Merkimiði - Oddvitar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (360)
Dómasafn Hæstaréttar (601)
Umboðsmaður Alþingis (32)
Stjórnartíðindi - Bls (3171)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1486)
Dómasafn Félagsdóms (2)
Dómasafn Landsyfirréttar (53)
Alþingistíðindi (5114)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (32)
Lovsamling for Island (23)
Lagasafn handa alþýðu (72)
Lagasafn (489)
Lögbirtingablað (217)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (23)
Alþingi (3274)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:12 nr. 68/1919[PDF]

Hrd. 1924:601 nr. 22/1923[PDF]

Hrd. 1925:141 nr. 38/1924[PDF]

Hrd. 1929:1102 nr. 58/1927[PDF]

Hrd. 1930:227 nr. 131/1929[PDF]

Hrd. 1930:258 nr. 11/1930[PDF]

Hrd. 1931:127 nr. 85/1930[PDF]

Hrd. 1932:677 nr. 17/1932[PDF]

Hrd. 1932:786 nr. 52/1932[PDF]

Hrd. 1933:41 nr. 64/1932[PDF]

Hrd. 1933:172 nr. 28/1932[PDF]

Hrd. 1933:380 nr. 8/1933[PDF]

Hrd. 1933:501 nr. 63/1933 (Hlutabréfakaup í FÍ)[PDF]

Hrd. 1935:71 nr. 148/1934 (Útsvarsálagning í Eskifjarðarhreppi)[PDF]

Hrd. 1935:113 nr. 126/1934[PDF]

Hrd. 1935:417 nr. 168/1934[PDF]

Hrd. 1936:97 nr. 67/1935 (Bátaárekstur)[PDF]

Hrd. 1936:105 nr. 88/1935 (Formlegir fundir sveitarstjórnar)[PDF]

Hrd. 1936:145 nr. 85/1935[PDF]

Hrd. 1936:204 nr. 29/1935[PDF]

Hrd. 1937:273 nr. 128/1936[PDF]

Hrd. 1937:547 nr. 20/1937[PDF]

Hrd. 1937:663 nr. 103/1937[PDF]

Hrd. 1938:565 nr. 7/1937 (Sjúkrahússdómur - Fjárframlag til sjúkrahúss)[PDF]

Hrd. 1938:661 nr. 100/1937[PDF]

Hrd. 1938:692 nr. 107/1937[PDF]

Hrd. 1939:213 nr. 129/1937[PDF]

Hrd. 1939:559 nr. 103/1939[PDF]

Hrd. 1940:332 nr. 132/1939 (Ungmennafélag Langnesinga)[PDF]

Hrd. 1941:46 nr. 50/1940[PDF]

Hrd. 1942:153 nr. 10/1942 (Forkaupsréttur sveitarfélags að Urriðakoti)[PDF]
Í lögum var ákvæði er veitti leiguliðum og hreppsfélögum forkaupsrétt á jarðeignum en síðar voru samþykkt breytingarlög er settu undanþágur frá því þegar kaupandinn var skyldur seljanda með tæmandi töldum hætti, þ.e. barni, kjörbarni, fósturbarni, systkini eða foreldri.

Í þessu máli var kaupandinn barnabarn seljandans og því deilt um hvort forkaupsrétturinn ætti við eða ekki. Með vísan í markmið breytingarlaganna um að forkaupsrétturinn yrði ekki til þess að jarðir gengju úr ættum og að á listanum væru ættingjar er væru fjærri en barnabörn, var hugtakið ‚barn‘ túlkað það rúmt að það ætti einnig við um barnabörn.
Hrd. 1942:244 nr. 72/1942[PDF]

Hrd. 1944:85 kærumálið nr. 4/1944 (Raforkuver)[PDF]

Hrd. 1944:352 nr. 6/1944[PDF]

Hrd. 1944:365 nr. 75/1944[PDF]

Hrd. 1945:126 nr. 135/1944[PDF]

Hrd. 1945:377 nr. 32/1945[PDF]

Hrd. 1946:342 nr. 132/1945[PDF]

Hrd. 1946:429 nr. 143/1944[PDF]

Hrd. 1947:72 nr. 44/1943 (Lækjarbotnar)[PDF]

Hrd. 1947:111 nr. 150/1946[PDF]

Hrd. 1947:130 nr. 156/1945[PDF]

Hrd. 1947:259 nr. 59/1946[PDF]

Hrd. 1948:155 nr. 122/1945 (Einkaleyfi til kvikmyndahússrekstrar)[PDF]
Kvikmyndahús var ekki talið hafa einkaleyfi til reksturs kvikmyndahúss þar sem engin lagaheimild var fyrir slíku einkaleyfi.
Hrd. 1948:230 nr. 85/1947[PDF]

Hrd. 1949:33 nr. 65/1948 (Suðureyrarhreppur)[PDF]

Hrd. 1949:200 nr. 10/1948[PDF]

Hrd. 1949:443 nr. 64/1949[PDF]

Hrd. 1950:79 nr. 125/1949[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1951:216 nr. 85/1950[PDF]

Hrd. 1951:422 kærumálið nr. 26/1951[PDF]

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950[PDF]

Hrd. 1952:64 nr. 109/1950[PDF]

Hrd. 1952:120 kærumálið nr. 5/1952[PDF]

Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier)[PDF]

Hrd. 1953:516[PDF]

Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1954:727 nr. 10/1954[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1955:599 nr. 129/1954[PDF]

Hrd. 1956:41 nr. 182/1955[PDF]

Hrd. 1956:43 nr. 183/1955[PDF]

Hrd. 1956:61 nr. 1/1956[PDF]

Hrd. 1956:406 nr. 157/1955[PDF]

Hrd. 1956:591 nr. 197/1954[PDF]

Hrd. 1957:482 nr. 12/1956 (Framfærsluskylda)[PDF]

Hrd. 1958:31 nr. 170/1956[PDF]

Hrd. 1958:55 nr. 156/1956[PDF]

Hrd. 1958:294 nr. 22/1958[PDF]

Hrd. 1958:420 nr. 150/1957[PDF]

Hrd. 1958:544 nr. 3/1958[PDF]

Hrd. 1959:92 nr. 184/1958[PDF]

Hrd. 1959:135 nr. 55/1958[PDF]

Hrd. 1959:210 nr. 163/1958[PDF]

Hrd. 1959:219 nr. 36/1958 (Einsæ málalok)[PDF]

Hrd. 1959:430 nr. 159/1958[PDF]

Hrd. 1960:786 nr. 169/1959 (Skeljabrekkudómur II)[PDF]

Hrd. 1960:807 nr. 170/1959[PDF]

Hrd. 1961:157 nr. 98/1960 (Sýsluvegur)[PDF]

Hrd. 1961:350 nr. 163/1959 (Skeljabrekkudómur III)[PDF]

Hrd. 1962:69 nr. 8/1961[PDF]

Hrd. 1962:90 nr. 145/1960[PDF]

Hrd. 1962:119 nr. 144/1961[PDF]

Hrd. 1962:123 nr. 180/1959[PDF]

Hrd. 1962:641 nr. 51/1962[PDF]

Hrd. 1963:549 nr. 131/1962[PDF]

Hrd. 1964:210 nr. 178/1962[PDF]

Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1964:503 nr. 140/1963 (Geitafellsómagameðlag)[PDF]

Hrd. 1964:555 nr. 90/1964[PDF]

Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1965:104 nr. 130/1964[PDF]

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1965:737 nr. 184/1964[PDF]

Hrd. 1965:759 nr. 134/1964[PDF]

Hrd. 1966:561 nr. 127/1964[PDF]

Hrd. 1966:845 nr. 145/1965[PDF]

Hrd. 1967:528 nr. 221/1966[PDF]

Hrd. 1967:875 nr. 151/1967[PDF]

Hrd. 1967:881 nr. 54/1966[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1968:140 nr. 119/1967[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1968:544 nr. 11/1968[PDF]

Hrd. 1969:241 nr. 185/1967[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1969:1307 nr. 103/1969[PDF]

Hrd. 1970:33 nr. 242/1969[PDF]

Hrd. 1970:326 nr. 168/1969[PDF]

Hrd. 1970:749 nr. 52/1970[PDF]

Hrd. 1971:108 nr. 204/1970 (Löngumýrar-Skjóna)[PDF]

Hrd. 1971:808 nr. 86/1971[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1972:226 nr. 30/1972[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu)[PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1973:12 nr. 6/1973[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1973:484 nr. 124/1972[PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973[PDF]

Hrd. 1974:280 nr. 96/1971[PDF]

Hrd. 1974:446 nr. 117/1973[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1975:929 nr. 151/1975[PDF]

Hrd. 1975:944 nr. 164/1975[PDF]

Hrd. 1976:26 nr. 10/1976 (Geiteyjarströnd)[PDF]

Hrd. 1976:29 nr. 81/1975[PDF]

Hrd. 1976:232 nr. 126/1974[PDF]

Hrd. 1976:1011 nr. 132/1974[PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot)[PDF]

Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1977:74 nr. 220/1974[PDF]

Hrd. 1977:190 nr. 193/1974[PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975[PDF]

Hrd. 1977:631 nr. 181/1976[PDF]

Hrd. 1977:1138 nr. 191/1977[PDF]

Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974[PDF]

Hrd. 1978:659 nr. 66/1975[PDF]

Hrd. 1978:672 nr. 67/1975[PDF]

Hrd. 1978:1060 nr. 205/1976 (Kárastaðir)[PDF]

Hrd. 1978:1173 nr. 75/1977[PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1979:669 nr. 108/1979[PDF]

Hrd. 1979:675 nr. 109/1979[PDF]

Hrd. 1979:924 nr. 116/1977 (Árnahús)[PDF]
Eigandi ætlaði að leigja sinn eignarhluta en sameigandi hans telur að það þurfti hans leyfi til þess.
Hrd. 1979:1313 nr. 205/1977[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1980:1115 nr. 186/1978[PDF]

Hrd. 1980:1317 nr. 113/1977[PDF]

Hrd. 1980:1596 nr. 19/1978 (Túngata 25, Álftanesi)[PDF]

Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi)[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:247 nr. 209/1978[PDF]

Hrd. 1981:299 nr. 41/1981 (Fagrabrekka)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga)[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:1424 nr. 189/1982[PDF]

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979[PDF]

Hrd. 1983:415 nr. 182/1982 (Óskilgetið barn)[PDF]
Skoða þurfti þágildandi barnalög þegar hún fæddist, þ.e. um faðernisviðurkenningu.
Ekki var litið svo á að henni hafi tekist að sanna að hún hafi talist vera barn mannsins að lögum.
Hrd. 1984:172 nr. 12/1982 (Flóagaflsey)[PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó)[PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:886 nr. 72/1980 (Upprekstrarleið)[PDF]

Hrd. 1984:955 nr. 141/1980[PDF]

Hrd. 1985:368 nr. 135/1983[PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983[PDF]

Hrd. 1985:1011 nr. 158/1983[PDF]

Hrd. 1985:1189 nr. 45/1984[PDF]

Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982[PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983[PDF]

Hrd. 1986:706 nr. 133/1984 (Hlunnindaskattur Haffjarðarár - Utansveitarmenn)[PDF]

Hrd. 1986:714 nr. 134/1984[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1986:1571 nr. 41/1986[PDF]

Hrd. 1986:1576 nr. 42/1986[PDF]

Hrd. 1986:1580 nr. 43/1986[PDF]

Hrd. 1986:1585 nr. 44/1986[PDF]

Hrd. 1986:1589 nr. 45/1986[PDF]

Hrd. 1986:1594 nr. 46/1986[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:220 nr. 74/1986[PDF]

Hrd. 1987:274 nr. 98/1986[PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur)[PDF]

Hrd. 1987:1138 nr. 191/1987[PDF]

Hrd. 1987:1160 nr. 205/1987[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1988:388 nr. 196/1986 (Ísafjörður)[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1988:1049 nr. 169/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987[PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987[PDF]

Hrd. 1989:1486 nr. 33/1988[PDF]

Hrd. 1989:1498 nr. 417/1989[PDF]

Hrd. 1990:214 nr. 87/1988[PDF]

Hrd. 1990:688 nr. 63/1989[PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé)[PDF]

Hrd. 1991:194 nr. 419/1988[PDF]

Hrd. 1991:1398 nr. 264/1991 (Göltur)[PDF]

Hrd. 1992:1224 nr. 290/1991[PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1993:108 nr. 355/1989 (Eystri Hóll)[PDF]

Hrd. 1993:882 nr. 135/1993[PDF]

Hrd. 1993:1040 nr. 179/1992[PDF]

Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður)[PDF]

Hrd. 1993:1590 nr. 483/1990[PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I)[PDF]

Hrd. 1993:2164 nr. 439/1990[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1994:645 nr. 455/1991[PDF]

Hrd. 1994:1536 nr. 284/1994[PDF]

Hrd. 1995:390 nr. 337/1993[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994[PDF]

Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur)[PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:744 nr. 427/1994[PDF]

Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug)[PDF]

Hrd. 1996:2766 nr. 379/1995 (Kaldrananeshreppur)[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:3088 nr. 386/1996 (Landvernd)[PDF]

Hrd. 1996:3251 nr. 11/1996[PDF]

Hrd. 1996:3514 nr. 234/1996[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1298 nr. 171/1997[PDF]

Hrd. 1997:1998 nr. 162/1997 (Haffjarðará II)[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996[PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1998:342 nr. 38/1998[PDF]

Hrd. 1998:583 nr. 458/1997[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:750 nr. 359/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:2180 nr. 325/1997 (Upphafsdagur dráttarvaxta)[PDF]
Forkaupsréttarhafi gengur inn í samning um kaup á jörð. Í kaupsamningi og veðskuldabréfi var ártalið skráð 1994 en seljandinn taldi sig eiga rétt á vöxtunum frá 1993.
Hrd. 1998:3335 nr. 398/1998[PDF]

Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón)[PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1145 nr. 337/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3118 nr. 299/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3589 nr. 168/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2846 nr. 186/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1857 nr. 71/2001 (Oddviti lét af störfum í kjölfar fjárdráttar)[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:3621 nr. 100/2001 (Sparisjóður Mýrarsýslu I)[HTML]

Hrd. 2002:44 nr. 152/2001[HTML]

Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:3978 nr. 215/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4217 nr. 174/2002 (Grundartangahöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML]

Hrd. 2004:4 nr. 479/2003[HTML]

Hrd. 2004:1818 nr. 96/2004[HTML]

Hrd. 2004:2184 nr. 370/2003[HTML]

Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML]

Hrd. 2004:4410 nr. 196/2004 (Ásar í Svínavatnshreppi)[HTML]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML]

Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML]

Hrd. 2006:1257 nr. 440/2005 (Ásar)[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. nr. 664/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 510/2007 dags. 18. september 2008 (Oddviti)[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 57/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 211/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 585/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 533/2010 dags. 26. maí 2011 (Syðra Fjall 1)[HTML]

Hrd. nr. 700/2009 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 304/2012 dags. 19. desember 2012 (Oddviti F-lista)[HTML]
Reykjavíkurborg greiddi lögbundin framlög til F-listans og var greitt inn á tiltekinn bankareikning borgarmálafélags F-listans sem oddviti flokksins hafði áður stofnað sem klofningsflokk frá hinum. Ekki var fallist á að oddvitinn hefði haft stöðuumboð fyrir F-listann til að breyta ráðstöfuninni. F-listinn hafði tilkynnt borginni um umboðsskortinn.

Vísað var til ákvæða laganna um að framlögin ættu að vera greidd til stjórnmálaflokka en einstakir frambjóðendur þeirra ættu ekki sjálfstætt tilkall til þeirra. Einnig var litið til þess að oddvitinn var forseti borgarstjórnar á þeim tíma og því ekki talið að borgin hefði verið grandlaus um þetta.
Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML]

Hrd. nr. 610/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 24/1995 dags. 23. nóvember 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/1996 dags. 16. apríl 1996[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1951:152 í máli nr. 9/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:52 í máli nr. 7/1984[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. janúar 1996 (Eyrarbakkahreppur - Verksvið skoðunarmanna þegar löggiltur endurskoðandi starfar fyrir sveitarfélagið)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 1996 (Broddaneshreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og boðun varamanna)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. mars 1996 (Skógarstrandarhreppur - Lausaganga hrossa. Hreppsnefndarmaður nágranni sem varð fyrir ágangi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. mars 1996 (Reykhólahreppur - Skylda til að halda almennan borgarafund og lögmæti nokkurra funda hreppsnefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. júlí 1996 (Bessastaðahreppur - Fyrirvaralaus útganga hreppsnefndarmanns af fundi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Aðgangur sveitarstjórnarmanna að gögnum sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Úrskurður um vinnubrögð oddvita og hreppsnefndar við útleigu húsnæðis til reksturs veitinga- og gistihúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu hreppsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1996 (Skorradalshreppur - Ákvarðanir um verðlagningu á heitu vatni til einkahlutafélags í eigu margra íbúa)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. desember 1996 (Austur-Eyjafjallahreppur - Heimildir til að úthluta fé úr sveitarsjóði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. janúar 1997 (Broddaneshreppur - Afsögn hreppsnefndarmanns)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. febrúar 1997 (Reykdælahreppur - Almennt um álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 1997 (Bessastaðahreppur - Aðal- og deiliskipulag í hesthúsahverfi. Oddviti eigandi hesthúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. febrúar 1997 (Súðavíkurhreppur - Boðun hreppsnefndarfundar, ritun fundargerða og hæfi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. febrúar 1997 (Súðavíkurhreppur - Umfjöllun um hlutafélag. Oddviti fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn félagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. febrúar 1997 (Skógarstrandarhreppur - Skyldur sveitarstjórna til að afgreiða erindi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 1997 (Hólahreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og útsending fundargerða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 1997 (Rípurhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og birting fundargerða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. mars 1997 (Vestur-Landeyjahreppur - Lækkun mótframlags sveitarfélagsins vegna barna úr VL í leikskóla Hvolhrepps)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. júní 1997 (Rípurhreppur - Viðbrögð hreppsnefndar við áliti ráðuneytisins um auglýsingu hreppsnefndarfunda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. ágúst 1997 (Vestur-Landeyjahreppur - Heimild hreppsnefndar til að fara með verkefni leikskólanefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. september 1997 (Raufarhafnarhreppur - Úthlutun á rekstri bars í félagsheimili. Oddviti leigutaki)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. september 1997 (Skeggjastaðahreppur - Almenn heimild til álagningar b-gatnagerðargjalda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. október 1997 (Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 1997 (Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. janúar 1998 (Breiðdalshreppur - Réttur hreppsnefndarmanna til að fá lagðan fram á fundi lista með nöfnum einstaklinga sem skulda sveitarsjóði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. janúar 1998 (Vestur-Landeyjahreppur - Aðgangur hreppsnefndarmanna að gögnum sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. febrúar 1998 (11 sveitarfélög í Skagafirði - Úrskurður um sameiningarkosningar 15. nóvember 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. apríl 1998 (Skorradalshreppur - Flutningur jarða í annað/önnur sveitarfélög. Hreppsnefndarmenn eigendur jarðanna og eiginkona eiganda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Flokkun fiskeldisfyrirtækis til álagningar fasteignaskatts)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Álagning fasteignaskatts á fiskeldisfyrirtæki)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. apríl 1998 (Skorradalshreppur - Túlkun á hvenær skylt verður að sameina sveitarfélagið öðru)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. maí 1998 (Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndarmanns til að svara spurningum oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 1998 (Vestur-Landeyjahreppur - Einn hreppsnefndarmanna undarritar ekki ársreikning)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júní 1998 (Ísafjarðarbær - Valdsvið aldursforseta bæjarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. júní 1998 (Þórshafnarhreppur - Tveir hreppsnefndarmenn með svipaða starfsreynslu og hvor á að boða fyrsta fund)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júní 1998 (Dalabyggð - Boðun fyrsta fundar nýkjörinnar hreppsnefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 1998 (Arnarneshreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. ágúst 1998 (Bæjarhreppur - Vinnubrögð oddvita varðandi fjármál)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. ágúst 1998 (Bæjarhreppur - Meðferð oddvita á fjármunum sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. ágúst 1998 (Sveinsstaðahreppur - Lögmæti hreppsnefndarfundar vegna úrskurðar um sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. október 1998 (Vestur-Landeyjahreppur - Seta varamanns á hreppsnefndarfundi þegar allir aðalmenn eru mættir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Austur-Eyjafjallahreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1998 (Reykjavík - Ákvörðun borgarstjórnar um hver skuli taka sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. febrúar 1999 (Austur-Hérað - Hæfi skoðunarmanna, forföll aðalmanna og boðun varamanna í nefndum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. febrúar 1999 (Dalvíkurbyggð - Forseti bæjarstjórnar neitar að tekin verði inn í fundargerð bókun frá bæjarfulltrúa)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. janúar 2000 (Vatnsleysustrandarhreppur - Umboð til að afgreiða mál ef dregist hefur að kjósa oddvita)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður-Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2000 (Fljótsdalshreppur - Kjörgengi ýmissa starfsmanna grunnskóla í skólanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (X - Afgreiðsla á málefnum fyrrverandi oddvita, útgjöld án heimildar, skráning fundargerða, kjörtímabil oddvita og varaoddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (Vestur-Landeyjahreppur - Hæfi hreppsnefndar til að fjalla um málefni fyrrverandi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 2000 (Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. maí 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Forföll bæjarstjórnarmanns, boðun varamanna)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. júní 2000 (Öxarfjarðarhreppur - Tillaga frá áheyranda tekin fyrir á sveitarstjórnarfundi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. ágúst 2000 (Djúpárhreppur - Fundarstjórn oddvita, frestun auglýstra dagskrárliða, brottganga hreppsnefndarmanna af fundi, krafa um áminningu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. febrúar 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til almennra lánveitinga, óskað upplýsinga um hlutafjárkaup hreppsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júlí 2001 (Austur-Eyjafjallahreppur - Boðun aukafundar í hreppsnefnd, fundarstjórn oddvita, þáttaka aðila utan hreppsnefndar í umræðum á fundi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. júlí 2001 (Áshreppur - Ákvörðun um fjölda ljósastaura á heimreiðir að lögbýlum í fastri ábúð, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2001 (Gnúpverjahreppur - Umfjöllun sveitarstjórnar um breytingu á deiliskipulagi, úrskurður oddvita um vanhæfi hreppsnefndarmanns)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2001 (Sveitarfélagið A. - Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2001 (Sveitarfélagið X - Hafnað beiðni um endurupptöku)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 2001 (Kaldrananeshreppur - Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. mars 2002 (Blönduóssbær - Skipun yfirkjörstjórnar við kosningu til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags, ákvörðun um fjölda kjördeilda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. mars 2002 (Blönduóssbær og Engihlíðarhreppur - Skipun yfirkjörstjórnar vegna kosningar til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi, heimild til að láta kosningu fara fram í aðeins einni kjördeild)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. maí 2002 (Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndar til að verða við áskorun um að halda almennan borgarafund)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. maí 2002 (Kópavogsbær - Réttur umboðsmanna framboðslista til veru í kjördeild)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júní 2002 (Eyja- og Miklaholtshreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2002 (Tálknafjarðarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2002 (Kirkjubólshreppur - Framkvæmdir utan fjárhagsáætlunar, sala eigna án samþykkis hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. október 2002 (Vesturbyggð - Lögmæti yfirlýsingar bæjarfulltrúa um frávik við boðun varamanna á bæjarstjórnarfundi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2003 (Mýrdalshreppur - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. júní 2003 (Rangárþing eystra - Hæfi skoðunarmanna sem sæti áttu í fráfarandi sveitarstjórn, skylda til að kjósa varamenn skoðunarmanna)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2003 (Kaldrananeshreppur - Endurupptaka, tveir sveitarstjórnarmenn vanhæfir við afgreiðslu máls)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. apríl 2004 (Sveitarfélagið X. - Hæfi aðal- og varamanna við meðferð og afgreiðslu aðalskipulagstillögu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. maí 2004 (Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2004 (Norður Hérað - Heimild sveitarstjórnar til að ákveða sameiningu að lokinni atkvæðagreiðslu og skylda til að halda borgarfund um málið)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. september 2004 (Vestmannaeyjabær - Lögmæti frestunar á reglulegum fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. nóvember 2004 (Sveitarfélagið X - Synjun um að taka áður rætt mál á dagskrá sveitarstjórnarfundar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. desember 2004 (Félagsþjónusta X - Áminning starfsmanns, kærufrestur, valdframsal, málsmeðferð)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. janúar 2005 (Reykhólahreppur - Vanhæfur sveitarstjórnarmaður leggur fram tillögu um málsmeðferð, fundarstjórn oddvita)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. ágúst 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Lausn frá hreppsnefndarstörfum, endurskoðun ákvörðunar hreppsnefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. september 2005 (Sveitarfélagið X - Innheimta fasteignaskatts, heimild til niðurfellingar vaxta, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. október 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Boðun varamanna, hæfi, fundarstjórn oddvita, undirritun fundargerðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2005 (Broddaneshreppur - Ákvörðun um skólaakstur, vanhæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2005 (Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. mars 2006 (Grindavíkurbær - Fundarstjórn og úrskurðarvald oddvita, dagskrá sveitarstjórnarfundar, bókunarréttur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2006 (Djúpavogshreppur - Kosningar til sveitarstjórna 2006)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. júlí 2006 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Úrslit sveitarstjórnarkosninganna 2006)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. september 2006 (Sveitarfélagið Vogar - Framkvæmd kosningar fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. október 2006 (Héraðsnefnd Árnesinga - Boðun fundar í tölvupósti, ákvæði í samþykktum um boðunarmáta)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. desember 2006 (Sveitarfélagið Ölfus - Synjun form. bæjarráðs um að taka mál á dagskrá, bókunarréttur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júní 2007 (Vesturbyggð - Dagskrá sveitarstjórnarfunda, úrskurðarvald og fundarstjórn oddvita)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-325/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-55/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-173/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2471/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2201/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-334/2007 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-158/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-526/2021 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-43/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-136/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-68/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040264 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121590 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070169 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070225 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050256 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12090310 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12080262 dags. 11. júní 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040228 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070211 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16030226 dags. 21. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080122 dags. 7. október 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010985 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010985 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í málum nr. IRN22010985 o.fl. dags. 15. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24010042 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22120090 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020021 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24100008 dags. 17. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24070064 dags. 2. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1996 dags. 21. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1999 dags. 27. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 5/1999 dags. 1. júní 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/2000 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2002 í máli nr. LAN02060151 dags. 20. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 22. mars 2011 í máli nr. 2/2011 (Saksóknari Alþingis gegn forsætisráðuneytinu og Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Úrskurður Landsdóms dags. 10. júní 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 551/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 373/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 200/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1881:30 í máli nr. 6/1881[PDF]

Lyrd. 1888:272 í máli nr. 48/1887[PDF]

Lyrd. 1889:436 í máli nr. 21/1888[PDF]

Lyrd. 1889:545 í máli nr. 20/1889[PDF]

Lyrd. 1892:236 í máli nr. 7/1892[PDF]

Lyrd. 1894:623 í máli nr. 20/1894[PDF]

Lyrd. 1895:18 í máli nr. 55/1893[PDF]

Lyrd. 1895:86 í máli nr. 14/1895[PDF]

Lyrd. 1895:123 í máli nr. 54/1894[PDF]

Lyrd. 1895:137 í máli nr. 16/1895[PDF]

Lyrd. 1896:264 í máli nr. 18/1896[PDF]

Lyrd. 1896:317 í máli nr. 8/1896[PDF]

Lyrd. 1899:35 í máli nr. 8/1899[PDF]

Lyrd. 1901:323 í máli nr. 13/1901[PDF]

Lyrú. 1902:419 í máli nr. 38/1901[PDF]

Lyrd. 1905:134 í máli nr. 11/1905[PDF]

Lyrd. 1905:137 í máli nr. 12/1905[PDF]

Lyrd. 1905:158 í máli nr. 27/1905[PDF]

Lyrd. 1906:266 í máli nr. 40/1905[PDF]

Lyrd. 1911:550 í máli nr. 71/1910[PDF]

Lyrd. 1911:611 í máli nr. 66/1910[PDF]

Lyrd. 1914:252 í máli nr. 50/1913[PDF]

Lyrd. 1914:403 í máli nr. 36/1914[PDF]

Lyrd. 1915:425 í máli nr. 37/1914[PDF]

Lyrd. 1917:114 í máli nr. 26/1917[PDF]

Lyrd. 1917:200 í máli nr. 70/1917[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]

Lyrd. 1918:437 í máli nr. 85/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. apríl 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Stækkun athafnasvæðis barnaskólans í Djúpárhreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Hringsdalur í Ketildalahreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. júlí 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. janúar 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1994 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. maí 1997[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/609 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082149 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050850 dags. 21. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 302/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 364/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 650/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1343/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 68/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 245/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 880/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2003[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 60/2009 dags. 6. maí 2010 (Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um kjör í Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar. Mál nr. 60/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040030 dags. 15. október 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020030 dags. 13. september 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070076 dags. 6. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 29/2009 dags. 21. júlí 2009 (Álftanes - réttur til setu sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn: Mál nr. 29/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Langanesbyggð - hæfi sveitarstjórnarmanns til þátttöku í afgreiðslu erindis á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 17/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/1995 dags. 26. október 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 475/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 4/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/1998 í máli nr. 9/1998 dags. 22. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1999 í máli nr. 53/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2000 í máli nr. 72/2000 dags. 6. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2004 í máli nr. 59/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2004 í máli nr. 71/2002 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2006 í máli nr. 38/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2006 í máli nr. 42/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2008 í máli nr. 130/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2008 í máli nr. 83/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2011 í máli nr. 43/2009 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2015 í máli nr. 117/2008 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2016 í máli nr. 125/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2019 í máli nr. 79/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2023 í máli nr. 106/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2025 í máli nr. 80/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2025 í máli nr. 94/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 144/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 749/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1163/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1307/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 876/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 135/1989 dags. 28. desember 1989 (Talning búfjár)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 222/1989 dags. 15. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 210/1989 dags. 24. júní 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 220/1989 dags. 30. september 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 565/1992 dags. 9. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 545/1991 (Landgræðsla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 909/1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 911/1993 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1894/1996 dags. 10. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2217/1997 dags. 14. október 1998 (Leiðrétting á launakjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2348/1998 dags. 28. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2652/1999 dags. 16. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2634/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5106/2007 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8739/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11216/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11484/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12161/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-1830230, 295
1868-187064
1875-1880535
1881-188531, 458
1886-1889273, 407, 436, 545, 548
1890-1894238, 623
1895-189832, 43
1895-189820, 87, 124, 138, 265-266, 318-319, 321-322
1899-190317, 23, 42
1899-190335, 323-324, 420, 457
1904-1907135, 139, 159, 267, 384
1908-1912550, 614
1913-191649
1913-1916252, 404-407, 426, 438
1917-1919115, 203, 344, 439, 699
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-192414, 603
1925-1929142, 1104, 1119
1930240, 259
1931-1932129, 264, 681, 788
1933-1934 - Registur59, 116, 122
1933-193442, 173-174, 177, 382, 384, 501-502, 505
193572, 115, 119-121, 421, 500
1936101, 107, 146, 208, 293
1937275, 548
1938661-662, 664-666, 693
1939214, 217, 573
1940335
1941 - Registur53, 63, 66
194148, 98
1942 - Registur6, 8
1942122, 154, 156, 244-245
194486, 353, 366
1945 - Registur55, 103, 109
1945127-128, 378
1946344, 431
194773, 112, 131, 260
1948156-157, 231
194934, 201-202, 444
195083, 121, 123-127, 131, 135
1951217, 220-222, 423, 487, 490
195268, 121
1953280, 351, 517
195429, 736-737
1955112-113, 125, 127-128, 130-132, 602
195642-43, 45, 63, 408, 592-593
1957484-485
195841, 57-58, 294-295, 422-423, 545-546
195996, 138, 211, 224, 430-432, 434
1960726, 786, 807
1961159, 161-162, 350
1962 - Registur5-6
196269, 91, 121-123, 127-128, 130-131, 134, 643
1963550
1964 - Registur7, 9-10, 19
1964210-212, 417, 419, 421-422, 503, 505, 508, 555, 575, 620, 627, 630-633
1965 - Registur5
1966 - Registur74
1966562, 564, 858-859, 867, 889-890
1967 - Registur11, 45, 51, 88
1967529, 876, 882, 916, 922
1968144, 398, 546
1969 - Registur6
1969128, 250, 528, 1310
197035, 39, 753
1971 - Registur12, 19, 62, 104
1972 - Registur5, 18, 74-75, 80, 82, 93, 121-122
197262, 228, 327, 332, 339, 866-867, 870-873, 875, 910, 978, 981, 985-987, 989, 992
197324, 26, 272, 423, 488-490, 492
1973 - Registur72, 105
197422, 280, 449
1975 - Registur6, 12, 20, 68
197555, 57-58, 61, 65, 69, 929-930, 947
1976 - Registur7, 19
197628, 34, 44-45, 49-50, 232-233, 236, 1015, 1106, 1108-1109, 1115
1977 - Registur13, 20, 57, 76-77, 81, 93
1978 - Registur12, 14, 20-21, 102
1978514, 667-670, 672, 674-678, 963, 1065, 1175, 1283-1284, 1289
197925, 670, 673, 675-676, 678, 846, 927, 929-931, 1322
1981186, 219, 254-255, 300-301, 1600, 1608-1609, 1612
1982 - Registur119, 171, 174
1982195, 201-203, 207-208, 210, 620, 676, 679, 683, 1427-1429, 1433, 1689
1984 - Registur11, 17, 24, 57
1984886-887, 889, 891-897, 900, 902-903, 960, 1432
1985 - Registur140, 179
1985370, 792, 1013, 1015-1016, 1192, 1355, 1358
198667, 72-73, 709, 711, 716, 1551, 1553, 1555-1558, 1561, 1565-1567, 1569, 1572-1573, 1576, 1578, 1581, 1583, 1585, 1587, 1590-1591, 1594, 1596, 1638
1987223, 298, 686, 692, 1140, 1142, 1161, 1657, 1663, 1667
1988397, 454
1989780, 784, 787, 789, 1012, 1017, 1019, 1024-1025, 1030, 1033, 1039-1042, 1044-1045, 1488-1490, 1498
1990 - Registur80
1990217, 220-222, 690, 695, 1400, 1404
1991195, 1399
19921226
199378, 80, 110-113, 885, 1044-1045, 1345, 1347, 1350, 1592, 1821, 2167, 2219
1994648, 650, 1538
1995 - Registur316, 357
1995391-392, 394-397, 2965-2966, 2979-2980
1996704, 746, 1699, 1703-1704, 1706, 2768, 2869, 2890, 3091, 3253-3257, 3514, 3516
1997 - Registur162
19971193, 1299-1300, 2003-2004, 2006, 2030, 2038-2039, 2650, 2799, 2803, 3002-3003, 3005-3007
1998 - Registur358
1998344-345, 589, 603, 608, 611-612, 624, 751-752, 999, 2183-2185, 3340, 4268
1999114, 118, 240, 1145-1146, 1149, 1152, 1970, 2011, 2112, 2784, 3099, 3120, 3591-3592, 3594
20001010, 1013, 1015, 1325, 1334, 2290, 2378, 2382, 2846, 2848-2853, 3573, 3575, 3583
20023980-3982, 3985, 4219-4220, 4222-4223, 4225-4233, 4236-4241
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1948-1952153
1984-199253
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1876B94
1877A52, 54, 56, 58, 60, 128
1877B27, 113
1878B3, 11, 56, 60-61, 68
1879B66, 68, 93, 99, 102, 104, 106, 168
1880A2, 4
1880B3, 65, 69, 105, 132, 162, 175
1881B35, 72, 80, 87, 136-137
1882B7, 72, 106, 123-124, 145-146, 154
1883A60, 70, 74
1883B90, 140
1884B54, 92, 94, 113, 126, 134, 171
1885B88, 97-99
1886B2, 104, 106-107, 112, 120
1887A116, 118, 126
1887B69-70, 73, 104, 120, 129
1888B86, 92, 115-116, 118, 126, 132-133
1889B57, 125, 130-132, 137
1890A80, 112, 114
1890B116, 122, 131, 164, 200
1891A66, 122
1891B83, 86, 90, 131, 136-137, 139, 172
1891C115
1892B121, 123, 127, 129-130, 135, 138-139, 147, 151, 154, 156, 169, 186, 196, 201, 204-205, 225
1893A44
1893B80, 82, 90, 94-96, 105, 153, 163, 168, 171-172, 191
1894A66, 68, 90, 94, 98, 102
1894B66-67, 70, 137, 152-153, 163
1895B86, 91, 118, 121-122, 135-136, 226, 243
1896A14
1896B72, 81, 87, 91, 105, 135-136, 141, 155, 159-160, 212, 223
1897B46, 130, 132, 145, 148, 163-165, 176, 197, 199-200
1898A22
1898B32, 94, 105, 112, 124-126, 144-145, 160, 162, 170, 175
1899B61-62, 64, 80, 98-100, 102-103, 106, 108, 111, 129, 140, 154-155
1900B62, 80, 82, 92, 147, 222
1901A70
1901B53, 70, 86-87, 90, 99, 131-132
1902A30
1902B57, 67-68, 102, 109, 151-152, 154, 161, 190, 217, 244
1903A80, 82, 90, 92, 94, 96, 114, 222, 224, 226, 328, 330
1903B68, 120, 129, 158, 160, 170, 211, 269, 293
1904B15, 129, 131-132, 137-139, 142, 144, 147, 151, 187, 243, 245-246, 265, 270, 279, 388
1905A152, 154, 158, 202, 236, 238, 240, 244, 246, 248, 250, 252, 254, 256, 258, 260, 284
1905B63-65, 80, 121-122, 135-137, 163, 176
1906B56, 60, 141, 177, 180-182, 188, 212, 270, 276, 278, 281-282
1907A214, 296, 314, 352, 354, 356, 452, 460, 470, 514
1907B53, 139, 222
1908B141, 150, 320-322, 330, 445
1909A114, 150, 202, 268, 284, 286
1909B2, 6, 10, 63, 135-137, 148, 160, 203, 210, 224
1910B19, 87, 119, 132, 290
1911A160, 162, 260
1911B9-10, 17-18, 29, 52
1912A82, 90, 94
1912B21, 28, 111, 186, 192, 224-225, 228
1913A20-21, 24, 26-29, 116, 119, 190, 196-197
1913B31-32, 102-103, 117, 120-121, 131-132, 160, 171
1914A45
1914B3-4, 7, 11, 82, 142, 145, 184, 219, 251-252, 254, 271, 280-282, 315, 317
1915A90-92, 96-99, 101-102, 105, 126, 135, 158, 162, 179
1915B11, 93, 134, 143, 159, 188-189
1916B2-3, 5, 38, 111, 198-199, 218, 221, 227-229, 239-240, 266, 274, 276, 281, 285, 297, 300-301, 303
1917A59, 84, 95, 97, 100-102, 104-105, 114-115, 117, 122, 146
1917B58, 184, 226, 278, 281, 283
1918A7, 40-43, 46-47, 54-56
1918B4, 63-64, 69, 71, 75, 208-209, 211-212, 225, 230, 237, 285, 324-325
1919A136, 147, 157, 170-173, 176-177, 184-186, 190-191
1919B82, 106, 109, 111, 120, 178-179, 181, 204, 206-207, 210-212, 252-253, 258, 263
1920A26-27, 31
1920B25-27, 167-168, 207, 210, 217, 219, 300, 304, 356
1921A50-51, 93, 152
1921B102, 108, 116, 124, 129, 132, 134, 140, 148, 155, 157, 160-162, 164, 172-173, 175, 205, 221, 291, 306-307
1922A31, 44
1922B41, 198
1923A15, 36, 53
1923B79, 102, 112, 119, 126, 156-157
1924A47, 60-61, 79, 81-82
1924B6, 73, 86, 93, 124, 255
1925A117
1925B127, 145, 165, 169, 205, 323
1926A124-125, 127-129, 131-132
1926B22, 86, 118, 120, 126, 128, 134, 144-145, 147, 178-179, 187, 200, 203
1927A13, 16-17, 19-26
1927B64, 78, 94, 118, 124, 127, 162, 171
1928A103, 118-121
1928B163, 165, 205, 229, 241, 279, 283
1929A15, 24, 40-43, 202-203, 205-206, 209-210
1929B104, 110-112, 129, 134, 171, 197, 199, 237, 313
1930B40, 150, 161, 170, 183, 185, 200-202, 204, 243, 292, 308
1931B12, 82, 163, 175-176, 199, 205-206, 208, 217, 222, 288-289, 299, 320, 450
1932A154, 161
1932B55, 66, 68, 138, 143, 171, 254, 269, 274, 289, 291, 293, 366, 494
1933A33, 115, 294, 296-297, 305
1933B49, 87, 90, 295, 308, 354, 379, 505
1934A20, 22-23, 38-39, 41-44
1934B80, 88-89, 104, 107, 110, 112, 118, 120, 205, 241, 258, 306
1935B29, 112, 118, 224, 230, 232, 236, 271-272
1936A89, 194-195, 199, 201, 205-206, 301
1936B18-19, 56, 62, 118, 196, 198, 200, 203-205, 230, 304-305, 316, 318, 332, 349-352, 389
1937B4, 10, 13, 45-47, 57, 72-73, 189
1938A68, 83, 231
1938B8, 44, 58, 263, 357
1939A53
1939B29, 57, 101, 176-178, 315, 327, 340, 389, 484
1940A15, 249, 252
1940B62-63, 149, 202-204, 206, 280, 307, 310-311, 326, 342, 353-354
1941A20, 53, 71
1941B38-39, 157, 159-160, 167, 293-294, 349, 388
1942A104, 138-140, 152-153, 155-158
1942B71, 89-90, 108, 111, 220, 406
1943A74-76, 164
1943B8, 176, 187, 194, 267, 269, 274, 285, 292-293, 295, 328-330, 366, 427, 440, 446
1944A28-30
1944B26, 51, 67, 104, 183
1945A3, 42, 251-252
1945B115, 194, 199, 223, 336, 356, 391-392, 398-399, 484
1946B48, 55-56, 60, 72, 80, 96, 106, 112, 131, 163, 252, 311, 313, 323, 457
1947A36, 51, 146
1947B2, 166, 168, 181, 205, 247-248, 255-256, 283, 296, 372, 398-399, 403-404, 408-409, 413, 415
1948A131
1948B8, 10, 43, 90-91, 115, 118, 147, 167, 185, 202, 277, 321, 444
1949A162, 177
1949B5-6, 84, 89, 133, 150-151, 320, 358, 363, 368, 370-371, 378, 380, 462-463, 497, 581
1950B3, 70, 158, 166, 183, 193-194, 239, 242, 246-247, 250, 371-372, 498, 583
1951A38-39, 43, 99, 146, 256
1951B16, 66, 69, 105, 192, 200, 316, 366
1952A47, 160, 162
1952B71, 136, 138, 202, 246, 292, 307-308, 313, 320-321, 330-331, 335, 343, 348, 391, 442
1953A274
1953B15, 116-117, 153, 162, 164, 170, 295-298, 335, 387, 409, 428, 461, 470
1954A188
1954B8-9, 51, 97, 99, 226, 261, 264, 320
1955A24, 59
1955B25-26, 105, 149, 194, 198
1956A116, 132, 206
1956B12, 22, 25, 27-28, 209, 211, 214, 234, 236, 278, 294, 330
1957A146, 184-185
1957B17, 48, 76, 78, 204, 283, 297-298, 345, 351, 353, 541
1958B7, 68, 225, 235, 259, 272, 278-279, 318-319, 349-350, 398-400, 407, 409, 627
1959A138, 169-172, 182-187
1959B16, 18, 54, 78, 112, 319, 343
1960A152
1960B13, 15-16, 184, 200-202, 232, 259, 276, 347-348, 350-351, 354, 372, 402, 406-407
1961A124-125, 127-129, 137-140
1961B24-25, 30, 49-50, 60, 62, 69-70, 81-82, 87, 100, 177, 182, 204, 255, 314, 455, 458, 462, 470, 475
1962A5, 119, 281
1962B88, 97, 179-180, 232-233, 262, 332-333, 336, 398, 637
1963A195, 457-458
1963B14, 42-44, 82, 99, 116, 197-198, 244-245, 335, 410, 417-420, 424, 697
1964A159
1964B23-25, 39-40, 180, 252, 270, 326, 372-375, 380-381, 386, 390-391, 398-399, 401-402, 405-406, 412, 415, 419-420, 603
1965A8, 67, 113-114
1965B70, 73, 118, 188-189, 207-208, 210, 212-213, 216, 261-262, 264-265, 267-268, 270-271, 274-275, 277-278, 280-281, 436-437, 531-532
1966A54, 89, 125, 138
1966B27, 317, 413
1967A62, 126
1967B24, 56, 125-126, 129, 163, 198-204, 206, 301, 427-429, 436
1968B189, 326-329, 404, 481
1969A239, 249, 255
1969B184, 223, 332, 348-349
1970A248
1970B208, 273, 405, 513, 551-552, 555-556, 638, 680
1971A109, 198, 248
1971B37, 41-42, 71, 184, 232, 253, 308, 326, 328-329, 336-337, 342, 401, 404
1972A135
1972B62, 167, 286-287, 525, 537, 545, 548, 628-629, 733-734
1973A71, 108, 260
1973B169, 266, 306, 379-380, 387, 549, 551, 555, 568-569, 574, 614, 659-662, 678
1974A282, 320
1974B90, 280, 319-320, 451, 454, 458, 506, 509, 535-538, 629, 683-684, 689, 729, 829, 1104
1975A78, 132-133
1975B21, 24, 69, 417-418, 447-448, 450, 689, 721-722, 729, 735, 749-750, 752, 779-780, 799-802
1976A83-84, 164, 325, 328
1976B115, 227, 409, 522, 580-581, 585, 587, 614, 690, 781, 798, 1017
1977A12-13
1977B177, 179, 238-239, 290, 322, 376, 477, 482, 671
1978A202
1978B17, 199-200, 205-206, 212, 249, 545-547, 653, 720, 740-744, 764, 793
1979B141, 262, 284-285, 317, 447-450, 504, 687, 924-925, 927-928, 931-932, 963-964, 1038, 1047
1980A241
1980B77, 134-135, 214, 220-221, 351, 552, 559, 734-735, 737-738, 856, 1076
1981A251
1981B9, 231-232, 369, 462-463, 701, 741, 963, 995
1982B15, 76-77, 425, 470-471, 714-715, 730, 948-949, 997, 1000, 1086, 1104-1105, 1148, 1391-1394, 1409-1411, 1423
1983B57, 394, 441, 534, 547-550, 782-784, 961, 1046-1049, 1278
1984B195-198, 203-206, 382, 497
1985A26
1985B442, 528, 645, 733, 770, 809
1986A19, 27-29, 31, 34-37, 39-40, 50, 144
1986B804-806, 809, 828, 967-968, 1026
1987A2, 251, 253-254, 265-269
1987B140, 223-231, 234, 314, 353, 358-359, 438, 490, 585, 587-592, 594, 619-628, 638-645, 648, 898, 1038-1046, 1049-1057, 1272, 1285
1988A78, 151, 289
1988B11, 64-71, 73, 333-340, 382, 384-390, 568-575, 577-586, 590-598, 605-606, 772, 841-848, 918, 921, 923, 1185-1190, 1193, 1258-1265, 1268, 1394
1989A365, 384
1989B8-11, 35-43, 45, 193-200, 202, 251, 520, 694, 698
1990B71, 201, 214, 347, 680-687, 691-698, 701, 801-808, 810, 1022-1024, 1040-1047, 1111, 1253, 1255-1261, 1263, 1280, 1282-1289
1991A9, 12
1991B23, 218-226, 230, 232-238, 406-413, 415, 522-530, 559-567, 781, 887-888, 891, 1056
1992B19, 106-113, 187-193, 195-196, 502, 626, 722, 846-854, 856, 881-889, 891, 1023
1993B449-456, 458, 633, 965-973, 1381
1994B260, 288, 586, 907, 984-991, 1154, 1439, 1501-1502, 1523, 1525-1531, 2565, 2567-2572, 2574, 2627-2634, 2636, 2822-2829, 2831
1995A58
1995B33-41, 43, 73, 75-80, 196, 198-204, 206, 237-245, 247, 357-365, 367, 781, 783-789, 832, 834-839, 841, 1061, 1095, 1162, 1164-1169, 1171, 1299-1307, 1309, 1346-1353, 1355, 1399, 1434, 1436-1441, 1541-1549, 1650, 1692
1996A253
1996B351, 412, 414-421, 496, 610-619, 726, 728-736, 1062-1070, 1087-1088, 1090, 1167-1168, 1217, 1224, 1227, 1367, 1369-1376, 1379, 1651-1652, 1655, 1829
1997B153, 254, 382, 423, 926, 965, 1211-1213, 1448
1998A7-8, 13-14, 16-17, 176, 178-180, 184
1998B53, 181-188, 258, 288, 686, 719, 721-727, 729, 750, 986, 1107, 1114, 1301, 1333, 1335-1340, 1342-1343, 1479, 1558, 1611, 1692, 1715, 1717-1722, 1729-1735, 1737, 1740, 1986, 2066-2072, 2074-2075, 2492-2498
1999B247-254, 256-257, 287-294, 313-320, 322, 329, 366-375, 385-392, 395, 533-540, 542, 586-592, 594, 811-820, 839, 867, 910-916, 919, 928-935, 937, 954, 1026-1033, 1038, 1040-1047, 1090-1093, 1095, 1143-1149, 1151, 1165, 1537, 1697, 1712, 1766, 1840, 1860-1861, 1931-1932, 1935, 2054, 2716-2723, 2725, 2815, 2842-2849, 2851
2000A36, 38, 47-48, 50-51
2000B268, 276, 278, 402, 419, 450-457, 493-500, 502, 562, 595-602, 604, 606-612, 630-639, 661, 679-686, 688, 793-800, 802, 804-809, 811-812, 854, 926-933, 935-936, 954-960, 979-986, 991-998, 1002, 1099-1105, 1148, 1194-1201, 1231, 1241-1248, 1313, 1336, 1798-1805, 1807, 1809-1817, 1819, 1826-1832, 1843-1849, 1851, 1853, 1921, 1999-2006, 2008, 2043-2050, 2052, 2082, 2084, 2293, 2432-2439, 2441-2442, 2688-2694, 2723, 2776-2781, 2783-2785, 2799-2805
2001B6, 56-62, 127, 130-137, 139-140, 142-148, 274-275, 321-329, 332-339, 341, 343-350, 352, 368-374, 376, 378, 381-386, 388-390, 461, 522, 557-564, 566, 596-604, 647, 672-679, 681, 684, 697, 704-709, 711-713, 927, 952-959, 961, 963-970, 1112, 1383-1389, 1436, 1472-1478, 1528-1534, 1595-1601, 1609, 1732-1739, 1741, 1886, 2090, 2517, 2616-2623, 2625, 2705, 2717-2724, 2726, 2788
2002A56, 58
2002B56, 225-234, 238-239, 244, 529, 563-569, 588, 691-697, 984, 998-1005, 1007-1008, 1030, 1124, 1177, 1248, 1260-1267, 1269, 1288, 1296, 1298, 1391, 1402-1408, 1416, 1587-1592, 1594, 1598, 1661, 1727-1734, 1737, 1776, 1817, 1965-1973, 1975, 1978-1984, 1987, 1989, 2015, 2041, 2378
2003A28-29, 385
2003B540, 559, 957, 1217-1218, 1220, 1318-1319, 1459, 1599, 1781, 1863, 1866, 1891, 1974, 2109, 2113, 2391, 2592-2598, 2601, 2744, 2861, 2932-2938, 2940
2004B114, 135, 461, 574-575, 584, 588, 647, 692, 769-770, 815, 851, 1144, 1148, 1191, 1221-1228, 1230, 1232, 1242, 1281, 1396, 1808, 1815, 1835-1841, 1844, 2021, 2154, 2209, 2259, 2271, 2407, 2655
2005B92, 144, 360, 438, 475, 535, 874, 1528, 1588-1594, 1597, 1603, 1760, 1836, 1936, 1942-1949, 1951, 2297, 2388, 2439, 2479, 2665, 2740, 2766-2772, 2785-2786
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1877AAugl nr. 16/1877 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1877 - Lög um að skipta þingeyjarsýslu og Skaptafellssýslu, hvorri um sig, í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
1877BAugl nr. 113/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. (Framh. frá 28 bls.). F. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 5. og 6. dag júnímánaðar 1877[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 57/1878 - Reglugjörð fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1878 - Fundaskýrslur amtsráðanna[PDF prentútgáfa]
1879BAugl nr. 109/1879 - Fundaskýrslur amtsráðanna[PDF prentútgáfa]
1880AAugl nr. 1/1880 - Lög um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. mai 1872[PDF prentútgáfa]
1880BAugl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1880 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdæminu um flutning úr framfærslusveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1880 - Samþykkt um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar af opnum bátum og skipum í verstöðum Fáskrúðsfjarðar, samkvæmt lögum 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
1881BAugl nr. 111/1881 - Fundaskýrslur amtsráðanna. B. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 27.—30. júní 1881[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1881 - Fundaskýrslur amtsráðanna. C. Fundir amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 1880—1881. [Fundur 24. maí 1881][PDF prentútgáfa]
1882BAugl nr. 132/1882 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdæminu um bráðabirgða-sveitarstyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1882 - Amtsráðsskýrslur. Aðalfundur amtsráðsins í suðuramtinu 30. júní og 1.—3. júlí 1882[PDF prentútgáfa]
1884BAugl nr. 31/1884 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 24. október 1883[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1884 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu 4., 5. og 7. janúar 1884[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1884 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í vesturamtinu 18. og 19. júní 1884[PDF prentútgáfa]
1885BAugl nr. 68/1885 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu 2. og 3. júní 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1885 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í suðuramtinu 4.—6. d. júnímánaðar 1885[PDF prentútgáfa]
1886BAugl nr. 97/1886 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í vesturamtinu 17.—19. júní 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1886 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í suðuramtinu, 29. júní — 3. júlí 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1886 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu, 18. og 19. júní 1886[PDF prentútgáfa]
1887AAugl nr. 25/1887 - Lög um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1887 - Lög um að skipta Barðastrandarsýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
1887BAugl nr. 62/1887 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í suðuramtinu 7.—9. júní 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1887 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 3. og 4. júní 1887[PDF prentútgáfa]
1888BAugl nr. 72/1888 - Amtsráðsfundaskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1888 - Amtsráðsfundaskýrslur. Aðalfundur amtsráðsins í norður- og austuramtinu 28. og 29. júní 1888[PDF prentútgáfa]
1889BAugl nr. 109/1889 - Ágrip af fundargjörðum amtsráðsins í Suðuramtinu, dagana frá 27. til 29. júní 1889[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 19/1890 - Lög um stofnun stýrimannaskóla á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1890 - Lög um styrktarsjóði handa alþýðufólki[PDF prentútgáfa]
1890BAugl nr. 111/1890 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Suðuramtinu 27. til 30. júní 1890[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1890 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austuramtinu um endurgreiðslu á veittum sveitarstyrk[PDF prentútgáfa]
1891AAugl nr. 26/1891 - Ýtarlegar reglur um það, hversu haga skuli prófi stýrimanna við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1891 - Lög um þóknun handa hreppsnefndarmönnum[PDF prentútgáfa]
1891BAugl nr. 74/1891 - Reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallskil og melrakkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1891 - Ágrip af fundargjörðum amtsráðsins í Vesturamtinu, dagana frá 15. til 17. júní 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1891 - Ágrip af fundargjörðum amtsráðsins í Suðuramtinu, dagana frá 27. til 30. júní 1891[PDF prentútgáfa]
1892BAugl nr. 87/1892 - Reglugjörð um grenjaleitir og eyðing refa í Húnavatnssýslu, sem samin er af sýslunefndinni þar, og skal reglugjörðin öðlast gildi 1. jan. 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1892 - Reglugjörð fyrir Mýrasýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettir og refaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1892 - Reglugjörð fyrir Suður-Múlasýslu um refaveiðar, notkun afrjetta, fjallskil m. fl., sem samin er af sýslunefndinni þar, og skal reglugjörðin öðlast gildi 1. jan. 1893[PDF prentútgáfa]
1893AAugl nr. 15/1893 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 59/1893 - Reglugjörð fyrir Strandasýslu um refaeyðingu, notkun upprekstrarlands, fjallskil, rjettahöld og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1893 - Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um fjallsskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 14.—16. júní 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 22.—23. ágúst 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1893 - Reglugjörð um fjallskil og refaveiðar í Norður-Múlasýslu, sem er samin af sýslunefndinni þar, og skal reglugjörðiu öðlast gildi 1. janúar 1894[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1893 - Samþykkt um lækning hunda af bandormum o. fl. í Austur-Skaptafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 8/1894 - Lög um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1894 - Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
1894BAugl nr. 55/1894 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í vesturamtinu, dagana 6. og 7. júnímán. 1894[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1894 - Reglugjörð fyrir Ísafjarðarsýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1894 - Skýrsla um amtsráðsfund austuramtsins 14.—15. ágúst 1894[PDF prentútgáfa]
1895BAugl nr. 74/1895 - Reglugjörð fyrir hreppana í Árnessýslu vestan Hvítár og Ölfusár um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld, meðferð á óskilafjenaði, grjenjaleitir og refaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1895 - Reglugjörð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um notkun afrjetta, fjallskil fjármörk, rjettahöld. og eyðingu refa, m. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1895 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins í suðuramtinu og vesturamtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1895 - Reglugjörð um lækning á hundum í Kjósar- og Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 3/1896 - Lög um að skipta Ísafjarðarsýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
1896BAugl nr. 80/1896 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1896 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 29. júní til 2. júlí 1896[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1896 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 3. og 4. ágúst 1896[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1896 - Reglugjörð fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu um notkun afrjetta, fjallskil, fjárheimtur, rjettahöld, meðferð á óskilafjenaði o. fl.[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 33/1897 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um ógilding á úrskurði sýslnefndar um útsvarshækkun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1897 - Eptirrit af fundargjörðum amtsráðsins í Norðuramtinu 11—12 júní 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1897 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Suðuramtinu 24.—26. júní 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1897 - Reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallskil og melrakkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1897 - Skýrsla um amtsráðsfund Austuramtsins 12—14. júlí 1897[PDF prentútgáfa]
1898AAugl nr. 6/1898 - Lög um sjerstakt gjald til brúargjörða[PDF prentútgáfa]
1898BAugl nr. 70/1898 - Reglugjörð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um lækning hunda af bandormum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1898 - Fiskiveiðasamþykkt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1898 - Reglugjörð handa holdsveikraspítalanum í Laugarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1898 - Reglugjörð fyrir Húnavatnssýslu um fjallskil og fl., sem samin er af sýslunefndinni þar, og skal reglugjörðin öðlast gildi 1. septbr. 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1898 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 30. júní — 2. júlí 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1898 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 8.—10. júní 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1898 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 1898[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 77/1899 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Norðuramtinu og Austuramtinu um sveitfesti og framfærslu þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1899 - Almenn reglugjörð um fjallskil fyrir Vestur-Skaptafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1899 - Reglugjörð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu um fjallskil, eyðing refa o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1899 - Skýrsla um aðalfund amtráðsins í Vesturamtinu 10.— 12. júní 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1899 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 10.—13. júlí 1899[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 44/1900 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1900 - Samþykkt um verndun Safamýrar, sem gildir fyrir Vetleifsholtshverfi og Bjóluhverfi, að undantekinni jörðunni Hrafntóftum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1900 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 26.—29. júní 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1900 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um þurfamannastyrk[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 19/1901 - Lög um próf í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1901BAugl nr. 50/1901 - Ferjulög fyrir Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1901 - Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1901 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Norðuramtinn og Austuramtinu um sveitarstyrk handa þurfaling[PDF prentútgáfa]
1902AAugl nr. 9/1902 - Ýtarlegar reglur um tilhögun á prófi í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 41/1902 - Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um lækningu hunda af bandormum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1902 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Norðuramtinu og Austuramtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1902 - Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eða frá stjórnarvöldum og sveitastjórnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1902 - Reglugjörð fyrir Vesturísafjarðarsýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1902 - Reglugjörð um fjallskil og refaveiðar í Norðurmúlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1902 - Reglugjörð fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu, um notkun afrjetta, fjallskil, fjárheimtur, rjettahöld, meðferð á óskilafjenaði o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1902 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 21.—22. júlí 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1902 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 28.—30. júní 1902[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 18/1903 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1903 - Lög um að skipta Kjósar- og Gullbringusýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1903 - Lög um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1903 - Lög um túngirðingar[PDF prentútgáfa]
1903BAugl nr. 44/1903 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um framfærslu þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1903 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Hjálmars kaupmanns Jónssonar útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðgjafanum fyrir Ísland 10. júní 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1903 - Reglugjörð fyrir Norðurísafjarðarsýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1903 - Reglugjörð búnaðarskólans á Eiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1903 - Fundargjörðir amtsráðs Norðuramtsins 9.—13. júní 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1903 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vestur amtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 16/1904 - Brjef stjórnarráðsins til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um sveitarstyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1904 - Brjef stjórnarráðsins til bæjarfógetans á Ísafirði um kæru útaf niðurjöfnun aukaútsvara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1904 - Reglugjörð um fjallskil með meiru í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1904 - Fjallskilareglugjörð fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1904 - Fjallskilareglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1904 - Reglugjörð um fjallskil í Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1904 - Reglugjörð um breytingar á reglugjörð fyrir Suðurmúlasýslu um refaveiðar, notkun afrjetta, fjallskil m. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1904 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Vesturamtinu 6.—8. júní 1904[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1904 - Útskript úr gjörðabók amtsráðs Norðuramtsins af aðalfundi þess 3.—7. júní 1904[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1904 - Fundargjörðir amtsráðs Austuramtsins 10.—12. ágúst 1904[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 19/1905 - Lög um byggingarsamþykktir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1905 - Lög um sölu þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1905 - Sveitastjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 35/1905 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins í Suðurmúlasýslu um endurgjald á sveitarstyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1905 - Reglugjörð fyrir Húnavatnssýslu um fjallskil og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1905 - Útskrift úr gjörðabók Vesturamtsins 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1905 - Útskript úr gjörðabók amtsráðs Austuramtsins[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 42/1906 - Reglur um skipstjórapróf á smáskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1906 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins á Rangárvallasýlu um framfærslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1906 - Reglugjörð fyrir búnaðarskóla á Eiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1906 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 25. og 26. júní 1906[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1906 - Útskript úr gjörðabók amtsráðs Austuramtsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1906 - Reglugjörð um brunabótasjóði sveitafjelaga[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 36/1907 - Lög um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1907 - Lög um laun sóknarpresta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1907 - Lög um sölu kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1907 - Lög um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1907 - Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1907 - Lög um að skipta Húnavatnssýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1907 - Lög um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1907BAugl nr. 108/1907 - Samþykt um lendingarsjóði í Norðurísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 100/1908 - Auglýsing um atkvæðagreiðslu um aðflutningsbann gegn áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1908 - Reglugjörð um fjallskil í Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 15/1909 - Lög um breyting á lögum um kosningar til alþingis frá 3. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1909 - Lög um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1909 - Lög um sóknargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1909 - Lög um girðingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1909 - Lög um stofnun vátryggingarfjelags fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1909 - Lög um samþyktir um friðun silungs og veiðiaðferðir í vötnum[PDF prentútgáfa]
1909BAugl nr. 6/1909 - Reglugjörð fyrir Austur-Skaftafellssýslu um fjallskil, meðferð á óskilafje, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1909 - Reikningur yfir tekjur og gjöld gjafasjóðs W. Fiskes til Grímseyinga árið 1908[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1909 - Reglugjörð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1909 - Reglugjörð um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld, meðferð óskilafjenaðar, grenjaleitir og refaveiðar fyrir hreppana í Árnessýslu vestan Hvítár og Ölfusár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1909 - Samþykt um kynbætur hesta í Fljótsdalshjeraði[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 8/1910 - Reglugjörð fyrir samábyrgð Islands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1910 - Reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur, fjárskil og melrakkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1910 - Samþykt um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum og þeim þiljuðum mótorbátum, sem ekki eru stærri en nemi 15 smálestum, í Vestmannaeyjasýslu[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 22/1911 - Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1911 - Lög um samþyktir um heyforðabúr[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 7/1911 - Reglugjörð um fjallskil með meiru í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1911 - Reglugjörð fyrir Rangárvallasýslu um notkun afrétta, fjallskil, réttarhöld, meðferð á óskilafénaði, grenjaleitir, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 20/1912 - Lög um samþykt um veiði í Drangey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1912 - Lög um samþyktir um mótak[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1912 - Lög um samþyktir um ófriðun og eyðing sels úr veiðiám[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 18/1912 - Reikningur yfir tekjur og gjöld gjafasjóðs W. Fiskes til Grímseyinga árið 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1912 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Pálmasonar og I. Salómear Þorleifsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 30. mars 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1912 - Reglugjörð um eyðing refa og fjallskil í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1912 - Reglugjörð fyrir vjelfræðisdeild stýrimannaskólans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1912 - Reglugjörð um kenslu og próf í bifvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 18/1913 - Lög um breyting á lögum nr. 18, 3. október 1903, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1913 - Lög um breyting á lögum nr. 39, 10. nóv. 1903, um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1913 - Lög um kosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1913 - Lög um samþyktir um eftirlit úr landi með fiskiveiðum í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1913 - Lög um vatnsveitingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1913 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 18/1913 - Prófreglugjörð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1913 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1913 - Samþykt um veiði í Drangey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1913 - Reglugjörð um fjallskil í vesturhluta Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1913 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá »Ekknasjóðs Stokkseyrarhrepps«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 29. september 1913[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 33/1914 - Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 11/1914 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á samþykt um eftirlit úr landi með fiskiveiðum í landhelgi í Garðsjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1914 - Samþykt um lendingarsjóð í Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1914 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1914 - Reglugjörð fyrir Mýrasýslu um hreinsun hunda af bandormum og aðrar varnir gegn sullaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1914 - Reglugjörð fyrir forðagæslumenn í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1914 - Reglugerð fyrir Árnessýslu um grenjaleitir og refaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1914 - Byggingarsamþykt fyrir Borgarnes[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1914 - Reglugjörð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettahöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1914 - Reglugjörð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1914 - Reglugjörð fyrir Strandasýslu um refeyðingar, notkun upprekstrarlands, fjallskil, rjettahöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 28/1915 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1915 - Lög um veitingu prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1915 - Lög um stofnun vjelstjóraskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1915 - Lög um breyting á lögum 8. október 1883 um bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1915 - Lög um mælingar á túnum og matjurtagörðum[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 13/1915 - Reglugjörð fyrir kvennaskólann á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1915 - Auglýsing um samþykt um stjórn bæjarmálefna í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1915 - Reglugjörð fyrir Rangárvallasýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettarhöld, meðferð á óskilafjenaði, grenjaleitir, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1915 - Samþykt um síldarveiði með herpinót á Skagafirði innanverðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1915 - Reglugjörð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu um fjallskil, eyðing refa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 3/1916 - Reglugjörð um skilyrði fyrir tillögum úr landssjóði til akfærra sýsluvega[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1916 - Reglugjörð um skipstjórapróf á smáskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1916 - Reglugjörð um mælingar á túnum og matjurtagörðum samkvæmt lögum nr. 58, 3. nóvember 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1916 - Prófreglugjörð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1916 - Fjárskilareglugjörð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1916 - Reglugjörð um fjallskil með meiru í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1916 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins í Þingeyjarsýslu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1916 - Byggingarsamþykt fyrir Hafnarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1916 - Reglugjörð fyrir Vjelstjóraskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1916 - Reglugjörð um viðauka við og breytingu á reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur, fjárskil og melrakkaveiðar 14. júní 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1916 - Samþykt um Lendingarsjóð í Stokkseyrarveiðistöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Ekkna- og munaðarleysingjasjóð Patrekshrepps, útgefinn á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 6. október 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Ekkna- og munaðarleysingjasjóð Tálknafjarðarhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 6. október 1916[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 46/1917 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 43, 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1917 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1917 - Lög um breytingu á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri, og lögum nr. 43, 11. júlí 1911, um breytingu á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1917 - Lög um bæjarstjórn Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 26, 20. okt. 1905, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1917 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1917 - Lög um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1917 - Lög um samþyktir um herpinótaveiði á fjörðum inn úr Húnaflóa[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 15/1917 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Kjartans prófasts Einarssonar«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra Íslands 18. apríl 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1917 - Byggingarsamþykt fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1917 - Reglugjörð fyrir bátabryggjuna og bátauppsátrið á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1917 - Reglugjörð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 4/1918 - Lög um viðauka við lög nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1918 - Lög um bæjarstjórn Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1918 - Lög um bæjarstjórn á Siglufirði[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 29/1918 - Fjallskilareglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1918 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins í Norður-Múlasýslu um endurgreiðslu á veittum sveitarstyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Valdimars vígslubiskups Briem og frú Ólafar Briem, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 5. september 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1918 - Reglugjörð um fjallskil og refaveiðar í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1918 - Auglýsing um atkvæðagreiðslu um dansk-íslensk sambandslög[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 38/1919 - Lög um samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1919 - Lög um samþyktir um stofnun eftirlits- og fóðurbirgðafjelaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1919 - Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1919 - Lög um breytingar á lögum nr. 30, 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn á Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1919 - Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 52/1919 - Samþykt um kynbætur nautgripa í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1919 - Samþykt um síldveiði með herpinót á fjörðum inn úr Húnaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1919 - Samþykt um síldarveiði með herpinótum á fjörðum inn úr Húnaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1919 - Reglugjörð fyrir Suður-Múlasýslu um refaveiðar, notkun afrétta, fjallskil m. fl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1919 - Samþykt um kynbætur hesta í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1919 - Samþykt um leigu fjörulóða á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 11/1920 - Lög um þingmannakosning í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1920 - Lög um kenslu í mótorvjelfræði[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 11/1920 - Reglur um kosningu borgarstjóra í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1920 - Reglugjörð um fjallskil í vesturhluta Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1920 - Reglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu um eyðing refa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1920 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1920 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 23/1921 - Lög um vátryggingarfjelag fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1921 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, svo og um lausafjárvátrygging[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1921 - Lög um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 60/1921 - Fjallskilareglugjörð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1921 - Reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur og fjárskil[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1921 - Reglugjörð um grenjaleitir og eyðing refa í Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1921 - Reglugjörð fyrir Rangárvallasýslu um notkun afrjetta, fjallskil, rjettarhöld, meðferð á óskilafjenaði, grenjaleitir, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1921 - Reglugjörð fyrir Strandasýslu um notkun upprekstrarlands, fjallskil, rjettarhöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1921 - Reglur um afnot af eignum Ísafjarðar og gjöld fyrir þau o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Pjeturs Pjeturssonar óðalsbónda á Bollastöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 18. ágúst 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1921 - Fjallskilamálareglugjörð Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1921 - Reglugjörð um fjallskil í Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1921 - Reglugjörð fyrir Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1921 - Frumvarp til reglugjörðar um skemtanaskatt á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1921 - Skrá yfir hlutafjelög og samvinnufélög. B-deild[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 24/1922 - Lög um kenslu heyrnar- og málleysingja[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 21/1922 - Fjallskilareglugjörð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1922 - Frumvarp til reglugjörðar um skemtanaskatt á Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 10/1923 - Lög um samþyktir um sýsluvegasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 53/1923 - Samþykt um síldarveiði með herpinót á Skagafirði innanverðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1923 - Reglugjörð um eyðingu refa og refaeldi í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1923 - Fjallskilareglugjörð fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1923 - Reglugjörð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu um eyðing bandorma í hundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1923 - Reglugjörð um skemtanaskatt í Ytri-Akraneshreppi[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 22/1924 - Lög um breyting á lögum um samþyktir um sýsluvegasjóði, nr. 10, 20. júní 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1924 - Lög um kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1924 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 5/1924 - Samþykt um lendingarsjóð í Stokkseyrarveiðistöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1924 - Brjef atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til borgarstjórans í Reykjavík, um endurgreiðslu fátækrastyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1924 - Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1924 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 50/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 53/1925 - Samþykt um sýsluvegasjóð Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1925 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Framfarasjóð Mosfellshrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 16. maí 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1925 - Fjallskilareglugjörð fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1925 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Árgerðisfólksins, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 24. nóvember 1925[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 43/1926 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 41/1926 - Brjef atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til sýslumannsins í Rangárvallasýslu, um meðlagsskyldu framfærslusveitar óskilgetins barns og um endurgreiðslu sveitarstyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1926 - Samþykt um sýsluvegasjóð í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð barnaskólans í Grenivík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. júní 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1926 - Samþykt um eftirlit og viðhald þeirra mannvirkja í Rangárvallasýslu, er gjörð eru samkvæmt lögum nr. 69, 14, nóv. 1917, til varnar vatnaágángi frá Þverá og Markarfljóti m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1926 - Reglugjörð um fjallskil og refaveiðar í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1926 - Hafnarreglugjörð fyrir Neskauptún í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1926 - Reglugjörð fyrir bryggju Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 11/1927 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1927 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 32/1927 - Reglugjörð fyrir vatnsveitu í Húsavíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framkvæmdarsjóð Þverárhrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 13. apríl 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1927 - Reglugjörð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um lækning hunda af bandormum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1927 - Reglugjörð fyrir bátabryggjuna og bátauppsátrið á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð sýslumannshjónanna frá Sauðafelli, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 26. septbr. 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigurðar Jónssonar frá Ystafelli, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. september 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1927 - Reglur um útsvarsskýrslur utansveitarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1927 - Staðfesting konungs á viðaukaskipulagsskrá fyrir Gjöf Ólafs stiptamtmanns Stephánssonar frá 30. sept. 1797, til fátækra í Vindhælishreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 8. nóvember 1927[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 41/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 67, 14. nóv. 1917, um bæjarstjórn Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1928 - Lög um bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 42/1928 - Samþykt um sýsluvegasjóð Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1928 - Reglugjörð um eyðing refa í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1928 - Reglugjörð um meðferð og notkun rafmagns í Neskauptúni í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 11/1929 - Lög um einkasíma í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1929 - Lög um lendingar- og leiðarmerki og viðhald þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1929 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 41/1929 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1929 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Stefáns Sigurðssonar í Haga, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 23. maí 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1929 - Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1929 - Reglugjörð um breyting á reglugjörð frá 26. sept. 1916 um viðauka við almenna reglugjörð um fjallskil fyrir Vestur-Skaftafellssýslu frá 6. júlí 1899. (Ákvæði, sem gilda aðeins fyrir Hvammshrepp)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1929 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 12/1930 - Hafnarreglugerð fyrir Borgarneskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1930 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1930 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um fjallskil m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1930 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Guðrúnar Þórðardóttur og Kristjáns Albertssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 13. október 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1930 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um „Framkvæmdasjóð Vestur-Húnavatnssýslu“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 13. desember 1930[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 8/1931 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1931 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsun hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1931 - Reglugerð um bryggju við Flatey á Skjálfanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1931 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1931 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Borgarnesshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1931 - Fiskiveiðasamþykkt fyrir svæðið frá Öndverðarnesi að Búlandi í Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Vestur-Ísafjarðarsýslu“. útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. ágúst 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1931 - Fjallskilareglugerð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1931 - Reglugerð fyrir bryggju á Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 64/1932 - Lög um kirkjugarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1932 - Lög um breyting á fátækralögum, nr. 43, 31. maí 1927[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 20/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Pálsdóttur frá Borg í Borgarfirði, síðast prestsekkju að Stað í Aðalvík, fæddrar 8. maí 1822, dáinnar 12. febrúar 1884, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 14. apríl 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Jórunnar Einarsdóttur og Hannesar Sigurðssonar, Iðavelli á Látrum í Aðalvík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 14. apríl 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Málfundasjóð Lónsmanna“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. apríl 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1932 - Reglugerð um sauðfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1932 - Reglugerð um nautgriparækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1932 - Auglýsing um staðfesting dómsmálaráðuneytisins á reglugerð fyrir ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1932 - Reglugerð fyrir bátabryggjuna og bátauppsátrið á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Páls V. Bjarnasonar sýslumanns, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra, 12. september 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1932 - Reglur um hrossasýningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Fræðslusjóð Nauteyrarhrepps, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. des. 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1932 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 64/1933 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 41 4. júní 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1933 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1933 - Lög um samþykktir um sýsluvegasjóði[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 11/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjúkrasjóðinn „Svavars minning“ í Ólafsfirði, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. marz 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Fræðasjóð Ljósavatnshrepps“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra, 6. apríl 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1933 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Stykkishólmskauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Þorsteins Þorsteinssonar og Ingigerðar Runólfsdóttur á Berustöðum“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. október 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1933 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Flateyrarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1933 - Bréf atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til sýslumannsins í Árnessýslu um fátækraflutning sextugs styrkþega og um endurgreiðslu styrks veittum honum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1933 - Reglugerð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu um hreinsun hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 18/1934 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 35/1934 - Reglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur og fjárskil[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1934 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1934 - Reglugerð um fjallskil í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sjúkraskýlissjóð Bolungavíkur“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. júní 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1934 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) og þær jarðir í Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1934 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Ytri-Akraneshreppi[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 34/1935 - Hafnarreglugerð fyrir Hnífsdalsverzlunarstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1935 - Reglugerð um vélgæzlupróf á íslenskum mótorskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1935 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1935 - Reglugerð um rafmagnsdeild vélstjóraskólans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 27/1936 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1936 - Lög um fóðurtryggingarsjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1936 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1936 - Lög um heimilisfang[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 7/1936 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Ólafsfjarðarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1936 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Hvammstangasjóð“, útgefin 6. marz 1936 á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1936 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1936 - Reglugerð fyrir Suður-Múlasýslu og Neskaupstað um refaveiðar, notkun afrétta, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1936 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Seyluhreppi í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1936 - Reglugerð fyrir vélskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1936 - Reglugerð um mótornámsskeið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1936 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Keflavíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1936 - Reglugerð um próf fyrir bifreiðarstjóra[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 9/1937 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Mýraræktunarsjóð Garða- og Bessastaðahreppa, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 15. febrúar 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1937 - Samþykkt um eyðingu svartbaks (veiðibjöllu) í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1937 - Bréf atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til sýslumannsins í Dalasýslu, um greiðslu á meðlögum með óskilgetnum börnum (Skarðshreppur í Dalasýslu og Vindhælishreppur)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1937 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 45/1938 - Lög um varnir gegn útbreiðslu mæðiveikinnar og stuðning til bænda, er beðið hafa tjón af henni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1938 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 2/1938 - Fjallskilareglugerð fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1938 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Sandvíkurhreppi innan Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1938 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 30/1939 - Lög um breyting á lögum nr. 69 31. des. 1937, um tekjur bæjar- og sveitarfélaga og eftirlit með fjárstjórn bæjar- og sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 18/1939 - Hafnarreglugerð fyrir Patreksfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1939 - Erindisbréf fyrir skólanefndir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1939 - Samþykkt um eyðingu svartbaks (veiðibjöllu) í Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1939 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Dalvíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1939 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 16/1940 - Lög um mótak[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1940 - Lög um eftirlit með sveitarfélögum[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 31/1940 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Eskifjarðarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1940 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1940 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur og fjárskil, nr. 35 16. apríl 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1940 - Reglugerð fyrir Austur-Skaftafellssýslu, um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1940 - Reglugerð um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1940 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Suðurfjarðahreppi í Bíldudal í Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þuríðar Ólafsdóttur, Ögri“, útgefin á venjulegan hátt 16. nóvember 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1940 - Samþykkt um lendingarsjóði í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 98/1941 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1941 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Búðakauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1941 - Reglugerð fyrir bátabryggjuna og bátauppsátrið á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 59/1942 - Lög um læknisvitjanasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 44/1942 - Auglýsing um skógarítök[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1942 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1942 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1942 - Byggingasamþykkt fyrir Selfosskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1942 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 16/1943 - Lög um orlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1943 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 8/1943 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Patrekshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1943 - Reglugerð um fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1943 - Reglugerð um skömmtun á gúmmívaðstígvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðnýjar M. Kristjánsdóttur og Gísla G. Ásgeirssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. júní 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1943 - Reglugerð um grenjaleitir og eyðing refa í Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðandi: Framkvæmda- og menningarsjóður Þingeyrarhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. júní 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1943 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Árna Á. Þorkelssonar og Hildar S. Sveinsdóttur“ frá Geitaskarði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. júní 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1943 - Fjallskilareglugerð fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ragnheiðar Bjarnadóttur á Suður-Reykjum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júlí 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1943 - Reglugerð um holræsi og holræsagjald fyrir Selfosskauptún[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 17/1944 - Lög um tilhögun atkvæðagreiðslu um þingsályktun um niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýðveldisstjórnarskrá Íslands[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 70/1944 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Miðdalahreppi, Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 36/1945 - Lög um framboð og kjör forseta Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1945 - Lög um byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp, sem ekki eru löggiltir verzlunarstaðir[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 92/1945 - Reglugerð um holræsi og holræsagjald fyrir Flateyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1945 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Keflavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1945 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um grenjaleitir og refaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Framfara- og menningarsjóð Svínavatnshrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. desember 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1945 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 29/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð frú Ragnheiðar Einarsdóttur frá Efra-Hvoli“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. febrúar 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1946 - Fjallskilareglugerð fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1946 - Reglugerð um eyðingu refa í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1946 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Ögurhéraðs í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1946 - Fjallskilareglugerð fyrir Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1946 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1946 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 29/1947 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1947 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1947 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 87/1947 - Reglugerð um skömmtun á skófatnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1947 - Byggingarsamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1947 - Reglugerð um Rafveitusjóð Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1947 - Reglugerð um Rafveitusjóð Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1947 - Reglugerð um tveggja mánaða viðaukanámskeið fyrir þá, er lokið hafa hinu minna vélstjóraprófi við Vélskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1947 - Reglugerð um tveggja mánaða viðaukanámskeið við hið minna mótornámskeið Fiskifélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1947 - Reglugerð um tveggja mánaða viðaukanámskeið við hið meira mótornámskeið Fiskifélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1947 - Reglugerð um mótornámskeið[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 7/1948 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1948 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur og fjárskil, nr. 35 16. apríl 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1948 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingarsamþykktum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1948 - Reglugerð um kennslu og próf bifreiðastjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1948 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 46/1949 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1949 - Lög um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 4/1949 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1949 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1949 - Reglugerð fyrir rafveitusjóð Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1949 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Breiðabólstaðarhéraðs í Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1949 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1949 - Reglugerð um Rafveitusjóð Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1949 - Alþingismenn kosnir í október 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1949 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 20/1950 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Þingeyrarlæknishéraðs í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1950 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Styrktarsjóð Björns Eysteinssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. maí 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Húnasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júní 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Jórunnar Guðmundsdóttur ljósmóður frá Rafnkelsstöðum“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. ágúst 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1950 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Hofsóshreppi[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 19/1951 - Lög um sveitarstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1951 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 52 27. júní 1941, um ráðstafanir til loftvarna og annarra varna gegn hættum af hernaðaraðgerðum[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 34/1951 - Reglugerð um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl. fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðbjarts Kristjánssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. apríl 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1951 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Hólmavíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1951 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Dalvíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1951 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 24/1952 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1952 - Lög um tilkynningar aðsetursskipta[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 37/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð séra Ólafs Finnssonar og frú Þórunnar Ólafsdóttur frá Kálfholti“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. febrúar 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1952 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Súðavíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1952 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Hálshreppi, Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1952 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1952 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Ólafsvíkurhreppi í Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1952 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Hrafnagilshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1952 - Reglugerð um rafveitusjóð Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ástríðar Þórarinsdóttur frá Þykkvabæ“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. október 1952[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 88/1953 - Lög um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 8/1953 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Þingeyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1953 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1953 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1953 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1953 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) og þær jarðir í Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1953 - Alþingismenn kosnir í júní 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1953 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu, um grenjaleitir og eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1953 - Reglugerð um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1953 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 63/1954 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 2/1954 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Breiðdalsvíkurþorps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Föðurtúnasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. marz 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1954 - Reglugerð fyrir Læknisvitjanasjóð Hveragerðishéraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Bjarneyjar J. Friðriksdóttur og Jóhanns Jónssonar frá Auðkúlu í Arnarfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. sept. 1954[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 10/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 56/1949, um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1955 - Lög um samræmingu á mati fasteigna[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 59/1955 - Samþykkt um fuglaveiðar í Drangey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1955 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1955 - Byggingarsamþykkt fyrir Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1956 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 11/1956 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1956 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Systkinasjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. febrúar 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1956 - Reglugerð um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1956 - Fjallskilareglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1956 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1956 - Reglugerð um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1956 - Alþingismenn kosnir í júní 1956[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 52/1957 - Lög um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 13/1957 - Reglugerð um holræsi í Hvolsvallarkauptúni í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1957 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1957 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Gerðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1957 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Öngulsstaðahreppi í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1957 - Reglugerð um iðgjöld til slysatryggingadeildar almannatrygginga og skiptingu starfa og starfsgreina í áhættuflokka[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 100/1958 - Samþykkt um sveitarstjóra í Ólafsvíkurhreppi, Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1958 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1958 - Reglugerð um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Grindavík[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 39/1959 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 12/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Blönduóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1959 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Neshreppi utan Ennis, Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1959 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 30/1960 - Lög um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 12/1960 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1960 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1960 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Hveragerðishreppi í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1960 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Raufarhafnarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1960 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Eyrarhreppi, N.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1960 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1960 - Auglýsing um staðfestingu á byggingarsamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1960 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Breiðdalsvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1960 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1960 - Samþykkt um sveitarstjóra í Hafnarhreppi í A.-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 58/1961 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 11/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Garðahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1961 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1961 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Suðureyrarhreppi, V.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1961 - Samþykkt um sveitarstjóra í Eskifjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1961 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Rauðasandshrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júlí 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Húnasjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. ágúst 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1961 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Hofsóshrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1961 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Hólmavíkurhreppi í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð prestshjónanna Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar, Desjamýri og Hjaltastað, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. okt. 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 5/1962 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1962 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1962 - Lög um almannavarnir[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 42/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fóðurverðlaunasjóð Miðdalahrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. apríl 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1962 - Samþykkt um fuglaveiði í Drangey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð látinna barna Björns Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur, Laugahlíð, Svarfaðardal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. júlí 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1962 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1962 - Erindisbréf fyrir skólanefndir í barna- og gagnfræðastigsskólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1962 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Egilsstaðahreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1962 - Reglugerð um heimilishjálp í Kirkjubæjarlæknishéraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1962 - Fjallskilareglugerð fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 21/1963 - Lög um kirkjugarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 7/1963 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1963 - Auglýsing um staðfestingu á fundarsköpum fyrir hreppsnefnd Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1963 - Byggingarsamþykkt fyrir Bessastaðahrepp í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1963 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1963 - Auglýsing um fundarsköp fyrir hreppsnefnd Eskifjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 51/1964 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 8/1964 - Reglugerð um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1964 - Samþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu um eyðingu svartbaks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1964 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Skútustaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Gullbringsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1964 - Samþykkt um sýsluvegi í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1964 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 10/1965 - Girðingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1965 - Lög um eyðingu svartbaks[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 34/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1965 - Reikningur Læknishéraðasjóðs frá 1. janúar 1964 til 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1965 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1965 - Samþykkt um sýluvegasjóð í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1965 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 33/1966 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1966 - Lög Um Framkvæmdasjóð Íslands, Efnahagsstofnun og Hagráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1966 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 144/1966 - Samþykkt um sveitarstjóra í Höfðahreppi, Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1966 - Reglugerð um bólusetningu sauðfjár til varnar garnaveiki[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 48/1967 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 10/1967 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þórshafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1967 - Auglýsing um staðfestingu á fundarsköpum fyrir hreppsnefnd Eyrarhrepps, Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1967 - Auglýsing um staðfestingu á fundarsköpum fyrir hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1967 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1967 - Reglugerð um heimilishjálp í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1967 - Alþingismenn kosnir í júní 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1967 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búlandshrepps í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 197/1968 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1968 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1968 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 35/1969 - Lög um breyting á læknaskipunarlögum, nr. 43 12. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1969 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 118/1969 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykjahlíðarhverfis í Skútustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1969 - Reglugerð um stofnkostnað skóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1969 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bíldudals[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 105/1970 - Reglugerð um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1970 - Samþykkt um sveitarstjóra í Eyrarbakkahreppi í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 45/1971 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1971 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1971 - Reglugerð um rekstrarkostnað skóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1971 - Samþykkt um sveitarstjóra í Þingeyrarhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1971 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá um minningarsjóð Jónatans J. Líndals á Holtastöðum, A.-Hún., útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1971 - Reikningur Læknishéraðasjóðs frá 1. janúar 1970 til 31. desember 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1971 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 79/1972 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 31/1972 - Reglugerð um heimilishjálp í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1972 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1972 - Samþykkt um sveitarstjóra í Hvammstangahreppi í V-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1972 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1972 - Reglugerð um holræsi í Grýtubakkahreppi[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 29/1973 - Lög um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunarheimila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1973 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 125/1973 - Reglugerð um holræsi í Hvolsvallarkauptúni í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1973 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1973 - Samþykkt um sorphreinsun í Ólafsvíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1973 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1973 - Fjallskilareglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1973 - Samþykkt um sveitarstjóra í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Grímseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/1973 - Reikningur Læknishéraðasjóðs frá 1. janúar 1972 til 31. desember 1972[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 54/1974 - Lög um Þjóðhagsstofnun og breyting á lögum nr. 93/1971, um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1974 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 60/1974 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1974 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Laugarbakka í Ytri-Torfustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1974 - Fjallskilareglugerð fyrir Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1974 - Fjallskilareglugerð fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1974 - Samþykkt um fundarsköp fyrir hreppsnefnd Stykkishólmshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Djúpavogskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1974 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1974 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 27/1975 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 80 10. júlí 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 26/1975 - Samþykkt um sveitarstjóra í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1975 - Reglugerð um rekstrarkostnað grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1975 - Reglugerð um greiðslu fæðiskostnaðar samkvæmt 9. gr. laga nr. 55/1974, um skólakerfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1975 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1975 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1975 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) og þær jarðir í Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir V-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 65/1976 - Jarðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1976 - Lög um byggingu og rekstur dagvistarheimila fyrir börn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1976 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 66 14. júlí 1975[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 75/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1976 - Reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitar- og sýslufélaga innan Bandalags starfsmanna ríkis og bæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1976 - Reglugerð fyrir Drangsnesvatnsveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1976 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1976 - Reglugerð um Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1976 - Samþykkt um sveitarstjóra í Laxárdalshreppi í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1976 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 114/1977 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Kópaskers[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1977 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1977 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1977 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1977 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Múlasýslu, Neskaupstað og Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 7/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1978 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1978 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1978 - Samþykkt um sveitarstjóra í Suðurfjarðahreppi í Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1978 - Reglugerð um holræsi í Varmahlíð í Seyluhreppi í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1978 - Samþykkt um sveitarstjóra í Gerðahreppi, Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1978 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1978 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Borgarneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 90/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1979 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 202 11. sept. 1972 um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1979 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1979 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Sigurfljóðar Einarsdóttur, ljósmóður og Helga Helgasonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 18. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1979 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1979 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1979 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1979 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1979 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1979 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 62/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Sigríðar Jónsdóttur frá Drangshlíðardal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. maí 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1980 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1980 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 5/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1981 - Fjallskilareglugerð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1981 - Reglugerð um heimilisþjónustu í Borgarfjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 5/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1982 - Reglugerð um holræsi í Hvammsholti, Rauðasandshreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1982 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1982 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1982 - Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu riðuveiki og kýlapestar í sauðfé og geitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1982 - Samþykkt um sveitarstjóra í Hríseyjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1982 - Samþykkt um stjórnun sveitarstjórnarmála í Eyrarsveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 619/1982 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1982 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 798/1982 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna í Hvolhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1982 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 29/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmála Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1983 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 622/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Blönduóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/1983 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 136/1984 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Egilsstaðahrepps í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1984 - Samþykkt um stjórnsýslu Stykkishólmshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1984 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1984 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 18/1985 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 253/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1985 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1985 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi, sem innheimt er vegna afurða nautgripa, sbr. reglugerð nr. 259/1985 skv. lögum nr. 46/1985 27. júní 1985, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 6/1986 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1986 - Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 374/1986 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1986 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1986 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Austur-Landeyjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1986 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 2/1987 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 96/1987 - Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu smitandi búfjársjúkdóma við vinnslu og dreifingu fóðurs úr grasi, grænfóðri og heyi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1987 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og fundarsköp fyrir sveitarstjórnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1987 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Brjánslæk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1987 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi vegna afurða nautgripa, sauðfjár og hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1987 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Haukadalshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Presthólahrepps í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1987 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1987 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 34/1988 - Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1988 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1988 - Lög um breytingu á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 6/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvammshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1988 - Reglugerð um flutning verkefna og önnur skil frá sýslunefndum til sveitarfélaga og héraðsnefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1988 - Fjallskilasamþykkt fyrir Eyjafjarðarsýslu, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörð og Siglufjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1988 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1988 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 72/1989 - Lög um breyting á lögum um framhaldsskóla, nr. 57/1988, sbr. lög nr. 107/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1989 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 9/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1989 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 46/1990 - Reglugerð um vistunarmat aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1990 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1990 - Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1990 - Fjallskilasamþykkt fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1990 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyluhrepps, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 10/1991 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 15/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1991 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1991 - Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 13/1992 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrahrepps í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1992 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs heilbrigðisstofnana í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1992 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1993 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/1993 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 104/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps nr. 446/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1994 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1994 - Samþykkt um byggðamerki Torfalækjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1994 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps nr. 244/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps nr. 333/1987, sbr. samþykkt nr. 477/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps nr. 25/1989, sbr. samþykkt nr. 461/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1994 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 9/1995 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1995 - Reglugerð um refa- og minkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bólstaðarhlíðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Lýtingsstaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1995 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Staðarhrepps í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/1995 - Reglugerð um vistunarmat aldraðra[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 170/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/1996 - Reglugerð fyrir Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 99/1997 - Reglur fyrir félagsheimilið Fossbúð, Austur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1997 - Reglugerð um skólaráð við framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1997 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á Héraðssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 437/1995, um refa- og minkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 436/1997 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Reykjahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1997 - Auglýsing um erindisbréf skólameistara í framhaldsskólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1997 - Fjallskilasamþykkt fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/1997 - Reglugerð um bólusetningu sauðfjár og geita til varnar garnaveiki[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 30/1998 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1998 - Samþykkt um stjórnsýslu og fundarsköp fyrir hreppsnefnd Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1998 - Samþykkt um hundahald í Borgarfjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1998 - Reglugerð um starfslið framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1998 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1998 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 689/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 89/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tjörneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bæjarhrepps í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1999 - Auglýsing um deiliskipulag á lóð úr landi Mela, Leirár- og Melahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1999 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Aðaldælahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 24/2000 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 190/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Torfalækjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mjóafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Laugardalshrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeggjastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Raufarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Biskupstungnahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kelduneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ljósavatnshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvolhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skilmannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 5/2001 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2001 - Gjaldskrá fyrir sorpförgun í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fellahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Kolbeinsstaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Broddaneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Arnarneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Eyjafjallahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fáskrúðsfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2001 - Samþykkt fyrir sorphirðu hjá Hraungerðishreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Hálshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kirkjubólshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Holta- og Landsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Aðaldælahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/2001 - Auglýsing um skipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2001 - Auglýsing um deiliskipulag svifbrautar í Hlíðarfjalli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 421/2001 - Auglýsing um skipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hörgárbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2001 - Auglýsing um skipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/2001 - Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf Vinnueftirlits ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/2001 - Gjaldskrá fyrir framkvæmda- og byggingarleyfi í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykdælahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 740/2001 - Gjaldskrá fyrir framkvæmda- og byggingarleyfi í Borgarfjarðarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/2001 - Auglýsing um skipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 898/2001 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í dreifbýli í Borgarfjarðarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 936/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 27/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 5/1998, um kosningar til sveitarstjórna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 36/2002 - Gjaldskrá fyrir hreinsun og tæmingu rotþróa í Hvítársíðuhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gaulverjabæjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2002 - Auglýsing um deiliskipulag Hvammsskógar í landi Hvamms, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/2002 - Auglýsing um deiliskipulag landa fyrir sumarhús að Böðmóðsstöðum II og Hléskógum í landi Miðdalskots, Laugardalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/2002 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í Efstadalsskógi við Innri Uxahrygg í landi Efstadals II í Laugardalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Áshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/2002 - Auglýsing um deiliskipulag á Hveravöllum, Svínavatnshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2002 - Auglýsing um deiliskipulag í Austur-Landeyjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/2002 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Innri-Akraneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/2002 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi Bátavarar í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps nr. 381/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/2002 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Bláskógabyggðar, Grímsnes- og Grafningshreppa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps nr. 689/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2002 - Auglýsing um breytt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Skriðufells, Skeiða- og Gnúpverjahreppi dags. 20. maí 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/2002 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í dreifbýli í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2002 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í Refsholti (1. áfanga), í landi Hálsa, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/2002 - Auglýsing um deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 840/2002 - Gjaldskrá fyrir hreinsun og tæmingu rotþróa í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2002 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 15/2003 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 188/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Svarfhóls (Asparskógur) í Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2003 - Samþykkt um sorphirðu í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/2003 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Austureyjar I og III í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps, nr. 109/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Borgarfjarðarsveit árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/2003 - Gjaldskrá fyrir hreinsun og tæmingu rotþróa í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/2003 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/2003 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Hvamms, land stéttarfélagsins Eflingar, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/2003 - Gjaldskrá fyrir hreinsun og tæmingu rotþróa í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2003 - Auglýsing um deiliskipulag og deiliskipulagsbreytingar í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 629/2003 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar við Skálalæk í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 677/2003 - Auglýsing um deiliskipulag Skálmholtstúns í Villingaholtshreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 685/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Kambshóls, Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 933/2003 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 987/2003 - Gjaldskrá gatnagerðagjalda, byggingarleyfisgjalda og tengigjalda vatnsveitu í Skeggjastaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 71/2004 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir mannvirki Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvítársíðuhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2004 - Auglýsing um staðfestingu reglugerðar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Leirár- og Melahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/2004 - Gjaldskrá Fljótsdalshrepps fyrir útgáfu framkvæmdaleyfa, byggingarleyfa og stöðuleyfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Leirár- og Melahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í sveitarfélaginu Helgafellssveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Aðaldælahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/2004 - Gjaldskrá fyrir losun á seyru úr rotþróm í Aðaldælahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2004 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðisins á Grundartanga, Skilmannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í Hraungerðishreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2004 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa Skilmannahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2004 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps, nr. 689/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald, stofngjald holræsa og stofngjald vatnsveitu í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/2004 - Auglýsing um staðfestingu félagsmálaráðuneytis á sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs í eitt sveitarfélag[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 832/2004 - Auglýsing um deiliskipulag þjónustusvæðis innan þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 854/2004 - Auglýsing um deiliskipulag á Ytra-Hólmi 1, Innri-Akraneshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2004 - Auglýsing um deiliskipulag golfvallar í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 916/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvítársíðuhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2004 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar 1995-2015[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1047/2004 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á svæði 5 í Dagverðarnesi, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 76/2005 - Auglýsing um deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/2005 - Auglýsing um skrá Skeggjastaðahrepps skv. 5.-8. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/2005 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 295/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/2005 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi milli Villingaholtshrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um breytingu á mörkum sveitarfélaganna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 481/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Grundartanga í Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/2005 - Auglýsing sveitarstjórnar um samþykkt á deiliskipulagi við Stórholt og Háholt, á Þórshöfn, Þórshafnarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Bakkafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/2005 - Auglýsing um breytingu deiliskipulags í landi Bjarteyjarsands, Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2005 - Auglýsing um deiliskipulag í Innri-Akraneshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímseyjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 991/2005 - Auglýsing um skipulagsmál í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1038/2005 - Auglýsing um staðfestingu félagsmálaráðuneytis á sameiningu Borgarbyggðar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaðahrepps og Borgarfjarðarsveitar í eitt sveitarfélag[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1052/2005 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir Lindavirkjun í landi Gríshóls í Helgafellssveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1081/2005 - Auglýsing um deiliskipulag í Bólstaðarhlíðarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1172/2005 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í Refsási (III. áfanga), í landi Hálsa, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1210/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1217/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Skálalæk í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1218/2005 - Auglýsing um deiliskipulag á svæði 6, lóðir 54 og 55, í Dagverðarnesi, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1219/2005 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi Vatnsenda, 4. áfanga í landi Vatnsenda, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 26/2006 - Auglýsing um deiliskipulag Kolbeinsstaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 219/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2006 - Auglýsing um deiliskipulag við Þingborg í Hraungerðishreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2006 - Auglýsing um staðfestingu félagsmálaráðuneytis á sameiningu Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps í eitt sveitarfélag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps, nr. 624/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 392/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvítársíðuhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2006 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi mannvirkja Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps nr. 689/1998[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2006 - Auglýsing um breytingu deiliskipulags að Melum, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss, nr. 727/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps, nr. 273/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar nr. 1210/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 583/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2006 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2006 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í Indriðastaðahlíð í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2006 - Skipulagsskrá fyrir Umhverfissjóð Snæfellsness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 48/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Eyja 1, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2007 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps nr. 689/1998 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2007 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Dalabyggðar og Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2007 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir Laugarfell/Laugará, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2007 - Auglýsing um deliskipulag frístundabyggðar í landi Eyrar, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2007 - Samþykkt um hundahald í Arnarneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2007 - Auglýsing um deiliskipulag Köldukvíslarvirkjunar í Tjörneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2007 - Auglýsing um deiliskipulag fjögurra íbúðarlóða í landi Morastaða, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í Refsási (IV. áfanga) í landi Hálsa, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2007 - Auglýsing um deiliskipulag Hjarðarbóls í landi Sands, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundasvæðis í landi Háls, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2007 - Auglýsing um brottfall auglýsingar nr. 956/2007 um deiliskipulag í landi Háls í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2007 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 92/2008 - Lög um framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 79/2008 - Auglýsing um skrá Tálknafjarðarhrepps skv. 5.–8. tl. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2008 - Auglýsing um deiliskipulag 8. áfanga í landi Vatnsenda, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2008 - Gjaldskrá fyrir hundahald í íbúakjörnum í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2008 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarnefndar Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2008 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2008 - Skipulagsskrá fyrir Skógræktarsjóð Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2008 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir menningar- og þjónustustarfsemi í landi Skriðuklausturs, Valþjófsstaðar 1 og Hamborgar, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 48/2009 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2009 - Auglýsing um skrá yfir þá starfsmenn hjá Tálknafjarðarhreppi sem ekki hafa verkfallsrétt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2009 - Reglur fyrir samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags Héraðssvæðis 1998-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2009 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2009 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag á Borðeyri, Bæjarhreppi, sem leysi hið eldra deiliskipulag af hólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2009 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir menningar- og þjónustustarfsemi í landi Skriðuklausturs, Valþjófsstaðar 1 og Hamborgar, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2009 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2009 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2009 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 4/2010 - Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2010 - Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 30/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps nr. 336/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2010 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Tálknafjarðarhreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2010 - Gjaldskrá fyrir kaldavatnsveitur hjá Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2010 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2010 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 250/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2010 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2010 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 797/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr. 199/2006 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Kjósarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2010 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 23/2011 - Lög um breytingu á lögum um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 75/2011 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Tálknafjarðarhreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2011 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2011 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Víðivalla ytri I, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2011 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda og tengdra þjónustugjalda fyrir byggingar- og skipulagsfulltrúaembætti Rangárþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir menningar- og þjónustustarfsemi í landi Skriðuklausturs, Valþjófsstaðar 1 og Hamborgar, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 809/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2011 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr. 48/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2011 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 156/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2012 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2012 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2012 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2012 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2012 - Fjallskilasamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2012 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2012 - Auglýsing um deiliskipulag hluta jarðarinnar Svanshóls í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 22/2013 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2013 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2013 - Reglugerð um undirskriftasafnanir vegna óska um borgarafundi samkvæmt sveitarstjórnarlögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2013 - Reglugerð um undirskriftasafnanir vegna almennra atkvæðagreiðslna samkvæmt sveitarstjórnarlögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2013 - Auglýsing um deiliskipulag á hluta jarðarinnar Kaldrananess í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2013 - Auglýsing um leiðbeiningar um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar nr. 693/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Köldukvíslarvirkjunar, Tjörneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2014 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 567/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps nr. 420/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar nr. 678/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykhólahrepps nr. 685/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 279/2015 - Auglýsing um afgreiðslu sveitarstjórnar Kaldrananeshrepps að nýju deiliskipulagi fyrir þéttbýlið Drangsnesi og hafnarsvæðið Kokkálsvíkurhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Langanesbyggðar nr. 612/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2015 - Auglýsing um deiliskipulag Hengifoss, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps nr. 580/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra nr. 1275/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar nr. 612/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2016 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2016 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar nr. 693/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2016 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar að Víðivöllum ytri 1, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2016 - Samþykkt um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2016 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Ólafs Finnssonar og Guðrúnar Tómasdóttur frá Fellsenda í Miðdölum í Dalasýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2016 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 423/2017 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir Geldingafell, Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2017 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Byggðasamlag Snæfellinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2017 - Gjaldskrá Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdagjöld[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar, nr. 780/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps nr. 1280/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar, nr. 678/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2018 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir skipulags- og byggingarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps nr. 580/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdagjöld í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2019 - Gjaldskrá vegna framkvæmdaleyfa og skipulagsvinnu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Flekkudals, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í landi Eyrar, Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2019 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingar í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2020 - Auglýsing um (9.) breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Helgafellssveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar, nr. 391/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Kjósarhreppi vegna afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2020 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2021 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2021 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2021 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2021 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2021 - Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2021 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2021 - Auglýsing um leiðbeiningar um fjarfundi sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 20/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2022 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2022 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Kjósarhreppi sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2022 - Gjaldskrá fyrir stofngjöld fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Gjaldskrá Vatnsveitu Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, nr. 588/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mýrdalshrepps, nr. 905/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og rotþróatæmingu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps, nr. 585/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps, nr. 341/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, nr. 588/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2022 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps nr. 585/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1751/2022 - Gjaldskrá fyrir Drangsnesvatnsveitu, Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1752/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1753/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1754/2022 - Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1755/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 39/2023 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykhólahreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 691/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2023 - Gjaldskrá fyrir hreinsun og tæmingu rotþróa í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samþykkt fyrir byggðasamlagið Odda bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2023 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2023 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Reykdæla, Hitaveitu Þingeyjarsveitar á Stórutjörnum og tengigjald kaldavatns- og fráveitna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps, nr. 131/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2023 - Reglur um starfskjör kjörinna fulltrúa hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Árneshrepps, nr. 1320/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1547/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1548/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2023 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1741/2023 - Gjaldskrá fyrir Drangsnesvatnsveitu, Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1742/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2023 - Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1746/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og rotþróatæmingu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar, nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Kaldrananeshreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2024 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir leyfisveitingar og afgreiðslur og þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1807/2024 - Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1808/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1809/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1810/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1811/2024 - Gjaldskrá Drangsneshafnar, Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1812/2024 - Gjaldskrá fyrir Drangsnesvatnsveitu, Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2025 - Samþykkt um afgreiðslu byggingar-, skipulags- og umhverfisnefndar Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2025 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og rotþróatæmingu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl117
Ráðgjafarþing1Þingskjöl33, 35-36
Ráðgjafarþing1Umræður87, 549, 646
Ráðgjafarþing2Umræður85
Ráðgjafarþing3Umræður560, 846
Ráðgjafarþing4Þingskjöl25
Ráðgjafarþing4Umræður220
Ráðgjafarþing5Umræður211, 605, 610, 614
Ráðgjafarþing6Umræður376, 410
Ráðgjafarþing7Umræður666-668, 675, 758-759, 816, 939, 1075-1076, 1084, 1913
Ráðgjafarþing8Þingskjöl47-49, 92, 113, 115
Ráðgjafarþing8Umræður683, 686, 1296, 1331-1333
Ráðgjafarþing9Þingskjöl28, 35, 62, 155, 232, 316-317, 320, 517
Ráðgjafarþing9Umræður973, 1086
Ráðgjafarþing10Þingskjöl90, 452
Ráðgjafarþing10Umræður180
Ráðgjafarþing13Þingskjöl26, 28-29, 31, 34-36, 46, 69-70, 72, 75, 80-81, 341, 345, 352, 354-355, 362, 371, 402, 509, 514-515, 517-519, 522, 561, 565, 570, 572-573, 575, 578-580, 582, 596-598, 600, 603, 605
Ráðgjafarþing13Umræður580, 587, 602, 607, 611, 619-620, 622-623, 625, 697-698, 700, 835, 843, 845, 848, 854, 856, 858
Ráðgjafarþing14Þingskjöl46, 51
Ráðgjafarþing14Umræður103
Löggjafarþing1Fyrri partur427-431, 434, 439, 443-450, 453, 463
Löggjafarþing1Seinni partur279, 366
Löggjafarþing2Fyrri partur281, 395, 496-501, 508-512, 589
Löggjafarþing2Seinni partur234, 236, 238, 240, 302, 316, 326, 330, 335, 337, 341, 349, 353, 393-394, 397-399, 501, 519
Löggjafarþing3Þingskjöl24, 77, 90, 148, 207, 215, 232, 240, 260, 354, 365, 373, 442
Löggjafarþing3Umræður29, 229, 653, 767-768, 777, 909, 911, 933
Löggjafarþing4Þingskjöl126, 130, 132, 134, 151, 230, 275, 286, 378, 380, 382, 441, 443, 445-446, 473, 493, 511, 562, 566, 581
Löggjafarþing4Umræður259, 280, 288, 291-292, 297, 557-558, 622, 642, 691, 697, 703, 712, 728, 751-752, 1004, 1006-1007, 1011, 1080, 1131
Löggjafarþing5Þingskjöl39, 41, 43-44, 127, 129-130, 132-137, 148-150, 152-153, 170-171, 173-174, 213, 215-217, 341, 380, 414
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)317/318, 387/388, 403/404
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1259/260, 287/288, 363/364, 395/396
Löggjafarþing6Þingskjöl138, 208-212, 308
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)97/98, 187/188, 293/294, 299/300-301/302, 697/698, 767/768, 1293/1294
Löggjafarþing7Þingskjöl7-10, 12-15, 40, 56, 65-67, 69-71, 76-78, 80-82
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)199/200
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)341/342, 349/350
Löggjafarþing8Þingskjöl94, 105, 134, 139-140, 156, 201, 203, 219, 226, 253, 307-308, 314, 319, 373-374, 403, 416, 434-435, 449
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 27/28, 621/622
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)437/438, 577/578, 695/696, 699/700, 709/710, 731/732, 837/838, 1013/1014
Löggjafarþing9Þingskjöl109, 127, 154-156, 167, 202-205, 217, 219-220, 226-229, 240-242, 244, 247, 250-252, 279, 318, 320, 323, 325, 328, 358, 453, 544
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)21/22-23/24, 215/216-217/218, 221/222, 257/258-259/260, 475/476
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)85/86, 431/432-433/434, 991/992, 1197/1198, 1207/1208
Löggjafarþing10Þingskjöl105, 108, 114, 116-119, 138, 152, 159-162, 179-182, 217, 223, 225-226, 234, 289, 303-304, 343, 361, 396, 437, 462, 489-490, 492-493, 519-520, 522
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)459/460, 615/616
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)299/300, 627/628-629/630, 675/676, 819/820, 827/828, 837/838, 979/980, 1383/1384
Löggjafarþing11Þingskjöl89-90, 172-174, 178, 185, 187, 202, 206-209, 236, 238, 240-241, 260, 277, 286-289, 360-364, 370, 398-402, 414, 433-434, 436-437, 479-483, 487-488, 515, 542-543, 545-546, 550-554, 580-581, 591-595, 597, 599, 601-602, 616
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)217/218-221/222
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)457/458, 1977/1978
Löggjafarþing12Þingskjöl37-43, 49, 94-99, 104, 106-111
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)9/10, 29/30
Löggjafarþing13Þingskjöl162, 198, 255
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)1615/1616, 1619/1620-1621/1622
Löggjafarþing14Þingskjöl194-195, 230, 285, 425, 468, 524, 549, 576
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)49/50, 97/98, 101/102, 405/406, 511/512
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)195/196, 805/806
Löggjafarþing15Þingskjöl280, 586
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)525/526
Löggjafarþing16Þingskjöl163, 191-192, 196-198, 256, 310, 610, 738-739, 742-744, 783-784, 788-790
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)279/280, 409/410
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)561/562, 573/574, 579/580, 813/814, 1229/1230, 1251/1252, 1727/1728
Löggjafarþing17Þingskjöl37-39, 43-45, 132, 165-166, 170-171, 188, 195-197, 200-201, 208, 244, 271-273, 276-277, 294, 298-300, 303-306
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)33/34, 59/60
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)45/46, 49/50, 69/70, 123/124, 149/150
Löggjafarþing18Þingskjöl129-130, 134-137, 184-188, 190, 209, 216-217, 247, 255, 262-263, 266-269, 293-294, 297-300, 348-350, 467, 531-532, 534-535, 608-610, 617, 630-632, 677, 806-807
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)23/24, 33/34, 197/198, 567/568, 807/808, 851/852-853/854
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)41/42, 691/692, 1293/1294
Löggjafarþing19Þingskjöl163-164, 178-179, 289, 316, 318-319, 321-327, 329-331, 334, 344-345, 347, 349, 373, 375-376, 378, 382, 385-387, 402-404, 414-415, 417, 422-423, 450, 494-495, 497-498, 514, 543-544, 578, 620-622, 624-632, 665, 671-673, 675-683, 1010, 1052, 1054, 1131, 1176-1178, 1180-1182, 1184-1188, 1190, 1203, 1216, 1285-1287, 1289-1291, 1293-1297
Löggjafarþing19Umræður21/22, 427/428, 539/540, 903/904, 1377/1378, 1381/1382, 1385/1386-1387/1388, 1413/1414, 1421/1422, 1467/1468, 1579/1580, 1659/1660, 1955/1956, 2281/2282, 2293/2294, 2317/2318, 2397/2398
Löggjafarþing20Þingskjöl188-189, 192, 194-195, 203, 211, 224, 240-242, 273-274, 433, 435, 437, 439, 441, 521, 540-541, 599-601, 644, 673, 704, 722-723, 740, 747, 751, 808, 854, 860, 868, 872, 959, 976-978, 980, 982-984, 1003, 1069, 1073, 1102, 1136, 1139, 1189, 1214, 1222-1223, 1246, 1315-1316, 1341
Löggjafarþing20Umræður17/18-19/20, 797/798, 897/898, 901/902, 1129/1130, 1145/1146, 1155/1156, 1169/1170, 1179/1180, 1433/1434, 2125/2126, 2275/2276, 2361/2362, 2553/2554, 2559/2560, 2617/2618
Löggjafarþing21Þingskjöl192, 264, 297, 314, 335, 402, 421, 513, 565, 577, 579, 612, 668-669, 697, 715, 725, 740, 749, 866, 870, 961, 963, 1086, 1092, 1106, 1178
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)589/590, 673/674
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)51/52, 173/174, 199/200
Löggjafarþing22Þingskjöl60, 181, 234, 275, 295-296, 300-301, 325, 341, 365-366, 505, 536, 717, 818, 854-855, 867, 916, 918-919, 922, 925-927, 951-952
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1413/1414, 1949/1950
Löggjafarþing23Þingskjöl151, 155, 157, 165, 167-168, 183, 185, 208, 210-211, 223-224, 242, 250, 278, 280, 347, 361, 363, 380, 382, 421-422
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)311/312, 873/874
Löggjafarþing23Umræður - Sameinað þing57/58
Löggjafarþing24Þingskjöl98-100, 269, 282, 285, 314, 342, 368, 374, 408, 453-454, 481-482, 520-521, 645, 647, 718, 731, 751, 754, 806-807, 813, 848, 863, 911-912, 929-930, 981-982, 1050-1051, 1063, 1070, 1077-1078, 1110, 1112, 1170, 1188-1189, 1197, 1365, 1558, 1560, 1616, 1621-1622, 1667-1669, 1683
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)773/774, 945/946, 2049/2050
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)593/594, 631/632, 635/636, 639/640-641/642, 741/742-743/744
Löggjafarþing25Þingskjöl9-11, 15-16, 18-19, 22-23, 27, 129, 321, 360, 400, 512-513, 633, 648-650, 654-655, 657-658, 661-662, 666, 684, 707-709, 713-714, 716-717, 720-721, 725, 762, 766-768, 772-773, 775-776, 779-780, 784, 792-794, 798-799, 801-802, 805-806, 810, 823-825, 829-830, 832-833, 836-837, 841
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)495/496-497/498, 887/888, 1097/1098, 1107/1108, 1149/1150
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)83/84, 87/88, 113/114, 121/122, 237/238
Löggjafarþing26Þingskjöl91, 143, 153, 155, 166-168, 173-174, 176-177, 180-181, 185, 224, 243, 255, 282-283, 329, 352, 364, 375, 388, 406, 414-416, 420-421, 423-424, 427-428, 432, 544, 617, 669, 679, 687, 710, 725, 761, 814, 923, 1075, 1179, 1197-1199, 1203-1204, 1206-1207, 1210-1211, 1215, 1299-1301, 1305-1306, 1308-1309, 1312-1313, 1317, 1327, 1335, 1405-1406, 1525-1527, 1531-1532, 1534-1535, 1538-1539, 1543, 1549, 1586, 1592-1594, 1598-1599, 1601-1602, 1605-1606, 1610, 1739, 1747
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)269/270
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)559/560, 571/572, 603/604, 765/766, 775/776
Löggjafarþing27Þingskjöl20, 35
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)253/254, 527/528
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)137/138
Löggjafarþing28Þingskjöl167-168, 176-178, 181, 253, 256, 266-267, 278, 283, 304, 311-314, 316, 328, 376, 393, 400-401, 411, 440, 459, 506, 537, 539-540, 542, 546, 550, 561, 563-564, 566, 570, 572, 575, 592, 604, 621, 686, 688, 696, 732, 739, 760, 805-806, 873, 892, 917, 1091-1092, 1113, 1115, 1196, 1198, 1201-1203, 1206-1207, 1217, 1219, 1257-1259, 1262-1263, 1265, 1267, 1295, 1358-1361, 1364-1365, 1451-1454, 1457-1458, 1629, 1653
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)729/730, 847/848, 1307/1308, 1331/1332-1341/1342, 1349/1350, 1775/1776, 1793/1794
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál279/280, 319/320, 335/336, 633/634-635/636, 645/646, 795/796, 803/804
Löggjafarþing29Þingskjöl63-64, 87-88, 102-105, 107-108, 128, 137, 139, 165, 181-182, 201-203, 206-207, 223-225, 228-229, 240-241, 328-330, 333-334, 379, 383, 386, 423, 560, 562, 564
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)483/484, 493/494, 725/726
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál961/962
Löggjafarþing30Umræður - Þingsályktunartillögur127/128
Löggjafarþing31Þingskjöl232, 418, 451-453, 456-457, 465, 501-503, 506-507, 603, 684-685, 745, 771-773, 776-777, 787-789, 792-793, 847, 888, 961, 977, 987, 1007, 1153-1155, 1158-1159, 1213, 1228, 1283, 1302, 1357, 1398, 1507, 1560, 1621, 1636-1638, 1641-1642, 1670, 1929-1931, 1934-1935, 2059
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)175/176, 1509/1510, 1721/1722, 2159/2160, 2311/2312, 2469/2470
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál1263/1264, 1271/1272, 1307/1308
Löggjafarþing32Þingskjöl19, 59, 92, 94, 140, 153, 155, 200-202, 216, 223, 246, 248, 265, 290, 292, 294, 296, 318
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)177/178-179/180, 183/184-185/186
Löggjafarþing33Þingskjöl143, 159, 360, 438, 956, 1030, 1312, 1322, 1689, 1698
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)771/772, 1183/1184
Löggjafarþing34Þingskjöl196, 229, 241, 356, 430, 434, 478, 519, 563, 681
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)459/460
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál151/152
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)463/464
Löggjafarþing35Þingskjöl52, 71-72, 107-108, 196, 216, 230-232, 240, 248, 261, 366, 475, 734, 776, 792, 993, 1010, 1256, 1276, 1284-1285
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)461/462, 545/546, 559/560-563/564, 779/780, 1407/1408
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál631/632, 705/706, 725/726, 747/748, 803/804
Löggjafarþing36Þingskjöl63, 65-66, 185, 229-230, 263, 325, 351, 381, 395, 541, 543, 855, 924, 926-927, 977, 998-999
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)25/26, 685/686, 1235/1236-1237/1238, 1855/1856
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál167/168, 201/202, 211/212, 231/232, 359/360, 645/646, 659/660, 719/720
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)453/454
Löggjafarþing37Þingskjöl195, 214, 219-220, 238, 767, 1010-1011, 1058, 1084
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)387/388, 637/638-639/640, 841/842, 2637/2638
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál257/258, 1005/1006
Löggjafarþing38Þingskjöl137-138, 140-142, 144, 182-184, 187-188, 191, 218, 266-270, 272-273, 286, 410, 606, 701, 706, 730, 760, 935, 989-990, 992-996, 1072
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)71/72, 231/232, 393/394, 633/634, 721/722, 1163/1164, 1171/1172, 1179/1180, 1183/1184, 1193/1194, 2189/2190, 2315/2316, 2335/2336, 2347/2348, 2357/2358
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál435/436, 443/444, 453/454
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)207/208, 647/648-649/650, 655/656
Löggjafarþing39Þingskjöl2-3, 5-11, 26, 46, 173-176, 206, 229-230, 265, 415-416, 418-419, 461-471, 888
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)13/14, 37/38-47/48, 51/52-71/72, 83/84-95/96, 101/102-103/104, 109/110, 479/480, 1603/1604, 1687/1688, 1739/1740, 1797/1798, 1831/1832, 1851/1852, 2033/2034
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál221/222, 903/904, 913/914
Löggjafarþing40Þingskjöl187-190, 219, 326-329, 358, 449, 593, 673, 696, 740, 812, 971, 1061-1064
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)191/192, 423/424-425/426, 837/838, 2139/2140, 3253/3254, 3261/3262-3265/3266, 3539/3540, 3543/3544, 3547/3548, 3557/3558, 3561/3562, 3569/3570
Löggjafarþing41Þingskjöl21-23, 37, 212, 296, 413-414, 433, 449, 467, 474-476, 504, 641, 737, 755, 831, 840, 940, 990-992, 999, 1088, 1099-1102, 1155-1158, 1546
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)11/12, 461/462, 465/466-467/468, 471/472, 479/480-483/484, 549/550, 559/560, 563/564, 583/584, 595/596, 623/624, 1183/1184, 1367/1368-1369/1370, 1375/1376, 2391/2392, 2413/2414, 2427/2428, 2589/2590, 2711/2712, 2819/2820
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál285/286, 289/290, 327/328, 331/332, 335/336-337/338, 345/346, 913/914, 1273/1274-1277/1278, 1529/1530, 1723/1724
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)17/18
Löggjafarþing42Þingskjöl348, 677, 990, 1174, 1180, 1189, 1192, 1519, 1521-1522
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)7/8, 1309/1310, 1313/1314, 1319/1320, 1325/1326, 1369/1370, 1421/1422, 1523/1524, 2265/2266-2269/2270
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál141/142, 181/182, 189/190, 225/226-227/228, 287/288, 291/292, 297/298, 303/304
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)85/86, 269/270
Löggjafarþing43Þingskjöl281, 288, 309, 436, 476, 583-584, 954, 1032-1034, 1050, 1055
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál65/66, 87/88, 91/92, 749/750-751/752, 843/844, 1003/1004
Löggjafarþing44Þingskjöl385, 388-391, 394-395, 613, 840, 923
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)13/14-17/18, 175/176, 211/212, 361/362, 647/648
Löggjafarþing45Þingskjöl280, 301, 326, 384, 402, 695, 936, 1050, 1066, 1122, 1290, 1349, 1428, 1534, 1540-1541, 1554, 1567
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1003/1004, 1611/1612, 1831/1832, 1847/1848-1849/1850, 1985/1986, 2091/2092
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál933/934, 1617/1618
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)239/240
Löggjafarþing46Þingskjöl127, 213, 231, 299-300, 395, 657, 928, 951, 1092-1093, 1131, 1266, 1528, 1541, 1547, 1552, 1556
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)193/194, 351/352, 647/648, 903/904, 913/914, 919/920, 1911/1912, 2089/2090
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál21/22-23/24, 27/28, 355/356, 449/450, 677/678
Löggjafarþing47Þingskjöl5-7, 22-23, 25-29, 46, 107-109, 111-112, 130, 139-141, 156-157, 159-161, 163, 182, 186, 189, 191, 242-244, 259-260, 262-264, 266, 332, 348-351, 366-367, 369-372, 445-446, 457-459, 474-475, 477-480, 510
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)25/26, 57/58, 65/66, 83/84, 105/106, 111/112, 145/146, 369/370, 403/404, 463/464
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál39/40
Löggjafarþing48Þingskjöl61, 280, 285, 395-396, 497, 789, 1310, 1321-1322, 1333, 1341, 1346, 1352
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)9/10, 379/380, 393/394, 411/412, 1755/1756, 1945/1946-1947/1948, 2341/2342, 2583/2584, 2763/2764
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál141/142, 357/358, 367/368
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 69/70
Löggjafarþing49Þingskjöl99-100, 105-106, 119, 193, 470-471, 476, 483, 505-506, 517, 864, 996, 1029, 1136, 1156, 1180, 1287, 1484, 1695-1696, 1702, 1712, 1722, 1725, 1728, 1734
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)857/858, 1115/1116, 1293/1294, 1319/1320, 1323/1324, 1341/1342-1345/1346, 1355/1356-1357/1358, 2035/2036
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál425/426, 771/772, 855/856
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)257/258
Löggjafarþing50Þingskjöl105-106, 284-285, 410-411, 415-416, 427-428, 433, 489, 506, 527, 537, 562, 571, 573, 578, 607, 706, 745, 780, 782, 787, 990-991, 993, 1003-1004, 1047, 1071, 1073, 1077-1078, 1233, 1238, 1248, 1251, 1260, 1264, 1269, 1272
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)497/498, 719/720, 731/732, 747/748, 753/754, 767/768
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál159/160
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)175/176
Löggjafarþing51Þingskjöl105, 221, 318-319, 521, 554, 569, 694, 702, 704, 707, 711, 713, 718-719
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)7/8, 399/400
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál465/466
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)69/70-71/72
Löggjafarþing52Þingskjöl429, 432, 456, 813, 821, 827, 829, 837
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)465/466, 677/678, 1251/1252
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)181/182, 191/192
Löggjafarþing53Þingskjöl230, 442, 510, 525-527, 530, 672, 821, 842
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)495/496-499/500, 665/666
Löggjafarþing54Þingskjöl407-408, 460, 483, 525, 534, 594, 688, 703, 706, 709, 714-716, 719, 721, 725, 746, 751, 808, 1272, 1314, 1316
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)83/84, 333/334, 807/808, 955/956, 1193/1194, 1317/1318, 1323/1324
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál101/102, 107/108-109/110
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir29/30, 43/44
Löggjafarþing55Þingskjöl195, 197, 422, 475, 496, 498
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)475/476, 487/488, 507/508
Löggjafarþing56Þingskjöl297, 355, 395, 408, 429, 431, 454, 476, 528, 1002, 1005, 1018
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)375/376, 389/390, 685/686-689/690, 727/728, 737/738
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál117/118, 187/188, 191/192
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)69/70, 155/156
Löggjafarþing59Þingskjöl140, 295, 326, 343, 460, 495, 524, 571, 575, 581-582, 592-593
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)739/740, 799/800
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir215/216
Löggjafarþing60Þingskjöl10, 32-34, 46-48, 50-51, 72, 110-112, 134-135, 152-154, 166-172, 188, 195, 199, 207, 226
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)209/210-213/214, 223/224-225/226, 229/230, 235/236, 239/240
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir99/100
Löggjafarþing61Þingskjöl71, 191, 193, 230, 258, 289, 291, 293, 297, 337, 391, 459, 730, 896
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)265/266, 599/600, 955/956-957/958, 1255/1256, 1263/1264, 1301/1302, 1335/1336, 1347/1348-1349/1350
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál69/70-71/72, 75/76, 307/308, 493/494
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir137/138
Löggjafarþing62Þingskjöl213, 215, 367, 388, 769, 969
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)665/666
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál145/146-147/148, 637/638
Löggjafarþing63Þingskjöl119, 122-123, 128, 180-181, 202-204, 218-220, 242-244, 247-248, 286, 289, 322-324, 327-328, 366, 369, 461, 627, 820, 866, 1056, 1086, 1109, 1147, 1182, 1509, 1514, 1532, 1534, 1544, 1549-1550
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)147/148, 153/154, 159/160-161/162, 165/166, 169/170, 179/180-181/182, 529/530, 911/912-913/914, 979/980, 1391/1392, 1961/1962
Löggjafarþing64Þingskjöl229, 281, 415-416, 494, 520, 670-672, 1003-1004, 1025, 1076, 1240, 1283, 1302, 1663, 1666, 1677, 1682
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)917/918-919/920, 1445/1446, 1473/1474, 2057/2058-2061/2062, 2065/2066-2067/2068, 2079/2080
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál55/56-61/62, 65/66, 69/70, 73/74-77/78, 351/352-353/354
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 77/78, 175/176, 507/508
Löggjafarþing65Þingskjöl133, 136
Löggjafarþing66Þingskjöl144, 155, 177, 325, 449, 473-474, 507-508, 568, 582, 698, 764, 768, 859, 948, 957, 1072-1073, 1140, 1484-1495, 1614, 1618, 1630, 1648-1649, 1655, 1662, 1664-1665
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1549/1550
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál45/46
Löggjafarþing67Þingskjöl297, 372, 593, 733, 783, 1202, 1207
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)7/8, 679/680, 693/694, 1235/1236
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál325/326, 331/332, 335/336, 355/356-357/358, 413/414, 429/430, 621/622
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)187/188, 327/328, 341/342
Löggjafarþing68Þingskjöl159, 605-607, 609, 666, 720, 758, 774, 849, 954-955, 1069, 1088, 1216, 1292, 1301, 1331, 1442, 1445, 1452, 1468, 1475-1476, 1479, 1482, 1487-1488
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1013/1014, 1047/1048, 1549/1550
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál307/308
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)89/90
Löggjafarþing69Þingskjöl99, 105, 120-123, 125, 136, 144-146, 363, 487-488, 501-502, 627, 727, 776, 780, 789-792, 794-795, 856, 904, 939, 963-964, 1037-1038, 1069, 1180-1182, 1240, 1246-1247, 1256, 1258, 1261-1262, 1276, 1281-1282, 1287, 1291-1294, 1298
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1105/1106, 1349/1350, 1357/1358, 1399/1400
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál55/56-57/58, 61/62-63/64, 69/70-79/80, 165/166, 173/174, 217/218
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)171/172, 237/238
Löggjafarþing70Þingskjöl247-248, 251, 259-260, 471-472, 495-496, 515, 517, 648, 849, 864, 988, 1004-1005, 1028-1029, 1100, 1176, 1180-1181, 1188, 1191-1192, 1200, 1205-1206, 1210
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)35/36, 55/56, 99/100, 127/128, 345/346, 361/362, 391/392, 537/538, 571/572-575/576, 579/580-581/582, 1131/1132, 1253/1254-1255/1256, 1285/1286-1289/1290, 1295/1296
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)223/224-225/226, 293/294, 299/300
Löggjafarþing71Þingskjöl117, 280-281, 380, 382, 384, 389-390, 544, 577, 611, 759-760, 950, 969-970, 1060, 1082, 1166, 1179, 1202
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)65/66, 823/824
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál63/64, 101/102, 105/106, 113/114
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)331/332
Löggjafarþing72Þingskjöl420, 422-423, 425-426, 469-471, 492, 519, 521, 543, 592, 595-599, 602, 1026-1029, 1286, 1295, 1298, 1301, 1310, 1316, 1321, 1326, 1336
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)41/42, 1047/1048, 1257/1258-1259/1260
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál305/306
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)353/354
Löggjafarþing73Þingskjöl440, 442, 569, 584, 594-595, 625, 730-731, 733, 934, 999, 1044, 1077, 1217, 1265, 1310, 1408, 1425-1426, 1429, 1431, 1446
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)9/10, 157/158, 205/206-207/208, 221/222-223/224, 233/234, 253/254, 587/588, 829/830, 843/844, 1065/1066-1067/1068, 1235/1236, 1243/1244-1245/1246, 1333/1334, 1511/1512-1513/1514
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál347/348
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)99/100, 243/244, 359/360
Löggjafarþing74Þingskjöl269, 342-343, 401, 454, 586-587, 592, 748, 750, 850, 852, 903, 934, 953, 1014-1017, 1019-1021, 1026, 1111, 1175, 1297, 1304, 1312, 1322, 1326, 1330
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)9/10, 209/210, 345/346, 465/466, 501/502, 1365/1366, 1427/1428, 1431/1432, 1451/1452-1453/1454, 1457/1458, 1463/1464, 1485/1486, 1489/1490, 1493/1494, 1505/1506, 1539/1540, 1545/1546, 1559/1560
Löggjafarþing75Þingskjöl190, 365, 500, 523, 533, 898, 910-911, 957, 1123, 1205, 1218, 1255, 1257, 1364-1367, 1397, 1473, 1488, 1546, 1549, 1571, 1582, 1588, 1605, 1612
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)141/142, 797/798, 945/946, 963/964, 973/974, 979/980, 1335/1336-1337/1338
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál117/118, 121/122-123/124, 167/168, 173/174, 707/708-711/712
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)111/112
Löggjafarþing76Þingskjöl245, 273-274, 312-315, 606-608, 612, 927, 930-931, 933, 935-937, 1063-1064, 1106, 1124, 1132, 1252-1253, 1327, 1361, 1425, 1435, 1437, 1460, 1472, 1474
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1137/1138, 1717/1718, 1741/1742-1743/1744, 1965/1966, 1993/1994-1997/1998, 2001/2002
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál327/328
Löggjafarþing77Þingskjöl210-211, 282, 605, 725, 805, 994-995, 998, 1006, 1010-1011, 1015
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)529/530, 801/802, 1387/1388, 1539/1540
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál11/12
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)173/174
Löggjafarþing78Þingskjöl270, 366, 388, 469, 550, 619, 656, 806, 1075, 1133-1134, 1143-1145, 1152, 1160-1161, 1164
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)9/10, 617/618, 1195/1196, 1205/1206, 1263/1264, 1393/1394, 1577/1578, 1633/1634, 1641/1642
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál99/100, 309/310
Löggjafarþing79Þingskjöl4-6, 17-22, 33-34, 37, 58-60, 70-75, 92, 94-95, 100-101, 103, 107, 109
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)365/366, 371/372, 397/398-399/400, 415/416, 419/420, 431/432-433/434, 441/442-443/444, 571/572
Löggjafarþing80Þingskjöl223, 883-884, 907, 934, 957-958, 982, 985, 1043-1044, 1089, 1096, 1148, 1156, 1191-1192, 1194-1196, 1203-1205, 1211-1214, 1220-1221, 1326, 1336, 1339, 1341, 1355, 1370
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)163/164, 1101/1102, 1479/1480, 1941/1942, 2471/2472, 2687/2688, 2883/2884-2887/2888, 2909/2910, 3129/3130, 3335/3336, 3411/3412, 3661/3662
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál307/308
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)323/324, 505/506
Löggjafarþing81Þingskjöl286-287, 377, 379, 794, 833-834, 836-838, 845-847, 944, 992, 1000, 1036, 1038-1042, 1049-1051, 1071, 1239-1241, 1258-1259, 1261, 1275-1277, 1316-1317, 1324, 1332-1333, 1351, 1364
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1057/1058, 1325/1326, 1385/1386, 1395/1396, 1407/1408, 1411/1412-1413/1414, 1417/1418-1419/1420, 1479/1480, 1735/1736
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál371/372
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)361/362, 761/762
Löggjafarþing82Þingskjöl272, 275, 348, 867, 882, 921, 1018, 1026, 1118, 1312, 1589-1590, 1592, 1596, 1603, 1614, 1624, 1636-1637
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)985/986, 1111/1112, 1117/1118, 2049/2050, 2113/2114
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál75/76
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)297/298, 303/304, 683/684
Löggjafarþing83Þingskjöl175, 883-884, 912, 974-975, 1832, 1835, 1845, 1848, 1851, 1883-1884
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)537/538, 807/808, 1467/1468
Löggjafarþing84Þingskjöl371, 385-386, 409, 512, 1168, 1251, 1403-1404, 1415, 1423, 1430, 1433, 1435, 1440, 1448
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)11/12, 1831/1832, 1837/1838, 1845/1846, 1851/1852, 1985/1986, 2067/2068, 2237/2238-2241/2242
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)189/190, 495/496, 701/702
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál973/974
Löggjafarþing85Þingskjöl165, 292-293, 343, 437, 452-453, 589, 902, 985, 995, 1029, 1039, 1147, 1188, 1524-1525, 1589, 1597, 1604, 1613, 1615, 1627, 1631, 1640-1641, 1644
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)539/540, 545/546, 879/880, 1413/1414, 1661/1662-1663/1664, 2339/2340
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)371/372
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál137/138-139/140, 449/450
Löggjafarþing86Þingskjöl183, 217, 322, 994, 1092, 1095, 1402, 1457, 1517, 1634, 1666-1667, 1670, 1681, 1696-1697, 1702-1703, 1711
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1535/1536, 1851/1852, 2521/2522, 2561/2562-2563/2564, 2569/2570-2573/2574, 2643/2644, 2681/2682, 2807/2808
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)469/470
Löggjafarþing87Þingskjöl379-380, 549-550, 951, 985, 1171, 1247, 1257, 1266, 1318, 1365, 1379, 1481-1482, 1487, 1490, 1492, 1504, 1508, 1517-1518, 1521-1522
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)199/200, 1489/1490, 1519/1520, 1537/1538, 1555/1556, 1787/1788, 1865/1866
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)415/416, 449/450
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál475/476, 497/498-501/502
Löggjafarþing88Þingskjöl333, 351, 588-589, 1059, 1130, 1311, 1390, 1477, 1621-1622, 1633, 1636, 1655-1656, 1674, 1676
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)11/12, 341/342, 361/362, 1367/1368, 1489/1490, 1493/1494, 1499/1500, 1663/1664, 2193/2194, 2203/2204-2205/2206, 2221/2222
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)637/638
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál81/82, 623/624
Löggjafarþing89Þingskjöl205, 223, 294, 299, 302, 309-310, 409, 603, 896, 955, 1381, 1386, 1421, 1473, 1478, 1495, 2024-2025, 2029, 2031, 2035, 2037, 2039, 2047, 2050, 2066-2067, 2073, 2078, 2080
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)229/230, 547/548-549/550, 565/566, 937/938, 943/944, 967/968, 1447/1448, 1921/1922
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)689/690
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál507/508
Löggjafarþing90Þingskjöl246, 325, 341, 514, 1081, 1443, 1454, 1600, 1610, 1798, 1994, 2261-2263, 2268, 2276-2277, 2279, 2281-2282, 2290, 2299, 2305, 2312
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)741/742, 951/952-953/954, 971/972, 985/986, 989/990, 993/994, 997/998, 1007/1008, 1013/1014, 1021/1022, 1359/1360, 1377/1378, 1715/1716
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál45/46-49/50, 53/54, 77/78, 199/200, 211/212, 273/274, 277/278, 381/382, 385/386-387/388, 427/428, 567/568
Löggjafarþing91Þingskjöl421, 595, 650, 890, 896, 902, 934, 1381, 1452, 1869, 2119, 2121-2125, 2139, 2144, 2150-2151, 2154, 2161, 2167, 2170-2171, 2189-2190, 2200
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)573/574, 1765/1766, 1871/1872, 1875/1876
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál151/152, 157/158, 467/468-469/470, 593/594
Löggjafarþing92Þingskjöl366, 390, 426, 499, 604, 997, 1067, 1198, 1381, 1433, 1576, 1739, 1941, 1944-1945, 1951, 1962-1963, 1965, 1968-1969, 1977, 1981-1982, 1995, 1998-2001, 2015, 2027-2028, 2034
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)263/264, 721/722, 981/982, 1021/1022, 1955/1956, 2023/2024, 2373/2374, 2381/2382, 2499/2500, 2517/2518
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)185/186, 699/700
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál407/408
Löggjafarþing93Þingskjöl226, 403, 595, 968, 1035-1037, 1045, 1372, 1638, 1801, 1805-1807, 1826, 1829, 1846, 1853-1854, 1866, 1870, 1872, 1876, 1878
Löggjafarþing93Umræður401/402-403/404, 827/828, 831/832, 1139/1140, 1145/1146, 1285/1286, 1525/1526, 1823/1824, 1865/1866, 2187/2188, 2243/2244, 2281/2282, 2821/2822, 2849/2850, 3081/3082, 3481/3482, 3717/3718
Löggjafarþing94Þingskjöl194, 236, 304-306, 314, 452, 632, 1263, 1658, 1764-1765, 1886, 1934, 1972, 2263, 2286, 2350-2351, 2354-2358, 2363, 2375, 2377-2378, 2381-2382, 2385, 2394, 2409, 2414-2415, 2428, 2439, 2443, 2448, 2450
Löggjafarþing94Umræður5/6, 185/186, 451/452, 1331/1332, 1371/1372, 1945/1946, 2061/2062, 2667/2668, 3193/3194, 3931/3932, 4233/4234
Löggjafarþing95Þingskjöl73, 75, 84
Löggjafarþing96Þingskjöl291, 460, 1170, 1186, 1216, 1531, 1548-1549, 1885-1886, 1888, 1890, 1898-1899, 1903, 1909-1910, 1912, 1923, 1930, 1943, 1950
Löggjafarþing96Umræður441/442, 485/486, 499/500, 557/558-559/560, 585/586, 907/908-909/910, 999/1000, 1119/1120, 1325/1326, 1349/1350, 1353/1354, 1521/1522, 1621/1622, 1755/1756, 2083/2084, 2217/2218, 2273/2274-2275/2276, 2285/2286-2287/2288, 2377/2378, 2445/2446, 2581/2582, 2733/2734, 2813/2814, 3293/3294, 3427/3428, 3591/3592, 4167/4168, 4385/4386
Löggjafarþing97Þingskjöl387, 1248, 1250, 1548, 1572, 1621, 1689, 1776-1777, 1810, 1936, 2180-2181, 2183, 2190-2191, 2199, 2201, 2205, 2207, 2213, 2222, 2231, 2233, 2240, 2242, 2251, 2260
Löggjafarþing97Umræður1101/1102, 1425/1426, 1477/1478, 1607/1608, 2007/2008, 2071/2072, 2479/2480, 3045/3046, 3167/3168-3169/3170, 3503/3504, 3709/3710, 3805/3806
Löggjafarþing98Þingskjöl514, 593, 606, 1397, 2453, 2534, 2614, 2857-2860, 2865, 2868, 2875-2877, 2879, 2888, 2894, 2900, 2902, 2911-2912, 2918-2920, 2923
Löggjafarþing98Umræður3/4, 89/90, 281/282-285/286, 721/722, 1559/1560, 1715/1716, 3125/3126, 3269/3270, 3605/3606, 3927/3928, 4055/4056, 4061/4062, 4191/4192, 4247/4248
Löggjafarþing99Þingskjöl1703, 2290, 2292, 2313, 2549, 2917-2918, 2952, 3028, 3097, 3481-3483, 3485-3486, 3490-3492, 3497-3498, 3500, 3503, 3511, 3513, 3522, 3526, 3529-3530, 3542, 3547, 3549-3551
Löggjafarþing99Umræður413/414-415/416, 423/424, 459/460, 605/606, 1155/1156, 2679/2680, 2813/2814, 3081/3082, 3133/3134, 3851/3852, 3855/3856, 3859/3860-3861/3862
Löggjafarþing100Þingskjöl453-454, 950, 1008, 1110, 1472, 2613, 2747, 2885-2886, 2889-2890, 2894, 2897, 2904-2905, 2909, 2911-2912, 2921, 2928, 2934, 2936, 2945, 2950, 2956-2957, 2959-2961, 2964
Löggjafarþing100Umræður187/188, 659/660, 1151/1152, 1859/1860, 1985/1986, 1991/1992, 2535/2536-2537/2538, 2997/2998, 3419/3420, 3547/3548, 3573/3574, 4127/4128, 4187/4188, 4635/4636, 4815/4816, 5041/5042, 5069/5070, 5077/5078, 5087/5088, 5137/5138, 5141/5142, 5147/5148, 5173/5174, 5259/5260-5261/5262
Löggjafarþing101Þingskjöl357-358, 393, 555-560, 562-563, 567, 569-570, 573-574, 576
Löggjafarþing102Þingskjöl305-306, 1652, 2210, 2213, 2216-2217, 2224-2228, 2230, 2237, 2244, 2248, 2250-2251, 2260-2261, 2271, 2276, 2278
Löggjafarþing102Umræður231/232, 303/304, 383/384, 835/836, 1025/1026, 1035/1036, 1427/1428, 1785/1786-1787/1788, 1965/1966, 2125/2126, 2189/2190, 2545/2546, 2663/2664
Löggjafarþing103Þingskjöl399-400, 1578, 2948-2949, 2952-2955, 2963-2964, 2973-2974, 2976-2977, 2979, 2982, 2990, 3001-3002, 3008, 3011-3013, 3036, 3044, 3046
Löggjafarþing103Umræður329/330, 907/908, 1137/1138, 1267/1268, 1325/1326, 1741/1742, 1745/1746, 1749/1750, 2397/2398, 2613/2614, 2733/2734, 2753/2754, 2789/2790, 2803/2804, 2819/2820, 2997/2998, 3401/3402, 3503/3504, 4825/4826
Löggjafarþing104Þingskjöl663, 665, 783, 1659, 1782-1783, 2785, 2787, 2792-2795, 2797-2801, 2809-2810, 2817-2818, 2821-2822, 2824-2825, 2831, 2836, 2849, 2854, 2860-2863, 2874, 2876, 2882-2883, 2888, 2896, 2900
Löggjafarþing104Umræður253/254, 1103/1104, 1345/1346, 1425/1426, 1799/1800, 1901/1902, 1923/1924, 2007/2008, 2467/2468, 2501/2502, 2857/2858, 3485/3486, 3791/3792, 4195/4196
Löggjafarþing105Þingskjöl581, 1819, 1823, 2362, 2735, 2798, 2977, 3121, 3125-3133, 3139-3141, 3148-3150, 3152-3153, 3155, 3165-3166, 3175, 3178, 3181, 3183-3186, 3190, 3197, 3203, 3205-3206, 3212
Löggjafarþing105Umræður147/148, 243/244, 263/264, 573/574, 1327/1328, 1799/1800, 2279/2280, 2573/2574, 2629/2630, 3023/3024, 3085/3086
Löggjafarþing106Þingskjöl612, 614, 619, 1762, 1915, 3005, 3011, 3367-3368, 3372, 3375-3378, 3386, 3399, 3401-3402, 3412, 3416, 3437, 3439-3442, 3446, 3451, 3455, 3457, 3463, 3471, 3480
Löggjafarþing106Umræður3/4, 7/8, 35/36, 733/734, 1277/1278, 2433/2434, 2867/2868, 3221/3222, 3321/3322, 3393/3394, 3643/3644-3647/3648, 4043/4044, 5509/5510-5511/5512
Löggjafarþing107Þingskjöl450, 456, 736, 1395, 1596, 1869, 2291, 2305, 2307, 2487-2488, 2490, 2493-2496, 2498-2500, 2506, 2512, 2514, 2520-2521, 2526-2527, 2629, 2752, 2805, 2826, 3035, 3095, 3113, 3189, 3242-3243, 3527, 3538, 3598, 3600, 3658, 4163, 4170, 4174, 4177-4178, 4186-4188, 4198, 4205, 4214, 4216-4217, 4220, 4233, 4243, 4246-4248, 4252, 4257, 4260, 4268, 4275, 4278, 4284, 4286
Löggjafarþing107Umræður5/6, 379/380, 1199/1200, 1443/1444, 1467/1468, 1759/1760, 2349/2350, 2893/2894, 3081/3082, 3563/3564, 3587/3588, 4043/4044-4045/4046, 4065/4066, 4635/4636, 5379/5380, 5663/5664, 5907/5908, 6161/6162, 6303/6304, 6405/6406
Löggjafarþing108Þingskjöl392, 394, 534-535, 540-543, 545-546, 553, 559, 561, 567-568, 573-574, 606, 681, 2032, 2221, 2232, 2316, 2318, 2461-2462, 2464, 2468-2470, 2472-2473, 2485, 2491, 2613, 3134, 3268, 3750-3753, 3758-3762, 3770-3771, 3778, 3785, 3787, 3796-3798, 3803, 3807, 3810
Löggjafarþing108Umræður237/238, 1237/1238, 1307/1308, 2117/2118, 2423/2424, 2721/2722, 2807/2808-2813/2814, 2879/2880, 2887/2888, 2893/2894-2903/2904, 3093/3094, 3131/3132-3133/3134, 3185/3186, 3189/3190, 3317/3318, 3405/3406, 3435/3436, 3441/3442, 3499/3500, 3593/3594, 3599/3600, 3605/3606, 3737/3738-3739/3740, 3775/3776, 3943/3944
Löggjafarþing109Þingskjöl452, 502, 619, 621, 1676, 2149, 2593, 3142, 3182, 3430
Löggjafarþing109Umræður697/698, 823/824-825/826, 1379/1380, 1581/1582, 1931/1932, 2325/2326-2327/2328, 2399/2400, 2481/2482, 3087/3088, 3635/3636, 3761/3762, 4583/4584
Löggjafarþing110Þingskjöl584, 1998, 2530, 2883, 2894, 3377, 3454, 3719, 3771, 3978, 4015, 4074
Löggjafarþing110Umræður71/72, 93/94, 127/128, 149/150, 353/354, 377/378, 1711/1712, 1845/1846, 1915/1916, 1937/1938, 2313/2314, 2721/2722, 3021/3022, 3485/3486, 3605/3606, 4631/4632, 5529/5530, 6335/6336, 6595/6596, 6609/6610, 7625/7626
Löggjafarþing111Þingskjöl1241, 1341, 1374, 1790, 1842, 2676, 2681, 2684, 2740, 2742, 3003, 3599, 3971, 3977
Löggjafarþing111Umræður29/30, 1301/1302, 1589/1590, 2627/2628, 2793/2794, 3061/3062-3063/3064, 4401/4402, 4641/4642, 5019/5020, 5047/5048-5049/5050, 5099/5100, 6107/6108, 6879/6880, 7329/7330, 7807/7808
Löggjafarþing112Þingskjöl2470, 2651, 4007, 4201-4202, 4348
Löggjafarþing112Umræður1317/1318, 1401/1402, 1523/1524, 3705/3706, 4729/4730, 6081/6082, 6639/6640, 6771/6772, 6829/6830, 7099/7100, 7317/7318
Löggjafarþing113Þingskjöl1941-1942, 2154, 2160-2161, 2716-2717, 2971, 3284-3285, 3288, 3293, 4013-4014, 4017, 4723, 4780-4781
Löggjafarþing113Umræður907/908, 1645/1646, 4525/4526
Löggjafarþing114Umræður449/450, 675/676
Löggjafarþing115Þingskjöl4036
Löggjafarþing115Umræður1921/1922, 2797/2798, 2997/2998, 3267/3268, 3337/3338, 3389/3390, 6017/6018, 6705/6706, 7509/7510, 7527/7528
Löggjafarþing116Þingskjöl2601, 2872, 4094, 5362
Löggjafarþing116Umræður429/430, 773/774, 1199/1200, 2323/2324, 2653/2654, 2951/2952, 3835/3836, 3839/3840, 3963/3964, 4017/4018, 4107/4108, 4963/4964, 5173/5174, 5327/5328, 5795/5796, 6233/6234, 6251/6252, 6299/6300, 6813/6814, 6959/6960, 9163/9164
Löggjafarþing117Þingskjöl1360, 1363, 2468-2469, 4119, 4201, 4228, 4239
Löggjafarþing117Umræður143/144, 163/164, 745/746, 1689/1690, 1755/1756, 1913/1914, 2767/2768, 2817/2818, 3161/3162, 3905/3906, 4537/4538-4539/4540, 4563/4564, 4917/4918, 4925/4926-4927/4928, 4933/4934, 5887/5888, 6593/6594, 8509/8510
Löggjafarþing118Þingskjöl2352, 3585, 3707, 3872, 4151
Löggjafarþing118Umræður5/6, 147/148-149/150, 153/154, 685/686, 1205/1206-1207/1208, 1303/1304, 1729/1730, 1919/1920, 2821/2822, 3423/3424, 3863/3864, 4373/4374
Löggjafarþing119Umræður47/48, 1303/1304
Löggjafarþing120Þingskjöl1471, 1722, 2968, 3732-3734, 4336, 4415, 4433
Löggjafarþing120Umræður45/46, 333/334, 2633/2634, 3069/3070, 3157/3158, 3337/3338-3339/3340, 3769/3770, 3931/3932, 4239/4240, 4409/4410, 4745/4746, 5989/5990, 6183/6184, 6955/6956
Löggjafarþing121Þingskjöl591-594, 2806, 2982, 3875, 3880, 4000, 4787, 5092, 5572, 5592, 5884, 5887
Löggjafarþing121Umræður27/28, 105/106, 713/714, 2545/2546, 3131/3132, 4295/4296, 4495/4496, 5149/5150, 5999/6000, 6353/6354, 6865/6866
Löggjafarþing122Þingskjöl530, 577-579, 1446-1447, 1453-1454, 1457, 1945-1949, 1954, 1971-1972, 1977-1978, 2610, 3038, 3362, 3364, 3366-3367, 3426-3427, 3433-3434, 3436-3437, 3461, 4957, 4961, 4982, 5340-5341, 5741, 5743-5745, 5749
Löggjafarþing122Umræður133/134, 573/574, 665/666, 1215/1216, 1657/1658-1659/1660, 1677/1678-1679/1680, 1799/1800, 2189/2190, 2417/2418, 2463/2464, 2687/2688, 2691/2692, 3403/3404, 3969/3970, 4515/4516, 4667/4668, 4673/4674, 4957/4958-4959/4960, 5669/5670, 5683/5684, 5705/5706-5707/5708, 5765/5766, 5781/5782, 5791/5792, 5807/5808, 5887/5888, 6049/6050, 6057/6058, 6063/6064, 6067/6068, 6079/6080, 6127/6128-6129/6130, 6183/6184-6187/6188, 6237/6238, 6303/6304, 6307/6308, 6395/6396, 6465/6466, 6863/6864, 7107/7108, 7479/7480
Löggjafarþing123Þingskjöl1912, 3302, 3429, 3431-3432, 3440-3442, 3444, 3470, 3946, 4139
Löggjafarþing123Umræður3/4, 43/44, 919/920, 1289/1290, 1355/1356, 1495/1496, 1559/1560, 1695/1696, 2197/2198, 2265/2266, 2377/2378, 2383/2384, 2667/2668, 2781/2782, 3585/3586, 3881/3882, 4403/4404, 4555/4556, 4569/4570, 4807/4808
Löggjafarþing124Umræður139/140, 147/148
Löggjafarþing125Þingskjöl1467, 1485-1487, 1516, 2445, 2454, 2870, 4269, 4271-4272, 4280-4282, 4284, 4316, 4511, 5879, 5881-5882, 5890-5892, 5894
Löggjafarþing125Umræður473/474, 581/582, 961/962, 1467/1468, 2221/2222, 3677/3678, 3887/3888, 4229/4230-4231/4232, 4325/4326, 4421/4422, 4903/4904, 6131/6132, 6557/6558
Löggjafarþing126Þingskjöl4163, 4576
Löggjafarþing126Umræður717/718, 785/786, 1125/1126, 1131/1132, 1261/1262-1263/1264, 1771/1772, 1807/1808, 1827/1828, 2233/2234, 2245/2246, 2253/2254, 2261/2262, 2555/2556, 3321/3322, 3365/3366, 3515/3516, 3745/3746, 4111/4112, 4117/4118, 4155/4156, 4289/4290, 4577/4578, 6477/6478, 7029/7030, 7139/7140
Löggjafarþing127Þingskjöl502, 1096, 2817, 3123-3124, 3696-3697, 3771-3774
Löggjafarþing127Umræður27/28, 655/656, 1657/1658, 1661/1662, 1971/1972, 2089/2090, 3385/3386, 3583/3584, 4047/4048, 4137/4138, 4971/4972, 5087/5088, 5429/5430, 5751/5752, 6843/6844, 6979/6980, 7553/7554, 7573/7574-7577/7578
Löggjafarþing128Þingskjöl660, 664, 1410, 1414, 1633, 1637, 1904-1905, 1908-1909, 2585-2586, 4003-4004, 4842, 5239-5240, 5755-5757, 5759, 5761, 5783-5785
Löggjafarþing128Umræður815/816, 1237/1238, 1625/1626, 1675/1676, 1757/1758, 1909/1910, 2273/2274, 3015/3016, 3033/3034-3035/3036, 3515/3516, 4349/4350, 4519/4520-4521/4522, 4543/4544-4545/4546, 4551/4552, 4771/4772-4773/4774, 4777/4778-4779/4780
Löggjafarþing129Umræður15/16, 51/52, 55/56
Löggjafarþing130Þingskjöl3452, 5523
Löggjafarþing130Umræður227/228, 963/964, 1241/1242, 1487/1488-1489/1490, 1493/1494, 1519/1520, 1983/1984, 2271/2272, 2877/2878, 3031/3032, 3167/3168, 3797/3798, 4147/4148, 4939/4940, 5225/5226, 5321/5322, 5561/5562, 6113/6114, 6139/6140, 6319/6320, 6395/6396, 6629/6630, 6637/6638, 6817/6818, 6969/6970, 7529/7530, 7539/7540, 7543/7544, 7555/7556, 7565/7566, 7615/7616, 7621/7622, 7647/7648, 8155/8156, 8477/8478, 8507/8508, 8591/8592
Löggjafarþing131Þingskjöl553, 3738-3739, 4600, 5334-5335, 5864
Löggjafarþing131Umræður3/4, 43/44, 887/888, 1281/1282, 1345/1346, 1369/1370, 1467/1468, 1719/1720, 2761/2762, 5631/5632, 5703/5704-5705/5706, 5917/5918, 6097/6098, 6489/6490, 6527/6528, 6593/6594, 6743/6744, 7109/7110, 7207/7208, 7905/7906-7907/7908, 8073/8074, 8261/8262
Löggjafarþing132Þingskjöl532, 555, 2385, 2394, 2396, 2720-2721, 2953-2954
Löggjafarþing132Umræður5/6, 43/44-45/46, 1979/1980, 2297/2298, 3227/3228, 3977/3978, 3981/3982-3983/3984, 3987/3988-3989/3990, 4015/4016, 4763/4764, 5445/5446, 5995/5996, 6713/6714, 7361/7362, 7575/7576, 7739/7740, 8253/8254, 8367/8368, 8723/8724
Löggjafarþing133Þingskjöl891, 1152, 2938-2939, 4392, 5055-5056, 6993
Löggjafarþing133Umræður273/274, 663/664, 1195/1196, 1439/1440, 1747/1748, 2375/2376, 2473/2474, 2525/2526, 3183/3184, 3923/3924, 5045/5046, 5691/5692-5693/5694, 6349/6350, 6587/6588
Löggjafarþing134Umræður105/106, 503/504
Löggjafarþing135Þingskjöl578, 894, 1030, 1066, 1842, 3209, 5929
Löggjafarþing135Umræður3/4, 125/126, 157/158, 217/218, 551/552, 741/742, 803/804, 913/914, 1625/1626, 1897/1898, 1913/1914, 2309/2310, 3025/3026, 3143/3144, 3165/3166, 3701/3702, 3909/3910, 4021/4022, 4509/4510, 5097/5098, 5373/5374, 5849/5850, 5905/5906, 6527/6528, 6757/6758, 6761/6762, 6935/6936, 7799/7800, 8181/8182
Löggjafarþing136Þingskjöl549, 4076, 4102
Löggjafarþing136Umræður1365/1366, 1479/1480, 1679/1680, 1719/1720, 1723/1724, 1937/1938, 1941/1942, 2295/2296, 2305/2306, 2333/2334-2335/2336, 2619/2620, 2801/2802, 2839/2840, 2989/2990, 3019/3020, 3263/3264, 3659/3660-3665/3666, 3727/3728-3729/3730, 3759/3760-3765/3766, 4007/4008-4009/4010, 4345/4346, 5661/5662, 6067/6068, 6109/6110, 6309/6310, 6451/6452, 6473/6474-6475/6476, 7165/7166
Löggjafarþing137Þingskjöl443, 473
Löggjafarþing137Umræður1965/1966, 2627/2628, 3299/3300, 3611/3612
Löggjafarþing138Þingskjöl784, 1012, 1062, 1094, 3058, 3068, 6712, 6770, 7163, 7462, 7548, 7588, 7598, 7601, 7628, 7632, 7675, 7723-7724, 7740-7741, 7746, 7748, 7750-7751, 7771, 7837
Löggjafarþing139Þingskjöl935, 2771, 3650, 5027, 5033, 5282, 6056, 6083, 6659, 6661, 7739-7743, 7757, 7777, 7791-7795, 7798, 7800, 7802-7804, 7807-7808, 7823, 7868, 9543, 9546, 9601-9602, 9719, 10108-10113, 10127, 10147
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
13525, 528
18392, 394-395
19407, 410
21243, 245, 247, 251, 288, 356, 358-360, 362-363, 365-368, 370
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
2272-273, 276, 279, 299
32, 4-7, 9-12, 14, 162-169, 228-229, 287, 290-291, 294, 296
482, 115, 128, 177, 183, 186, 189, 191, 275, 286
54, 70-72, 76-77, 79, 81, 87, 93-96, 202-203, 206, 223, 232, 234-236, 238-243, 245-246, 248-249, 264
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193129/30-33/34, 37/38-41/42, 45/46-47/48, 51/52, 57/58-59/60, 157/158, 401/402, 441/442, 449/450, 457/458, 511/512-513/514, 521/522, 595/596-599/600, 607/608-609/610, 659/660, 673/674, 681/682-683/684, 723/724-745/746, 755/756-761/762, 801/802, 815/816-819/820, 829/830-833/834, 845/846-849/850, 857/858-861/862, 867/868-871/872, 905/906, 909/910, 961/962-963/964, 981/982-983/984, 997/998, 1231/1232, 1259/1260-1261/1262, 1289/1290-1293/1294, 1315/1316, 1323/1324, 1343/1344, 1455/1456, 1591/1592
19453/4, 35/36-37/38, 53/54-57/58, 61/62, 615/616, 641/642, 677/678, 703/704, 749/750, 905/906, 925/926-927/928, 935/936-937/938, 997/998, 1007/1008, 1089/1090-1091/1092, 1095/1096, 1111/1112-1121/1122, 1131/1132-1133/1134, 1137/1138, 1165/1166, 1177/1178-1181/1182, 1191/1192-1193/1194, 1207/1208-1209/1210, 1217/1218-1219/1220, 1227/1228-1229/1230, 1319/1320, 1323/1324, 1327/1328, 1383/1384-1391/1392, 1449/1450, 1755/1756, 1865/1866, 1889/1890, 1907/1908, 1967/1968, 1981/1982, 2025/2026-2027/2028, 2267/2268
1954 - 1. bindi1/2-3/4, 35/36-37/38, 53/54-59/60, 207/208-209/210, 691/692, 717/718, 757/758, 799/800, 811/812, 821/822, 871/872, 1039/1040, 1065/1066-1067/1068, 1075/1076-1077/1078, 1151/1152, 1185/1186, 1247/1248
1954 - 2. bindi1277/1278-1279/1280, 1283/1284, 1299/1300-1309/1310, 1323/1324-1325/1326, 1333/1334, 1353/1354, 1365/1366-1367/1368, 1375/1376-1377/1378, 1387/1388-1389/1390, 1393/1394-1395/1396, 1399/1400-1403/1404, 1517/1518, 1523/1524-1525/1526, 1575/1576-1583/1584, 1599/1600, 1649/1650, 1771/1772, 1953/1954, 1981/1982, 2015/2016, 2077/2078-2079/2080, 2089/2090, 2139/2140-2141/2142, 2369/2370-2371/2372
1965 - 1. bindi33/34-37/38, 47/48-55/56, 217/218-221/222, 533/534, 603/604, 625/626, 633/634, 701/702, 743/744, 757/758, 767/768, 1043/1044, 1059/1060-1061/1062, 1073/1074, 1151/1152, 1185/1186, 1259/1260
1965 - 2. bindi1297/1298-1301/1302, 1305/1306-1311/1312, 1321/1322-1325/1326, 1339/1340-1343/1344, 1519/1520, 1523/1524, 1527/1528, 1581/1582-1587/1588, 1603/1604, 1663/1664, 1793/1794, 1979/1980, 2007/2008, 2059/2060, 2127/2128-2129/2130, 2139/2140, 2209/2210, 2437/2438, 2923/2924, 2969/2970
1973 - 1. bindi13/14, 37/38-41/42, 51/52-57/58, 165/166, 169/170, 311/312, 333/334, 537/538, 547/548, 607/608-609/610, 643/644, 653/654, 663/664, 783/784-785/786, 881/882, 955/956, 1031/1032, 1043/1044, 1149/1150, 1245/1246, 1277/1278-1283/1284, 1291/1292-1293/1294, 1297/1298, 1305/1306, 1319/1320-1323/1324, 1387/1388, 1491/1492
1973 - 2. bindi1603/1604, 1617/1618, 1627/1628, 1641/1642, 1645/1646-1647/1648, 1697/1698-1701/1702, 1719/1720, 1795/1796, 2083/2084, 2087/2088, 2175/2176, 2237/2238, 2245/2246, 2249/2250, 2287/2288
1983 - Registur217/218
1983 - 1. bindi11/12, 37/38-39/40, 49/50-55/56, 175/176-177/178, 347/348, 377/378, 627/628, 683/684, 695/696-697/698, 727/728, 737/738, 823/824, 879/880-881/882, 961/962, 1117/1118, 1131/1132, 1329/1330
1983 - 2. bindi1367/1368-1373/1374, 1381/1382-1385/1386, 1477/1478, 1497/1498, 1505/1506, 1515/1516, 1527/1528, 1531/1532, 1577/1578-1581/1582, 1599/1600, 1661/1662, 1931/1932, 2009/2010, 2023/2024, 2087/2088, 2093/2094, 2097/2098, 2127/2128-2129/2130
1990 - Registur185/186
1990 - 1. bindi13/14, 39/40-41/42, 51/52-55/56, 195/196, 199/200, 331/332, 367/368, 557/558, 583/584, 825/826, 975/976
1990 - 2. bindi1379/1380-1381/1382, 1385/1386-1391/1392, 1399/1400, 1485/1486, 1505/1506, 1533/1534, 1587/1588, 2049/2050, 2055/2056, 2061/2062, 2091/2092
1995 - Registur61, 71
199548-49, 53-54, 224-230, 265-268, 316, 541, 703, 748, 931, 1391, 1397, 1405
199948-49, 53-54, 232-233, 235, 242, 244-246, 284-287, 337, 573, 721, 1473, 1479, 1488
200367-68, 72-74, 261-262, 264, 272-273, 275-277, 318-319, 380, 651, 1781, 1790
200779-80, 84-86, 270-271, 273, 282, 285-287, 331-332, 427, 715, 2024
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1588, 590
3335-336, 339, 352, 372, 395, 397-401, 403-406, 408, 419-421, 423, 430
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198924
1991121-122, 161
1992303
1993299, 301-302, 304
1994131, 362-363
1995506-508, 510, 514
1996211-212
1998101
200072, 74, 78-79, 88
2001192
2003183, 193, 197
200674-75
202118
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001210
2001432
200119145
200126201
200130233, 240
200143338
200149392
200151401
200156438
200159461
200160469
200188696
200196760
200198769, 776
2001101794
2001109857
2001110865
2001113889, 896
20011291024
20011331056
20011381096
20011491184
2002432
200216122
200226202, 208
200228224
200230240
200244341
200247366
200249388
200254419
200266513
200292721, 728
200297764
2002104813
2002105828
20021291020
20021381085
2003432
200326201
200336282
200340320
200347369
200367529
200372570
200376601
200390713
200394752
200395760
2003106843
2003108857
2003118944
20031371086
20031461153
2004432
200419146
200421161
200424185
200433264
200436281
200444346
200451403
200455433
200457450
200460474
200471562
200474585
2004102805
2004107852
2004116924
2004119941
20041391101
20041491173
2005733
2005841
2005949-50
20051271
20051483
200519120
200520129
200536244
200539264
200549336
200556391
200558407
200567506
200570601
200572648
200578833
200579865-867
200582961-963, 966
200583992-993
2005841042
20066187-189
200613385
200619577
200620634-635
200621643-646
200624737
200625793, 795
200627853-854
200628873
200630929-930
2006441406
2006501577
2006852691-2692
2006872753
2006932966
2006953029
2006963041
2006983113
20061083455
200715463-464
200717525-526
2007331025
2007361141
2007411294
2007531690-1691
2007631999
2007642039
2007872771
2008365
200810297-298
200822692
200825769
2008331045
2008551729
2008662081
2009321016-1017
2009451429
2009581835
201023724
2010451438
2010461441
2010501591-1592
2010521633
2010802554
2010872776
2010943006, 3008
2011401264
2011561790
2011611921
20111043327
2012632009
2013351097-1100
2013401276
2013461461
2013611939
2013702227
2013732305
2014321013-1014
2014531684-1685
2014742362
2014872780
2015471497-1498
2015601915-1916
2016461460
20171311-12, 17
2017842-3
2018672136
201921665
2019391247
2019401275
2019541728
2020442021
202113966
2021221723
2021231750, 1753, 1756-1759
20222156-157
20226558
2023454318
2024343263
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 20

Þingmál A44 (alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1907-07-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1907-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (breytingartillaga) útbýtt þann 1907-08-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (kornforðabúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (girðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (friðun silungs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1909-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A14 (heyforðabúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 160 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gerðardómur í brunabótamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 716 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 735 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (sala á Sigurðarstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A7 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1912-08-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (veiði í Drangey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 92 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 109 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 165 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (mótak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 167 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1912-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (ófriðun og eyðing sels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 130 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosning sýslunefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (prófun kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-07-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A11 (manntalsþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (eftirlit með fiskveiðum í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 99 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (vatnsveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1913-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (leynilegar kosningar til bæjarstjórnar í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög í heild) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (nafnabreytingar og ný nöfn á býlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (samþykktir um hringnótaveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (girðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (rafveita fyrir Seyðisfjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 513 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hákon Kristófersson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (forðagæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (fækkun sýslumannsembæta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (sala á jörðinni Núpi í Öxarfirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (baðefni)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Karl Finnbogason (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-13 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1914-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (mat á lóðum og löndum í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (lög í heild) útbýtt þann 1915-07-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (gullforði Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 792 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1915-08-10 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (tún og matjurtagarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vélstjóraskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (Skarfsstaðir í Hvammssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 656 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (Siglufjarðarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (kosningaréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A7 (mæling á túnum og matjurtagörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (vátrygging sveitabæja og annarra húsa í sveitum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1916-12-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kaup á nauðsynjavörum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (sjógarður fyrir Einarshafnarlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (verslunarlóð Bolungarvíkur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1917-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 77 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 132 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 311 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-08-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sameining Ísafjarðar og Eyrarhrepps)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 823 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (vátrygging sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1917-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (umsjón á landssjóðsvöru)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-09-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-30 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (bæjarstjórn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 424 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 788 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1917-08-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (veiting læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (herpinótaveiði á fjörum inn úr Húnaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 792 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (kornforðabúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (vatnsafl í Sogninu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1918-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 71 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 81 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 122 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (lög í heild) útbýtt þann 1918-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-08 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (fé úr landssjóði til viðhalds Ölfusárbrúnni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1918-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (bæjarstjórn Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1918-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1918-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (lög í heild) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (dýrtíðaruppbót handa Sigurgeiri Gíslasyni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (heimild til tryggingar á aðflutningum til landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 329 (lög í heild) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 30

Þingmál A5 (vantraustsyfirlýsing)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (sérstakt læknishérað í Hólshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (bæjarstjórn á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 316 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 993 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (rekstur sýslumannsembættisins í Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (sala á þjóðjörðinni Ögri og Sellóni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 633 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (akfærir sýslu- og hreppavegir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 447 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (eftirlits- og fóðurbirgðarfélag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 816 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 901 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (löggiltar reglugerðir um eyðing refa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (laun hreppstjóra)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A2 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 51 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 139 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 184 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (mótorvélfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 94 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 107 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1920-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (eignarnám á landspildu Bolungarvíkurmölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A36 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (frestun á framkvæmd laga um fræðslu barna og laga um skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (jörðin Bakki með Tröllakoti lögð undir Húsavíkurhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1922-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1922-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (kennsla heyrnar og málleysingja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1922-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (sameign ríkissjóðs og bæjarsjóðs Vestmannaeyja á Vestmannaeyjajörðum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 1922-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (endurskoðun fátækralaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1922-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 62 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 100 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (afnám biskupsembættisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (fjáraukalög 1922)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Þorgilsson - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (kosningar fyrir Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (bæjarstjórn á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (sameign ríkisjóðs og bæjarsjóðs Vestmannaeyja á Vestmannaeyjajörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-05-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-04-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kennaraskóli)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 170 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1924-03-14 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (prófessorsembættið í íslenskri bókmenntasögu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnutími í skrifstofum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (Alþingistíðindi, niðurfelling umræðuparts)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-08 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (botnvörpukaup í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (byggingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1924-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B5 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1924-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (eignarnám á landsspildu á Grund í Ytri-Reistarárlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (laxa og silungaklak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (vegalög Norðurlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1926-03-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-03-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 67 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-02-27 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-02-27 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1926-03-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Kjartansson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (fyrirhleðsla fyrir Þverá)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Klemens Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1926-03-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1926-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 1926-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (færsla póstafgreiðslustaðar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 78 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-01 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-03-01 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-01 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-03-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-03-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-16 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1927-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (landskiftalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Mosfellsheiðarland)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1927-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (Minning látinna þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1927-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tilbúinn áburður)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-26 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sjúkraskýli og læknisbústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (eignarnám á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
3. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 116 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 149 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 170 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 328 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-03-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (lendingar- og leiðarmerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-04-18 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (landsreikningar 1927)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (einkasími í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 167 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sala á nokkrum hluta prestssetursins Hólma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (lýðskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (vatnsveita á Hvammstanga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lögreglustjóri á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skipun barnakennara og laun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1929-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A11 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-01-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-03-04 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Hannes Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjarstjóri á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-20 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (samkomustaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1930-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A461 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A463 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning látinna sjómanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1930-01-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A24 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lárus Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lárus Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vélstjóraskóli á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1931-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1929)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (bæjarstjóri í Neskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (bæjarstjórn á Eskifirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (umboðslaun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (frumvarp) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (kæra út af alþingiskosningu í Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A12 (vatnasvæði Þverár og Markarfljóts)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fávitahæli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1932-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 783 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1932-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (læknishérað í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (bann hjá opinberum starfsmönnum að taka umboðslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (barnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A463 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 633 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskatt og fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (breyt. á vegalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 638 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 754 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (lögreglustjóra í Bolungavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (mat á heyi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (lögreglustjóra í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (eignarnámsheimild á ábúðar- og erfðafesturétti)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1933-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (byggðarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (þáltill.) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 31 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 59 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 74 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-16 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1933-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (síldarbræðsluverksmiðja á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (lögreglustjóri í Bolungarvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-11-22 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-22 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (brimbrjóturinn í Bolungarvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (lögreglustjóri í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (ritsíma- og talsímakerfi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (hafnargerð á Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (bann geng því að reisa nýjan bæ við Vellankötlu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (lögreglustjóri í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-30 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (niðurlagning prestlaunasjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A11 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 224 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1935-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (eignarnámsheimild landa í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (verslunarlóðin í Hnífsdal)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1935-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 463 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Briem (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-18 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Briem (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Briem (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (vörugjald Sauðárkrókshrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 627 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (fóðurtryggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (útsöluverð áfengis á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (þáltill.) útbýtt þann 1935-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A8 (fóðurtryggingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 151 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-03-18 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kaup á Bíldudalseign)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (atvinnumöguleikar á Bíldudal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1936-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (laun hreppstjóra og aukatekjur m. fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-23 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-24 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-24 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (kjötsala innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (heimilisfang)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A10 (aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (læknishéruð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (sala mjólkur og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (strigaverksmiðja og rafveita á Eskifirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (þáltill.) útbýtt þann 1937-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (brunaslys í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (raforkuveita frá Sogsvirkjuninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigfús Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1937-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A74 (mæðiveiki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1937-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (strigaverksmiðja og rafveita á Eskifirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (þáltill.) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (eignarnám í Grímsey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Eyri við Ingólfsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B27 (þingvíti)

Þingræður:
15. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-10-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A40 (hafnargerð á Raufarhöfn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (síldarbræðslan á Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (mæðiveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (ríkisábyrgð á láni fyrir Ólafsfjarðarhrepp)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (ríkisreikningurinn 1937)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1939-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (mótak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (hafnargerð í Stykkishólmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (minning látinna manna)

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1939-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (minning látinna manna)

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1939-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A42 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (loðdýrarækt og loðdýralánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A19 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-05-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (bæjarstjórn á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Ísafjarðardjúpsbátur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglustjóri á Dalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (minning látinna manna)

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (sala Hólms í Seltjarnarneshreppi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (styrkur til Íslendinga vestan hafs til náms í íslenzkum fræðum í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (hitaveitulán fyrir Ólafsfjarðarhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (hreppamörk Borgar- og Stafholtstungnahreppa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 1942-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Eyri við Ingólfsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A9 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 109 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-08-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-08-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 160 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-24 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-08-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (sala Ólafsvíkur og Ytra-Bugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (launakjör og skipun ljósmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1942-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-01-25 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hafnarlög fyrir Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (sala á jarðeignum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-01-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (kaup gistihúsið Valhöll)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (hverasvæðið í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (lendingarbætur í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-02-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-02-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-02-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-02-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (sala hálfra Skáldalækjareyju og Hvarfsdals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (lendingarbætur á Hellissandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (atkvæðagreiðsla um niðurfellingu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins og lýðveldisstjórnarskrár Ís)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 102 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 114 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-26 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1944-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (kjör forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 832 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (vitabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (sala nokkurra opinbera jarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjarstjórn í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (ítala)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sala spildu úr Kjappeyrarlandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1945-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (vatnsveita Stykkishólms)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (lögreglustjóri á Dalvík)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-01 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-03-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-03-15 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-03-18 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (rafveitulán fyrir Borgarneshrepp)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjórar í Fáskrúðsfirði og í Dalvík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (mjólkursamlag Suður-Þingeyinga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A28 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (sala verzlunarlóðarinnar á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1947-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (nýjar síldarverksmiðjur á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (bæjarstjórn á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Egilsstaðakauptún í Suður - Múlasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A8 (skömmtunarreglur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-15 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-23 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 453 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-24 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-02-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-03-02 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1948-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna þingmanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1947-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (minning Einars Árnasonar)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A33 (stjórn stærri kauptúna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (útrýming minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1948-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1949-04-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (manntal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala Hafnarness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1949-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (manntal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Pálmason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-03-03 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (tjón bænda vegna harðinda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1950-03-07 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1950-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (skólastjóralaun og kennara við barnaskóla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinnuaukning í kaupstöðun og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-29 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-10-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-10 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (orkuver og orkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-01-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (jeppabifreiðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (virkjun Fossár í Fróðárhreppi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (atvinnulífið í Flatey á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-01-19 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (öryrkjahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 1951-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1951-01-29 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-02-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (loftvarnaráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 189 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1952-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 328 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kristfjárjarðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (fasteignaskattar til sveitarsjóða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (bæjanöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (raforkulánadeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (manntal 16, okt. 1952)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (hundahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (löggilding verslunarstaðar í Vogum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (veðlán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (kosningar til Alþingis og lög um sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1953-10-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (stækkun lögsagnarumdæmis Akureyrarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Sigurjóns Á. Ólafssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1954-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kjörskrá í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (skattkerfi og skattheimta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1955-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1956-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-02 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (sýsluvegasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (hundahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (kaup á eyðijörðinni Grjótlæk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (selja þjóðjörðina Hrafnkelsstaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1957-01-28 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1957-02-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-22 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (hundahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (lögreglustjóri í Bolungavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 447 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 679 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-04-26 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (þáltill.) útbýtt þann 1957-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A12 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1957-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (eignarnámsheimild fyrir Hvammstangahrepp)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Kristjánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1959-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (selja jörðina Bjarnastaði í Unadal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1959-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1958-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 30 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 39 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 44 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-07-24 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1959-12-05 10:55:00 [PDF]

Þingmál A40 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (brú yfir Ölfusárós)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-31 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (sala eyðijarðarinnar Hellnahóls í Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-06 09:54:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-05-04 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-09 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-18 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-20 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (þáltill.) útbýtt þann 1960-05-11 13:55:00 [PDF]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (skaðabætur vegna endurbóta á vegakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (sala Þorsteinsstaða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A120 (sala eyðijarðarinnar Hellnahóls í Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-02 09:06:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 13:31:00 [PDF]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-02-16 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-22 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-27 16:26:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (sala eyðijarðanna Hellu og Helludals í Breiðuvíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-15 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (minning látinna manna)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (rafvæðing Norðausturlands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1962-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala Bakkasels í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp) útbýtt þann 1963-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (sala tveggja eyðijarða í Árskógshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (æskulýðsmálaráðstefna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-09 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (fækkun og stækkun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1964-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (stækkun Mosfellshrepps í Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 130 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (skipun sóknarnefnda og héraðsnefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1964-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1965-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (minning látinna manna)

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (sala eyðijarðarinnar Hálshúsa í Reykjarfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (kísilgúrverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (eignarnám lands í Flatey)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (sala eyðijarðarinnar Selárdals í Súgandafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sala jarðarinnar Gufuskála í Gerðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (minning látinna manna)

Þingræður:
7. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (sala Lækjarbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (rafvæðing Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-28 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-11-28 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (sala kristfjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (rafvæðing byggða í Vestur-Barðastrandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1967-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 546 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (sala Hóls í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (störf tveggja nefnda til að rannsaka atvinnuástand á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (sala Hóls í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (meðferð á hrossum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 1968-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1968-01-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1968-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-29 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (samningur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1968-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (hagtryggingarsjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (leigunám fyrirtækja vegna verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (framkvæmd vegáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1968-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (Seyðisfjarðarkaupstaður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (fólkvangur á Álftanesi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (lögsagnarumdæmi Húsavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sala Krossalands í Bæjarhreppi, Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (sala Eystra-Stokkseyrarsels og hluta af Vestra-Stokkseyrarseli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (sala Fagraness í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (minning Bernharðs Stefánssonar)

Þingræður:
15. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sala Áss í Nesjahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (sala Neðri-Brekku í Saurbæjarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (sala Útskála í Gerðahreppi)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (sala Ytri-Bugs í Fróðárhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (sala Fjósa í Laxárdalshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (sala Brekkuborgar í Breiðdalshreppi og Þorsteinsstaða í Sauðaneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (sala eyðijarðarinnar Strýtu í Ölfushreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
36. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (vegagerð yfir Sprengisand)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (þörungavinnsla á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (sala Útskála og Brekku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1972-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (sala landspildu úr Bjarnanesi í Nesjahreppi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sala Hóls í Breiðdalshreppi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (varnargarður vegna Kötluhlaupa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B64 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (varanleg gatnagerð í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (framkvæmd Inn-Djúpsáætlunar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (rannsókn á gerð nýrrar hafnar á suðurströndinni)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 835 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A430 (endurskoðun sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1973-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (landshöfn í Rifi á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (tekjustofnar sýslufélaga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (hitaveita á Hólastað og í nágrannasveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
57. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1975-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S22 ()

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S287 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S324 ()

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A44 (frestun framkvæmda við Grundartangaverksmiðjuna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (uppbyggingaráætlun fyrir Skeggjastaðahrepp)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jarðhitaleit á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (lántaka vegna opinberra framkvæmda 1976)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (skipan sóknarnefnda og héraðsnefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (sala Reykhóla í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (frumvarp) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál B57 (jarðskjálftar í Þingeyjarsýslum)

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A31 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (hafnarmál Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minning látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1976-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (uppbygging strandferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (þjónustu- og úrvinnsluiðnaður í sveitum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A322 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
54. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A12 (efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (snjómokstursreglur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (endurskoðun á launakjörum hreppstjóra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (neyðarþjónusta Landssímans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
77. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B130 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S396 ()

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (óverðtryggður útflutningur búvara)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (útreikningur framfærsluvísitölu í hverju kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (þjónusta strandstöðvarinnar í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (niðurgreiðslur og útflutningsbætur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (ráðgjöf og fræðsla varðandi fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (graskögglaverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 1981-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (greiðslutryggingarsjóður fiskafla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A379 (skilyrði fyrir ríkisábyrgð vegna lántöku Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (None)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S42 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A224 (byggðaþróun í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B63 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S124 ()

Þingræður:
53. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A24 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (sala Þjóðólfshaga I í Holtahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-09 09:16:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (flugstöðvarbygging á Keflavíkuflugvelli)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (sala jarðarinnar Þjóðólfshaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A432 (tilraunastöðin á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A443 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1983-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa - varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1983-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B122 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (álver við Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (brunavarnir í fiskvinnslufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (sala jarðarinnar Víðiness í Beruneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (sauðfé á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (verð á áburði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A431 (sala Hamars í Glæsibæjarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A463 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A486 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A505 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B4 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Stefán Valgeirsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1984-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (afgreiðsla þingmála í efri deild)

Þingræður:
88. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A7 (skipulag svæðisins umhverfis Gullfoss og Geysi)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 605 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 612 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-28 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Seljan (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (sláturhús á Fagurhólsmýri)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A419 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (tilkynning frá forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórninni)

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1986-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B136 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A52 (mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 850 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 881 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A444 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A519 (framkvæmd vegáætlunar 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-14 14:59:00 - [HTML]

Þingmál A166 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-27 12:34:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-12-19 04:04:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-14 13:37:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-04-10 11:02:00 - [HTML]
124. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-04-10 12:36:00 - [HTML]

Þingmál B181 (um dagskrá og vinnubrögð í nefndum)

Þingræður:
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-18 13:43:00 - [HTML]

Þingmál B214 (minning Sigurðar Óla Ólafssonar)

Þingræður:
103. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-03-17 13:32:00 - [HTML]

Þingmál B264 (stefna ríkisstjórnarinnar í kjaramálum)

Þingræður:
98. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-10 14:07:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-01 20:44:46 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 15:31:13 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-09 16:17:24 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 16:23:31 - [HTML]

Þingmál A66 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-09-15 22:09:14 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-10 13:08:29 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-10 16:53:03 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-11 02:29:05 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Þórólfsson - Ræða hófst: 1992-12-19 16:39:10 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-02-25 14:53:10 - [HTML]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 17:03:13 - [HTML]

Þingmál A184 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-02-11 16:05:24 - [HTML]

Þingmál A190 (vegáætlun 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 15:55:44 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 15:57:41 - [HTML]

Þingmál A248 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-02-11 11:07:51 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-22 12:27:02 - [HTML]

Þingmál A301 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 12:23:32 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 12:25:12 - [HTML]

Þingmál A402 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:45:15 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Eiður Guðnason (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 15:54:50 - [HTML]

Þingmál A485 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 1993-11-19 - Sendandi: Flateyrarhreppur, - [PDF]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (Gilsfjarðarbrú)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-18 15:32:01 - [HTML]

Þingmál B127 (afgreiðsla fjárlagafrumvarps)

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-09 13:43:23 - [HTML]

Þingmál B163 (fjárframlag til atvinnumála á Suðurnesjum)

Þingræður:
105. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-10 15:35:37 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-15 13:46:40 - [HTML]

Þingmál A4 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 14:13:12 - [HTML]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (endurskoðun laga um skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-26 18:17:39 - [HTML]

Þingmál A146 (Héraðsskólinn að Núpi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-23 18:14:37 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:40:11 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-23 13:34:05 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 20:53:19 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-17 22:05:46 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-01 15:54:41 - [HTML]
100. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:29:09 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-01 17:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1994-03-24 - Sendandi: Skógarstrandarhreppur, - [PDF]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 15:14:40 - [HTML]
115. þingfundur - Matthías Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A539 (ágangur sjávar og hefting sandfoks við Vík í Mýrdal)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-11 16:11:40 - [HTML]

Þingmál B25 (málefni Seðlabankans)

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-10-11 15:37:14 - [HTML]

Þingmál B109 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
45. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-11-29 15:00:27 - [HTML]

Þingmál B167 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
81. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-02-02 13:31:26 - [HTML]

Þingmál B175 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1991 og 1992)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-02-17 11:37:19 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-02-17 14:15:32 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-12-13 17:12:55 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 15:23:38 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-22 15:09:15 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-24 20:44:28 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Skólameistarafélag Íslands, Form. Jón Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A157 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 17:29:02 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:37:19 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1995-01-26 14:18:19 - [HTML]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-02-08 13:56:18 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (Pétur Bjarnason fyrir ÓÞÞ, Ragnar Elbergsson fyrir JÁ, Sigurður Hlöðvesson fyrir RA)

Þingræður:
0. þingfundur - Matthías Bjarnason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1994-10-01 14:16:02 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-10 13:48:56 - [HTML]

Þingmál B40 (áhrif meðlagsgreiðslna á Jöfnunarsjóð sveitarfélaga)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-11-03 13:48:20 - [HTML]
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-03 13:54:29 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-05-18 22:11:58 - [HTML]

Þingmál B37 (kosning yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis vestra, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. október 1987, um kosningar til Alþingis)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:22:18 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-21 16:40:51 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-12 14:51:15 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-06 18:57:52 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-02-19 15:45:29 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-13 14:17:22 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-19 22:41:13 - [HTML]
134. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 15:51:15 - [HTML]
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 17:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Starfsmannafélag Sauðárkróks - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-03-22 16:13:43 - [HTML]

Þingmál A509 (efnistaka úr Seyðishólum)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 14:24:31 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 22:47:59 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 16:54:13 - [HTML]

Þingmál B189 (umræða um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri)

Þingræður:
89. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-13 13:41:53 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-13 13:42:30 - [HTML]

Þingmál B358 (minning Björns Pálssonar)

Þingræður:
118. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-04-15 15:01:44 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-08 14:26:41 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 11:04:57 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Önundur Ásgeirsson - [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-16 23:53:53 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-13 17:44:59 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A453 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1997-05-06 17:36:45 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-10-02 21:18:01 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-31 11:24:38 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-31 14:26:01 - [HTML]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-03 15:40:56 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1997-03-11 13:44:19 - [HTML]

Þingmál B277 (úrskurður samkeppnisráðs um Flugfélag Íslands hf.)

Þingræður:
101. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-04-14 15:22:17 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-07 17:34:23 - [HTML]
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-07 17:37:41 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-19 19:07:02 - [HTML]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-10-16 17:03:06 - [HTML]

Þingmál A26 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-13 18:16:37 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-21 14:59:43 - [HTML]
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-15 20:34:10 - [HTML]
46. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-17 14:03:17 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 1997-12-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 19:24:22 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:07:48 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 14:26:57 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 14:31:27 - [HTML]
113. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:29:08 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 16:47:23 - [HTML]
113. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-28 18:35:33 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján Pálsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-28 18:38:28 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-28 18:42:03 - [HTML]
114. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 12:03:59 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-29 13:46:10 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-29 15:14:18 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 17:39:41 - [HTML]

Þingmál A299 (gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-18 10:55:42 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-09 14:31:16 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1998-05-13 12:01:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-26 11:39:23 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-15 14:00:08 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-03-17 13:45:48 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-03-25 17:19:46 - [HTML]

Þingmál B210 (afturköllun stjórnarfrumvarps um bann við verkföllum sjómanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-11 13:42:20 - [HTML]

Þingmál B263 (stjórnsýsluákvarðanir við lagningu Borgarfjarðarbrautar)

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 15:29:25 - [HTML]
90. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-18 15:56:00 - [HTML]

Þingmál B329 (frumvarp um breytingu á skipulags- og byggingarlögum)

Þingræður:
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-29 10:57:42 - [HTML]
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-29 11:03:33 - [HTML]

Þingmál B340 (framhald þingstarfa og þingfrestun)

Þingræður:
117. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-04 16:14:43 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-12 15:44:46 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-19 17:52:31 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 21:22:16 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 12:01:07 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-19 11:29:38 - [HTML]
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-11-19 17:25:15 - [HTML]
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-08 13:16:41 - [HTML]

Þingmál A291 (hafnaáætlun 1999-2002)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 14:12:10 - [HTML]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-18 22:07:20 - [HTML]

Þingmál A356 (langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-03-09 22:11:43 - [HTML]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 13:43:53 - [HTML]

Þingmál B4 (minning Ólafs Þ. Þórðarsonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1998-10-01 14:13:17 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-10-01 22:29:21 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-05 14:47:30 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 14:00:09 - [HTML]

Þingmál B173 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-12-15 14:51:57 - [HTML]

Þingmál B246 (endurskoðun laga um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
65. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-02-15 15:15:38 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A4 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 17:59:12 - [HTML]

Þingmál B46 (tillögur um aðgerðir vegna fíkniefnavandans)

Þingræður:
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-14 13:34:23 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 14:18:06 - [HTML]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 16:05:01 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-14 14:34:11 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-04 15:43:24 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-18 13:59:13 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-03-06 17:44:35 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-03-06 17:46:43 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:34:42 - [HTML]

Þingmál A412 (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatta og gatnagerðargjalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-08 15:32:31 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-13 15:52:31 - [HTML]

Þingmál A478 (Geysissvæðið í Biskupstungum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2000-05-10 13:27:52 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 13:52:32 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B310 (HErl fyrir ÁSJ)

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-02-14 15:02:09 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-12-08 15:24:01 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 16:20:55 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-02-20 17:00:26 - [HTML]

Þingmál A117 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-02-08 15:18:53 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 12:18:30 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-10-31 15:27:56 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-27 18:24:08 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-13 17:34:08 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 14:54:31 - [HTML]
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-05 15:42:50 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-12-05 16:29:24 - [HTML]
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-05 17:16:23 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-09 10:52:13 - [HTML]
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-09 11:24:31 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 14:38:29 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 16:06:20 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-28 22:14:44 - [HTML]

Þingmál A202 (orkukostnaður)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-21 13:52:17 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 15:57:28 - [HTML]
61. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 12:01:32 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 16:32:31 - [HTML]
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-22 20:48:28 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2001-03-23 - Sendandi: Arnarneshreppur - [PDF]

Þingmál A428 (skipan stjórnarskrárnefndar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 14:34:32 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-18 17:33:50 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-05-14 10:47:38 - [HTML]

Þingmál B62 (löggæsla á Akranesi og í Borgarnesi)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-10-30 15:16:39 - [HTML]

Þingmál B570 (orð forseta um Samkeppnisstofnun)

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 10:00:29 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:09:17 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:11:53 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:23:56 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2002-01-04 - Sendandi: Ásahreppur, Jónas Jónsson - [PDF]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:00:41 - [HTML]

Þingmál A144 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 16:58:56 - [HTML]

Þingmál A158 (stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-17 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (fríverslunarsamningur við Kanada)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-06 14:24:07 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-18 12:38:34 - [HTML]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Djúpárhreppur - [PDF]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Djúpárhreppur - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2002-01-31 18:18:11 - [HTML]

Þingmál A431 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 15:54:28 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-03 18:49:25 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-03 21:08:32 - [HTML]

Þingmál A537 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-03-13 14:06:21 - [HTML]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:38:56 - [HTML]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:49:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Djúpárhreppur - [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Norður-Hérað - [PDF]

Þingmál A593 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-10 13:31:13 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-20 13:57:21 - [HTML]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-10-02 20:47:52 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 18:13:03 - [HTML]

Þingmál B198 (vinnulag fjárlaganefndar við undirbúning 3. umr. fjárlaga)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-05 13:41:46 - [HTML]

Þingmál B339 (umræða um einkavæðingarnefnd og sölu Landssímans)

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-18 15:05:49 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-02-18 15:08:08 - [HTML]

Þingmál B561 (fátækt á Íslandi)

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 10:00:31 - [HTML]
133. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-30 10:07:36 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-30 10:10:41 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A55 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1304 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 21:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-18 16:33:19 - [HTML]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Reykjav.kjördæmis suður, Sveinn Sveinsson formaður - [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Kolbeinsstaðahreppur - [PDF]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 13:44:48 - [HTML]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-03-11 16:17:04 - [HTML]

Þingmál A470 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-05 13:52:10 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-02-05 14:01:52 - [HTML]

Þingmál A546 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Norður-Hérað - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-02-04 20:55:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (framlög til hafnagerða og sjóvarna) - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-18 16:36:19 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2003-04-22 - Sendandi: Kolbeinsstaðahreppur - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2003-05-05 - Sendandi: Aðaldælahreppur - Skýring: (um 652. og 651. mál) - [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 12:43:35 - [HTML]
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 14:48:07 - [HTML]
99. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 15:00:35 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-13 15:06:23 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 15:30:58 - [HTML]
101. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 15:50:55 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 16:11:25 - [HTML]
101. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 16:19:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B208 (skýrsla um starfslok forstjóra Landssímans)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-11-04 15:28:56 - [HTML]

Þingmál B291 (leiðtogafundurinn í Prag og þátttaka Íslands í hernaðarstarfsemi á vegum NATO)

Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-03 13:51:50 - [HTML]

Þingmál B293 (samgönguáætlun og 3. umræða fjárlaga)

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-04 13:31:55 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-04 13:34:39 - [HTML]

Þingmál B294 (viðvera ráðherra við lokaumræðu fjárlaga)

Þingræður:
47. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-12-05 13:40:14 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:00:50 - [HTML]
0. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-05-26 20:15:43 - [HTML]
0. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-05-26 20:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-10-03 16:09:09 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 23:07:08 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-10-07 14:51:25 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-06 15:59:38 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-06 16:00:48 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-04 12:26:16 - [HTML]

Þingmál A363 (gangagerð og safnvegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Önundur S. Björnsson - Ræða hófst: 2003-12-03 19:11:34 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-12 16:41:17 - [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-02 17:35:46 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2004-02-17 - Sendandi: Kolbeinsstaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Bláskógabyggð, byggðaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Svínavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Kolbeinsstaðahreppur - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Kolbeinsstaðahreppur - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A744 (búnaður og húsnæði á varnarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 13:50:38 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-04-30 12:43:54 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-30 16:35:16 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2004-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Grímsn.- og Grafningshr., Bláskógabyggð og Árnessýsla - Skýring: Sameiginleg umsögn - [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-04 10:35:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-13 11:45:43 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-14 12:19:38 - [HTML]
120. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-19 22:02:23 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-21 12:14:17 - [HTML]
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-21 13:37:45 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 17:58:45 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-05-21 21:32:16 - [HTML]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 15:46:47 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-07-07 13:33:04 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 18:44:54 - [HTML]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2614 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Reykjav.kjördæmis norður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2629 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis - [PDF]

Þingmál B112 (stækkun NATO)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-03 15:05:06 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-13 16:07:15 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 16:30:15 - [HTML]

Þingmál B154 (bréf forsætisráðuneytis til Alþingis)

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-11-17 15:15:54 - [HTML]

Þingmál B186 (sjálfstæði Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-27 10:41:31 - [HTML]

Þingmál B262 (staðan í Írak)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-28 15:31:11 - [HTML]

Þingmál B348 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum)

Þingræður:
69. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-23 15:24:00 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-04-06 14:22:30 - [HTML]

Þingmál B485 (fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-16 14:51:04 - [HTML]

Þingmál B519 (stríðsátökin í Írak)

Þingræður:
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 10:40:46 - [HTML]

Þingmál B539 (ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-05 13:44:36 - [HTML]

Þingmál B627 (fjölmiðlalög og þjóðaratkvæðagreiðsla)

Þingræður:
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-07-05 15:18:37 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 11:53:12 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:19:40 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Skilmannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Hvalfjarðarstrandarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Innri-Akraneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Leirár- og Melahreppur - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-18 13:33:14 - [HTML]

Þingmál A194 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Skeggjastaðahreppur - [PDF]

Þingmál A225 (friðlandið í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bláskógabyggð - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-26 21:08:33 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-17 16:58:44 - [HTML]
96. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 18:24:45 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 18:27:37 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-12 14:30:55 - [HTML]
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 17:07:56 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-12 22:03:14 - [HTML]
128. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:16:16 - [HTML]
132. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 11:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Skagabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Gaulverjabæjarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:22:06 - [HTML]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-04-14 15:44:15 - [HTML]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:07:06 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-10-04 21:16:33 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-11 10:59:48 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 16:07:40 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 17:49:25 - [HTML]

Þingmál B387 (afleiðingar verkfalls kennara)

Þingræður:
30. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:13:21 - [HTML]

Þingmál B690 (umræða um málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-04-01 11:06:52 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-29 15:27:13 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 16:47:10 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-13 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-29 18:27:41 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-29 18:29:13 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:20:27 - [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 15:52:35 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-02-02 16:04:59 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 16:31:14 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:20:14 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:24:35 - [HTML]
120. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 17:55:35 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (Kvennaskólinn á Blönduósi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-29 14:49:30 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A711 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-05-04 16:55:24 - [HTML]

Þingmál A734 (stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 20:19:04 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Bergs Sigurbjörnssonar og Steinþórs Gestssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:24:17 - [HTML]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:25:07 - [HTML]

Þingmál B285 (laxeldisfyrirtækið Sæsilfur)

Þingræður:
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-01-23 15:09:26 - [HTML]

Þingmál B516 (staðan í hjúkrunarmálum)

Þingræður:
102. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 15:13:27 - [HTML]

Þingmál B523 (stefna í málefnum barna og unglinga)

Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-11 16:17:54 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-12-05 14:05:57 - [HTML]

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-09 18:19:06 - [HTML]

Þingmál A49 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 14:12:59 - [HTML]

Þingmál A181 (störf hjá Ratsjárstofnun)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 13:32:27 - [HTML]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:58:50 - [HTML]

Þingmál A376 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-30 18:40:49 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-12-04 18:48:52 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 16:40:19 - [HTML]

Þingmál A539 (Grímseyjarferja)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-14 15:54:04 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Djúpavogshreppur - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Aðaldælahreppur - [PDF]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:01:32 - [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B212 (fjármagn til fíkniefnavarna)

Þingræður:
26. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B354 (gjaldskrá Herjólfs)

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-22 10:39:54 - [HTML]

Þingmál B471 (hlutur kvenna í stjórnmálum, tvísköttunarsamningar o.fl.)

Þingræður:
79. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 13:29:43 - [HTML]
79. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-27 13:40:21 - [HTML]

Þingmál B529 (þingstörfin fram undan)

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-15 11:16:31 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-04 17:53:50 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-12 20:00:29 - [HTML]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2007-07-23 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 13:45:06 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-04 15:50:35 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 20:06:48 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 15:59:24 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 13:31:40 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-12 18:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2007-09-03 - Sendandi: Sóley Andrésdóttir og Björgvin Njáll Ingólfsson - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 20:58:07 - [HTML]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 15:25:06 - [HTML]

Þingmál A34 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-21 15:17:55 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 13:31:18 - [HTML]

Þingmál A100 (erfðabreytt aðföng í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (svar) útbýtt þann 2007-10-31 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-18 16:13:16 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-11 17:10:57 - [HTML]

Þingmál A133 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 18:45:21 - [HTML]

Þingmál A170 (yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-01 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 17:40:58 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Foreldraráð Grunnskóla Húnaþings vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2008-02-06 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Húnaþing vestra (foreldrafélag Leikskólans Ásgarðs) - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:47:56 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-17 12:39:45 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2008-03-26 - Sendandi: Ásahreppur - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.sveitarfél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2008-03-26 - Sendandi: Ásahreppur - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2281 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2008-03-26 - Sendandi: Ásahreppur - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A402 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2294 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2295 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A458 (skýrsla Vestfjarðanefndar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-03-05 14:35:44 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-03 14:08:17 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-18 00:56:17 - [HTML]

Þingmál A568 (kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-30 14:29:25 - [HTML]
97. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-30 14:40:06 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:13:28 - [HTML]

Þingmál B46 (afgreiðsla iðnaðarnefndar á frumvörpum til vatnalaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-16 13:44:58 - [HTML]

Þingmál B108 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-11-15 15:58:56 - [HTML]

Þingmál B132 (lífskjör á Íslandi)

Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 13:50:09 - [HTML]

Þingmál B538 (ferðamáti ríkisstjórnarinnar í einkaþotum)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-07 15:09:44 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-27 19:53:23 - [HTML]

Þingmál B814 (minning Alexanders Stefánssonar)

Þingræður:
114. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-05-29 22:00:40 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-15 22:00:57 - [HTML]
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 22:48:18 - [HTML]
58. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 00:36:22 - [HTML]
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-16 01:30:16 - [HTML]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-30 18:25:11 - [HTML]

Þingmál A34 (friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-01-20 16:10:26 - [HTML]

Þingmál A124 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 20:15:56 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-09 20:30:54 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 14:01:16 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2008-12-05 14:35:37 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-20 11:14:12 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-20 15:33:04 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-02-06 12:51:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn - [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 16:35:45 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 16:39:47 - [HTML]

Þingmál A301 (hlutur kvenna í stjórnmálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-18 14:53:58 - [HTML]
83. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-18 15:02:49 - [HTML]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-17 21:32:18 - [HTML]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-04 19:05:45 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-07 00:07:29 - [HTML]
127. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-07 01:52:49 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-17 16:53:52 - [HTML]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B264 (efling gjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-26 14:21:44 - [HTML]

Þingmál B300 (frumvarp um eftirlaun)

Þingræður:
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 10:34:16 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 10:39:04 - [HTML]

Þingmál B426 (lífeyrisréttindi þingmanna og ráðherra -- endurskoðun laga um stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-19 10:45:21 - [HTML]

Þingmál B463 (krafa um kosningar)

Þingræður:
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2009-01-20 13:46:12 - [HTML]

Þingmál B654 (greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðiskerfinu o.fl.)

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-02-25 13:53:40 - [HTML]

Þingmál B959 (leiðtogafundur NATO -- stjórnlagaþing -- atvinnumál námsmanna)

Þingræður:
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-04-03 11:12:27 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-04-07 21:29:45 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-14 19:00:28 - [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A119 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-19 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-07-02 20:43:58 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:02:45 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-21 20:21:01 - [HTML]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2009-09-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2009-09-18 - Sendandi: Mosfellsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 20:30:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2010-01-12 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A23 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 19:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 22:47:06 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-27 19:53:00 - [HTML]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-11-03 19:42:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A103 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 11:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 14:05:25 - [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-01-08 09:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-01-08 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-01-08 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2010-04-28 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Djúpavogshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:27:37 - [HTML]
159. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:23:25 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:04:01 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-09-15 14:52:18 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 15:12:33 - [HTML]
161. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-15 15:51:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3174 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1538 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-09-28 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
162. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 11:58:15 - [HTML]
162. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 11:59:27 - [HTML]
162. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 12:00:27 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 11:08:19 - [HTML]
163. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 11:10:45 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 11:12:08 - [HTML]
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:31:09 - [HTML]
164. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 12:00:03 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-09-27 17:52:39 - [HTML]
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 19:09:38 - [HTML]
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 19:11:33 - [HTML]
168. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-28 13:05:46 - [HTML]
169. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-28 16:43:03 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-21 17:31:16 - [HTML]

Þingmál B515 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
70. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:03:52 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 16:30:58 - [HTML]
106. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 13:57:23 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-15 15:07:40 - [HTML]

Þingmál B920 (viðbrögð iðnaðarráðherra við yfirvofandi bankakreppu)

Þingræður:
120. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 15:22:20 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 21:45:40 - [HTML]
141. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-06-14 22:39:07 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-02 15:04:34 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 16:50:55 - [HTML]
4. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 18:41:28 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 12:46:58 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 18:17:25 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-11 18:07:40 - [HTML]

Þingmál A114 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A214 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]

Þingmál A301 (kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2010-12-23 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-01-18 16:27:13 - [HTML]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-31 16:56:16 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A534 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-17 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 17:25:41 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-02 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1046 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-15 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A661 (orlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:27:26 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 20:34:28 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-05-04 16:13:20 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:40:57 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:46:54 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 18:22:18 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 20:23:21 - [HTML]
160. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-08 23:08:00 - [HTML]
161. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-12 22:40:03 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:02:23 - [HTML]
163. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:59:49 - [HTML]
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:01:07 - [HTML]
163. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-15 00:43:11 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 14:00:26 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 15:00:53 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-15 15:10:43 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3071 - Komudagur: 2011-08-31 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 17:33:09 - [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2447 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2451 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - Skýring: (sbr. ums. Sambands ísl. sveitarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2907 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2452 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2904 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-30 15:14:39 - [HTML]

Þingmál B298 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-11-29 15:36:51 - [HTML]

Þingmál B719 (umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
86. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 15:40:25 - [HTML]

Þingmál B1303 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
160. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 10:37:07 - [HTML]

Þingmál B1340 (samkomulag um lok þingstarfa)

Þingræður:
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 19:54:07 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 16:05:56 - [HTML]

Þingmál A29 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A80 (aðgengi að hverasvæðinu við Geysi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Hjörleifur Kvaran hrl. fyrir hönd jarðaeigenda í Haukadal - [PDF]

Þingmál A84 (fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A112 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 14:16:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-14 16:07:33 - [HTML]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:50:18 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2012-01-17 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2012-01-17 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Árneshreppur - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Djúpavogshreppur - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-20 12:29:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2012-02-03 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A531 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-03-29 02:47:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 20:31:43 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-06 22:11:05 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-08 13:31:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:00:13 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 20:26:49 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 21:18:30 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 20:16:50 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Framkvæmdanefnd Þjórsársveita - Skýring: (frá fundi 12.4.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2012-05-05 - Sendandi: Svanhvít Hermannsdóttir - Skýring: (bókun frá sveitarstj.fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 18:05:54 - [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 15:05:32 - [HTML]

Þingmál A815 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (þáltill.) útbýtt þann 2012-05-25 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B271 (breytingar á ráðuneytum)

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-05 15:10:38 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-05 15:14:14 - [HTML]

Þingmál B295 (launamunur kynjanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-07 15:31:36 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-16 15:59:14 - [HTML]

Þingmál B456 (skuldastaða heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
49. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-01-26 11:26:35 - [HTML]

Þingmál B460 (staða kjarasamninga)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-26 10:40:22 - [HTML]

Þingmál B500 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-03 10:50:06 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:05:06 - [HTML]

Þingmál B890 (lengd þingfundar)

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-03 11:35:17 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-29 21:46:12 - [HTML]
108. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:54:18 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A49 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A55 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, Karl Gauti Hjaltason formaður - [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A65 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A84 (breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-15 16:39:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-11-23 14:37:40 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 16:05:39 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-12-13 20:55:25 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-17 18:06:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A191 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 16:54:13 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 12:09:09 - [HTML]
27. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-25 12:14:47 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur o.fl. - Skýring: (JP lögmenn, sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Skorradalshreppur - Skýring: (viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) - [PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-16 11:20:50 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 23:44:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A537 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2013-04-16 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2013-04-16 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-11 12:32:44 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-09-12 21:07:20 - [HTML]

Þingmál B289 (stefna ASÍ vegna skattlagningar lífeyrisréttinda)

Þingræður:
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-15 10:45:02 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 17:07:37 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 21:07:21 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A14 (hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A68 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, Karl Gauti Hjaltason formaður - [PDF]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A72 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2014-01-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A102 (könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2014-01-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A108 (framhaldsskóladeildir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 16:45:45 - [HTML]

Þingmál A147 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A152 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A186 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2014-01-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-19 12:13:16 - [HTML]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2014-01-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - Skýring: (sbr. ums. Sambands ísl. sveitarfél.) - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 17:49:32 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-03-12 16:40:15 - [HTML]
75. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-03-13 17:31:45 - [HTML]
75. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 17:52:40 - [HTML]
75. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 17:55:56 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-03-13 19:08:30 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-03-14 01:59:58 - [HTML]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál B75 (umræður um störf þingsins 1. nóvember)

Þingræður:
14. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-11-01 10:50:23 - [HTML]

Þingmál B226 (lánsveð)

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-02 16:03:14 - [HTML]

Þingmál B369 (verðhækkanir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-01-14 14:08:39 - [HTML]

Þingmál B390 (hækkun skráningargjalda í opinbera háskóla)

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-01-16 10:32:46 - [HTML]

Þingmál B887 (stækkun hvalfriðunarsvæðis á Faxaflóa)

Þingræður:
114. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-15 11:30:33 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 15:01:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagaströnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Breiðdalshreppur - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-16 14:58:38 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A26 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A29 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A32 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A46 (uppbygging á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-06 17:06:50 - [HTML]

Þingmál A55 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A121 (millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:17:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2015-06-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A397 (dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2014-12-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-27 16:55:11 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:20:01 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 17:39:17 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-14 17:44:19 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 20:10:46 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 20:15:20 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 20:44:07 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 21:16:14 - [HTML]
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 23:12:54 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Svalbarðshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Breiðdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2015-06-26 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 17:34:24 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1611 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-12 20:57:01 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Vilhjálms Hjálmarssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:19:47 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-10 21:47:09 - [HTML]

Þingmál B27 (skuldaniðurfærsla fyrir leigjendur og búseturéttarhafa)

Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 15:31:23 - [HTML]

Þingmál B41 (gagnrýni forustu ASÍ á fjárlagafrumvarpið)

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-18 10:33:01 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-03 13:41:56 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-16 17:16:31 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 17:15:21 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-17 21:51:33 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 22:09:01 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-18 16:59:04 - [HTML]

Þingmál B1009 (minning Skúla Alexanderssonar)

Þingræður:
112. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-26 13:02:23 - [HTML]

Þingmál B1019 (verkleysi stjórnarmeirihlutans)

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-26 13:52:32 - [HTML]

Þingmál B1184 (lagasetning á kjaradeilur)

Þingræður:
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-06-12 13:40:32 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-11 20:55:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2015-09-22 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Breiðdalshreppur - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2016-02-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A65 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2015-10-02 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-11-27 12:04:14 - [HTML]

Þingmál A234 (atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-02 15:58:15 - [HTML]

Þingmál A263 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 15:14:36 - [HTML]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-02 17:38:28 - [HTML]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-08 16:31:22 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B188 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-10-22 11:15:58 - [HTML]

Þingmál B651 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eggerts Haukdals)

Þingræður:
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:01:49 - [HTML]

Þingmál B1114 (raforkumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
144. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2016-09-01 11:01:30 - [HTML]
144. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-01 11:07:10 - [HTML]

Þingmál B1135 (störf þingsins)

Þingræður:
147. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-06 13:47:16 - [HTML]

Þingmál B1280 (áætlanir um þinglok)

Þingræður:
164. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 10:38:10 - [HTML]
164. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 10:52:08 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 15:02:18 - [HTML]
51. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-03-30 17:05:58 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2017-04-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2017-04-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-28 22:59:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2017-04-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2017-04-07 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 15:59:11 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-23 22:36:14 - [HTML]
70. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 12:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar og fleiri sveitar- og bæjarstjórar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 15:31:26 - [HTML]

Þingmál B593 (brot ráðherra gegn jafnréttislögum)

Þingræður:
70. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 10:52:36 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A4 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2018-04-14 - Sendandi: Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A217 (gerðabækur kjörstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4385 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5153 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5484 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5416 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5483 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5485 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál B719 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Helgasonar, fyrrverandi forseta sameinaðs Alþingis)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-04-08 15:01:58 - [HTML]

Þingmál B981 (umsögn fjármálaráðs um fjármálastefnu)

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-06-11 11:02:58 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A26 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A86 (bygging hátæknisorpbrennslustöðvar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A113 (skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2146 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A230 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Ungmennaráð UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Jóhannes Sigfússon og Sigurður Þór Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 23:42:50 - [HTML]
121. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-20 17:28:00 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 11:58:03 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 15:14:41 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-22 16:03:52 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-22 16:46:42 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 16:51:59 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 17:02:30 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 17:56:28 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:23:14 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:39:26 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 19:06:11 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-22 19:54:47 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:45:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A696 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 14:54:49 - [HTML]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-05 20:32:15 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:08:28 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 16:31:35 - [HTML]
126. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-24 17:57:19 - [HTML]
127. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-25 12:18:42 - [HTML]

Þingmál B53 (gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:03:37 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:12:54 - [HTML]

Þingmál B326 (úrskurður forseta um óundirbúna fyrirspurn þingmanns)

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-12-02 15:47:36 - [HTML]

Þingmál B405 (afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 16:37:18 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 19:01:05 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-05 15:56:33 - [HTML]

Þingmál B604 (aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
76. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-03-17 13:46:23 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 15:35:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 14:20:29 - [HTML]

Þingmál A188 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:07:31 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Akrahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Almar Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 18:28:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Svalbarðshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Davíð Pétursson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Akrahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál B61 (hugsanleg stækkun Norðuráls)

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-10-19 15:28:58 - [HTML]

Þingmál B140 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kjartans Jóhannssonar.)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-17 13:30:46 - [HTML]

Þingmál B361 (samningar um bóluefni)

Þingræður:
47. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-21 10:45:33 - [HTML]

Þingmál B668 (viðmið um nýgengi smita)

Þingræður:
82. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-04-21 13:08:46 - [HTML]

Þingmál B727 (störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-05 13:22:49 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:19:34 - [HTML]

Þingmál B952 (tilkynning)

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-07-06 11:05:04 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 22:54:24 - [HTML]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-01 18:48:19 - [HTML]

Þingmál A78 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sólveig Þorvaldsdóttir - [PDF]

Þingmál A330 (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-08 18:05:21 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 17:59:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-05 20:28:33 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-06-13 23:01:55 - [HTML]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-17 16:36:02 - [HTML]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:09:25 - [HTML]

Þingmál B4 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Þórunnar Egilsdóttur)

Þingræður:
-1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:15:49 - [HTML]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-11-25 13:03:13 - [HTML]
0. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 13:34:55 - [HTML]
0. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 13:43:01 - [HTML]
0. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 14:17:57 - [HTML]
0. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:23:23 - [HTML]
0. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 14:47:36 - [HTML]
0. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 15:23:36 - [HTML]
0. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2021-11-25 15:55:32 - [HTML]
0. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 16:10:30 - [HTML]
0. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 16:50:26 - [HTML]
0. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 17:11:34 - [HTML]
0. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:24:54 - [HTML]
0. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-11-25 17:47:44 - [HTML]
0. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-11-25 21:07:16 - [HTML]

Þingmál B53 (skipan ráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-09 13:09:12 - [HTML]

Þingmál B171 (strandveiðar)

Þingræður:
26. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 14:07:12 - [HTML]

Þingmál B439 (skattlagning í sjávarútvegi)

Þingræður:
56. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-24 10:41:01 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 19:05:03 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 00:52:53 - [HTML]

Þingmál B550 (ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður)

Þingræður:
68. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 16:26:22 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-25 16:42:23 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2022-05-17 13:50:46 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-08 13:11:52 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-15 13:18:35 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 17:05:03 - [HTML]
54. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 17:06:20 - [HTML]

Þingmál B4 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ingvars Gíslasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:32:03 - [HTML]

Þingmál B97 (orkuþörf og loftslagsmarkmið)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-10 15:30:35 - [HTML]

Þingmál B171 (tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
21. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-20 10:32:00 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-20 16:36:12 - [HTML]

Þingmál B884 (samningar ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-02 14:06:41 - [HTML]

Þingmál B888 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi forseta Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-02 13:32:42 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-03 15:08:00 - [HTML]

Þingmál B1008 (Störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-31 15:35:07 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 16:06:20 - [HTML]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 18:43:08 - [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2023-11-14 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2254 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-18 17:17:38 - [HTML]

Þingmál B194 (sala Íslandsbanka og ráðstöfun ríkiseigna)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-10-16 15:31:50 - [HTML]

Þingmál B238 (áherslur og störf ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
21. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-26 10:39:46 - [HTML]

Þingmál B1157 (Störf þingsins)

Þingræður:
129. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-21 10:39:00 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Samráðshópur um skeldýrarækt - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A25 (kostnaður vegna einstaklinga sem hafa sótt um eða fengið alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-19 16:29:19 - [HTML]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Margrét Erlendsdóttir - [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-19 16:41:35 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-02 21:48:03 - [HTML]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-02-10 21:01:50 - [HTML]

Þingmál B24 (afstaða stjórnvalda til Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 13:45:30 - [HTML]

Þingmál B89 (svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-20 10:30:40 - [HTML]

Þingmál B140 (Störf þingsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-03-13 10:41:00 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-06 13:59:37 - [HTML]

Þingmál B579 (verklag systurflokka Samfylkingar á Norðurlöndum)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-06-16 15:21:25 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 16:55:41 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-11-12 16:12:44 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverahreppur - [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál B25 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-17 15:26:23 - [HTML]

Þingmál B31 (áherslur ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 10:45:52 - [HTML]

Þingmál B287 (ákvarðanir ráðherra ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-11 10:40:01 - [HTML]