Merkimiði - Kaupréttur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (263)
Dómasafn Hæstaréttar (180)
Umboðsmaður Alþingis (7)
Stjórnartíðindi - Bls (113)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (117)
Dómasafn Landsyfirréttar (4)
Alþingistíðindi (452)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (15)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (271)
Lovsamling for Island (1)
Lagasafn (70)
Lögbirtingablað (17)
Alþingi (605)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1155 nr. 88/1927[PDF]

Hrd. 1943:108 nr. 69/1942[PDF]

Hrd. 1948:343 nr. 114/1947 (Litlu-Ásgeirsmóar)[PDF]

Hrd. 1949:11 nr. 132/1948 (Eskihlíð)[PDF]

Hrd. 1953:182 nr. 64/1952 (Brettingsstaðir - Lífstíðarábúð)[PDF]

Hrd. 1953:456 nr. 148/1952[PDF]

Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1955:443 nr. 131/1953 (Leigugjald)[PDF]

Hrd. 1960:134 nr. 2/1960[PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1966:419 nr. 185/1965[PDF]

Hrd. 1966:992 nr. 59/1966[PDF]

Hrd. 1968:104 nr. 102/1967[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1970:591 nr. 44/1970[PDF]

Hrd. 1971:744 nr. 122/1970[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu)[PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1975:823 nr. 99/1974[PDF]

Hrd. 1975:929 nr. 151/1975[PDF]

Hrd. 1975:973 nr. 63/1973 (Kirkjuból í Korpudal)[PDF]

Hrd. 1976:82 nr. 202/1974[PDF]

Hrd. 1976:164 nr. 180/1974[PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot)[PDF]

Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1978:1060 nr. 205/1976 (Kárastaðir)[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1983:1220 nr. 103/1983 (Fasteignauppgjör)[PDF]

Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1985:1322 nr. 73/1984[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1988:381 nr. 38/1988 (Jarðir í Snæfells- og Hnappadalssýslu - Hreppsnefnd Eyjahrepps - Höfði)[PDF]

Hrd. 1988:943 nr. 36/1988[PDF]

Hrd. 1988:1422 nr. 244/1988 (Oddhólsmál II)[PDF]

Hrd. 1989:222 nr. 317/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1990:39 nr. 14/1990[PDF]

Hrd. 1992:269 nr. 273/1989 (Hamraberg)[PDF]

Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir)[PDF]

Hrd. 1992:1602 nr. 351/1992[PDF]

Hrd. 1993:108 nr. 355/1989 (Eystri Hóll)[PDF]

Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1994:2664 nr. 318/1991[PDF]

Hrd. 1994:2678 nr. 319/1991[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994[PDF]

Hrd. 1996:1163 nr. 100/1994 (Eimskip - Fiskfarmur - Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1999:2558 nr. 210/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:4688 nr. 259/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:931 nr. 71/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1297 nr. 490/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML]

Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.
Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:3386 nr. 207/2001 (Gripið og greitt II)[HTML]

Hrd. 2002:631 nr. 289/2001[HTML]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML]

Hrd. 2002:2036 nr. 245/2002[HTML]

Hrd. 2002:2065 nr. 16/2002[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2003:2313 nr. 168/2003 (Kaupréttur að jörð - Stóri-Klofi)[HTML]

Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.
Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML]

Hrd. 2005:2432 nr. 44/2005 (Óðinsgata)[HTML]
Uppgefin stærð á íbúð var 45 m² í skrám Fasteignamats ríkisins og söluyfirliti fasteignasölunnar en var svo í raun 34,2 m². Ef tekið hefði verið tillit til hlutdeildar í sameign hefði hún orðið 35,74 m². Staðfesti Hæstiréttur því rétt kaupanda til afsláttar af kaupverðinu.
Hrd. 2006:95 nr. 318/2005 (Skógarás)[HTML]

Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3340 nr. 352/2006[HTML]

Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. nr. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML]

Hrd. nr. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 229/2007 dags. 17. janúar 2008 (Saxhóll)[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu - Fasteign)[HTML]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. nr. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 414/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 111/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 243/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 209/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 488/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 489/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 490/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 708/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 547/2010 dags. 31. mars 2011 (Yrpuholt)[HTML]

Hrd. nr. 122/2011 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 178/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 334/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 497/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 315/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 314/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 414/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 680/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 248/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 324/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 837/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 199/2017 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 615/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-240 dags. 13. desember 2018[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrá. nr. 2019-192 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrá. nr. 2019-320 dags. 13. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2017 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. október 2002 (Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, jafnræðisregla, þörf á að tilkynna fyrirhugaðar framkvæmdir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. september 2007 (Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-147/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1605/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2773/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3246/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1/2006 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5149/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2211/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1375/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3994/2008 dags. 7. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11642/2008 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5899/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8656/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-68/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-485/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-129/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-111/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-173/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-163/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2110/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1304/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2009 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-626/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-41/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2004 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/2000 dags. 7. desember 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 119/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 238/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 208/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 667/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 336/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 265/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 564/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 565/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 130/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 463/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1909:278 í máli nr. 23/1909[PDF]

Lyrd. 1917:57 í máli nr. 50/1916[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 891/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 49/2008 dags. 20. nóvember 2008 (Árborg - lögmæti málsmeðferðar við sölu lands og krafa um að gengið verði til samninga um kaup á landi: Mál nr. 49/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2006 dags. 20. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2012 dags. 30. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2002 dags. 6. desember 2002[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2002 í máli nr. 55/2001 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 451/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 547/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 548/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 244/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1572/1995 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3306/2001 dags. 11. mars 2002 (Kaup á ábúðarjörð)[HTML]
Kvartað til landbúnaðarráðuneytisins varðandi kauprétt á ábúðarjörð.
Ráðuneytið beitti undantekningu á kauprétti til synjunar og var leigjandinn ekki sáttur. Niðurstaða ráðuneytisins var byggð á umsögn sem það aflaði frá Landgræðslu ríkisins og neitaði ráðuneytið að afhenda kvartanda umsögnina þar sem hún innihéldi eingöngu lagalega umfjöllun.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7394/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1908-1912280
1917-191957, 59, 324
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-19291156
1943111
1949 - Registur29-30, 56, 107
194911, 13-14
1953 - Registur36, 40, 63, 87, 107, 109, 164
1953182, 184, 456
1954 - Registur28, 33, 65, 73
195426, 28-31
1955 - Registur35, 75, 143, 169
1955443-445, 450, 453, 455
1960138
1965 - Registur35, 56, 70-71, 95, 118
1966422, 997
1968105
1969 - Registur32
19691374
1970 - Registur54
1970593
1971 - Registur29
1972 - Registur29
1972868, 871, 875, 987, 992
1973 - Registur26
1974 - Registur25
1975 - Registur30
1975829, 931, 986-987
1976 - Registur27
197689, 169, 1109-1110, 1113
1977 - Registur28
1978 - Registur13, 49, 59, 111-112
19781060-1061, 1070
1979 - Registur5, 51, 56, 78, 106, 111-112
197921-22, 30-31
1981 - Registur36
19811627
1982 - Registur35
1982667
19831224
1984 - Registur12, 54, 74, 92-93, 98-99, 125
1984906-907, 909
1985 - Registur128
198593, 99, 1322
1986 - Registur37, 71
19861636, 1639, 1642-1643, 1648, 1650
1988 - Registur41
1988383
1989229-230, 792
1990 - Registur46
199044
1992 - Registur78
1992273, 1515, 1605
1993110, 1781
19942665, 2668, 2679
1995 - Registur80, 216
19952959, 2961, 2969, 2973-2974, 2981
1997 - Registur15, 75, 145-146
19971409, 1411, 1413, 1416-1418, 1421-1422
1998 - Registur297
1998348, 1543, 1736
19992563, 2791, 3680, 3682, 3686, 3689, 4697-4698
2000931, 937-938, 941, 1299, 1306, 1325, 3744, 3746-3747, 3754-3755
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1943A1
1945A172
1948A142-143
1948B41
1949A142, 180
1951A95
1967B148
1968B119, 195
1973A51
1974B259
1977A74
1978B884
1987A243
1988A140-141, 145-146, 233-234, 248, 291
1989B189-191
1990A155, 163-164
1990B277
1991A465
1991B112, 123-124, 131-132
1992B750
1993A404-405, 414
1993B614, 963-964, 1330, 1344
1995A134, 138-139
1995B1011
1995C7, 34
1996A22
1996B764, 766, 768-769, 887, 903, 905
1997A163
1997B1800
1998A172
1998B1899
1999B1421
1999C70
2000A233-234, 268, 444, 464
2001A185
2001B1199, 1203-1204, 1954-1956, 1958-1959, 2024
2001C140
2002A487, 564-565
2002C649
2003A75, 81, 350-351, 355, 608
2003B669, 694, 731, 758, 786, 829, 1730-1734, 1980-1981
2004A545
2004B2150, 2715
2005A1168-1169
2005B242, 856, 1380
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1943AAugl nr. 1/1943 - Lög um innflutning og gjaldeyrismeðferð[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 91/1945 - Lög um innflutning og gjaldeyrismeðferð[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 40/1948 - Lög um kauprétt á jörðum[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 43/1949 - Lög um innflutning og úthlutun jeppabifreiða til landbúnaðarþarfa o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 33/1951 - Lög um úthlutun jeppabifreiða og heimilisdráttarvéla[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 78/1967 - Reglugerð um íbúðabyggingar ríkisins og Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 422/1978 - Samþykkt um breytingu á samþykkt nr. 154, 4. apríl 1974, um Verslunarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 76/1987 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 56/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 86/1989 - Reglugerð um kaupleiguíbúðir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 70/1990 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988 og 76/1989[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 377/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Krossgötur[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 505/1993 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 58/1995 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 97/1993, sbr. lög nr. 12/1994[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 413/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Eirarhús[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 602/1998 - Skipulagsskrá fyrir Öldrunarmiðstöðina Höfn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 86/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, og á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/2003 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 827/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2004 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2005 - Auglýsing um meðhöndlun leigusamninga í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 53/2007 - Lög um breyting á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 191/2008 - Reglugerð um tilkynningar um viðskipti skv. 30. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2008 - Auglýsing um staðfestingu reglna um lánveitingar Íbúðalánasjóðs samkvæmt 9. tl. 2. gr. reglugerðar nr. 458/1999 um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2010 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 700/2011 - Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 155/2012 - Lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 299/2012 - Reglur um kaupaukakerfi vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 394/2013 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 29/2015 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004, með síðari breytingum (lausn úr landbúnaðarnotum og sala ríkisjarða)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 388/2016 - Reglur um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 155/2018 - Lög um landgræðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 108/2020 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, með síðari breytingum (kaupréttur og áskriftarréttindi)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1465/2020 - Reglur um reikningshaldslega meðferð leigusamninga í reikningsskilum leigutaka. Regla reikningsskilaráðs nr. 6 (RR 6)[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 69/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 42/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)951/952
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)1755/1756
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)713/714
Löggjafarþing18Þingskjöl779
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)97/98
Löggjafarþing21Þingskjöl887
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)681/682
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1303/1304
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1417/1418, 1425/1426
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)627/628, 635/636
Löggjafarþing43Þingskjöl604
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)471/472-473/474
Löggjafarþing61Þingskjöl181, 215, 233, 237, 267
Löggjafarþing64Þingskjöl280, 470
Löggjafarþing66Þingskjöl553, 802, 863, 1306, 1363, 1413
Löggjafarþing67Þingskjöl290-292, 372, 375, 403, 421, 436, 576-577, 754-755, 780-781, 961, 1173, 1179, 1200, 1215
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1161/1162-1177/1178
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál625/626-627/628
Löggjafarþing68Þingskjöl444, 572, 960, 1120, 1188, 1208, 1228
Löggjafarþing69Þingskjöl468
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)891/892
Löggjafarþing76Þingskjöl892
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál297/298
Löggjafarþing78Þingskjöl763
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1387/1388
Löggjafarþing82Þingskjöl327
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1487/1488-1489/1490
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2493/2494
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1797/1798
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)631/632
Löggjafarþing91Þingskjöl1386, 1745
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1869/1870
Löggjafarþing92Þingskjöl503
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2179/2180
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1205/1206
Löggjafarþing93Þingskjöl310, 1468, 1646, 1652
Löggjafarþing93Umræður37/38, 2919/2920
Löggjafarþing94Þingskjöl460, 465, 2222
Löggjafarþing94Umræður423/424, 2579/2580, 3039/3040, 3049/3050, 4051/4052, 4055/4056
Löggjafarþing96Umræður237/238
Löggjafarþing97Þingskjöl499, 1697, 1703
Löggjafarþing97Umræður1775/1776, 3449/3450
Löggjafarþing98Þingskjöl1315
Löggjafarþing99Þingskjöl1390
Löggjafarþing100Þingskjöl1778
Löggjafarþing100Umræður4117/4118, 4967/4968
Löggjafarþing105Þingskjöl2283
Löggjafarþing106Þingskjöl2414
Löggjafarþing106Umræður4571/4572, 4853/4854, 5941/5942, 5959/5960
Löggjafarþing107Þingskjöl3833
Löggjafarþing107Umræður5803/5804, 5965/5966
Löggjafarþing108Þingskjöl834, 2171
Löggjafarþing108Umræður435/436-437/438, 1253/1254, 1677/1678, 4543/4544, 4557/4558
Löggjafarþing109Þingskjöl1407
Löggjafarþing110Þingskjöl905, 2671-2672, 2677, 2691-2692, 2696, 3785, 3793, 3828-3829, 3833-3834
Löggjafarþing110Umræður5209/5210, 5217/5218-5219/5220, 6851/6852, 6855/6856, 6893/6894, 7035/7036
Löggjafarþing111Þingskjöl24, 943, 1022, 1024, 1635
Löggjafarþing111Umræður1667/1668
Löggjafarþing112Þingskjöl3029-3030, 3038, 4477, 4485-4486, 5353, 5361-5362, 5390, 5398-5399
Löggjafarþing113Þingskjöl2287
Löggjafarþing113Umræður1603/1604-1605/1606
Löggjafarþing115Þingskjöl863, 4425
Löggjafarþing115Umræður8363/8364-8365/8366
Löggjafarþing116Þingskjöl490, 498, 513, 2290, 2659, 3523, 4523, 6130
Löggjafarþing117Þingskjöl5008-5009
Löggjafarþing117Umræður1935/1936
Löggjafarþing118Þingskjöl968, 2792, 2797, 2814, 4408, 4413
Löggjafarþing120Þingskjöl904, 2425, 3172
Löggjafarþing121Þingskjöl2155, 3567, 3740, 4112, 4118, 4127, 4781, 4796, 5603
Löggjafarþing121Umræður4645/4646, 4957/4958-4959/4960, 5129/5130, 5527/5528, 5681/5682, 6807/6808
Löggjafarþing122Þingskjöl2605, 2618, 3564, 3618, 3621, 3639, 3642-3643, 3957, 3985, 5520, 5525, 5893
Löggjafarþing122Umræður2965/2966, 4347/4348, 5591/5592, 6733/6734, 6879/6880, 6961/6962-6963/6964, 7311/7312, 7353/7354
Löggjafarþing123Umræður1663/1664-1667/1668, 1775/1776, 2197/2198, 2473/2474, 2501/2502, 2505/2506
Löggjafarþing124Umræður279/280
Löggjafarþing125Þingskjöl3803, 4456-4459, 4461-4463, 4466, 5508-5511, 5627-5628, 5825, 5828-5829
Löggjafarþing125Umræður2567/2568-2569/2570, 2607/2608, 3337/3338, 5229/5230-5235/5236, 6385/6386-6393/6394, 6397/6398-6399/6400, 6589/6590
Löggjafarþing126Þingskjöl435, 871, 1194, 1219, 1227, 1230, 1233, 1244, 1248-1249, 1528, 1533, 2444, 2503-2504, 2508, 3352, 3627, 4483, 4713, 4722, 4798, 5590
Löggjafarþing126Umræður391/392, 1553/1554, 1623/1624, 5983/5984, 6905/6906
Löggjafarþing127Þingskjöl809, 1189-1190, 1606, 2862, 3403-3404
Löggjafarþing127Umræður963/964, 1791/1792, 3211/3212, 4149/4150, 7117/7118, 7287/7288
Löggjafarþing128Þingskjöl43, 46, 364, 367, 482, 485, 845, 849, 1059, 1063, 1112, 1116, 1516, 1520, 1523, 1527, 1564, 1566, 1568, 1570, 2378-2379, 2615-2617, 2794-2795, 4605, 4612, 4621, 4623, 5128, 5135
Löggjafarþing128Umræður1813/1814, 4429/4430-4431/4432
Löggjafarþing130Þingskjöl52, 2040, 2234, 4442, 4449, 4460, 4934, 4943-4944, 4947-4948
Löggjafarþing130Umræður2235/2236-2237/2238, 4913/4914, 4919/4920, 4923/4924
Löggjafarþing131Þingskjöl49, 1752, 1867, 2311, 2315, 2691, 2695, 2966
Löggjafarþing131Umræður197/198, 3943/3944, 7993/7994
Löggjafarþing132Þingskjöl52, 641, 1867, 2188, 2654, 2663, 2665, 2674, 2678, 2680-2681, 3943, 4530, 4534, 4816, 4819, 5239
Löggjafarþing132Umræður7655/7656, 7777/7778, 8289/8290, 8573/8574
Löggjafarþing133Þingskjöl52, 1428, 1475, 1618, 1622, 6174, 7139
Löggjafarþing133Umræður1907/1908, 2141/2142-2143/2144, 6529/6530
Löggjafarþing137Þingskjöl1145
Löggjafarþing137Umræður1577/1578, 3475/3476
Löggjafarþing138Þingskjöl461, 3027, 5429, 5432, 5438, 5624, 6023, 6026, 6148, 6204, 6206-6207, 6213-6214, 6275, 6373, 6397, 6432-6433, 6437, 6626, 6629, 6849, 7497, 7499, 7704
Löggjafarþing139Þingskjöl1086, 1173-1175, 1408, 1413, 2106, 4452, 7015, 7080, 7249, 7258, 8446, 9091
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
7506
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931537/538
1945813/814
1954 - Registur63/64, 115/116, 145/146, 151/152
1954 - 1. bindi943/944
1954 - 2. bindi1623/1624, 2239/2240, 2611/2612
1965 - Registur65/66, 107/108, 141/142, 145/146-147/148
1965 - 1. bindi911/912
1965 - 2. bindi2097/2098, 2303/2304-2305/2306, 2687/2688
1973 - Registur - 1. bindi59/60, 95/96, 143/144, 149/150-151/152
1973 - 2. bindi2213/2214, 2283/2284, 2375/2376-2377/2378
1983 - 2. bindi1995/1996, 2125/2126, 2581/2582
1990 - Registur167/168
1990 - 1. bindi665/666, 673/674
1990 - 2. bindi1965/1966, 2087/2088, 2629/2630
1995152, 838, 930, 1060-1061, 1065
1999158, 884, 957, 1142
2003182, 347, 363, 365, 1033, 1115, 1337-1338, 1341
2007192, 361, 384, 410, 412, 1152, 1174, 1179, 1193, 1283, 1525-1526, 1529
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
20026, 118, 209, 228
2003246, 266
2004192, 212
2005193, 215
2006227, 250
2007244, 268
201469
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994499
19945065
19954385
19971910
199842108
200055237-239, 241-243, 245-247, 251, 255, 257, 259, 262
200263221, 227-228, 230-232, 237, 241, 251, 255, 258
20049303, 329, 367, 394, 420
2006581630, 1633
20065949
2007927, 30-31
200754561-562, 612-614, 706, 713, 716, 839, 857
200822267, 375, 397-399, 403, 405-408, 417, 587-588, 606, 701, 735, 744, 768
200838407, 410
200868188, 320
20091170, 86
201039304, 377, 382, 405, 409-410, 422, 494, 518-520, 524-528, 536
201054249
201064537, 556, 564
201071333
201149, 20
201167
201192
2011114, 11
20112010
20114918
2011552-3
20126561-64, 67
2012712
20134247-248, 380-382, 397-398
201337270
201356110, 122, 1069, 1073, 1129, 1148
2013584
201428104-105
2014465
20147421
20158114-115
201574775
2016271089, 1269
201657502
201767692, 719, 735
20178338-40, 45, 47-50, 69-70, 91, 107, 155
2018518, 55, 57
201872321, 333, 339, 354
201925162, 172, 190
201949146
2019672
20201217, 49, 54, 81-82, 201, 203, 214, 279-280
202020302, 387, 395, 485
2020263
202050267, 269, 299
202073106
202085176-177, 179-180, 492, 496, 630-631, 633-634, 947, 1027-1028, 1030
20212357
2021374
20217274, 76, 238
2022425
2022833, 87
2022191
20222066
20222933, 35, 38, 75, 99, 111
20223731
202326543, 546
20237363
202383106
202411695
20246548-49, 333, 410
202469370, 389
202493207-210, 685, 715, 823, 825, 1209, 1290-1291, 1293
202528261
2025401
202571191, 207-208, 214-215, 223-224, 226, 241, 345, 440, 583-585, 591, 593-596, 616, 639, 657, 679, 684, 745, 777, 806, 817, 832, 840
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201220639-640
201231985
2012501570-1572, 1577
2014882787
2014942979-2980
20173618
2017388
2018115-16
20184100-101
201813408
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (Húsavík eða Þorvaldsstaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sala þjóðjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A127 (sala á Sigurðarstöðum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A69 (prestssetrið Presthólar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A18 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A141 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (bifreiðasala innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (frumvarp) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 184 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1948-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A139 (eignarnámsheimild á löndum í Hafnarfirði, Gerðahreppi og Grindavíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A64 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests og launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A83 (sala jarðarinnar Kollaleiru)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (nefndaskipanir og ráðning nýrra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A251 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 747 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A520 (frjálsir vöruflutningar á sjó)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A527 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-07 15:49:52 - [HTML]
136. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 15:56:13 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A60 (framkvæmdir og rekstur á Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:15:02 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-21 22:06:43 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 11:55:03 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:04:55 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 15:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 1997-04-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-18 15:43:10 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]

Þingmál A383 (umsókn Friðar 2000 um leigu á skólahúsnæði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-01-28 13:55:09 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:39:47 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 14:48:18 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:32:43 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 13:29:30 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 12:08:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Húsnæðisstofnun ríkisins - Skýring: (athugun á stöðu byggingarsjóðanna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ályktun fulltrúaráðsfundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 1998-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 1998-04-30 - Sendandi: Gunnar Jónatansson framkvæmdastjóri Búseta - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-12 15:44:46 - [HTML]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-08 23:37:27 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 13:30:32 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-17 15:49:41 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 16:08:50 - [HTML]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-08 13:08:43 - [HTML]
35. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 13:20:07 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 13:21:29 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-08 13:25:48 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-15 16:49:42 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 23:16:14 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 23:18:38 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 23:22:29 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-16 12:10:28 - [HTML]

Þingmál A239 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-01 20:15:24 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:16:29 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 20:26:45 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 20:41:24 - [HTML]
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 17:12:34 - [HTML]
110. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 17:19:51 - [HTML]
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-09 17:52:58 - [HTML]
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 18:13:36 - [HTML]
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 18:16:23 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-09 18:20:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Jón Arnalds - [PDF]
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og fleiri - Skýring: (Samt. fjmfyrirtækja, SVÞ, Samtök iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1987 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A617 (skattaleg staða einstaklingsreksturs)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 15:47:51 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-12 14:37:17 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 19:19:26 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-11-21 18:53:40 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-02 10:24:05 - [HTML]
127. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 21:24:11 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-11-28 13:45:46 - [HTML]

Þingmál A65 (sala ríkisjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (svar) útbýtt þann 2001-11-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (átak til að auka framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:57:49 - [HTML]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (fullvirðisréttur við sölu ríkisjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-04-23 16:25:21 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-26 17:16:26 - [HTML]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-05 15:07:50 - [HTML]

Þingmál B284 (sala á greiðslumarki ríkisjarða)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 15:08:36 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]

Þingmál A137 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 15:57:06 - [HTML]
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 15:58:50 - [HTML]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-26 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (kaupréttarsamningar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:39:27 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-12-03 14:41:51 - [HTML]
41. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2003-12-03 14:42:48 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 14:34:02 - [HTML]
90. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 15:10:31 - [HTML]
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 15:29:27 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-24 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (ýmsar tölulegar upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 10:50:49 - [HTML]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 11:06:58 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (viðskipti með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-06-01 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]

Þingmál A420 (launa- og starfskjör skráðra félaga í kauphöllinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (svar) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:25:28 - [HTML]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 21:31:47 - [HTML]
103. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 21:35:13 - [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-05-02 22:50:47 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 23:12:07 - [HTML]

Þingmál A106 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 12:20:56 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 22:09:40 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B288 (útlánareglur nýju ríkisbankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-29 15:35:25 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-10 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:14:36 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 17:57:58 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-17 18:41:58 - [HTML]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 20:49:25 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 21:23:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-09 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-10 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 21:19:25 - [HTML]
132. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 21:49:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 20:22:01 - [HTML]
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 20:31:11 - [HTML]
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-01 20:38:45 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-01 20:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Búmenn, húsnæðisfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2861 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2947 - Komudagur: 2010-07-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Búmenn og Búseti - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2995 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2996 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3000 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (seinni umsögn) - [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-24 16:08:30 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 18:45:36 - [HTML]

Þingmál B996 (samningar við kröfuhafa gamla Landsbankans og innstæðutryggingar)

Þingræður:
132. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-07 10:56:29 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 13:54:46 - [HTML]
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 13:59:32 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 14:07:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Búmenn og Búseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2010-11-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (sala Landsbankans á fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (kaup á nýrri þyrlu)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 17:31:55 - [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-07 23:16:33 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Analytica - Skýring: (viðbótar ums.) - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B461 (sala á HS Orku)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B639 (synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum)

Þingræður:
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-22 14:24:14 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um kaupaaukakerfi) - [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-23 17:18:01 - [HTML]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:19:40 - [HTML]
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 23:56:32 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-26 17:15:31 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]

Þingmál B651 (umræður um störf þingsins 15. febrúar)

Þingræður:
82. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-02-15 10:57:01 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-09-12 16:34:14 - [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (land sem ríkið leigir sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-22 18:32:49 - [HTML]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 789 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-16 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-20 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-01 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:43:19 - [HTML]
53. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 16:47:01 - [HTML]
114. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-28 17:34:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: , framh.umsögn - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 13:44:07 - [HTML]
98. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-04-14 14:01:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
122. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 20:45:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Tryggvi Hjaltason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2016-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]

Þingmál A429 (nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 16:42:15 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 13:31:51 - [HTML]

Þingmál A346 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-24 15:59:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2018-03-25 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A431 (eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B37 (bankamál)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-19 13:42:40 - [HTML]

Þingmál B206 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-08 10:43:00 - [HTML]

Þingmál B231 (verð á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:15:03 - [HTML]

Þingmál B241 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-02-20 13:40:41 - [HTML]

Þingmál B246 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-02-21 15:25:02 - [HTML]

Þingmál B253 (kaup vogunarsjóða í Arion banka)

Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-22 10:38:53 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-22 10:41:04 - [HTML]

Þingmál B266 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-26 15:42:51 - [HTML]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-08 13:49:10 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-03-08 13:56:25 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-08 14:06:12 - [HTML]

Þingmál B627 (tekjur ríkisins af sölu Arion banka)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 10:39:38 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök sauðfjárbænda - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök sauðfjárbænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A29 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 16:45:18 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-23 14:38:47 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Nasdaq Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Verkefnastjórn um mótun nýsköpunarstefnu - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A998 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2087 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-09-03 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-09-04 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-09-03 21:21:26 - [HTML]
138. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-09-03 21:31:25 - [HTML]
140. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-04 19:43:32 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A189 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 18:23:12 - [HTML]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 16:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:02:51 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:38:46 - [HTML]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:42:05 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:00:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2692 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B224 (sóttvarnaráðstafanir með sérstakri áherslu á bólusetningar gegn Covid-19 - forgangsröðun og skipulag, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-03 12:05:31 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2022-11-04 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-12 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:07:29 - [HTML]
104. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 20:51:39 - [HTML]
104. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 21:06:44 - [HTML]
104. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 21:08:56 - [HTML]
105. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 17:18:59 - [HTML]
105. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 17:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-24 15:57:05 - [HTML]
111. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-24 15:58:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Monerium EMI ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Framvís - samtök vísifjárfesta, - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3761 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3819 - Komudagur: 2023-01-26 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3823 - Komudagur: 2023-02-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A579 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-12-14 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-16 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-15 19:13:16 - [HTML]
52. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-16 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A1166 (fasteignafjárfestingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B608 (aðgerðir stjórnvalda í þágu tekjulágra)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-20 16:00:54 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-02-22 15:06:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (stuðningur við jarðakaup ungs fólks á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A200 (stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-23 13:53:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]