Merkimiði - Afnotaréttur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (389)
Dómasafn Hæstaréttar (235)
Umboðsmaður Alþingis (13)
Stjórnartíðindi - Bls (366)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (412)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (7)
Alþingistíðindi (1558)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (24)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (170)
Lagasafn handa alþýðu (2)
Lagasafn (434)
Lögbirtingablað (45)
Samningar Íslands við erlend ríki (2)
Alþingi (1561)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1930:19 nr. 81/1929[PDF]

Hrd. 1930:51 nr. 84/1929[PDF]

Hrd. 1933:207 nr. 50/1932[PDF]

Hrd. 1934:925 nr. 65/1934[PDF]

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934[PDF]

Hrd. 1936:479 nr. 17/1936[PDF]

Hrd. 1940:98 nr. 6/1938[PDF]

Hrd. 1942:129 nr. 35/1942[PDF]

Hrd. 1942:277 nr. 47/1942[PDF]

Hrd. 1944:59 nr. 73/1942[PDF]

Hrd. 1944:98 nr. 107/1943[PDF]

Hrd. 1945:258 nr. 43/1945[PDF]

Hrd. 1945:406 kærumálið nr. 13/1945[PDF]

Hrd. 1946:269 nr. 21/1946[PDF]

Hrd. 1946:570 nr. 6/1946 (Hringbraut 56)[PDF]

Hrd. 1948:556 nr. 103/1946[PDF]

Hrd. 1949:236 nr. 111/1948[PDF]

Hrd. 1950:241 nr. 156/1949[PDF]

Hrd. 1951:424 nr. 14/1948[PDF]

Hrd. 1952:162 nr. 163/1950 (Uppboð til slita á sameign)[PDF]

Hrd. 1952:385 kærumálið nr. 11/1952[PDF]

Hrd. 1954:260 nr. 116/1953[PDF]

Hrd. 1956:723 nr. 16/1955[PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80)[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:306 nr. 9/1957[PDF]

Hrd. 1959:489 nr. 80/1958[PDF]

Hrd. 1960:160 nr. 4/1960[PDF]

Hrd. 1960:466 nr. 3/1957[PDF]

Hrd. 1960:840 nr. 23/1960[PDF]

Hrd. 1961:219 nr. 106/1960 (Olís í Vestmannaeyjum)[PDF]

Hrd. 1962:119 nr. 144/1961[PDF]

Hrd. 1962:641 nr. 51/1962[PDF]

Hrd. 1963:355 nr. 67/1962 (Braggi)[PDF]
Reykjavík keypti árið 1945 svokallað Camp by Town, sem var herskálahverfi, og leigði út bragga í þeim. Einn leigjandinn seldi svo braggann til annars manns sem sína eign árið 1951, sem seldi hann til annars árið 1955, sem seldi hann svo áfram árið 1958. Sveitarfélagið taldi sig eiga braggann og höfðaði mál gegn seinasta aðila keðjunnar. Hæstiréttur taldi að sveitarfélagið hefði ekki orðið fyrir tjóni og féllst því ekki á skaðabótakröfu þess.
Hrd. 1964:79 nr. 31/1963[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1964:716 nr. 185/1962[PDF]

Hrd. 1964:734 nr. 27/1964[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:410 nr. 8/1964[PDF]

Hrd. 1966:40 nr. 79/1965[PDF]

Hrd. 1966:231 nr. 86/1965 (Eldavélarsamstæða)[PDF]

Hrd. 1967:753 nr. 49/1967[PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan)[PDF]

Hrd. 1968:145 nr. 88/1967[PDF]

Hrd. 1969:782 nr. 117/1968[PDF]

Hrd. 1970:33 nr. 242/1969[PDF]

Hrd. 1971:596 nr. 219/1970[PDF]

Hrd. 1972:144 nr. 8/1971 (Háaloft)[PDF]
Í afsali hinnar seldu eignar, útgefnu 29. apríl 1967, kom fram að háaloft fylgdi íbúð. Því afsali var svo þinglýst með athugasemdum og kvað ein þeirra um að háalofts yfir íbúðinni hefði ekki verið getið á afsalinu sem seljandinn framvísaði þegar hann keypti íbúðina á sínum tíma.

Síðari eftirgrennslan kaupanda leiddi í ljós að háaloftið væri sameign hússins, og sótti hann því eftir matsgerð dómkvaddra matsmanna til að meta tjónið af ágangi annarra íbúa um háaloftið. Í matsgerðinni var litið svo á að þetta teldist eigi bótahæft. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu dómsins í héraði að gefinni þeirri athugasemd að kaupandinn hefði ekki leitt fram neinar sönnur er hnekktu því mati matsgerðarinnar.
Hrd. 1972:389 nr. 82/1969[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:688 nr. 147/1971[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1973:1026 nr. 129/1972 (Reynisvatn)[PDF]

Hrd. 1974:439 nr. 132/1973[PDF]

Hrd. 1974:446 nr. 117/1973[PDF]

Hrd. 1974:639 nr. 19/1973[PDF]

Hrd. 1974:1061 nr. 108/1973[PDF]

Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1979:924 nr. 116/1977 (Árnahús)[PDF]
Eigandi ætlaði að leigja sinn eignarhluta en sameigandi hans telur að það þurfti hans leyfi til þess.
Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf)[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979[PDF]

Hrd. 1982:1424 nr. 189/1982[PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II)[PDF]

Hrd. 1983:2076 nr. 132/1981 (Sandur - Spilda úr landi Sands)[PDF]

Hrd. 1983:2187 nr. 129/1981[PDF]

Hrd. 1984:172 nr. 12/1982 (Flóagaflsey)[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:528 nr. 98/1983[PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983[PDF]

Hrd. 1985:1011 nr. 158/1983[PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984[PDF]

Hrd. 1986:1231 nr. 191/1986[PDF]

Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing)[PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1990:118 nr. 398/1988[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1992:747 nr. 316/1989[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)[PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1993:1205 nr. 431/1989[PDF]

Hrd. 1993:1590 nr. 483/1990[PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I)[PDF]

Hrd. 1994:891 nr. 214/1991 (Grund í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1994:1365 nr. 136/1991[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur)[PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.
Hrd. 1995:72 nr. 62/1993[PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1342 nr. 401/1993 (Stóri Núpur)[PDF]

Hrd. 1995:1668 nr. 185/1995[PDF]

Hrd. 1995:2091 nr. 296/1994[PDF]

Hrd. 1995:3222 nr. 208/1994[PDF]

Hrd. 1996:33 nr. 425/1995[PDF]

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur)[PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:1163 nr. 100/1994 (Eimskip - Fiskfarmur - Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1996:2042 nr. 155/1995[PDF]

Hrd. 1996:2255 nr. 132/1995[PDF]

Hrd. 1996:2561 nr. 242/1995[PDF]

Hrd. 1996:3114 nr. 429/1995 (Álagning bifreiðagjalds eftir þyngd bifreiða)[PDF]

Hrd. 1996:3352 nr. 323/1995[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri)[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef)[PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997[PDF]

Hrd. 1998:4500 nr. 474/1998[PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998[PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2505 nr. 10/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:766 nr. 411/1999 (Snæland 8)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1597 nr. 128/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1815 nr. 161/2000 (Eltrón)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3781 nr. 146/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4155 nr. 75/2000 (Hleðsluforrit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:2746 nr. 268/2001[HTML]

Hrd. 2001:2752 nr. 270/2001[HTML]

Hrd. 2002:404 nr. 329/2001[HTML]

Hrd. 2002:952 nr. 81/2002[HTML]

Hrd. 2002:2025 nr. 234/2002 (Café List)[HTML]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML]

Hrd. 2003:1032 nr. 444/2002 (Smiðjuvegur)[HTML]

Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML]

Hrd. 2003:4528 nr. 462/2003[HTML]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:2531 nr. 51/2004 (Lækjarbotnar - Erfðafestuland í Hafnarfirði)[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2005:12 nr. 507/2004[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:631 nr. 369/2004[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3480 nr. 402/2005[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML]

Hrd. 2006:4454 nr. 99/2006 (Hressingarskálinn)[HTML]

Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML]

Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 2/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 401/2006 dags. 22. mars 2007 (Lóð úr landi Efsta-Dals - Efsti-Dalur)[HTML]
Um 30 árum eftir að A girti sér landspildu og reisti sér hús gerði eigandi þeirrar jarðar (B) sem landspildan var úr athugasemdir en A sagði að honum hefði verið fengið landið til eignar á sínum tíma á meðan B taldi að um leigu hefði verið að ræða. Hæstiréttur taldi ósannað að landið hefði verið fært A á grundvelli afnotasamnings en einnig var ósannað að hann hefði fengið það til eignar. A var talinn hafa hefðað sér landið til eignar.
Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 423/2006 dags. 7. júní 2007 (Blönduós - Ræktunarlóð)[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 548/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 586/2007 dags. 13. nóvember 2007 (Herra Garðar ehf. - Aðalstræti I)[HTML]

Hrd. nr. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML]

Hrd. nr. 581/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 467/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 258/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Laufskálar)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 558/2009 dags. 18. nóvember 2010 (Hafnarstræti 11)[HTML]

Hrd. nr. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 570/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 313/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 231/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 573/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 160/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Fasteignamatsgjald)[HTML]

Hrd. nr. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 389/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 636/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 354/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 781/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 682/2016 dags. 12. október 2017 (Ártún)[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 689/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-275 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-334 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 43/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-59 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-2 dags. 5. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-18 dags. 25. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-105 dags. 27. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-19 dags. 4. desember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-21 dags. 28. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms 1995:338 í máli nr. 4/1995[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. mars 1996 (Skógarstrandarhreppur - Lausaganga hrossa. Hreppsnefndarmaður nágranni sem varð fyrir ágangi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-16/2010 dags. 7. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-101/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-139/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-142/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-3/2019 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-44/2022 dags. 27. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-209/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-395/2014 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1463/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1981/2024 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1728/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7868/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4211/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3595/2008 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1677/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-361/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2010 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4831/2011 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-224/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2013 dags. 19. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-287/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2581/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3796/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-406/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-492/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-3/2007 dags. 22. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1055/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-702/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-336/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-90/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-43/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-349/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-151/2013 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-15/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-275/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110039 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/1996 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/1996 dags. 26. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1996 dags. 15. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1998 dags. 27. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/1998 dags. 6. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/1998 dags. 10. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/1998 dags. 29. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/1998 dags. 21. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1999 dags. 30. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1999 dags. 5. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2000 dags. 10. júlí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2000 dags. 7. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2000 dags. 15. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2001 dags. 27. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2001 dags. 26. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2001 dags. 21. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2001 dags. 21. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2001 dags. 21. janúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2002 dags. 26. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2002 dags. 17. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2002 dags. 2. október 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2002 dags. 18. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2012 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2012 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2013 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 128/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 131/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2017 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 653/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 463/2018 dags. 7. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 920/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrú. 264/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 362/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 637/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 185/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 595/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 590/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 315/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 729/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 30/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 118/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 519/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 894/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 267/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 554/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 421/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 276/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 902/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 782/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 765/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1899:2 í máli nr. 37/1898[PDF]

Lyrd. 1908:119 í máli nr. 40/1908[PDF]

Lyrd. 1910:456 í máli nr. 30/1910[PDF]

Lyrd. 1916:809 í máli nr. 22/1916 (Bannlögin)[PDF]

Lyrd. 1917:276 í máli nr. 43/1917[PDF]

Lyrd. 1919:807 í máli nr. 41/1919[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. mars 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. júní 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1990 dags. 11. desember 1990[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1990 dags. 19. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 27. júlí 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1994 dags. 5. apríl 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1998 dags. 17. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2004 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2017 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/473 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2001 dags. 24. ágúst 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 664/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 10/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 44/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 882/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 70/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 59/2009 dags. 13. ágúst 2010 (Sveitarfélagið Borgarbyggð - Ágreiningur um smölun ágangsbúfjár af landi Kapals hf. að Skarðshömrum í Borgarbyggð. Mál nr. 59/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 83/2008 dags. 24. júlí 2009 (Vegagerðin - álitamál hvort starfsemi falli undir lög um leigubifreiðar og/eða lög um farmflutninga og fólksflutninga á landi: Mál nr. 83/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2014 dags. 8. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2006 í máli nr. 5/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2006 í máli nr. 18/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2008 í máli nr. 89/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2010 í máli nr. 26/2009 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2013 í máli nr. 30/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2013 í máli nr. 114/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2015 í máli nr. 75/2010 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2015 í máli nr. 77/2010 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2015 í máli nr. 98/2011 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2016 í máli nr. 124/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2017 í máli nr. 31/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2017 í máli nr. 55/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2018 í máli nr. 125/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2019 í máli nr. 147/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2019 í máli nr. 26/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2020 í máli nr. 57/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2021 í máli nr. 141/2020 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2021 í máli nr. 45/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2023 í máli nr. 42/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2024 í máli nr. 146/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-133/2001 dags. 25. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1022/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 568/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 704/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 933/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1060/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/1998[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 178/1989 dags. 12. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 823/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1572/1995 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1894/1996 dags. 10. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4363/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12434/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12514/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12986/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1863-1867350
1899-19034
1904-1907387
1908-1912460
1913-1916813
1917-1919276, 809
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
193020, 53
1933-1934213
1935491
1936480, 484
1942 - Registur57, 80, 92
1942278
1944 - Registur49
194462, 100
194574, 262, 408-409
1946 - Registur34
1946271-272, 571
1949237-238
1950243
1951427
1952 - Registur98, 144
1952165, 387
1954267
1956727
1957514, 608
1958315
1959491-492
1960163, 474
1961 - Registur70
1961220, 224, 229, 232
1962121, 644
1963358, 362
1964 - Registur87
196487, 415, 619, 625, 723, 741
1965 - Registur71
196645-46, 234
1967756, 759
196874, 152
1969789
197043
1971 - Registur38, 51
1972 - Registur72, 101
1972402, 405, 693-694, 872
1973998, 1031
1974 - Registur47
1974443, 447, 647, 1061, 1066
1976 - Registur108, 114
1979 - Registur37
1979932
1981201, 209, 214-215, 1597, 1601, 1613-1614, 1618
1982625, 655, 1136, 1431
19832079, 2086, 2189
1985526, 533, 798, 1013
1986815, 1232
1987 - Registur183-184
1987438, 446, 498, 501-502, 988
1990 - Registur6, 68, 80, 119
1990118, 979
1992 - Registur167
1992750, 1115, 1128, 1170, 1174, 1211-1212, 1214-1218, 2327
1993 - Registur164
19931205, 1207, 1209, 1213-1215, 1592-1593, 1823
1994893, 895, 1366, 1369, 1384
1995 - Registur14, 137, 160, 162-163, 198, 310
199574, 3227
1996 - Registur188, 298, 357
199637, 93, 706, 1164, 2043, 2050, 2264, 2561, 2565, 3118, 3356, 4027, 4090, 4093, 4102-4103
199757, 981, 1170, 2701, 3134-3135
1998 - Registur34, 139, 144, 160
19984500, 4507, 4521
1999491, 1996, 2004, 2519, 2523, 2777-2778, 2780-2781, 2784, 2787, 2791, 2796, 2811, 3679-3680, 3684-3685, 3688
200078, 755, 760, 766-768, 770-771, 1323, 1330, 1531, 1601, 1819, 3752, 3785, 4155, 4157-4160, 4162-4163, 4165-4166, 4337
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1993-1996343
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1929A60, 76, 183
1930A257
1930B141
1931A42, 85, 186, 190, 194, 237
1932A118, 128, 133
1933A61
1935A113, 116
1936A26, 297
1936B1, 210, 430, 433
1937A54
1937B105
1938A33, 36, 98
1939A43
1939B19
1940A66, 284
1940B122
1941A244, 253, 256
1942A28, 30, 56, 114, 116, 119, 178, 181
1943A81, 84, 120, 158, 169, 171, 178, 224
1943B444
1944A16, 20, 23, 25, 46, 64, 66, 69, 72, 87, 90, 92
1945A15, 31, 44, 59
1946A37, 45, 72, 78, 241
1946B101, 126
1947B284, 298
1948A153
1948B30, 278
1949B114, 465
1950B158, 570, 583
1951A104
1951B350
1953A3
1953B2
1954A185
1954B10, 12
1955A41, 83
1955B188, 343, 346
1956B314
1957A187, 196, 200
1957B78
1958B240, 395, 407
1959A17, 148
1959B110, 324
1960B373, 402, 425
1961B29
1962B233, 330
1963A460
1963B37, 41, 546
1964B332-333
1964C35
1965B70, 74, 182, 358, 532
1966A20-22, 51, 115
1966B298, 406
1966C61, 67
1967A61, 88
1967B164, 207
1968B291
1969A402
1969B197, 349, 362, 525, 530
1970A250, 305, 396, 406, 411
1970B329, 468
1970C216, 221
1971A110
1971B44, 231
1971C157
1972A71
1972B142, 365, 422, 630, 714
1973A102, 262
1973B119, 378, 380, 409, 789
1973C182
1974B8, 163
1975A135
1975B25, 30, 658, 908
1975C267
1976A139, 237
1976B67, 522, 576, 582
1977A15
1977B154, 178
1978A167-168, 219
1978B532, 828-829
1979A143
1979B237, 300, 1043
1980A209
1980B215, 283, 1066, 1075
1981A116
1981B496
1981C32-33
1982B121, 323
1983B532, 1425, 1434
1983C55
1984A132
1984B443
1985B532, 628, 669
1985C5-6
1986B5, 805, 967
1987B285
1987C54
1988A140-141, 233-234, 292
1988B752
1989A255
1989B190-191, 511
1989C7, 95
1990A165
1990B54
1990C31
1991A123, 217, 249, 485, 546
1991B131-132, 418, 758
1991C174
1992A216
1992B220, 925, 963
1992C18
1993A415, 585, 620
1993B1346
1993C1556
1994A27, 42, 88, 91, 123, 219, 226
1994B1242, 1434, 2811
1995B425, 1805-1806
1995C7, 34
1996A126, 221
1996B84, 903, 905, 1651
1997A46, 65, 76, 154, 230, 232, 314
1997B514, 763, 768, 1348
1997C14, 105, 107, 341
1998A356, 519-520
1998B1899
1998C172
1999A65, 590
1999B875, 1126, 1369, 1486, 1546, 2550
1999C70, 99
2000A89, 97, 102
2000B349, 471, 1013, 1162, 2315
2000C681
2001A7, 405
2001B27-28, 263, 554, 1409, 2672, 2916-2917
2001C291
2002A165
2002B580, 1806-1807, 2079
2002C13, 36-37, 44, 60, 81
2003A21, 226, 229
2003B586, 621, 1164, 1565, 1695
2003C7, 33, 54
2004A3, 243, 254
2004B853, 1149, 2180
2004C565
2005B856, 858
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1929AAugl nr. 30/1929 - Hafnarlög fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1929 - Lög um lendingarbætur í Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 69/1930 - Fyrirmæli um lánadeild Búnaðarbanka Íslands handa smábýlum við kaupstaði og kauptún[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 61/1930 - Vatnsveitureglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 28/1931 - Lög um sjóveitu í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1931 - Lög um lendingarbætur á Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1931 - Lög um hafnargerð á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1931 - Lög um hafnargerð á Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1931 - Lög um hafnargerð á Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og gríska lýðveldisins[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 38/1933 - Lög um hafnargerð á Húsavík[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 58/1935 - Lög um hafnargerð á Hornafirði[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 11/1936 - Lög um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1936 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 83/1936 - Vatnsveitureglugerð fyrir Dalvíkurþorp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 30/1937 - Lög um hafnargerð á Þórshöfn[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 66/1937 - Vatnsveitureglugerð fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 23/1938 - Lög um hafnargerð á Suðureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1938 - Lög um hafnargerð á Hofsósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1938 - Lög um hafnargerð á Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 21/1939 - Lög um ostrurækt[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 24/1940 - Lög um hafnargerð í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 22/1942 - Lög um lendingarbætur á Stokkseyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1942 - Hafnarlög fyrir Akranes[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1942 - Lög um lendingarbætur í Skipavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1942 - Hafnarlög fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1942 - Hafnarlög fyrir Patreksfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1942 - Hafnarlög fyrir Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1942 - Lög um lendingarbætur á Skálum[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 23/1943 - Hafnarlög fyrir Keflavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1943 - Lög um lendingarbætur í Bakkagerði í Borgarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1943 - Lög um lendingarbætur á Vattarnesi við Reyðarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1943 - Lög um lendingarbætur í Stöðvarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1943 - Lög um lendingarbætur í Hnífsdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1943 - Lög um lendingarbætur í Grindavík[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 10/1944 - Hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1944 - Hafnarlög fyrir Bolungavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1944 - Lög um lendingarbætur á Hvalskeri við Patreksfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1944 - Lög um lendingarbætur í Örlygshöfn við Patreksfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1944 - Lög um lendingarbætur á Sæbóli í Aðalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1944 - Lög um lendingarbætur á Látrum í Aðalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1944 - Hafnarlög fyrir Ólafsfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1944 - Lög um lendingarbætur í Djúpavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1944 - Lög um lendingarbætur í Selárdal í Ketildalahreppi[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 10/1945 - Hafnarlög fyrir Hrísey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1945 - Lög um lendingarbætur í Þorkötlustaðahverfi í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1945 - Lög um lendingarbætur í Grunnavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1945 - Lög um lendingarbætur í Flatey á Skjálfanda[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 25/1946 - Lög um landshöfn í Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1946 - Lög um hafnargerðir og lendingarbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1946 - Lög um nýbyggingar í Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 64/1946 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 134/1947 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Hólmavíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1947 - Reglugerð um vatnsveitu í Hnífsdalskauptúni[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 47/1948 - Lög um hitaaflstöð og hitaveitu á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 18/1948 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1948 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Hveragerðishreppi[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 49/1949 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Blönduóshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1949 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Njarðvík[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 256/1950 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1950 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Hofsóshreppi[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 38/1951 - Lög um landshöfn í Rifi á Snæfellsnesi[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 178/1951 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 3/1953 - Lög um hitaveitur utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 2/1953 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hellissands[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 63/1954 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 3/1954 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Egilsstaðakauptúns í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1954 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Þingeyrar[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 23/1955 - Lög um landshöfn á Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1955 - Lög um greiðslu kostnaðar við skóla, sem reknir eru sameiginlega af ríki og sveitarfélögum[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 100/1955 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 158/1956 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hauganess og nágrennis[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 35/1957 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Gerðahreppi[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 107/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Sandgerði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Grindavík[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 19/1959 - Lög um sameign fjölbýlishúsa[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 69/1959 - Reglugerð um sundnám[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 165/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Drangsnesþorps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Breiðdalsvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hellu í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 9/1961 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Höfðahrepps, Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 104/1962 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1962 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 15/1963 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 34/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1965 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 19/1966 - Lög um eignarrétt og afnotarétt fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1966 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1966 - Lög um landshöfn í Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 130/1966 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 7/1966 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Noregs um tvísköttun[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 48/1967 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 84/1967 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ölfushrepps, Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1967 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 175/1968 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 214/1969 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bíldudals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1969 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Hólshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 53 5. júní 1957, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
1970BAugl nr. 68/1970 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Litla-Árskógssands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1970 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 13/1970 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 45/1971 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 109/1971 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 13/1971 - Auglýsing um samning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands til að koma í veg fyrir tvísköttun, að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 53/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu í Blönduóshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1972 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Breiðdalsvíkurþorps í Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 54/1973 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Mosfellshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1973 - Reglugerð Um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu í Hvammstangahreppi[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 15/1973 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Finnlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 10/1974 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Sandgerði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1974 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu í Höfn, Bakkafirði[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 28/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Súðavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/1975 - Reglugerð og gjaldskrá Vatnsveitu Búlandshrepps, Djúpavogi[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 22/1975 - Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 59/1976 - Lög um fjölbýlishús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 50/1976 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Sauðárkrókskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1976 - Reglugerð fyrir Drangsnesvatnsveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1976 - Reglur fyrir íþrótta- og félagsheimilið í Þorlákshöfn, Ölfushreppi, Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1976 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þorlákshafnar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 96/1977 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1977 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Kópaskers[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 285/1978 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Höfðahrepps, Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1978 - Reglugerð um fasteignaskráningu og fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 44/1979 - Lög um húsaleigusamninga[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 135/1979 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1979 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 16 20. janúar 1978 um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/1979 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 145/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 672/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þórshafnar[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 56/1981 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 312/1981 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 8/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 61/1982 - Reglugerð um vatnsveitu á Höfn í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1982 - Reglugerð um vatnsveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 320/1983 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1983 - Reglugerð um Vatnsveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/1983 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Vestmannaeyjum og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 69/1984 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 303/1984 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 293/1985 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1985 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða á félagssvæði Bifreiðastjórafélagsins Fylkis[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 2/1985 - Auglýsing um samning um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 7/1986 - Reglugerð um starfrækslu jarðstöðva fyrir móttöku sjónvarpsefnis um fjarskiptatungl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1986 - Fjallskilareglugerð fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1986 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Austur-Landeyjahrepps[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 150/1987 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 56/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 338/1988 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þórshafnar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 86/1989 - Reglugerð um kaupleiguíbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1989 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 3/1989 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 70/1990 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988 og 76/1989[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 35/1990 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 11/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1991 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1991 - Reglur um hreindýraráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1991 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykhólahrepps á Reykhólum og í Króksfjarðarnesi[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 32/1991 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 76/1992 - Reglur um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 8/1992 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Lög um breyting á ýmsum lögum sem varða réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 23/1994 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1994 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 402/1994 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 219/1995 - Reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/1995 - Reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1996 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda í Bændasamtök Íslands[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 23/1997 - Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1997 - Lög um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1997 - Lög um samningsveð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1997 - Lög um landmælingar og kortagerð[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 265/1997 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 82/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1998 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 602/1998 - Skipulagsskrá fyrir Öldrunarmiðstöðina Höfn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1999 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 395/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1999 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1999 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/1999 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um prestssetrasjóð[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 43/2000 - Lög um lagaskil á sviði samningaréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 125/2000 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/2000 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/2000 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK)[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2001 - Girðingarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/2001 - Lög um breyting á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, nr. 19 6. apríl 1966[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 18/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/2001 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 873/2001 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 76/2002 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 223/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2002 - Reglugerð um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 860/2002 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 875/2002 - Auglýsing um starfsreglur Kirkjuþings um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 12/2003 - Lög um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 206/2003 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999, sbr. nr. 1000/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2003 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2004 - Ábúðarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 339/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins, nr. 559/2001, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/2004 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2004 - Reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 460/2005 - Auglýsing um meðhöndlun leigusamninga í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2005 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins, nr. 559 5. júlí 2001, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 103/2006 - Lög um landmælingar og grunnkortagerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 110/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2006 - Auglýsing um starfsreglur um Kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 57/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 550/2007 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2007 - Auglýsing um starfsreglur um prestssetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 58/2008 - Lög um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 682/2008 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins ohf. (RARIK ohf.) fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 51/2009 - Lög um heimild til samninga um álver í Helguvík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 112/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa nr. 837/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2009 - Auglýsing um starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 57/2010 - Lög um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/2007, um Stjórnarráð Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 277/2010 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 637/2011 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2011 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 740/2012 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2013 - Lög um breytingu á lögum um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62/2005, með síðari breytingum (talsmaður neytenda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 702/2002, um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2013 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 358/2013 um breytingu á reglugerð nr. 702/2002, um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 58/2014 - Lög um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. um smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 450/2014 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2014 - Starfsreglur um breyting á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2014 - Gjaldskrá RARIK ohf. (áður Rafmagnsveitur ríkisins) fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2014 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og United Silicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Matorku ehf[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 930/2016 - Reglugerð um meginatriði náms til að öðlast löggildingu til milligöngu við sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 70/2017 - Samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bifreiðastæða á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2017 - Reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 725/2018 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Algalíf Iceland ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2018 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2018 - Reglugerð um (8.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 121/2019 - Lög um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 46/2020 - Lög um brottfall ýmissa laga (úrelt lög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1446/2020 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1465/2020 - Reglur um reikningshaldslega meðferð leigusamninga í reikningsskilum leigutaka. Regla reikningsskilaráðs nr. 6 (RR 6)[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 370/2021 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2021 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1285/2022 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatn[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2023 - Lög um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 400/2023 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2023 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 160/2024 - Reglugerð um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2024 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2024 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 630/2023 um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1680/2024 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2024 - Gjaldskrá HEF veitna fyrir Fjarvarmaveitu Seyðisfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1689/2024 - Gjaldskrá RARIK fyrir heitt vatn – Seyðisfjörður[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 469/2025 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2025 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2025 - Gjaldskrá HEF veitna fyrir Seyðisfjörð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2025 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing9Þingskjöl381
Löggjafarþing15Þingskjöl341, 478, 499
Löggjafarþing16Þingskjöl227-230, 258-259, 269, 290-291, 692-693
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)303/304-305/306, 309/310-313/314, 319/320
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)693/694
Löggjafarþing19Þingskjöl457-458, 503, 1012, 1140, 1204-1205
Löggjafarþing22Þingskjöl224, 515, 563, 885
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1909/1910
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)205/206
Löggjafarþing42Þingskjöl204, 340, 344, 737, 746, 820, 824, 1471, 1475, 1478
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál165/166, 723/724
Löggjafarþing43Þingskjöl332, 338, 342, 347, 405, 409, 488, 663, 996
Löggjafarþing44Þingskjöl154, 156, 165, 176, 223, 413, 455, 599, 775, 885, 889, 893
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)939/940
Löggjafarþing45Þingskjöl87, 91, 660, 791, 800, 805, 1314, 1323, 1328
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)927/928, 2059/2060
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál965/966-967/968, 1239/1240, 1251/1252-1253/1254, 1271/1272, 1485/1486
Löggjafarþing46Þingskjöl183, 384, 405, 930, 1011, 1399, 1415, 1435, 1480-1481, 1503-1504
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál583/584, 605/606, 687/688, 773/774
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)81/82, 391/392
Löggjafarþing48Þingskjöl277, 331, 583, 671, 892, 907-908
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál537/538
Löggjafarþing49Þingskjöl231, 395, 1033, 1108-1109, 1116-1117, 1190, 1280, 1658, 1666, 1688
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)369/370, 1239/1240, 1289/1290, 1313/1314
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál227/228, 379/380
Löggjafarþing50Þingskjöl1061, 1116
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1067/1068
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál343/344, 605/606
Löggjafarþing51Þingskjöl151
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)155/156
Löggjafarþing52Þingskjöl396, 406, 456, 647, 649
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)355/356
Löggjafarþing53Þingskjöl177, 289, 329, 501, 594
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál237/238
Löggjafarþing54Þingskjöl291, 416, 749, 827
Löggjafarþing55Þingskjöl189, 476, 537, 607, 613, 620, 642
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)591/592, 595/596, 601/602, 795/796
Löggjafarþing56Þingskjöl300
Löggjafarþing59Þingskjöl67, 105, 108, 165, 171, 186, 215, 270, 300, 332, 385, 394, 401, 469, 482, 543
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)651/652
Löggjafarþing60Þingskjöl63, 80, 121, 144, 146
Löggjafarþing61Þingskjöl137, 194, 251, 529, 641, 647, 718, 846
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1283/1284
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir135/136-137/138
Löggjafarþing62Þingskjöl197, 202, 294, 319, 333, 343, 427, 563-564, 579, 774, 784, 795, 854
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)695/696
Löggjafarþing63Þingskjöl5, 84, 113, 134, 137, 149, 171, 173, 188, 196, 208, 224-225, 233, 253, 277, 279, 281-282, 333, 357, 359, 361-362, 602, 617, 677, 752, 792, 817, 1064, 1185, 1235, 1273
Löggjafarþing64Þingskjöl14, 97, 104, 106, 194, 210, 239, 354, 489, 495, 763, 973, 982-983, 1076, 1078, 1080-1081, 1086, 1165, 1230, 1251, 1306, 1314, 1381, 1426, 1565, 1636, 1644, 1679
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1013/1014, 1521/1522, 1645/1646, 1743/1744, 1747/1748
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)197/198
Löggjafarþing65Þingskjöl92
Löggjafarþing65Umræður159/160, 233/234, 269/270
Löggjafarþing66Þingskjöl210, 280, 285, 382, 422, 673, 1578
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)47/48
Löggjafarþing67Þingskjöl181, 255, 310, 416, 430, 718
Löggjafarþing68Þingskjöl363, 618, 876, 878
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál311/312
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)729/730-731/732
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál517/518
Löggjafarþing70Þingskjöl256, 1059
Löggjafarþing71Þingskjöl492, 494
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál343/344
Löggjafarþing72Þingskjöl345, 347, 403, 712, 829, 969, 1033
Löggjafarþing73Þingskjöl615, 630, 632, 987, 1043, 1216, 1264, 1308
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)835/836-837/838, 1257/1258, 1347/1348
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál571/572
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)19/20
Löggjafarþing74Þingskjöl780, 1113, 1121, 1125, 1208, 1259
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)925/926
Löggjafarþing75Þingskjöl374, 382, 386, 560, 609, 1016, 1145
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)1035/1036, 1041/1042
Löggjafarþing76Þingskjöl286, 294, 298, 813, 821, 825, 852-853, 874, 890-891, 1185, 1194, 1198, 1432
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál297/298
Löggjafarþing77Þingskjöl155
Löggjafarþing78Þingskjöl352, 468, 496, 536, 547, 743-744, 783, 799, 1074, 1091, 1102, 1112
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1725/1726-1727/1728
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál179/180
Löggjafarþing81Þingskjöl201, 1178
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál661/662
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)633/634
Löggjafarþing83Þingskjöl198, 207, 875-876, 1059, 1399, 1806, 1814, 1821
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál249/250, 645/646, 655/656
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)287/288-289/290
Löggjafarþing84Þingskjöl105-106, 115, 388, 745-746, 849, 1287, 1383, 1389, 1396-1397, 1410-1411, 1425, 1441, 1461
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)505/506, 523/524, 709/710
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál545/546, 793/794, 797/798
Löggjafarþing85Þingskjöl844, 873-876, 879, 883-884, 1248, 1265-1267, 1294-1295, 1584
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál165/166-173/174, 177/178-183/184
Löggjafarþing86Þingskjöl180, 274-278, 281, 285, 337, 531, 534-536, 638, 876-878, 1016, 1021-1022, 1035, 1078, 1273, 1465, 1509, 1629, 1649, 1656
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)67/68, 617/618-621/622, 625/626-633/634, 777/778, 1247/1248, 2503/2504, 2587/2588, 2789/2790
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál469/470, 475/476
Löggjafarþing87Þingskjöl891, 1145, 1256, 1365
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1555/1556
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál467/468
Löggjafarþing88Þingskjöl1211, 1213, 1283
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1491/1492, 1495/1496, 1507/1508, 1797/1798
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)259/260
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál673/674
Löggjafarþing89Þingskjöl304, 312, 1601
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1161/1162
Löggjafarþing90Þingskjöl850, 1664, 1870, 1956, 2150
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál253/254, 549/550
Löggjafarþing91Þingskjöl464, 466, 532, 1382, 1763, 1870, 2147
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)391/392-393/394, 429/430
Löggjafarþing92Þingskjöl381-382, 494, 971, 974, 1104, 1296, 1575, 1602-1603, 1798
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1195/1196, 1589/1590, 2065/2066-2071/2072
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)549/550-551/552
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál35/36, 409/410
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 251, 402, 1187, 1431, 1483
Löggjafarþing93Umræður809/810, 851/852, 2135/2136, 3131/3132
Löggjafarþing94Þingskjöl368, 767, 2079, 2124, 2362, 2395
Löggjafarþing94Umræður1063/1064, 1353/1354, 3865/3866
Löggjafarþing95Þingskjöl16
Löggjafarþing96Þingskjöl438, 1460, 1721, 1782, 1861
Löggjafarþing96Umræður2187/2188, 3147/3148, 3435/3436-3437/3438, 3529/3530, 4059/4060-4061/4062, 4065/4066
Löggjafarþing97Þingskjöl256, 305, 437, 1400, 1629
Löggjafarþing97Umræður619/620, 629/630, 635/636, 1745/1746, 3881/3882-3885/3886
Löggjafarþing98Þingskjöl543, 2413, 2446
Löggjafarþing98Umræður905/906, 4165/4166
Löggjafarþing99Þingskjöl457, 490, 627, 708, 1375-1376, 1408-1409, 1420, 2107, 2272, 2867, 2888, 2914, 3467, 3477
Löggjafarþing99Umræður371/372-375/376, 689/690, 1877/1878, 1939/1940, 3379/3380, 3477/3478, 3653/3654, 3975/3976, 3979/3980
Löggjafarþing100Þingskjöl450, 653, 1433, 1449-1450, 2315
Löggjafarþing100Umræður331/332, 2191/2192-2193/2194, 5075/5076-5077/5078, 5127/5128-5129/5130, 5143/5144, 5151/5152, 5257/5258
Löggjafarþing101Þingskjöl354
Löggjafarþing102Þingskjöl302, 658, 764-765, 1585, 1844, 1859, 2195, 2202
Löggjafarþing102Umræður1305/1306, 2059/2060-2061/2062, 2201/2202, 2527/2528
Löggjafarþing103Þingskjöl379, 396, 577, 651, 2111, 2259
Löggjafarþing103Umræður4427/4428, 4851/4852
Löggjafarþing104Þingskjöl267, 1629
Löggjafarþing104Umræður125/126, 1075/1076-1077/1078, 1891/1892, 2009/2010
Löggjafarþing105Þingskjöl300, 1075, 2366, 2419, 2726
Löggjafarþing105Umræður867/868
Löggjafarþing106Þingskjöl405, 505, 880, 924, 1685-1686, 1698-1699, 2369, 2378, 2384, 2868
Löggjafarþing106Umræður615/616, 975/976, 1447/1448, 1577/1578, 2135/2136, 4303/4304, 5853/5854
Löggjafarþing107Þingskjöl307-308, 320-321, 542, 697, 779, 1267-1268, 2512, 2629, 3159, 3443, 3495, 3502
Löggjafarþing107Umræður1465/1466, 3841/3842, 6433/6434
Löggjafarþing108Þingskjöl559, 626, 702, 2504, 3650
Löggjafarþing108Umræður679/680, 1057/1058, 2403/2404, 3513/3514, 4357/4358-4359/4360
Löggjafarþing109Þingskjöl773, 786, 1196, 1587, 2480, 2822-2824, 3311-3312, 3319, 3330-3331, 3333
Löggjafarþing109Umræður741/742, 1289/1290, 1361/1362, 2149/2150, 3999/4000
Löggjafarþing110Þingskjöl2671-2672, 2682, 2691-2692, 2817, 2968, 3399, 3404-3405, 3414, 3420-3421, 3428, 3439-3440, 3442, 3780, 3793, 3827-3828
Löggjafarþing110Umræður527/528, 531/532, 3313/3314, 5211/5212-5213/5214, 5217/5218, 5249/5250, 5263/5264, 7037/7038, 7221/7222
Löggjafarþing111Þingskjöl24, 1023-1024, 1619, 1635, 2478, 3058
Löggjafarþing111Umræður1665/1666-1669/1670, 2465/2466, 2507/2508, 2529/2530, 6643/6644, 6691/6692
Löggjafarþing112Þingskjöl2754, 2977, 2982, 2992, 2998-2999, 3006, 3017-3018, 3020, 3039, 3722-3723, 3731, 3892, 4088, 4487, 4642, 4764, 4812, 5259, 5363, 5400
Löggjafarþing112Umræður3841/3842, 6895/6896, 7155/7156
Löggjafarþing113Þingskjöl2371, 2373, 3100, 3106-3107, 3114-3115, 3117, 3121, 3124, 3136, 3142, 3620, 3622, 3897, 4334, 4979
Löggjafarþing113Umræður1635/1636, 2841/2842-2843/2844, 3169/3170-3171/3172, 3177/3178-3179/3180, 3845/3846-3847/3848
Löggjafarþing114Umræður221/222, 227/228
Löggjafarþing115Þingskjöl816, 839, 884, 938, 1009-1010, 1913, 4092, 4102, 4105, 4112, 4277, 4283, 4286-4287, 4379, 4435, 4451, 4453, 5631
Löggjafarþing115Umræður1193/1194-1195/1196, 2183/2184, 5733/5734-5735/5736, 6985/6986, 7501/7502, 7505/7506, 7529/7530, 7565/7566
Löggjafarþing116Þingskjöl294, 305, 308, 315, 340, 794, 798, 807, 1829, 1873, 2282-2283, 2293, 2312, 2399, 2401, 2510, 3314, 3431, 3446, 3451, 3568, 4470, 4482, 4485, 4496, 4503, 4522, 4524, 4536, 4541, 4553, 4749, 4774, 5017, 5046, 5060
Löggjafarþing116Umræður331/332, 1343/1344, 1421/1422-1425/1426, 1435/1436, 1439/1440, 1753/1754, 2217/2218, 3645/3646, 7061/7062, 8067/8068-8069/8070, 9903/9904
Löggjafarþing117Þingskjöl809, 813, 821, 915, 962, 977, 981, 1015, 1040, 1060, 1062, 1187, 1314, 1316, 1439, 1850, 1912, 2028, 2298, 3489-3490, 4335, 4548, 4682, 4987-4988, 5162
Löggjafarþing117Umræður729/730, 1765/1766-1767/1768, 1845/1846, 2249/2250, 2977/2978, 3037/3038, 3187/3188-3195/3196, 5159/5160, 5163/5164, 6991/6992
Löggjafarþing118Þingskjöl732, 735, 959-961, 2102, 3721-3722, 3885, 3953, 3957, 3960, 3963-3964
Löggjafarþing118Umræður1215/1216, 1327/1328, 2337/2338, 5363/5364
Löggjafarþing119Þingskjöl641
Löggjafarþing119Umræður533/534
Löggjafarþing120Þingskjöl1522, 1597, 2129-2130, 2134, 2138, 2142, 2384, 2387, 2398-2399, 2405, 2424, 2426, 2438, 2443, 2467, 2677, 3253, 3259, 4259-4260, 4762, 4792
Löggjafarþing120Umræður1019/1020, 1051/1052, 1189/1190, 2859/2860, 2871/2872-2873/2874, 2881/2882, 2891/2892, 3111/3112, 3227/3228, 3377/3378, 5495/5496, 6507/6508
Löggjafarþing121Þingskjöl477, 1199, 1435, 1440, 1909-1911, 2114, 2116, 2127-2128, 2134, 2154, 2156, 2168, 2173, 3035, 3208-3209, 3211-3213, 3216, 3532, 3784, 3801, 3869, 3886, 4777, 4788-4789, 4886, 5013, 5021, 5097, 5114, 5446, 5468, 6004
Löggjafarþing121Umræður53/54, 251/252, 257/258, 263/264, 371/372, 399/400, 567/568, 607/608, 1861/1862, 1897/1898, 3047/3048, 3059/3060, 3065/3066, 3083/3084, 3101/3102, 3467/3468, 3581/3582, 3609/3610, 3791/3792, 3795/3796, 3869/3870, 4099/4100, 4239/4240, 4261/4262, 4305/4306, 5443/5444, 5693/5694, 5707/5708, 5773/5774, 5781/5782, 6131/6132, 6473/6474, 6571/6572, 6605/6606, 6767/6768
Löggjafarþing122Þingskjöl506, 1755-1756, 1837, 1839, 1842, 2564, 2601, 2611, 2792, 3066, 3081, 3592, 5415-5418, 5425-5426
Löggjafarþing122Umræður21/22, 281/282-283/284, 287/288, 295/296, 327/328, 621/622-623/624, 1103/1104, 1457/1458, 1483/1484, 1497/1498-1507/1508, 1529/1530-1531/1532, 1567/1568, 2291/2292, 3269/3270, 3313/3314, 3829/3830, 3875/3876, 3883/3884, 4939/4940-4941/4942, 4979/4980, 5545/5546, 5679/5680, 5985/5986, 6083/6084, 6089/6090-6091/6092, 6101/6102, 6395/6396, 6451/6452, 6589/6590, 6615/6616, 6627/6628, 6631/6632, 6639/6640, 6669/6670, 6675/6676, 6695/6696, 6721/6722, 6745/6746, 6757/6758, 6775/6776, 6781/6782-6783/6784, 6815/6816, 7531/7532, 7535/7536
Löggjafarþing123Þingskjöl719, 1566, 1632, 1767, 2108-2109, 2115, 2781, 2792, 3381, 3396, 3401, 3742, 3794, 3973, 4098, 4451, 4740, 4742
Löggjafarþing123Umræður1597/1598, 1701/1702, 1707/1708, 2119/2120, 2577/2578, 2959/2960, 2969/2970, 3117/3118, 3395/3396
Löggjafarþing125Þingskjöl389, 639, 687, 702, 707, 815, 881, 1242, 1247, 2984, 3081, 3430, 3819, 3826, 3828, 3832, 4498-4499, 4506, 4612, 5316, 5344, 5424, 5687
Löggjafarþing125Umræður1039/1040, 1611/1612, 2567/2568, 3369/3370, 3385/3386, 3395/3396-3433/3434, 3455/3456-3457/3458, 3493/3494, 3617/3618, 4475/4476, 4693/4694, 5197/5198, 5751/5752, 5831/5832, 5853/5854-5855/5856, 5859/5860, 5865/5866, 5979/5980
Löggjafarþing126Þingskjöl501, 646, 692, 4734, 4766, 4830
Löggjafarþing126Umræður37/38, 349/350, 469/470, 3829/3830-3831/3832, 6115/6116
Löggjafarþing127Þingskjöl478, 987-988, 1691, 2905-2906, 3858-3860, 4188-4189, 4513-4514, 4944-4945, 5805
Löggjafarþing127Umræður391/392, 405/406-407/408, 927/928-929/930, 1001/1002, 1623/1624, 2825/2826, 2941/2942, 3957/3958, 4585/4586, 4655/4656, 5501/5502, 6961/6962, 7277/7278
Löggjafarþing128Þingskjöl481, 484, 1486, 1490, 1988-1991, 3300-3301, 3314-3315, 3330-3331, 3789, 4567, 4589, 4592, 4595, 4606, 5351, 5354, 5956, 5959
Löggjafarþing128Umræður2075/2076
Löggjafarþing130Þingskjöl425, 480, 1098, 1101, 4400, 4425, 4428, 4443, 6517, 7026, 7261, 7272
Löggjafarþing130Umræður423/424, 3197/3198, 4917/4918, 4921/4922, 4931/4932, 5125/5126, 5347/5348, 6363/6364, 7445/7446, 8249/8250
Löggjafarþing131Þingskjöl479, 2106, 4329
Löggjafarþing131Umræður3873/3874, 5425/5426, 6113/6114
Löggjafarþing132Þingskjöl449, 1084, 1109, 2723, 4009, 4014-4015, 4087, 5607-5609
Löggjafarþing132Umræður1095/1096, 1101/1102, 1349/1350-1351/1352, 3631/3632, 5353/5354, 5371/5372, 5391/5392, 5399/5400, 5483/5484, 5585/5586, 5589/5590-5591/5592, 5821/5822, 6089/6090, 6115/6116-6117/6118, 6185/6186, 6227/6228, 6651/6652, 7481/7482
Löggjafarþing133Þingskjöl451, 970, 2940, 4195, 4218, 4698, 4956, 4960, 4965-4966, 5905, 6962, 7111
Löggjafarþing133Umræður2611/2612, 2771/2772, 4125/4126, 4267/4268, 4431/4432, 4485/4486, 4581/4582, 4971/4972, 5965/5966, 6299/6300, 6315/6316, 6327/6328, 6337/6338, 6371/6372, 6407/6408, 6551/6552
Löggjafarþing135Þingskjöl453, 3219, 3386, 3839, 3841-3842, 3851-3852, 3856-3857, 5687-5688, 5691, 5766, 5879-5880, 6093-6095
Löggjafarþing135Umræður385/386, 453/454, 4077/4078, 4097/4098, 5041/5042, 5161/5162, 5185/5186-5189/5190, 5193/5194, 5199/5200-5201/5202, 5207/5208, 6491/6492, 7587/7588-7589/7590, 7593/7594, 7609/7610-7611/7612, 7625/7626, 7689/7690-7691/7692, 7725/7726-7727/7728, 7835/7836, 8043/8044, 8053/8054, 8099/8100
Löggjafarþing136Þingskjöl289, 408, 448, 502, 739, 3378, 3417, 3430, 3443, 4540
Löggjafarþing136Umræður3387/3388-3389/3390, 4527/4528, 4837/4838, 4853/4854, 5987/5988, 6421/6422, 6433/6434-6435/6436, 7131/7132, 7143/7144
Löggjafarþing137Þingskjöl277, 439, 822, 1100
Löggjafarþing137Umræður129/130, 1263/1264, 3413/3414, 3609/3610
Löggjafarþing138Þingskjöl442, 2241, 2250, 2269, 5072, 5095, 5486, 5543, 5551, 6013, 6038, 6632, 6812, 6864
Löggjafarþing139Þingskjöl453, 502, 1237, 1386, 1389, 2598, 2606, 3337, 5202, 5293-5294, 5309, 5316, 5324, 5329, 5352-5353, 6779, 6785, 6815, 6822, 6847, 7659, 7661, 7689-7695, 7755, 7836, 8721, 9464, 9639, 9734-9735, 9765, 9924, 9931, 9960, 9967, 9993, 10125
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
5285-286
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur55/56, 97/98
19315/6, 221/222, 541/542, 791/792, 795/796, 809/810, 841/842, 851/852, 861/862-863/864, 929/930, 1007/1008-1009/1010, 1231/1232-1235/1236, 1247/1248, 1327/1328, 1421/1422, 1441/1442, 1569/1570, 1593/1594
1945 - Registur39/40-41/42, 63/64, 103/104, 111/112, 137/138, 145/146
194511/12, 745/746, 815/816, 1153/1154, 1161/1162, 1173/1174, 1201/1202, 1205/1206, 1211/1212, 1215/1216, 1221/1222, 1231/1232, 1239/1240, 1247/1248, 1297/1298, 1759/1760, 1765/1766, 1769/1770-1771/1772, 1775/1776-1779/1780, 1785/1786-1787/1788, 1791/1792, 1795/1796-1797/1798, 1801/1802, 1809/1810-1813/1814, 1817/1818-1821/1822, 1829/1830-1837/1838, 1841/1842, 1845/1846-1851/1852, 1889/1890, 1893/1894, 1983/1984, 1995/1996, 2063/2064, 2081/2082, 2243/2244, 2269/2270
1954 - Registur41/42-43/44, 65/66, 95/96, 101/102, 139/140
1954 - 1. bindi945/946
1954 - 2. bindi1329/1330, 1349/1350, 1373/1374, 1385/1386, 1391/1392, 1397/1398, 1499/1500, 1959/1960, 1965/1966, 1997/1998, 2001/2002, 2097/2098, 2109/2110, 2171/2172, 2187/2188, 2347/2348, 2373/2374
1965 - Registur43/44-45/46, 67/68, 95/96, 99/100, 133/134, 139/140
1965 - 1. bindi675/676, 817/818, 913/914, 1063/1064
1965 - 2. bindi1345/1346, 1365/1366, 1381/1382, 1387/1388-1389/1390, 1499/1500, 1547/1548, 1983/1984, 1987/1988, 1991/1992, 2043/2044, 2047/2048, 2113/2114, 2149/2150, 2161/2162, 2165/2166, 2177/2178, 2241/2242, 2413/2414, 2441/2442
1973 - Registur - 1. bindi35/36, 39/40, 61/62, 85/86, 89/90, 135/136, 143/144
1973 - 1. bindi19/20, 727/728, 837/838, 1033/1034, 1325/1326, 1341/1342, 1357/1358, 1361/1362-1363/1364, 1429/1430
1973 - 2. bindi1619/1620, 1623/1624, 1667/1668, 2087/2088, 2093/2094-2095/2096, 2099/2100, 2157/2158, 2161/2162, 2241/2242, 2251/2252, 2263/2264, 2267/2268, 2291/2292, 2317/2318, 2465/2466-2467/2468, 2493/2494
1983 - Registur43/44, 47/48, 73/74, 99/100-101/102, 119/120, 141/142, 145/146, 161/162, 175/176-177/178
1983 - 1. bindi5/6, 17/18, 673/674, 929/930, 1119/1120
1983 - 2. bindi1365/1366, 1395/1396, 1429/1430, 1441/1442-1443/1444, 1507/1508-1509/1510, 1551/1552, 1925/1926, 1931/1932, 1937/1938-1941/1942, 2009/2010, 2041/2042, 2091/2092, 2099/2100, 2109/2110, 2113/2114, 2133/2134, 2239/2240-2241/2242, 2337/2338-2341/2342, 2359/2360, 2371/2372
1990 - Registur29/30-31/32, 47/48, 61/62, 77/78, 91/92, 95/96, 125/126, 143/144-145/146
1990 - 1. bindi5/6, 19/20, 675/676, 689/690, 945/946, 1137/1138
1990 - 2. bindi1407/1408, 1441/1442, 1449/1450, 1515/1516, 1553/1554, 1907/1908, 1913/1914, 1977/1978, 1981/1982, 2011/2012, 2053/2054, 2061/2062, 2071/2072, 2077/2078, 2095/2096, 2215/2216, 2227/2228, 2331/2332-2335/2336, 2353/2354, 2365/2366, 2377/2378
1995 - Registur6, 8, 19, 23, 26, 36, 42, 44, 74
19953, 219, 247, 284, 292, 768, 825, 903, 905, 918, 927, 965, 1009, 1022, 1028, 1033, 1076, 1089, 1112, 1115, 1356-1357, 1363, 1374, 1380
1999 - Registur8, 10, 21, 24, 27, 36, 38, 45, 47, 52, 55, 60, 70, 81
19992, 225, 261, 301, 309, 807, 872, 958, 962, 964, 976, 986, 1033, 1078, 1082, 1091, 1099, 1103, 1115, 1133-1134, 1146-1147, 1159, 1183, 1185, 1342, 1426, 1434-1435, 1442, 1449-1450, 1456, 1462
2003 - Registur12, 14, 26-27, 30, 40, 44, 52, 54, 59, 63, 68, 80, 91
20032, 254, 294, 334, 343, 934, 1116, 1118, 1123-1124, 1134, 1206, 1252, 1260, 1271, 1276, 1285, 1300, 1324, 1341, 1348, 1363, 1389, 1611, 1613, 1627, 1726, 1734-1735, 1743, 1750-1751, 1757-1758, 1764
2007 - Registur12, 14, 26-27, 30, 40, 46, 54, 57, 62, 66, 72, 84, 95
20072, 263, 304, 357, 1042-1043, 1284, 1290, 1304, 1377, 1438, 1455, 1486, 1513-1514, 1535-1536, 1552, 1587, 1816, 1818, 1832, 1939, 1980-1981, 1988, 1995-1996, 2002-2003, 2009, 2029, 2034
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
21136, 1356
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992164-165
1995118
19987, 125-126, 260
1999315, 341
2000246, 274
2001263, 294
2002207, 239
2003245, 278
2004191, 225
2005227
2006226, 263
2007243, 282
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945558
1998405
200120262, 264-265
200253136
2005242
200630246-252, 255, 265, 308, 350
200716175
200726358
200754557, 560, 783, 847
200822560, 700
200925135
20097176
2010143, 6-7, 10
201039303, 478, 667-668, 693
20115581
20116616
20134644, 646
201436349
20158108
201546651-654, 669
201563103, 2047, 2061-2062, 2066, 2171
20165960
201652562-564, 580
201657859
201717447
20174864
20175213
201849377
201872318, 320-326, 328, 330-333, 336, 338, 340-341, 343-351, 354-355, 357-359, 361, 364-371, 373, 376-377, 408
201962
202122813
202218144, 152
20238418-420, 464, 466
2023838, 78
202441111
20257137, 74, 93, 96, 154, 223, 312, 354-357, 359-361, 363, 367-369, 383, 392, 397-399, 438, 788, 816-822, 824-825, 828, 830-834, 837, 839, 841-842, 845, 847-849, 926, 999
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200116
200117131
200146363
200190707
2002121953
20031181
200326208
200372576
200376603
2003101804
20031661320
2008451438-1439
2008692198
2010722273
2012601913-1914
2013932976
2014511605
201515478
2016682153
20174425-31
20174725-31
20175523-30
201922701
2022494689
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A2 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (bændaskóli á Eiðum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (bygging jarða og ábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A43 (samþykktir um hringnótaveiði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A57 (eignar- og afnotaréttur útlendinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1915-07-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Hannesson - Ræða hófst: 1915-07-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A50 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-07-12 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-08-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1919-08-22 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-19 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A26 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (hafnargerð á Dalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lendingarbætur á Eyrarbakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (hafnargerð á Dalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (sjóveita í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A25 (lendingarbætur á Eyrarbakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 453 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 454 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (sjóveita í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (hafnargerð á Dalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A466 (síldarbræðsluverksmiðja á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 916 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-02-22 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (eignarnámsheimild á nokkrum löndum og afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hafnargerð á Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (kaup eða leigu á síldarbræðslustöð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-08 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (kaup hins opinbera á jarðeignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (þáltill.) útbýtt þann 1933-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (síldarbræðslustöð dr. Pauls á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A27 (lax og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-11-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A81 (hafnargerð á Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (hafnargerð í Ólafsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (sala þjóðjarða og lög um sölu kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (hafnarlög Siglufjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (eignarnámsheimild landa í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1935-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1935-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (erfðaábúð og óðalsréttur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A46 (Reykjatorfan í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Pálmason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (hafnargerð á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (hafnargerð á Hofsósi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (hafnargerð á Suðureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (Eyri við Ingólfsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A40 (hafnargerð á Raufarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 120 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (ostrurækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (þilplötur o. fl. úr torfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A25 (ostrurækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 57 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (hafnargerð í Stykkishólmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A47 (eignarnámsheimild á nokkrum löndum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (jarðir í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 457 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1940-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (afgreiðsla mála úr nefndum)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A93 (hafnarlög fyrir Neskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A6 (hafnarlög fyrir Akranes)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 89 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (hafnarlög fyrir Neskaupsstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 94 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lendingarbætur í Skipavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (hafnarlög fyrir Patreksfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (eignarnám landa á hverasvæðinu í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (ríkisprentsmiðjan Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A29 (hafnarlög fyrir Grundarfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-08-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (lendingarbætur á Skálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 132 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-08-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lendingarbætur í Bakkagerði í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (hafnarlög fyrir Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lendingarbætur á Vattarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1943-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (jarðeignarmál kaupstaða, kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (þáltill.) útbýtt þann 1943-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (þál. í heild) útbýtt þann 1943-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (kaup gistihúsið Valhöll)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-04-05 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A43 (lendingarbætur í Hnífsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (hafnarlög fyrir Ólafsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (tjóni af veru herliðs hér á landi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (lendingarbætur í Stöðvarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (lendingarbætur í Vogum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 652 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (lendingarbætur í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1944-01-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (hafnarlög fyrir Bolungavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (lendingarbætur á Hellissandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (lendingarbætur í Breiðdalsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (lendingarbætur í Höfnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (lendingarbætur í Örlygshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (lendingarbætur á Hvalskeri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 120 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (hafnarlög fyrir Hrísey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 792 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (lendingarbætur á Látrum í Aðalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-10-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (lendingarbætur á Sæbóli í Aðalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (lendingarbætur í Djúpavogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (lendingarbætur í Selárdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (hafnarlög fyrir Ólafsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp) útbýtt þann 1944-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (lendingarbætur í Þorkötlustaðahverfi í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (lendingarbætur í Flatey á Skjálfanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (lendingarbætur í Grunnavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A62 (þjóðjarðasala og kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (nýbyggingar í Höfðakaupstað)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (togarakaup bæjar- og hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (landshöfn og fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (landshöfn og fiskiðjuver á Rifi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (ræktunarlönd og byggingarlóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (landshöfn í Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (hitaaflstöð og hitaveita á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A65 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A904 (vatnsréttindi í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A90 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-01-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (kaup á ítökum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A48 (hitaveitur utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (landshöfn í Rifi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A62 (ítök)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (hitaveitur utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1953-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 582 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (eignarnám Svínadals í Kelduneshreppi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (þurrkvíar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (eignarnámsheimild fyrir Dalvíkurhrepp)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A150 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (kirkjuítök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (kirkjuítök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 331 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-11-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (eignarnámsheimild á löndum í Hafnarfirði, Gerðahreppi og Grindavíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (frumvarp) útbýtt þann 1957-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1957-03-22 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A15 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A75 (sameign fjölbýlishúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1959-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (húsnæði fyrir félagsstarfssemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1959-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1959-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00 [PDF]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 135 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 329 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 332 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1966-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (sala hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og eignarnámsheimild á lóðum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (landshöfn í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A61 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A72 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (löggjöf um rétt til óbyggða, afrétt og almennings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (endurskoðun löggjafar um óbyggðir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A13 (hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1972-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (leigugjald fyrir íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (bygging dvalarheimilis fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 1972-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (verðaukaskattur af lóðum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S290 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (þáltill.) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 95

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1975-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (fjölbýlishús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A18 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (eignarráð á flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ingvar Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 453 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (orlofsbúðir fyrir almenning)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A217 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A38 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (kostnaður af kynningu á efnahagsaðgerðum Sjálfsæðisflokks og Framsóknarflokks)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A88 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (fjárfestingar erlendra aðila í atvinnufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Björn Líndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (sala jarðarinnar Víðiness í Beruneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (vatnstaka Íslandslax hf. í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A474 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (þáltill. n.) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A548 (greiðsluskyldur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A16 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðamál ríkisins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A381 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (húsnæðismál Þjóðskjalasafnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1987-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A365 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 1990-04-04 - Sendandi: Hreggviður Jónsson, Karvel Plamason og fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landsbanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 1991-03-05 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 1991-03-07 - Sendandi: Búnaðarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 1991-03-08 - Sendandi: Sól hf. - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A70 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:14:00 - [HTML]

Þingmál A158 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-05 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-28 11:14:00 - [HTML]
92. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-28 11:15:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-04-02 01:38:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 10:38:00 - [HTML]
124. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-04-10 12:36:00 - [HTML]
124. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 15:33:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-17 14:30:41 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 22:07:13 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 22:56:27 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-28 15:29:49 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-03 23:51:05 - [HTML]

Þingmál A287 (dýrasjúkdómar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1993-02-23 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: Samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-05 11:22:04 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-05 15:38:55 - [HTML]

Þingmál A470 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 14:16:37 - [HTML]

Þingmál A545 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 22:46:19 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-12 22:55:22 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-10-26 17:00:35 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:24:56 - [HTML]
66. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:37:46 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-18 00:49:06 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:02:31 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-19 13:36:38 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-24 13:59:18 - [HTML]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-12-07 14:13:32 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-16 20:28:48 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-17 02:08:14 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-03 17:01:04 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 14:39:25 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-07 18:41:52 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-06 21:00:28 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-23 17:06:11 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-06-01 16:32:47 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 12:15:07 - [HTML]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-06 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 10:43:07 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 13:14:26 - [HTML]

Þingmál A164 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:08:34 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:24:11 - [HTML]
90. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-02-14 15:17:42 - [HTML]
92. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 19:21:46 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-30 21:54:50 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 11:11:46 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-01 12:02:31 - [HTML]
82. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 12:23:38 - [HTML]
82. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 12:28:29 - [HTML]
82. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 13:51:50 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 14:49:28 - [HTML]

Þingmál A389 (sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-18 11:55:09 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 10:33:59 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 11:00:07 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 11:17:30 - [HTML]
8. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 14:58:42 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-15 17:17:45 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-28 16:53:59 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:59:33 - [HTML]

Þingmál A67 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-09 17:30:37 - [HTML]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-29 14:44:04 - [HTML]

Þingmál A115 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (lög í heild) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 10:35:50 - [HTML]

Þingmál A218 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-11 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:15:01 - [HTML]
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-10 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:21:57 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 12:14:28 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-01-30 12:30:58 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-01-30 14:33:50 - [HTML]
59. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-01-30 16:16:25 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-15 10:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 1997-04-10 - Sendandi: Kristján Pálsson alþingismaður - [PDF]

Þingmál A268 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-02-27 14:48:49 - [HTML]

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 10:39:57 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 14:32:18 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-05-16 15:21:25 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1996-10-02 23:09:38 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-05-14 21:02:37 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 11:36:23 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 11:52:10 - [HTML]
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:05:30 - [HTML]
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:43:43 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 15:53:05 - [HTML]

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-20 16:52:18 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-20 16:57:59 - [HTML]

Þingmál A164 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-21 19:58:06 - [HTML]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 16:05:29 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 16:52:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 1998-04-16 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A238 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 17:02:48 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-05 17:50:30 - [HTML]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 17:04:50 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-02 17:19:48 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-30 17:58:19 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 11:43:15 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 17:39:41 - [HTML]
120. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1998-05-07 23:17:11 - [HTML]

Þingmál A302 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-02 15:15:53 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-16 15:17:38 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 11:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:42:59 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-11 16:15:24 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 16:57:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 14:04:03 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-09 15:08:33 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-09 16:13:45 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]

Þingmál A508 (byggingar- og húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 16:11:48 - [HTML]

Þingmál A522 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-25 15:31:02 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-25 21:08:47 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-02 20:57:39 - [HTML]

Þingmál B110 (breiðband Pósts og síma hf.)

Þingræður:
35. þingfundur - Arnþrúður Karlsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 13:54:18 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-11 17:29:57 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 14:34:59 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]

Þingmál A227 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:28:58 - [HTML]

Þingmál A333 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 12:45:50 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-11 16:07:54 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-13 13:02:04 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-15 22:43:49 - [HTML]

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 10:32:28 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 11:16:50 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 11:58:39 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 12:09:32 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-02-03 13:31:58 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 14:39:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2000-02-25 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Landssamtök útgerðarm. kvótalítilla skipa, Hilmar Baldursson framk - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2000-03-08 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2000-03-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-02-03 16:34:22 - [HTML]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 17:44:48 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-20 18:23:46 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-14 14:32:49 - [HTML]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 16:07:43 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-27 18:01:41 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 18:44:58 - [HTML]
103. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 19:03:31 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-06 17:30:32 - [HTML]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B274 (stærð álvers við Reyðarfjörð og orkuöflun til þess)

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-02 15:33:24 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 11:07:13 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 17:54:57 - [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 10:42:07 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-03 20:14:16 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-03 21:28:27 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-02-13 13:58:22 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:06:45 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A146 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 628 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-15 15:06:10 - [HTML]
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2001-11-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Fjölmenningarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2001-11-16 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-02 14:30:21 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-11-05 18:08:02 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 14:23:36 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 21:39:58 - [HTML]
87. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-03-05 17:33:24 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:17:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 17:46:48 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A147 (vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 15:04:34 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 18:29:52 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 15:25:55 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 14:45:03 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-30 15:12:41 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 16:06:16 - [HTML]
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneyti - [PDF]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-04 16:19:59 - [HTML]

Þingmál A799 (tónlistar- og ráðstefnuhús)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-04-14 15:39:09 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 12:21:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál B459 (horfur í atvinnu- og byggðamálum á Djúpavogi)

Þingræður:
94. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:22:19 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2004-10-19 - Sendandi: Arngrímur Ævar Ármannsson, fh. eigenda Skipalóns - [PDF]

Þingmál A412 (sala ríkiseigna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:20:36 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 15:23:23 - [HTML]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-04-05 16:33:19 - [HTML]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-08 16:30:34 - [HTML]
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 17:02:41 - [HTML]

Þingmál A110 (þjónustuíbúðir fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:36:47 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:47:10 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 15:52:46 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 23:46:55 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:34:24 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 10:54:15 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:10:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2005-11-25 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-03-28 17:21:46 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 00:33:54 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 00:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Örnefnastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 22:15:29 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Matsnefnd vegna stofnefnahagsreiknings - Skýring: (lögð fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 18:19:26 - [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 14:59:14 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 18:09:31 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-12 15:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 17:47:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:34:48 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:49:37 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:47:51 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-13 01:18:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B375 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-25 11:37:41 - [HTML]

Þingmál B387 (leiga aflaheimilda)

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-01 11:09:02 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 16:17:02 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-14 20:25:42 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2007-06-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:35:54 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 14:36:33 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-29 16:05:29 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-29 17:26:51 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-26 18:06:33 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Arngrímur Hermannsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1087 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-23 00:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 15:22:25 - [HTML]
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:16:21 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-02-28 17:36:14 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-28 18:00:18 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 18:40:32 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:10:35 - [HTML]
108. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:36:20 - [HTML]
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-26 11:30:06 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:43:11 - [HTML]
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 20:24:19 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-26 22:43:59 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:54:29 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-28 10:22:27 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-05-29 12:20:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Formaður og varaformaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2931 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-17 22:40:58 - [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 13:03:46 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Pétursson - Ræða hófst: 2009-02-09 18:24:10 - [HTML]
77. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-09 18:34:30 - [HTML]

Þingmál A98 (innköllun íslenskra aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
100. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-03-11 14:37:42 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-11 15:37:29 - [HTML]
124. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-04-02 20:40:55 - [HTML]
127. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-06 22:00:42 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 23:06:20 - [HTML]
127. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 23:08:39 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 23:10:56 - [HTML]
127. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 00:57:36 - [HTML]
134. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-17 14:51:19 - [HTML]
134. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 15:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-20 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-17 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (svar) útbýtt þann 2009-06-18 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-18 22:37:27 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 18:20:29 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 20:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:49:43 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 12:28:28 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 23:35:29 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1050 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-07 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-18 23:17:42 - [HTML]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-21 20:29:47 - [HTML]

Þingmál A493 (markaðar tekjur og ríkistekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2010-05-10 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 17:01:04 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A613 (afnot af efni Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (svar) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1182 (niðurstaða nefndar um fiskveiðikerfið -- afstaða Sjálfstæðisflokksins til AGS o.fl.)

Þingræður:
153. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-08 10:59:28 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-09 00:03:41 - [HTML]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:35:07 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 14:12:21 - [HTML]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2011-02-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 15:45:56 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-03 12:13:07 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1880 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1904 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-13 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 12:34:43 - [HTML]
160. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 14:37:00 - [HTML]
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-08 15:25:57 - [HTML]
166. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:38:05 - [HTML]
166. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-17 10:40:42 - [HTML]
166. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-17 14:05:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 14:17:01 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 14:28:22 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 14:30:36 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-14 14:59:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: RARIK ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Stefán Arnórsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2234 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 20:22:18 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-05-30 22:04:46 - [HTML]
151. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 12:36:22 - [HTML]
154. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-11 19:25:17 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 14:34:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál B135 (jarðhitaréttindi í ríkiseigu)

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2010-10-21 10:55:01 - [HTML]

Þingmál B460 (kjarasamningar og endurskoðun fiskveiðistefnu)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:08:59 - [HTML]

Þingmál B538 (framtíðarskipan fiskveiðistjórnarkerfisins)

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-31 15:05:19 - [HTML]

Þingmál B955 (breytingar á lögum um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
114. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-02 15:30:54 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-11-29 22:17:26 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Guðmundur Örn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-08 17:27:08 - [HTML]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-02-14 15:37:03 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A299 (undanþágur frá banni við því að aðilar utan EES öðlist eignarrétt og afnotarétt yfir fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-17 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2012-01-10 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-03-28 20:26:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-28 22:59:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (afrit af bréfi til stjsk- og eftirln.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 10:33:35 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 17:41:51 - [HTML]
115. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 18:14:04 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:53:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hjörleifur B. Kvaran fh. hönd landeigenda Haukadals o.fl. - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B219 (Grímsstaðir á Fjöllum)

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-11-28 15:18:52 - [HTML]

Þingmál B388 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:10:47 - [HTML]

Þingmál B693 (skuldbindingar ríkissjóðs sem ekki eru nefndar í fjárlögum eða fjáraukalögum)

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 15:53:05 - [HTML]

Þingmál B744 (umræður um störf þingsins 28. mars)

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-28 15:07:47 - [HTML]

Þingmál B915 (Grímsstaðir á Fjöllum)

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-10 10:52:53 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 16:45:01 - [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 15:33:12 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-06 15:34:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Aagot V. Óskarsdóttir - Skýring: (sent skv. beiðni um 72. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (til SE og US) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 57.-71. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - Skýring: Sameiginl. ub með Landssamtökum landeigenda á Ísla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Helgi Tómasson og Ólafur Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 17:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 20:14:14 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 15:32:18 - [HTML]
108. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 11:52:15 - [HTML]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-23 15:01:32 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:02:10 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 15:44:55 - [HTML]
18. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-01 17:32:34 - [HTML]
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-02 19:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Jón Steinsson - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 170 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-05 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 15:43:03 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-11-12 14:41:43 - [HTML]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-12-03 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-01-26 - Sendandi: Landsbyggðin lifi - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 18:21:23 - [HTML]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2014-04-09 - Sendandi: Gísli Örn Bjarnhéðinsson - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:14:06 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-16 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-02-17 16:21:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Atvinnuþróunarfél Þingeyinga hf - [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A306 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-02-02 17:57:45 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:13:15 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-04-21 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:10:57 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: RIKK - Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2015-11-16 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 19:15:14 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-31 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:40:58 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-03 17:48:54 - [HTML]

Þingmál A596 (nýtingarréttur vatnsauðlinda á ríkisjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (kaup erlendra aðila á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-15 15:43:05 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (framkvæmd laga um almennar íbúðir og húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 20:06:04 - [HTML]

Þingmál A563 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A84 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 16:29:01 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-23 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-27 13:31:24 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-09-27 14:09:32 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:44:26 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:55:54 - [HTML]
38. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 21:27:47 - [HTML]
39. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 14:30:14 - [HTML]
40. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:13:42 - [HTML]

Þingmál A180 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:25:20 - [HTML]
69. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-21 17:53:46 - [HTML]

Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1711 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 15:32:33 - [HTML]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-03 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A928 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2008 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B143 (erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-17 15:42:07 - [HTML]
21. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-10-17 16:06:49 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-12 15:58:55 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-12 16:04:21 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-11-12 16:30:04 - [HTML]

Þingmál B556 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-02-20 15:32:14 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-23 17:46:49 - [HTML]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-10-17 11:05:36 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 17:38:10 - [HTML]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (brottfall ýmissa laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-28 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-07 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:36:57 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:17:54 - [HTML]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:08:23 - [HTML]
12. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-10-08 15:33:42 - [HTML]

Þingmál B1008 (erfðaréttur í sjávarútvegsauðlindinni)

Þingræður:
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-22 11:06:29 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-22 11:10:11 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-12 02:45:42 - [HTML]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-20 14:03:39 - [HTML]

Þingmál B370 (auðlindaákvæði í stjórnarskrá)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-01-26 13:55:44 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A101 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3463 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: BBA Fjeldco - [PDF]
Dagbókarnúmer 3570 - Komudagur: 2022-06-04 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (álit auðlindanefndar frá árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-24 12:43:27 - [HTML]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-19 15:21:59 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2023-09-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: VÍN - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-24 19:36:09 - [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Búmenn hsf. - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 14:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál B915 (ótímabundið rekstrarleyfi til sjókvíaeldis)

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-29 15:26:38 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]

Þingmál A336 (skipun nefndar til skilgreiningar á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-18 11:05:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-05-05 23:24:54 - [HTML]
38. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2025-05-08 13:26:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2025-09-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (staðfesting ríkisreiknings 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]