál A417 (þróunarsamvinna og þróunarhjálp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-02-15 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, háskólaráð - [PDF]

Þingmál A434 (aðgerðaáætlun til að stemma stigu við mansali)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 14:32:50 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A441 (tilraunaverkefnið Bráðger börn)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 15:04:17 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 10:31:20 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, Innflytjendaráð - [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-25 16:39:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Námsgagnastofnun - Skýring: (viðhorfsrannsókn) - [PDF]

Þingmál A514 (sextán ára kosningaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-05 20:11:12 - [HTML]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 14:38:20 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:21:17 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 17:05:06 - [HTML]

Þingmál A565 (stuðningur Íslendinga við hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-14 12:30:35 - [HTML]
71. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 12:36:33 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-22 12:15:43 - [HTML]
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 12:36:25 - [HTML]
77. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-02-22 14:16:02 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (stuðningur við atvinnurekstur kvenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:43:39 - [HTML]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (VES-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 16:04:01 - [HTML]

Þingmál A619 (Alþjóðaþingmannasambandið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 16:46:30 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-27 17:13:20 - [HTML]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:22:13 - [HTML]

Þingmál A643 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-16 18:35:05 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-15 12:04:52 - [HTML]
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 16:23:43 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-12 16:51:26 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B102 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:26:55 - [HTML]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-10-04 15:06:27 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-04 15:26:26 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:44:59 - [HTML]

Þingmál B140 (alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn)

Þingræður:
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-10 13:35:28 - [HTML]

Þingmál B150 (vímuefnavandinn)

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-12 13:38:17 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-12 14:03:18 - [HTML]

Þingmál B222 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Keflavíkur)

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 15:40:26 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-16 13:32:06 - [HTML]

Þingmál B335 (þinghaldið næstu daga)

Þingræður:
52. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2007-01-16 11:34:08 - [HTML]

Þingmál B376 (landsþing Frjálslynda flokksins og stefna í innflytjendamálum)

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 15:22:15 - [HTML]

Þingmál B409 (niðurstöður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-12 16:02:38 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 20:19:51 - [HTML]
10. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 15:20:12 - [HTML]

Þingmál A3 (viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-05 17:29:50 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2007-06-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust viðskrn. um 7.8.og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-06-05 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 39 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 12:14:47 - [HTML]
6. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 12:36:12 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 15:32:22 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-06-13 12:41:35 - [HTML]

Þingmál B7 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-05-31 14:06:24 - [HTML]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 19:53:06 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-05-31 21:54:47 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-29 22:01:00 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 17:06:59 - [HTML]
42. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-13 00:35:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2007-11-18 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Allsherjarnefnd - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 21:47:38 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]

Þingmál A28 (aðgerðaáætlun um íslenskukennslu fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-11-01 18:42:44 - [HTML]
16. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2007-11-01 18:49:52 - [HTML]

Þingmál A32 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Heilsugæslan í Garðabæ - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]

Þingmál A34 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-21 15:17:55 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]

Þingmál A47 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-22 18:17:44 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-30 01:43:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A113 (þorskeldi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 13:04:36 - [HTML]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-11 16:29:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (uppgræðsluverkefni, lagt fram á fundi um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 15:19:32 - [HTML]
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-15 14:15:43 - [HTML]
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-15 14:37:17 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-15 16:56:45 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-02-26 14:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst, rannsóknarsetur vinnuréttar og jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A144 (framkvæmd ferðamálaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-29 17:14:44 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-29 17:42:05 - [HTML]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 11:39:29 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-02-04 16:32:45 - [HTML]

Þingmál A172 (tálbeitur í baráttu gegn barnaníðingum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 14:52:01 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Ritari heilbrigðisnefndar - Skýring: (Helsinkiyfirlýsing Alþj.fél. lækna) - [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-13 15:15:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:01:25 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-11-15 16:58:02 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 17:12:37 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-10 17:38:07 - [HTML]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Mjólka ehf - [PDF]

Þingmál A209 (greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-14 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 16:36:15 - [HTML]

Þingmál A220 (prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Safnaráð - [PDF]

Þingmál A223 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 18:33:17 - [HTML]

Þingmál A235 (aðgerðir lögreglu gegn þeim sem nota netið í glæpsamlegum tilgangi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 18:14:16 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:17:34 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-28 18:22:43 - [HTML]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 21:09:40 - [HTML]

Þingmál A241 (starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 19:20:36 - [HTML]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-21 14:14:43 - [HTML]

Þingmál A266 (verkefnið Framtíð í nýju landi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 19:01:54 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 19:04:23 - [HTML]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-11-27 15:09:21 - [HTML]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 13:56:07 - [HTML]

Þingmál A280 (fé til forvarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2008-02-19 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Foreldrafélög og foreldraráð grunnskólanna í Reykjanesbæ (FFGÍR) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2008-05-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (skólaganga barna í fóstri) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (tillögur starfshópa) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 12:30:30 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:28:00 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 16:21:42 - [HTML]
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 17:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Safnaráð - [PDF]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (landshlutabundin orkufyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 15:30:55 - [HTML]
56. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-01-30 15:42:24 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Efnamóttakan hf - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-17 15:03:06 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:30:53 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 15:04:40 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 15:31:35 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-22 16:02:18 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-22 16:13:07 - [HTML]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:46:17 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:27:14 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-02-11 16:28:07 - [HTML]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2008-04-03 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 12:00:19 - [HTML]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framkvæmd vaxtarsamnings Eyjafjarðar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-20 15:19:42 - [HTML]

Þingmál A402 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-03-03 15:32:53 - [HTML]
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-03 18:16:25 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 15:56:26 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-04 16:16:11 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 12:12:51 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 12:57:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - Skýring: (íslensk þróunarsamvinna) - [PDF]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 14:24:06 - [HTML]

Þingmál A449 (NATO-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 14:05:03 - [HTML]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 12:20:38 - [HTML]

Þingmál A455 (VES-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-06 16:08:18 - [HTML]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A477 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-01 15:02:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Félag leiðsögumanna hreindýraveiða - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-03 12:25:16 - [HTML]

Þingmál A492 (skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2784 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Skákfélagið Hrókurinn - [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (brot á verklagsreglum vegna Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (svar) útbýtt þann 2008-05-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 14:59:23 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1145 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 17:48:50 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 18:06:57 - [HTML]
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 19:11:15 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 22:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landlæknisembættið, sóttvarnalæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-03 17:34:30 - [HTML]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 20:35:27 - [HTML]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-04-08 14:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-08 15:11:34 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 17:41:45 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-08 18:10:07 - [HTML]

Þingmál A567 (dreifmenntaverkefni í grunnskólum Vestur-Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 14:04:49 - [HTML]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-28 15:53:15 - [HTML]

Þingmál A614 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-05-08 12:23:36 - [HTML]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-05-27 10:39:21 - [HTML]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2008-09-04 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B3 (minning Einars Odds Kristjánssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:27:26 - [HTML]

Þingmál B5 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:37:12 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-02 21:01:14 - [HTML]

Þingmál B50 (fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju)

Þingræður:
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-16 14:39:12 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-11-08 12:19:15 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-08 13:30:58 - [HTML]
21. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:16:52 - [HTML]
21. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:45:32 - [HTML]
21. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 15:09:11 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-08 15:45:55 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 15:59:04 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 16:02:43 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 16:24:11 - [HTML]

Þingmál B139 (2. umr. fjárlaga og afgreiðsla fjárlaganefndar)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-11-28 21:15:48 - [HTML]

Þingmál B141 (samningur um framleiðslu dagskrárefnis fyrir RÚV)

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-28 15:52:18 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-21 15:35:06 - [HTML]

Þingmál B410 (áform um frekari uppbyggingu stóriðju)

Þingræður:
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 15:33:19 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 15:38:32 - [HTML]

Þingmál B495 (ástandið í efnahagsmálum)

Þingræður:
81. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-31 16:03:14 - [HTML]

Þingmál B600 (skólagjöld í háskólum -- efnahagsspár -- hvalveiðar)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-16 14:01:25 - [HTML]

Þingmál B609 (auglýsingar sem beint er að börnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 10:56:33 - [HTML]

Þingmál B663 (franskar herþotur)

Þingræður:
98. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-06 13:39:25 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-27 20:02:26 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-02 14:03:49 - [HTML]
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-02 14:48:34 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-02 19:56:29 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2008-12-01 - Sendandi: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Skýring: (grein um menningararf eftir Önnu Þ. Þorgrímsd.) - [PDF]

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (stofnun barnamenningarhúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Barnaheill, bt. framkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök um barnabókastofu - Skýring: (meðf. skýrsla um könnun á vegum samtakanna) - [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 18:45:24 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Barnaheill, bt. framkvstj. - [PDF]

Þingmál A35 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-08 14:43:20 - [HTML]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-09 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-12 14:31:28 - [HTML]

Þingmál A95 (vistakstur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-12 14:46:42 - [HTML]

Þingmál A98 (innköllun íslenskra aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-04 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-06 14:09:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2008-11-11 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: ReykjavíkurAkademían - [PDF]

Þingmál A149 (Olweusar-verkefnið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (svar) útbýtt þann 2008-12-10 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-12-05 15:24:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (frá fundi Ísl.deild Nató þingsins) - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 13:52:31 - [HTML]
34. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-24 15:46:15 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 16:48:33 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:38:23 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-16 16:07:54 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-27 11:48:47 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-11-27 14:12:44 - [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 15:29:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2009-01-23 - Sendandi: Fjölmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna - [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (fjárfestingarsjóður) - [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 17:30:05 - [HTML]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:38:52 - [HTML]
116. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 22:33:52 - [HTML]
123. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-01 18:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 16:40:47 - [HTML]

Þingmál A276 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:51:00 - [HTML]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:29:42 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárhagsvandi heimila)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-18 14:49:42 - [HTML]

Þingmál A306 (undirbúningur að nýrri byggðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-18 15:39:59 - [HTML]

Þingmál A307 (framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Nýi Kaupþing banki hf. - [PDF]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 825 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 17:25:47 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:00:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A364 (staða minni hluthafa í hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-05 18:23:49 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-10 14:19:31 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-11 15:37:29 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-02 17:38:56 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-02 18:44:15 - [HTML]
125. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-03 15:45:36 - [HTML]
127. þingfundur - Sturla Böðvarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-06 15:02:12 - [HTML]
127. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 15:15:09 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-06 16:01:13 - [HTML]
127. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-07 00:35:31 - [HTML]
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-07 01:14:18 - [HTML]
134. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-17 14:58:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Ritari stjórnarskrárnefndar - Skýring: (blaðagrein e. Hafstein Þór Hauksson) - [PDF]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-12 12:26:36 - [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 20:09:01 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A418 (Alþjóðaþingmannasambandið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-17 20:09:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: NBI hf. - Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A423 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (norðurskautsmál 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-31 18:35:37 - [HTML]
120. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-31 23:30:50 - [HTML]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B54 (umræða um stöðu mála á fjármálamarkaði)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-09 10:44:16 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:35:47 - [HTML]
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-10-15 15:22:43 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-30 10:56:18 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-30 11:58:50 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-10-30 14:14:46 - [HTML]
17. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 16:07:51 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:14:23 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:27:05 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:31:24 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 19:11:14 - [HTML]

Þingmál B161 (þorskeldi)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-10 15:49:07 - [HTML]

Þingmál B333 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-09 14:08:50 - [HTML]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 13:39:31 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-09 16:31:39 - [HTML]

Þingmál B898 (umræða um utanríkismál)

Þingræður:
117. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 15:54:37 - [HTML]

Þingmál B986 (frestun þingfundar meðan framboðsfundur stendur á Ísafirði)

Þingræður:
127. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-06 21:01:13 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-07 20:06:14 - [HTML]

Þingmál B1002 (skýrsla fjármálanefndar breska þingsins um áhrif aðgerða bresku stjórnarinnar á fall íslensku bankanna)

Þingræður:
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 15:34:48 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:28:37 - [HTML]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:57:35 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:30:02 - [HTML]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-19 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-06-15 19:54:34 - [HTML]

Þingmál A35 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 19:09:20 - [HTML]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 12:07:36 - [HTML]
8. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 14:23:48 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-29 12:42:39 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 13:44:44 - [HTML]
38. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 22:18:47 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-07-11 10:32:57 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 14:06:01 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 16:47:47 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 19:54:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um aðildarsamn.) 38. og 54. mál - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A41 (íslenska undanþáguákvæðið)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 14:47:33 - [HTML]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:59:02 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-10 11:14:20 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-11 14:30:35 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-11 16:00:44 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 18:50:42 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-19 12:42:08 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-26 16:58:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Siðmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-06-22 17:36:51 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 18:06:31 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 18:49:42 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 20:35:51 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 14:16:47 - [HTML]
55. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-08-20 20:29:47 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 14:32:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (almenningsálitið í Bretlandi og Hollandi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2009-07-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (almenningsálitið í Hollandi og Bretlandi) - [PDF]

Þingmál A148 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-09 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-09 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-13 12:03:04 - [HTML]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-06-08 16:04:59 - [HTML]

Þingmál B256 (staða lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 15:40:20 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-15 01:08:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (um rannsóknasjóði) - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 16:45:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 19:25:38 - [HTML]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-03-02 18:10:37 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 20:30:07 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-15 16:36:08 - [HTML]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 16:05:03 - [HTML]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-17 20:44:40 - [HTML]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Neyðarmóttaka LSH og réttargæslumaður - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 13:51:22 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 17:20:43 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-26 17:17:18 - [HTML]
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-27 17:47:24 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 15:37:21 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 17:51:51 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 12:38:44 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-28 19:10:56 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-28 21:19:32 - [HTML]
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-30 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A77 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-17 12:08:34 - [HTML]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 15:53:29 - [HTML]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: PriceWaterHouseCoopers - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 14:05:25 - [HTML]
24. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 17:05:17 - [HTML]
24. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 17:06:19 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-03 14:35:49 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 17:38:41 - [HTML]
142. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 01:34:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Rannveig Grétarsdóttir, Elding/Hvalaskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvstj. Gyðju Collection - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Ágústína Ingvarsdóttir, Life-Navigation - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Mentor ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Ásmundur Gíslason, Árnanes gistihús - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A162 (ólöglegt niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:32:50 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-02-04 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-02-16 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (vinnustaðir fatlaðra og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2010-04-27 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-16 15:37:50 - [HTML]
72. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-02 15:33:42 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (samkeppni á fyrirtækjamarkaði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-25 18:00:40 - [HTML]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 23:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 15:02:59 - [HTML]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 17:47:10 - [HTML]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 12:47:08 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 12:57:34 - [HTML]
77. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-18 16:14:32 - [HTML]

Þingmál A296 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:02:26 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-07 12:52:46 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 14:06:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-03-04 16:01:10 - [HTML]

Þingmál A347 (lágmarksframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-08 12:33:41 - [HTML]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (þáltill.) útbýtt þann 2010-01-29 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 18:03:45 - [HTML]
132. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-07 18:15:05 - [HTML]
132. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 18:30:37 - [HTML]
132. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 18:34:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2010-04-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-02-16 18:05:51 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (rannsóknir í ferðaþjónustu í samanburði við aðrar atvinnugreinar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A435 (forvarnir gegn einelti)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 14:33:12 - [HTML]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 17:06:54 - [HTML]

Þingmál A455 (Alþjóðaþingmannasambandið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A464 (Maastricht-skilyrði og upptaka evru)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 13:02:44 - [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (Vestnorræna ráðið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-19 00:09:38 - [HTML]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 15:41:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2807 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2723 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, líf- og umhverfisvísindadeild - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-13 10:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: ÁTAK - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Valorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2517 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Þróunarfélag Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A543 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-30 14:11:53 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 15:17:29 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Þingmál A568 (aðkoma Íslands að stríðsrekstri í Írak og Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (svar) útbýtt þann 2010-06-15 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-07 22:07:45 - [HTML]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 16:19:43 - [HTML]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-04-20 19:59:51 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 20:17:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-04-29 14:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 18:18:07 - [HTML]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 17:10:05 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 12:46:06 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 15:28:22 - [HTML]

Þingmál A607 (rekstur ÁTVR árin 2002--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (svar) útbýtt þann 2010-06-10 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-14 11:32:09 - [HTML]
123. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 16:23:54 - [HTML]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 14:21:50 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:32:59 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2930 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Bergþóra Sigurðardóttir læknir - [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (þátttaka í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 12:10:12 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 16:42:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (lög og eftirlit með endurskoðendum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svör við spurningum þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3195 - Komudagur: 2010-07-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Víðir Smári Petersen - Ræða hófst: 2010-09-27 18:41:18 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-06 15:36:39 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-10-06 16:42:48 - [HTML]

Þingmál B91 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Ísland)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-19 15:39:51 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-10-19 16:16:48 - [HTML]

Þingmál B200 (staða dreif- og fjarnáms)

Þingræður:
24. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 11:19:49 - [HTML]

Þingmál B209 (samstarf við Færeyinga í aðildarviðræðum við ESB)

Þingræður:
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-13 11:00:30 - [HTML]

Þingmál B321 (staðan á fjölmiðlamarkaði)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-03 10:46:24 - [HTML]

Þingmál B617 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-02-25 10:43:53 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-13 18:36:21 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:09:48 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-04-14 15:47:09 - [HTML]

Þingmál B790 (störf sérstaks saksóknara og flutningur lögheimila)

Þingræður:
106. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-04-15 11:07:22 - [HTML]
106. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 11:09:27 - [HTML]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-21 12:10:09 - [HTML]

Þingmál B1036 (orð þingmanns í umræðu um störf þingsins)

Þingræður:
135. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-06-10 12:47:46 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-07 11:59:00 - [HTML]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Iðnaðarnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 19:10:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 15:51:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2011-02-03 - Sendandi: Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 17:55:59 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 18:19:30 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-11-04 18:23:46 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-18 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:56:17 - [HTML]
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-25 19:13:34 - [HTML]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 17:16:08 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 16:26:58 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-11 16:29:12 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 16:42:05 - [HTML]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-17 11:15:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A127 (neyslustaðall/neysluviðmið)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 16:41:13 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-07 20:44:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 983 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:57:43 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 12:38:19 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (fækkun starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-10 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:20:10 - [HTML]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2011-01-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-01 16:50:07 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:59:51 - [HTML]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-14 15:50:51 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-17 22:47:12 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-12-17 18:33:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A213 (íslensk friðargæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (svar) útbýtt þann 2010-11-30 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-01 17:49:20 - [HTML]

Þingmál A245 (ofþyngd barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 21:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (markaðsátakið ,,Inspired by Iceland")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 14:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Heimilisiðnaðarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-17 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 16:24:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-01-18 15:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A339 (atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (samskipti lækna og fulltrúa lyfjaiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:52:06 - [HTML]

Þingmál A399 (Evrópusambandið og stöðvun hvalveiða)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-01-31 17:28:59 - [HTML]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-18 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2011-02-03 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - Skýring: (grg. og svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2011-02-04 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A429 (undirbúningur og framkvæmd náttúruverndaráætlunar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-01-31 16:09:44 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-01-31 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 18:07:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1920 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A478 (stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-02 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 23:30:25 - [HTML]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna - [PDF]

Þingmál A494 (heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: KFUM og KFUK - [PDF]
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Umferðarráð - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (vottunarkerfi um jafnrétti á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-02-28 17:32:39 - [HTML]

Þingmál A529 (tóbaksnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2011-03-23 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2854 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Ásbrú - Þróunarfél. Keflavíkurflugvallar - [PDF]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-22 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 15:40:24 - [HTML]

Þingmál A542 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1920 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 13:03:17 - [HTML]
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 13:05:38 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (Alþjóðaþingmannasambandið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 15:02:09 - [HTML]

Þingmál A574 (framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2005/2006, 2006/2007 og 2007/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 12:40:48 - [HTML]

Þingmál A606 (ÖSE-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (NATO-þingið 2010)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-17 14:32:05 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:36:45 - [HTML]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (staða atvinnulausra sem ekki eiga rétt á bótum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3009 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 21:04:25 - [HTML]
163. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-14 17:16:48 - [HTML]
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-14 17:36:22 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-26 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-17 16:51:51 - [HTML]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-07 22:01:49 - [HTML]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 16:22:51 - [HTML]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1837 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:44:16 - [HTML]
165. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-16 17:38:44 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 18:09:48 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:59:55 - [HTML]

Þingmál A770 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1688 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Edda Hannesdóttir - Skýring: (meistararannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-16 16:51:09 - [HTML]
124. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-05-16 18:02:03 - [HTML]
124. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 20:06:13 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:37:14 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:41:18 - [HTML]
124. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 20:52:39 - [HTML]
124. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2011-05-16 22:26:36 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-19 14:55:37 - [HTML]
148. þingfundur - Pétur H. Blöndal (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 13:32:21 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 16:37:05 - [HTML]
139. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 15:32:36 - [HTML]
139. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-01 16:30:15 - [HTML]
139. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-02 00:51:32 - [HTML]
150. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:17:15 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3024 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]

Þingmál A863 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B30 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við skuldastöðu heimilanna, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-07 14:31:00 - [HTML]

Þingmál B88 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 13:31:32 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-14 14:00:25 - [HTML]

Þingmál B189 (uppsögn fréttamanns hjá RÚV -- atvinnumál -- aðildarumsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-10 14:28:26 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-11-23 14:14:55 - [HTML]

Þingmál B254 (sala Sjóvár)

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:25:54 - [HTML]

Þingmál B273 (lausn á skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 10:38:53 - [HTML]

Þingmál B631 (viðbragðsáætlun við fjármálaóstöðugleika)

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-22 14:41:24 - [HTML]

Þingmál B713 (framkvæmdir í Þingeyjarsýslu í ljósi sameiginlegs umhverfismats)

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-03 11:36:53 - [HTML]

Þingmál B814 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-23 15:05:02 - [HTML]

Þingmál B828 (hagvöxtur og kjarasamningar)

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-03-24 15:04:45 - [HTML]

Þingmál B887 (endurskoðun á tekjum af Lottói)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 11:28:50 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-07 11:45:37 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-07 11:47:54 - [HTML]

Þingmál B1038 (skýrsla um breskan flugumann)

Þingræður:
125. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-17 14:20:46 - [HTML]

Þingmál B1104 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
135. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-05-30 10:59:13 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:05:07 - [HTML]

Þingmál B1182 (stuðningur Íslands við aðgerðir NATO í Líbíu)

Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-08 12:01:29 - [HTML]

Þingmál B1354 (málefni Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur)

Þingræður:
164. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-15 12:15:41 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárlagaerindi o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 20:27:24 - [HTML]
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-21 21:24:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (um frumv.drög atvn.) - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-15 18:26:38 - [HTML]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 15:20:15 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: SÁÁ - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A123 (Íslandskynning)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 17:58:05 - [HTML]

Þingmál A132 (ljósmengun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-01-16 18:20:24 - [HTML]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 15:43:01 - [HTML]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A148 (opinber þjónusta í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-14 17:00:41 - [HTML]

Þingmál A155 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:07:56 - [HTML]

Þingmál A185 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-20 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-12-15 21:39:07 - [HTML]

Þingmál A194 (þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 19:13:48 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 23:35:12 - [HTML]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (hagtölur og aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 15:38:10 - [HTML]
54. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-03 15:55:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A264 (strandveiðar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 19:01:10 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:24:13 - [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:48:19 - [HTML]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:43:45 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-18 17:56:52 - [HTML]

Þingmál A285 (ferðasjóður Íþróttasambands Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 19:34:08 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (neysla barna og unglinga á svokölluðum orkudrykkjum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:04:32 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 13:56:31 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-16 18:23:45 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 20:32:16 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 20:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2012-01-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 10:47:27 - [HTML]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-06 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 18:26:20 - [HTML]

Þingmál A351 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A368 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 13:58:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-01-24 16:52:19 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-24 22:16:31 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:45:35 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:52:15 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 00:54:51 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 15:44:22 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-30 18:10:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Rannís - Rannsóknarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 17:54:01 - [HTML]
99. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 15:32:51 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 17:38:35 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 18:07:21 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 18:09:33 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:58:21 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-15 22:43:20 - [HTML]

Þingmál A380 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 18:10:25 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-01-17 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-21 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-11 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 11:09:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Fjölmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - fagdeild - [PDF]

Þingmál A466 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-30 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 15:25:28 - [HTML]

Þingmál A498 (hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-04-16 16:13:55 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Samfylkingin - [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Vestnorræna ráðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 14:43:00 - [HTML]
61. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 14:48:03 - [HTML]
61. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 14:52:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna - MIRRA - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Alþjóðaþingmannasambandið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A587 (aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 16:12:01 - [HTML]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (textun á innlendu sjónvarpsefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (almenningsíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (heilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Ferðaþjónustan Bakkaflöt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 20:12:24 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 15:37:37 - [HTML]

Þingmál A647 (áhrif ESB á umræður um ESB-aðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-06 23:50:02 - [HTML]
115. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-06-07 19:12:41 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 00:17:45 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 03:38:37 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 03:40:41 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-09 12:28:33 - [HTML]
117. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-09 14:28:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A661 (varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (bann við skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008--2009, 2009--2010 og 2010--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (almenn eigendastefna) - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-30 20:23:59 - [HTML]

Þingmál A709 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1659 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 22:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 17:42:28 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Sveinn Traustason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A728 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 13:46:07 - [HTML]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 16:13:42 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 14:19:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2493 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-11 18:05:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Starfsendurhæfing Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2572 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: VIRK starfsendurhæfingarsjóður - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 11:11:48 - [HTML]
90. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-04-27 12:09:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Sögn kvikmyndagerð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Þorbjörn Brodddason prófessor - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-19 18:02:16 - [HTML]

Þingmál A760 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-20 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-04-26 13:31:05 - [HTML]
89. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-04-26 14:44:35 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-26 16:19:15 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2605 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A764 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-21 16:52:32 - [HTML]
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-21 17:01:05 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-21 17:07:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A796 (skráning bótaskyldra atvinnusjúkdóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (svar) útbýtt þann 2012-06-19 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (öryggi íbúa höfuðborgarsvæðisins verði eldgos í nágrenni þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A836 (mat á áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf sem stafar af vandamálum evrunnar)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-18 20:58:05 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2011-10-01 11:14:46 - [HTML]

Þingmál B65 (eignarhald útlendinga í sjávarútvegi -- orð fjármálaráðherra hjá BBC -- aðgerðir NATO í Líbíu o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-10-12 15:08:04 - [HTML]

Þingmál B188 (málefni innflytjenda)

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 14:17:42 - [HTML]

Þingmál B256 (ósakhæfir fangar á Íslandi og aðbúnaður þeirra fyrr og nú)

Þingræður:
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-12-02 11:26:55 - [HTML]

Þingmál B261 (ályktun Íslenskrar málnefndar 2011 um stöðu tungunnar)

Þingræður:
30. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-12-02 13:59:07 - [HTML]

Þingmál B463 (nefnd um samspil lífeyrissjóða og almannatrygginga)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-26 11:04:01 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-16 15:19:08 - [HTML]

Þingmál B670 (lyfjaverð)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 14:39:27 - [HTML]

Þingmál B887 (kreppa krónunnar)

Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-03 12:12:16 - [HTML]

Þingmál B939 (skilyrði fyrir stuðningi við ríkisstjórn)

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-15 13:47:28 - [HTML]

Þingmál B982 (lífeyrissjóðirnir og skuldir heimilanna)

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-21 15:18:34 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-29 21:41:34 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 14:11:15 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 14:13:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 13:31:32 - [HTML]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-10-11 17:13:51 - [HTML]

Þingmál A46 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 14:49:19 - [HTML]
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-18 14:53:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2012-09-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A76 (þátttaka feðra í fæðingarorlofi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (svar) útbýtt þann 2012-10-16 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Félag talkennara og talmeinafræðinga - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv. - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-11 19:30:35 - [HTML]
54. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 20:49:55 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-01-14 12:10:27 - [HTML]

Þingmál A92 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-08 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:28:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A111 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-19 17:59:11 - [HTML]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Fjallavinir - [PDF]

Þingmál A140 (tjón af fjölgun refa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 17:57:58 - [HTML]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Ársæll Már Arnarsson - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-09-25 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A154 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði - Skýring: (við 44. og 45. gr.) - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-20 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-02-20 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-10 16:32:39 - [HTML]
85. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-02-21 14:09:02 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Helgason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-26 15:29:35 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 17:30:23 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-12 18:12:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-03-06 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-16 18:10:15 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-02-26 18:24:19 - [HTML]
88. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-26 18:38:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Menningarráð Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 14:59:59 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra leikfélaga - Skýring: (aths. og ályktun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Bandalag íslenskra leikfélaga - [PDF]

Þingmál A203 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-08 17:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Rannsóknastofa um háskóla, Heimsp.stofnun og Siðfræðistofnun - [PDF]

Þingmál A204 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-08 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 18:31:11 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:39:36 - [HTML]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2013-02-26 16:51:25 - [HTML]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-11 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-21 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-26 23:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Framkvæmdasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A305 (tannvernd í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-24 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (fræða- og rannsóknarstarf á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A391 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 17:25:38 - [HTML]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A403 (námskeið um samband Íslands og Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-20 21:30:13 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:49:37 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-06 12:06:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2012-08-20 - Sendandi: Gunnar Helgi Kristinsson prófessor - Skýring: (um kosningar, forseta o.fl., til sérfr.hóps, skv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kristján Andri Stefánsson - Skýring: (um VIII. kafla,til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Indriði H. Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Skýring: (um 6. og 32. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2012-12-28 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2013-01-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um VIII. kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2013-02-09 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Indriði H. Indriðason - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A418 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-19 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-27 23:59:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - Skýring: (sent skv. beiðni)+ - [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2013-03-08 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Auðkenni ehf. - [PDF]

Þingmál A451 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-08 12:07:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, Fjölskyldu- og tómstundaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 12:10:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: SÍBS Samband ísl. berkla- og brjósth.sjúkl. - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Íslensk getspá sf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Íslenskar getraunir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.) - [PDF]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-12-11 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 817 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-20 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 20:37:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ums. og till.) - [PDF]

Þingmál A533 (Evrópska stöðugleikakerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-28 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-08 17:51:53 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Vestnorræna ráðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (norðurskautsmál 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 14:59:04 - [HTML]
81. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-02-14 16:28:42 - [HTML]

Þingmál A602 (framgangur þingsályktunar um bætta heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-03-13 11:59:45 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-07 22:16:15 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-27 02:30:26 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-19 11:45:18 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-21 11:38:24 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-21 17:26:08 - [HTML]
112. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-27 14:34:01 - [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-11 14:10:24 - [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2012-09-10 - Sendandi: Hópur áhugamanna um velferð Skálholtsstaðar - Skýring: (bygging Þorláksbúðar) - [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-09-12 20:39:10 - [HTML]

Þingmál B31 (valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-20 11:32:31 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-26 15:18:28 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]

Þingmál B204 (umræður um störf þingsins 23. október)

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-10-23 13:32:58 - [HTML]

Þingmál B358 (álkaplaverksmiðja á Seyðisfirði)

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-03 15:15:17 - [HTML]

Þingmál B359 (undirbúningur olíuleitar)

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-03 15:18:38 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-02-11 15:55:30 - [HTML]
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-11 16:16:15 - [HTML]

Þingmál B651 (umræður um störf þingsins 15. febrúar)

Þingræður:
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-15 10:38:47 - [HTML]

Þingmál B669 (síldardauði í Kolgrafafirði)

Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-20 16:21:52 - [HTML]

Þingmál B713 (staða og uppbygging hjúkrunarrýma)

Þingræður:
88. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-26 14:36:14 - [HTML]

Þingmál B773 (útboð á sjúkraflugi)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-11 16:27:15 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 21:31:08 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 16:44:18 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-07-03 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-03 17:35:43 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-03 17:51:44 - [HTML]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 11:47:33 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 15:54:50 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-02 15:29:18 - [HTML]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-04 13:07:05 - [HTML]
22. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 14:54:58 - [HTML]
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-04 17:30:55 - [HTML]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-18 15:41:28 - [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B2 (minning Hreggviðs Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:26:07 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:29:43 - [HTML]

Þingmál B30 (aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-06-11 13:45:47 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:51:14 - [HTML]

Þingmál B259 (aðgangur að landbúnaðarmarkaði ESB)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-09-16 15:21:04 - [HTML]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-09-17 13:31:41 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 11:11:55 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:33:17 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:46:43 - [HTML]
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 15:48:03 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-18 16:52:10 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 21:30:44 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-12 23:35:13 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-10-10 11:49:58 - [HTML]
7. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-10-10 12:13:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 228 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-27 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 13:54:51 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-01-14 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 18:51:08 - [HTML]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-15 14:41:00 - [HTML]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 19:10:42 - [HTML]

Þingmál A119 (bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-01 12:10:52 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Gísli Jón Kristjánsson - Skýring: (lagt fram á fundi AV) - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 14:04:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-02-27 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-14 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 16:26:51 - [HTML]
107. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 12:26:03 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 12:37:02 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 13:03:41 - [HTML]
118. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:05:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Loftur Altice Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali - Skýring: (sameiginl. ums. þriggja lækna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samök ísl. líftæknifyrirt. og Samtök heilbr.iðn - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2014-01-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Gísli Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 18:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali - Skýring: (sameiginl. ums. þriggja lækna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2014-01-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 20:56:01 - [HTML]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 11:14:01 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-11 20:00:56 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 00:02:16 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-18 21:43:08 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-29 12:41:31 - [HTML]

Þingmál A206 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:56:41 - [HTML]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda og Landshlutafélög skógarbænda - [PDF]

Þingmál A212 (umferðarljósamerkingar á matvæli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-01-15 17:52:36 - [HTML]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 2013-12-03 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-05-02 14:58:08 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:31:43 - [HTML]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]

Þingmál A267 (sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A268 (aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-11 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 11:58:48 - [HTML]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-12 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-02-20 13:33:53 - [HTML]
66. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 13:55:41 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-02-20 15:39:07 - [HTML]
67. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-24 23:21:32 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 17:49:34 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-02-25 22:34:48 - [HTML]
69. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-26 19:05:13 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-26 20:59:09 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 21:18:32 - [HTML]
69. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 21:50:57 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-27 01:16:39 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 01:56:48 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-02-27 15:15:23 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-27 16:13:13 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 19:38:06 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-21 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 17:52:43 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 14:45:45 - [HTML]
72. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-11 17:57:16 - [HTML]
73. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-03-12 18:40:51 - [HTML]
73. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 18:58:09 - [HTML]
73. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 19:00:32 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 12:25:46 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 12:28:07 - [HTML]
74. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 13:48:49 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 14:10:51 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 16:33:40 - [HTML]
75. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-03-13 20:01:10 - [HTML]
75. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 20:08:52 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 22:15:49 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 22:17:09 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 23:04:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Elvar Örn Arason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Daði Rafnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Björn G. Ólafsson - [PDF]

Þingmál A343 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 19:43:01 - [HTML]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A358 (Vestnorræna ráðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (Alþjóðaþingmannasambandið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (NATO-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (atvinnumál)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 16:59:53 - [HTML]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 18:52:23 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 14:48:28 - [HTML]
78. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 15:36:31 - [HTML]
78. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (ökunám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 19:29:00 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-12 16:38:36 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 22:14:51 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 23:22:32 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-15 20:16:38 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 20:56:25 - [HTML]
119. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-05-16 20:54:05 - [HTML]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-27 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 00:25:39 - [HTML]

Þingmál A494 (Vegagerðin og verkefnið Ísland allt árið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2014-06-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A544 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-29 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (hlutur karla í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 22:13:09 - [HTML]

Þingmál B49 (umræður um störf þingsins 16. október)

Þingræður:
10. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-16 15:36:09 - [HTML]

Þingmál B72 (fjarvera forsætisráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-17 11:45:05 - [HTML]

Þingmál B100 (umræður um störf þingsins 6. nóvember)

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-06 15:12:23 - [HTML]

Þingmál B101 (formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014, munnleg skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda)

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-06 16:04:11 - [HTML]
17. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-06 16:15:33 - [HTML]

Þingmál B138 (aukin þátttaka fatlaðs fólks í starfi að eigin málefnum)

Þingræður:
19. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-11 15:37:34 - [HTML]

Þingmál B179 (málefni RÚV)

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 15:42:59 - [HTML]

Þingmál B180 (tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-20 15:05:41 - [HTML]

Þingmál B213 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-12-03 13:45:52 - [HTML]

Þingmál B225 (niðurgreiðsla skulda ríkissjóðs)

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-02 15:58:09 - [HTML]

Þingmál B259 (umræður um störf þingsins 11. desember)

Þingræður:
34. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 15:30:09 - [HTML]

Þingmál B268 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
35. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-12-12 10:31:55 - [HTML]
35. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 10:33:05 - [HTML]

Þingmál B368 (endurskoðun jafnréttislaga)

Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-14 14:03:14 - [HTML]

Þingmál B382 (staða aðildarviðræðna við ESB)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 13:45:55 - [HTML]

Þingmál B389 (málefni framhaldsskólans)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-01-23 11:24:42 - [HTML]

Þingmál B408 (hátt vöruverð og málefni smásöluverslunar)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-22 16:47:01 - [HTML]

Þingmál B470 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-10 15:38:02 - [HTML]
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-10 15:39:29 - [HTML]

Þingmál B512 (þjóðmálaumræðan)

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-20 10:44:37 - [HTML]

Þingmál B611 (makrílviðræðurnar, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
75. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-03-13 15:48:04 - [HTML]

Þingmál B691 (skóli án aðgreiningar)

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 16:32:47 - [HTML]

Þingmál B745 (umræður um störf þingsins 8. apríl)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-08 13:32:06 - [HTML]

Þingmál B746 (skýrsla Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-04-08 14:32:13 - [HTML]

Þingmál B822 (ríkisfjármál)

Þingræður:
103. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-06 13:50:08 - [HTML]
103. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-06 13:53:21 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-12 11:30:38 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 16:57:44 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 17:16:09 - [HTML]
4. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-09-12 18:48:39 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-03 15:44:10 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 18:00:40 - [HTML]
44. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 17:00:46 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-09 18:25:09 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 20:34:13 - [HTML]
45. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 17:16:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Alþjóðleg ungmennaskipti - [PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-11 14:03:39 - [HTML]
49. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 15:55:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-09-18 13:33:39 - [HTML]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 16:38:45 - [HTML]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 18:46:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A48 (TiSA-viðræðurnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Skýring: , Þroska- og hegðunarstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:21:31 - [HTML]

Þingmál A100 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 11:12:41 - [HTML]
141. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 11:18:42 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 16:58:26 - [HTML]
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-02-17 17:05:13 - [HTML]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 19:42:50 - [HTML]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (fósturgreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-15 17:11:05 - [HTML]

Þingmál A230 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2014-12-02 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A243 (Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:33:03 - [HTML]
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 19:00:01 - [HTML]
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 17:19:29 - [HTML]
109. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 00:11:29 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 18:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Heilbrigðisvísindasvið HÍ - hjúkrunarfræðideild - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 19:36:38 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-02-26 13:30:48 - [HTML]
71. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 17:55:14 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:54:23 - [HTML]
114. þingfundur - Róbert Marshall - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:05:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (um tillögur Tryggingstofnunar ríkisins) - [PDF]

Þingmál A329 (lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-10-23 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (æskulýðsstarf)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-11-03 19:48:52 - [HTML]

Þingmál A337 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stytting bótatímabils atvinnuleysistrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (svar) útbýtt þann 2014-12-05 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-21 18:17:34 - [HTML]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 22:45:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 17:46:31 - [HTML]
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 18:16:42 - [HTML]
63. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 16:33:01 - [HTML]
63. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 18:06:08 - [HTML]
63. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 18:17:44 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 11:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 16:43:14 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:54:35 - [HTML]
119. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:48:54 - [HTML]

Þingmál A446 (vopnaeign og vopnaburður lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-29 11:08:38 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:07:29 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 18:21:01 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 19:15:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A459 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-12 15:10:43 - [HTML]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A478 (Vestnorræna ráðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (ferðir forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (svar) útbýtt þann 2015-01-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (Alþjóðaþingmannasambandið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (NATO-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A505 (staðsetning þjónustu við flugvél Isavia)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-02 16:42:58 - [HTML]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 16:50:03 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 16:52:04 - [HTML]

Þingmál A530 (aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-03 20:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2015-03-26 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (nám og náms- og starfsráðgjöf fanga)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 17:39:36 - [HTML]

Þingmál A556 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A568 (fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna og fjárfestingar í íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-23 16:15:29 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-23 16:26:40 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-03 14:40:15 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 18:12:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A588 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2015-06-11 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]

Þingmál A603 (skipan starfshóps er kanni tilhögun bólusetninga barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-05 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 11:49:59 - [HTML]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-19 18:52:03 - [HTML]
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir (ráðherra norrænna samstarfsmála) - Ræða hófst: 2015-03-19 19:34:11 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-03-19 12:44:47 - [HTML]
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 13:42:23 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 15:33:22 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 16:53:31 - [HTML]
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 20:41:49 - [HTML]
88. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 23:04:15 - [HTML]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2015-05-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands, minni hluti stjórnar - [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 19:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Eldvarnabandalagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 18:28:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti hsf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 19:07:04 - [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-05 22:57:04 - [HTML]

Þingmál A773 (fjölgun líffæragjafa frá látnum einstaklingum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-28 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (öryggi rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-10 13:34:26 - [HTML]
126. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-10 17:24:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-24 18:28:28 - [HTML]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:33:57 - [HTML]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:19:10 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður um störf þingsins 16. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-09-16 13:34:07 - [HTML]

Þingmál B39 (TiSA-samningurinn)

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 11:10:09 - [HTML]
8. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-18 11:24:35 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnumótun í heilsugæslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-18 12:13:33 - [HTML]

Þingmál B118 (umferðaröryggismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:10:24 - [HTML]

Þingmál B126 (þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga)

Þingræður:
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-10-08 16:07:53 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-08 16:22:12 - [HTML]

Þingmál B331 (verkefnisstjórn rammaáætlunar)

Þingræður:
37. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-11-27 11:39:01 - [HTML]

Þingmál B496 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-21 15:07:09 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 15:03:18 - [HTML]

Þingmál B554 (einkavæðing í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
60. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 16:10:41 - [HTML]

Þingmál B565 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
62. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 13:49:43 - [HTML]

Þingmál B599 (minning Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-02-17 13:31:13 - [HTML]

Þingmál B605 (fjárhagsstaða Reykjanesbæjar)

Þingræður:
68. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-18 16:30:44 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
71. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-02-26 10:41:56 - [HTML]

Þingmál B657 (aðkoma Íslands að TiSA-viðræðunum)

Þingræður:
75. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-03-02 15:49:45 - [HTML]

Þingmál B686 (efling veikra byggða)

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-03-05 11:21:00 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 20:12:07 - [HTML]

Þingmál B736 (ívilnunarsamningur við Matorku)

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-03-23 15:52:26 - [HTML]

Þingmál B885 (staðan í kjaradeilum)

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-04 15:04:59 - [HTML]

Þingmál B907 (aðkoma ríkisins að lausn vinnudeilna)

Þingræður:
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-11 15:08:09 - [HTML]

Þingmál B943 (áframhald umræðu um rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-15 10:38:43 - [HTML]

Þingmál B952 (minning Halldórs Ásgrímssonar)

Þingræður:
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-19 13:30:50 - [HTML]

Þingmál B1006 (breyting á starfsáætlun)

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 14:14:46 - [HTML]

Þingmál B1074 (umræður um störf þingsins 2. júní)

Þingræður:
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 13:48:08 - [HTML]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-06-03 10:01:52 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-07-01 20:37:41 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-10 11:25:36 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 17:41:32 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 21:30:16 - [HTML]
52. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 14:47:19 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 11:23:11 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:49:25 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 03:08:41 - [HTML]
56. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-16 15:30:18 - [HTML]
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 19:41:16 - [HTML]
56. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 19:56:33 - [HTML]
56. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:53:47 - [HTML]
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-19 16:49:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2015-10-29 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2015-11-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 19:32:53 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 21:48:39 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-18 11:38:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 19:02:45 - [HTML]

Þingmál A9 (aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-17 15:31:54 - [HTML]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2016-03-16 - Sendandi: Rannsóknasetur um norðurslóðir og Norðurslóðaátak Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2016-03-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A31 (sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-02-03 16:57:27 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:46:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A63 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-24 23:24:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A104 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A105 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (aðgerðir til verndunar búsetu og menningarlandslags samkvæmt þingsályktun nr. 35/128)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (svar) útbýtt þann 2015-10-13 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-09-23 16:50:19 - [HTML]
33. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-12 13:25:39 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:33:09 - [HTML]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A157 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-10-06 15:38:19 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Safnstjóri og stjórn Gljúfrasteins - [PDF]

Þingmál A202 (Tónlistarsafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 17:13:46 - [HTML]

Þingmál A214 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2015-11-02 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2015-11-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-11-02 16:05:05 - [HTML]

Þingmál A242 (efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A251 (framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-02 16:44:19 - [HTML]

Þingmál A259 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Samtök psoriasis- og exemsjúklinga - [PDF]

Þingmál A292 (framtíð ART-verkefnisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2015-11-17 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (lífeyrissjóðsiðgjöld og stéttarfélagsgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2015-11-17 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 12:40:09 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 14:55:52 - [HTML]
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 17:17:38 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 17:33:14 - [HTML]

Þingmál A312 (afsökunarbeiðni til þjóðarinnar vegna stuðnings við Íraksstríðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (innleiðing opinberra mótframlaga við fyrstu húsnæðiskaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-17 16:36:27 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-17 16:43:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2015-12-15 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-01 16:30:57 - [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 15:10:55 - [HTML]
33. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-11-12 15:21:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2016-01-10 - Sendandi: Janus endurhæfing ehf. - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (svar) útbýtt þann 2015-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-18 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-14 14:07:31 - [HTML]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A428 (aðgerðir gegn einelti í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2016-02-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 17:42:46 - [HTML]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 12:27:17 - [HTML]
79. þingfundur - Óttarr Proppé - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-02-23 14:17:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 17:52:50 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-27 18:48:29 - [HTML]
74. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 14:39:21 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 16:03:23 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:38:04 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:48:34 - [HTML]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 11:46:44 - [HTML]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-01-28 13:52:17 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 15:34:46 - [HTML]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-29 16:40:13 - [HTML]

Þingmál A534 (GATS- og TiSA-samningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2016-03-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A559 (átröskunarteymi Landspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2016-04-14 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-03-02 17:39:30 - [HTML]

Þingmál A573 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (umhverfisáhrif búvörusamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 15:01:03 - [HTML]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (Heilbrigðisstofnun Vesturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 13:32:08 - [HTML]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-17 13:32:13 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-03-17 13:58:12 - [HTML]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-14 12:25:05 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-25 16:40:29 - [HTML]

Þingmál A624 (útblástur frá flugvélum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2016-05-23 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (úthlutanir á fjárlögum til æskulýðsfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 15:38:12 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-06 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 17:43:18 - [HTML]
144. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-01 11:51:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2016-08-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 21:17:25 - [HTML]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 13:46:27 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 14:25:40 - [HTML]

Þingmál A699 (fundahöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (fundahöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1454 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-04-29 12:05:10 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-04-20 18:20:08 - [HTML]
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 12:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A736 (umferðaröryggisgjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (lestarsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (ferðavenjukönnun)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-29 15:58:59 - [HTML]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 23:43:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 00:02:19 - [HTML]
123. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-02 00:35:21 - [HTML]
153. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:02:00 - [HTML]
154. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-20 18:16:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2016-06-24 - Sendandi: Landssamband æskulýðsfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (íslenskt táknmál og stuðningur við það)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-15 17:28:19 - [HTML]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 15:37:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Rauði krossinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-05 18:13:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 17:39:06 - [HTML]

Þingmál A788 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró))[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-02 14:20:13 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Dr. Kári Helgason og Dr. Jón Emil Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-19 11:39:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 14:28:19 - [HTML]
144. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:01:02 - [HTML]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-08 14:33:09 - [HTML]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:13:46 - [HTML]
148. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 16:22:14 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 15:19:06 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A895 (alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1811 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
171. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-13 10:18:06 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 21:49:40 - [HTML]

Þingmál B23 (viðvera forsætisráðherra í fjárlagaumræðu)

Þingræður:
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-11 10:35:33 - [HTML]

Þingmál B33 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 13:57:30 - [HTML]

Þingmál B36 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:30:10 - [HTML]

Þingmál B37 (kjör aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
7. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-16 16:05:10 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-09-16 16:07:30 - [HTML]

Þingmál B41 (þjóðarátak um læsi)

Þingræður:
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 11:06:56 - [HTML]

Þingmál B52 (hæfnispróf í skólakerfinu)

Þingræður:
9. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 15:16:22 - [HTML]

Þingmál B64 (réttur til lyfjameðferðar í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
11. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-09-23 15:53:22 - [HTML]

Þingmál B86 (vinnubrögð í atvinnuveganefnd)

Þingræður:
12. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-24 11:09:26 - [HTML]

Þingmál B104 (viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 14:34:25 - [HTML]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-20 14:00:02 - [HTML]

Þingmál B189 (minning Guðbjarts Hannessonar)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:01:30 - [HTML]

Þingmál B262 (umræður um hryðjuverkin í París)

Þingræður:
35. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-17 13:54:48 - [HTML]

Þingmál B429 (lengd þingfundar)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-14 15:20:46 - [HTML]

Þingmál B460 (markmið Íslands í loftslagsmálum)

Þingræður:
57. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 11:39:39 - [HTML]

Þingmál B519 (stefnumótun um viðskiptaþvinganir)

Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 10:43:36 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 14:02:47 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 14:30:04 - [HTML]

Þingmál B542 (listamannalaun)

Þingræður:
68. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-27 16:42:37 - [HTML]

Þingmál B575 (TiSA-samningurinn)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-04 11:15:11 - [HTML]
74. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-02-04 11:23:13 - [HTML]

Þingmál B609 (aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-23 14:28:06 - [HTML]

Þingmál B627 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 13:52:23 - [HTML]

Þingmál B731 (hagsmunaárekstrar)

Þingræður:
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-07 11:39:54 - [HTML]

Þingmál B767 (túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:26:40 - [HTML]

Þingmál B769 (skattundanskot alþjóðlegra stórfyrirtækja)

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-14 10:43:45 - [HTML]

Þingmál B785 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-04-19 14:02:47 - [HTML]

Þingmál B820 (Panama-skjölin og afleiðingar þeirra)

Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-04-28 10:41:13 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-05-04 16:19:00 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 18:00:32 - [HTML]

Þingmál B933 (framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta)

Þingræður:
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 14:07:12 - [HTML]

Þingmál B981 (fullgilding Parísarsáttmálans)

Þingræður:
124. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-02 10:36:01 - [HTML]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:19:12 - [HTML]

Þingmál B1042 (störf þingsins)

Þingræður:
136. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-19 10:43:52 - [HTML]

Þingmál B1135 (störf þingsins)

Þingræður:
147. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-06 13:47:16 - [HTML]

Þingmál B1141 (byggðamál)

Þingræður:
149. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:32:08 - [HTML]

Þingmál B1154 (störf þingsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-13 13:58:54 - [HTML]

Þingmál B1182 (störf þingsins)

Þingræður:
154. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 14:13:52 - [HTML]

Þingmál B1206 (störf þingsins)

Þingræður:
156. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-09-23 11:18:03 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:40:05 - [HTML]

Þingmál B1226 (störf þingsins)

Þingræður:
159. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 10:39:43 - [HTML]

Þingmál B1250 (aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
161. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-03 11:31:16 - [HTML]

Þingmál B1266 (starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
161. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-10-03 10:40:35 - [HTML]

Þingmál B1282 (störf þingsins)

Þingræður:
165. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 10:49:46 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 14:15:32 - [HTML]

Þingmál A3 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-01-31 19:26:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2016-12-15 12:16:13 - [HTML]

Þingmál A61 (losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2017-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Landsbókasafn -Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 18:51:25 - [HTML]
56. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-04-06 11:24:09 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 12:15:42 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 22:17:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2017-03-07 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 15:33:51 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2017-08-21 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir - [PDF]

Þingmál A112 (brottnám líffæra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2017-02-17 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-08 17:54:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 14:04:48 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:10:03 - [HTML]

Þingmál A135 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2017-04-03 - Sendandi: Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf - [PDF]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2017-03-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A174 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-21 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-03 18:17:30 - [HTML]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 22:04:22 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 22:32:05 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-02 22:38:42 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-02 22:45:27 - [HTML]
61. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 23:11:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Ungmennaráð Barnaheilla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-02-28 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 11:04:51 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-04 12:14:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A253 (lífræn ræktun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-03 16:03:45 - [HTML]

Þingmál A258 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-25 14:39:50 - [HTML]

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 14:43:04 - [HTML]

Þingmál A299 (kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (norðurskautsmál 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (Vestnorræna ráðið 2016)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 18:50:32 - [HTML]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 15:21:51 - [HTML]
61. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-02 15:51:53 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-04-04 14:34:35 - [HTML]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-26 17:22:13 - [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 19:46:40 - [HTML]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 18:26:47 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 12:11:04 - [HTML]
57. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 23:41:19 - [HTML]
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-23 16:01:12 - [HTML]
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 20:00:43 - [HTML]
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 11:44:39 - [HTML]
75. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 10:43:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A415 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:36:18 - [HTML]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2017-06-12 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-09 20:31:04 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-09 21:06:08 - [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (diplómanám þroskahamlaðra í myndlist o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 11:56:19 - [HTML]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 14:45:51 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:02:46 - [HTML]
63. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:25:48 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 16:32:01 - [HTML]

Þingmál A503 (vinna við sjö ára byggðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 19:34:43 - [HTML]
17. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:31:51 - [HTML]
17. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:46:38 - [HTML]

Þingmál B118 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 10:55:17 - [HTML]

Þingmál B151 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eiðs Guðnasonar)

Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:30:01 - [HTML]

Þingmál B223 (samgöngur á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-23 11:16:48 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2017-02-24 10:33:02 - [HTML]

Þingmál B318 (menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
41. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-08 16:32:49 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 15:14:57 - [HTML]

Þingmál B349 (lífeyrissjóðir)

Þingræður:
46. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-22 16:02:26 - [HTML]

Þingmál B388 (gengisþróun og afkoma útflutningsgreina)

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-28 14:08:13 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 14:12:01 - [HTML]

Þingmál B557 (Brexit og áhrifin á Ísland)

Þingræður:
67. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-22 10:50:28 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-29 21:51:38 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2017-11-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (dagvistunarúrræði og vinnumarkaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (viðurlög við því að hylma yfir kynferðisafbrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 18:15:05 - [HTML]

Þingmál A117 (framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 19:33:35 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:37:01 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 12:25:40 - [HTML]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:14:21 - [HTML]
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 17:42:09 - [HTML]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 16:25:20 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 21:09:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A18 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Oddur Árnason - [PDF]

Þingmál A21 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A22 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 12:34:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2018-02-02 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-25 16:28:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Samstarfshópur um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók - [PDF]
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2018-01-31 - Sendandi: Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2018-02-05 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - Skýring: (v. minnisblaðs) - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Samstarfshópur um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2017-12-28 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-03-21 17:01:03 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 17:22:34 - [HTML]
42. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-21 18:40:39 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 19:04:54 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-03-23 11:33:49 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-03-23 15:02:06 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-23 17:18:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Gísli Baldvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2018-01-22 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2018-01-22 - Sendandi: Ungmennaráð Barnaheilla - [PDF]

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 17:35:11 - [HTML]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-25 13:50:25 - [HTML]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-25 12:59:37 - [HTML]

Þingmál A91 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-25 15:34:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2018-02-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (Alþjóðaþingmannasambandið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Alex B. Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 18:16:27 - [HTML]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-06-11 16:21:37 - [HTML]

Þingmál A181 (samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 17:24:00 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:23:45 - [HTML]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 12:18:42 - [HTML]

Þingmál A203 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-20 14:48:36 - [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (aðgengi að stafrænum smiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-31 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 16:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:21:35 - [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A356 (einkaleyfi og nýsköpunarvirkni)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-09 17:47:35 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 16:17:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-04-26 16:01:29 - [HTML]

Þingmál A455 (breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 19:01:36 - [HTML]
75. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 16:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 23:47:27 - [HTML]

Þingmál A478 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-10 14:46:30 - [HTML]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 17:52:19 - [HTML]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 12:12:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: FB hópurinn "Dýrt innanlandsflug - þín upplifun" - [PDF]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-11 21:43:10 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 18:07:05 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-04-12 21:54:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 13:29:47 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 14:11:26 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 15:18:58 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 15:23:10 - [HTML]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-08 20:45:57 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-06 20:35:54 - [HTML]

Þingmál A537 (fjölkerfameðferð við hegðunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A670 (faggiltir vottunaraðilar jafnlaunakerfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-17 13:52:52 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-07-17 13:56:48 - [HTML]
82. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-07-18 14:22:22 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-18 14:41:46 - [HTML]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 22:05:35 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-12-14 22:13:22 - [HTML]

Þingmál B48 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 10:49:22 - [HTML]

Þingmál B150 (staða einkarekinna fjölmiðla)

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 11:53:10 - [HTML]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-30 15:01:53 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-28 15:03:13 - [HTML]

Þingmál B364 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-03-21 15:19:48 - [HTML]

Þingmál B419 (lágmarksellilífeyrir)

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-11 15:17:26 - [HTML]

Þingmál B477 (framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-25 15:41:22 - [HTML]

Þingmál B506 (hvítbók um fjármálakerfið)

Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:41:11 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:29:13 - [HTML]

Þingmál B630 (almenna persónuverndarreglugerðin)

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-07 10:59:42 - [HTML]

Þingmál B674 (afgreiðsla máls frá Miðflokknum)

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-12 15:51:12 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-05 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 12:52:53 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 17:23:19 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-19 15:49:31 - [HTML]
33. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-19 18:53:36 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-19 22:40:48 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 18:48:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 14:30:33 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-17 17:04:34 - [HTML]

Þingmál A23 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 4395 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-10-25 22:39:52 - [HTML]
25. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-10-25 23:04:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 18:54:51 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-26 19:16:00 - [HTML]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2018-11-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 18:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 15:53:41 - [HTML]

Þingmál A48 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 12:01:50 - [HTML]
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 12:25:20 - [HTML]

Þingmál A52 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4623 - Komudagur: 2019-03-11 - Sendandi: Femínistafélag Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-01 11:44:21 - [HTML]

Þingmál A106 (fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 16:05:42 - [HTML]

Þingmál A124 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-01-24 14:22:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4439 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Héraðssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A137 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-14 16:59:54 - [HTML]

Þingmál A138 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4591 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4664 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Valgerður Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2018-11-26 21:48:46 - [HTML]
45. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 18:55:15 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:58:40 - [HTML]

Þingmál A154 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A157 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 15:04:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Ungmennaráð Grindavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Ungmennaráð Grindavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A178 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 15:16:01 - [HTML]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-25 18:23:46 - [HTML]

Þingmál A186 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 23:46:25 - [HTML]

Þingmál A193 (markmið um aðlögun að íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (innlend eldsneytisframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2043 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-08-28 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-06-11 15:43:28 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1186 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-01 15:48:31 - [HTML]

Þingmál A249 (fræðsla um og meðferð við vefjagigt)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 23:32:05 - [HTML]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Siðanefnd heilbrigðisrannsókna á Landspítala - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A254 (verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4686 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A258 (áhættumat Hafrannsóknastofnunar á erfðablöndun í laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (svar) útbýtt þann 2018-12-12 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-24 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-23 15:52:14 - [HTML]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 19:54:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4934 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 4957 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 16:03:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Ásgeir Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 16:35:39 - [HTML]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A319 (atvinnutækifæri fólks með þroskahömlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (svar) útbýtt þann 2018-12-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-03 18:08:03 - [HTML]

Þingmál A346 (gögn í klínískum og erfðafræðilegum rannsóknum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2018-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-24 15:18:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4331 - Komudagur: 2019-02-05 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4346 - Komudagur: 2019-02-07 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4370 - Komudagur: 2019-02-13 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 4442 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ungt fólk til áhrifa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4459 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A357 (fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (svar) útbýtt þann 2018-12-12 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2018-12-13 - Sendandi: Sveinbjörn Gizurarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: María Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (uppgræðsla lands og ræktun túna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-26 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-28 18:22:14 - [HTML]

Þingmál A408 (skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, tegund 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 20:32:02 - [HTML]
118. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-06 18:45:59 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-06-06 19:05:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3204 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3205 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Æskulýðsvettvangurinn - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 20:34:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3188 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Bandalag þýðenda og túlka - [PDF]
Dagbókarnúmer 3211 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A462 (vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (þáltill. n.) útbýtt þann 2018-12-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-06 16:30:53 - [HTML]
100. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-06 16:33:25 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:49:01 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-27 04:51:08 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 12:55:47 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 15:35:46 - [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4469 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4530 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4534 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4786 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Þorleifur Kr. Níelsson - [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (alþjóðaþingmannasambandið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 15:11:09 - [HTML]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 12:33:15 - [HTML]
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 13:41:19 - [HTML]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 14:12:59 - [HTML]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-01-31 12:02:32 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:14:32 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:50:05 - [HTML]

Þingmál A575 (tillögur að breyttu greiðslufyrirkomulagi á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1987 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (kolefnishlutleysi við hagnýtingu sameiginlegra auðlinda og eigna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-04-29 16:08:33 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 15:24:32 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 17:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4931 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A664 (pappírsnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2019-03-25 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (keðjuábyrgð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:34:45 - [HTML]

Þingmál A702 (rannsóknir á stofnum og nýtingu miðsjávarfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-21 12:54:46 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-06-20 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 13:59:17 - [HTML]
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-27 16:54:57 - [HTML]
129. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-20 14:11:05 - [HTML]
129. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-06-20 17:23:36 - [HTML]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5481 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1728 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-11 16:24:17 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-11 18:08:00 - [HTML]
123. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-14 14:40:48 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-13 18:33:46 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 20:48:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5083 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-19 17:37:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5179 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5427 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5548 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 17:28:15 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:32:42 - [HTML]
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 16:26:35 - [HTML]
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 20:19:41 - [HTML]
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 20:42:13 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 16:15:10 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 21:07:06 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 21:12:01 - [HTML]
105. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 22:15:42 - [HTML]
105. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 23:22:58 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-15 23:52:51 - [HTML]
105. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-05-16 00:26:08 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-16 01:03:09 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 01:14:09 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:27:38 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 02:55:21 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:45:55 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:16:41 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:36:52 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 19:32:57 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:24:32 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 19:58:55 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 21:19:06 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-22 23:06:00 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:21:30 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-23 17:00:19 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:18:21 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 23:28:28 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:13:56 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:35:32 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 06:33:09 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 15:41:17 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:59:59 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-25 06:53:45 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-25 09:26:17 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 10:07:57 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-27 17:02:58 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:40:35 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 00:51:16 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:24:50 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 02:45:37 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 03:11:50 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 04:15:47 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 17:22:11 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 20:25:56 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 20:47:23 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 03:43:43 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-05 18:24:31 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:47:24 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 19:43:50 - [HTML]
130. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-08-28 12:04:52 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 16:38:00 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 16:55:13 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]
132. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-09-02 11:18:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5095 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5173 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5213 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Steinar Ingimar Halldórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5384 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5446 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5706 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 11:33:29 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 18:36:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5069 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5277 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5385 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5318 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 5476 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5762 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A786 (þjóðarátak í forvörnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-04-01 19:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5064 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5084 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5070 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5386 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5071 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5387 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 16:50:05 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-06-06 22:30:56 - [HTML]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5470 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Sviðslistasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5110 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]

Þingmál A812 (viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A835 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-09 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-11 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 20:19:09 - [HTML]

Þingmál A848 (úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2001 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 17:38:13 - [HTML]

Þingmál A907 (Palestína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2085 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 12:28:04 - [HTML]
116. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-06-04 12:31:13 - [HTML]
116. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 12:59:24 - [HTML]
123. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-06-14 12:25:57 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (þáltill.) útbýtt þann 2019-06-14 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-09-12 20:20:12 - [HTML]

Þingmál B41 (heræfingar NATO)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 10:54:25 - [HTML]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 14:01:08 - [HTML]

Þingmál B115 (málefni öryrkja)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-11 11:18:40 - [HTML]

Þingmál B139 (forvarnir)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-16 14:19:10 - [HTML]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-17 15:25:44 - [HTML]

Þingmál B161 (staða transfólks í Bandaríkjunum)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 13:42:21 - [HTML]

Þingmál B167 (framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-10-23 14:53:59 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-05 16:08:08 - [HTML]
26. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-11-05 16:15:53 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-05 16:22:59 - [HTML]

Þingmál B204 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-11-06 13:34:14 - [HTML]
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-06 13:52:07 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-29 17:38:55 - [HTML]

Þingmál B531 (samkomulag um lok umræðu um samgönguáætlun)

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-02-07 13:25:51 - [HTML]

Þingmál B552 (heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar)

Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 14:09:16 - [HTML]
67. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-19 14:19:59 - [HTML]

Þingmál B631 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-03-06 15:34:23 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-18 15:42:33 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-20 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B759 (framkoma félagsmálaráðherra í umræðum)

Þingræður:
94. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 13:36:08 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-03 10:56:51 - [HTML]

Þingmál B841 (afgreiðsla frumvarps um þungunarrof)

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-13 17:19:40 - [HTML]

Þingmál B842 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 13:42:25 - [HTML]

Þingmál B862 (alþjóðasamvinna og staða ungs fólks)

Þingræður:
106. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-20 15:15:13 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-20 16:12:05 - [HTML]

Þingmál B960 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-05 10:11:23 - [HTML]

Þingmál B977 (grænir skattar og aðgerðir í umhverfismálum)

Þingræður:
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-11 10:34:27 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 19:30:46 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-12 17:52:51 - [HTML]
31. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 17:29:34 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-11-13 18:43:37 - [HTML]
31. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 21:06:35 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-11-26 17:29:51 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-28 17:06:48 - [HTML]

Þingmál A6 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 17:05:27 - [HTML]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:51:46 - [HTML]
7. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:54:49 - [HTML]

Þingmál A22 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 16:29:29 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-11 23:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-01-28 19:54:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A31 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2019-10-22 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A33 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-16 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 18:36:58 - [HTML]

Þingmál A35 (orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A36 (fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 17:58:52 - [HTML]
45. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 17:52:13 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-13 19:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 18:29:21 - [HTML]

Þingmál A52 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A62 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-12-13 18:06:26 - [HTML]

Þingmál A76 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:24:10 - [HTML]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (jafnræði við launasetningu ólíkra starfsstétta hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 16:32:59 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:26:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A129 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 15:53:19 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-24 16:16:56 - [HTML]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 18:55:41 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-01-29 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 11:59:39 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-01-28 15:46:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A156 (hjólreiðastígar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (svar) útbýtt þann 2019-10-22 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A164 (skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2020-03-18 - Sendandi: HjartaHeill, landssamtök hjartasjúklinga - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-12-03 14:43:22 - [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (lyfjamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-10-21 17:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 17:03:44 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 15:02:01 - [HTML]
18. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 15:31:12 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 15:48:22 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 17:22:57 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:31:35 - [HTML]
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 18:33:42 - [HTML]
18. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-10-15 18:46:25 - [HTML]

Þingmál A236 (nýsköpun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-18 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A264 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-17 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 18:10:44 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-18 18:32:09 - [HTML]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Sviðslistasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 19:25:50 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2019-11-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A340 (fjármálastofnanir og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 18:27:31 - [HTML]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 17:10:40 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-12 19:26:54 - [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A383 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-19 14:38:20 - [HTML]

Þingmál A385 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-12-13 19:14:56 - [HTML]
48. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 17:48:52 - [HTML]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (lýðvísindi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-02-03 18:40:32 - [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A426 (úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-04 20:36:33 - [HTML]
117. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 23:47:51 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:55:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 20:42:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-12-11 16:53:30 - [HTML]
43. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-11 21:09:03 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-12-11 21:50:02 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Clearstream - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 14:18:23 - [HTML]
50. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 15:44:03 - [HTML]

Þingmál A461 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (þáltill.) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:45:34 - [HTML]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2038 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-08-27 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 14:49:04 - [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-30 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (norðurskautsmál 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 14:13:45 - [HTML]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (trúnaðarmaður fólks með langvinna sjúkdóma og íbúa dvalar- og hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:43:19 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1959 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-05 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 14:51:56 - [HTML]

Þingmál A642 (forsjár- og umgengnismál barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-17 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-03 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2020-05-13 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A665 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2020-04-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A669 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 13:55:46 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1641 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-09 18:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Verkefnastjórn um mótun nýsköpunarstefnu - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 22:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 16:04:29 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 16:09:05 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-04 16:18:05 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:26:25 - [HTML]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-04-20 16:58:21 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2020-04-23 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A733 (aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans Bifröst - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 22:30:21 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 13:07:26 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 13:55:19 - [HTML]
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 15:52:05 - [HTML]

Þingmál A763 (stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-11 19:00:43 - [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:50:52 - [HTML]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans Bifröst - [PDF]

Þingmál A853 (lögbundin verkefni Fjölmenningarseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1792 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-09-02 20:45:27 - [HTML]

Þingmál A943 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-23 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2036 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-26 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2075 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-28 19:40:30 - [HTML]
135. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-02 21:51:35 - [HTML]

Þingmál A1001 (úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2143 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B43 (bráðamóttaka Landspítalans)

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-19 10:48:38 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-10-15 13:45:46 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:32:46 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-12-10 14:27:01 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)

Þingræður:
54. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-29 16:19:07 - [HTML]

Þingmál B559 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-04 15:14:49 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 16:28:03 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-04 16:55:21 - [HTML]

Þingmál B571 (bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu)

Þingræður:
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 11:11:54 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-05 11:26:48 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-05 14:16:12 - [HTML]
70. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-03-05 15:36:11 - [HTML]

Þingmál B766 (kostnaður fyrirtækja vegna eftirlits)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:23:42 - [HTML]

Þingmál B805 (félagslegt öryggi ungs fólks)

Þingræður:
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-11 15:02:30 - [HTML]

Þingmál B818 (störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-12 14:01:32 - [HTML]

Þingmál B863 (úttekt á kostnaði vegna skerðinga aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
108. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-05-25 15:25:15 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-05 15:56:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2020-10-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-06 15:29:28 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-10-06 17:12:08 - [HTML]
4. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-06 17:37:09 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-10-06 17:39:17 - [HTML]
5. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-10-07 11:14:19 - [HTML]
5. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-07 13:02:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2020-10-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-10-08 13:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2020-11-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A8 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-04 17:01:20 - [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 21:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: BSI á Íslandi - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 12:21:59 - [HTML]
9. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-15 12:37:34 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-22 12:11:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Félag heyrnalausra - [PDF]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:54:12 - [HTML]

Þingmál A33 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3137 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-10-22 14:33:35 - [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:52:01 - [HTML]

Þingmál A47 (úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-20 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 18:02:34 - [HTML]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 18:03:37 - [HTML]
87. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 14:56:20 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:26:19 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:45:39 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-27 17:05:38 - [HTML]
87. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-04-27 17:16:22 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 17:26:01 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-27 18:16:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Finnur Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A71 (einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A94 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 16:34:35 - [HTML]

Þingmál A115 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 21:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A143 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (barna- og unglingadeild Landspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (svar) útbýtt þann 2020-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 18:44:56 - [HTML]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-23 17:13:42 - [HTML]

Þingmál A188 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 15:26:14 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-16 15:32:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2164 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:22:33 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A236 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:43:57 - [HTML]

Þingmál A241 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-20 15:59:22 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-20 16:30:34 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 15:26:52 - [HTML]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna (ungmennaráð) - [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-23 21:34:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: VR - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Iðnmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Tryggvi Hjaltason - [PDF]

Þingmál A282 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 15:42:37 - [HTML]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Félag vöru- og iðnhönnuða - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Félag íslenskra teiknara - [PDF]

Þingmál A319 (uppgræðsla lands og ræktun túna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-19 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 17:25:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-18 00:50:39 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-18 01:33:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Guðrún Bergmann - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-11-26 16:45:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2020-09-30 - Sendandi: Skaftfell,sjálfseignarstofnun - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 22:21:15 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-12-15 22:29:07 - [HTML]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 23:21:21 - [HTML]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 17:44:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Bjartur Thorlacius - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Stjórn Lífssafn Landspítala innan Rannsóknarsviðs - [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 15:38:47 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2587 - Komudagur: 2021-04-20 - Sendandi: Kadeco - [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2021-01-10 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:33:23 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 16:52:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Freyr Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamband íslenskra vélsleðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Guðmundur Freyr Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 18:28:17 - [HTML]

Þingmál A381 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Kelea Josephine Alexandra Quinn - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Stefán Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Bátasmiðjan ehf - [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 15:58:38 - [HTML]
55. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-16 17:04:51 - [HTML]
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 18:15:01 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 19:09:56 - [HTML]
89. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-04 16:05:46 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-04 17:43:52 - [HTML]
89. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 20:41:18 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 22:10:10 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 22:14:49 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-05-04 23:47:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A453 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 17:09:12 - [HTML]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A456 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A457 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-03 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 18:24:04 - [HTML]
64. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-04 15:40:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A460 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 18:58:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A462 (mötuneyti sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (svar) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (svar) útbýtt þann 2021-05-05 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 18:03:37 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 20:40:56 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 16:15:29 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 17:03:53 - [HTML]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:48:06 - [HTML]

Þingmál A485 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 13:35:37 - [HTML]

Þingmál A486 (skimun fyrir krabbameini)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-03-03 14:47:21 - [HTML]

Þingmál A494 (Alþjóðaþingmannasambandið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 16:12:38 - [HTML]
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-04 17:01:59 - [HTML]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (stjórnmálamenn í þáttum Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (svar) útbýtt þann 2021-03-17 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Bruggvarpið - [PDF]

Þingmál A515 (efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-03 14:18:58 - [HTML]
62. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-03-03 14:22:16 - [HTML]

Þingmál A516 (stuðningur og sérkennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 01:09:05 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-09 15:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A555 (þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-02 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 18:47:42 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (íslenskunám innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2021-06-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2483 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3081 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-27 15:37:42 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-23 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 17:00:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A636 (ríkisstyrkir til sumarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2577 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samtök um líkamsvirðingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 3058 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2716 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-04 15:26:07 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:16:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A706 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 14:05:25 - [HTML]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2845 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2846 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A710 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2761 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2830 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3031 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 23:55:34 - [HTML]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-12 16:38:55 - [HTML]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-05-19 13:54:54 - [HTML]

Þingmál A762 (Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3100 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-06 14:00:30 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 14:22:31 - [HTML]
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 14:53:54 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-05-06 17:16:47 - [HTML]
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-05-06 18:22:32 - [HTML]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 14:16:09 - [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-08 14:25:47 - [HTML]
109. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 14:41:18 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (ríkisstyrkir til fyrirtækja og stofnana á fræðslumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-10 17:14:38 - [HTML]

Þingmál A825 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-31 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (sveigjanleiki í námi og fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (svar) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 20:22:11 - [HTML]

Þingmál B33 (framlög til geðheilbrigðismála)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-08 10:39:00 - [HTML]

Þingmál B70 (loftslagsmál)

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-20 15:07:50 - [HTML]

Þingmál B105 (biðlistar eftir úrræðum fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál)

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 12:44:35 - [HTML]

Þingmál B123 (brottvísun fjölskyldu frá Senegal)

Þingræður:
18. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-11-12 10:37:00 - [HTML]

Þingmál B127 (meðalhóf í sóttvarnaaðgerðum)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-12 11:07:48 - [HTML]

Þingmál B152 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-18 15:21:01 - [HTML]

Þingmál B189 (kostnaður vegna losunarheimilda)

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 10:34:08 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 10:37:50 - [HTML]

Þingmál B279 (reglugerð um sjúkraþjálfun)

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-14 15:20:59 - [HTML]

Þingmál B348 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Svavars Gestssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-01-19 13:30:30 - [HTML]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 13:55:23 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 14:02:57 - [HTML]

Þingmál B374 (öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-26 16:18:00 - [HTML]

Þingmál B389 (staða stóriðjunnar)

Þingræður:
50. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 11:46:01 - [HTML]

Þingmál B417 (samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl.)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-02-04 13:44:13 - [HTML]
53. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-04 14:21:24 - [HTML]

Þingmál B471 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-02-24 13:13:49 - [HTML]

Þingmál B498 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:35:40 - [HTML]

Þingmál B519 (vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu)

Þingræður:
65. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-03-11 15:12:08 - [HTML]

Þingmál B523 (tilraunir til þöggunar)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-03-11 13:51:21 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 11:06:12 - [HTML]

Þingmál B602 (hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 11:19:30 - [HTML]

Þingmál B660 (skóli án aðgreiningar)

Þingræður:
81. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 14:04:35 - [HTML]

Þingmál B791 (skipulögð glæpastarfsemi)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-18 14:07:04 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:32:24 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:49:17 - [HTML]

Þingmál B949 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Braga Níelssonar)

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-07-06 11:02:24 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 14:33:24 - [HTML]
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 20:41:34 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-02 22:27:51 - [HTML]
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 11:22:23 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2021-12-04 11:59:08 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Wolfram Pétursdóttir - Ræða hófst: 2021-12-22 15:21:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 18:05:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-19 17:57:30 - [HTML]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Hanna Valdís Guðjónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ungir Píratar - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 16:58:24 - [HTML]

Þingmál A47 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:12:23 - [HTML]

Þingmál A62 (Happdrætti Háskóla Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 19:22:31 - [HTML]

Þingmál A135 (uppgræðsla á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (svar) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-27 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2021-12-15 18:23:27 - [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-09 14:39:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2022-03-08 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (aðlögun barna að skólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-01 16:48:00 - [HTML]
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 18:48:26 - [HTML]
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 19:46:52 - [HTML]
70. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 22:02:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A282 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2022-04-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-28 16:57:14 - [HTML]

Þingmál A310 (fjórði orkupakkinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (samræmd móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-21 16:20:18 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 14:23:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Axel Helgason - [PDF]

Þingmál A383 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (tæknifræðinám við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 20:46:27 - [HTML]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 17:07:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2022-03-17 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A412 (endurheimt vistkerfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2022-03-22 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (Alþjóðaþingmannasambandið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 12:03:19 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 14:44:36 - [HTML]
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 16:33:42 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (norðurskautsmál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-10 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-23 16:44:11 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:29:16 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 15:37:34 - [HTML]

Þingmál A462 (ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-04 17:11:02 - [HTML]
61. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:22:38 - [HTML]

Þingmál A475 (matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-04 21:19:26 - [HTML]
84. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-02 19:35:17 - [HTML]

Þingmál A494 (úrskurður kærunefndar útboðsmála, útboð og stefnumótun um stafræna þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-05 20:58:37 - [HTML]
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-05 21:03:16 - [HTML]
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-05 21:40:42 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:13:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-05-31 16:08:20 - [HTML]

Þingmál A516 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 21:12:41 - [HTML]

Þingmál A519 (styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu og nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (þjónusta við heimilislaust fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:56:07 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 21:10:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3682 - Komudagur: 2022-07-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3527 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3600 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A567 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3503 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3440 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Eiríkur Örn Arnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3453 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Janus endurhæfing ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3476 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A579 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3553 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A581 (samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3351 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-16 17:31:23 - [HTML]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-07 18:23:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 23:20:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3372 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: ENIC/NARIC Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 3412 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3484 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3515 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 3518 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3551 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 20:14:48 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 22:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3445 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A618 (þvingaðar brottvísanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-02 13:57:42 - [HTML]

Þingmál A660 (kynja- og jafnréttissjónarmið í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-02 16:09:47 - [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-05-30 16:55:38 - [HTML]
90. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-15 00:52:32 - [HTML]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-06-01 16:24:27 - [HTML]
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-01 16:46:01 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-01 17:08:00 - [HTML]
85. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-07 15:10:53 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 15:42:57 - [HTML]

Þingmál A716 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-01 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 18:46:38 - [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]

Þingmál B134 (Persónuvernd)

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-17 15:19:48 - [HTML]

Þingmál B137 (umhverfisáhrif kísilvers í Helguvík)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-17 15:41:17 - [HTML]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:47:12 - [HTML]

Þingmál B228 (horfur í efnahagsmálum með tilliti til stöðu Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
34. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-02-07 16:30:07 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-07 16:32:26 - [HTML]

Þingmál B270 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-23 15:14:38 - [HTML]

Þingmál B279 (innrás Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
41. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-24 11:04:45 - [HTML]

Þingmál B299 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-02 15:25:33 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:07:37 - [HTML]

Þingmál B375 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 13:56:16 - [HTML]

Þingmál B380 (áminningar forseta)

Þingræður:
52. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 14:30:31 - [HTML]

Þingmál B399 (þróunarsamvinna og Covid-19)

Þingræður:
54. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 14:56:35 - [HTML]

Þingmál B487 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
60. þingfundur - Helga Þórðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 19:23:05 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-30 19:54:09 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 22:10:07 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 01:33:32 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 16:17:30 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-24 13:51:59 - [HTML]

Þingmál B644 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-05-31 14:12:43 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-08 19:47:16 - [HTML]

Þingmál B683 (niðurstöður barnaþings, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-09 12:16:57 - [HTML]
88. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-09 12:40:11 - [HTML]
88. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-09 13:46:34 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 10:58:07 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 17:14:52 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 17:26:51 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-07 22:08:42 - [HTML]
43. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 02:51:37 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-12-08 15:55:22 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 13:14:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Fimleikadeild Fylkis - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Keppnismatreiðsla - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-20 14:41:52 - [HTML]
6. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 15:16:14 - [HTML]
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 15:35:22 - [HTML]
6. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 16:00:33 - [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-09-21 18:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2022-11-06 - Sendandi: Matthildur, samtök um skaðaminnkun á Íslandi - [PDF]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Þórólfur Geir Matthíasson - [PDF]

Þingmál A17 (verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-10-20 15:34:55 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 16:49:08 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 16:15:14 - [HTML]
19. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-18 18:00:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-20 11:55:28 - [HTML]

Þingmál A31 (tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4292 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A32 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-21 17:07:38 - [HTML]

Þingmál A39 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-02-23 16:44:26 - [HTML]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Rannsóknastofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-24 14:50:56 - [HTML]

Þingmál A83 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 18:07:07 - [HTML]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 14:50:36 - [HTML]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-01 18:20:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A114 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-16 15:19:53 - [HTML]

Þingmál A119 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 15:39:03 - [HTML]

Þingmál A130 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 13:07:30 - [HTML]

Þingmál A133 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 14:14:01 - [HTML]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-08 15:36:44 - [HTML]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A163 (heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Geðþjónusta Landspítala - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A165 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 18:04:59 - [HTML]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A170 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (svar) útbýtt þann 2022-11-21 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 19:07:15 - [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:01:59 - [HTML]

Þingmál A209 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 13:33:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4326 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-22 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 16:00:42 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:26:54 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-23 16:23:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A251 (sérstök ákvæði í fríverslunarsamningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (svar) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-16 15:55:21 - [HTML]

Þingmál A299 (einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4257 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-14 18:28:17 - [HTML]

Þingmál A344 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-08 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 23:10:13 - [HTML]
24. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-10-27 14:21:04 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 17:18:31 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 16:52:34 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-26 13:25:50 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 13:23:37 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 19:54:09 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 21:26:30 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 01:52:59 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 03:13:35 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 17:29:23 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 19:58:48 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:50:10 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:43:34 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 01:44:41 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-02-09 12:11:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (jafnréttis- og kynfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (stjórnmálamenn í þáttum Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (viðbrögð við greiningu á alvarlegum sjúkdómi við vísindarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (félagsleg staða barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A435 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Endurhæfingarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A483 (virðismat starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-28 17:22:56 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-28 19:29:25 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-11-28 20:21:35 - [HTML]
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 18:05:03 - [HTML]
69. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-02-27 19:19:26 - [HTML]

Þingmál A492 (þróunarsamvinna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:14:48 - [HTML]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4835 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4847 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A498 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-24 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3983 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3957 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A534 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-10 17:22:04 - [HTML]
48. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 18:35:42 - [HTML]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:15:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4121 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4820 - Komudagur: 2023-05-24 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A586 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-12-15 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4110 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Hjalti Már Björnsson - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 14:38:17 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 14:57:39 - [HTML]
66. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 15:33:22 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-02-21 15:34:43 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-21 15:54:20 - [HTML]
66. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 17:14:39 - [HTML]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-01-24 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (norðurskautsmál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 18:40:19 - [HTML]
84. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 18:42:55 - [HTML]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (Alþjóðaþingmannasambandið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ÖSE-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-21 18:53:57 - [HTML]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3899 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Tónstofa Valgerðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4122 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:44:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3918 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A693 (sendinefndir Íslands á fundum Alþjóðahvalveiðiráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1542 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1842 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1969 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-01 16:02:35 - [HTML]

Þingmál A770 (stafrænar umbætur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (staða umsóknar Íslands um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu (ESA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1500 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-28 13:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4139 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4229 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4182 - Komudagur: 2023-03-23 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4714 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4778 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A796 (viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sjúklinga og almennings til dánaraðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-03-01 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2061 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-06-08 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (orkunýting bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2176 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2023-03-23 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A823 (aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-23 12:13:46 - [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 14:06:18 - [HTML]
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 14:25:10 - [HTML]
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 14:41:17 - [HTML]
84. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-03-21 16:52:49 - [HTML]
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 17:08:30 - [HTML]
84. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-21 17:33:56 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-03-21 17:49:56 - [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-05-31 15:55:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4351 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-05-09 17:08:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4266 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4338 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4507 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 14:57:58 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-18 18:21:07 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-18 19:09:39 - [HTML]
121. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-08 15:56:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4439 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4468 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4679 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4423 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A940 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-06-05 18:10:31 - [HTML]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4671 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4704 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A949 (bann við olíuleit)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-06-07 12:25:31 - [HTML]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4629 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A960 (börn í afreksíþróttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2035 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4700 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Bátasmiðjan ehf - [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1893 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-30 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 19:10:17 - [HTML]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4706 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: ReykjavíkurAkademían - [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4747 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 18:09:42 - [HTML]

Þingmál A985 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1533 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1872 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 16:16:39 - [HTML]

Þingmál A1005 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1613 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-28 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 14:35:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4749 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A1050 (þættirnir Skuggastríð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1812 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-06-07 11:52:21 - [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1182 (fjarheilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2231 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1193 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2281 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (efni spurninga í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
11. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:54:12 - [HTML]

Þingmál B108 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 13:37:51 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:41:45 - [HTML]

Þingmál B216 (Staðan í Íran)

Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-27 13:49:55 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-09 15:15:12 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 15:50:24 - [HTML]
31. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:17:57 - [HTML]

Þingmál B286 (Fjölþáttaógnir og netöryggismál)

Þingræður:
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:49:11 - [HTML]

Þingmál B321 (málefni hælisleitenda)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-24 10:37:42 - [HTML]

Þingmál B367 (Málefni öryrkja)

Þingræður:
41. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 16:23:32 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna í sjávarútvegsmálum)

Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-26 10:43:43 - [HTML]

Þingmál B637 (hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-23 10:52:10 - [HTML]

Þingmál B665 (hækkun verðbólgu)

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-01 15:17:38 - [HTML]

Þingmál B695 (Verðbólga og stýrivaxtahækkanir)

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-08 16:12:28 - [HTML]

Þingmál B734 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-14 13:40:11 - [HTML]

Þingmál B854 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-04-25 13:46:26 - [HTML]

Þingmál B869 (aðgerðir vegna fíkniefnavanda)

Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-27 10:56:56 - [HTML]

Þingmál B961 (bardagaíþróttir)

Þingræður:
108. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-15 16:02:17 - [HTML]

Þingmál B967 (Störf þingsins)

Þingræður:
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-05-16 13:50:23 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-07 21:10:26 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-06 18:35:02 - [HTML]
44. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-12-06 22:07:36 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-07 15:27:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2023-09-27 - Sendandi: Landsmót hestamanna 2024 - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Þörungamiðstöð Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Textílmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:44:12 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-12 16:31:08 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-12 17:05:11 - [HTML]

Þingmál A10 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A24 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 23:09:05 - [HTML]

Þingmál A43 (grænir hvatar fyrir bændur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A50 (brottfall laga um heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-10-26 13:45:44 - [HTML]

Þingmál A67 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:48:40 - [HTML]

Þingmál A76 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-08 17:58:33 - [HTML]

Þingmál A87 (breytingar á aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 19:31:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Háskóli Íslands - Menntavísindasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna - [PDF]

Þingmál A91 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 18:47:42 - [HTML]

Þingmál A94 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:35:12 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 13:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023 - [PDF]

Þingmál A101 (heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 17:49:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri - [PDF]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Matthildur, samtök um skaðaminnkun á Íslandi - [PDF]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-10-17 18:46:48 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 17:48:34 - [HTML]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-22 11:14:13 - [HTML]
91. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-22 11:28:34 - [HTML]

Þingmál A119 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 18:32:21 - [HTML]

Þingmál A121 (samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu))[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 12:24:44 - [HTML]

Þingmál A128 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-15 11:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 18:16:02 - [HTML]
76. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 18:20:25 - [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A152 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 15:46:55 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 14:31:56 - [HTML]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 17:55:56 - [HTML]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni - [PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 15:09:30 - [HTML]
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 15:14:59 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-14 15:28:02 - [HTML]
50. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-14 17:16:07 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-28 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:35:11 - [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A250 (kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (svar) útbýtt þann 2023-11-20 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (sértækur byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-10 15:33:34 - [HTML]
12. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 19:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2023-11-14 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (endurgreiðslukerfi vegna viðgerða á rafmagnstækjum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 17:12:56 - [HTML]

Þingmál A398 (niðurgreiðsla nikótínlyfja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (Alþjóðahafsbotnsstofnunin og námuvinnsla á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (svar) útbýtt þann 2023-12-05 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fjarheilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (svar) útbýtt þann 2023-11-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A473 (áfengisneysla og áfengisfíkn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1955 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A482 (fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-13 12:33:36 - [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-21 16:10:08 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-29 10:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: MML - Miðja máls og læsis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A519 (fyrirspurnir í Heilsuveru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1830 (svar) útbýtt þann 2024-06-14 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (hlaðvarpsgerð Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 17:13:57 - [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-28 17:36:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-15 15:41:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-12-16 14:11:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaráð Íslands. - [PDF]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 17:25:24 - [HTML]

Þingmál A574 (ofbeldi og vopnaburður í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2223 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-07 14:31:55 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 14:15:10 - [HTML]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (norðurskautsmál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ÖSE-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:01:57 - [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-01 16:40:43 - [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 18:11:02 - [HTML]

Þingmál A636 (farþegalistar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 17:44:12 - [HTML]

Þingmál A643 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 11:44:52 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 15:09:33 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-01 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A659 (flutningur fólks til Venesúela)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 18:18:21 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 21:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 18:14:40 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (reglubundin skimun fyrir krabbameini í ristli)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:51:39 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1713 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-17 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1899 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-14 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 14:39:04 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 14:58:03 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 15:43:49 - [HTML]
113. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 18:10:22 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 18:21:45 - [HTML]
113. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 18:52:28 - [HTML]
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 20:52:09 - [HTML]
114. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 14:02:14 - [HTML]
114. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 14:15:10 - [HTML]
114. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 14:42:34 - [HTML]
122. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 12:06:32 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 15:30:39 - [HTML]
122. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-13 16:23:48 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 19:19:10 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-14 11:12:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-21 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 17:11:07 - [HTML]

Þingmál A733 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2024-05-06 17:53:47 - [HTML]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A741 (umboðsmaður náttúrunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1866 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2024-03-26 - Sendandi: Kraftur stuðningsfélag - [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A817 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (svar) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:58:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Sólrún Inga Traustadóttir - [PDF]

Þingmál A834 (bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (þáltill.) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2024-04-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 11:20:44 - [HTML]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A904 (sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 17:12:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 18:09:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2290 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 14:24:20 - [HTML]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 15:06:41 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-15 17:04:08 - [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-04 22:12:59 - [HTML]
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-04 22:49:58 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:48:51 - [HTML]
117. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:42:19 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-05 17:27:30 - [HTML]
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-06 11:56:50 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-05 18:21:02 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 19:29:48 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 19:41:23 - [HTML]
117. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 22:17:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 17:19:36 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A940 (bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Landskerfi bókasafna hf. - [PDF]

Þingmál A1003 (almenningssamgöngur milli byggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 16:30:30 - [HTML]
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-18 17:32:29 - [HTML]
98. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-18 17:39:15 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-18 17:41:49 - [HTML]
99. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 17:31:10 - [HTML]
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 19:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Guðmundur Björnsson - [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Halldóra Mogensen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-14 16:04:28 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-13 16:44:38 - [HTML]
110. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-13 17:14:33 - [HTML]
110. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 18:53:27 - [HTML]

Þingmál A1110 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-14 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 15:26:02 - [HTML]

Þingmál A1126 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 15:37:46 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 13:43:57 - [HTML]
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-10-12 14:34:07 - [HTML]
14. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 14:57:33 - [HTML]
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 16:39:24 - [HTML]

Þingmál B202 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 15:16:17 - [HTML]

Þingmál B245 (Málefni aldraðra)

Þingræður:
21. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-26 13:35:52 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-11-15 16:27:35 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 15:30:41 - [HTML]
39. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 16:18:15 - [HTML]
39. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 16:27:06 - [HTML]

Þingmál B446 (aðgerðir Íslendinga og annarra þjóða vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs)

Þingræður:
47. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-12-11 15:38:42 - [HTML]

Þingmál B484 (Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
50. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-14 11:32:05 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)

Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-07 16:22:56 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-13 14:03:09 - [HTML]

Þingmál B685 (Störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 15:34:59 - [HTML]

Þingmál B733 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 14:07:23 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:32:41 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-10 15:37:01 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-10 16:15:52 - [HTML]

Þingmál B947 (öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir)

Þingræður:
108. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 14:28:34 - [HTML]
108. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-07 14:39:43 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-05-07 14:56:20 - [HTML]

Þingmál B1000 (Staða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
113. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-16 11:10:22 - [HTML]

Þingmál B1057 (Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.)

Þingræður:
118. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-06 11:49:28 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-09-12 14:00:30 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-12 16:31:36 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-09-12 17:32:36 - [HTML]
3. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-12 18:00:01 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:26:47 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 16:22:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Alþjóðastofnunin Friður 2000 - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag sjálfstæðs sviðslistafólks og leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hildur Þórðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Kraftlyftingasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Klifursamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Íshokkísamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Keilusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Bogfimisamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Tennissamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Karatesamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Handknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: Hjólreiðasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Fimleikasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2024-11-13 - Sendandi: Nýheimar - Menningarmiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Textílmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Rafíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Flugsafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag sjálfstæðra leikhúsa og sviðslistafólks - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Skref til baka - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Hlaðgerðarkot - Samhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-16 15:49:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A8 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Samtök arkitektastofa - SAMARK - [PDF]

Þingmál A18 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félagið Ísland-Palestína - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félagið Ísland-Palestína - [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-26 15:04:55 - [HTML]

Þingmál A43 (viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-10-07 18:26:10 - [HTML]

Þingmál A57 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 18:57:58 - [HTML]

Þingmál A76 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 14:42:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Lýður Árnason - [PDF]

Þingmál A103 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 14:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (Happdrætti Háskóla Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 15:32:28 - [HTML]

Þingmál A187 (fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 16:53:32 - [HTML]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 15:23:45 - [HTML]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B99 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-10-09 15:17:31 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 17:41:49 - [HTML]

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-18 18:21:37 - [HTML]

Þingmál A36 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (mælaborð í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-13 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (NATO-þingið 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 15:05:01 - [HTML]

Þingmál A80 (norðurskautsmál 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 13:17:42 - [HTML]

Þingmál A81 (Alþjóðaþingmannasambandið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (norrænt samstarf 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-13 11:26:41 - [HTML]
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 11:43:44 - [HTML]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Grímur Grímsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:00:14 - [HTML]
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:27:25 - [HTML]
5. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:53:36 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-11 15:32:30 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:29:47 - [HTML]

Þingmál A88 (aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2025-03-10 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A92 (ÖSE-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-11 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-04-08 19:19:57 - [HTML]

Þingmál A109 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-20 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Myndstef- Myndhöfundasjóður Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Óperukórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Sviðslistasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A195 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-19 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (skipun aðgerðahóps vegna almyrkva á sólu 12. ágúst 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2025-04-21 - Sendandi: Astma- og ofnæmisfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A225 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-01 15:12:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-08 23:16:18 - [HTML]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 18:12:28 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-04-03 13:17:01 - [HTML]
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-03 16:50:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2025-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A275 (fæðuöryggi og innlend matvælaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-21 13:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Nemendafélag Fjölbrautarskóla Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf - [PDF]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (stuðningur við jarðakaup ungs fólks á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:40:14 - [HTML]
87. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-12 10:19:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - fskj. 1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneytið - fskj. 4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneytið - fskj. 5 - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-08 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-12 17:00:56 - [HTML]
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 17:46:42 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 18:06:44 - [HTML]
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 18:09:18 - [HTML]
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 18:14:45 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-12 19:18:00 - [HTML]
40. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-12 19:43:26 - [HTML]
40. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 20:50:17 - [HTML]
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 20:55:43 - [HTML]
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 21:17:31 - [HTML]
40. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-12 21:48:01 - [HTML]

Þingmál A383 (rannsóknir á nytjastofnum sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-12 09:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A488 (yfirlýsing um norræna málstefnu og skandinavísk tungumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-10 20:05:08 - [HTML]

Þingmál B95 (Öryggi og varnir Íslands, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-20 14:43:21 - [HTML]
8. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-20 15:03:40 - [HTML]
8. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-02-20 15:10:09 - [HTML]

Þingmál B123 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
12. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-03-06 11:03:30 - [HTML]

Þingmál B140 (Störf þingsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-03-13 10:52:56 - [HTML]

Þingmál B166 (Einmanaleiki og einangrun eldra fólks)

Þingræður:
18. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 11:28:13 - [HTML]

Þingmál B215 (Staða og framtíð þjóðkirkjunnar)

Þingræður:
22. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-31 15:59:45 - [HTML]

Þingmál B306 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-29 13:36:30 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Ingveldur Anna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 13:55:21 - [HTML]

Þingmál B376 (Störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Hannes S. Jónsson - Ræða hófst: 2025-05-13 14:09:44 - [HTML]
41. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-05-13 14:12:02 - [HTML]

Þingmál B377 (viðvera stjórnarliða á þingfundum)

Þingræður:
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 15:16:26 - [HTML]

Þingmál B378 (svör fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 16:19:19 - [HTML]

Þingmál B410 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-05-20 14:16:26 - [HTML]

Þingmál B426 (viðvera ráðherra í þingsal)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-05-21 15:51:04 - [HTML]

Þingmál B491 (Störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-03 14:02:12 - [HTML]

Þingmál B529 (staða Íslands innan NATO og framlög til varnarmála)

Þingræður:
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-06-10 13:40:07 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-06-10 13:44:45 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-11 20:51:52 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-06-12 13:37:16 - [HTML]

Þingmál B642 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-01 13:36:34 - [HTML]

Þingmál B653 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar)

Þingræður:
77. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-02 10:03:00 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 18:36:05 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 18:44:33 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 10:32:25 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 10:46:50 - [HTML]
4. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-12 14:52:46 - [HTML]
39. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-02 21:12:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2025-09-26 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Flugsafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2025-09-09 - Sendandi: Samstarfshópur um varðveislu Maríu Júlíu - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Nýheimar Þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Nýheimar Þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Eastfjords Adventures ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Hákon Arnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: ALP hf. bílaleiga - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A4 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (sala eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (mælaborð í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Víðir Reynisson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 18:26:14 - [HTML]

Þingmál A55 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-08 17:56:02 - [HTML]

Þingmál A67 (fæðuöryggi og innlend matvælaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 13:59:37 - [HTML]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: BHM - [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:18:19 - [HTML]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-11-03 16:06:06 - [HTML]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A159 (farnetsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (svar) útbýtt þann 2025-11-10 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fyrsta og annars stigs þjónusta á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2025-12-02 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2025-11-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A177 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:11:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A200 (stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (menntun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (svar) útbýtt þann 2025-12-18 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-10-23 14:11:27 - [HTML]
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-23 14:14:03 - [HTML]
44. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-12-10 11:31:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-11-06 12:47:48 - [HTML]
29. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-06 13:16:26 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-06 13:51:33 - [HTML]
29. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-06 13:54:07 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-06 14:59:03 - [HTML]
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-11-06 15:11:11 - [HTML]
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-06 15:46:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Soffía Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (norrænt samstarf um kaup á drónum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-06 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (svar) útbýtt þann 2025-12-13 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-11 20:15:48 - [HTML]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (vernd barna og ungmenna á stafrænum vettvangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Anna Laufey Stefánsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd og Netvís - [PDF]

Þingmál A268 (starfsumhverfi kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (svar) útbýtt þann 2025-12-18 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (vinnustofa um sviðsmyndir netöryggis á Íslandi árið 2035, alþjóðlega drifkrafta og óvissuþætti framtíðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-04 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-09-16 13:57:52 - [HTML]

Þingmál B73 (álögur á ferðaþjónustuna)

Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-09 10:43:39 - [HTML]

Þingmál B130 (staða verkfræði-, stærðfræði-, raunvísinda- og náttúruvísindanáms á háskólastigi)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 15:41:26 - [HTML]

Þingmál B206 (Störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-11-18 14:09:36 - [HTML]

Þingmál B208 (verndartollar ESB á kísilmálm)

Þingræður:
34. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-18 13:47:27 - [HTML]

Þingmál B209 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Björgvin Sveinsson - Ræða hófst: 2025-11-19 15:18:32 - [HTML]

Þingmál B253 (hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-04 10:53:08 - [HTML]

Þingmál B254 (siðareglur ráðherra)

Þingræður:
41. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-04 11:06:36 - [HTML]

Þingmál B268 (vinnubrögð ráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-09 13:24:49 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-12-12 10:39:05 - [HTML]

Þingmál B321 (úrskurður forseta)

Þingræður:
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:27:17 - [HTML]

Þingmál B329 (atkvæðaskýring þingmanns og makríldeila)

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-17 15:10:38 - [HTML]