Merkimiði - Embættismenn


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (285)
Dómasafn Hæstaréttar (359)
Umboðsmaður Alþingis (142)
Stjórnartíðindi - Bls (1350)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (948)
Dómasafn Félagsdóms (8)
Dómasafn Landsyfirréttar (130)
Alþingistíðindi (18640)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (119)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (499)
Lovsamling for Island (150)
Lagasafn handa alþýðu (122)
Lagasafn (712)
Lögbirtingablað (47)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (107)
Samningar Íslands við erlend ríki (23)
Alþingi (15079)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:189 nr. 8/1921[PDF]

Hrd. 1922:357 nr. 28/1922[PDF]

Hrd. 1923:480 nr. 7/1923[PDF]

Hrd. 1926:308 nr. 64/1924[PDF]

Hrd. 1926:358 nr. 21/1926[PDF]

Hrd. 1929:1027 nr. 83/1928[PDF]

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928[PDF]

Hrd. 1930:227 nr. 131/1929[PDF]

Hrd. 1931:29 nr. 56/1930 (Sjúkraskrá á Kleppi)[PDF]

Hrd. 1931:34 nr. 59/1930[PDF]

Hrd. 1931:344 nr. 29/1931 (Framkvæmdastjóri Íslandsbanka)[PDF]

Hrd. 1932:407 nr. 86/1931[PDF]

Hrd. 1933:117 nr. 115/1932[PDF]

Hrd. 1934:639 nr. 156/1933[PDF]

Hrd. 1935:230 nr. 154/1934 (Handsal til forsætisráðherra)[PDF]

Hrd. 1935:273 nr. 147/1934[PDF]

Hrd. 1935:282 nr. 176/1934[PDF]

Hrd. 1936:450 nr. 169/1934[PDF]

Hrd. 1936:484 nr. 181/1932[PDF]

Hrd. 1937:150 nr. 44/1936 (Lyfjaskrá)[PDF]

Hrd. 1938:484 nr. 10/1938[PDF]

Hrd. 1938:580 nr. 57/1938[PDF]

Hrd. 1942:271 nr. 46/1942[PDF]

Hrd. 1951:273 nr. 30/1951[PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti)[PDF]

Hrd. 1952:322 nr. 122/1951[PDF]

Hrd. 1952:408 kærumálið nr. 17/1952[PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf)[PDF]

Hrd. 1953:231 nr. 67/1952[PDF]

Hrd. 1953:318 nr. 123/1952[PDF]

Hrd. 1954:127 nr. 181/1953[PDF]

Hrd. 1955:700 nr. 11/1954[PDF]

Hrd. 1956:43 nr. 183/1955[PDF]

Hrd. 1956:427 nr. 73/1956 (Trésmiðir)[PDF]

Hrd. 1956:457 nr. 85/1955[PDF]

Hrd. 1960:796 nr. 193/1960[PDF]

Hrd. 1961:266 nr. 55/1961[PDF]

Hrd. 1961:538 nr. 208/1960[PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi)[PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1965:400 nr. 129/1964[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965[PDF]

Hrd. 1966:837 nr. 203/1966[PDF]

Hrd. 1966:1038 nr. 217/1965 (Heimtaugagjald)[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:1184 nr. 94/1966[PDF]

Hrd. 1968:281 nr. 23/1967[PDF]

Hrd. 1968:428 nr. 33/1967 (Hjónavígsla)[PDF]

Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála)[PDF]

Hrd. 1971:383 nr. 28/1971[PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971[PDF]

Hrd. 1971:1189 nr. 43/1970 (Svalir í nýbyggingu á Framnesvegi)[PDF]

Hrd. 1972:851 nr. 78/1972[PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972[PDF]

Hrd. 1974:42 nr. 61/1972[PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga)[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1976:621 nr. 184/1974[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1977:334 nr. 158/1976[PDF]

Hrd. 1978:42 nr. 173/1975[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:1060 nr. 205/1976 (Kárastaðir)[PDF]

Hrd. 1978:1120 nr. 105/1977[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978[PDF]

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:1347 nr. 199/1982[PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980[PDF]

Hrd. 1983:1297 nr. 129/1980[PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982[PDF]

Hrd. 1985:251 nr. 196/1984[PDF]

Hrd. 1986:1657 nr. 120/1985 (Endurveiting kennarastöðu)[PDF]

Hrd. 1987:129 nr. 227/1986[PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988[PDF]

Hrd. 1989:8 nr. 6/1989[PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:420 nr. 139/1987[PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa)[PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:618 nr. 203/1987[PDF]

Hrd. 1989:717 nr. 142/1989[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:2 nr. 120/1989 (Aðskilnaðardómur III)[PDF]
G var sakaður um skjalafals auk þess að hafa ranglega látið skrifa vörur á fyrirtæki án heimildar. Málið var rekið á dómþingi sakadóms Árnessýslu og dæmdi dómarafulltrúi í málinu en hann starfaði á ábyrgð sýslumanns. Samkvæmt skjölunum var málið rannsakað af lögreglunni í Árnessýslu og ekki séð að dómarafulltrúinn hafi haft önnur afskipti af málinu en þau að senda málið til fyrirsagnar ríkissaksóknara.

Hæstiréttur rakti forsögu þess að fyrirkomulagið hafi áður verið talist standast stjórnarskrá með vísan til 2. gr. hennar þar sem 61. gr. hennar gerði ráð fyrir því að dómendur geti haft umboðsstörf á hendi. Þessi dómsúrlausn er þekkt fyrir það að Hæstiréttur hvarf frá þessari löngu dómaframkvæmd án þess að viðeigandi lagabreytingar höfðu átt sér stað. Ný lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði höfðu verið sett en áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992, meira en tveimur árum eftir að þessi dómur væri kveðinn upp.

Þau atriði sem Hæstiréttur sagði að líta ætti á í málinu (bein tilvitnun úr dómnum):
* Í stjórnarskrá lýðveldisins er byggt á þeirri meginreglu, að ríkisvaldið sé þríþætt og að sérstakir dómarar fari með dómsvaldið.
* Þær sérstöku sögulegu og landfræðilegu aðstæður, sem bjuggu því að baki, að sömu menn fara utan Reykjavíkur oftsinnis bæði með stjórnsýslu og dómstörf, hafa nú minni þýðingu en fyrr, meðal annars vegna greiðari samgangna en áður var.
* Alþingi hefur sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem taka eigi gildi 1. júlí 1992.
* Ísland hefur að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mannréttindasáttmála Evrópu.
* Mannréttindanefnd Evrópu hefur einróma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í samræmi við 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans.
* Ríkisstjórn Íslands hefur, eftir að fyrrgreindu máli var skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu, gert sátt við Jón Kristinsson, svo og annan mann sem kært hefur svipað málefni með þeim hætti sem lýst hefur verið.
* Í 36. gr. 7. tl. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði segir meðal annars, að dómari skuli víkja úr dómarasæti, ef hætta er á því, „að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu“. Þessu ákvæði ber einnig að beita um opinber mál samkvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála.
* Í máli þessu er ekkert komið fram, sem bendir til þess, að dómarafulltrúinn, sem kvað upp héraðsdóminn, hafi litið hlutdrægt á málavöxtu. Hins vegar verður að fallast á það með Mannréttindanefnd Evrópu, að almennt verði ekki talin næg trygging fyrir óhlutdrægni í dómstörfum, þegar sami maður vinnur bæði að þeim og lögreglustjórn.

Með hliðsjón af þessu leit Hæstiréttur svo á að skýra beri ætti tilvitnuð ákvæði einkamálalaga og sakamálalaga á þann hátt að sýslumanninum og dómarafulltrúanum hefði borið að víkja sæti í málinu. Hinn áfrýjaði dómur var felldur úr gildi og öll málsmeðferðin fyrir sakadómi, og lagt fyrir sakadóminn að taka málið aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar.
Hrd. 1990:75 nr. 330/1988[PDF]

Hrd. 1990:338 nr. 448/1989[PDF]

Hrd. 1990:1070 nr. 330/1990[PDF]

Hrd. 1991:25 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1401 nr. 299/1991[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989[PDF]

Hrd. 1992:858 nr. 168/1992[PDF]

Hrd. 1992:1508 nr. 15/1991[PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1993:876 nr. 152/1993[PDF]

Hrd. 1993:1061 nr. 43/1990[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1994:722 nr. 464/1993[PDF]

Hrd. 1994:844 nr. 141/1994[PDF]

Hrd. 1994:1497 nr. 29/1992[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1995:774 nr. 145/1994[PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2678 nr. 109/1994[PDF]

Hrd. 1996:150 nr. 358/1994[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1509 nr. 448/1996[PDF]

Hrd. 1997:2298 nr. 292/1997[PDF]

Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:3560 nr. 87/1997[PDF]

Hrd. 1997:3574 nr. 88/1997[PDF]

Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður)[PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:829 nr. 78/1998 (Yfirskattanefnd - Frávísun)[PDF]

Hrd. 1998:3194 nr. 453/1997[PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML][PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:2609 nr. 209/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3504 nr. 53/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3514 nr. 85/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3704 nr. 265/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4234 nr. 223/1999 (Niðurlagning stöðu - Ótímabundinn starfsmaður hjá RÚV - Biðlaun)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4956 nr. 296/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:1040 nr. 6/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1932 nr. 133/2000 (Uppsögn læknaprófessors)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:3756 nr. 131/2001 (Efnaverkfræðingur)[HTML]

Hrd. 2001:3841 nr. 97/2001[HTML]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML]

Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:2901 nr. 92/2002 (Tilfærslur í starfi)[HTML]

Hrd. 2002:3210 nr. 294/2002[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3943 nr. 523/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4071 nr. 299/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:615 nr. 337/2003[HTML]

Hrd. 2004:624 nr. 338/2003[HTML]

Hrd. 2004:850 nr. 334/2003 (Fiskiskip - Stimpilgjald við sölu fiskiskips)[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1431 nr. 371/2003[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:208 nr. 312/2004 (Fjárdráttur - Íslenski dansflokkurinn)[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML]

Hrd. 2005:1961 nr. 146/2005[HTML]

Hrd. 2005:1973 nr. 170/2005 (Læknafélag Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML]

Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. nr. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 331/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 236/2008 dags. 30. október 2008 (Þvagsýnataka í fangaklefa - Þvagleggur)[HTML]
Lögreglan var álitin hafa ráðist í lítilsvirðandi rannsóknaraðgerð án þess að hún hefði haft úrslitaþýðingu í málinu. Var því um að ræða brot á meðalhófsreglu 3. mgr. 53. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, og 13. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996.
Hrd. nr. 320/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 520/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 255/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Leó - Stimpilgjald af fjárnámsendurritum)[HTML]
Á grundvelli kröfu L var gert fjárnám í þremur fasteignum og afhenti L sýslumanni endurrit úr gerðabók vegna þessa fjárnáms til þinglýsingar. Var honum þá gert að greiða þinglýsingargjald og stimpilgjald. L höfðaði svo þetta mál þar sem hann krafðist endurgreiðslu stimpilgjaldsins. Að mati Hæstaréttar skorti lagastoð fyrir töku stimpilgjaldsins þar sem lagaákvæði skorti fyrir innheimtu þess vegna endurrits fjárnámsgerðar enda yrði hún hvorki lögð að jöfnu við skuldabréf né teldist hún til tryggingarbréfa. Ákvæði 1. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar stóð því í vegi fyrir beitingu lögjöfnunar í þessu skyni.
Hrd. nr. 53/2010 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 109/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Framsal til Brasilíu)[HTML]

Hrd. nr. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 383/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 34/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 32/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 249/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 352/2012 dags. 31. janúar 2013 (LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Hrd. nr. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML]

Hrd. nr. 654/2015 dags. 2. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 185/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 5/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 328/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 755/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2023-39 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-38 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-37 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-40 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-73 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Hrd. nr. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-155 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2010 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 36/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 12. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 1998 í máli nr. E-2/98[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1967:50 í máli nr. 6/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:244 í máli nr. 6/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:392 í máli nr. 6/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:482 í máli nr. 21/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:512 í máli nr. 24/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2000 dags. 28. september 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2002 dags. 16. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2010 dags. 21. mars 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2015 dags. 10. maí 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. apríl 1997 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ný kosning í hafnarstjórn og skólanefnd grunnskóla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. júlí 1997 (Selfosskaupstaður - Heimild til að verktaki vinni sjálfur gatnagerð og greiði þá ekki gatnagerðargjald)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. ágúst 1997 (Reykjavík - Rannsóknarreglan)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. janúar 1999 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við ákvörðun um lántöku)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Hlutverk og valdsvið fræðslufulltrúa og fræðslunefndar, 3. mgr. 44. gr. sveitarstjórnarlaga, barnaverndarlög)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, lögaðilar, meðalhófsregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga)[HTML]

Ákvörðun Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2001 (Sveitarfélagið X - Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. október 2001 (Mosfellsbær - Innheimta)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. desember 2002 (Reykjavíkurborg - Málsmeðferð borgarstjórnar við gerð fjárhagsáætlunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. febrúar 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Heimildir sveitarstjórna til að ákveða seturétt áheyrnarfulltrúa á fundum nefnda, jafnræði fulltrúa meirihluta og minnihluta)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. maí 2003 (Kópavogsbær - Málsmeðferð við úthlutun byggingarlóða, jafnræði, rannsóknar- og leiðbeiningarskylda, meðalhóf)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2006 (Grindavíkurbær - Framlagning fundargerða nefnda, dagskrá sveitarstjórnarfunda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2006 (Samningsgerð á grundvelli ákvörðunar umhverfisráðs fyrir staðfestingu bæjarstjórnar. Fullnaðarafgreiðsla)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 9. júlí 2010 (Málsmeðferð landlæknis kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2019 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1032/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6286/2005 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6088/2006 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-938/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2049/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8589/2007 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12083/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8577/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2170/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-785/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-332/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-944/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2016 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3823/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2060/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3257/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-491/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2021 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4053/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4052/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4051/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4103/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5808/2023 dags. 30. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7458/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7019/2023 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2185/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2041/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-275/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020279 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050103 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14030253 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15010225 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Leiðbeiningar Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25040046 dags. 7. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1995 dags. 26. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1995 dags. 31. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1997 dags. 23. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2004 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2021 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2015 í máli nr. KNU15040005 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2015 í máli nr. KNU15030017 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2015 í máli nr. KNU15090028 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2017 í máli nr. KNU16070043 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2016 í máli nr. KNU15110014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 í máli nr. KNU16010011 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 í máli nr. KNU16010010 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2016 í máli nr. KNU15020019 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2016 í máli nr. KNU16020002 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2016 í máli nr. KNU16010014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2016 í máli nr. KNU16010015 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2016 í máli nr. KNU16020045 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 í máli nr. KNU15100031 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2016 í máli nr. KNU15110011 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2016 í máli nr. KNU16070014 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2016 í máli nr. KNU16060005 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2016 í máli nr. KNU16060004 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2016 í máli nr. KNU16060003 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2016 í máli nr. KNU1609002 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2016 í máli nr. KNU1609003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2016 í máli nr. KNU16090056 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2016 í máli nr. KNU16080009 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 í máli nr. KNU16120053 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2017 í máli nr. KNU17020015 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2017 í máli nr. KNU16090071 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2017 í máli nr. KNU17020037 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2017 í máli nr. KNU17020045 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2017 í máli nr. KNU17030021 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2017 í máli nr. KNU17020052 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2017 í máli nr. KNU17030022 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2017 í máli nr. KNU17050042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2017 í máli nr. KNU17050041 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2017 í máli nr. KNU17050044 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2017 í máli nr. KNU17060008 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2017 í máli nr. KNU17060034 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2017 í máli nr. KNU17050060 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2017 í máli nr. KNU17060011 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2017 í máli nr. KNU17090006 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2017 í máli nr. KNU17090007 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2017 í máli nr. KNU17090017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2017 í máli nr. KNU17090016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2017 í máli nr. KNU17070041 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2017 í máli nr. KNU17070035 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2017 í máli nr. KNU17070034 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2017 í máli nr. KNU17100041 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2017 í máli nr. KNU17100042 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2018 í máli nr. KNU17120038 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2018 í máli nr. KNU17110043 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2018 í máli nr. KNU17100062 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2018 í máli nr. KNU17120024 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2018 í máli nr. KNU18010012 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2018 í máli nr. KNU18010011 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2018 í máli nr. KNU18010022 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2018 í máli nr. KNU18010023 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2018 í máli nr. KNU18030020 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2018 í máli nr. KNU18070006 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2018 í máli nr. KNU18030028 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2018 í máli nr. KNU18050036 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2018 í máli nr. KNU18050047 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2018 í máli nr. KNU18090035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2018 í máli nr. KNU18080003 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2018 í máli nr. KNU18060049 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2018 í máli nr. KNU18080022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2018 í máli nr. KNU18070019 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2018 í máli nr. KNU18100019 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2018 í máli nr. KNU18090040 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2018 í málum nr. KNU18080023 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2018 í máli nr. KNU18070025 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2018 í máli nr. KNU18080026 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2018 í máli nr. KNU18120041 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2019 í máli nr. KNU18120057 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2019 í máli nr. KNU19010035 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2019 í máli nr. KNU19010002 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2019 í máli nr. KNU18120040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2019 í máli nr. KNU18120064 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2019 í máli nr. KNU18120058 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2019 í máli nr. KNU18120063 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2019 í máli nr. KNU19020058 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2019 í málum nr. KNU19020051 o.fl. dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2019 í máli nr. KNU19020075 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2019 í málum nr. KNU19020076 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2019 í máli nr. KNU19030047 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2019 í máli nr. KNU19030048 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2019 í máli nr. KNU19040007 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2019 í máli nr. KNU19040093 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2019 í máli nr. KNU19050019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2019 í máli nr. KNU19050034 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2019 í máli nr. KNU19050004 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2019 í máli nr. KNU19050046 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2019 í máli nr. KNU19060032 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2019 í málum nr. KNU19060033 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2019 í máli nr. KNU19060021 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2019 í málum nr. KNU19100018 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2019 í máli nr. KNU19050049 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2019 í málum nr. KNU19080008 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2019 í máli nr. KNU19080007 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2019 í málum nr. KNU19090021 o.fl. dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2020 í máli nr. KNU19090052 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2020 í málum nr. KNU20010024 o.fl. dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2020 í máli nr. KNU19110020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2020 í máli nr. KNU19110021 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2020 í máli nr. KNU20020059 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2020 í máli nr. KNU20040031 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2020 í máli nr. KNU20050033 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2020 í málum nr. KNU20050026 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2020 í málum nr. KNU20060022 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2020 í máli nr. KNU20060004 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2020 í máli nr. KNU20020045 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2020 í máli nr. KNU20070040 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2020 í máli nr. KNU20050038 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2020 í máli nr. KNU20090033 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2021 í máli nr. KNU20110032 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2021 í máli nr. KNU21010002 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2021 í máli nr. KNU20120009 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2021 í máli nr. KNU21010008 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2021 í máli nr. KNU21020007 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2021 í máli nr. KNU21020033 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030079 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040006 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2021 í máli nr. KNU21050032 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040035 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2021 í málum nr. KNU21040055 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2021 í máli nr. KNU21060053 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í máli nr. KNU21070068 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2021 í máli nr. KNU21060068 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090031 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2021 í máli nr. KNU21100020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2021 í máli nr. KNU21100071 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 649/2021 í máli nr. KNU21100012 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 651/2021 í máli nr. KNU21100015 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2021 í máli nr. KNU21110025 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 648/2021 í máli nr. KNU21100013 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2022 í máli nr. KNU21120001 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2022 í máli nr. KNU22020006 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2022 í máli nr. KNU22040007 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2022 í málum nr. KNU22050049 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22070068 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2022 í málum nr. KNU22090058 o.fl. dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2023 í máli nr. KNU22110063 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2023 í máli nr. KNU22120016 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2023 í máli nr. KNU22120043 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2023 í máli nr. KNU23020066 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2023 í máli nr. KNU23020073 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2023 í málum nr. KNU23010025 o.fl. dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2023 í máli nr. KNU23030100 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2023 í málum nr. KNU23030023 o.fl. dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050123 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050078 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2024 í máli nr. KNU23120046 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2024 í máli nr. KNU24020101 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2024 í máli nr. KNU23060109 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 798/2024 í máli nr. KNU24050088 dags. 2. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2025 í máli nr. KNU24110143 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2025 í máli nr. KNU25030022 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2025 í málum nr. KNU24020120 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2025 í máli nr. KNU23070027 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2025 í máli nr. KNU24030059 dags. 23. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 391/2018 dags. 25. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 159/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 158/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 275/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 546/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 638/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 692/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 854/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 425/2024 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 986/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 125/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:88 í máli nr. 33/1875[PDF]

Lyrd. 1876:93 í máli nr. 1/1876[PDF]

Lyrd. 1876:124 í máli nr. 15/1876[PDF]

Lyrd. 1876:154 í máli nr. 13/1875[PDF]

Lyrd. 1876:157 í máli nr. 12/1875[PDF]

Lyrd. 1876:160 í máli nr. 11/1875[PDF]

Lyrd. 1877:249 í máli nr. 24/1877[PDF]

Lyrd. 1877:258 í máli nr. 31/1877[PDF]

Lyrd. 1878:291 í máli nr. 32/1877[PDF]

Lyrd. 1878:308 í máli nr. 36/1877[PDF]

Lyrd. 1880:439 í máli nr. 22/1879[PDF]

Lyrd. 1881:9 í máli nr. 47/1880[PDF]

Lyrd. 1881:30 í máli nr. 6/1881[PDF]

Lyrd. 1883:186 í máli nr. 21/1882[PDF]

Lyrd. 1883:233 í máli nr. 12/1883[PDF]

Lyrd. 1885:490 í máli nr. 36/1885[PDF]

Lyrd. 1887:88 í máli nr. 21/1886[PDF]

Lyrd. 1888:276 í máli nr. 47/1887[PDF]

Lyrd. 1888:290 í máli nr. 59/1887[PDF]

Lyrd. 1888:343 í máli nr. 12/1888[PDF]

Lyrd. 1888:359 í máli nr. 27/1888[PDF]

Lyrd. 1888:361 í máli nr. 28/1888[PDF]

Lyrd. 1892:293 í máli nr. 26/1892[PDF]

Lyrd. 1893:423 í máli nr. 45/1893[PDF]

Lyrd. 1894:608 í máli nr. 17/1894[PDF]

Lyrd. 1894:620 í máli nr. 44/1894[PDF]

Lyrd. 1895:141 í máli nr. 9/1895[PDF]

Lyrd. 1900:181 í máli nr. 11/1900[PDF]

Lyrd. 1901:365 í máli nr. 23/1901[PDF]

Lyrd. 1901:386 í máli nr. 26/1901[PDF]

Lyrd. 1904:60 í máli nr. 44/1903[PDF]

Lyrd. 1905:137 í máli nr. 12/1905[PDF]

Lyrd. 1908:1 í máli nr. 44/1907[PDF]

Lyrd. 1908:85 í máli nr. 17/1908[PDF]

Lyrd. 1910:380 í máli nr. 4/1910[PDF]

Lyrd. 1911:646 í máli nr. 13/1911[PDF]

Lyrd. 1916:820 í máli nr. 34/1916[PDF]

Lyrd. 1918:536 í máli nr. 34/1918[PDF]

Lyrd. 1918:547 í máli nr. 36/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2015 dags. 21. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2002 dags. 23. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2002 dags. 23. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 5/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 6/2002 dags. 18. mars 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2006 dags. 17. mars 2006[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2006 dags. 1. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2012/899 (Upplýsingamiðlun frá opinberri stofnun I)[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2012/899 (Upplýsingamiðlun frá opinberri stofnun II)[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/590 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/425 dags. 28. september 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020082249 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030666 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 697/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 67/1989[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2011[PDF]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 45/2008 dags. 30. júlí 2008 (Forseti bæjarstjórnar Álftaness - frávísunarkrafa, ákvörðun um að bóka vítur á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 45/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 86/2008 dags. 5. júní 2009 (Álftanes - frávísunarkrafa, höfn umsóknar um byggingarleyfi, ummæli á heimasíðu: Mál nr. 86/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1995 dags. 10. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 114/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2005 í máli nr. 9/2005 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2005 í máli nr. 62/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2006 í máli nr. 74/2004 dags. 8. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2007 í máli nr. 21/2005 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2007 í máli nr. 84/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2008 í máli nr. 34/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2010 í máli nr. 49/2008 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2011 í máli nr. 47/2009 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2011 í máli nr. 59/2009 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2013 í máli nr. 22/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2013 í máli nr. 131/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2013 í máli nr. 91/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2014 í máli nr. 16/2013 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2015 í máli nr. 26/2013 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2015 í máli nr. 57/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2019 í máli nr. 37/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2019 í máli nr. 14/2019 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2020 í máli nr. 41/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2020 í máli nr. 22/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2023 í máli nr. 142/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-152/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-265/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-297/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-324/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-448/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-412/2011 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-542/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 584/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 752/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 878/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 963/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 991/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1055/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1097/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1107/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1217/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1309/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1307/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1043/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 443/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 126/1989 dags. 29. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 120/1989 dags. 29. mars 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 178/1989 dags. 12. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 727/1992 (Breyting á deiliskipulagi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 876/1993 dags. 7. september 1993 (Uppgjör eignarnámsbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1053/1994 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1000/1994 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1134/1994 dags. 27. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 776/1993 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1448/1995 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1611/1995 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2509/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2196/1997 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2217/1997 dags. 14. október 1998 (Leiðrétting á launakjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2202/1997 dags. 4. júní 1999 (Stöðuveiting - Skólastjóri Listdansskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2676/1999 dags. 6. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2422/1998 dags. 3. ágúst 1999 (Ráðherraröðun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2699/1999 dags. 2. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2496/1998 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2787/1999 dags. 21. nóvember 2000 (Stöðuveiting)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2826/1999 dags. 21. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3077/2000 (Hjúkrunarforstjóri Landspítalans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2953/2000 dags. 20. september 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3099/2000 dags. 17. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3466/2002 (Launakjör presta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3881/2003 dags. 1. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4108/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4249/2004 (Ráðning lögreglumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4291/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4279/2004 dags. 10. janúar 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4601/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4687/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5102/2007 (Ráðning í embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5519/2008 dags. 29. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5512/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5718/2009 dags. 7. júlí 2009 (Einelti)[HTML]
Ráðherra gæti borið skyldu til þess að bregðast við í tilefni kvörtunar starfsmanns undirstofnunar um einelti gagnvart honum. Reglurnar kváðu um að starfsmaðurinn ætti að beina kvörtunum um einelti til forstöðumanns en starfsmaðurinn hafði beint henni til ráðuneytisins þar sem kvörtunin sneri að meintu einelti forstöðumannsins sjálfs. Ráðuneytið sagðist ekkert geta gert þegar starfsmaðurinn leitaði til þess. UA taldi að reglurnar myndu vart þjóna tilgangi sínum ef þær yrðu túlkaðar með þeim hætti sem gert var.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5677/2009 (Ráðning upplýsingafulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5593/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6625/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6276/2011 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7253/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6560/2011 (Veiting starfa lögreglumanna hjá sérstökum saksóknara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6649/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7081/2012 (Starfsmaður með meistara- og doktorsgráðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8555/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8945/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8715/2015 dags. 26. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9487/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10029/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10818/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10459/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9683/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11099/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10750/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11097/2021 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11283/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11284/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F103/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F109/2022 dags. 3. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F108/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10929/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10990/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11698/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11952/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11959/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F125/2023 dags. 13. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12124/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12296/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12357/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12147/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12744/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12761/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12816/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 51/2025 dags. 25. mars 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12684/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-181418-19
1802-181411, 51-52, 54, 145, 162, 179
1815-182417, 19, 82, 149, 167, 188, 321, 410
1824-183018, 21, 27
1824-183010, 129, 172-174, 255, 378
1830-183721, 135, 150, 392
1845-185229
1845-185215
1853-185788
1857-186256
1857-1862248
1863-1867166, 234, 310
1868-187084, 327, 335, 337
1871-187447, 56
1871-187495, 172-174, 187
1875-188013, 17, 28, 33
1875-188082, 88-89, 93-94, 125-126, 155, 161, 250, 258, 289, 292-293, 310, 353, 393, 440, 442-443, 548
1881-188514, 18-19
1881-188512-13, 34, 159, 187, 235, 492
1886-188914, 18, 27, 34
1886-188975, 278, 344, 360, 363
1890-189419, 24
1890-1894172, 230, 294, 311, 425
1895-189818, 21, 38
1895-1898145
1899-190317
1899-1903182, 366
1904-190712, 15
1904-190761, 137
1908-191215, 20
1908-19123, 87, 385-386, 647
1913-191615, 21
1913-1916822
1917-191915, 22, 45
1917-1919135, 303, 545, 550, 873
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur57
1920-1924192, 360, 483-484
1925-1929326, 361-362, 1029, 1056
1930112, 229-230, 235
1931-1932 - Registur26, 78, 87
1931-193232, 38, 353-354, 408, 413-415, 419
1933-1934118, 647, 655
1935 - Registur32, 35, 66-67, 104
1935235, 273-278, 280, 282
1936 - Registur18-19, 36-37, 56, 61
1936487
1937 - Registur59
1937157
1938 - Registur28, 47, 75
1938509-511, 585
1939 - Registur29, 73
1940 - Registur27, 70
1942 - Registur16, 22
1942273
1943 - Registur24, 51
1944 - Registur17, 23, 39
1945 - Registur24, 53
1946 - Registur29
1947 - Registur28, 59
1948 - Registur29, 63
1948276
1949 - Registur26, 29, 44
1950 - Registur26, 56
1951 - Registur30, 50
1951277
1952 - Registur36, 45, 71, 120
1952136, 138, 149, 152, 324, 410
1953 - Registur21-22, 35-37, 60-61, 101, 124, 132, 148-149, 160-161, 183
195346-47, 51, 231-235, 318, 320, 322
1954 - Registur32, 52, 109
1954128, 130
1955 - Registur34
1955703
1956 - Registur38, 78, 137
195643, 45, 431, 556-558
1957 - Registur29, 56
1960 - Registur29, 50
1960797
1961 - Registur33, 51
1961269, 571, 574, 583
1962469
1964450-452, 460
1965 - Registur76
1966633, 642, 844, 1046
1967 - Registur36, 64
1967286, 311-312, 1198
1968 - Registur41, 44, 64, 108
1968286, 436
1969 - Registur43, 73
1970 - Registur49, 62, 65, 87, 136
1970676
1971 - Registur40, 44, 68, 123
1972 - Registur40, 44, 64, 113
1972860
1973 - Registur37, 62, 125
197386-87
1974 - Registur25, 37, 42, 61, 65, 117, 119-120
197447, 427
1975 - Registur40, 71
1975590
1976 - Registur39, 43, 70, 109
1976626, 649
1978 - Registur47, 83
197846, 1065, 1123, 1136, 1146
197925, 30
1981 - Registur55
1981413, 1617
1982603, 685, 1352, 1900-1901, 1904
1983 - Registur66
19831301
1985262
19861660-1662
1987 - Registur37
1987164, 196, 1131, 1669
1988 - Registur112, 162
198911, 254, 256, 281, 432-433, 543, 620, 718, 1633-1634, 1636, 1640, 1645, 1652
1990 - Registur39
199079-80, 338, 1072
199129, 133, 1289, 1353, 1403
1992 - Registur233
1992405-406, 414, 691, 693, 695, 861, 1510
1993878, 1067, 1987
1994 - Registur218
1994726, 850, 2498
19952680
1996157, 3243
1997 - Registur107
199796, 880, 1506-1507, 1516, 3556, 3570, 3583, 3691, 3707
1998 - Registur282
1998611, 833, 3196, 3198, 3200-3201, 3203-3204, 3611
1999806, 822, 2613, 3512, 3523, 3705, 3755, 4236-4238, 4240, 4242, 4244-4245, 4247, 4249, 4265, 4270, 4272-4273, 4275, 4282, 4285-4286, 4957
2000415, 1045-1046, 1063, 1069, 1079, 1085, 1198, 1356, 1940-1941, 2106, 2114, 3252, 3258, 3261, 3265-3266, 3272, 3275, 3279-3280
20023944-3945, 4076
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1966-197054
1984-1992246, 294, 395
1993-1996490, 516, 520
1997-2000616
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874A12
1874B1, 5, 7, 16, 19, 24, 34, 36, 39-40
1875A4, 6, 22, 60, 68, 70, 72, 74, 88
1875B8, 20, 28, 33, 42, 48, 56, 74, 76, 79-80, 82-83, 98, 100, 102-104
1876A6, 24
1876B5-6, 33-34, 37, 47, 58, 64, 70, 80, 88, 99, 124-125
1877A6, 48, 70, 108, 110
1877B28, 41, 48, 56, 61, 112, 115, 119, 137, 140, 143-144
1878A40, 46, 56, 64
1878B46, 52, 54, 62, 82-83, 104, 120-121, 162, 176
1879A64, 72
1879B3, 51, 53-54, 117-119, 123, 125-126, 155, 165
1880B86, 102, 130-131, 152
1881B52, 68, 78
1882B78, 93, 99, 116, 119, 187
1883B71, 134, 140
1883C6
1884B99, 117
1884C52
1885A68, 72, 84, 86, 100, 104
1885B1-2, 152
1885C41-42, 142
1886A18, 60
1886B11, 69, 74, 155
1887A30, 32, 36, 50, 52, 62, 64, 86, 150
1887B80, 118, 122, 149, 152
1888B40, 62, 144, 152
1889A40, 42, 46, 64, 66, 76, 78, 84, 86
1889B23, 50, 63, 160
1889C104, 107
1890A32, 158
1890B1, 90, 208
1891A46, 48, 82, 84, 88, 114
1891C110
1892B4, 6, 106
1892C82, 107
1893A32, 34, 80, 82, 110, 112
1893B66, 162
1893C60-61
1894A10, 24, 26, 28, 30, 96, 124
1894B31, 162, 178, 197, 209
1894C151-152
1895A36, 76, 78, 82, 110, 120, 148
1895B244
1896A38
1896B171, 173
1896C83
1897A28, 30, 34, 74, 80, 82
1897B104, 282
1898A66
1898B10, 12, 90, 139, 267
1898C40-41
1899A74, 76, 100, 104, 108, 128, 130, 134, 170, 172
1899B237
1900A86, 98
1900B108, 111-112
1901A34, 48, 56, 124, 130, 168
1901C1-14, 105
1902B99-101
1903A38, 52, 54, 70, 136, 138, 142, 188, 278, 282
1904A10, 12, 14, 16, 18
1904B95
1905A20, 26, 76, 78, 82, 84, 86, 112, 114, 192, 302
1905B218, 276-277
1906A2, 10, 32
1906B328, 359-360, 367, 372
1907A26, 38, 44, 50, 106, 108, 124, 126, 128, 130, 262, 270, 300, 458
1908B119, 148-149
1909A20, 42, 46, 94, 96, 304
1909B81, 93, 189
1911A28, 40, 44, 98, 100, 124, 138
1911B133-134, 209-210
1912A6
1913A10, 55, 57, 90
1913B136
1914A9
1915A18, 29, 39, 76, 83, 111
1916B9-10
1917A40, 65, 78, 103, 159, 195
1917B341
1918A16, 21, 43, 65
1919A57, 104-105, 111, 134, 174, 187, 214, 217-220, 227-230
1919B251
1920A12-13, 15, 17
1920B12, 179
1921A11, 16, 28, 51, 60, 68, 78, 149, 172-176, 228, 265-266, 274, 282, 286, 288, 320, 327
1921B78-79, 232, 239-240, 252, 256, 264-265, 285, 287-289
1922A21, 65, 71, 99
1922B20, 53, 356
1923A77, 88, 92, 121, 129, 210, 212
1924A56, 101, 125-126, 165
1924B187-190
1925A38, 68, 81, 86, 131, 161
1925B17
1926A21, 29, 62, 89, 98, 183, 196
1927A74, 102-103, 114, 166, 192
1927B278-280
1928A47-48, 109, 160, 190, 204, 209, 220, 224, 263, 281, 284-285
1928B133, 350, 483
1929A75, 94, 107, 115, 145, 156, 234, 289
1930A28, 37, 76, 170, 202, 225, 234-235, 240, 244, 258, 260, 275
1930B119, 401-402
1931A8, 110, 140, 165, 180, 251
1931B183, 222, 264
1932A31, 73, 144, 198, 227-228, 263, 280
1932B133, 364, 440
1933A30, 104, 110, 154, 184-185, 198, 221, 284
1933B165, 418
1934A57, 142, 176, 190
1935A28, 33, 38, 66, 72, 80, 86, 209, 286, 320, 329, 334
1935B51, 302
1936A16, 77, 124, 216, 222, 237, 250, 254, 259, 315, 349-350, 359, 366, 437
1936B408-409, 417, 440, 445, 465
1937A118, 149, 161, 200
1938A108, 147, 159, 191, 204
1938B13, 37, 58
1939A28, 151, 163, 191, 204, 215
1939B451-458
1940A86, 122, 145, 181-182, 193, 220, 225, 236, 259
1940B121, 404-407
1941A6, 49, 84, 139, 168, 173, 181, 186-187, 221
1941B1, 6, 364-367
1942A78, 168, 192
1942B66, 88, 228, 249
1943A20, 50, 55, 63, 68, 75, 136-137, 183, 233, 244, 273, 311, 324-325
1944A44, 46-47, 59, 74, 113, 149, 160-161
1944B231
1945A93, 143, 148, 199, 233, 235
1945B79, 182-183, 358, 360
1946A2, 54, 100, 103, 146, 219
1946B116, 282, 284-286
1947A5, 13, 72, 109, 111, 161, 222, 226, 249, 272
1947B163, 427
1948A11-16, 26, 51, 72, 110, 112, 187, 219, 226-228, 249, 266, 271, 277, 282
1948B354-364
1949A61, 103, 111, 156, 179, 239
1950A24, 30, 66, 112, 120, 171, 241, 281
1951A64, 145, 199, 241, 256, 271
1951B111, 368
1952A93, 155, 171
1953A21, 65, 118, 165, 256
1954A112, 116, 121, 125, 150, 155, 174, 276, 356, 382
1955B198, 305, 330, 353-354, 375-376
1956A77, 251
1957A84, 347
1957B318, 324
1958A13-14, 122
1958B7, 389-390
1959A110, 151-152, 196, 204
1959B174
1960A20, 96, 196, 204, 315
1961A74, 263, 380, 403-405
1961B78, 188, 475
1962A73, 100, 134, 252, 298, 302
1962B349, 451-452
1963A207, 302, 440
1963B513, 536, 556, 686
1964A106, 165, 183, 273
1964B227, 592
1964C24, 28, 105
1965A21, 89, 130, 182, 236, 258, 262, 336
1965B79, 175, 249, 423, 426, 574
1966A121, 129, 146, 160, 163, 305, 407
1966B219
1966C97, 100
1967A111, 253
1967B56
1968A56, 336, 420, 473
1968B61, 639
1969A360, 377, 478, 534
1969B116, 144, 704
1970A222, 298, 324, 393, 442, 551, 612
1970B208-209, 487
1970C118, 120, 122, 247
1971A55-56, 95, 117, 164, 199, 321, 383
1971B35, 272, 277
1971C24-25
1972A87, 95, 103, 130, 369, 430
1972B35, 292
1973A115, 213, 379, 440
1973B71, 396, 423, 585
1974A236, 284, 354, 505, 569
1974B427, 515, 627, 660, 871
1974C81, 119
1975A56, 60, 75, 105, 185-186, 281, 345
1975B86, 1036, 1040-1041, 1045
1975C14, 17, 23, 26, 30
1976A70, 652, 718
1976B106, 410
1976C37, 113
1977A297, 365
1977B223, 980
1978A184, 492, 559
1978B9, 63, 668
1978C100, 153, 219
1979A24, 85, 167
1979B51, 197, 991
1979C64
1980A104, 172, 342, 443, 515
1980B143, 891, 1026
1980C80, 105, 107, 116
1981A8, 231, 382, 461
1981B243, 494, 1098
1981C114
1982A240
1982B33, 1367
1982C26, 30
1983A216
1983B463, 1413
1983C101, 108
1984A173
1984B228, 772
1985A101, 172
1985B139, 887
1985C24, 132, 152, 160, 190, 294, 351-353, 368
1986A67
1986B1054
1986C17-18, 150, 189, 192
1987A93, 252, 277
1987B866, 1190
1987C38, 100, 166, 220
1988A121
1988B1122
1989A398, 400
1989B1295
1990A334-335
1990B781, 1036
1990C11, 69
1991A453
1991C30, 63, 84
1992A566-567
1992C106
1993A32, 549
1993B285, 732
1993C592-593, 657, 744, 949-951, 964, 966, 971, 975, 1416, 1431-1432, 1465, 1480, 1482-1483, 1485, 1496, 1498-1499, 1502, 1510-1512, 1514, 1523-1525, 1528, 1537-1538, 1540, 1558-1559, 1561, 1565, 1570, 1572-1573, 1575-1577, 1586, 1589
1994A194, 196
1994B181, 707, 1147, 1255, 1668, 1685
1995A625
1995B213, 466, 1021
1995C329, 398-399, 491-492, 654, 728-729, 739, 893, 898, 914-915
1996A199-200, 203-208, 210-211, 230, 490-491
1996B228, 230, 547, 881, 1100-1101, 1182, 1379, 1491
1996C74
1997A284, 495
1997C145, 153, 292, 320
1998A23, 67, 98, 100
1998B670, 732, 1329, 1331, 1567, 1569, 1571, 1625, 1726, 1903-1904, 1976
1998C12-13, 22, 75, 95, 190
1999B836, 1052, 1516, 1533, 1618-1619, 2105-2107, 2211
1999C125, 131
2000B46-47, 1251, 1465-1466, 1496, 1612, 1756, 1759, 2482-2489
2000C119, 175, 198-199, 266, 282, 409, 446, 487-488, 526, 584, 632-633, 665, 706
2001B221, 416, 483, 643, 888, 1511, 1605, 1643, 2249, 2579, 2614
2001C206, 264-265
2002B206, 209, 263, 357, 670, 700, 979, 1045, 1356, 2233
2002C160, 172, 380, 589-590
2003A359, 572
2003B1110-1111, 1383, 1970, 2693-2694, 2696
2003C24, 182, 331-332, 422
2004B277-278, 1075, 1277, 1597, 1862-1863, 1928-1934, 1938-1942, 2604, 2718, 2732
2004C138, 160-164, 166, 172-173, 390, 479
2005A168, 170
2005B402-403, 566, 573, 827, 1327, 1332, 1424, 1433-1437, 1439, 1447-1448, 1457, 1466-1468, 1477-1478, 1753-1755
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1874AAugl nr. 5/1874 - Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. aprílm. til 31. desemberm. 1873[PDF prentútgáfa]
1874BAugl nr. 1/1874 - Bréf dómsmálastjórnarinnar (til landshöfðingjans yfir Íslandi)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1874 - Reglur fyrir fangana í hegningarhúsinu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1874 - Bréf ráðgjafans fyrir Ísland (til landshöfðingjans yfir Íslandi)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1874 - Auglýsing um póstmálefni[PDF prentútgáfa]
1875AAugl nr. 2/1875 - Auglýsing um verksvið landshöfðingjans yfir Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1875 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1875 - Fjárlög fyrir árin 1876 og 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1875 - Lög um laun íslenzkra embættismanna, o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1875 - Lög um breyting á tilskipun um póstmál á Íslandi, 26. febr. 1872[PDF prentútgáfa]
1875BAugl nr. 31/1875 - Brjef landshöfðingja (til beggja amtmanna)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1875 - Brjef landshöfðingja (til beggja amtmanna)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1875 - Auglýsing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1875 - Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir norður- og austurumdæminu)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1875 - Brjef ráðgjafa konungs fyrir Ísland (til landshöfðingja)[PDF prentútgáfa]
1876AAugl nr. 1/1876 - Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1876 - Lög um skipströnd[PDF prentútgáfa]
1876BAugl nr. 23/1876 - Brjef konungsráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um lán úr viðlagasjóðinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1876 - Brjef konungsráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um skilning á launalögunum 15. okt. 1875, m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1876 - Brjef landshöfðingja til bæjarfógetans í Reykjavík um brennivínsgjald og tóbakstoll[PDF prentútgáfa]
1877AAugl nr. 1/1877 - Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1877 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1877 - Fjárlög fyrir árin 1878 og 1879[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1877 - Lög um laun sýslumanna og bæjarfógeta[PDF prentútgáfa]
1877BAugl nr. 26/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. E. Fundur amtráðs norður og austurumdæmisins á Akureyri 13.—17. febrúar 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. (Framh. frá 28 bls.). F. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 5. og 6. dag júnímánaðar 1877[PDF prentútgáfa]
1878AAugl nr. 3/1878 - Lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum, og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1878 - Reglugjörð um innheimtu og reikningsskil á aukatekjum eptir lögum 14. desbr. 1877, og á nokkrum gjöldum, sem við þær eiga skilt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1878 - Lög um gjafsóknir[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 57/1878 - Reglugjörð fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
1879AAugl nr. 23/1879 - Fjárlög fyrir árin 1880 og 1881[PDF prentútgáfa]
1879BAugl nr. 47/1879 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um amtmannaembættin[PDF prentútgáfa]
1880BAugl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1880 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þinglestur veitingarbrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1880 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um laun setts embættismanns[PDF prentútgáfa]
1882BAugl nr. 108/1882 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um innflutning á skepnum til Bretlands hins mikla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1882 - Amtsráðsskýrslur. Fundur amtsráðsins í Vesturamtinu 18.—20. júlí 1882[PDF prentútgáfa]
1885AAugl nr. 20/1885 - Fjárlög fyrir árin 1886 og 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1885 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1880 og 1881[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1885 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1882 og 1883[PDF prentútgáfa]
1886AAugl nr. 4/1886 - Lög um utanþjóðkirkjumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1886 - Auglýsing um 50, 10 og 5 króna seðla þá, er stjórnin gefur út fyrir landssjóð Íslands samkvæmt lögum um stofnun landsbanka 18. septbr. f. á.[PDF prentútgáfa]
1886BAugl nr. 65/1886 - Reglugjörð fyrir landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1887AAugl nr. 13/1887 - Fjárlög fyrir árin 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1887 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1884 og 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1887 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1887 - Auglýsing um að verzlunar- og siglinga-samning millum konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Austurríkis-Ungarns[PDF prentútgáfa]
1887BAugl nr. 96/1887 - Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um stöðu þjóðkirkjuprestsins í Hólma prestakalli í Reyðarfirði gagnvart utanþjóðkirkjumönnum þar, m. m.[PDF prentútgáfa]
1889AAugl nr. 17/1889 - Fjárlög fyrir árin 1890 og 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1889 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1886 og 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1889 - Lög um breyting á lögum 15. okt. 1875, um laun íslenzkra embættismanna[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 13/1890 - Farmannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1890 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Spánn hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
1891AAugl nr. 19/1891 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1891 - Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
1893AAugl nr. 13/1893 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1890 og 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1893 - Fjárlög fyrir árin 1894 og 1895[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 51/1893 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktun um stofnun lagaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 22.—23. ágúst 1893[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 1/1894 - Lög um aukatekjur þær, er renna í landssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1894 - Lög um aukatekjur, dagpeninga og ferðakostnað sýslumanna, bæjarfógeta og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1894 - Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1894 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Spánar[PDF prentútgáfa]
1894BAugl nr. 22/1894 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1894 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagafrumvarpi um eptirlaun[PDF prentútgáfa]
1895AAugl nr. 16/1895 - Auglýsing um reglugjörð fyrir prestaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1895 - Fjárlög fyrir árin 1896 og 97[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1895 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1895 - Lög um skrásetning skipa[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 11/1896 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
1897AAugl nr. 10/1897 - Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1897 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1894 og 1895[PDF prentútgáfa]
1898AAugl nr. 17/1898 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Belgíu[PDF prentútgáfa]
1898BAugl nr. 8/1898 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagaframvarpi um skipun læknishjeraða á Islandi m. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1898 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um skilning á 17. gr. laga nr. 8 frá 13. apríl 1894[PDF prentútgáfa]
1899AAugl nr. 16/1899 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1896 og 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1899 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Japans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1899 - Fjárlög fyrir árin 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 16/1900 - Lög um greiðslu dagsverks, offurs, lambsfóðurs og lausamannsgjald til prests, og ljóstolls og lausamannsgjald til kirkju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1900 - Reglugjörð fyrir veðdeild þá, er stofnuð er við landsbanka Íslands í Reykjavík samkvæmt lögum 12. janúar 1900[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 81/1900 - Reglugjörð um Landsskjalasafnið[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 14/1901 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1901 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1901 - Fjárlög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 51/1902 - Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eða frá stjórnarvöldum og sveitastjórnum[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 4/1903 - Reglugjörð um breyting á reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans, staðfestri 15. júní 1900[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1903 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1903 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1903 - Fjárlög fyrir árin 1904 og 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1903 - Auglýsing um staðfesting á reglugjörð fyrir Íslands banka[PDF prentútgáfa]
1904AAugl nr. 4/1904 - Lög um eptirlaun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1904 - Lög um skyldu embættismanna til að safna sjer ellistyrk eða kaupa sjer geymdan lífeyri[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 7/1905 - Fjárlög fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1905 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1902-1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1905 - Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1905 - Lög um ritsíma, talsíma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1905 - Lög um viðauka við opið brjef 31. maí 1855 um skyldu embættismanna til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1905 - Lög um þingsköp handa Alþingi[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 137/1905 - Landsreikningurinn fyrir árið 1904 (Ágrip)[PDF prentútgáfa]
1906AAugl nr. 1/1906 - Opið brjef er kunngjörir ríkistöku Frederiks konungs hins Áttunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1906 - Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 27, 20. október 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1906 - Reglugjörð fyrir Íslandsbanka um útgáfu bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 149/1906 - Reglugjörð starfrækslu landssímasambanda á Islandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1906 - Landsreikningurinn fyrir árið 1905 (ágrip)[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 12/1907 - Auglýsing um að út sjeu gefnir nýir 50, 10 og 5 króna landssjóðsseðlar samkvæmt landsbankalögunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1907 - [Ótitlað konunglegt erindisbréf fyrir nefnd sbr. konunglega auglýsingu nr. 14/1907][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1907 - Fjárlög fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1907 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1904-1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1907 - Lög um veð í skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1907 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1907 - Lög um laun sóknarpresta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1907 - Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 50/1908 - Landsreikningurinn fyrir árið 1906[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1908 - Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eða frá stjórnarvöldum og sveitar eða bæjarstjórnum[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 8/1909 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1909 - Fjárlög fyrir árin 1910 og 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1909 - Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 13, 9. júlí 1909[PDF prentútgáfa]
1909BAugl nr. 53/1909 - Reglur um afnot Landsbókasafns Íslands[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 11/1911 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1911 - Fjárlög fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 84/1911 - Reglugjörð um Landsskjalasafnið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1911 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir Landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 3/1912 - Opið brjef er kunngjörir ríkistöku Christians konungs hins Tíunda[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 14/1913 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1910 og 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1913 - Fjárlög fyrir árin 1914 og 1915[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 83/1913 - Reglugjörð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 7/1914 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 4. flokki (Seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 51, 10. nóvember 1913[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 12/1915 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1915 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1915 - Fjárlög fyrir árin 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1915 - Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1915 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 5/1916 - Reglugjörð um Þjóðskjalasafnið í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 30/1917 - Lög um hjónavígslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1917 - Lög um samþykt á landsreikningunum 1914 og 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1917 - Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1917 - Lög um bæjarstjórn Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1917 - Fjárlög fyrir árin 1918 og 1919[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 118/1917 - Reglugjörð um starfrækslu símasambanda[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 12/1918 - Lög um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1918 - Lög um bæjarstjórn Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1918 - Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 24/1919 - Fjárlög fyrir árin 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1919 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1919 - Lög um þingfararkaup alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1919 - Lög um breytingar á lögum nr. 30, 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn á Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1919 - Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1919 - Lög um skrásetning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1919 - Lög um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1919 - Lög um stofnun lífeyrissjóðs fyrir embættismenn og um skyldur þeirra til að kaupa sjer geymdan lífeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1919 - Lög um ekkjutrygging embættismanna[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 7/1920 - Reglugjörð um skipun póstmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1920 - Reglugjörð um hreinsun hunda af bandormum í lögsagnarumdæmi Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 5/1921 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1921 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1918 og 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1921 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1921 - Lög um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1921 - Fjárlög fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1921 - Lög um afsals- og veðmálabækur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1921 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1921 - Lög um hlutafjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1921 - Konungsbrjef um stofnun hinnar íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1921 - Reglugjörð um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 18/1922 - Lög um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1922 - Fjárlög fyrir árið 1923[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 14/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjóð Þóru Thoroddsen, útgefin á venjulegan hátt ad manatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 7. febrúar 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1922 - Erindisbrjef fyrir yfirfiskimatsmenn[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 16/1923 - Lög um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1923 - Fjárlög fyrir árið 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1923 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1923 - Reglugjörð fyrir Íslandsbanka, 25. nóv. 1903, með áorðnum breytingum 5. júlí 1906, 30. jan. 1909, 2. okt. 1914 og 6. júní 1923[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 29/1924 - Fjáraukalög fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1924 - Fjárlög fyrir árið 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1924 - Auglýsing um skipun og skifting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 107/1924 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna árið 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1924 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1924 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna árið 1923[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 16/1925 - Lög um breytingu á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1925 - Lög um skráning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 51, 27. júní 1921, um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1925 - Fjáraukalög fyrir árið 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1925 - Fjárlög fyrir árið 1926[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 10/1925 - Reglugjörð fyrir búnaðarlánadeild við Landsbanka Íslands, sem stofnuð er samkvæmt lögum nr. 38, 4. júní 1924[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 15/1926 - Lög um veðurstofu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1926 - Lög um veitingasölu, gistihúshald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1926 - Fjárlög fyrir árið 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 5. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 6. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 39/1927 - Fjárlög fyrir árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1927 - Lög um varðskip ríkisins og sýslunarmenn á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1927 - Lög um laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1927 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 7. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa, og lögum nr. 21, 31. maí 1927 um breyting á og viðauka við þau lög[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 102/1927 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna árið 1926[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 15/1928 - Lög um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 16, 13. júní 1925, um breyting á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1928 - Fjáraukalög fyrir árið 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1928 - Fjárlög fyrir árið 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1928 - Lög um varðskip landsins og skipverja á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1928 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1928 - Lög um dómsmálastarfa, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1928 - Lög um einkasölu á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1928 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 8. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1928 - Reglugjörð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 83/1928 - Reglur um löggiltan skjalapappír, veðmálabækur, tilheyrandi skrár o. fl., samkvæmt lögum nr. 30 frá 1928[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1929 - Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1929 - Lög um stjórn póstmála og símamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1929 - Fjárlög fyrir árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1929 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 9. flokki (seriu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1929 - Auglýsing um reglugjörð um opinber reikningsskil[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 9/1930 - Reglugjörð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1930 - Lög um skráning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1930 - Fjárlög fyrir árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1930 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1930 - Almenn fyrirmæli um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1930 - Fyrirmæli um sparisjóðs og rekstrarlánadeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1930 - Fyrirmæli um veðdeild Búnaðarbanka Íslands og fyrsta flokk bankavaxtabréfa hennar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1930 - Fyrirmæli um lánadeild Búnaðarbanka Íslands handa smábýlum við kaupstaði og kauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1930 - Reglugerð fyrir útibú Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 159/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna 1929[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 5/1931 - Reglugerð um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1931 - Fjárlög fyrir árið 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1931 - Fjáraukalög árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1931 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 10. flokki (seríu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, og lögum nr. 44, 8. september 1931, um breyting á þeim lögum, um útgáfu nýrra flokka (sería) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 84/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Vestur-Ísafjarðarsýslu“. útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. ágúst 1931[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 14/1932 - Lög um opinbera greinargerð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1932 - Fjárlög fyrir árið 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1932 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1932 - Lög um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 129/1932 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna 1931[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 59/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 36 20. okt. 1917, um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhendingu Eiðaeignar til landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1933 - Lög um ráðstafanir út af fjárþröng hreppsfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1933 - Fjárlög fyrir árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1933 - Lög um læknishéraða- og prestakallasjóði[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 130/1933 - Reikningur yfir tekjur og gjöld lífeyrissjóðs embættismanna árið 1932[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 18/1934 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1934 - Fjárlög fyrir árið 1935[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1935 - Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1935 - Lög um heimild handa skipulagsnefnd atvinnumála til þess að krefjast skýrslna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1935 - Lög um aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1935 - Lög um varðskip landsins og skipverja á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1935 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1935 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á ýmsum íslenzkum afurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1935 - Fjárlög fyrir árið 1936[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 14/1935 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar Teitsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 14. febrúar 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1935 - Reglugerð um áfengisvarnarnefndir[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 26/1936 - Lög um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1936 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 11. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1936 - Fjárlög fyrir árið 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1936 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 65/1937 - Fjárlög fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1937 - Lög um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 89/1938 - Fjárlög fyrir árið 1939[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 28/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sængurkonusjóð Þórunnar Á. Björnsdóttur, ljósmóður“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. apríl 1938[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 9/1939 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 12. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1939 - Fjárlög fyrir árið 1940[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 267/1939 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1940 - Lög um breytingar á framfærslulögum, nr. 135 frá 31. des. 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1940 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1940 - Fjárlög fyrir árið 1941[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 231/1940 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 8/1941 - Lög um verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1941 - Fjárlög fyrir árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1941 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfa á 13. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 205/1941 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 61/1942 - Reglugerð um lánadeild Búnaðarbanka Íslands fyrir smábýli[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 14/1943 - Fjárlög fyrir árið 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1943 - Lög um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1943 - Lög um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1943 - Fjáraukalög fyrir árið 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1943 - Fjárlög fyrir árið 1944[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1944 - Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1944 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1944 - Fjárlög fyrir árið 1945[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 155/1944 - Reglugerð um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 73/1945 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1945 - Fyrirmæli um sparisjóðsdeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1945 - Fjárlög fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 61/1945 - Reglugerð um veitingaskatt o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1945 - Reglugerð um lífeyrissjóð barnakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1945 - Byggingarsamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 4/1946 - Lög um sölu þjóðjarða og kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1946 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1946 - Lög um gagnfræðanám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1946 - Lög um húsmæðrafræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1946 - Lög um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 62/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Templarahöll Reykjavíkur I.O.G.T.“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. apríl 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1946 - Reglugerð um einkennisbúninga héraðsdómara, hreppstjóra, tollgæzlumanna og bifreiðaeftirlitsmanna og sérstakra löggæzlumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1946 - Auglýsing um breyting á hafnarreglugerð fyrir Neskaupstað, nr. 163 13. des. 1944[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 16/1947 - Lög um menntun kennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1947 - Fjárlög fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1947 - Lög um fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1947 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 13/1948 - Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1948 - Lög um skráning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1948 - Lög um breyting á lögum nr. 108 frá 1945, um byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp, sem ekki eru löggiltir verzlunarstaðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1948 - Fjárlög fyrir árið 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1948 - Auglýsing um staðfestingu endurskoðaðrar stofnskrár Alþjóðavinnumálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1948 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um efnahagssamvinnu Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1948 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um efnahagssamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 14. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 15. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 16. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 55 3. marz 1945, um heimild fyrir veðdeild Landbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 17. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 55 3. marz 1945, um heimild fyrir veðdeild Landbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 231/1948 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 39/1949 - Fjárlög fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1949 - Fjáraukalög fyrir árið 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1949 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 22/1950 - Lög um gengisskráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslugjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1950 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1950 - Fjárlög fyrir árið 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1950 - Auglýsing um þátttöku Íslands í Evrópuráðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1950 - Fjárlög fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1951 - Fjárlög fyrir árið 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 61/1951 - Reglugerð um héraðsskjalasöfn[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 85/1952 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um öryggi mannslífa á hafinu[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 4/1953 - Fjárlög fyrir árið 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1953 - Fjáraukalög fyrir árið 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1953 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1953 - Fjárlög fyrir árið 1954[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 38/1954 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1954 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1954 - Fjárlög fyrir árið 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 50 1946, um almannatryggingar, og viðauka við þau[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 103/1955 - Byggingarsamþykkt fyrir Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 7/1956 - Fjárlög fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1956 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 9/1957 - Fjárlög fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 192/1957 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 11/1958 - Auglýsing um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um nauðungarvinnu eða skylduvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1958 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 197/1958 - Reglugerð fyrir Viðskiptabanka Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1959 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 94/1959 - Samþykktir fyrir sparisjóð Skagastrandar[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1961 - Lög um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 220/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 55/1962 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1962 - Lög um breyting á lögum nr. 116 frá 30. des. 1943, um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1962 - Lög um ættaróðul, ættarjarðir, erfðaábúð og sölu þjóð- og kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 159/1962 - Reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 23/1963 - Lög um Kennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 47/1964 - Lög um lausn kjaradeilu verkfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1964 - Bráðabirgðalög um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 125/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir landgræðslusjóð Hofsafréttar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júní 1964[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 5/1964 - Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1964 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 14/1965 - Lög um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1965 - Lög um Myndlista- og handíðaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1965 - Lög um Húsmæðrakennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 55 17. júlí 1964, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 75/1965 - Byggingarsamþykkt fyrir Vesturlandsumdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1965 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1965 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 19. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1965 - Reglugerð um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 65/1966 - Lög um hægri handar umferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1966 - Lög um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1966 - Lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1966 - Bráðabirgðalög um lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 63/1967 - Bráðabirgðalög um lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á íslenzkum farskipum og eigenda íslenzkra farskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 27/1968 - Lög um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1968 - Lög um eiturefni og hættuleg efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 78/1969 - Bráðabirgðalög um skipan gerðardóms í kjaradeilu atvinnuflugmanna og flugvélstjóra og íslenzkra flugfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1969 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 75/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 20. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 21. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 12/1970 - Lög um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1970 - Lög um skipan gerðardóms í kjaradeilu atvinnuflugmanna og flugvélstjóra og íslenzkra flugfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1970 - Lög um Siglingamálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1970 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls stýrimanna, vélstjóra, loftskeytamanna og bryta á íslenzkum farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1970 - Lög um læknishéraðasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 150/1970 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 22. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 7/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1970 - Auglýsing um staðfestingu breytinga á alþjóðasamþykkt frá 12. maí 1954 um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 24/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 75 27. júní 1921, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1971 - Lög um utanríkisþjónustu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1971 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 23. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 24. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1972 - Lög um Íþróttakennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1972 - Lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 6/1972 - Gjaldskrá fyrir eftirlit með öryggisráðstöfunum á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 46/1973 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 29/1973 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 25. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum, sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1973 - Reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitar- og sýslufélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1973 - Reglugerð um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1973 - Gjaldskrá fyrir eftirlit með öryggisráðstöfunum á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 15/1974 - Lög um breyting á lögum nr. 52 14. ágúst 1959, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 200/1974 - Reglugerð um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1974 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 26. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971 og lög nr. 106 27. desember 1973 um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1974 - Reglugerð um hafnamál[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 17/1975 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalla hjá Áburðarverksmiðju ríkisins, Sementsverksmiðju ríkisins og Kísiliðjunni h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1975 - Lög um trúfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1975 - Lög um Hússtjórnarkennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1975 - Lög um hússtjórnarskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1975 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 65/1975 - Reglugerð um náttúruverndarþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/1975 - Reglugerð um reikningsskil innheimtumanna ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/1975 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 29/1976 - Lög um kjarasamninga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 72/1976 - Gjaldskrá fyrir eftirlit með öryggisráðstöfunum á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1976 - Reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitar- og sýslufélaga innan Bandalags starfsmanna ríkis og bæja[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 10/1976 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 144/1977 - Gjaldskrá fyrir eftirlit með öryggisráðstöfunum á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1977 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 29/1978 - Gjaldskrá fyrir eftirlit með öryggisráðstöfunum á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1978 - Gjaldskrá fyrir eftirlitsstörf Öryggiseftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 17/1978 - Auglýsing um aðild að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 13/1979 - Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1979 - Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 42/1979 - Gjaldskrá fyrir eftirlitsstörf Öryggiseftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1980 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 103/1980 - Gjaldskrá fyrir eftirlitsstörf Öryggiseftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1980 - Gjaldskrá fyrir eftirlitsstörf Öryggiseftirlits ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1980 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 10/1980 - Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1980 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 8/1981 - Lög um úrskurðaraðila í deilu um starfsaldurslista flugmanna Flugleiða hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 154/1981 - Reglugerð um náttúruverndarþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1981 - Reglugerð um Íþróttakennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/1981 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 19/1981 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 7/1982 - Reglugerð um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 773/1982 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 5/1982 - Auglýsing um fullgildingu samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 283/1983 - Reglugerð fyrir Hjúkrunarskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1983 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 7/1983 - Auglýsing um alþjóðasamning um öryggi mannslífa á hafinu, 1974 og bókun við hann 1978[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 83/1984 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 478/1984 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1985 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 64/1985 - Reglugerð um mönnunarnefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1985 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 5/1985 - Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1985 - Auglýsing um alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 20/1986 - Lög um Siglingamálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 513/1986 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 9/1986 - Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1986 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 456/1987 - Reglugerð um Náttúruverndarþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/1987 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 7/1987 - Auglýsing um stofnsamning Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl (EUTELSAT)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1987 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um mælingar skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 52/1988 - Lög um eiturefni og hættuleg efni[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 424/1988 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 86/1989 - Lög um lögbókandagerðir[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 644/1989 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 118/1990 - Lög um brottfall laga og lagaákvæða[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 266/1990 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1990 - Reglugerð um Náttúruverndarþing[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 5/1990 - Auglýsing um samning við Alþjóðabankann og Alþjóðaframfarastofnunina um ráðgjafasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1990 - Auglýsing um Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 88/1991 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1991 - Auglýsing um Evrópusamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 120/1992 - Lög um Kjaradóm og kjaranefnd[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 142/1993 - Reglugerð um svæðisráð málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 16/1993 - Auglýsing um alþjóðasamning um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1993 - Auglýsing um samning um flutning dæmdra manna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1993 - Auglýsing um samning um fastanefnd EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1994 - Reglugerð um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1994 - Reglugerð um undirbúning og framkvæmd álagningar og innheimtu undirboðs- og jöfnunartolla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1994 - Auglýsing um gildistöku EES-reglugerða um efni sem eyða ósonlaginu og um inn- og útflutning tiltekinna hættulegra efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1994 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 90/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 91/1995 - Samþykkt um byggðarmerki Dalvíkurbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1995 - Reglugerð um Umsýslustofnun varnarmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1995 - Reglugerð um áhafnir íslenskra kaupskipa[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 23/1995 - Auglýsing um tvær bókanir við almennan samning um forréttindi og friðhelgi Evrópuráðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1995 - Auglýsing um samning um opna lofthelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 70/1996 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1996 - Lög um breytingar á sérákvæðum í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 115/1996 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1996 - Reglugerð um áhafnir íslenskra kaupskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1996 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1996 - Reglur um skyldu til að upplýsa embættismenn um skipunarkjör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1996 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 371/1987, sbr. samþykkt nr. 140/1996[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 19/1996 - Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 83/1997 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 12/1997 - Auglýsing um samning um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1997 - Auglýsing um samning um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1998 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 864(1993), 1127(1997), 1130(1997), 1173(1998) og 1176(1998) vegna brota UNITA-hreyfingarinnar í Angóla á ályktunum ráðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1998 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 661(1990) vegna innrásar Íraka í Kúvæt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1998 - Auglýsing um refsiaðgerðir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1054(1996) um refsiaðgerðir gegn Súdan[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkennisbúninga, merki og búnað lögreglumanna nr. 528/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 3/1998 - Auglýsing um Torremolinos-bókun frá 1993 við Torremolinos-alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa, 1977[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1998 - Auglýsing um breytingar á samþykkt um Alþjóðasiglingamálastofnunina[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkennisbúninga, merki og búnað lögreglunnar nr. 528 18. ágúst 1997, sbr. reglugerðir nr. 716 23. desember 1997 og 603 23. september 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt eru í geymum skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/1999 - Reglugerð um embætti yfirdýralæknis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1999 - Reglugerð um úrgang frá títandíoxíðiðnaði[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 14/1999 - Auglýsing um samning milli Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1999 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands um bókun 2 við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 26/2000 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd eða lengri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 905/2000 - Auglýsing um erindisbréf forstöðumanna ríkisstofnana sem heyra undir menntamálaráðuneyti[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 4/2000 - Auglýsing um breytingar á samningi um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu og nýjan viðauka I við samninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2000 - Auglýsing um samning sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2000 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2000 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 116/2001 - Reglugerð um framkvæmd fjárlaga og ábyrgð á fjárreiðum ríkisstofnana í A-hluta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2001 - Reglugerð um vaktstöður um borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1343 (2001) um refsiaðgerðir gegn Líberíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 16/2001 - Auglýsing um sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samninga um sölu á vöru milli ríkja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2001 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2002 - Skipulagsskrá fyrir IOGT-húsið í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2002 - Reglur um hópundanþágu gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2002 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan, sbr. og ályktanir öryggisráðsins nr. 1388 (2002) og 1390 (2002) um ástandið í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 22/2002 - Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 139/2003 - Lög um tímabundna ráðningu starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 314/2003 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/2003 - Reglugerð um mönnunarnefnd skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 16/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2003 - Auglýsing um breytingu á bókun 3 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 122/2004 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 um öryggisstjórnun á ekjufarþegaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1061/2004 - Reglugerð um framkvæmd fjárlaga og ábyrgð á fjárveitingum ríkisstofnana í A-hluta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 2/2004 - Auglýsing um samning um tilraunasvæði fyrir beitingu sveigjanleikaákvæða Kýótó-bókunarinnar að því er varðar orkuverkefni á Eystrasaltssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2004 - Auglýsing um samning um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 286/2005 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2005 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2005 - Reglugerð um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 2/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 120/1992, um Kjaradóm og kjaranefnd[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps, nr. 624/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness, nr. 507/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2006 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2006 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um innflutning lindýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2006 - Auglýsing um starfsreglur um prófasta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2006 - Auglýsing um starfsreglur um vígslubiskupa[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 1/2006 - Auglýsing um Hoyvíkursamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2006 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2006 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 31/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 895/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar, nr. 627/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2008 - Lög um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 367/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (XI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2008 - Reglugerð um einkennisfatnað og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Skipulagsskrá fyrir Auðlind – Náttúrusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 895/2003 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2009 - Reglugerð um innleiðingu ákvarðana framkvæmdastjórnar EB um samvinnu milli yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd að því er varðar gagnkvæma aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849/1999 um eftirlit með innflutningi á sjávarafurðum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 1/2009 - Auglýsing um samning um einkamálaréttarfar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 121/2010 - Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/407/EB frá 26. apríl 2004 um bráðabirgðareglur varðandi hreinlæti og vottun samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar innflutning á gelatíni til ljósmyndunar frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 1062/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness nr. 507/2004 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 250/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2010 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2010 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 82/2011 - Lög um breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara, nr. 135/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2011 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002, sbr. samþykktir nr. 804/2003, 785/2006 og 577/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2012 - Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2012 - Reglur sem tilgreina viðmið við veitingu doktorsnafnbótar í heiðursskyni við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2012 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 22/2013 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2013 - Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 50/2014 - Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2014 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna, hæfiskröfur)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 47/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2015 - Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, með síðari breytingum (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2015 - Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarus nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2016 - Lög um þjóðaröryggisráð[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2016 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar nr. 99/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2017 - Starfsreglur um kjör til kirkjuþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 567/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2018 - Skipulagsskrá fyrir Votlendissjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 170/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 848/2014 um sérstök skilyrði fyrir innflutningi á okru og karrílaufi frá Indlandi[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum (launafyrirkomulag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2019 - Lög um breytingu á tollalögum og fleiri lögum (fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 474/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps, nr. 690/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2019 - Reglur um starfskjör forstöðumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2019 - Reglur um auglýsingar lausra starfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2020 - Lög um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu Íslands, nr. 39/1971, með síðari breytingum (skipun embættismanna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 1042/2020[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2021 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2021 - Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 7/2021 - Auglýsing um samning við Kína um undanþágur handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2022 - Reglur um framlag íslenskra stjórnvalda til stöðuliðs Landamæra- og strandgæslustofnunar Evrópu (Frontex)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar, nr. 138/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2022 - Auglýsing um stofnsamþykkt Alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku (IRENA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2022 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 81 um vinnueftirlit í iðnaði og verslun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2022 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2022 - Auglýsing um samning við Evrópusambandið um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2022 - Auglýsing um samning við Eftirlitsstofnun EFTA um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 52/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 117/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 122/2004 um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Sómalíu, Mið-Afríkulýðveldinu, Jemen, Haítí, Írak, Líbanon og Sýrlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2023 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 60/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna (hækkun launa)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2024 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2024 - Reglur um starfslokasamninga við starfsmenn ríkisstofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 26/2024 - Auglýsing um samning um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2024 - Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Albaníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Serbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2025 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir, nr. 1275/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2025 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um leiðarmerki í siglingum[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl6, 13, 32, 36, 38, 44, 52-53, 58, 62, 81, 86, 94-96, 98, 104, 108-109, 114, 122
Þjóðfundurinn 1851Umræður2, 6, 8, 15, 37, 109-111, 113, 120-121, 157, 188-189, 191, 193-194, 294, 302, 357
Ráðgjafarþing1Þingskjöl2, 5, 9, 18, 25, 42, 63, 65, 68, 80-81, 85, 107, 109
Ráðgjafarþing1Umræður4, 7, 11, 20-21, 46, 48, 50, 70, 86, 94, 99-100, 105, 130-136, 138-145, 147, 153-154, 167-172, 177, 190, 217, 227, 255, 258, 286-291, 322, 326, 331, 344, 349, 354, 357, 365, 371, 397, 403, 405, 409, 414, 501, 538, 576, 581, 584, 587, 609, 611-613
Ráðgjafarþing2Þingskjöl24, 37, 47
Ráðgjafarþing2Umræður10, 28, 43, 63, 70, 154, 157, 160, 171, 185, 194, 205, 207, 213, 238, 249-250, 256, 262, 264, 304, 306, 308, 314, 331, 354, 358, 361, 363, 366, 369, 395, 409, 411, 430, 443, 458, 465, 471, 474, 482, 491, 493-496, 501, 519, 529, 545, 554, 557, 565, 567, 593, 595, 601, 614, 617-618, 626, 659-661, 663-666, 679-685, 725, 733, 758, 760, 768, 776, 791, 793, 799, 806, 810, 813-814, 834, 836
Ráðgjafarþing3Þingskjöl2, 23, 35, 40, 42, 49, 61
Ráðgjafarþing3Umræður5, 14, 22, 24, 28, 34-37, 41-42, 55-57, 59, 62-63, 91, 96, 103, 141, 150, 163, 182-183, 186-192, 199, 209, 212-213, 221, 269, 273, 302-303, 308, 322-325, 331, 343, 352, 359, 370, 374-375, 377, 385, 387-388, 390-391, 393-398, 400-401, 403-410, 412-413, 418, 423-424, 428-430, 435-436, 443-454, 457-459, 461, 463, 465, 469, 473-477, 479, 496, 510, 518, 521-523, 525, 534, 537-539, 568, 576, 581, 590, 592, 599, 622, 631-632, 658-659, 720, 727, 732-733, 736, 780, 790, 802, 842, 848, 857, 884, 887-888, 943, 955, 958, 961-962, 964
Ráðgjafarþing4Þingskjöl5-8, 49
Ráðgjafarþing4Umræður8-9, 14, 18, 22, 44, 48, 62, 77, 80, 96-98, 101-102, 124, 127, 142, 155, 173-174, 182, 225, 237, 275, 297, 315, 317, 340, 345-348, 352, 356, 369, 385, 397, 399, 402-406, 411-412, 420-422, 507-508, 513, 530, 545, 548, 575-578, 580-581, 585, 587, 590, 602, 610-611, 614-617, 634-635, 637-639, 656, 658, 669, 712, 722, 724, 726-727, 735, 740, 746, 755, 758, 760, 799, 805, 812, 818, 828, 832, 834-835, 848, 858, 877, 884, 894, 903, 905, 913, 919, 941-942, 949, 978, 982, 1036-1037, 1041, 1052, 1054, 1075
Ráðgjafarþing5Þingskjöl4, 18, 20, 29, 31, 36, 39, 45, 48, 54, 59, 79, 82-89, 109-111, 113
Ráðgjafarþing5Umræður5, 7-8, 16, 28, 30, 32, 41-42, 44-45, 47, 64, 71-73, 104, 114, 119, 130, 147-148, 150, 152, 156-158, 161, 163-164, 174, 208, 213, 216-217, 231, 238, 240-242, 257, 260, 272-273, 286, 313, 322-323, 331, 334, 339, 351, 403, 406, 411, 413, 426, 430, 432-433, 435-436, 444, 446, 472, 474, 481-482, 484, 486-487, 493-494, 499, 502, 507, 509, 514, 527, 529-531, 553-555, 557, 561, 566, 568-570, 572, 579-582, 584, 604, 616, 629-640, 645-646, 655, 664, 672, 714, 716, 719, 729, 742, 744, 748, 752-753, 766, 819, 823-825, 851, 864, 907, 923
Ráðgjafarþing6Þingskjöl17, 21, 39, 85, 114
Ráðgjafarþing6Umræður40, 47-49, 53, 81, 91, 111-114, 116, 137, 151, 189, 214-219, 221, 224-227, 230, 232-234, 236, 240, 242, 253, 260, 284, 287-288, 290, 310, 319, 332, 340-343, 347-350, 369, 373-374, 378, 383-385, 395-397, 452, 455, 458, 464, 473, 490-492, 498-499, 519, 530, 532, 534, 557, 563, 567, 578, 622, 625, 636-638, 642, 644-645, 680, 683, 697, 699, 736-737, 818, 829, 866, 892, 903, 997
Ráðgjafarþing7Þingskjöl7, 9-13, 15, 24, 34, 47-49, 53, 67, 69
Ráðgjafarþing7Umræður8, 11, 14-15, 17, 78, 94-95, 105-107, 114, 116-117, 129, 179, 190-191, 197, 200, 227, 236, 240, 242, 324, 369, 374, 414, 422, 441, 450, 453, 480-482, 484, 486-488, 492-493, 517, 526-527, 529, 531-532, 539, 542, 544-545, 547, 550, 552-553, 558, 580, 650, 664, 672-673, 690, 693-696, 699-700, 702-703, 705-707, 709-711, 751, 755, 787, 808, 839, 891, 932, 952, 975, 987, 992-993, 996-997, 1007, 1021, 1036, 1081, 1140, 1171, 1196, 1204-1205, 1212, 1222, 1248, 1257, 1264, 1266-1267, 1278, 1293-1294, 1297, 1299, 1301, 1312-1314, 1324-1325, 1345, 1352, 1357, 1389, 1417, 1436, 1438, 1458-1470, 1473-1485, 1487-1488, 1490, 1492-1510, 1541, 1555, 1566-1567, 1570-1571, 1573-1576, 1597, 1601-1604, 1607, 1629, 1684, 1686, 1703, 1720, 1732-1735, 1737, 1740-1744, 1747, 1749-1764, 1766-1773, 1778, 1780, 1818, 1837, 1845, 1865, 1874, 1887-1899, 1908, 1911
Ráðgjafarþing8Þingskjöl32, 52, 57, 60, 98, 104, 134, 166
Ráðgjafarþing8Umræður7, 9, 23, 49, 54, 62, 95, 106, 119, 140, 143, 150-151, 174, 185, 225, 227-228, 235, 269, 288-295, 337, 339, 345-346, 348-355, 392-394, 421-424, 426-427, 429-436, 452, 456, 466, 484, 514, 518, 522-523, 525-526, 552, 596, 603, 606, 611, 624, 628, 660-661, 703, 713-715, 723, 725-726, 739, 743, 746, 757, 772-773, 779-782, 817, 820-821, 872-884, 886-894, 896-897, 899-904, 927, 937, 986, 997, 1006, 1008-1022, 1024-1031, 1085, 1092, 1162, 1179, 1207, 1209, 1249, 1280, 1368, 1371, 1397, 1419, 1428-1433, 1461-1462, 1470, 1472, 1474-1475, 1478, 1548, 1628, 1630, 1633, 1644-1645, 1647, 1650, 1654-1656, 1682, 1702, 1718, 1720, 1792-1795, 1797, 1836
Ráðgjafarþing9Þingskjöl39, 46-47, 54, 70, 77, 98, 106, 117-118, 129, 131, 140-141, 199-200, 255, 259, 269-270, 276-277, 289, 309, 311, 328, 356, 358-360, 362, 386, 388, 436-438, 440, 448, 450-451, 491, 521
Ráðgjafarþing9Umræður7, 9, 11, 59, 100, 119, 161, 165, 177, 180, 187, 196, 205-206, 245, 271, 273, 281, 287, 290, 298, 301, 339, 345, 353, 359, 361-362, 365, 419, 449, 479, 484, 506, 517, 524, 534-537, 539, 541, 544, 549-551, 557-558, 563, 606, 610, 688, 691, 726, 732, 736, 748, 769, 784, 852, 875, 895, 898, 900, 903, 914, 916, 954-956, 959, 971, 987, 995-998, 1003-1005, 1008, 1010, 1015, 1018, 1059, 1062, 1076, 1088-1089, 1091-1092, 1098, 1100-1101, 1114, 1117, 1172, 1187, 1189
Ráðgjafarþing10Þingskjöl8-10, 20, 28, 30, 34-35, 39, 42-44, 51, 53-54, 109, 112-113, 125, 127-128, 152, 172, 185-186, 334, 369, 371, 398, 400-402, 409, 421-423, 431, 501-502, 523-525, 540-541, 544-545, 560-561, 563, 566, 568, 572, 574, 578-579, 586
Ráðgjafarþing10Umræður28, 72, 82, 133, 156, 163, 208, 210, 231, 235, 311, 350, 361, 385-386, 389, 405, 479, 499, 526, 538, 552, 554-555, 565-566, 569-571, 585, 587, 598, 603-604, 606, 610, 615, 620, 627, 642, 693-696, 715, 731, 752, 754, 767, 825, 828, 832, 860-861, 866, 870, 942, 948, 951, 957, 1011, 1034, 1070, 1078
Ráðgjafarþing11Þingskjöl4, 13, 15-16, 18, 35-37, 40-42, 49, 52-53, 77-78, 80-88, 105, 121, 143, 160-164, 175, 179, 184-187, 203, 205, 231-232, 235, 241, 278, 335-336, 343, 356, 378, 380, 433, 438-439, 464-466, 483-488, 496, 507, 538, 569, 572-577, 580, 606, 621-625, 635, 639-641
Ráðgjafarþing11Umræður7, 47, 49, 69-70, 72, 96, 134, 136, 140, 165, 167-168, 179, 196, 235, 244, 253, 256-257, 259, 264-265, 268, 287-288, 294-295, 430, 480-481, 559, 630, 633, 640, 675, 681, 709, 711, 717-719, 744, 869, 871-872, 894-897, 900-902, 905-906, 916, 918, 920-924, 927-930, 933-937, 970, 973-974, 991-993, 1042
Ráðgjafarþing12Þingskjöl8, 11, 22-24, 26-28, 38, 53, 66, 71, 89, 125, 127, 138, 145-146, 157, 211, 232, 276, 343, 370, 382-383, 386-391, 393
Ráðgjafarþing12Umræður11, 26, 94, 96, 108, 148-149, 152, 155, 157, 196, 238, 285, 287, 412, 419-420, 582, 594, 615, 617, 665, 669, 678, 703-704, 712, 763, 825
Ráðgjafarþing13Þingskjöl8-9, 11-13, 21-22, 53, 74, 94, 97, 99-100, 103, 107-108, 111, 151, 156, 165, 176, 204, 215, 252, 262-263, 267, 269-270, 272-274, 297, 329, 377-378, 411, 418-419, 421-422, 424, 427, 432, 434, 438, 442, 447, 453, 460, 462, 464, 491-492, 527, 533, 601, 606-607, 619, 626-627, 638, 640-641, 643, 656, 659, 681-683, 685, 687
Ráðgjafarþing13Umræður71, 99-102, 196, 210, 286-287, 289-293, 296-300, 302-305, 326, 328, 330, 334-335, 337, 341-343, 346-351, 386, 417, 421, 429, 521, 580, 619-620, 634, 636, 672, 702, 704, 714-715, 724, 758, 765, 775, 783, 798, 812, 832-833, 860, 863, 873, 895
Ráðgjafarþing14Þingskjöl10, 20, 24, 40, 90, 118, 128, 134, 136, 154, 192, 194-196, 202, 217-218, 227, 267, 269-271, 277
Ráðgjafarþing14Umræður55, 90-91, 96, 109, 126, 131, 187, 216, 254, 286, 292, 296, 333, 359, 361, 369, 376
Löggjafarþing1Fyrri partur6, 9-10, 12-13, 15, 27-30, 32, 35, 38, 41, 43, 49, 53, 55, 65, 67, 69-70, 85, 144, 147-153, 155-158, 160-161, 163-170, 173-181, 186-187, 193-194, 198, 201, 233, 248, 256, 263, 265-266, 273, 288, 297, 304, 314, 375, 400-401, 405, 426, 441, 470-472
Löggjafarþing1Seinni partur18, 62, 128, 131, 148, 196, 232, 237, 331-335, 337, 344, 365-366, 386, 388, 390, 404
Löggjafarþing2Fyrri partur4-5, 9, 22-25, 28-29, 32, 36, 45, 51-52, 120, 132-135, 139, 142, 147, 149, 155, 162, 164-165, 174-175, 182, 197-198, 205, 208-209, 211, 213, 218-219, 225, 270-275, 283-284, 288-289, 291, 294-295, 301, 307, 332-334, 343, 345, 349-351, 353, 377-379, 381-382, 386, 388-391, 394-395, 397-398, 400-401, 403-404, 406, 408-409, 413-414, 416-418, 420, 424-426, 443, 470, 473, 478, 492, 495, 516-517, 537, 540-543, 545, 547-551, 556-557, 560, 562-564, 567-572, 604, 625, 645, 664, 695
Löggjafarþing2Seinni partur36, 112-113, 115-116, 153, 155, 170-173, 178, 181, 206, 211, 290, 311, 313, 418-419, 421-423, 426, 428-429, 431-436, 438-444, 447, 450, 452, 457, 482, 494, 498-500, 506, 509, 512, 532-534, 537, 541, 543-544, 571, 574, 580, 583, 592-593, 613, 622-623, 630, 642
Löggjafarþing3Þingskjöl10-11, 13, 28, 87-88, 93, 98, 108, 116, 118, 120, 122, 150, 170, 177, 186-187, 191, 194, 234, 243, 253, 268-270, 284, 287, 298, 301, 330-332, 335, 387, 399-400, 423, 426, 428, 431, 433, 466-468, 471, 500, 506-508, 511, 530-532, 535, 546-548, 551
Löggjafarþing3Umræður4, 19-21, 23, 30-31, 33-39, 75, 82, 84, 146, 171, 173, 182, 197-198, 209-211, 213, 234, 236, 240, 251-252, 255-257, 262, 267, 272-275, 279, 283, 287-288, 290-291, 306, 310-311, 314-316, 329, 332, 341, 345, 350, 352, 363-365, 369-370, 377-378, 382, 389, 391, 394-400, 403-404, 414-415, 420, 425, 427, 430, 432, 441, 450, 453-454, 457, 459, 461, 471, 528, 536, 538, 543, 548-550, 558, 561-563, 589, 592, 599-600, 605, 607, 612, 616-617, 625, 631, 634-635, 652, 655, 658, 661, 667, 675, 712, 729-730, 783, 812, 814, 821, 848, 876, 905, 931-932, 938, 940, 969, 976, 990, 1000-1006
Löggjafarþing4Þingskjöl2-4, 19, 25, 28, 32, 37, 63, 83, 102, 116, 133, 202, 205, 233, 235, 238, 290-291, 337-338, 342, 347-348, 350-351, 371, 373, 381, 410-412, 416, 434-436, 440, 443, 484, 488, 507, 522-524, 528, 530-532, 536, 538-540, 571-572, 576, 580-581, 583, 594-596
Löggjafarþing4Umræður11, 16, 33, 51-53, 59, 66, 72-73, 75, 89, 93, 108, 120-121, 124-126, 129, 131-133, 139, 146, 151, 187-188, 204, 216, 222, 228-229, 254, 263, 265, 270, 280-281, 283-285, 289, 295, 298, 378, 380, 388, 477, 479, 485, 530, 543, 549, 604, 609, 636, 640, 649-651, 653-654, 656-657, 690, 712, 716, 801, 806, 817, 819, 821-822, 824-825, 828, 834-838, 840, 842, 844, 847, 850-852, 854-855, 883-884, 923-925, 927-934, 955, 1069, 1071, 1077-1078, 1122-1123, 1125, 1128, 1143
Löggjafarþing5Þingskjöl4-5, 42, 50, 55, 65, 68, 77-78, 87-88, 93, 109, 112, 115, 135, 139-141, 151, 161, 172, 184-185, 188, 190-191, 215, 234, 241-245, 261, 265, 273, 278, 290-291, 296-299, 303, 310, 315, 318-319, 326-327, 331-335, 344, 348, 354, 365, 367-370, 383, 391-394, 397, 404, 411-412, 414-415, 417, 421-423, 427-428, 438-439
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)39/40, 45/46-47/48, 77/78, 87/88, 97/98, 125/126, 157/158, 173/174, 177/178-179/180, 183/184, 277/278, 293/294-297/298, 323/324-349/350, 353/354-357/358, 367/368-371/372, 383/384, 387/388-389/390, 393/394, 399/400, 405/406, 409/410, 415/416, 425/426-427/428, 441/442, 449/450-451/452, 541/542-543/544, 555/556
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #161/62, 185/186, 199/200, 205/206-207/208, 223/224-225/226, 247/248, 275/276, 315/316, 321/322, 325/326-351/352, 355/356-363/364, 377/378, 389/390-391/392, 399/400-401/402, 405/406, 409/410, 415/416, 439/440-459/460, 463/464-469/470, 495/496-497/498, 503/504-509/510, 517/518-519/520, 553/554, 581/582, 585/586-587/588, 591/592, 617/618, 663/664, 669/670-673/674, 735/736, 747/748, 751/752, 757/758, 769/770, 773/774-775/776, 787/788, 825/826, 861/862-863/864, 869/870, 883/884, 891/892, 899/900, 903/904-907/908
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #29/10, 27/28, 51/52, 55/56, 159/160-165/166, 177/178, 193/194-195/196, 205/206, 217/218, 221/222-223/224, 277/278, 281/282, 297/298
Löggjafarþing6Þingskjöl3-4, 20-21, 35, 53, 60, 65, 82, 90, 94, 97-98, 114-117, 121, 142, 171, 182-185, 193, 198-199, 207, 213-215, 225, 258, 260, 264, 269-272, 278, 285, 310-313, 318-321, 323, 332-334, 338-339, 345, 352, 354, 356, 360-361, 363, 381-383, 390-392, 396-397, 399-401, 412-414, 418-419, 427-429, 433-434, 442-444, 448-449
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)15/16, 135/136, 205/206, 217/218, 221/222-229/230, 273/274-277/278, 293/294, 305/306, 331/332, 339/340, 357/358, 461/462, 517/518-519/520, 531/532, 539/540, 547/548, 551/552, 571/572, 577/578, 581/582-583/584, 613/614, 631/632, 643/644-645/646
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)5/6, 39/40, 69/70, 91/92, 223/224, 251/252, 257/258-263/264, 267/268, 287/288, 291/292, 371/372, 377/378, 385/386, 465/466, 473/474, 497/498, 517/518, 527/528, 557/558, 573/574-575/576, 587/588-589/590, 593/594, 751/752-753/754, 789/790, 795/796, 829/830, 833/834, 849/850, 863/864, 915/916, 951/952, 991/992, 1001/1002, 1043/1044, 1055/1056, 1089/1090, 1103/1104, 1109/1110-1115/1116, 1159/1160-1161/1162, 1165/1166, 1175/1176, 1179/1180-1181/1182, 1315/1316-1319/1320, 1327/1328, 1349/1350, 1359/1360, 1365/1366, 1381/1382-1383/1384, 1399/1400, 1405/1406, 1425/1426, 1437/1438, 1445/1446, 1449/1450
Löggjafarþing7Þingskjöl2, 6, 21-23, 48, 50, 63, 74, 87, 91, 100
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)219/220-223/224, 231/232-233/234, 257/258, 287/288, 307/308, 317/318
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)5/6, 19/20-21/22, 89/90, 285/286, 321/322, 423/424, 431/432-437/438
Löggjafarþing8Þingskjöl3, 5, 12, 29, 43, 47-48, 62, 85, 106, 124-126, 162, 180, 199, 216, 247-249, 283-284, 293-295, 311, 339-340, 360-362, 368, 379, 386-388, 394, 408-409, 419, 423-424, 433, 436, 439-441, 447-448, 455-457, 463-466, 470, 475-476, 483-484, 488-490, 496-497, 500-502, 508-509
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)65/66, 89/90, 107/108-113/114, 259/260-263/264, 335/336, 341/342, 387/388, 399/400, 475/476-481/482, 507/508, 675/676, 695/696, 739/740, 817/818, 821/822-823/824
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)31/32-35/36, 39/40-41/42, 49/50, 79/80, 83/84, 103/104, 131/132, 151/152, 155/156, 185/186, 193/194, 339/340, 393/394, 399/400, 491/492-493/494, 575/576, 611/612, 659/660-663/664, 819/820, 829/830-831/832, 897/898, 911/912, 929/930, 947/948, 983/984, 993/994, 1001/1002, 1061/1062, 1103/1104, 1211/1212, 1215/1216
Löggjafarþing9Þingskjöl2-3, 5, 13, 16-17, 27, 32-33, 35, 47, 51, 68, 76, 95, 103, 106, 181-183, 190, 208, 225, 248, 250, 255, 257, 291, 310-312, 331, 333, 341, 349-351, 373-375, 377, 394, 396-397, 402, 408, 411, 427, 432, 435, 437-438, 443, 470, 475, 489-490, 494, 501, 520-522, 528, 534, 536-537, 542, 546, 550, 552-553, 558, 560, 562-563, 571, 573
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)45/46, 217/218, 245/246, 269/270, 275/276-279/280, 311/312-313/314, 345/346, 419/420, 431/432-441/442, 531/532-533/534, 615/616-617/618, 661/662, 713/714
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)5/6, 117/118, 121/122, 143/144, 147/148, 167/168-171/172, 229/230-231/232, 235/236, 277/278-283/284, 303/304, 395/396-397/398, 419/420, 587/588, 629/630, 639/640-641/642, 647/648, 689/690, 713/714, 727/728-729/730, 733/734, 739/740, 773/774, 781/782, 811/812, 823/824, 831/832, 973/974, 1055/1056-1059/1060, 1099/1100-1109/1110, 1121/1122-1123/1124, 1145/1146, 1187/1188
Löggjafarþing10Þingskjöl3, 7, 14, 18-19, 32, 36-38, 57, 66, 91, 121-122, 129-131, 224, 236, 244, 254-255, 263-264, 274, 276, 281-282, 284-285, 293-295, 335-336, 346, 348-349, 357, 370, 372-373, 381-382, 384, 391, 410, 428-429, 448, 450-451, 459, 469-470, 472, 474-475, 483, 502-503, 513, 527, 529-530, 538, 543, 545-546, 556
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)31/32, 65/66, 169/170, 177/178, 193/194, 199/200, 217/218, 231/232, 261/262-279/280, 309/310, 327/328, 335/336, 385/386-389/390, 409/410, 429/430-431/432, 435/436-445/446, 463/464-465/466, 469/470-475/476, 481/482, 487/488, 503/504
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)53/54, 77/78-95/96, 193/194, 227/228, 435/436, 451/452-457/458, 463/464-465/466, 505/506, 557/558, 593/594, 649/650-655/656, 701/702, 707/708-709/710, 765/766, 1023/1024, 1031/1032, 1063/1064-1065/1066, 1077/1078, 1085/1086, 1095/1096, 1109/1110, 1163/1164, 1233/1234-1235/1236, 1269/1270, 1503/1504, 1509/1510-1511/1512, 1585/1586, 1597/1598, 1601/1602, 1611/1612
Löggjafarþing11Þingskjöl2-3, 15, 19-21, 24, 36, 40, 42, 52, 57, 86, 93, 95-96, 134, 141-143, 146, 160-162, 217-218, 222, 231-232, 239, 246, 248, 270-271, 282, 297-298, 304-305, 323-324, 328, 333, 377-378, 389, 394, 400, 432, 435, 453, 455, 464, 471, 478, 502, 504, 513, 525-526, 530, 536-537, 541, 544, 549, 561, 575-576, 581, 590, 600, 613-614, 622, 624, 633, 640, 642, 651, 656, 658, 667, 675, 677, 686, 690, 692, 701
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)37/38-39/40, 83/84-87/88, 101/102-103/104, 107/108-113/114, 117/118, 151/152-171/172, 251/252-253/254, 277/278, 281/282-289/290, 323/324, 381/382, 391/392, 401/402, 461/462, 471/472, 595/596-597/598, 601/602, 635/636, 711/712, 751/752-757/758, 835/836, 841/842, 847/848, 855/856, 955/956
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)31/32, 65/66, 69/70, 79/80-81/82, 111/112, 175/176, 229/230, 319/320, 441/442, 469/470, 539/540, 543/544-545/546, 707/708, 845/846-847/848, 905/906, 911/912, 919/920-921/922, 943/944, 999/1000, 1007/1008, 1011/1012, 1033/1034, 1037/1038, 1043/1044, 1051/1052, 1257/1258, 1275/1276, 1379/1380, 1385/1386, 1389/1390, 1397/1398, 1439/1440, 1493/1494-1499/1500, 1505/1506, 1527/1528, 1531/1532, 1535/1536-1537/1538, 1541/1542, 1651/1652-1653/1654, 1667/1668, 1697/1698, 1701/1702, 1707/1708, 1729/1730, 1831/1832, 1921/1922, 1939/1940, 1981/1982-1983/1984, 1987/1988-1989/1990, 1993/1994, 1997/1998-1999/2000, 2009/2010-2011/2012, 2037/2038, 2051/2052, 2077/2078
Löggjafarþing12Þingskjöl8, 10, 21, 36, 69, 78, 80, 93, 105, 136
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)61/62, 73/74
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)51/52, 157/158-179/180, 447/448, 519/520-525/526, 631/632, 635/636
Löggjafarþing13Þingskjöl2-3, 5-6, 16, 20-21, 24, 26, 37, 41-43, 45, 54, 60, 65, 75, 105, 120, 129, 139-141, 146-147, 158-160, 171, 173-174, 178, 205, 215-216, 227, 256, 281, 285, 288, 304, 312, 330-332, 347, 349-350, 360, 370-371, 378, 380-381, 391, 394-395, 403-404, 428, 435, 440-443, 445-446, 450, 455-456, 458, 465, 467-468, 478, 488, 490-491, 501, 517, 519-520, 530, 539, 541-542, 552
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)25/26-31/32, 115/116, 171/172, 179/180, 187/188-193/194, 197/198-203/204, 279/280, 293/294-299/300, 357/358-359/360, 399/400-401/402, 415/416, 421/422, 467/468, 485/486, 489/490, 527/528
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)43/44-47/48, 73/74-91/92, 123/124-125/126, 145/146, 149/150-155/156, 163/164, 243/244, 317/318-319/320, 507/508, 531/532, 661/662, 671/672, 779/780, 785/786, 817/818, 823/824, 869/870, 891/892, 895/896, 909/910, 1069/1070-1075/1076, 1149/1150, 1179/1180, 1443/1444, 1469/1470, 1479/1480, 1491/1492, 1511/1512, 1565/1566-1567/1568, 1595/1596-1599/1600, 1603/1604, 1609/1610, 1661/1662-1663/1664, 1705/1706, 1715/1716, 1783/1784, 1787/1788, 1791/1792, 1797/1798, 1809/1810-1813/1814
Löggjafarþing14Þingskjöl2-3, 5, 18, 21-22, 25-27, 44, 46, 53-55, 57, 59, 66, 72, 75, 77, 173-175, 190-192, 212-214, 235, 277, 338-339, 383, 394-395, 398, 410, 414-415, 448-450, 452, 466, 491-492, 531, 552-554, 556, 570, 578, 599-601, 603, 617, 625-627, 629, 643, 652-654, 656, 670
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)31/32, 53/54-59/60, 71/72-75/76, 79/80-81/82, 93/94, 103/104, 155/156, 195/196, 405/406, 457/458, 489/490, 493/494, 541/542, 665/666, 705/706
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)31/32, 65/66, 109/110, 221/222, 705/706, 781/782, 805/806, 809/810, 817/818, 963/964, 991/992-993/994, 1005/1006, 1017/1018, 1037/1038, 1087/1088, 1159/1160, 1317/1318, 1347/1348, 1525/1526, 1629/1630, 1645/1646, 1717/1718, 1763/1764, 1795/1796
Löggjafarþing15Þingskjöl2-3, 5, 21, 25-26, 29-30, 42, 44, 49-51, 53, 55, 72, 74, 84, 88, 94, 203-204, 247-248, 252, 275-276, 314, 354-355, 402, 406, 419, 421, 431, 443, 446-448, 451, 464, 542, 565-567, 583, 592-593, 596, 609, 629, 635-637, 640, 653, 655, 663, 665, 668, 681
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)97/98-99/100, 111/112, 115/116-127/128, 427/428, 525/526-533/534, 617/618, 627/628, 687/688-689/690, 693/694
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)77/78-79/80, 109/110, 115/116, 137/138, 147/148, 215/216, 227/228-229/230, 249/250, 269/270-271/272, 299/300, 377/378, 483/484, 529/530, 669/670, 933/934, 1199/1200, 1211/1212, 1217/1218, 1365/1366, 1407/1408, 1473/1474, 1715/1716, 1749/1750
Löggjafarþing16Þingskjöl3, 6, 21, 25-26, 29, 46-47, 61-63, 68, 76, 81, 84, 87, 98, 116, 120, 146, 180, 187, 232, 294, 298, 310, 315-317, 330, 339, 356, 366, 389, 391, 398, 448-449, 458-460, 524, 526, 541, 572-573, 575, 590, 712-713, 715, 731, 754, 757, 798-799, 801, 817-818, 829-830, 832, 848
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)21/22, 45/46, 87/88, 199/200, 273/274, 285/286, 295/296, 517/518-521/522, 545/546, 603/604, 619/620, 661/662
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)13/14, 65/66, 75/76, 461/462-465/466, 583/584, 611/612, 1045/1046, 1069/1070, 1129/1130, 1181/1182, 1261/1262-1265/1266, 1297/1298-1299/1300, 1315/1316, 1325/1326, 1417/1418, 1471/1472, 1537/1538-1539/1540, 1645/1646, 1749/1750, 1761/1762
Löggjafarþing17Þingskjöl2, 6, 21, 62-63, 76, 78, 128, 183-185, 187, 219-220, 226, 252-253, 267, 286, 291-293
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)133/134-151/152, 155/156-159/160, 199/200, 261/262-281/282
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)11/12, 21/22, 177/178, 293/294, 371/372, 407/408, 417/418-419/420, 441/442, 447/448, 455/456, 463/464, 679/680, 695/696, 737/738
Löggjafarþing18Þingskjöl2, 7-8, 27, 32-33, 58-60, 66, 71, 73, 75, 78, 92, 95, 98, 108, 117, 120, 122-124, 179-181, 186, 195, 218, 225-227, 272, 283-286, 291, 317-319, 400, 473, 480-481, 486, 488, 507, 528, 541-542, 581, 583, 602, 620-622, 643-644, 646, 668-669, 685, 699, 701, 720, 726, 730, 751, 776-778, 783, 785, 804, 818, 820, 839, 850-852, 858, 860, 879
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)29/30-31/32, 39/40, 73/74, 79/80, 95/96-97/98, 171/172-175/176, 179/180-181/182, 185/186, 231/232, 247/248-285/286, 413/414, 473/474-475/476, 479/480-481/482, 569/570-573/574, 649/650, 737/738
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)85/86, 91/92, 189/190, 253/254-255/256, 259/260-261/262, 265/266-269/270, 273/274-275/276, 325/326, 419/420, 597/598, 903/904-905/906, 925/926, 929/930, 1189/1190, 1253/1254, 1325/1326, 1373/1374
Löggjafarþing19Þingskjöl3, 6, 27, 50, 71, 89-91, 93, 103, 111, 142, 206-207, 213, 231, 259, 271, 291-292, 340-341, 369, 375, 380, 462, 465-466, 499, 527, 548, 607, 610-611, 698, 851, 872, 875, 898, 922, 946, 949, 971, 983-984, 991, 994, 1005, 1031-1032, 1083, 1144, 1147, 1170, 1243, 1268-1269, 1330, 1333, 1355
Löggjafarþing19Umræður9/10, 87/88, 105/106, 169/170, 893/894, 899/900-905/906, 913/914, 931/932, 951/952, 1027/1028, 1167/1168, 1397/1398, 1625/1626-1627/1628, 1701/1702, 1751/1752, 1759/1760, 1783/1784, 1813/1814, 2103/2104-2105/2106, 2225/2226, 2285/2286-2287/2288, 2295/2296, 2473/2474-2479/2480, 2577/2578, 2691/2692, 2709/2710-2711/2712
Löggjafarþing20Þingskjöl3, 6, 30, 39, 71, 91, 100, 102, 113-114, 116, 128, 137, 155, 227-228, 232, 235, 348, 358, 394, 400-402, 409, 436, 463-464, 516, 555-556, 558, 589, 611, 615, 624, 653, 665-666, 668, 750, 773, 776, 802-803, 806-807, 871, 879-880, 883, 907, 910, 936-937, 974, 1039, 1042-1043, 1047, 1076-1077, 1098, 1154, 1183-1184, 1199, 1215, 1266, 1269, 1295-1296, 1306, 1356, 1359, 1386, 1399, 1402, 1429, 1436, 1439, 1466
Löggjafarþing20Umræður49/50, 55/56, 69/70, 121/122, 127/128-129/130, 169/170-171/172, 293/294, 317/318-319/320, 631/632, 859/860, 867/868-869/870, 875/876, 891/892, 925/926, 967/968, 1003/1004-1007/1008, 1011/1012, 1015/1016, 1033/1034, 1039/1040-1041/1042, 1049/1050, 1065/1066, 1075/1076, 1081/1082, 1187/1188, 1197/1198-1199/1200, 1225/1226, 1329/1330, 1351/1352, 1381/1382, 1389/1390, 1393/1394, 1403/1404, 1543/1544, 1567/1568, 1585/1586, 1589/1590, 1621/1622, 1659/1660-1661/1662, 1667/1668, 1677/1678-1679/1680, 1705/1706, 1709/1710, 1759/1760, 1765/1766, 2127/2128, 2151/2152, 2177/2178, 2535/2536, 2555/2556-2557/2558, 2643/2644, 2687/2688-2689/2690, 2775/2776, 2821/2822, 2825/2826, 2835/2836
Löggjafarþing21Þingskjöl3, 6, 31, 59, 80, 83, 103, 168-169, 188, 190-191, 192, 192, 214, 391, 419, 503, 533, 618, 621, 643, 667, 790, 863, 892, 913, 1059, 1081, 1102, 1117, 1122, 1125, 1147, 1182, 1185, 1207
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)121/122, 137/138, 141/142-143/144, 147/148, 185/186, 209/210, 435/436, 443/444, 453/454, 697/698, 717/718, 737/738, 745/746, 797/798, 813/814, 933/934, 939/940-941/942, 1043/1044
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)131/132, 135/136, 147/148, 151/152, 175/176, 257/258, 275/276, 285/286, 599/600-601/602, 855/856, 879/880, 885/886-887/888, 1059/1060, 1117/1118, 1167/1168, 1479/1480, 1503/1504, 1833/1834, 1851/1852, 1971/1972
Löggjafarþing22Þingskjöl2, 4, 20, 46, 49-50, 63, 98, 195, 201, 204, 212, 216, 219, 233, 243, 289, 361-362, 390, 396, 443, 449, 457, 477, 552, 633, 690, 692, 714-715, 770, 772, 795-796, 867, 945, 970, 987, 1010-1011, 1021, 1023, 1047, 1057, 1073, 1099, 1104, 1168, 1178, 1180, 1188, 1195, 1204, 1206, 1230, 1391, 1393, 1417, 1420, 1433-1434, 1460, 1471, 1494, 1515, 1541
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)63/64, 67/68, 227/228, 245/246, 327/328, 363/364, 397/398, 437/438-439/440, 443/444, 451/452, 461/462-463/464, 475/476-477/478, 545/546, 703/704-711/712, 715/716-717/718, 721/722-723/724, 727/728-733/734, 875/876, 913/914, 921/922, 929/930
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)13/14-15/16, 49/50, 71/72, 429/430, 595/596, 619/620, 629/630, 681/682, 711/712, 715/716-717/718, 737/738, 837/838, 845/846, 853/854, 881/882, 907/908, 913/914, 943/944, 947/948, 951/952, 977/978, 989/990, 999/1000, 1007/1008-1009/1010, 1059/1060, 1259/1260, 1317/1318, 1325/1326, 1331/1332, 1435/1436, 1449/1450-1451/1452, 1455/1456, 1459/1460-1463/1464, 1467/1468-1477/1478, 1481/1482-1487/1488, 1543/1544, 1571/1572, 1673/1674, 1683/1684, 1739/1740, 1745/1746, 1777/1778, 2041/2042, 2049/2050
Löggjafarþing23Þingskjöl70, 136, 159, 306, 313, 323, 328, 399, 440, 503
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)17/18-19/20, 23/24, 35/36, 41/42-43/44, 71/72, 167/168, 171/172, 177/178-189/190, 193/194, 283/284, 315/316, 447/448, 451/452-455/456, 613/614, 693/694, 907/908, 941/942, 945/946, 993/994, 1071/1072-1073/1074
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)13/14-15/16, 49/50, 197/198-201/202, 207/208, 307/308-309/310, 343/344, 385/386, 389/390
Löggjafarþing24Þingskjöl2, 5, 28, 38, 58, 65, 67-68, 74, 76, 120, 190, 197-198, 204, 210, 218, 227-231, 278, 292, 294, 363, 391-393, 395-397, 418, 423, 492, 497, 933, 937, 998, 1001, 1030, 1069, 1080, 1115, 1118, 1148, 1156, 1184, 1237, 1328, 1333, 1394, 1490, 1493, 1523, 1550, 1562, 1565, 1595, 1671, 1686, 1689, 1719, 1742, 1745, 1775
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)7/8, 53/54-65/66, 69/70-87/88, 91/92, 133/134-135/136, 171/172, 353/354, 365/366-381/382, 385/386-391/392, 463/464, 627/628, 655/656, 995/996, 1007/1008, 1073/1074-1075/1076, 1081/1082, 1107/1108, 1143/1144, 1167/1168, 1273/1274, 1311/1312, 1559/1560, 1589/1590, 1595/1596, 1599/1600-1605/1606, 1643/1644, 1647/1648, 1651/1652, 1813/1814, 1881/1882, 1885/1886, 1889/1890, 1937/1938, 1947/1948, 1979/1980, 2061/2062, 2185/2186, 2241/2242, 2249/2250-2251/2252, 2333/2334-2335/2336
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)61/62, 85/86, 91/92-93/94, 167/168, 183/184, 187/188, 193/194-197/198, 263/264, 443/444, 461/462, 465/466-469/470, 527/528-533/534, 713/714, 789/790, 829/830, 837/838, 997/998, 1011/1012, 1065/1066, 1071/1072-1073/1074, 1085/1086, 1097/1098
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing61/62
Löggjafarþing25Þingskjöl2, 180, 281, 292-294, 369, 433-435, 634, 672, 748, 756
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)93/94, 107/108, 121/122, 131/132, 335/336, 339/340, 345/346-349/350, 355/356-357/358, 367/368, 401/402, 463/464, 539/540, 559/560, 769/770, 1081/1082, 1087/1088, 1103/1104, 1109/1110-1113/1114, 1161/1162-1181/1182
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)7/8, 87/88, 195/196-197/198, 301/302, 309/310, 471/472, 475/476-481/482, 489/490, 493/494-495/496, 521/522-527/528, 533/534-537/538, 541/542, 573/574
Löggjafarþing26Þingskjöl2, 5, 32, 42, 69-71, 95, 160, 400, 602, 660, 756, 771, 824, 833, 852, 855, 887, 913-914, 959, 1018, 1023, 1027, 1030, 1063, 1066, 1069, 1091, 1136, 1140, 1145, 1171, 1249, 1252, 1286, 1322, 1347, 1350, 1353, 1387, 1398, 1441, 1459, 1462, 1496, 1518, 1558, 1571, 1620, 1623, 1657, 1690, 1694, 1697, 1731
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)77/78-79/80, 83/84-87/88, 113/114, 411/412, 483/484, 581/582, 585/586, 753/754, 835/836, 921/922, 1009/1010, 1079/1080, 1083/1084, 1093/1094, 1215/1216, 1273/1274, 1291/1292, 1323/1324, 1335/1336, 1389/1390, 1459/1460, 1613/1614, 1619/1620, 1671/1672, 1677/1678, 1875/1876-1877/1878, 1881/1882, 1885/1886, 2113/2114
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)43/44, 201/202, 375/376, 489/490, 543/544, 587/588, 619/620-623/624, 781/782-789/790, 939/940-941/942
Löggjafarþing26Umræður - Sameinað þing13/14, 17/18
Löggjafarþing27Þingskjöl48, 89, 93, 96-97, 99, 104
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)45/46-49/50, 53/54, 59/60, 65/66, 69/70, 89/90, 223/224, 231/232-233/234, 295/296, 301/302, 381/382-383/384, 393/394-397/398, 403/404-407/408, 411/412, 417/418-425/426, 431/432-439/440, 443/444-445/446, 449/450, 483/484-485/486
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)53/54-61/62, 165/166-169/170
Löggjafarþing27Umræður - Sameinað þing29/30, 39/40, 49/50-51/52, 61/62
Löggjafarþing28Þingskjöl2, 5, 37, 49, 78, 95, 147, 179, 227, 232, 385, 452, 456, 515, 519, 564, 712, 747, 792, 803, 856, 899, 973, 1016, 1057, 1120, 1123, 1159, 1193, 1204, 1260, 1312, 1315, 1351, 1354, 1361, 1374, 1376-1377, 1389, 1391-1392, 1398-1399, 1402, 1405, 1441, 1454, 1463, 1482, 1496, 1501, 1504, 1540, 1551, 1554, 1590, 1601, 1608, 1617
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)109/110, 509/510, 517/518, 525/526-527/528, 549/550-551/552, 563/564, 567/568-569/570, 585/586-589/590, 643/644, 699/700, 703/704-709/710, 827/828, 831/832-833/834, 837/838-839/840, 843/844, 847/848, 851/852-857/858, 863/864, 867/868-869/870, 873/874-877/878, 883/884-887/888, 891/892-893/894, 901/902, 911/912-913/914, 917/918, 923/924-939/940, 943/944-949/950, 957/958, 963/964, 969/970-971/972, 979/980-981/982, 1165/1166, 1195/1196, 1407/1408, 1419/1420, 1425/1426-1427/1428, 1499/1500, 1545/1546, 1561/1562, 1641/1642, 1885/1886, 1911/1912, 1947/1948, 1961/1962, 1975/1976, 1995/1996
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál127/128-129/130, 151/152, 195/196, 377/378, 407/408, 413/414, 427/428, 483/484, 517/518-519/520, 663/664, 703/704, 725/726, 729/730-735/736, 739/740, 827/828, 955/956
Löggjafarþing29Þingskjöl8-11, 49, 53, 110, 114-115, 133, 204, 214, 218, 226, 254, 258, 264, 314, 331, 342, 348-349, 352, 361, 365, 394, 398, 402, 407, 432-435, 439, 441-442, 446-447, 449, 452-454, 457, 467, 495-496, 498, 509, 517, 529, 531, 535, 539-540
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)45/46, 271/272, 321/322, 357/358, 361/362, 367/368, 403/404, 523/524-527/528, 535/536-539/540, 549/550, 563/564, 633/634, 725/726-727/728, 883/884-885/886, 889/890-897/898, 901/902, 905/906, 911/912-925/926, 1165/1166, 1195/1196, 1295/1296, 1371/1372-1373/1374
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál41/42, 53/54, 65/66, 69/70-73/74, 81/82, 85/86, 91/92, 103/104, 389/390, 481/482-485/486, 587/588, 641/642-649/650, 699/700, 703/704-709/710, 717/718-719/720, 749/750-761/762, 765/766, 769/770-777/778, 781/782-783/784, 787/788, 791/792-795/796, 799/800-807/808, 811/812-821/822, 825/826-853/854, 857/858-871/872, 877/878-885/886, 889/890, 893/894, 899/900-901/902, 905/906, 969/970
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd9/10-11/12, 15/16-17/18, 103/104, 221/222
Löggjafarþing30Umræður - Þingsályktunartillögur27/28, 75/76-77/78
Löggjafarþing31Þingskjöl3, 8, 39-40, 62, 70, 91, 95, 98-99, 106, 226, 229-231, 261-264, 268-270, 284, 286-289, 291-294, 322, 365-367, 416, 453, 504, 565, 620, 622, 684, 686, 773, 779, 789, 796, 884, 924, 929, 991, 995, 997, 1001, 1023, 1044, 1063, 1072-1073, 1075-1077, 1079, 1082, 1110, 1155, 1169-1170, 1172, 1177, 1180-1181, 1187, 1193, 1195-1196, 1200, 1206, 1211, 1222, 1237, 1240, 1242, 1257-1258, 1260, 1271, 1285-1287, 1291, 1294, 1296, 1312, 1317, 1351-1352, 1367-1369, 1371, 1384, 1388, 1401, 1405, 1427-1428, 1430, 1436, 1439, 1478-1479, 1484, 1492, 1496, 1505-1506, 1511, 1540, 1543, 1546, 1554, 1562-1563, 1565, 1575, 1584, 1590, 1593, 1595, 1606, 1608-1609, 1618, 1639, 1644-1645, 1652, 1657, 1672, 1675, 1677, 1682-1685, 1699, 1704, 1740, 1751, 1754, 1768, 1781-1783, 1789-1792, 1795, 1836, 1847, 1855, 1858, 1860, 1878, 1883, 1919, 1932, 1940, 1945, 1981, 2015-2016, 2018, 2022, 2039
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)25/26, 35/36-37/38, 87/88, 107/108-109/110, 291/292, 301/302, 321/322, 339/340, 407/408, 411/412, 495/496, 515/516, 811/812, 837/838, 841/842, 851/852-853/854, 857/858, 877/878, 985/986, 1039/1040-1041/1042, 1097/1098-1123/1124, 1127/1128, 1131/1132-1159/1160, 1165/1166-1171/1172, 1177/1178-1181/1182, 1185/1186-1187/1188, 1191/1192-1221/1222, 1225/1226-1259/1260, 1263/1264-1271/1272, 1275/1276-1309/1310, 1313/1314-1325/1326, 1331/1332-1333/1334, 1337/1338-1373/1374, 1523/1524, 1623/1624, 1875/1876, 1899/1900-1901/1902, 1957/1958, 1997/1998, 2033/2034, 2037/2038, 2043/2044, 2061/2062, 2079/2080, 2161/2162, 2167/2168, 2265/2266, 2311/2312, 2441/2442
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál15/16, 113/114, 127/128, 139/140, 143/144, 157/158, 335/336, 357/358-359/360, 477/478, 573/574, 597/598, 645/646, 1117/1118, 1135/1136, 1215/1216, 1219/1220, 1259/1260, 1269/1270, 1275/1276, 1279/1280-1285/1286, 1291/1292-1301/1302, 1313/1314
Löggjafarþing32Þingskjöl2-3, 6-7, 114, 116, 124, 133, 145, 150, 158, 161, 163, 217, 226, 261, 278, 281, 283, 314-315
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)181/182, 217/218, 353/354, 363/364, 389/390, 489/490, 493/494
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál13/14, 25/26, 139/140-141/142, 145/146, 183/184
Löggjafarþing33Þingskjöl13, 33, 42-47, 57, 61, 78, 83, 98-99, 107, 253, 260, 262, 265, 269, 308, 331, 338, 340, 355, 377, 389, 407, 410, 413-414, 416, 421, 424-425, 431-433, 441, 453, 505, 508, 516, 518-519, 537, 546, 598, 605, 611, 636-637, 651, 655, 695, 755, 767-768, 779, 786, 813, 817, 874, 890-893, 901, 920, 925, 950, 961, 963, 969, 1058, 1064, 1100, 1105, 1130-1131, 1171, 1185, 1191, 1207-1209, 1224, 1232, 1242, 1260, 1265, 1289-1290, 1307-1308, 1321, 1356-1359, 1362, 1367, 1391-1392, 1415, 1442, 1461, 1466, 1490-1491, 1554, 1559, 1583-1584, 1596, 1606, 1608, 1616, 1639, 1654, 1660
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)159/160-161/162, 211/212-217/218, 277/278, 319/320, 443/444, 539/540, 555/556, 565/566, 589/590, 627/628, 653/654, 699/700, 719/720, 725/726, 741/742, 749/750, 763/764, 773/774-779/780, 795/796, 801/802-803/804, 825/826-847/848, 951/952, 1055/1056, 1061/1062, 1075/1076, 1101/1102, 1125/1126, 1129/1130, 1175/1176, 1213/1214, 1247/1248, 1325/1326, 1357/1358, 1431/1432, 1441/1442, 1471/1472-1473/1474, 1477/1478, 1703/1704, 1761/1762, 1769/1770, 1823/1824, 1827/1828, 2027/2028, 2031/2032-2033/2034, 2409/2410
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál127/128, 131/132-133/134, 147/148-149/150, 159/160-163/164, 175/176, 225/226-227/228, 235/236, 263/264, 271/272, 303/304, 329/330, 341/342, 351/352, 433/434, 501/502-509/510, 523/524-537/538, 541/542-553/554
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 273/274, 277/278, 287/288, 291/292, 309/310
Löggjafarþing34Þingskjöl3, 8, 30, 38, 41, 45, 47, 88-90, 92-93, 105, 124-125, 173, 235, 247, 314, 336, 360, 376, 381, 402-403, 481, 486, 507-508, 525, 530, 551-552, 579, 590, 595, 616-617
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)87/88, 99/100, 105/106, 119/120, 131/132, 163/164, 205/206, 317/318, 325/326-327/328, 353/354, 633/634, 777/778, 783/784, 881/882
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál59/60, 83/84, 171/172, 185/186, 213/214-215/216, 219/220, 223/224, 235/236, 255/256, 259/260, 263/264-265/266, 271/272-273/274, 277/278, 357/358, 365/366-367/368, 383/384, 387/388, 391/392-393/394, 427/428-429/430, 463/464, 467/468-473/474
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)163/164, 247/248
Löggjafarþing35Þingskjöl3, 7, 28-29, 39, 47, 72, 76, 86, 92, 121, 150, 152, 176, 192, 205, 220, 253, 282, 285, 288, 290, 368, 396, 402, 432, 442, 574-575, 628, 632, 656, 738, 836, 860, 908, 912, 936, 970, 1038, 1042, 1066, 1078, 1084, 1088, 1112, 1152, 1169, 1197, 1237, 1252, 1265
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)371/372, 383/384, 467/468, 563/564, 631/632, 691/692, 705/706, 733/734, 765/766, 775/776, 785/786, 813/814, 901/902-903/904, 995/996, 1013/1014-1015/1016, 1065/1066, 1099/1100, 1145/1146, 1181/1182, 1227/1228, 1235/1236, 1241/1242-1247/1248, 1283/1284, 1291/1292, 1321/1322, 1325/1326, 1345/1346, 1353/1354, 1413/1414, 1477/1478, 1487/1488-1489/1490, 1649/1650, 1661/1662, 1959/1960
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál35/36, 45/46-47/48, 67/68, 77/78, 81/82-91/92, 115/116-119/120, 123/124, 127/128, 335/336, 353/354, 377/378-381/382, 389/390, 449/450-451/452, 487/488, 571/572, 655/656, 703/704, 717/718, 731/732, 737/738-741/742, 749/750, 793/794, 813/814, 943/944, 1021/1022, 1037/1038, 1057/1058, 1077/1078-1079/1080, 1083/1084
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 255/256, 393/394, 659/660-661/662, 667/668, 809/810, 819/820, 833/834
Löggjafarþing36Þingskjöl7, 29, 40, 49, 147, 159, 167, 183, 194, 232, 270, 272, 294, 296, 315, 403, 437, 450, 453-454, 467, 480, 502, 540, 577, 599, 624, 695, 730, 752, 851, 881, 903, 946
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)71/72, 81/82-83/84, 87/88, 99/100, 107/108, 135/136, 139/140, 189/190, 217/218, 261/262-263/264, 277/278, 295/296, 305/306, 445/446, 457/458, 581/582, 721/722, 761/762-763/764, 775/776, 789/790, 793/794, 813/814, 819/820, 855/856-857/858, 869/870, 873/874, 911/912, 915/916, 919/920, 923/924-925/926, 935/936, 939/940, 953/954, 961/962, 967/968, 1001/1002, 1101/1102, 1111/1112, 1581/1582, 1883/1884, 1961/1962-1963/1964, 1967/1968-1969/1970, 1973/1974, 1981/1982, 2027/2028, 2349/2350
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál79/80, 83/84-85/86, 89/90, 93/94, 251/252, 373/374-375/376, 381/382, 405/406, 415/416, 429/430, 447/448, 463/464, 605/606-607/608, 611/612, 617/618, 627/628, 707/708, 939/940, 957/958, 989/990, 993/994, 997/998, 1003/1004, 1007/1008, 1011/1012-1015/1016, 1071/1072-1073/1074, 1077/1078-1081/1082, 1085/1086, 1103/1104, 1189/1190, 1197/1198, 1207/1208, 1321/1322-1323/1324
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)29/30, 157/158, 187/188, 195/196, 199/200-203/204, 209/210, 219/220, 235/236, 271/272, 291/292, 421/422, 429/430, 443/444, 449/450, 455/456, 565/566-573/574, 577/578
Löggjafarþing37Þingskjöl7, 29, 44, 52, 110-111, 118, 164, 173-174, 181, 185, 325, 347-348, 502, 535, 555, 592, 617, 656, 663, 722, 726, 730, 761, 774, 799, 820, 865, 891, 899, 903, 934, 966, 977, 1003, 1043, 1048-1049, 1071-1072
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)23/24, 141/142, 165/166, 173/174, 361/362, 393/394, 429/430, 535/536, 795/796, 837/838, 867/868, 917/918, 1051/1052, 1091/1092, 1111/1112, 1395/1396, 1405/1406-1409/1410, 1421/1422, 1461/1462, 1469/1470, 1489/1490, 1503/1504, 1557/1558, 1599/1600, 1701/1702-1725/1726, 1729/1730, 1733/1734, 2077/2078, 2105/2106, 2405/2406, 2413/2414-2415/2416, 2429/2430, 2495/2496-2497/2498, 2663/2664, 2669/2670, 2673/2674, 2677/2678, 2681/2682, 2691/2692, 2695/2696, 2711/2712, 2767/2768, 2855/2856, 2869/2870, 3329/3330
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál49/50, 77/78, 479/480, 497/498, 515/516-517/518, 531/532, 709/710, 731/732-733/734, 755/756, 765/766, 779/780, 793/794-795/796, 813/814, 895/896-897/898, 905/906, 915/916-917/918, 923/924, 929/930, 943/944, 949/950, 1169/1170
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)9/10, 259/260, 379/380, 737/738, 747/748
Löggjafarþing38Þingskjöl7, 31, 45, 51, 61, 98, 150, 331, 425, 430, 512, 538, 583, 588, 617, 644, 657, 720, 745, 799, 826, 889
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)63/64, 343/344-345/346, 349/350-353/354, 391/392-393/394, 513/514, 547/548, 683/684-685/686, 699/700, 741/742-743/744, 753/754, 787/788-789/790, 795/796, 805/806, 837/838, 1093/1094, 1241/1242, 1245/1246-1247/1248, 1923/1924, 2225/2226, 2257/2258, 2411/2412
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál273/274, 283/284, 337/338, 413/414-415/416, 663/664, 901/902, 963/964
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)367/368-373/374, 377/378-381/382, 385/386-387/388, 411/412-413/414, 423/424, 461/462-463/464, 485/486-487/488, 501/502-503/504, 515/516, 519/520, 523/524, 533/534-535/536, 539/540, 549/550, 553/554
Löggjafarþing39Þingskjöl58, 85-87, 150, 156, 281, 295, 349, 437, 440-442, 479, 501, 527, 620, 743, 753, 784, 810, 825, 848, 874, 900, 919, 957, 986, 1041, 1048, 1052, 1059
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)9/10, 373/374, 399/400, 403/404, 689/690, 727/728, 743/744, 747/748, 755/756, 761/762, 931/932, 995/996, 1089/1090, 1115/1116, 1313/1314, 1409/1410, 1429/1430, 1437/1438, 1651/1652, 1665/1666, 1977/1978, 2133/2134, 2185/2186, 2189/2190-2191/2192, 2209/2210, 2217/2218, 2233/2234, 2263/2264, 2273/2274, 2277/2278-2279/2280, 2283/2284-2287/2288, 2295/2296, 2299/2300, 2321/2322-2323/2324, 2347/2348, 2367/2368-2369/2370, 2375/2376, 2385/2386, 2411/2412, 2415/2416, 2427/2428-2429/2430, 2433/2434-2435/2436, 2443/2444, 2935/2936, 2965/2966, 3023/3024, 3031/3032, 3041/3042, 3077/3078, 3105/3106, 3185/3186, 3191/3192, 3265/3266
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál23/24-25/26, 87/88-95/96, 99/100-101/102, 175/176, 187/188, 233/234, 237/238-239/240, 805/806, 1265/1266, 1281/1282, 1289/1290
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)79/80, 85/86, 93/94, 139/140, 169/170, 203/204, 211/212-215/216, 345/346, 515/516, 587/588-589/590, 609/610, 725/726, 729/730-731/732, 743/744
Löggjafarþing40Þingskjöl7, 32-33, 45, 47, 54, 62, 123-125, 206, 226, 235, 263-264, 285, 297, 305, 339, 342, 379, 384, 391, 393, 438, 466, 479, 528-529, 541, 567, 633-634, 683, 698, 725, 735, 769, 796-797, 893, 921, 927, 1023, 1034, 1042, 1076, 1084, 1113, 1130, 1133, 1159, 1161, 1180, 1191, 1193-1194, 1198, 1218, 1220, 1226, 1234, 1242, 1251, 1264
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)169/170, 197/198, 213/214, 245/246, 319/320, 335/336-337/338, 347/348, 359/360, 363/364, 391/392, 465/466, 479/480, 525/526-527/528, 545/546, 831/832, 913/914, 917/918, 995/996, 1231/1232, 1235/1236-1237/1238, 1355/1356-1357/1358, 1361/1362, 1365/1366-1415/1416, 1615/1616, 1875/1876, 1889/1890, 2001/2002, 2401/2402-2403/2404, 2413/2414-2415/2416, 2427/2428, 2455/2456-2457/2458, 2471/2472, 2479/2480, 2483/2484-2485/2486, 2497/2498, 2607/2608, 3105/3106, 3193/3194, 3203/3204, 3529/3530, 3545/3546, 3549/3550, 3553/3554-3563/3564, 3843/3844, 3851/3852-3853/3854, 3857/3858, 3861/3862-3863/3864, 3871/3872-3877/3878, 3883/3884-3885/3886, 3897/3898-3899/3900, 3907/3908, 4213/4214, 4219/4220, 4245/4246, 4271/4272, 4299/4300, 4433/4434, 4439/4440, 4447/4448, 4699/4700-4729/4730, 4733/4734, 4737/4738-4743/4744, 4749/4750, 4759/4760-4761/4762, 4765/4766
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál169/170, 177/178, 189/190-191/192, 641/642, 655/656, 663/664
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)79/80, 151/152, 181/182, 189/190, 203/204-205/206, 237/238-239/240, 279/280, 291/292-295/296
Löggjafarþing41Þingskjöl107, 132-133, 144, 147, 269, 310-312, 314-316, 318-319, 322-323, 325, 327-335, 337, 350, 493, 509, 511, 513, 572, 577, 642, 751, 774, 894, 920-921, 950, 967, 1015, 1027, 1054-1055, 1125, 1199, 1210, 1240, 1251, 1279, 1290, 1377, 1393, 1401, 1418, 1446, 1456, 1461, 1469, 1484
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)481/482-483/484, 487/488, 543/544, 771/772, 891/892, 931/932, 951/952, 1021/1022, 1035/1036-1037/1038, 1569/1570-1571/1572, 1681/1682, 1725/1726, 1847/1848, 1855/1856, 2003/2004, 2053/2054, 2163/2164, 2189/2190-2195/2196, 2199/2200-2201/2202, 2247/2248, 2257/2258, 2263/2264, 2355/2356, 2433/2434, 2519/2520, 2535/2536, 2545/2546, 2725/2726, 2851/2852-2853/2854
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál161/162, 287/288, 305/306, 329/330, 367/368, 477/478, 867/868, 987/988-989/990, 1091/1092, 1169/1170, 1283/1284, 1431/1432, 1541/1542-1543/1544, 1679/1680, 1931/1932
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)65/66, 69/70-75/76, 79/80, 83/84-91/92, 95/96-97/98, 101/102-103/104, 385/386
Löggjafarþing42Þingskjöl7, 33-34, 47, 97, 109, 183, 245, 270, 274, 428, 433, 508, 570, 728, 928-929, 946, 990, 1059, 1063, 1087, 1091, 1160, 1165, 1245-1246, 1292, 1327, 1357, 1424, 1516
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)117/118, 365/366, 371/372, 399/400, 427/428, 481/482, 485/486, 489/490-495/496, 523/524, 603/604, 621/622, 629/630, 671/672, 675/676-677/678, 689/690, 759/760, 969/970, 1011/1012, 1163/1164-1165/1166, 1297/1298, 1301/1302-1303/1304, 1325/1326, 1349/1350, 1357/1358, 1361/1362, 1583/1584, 1611/1612, 1749/1750, 1753/1754, 1781/1782, 1851/1852, 2021/2022-2023/2024, 2201/2202, 2263/2264-2265/2266, 2317/2318, 2321/2322
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál297/298, 305/306, 349/350, 353/354, 369/370, 393/394, 397/398, 401/402, 467/468, 1007/1008, 1023/1024
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 35/36
Löggjafarþing43Þingskjöl9, 36, 60, 84, 88, 295, 362, 367, 446, 507, 548, 649, 653, 771, 811, 815, 850, 874, 877, 973, 1023
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)31/32-39/40, 43/44-45/46, 57/58-61/62, 127/128
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál241/242, 669/670, 811/812, 1089/1090, 1221/1222, 1249/1250, 1261/1262, 1275/1276, 1279/1280, 1287/1288, 1297/1298, 1309/1310-1311/1312
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)93/94, 101/102-115/116, 123/124, 131/132
Löggjafarþing44Þingskjöl9, 36, 64, 146, 151, 172, 243, 292, 341, 368, 535, 562, 695, 723, 791, 819, 863
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)247/248, 349/350, 361/362-363/364, 415/416, 467/468, 515/516, 521/522, 563/564, 613/614-615/616, 875/876-877/878, 881/882, 1061/1062, 1067/1068, 1127/1128, 1171/1172-1175/1176, 1297/1298, 1339/1340
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál89/90, 397/398
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)135/136, 139/140, 145/146-151/152, 157/158-161/162, 165/166-169/170, 177/178, 229/230
Löggjafarþing45Þingskjöl10, 35-36, 48, 56, 165-167, 170, 240, 254, 270, 321, 373, 387, 443-445, 505, 535-536, 560, 574, 624, 678, 720, 746, 920, 936, 1024, 1050, 1069, 1148, 1174, 1228, 1230, 1369, 1382, 1408, 1472, 1498
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)23/24, 29/30, 47/48, 51/52, 169/170, 175/176, 195/196, 201/202, 239/240-241/242, 249/250, 253/254, 401/402, 425/426, 595/596, 649/650, 665/666-667/668, 687/688-689/690, 695/696, 709/710, 757/758-759/760, 1385/1386, 1409/1410-1411/1412, 1461/1462, 1579/1580, 1757/1758, 1801/1802, 1811/1812, 1963/1964, 1971/1972, 2435/2436, 2441/2442, 2453/2454
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál31/32, 259/260-261/262, 629/630, 639/640-641/642, 651/652, 671/672, 685/686, 701/702, 731/732, 745/746, 761/762, 827/828, 831/832, 857/858, 861/862-863/864, 881/882, 943/944, 1219/1220, 1229/1230, 1285/1286, 1299/1300-1311/1312, 1317/1318, 1537/1538, 1641/1642
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 35/36, 59/60, 103/104, 253/254, 273/274, 307/308-309/310, 325/326, 333/334, 347/348
Löggjafarþing46Þingskjöl10, 51, 57, 71, 76-83, 86, 91, 171, 187, 206, 240, 245, 287, 321, 323, 441, 490, 504-505, 508, 518, 536, 615, 696, 723, 736, 743, 812-813, 882, 909, 922, 1030, 1062, 1067, 1090, 1166, 1193, 1206, 1231, 1252, 1286, 1314, 1326, 1339, 1367, 1479, 1501, 1507, 1509-1510, 1524, 1536, 1538-1540, 1545-1547
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)61/62, 65/66-67/68, 71/72, 89/90, 99/100, 167/168, 221/222, 249/250, 269/270, 319/320, 347/348, 545/546, 551/552-553/554, 609/610-611/612, 615/616-617/618, 623/624, 637/638-641/642, 673/674, 705/706-713/714, 789/790, 839/840, 903/904, 951/952, 1025/1026-1027/1028, 1111/1112-1113/1114, 1117/1118, 1189/1190, 1225/1226, 1237/1238, 2715/2716-2719/2720
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál115/116, 127/128, 195/196-197/198, 301/302, 307/308, 333/334-345/346, 355/356-357/358, 371/372-373/374, 381/382, 409/410, 507/508, 525/526, 543/544, 625/626, 639/640-641/642, 645/646-647/648, 725/726, 735/736
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)3/4-7/8, 151/152-157/158, 233/234, 347/348, 379/380
Löggjafarþing47Þingskjöl41, 74, 135, 175, 385, 408, 493, 501
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)11/12, 27/28, 31/32, 37/38, 81/82, 103/104, 145/146, 369/370, 417/418, 505/506
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál107/108-109/110, 149/150
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)139/140-141/142, 289/290, 495/496, 581/582, 585/586, 593/594
Löggjafarþing48Þingskjöl10, 40, 52-53, 62, 93, 97, 177-178, 202-204, 242, 252, 264-265, 409, 475, 514, 608, 613, 624, 631, 679, 706, 725, 730, 749, 810, 818, 830, 835, 841, 852, 855, 868, 956, 968, 976, 996, 1001, 1036, 1079, 1084, 1095, 1129, 1207, 1224, 1238, 1269, 1282, 1328, 1332, 1340, 1344
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)71/72, 87/88, 167/168, 171/172, 239/240, 245/246-247/248, 257/258, 297/298-299/300, 363/364-365/366, 379/380, 487/488, 683/684, 687/688, 883/884, 965/966, 1101/1102, 1145/1146, 1275/1276, 1285/1286, 1319/1320, 1417/1418, 1507/1508, 1573/1574, 1763/1764, 1811/1812-1815/1816, 1821/1822, 1829/1830-1833/1834, 1851/1852, 1857/1858, 1861/1862-1863/1864, 1901/1902, 1909/1910, 1943/1944-1945/1946, 2137/2138, 2159/2160, 2179/2180, 2185/2186, 2227/2228, 2251/2252, 2257/2258, 2297/2298, 2493/2494, 2501/2502, 2507/2508, 2589/2590-2625/2626, 2629/2630-2653/2654, 2657/2658-2661/2662
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál179/180, 189/190-191/192, 221/222, 359/360, 441/442, 449/450
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)7/8
Löggjafarþing49Þingskjöl10, 42, 51, 64, 274, 276, 302, 424, 610-611, 634-635, 662-663, 856, 865, 897, 901, 906, 938, 941, 973, 1053, 1228, 1317, 1364, 1396, 1405, 1435, 1602, 1636, 1645, 1650, 1694, 1703, 1712, 1717, 1727
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)113/114, 243/244, 247/248, 285/286, 431/432, 511/512, 829/830, 945/946, 975/976, 983/984-985/986, 995/996, 1005/1006, 1041/1042, 1281/1282, 1285/1286, 1333/1334, 1435/1436, 1463/1464-1469/1470, 1539/1540, 1563/1564, 1659/1660, 1667/1668-1669/1670, 1677/1678-1679/1680, 1775/1776, 1863/1864, 1871/1872, 2079/2080, 2145/2146, 2201/2202, 2385/2386
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál433/434, 437/438, 445/446-449/450, 461/462-463/464, 481/482, 513/514, 767/768, 771/772, 779/780, 785/786, 793/794, 823/824
Löggjafarþing50Þingskjöl43, 52, 56, 82, 115, 122, 135, 147, 156, 202, 395, 397-398, 803, 845, 968-969, 1139, 1173-1174, 1190, 1247-1248, 1267
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)103/104, 249/250, 287/288, 307/308, 337/338, 371/372, 499/500-501/502, 617/618, 853/854, 997/998, 1027/1028, 1033/1034, 1267/1268
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál209/210, 215/216, 219/220, 461/462
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 59/60, 65/66, 81/82, 95/96, 105/106-107/108, 119/120, 145/146
Löggjafarþing51Þingskjöl10, 37, 48, 72, 138-139, 181, 183, 222, 259, 370, 396, 564, 640, 681, 701-702, 712
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)145/146, 187/188, 211/212-215/216, 223/224-229/230, 249/250
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál37/38, 43/44-45/46, 79/80-81/82, 249/250, 695/696, 733/734, 739/740, 781/782
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 21/22
Löggjafarþing52Þingskjöl10, 37, 48, 72, 85, 87, 255, 490, 584, 613, 624, 710, 741, 753, 810-811, 823-824, 828-829, 842
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)81/82, 97/98, 147/148, 181/182, 215/216, 303/304, 439/440, 811/812, 1097/1098, 1117/1118-1119/1120, 1123/1124, 1133/1134, 1137/1138
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál71/72, 95/96, 101/102-103/104, 197/198-201/202, 265/266, 383/384
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)107/108, 117/118
Löggjafarþing53Þingskjöl11, 40, 47, 52, 57, 162, 192-193, 279, 310, 379, 424, 443, 457, 486, 493, 555, 583, 605, 660-661, 693-694, 708-709, 722, 733, 765, 778, 795, 798, 802, 809, 816, 840
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)45/46, 53/54, 205/206, 213/214, 797/798, 895/896, 957/958, 993/994, 1065/1066-1077/1078, 1187/1188
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál27/28-29/30, 213/214, 293/294, 297/298, 303/304, 309/310-311/312, 315/316-321/322
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)33/34-37/38, 43/44-47/48, 211/212-213/214
Löggjafarþing54Þingskjöl11, 38, 50, 57, 130, 207, 248, 253, 256-257, 272, 281, 362, 375, 377, 452, 591, 661, 687, 737, 767-768, 770, 783, 810, 826, 852, 879, 906, 918, 939, 953, 964, 972, 975, 1022-1023, 1087, 1112, 1128, 1159, 1187, 1200, 1231, 1238, 1268, 1270, 1293, 1310, 1313, 1315
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)93/94, 177/178, 375/376, 409/410-411/412, 481/482, 485/486, 595/596, 601/602, 677/678-687/688, 691/692, 705/706, 745/746, 915/916, 1051/1052-1059/1060, 1063/1064, 1109/1110-1111/1112
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál61/62, 105/106-107/108, 111/112
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir105/106, 115/116
Löggjafarþing55Þingskjöl11, 38, 42, 54, 58, 143, 170, 208, 262-263, 309, 337, 341, 352, 368, 400-401, 406, 410-411, 509, 530, 538, 549, 576, 581, 592, 602, 615, 617-618, 635-638, 647-649, 653-654, 657, 660-661, 665, 668-669, 673, 678, 686-687, 697, 703, 705
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)53/54, 69/70, 155/156, 229/230, 251/252, 469/470, 539/540-543/544, 655/656, 669/670-679/680, 683/684-687/688, 691/692, 697/698-701/702, 705/706-711/712, 723/724-725/726
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál61/62, 113/114, 147/148-151/152, 163/164-165/166, 169/170, 223/224
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir19/20
Löggjafarþing56Þingskjöl11, 38, 43, 54, 86, 112, 167-168, 172-173, 208-209, 231, 260, 334, 390, 561, 565, 585, 618, 625, 630, 667, 736, 759, 815, 842, 902, 915, 920-921, 962, 969, 986, 1000-1001, 1013, 1015, 1019
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)35/36, 49/50-51/52, 61/62, 81/82, 197/198, 211/212-213/214, 217/218-223/224, 289/290, 293/294, 297/298, 313/314, 317/318, 381/382, 389/390-391/392, 395/396, 489/490, 507/508-509/510, 519/520, 531/532, 661/662-663/664, 729/730, 763/764, 913/914, 965/966-967/968, 1003/1004, 1017/1018, 1085/1086, 1137/1138-1139/1140, 1175/1176, 1279/1280
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál113/114, 131/132, 137/138, 143/144, 227/228
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir39/40, 71/72, 95/96, 145/146
Löggjafarþing57Umræður19/20
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)11/12
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál23/24, 91/92, 155/156
Löggjafarþing59Þingskjöl11, 38, 50, 58, 80, 91, 112, 177-178, 408-409, 441, 458, 492, 535-536, 548-549, 552, 562, 583, 590
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)23/24, 27/28, 361/362, 549/550, 647/648, 651/652-653/654, 673/674, 677/678, 719/720, 761/762
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál25/26, 163/164, 179/180
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir19/20, 71/72-73/74, 227/228, 231/232
Löggjafarþing60Þingskjöl15-16, 61, 97, 130-131, 141, 149, 181, 192, 194-195, 222
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)65/66, 137/138-139/140, 167/168, 181/182, 225/226
Löggjafarþing60Umræður - Fallin mál9/10-11/12, 17/18, 31/32-33/34
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir13/14, 33/34, 37/38-39/40, 165/166
Löggjafarþing61Þingskjöl10, 37, 41, 54, 68, 79, 146, 165, 220, 300, 312, 325, 401, 441, 446, 459, 482, 522, 546, 576, 589, 594, 649, 653-657, 662, 693, 722, 742, 832, 866, 907
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)187/188, 193/194, 207/208, 293/294, 325/326, 345/346, 355/356-357/358, 377/378, 381/382, 393/394, 401/402-403/404, 445/446, 449/450, 541/542, 701/702-703/704, 801/802, 843/844, 881/882-887/888, 955/956-957/958, 1093/1094, 1371/1372, 1389/1390-1391/1392
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál79/80, 95/96, 109/110, 265/266, 303/304, 323/324, 329/330-331/332, 375/376, 517/518-527/528
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir5/6, 89/90-97/98, 103/104-113/114, 117/118-123/124, 171/172, 261/262, 331/332-333/334
Löggjafarþing62Þingskjöl10, 36, 49, 67, 93, 119, 155, 189-191, 373-375, 394, 462, 496, 516, 569, 613, 651, 664, 678, 811, 832, 889, 940-941, 960, 975-976, 988
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)39/40-41/42, 71/72, 85/86, 119/120, 123/124-129/130, 145/146, 149/150, 223/224, 325/326-327/328, 333/334, 391/392, 403/404-413/414, 419/420, 431/432, 435/436-439/440, 447/448, 453/454, 457/458, 471/472, 489/490, 493/494, 497/498, 503/504-505/506, 523/524, 541/542, 709/710-711/712, 779/780, 869/870
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál17/18, 247/248, 275/276, 427/428-429/430, 489/490, 493/494, 525/526, 539/540, 545/546
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir103/104, 115/116, 447/448
Löggjafarþing63Þingskjöl3, 5-6, 35, 194, 196-197, 206, 208-209, 250-251, 253-254, 303, 305-307, 309, 312, 315, 330-331, 333-334, 383, 385-387, 389, 392, 395, 442-443, 472, 502, 546, 688, 874, 899, 946, 1052-1053, 1121, 1152, 1256, 1261-1262, 1269, 1283-1284, 1375, 1389, 1412, 1461, 1507-1508, 1528-1529
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)163/164-165/166, 171/172, 179/180-183/184, 187/188, 197/198-199/200, 275/276, 341/342, 379/380, 423/424, 521/522, 683/684-685/686, 1011/1012, 1021/1022, 1027/1028, 1031/1032, 1149/1150, 1283/1284, 1343/1344-1347/1348, 1395/1396-1397/1398, 1401/1402, 1449/1450, 1635/1636, 1647/1648, 1661/1662, 1667/1668, 1671/1672-1675/1676, 1679/1680, 1683/1684, 1695/1696, 1701/1702-1715/1716, 1721/1722-1725/1726, 1729/1730-1759/1760, 1765/1766, 1777/1778, 1781/1782, 1801/1802, 1809/1810-1813/1814, 1887/1888, 1893/1894, 1957/1958, 2021/2022, 2045/2046
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál7/8, 31/32, 35/36, 93/94, 433/434, 507/508, 515/516
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir15/16, 37/38, 87/88, 91/92, 195/196, 247/248, 331/332-333/334, 347/348, 423/424, 579/580, 599/600, 883/884, 921/922
Löggjafarþing64Þingskjöl46, 130, 189, 280, 420, 452, 474, 485, 573, 707, 741, 819, 853, 903, 911-912, 954, 958, 1100, 1122, 1162, 1211, 1282, 1389, 1502, 1534, 1557, 1567, 1607
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)95/96, 103/104, 155/156, 217/218, 231/232-233/234, 251/252-255/256, 317/318, 411/412, 487/488, 515/516, 577/578, 589/590, 641/642, 1043/1044, 1113/1114-1121/1122, 1157/1158, 1307/1308, 1433/1434, 1449/1450, 1471/1472-1475/1476, 1489/1490, 1497/1498-1499/1500, 1503/1504, 1725/1726, 1741/1742, 1837/1838, 1845/1846-1849/1850, 1861/1862, 1867/1868, 1871/1872-1873/1874, 1881/1882, 1905/1906, 1973/1974, 1981/1982, 1993/1994, 2047/2048
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál57/58-61/62, 69/70, 73/74-75/76, 79/80-81/82, 131/132, 255/256, 351/352
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)145/146, 211/212, 495/496
Löggjafarþing65Þingskjöl49
Löggjafarþing65Umræður65/66, 69/70, 177/178, 229/230, 235/236
Löggjafarþing66Þingskjöl25, 54, 86, 88, 123, 203, 217, 225, 269, 356-357, 485, 487-488, 596, 652, 672, 727, 803, 860, 886, 923, 925, 1003, 1061, 1164, 1201, 1203, 1308, 1324, 1344, 1364, 1414, 1417, 1428-1429, 1478, 1519, 1552-1553, 1621, 1643, 1659
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)29/30-33/34, 41/42, 47/48-51/52, 253/254, 353/354, 437/438, 443/444, 473/474, 477/478, 531/532, 555/556, 609/610, 665/666, 671/672-673/674, 679/680, 719/720, 759/760, 763/764, 863/864, 907/908, 1007/1008, 1027/1028, 1063/1064, 1119/1120, 1309/1310-1319/1320, 1373/1374, 1379/1380, 1419/1420, 1449/1450, 1507/1508-1509/1510, 1515/1516-1517/1518, 1521/1522-1527/1528, 1535/1536, 1609/1610, 1647/1648-1649/1650, 1711/1712, 1847/1848, 1923/1924-1929/1930, 1969/1970-1979/1980, 1985/1986, 1999/2000, 2009/2010, 2031/2032, 2041/2042
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál183/184, 227/228-233/234, 289/290, 375/376, 379/380-381/382, 395/396, 513/514
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 5/6, 59/60, 67/68, 77/78, 85/86-87/88, 165/166-167/168, 185/186, 197/198, 211/212
Löggjafarþing67Þingskjöl34-35, 52, 57, 115, 217, 219, 270-271, 274, 279, 384, 432, 487-491, 523, 564-565, 629, 640, 672, 683, 686, 706, 734, 798, 800, 896, 934, 964-965, 1141, 1216
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)183/184, 325/326, 359/360-375/376, 391/392, 407/408, 425/426, 467/468, 497/498, 505/506-507/508, 535/536, 629/630, 637/638, 643/644, 701/702, 779/780, 807/808, 937/938, 941/942, 957/958, 1057/1058, 1061/1062, 1133/1134, 1185/1186-1187/1188, 1191/1192, 1231/1232
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál79/80, 83/84-85/86, 189/190, 219/220, 265/266-271/272, 275/276-277/278, 423/424, 429/430-431/432, 469/470, 541/542, 635/636, 653/654, 663/664
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)37/38, 61/62, 67/68, 97/98, 181/182-185/186, 195/196, 203/204, 213/214, 217/218, 221/222, 233/234, 247/248-251/252, 257/258, 261/262, 267/268-271/272, 275/276-277/278, 301/302-303/304, 319/320-323/324, 331/332, 335/336, 369/370, 375/376, 385/386-389/390, 405/406, 425/426, 519/520, 551/552, 561/562-563/564, 585/586, 591/592-595/596, 607/608
Löggjafarþing68Þingskjöl45, 69, 72, 122, 129, 182, 219, 227, 264, 278, 410, 442, 455, 459, 498, 712, 931, 980, 986, 1006, 1049, 1057, 1075-1076, 1078, 1122, 1354, 1396, 1404, 1482
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)9/10, 171/172, 187/188, 333/334, 549/550, 557/558-559/560, 731/732, 789/790, 933/934, 941/942, 945/946, 997/998, 1037/1038-1039/1040, 1137/1138, 1145/1146-1147/1148, 1471/1472, 1551/1552-1553/1554, 1779/1780, 1909/1910, 2085/2086, 2101/2102, 2131/2132, 2151/2152
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál143/144, 213/214, 231/232, 281/282-283/284, 321/322, 327/328, 333/334-339/340, 343/344, 349/350, 353/354-359/360, 363/364-365/366, 373/374-375/376, 381/382-385/386, 389/390, 393/394-405/406, 409/410, 593/594-601/602
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)177/178, 257/258, 263/264-265/266, 371/372, 467/468, 479/480, 511/512, 557/558, 699/700, 745/746, 823/824, 861/862-863/864, 879/880, 897/898-899/900
Löggjafarþing69Þingskjöl41, 69, 134, 166, 203, 211, 231, 320, 463, 477, 488, 525, 529, 539, 548, 563, 691, 707, 718, 724, 766, 987, 995, 1006, 1014, 1085-1086, 1114, 1160, 1168, 1180, 1288
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)177/178, 315/316, 507/508, 557/558, 665/666, 689/690, 701/702, 747/748, 761/762-763/764, 789/790, 805/806, 821/822, 895/896, 941/942, 961/962, 965/966-969/970, 1111/1112, 1201/1202, 1231/1232, 1243/1244-1245/1246, 1269/1270, 1281/1282, 1303/1304-1311/1312, 1343/1344, 1357/1358, 1441/1442, 1447/1448, 1477/1478, 1523/1524, 1529/1530, 1559/1560
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál25/26, 59/60-61/62, 73/74, 77/78, 113/114, 155/156, 225/226-233/234, 237/238, 323/324, 355/356-357/358, 395/396, 401/402, 421/422, 439/440
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)11/12-15/16, 19/20, 23/24, 27/28, 35/36, 65/66, 71/72-73/74, 95/96-97/98, 175/176, 193/194, 197/198, 201/202, 405/406, 411/412
Löggjafarþing70Þingskjöl17, 53, 141, 209, 222, 306, 324, 386, 487, 498, 567, 607, 622, 626, 647, 747, 787, 892, 916, 1100, 1104, 1201
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)31/32, 91/92, 153/154-155/156, 241/242, 257/258, 265/266-267/268, 271/272, 277/278, 317/318-319/320, 327/328, 359/360, 385/386, 403/404-415/416, 419/420-421/422, 425/426, 429/430-441/442, 469/470-471/472, 479/480, 547/548, 573/574-577/578, 585/586, 593/594, 601/602, 663/664, 689/690-691/692, 695/696-697/698, 701/702, 965/966-969/970, 983/984, 1167/1168, 1219/1220, 1307/1308, 1355/1356, 1379/1380, 1385/1386-1387/1388, 1465/1466, 1491/1492, 1549/1550
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál47/48, 53/54, 125/126, 197/198, 213/214, 219/220, 331/332, 395/396, 403/404, 407/408, 433/434
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 91/92, 95/96, 189/190, 199/200, 207/208, 277/278, 371/372-373/374
Löggjafarþing71Þingskjöl17, 53, 153, 167, 380, 390, 401, 534, 567, 573, 689, 731, 882, 924, 1191
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)63/64-65/66, 211/212, 281/282, 303/304, 359/360, 421/422, 429/430-431/432, 437/438, 441/442, 445/446, 513/514, 517/518, 605/606, 955/956, 1165/1166, 1195/1196, 1247/1248, 1255/1256, 1263/1264, 1303/1304, 1311/1312, 1325/1326, 1339/1340, 1367/1368, 1417/1418
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál9/10, 19/20, 37/38, 121/122, 133/134, 177/178-179/180, 197/198, 261/262, 419/420
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 65/66, 209/210, 213/214, 313/314, 331/332
Löggjafarþing72Þingskjöl17, 55, 222, 252, 321, 402, 442, 446, 464-465, 507-508, 555, 570, 592, 733, 776, 806, 865, 1043, 1094, 1162, 1198, 1242, 1289, 1302, 1324, 1327
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)67/68, 71/72, 135/136, 147/148, 223/224, 229/230, 447/448, 451/452, 483/484, 487/488, 559/560, 707/708, 713/714, 729/730-733/734, 737/738-743/744, 753/754-755/756, 761/762, 783/784, 805/806, 819/820, 855/856, 911/912, 923/924, 941/942, 945/946-947/948, 1023/1024, 1311/1312-1313/1314, 1387/1388, 1513/1514, 1517/1518, 1603/1604
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál17/18, 69/70, 75/76, 81/82, 87/88, 95/96-97/98, 213/214, 227/228, 259/260, 269/270, 333/334, 505/506, 647/648
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)225/226, 255/256, 261/262, 265/266, 315/316, 323/324, 331/332, 359/360-363/364, 367/368
Löggjafarþing73Þingskjöl55, 163, 168-171, 174, 178, 191-192, 259, 275, 281, 334, 413, 417-419, 576, 704, 743, 823, 847, 905, 921, 925, 1012, 1093, 1101, 1112, 1132, 1197, 1272, 1346, 1438
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)167/168, 171/172, 357/358, 399/400, 409/410-411/412, 475/476, 485/486, 665/666-669/670, 689/690, 703/704, 721/722-723/724, 891/892, 903/904, 945/946, 987/988, 991/992, 1031/1032, 1063/1064, 1067/1068, 1283/1284-1285/1286, 1289/1290-1291/1292, 1311/1312, 1455/1456, 1465/1466, 1469/1470, 1519/1520
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál25/26, 33/34-35/36, 121/122-125/126, 131/132, 137/138-141/142, 355/356, 359/360, 489/490, 543/544, 665/666-667/668
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)345/346, 353/354-357/358, 367/368, 467/468, 471/472, 523/524-525/526, 567/568, 587/588-589/590
Löggjafarþing74Þingskjöl59, 155, 200, 334, 365, 556, 583, 604, 614, 625, 712, 742, 821, 854, 907, 945, 971, 1069, 1320
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)223/224, 287/288-289/290, 301/302, 339/340, 351/352, 357/358, 395/396, 427/428, 451/452, 479/480, 505/506, 541/542, 555/556, 561/562, 817/818, 821/822-823/824, 827/828, 839/840, 861/862, 975/976, 1005/1006, 1037/1038-1039/1040, 1143/1144, 1267/1268, 1389/1390, 1393/1394, 1397/1398, 1401/1402, 1409/1410, 1413/1414, 1467/1468, 1483/1484, 1501/1502, 1527/1528, 1811/1812, 1855/1856, 2013/2014-2015/2016, 2019/2020
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál93/94, 207/208-209/210, 359/360-361/362
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)17/18, 33/34, 197/198, 241/242, 393/394, 431/432, 461/462, 495/496, 501/502, 505/506, 737/738
Löggjafarþing75Þingskjöl61, 193, 222, 300, 372-373, 427, 465, 471, 479-483, 485, 552, 616, 759, 873, 926, 962-963, 1089, 1337, 1420, 1442, 1519, 1600
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)33/34, 65/66, 71/72, 81/82-83/84, 97/98, 101/102, 105/106-107/108, 121/122, 133/134, 143/144, 149/150, 153/154, 157/158, 163/164, 167/168, 185/186, 191/192-195/196, 199/200, 203/204, 207/208, 317/318, 321/322, 379/380, 401/402, 423/424, 535/536, 561/562, 575/576, 617/618, 621/622, 703/704, 837/838, 853/854-855/856, 881/882, 905/906, 917/918, 939/940, 953/954, 997/998, 1001/1002, 1011/1012, 1029/1030, 1051/1052, 1281/1282, 1297/1298, 1367/1368-1369/1370, 1373/1374
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál49/50-51/52, 313/314, 429/430, 659/660-663/664
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 211/212, 399/400, 411/412, 437/438-451/452
Löggjafarþing76Þingskjöl65, 186, 254, 366-367, 387, 581, 648, 744, 989, 1066, 1290, 1375, 1379-1380, 1397, 1464
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)461/462, 605/606, 683/684, 695/696, 869/870, 879/880, 921/922, 997/998, 1043/1044, 1231/1232-1233/1234, 1507/1508, 1515/1516, 1585/1586, 1591/1592, 1597/1598-1599/1600, 1611/1612-1613/1614, 1617/1618, 1625/1626, 1629/1630, 1637/1638, 1651/1652, 1673/1674, 1693/1694-1695/1696, 1721/1722, 1731/1732, 1819/1820, 1879/1880, 1955/1956, 1997/1998, 2113/2114, 2347/2348
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál97/98, 267/268, 309/310, 331/332-333/334
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)145/146, 151/152, 161/162, 413/414-415/416, 419/420
Löggjafarþing77Þingskjöl65, 200, 207, 240, 321, 403, 425, 456, 535, 574, 629, 697, 889, 903, 960, 974, 987, 989, 1018, 1024
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)41/42, 47/48-49/50, 87/88, 147/148, 263/264, 301/302, 317/318, 391/392, 399/400-401/402, 409/410, 435/436, 493/494, 545/546, 597/598, 667/668, 705/706, 713/714, 737/738, 815/816, 911/912-913/914, 921/922, 925/926-929/930, 933/934, 959/960, 965/966, 977/978, 983/984, 1107/1108, 1189/1190-1191/1192, 1473/1474, 1769/1770, 1791/1792
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál95/96, 99/100, 265/266, 301/302, 305/306-307/308, 325/326
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)91/92-97/98, 113/114, 197/198, 215/216, 223/224, 227/228, 303/304, 403/404, 427/428, 431/432, 437/438
Löggjafarþing78Þingskjöl77, 176, 196, 213-215, 506, 672, 678-679, 755-757, 904, 1028, 1165
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)189/190-191/192, 225/226, 537/538, 705/706, 761/762-763/764, 895/896, 1027/1028-1029/1030, 1033/1034, 1117/1118, 1245/1246, 1249/1250-1251/1252, 1345/1346, 1377/1378, 1471/1472, 1513/1514, 1517/1518, 1597/1598-1599/1600, 1621/1622, 1739/1740, 1805/1806, 1865/1866, 1897/1898
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál1/2-3/4, 7/8-11/12, 15/16-29/30, 57/58, 89/90, 97/98, 123/124-125/126, 349/350
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 163/164-165/166, 221/222, 269/270, 287/288-289/290
Löggjafarþing79Þingskjöl31, 33, 84, 105, 111
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)91/92, 343/344, 389/390, 397/398, 409/410, 415/416-419/420, 433/434, 439/440, 445/446, 559/560
Löggjafarþing80Þingskjöl66, 303, 523, 565, 597, 701, 783, 900, 941, 972, 999, 1074, 1082, 1171, 1246, 1301, 1363
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)9/10, 295/296, 495/496, 943/944, 1169/1170, 1245/1246, 1333/1334, 1381/1382, 1477/1478, 1533/1534, 1725/1726, 1787/1788, 1917/1918, 2007/2008-2009/2010, 2089/2090, 2113/2114-2115/2116, 2151/2152, 2391/2392, 2581/2582, 2661/2662, 2753/2754, 2773/2774, 2939/2940-2941/2942, 2961/2962-2967/2968, 2975/2976, 3003/3004-3009/3010, 3013/3014, 3133/3134, 3203/3204, 3471/3472, 3479/3480, 3511/3512-3515/3516
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál181/182, 253/254, 261/262-263/264
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)31/32, 45/46, 57/58, 293/294-295/296, 393/394-395/396, 401/402, 415/416, 421/422
Löggjafarþing81Þingskjöl64, 156, 322, 335, 412, 511, 545, 671, 693, 1117, 1138, 1152, 1213, 1304, 1311, 1346, 1356
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)31/32, 53/54, 143/144, 157/158-159/160, 177/178, 311/312, 395/396-399/400, 617/618-619/620, 627/628, 681/682, 735/736, 773/774, 1031/1032-1035/1036, 1039/1040-1041/1042, 1045/1046-1047/1048, 1055/1056-1057/1058, 1147/1148, 1235/1236, 1241/1242, 1373/1374, 1549/1550, 1707/1708
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál221/222, 453/454, 791/792
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)255/256, 567/568, 579/580, 799/800, 881/882, 1005/1006, 1095/1096
Löggjafarþing82Þingskjöl64, 234-236, 351, 469-470, 555, 565, 646, 666, 781, 837, 851, 932, 1025-1026, 1055, 1071, 1089, 1135, 1156, 1159, 1217-1218, 1333, 1360, 1378, 1432, 1434, 1477, 1483, 1493, 1495, 1501, 1503, 1631
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)27/28, 43/44, 87/88, 93/94, 109/110, 115/116, 143/144, 183/184-191/192, 195/196-201/202, 459/460, 509/510, 549/550, 753/754, 827/828, 869/870, 953/954, 993/994, 1013/1014, 1351/1352, 1513/1514-1515/1516, 1577/1578-1579/1580, 1585/1586, 1591/1592, 1615/1616, 1677/1678, 1761/1762, 1863/1864, 2025/2026, 2039/2040, 2173/2174-2175/2176, 2283/2284, 2291/2292, 2377/2378, 2397/2398-2401/2402, 2405/2406, 2409/2410-2411/2412, 2419/2420, 2567/2568, 2625/2626, 2699/2700
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál13/14, 73/74-77/78, 123/124, 127/128, 205/206, 213/214-215/216
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 369/370, 401/402, 705/706
Löggjafarþing83Þingskjöl65, 152, 159-161, 167, 282, 309, 320, 704, 839, 926, 1317, 1323, 1366, 1429, 1581, 1663, 1690, 1774, 1876
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)9/10, 105/106, 109/110-113/114, 125/126-127/128, 167/168-169/170, 263/264, 297/298-299/300, 391/392, 495/496-499/500, 553/554, 627/628, 721/722, 807/808, 915/916, 931/932, 999/1000, 1081/1082, 1089/1090, 1093/1094, 1115/1116-1117/1118, 1123/1124, 1145/1146, 1149/1150, 1209/1210, 1233/1234, 1269/1270, 1279/1280, 1291/1292, 1303/1304, 1307/1308, 1327/1328-1329/1330, 1427/1428, 1513/1514-1515/1516, 1637/1638, 1683/1684, 1693/1694-1697/1698, 1731/1732, 1765/1766-1767/1768, 1815/1816, 1877/1878, 1891/1892
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál99/100-101/102, 215/216, 223/224, 227/228, 247/248, 267/268, 383/384, 561/562-563/564, 585/586, 603/604, 615/616, 627/628, 735/736
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)187/188, 291/292, 301/302, 419/420, 427/428, 443/444, 455/456
Löggjafarþing84Þingskjöl67, 122, 268-269, 275, 332, 465, 468, 596, 722, 751, 759, 815, 858, 916, 935, 937, 1372, 1449
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)29/30, 43/44, 117/118-121/122, 135/136, 151/152, 173/174, 223/224, 283/284, 329/330, 429/430, 435/436, 495/496, 507/508, 641/642, 711/712, 755/756, 929/930, 969/970, 995/996, 1015/1016, 1019/1020, 1037/1038, 1261/1262, 1393/1394, 1477/1478, 1491/1492, 1583/1584, 1659/1660
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)91/92, 149/150, 163/164, 233/234, 247/248, 383/384, 477/478, 489/490, 529/530, 599/600, 729/730, 793/794
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál15/16-17/18, 27/28-29/30, 93/94, 117/118, 143/144, 155/156, 261/262, 293/294, 329/330, 345/346, 425/426, 431/432, 543/544, 631/632, 807/808
Löggjafarþing85Þingskjöl68, 107, 154, 157, 328, 417, 460, 678, 810, 966, 980, 999, 1061, 1136, 1229, 1257, 1314-1315, 1318, 1514, 1521, 1564, 1612, 1619, 1633
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)191/192, 199/200, 283/284, 315/316, 347/348, 559/560, 577/578, 619/620, 743/744, 879/880, 1005/1006, 1023/1024, 1083/1084, 1119/1120, 1283/1284, 1303/1304, 1323/1324, 1347/1348, 1383/1384, 1443/1444, 1447/1448-1449/1450, 1455/1456, 1463/1464, 1469/1470, 1473/1474, 1479/1480-1481/1482, 1505/1506, 1619/1620, 1897/1898, 1921/1922, 1937/1938, 1983/1984
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)141/142, 231/232, 371/372, 463/464, 555/556, 637/638, 663/664, 667/668, 675/676, 679/680
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál167/168, 321/322, 335/336-337/338, 341/342-347/348, 355/356, 395/396, 441/442
Löggjafarþing86Þingskjöl67, 258, 271, 289, 293, 350, 376, 380, 400, 430, 437, 487, 491, 604, 740, 804, 818, 848, 855, 867, 932, 1071, 1125, 1131, 1275, 1379, 1382, 1513, 1564, 1704
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)41/42-45/46, 101/102, 771/772, 837/838, 1023/1024, 1055/1056, 1059/1060, 1185/1186, 1345/1346-1347/1348, 1567/1568, 1649/1650, 1677/1678, 1871/1872, 1955/1956, 1967/1968, 1987/1988-1989/1990, 2041/2042, 2073/2074, 2083/2084, 2199/2200-2201/2202, 2265/2266, 2297/2298, 2335/2336, 2365/2366, 2489/2490, 2709/2710
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)111/112-113/114, 129/130, 159/160, 163/164-165/166, 189/190-197/198, 289/290-295/296, 299/300, 435/436, 489/490, 499/500
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál109/110-121/122, 127/128, 131/132-133/134, 141/142-149/150, 153/154, 159/160, 165/166, 173/174, 177/178-181/182, 187/188, 191/192, 197/198-203/204, 227/228-229/230, 287/288, 331/332-333/334, 365/366, 389/390, 409/410, 497/498, 513/514
Löggjafarþing87Þingskjöl68, 199, 256, 274, 276, 389, 391, 436, 473, 496, 502, 692, 823, 899-900, 1010, 1012, 1238, 1395, 1424, 1446, 1516
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)73/74, 107/108, 123/124, 165/166-167/168, 185/186, 247/248, 271/272, 317/318, 327/328, 521/522, 911/912, 965/966, 1013/1014, 1147/1148, 1169/1170, 1195/1196, 1199/1200, 1243/1244, 1253/1254, 1277/1278, 1293/1294, 1303/1304, 1307/1308-1309/1310, 1315/1316-1317/1318, 1325/1326, 1351/1352-1353/1354, 1393/1394, 1405/1406, 1423/1424, 1429/1430, 1439/1440, 1467/1468, 1481/1482, 1495/1496, 1499/1500, 1801/1802, 1813/1814, 1821/1822, 1845/1846
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)115/116, 223/224-225/226, 229/230-231/232, 355/356-357/358, 529/530
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál49/50, 87/88-89/90, 101/102, 123/124, 209/210, 371/372, 421/422-425/426, 445/446, 485/486
Löggjafarþing88Þingskjöl54, 109, 203, 224, 273-274, 367, 517, 650, 700, 740, 743, 908, 972, 1027, 1042, 1059, 1166, 1200, 1251, 1253, 1255, 1282, 1289, 1380, 1532
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)89/90, 213/214, 503/504, 643/644, 701/702, 723/724, 731/732, 813/814, 885/886, 899/900, 903/904-905/906, 909/910, 919/920, 1051/1052, 1221/1222-1249/1250, 1253/1254, 1259/1260, 1263/1264, 1281/1282, 1307/1308, 1325/1326, 1357/1358, 1483/1484-1487/1488, 1499/1500, 1503/1504, 1577/1578, 1937/1938, 2155/2156
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)9/10, 439/440, 463/464, 503/504, 701/702
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál31/32-33/34, 41/42, 45/46-47/48, 71/72, 185/186, 189/190, 235/236, 289/290, 349/350, 583/584-585/586, 763/764
Löggjafarþing89Þingskjöl57, 110, 192, 203, 223, 360, 398, 433, 440-441, 452, 543, 609, 614, 681, 743, 840, 888, 914, 917, 1036, 1089, 1169, 1186, 1222, 1333, 1705, 1744, 1763
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)65/66, 77/78, 129/130, 167/168, 409/410-411/412, 455/456, 481/482, 489/490, 601/602, 821/822, 1043/1044, 1177/1178-1179/1180, 1183/1184, 1191/1192, 1197/1198, 1203/1204, 1209/1210, 1213/1214, 1217/1218, 1233/1234, 1257/1258, 1263/1264, 1273/1274, 1279/1280, 1283/1284, 1287/1288, 1323/1324, 1367/1368, 1455/1456-1457/1458, 1521/1522, 1673/1674, 1809/1810, 1861/1862, 1917/1918, 1943/1944, 1955/1956, 2027/2028, 2169/2170-2171/2172
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 47/48, 79/80, 99/100, 107/108, 203/204, 253/254, 271/272, 291/292, 295/296, 415/416, 421/422, 425/426, 429/430, 647/648-657/658, 705/706, 765/766, 821/822, 941/942, 973/974-975/976, 979/980
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál73/74-75/76, 79/80, 85/86, 113/114, 121/122, 159/160, 205/206, 241/242, 269/270, 309/310
Löggjafarþing90Þingskjöl65, 121, 215, 235, 241, 277, 313, 365-366, 378, 380, 383, 385-386, 399, 425, 476, 481, 596, 735, 852, 1148, 1202, 1218-1219, 1356, 1412, 1427-1428, 1615, 1685, 1862, 1865, 1975, 1988, 1998, 2014, 2080, 2103, 2166, 2203
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)61/62-63/64, 115/116-117/118, 209/210, 377/378, 383/384, 387/388, 393/394, 421/422, 437/438, 585/586, 609/610-611/612, 703/704, 735/736-739/740, 749/750, 921/922, 979/980-985/986, 991/992, 999/1000, 1025/1026-1027/1028, 1061/1062, 1067/1068, 1087/1088, 1091/1092, 1413/1414, 1539/1540-1541/1542, 1665/1666-1667/1668, 1671/1672, 1693/1694
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 161/162, 173/174, 179/180, 191/192, 347/348, 365/366, 427/428-429/430, 519/520, 691/692-693/694, 697/698, 701/702, 705/706-707/708, 713/714, 861/862, 897/898-899/900, 943/944
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál23/24, 45/46, 237/238-241/242, 477/478, 487/488, 501/502, 515/516, 615/616
Löggjafarþing91Þingskjöl65, 124, 220, 243, 310, 367, 369, 454, 547-548, 616, 636, 694, 821, 878, 925, 1017, 1229, 1338, 1347-1348, 1351-1353, 1473, 1493-1494, 1560, 1602, 1618, 1664, 1718, 1774, 1798, 1810, 1820, 1848, 1861, 1949, 1967, 2039, 2054, 2089
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)13/14, 31/32-33/34, 145/146, 155/156, 233/234, 257/258, 391/392, 443/444, 449/450-451/452, 487/488-489/490, 659/660-661/662, 699/700, 703/704, 719/720, 1027/1028, 1037/1038, 1053/1054, 1113/1114, 1145/1146, 1241/1242, 1253/1254, 1259/1260, 1263/1264, 1267/1268, 1279/1280, 1381/1382, 1413/1414-1417/1418, 1473/1474, 1573/1574, 1663/1664, 1705/1706, 1709/1710, 1717/1718, 1725/1726-1727/1728, 1771/1772, 1783/1784, 1795/1796, 1813/1814-1819/1820, 1823/1824-1825/1826, 1963/1964, 1971/1972-1973/1974, 2049/2050, 2059/2060, 2121/2122, 2125/2126, 2133/2134
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)203/204, 227/228, 257/258, 287/288, 335/336, 381/382-385/386, 419/420, 475/476, 543/544, 553/554, 669/670, 689/690, 751/752, 803/804-807/808, 813/814
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál59/60-61/62, 95/96, 101/102, 109/110, 149/150-153/154, 161/162, 223/224, 231/232, 241/242, 249/250, 293/294, 343/344, 621/622
Löggjafarþing92Þingskjöl62, 122, 204, 310, 317, 322, 330, 345, 372, 405, 464, 569, 592, 610, 620, 693, 753, 871, 933, 950, 1034-1035, 1045, 1056, 1256, 1367, 1462, 1514, 1793, 1795, 1934, 2002
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)93/94-95/96, 151/152, 187/188, 217/218, 233/234, 237/238, 251/252, 255/256, 263/264-265/266, 297/298, 317/318-319/320, 367/368-369/370, 373/374, 377/378, 391/392, 405/406, 409/410, 457/458, 465/466-467/468, 473/474, 477/478-479/480, 505/506, 509/510, 533/534, 543/544, 555/556, 631/632, 645/646, 649/650, 653/654, 749/750, 753/754, 785/786, 803/804, 813/814, 819/820, 831/832, 847/848, 873/874, 881/882, 937/938-939/940, 953/954, 967/968, 989/990, 999/1000, 1069/1070-1071/1072, 1247/1248, 1253/1254, 1285/1286, 1397/1398, 1483/1484, 1541/1542-1547/1548, 1695/1696, 1757/1758, 1763/1764, 1787/1788, 1857/1858, 1883/1884, 1953/1954, 2041/2042, 2103/2104, 2153/2154-2155/2156, 2243/2244, 2247/2248, 2283/2284, 2343/2344, 2373/2374, 2401/2402, 2487/2488
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 35/36, 55/56, 69/70, 73/74, 81/82, 181/182-183/184, 299/300, 461/462, 529/530-531/532, 581/582, 751/752, 813/814, 833/834, 909/910, 955/956, 959/960, 1069/1070, 1181/1182, 1227/1228, 1265/1266-1267/1268
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál13/14, 117/118, 313/314, 369/370, 377/378, 381/382-383/384, 457/458
Löggjafarþing93Þingskjöl69, 128, 200, 348, 431, 458, 667, 725, 771, 861, 922, 1202, 1368, 1641, 1672, 1680
Löggjafarþing93Umræður29/30, 69/70-71/72, 105/106, 113/114, 157/158, 183/184-185/186, 257/258, 281/282, 341/342, 345/346-347/348, 351/352-353/354, 375/376, 451/452, 479/480, 681/682, 693/694-697/698, 757/758, 865/866, 891/892, 931/932, 941/942, 1003/1004, 1109/1110, 1135/1136, 1167/1168, 1221/1222, 1335/1336, 1417/1418, 1555/1556, 1595/1596, 1921/1922, 1925/1926-1929/1930, 1933/1934-1937/1938, 1955/1956, 1969/1970, 1975/1976, 1987/1988, 2111/2112, 2119/2120-2121/2122, 2159/2160, 2177/2178, 2185/2186, 2189/2190-2191/2192, 2195/2196, 2231/2232, 2241/2242, 2247/2248, 2259/2260, 2349/2350, 2355/2356, 2591/2592, 2741/2742, 2927/2928-2931/2932, 2959/2960, 2973/2974, 2987/2988, 3027/3028-3029/3030, 3175/3176, 3181/3182, 3207/3208, 3231/3232, 3285/3286, 3447/3448, 3537/3538, 3625/3626-3627/3628, 3699/3700, 3703/3704, 3823/3824
Löggjafarþing94Þingskjöl69, 128, 184, 519, 545, 691-692, 706, 711, 713, 722, 762, 991, 1001, 1009, 1115, 1174, 1285, 1389, 1450, 1462, 1502, 1580, 1589, 1596, 1648-1649, 1733, 1750, 1859, 1898, 1905-1906, 2041, 2062, 2134, 2136, 2196
Löggjafarþing94Umræður85/86, 157/158-159/160, 169/170-171/172, 237/238, 349/350, 369/370, 373/374, 407/408, 579/580, 605/606, 625/626, 679/680-683/684, 793/794, 825/826, 877/878, 1015/1016, 1107/1108, 1113/1114, 1173/1174, 1183/1184, 1229/1230, 1265/1266, 1343/1344, 1359/1360, 1477/1478, 1505/1506, 1565/1566, 1573/1574, 1591/1592, 1649/1650, 1759/1760, 1857/1858, 1887/1888, 1985/1986, 2091/2092, 2191/2192, 2239/2240, 2305/2306, 2533/2534, 2591/2592, 2665/2666, 2735/2736-2737/2738, 2755/2756, 2765/2766, 2825/2826, 2893/2894, 2919/2920, 3065/3066, 3073/3074, 3295/3296-3297/3298, 3305/3306, 3313/3314, 3359/3360, 3377/3378, 3407/3408, 3539/3540, 3599/3600, 3607/3608, 3641/3642-3643/3644, 3683/3684, 3783/3784-3785/3786, 3801/3802, 3811/3812, 3909/3910, 4061/4062, 4139/4140, 4361/4362, 4367/4368, 4373/4374-4375/4376, 4381/4382, 4387/4388, 4395/4396-4403/4404
Löggjafarþing95Umræður223/224
Löggjafarþing96Þingskjöl70, 129, 189, 235, 242, 307, 478, 481, 487, 490, 493, 570, 602, 708, 766, 859, 961, 1025, 1139, 1166, 1372, 1396, 1410, 1417, 1429, 1432, 1445, 1477, 1640-1641, 1663-1664, 1677, 1685
Löggjafarþing96Umræður61/62, 79/80, 185/186, 345/346, 353/354-355/356, 389/390, 445/446, 557/558, 707/708, 787/788, 899/900, 929/930, 1017/1018, 1133/1134, 1203/1204, 1297/1298, 1329/1330, 1337/1338-1339/1340, 1453/1454, 1493/1494, 1641/1642, 1647/1648, 1655/1656, 1661/1662-1673/1674, 1823/1824, 1919/1920, 1955/1956, 2079/2080, 2111/2112, 2233/2234, 2239/2240, 2279/2280, 2331/2332, 2377/2378, 2389/2390, 2545/2546-2547/2548, 2553/2554, 2741/2742-2743/2744, 2795/2796, 2933/2934, 2959/2960, 2977/2978, 3037/3038, 3069/3070, 3137/3138, 3151/3152, 3181/3182, 3253/3254, 3269/3270, 3279/3280, 3287/3288-3289/3290, 3297/3298, 3305/3306, 3399/3400, 3433/3434, 3679/3680, 3737/3738, 3755/3756, 3761/3762, 3807/3808, 3871/3872, 3883/3884, 3887/3888, 3995/3996-3997/3998, 4045/4046, 4057/4058-4059/4060, 4137/4138, 4171/4172, 4179/4180, 4183/4184-4185/4186, 4191/4192, 4257/4258, 4291/4292
Löggjafarþing97Þingskjöl75, 137, 196, 204, 228, 235, 242, 319, 370, 467-468, 567, 634, 677, 739, 805, 909, 973, 1240, 1345, 1378, 1612, 1713, 1724, 1748-1749, 1754, 1836, 1880, 1979, 2036, 2077
Löggjafarþing97Umræður43/44, 49/50, 205/206, 271/272, 311/312, 355/356-357/358, 389/390, 395/396, 399/400-401/402, 409/410, 415/416-417/418, 421/422, 549/550, 559/560, 581/582, 585/586, 665/666, 699/700, 711/712, 735/736, 793/794, 823/824, 833/834, 1223/1224, 1249/1250, 1277/1278, 1289/1290-1291/1292, 1479/1480, 1611/1612, 1647/1648, 1653/1654-1657/1658, 1663/1664, 2097/2098, 2293/2294-2295/2296, 2307/2308, 2381/2382, 2391/2392-2393/2394, 2993/2994, 2999/3000, 3047/3048, 3201/3202, 3297/3298, 3305/3306, 3331/3332-3333/3334, 3395/3396, 3415/3416, 3423/3424, 3545/3546, 3637/3638, 3641/3642, 3655/3656, 3667/3668, 3685/3686-3687/3688, 3693/3694, 3701/3702-3703/3704, 3763/3764, 4069/4070, 4089/4090-4093/4094, 4115/4116, 4163/4164, 4203/4204, 4209/4210-4211/4212
Löggjafarþing98Þingskjöl76, 137, 203, 211, 224, 228, 245, 499, 518, 591-592, 607-608, 641, 665, 716, 766, 776, 778, 1084, 1226, 1285, 1382, 1501-1502, 1616, 1682, 1712, 1737, 1773-1774, 1779, 1781, 1790, 1855, 1867, 2490, 2667
Löggjafarþing98Umræður21/22, 63/64, 177/178, 205/206, 261/262-263/264, 401/402-403/404, 463/464, 479/480, 487/488, 513/514-517/518, 533/534, 569/570, 581/582, 863/864, 869/870, 945/946, 1095/1096, 1103/1104, 1109/1110, 1117/1118, 1129/1130, 1213/1214, 1277/1278, 1281/1282, 1295/1296, 1309/1310, 1317/1318, 1381/1382, 1385/1386-1387/1388, 1427/1428, 1453/1454, 1495/1496, 1615/1616-1617/1618, 1623/1624-1629/1630, 1647/1648, 1665/1666, 1725/1726, 1759/1760, 1977/1978, 2073/2074, 2089/2090, 2133/2134, 2153/2154, 2233/2234, 2259/2260, 2361/2362, 2393/2394, 2429/2430, 2635/2636, 2769/2770, 2773/2774, 3039/3040, 3121/3122-3123/3124, 3139/3140, 3153/3154, 3265/3266, 3341/3342, 3353/3354-3355/3356, 3359/3360-3361/3362, 3367/3368, 3479/3480, 3493/3494, 3655/3656, 3897/3898, 4041/4042-4043/4044, 4167/4168
Löggjafarþing99Þingskjöl76, 144, 147, 211, 226, 285, 298, 509, 622, 641, 660-661, 918, 980, 1040, 1091, 1177, 1245, 1386, 1521, 1523, 1540, 1556, 1590, 1698, 1942, 1965, 1971, 1975-1976, 1978, 1982-1983, 1985, 1987, 1989, 1998-2000, 2532, 2641, 3087, 3091, 3098, 3103, 3458
Löggjafarþing99Umræður77/78, 137/138, 143/144, 149/150, 339/340-343/344, 369/370, 507/508, 597/598, 707/708, 711/712, 761/762, 881/882, 973/974, 1111/1112, 1259/1260, 1271/1272, 1291/1292, 1431/1432-1433/1434, 1479/1480, 1493/1494, 1501/1502, 1517/1518, 1537/1538, 1693/1694, 1715/1716, 1851/1852, 1859/1860, 1871/1872, 1883/1884, 1929/1930, 1935/1936, 2001/2002-2003/2004, 2007/2008-2013/2014, 2017/2018, 2025/2026-2027/2028, 2055/2056, 2107/2108, 2129/2130-2135/2136, 2143/2144, 2189/2190-2195/2196, 2287/2288, 2291/2292, 2369/2370, 2385/2386, 2437/2438, 2443/2444-2445/2446, 2495/2496, 2529/2530, 2667/2668, 2707/2708-2709/2710, 2749/2750, 2801/2802, 2933/2934-2941/2942, 3041/3042-3043/3044, 3061/3062, 3067/3068, 3081/3082, 3177/3178, 3285/3286, 3493/3494-3495/3496, 3593/3594, 3605/3606, 3613/3614, 3741/3742, 3837/3838, 3903/3904, 3941/3942, 3947/3948, 3955/3956-3957/3958, 4041/4042, 4047/4048, 4185/4186, 4209/4210, 4233/4234, 4309/4310, 4313/4314, 4331/4332, 4383/4384, 4425/4426-4427/4428, 4483/4484, 4517/4518-4519/4520, 4607/4608, 4623/4624, 4649/4650-4651/4652
Löggjafarþing100Þingskjöl5, 51, 218, 288, 351, 368, 374-375, 392-393, 438, 542, 561, 620, 736, 874, 1100, 1104, 1116, 1184-1185, 1215, 1306, 1373, 1579, 1641, 1689, 1722, 1773, 1804, 1897, 2017, 2023
Löggjafarþing100Umræður39/40, 121/122, 225/226, 267/268, 447/448, 631/632-633/634, 637/638, 645/646, 669/670, 681/682, 737/738, 745/746-749/750, 753/754, 795/796, 947/948, 955/956-957/958, 961/962-967/968, 1003/1004, 1079/1080, 1097/1098-1099/1100, 1195/1196-1197/1198, 1225/1226-1227/1228, 1237/1238, 1331/1332, 1335/1336-1337/1338, 1359/1360, 1447/1448, 1467/1468, 1475/1476, 1507/1508-1509/1510, 1513/1514, 1517/1518, 1591/1592, 1743/1744, 1769/1770, 1805/1806, 1829/1830, 1887/1888, 1969/1970, 1973/1974, 2149/2150, 2195/2196, 2205/2206, 2279/2280, 2287/2288, 2405/2406, 2495/2496, 2505/2506-2507/2508, 2519/2520-2521/2522, 2575/2576-2577/2578, 2585/2586, 2635/2636, 2641/2642, 2653/2654, 2679/2680, 2687/2688, 2803/2804, 3053/3054, 3123/3124-3125/3126, 3169/3170, 3225/3226, 3313/3314-3315/3316, 3435/3436, 3441/3442, 3513/3514, 3527/3528, 3533/3534, 3711/3712, 3841/3842, 3905/3906, 3915/3916, 3967/3968, 3977/3978, 4005/4006, 4015/4016, 4021/4022, 4099/4100, 4151/4152, 4215/4216, 4275/4276, 4287/4288, 4291/4292, 4345/4346, 4361/4362, 4365/4366, 4695/4696-4697/4698, 4749/4750, 4821/4822, 4857/4858, 4871/4872, 4915/4916, 4977/4978-4981/4982, 5031/5032-5035/5036, 5103/5104-5117/5118, 5189/5190, 5245/5246-5249/5250, 5255/5256
Löggjafarþing101Þingskjöl78, 148, 222, 277
Löggjafarþing101Umræður81/82
Löggjafarþing102Þingskjöl78, 520, 606, 908, 979, 1056, 1100-1101, 1129, 1156, 1234, 1301, 1322, 1430, 1498, 1614, 1618, 1623, 1628, 1673-1674, 1691-1692
Löggjafarþing102Umræður81/82, 153/154, 217/218, 223/224-225/226, 245/246, 281/282, 309/310, 319/320-323/324, 573/574, 649/650, 773/774, 805/806-807/808, 811/812, 845/846, 861/862-865/866, 941/942, 947/948, 1035/1036, 1211/1212, 1237/1238, 1331/1332, 1351/1352, 1461/1462, 1487/1488, 1853/1854, 2035/2036, 2121/2122, 2347/2348, 2453/2454, 2491/2492, 2541/2542, 2591/2592, 2733/2734, 2739/2740, 2749/2750-2753/2754, 2767/2768, 2831/2832, 2909/2910, 2999/3000
Löggjafarþing103Þingskjöl79, 240, 297-298, 315-316, 326, 485-486, 514, 926, 974, 1029, 1139, 1210, 1228, 1278, 1288, 1373, 1459, 1531, 1568, 1572, 1969, 2069
Löggjafarþing103Umræður81/82, 263/264, 357/358, 413/414, 477/478, 481/482, 491/492, 573/574, 597/598, 629/630, 681/682, 689/690, 719/720, 761/762, 837/838, 895/896, 913/914, 945/946, 965/966, 969/970-971/972, 1007/1008, 1011/1012, 1273/1274, 1343/1344, 1467/1468, 1535/1536, 1579/1580, 1591/1592, 1657/1658, 1661/1662, 1671/1672-1675/1676, 1691/1692-1693/1694, 1701/1702-1703/1704, 1841/1842-1845/1846, 1851/1852, 2125/2126-2127/2128, 2131/2132-2135/2136, 2277/2278, 2357/2358, 2493/2494, 2671/2672, 2735/2736, 2809/2810-2811/2812, 2869/2870, 3103/3104-3105/3106, 3127/3128, 3177/3178, 3283/3284, 3287/3288, 3313/3314, 3351/3352, 3389/3390, 3459/3460, 3467/3468, 3495/3496, 3669/3670, 3819/3820, 3851/3852, 3879/3880, 4099/4100-4101/4102, 4253/4254, 4261/4262, 4271/4272, 4405/4406, 4413/4414-4415/4416, 4471/4472, 4499/4500, 4527/4528, 4585/4586, 4713/4714, 4889/4890, 4987/4988
Löggjafarþing104Þingskjöl80, 241, 491, 493, 531, 709-710, 713, 823, 865-866, 1006, 1160, 1236, 1260, 1305, 1428, 1507, 1588, 1593, 1727, 1753, 1850, 2014, 2036, 2049, 2256-2257
Löggjafarþing104Umræður65/66-77/78, 117/118, 213/214, 261/262, 421/422, 593/594, 669/670-673/674, 677/678, 711/712-713/714, 743/744, 765/766-767/768, 783/784, 803/804, 809/810, 853/854-855/856, 861/862, 865/866-867/868, 907/908, 1045/1046, 1051/1052, 1057/1058, 1081/1082, 1193/1194, 1205/1206, 1317/1318-1319/1320, 1323/1324, 1355/1356-1357/1358, 1367/1368, 1401/1402, 1429/1430, 1543/1544, 1629/1630, 1845/1846, 1871/1872, 2123/2124, 2139/2140, 2173/2174, 2293/2294-2295/2296, 2321/2322-2323/2324, 2431/2432, 2443/2444, 2649/2650, 2729/2730, 2753/2754, 2839/2840, 2949/2950, 3095/3096, 3133/3134, 3203/3204, 3209/3210-3211/3212, 3305/3306, 3527/3528, 3541/3542, 3667/3668, 3699/3700, 3735/3736, 3873/3874, 3889/3890-3891/3892, 3937/3938-3939/3940, 3979/3980, 4001/4002, 4147/4148, 4209/4210, 4213/4214, 4241/4242, 4399/4400, 4419/4420, 4463/4464, 4489/4490, 4569/4570, 4581/4582, 4701/4702, 4783/4784, 4861/4862, 4909/4910, 4919/4920
Löggjafarþing105Þingskjöl84, 162, 251, 264, 392, 470-471, 807, 809-811, 813, 818, 928-930, 945, 962, 992-993, 1262, 1479, 1576, 1680, 2361, 2363, 2365, 2369, 2531, 2689, 2735, 2737, 2744-2745, 2994, 2998
Löggjafarþing105Umræður11/12, 291/292-293/294, 321/322, 507/508-509/510, 515/516, 531/532, 539/540, 543/544, 563/564, 615/616-617/618, 623/624, 1005/1006, 1201/1202, 1271/1272, 1431/1432, 1533/1534, 1719/1720, 2123/2124, 2239/2240, 2243/2244, 2247/2248, 2253/2254, 2299/2300, 2317/2318, 2369/2370, 2387/2388, 2459/2460, 2467/2468, 2503/2504, 2539/2540, 2625/2626-2627/2628, 2645/2646, 2661/2662, 2697/2698, 2705/2706, 2753/2754, 2805/2806, 2839/2840, 3091/3092-3093/3094
Löggjafarþing106Þingskjöl86, 161, 244, 298, 310, 333, 345, 623, 625-627, 636, 663-664, 1176, 1435, 1708, 1717-1718, 1738, 1886, 2043, 2055-2056, 2076, 2140-2141, 2221, 2253, 2311, 2325, 2361, 2412, 2446, 2824, 2828, 2842, 2950, 3115, 3331, 3337, 3362, 3368, 3370, 3386, 3415, 3426, 3434, 3462
Löggjafarþing106Umræður25/26, 31/32-33/34, 37/38, 43/44, 59/60, 177/178, 277/278-279/280, 291/292, 317/318, 395/396, 411/412, 431/432, 441/442, 487/488, 491/492, 519/520, 525/526-531/532, 535/536, 573/574-575/576, 579/580, 601/602, 621/622, 631/632, 645/646, 685/686, 783/784-785/786, 793/794, 839/840, 897/898, 979/980, 1287/1288, 1361/1362, 1365/1366, 1377/1378, 1421/1422, 1661/1662, 2169/2170, 2225/2226, 2251/2252, 2343/2344, 2405/2406, 2409/2410, 2455/2456, 2471/2472-2473/2474, 2481/2482, 2551/2552, 2629/2630, 2637/2638, 2699/2700, 2749/2750, 2769/2770, 2773/2774, 2807/2808-2811/2812, 2815/2816, 2843/2844, 2847/2848, 2997/2998, 3001/3002, 3031/3032, 3035/3036, 3103/3104, 3147/3148, 3201/3202, 3377/3378-3383/3384, 3405/3406, 3483/3484, 3489/3490, 3497/3498-3499/3500, 3503/3504, 3673/3674, 3695/3696-3697/3698, 3737/3738-3741/3742, 3745/3746, 3763/3764, 3829/3830, 3841/3842-3843/3844, 3901/3902, 3991/3992, 4041/4042, 4089/4090, 4197/4198, 4425/4426, 4477/4478, 4481/4482, 4625/4626, 4653/4654, 4717/4718, 4731/4732, 4755/4756, 5007/5008, 5573/5574, 5621/5622, 5657/5658, 5703/5704, 5787/5788, 5855/5856, 6105/6106, 6373/6374-6377/6378
Löggjafarþing107Þingskjöl263, 383, 422, 426, 579, 648, 655, 1007, 1021, 1057, 1111, 1123-1124, 1144, 1239, 1382, 1485, 1538, 2165, 2178, 2191, 2193-2194, 2289-2290, 2300, 2302, 2304-2306, 2349, 2352, 2529, 2611, 2687, 2894, 2938, 2941, 2961-2962, 3020, 3032, 3047, 3163, 3213-3214, 3216-3217, 3459, 3462, 3468, 3533, 3585, 3795, 3811-3812, 3936, 3976, 4129, 4151
Löggjafarþing107Umræður97/98, 117/118, 141/142, 231/232, 247/248, 403/404, 425/426, 433/434, 441/442, 445/446, 453/454-455/456, 461/462, 471/472, 477/478, 551/552, 579/580-581/582, 601/602, 627/628, 633/634-635/636, 643/644, 661/662, 677/678-679/680, 715/716, 811/812, 831/832, 835/836-839/840, 871/872, 935/936, 1019/1020, 1211/1212, 1245/1246, 1271/1272, 1363/1364, 1459/1460, 1471/1472, 1653/1654, 1657/1658, 1719/1720, 1727/1728, 1731/1732, 1953/1954, 1981/1982, 2093/2094, 2125/2126-2127/2128, 2135/2136, 2157/2158, 2229/2230, 2245/2246, 2311/2312, 2365/2366, 2415/2416, 2425/2426, 2471/2472, 2609/2610, 2623/2624, 2681/2682, 2761/2762, 2767/2768, 2821/2822, 2907/2908, 2911/2912, 2955/2956-2957/2958, 2965/2966, 3021/3022, 3073/3074-3075/3076, 3131/3132, 3187/3188, 3507/3508, 3703/3704, 3933/3934, 4055/4056, 4131/4132-4133/4134, 4137/4138-4139/4140, 4221/4222, 4445/4446, 4465/4466, 4511/4512, 4599/4600, 4603/4604-4605/4606, 4635/4636, 4641/4642-4645/4646, 4657/4658, 4681/4682, 4767/4768, 4931/4932, 4965/4966, 5039/5040, 5061/5062, 5099/5100, 5143/5144-5145/5146, 5151/5152, 5267/5268, 5333/5334-5335/5336, 5345/5346, 5351/5352, 5425/5426, 5463/5464, 5635/5636, 5775/5776, 5835/5836, 5937/5938, 6007/6008, 6043/6044, 6057/6058-6063/6064, 6179/6180, 6295/6296-6297/6298, 6665/6666, 6669/6670, 6673/6674, 6683/6684, 6687/6688, 6747/6748, 6785/6786, 7043/7044
Löggjafarþing108Þingskjöl430-431, 433-434, 499, 576, 993, 1046, 1526-1527, 1529-1530, 1716-1717, 1999, 2018, 2026, 2028, 2085, 2089, 2105-2106, 2121, 2124, 2207, 2227, 2450, 2453, 2458, 2500, 2505, 2510-2511, 2513, 2515, 2679, 2684, 2728, 2861, 2865, 2898, 2901, 2907, 2911-2912, 2914, 2982, 2997-2998, 3011, 3020, 3048, 3157, 3238, 3246, 3256, 3359, 3370, 3417, 3445
Löggjafarþing108Umræður55/56, 265/266, 351/352, 355/356, 617/618, 621/622, 811/812, 963/964-965/966, 1023/1024, 1029/1030-1031/1032, 1041/1042-1043/1044, 1139/1140-1141/1142, 1151/1152, 1155/1156, 1189/1190, 1237/1238, 1285/1286, 1491/1492, 1507/1508, 1529/1530, 1571/1572, 1636/1637, 1943/1944, 1999/2000, 2073/2074, 2181/2182, 2191/2192, 2283/2284-2285/2286, 2291/2292, 2395/2396, 2401/2402-2403/2404, 2539/2540, 2651/2652, 2663/2664, 2667/2668, 2689/2690, 2741/2742, 2813/2814-2815/2816, 3127/3128-3129/3130, 3347/3348, 3377/3378, 3395/3396, 3425/3426, 3491/3492, 3499/3500, 3529/3530-3535/3536, 3597/3598, 3659/3660, 3793/3794, 3807/3808-3811/3812, 3831/3832, 3845/3846, 3869/3870, 3915/3916, 3933/3934, 3999/4000, 4031/4032, 4073/4074, 4117/4118, 4221/4222, 4443/4444, 4499/4500
Löggjafarþing109Þingskjöl547, 551, 556, 561, 563, 731, 1096, 1099, 1193, 1198, 1203-1204, 1206, 1208, 1360, 1408, 1555, 1567, 1697-1698, 2108, 2555, 2572, 2954, 2956, 2968, 3331, 3406, 3414-3415, 3421, 3423-3424, 3439-3440, 3449, 3456, 3504, 3601, 3608, 3653, 3657, 3670, 3773, 3854
Löggjafarþing109Umræður39/40, 65/66, 151/152, 197/198-201/202, 307/308, 335/336-337/338, 371/372, 491/492, 495/496, 503/504, 571/572, 625/626, 649/650, 739/740, 841/842, 1207/1208, 1249/1250, 1413/1414-1415/1416, 1419/1420, 1435/1436, 1463/1464-1465/1466, 1511/1512, 1523/1524, 1631/1632, 1645/1646-1647/1648, 1653/1654, 1779/1780, 1793/1794-1799/1800, 1805/1806, 1809/1810, 1817/1818-1819/1820, 1831/1832, 1887/1888, 1919/1920, 1937/1938, 1945/1946, 2033/2034, 2091/2092, 2193/2194, 2293/2294, 2323/2324, 2361/2362, 2365/2366-2367/2368, 2371/2372-2385/2386, 2389/2390, 2395/2396, 2401/2402-2403/2404, 2407/2408, 2429/2430, 2463/2464, 2467/2468, 2471/2472-2479/2480, 2491/2492-2495/2496, 2501/2502-2505/2506, 2523/2524, 2533/2534, 2595/2596, 2605/2606, 2621/2622, 2629/2630, 2633/2634-2637/2638, 2641/2642-2645/2646, 2651/2652-2655/2656, 2891/2892, 2907/2908, 2971/2972, 2979/2980, 2985/2986-2987/2988, 2995/2996-2997/2998, 3059/3060, 3073/3074, 3077/3078, 3083/3084, 3099/3100-3101/3102, 3105/3106, 3113/3114-3115/3116, 3121/3122, 3165/3166, 3241/3242, 3381/3382, 3525/3526-3527/3528, 3579/3580-3581/3582, 3747/3748, 3807/3808, 3845/3846, 3877/3878, 3921/3922-3923/3924, 3937/3938, 3957/3958, 3961/3962, 3995/3996, 4003/4004, 4007/4008, 4011/4012, 4051/4052, 4063/4064, 4195/4196, 4327/4328-4329/4330, 4481/4482-4483/4484, 4533/4534
Löggjafarþing110Þingskjöl447, 600, 605, 614, 628, 906, 1556, 2616, 2619-2620, 2635, 2642, 2651, 2653-2654, 2808, 2850, 2889, 3037, 3046, 3108, 3115, 3440, 3462, 3509, 3545, 3547, 3550, 3567-3568, 3573, 3575-3578, 3679, 3689
Löggjafarþing110Umræður31/32, 115/116, 149/150, 199/200-201/202, 259/260, 267/268, 271/272, 275/276-277/278, 313/314, 517/518, 569/570, 729/730, 763/764, 875/876, 967/968, 979/980, 1023/1024, 1027/1028, 1069/1070, 1097/1098-1101/1102, 1107/1108, 1171/1172-1173/1174, 1205/1206, 1225/1226, 1387/1388, 1437/1438, 1461/1462, 1477/1478, 1527/1528, 1599/1600, 1659/1660, 1667/1668, 1687/1688, 1749/1750, 1841/1842, 1853/1854, 1929/1930, 1935/1936, 1939/1940, 1967/1968, 2113/2114, 2165/2166, 2271/2272, 2277/2278, 2281/2282, 2287/2288-2289/2290, 2293/2294, 2297/2298, 2301/2302, 2341/2342, 2373/2374, 2443/2444-2447/2448, 2487/2488, 2493/2494-2497/2498, 2501/2502, 2507/2508, 2527/2528, 2549/2550, 2615/2616, 2639/2640, 2661/2662, 2671/2672-2673/2674, 2683/2684-2685/2686, 2709/2710, 2859/2860, 2951/2952, 3017/3018, 3083/3084, 3115/3116, 3137/3138, 3235/3236, 3293/3294, 3399/3400, 3527/3528-3529/3530, 3545/3546, 3549/3550, 3561/3562, 3887/3888, 3891/3892, 3895/3896, 3919/3920, 3933/3934, 3993/3994-3995/3996, 4351/4352, 4361/4362, 4399/4400, 4415/4416, 4433/4434, 4463/4464-4465/4466, 4491/4492, 4521/4522, 4535/4536, 4553/4554, 4561/4562-4563/4564, 4575/4576, 4599/4600, 4679/4680, 4719/4720, 4837/4838, 4849/4850, 4909/4910-4911/4912, 4915/4916, 4921/4922, 4969/4970, 5239/5240, 5299/5300, 5305/5306, 5565/5566, 5575/5576-5577/5578, 5707/5708, 5725/5726, 5731/5732, 5765/5766, 5781/5782, 5787/5788, 5797/5798, 6093/6094, 6099/6100, 6127/6128, 6211/6212, 6281/6282, 6327/6328, 6465/6466, 6481/6482, 6557/6558, 6595/6596, 6611/6612, 6623/6624, 6629/6630, 6645/6646, 6653/6654, 6709/6710, 6929/6930, 7123/7124, 7329/7330-7331/7332, 7339/7340, 7371/7372-7373/7374, 7455/7456, 7459/7460, 7525/7526, 7545/7546, 7613/7614, 7669/7670, 7681/7682, 7693/7694, 7827/7828-7829/7830, 7843/7844, 7867/7868, 7879/7880, 7915/7916
Löggjafarþing111Þingskjöl38, 86, 100, 146, 148, 799, 801-802, 816, 944, 1114, 1116, 1119, 1136-1137, 1672, 2210, 2212-2213, 2215, 2584, 2792, 3064, 3067, 3174, 3186-3187, 3222, 3225, 3251-3252, 3254, 3389, 3747-3748, 3813, 3826
Löggjafarþing111Umræður119/120, 193/194, 227/228, 253/254, 327/328, 367/368-369/370, 423/424, 595/596, 607/608-609/610, 645/646, 655/656, 679/680, 683/684, 687/688-689/690, 909/910, 1009/1010, 1033/1034-1035/1036, 1047/1048, 1191/1192-1193/1194, 1205/1206, 1215/1216, 1535/1536, 1545/1546, 1577/1578, 1615/1616, 1707/1708, 1833/1834, 1837/1838, 1841/1842, 1955/1956, 1987/1988, 2079/2080, 2083/2084, 2103/2104, 2155/2156, 2223/2224-2225/2226, 2263/2264, 2267/2268, 2271/2272-2273/2274, 2313/2314, 2387/2388, 2447/2448, 2715/2716, 2729/2730-2731/2732, 2755/2756, 2803/2804, 3091/3092, 3125/3126, 3373/3374, 3437/3438, 3455/3456, 3547/3548, 3807/3808, 3901/3902, 4039/4040-4041/4042, 4045/4046, 4049/4050-4053/4054, 4111/4112, 4125/4126, 4133/4134-4135/4136, 4159/4160, 4215/4216, 4309/4310, 4547/4548, 4731/4732, 4735/4736, 4753/4754, 4757/4758, 4857/4858, 4867/4868-4873/4874, 4877/4878, 4881/4882, 4887/4888-4891/4892, 4895/4896, 5091/5092-5097/5098, 5101/5102, 5107/5108, 5309/5310, 5329/5330, 5333/5334-5335/5336, 5343/5344, 5543/5544, 5569/5570, 5641/5642, 5665/5666, 5675/5676, 5827/5828, 5843/5844, 5879/5880, 5915/5916, 5919/5920, 5949/5950, 5975/5976, 5989/5990-5991/5992, 5995/5996, 6003/6004-6005/6006, 6035/6036, 6039/6040, 6167/6168, 6183/6184, 6217/6218, 6285/6286, 6385/6386-6389/6390, 6469/6470-6471/6472, 6475/6476-6481/6482, 6653/6654, 6799/6800, 6811/6812, 6861/6862-6863/6864, 7009/7010, 7013/7014, 7039/7040, 7081/7082, 7175/7176, 7219/7220-7221/7222, 7301/7302, 7311/7312, 7319/7320, 7325/7326, 7481/7482, 7493/7494, 7537/7538, 7741/7742
Löggjafarþing112Þingskjöl662, 813-817, 823, 832, 970, 984, 1003, 1058, 1064, 1069, 1208, 1214, 1238, 1272, 1714, 1786, 1888, 2106, 2382, 2390, 2442, 2590, 2601, 2658, 2660, 2695, 2732, 2745, 2783, 2843, 3018, 3043, 3072, 3075-3076, 3261, 3289, 3342, 3364-3365, 3369, 3372-3374, 3379, 3383, 3457, 3528, 3897, 3900, 3903, 4084-4085, 4107, 4588, 4598, 4882, 4885, 4892-4893, 5182
Löggjafarþing112Umræður43/44-45/46, 131/132, 227/228, 237/238-239/240, 245/246, 269/270, 373/374, 379/380, 413/414, 441/442, 543/544, 699/700, 841/842-843/844, 969/970-971/972, 975/976-977/978, 1017/1018, 1079/1080, 1085/1086, 1189/1190, 1207/1208, 1213/1214, 1217/1218-1219/1220, 1231/1232, 1247/1248-1249/1250, 1257/1258, 1269/1270, 1317/1318, 1339/1340, 1413/1414, 1451/1452, 1495/1496, 1513/1514, 1531/1532, 1545/1546, 1553/1554, 1557/1558, 1657/1658, 1681/1682, 1691/1692, 1699/1700, 1731/1732, 1791/1792, 1811/1812, 1819/1820, 1903/1904, 1977/1978, 2043/2044, 2073/2074, 2113/2114, 2257/2258, 2265/2266, 2271/2272, 2287/2288, 2297/2298, 2327/2328, 2393/2394, 2429/2430, 2445/2446, 2469/2470, 2493/2494, 2599/2600, 2651/2652-2653/2654, 2735/2736, 2941/2942, 2983/2984, 3103/3104, 3113/3114, 3167/3168, 3215/3216, 3219/3220, 3239/3240, 3277/3278, 3295/3296, 3303/3304, 3307/3308, 3397/3398, 3603/3604, 3615/3616, 3641/3642, 3685/3686, 3743/3744, 3995/3996, 4063/4064, 4267/4268, 4415/4416, 4551/4552, 4575/4576, 4597/4598, 4779/4780, 4809/4810, 4899/4900, 4991/4992, 5107/5108, 5113/5114-5117/5118, 5121/5122, 5225/5226-5227/5228, 5233/5234, 5263/5264, 5299/5300, 5405/5406, 5437/5438, 5461/5462-5463/5464, 5467/5468, 5471/5472-5477/5478, 5489/5490-5491/5492, 5547/5548, 5587/5588, 5665/5666, 5673/5674, 5685/5686, 5691/5692-5693/5694, 5697/5698-5707/5708, 5739/5740, 5751/5752, 5783/5784, 6011/6012, 6035/6036-6037/6038, 6107/6108, 6179/6180, 6223/6224, 6253/6254, 6257/6258, 6277/6278, 6281/6282, 6331/6332, 6505/6506, 6571/6572, 6597/6598, 6603/6604, 6731/6732, 6833/6834, 6945/6946, 7273/7274, 7301/7302, 7321/7322, 7387/7388-7391/7392, 7407/7408, 7441/7442, 7449/7450, 7465/7466-7467/7468, 7527/7528, 7579/7580, 7585/7586-7587/7588
Löggjafarþing113Þingskjöl1449, 1464, 1468, 1474, 1488, 1714, 1809, 2147, 2270, 2296, 2686, 3029, 3049, 3052, 3056, 3249, 3348, 3356, 3382, 3390, 3414, 3419, 3545, 3549, 3739, 3903, 4021, 4273, 4293, 4427-4428, 4439, 4454, 4460-4461, 4465, 4467
Löggjafarþing113Umræður19/20, 43/44-45/46, 153/154, 161/162, 189/190-191/192, 243/244, 493/494, 529/530, 565/566, 589/590, 601/602, 635/636, 639/640, 683/684, 687/688, 973/974, 1017/1018, 1033/1034, 1111/1112, 1311/1312, 1405/1406, 1437/1438, 1443/1444, 1453/1454, 1487/1488, 1639/1640-1641/1642, 1825/1826-1827/1828, 1841/1842, 1877/1878, 1933/1934, 2165/2166, 2195/2196, 2209/2210, 2217/2218, 2221/2222, 2285/2286, 2289/2290, 2353/2354, 2371/2372, 2441/2442, 2485/2486-2487/2488, 2491/2492, 2501/2502, 2851/2852, 2857/2858, 2901/2902, 3033/3034, 3051/3052, 3079/3080, 3091/3092, 3191/3192, 3261/3262, 3301/3302, 3309/3310, 3315/3316-3317/3318, 3321/3322, 3489/3490, 3505/3506, 3541/3542, 3551/3552, 3831/3832, 3845/3846, 3873/3874, 3901/3902, 4055/4056, 4061/4062, 4227/4228, 4255/4256, 4325/4326, 4397/4398, 4435/4436, 4939/4940, 4965/4966, 4969/4970, 5049/5050, 5113/5114, 5129/5130-5131/5132, 5353/5354
Löggjafarþing114Þingskjöl25, 82, 89
Löggjafarþing114Umræður19/20, 39/40, 75/76-77/78, 97/98, 153/154, 213/214-215/216, 445/446, 465/466, 567/568-569/570, 573/574, 647/648, 681/682
Löggjafarþing115Þingskjöl571, 712, 831, 834, 837, 839-841, 843, 846-849, 890, 915, 1069, 1075, 1104, 1223, 1287, 1328, 1385, 1611, 1687, 1700, 1996, 2008, 2315, 2350, 2454, 2817, 3039, 3043, 3057, 3074, 3120, 3128, 3293, 3374, 3405, 3442, 3502, 3705, 3714, 3716, 3724-3725, 3728, 3744, 3778, 3780-3781, 3783, 3787, 3791-3792, 3794, 3826, 3849, 3851, 3879, 3934, 3936, 3945, 3967, 4013, 4267, 4339, 4682, 4930, 4969, 5016-5017, 5074, 5122, 5348, 5362, 5371, 5408, 5447, 5738, 5754, 5759, 5764, 5887, 5918, 5948, 5969
Löggjafarþing115Umræður5/6, 43/44, 77/78, 109/110, 117/118-119/120, 131/132, 293/294, 303/304, 319/320, 343/344, 351/352, 355/356, 465/466, 473/474, 481/482, 571/572, 579/580, 589/590, 595/596, 629/630, 647/648-651/652, 735/736, 767/768, 779/780, 785/786, 805/806, 991/992, 1017/1018, 1023/1024, 1161/1162, 1187/1188, 1199/1200, 1219/1220, 1375/1376, 1445/1446, 1549/1550-1551/1552, 1555/1556, 1611/1612, 1659/1660, 1705/1706, 1709/1710, 1757/1758, 2011/2012, 2015/2016, 2073/2074, 2169/2170, 2177/2178, 2247/2248, 2251/2252, 2267/2268, 2485/2486, 2493/2494, 2503/2504, 2733/2734, 2787/2788, 2879/2880, 2949/2950, 2981/2982, 2997/2998-2999/3000, 3083/3084, 3087/3088, 3143/3144, 3169/3170, 3173/3174, 3177/3178, 3187/3188, 3253/3254, 3361/3362, 3369/3370, 3407/3408, 3417/3418-3419/3420, 3435/3436, 3459/3460, 3467/3468, 3485/3486, 3523/3524, 3665/3666, 3677/3678, 3799/3800-3801/3802, 3823/3824, 3957/3958, 4065/4066, 4131/4132, 4265/4266, 4299/4300, 4305/4306, 4355/4356, 4371/4372, 4407/4408, 4447/4448, 4453/4454, 4457/4458, 4543/4544, 4551/4552, 4715/4716, 4763/4764, 4849/4850, 4869/4870, 5073/5074, 5117/5118-5119/5120, 5141/5142, 5503/5504, 5533/5534, 5745/5746, 5961/5962, 5977/5978, 6091/6092, 6341/6342, 6515/6516, 6537/6538, 6607/6608, 6789/6790, 6929/6930, 6933/6934, 6941/6942, 7035/7036, 7191/7192, 7211/7212, 7221/7222, 7229/7230, 7333/7334, 7363/7364, 7417/7418-7421/7422, 7453/7454, 7467/7468, 7495/7496, 7693/7694, 7823/7824, 7853/7854, 7925/7926, 7971/7972, 8913/8914, 8917/8918, 8921/8922-8923/8924, 9259/9260-9263/9264, 9269/9270, 9343/9344, 9361/9362, 9489/9490-9493/9494, 9599/9600, 9631/9632
Löggjafarþing116Þingskjöl40, 56, 61, 66, 189, 220, 250, 271, 604, 741, 825, 848, 863, 866, 868-869, 871-872, 874-877, 901, 944, 1014, 1038-1039, 1043-1044, 1046-1047, 1753, 1756, 1768, 1770, 1778-1780, 1791, 1794, 1869, 2231, 2468, 2545, 2733, 2752, 2867, 3070, 3193-3194, 3222, 3322, 3350, 3491, 3520-3521, 3550-3551, 3984, 4078, 4093-4094, 4096-4097, 4122, 4136, 4141, 4228, 4232, 4303-4304, 4306-4309, 4603, 4654, 4902-4903, 4980, 5292, 5308, 5316, 5318, 5340, 5355, 5359, 5363, 5365, 5415, 5613, 5850, 5901, 5903, 6096-6097
Löggjafarþing116Umræður25/26, 91/92, 101/102, 109/110, 155/156, 207/208, 241/242, 253/254, 325/326, 351/352, 357/358, 453/454-455/456, 473/474-479/480, 485/486, 495/496, 511/512, 515/516, 547/548-549/550, 575/576, 699/700-701/702, 721/722-733/734, 737/738-739/740, 745/746, 815/816, 855/856, 1047/1048, 1097/1098, 1127/1128, 1133/1134, 1181/1182, 1257/1258, 1373/1374, 1387/1388, 1397/1398, 1565/1566, 1623/1624, 1813/1814, 2095/2096, 2155/2156, 2269/2270-2271/2272, 2287/2288-2289/2290, 2295/2296-2299/2300, 2303/2304-2305/2306, 2309/2310-2311/2312, 2319/2320-2321/2322, 2329/2330, 2333/2334, 2527/2528, 2659/2660, 2663/2664, 2725/2726, 2729/2730, 2733/2734, 2779/2780, 2803/2804, 3011/3012, 3015/3016, 3139/3140, 3239/3240, 3263/3264, 3281/3282, 3299/3300, 3353/3354, 3375/3376, 3379/3380, 3407/3408, 3475/3476, 3783/3784, 3821/3822, 3893/3894, 3965/3966, 4009/4010-4011/4012, 4199/4200, 4269/4270, 4315/4316, 4351/4352, 4391/4392, 4409/4410, 4443/4444, 4465/4466, 4535/4536, 4607/4608, 4627/4628, 4645/4646, 4765/4766, 4807/4808, 4831/4832, 4869/4870, 4881/4882, 4959/4960, 4989/4990, 5097/5098, 5127/5128, 5183/5184, 5275/5276, 5321/5322, 5349/5350-5351/5352, 5441/5442, 5601/5602, 5605/5606, 5653/5654, 5723/5724, 5743/5744, 5853/5854, 5893/5894, 5943/5944, 5947/5948, 6031/6032, 6101/6102, 6127/6128, 6141/6142, 6147/6148, 6475/6476, 6637/6638, 6745/6746, 6771/6772, 6919/6920, 6977/6978-6979/6980, 7023/7024, 7129/7130, 7369/7370, 7381/7382, 7457/7458, 7533/7534-7535/7536, 7611/7612, 7753/7754-7755/7756, 7943/7944, 7953/7954, 8001/8002, 8029/8030, 8119/8120, 8127/8128-8129/8130, 8223/8224, 8421/8422, 8427/8428, 8541/8542-8543/8544, 8711/8712, 8741/8742, 8753/8754, 8785/8786, 8801/8802, 8813/8814-8817/8818, 8921/8922, 8949/8950, 8969/8970-8971/8972, 8977/8978, 8985/8986-8987/8988, 8995/8996, 9001/9002, 9079/9080, 9325/9326, 9333/9334, 9339/9340, 9413/9414, 9559/9560, 9565/9566-9567/9568, 9639/9640, 9775/9776, 9785/9786, 9801/9802, 9827/9828, 9837/9838-9841/9842, 9857/9858, 9865/9866-9867/9868, 9913/9914, 9941/9942-9943/9944, 9969/9970, 10033/10034, 10105/10106-10109/10110, 10117/10118, 10243/10244, 10263/10264, 10403/10404
Löggjafarþing117Þingskjöl515, 684, 760, 762, 1152, 1388, 1545, 1626, 1741, 1951, 2050, 2053, 2078, 2088, 2110, 2331, 2374, 2384, 2386, 2438, 2474, 2503-2504, 2519-2520, 2524, 2554-2555, 2557, 2559, 2579, 2590, 2599, 2714, 2733, 2745, 2763, 3369, 3421, 3435, 3437, 3556, 3598-3599, 3610, 3621-3622, 3635, 3823-3824, 3838, 3885-3886, 4048, 4059-4060, 4063, 4067, 4152, 4212, 4214, 4218, 4312, 4524, 4920, 5040, 5100
Löggjafarþing117Umræður85/86, 129/130, 153/154, 161/162-163/164, 185/186, 241/242, 301/302, 307/308-309/310, 319/320, 391/392, 473/474, 533/534, 539/540, 605/606-609/610, 899/900, 913/914, 971/972, 975/976-977/978, 1005/1006-1007/1008, 1119/1120, 1299/1300, 1305/1306, 1321/1322, 1325/1326, 1481/1482, 1507/1508-1511/1512, 1517/1518, 1529/1530, 1533/1534, 1545/1546, 1553/1554, 1563/1564, 1617/1618, 1621/1622, 1631/1632, 1637/1638-1639/1640, 1783/1784, 1939/1940, 1949/1950, 1959/1960, 2041/2042, 2063/2064-2065/2066, 2147/2148-2149/2150, 2197/2198, 2217/2218, 2239/2240, 2251/2252, 2271/2272, 2325/2326, 2733/2734, 2811/2812, 2839/2840, 2919/2920, 2965/2966-2967/2968, 2977/2978, 3021/3022, 3115/3116, 3171/3172, 3309/3310, 3373/3374, 3509/3510-3513/3514, 3517/3518, 3717/3718, 3727/3728, 3797/3798, 3801/3802-3805/3806, 3843/3844, 4035/4036, 4039/4040, 4047/4048, 4055/4056, 4141/4142, 4185/4186, 4195/4196, 4619/4620, 4691/4692, 4701/4702, 4709/4710, 4739/4740, 4765/4766, 4825/4826, 4851/4852, 4925/4926, 4953/4954, 5049/5050-5051/5052, 5065/5066, 5111/5112, 5135/5136, 5199/5200, 5479/5480, 5577/5578, 5659/5660, 5697/5698, 5783/5784, 5789/5790, 5821/5822, 5827/5828, 5893/5894, 6181/6182, 6527/6528, 6655/6656, 6813/6814, 7097/7098, 7277/7278, 7325/7326, 7633/7634, 7655/7656-7657/7658, 7877/7878, 7915/7916, 7961/7962, 7993/7994, 8005/8006, 8135/8136, 8203/8204, 8235/8236, 8315/8316, 8639/8640, 8645/8646, 8779/8780
Löggjafarþing118Þingskjöl438, 540, 545, 555, 921, 1136, 1251-1252, 1256, 1473, 1564, 1613, 2313, 2344, 2510, 2566, 2965, 2988, 3020-3022, 3024, 3042, 3056, 3107, 3131-3132, 3134, 3151, 3158, 3163, 3165-3166, 3168, 3247, 3306, 3391, 3393, 3587, 3591, 3593, 3812, 4135, 4141, 4173-4174
Löggjafarþing118Umræður91/92, 161/162, 189/190-191/192, 215/216, 683/684, 759/760, 855/856-857/858, 879/880, 895/896-897/898, 903/904, 1083/1084, 1089/1090, 1201/1202, 1273/1274, 1401/1402, 1429/1430, 1477/1478, 1485/1486, 1567/1568, 1729/1730-1731/1732, 1891/1892, 2057/2058, 2123/2124, 2133/2134, 2143/2144-2145/2146, 2151/2152, 2517/2518, 2559/2560, 2651/2652, 2659/2660, 2771/2772-2773/2774, 2911/2912, 2981/2982, 3007/3008, 3017/3018, 3163/3164, 3217/3218, 3221/3222, 3505/3506, 3513/3514, 3517/3518, 3597/3598, 3651/3652-3655/3656, 3687/3688, 3717/3718, 3965/3966, 4073/4074, 4275/4276-4277/4278, 4323/4324, 4411/4412, 4473/4474, 4495/4496, 4517/4518, 4521/4522-4523/4524, 4623/4624, 4723/4724, 4757/4758, 4767/4768-4769/4770, 4777/4778, 4849/4850, 4913/4914, 5125/5126, 5205/5206, 5255/5256, 5695/5696
Löggjafarþing119Þingskjöl46, 696, 698, 700, 702
Löggjafarþing119Umræður83/84, 113/114, 121/122, 165/166, 183/184, 195/196, 199/200, 207/208, 253/254, 299/300, 413/414, 435/436, 439/440-441/442, 597/598, 947/948, 995/996, 1011/1012, 1025/1026-1027/1028, 1041/1042-1043/1044, 1067/1068-1069/1070, 1085/1086, 1185/1186-1187/1188, 1241/1242, 1245/1246, 1255/1256
Löggjafarþing120Þingskjöl639, 703, 732, 834, 1434, 1470-1472, 1798, 1971, 2149, 2491, 2533, 2638, 2698, 2725, 2735-2736, 2751, 2770, 2815, 2824, 2832, 3123, 3127-3131, 3134-3135, 3138, 3140, 3143-3145, 3147-3148, 3151-3155, 3158, 3160, 3276-3277, 3481, 3649, 3767, 3875, 3904, 4023, 4192-4193, 4196, 4203, 4208, 4211, 4220-4224, 4279-4281, 4284, 4287-4289, 4460, 4497-4498, 4501-4505, 4508-4509, 4634-4637, 4659-4660, 4696, 4774, 4804, 4810, 4812, 4814-4819, 4821-4823, 4965, 5034, 5037, 5088-5089
Löggjafarþing120Umræður7/8, 23/24, 55/56, 59/60, 99/100, 165/166, 235/236, 253/254, 265/266, 305/306, 313/314-315/316, 327/328, 331/332-335/336, 341/342, 353/354, 357/358, 415/416, 571/572, 691/692, 755/756, 793/794, 827/828, 847/848, 921/922, 927/928, 995/996, 1067/1068-1069/1070, 1145/1146, 1157/1158, 1183/1184, 1193/1194, 1225/1226, 1253/1254, 1271/1272, 1299/1300, 1415/1416, 1653/1654, 1671/1672, 1697/1698, 1903/1904-1909/1910, 2021/2022, 2043/2044, 2219/2220, 2223/2224, 2239/2240, 2263/2264, 2267/2268, 2279/2280-2281/2282, 2285/2286-2287/2288, 2855/2856, 2859/2860, 2977/2978, 3045/3046, 3263/3264, 3393/3394, 3409/3410, 3415/3416, 3479/3480, 3553/3554-3557/3558, 3569/3570, 3585/3586, 3615/3616, 3625/3626, 3655/3656, 3771/3772, 3835/3836, 3851/3852, 3855/3856, 3897/3898, 4015/4016, 4041/4042-4043/4044, 4115/4116, 4151/4152-4153/4154, 4169/4170, 4175/4176, 4179/4180, 4183/4184-4185/4186, 4193/4194-4197/4198, 4207/4208, 4217/4218, 4227/4228-4229/4230, 4233/4234-4237/4238, 4401/4402, 4417/4418, 4563/4564, 4567/4568, 4575/4576, 4603/4604, 4629/4630, 4747/4748, 4769/4770, 4839/4840, 4957/4958, 5209/5210, 5217/5218-5219/5220, 5241/5242-5243/5244, 5277/5278, 5417/5418, 5425/5426, 5565/5566, 5803/5804-5813/5814, 5821/5822-5825/5826, 5831/5832, 5845/5846-5847/5848, 5851/5852, 5875/5876, 5879/5880, 5889/5890, 5893/5894-5895/5896, 5955/5956, 5965/5966, 5969/5970-5971/5972, 5975/5976, 5979/5980, 5983/5984, 5989/5990-5991/5992, 5995/5996, 6001/6002, 6007/6008-6011/6012, 6043/6044-6049/6050, 6057/6058, 6061/6062, 6073/6074, 6127/6128, 6131/6132-6143/6144, 6163/6164-6173/6174, 6177/6178, 6193/6194-6195/6196, 6205/6206, 6219/6220, 6223/6224, 6227/6228, 6233/6234-6237/6238, 6247/6248, 6255/6256-6257/6258, 6265/6266, 6269/6270, 6273/6274, 6277/6278, 6283/6284, 6325/6326, 6349/6350-6355/6356, 6399/6400, 6415/6416, 6427/6428, 6491/6492, 6665/6666, 6717/6718, 6725/6726, 6861/6862-6865/6866, 6871/6872-6875/6876, 6881/6882, 6885/6886, 6889/6890, 6897/6898, 6901/6902, 6905/6906, 6921/6922, 6927/6928-6929/6930, 6935/6936-6937/6938, 6951/6952-6953/6954, 6961/6962, 7105/7106, 7109/7110, 7127/7128, 7203/7204-7205/7206, 7441/7442, 7459/7460-7461/7462, 7537/7538, 7707/7708, 7721/7722, 7727/7728-7733/7734, 7755/7756
Löggjafarþing121Þingskjöl522-524, 732, 873, 1566, 1684, 1705, 1714, 1724-1726, 1741, 1743-1744, 1746, 1754-1756, 1761, 1767, 1771, 1861, 1941-1942, 2382, 2458-2459, 2462-2464, 2615, 2732-2733, 2811, 2813, 2849, 2851, 2855-2856, 2861, 2864, 2878, 2884, 2891, 2896, 2899-2900, 2921, 2923, 2928, 2986, 2989, 2991, 3007, 3098, 3174, 3274, 3585, 4145, 4655, 4675, 4908, 4940-4941, 4944, 5025-5026, 5028, 5223, 5227, 5238, 5488, 5494, 5633, 5933, 6053-6054
Löggjafarþing121Umræður13/14, 39/40-41/42, 93/94, 157/158, 177/178, 201/202-203/204, 223/224, 251/252, 295/296, 413/414-417/418, 423/424, 439/440, 443/444, 471/472, 511/512, 521/522, 573/574-575/576, 579/580, 611/612, 649/650, 671/672, 675/676, 817/818-823/824, 827/828, 1173/1174, 1189/1190, 1291/1292, 1559/1560-1561/1562, 1577/1578, 1587/1588, 1593/1594, 1627/1628, 1699/1700, 1703/1704, 1761/1762, 1765/1766, 1783/1784-1785/1786, 1793/1794, 1801/1802-1803/1804, 1807/1808, 1813/1814-1815/1816, 1821/1822, 1849/1850, 1861/1862, 1983/1984, 1989/1990, 2077/2078, 2081/2082, 2097/2098, 2589/2590, 2717/2718-2719/2720, 2853/2854, 2893/2894, 2943/2944, 2987/2988, 3177/3178, 3259/3260, 3311/3312, 3317/3318-3321/3322, 3439/3440-3441/3442, 3563/3564-3565/3566, 3571/3572, 3589/3590, 3629/3630, 3699/3700, 3721/3722, 3863/3864, 3913/3914, 3961/3962, 4133/4134, 4197/4198, 4363/4364, 4401/4402-4403/4404, 4559/4560, 4575/4576, 4709/4710, 4759/4760, 4801/4802, 4845/4846, 4911/4912, 4971/4972, 5073/5074, 5203/5204, 5277/5278, 5281/5282, 5369/5370, 5393/5394, 5575/5576, 5747/5748, 5823/5824, 5895/5896, 5901/5902, 5991/5992, 6045/6046-6047/6048, 6061/6062-6065/6066, 6083/6084, 6149/6150, 6211/6212, 6215/6216-6217/6218, 6221/6222, 6237/6238, 6401/6402, 6413/6414, 6721/6722, 6819/6820, 6825/6826-6827/6828, 6959/6960
Löggjafarþing122Þingskjöl525, 534, 618, 793-794, 797, 855, 1061, 1074, 1123, 1149, 1185, 1213, 1266, 1323, 1357, 1463, 1612, 1662, 1664, 1686, 1688, 1695, 1704, 1791, 1830, 1878, 2010, 2261, 2268, 2411, 2494, 2553, 2751, 2761, 2874, 2884, 3112, 3200, 3202, 3266, 3288, 3314, 3346, 3443, 3466-3467, 3490, 3500, 3502-3503, 3510, 3515, 3517, 3606, 3751, 3856-3857, 3962, 4051, 4112, 4123, 4128, 4136-4137, 4140-4141, 4144, 4369-4370, 4405-4406, 4440, 4588, 4888, 4892, 4953, 4955, 4968, 5017, 5020, 5069, 5615, 5872, 5877, 5945, 5987, 6002
Löggjafarþing122Umræður13/14, 85/86-87/88, 93/94, 169/170, 249/250, 337/338, 367/368-369/370, 435/436, 479/480, 681/682, 753/754, 783/784, 877/878, 1063/1064, 1235/1236, 1327/1328, 1443/1444, 1585/1586, 1659/1660, 1719/1720, 1839/1840, 1859/1860, 1871/1872, 1881/1882, 1943/1944, 1985/1986-1989/1990, 2025/2026, 2059/2060, 2157/2158, 2179/2180, 2193/2194, 2199/2200, 2243/2244-2247/2248, 2271/2272, 2419/2420, 2505/2506, 2551/2552, 2673/2674, 2775/2776, 2891/2892, 2897/2898, 2917/2918, 2999/3000, 3039/3040, 3091/3092, 3099/3100, 3109/3110-3111/3112, 3125/3126, 3163/3164, 3189/3190, 3475/3476-3477/3478, 3481/3482, 3593/3594, 3615/3616, 3621/3622, 3643/3644, 3647/3648-3649/3650, 3663/3664-3665/3666, 3671/3672-3673/3674, 3693/3694-3695/3696, 3713/3714, 3753/3754, 3985/3986, 4057/4058, 4127/4128-4129/4130, 4145/4146, 4153/4154, 4289/4290, 4301/4302, 4563/4564, 4753/4754, 4785/4786, 4853/4854, 4857/4858-4863/4864, 4869/4870, 4915/4916, 5077/5078-5079/5080, 5133/5134, 5181/5182, 5279/5280-5285/5286, 5363/5364, 5367/5368, 5373/5374-5375/5376, 5399/5400, 5405/5406, 5637/5638, 5757/5758, 5769/5770, 5791/5792, 5857/5858, 5867/5868, 5997/5998, 6129/6130, 6281/6282, 6295/6296, 6813/6814, 6893/6894, 7247/7248, 7413/7414, 7467/7468, 7479/7480, 7485/7486-7489/7490, 7579/7580, 7759/7760, 7859/7860, 7941/7942
Löggjafarþing123Þingskjöl492, 593, 639, 669, 778-779, 823, 829, 1000, 1024-1025, 1034, 1047, 1178, 1447, 1455, 1466, 1950, 2075, 2247, 2809-2810, 2813, 2815, 3036, 3040, 3043, 3054, 3056, 3076, 3078, 3089, 3093, 3098, 3103-3104, 3147, 3154-3155, 3165, 3184, 3192-3193, 3213, 3216, 3218, 3220, 3280, 3306, 3346, 3474, 3578, 3585, 3622, 3628, 3630, 3852, 4389-4390, 4517-4518, 4905
Löggjafarþing123Umræður17/18, 63/64, 121/122, 167/168, 203/204, 211/212, 221/222, 371/372, 569/570, 577/578, 585/586-587/588, 593/594, 699/700, 715/716, 907/908-909/910, 945/946, 1021/1022, 1047/1048, 1061/1062, 1133/1134, 1419/1420-1421/1422, 1523/1524, 1691/1692-1693/1694, 1787/1788, 1805/1806, 1965/1966, 1975/1976, 1985/1986, 2269/2270, 2295/2296, 2473/2474, 2479/2480, 2543/2544, 2789/2790, 2823/2824, 2831/2832, 3143/3144, 3161/3162, 3181/3182, 3411/3412, 3447/3448, 3575/3576, 3677/3678, 3915/3916, 3955/3956, 3981/3982-3983/3984, 4011/4012, 4103/4104, 4111/4112, 4189/4190, 4355/4356-4357/4358, 4381/4382, 4453/4454, 4541/4542, 4653/4654
Löggjafarþing124Þingskjöl2, 14
Löggjafarþing124Umræður51/52, 115/116, 125/126, 137/138, 267/268
Löggjafarþing125Þingskjöl717, 759, 1678, 1786, 1797, 1858-1859, 1863-1864, 1874, 1913, 1916, 1952, 2417, 2438-2439, 2579, 2618-2619, 2624, 2631, 2637, 2882, 3518, 3677-3678, 3684, 3708-3709, 3900, 3938, 3940, 3952, 3955, 3957, 3959, 3963, 3969, 3975-3976, 3984, 3986, 4154, 4434, 4631, 4725, 4731-4732, 4734, 4748, 4844, 4847, 4849, 4854, 4856-4857, 4865, 4876, 4882, 4886, 4904, 4908, 4911, 4939, 4946, 4951, 4953, 5012, 5073, 5132, 5392, 6041, 6090, 6498
Löggjafarþing125Umræður201/202, 221/222, 331/332, 407/408, 485/486, 489/490, 565/566, 717/718, 721/722, 725/726-729/730, 785/786, 811/812, 929/930, 1009/1010, 1013/1014, 1061/1062, 1101/1102, 1113/1114, 1129/1130-1131/1132, 1173/1174, 1205/1206, 1253/1254, 1287/1288, 1315/1316, 1399/1400, 1483/1484, 1553/1554, 1595/1596, 1881/1882, 1953/1954, 2133/2134, 2331/2332, 2343/2344, 2347/2348, 2391/2392, 2407/2408, 2467/2468, 2481/2482, 2497/2498, 2507/2508, 2887/2888, 2897/2898, 2901/2902-2903/2904, 2945/2946-2949/2950, 2965/2966-2967/2968, 2981/2982, 2999/3000, 3049/3050-3053/3054, 3057/3058, 3083/3084, 3125/3126, 3189/3190, 3195/3196, 3203/3204, 3213/3214, 3267/3268, 3343/3344, 3589/3590, 3687/3688, 3691/3692, 3727/3728, 3773/3774, 3803/3804-3805/3806, 3921/3922, 3939/3940, 3943/3944, 3947/3948, 3955/3956-3957/3958, 3965/3966, 4113/4114, 4183/4184, 4217/4218, 4513/4514, 4627/4628, 4819/4820, 4887/4888-4889/4890, 4903/4904-4905/4906, 4925/4926, 4933/4934, 4963/4964, 5091/5092, 5115/5116, 5133/5134, 5209/5210, 5459/5460, 5465/5466, 5611/5612, 5619/5620, 5667/5668, 5919/5920, 5993/5994, 6087/6088, 6093/6094, 6115/6116, 6157/6158, 6181/6182, 6213/6214, 6269/6270, 6625/6626, 6633/6634, 6695/6696-6697/6698, 6839/6840-6845/6846, 6849/6850-6857/6858, 6863/6864-6869/6870, 6873/6874, 6891/6892, 6895/6896, 6919/6920, 6923/6924-6925/6926
Löggjafarþing126Þingskjöl622, 749, 821, 1061-1062, 1385, 1952, 2653, 2687, 2698, 2719, 2848, 2869, 2894, 3082, 3092-3093, 3109, 3113, 3142, 3144, 3221, 3452-3453, 3498, 3500, 3512, 3515-3516, 3522-3524, 3526, 3544-3545, 3549, 3553, 3722-3723, 3727, 3961, 4004-4005, 4292, 4339, 4464, 4577, 4765, 4864, 4962, 5012, 5171, 5313
Löggjafarþing126Umræður49/50, 287/288, 501/502-503/504, 507/508, 545/546, 595/596, 657/658, 741/742, 919/920, 965/966, 969/970, 1183/1184, 1303/1304, 1309/1310, 1421/1422, 1771/1772-1777/1778, 1925/1926, 2183/2184, 2187/2188, 2393/2394, 2477/2478-2479/2480, 2887/2888, 3019/3020-3021/3022, 3377/3378, 3479/3480, 3691/3692, 3849/3850, 4005/4006, 4013/4014-4015/4016, 4045/4046, 4075/4076, 4137/4138, 4143/4144, 4157/4158, 4179/4180, 4189/4190, 4243/4244, 4373/4374, 4379/4380, 4541/4542, 4791/4792, 4799/4800-4801/4802, 4805/4806-4807/4808, 4885/4886, 4989/4990, 5069/5070, 5141/5142, 5201/5202, 5211/5212-5215/5216, 5547/5548, 5581/5582, 5645/5646, 5657/5658, 5823/5824, 5829/5830, 5895/5896, 6107/6108, 6111/6112-6113/6114, 6161/6162, 6311/6312-6313/6314, 6331/6332, 6925/6926, 7299/7300
Löggjafarþing127Þingskjöl417, 602, 609, 613, 654, 830, 942, 1053, 1172, 1187-1188, 1606, 1614, 2988-2989, 2991-2992, 2996-2997, 3007-3008, 3049-3050, 3052-3053, 3371-3372, 3378-3379, 3388-3393, 3396-3397, 3412-3413, 3419-3420, 3603-3604, 3613-3615, 3625-3629, 3631-3632, 3644-3645, 3653-3654, 3719-3720, 3725-3727, 3808-3809, 3829-3830, 4027-4028, 4034-4035, 4097-4098, 4211-4212, 4293-4294, 4393-4394, 4398-4399, 4402-4403, 4423-4425, 4437-4438, 4444-4447, 5302-5303, 5324-5325, 5621-5622, 5626-5627
Löggjafarþing127Umræður27/28, 127/128, 179/180, 543/544, 607/608, 693/694-695/696, 737/738, 745/746-749/750, 791/792, 1143/1144, 1149/1150, 1415/1416, 1453/1454, 1511/1512-1513/1514, 1659/1660, 1703/1704, 1709/1710, 1793/1794, 1835/1836, 1879/1880, 1909/1910, 1947/1948, 1959/1960-1965/1966, 1969/1970, 1975/1976-1977/1978, 1985/1986, 1995/1996, 2003/2004, 2027/2028-2029/2030, 2093/2094-2095/2096, 2219/2220, 2225/2226, 2475/2476, 2557/2558, 2735/2736, 2803/2804, 2813/2814, 2945/2946, 3047/3048, 3101/3102, 3109/3110, 3113/3114, 3129/3130, 3133/3134, 3361/3362, 3365/3366, 3483/3484, 3487/3488, 3521/3522-3523/3524, 3589/3590, 3601/3602, 3613/3614, 3653/3654-3657/3658, 3663/3664, 3719/3720, 3723/3724, 3747/3748, 3787/3788-3789/3790, 3841/3842-3843/3844, 3865/3866, 4075/4076, 4123/4124-4125/4126, 4133/4134, 4141/4142-4143/4144, 4211/4212, 4251/4252, 4457/4458, 4475/4476, 4495/4496-4497/4498, 4509/4510, 4515/4516, 4591/4592, 4695/4696-4697/4698, 4707/4708, 4911/4912, 4939/4940, 5003/5004, 5091/5092-5093/5094, 5153/5154, 5159/5160, 5163/5164, 5183/5184-5187/5188, 5191/5192-5195/5196, 5323/5324-5325/5326, 5329/5330-5331/5332, 5451/5452, 5505/5506-5507/5508, 5603/5604, 5693/5694, 5697/5698, 5723/5724, 5727/5728, 5749/5750-5751/5752, 5775/5776, 5787/5788-5789/5790, 5795/5796, 5819/5820-5821/5822, 5857/5858, 5897/5898, 5961/5962, 6341/6342-6347/6348, 6351/6352, 6355/6356-6357/6358, 6435/6436, 6491/6492, 6559/6560, 6571/6572, 6635/6636, 6827/6828, 7109/7110, 7207/7208, 7263/7264, 7411/7412, 7797/7798, 7825/7826
Löggjafarþing128Þingskjöl415, 418, 534, 538, 615, 619, 759, 763, 824, 827-828, 831, 845, 849, 964, 968, 1004-1005, 1008-1009, 1041, 1045, 1630, 1634, 2016-2017, 2152-2153, 2250-2251, 2289-2290, 2410-2411, 3528, 3544, 3672-3673, 3742, 4006-4009, 4021, 4026-4028, 4030, 4040, 4056-4057, 4219, 4240, 4267, 4358, 4386-4387, 4389, 4393-4394, 4396, 4416, 4418-4419, 4433, 4451-4452, 5275
Löggjafarþing128Umræður19/20, 45/46-47/48, 99/100, 237/238, 303/304, 315/316, 343/344, 451/452, 495/496, 545/546, 611/612-613/614, 767/768, 781/782, 871/872, 979/980, 1091/1092, 1385/1386, 1459/1460, 1573/1574, 1963/1964, 2023/2024, 2115/2116-2117/2118, 2125/2126, 2153/2154, 2201/2202, 2361/2362, 2417/2418, 2475/2476, 2603/2604, 2725/2726, 2735/2736, 2897/2898, 2999/3000, 3301/3302, 3425/3426, 3519/3520, 3565/3566, 3727/3728-3729/3730, 3743/3744, 3763/3764, 3767/3768, 3861/3862, 4007/4008, 4101/4102, 4183/4184, 4189/4190, 4447/4448, 4565/4566, 4569/4570, 4593/4594, 4785/4786
Löggjafarþing129Umræður17/18
Löggjafarþing130Þingskjöl415, 509, 512, 544, 704, 718, 748, 812, 820-823, 825, 831, 861, 1222, 1445, 1530-1532, 1535-1539, 1541, 1547-1548, 1671-1673, 1909, 2185, 2427-2428, 2430, 2432, 2434, 2567, 2592, 2624, 2737, 2894, 3238, 3306, 3330, 3383, 3456, 3458-3459, 3476-3478, 3489, 3493, 3502, 3506-3507, 3512-3513, 3557-3558, 3572, 3589, 3592, 3652-3654, 3656-3657, 3663, 3676, 3715, 3732, 3737-3738, 3758, 3760, 3979, 4131, 4159, 4328, 4334, 5113, 5123, 5161, 5493, 5510, 5536-5538, 5744, 6214, 6709, 6744-6745, 6756, 7222
Löggjafarþing130Umræður47/48, 51/52, 91/92, 123/124, 145/146-147/148, 175/176, 227/228, 241/242, 251/252, 427/428, 483/484, 569/570-573/574, 651/652, 663/664, 671/672, 883/884, 931/932, 1047/1048, 1131/1132, 1207/1208, 1327/1328, 1389/1390, 1655/1656-1657/1658, 1665/1666, 1673/1674, 1677/1678-1681/1682, 1763/1764, 1795/1796, 1913/1914, 2049/2050, 2121/2122, 2251/2252, 2297/2298, 2321/2322, 2385/2386-2387/2388, 2415/2416, 2439/2440, 2493/2494, 2539/2540, 2551/2552-2553/2554, 2609/2610, 2613/2614, 2707/2708, 2713/2714-2715/2716, 2725/2726, 2735/2736, 2741/2742, 2801/2802, 2907/2908, 2913/2914-2917/2918, 2927/2928-2929/2930, 2935/2936, 2977/2978, 2997/2998, 3055/3056, 3083/3084, 3195/3196, 3201/3202, 3349/3350, 3499/3500, 3625/3626, 3947/3948, 4021/4022, 4079/4080, 4215/4216-4217/4218, 4223/4224, 4229/4230, 4257/4258, 4305/4306, 4327/4328, 4333/4334-4335/4336, 4375/4376, 4429/4430, 4433/4434, 4539/4540, 4561/4562-4563/4564, 4583/4584, 4651/4652, 4745/4746, 4757/4758, 4799/4800, 5233/5234, 5247/5248, 5389/5390, 5455/5456, 5501/5502, 5577/5578-5579/5580, 5695/5696, 5857/5858, 5975/5976, 6095/6096, 6129/6130, 6345/6346, 6359/6360, 6365/6366, 6389/6390, 6399/6400, 6487/6488, 6701/6702, 7971/7972, 8037/8038-8039/8040, 8065/8066, 8115/8116, 8175/8176, 8413/8414, 8417/8418
Löggjafarþing131Þingskjöl289, 417, 517, 519, 522, 550, 552, 595, 617, 658, 787, 793, 855-856, 911, 1074-1075, 1513, 1851, 3736-3737, 3743, 3745, 3753, 3755, 3765-3766, 3771, 3776, 3793-3794, 3796-3798, 3802, 3837, 3845, 3847, 3901, 3910, 4055, 4066, 4070-4071, 4074, 4076, 4095, 4098, 4251, 4347, 4352-4353, 4381, 4391-4393, 4400, 4418, 4420, 4425, 4433-4435, 4438, 4455-4458, 4460, 4462, 4474, 4482, 4486, 4522, 4582, 4648, 4651, 4805-4806, 4862, 5533, 5535, 5695, 5717
Löggjafarþing131Umræður3/4, 151/152-153/154, 311/312, 361/362, 451/452, 639/640, 681/682, 849/850, 873/874, 899/900, 903/904, 1053/1054-1055/1056, 1087/1088, 1305/1306, 1321/1322, 1355/1356, 1427/1428, 1485/1486-1487/1488, 1497/1498-1499/1500, 1503/1504, 1527/1528, 1651/1652, 1819/1820, 1827/1828, 1915/1916, 2103/2104-2105/2106, 2179/2180, 2225/2226-2227/2228, 2233/2234, 2357/2358, 2433/2434-2437/2438, 2665/2666-2667/2668, 2713/2714, 2877/2878, 3409/3410, 3491/3492, 3535/3536, 3565/3566, 3647/3648, 3687/3688, 3897/3898, 3909/3910, 3955/3956, 4067/4068, 4071/4072, 4133/4134, 4247/4248-4251/4252, 4329/4330-4331/4332, 4337/4338, 4341/4342, 4569/4570, 4671/4672, 4693/4694, 4785/4786-4787/4788, 4971/4972, 5053/5054, 5123/5124, 5133/5134, 5143/5144, 5175/5176-5179/5180, 5189/5190, 5197/5198, 5201/5202, 5249/5250, 5257/5258, 5295/5296, 5345/5346, 5391/5392-5395/5396, 5405/5406, 5409/5410-5411/5412, 5415/5416, 5431/5432, 5465/5466, 5525/5526, 5547/5548-5549/5550, 5617/5618, 5631/5632, 5673/5674-5675/5676, 5743/5744, 5799/5800-5801/5802, 5861/5862, 5951/5952, 6225/6226, 6285/6286, 6301/6302, 6739/6740, 6743/6744, 6753/6754, 6781/6782, 7097/7098, 7201/7202, 7645/7646, 7649/7650, 7697/7698, 7717/7718, 7725/7726, 7731/7732, 7741/7742, 7775/7776, 7779/7780, 7811/7812-7813/7814, 7829/7830, 7837/7838, 7853/7854, 7859/7860, 7863/7864-7865/7866, 7873/7874, 7949/7950, 8175/8176, 8203/8204-8209/8210, 8251/8252
Löggjafarþing132Þingskjöl392, 502-503, 529-531, 686-688, 712, 732, 1070, 1375, 1378, 1782-1783, 2050, 2143, 2214, 2252, 2315, 2395, 2581-2583, 2601, 2734, 2928, 2930-2931, 2935, 2959-2961, 2975, 2977, 2979, 2985, 2997-2998, 3006-3007, 3089, 3341, 3355, 3357, 3362, 3994-3995, 4053, 4403, 4406, 4410-4413, 4415-4416, 4419-4420, 4422-4423, 4425-4426, 4508-4510, 5068, 5106, 5150, 5257
Löggjafarþing132Umræður51/52-53/54, 159/160-161/162, 269/270, 297/298, 347/348, 411/412, 489/490, 549/550, 571/572-583/584, 673/674, 707/708, 729/730, 817/818-819/820, 831/832, 849/850, 925/926, 955/956, 973/974, 1047/1048, 1083/1084, 1111/1112, 1229/1230, 1233/1234, 1243/1244-1245/1246, 1425/1426, 1467/1468, 1649/1650, 1821/1822, 1959/1960, 2099/2100, 2135/2136, 2173/2174, 2213/2214, 2325/2326, 2631/2632, 2705/2706-2707/2708, 2811/2812, 2937/2938, 2967/2968, 2979/2980-2981/2982, 2985/2986-2995/2996, 3001/3002, 3007/3008, 3021/3022-3023/3024, 3029/3030, 3033/3034, 3111/3112, 3167/3168, 3173/3174, 3177/3178, 3193/3194, 3221/3222, 3235/3236, 3293/3294, 3353/3354-3355/3356, 3371/3372, 3505/3506, 3639/3640, 3779/3780, 3897/3898, 4475/4476-4477/4478, 4485/4486, 4585/4586, 4591/4592, 4597/4598, 4623/4624, 4629/4630, 4661/4662, 5003/5004, 5215/5216, 5629/5630, 5639/5640, 5653/5654, 5687/5688, 5715/5716, 5729/5730, 5893/5894-5895/5896, 5929/5930, 5933/5934-5937/5938, 6011/6012, 6107/6108, 6179/6180, 6199/6200, 6265/6266, 6341/6342, 6489/6490, 6683/6684, 6903/6904, 6989/6990, 7029/7030, 7077/7078, 7123/7124, 7171/7172, 7175/7176-7177/7178, 7283/7284, 7339/7340, 7413/7414, 7429/7430-7431/7432, 7435/7436, 7479/7480, 7525/7526, 7529/7530-7531/7532, 7549/7550, 7725/7726, 7801/7802, 8005/8006-8007/8008, 8059/8060-8061/8062, 8113/8114, 8281/8282, 8453/8454, 8479/8480, 8523/8524, 8533/8534, 8551/8552, 8601/8602, 8735/8736, 8781/8782, 8785/8786
Löggjafarþing133Þingskjöl394, 748, 888, 890, 919, 1082, 1106-1109, 1115, 1233, 1738-1739, 1854, 2205, 2239, 2264, 2271, 2383, 2436, 3773-3775, 3779-3780, 4244, 4254-4255, 4260, 4301, 4348, 4351, 4355, 4357, 4364, 4374, 4448-4450, 4453, 4919, 4921, 4923, 4926, 4931, 4944-4946, 4948-4949, 4998, 5013, 5081, 5090, 5095, 5100-5101, 5150, 5327, 5389, 5481, 5788-5789, 5803, 5879, 6562, 6699, 6737, 6752, 6757-6758, 6761, 6806-6808, 6826, 6861, 7005-7006, 7036, 7041, 7044-7046, 7061, 7103-7105, 7108
Löggjafarþing133Umræður87/88, 93/94, 123/124, 221/222-223/224, 245/246, 301/302, 571/572, 575/576, 599/600, 659/660, 949/950, 1271/1272, 1331/1332, 1435/1436, 1455/1456, 1559/1560, 1725/1726, 1835/1836, 1893/1894, 1997/1998, 2119/2120, 2137/2138, 2469/2470, 2713/2714, 2719/2720, 2925/2926, 3261/3262, 3271/3272-3273/3274, 3277/3278, 3293/3294-3295/3296, 3353/3354, 3611/3612, 3687/3688, 3697/3698, 3705/3706, 3709/3710, 3715/3716, 3723/3724, 3727/3728, 3821/3822, 3855/3856, 3939/3940, 3979/3980, 4095/4096, 4259/4260, 4421/4422, 4471/4472, 4591/4592, 4683/4684, 4815/4816, 5195/5196, 5533/5534, 5541/5542, 5549/5550, 5565/5566, 5589/5590, 5969/5970, 6017/6018, 6109/6110, 6117/6118, 6121/6122, 6151/6152, 6211/6212, 6451/6452, 6523/6524, 6783/6784, 6817/6818-6819/6820, 6827/6828, 6995/6996
Löggjafarþing134Þingskjöl7
Löggjafarþing134Umræður85/86, 97/98, 397/398, 497/498
Löggjafarþing135Þingskjöl392, 619, 912, 918, 924, 1103, 1141, 1294, 1533, 2677, 2679, 2947, 2963, 3038, 3096, 3106, 3892, 3895, 3908, 3917, 3922-3923, 3936-3937, 3942, 3953, 3956, 3958, 3964, 4016, 4019, 4026-4027, 4036, 4042, 4047, 4050, 4083, 4106, 4110, 4191, 4291, 4317, 4372, 4618, 5096, 5108-5109, 5115, 5124, 5131, 5140, 5145, 5148, 5207-5208, 5229, 5239, 5283, 5287, 5665-5667, 5682, 6296, 6558, 6572
Löggjafarþing135Umræður7/8, 53/54, 403/404, 547/548, 567/568, 601/602, 623/624, 671/672, 977/978-979/980, 1067/1068, 1165/1166-1167/1168, 1245/1246, 1305/1306, 1469/1470, 1513/1514, 1559/1560, 1567/1568, 1575/1576, 1587/1588-1589/1590, 1613/1614, 1711/1712, 1749/1750, 1829/1830, 2161/2162, 2215/2216, 2457/2458, 2533/2534, 2665/2666, 3247/3248, 3251/3252, 3315/3316, 3621/3622, 4129/4130, 4165/4166, 4183/4184, 4203/4204, 4207/4208, 4231/4232, 4269/4270, 4287/4288-4289/4290, 4293/4294-4295/4296, 4301/4302-4303/4304, 4315/4316-4317/4318, 4323/4324, 4331/4332, 4551/4552-4553/4554, 4645/4646, 4867/4868, 5103/5104, 5155/5156, 5165/5166, 5177/5178, 5211/5212, 5281/5282, 5285/5286, 5421/5422, 5425/5426-5427/5428, 5437/5438, 5441/5442, 5463/5464, 5507/5508, 5645/5646, 5739/5740, 6065/6066, 6069/6070, 6081/6082, 6097/6098, 6125/6126, 6403/6404, 6601/6602, 6709/6710, 6803/6804, 7005/7006-7007/7008, 7045/7046, 7149/7150, 7163/7164, 7171/7172, 7197/7198, 7469/7470, 7495/7496, 7937/7938-7939/7940, 8369/8370, 8385/8386, 8513/8514
Löggjafarþing136Þingskjöl214, 235, 341, 431, 473, 564, 812, 832, 1077, 1084, 1168, 1354, 1357, 1367, 1548, 2132, 2134, 2140, 2163, 2208, 2533, 2915, 2951, 2955, 2992, 2994-2995, 3038, 3370, 3396, 3402, 3814, 3889-3890, 3892, 3932, 3938, 3947, 3950-3952, 3954, 3992, 4036, 4072, 4140-4141, 4173, 4185, 4192, 4198, 4207, 4209, 4443, 4447, 4449, 4451
Löggjafarþing136Umræður73/74, 81/82, 85/86, 225/226, 229/230, 237/238, 309/310, 361/362, 425/426, 489/490, 507/508, 567/568, 573/574, 603/604, 611/612, 715/716-717/718, 859/860, 957/958, 1095/1096, 1101/1102, 1139/1140, 1263/1264, 1323/1324, 1375/1376, 1503/1504, 1511/1512, 1515/1516, 1539/1540, 1555/1556, 1597/1598, 1679/1680, 1785/1786-1787/1788, 1849/1850, 1901/1902, 1905/1906, 1909/1910, 1941/1942, 1953/1954, 1975/1976, 2051/2052, 2083/2084, 2165/2166-2167/2168, 2215/2216, 2251/2252, 2271/2272, 2317/2318, 2427/2428, 2433/2434-2435/2436, 2459/2460, 2543/2544, 2561/2562-2575/2576, 2591/2592, 2597/2598-2601/2602, 2619/2620-2621/2622, 2637/2638, 2681/2682, 2693/2694, 2701/2702, 2711/2712, 2723/2724, 2799/2800-2803/2804, 2809/2810, 2835/2836-2841/2842, 2863/2864-2867/2868, 2909/2910, 2961/2962-2963/2964, 3061/3062, 3083/3084-3085/3086, 3091/3092, 3099/3100, 3147/3148, 3151/3152, 3223/3224, 3257/3258, 3261/3262, 3267/3268, 3291/3292, 3307/3308, 3317/3318, 3321/3322, 3339/3340, 3395/3396-3399/3400, 3439/3440, 3485/3486-3487/3488, 3511/3512, 3549/3550-3551/3552, 3595/3596-3597/3598, 3603/3604-3605/3606, 3695/3696-3697/3698, 3703/3704-3717/3718, 3723/3724-3725/3726, 3735/3736-3737/3738, 3815/3816-3817/3818, 3843/3844-3845/3846, 3855/3856-3857/3858, 3891/3892-3893/3894, 3903/3904-3905/3906, 3915/3916-3917/3918, 3939/3940-3941/3942, 3967/3968-3969/3970, 4051/4052-4061/4062, 4115/4116-4117/4118, 4143/4144-4145/4146, 4217/4218, 4263/4264, 4365/4366, 4393/4394, 4397/4398, 4707/4708, 4713/4714, 4759/4760, 4765/4766, 4823/4824, 4923/4924, 4927/4928, 5005/5006, 5049/5050, 5295/5296, 5465/5466, 5507/5508, 6057/6058, 6065/6066, 6099/6100, 6247/6248, 6287/6288, 6291/6292, 6611/6612, 6775/6776, 6913/6914, 6929/6930-6931/6932, 7041/7042, 7077/7078
Löggjafarþing137Þingskjöl284, 644-645, 664, 712, 819, 856, 863, 980, 987, 1039, 1046, 1056
Löggjafarþing137Umræður57/58-59/60, 191/192, 209/210-211/212, 411/412, 429/430, 445/446, 489/490, 595/596, 647/648, 779/780, 783/784, 845/846, 879/880, 1213/1214, 1223/1224, 1235/1236-1237/1238, 1243/1244, 1311/1312, 1561/1562, 1637/1638, 1641/1642, 1647/1648, 1827/1828, 1845/1846-1847/1848, 1853/1854, 1899/1900, 1917/1918, 1947/1948-1951/1952, 1961/1962, 1987/1988-1989/1990, 1997/1998, 2017/2018, 2023/2024, 2029/2030, 2033/2034, 2053/2054, 2083/2084, 2099/2100, 2179/2180, 2213/2214, 2459/2460-2461/2462, 2497/2498, 2521/2522, 2545/2546, 2649/2650, 2653/2654, 2743/2744, 2759/2760, 2813/2814, 2857/2858, 2919/2920, 2931/2932, 3057/3058, 3061/3062, 3095/3096, 3099/3100, 3111/3112, 3155/3156, 3159/3160, 3247/3248, 3253/3254, 3277/3278, 3333/3334-3335/3336, 3375/3376, 3493/3494, 3539/3540, 3561/3562, 3621/3622, 3685/3686, 3735/3736, 3751/3752
Löggjafarþing138Þingskjöl678, 904, 1168, 1189, 1197, 1207, 1279, 1290-1291, 1304, 1314, 1326, 1328-1331, 1338, 1591, 2000-2001, 2849, 2893, 2919, 2922, 2962, 2978, 3131, 3152, 3158-3159, 3161, 3169, 3518, 3647, 3872, 4220-4221, 4226, 4228, 4260, 4270-4271, 4273, 4298, 4300-4302, 4310, 4315, 4353, 4360, 4434, 4436, 4474, 4511, 4832, 4848, 4970, 4972, 5396, 5404-5406, 5647-5648, 5771, 5949, 6056, 6066, 6069, 6072, 6087, 6103, 6131, 6139, 6147, 6410-6411, 6499-6500, 6504-6505, 6508-6509, 6512, 6515-6517, 6519-6521, 6525, 6541-6542, 6608, 6657, 6665, 6800-6803, 6807, 6813, 6822-6823, 6825-6826, 6832, 6982, 7089, 7268, 7362, 7383, 7461-7462, 7470, 7587, 7590, 7595-7596, 7598-7599, 7617, 7628-7629, 7635, 7652, 7659, 7686-7687, 7758, 7767, 7770, 7798, 7825-7826
Löggjafarþing139Þingskjöl44-45, 375, 490-493, 497, 503, 512-513, 516, 659, 661, 1109-1110, 1167-1168, 1426-1427, 1479, 1613, 1701, 1839, 2121, 2419-2420, 2431, 2532, 2671-2672, 2731, 2763, 3095-3097, 3103, 3108, 3111, 3129, 3553, 3555, 3623, 3650, 3989, 4543, 4554, 4714, 5006, 5121, 5277, 5678, 5682, 5686, 5691-5692, 5698, 5713, 5715-5717, 5891, 5894, 5937, 5958, 6030-6031, 6044, 6060-6061, 6063, 6166, 6171-6172, 6555, 6638, 6643, 6647, 6654, 6656-6658, 6661-6662, 6664-6665, 6668, 6671, 6676, 6681-6682, 6685-6686, 6688, 6690, 6693, 6695, 6701, 6703, 6711-6712, 6715, 6726, 6742, 6749-6751, 6755-6758, 6760-6762, 6765, 6774, 6776-6777, 6803, 6885, 6931, 6935, 6986, 7103, 7105, 7137, 7177, 7817, 7847, 7916-7918, 7977, 8065, 8071, 8073-8075, 8375, 8454, 8461, 8537-8540, 8689, 8732, 8737, 8767, 8769, 8927-8929, 8946, 8948, 8950, 8952, 9103-9104, 9106, 9127, 9129, 9230, 9252, 9269, 9274, 9277, 9280, 9282, 9304, 9336-9338, 9350, 9355-9356, 9358, 9362-9363, 9397, 9408-9409, 9416, 9419, 9543-9544, 9550, 9640, 9683, 9717, 9724, 9763, 9803-9804, 9807, 9812, 9816, 9922, 9948, 10206-10207
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
1504
3656
4225
5325
665, 306, 683
7230-231, 262, 305, 313, 315, 336
8294
9519-520, 575, 590
10370, 423, 429, 549-550, 696, 711, 785
1126, 28, 31, 119, 127, 272, 381, 477, 480, 577, 584, 603, 606, 665
1264, 71, 88, 90, 107, 134, 193, 196-197, 199, 428, 447, 499, 509-511, 522, 524, 527
13462, 569, 582, 592-593, 602, 675, 687, 698
15110, 611
1682, 145, 187, 209, 212-214, 218-220, 233, 373
17568, 570-571, 595
18225, 478-480, 579, 581, 583-584
1916, 143, 145-146, 259, 261-262, 436-437, 615
2013, 174, 200-201, 204, 206, 209-211, 245, 252, 350, 381-383, 408, 475
212, 51-52, 201, 205, 207, 223-224, 249, 255, 269, 292, 295, 421-422, 453, 547, 571-572, 630, 714-715, 734-735, 737, 740, 794, 827
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
194, 109, 112, 114-115, 121, 123, 145, 147, 159, 161, 163-164, 168, 170-171, 187, 193-195, 199, 205-206, 208, 211, 222, 227, 233-234, 268-269, 279-281, 293, 295, 300-301
224, 45, 61, 69, 74-80, 146, 170-171, 173-180, 195, 211, 216, 225-227, 240, 250, 264, 269-270, 277, 283-284, 304-305
337, 47, 49-50, 72-73, 76-79, 117, 178, 181-182, 210, 214, 244, 267, 292, 337
413, 48-49, 54-55, 145, 152-155, 160-161, 187, 205, 227, 337, 342, 347
566, 140-143, 182-183, 219
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur15/16, 59/60, 75/76, 85/86, 99/100, 117/118, 121/122, 125/126
19311/2-7/8, 21/22, 69/70, 83/84, 87/88-93/94, 97/98-121/122, 125/126-127/128, 145/146, 263/264, 269/270, 289/290, 319/320, 329/330, 333/334, 421/422, 489/490, 529/530, 571/572, 643/644, 651/652, 701/702-703/704, 763/764, 771/772, 801/802, 817/818, 831/832, 839/840, 1015/1016, 1057/1058, 1185/1186-1187/1188, 1193/1194-1195/1196, 1271/1272, 1389/1390, 1653/1654, 1657/1658-1663/1664, 1677/1678, 1713/1714, 1737/1738, 1747/1748, 1773/1774, 1791/1792, 1801/1802, 1809/1810, 1819/1820, 1857/1858, 1861/1862-1863/1864, 1899/1900, 1911/1912
1945 - Registur15/16, 75/76, 81/82, 91/92, 115/116, 127/128, 149/150, 153/154-157/158
19459/10-13/14, 31/32, 73/74, 77/78-79/80, 91/92, 99/100-105/106, 109/110, 113/114-133/134, 137/138-141/142, 145/146-147/148, 165/166, 177/178, 323/324-325/326, 331/332, 353/354, 517/518-519/520, 523/524, 555/556, 737/738, 819/820, 853/854, 987/988, 1057/1058, 1063/1064, 1115/1116, 1137/1138-1139/1140, 1167/1168, 1179/1180, 1191/1192, 1199/1200, 1209/1210, 1219/1220, 1291/1292, 1529/1530, 1675/1676, 1679/1680, 1683/1684-1685/1686, 1959/1960, 2033/2034, 2175/2176, 2189/2190, 2239/2240, 2371/2372, 2375/2376, 2383/2384, 2413/2414, 2419/2420, 2445/2446, 2449/2450, 2459/2460, 2477/2478, 2499/2500, 2503/2504, 2511/2512, 2565/2566-2567/2568
1954 - Registur15/16, 75/76, 81/82, 129/130, 143/144, 153/154
1954 - 1. bindi9/10-13/14, 25/26, 31/32, 73/74, 77/78, 139/140-143/144, 157/158-159/160, 163/164, 167/168, 171/172, 175/176-187/188, 191/192, 195/196, 199/200, 229/230, 241/242, 381/382-383/384, 389/390, 411/412, 563/564-565/566, 569/570, 595/596, 683/684, 847/848, 857/858, 863/864, 885/886, 951/952, 985/986, 1141/1142, 1233/1234, 1245/1246-1247/1248, 1251/1252
1954 - 2. bindi1311/1312, 1335/1336-1337/1338, 1355/1356, 1377/1378, 1383/1384, 1389/1390, 1395/1396, 1481/1482, 1729/1730, 1835/1836, 1891/1892, 2069/2070, 2283/2284, 2295/2296, 2341/2342, 2493/2494, 2499/2500, 2507/2508, 2571/2572, 2581/2582, 2611/2612, 2649/2650, 2659/2660
1965 - Registur15/16, 79/80, 91/92, 139/140, 149/150, 153/154, 169/170
1965 - 1. bindi3/4-7/8, 19/20, 29/30, 65/66, 69/70, 93/94, 117/118, 133/134-135/136, 151/152, 155/156, 159/160, 163/164, 167/168-179/180, 183/184, 191/192, 195/196, 199/200-201/202, 247/248, 263/264, 403/404, 431/432, 489/490-493/494, 721/722, 847/848, 919/920, 963/964, 1131/1132, 1143/1144, 1255/1256, 1259/1260, 1265/1266
1965 - 2. bindi1327/1328, 1481/1482, 1893/1894, 1919/1920, 2347/2348, 2361/2362, 2407/2408, 2567/2568, 2575/2576, 2583/2584, 2595/2596, 2615/2616, 2619/2620, 2645/2646, 2657/2658, 2685/2686, 2721/2722, 2725/2726, 2733/2734, 2909/2910, 2949/2950, 2971/2972
1973 - Registur - 1. bindi3/4, 71/72, 81/82, 141/142, 153/154, 159/160
1973 - 1. bindi3/4-5/6, 35/36, 71/72, 91/92, 97/98-101/102, 119/120-123/124, 127/128, 131/132-135/136, 139/140, 143/144, 147/148, 151/152-153/154, 193/194, 215/216, 361/362, 423/424, 427/428-431/432, 445/446, 473/474, 627/628, 699/700, 705/706, 753/754, 767/768, 791/792, 831/832, 849/850, 929/930, 987/988, 1073/1074, 1131/1132, 1141/1142, 1243/1244, 1251/1252, 1305/1306, 1441/1442
1973 - 2. bindi1595/1596, 1599/1600, 1979/1980, 2027/2028, 2313/2314, 2409/2410, 2421/2422, 2461/2462, 2635/2636, 2643/2644, 2649/2650, 2659/2660, 2677/2678, 2683/2684, 2709/2710, 2719/2720, 2743/2744, 2777/2778, 2781/2782, 2787/2788-2789/2790, 2841/2842
1983 - Registur3/4-5/6, 85/86, 163/164, 175/176, 197/198, 217/218, 243/244
1983 - 1. bindi1/2-5/6, 33/34, 37/38, 67/68, 89/90, 93/94-97/98, 119/120-123/124, 127/128, 131/132, 135/136-143/144, 147/148, 151/152, 155/156, 159/160-161/162, 191/192, 359/360, 415/416, 479/480, 483/484, 497/498, 741/742, 783/784, 851/852, 855/856, 861/862, 921/922, 943/944, 1061/1062, 1157/1158, 1213/1214, 1225/1226, 1329/1330
1983 - 2. bindi1395/1396, 1487/1488, 1825/1826, 1871/1872, 2153/2154, 2161/2162, 2261/2262, 2271/2272, 2495/2496, 2523/2524, 2527/2528, 2531/2532, 2551/2552, 2559/2560, 2581/2582, 2611/2612, 2619/2620, 2679/2680, 2703/2704
1990 - Registur3/4, 53/54, 141/142, 163/164, 185/186
1990 - 1. bindi1/2, 5/6, 33/34, 39/40, 65/66-67/68, 93/94, 97/98-99/100, 145/146-149/150, 153/154, 157/158, 161/162-165/166, 169/170, 173/174, 177/178-181/182, 343/344, 421/422, 471/472-475/476, 751/752, 817/818, 937/938, 1069/1070
1990 - 2. bindi1811/1812, 1855/1856, 2119/2120, 2127/2128, 2247/2248, 2259/2260, 2501/2502, 2529/2530, 2533/2534, 2537/2538, 2557/2558, 2573/2574, 2629/2630, 2659/2660, 2665/2666, 2731/2732, 2753/2754-2755/2756
1995 - Registur2, 10, 12, 43, 57
19951, 3, 8, 13-14, 23, 29, 42, 58, 249, 252, 257, 263, 305, 376, 396, 405-406, 422, 440, 498-499, 501, 503, 505, 507, 546, 550, 556, 682, 692, 716, 1005, 1133, 1137, 1181, 1210, 1283, 1288
1999 - Registur4, 12, 14, 46, 60-61, 71, 74, 76
19991-2, 8, 13-14, 23, 29, 43, 58, 72, 248, 263-267, 269, 271, 273, 279, 324, 353, 403, 425, 444-445, 461, 480, 544-545, 547, 549, 710, 744, 1205, 1242, 1355, 1360
2003 - Registur8, 16, 19, 53, 69-70, 81, 84, 86
20031, 9, 16-17, 26, 39, 51, 58, 61, 78, 92, 280, 295-300, 302, 304-306, 312, 367, 396, 451, 478-479, 498-499, 517, 546, 620-621, 623, 625, 627, 817, 857, 1413, 1462, 1648, 1654
2007 - Registur8, 16, 19, 55, 73, 85, 88, 90
20071-2, 16-17, 25-26, 32, 44, 55, 64, 72, 89, 104, 305-309, 311, 313, 323, 414, 468, 533, 553-554, 571, 605, 685, 687, 689, 691, 895, 939, 985, 1123-1124, 1126-1127, 1611, 1664, 1853, 1858
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1607-608, 643-655, 665, 686-687, 693-694, 698, 700, 708, 728, 731-734, 736, 738-740, 764, 788-789, 794-796, 805, 807, 820, 828
2869, 874
327, 35, 43, 46, 48, 77, 86, 108, 110, 115, 145-146, 150-151, 170, 179-180, 215-216, 221-222, 238, 302, 306, 308, 310-312, 317-318, 323, 340, 354, 377, 454, 484, 524, 567, 575, 579-580, 582-583, 616, 625-626, 629, 641, 685-686, 691, 699-700, 702, 706, 721, 736-737, 767, 776, 778, 810, 827
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1191-192, 249, 295, 375-380, 409, 471, 480-481, 537
2940, 955, 989, 1148, 1170, 1246, 1305, 1393
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198987-88
1992164, 211-212
199362, 344
199411, 73, 79, 90
1995300, 304-305, 322
1996199, 203-204, 356-359, 363-371, 382, 391-392, 397-398, 623
1997192, 196-199, 287-288, 296-297, 310, 347, 357, 483-484
1998142, 146-147
19997, 134, 138, 150, 157, 330
200095, 99, 111, 115, 262
2001146, 156, 280
2002225
200368-69, 80, 114, 263
2004104, 209
200568, 211
2006143, 246
2007136-138, 264
20087, 17, 126, 162, 173-176, 178-179
2009148, 151, 154, 162, 166
201022, 106-108
2011100
201295
201348, 106
201616
2018143
202180
202210-11, 34-35, 48, 63, 68, 73
202349
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994352
1994418
1994428, 11, 16
1994467
199450110
19945120
19945323
1994553, 12, 16-17, 19, 25-28, 32-35, 40-42, 47-49, 59-61, 65, 69-73, 79
199457134
19954112-13
19954384
19961820, 22-23
19962262
199625140, 156
19964318
19965111
19965314
1997518
199789-10
19971010
19971239
19971717
19971811
19972956, 73
19973311
1997395
19974164
19974216
19974628
19974914, 16
1998215
19981010
19981510
19981620-21
19981916
19982419
19982838
19983810
19983914-15
19984013
19984311
199848178
1998501
19985111
1999720
199916115
19992016
19992197, 258, 261
19992615
199930165, 213, 217
19993320-26
19993614
19994013
19994220
19994312-13
2000512
2000776
20001220
20002144
20002315
20002641
200028256
20002912
2000328
200046117-118, 134, 151
200050204-205
200051116
20005215
200054266
20005831, 34
2000608
20006116, 23
2001237
20013116-117, 119-120, 122-123, 127
2001733
200114214-215
20011520
20011815-16
20011919
20012326
20012521-22
20012817-18
20013047, 49-50
20013125
20014678, 80
20014928-29
20015023
20015124-25, 28
20015322
200156106
20016081
20016127
20021347
20021830-31
20025377
20036274
2003161-2
200323263, 376
2003495
200357271
200429123
2004328
20044711
200516285-291, 294-300
200558177-179
2006293
200630204-205
2006476
2006581666, 1673
20066227
2007966, 75-77
200726253, 262-266, 268
200754877-878
2007593
200810259, 509, 661
200827112, 114, 124
200835110
200838131
20086890-91, 103, 136-137, 144, 154, 159, 581, 596, 750
200873406, 473-476, 478
200878106
200937239-244
200971375
201065
201032253
201039778
201052410
201056212
20106462
2011586-87, 152
201110175
20112516
20115917, 105, 232
201168165
20127231, 236-237
20121922, 438-439
20123240
20124349
201254271, 304, 322, 324-325, 668, 1047
201259332, 372, 449
201267297, 324, 487
20134639, 658, 1000-1001, 1004-1006, 1253-1254
20139305
20131679
201320680, 753
201328337
20133226, 125
201337245, 287
2013406
20135628, 531, 788
20144396, 430, 558, 560-561
201412157
201436185, 273, 340, 344
201454495, 498-499, 1001, 1057, 1126, 1171, 1187, 1195, 1210, 1334
20145876
201464419, 421
201473568, 611
20147655-56, 60, 62
20158912, 919, 932
20151664, 892
20152373, 106, 296-297, 300, 667, 669, 676
20155565, 68, 222
2015631039, 2199, 2201
2016145, 31
2016271028, 1119, 1719
201644455
201652595
20165779, 343, 361, 557-559, 599, 607, 625, 632, 635, 643, 661, 669, 671, 679, 697, 704, 824, 866-868
20171346-47, 66-67
201717412, 454-456
201731119-122, 557
20181461, 78, 80, 85, 90-91, 131-132, 137, 154-157, 161-162, 166, 168, 284
2018427
201872288, 406
20187859
2019495, 44
201958177, 228, 231, 235-236
201986142
201990276
20191012, 90, 96
2020521-22, 40-41
2020121, 469
202016328, 443
2020201, 74
202026598
202050219, 229
202054176, 182-183
202069237, 239
20207353, 68
202122627
202210878
202218148
20222099
202272402, 410, 413, 415, 417, 422-424, 450, 476-477, 479-480
202276234
202340292
202362246, 251
202411386, 404, 430-431, 473, 475
20243230
2024412
202469360, 410
202477328
20251019-21, 23, 27, 29, 46, 51
20251562-63
202523126, 128-129
20253075-76
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001965
200214105
200321162
200414106
2005734
200582959
20068237
200617514-515
20076161-162
200711351
200718545
200810318
20096189-190
20097222
201011351
20118254-255
201212383
20139287
201415477
201517542
201615463
20173929
2018411311
2018802552
201922699
201929927
20204122-123
20206181
20208245
202025811
2020391682
20215377
20229849
20235477
2024141341
2024222068
2024434125
2024625787
20253285
2025181700
2025503892
2025544267
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1909-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1906 og 1907)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1909-04-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (landsreikningurinn 1906-1907)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-17 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1909-03-17 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-17 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ellistyrkur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (styrktarsjóður handa barnakennurum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1909-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (vígslubiskupar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-12 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1909-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (gagnfræðaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1909-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1909-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (æðsta umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (hlutabréf Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (varabiskup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1909-03-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1909-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (háskólamálefni)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (afnám eftirlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1909-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fundalok í Nd.)

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1909-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A1 (stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1911-03-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1911-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eiríkur Briem - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1911-02-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (almennar auglýsingar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 1911-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (búpeningsskoðun og heyásetning)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (æðsta umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-03-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (laun sóknarpresta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1911-03-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (réttur kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (forgangsréttur kandídata)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Dalahérað)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (færsla þingtímans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-02-17 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-02-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1911-04-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vantraust á Kristján háyfirdómara Jónsson)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (eftirlaunahækkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 816 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 934 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-03-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 620 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 832 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1911-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-03-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-03-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1911-03-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1911-03-26 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (bæjarfógetaembættið á Akureyri og sýslumannsembættið í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (farmgjald)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-04-25 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (frestun aðflutningsbanns)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (landsreikningurinn 1908-1909)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 729 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 920 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (eftirlaunaafnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 917 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (símskeytarannsókn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (lögaldursleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (breyting á alþingistíma)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (stofnun yfirsetukvennaskóla í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1912-08-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1912-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (viðauki við tollalög fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (hagfræðisskýrslur um tóbaksinnflutning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (æðsta umboðsstjórn landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1912-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1912-08-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jósef J. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (árgjald af verslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (prestssetrið Presthólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (kolatollur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (viðskiptaráðunauturinn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (einkasöluheimild á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (styrktarsjóður barnakennara)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 793 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1913-07-02 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 575 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1912 og 1913)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (landsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 786 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (skattanefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (laun hreppstjóra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (stjórn landsbókasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-08 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-07-08 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eftirlaun handa Steingrími Thorsteinssyni)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verkfræðingur landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (ábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 119 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-24 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Valtýr Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 463 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 874 (frv. til. stjórnarsk.) útbýtt þann 1913-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (styrktarsjóður handa barnakennurum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1913-08-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jósef J. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (síldarleifar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (lögskipaðir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (kornforðabúr til skepnufóðurs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Jónatansson - Ræða hófst: 1913-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hallærisvarnir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1913-08-02 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (þingsetning í sameinuðu þingi)

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A6 (líftrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (reikningsskil og fjárheimtur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Hannesson - Ræða hófst: 1914-08-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1914-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (fækkun sýslumannsembæta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varadómari í landsyfirrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þórarinn Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (afnám eftirlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1914-07-28 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Hannesson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Eyjólfsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (stofnun kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-07-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (styrkur fyrir Vífilsstaði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Norðurálfuófriðurinn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1914-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-03 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Arnórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1914-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (afleiðingar harðræðis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (deildarsetning efri deildar)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A8 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (harðindatrygging búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (stofnun kennaraembættis)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (ráðstafanir út af Norðurálfu-ófriðnum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sveinn Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-07-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1915-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1915-08-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1915-08-19 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1915-08-30 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1915-08-30 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1915-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1915-08-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (kirkjugarður í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 575 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1915-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Þórarinn Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Hannesson - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-07-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (seðlaauki Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-21 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-09-04 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun dýralækna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (landsreikningar 1912 og 1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (yfirskoðunarmenn landsreikninganna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert Pálsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (dýrtíðaruppbót handa embættis-og sýslunnarmönnum landssjóðs)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (dýrtíðarskattur af tekjum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (bráðabirgðaverðhækkunartollur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A18 (rannsókn á hafnarstöðum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (æðsta umboðsstjórn landsins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Skúli S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Matthías Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (landauralaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1917-01-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-01-04 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (skipun bankastjórnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunnarmönnum landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-01-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-13 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-13 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (afnám laga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1916-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 637 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 880 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Björn Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1917-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (samþykkt á landsreikningum 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 869 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-08-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 686 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 917 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 958 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Skúli S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Björn Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Skúli S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 823 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (nauðsynjavörur undir verði)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (verðhækkunartollur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (skipting bæjarfógetaembættisins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hannes Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1917-08-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1917-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skipun læknishéraða o. fl. (Bakkahérað))[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 290 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (sala á ráðherrabústaðnum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-25 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (veiting læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (hjónavígsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 626 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heyforðabúr og lýsisforðabúr)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (breyting á tilskipun og fátækralögum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (merkjalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (kjördæmaskipun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (löggæsla)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1917-08-15 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (kaup í landaurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1917-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (almenn hjálp)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (landsreikningarnir 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (lántaka til að kaupa og hagnýta fossa)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1917-09-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 897 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 977 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-08-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1917-09-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1918-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1918-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1918-04-16 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-04-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-05-16 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-08 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-05-08 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1918-05-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1918-05-29 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bæjarstjórn Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (lög í heild) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 183 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-06-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (lög í heild) útbýtt þann 1918-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-05-21 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1918-05-21 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-05-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-06-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1918-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (framkvæmdir fossanefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (skipun læknishéraða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (námurekstur landssjóðs á Tjörnesi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (harðærisuppbót handa orðabókarhöfundunum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-05-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (almenn sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björn R. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (dýrtíðaruppbót af aukatekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (launamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (þál. í heild) útbýtt þann 1918-06-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (dýrtíðaruppbót handa barna- og lýðskólanum í Bergstaðastræti)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (raflýsing á Laugarnesspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-06-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-06-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 405 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-07-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1918-06-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1918-07-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (bráðabirgðalaunaviðbót handa starfsmönnum landssímans)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1918-07-05 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-07-05 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (lög í heild) útbýtt þann 1918-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1918-07-12 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1918-07-12 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-16 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-16 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stjórnarfrumvörp lögð fram)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Torfason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (vantraustsyfirlýsing)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B7 (embættismenn deildarinnar)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (sætaskipan)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 751 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 916 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 986 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 996 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-08 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-07-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (landsreikningar 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-21 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-07-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landsbókasafn og landsskjalasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-20 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (sameining Dalasýslu og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (stofnun lífeyrissjóðs fyrir embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 575 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 950 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-07-01 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-01 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 496 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 566 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 624 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 705 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 785 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 805 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 817 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 825 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 836 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 838 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 847 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 851 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 855 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 904 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 949 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-07-01 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skrásetning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 548 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 919 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 928 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (útflutningsgjald af fiski, lýsi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Torfason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (ekkjutrygging embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 637 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 951 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-07-01 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (launamálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1919-07-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skipun læknishéraða o. fl. (Bakkahérað))[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (læknishérað í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1919-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (bæjarstjórn á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 316 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (póstlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 993 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (rekstur sýslumannsembættisins í Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-24 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (skipun prestakalla (Ísafjarðarprestakall))[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-28 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 320 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (sóttvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (húsaskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (Þingvellir)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (landhelgisvörn)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (fulltrúar bæjarfógeta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 752 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 876 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 920 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-11 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ullarmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gísli Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (laun hreppstjóra)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stjórnarfrumvörp lögð fram)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (biskupskosning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1920-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (erfingjarenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (skipun læknishéraða o. fl. Bakkahérað)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (útborgun á launum presta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 43 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1920-02-18 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1920-02-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1920-02-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1920-02-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (manntal á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1920-02-25 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðaruppbót og fleira)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (afnám laga um húsaleigu í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (stjórnarskipti)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (lífeyrissjóður embættismanna og ekkna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 88 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 332 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-19 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-15 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-04-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-04-22 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-05-06 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Hallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1921-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (stofnun alþýðuskóla á Eiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 100 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (einkasala á kornvörum)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-31 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1921-03-31 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-01 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-01 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-02 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1921-04-02 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-02 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-04-12 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (fjáraukalög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 95 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 165 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (landsreikningar 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-04-23 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (sambandslögin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-02-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (nefnd til að rannsaka orsakir fjárkreppu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1921-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1921-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (skipting Ísafjarðarprestakalls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-03-29 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-03-29 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-03-29 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Guðfinnsson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (læknaskipun í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (laun embætismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 303 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (skipun læknishéraða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1921-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (stofnun dócentsembættis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (ellistyrkur presta og eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (lækkun dýrtíðaruppbótar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (breytingartillaga) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-03-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eiríkur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór Steinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (elli og líftryggingar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (sýslumaðurinn í Skaftafellssýslu megi fela öðrum sérstök störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1921-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (launalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (heimild til lántöku fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (afsals og veðmálabækur Mýra og Borgarfjarðarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (frumvarp) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 671 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (erfingjarenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 132 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B12 (stjórnarfrumvörp lögð fram)

Þingræður:
1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 144 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1922-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1922-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 236 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1922-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1922-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1922-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-27 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Steinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Steinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (prestar þjóðkirkjunnar og prófastar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (seðlaútgáfa Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (sparnaður á útgjöldum ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1922-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (sameining Dalasýslu og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1922-02-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (fjárhagsár ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-03-30 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (frestun á framkvæmd laga um fræðslu barna og laga um skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (breytingartillaga) útbýtt þann 1922-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-09 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1922-03-30 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1922-03-31 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (afnám kennaraembættis í hagnýtri sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1922-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1922-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 160 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (sameining Árnessýslu og Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1922-03-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1922-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-04-01 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1922-04-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-04-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (rannsókn á skaðabótamáli A. L. Petersens)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (skaðabótamál gegn Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (landsspítali)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1922-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-09 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-10 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-10 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-10 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (afnám biskupsembættisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1923-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (afnám landlæknisembættisins og stofnun heilbrigðisráðs)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (afnám yfirskjalavarðarembættisins við Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-03 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 96 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (fjáraukalög 1922)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-03-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-03-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (landsreikningar 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-06 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-06 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (húsaleiga í kaupstöðum landsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-03-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1923-03-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sala og veitingar vína)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1923-03-07 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (lærði skólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (aukauppbót vegna sérstakrar dýrtíðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1923-03-20 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (menntaskóli Norður og Austurlands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (tryggingar Íslandsbanka fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1923-04-21 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-21 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (setning og veiting læknisembætta)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hákon Kristófersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1923-04-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (skoðun á síld)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (lífeyrir handa Einari Þorkelssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Klemens Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-02-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-02-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-02-20 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-26 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-03-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-04-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1922)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (sameining yfirskjalavarðarembættis og landsbókavarðarembættis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1924-02-22 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lærði skólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 328 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sendiherra í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (afnám kennaraembættis í hagnýtri sálfræði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gengisviðauki á ýmsa tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (takmörkun nemenda í lærdómsdeild)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-04-04 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-04 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (prófessorsembættið í íslenskri bókmenntasögu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-12 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-12 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1924-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnutími í skrifstofum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stofnun háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (skrifstofur landsins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1924-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (seðlaútgáfuréttur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (starfsmannahald við landsverslunina og áfengisverslunina)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jakob Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-03-21 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (Landsbókasafnið)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sparnaður við starfrækslu ríkisrekstrarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (niðurfall nokkurra embætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (framhaldsnám í gagnfræðaskólanum á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (frestun á embættaveitingu)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (holdsveikraspítalinn)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (gengisskráning og gjaldeyrisverslun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1925-04-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (fiskifulltrúi á Spáni og Ítalíu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (fjöldi kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-02-12 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 184 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 193 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-02-14 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-04-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Klemens Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Klemens Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-28 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Klemens Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Klemens Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 363 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lærði skólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-17 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-15 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-15 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (Danir krafðir um forngripi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-02-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1925-02-24 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1925-02-25 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-02-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (skipting Ísafjarðarprestakalls)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (dócentsembætti við heimspekideild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-02-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (ungmennafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1925-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 1925-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (innheimta gjalda af erlendum fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Eggerz (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Eggerz (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Eggerz (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (veiting ríkisborgararéttar til séra Friðriks Hallgrímsssonar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (ríkishappdrætti)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (gengisskráning og gjaldeyrisverslun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Klemens Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-05-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (lífeyrissjóður embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (póstmál í Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (stjórnarfrumvörp lögð fram)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1924)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fjáraukalög 1925)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (kaup á snjódreka og bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (menntaskóli Norður-og Austurlands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1926-03-10 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1926-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (gróðaskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (veðurstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (járnbraut frá Reykjavík til Ölfusár)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1926-04-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (launakjör bæjarfógeta og lögreglustjóra í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (þúsund ára hátíð Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (málshöfðun gegn þingmanni)

Þingræður:
75. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (fjáraukalög 1925)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (heimavistir við Hinn almenna menntaskóla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-05-17 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jónas Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - prent - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1927-04-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-04-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1927-04-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Guðnason - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-03 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1927-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1927-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (afnám kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-05-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (milliþinganefndir fyrir tolla- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-03-01 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (vörn gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (sandgræðslugirðingar í Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (ölvun embættismanna, skipstjóra o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (nýbýli)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (störf fiskifulltrúans á Spáni)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (uppbót til starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 1927-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (smíði brúa og vita)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sparnaðarnefndir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (Minning látinna þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1927-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 712 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-10 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jónas Kristjánsson - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1926)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (ýmsir tollar og gjöld með 25% gengisviðauka)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 125 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1928-01-19 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Eggerz - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1928-02-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lífeyrir starfsmanna Búnaðarfélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 73 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (varðskip landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hákon Kristófersson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (þinglýsing skjala og aflýsing)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (aukastörf ráðherranna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (menntaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (embættisfærsla í Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dómsmálastarf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-02-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 789 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þorláksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (hagskýrslur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (samstjórn tryggingastofnana landsins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-21 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (forstjórn póst- og símamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 1928-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (brot dómsmálaráðherra á varðskipalögum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (berklavarnalög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (rannsókn leigumála húsnæðis í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (þáltill.) útbýtt þann 1928-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (ellitryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (laganefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 646 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 666 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-04-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (fjáraukalög 1927)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannes Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannes Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (rannsókn á rekstri togaraútgerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1929-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (ungmennaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (myntlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (háskólakennarar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lögreglustjóri á Akranesi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (póstmál og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-05-14 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-14 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (brunamál)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1929-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skipun barnakennara og laun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (dýralæknissetur í Vestfirðingafjórðungi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1928)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1930-01-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-25 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1930-02-06 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-12 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Eggerz (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hannes Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (fræðslumálastjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-02-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (björgunar- og eftirlitsskip við Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (háskólakennarar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Hannes Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjarstjóri á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (milliþinganefnd)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (fjáraukalög 1929)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A459 (embættiskostnaður sóknarpresta og aukaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A460 (bókasöfn prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1931-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 310 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (bókasöfn prestakalla)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (embættiskostnaður sóknarpresta og aukaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (utanfararstyrkur presta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-03-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-03-05 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (nefndarálit) útbýtt þann 1931-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-02-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-02-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-02-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lendingarbætur á Eyrarbakka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (kirkjuráð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (læknishéraðasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (fátæktarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1931-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (einkasöluheimild bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Torfason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1931-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1931-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1931-03-31 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (opinber greinargerð starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-08-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fjáraukalög 1930)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Steinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (vegamál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (læknishéraðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (prestakallasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (embættiskostnaður sóknarpresta og aukaverk)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (bæjarstjóri í Neskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stjórnarmyndun)

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (afgreiðsla mála í stjórnarráðinu)

Þingræður:
36. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-02-20 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (milliþinganefndir um iðjumál og iðnað)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (opinber greinargerð starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 58 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vigt á síld)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (læknishéraðasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (ríkisskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (læknishérað í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 1932-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (bann hjá opinberum starfsmönnum að taka umboðslaun)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (verðhækkunarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (barnavernd)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (hámark launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (hæstaréttardómaraembættið)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (varðskip landsins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (varðskip landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 1932-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 1932-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 1931)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A448 (fækkun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A463 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A528 (reksrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A548 (meðferð lánsfjár og starfsfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (þáltill.) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A583 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Torfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A587 (milliþinganefnd um fjárhagsástand á Austfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (þáltill.) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A698 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (frumvarp) útbýtt þann 1932-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 796 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-27 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikninga 1931)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskatt og fl.)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-02-15 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-01 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-02-15 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-02-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (réttindi og skyldur embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-02-15 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (skrifstofufé sýslumanna og bæjarfógeta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 822 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-02-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-23 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-23 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (varnir gegn því að næmir sjúkdómar berist til Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (stjórn vitamála og um vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (tilbúningur og verslun með smjörlíki og fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (ríkisféhirðisstarfið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (eftirlit með sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (læknishéraða - og prestakallasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 941 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (kaup á skuldum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sjórnarskrárbreytingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (lögreglustjóra í Bolungavík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lífeyrissjóður ljósmæðra)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-03 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vörslu opinberra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lán úr Bjargráðasjóði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (útborgun á launum embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1933-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1933-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (niðurjöfnunarnefnd í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-23 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (alþýðuskóla á Eiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (veitingaskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (útflutningsgjald af síld og fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-03-30 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (tékka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (launakjör embættis- og starfsmanna ríkis og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (viðbótar- tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (launamál, starfsmannafækkun og fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 59 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 69 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (takörkun eða bann á innflutningi á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (lögreglustjóri í Bolungarvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (varðskip landsins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (launakjör)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (milliþinganefnd um launamál, starfsmannafækkun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (augnlækningaferð)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sala innanlands á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1933-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jakob Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1934-12-21 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1934-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1934-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-10-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1934-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (ríkisgjaldanefnd)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fiskimatsstjóri)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-10-30 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (varðskip landsins og skipverja á þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (vélgæsla á mótorskipum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (lögreglustjóri í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (niðurlagning prestlaunasjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (bygging og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (atvinnudeild við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 889 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 919 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jakob Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Líftryggingnastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Byggingarfélag Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1935-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1935-06-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (einkaleyfi til að flytja út hrafntinnu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (Líftryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1935-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (sala og útflutningur á ýmsum íslenzkum afurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-10-25 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fjáraukalög 1933)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (erfðaábúð og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1935-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (skipun barnakennara)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (bæjarstjórn í Neskaupstað)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-30 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-30 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-30 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (málning úr íslenzkum hráefnum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1935-12-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1935-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-10-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1936-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1936-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1936-04-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1936-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1936-03-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1936-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-03-31 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (þingfréttir í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (landsreikningurinn 1934)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (minning Ingólfs Bjarnarsonar)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (meðferð utanríkismála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-03-05 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (læknishéruð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (búfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (laun talsímakvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (dánarbætur o. fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1937-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög í heild) útbýtt þann 1937-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (afkynjanir, vananir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (landhelgislögregla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (aðför)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-11-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisatvinna skyldmenna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1937-11-30 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 1937-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (lög í heild) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-07 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (lífeyrissjóður ljósmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (laun embætissmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 56 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (milliþinganefnd í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (orkuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (skrifstofufé sýslumanna og bæjarfógeta o. fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-04-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (þilplötur o. fl. úr torfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (laun starfsmanna ríkis og ríkisstofnana o. fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (lífeyrissjóður kennara og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (framfærslukostnaður embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 607 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (niðurjöfnunarmenn sjótjóns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (sýslumannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (mæðiveiki)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 1939-12-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (útvegsmálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (sala eða leiga Þórs ogHermóðs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 701 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (ríkisreikningurinn 1937)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1939-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 616 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (ríkisreikningurinn 1937)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill. n.) útbýtt þann 1939-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (bráðabirgðaráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (frumvarp) útbýtt þann 1939-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (launa- og kaupgjaldsmál)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 1940-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-03-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (gengiskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1940-04-12 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (síldartunnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 183 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 566 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 573 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1940-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Thors - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (framkvæmd tollskrárákvæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (ríkisreikningurinn 1938)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (lækkun lögbundinna gjalda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verðlagsuppbót á laun starfsmanna í verzlunum og skrifstofum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1940-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (launamál og starfsmannahald ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill. n.) útbýtt þann 1940-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (skattgreiðslur útgerðarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 713 (lög í heild) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (loftvarnir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-05-10 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tjón af innflutningstálmunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1941-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (krikjuþing)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1941-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (verðlagsuppót á laun embættis- og starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 79 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 104 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 108 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 109 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-03-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hafnbannsyfirlýsing Þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (bæjarstjórn á Akranesi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (síldarmjölsbirgðir til fóðurtryggingar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlagsuppbót til héraðsgagnfræða og húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1941-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (kirkjubyggingar í Skálholti og á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Jónasson úr Kötlum - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sjálfstæðismálið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (ríkisreikningar 1939)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ríkisstjóri Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-06-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (afgreiðsla mála úr nefndum o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1941-03-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál B3 (kosning forseta og skrifara)

Þingræður:
1. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B8 (kosning forseta og skrifara)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-10-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-10-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-10-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (kosning forseta og skrifara)

Þingræður:
1. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B6 (kosning forseta og skrifara)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-10-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-02-23 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-03-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fangagæzla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1942-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (framkvæmdasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (sala á prestsmötu)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (aðstoð við íslenzka námsmenn á Norðurlöndum og í Þýzkalandi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pálmi Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (aðstoðarlæknar héraðslækna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1942-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-03-30 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-04-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (verklegt nám kandídata frá Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (menntaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1942-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (barnakennarar og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verðlagsuppbót embættismanna og starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 367 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Páll Hermannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (lífeyrissjóður embættismanna og lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1942-08-18 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1942-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (flutningastyrkur til hafnleysishéraða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (vegagerð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (notkun byggingarefnis)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 123 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (stöðuskjal m.áo.br.) útbýtt þann 1942-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 158 (þál. í heild) útbýtt þann 1942-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög í heild) útbýtt þann 1943-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (flutningur á langleiðum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1942-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 80 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-11-27 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurður Guðnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-12-15 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1942-12-15 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-12-15 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-12-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1942-12-17 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1942-12-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1942-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-11-30 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kjarnafóður og síldarmjöl)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (lögreglustjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (brúargerð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-03-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (háskólabókavörður)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (aukauppbót á styrki til skálda, rithöfunda, vísindamanna og listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 1943-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-04-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Páll Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (hæstaréttur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1942-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 512 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 548 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jakob Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Páll Zóphóníasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Þormóðsslysið)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskóli að Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (100 ára minning tilskipunar um endurreisn Alþingis)

Þingræður:
29. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (eignaraukaskattur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (lögreglustjórn o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (fjáraukalög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (innheimta skatta og útsvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (kynnisferðir sveitafólks)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ábyrgð ríkis, opinberra stofnana og bæjarfélaga, hreppa- og sýslufélaga á athöfnum þjóna sinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (flugvellir, flugvélaskýli og dráttarbrautir fyrir flugvélar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skipun mjólkurmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 1943-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (vinnutími í vaga- og brúavinnu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (rafmagnsveita Reykjaness)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-10-29 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (heilsuhæli fyrir drykkjumenn)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (rannsóknarnefnd vegna eyðileggingar á kjöti og öðrum neyzluvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (tekjuöflun vegna dýrtíðarráðstafana)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-09-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-02-02 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1944-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (samgöngubætur frá Reykjavík austur í Ölfus)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (launauppbót til embættis- og starfsmanna ríkisins vegna barna á framfærslualdri)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1944-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (samgöngubætur frá Reykjavík austur í Ölfus)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1944-09-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kirkju- og manntalsbækur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 868 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-01-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 964 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 984 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 996 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-16 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-11 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-01-11 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-01-11 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-11 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-01-12 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Pálmason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-23 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1945-02-23 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (opinberir starfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (þáltill.) útbýtt þann 1944-09-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1944-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-02-13 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1945-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (lög í heild) útbýtt þann 1944-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (húsnæði fyrir geðveikt fólk)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]
134. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]
134. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðlagsvísitalan)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vantraust á núverandi ríkisstjórn)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (símastöðin í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (þáltill.) útbýtt þann 1944-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-27 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1945-01-12 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1945-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (dósentsembætti í guðfræðideild)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-16 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (vinnuhæli berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (ríkisreikningar 1941)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-25 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-15 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (endurskoðun og samþykkt ríkisreikninganna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (bifreiðar handa læknishéruðum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1945-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (bygging vegna hæstaréttar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (þáltill. n.) útbýtt þann 1945-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (Þormóðsslysið)

Þingræður:
29. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A4 (dýrtíðarvísitala)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Pálmason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Pálmason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-07 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skólakerfi og fræðsluskylda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-08 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-08 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-10 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-02-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-02-26 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (embættisbústaðir héraðsdómara)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-11-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1945-11-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (veiting héraðsdómaraembætta)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1946-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (lögreglustjóri á Dalvík)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (nýbyggingar í Höfðakaupstað)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjórar í Fáskrúðsfirði og í Dalvík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (rannsóknarstofnun í búfjármeinafræði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-10-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A10 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1947-04-25 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 912 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-11-06 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-12-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1946-12-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1946-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (aldurshámark opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-17 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (húsnæði handa rektor Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-11-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (út- og uppskipun á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (togarakaup fyrir Stykkishólm)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]
139. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tunnusmíði)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 963 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
134. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
135. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (lögtak og fjárnám)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (bifreiðasala innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (frumvarp) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (embættisbústaðir dómara)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (afnám veitinga á kostnað ríkisins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1946-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (héraðabönn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-12-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (húsnæði handa rektor menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-05 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Finnur Jónsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
15. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
108. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
141. þingfundur - Áki Jakobsson - svar - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (stjórnarskipti)

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (olíustöðin í Hvalfirði)

Þingræður:
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 (mjólkureftirlit)

Þingræður:
52. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A6 (vinnufatnaður og vinnuskór)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skömmtunarreglur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-23 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-17 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (læknisbústaður í Flateyjarhéraði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-10-21 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengisnautn)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (eignarnám lóða vegna Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Barði Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarmálastjóri og framleiðsluráð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (gjaldeyrir til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (bindindisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (kaffi- og sykurskammtur til sjómanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (lyfjabúðir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (bráðabirgðafjárgreiðslu 1948)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög í heild) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (embættisbústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (þáltill.) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1948-02-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1948-03-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1948-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Kópavogshæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 1948-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (Bessastaðakirkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (bein Jóns biskups Arasonar og sona hans)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (fiskmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (ríkisreikningurinn 1944)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A900 (starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (endurbygging sveitabýla)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (bifreiðaeign ríkissjóðs, opinberra stofnana og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (orlofsfé þingmanna)

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A1 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (síldarbræðsluskip)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1948-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-17 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1949-04-19 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-09 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-09 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Páll Zóphóníasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (hvíldartími háseta á togurum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (vöruskömmtun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (lög í heild) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-04-01 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landhelgisgæzla og stækkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gíslason - Ræða hófst: 1949-02-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1949-02-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-02-08 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (sjálfvirka símstöðin Akureyri)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1949)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (embættisbústaðir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-02-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1949-02-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (réttindi kvenna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (aðflutningar til Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (utanríkisráðuneytið og fulltrúar þess erlendis)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (hlutatryggingarsjóður bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1949-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (fjáraukalög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (frumvarp) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (óeirðirnar 30. marz 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (launabætur til opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A902 (sjúkrahælin í Kumbaravogi og Kaldaðarnesi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A931 (tolleftirgjöf af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A939 (embættisbústaðir dómara)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
0. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1948-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl)

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (málshöfðunarleyfi gegn þingmanni)

Þingræður:
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-08 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A16 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (hvíldartími háseta á togurum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (uppbætur á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1949-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-11-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (manntal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-02-21 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (farkennaralaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (notendasímar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-11 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-04-17 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-02-20 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (uppbætur á ellilífeyri o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ríkisreikningurinn 1946)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (fólksflutningabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1950-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-02-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (erlendar fréttir útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1950-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 443 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (verðjöfnun á benzíni)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (uppbætur á ellilífeyri o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (stjórnarskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (stjórnarskipti)

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (lög í heild) útbýtt þann 1950-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (skólastjóralaun og kennara við barnaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (gjaldaviðauki 1951)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (iðnaðarmálastjóri)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1951-01-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-01-15 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-10-31 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-31 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1950-12-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (Náttúrugripasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-11-06 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisreikningurinn 1947)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dagskrárfé útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (jeppabifreiðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (fjárþörf landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (endurheimt handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (ríkisreikningurinn 1948)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Akademía Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (framkvæmd áfengislaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (þáltill.) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A909 (vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fjárhagur ríkissjóðs 1950)

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1951-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-11-30 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (gengisskráning, launabreytingar, stóreignarskattur, framleiðslugj. o. fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1952-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (lánveitingamál bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-19 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-17 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-10-31 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1951-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-10-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (loftvarnaráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-07 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Eyjólfsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (öryrkjahæli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1951-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kristfjárjarðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (prófesorsembætti í læknadeild Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (húsrými fyrir geðsjúkt fólk)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (Innflutningsréttindi bátaútvegsmanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 789 (lög í heild) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (gengisskráning o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (orlof)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Zóphóníasson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1952-11-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (bann við ferðum erlendra hermanna utan samningssvæða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (prófesorsembætti í læknadeild háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (réttarrannsókn á starfsemi S.Í.F.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (lánsfé til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (risnukostnaður)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-31 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (fjáraukalög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (sala þjóð- og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-12-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (erfðaleiga af hluta af prestssetursjörðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (alþjóðavinnumálaþingið 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1952-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (lög í heild) útbýtt þann 1953-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (sóttvarnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (bátagjaldeyrir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (bifreiðakostnaður ríkisins og opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-02-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (fiskskemmdir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-09 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1954-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (menntun kennara)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1954-03-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1954-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (eftirgjöf á aðflutningsgjöldum af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 803 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-30 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Andrés Eyjólfsson - Ræða hófst: 1954-03-30 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-03-30 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (greiðslugeta atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (verðgæsla, olíumál o. fl.)

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1953-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1954-11-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (tollgæsla og löggæsla)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-23 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (lækkaðrar dýrtíðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þingfararkaup alþingismanna, lífeyrissjóð o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (ríkisreikningar fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (nýjar atvinnugreinar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 625 (þál. í heild) útbýtt þann 1955-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1955-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (aðbúnaður fanga í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1955-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (okur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (þáltill.) útbýtt þann 1955-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (þál. í heild) útbýtt þann 1955-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (öryggi í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill.) útbýtt þann 1955-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ingólfur Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ingólfur Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (kaupstaður í Kópavogi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-28 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (fræðsla í þjóðfélags- og þjóðhagsfræðum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1955-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (skattkerfi og skattheimta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1955-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 552 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 652 (þál. í heild) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1955-11-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Marshallsamningurinn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-21 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-01-20 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-24 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1956-03-20 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (ný orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (framkvæmd launalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1956-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-31 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (diplómatavegabréf)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (aukagreiðslur embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1956-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1956-01-25 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-10-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (embættisbústaður héraðsdýralækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1957-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (skemmtanaskattsviðauki)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (nauðungarvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (lögreglustjóri í Bolungavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (kjörbréf varaþingmanns)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurheimt íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (álitsgerðir um efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-03-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-03-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-03-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (heilsuvernd í skólum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-13 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (þáltill.) útbýtt þann 1957-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Alþjóðakjarnorkumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-05-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (minning látinna fyrrverandi alþingismanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-01-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 150 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1957-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (tollskrá o. fl)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1957-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1957-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (aðsetur ríkisstofnana og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (þál. í heild) útbýtt þann 1958-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (uppeldisskóla fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnlaugur Þórðarson - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (réttur verkafólks)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (lífeyrissjóður embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1958-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (atvinnuskilyrði fyrir aldrað fólk)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (skipun innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (afnám tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (sala áfengis, tóbaks o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (biskup í Skálholti)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fræðslustofnun launþega)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Angantýr Guðjónsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Einar Olgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1959-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1958-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-24 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-24 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1958-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (aðbúnaður fanga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (læknaskipunarlög nr. 16)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1958-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-02-12 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-08 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (akvegasamband við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-02-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-02-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (sögustaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 1959-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-04-08 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-05-02 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (framkvæmdir í raforkumálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björgvin Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 44 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steindór Steindórsson - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A3 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-24 13:13:00 [PDF]

Þingmál A14 (lántökuheimild til hafnarframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-01-28 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-15 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-16 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-25 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (kaup seðlabankans á víxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (endurskoðun laga nr. 11 1905, um landsdóm)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (símgjöld bæjarsíma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-14 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-06-02 12:49:00 [PDF]

Þingmál A103 (búnaðarháskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-24 13:55:00 [PDF]

Þingmál A105 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1960-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-05-24 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (lánasjóður íslenskra námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landaurareikningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00 [PDF]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-05-28 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-27 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A902 (skattfríðindi við störf í þjónustu útflutningsframleiðslunnar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-02-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (stjórnarskipti)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 15:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-06 11:13:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-12-13 05:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (lög í heild) útbýtt þann 1960-12-19 11:13:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1958)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (lífeyrissjóður embættismanna og ekkna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 14:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 130 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-11-21 14:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (lög í heild) útbýtt þann 1961-03-14 14:11:00 [PDF]

Þingmál A30 (ríkisfangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (skemmtanaskattsviðauki 1961)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (útboð opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-14 15:48:00 [PDF]

Þingmál A112 (ríkisreikningurinn 1959)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1960-12-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-12-17 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-13 10:32:00 [PDF]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 1961-01-18 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (heimild til að veita Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni stýrimannaskírteini)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (alþingishús)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-03-10 14:27:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (minnispeningur Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (skipun rannsóknarnefndar til að rannsaka viðskipti við Axel Kristjánsson og h/f Ásfjall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (þáltill.) útbýtt þann 1961-03-22 11:13:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (úthlutun listamannalauna 1961)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurninr um stórnarráðstafanir)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1961-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (skemmtanaskattsviðauki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-03 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-23 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Handritastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (viðskipti fjármálaráðuneytisins við Axel Kristjánsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (framkvæmdaáætlun til 5 ára)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 573 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1961-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (minning Halldórs Steinsens)

Þingræður:
32. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 63 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-26 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eiturlyfjanautn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (ríkisreikningurinn 1961)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (misnotkun deyfilyfja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (lausn á síldveiðideilunni sumarið 1962)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (sala Litlagerðis í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (farþega- og vöruflutningaskip fyrir Austfirðinga)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (launakjör alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (bættar samgöngur á sjó við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-18 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (virkjunarmöguleikar Jökulsár á Fjöllum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (greiðsla opinberra gjalda af launum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1962-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-12 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (þjóðhags- og framkvæmdaáætlun)

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (lög í heild) útbýtt þann 1963-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-10-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-28 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisreikningurinn 1962)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-12-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (fræðslu- og listaverkamiðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (skipulag miðbæjarins í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (þyrla í þjónustu landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (menntaskóli Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Thorlacius - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (leiklistarstarfsemi áhugamanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (hafnargerð)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (menntaskóli Austurlands á Eiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ríkisreikningurinn 1963)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1964-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (skólamál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (sölunefnd varnarliðseigna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samkomustaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (embætti lögsögumans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (sala dýralæknisbústaðar í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1965-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (starfsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (þáltill.) útbýtt þann 1965-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Ágústsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (Húsmæðrakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (umferðarkennsla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 113 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (samdráttur í iðnaði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bygging skólamannvirkja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (afnám laga um verkfall opinberra starfsmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skýrslugjafir fulltrúa Íslands á þjóðaráðstefnum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verkefna- og tekjustofnaskipting milli ríkisins og sveitarfélaganna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1966-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (embættisbústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-23 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (sala eyðijarðarinnar Efri-Vallar í Gaulverjabæjarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (samvinnubúskapur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ríkisreikningurinn 1964)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (Fiskiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-03-30 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (endurskoðun laga um jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (sjálfvirkt símakerfi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdasjóð Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (afnám fálkaorðunnar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-11-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (gerðabækur ríkisstjórnar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (jarðeignasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (rannsóknarnefnd á ásökunum um trúnaðarbrot utanríkismálanefndarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (ellefu hundruð ára afmæli byggðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-10 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (meðferð dómsmála og dómaskipun)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (framkvæmd vegáætlunar 1966)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (þóknun fyrir innheimtu opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipum og eigenda farskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (verndun hrygningarsvæða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1967-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1967-11-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (heimild til að veita Hans Samúelssyni stýrimannsskírteini)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (embættaveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1968-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (starfsaðstaða tannlæknadeildar háskólans)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (sumarheimili kaupstaðarbarna)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (kostnaður af Kirkjuþingi, Búnaðarþingi og Fiskiþingi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðaeign ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-15 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (Landsbókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1969-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Karlsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (efnahagssamvinna Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (skattfrelsi Sonningsverðlauna Halldórs Laxness)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (embættaveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Kjaran - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (bifreiðar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (akstursmælar í dísilbifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (samningsréttur Bandalags háskólamanna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (gerðardómur í kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (rannsóknarstofnun skólamála)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-03 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (áætlunargerð vegna fjárhagsaðstoðar við íþróttastarfsemina)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vandamál atvinnurekstrar úti á landsbyggðinni vegna kostnaðar við vöruflutninga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (endurskoðun laga um þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján Thorlacius (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (nefndir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A902 (skóla- og námskostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Ingólfsson - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A923 (ómæld yfirvinna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A946 (ráðstafanir í geðverndarmálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (ómæld yfirvinna ríkisstarfsmanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (námslán)

Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1968)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkfall stýrimanna, vélstjóra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (siglingar milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (iðnþróunaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (stjórnkerfi sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (flugstöð á Vestmannaeyjaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (rannsókn á verðhækkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (virkjun fallvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (samgöngur við Færeyjar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 651 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-02-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (skipting landsins í fylki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (embætti umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (niðursuðuverksmiðja á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðun fræðslulaganna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (úthlutun fjárveitingar til jöfnunar námskostnaðar skólafólks)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (heimavistarkostnaður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (endurvarp sjónvarps frá Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (þingskjöl og Alþingistíðindi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (læknadeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (störf íslenskra starfsmanna í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1970-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
44. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (starfshættir Alþingis)

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (afnám fálkaorðunnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um samtarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (landhelgi og verndun fiskistofna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (sala Fjósa í Laxárdalshreppi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (niðurfelling fasteignaskatts af íbúðum aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (læknishéraðasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (landgræðsla og gróðurvernd)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-24 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1971-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (gjaldskrá Landsímans)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vistheimili fyrir vangefna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (sérfræðileg aðstoð við þingnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (staðarval og flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (aðsetur ríkisstofnana og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (endurskoðun bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (endurskoðun á tryggingakerfinu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (að alþingismenn gegniekki öðrum fastlaunuðum störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (þáltill.) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1972-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A901 (læknaskortur í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1971-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (bygging héraðsskóla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A917 (framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A921 (efling landhelgisgæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A923 (frumvörp um skólakerfi og grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A928 (menningarsjóður félagsheimila)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 217 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fiskveiðar og fiskvinnsla í Norðurlandskjördæmi vestra)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (vistheimili fyrir vangefna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (lagasafn í lausblaðabroti)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum í opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (Húsafriðunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1972-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðjöfnunarsjóður vöruflutninga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (Lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-02-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (samningur Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu og breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evró)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (kaupgreiðsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (endurskoðun á tryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (ný höfn á suðurstönd landsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (heimilisfræðaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (stjórnir, nefndir og ráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (orkumál Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (hafnargerð í Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-20 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S68 ()

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S99 ()

Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 204 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (orlof)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1974-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (Norðurlandasamningur um skrifstofur Ráðherranefndar og skrifstofu Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-12-10 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (aðild að háskóla Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (áætlunargerð um verndun gróðurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 1974-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (eftirlaun starfsmanna stjórnmálaflokkanna)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (notkun nafnskírteina)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Karvel Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (störf Alþingis)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (bygging læknisbústaðar á Hólmavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A381 (fjárlagaáætlanir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
24. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S10 ()

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S30 ()

Þingræður:
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S80 ()

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S141 ()

Þingræður:
29. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S333 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A5 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Kjartansson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám vínveitinga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (breyting fjárlagaárs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 612 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingiberg Jónas Hannesson - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (skipunartími opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-04 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (hafnaáætlun 1975-1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1975-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum í opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (þjóðhátíðarmynt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (vetrarvegur um Breiðdalsheiði og tenging Djúpvegar við þjóðvegakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (málfrelsi opinberra starfsmanna og ritskoðunarréttur ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (flutningur sjónvarps á leikhúsverkum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Þór Vigfússon - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
76. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S22 ()

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S169 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S261 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S324 ()

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-16 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-16 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-10-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Sveinsson - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (fasteignasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (afnám tekjuskatts af launatekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (lántaka vegna opinberra framkvæmda 1976)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (skipan sóknarnefnda og héraðsnefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (hámarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (orlof)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (Byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (virkjunarrannsóknir á Fljótsdalsheiði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (yfirlýsing varðandi landhelgismálið)

Þingræður:
48. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (skýrsla iðnaðarráðherra um Kröfluvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B101 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
107. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (umboðsnefnd Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (alþjóðasamningur um varnarráðstafanir vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-19 15:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-10 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (endurhæfing)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (sami kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (nýsmíði skips til úthafsrækjuveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hámarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Arnalds (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (sala Graskögglaverksmiðjunnar í Flatey á Mýrum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ingvar Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðaratkvæði um prestskosningar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (samanburður á vöruverði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (innflutningur á frosnu kjöti)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (norrænt samstarf 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B77 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S42 ()

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S103 ()

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S440 ()

Þingræður:
84. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (aðild Grænlendinga að Norðurlandaráði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (efling útflutningsstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (sundlaug við Endurhæfingadeild Borgarspítalans)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (uppsafnaður söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Karvel Pálmason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (sami kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (þingmannanefnd til að rannsaka innflutnings- og verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (hámarkslaun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (launakjör og fríðindi embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1978-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1978-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (verðlagsmál landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (íslenskur iðnaður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (íslenskukennsla í fjölmiðlum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (hagstofnun launþega og vinnuveitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhannes Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (endurnýjum á stöðum forstöðumanna ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur B. Óskarsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (fjáraukalög 1976)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (bifreiðahlunnindi ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (bifreiðahlunnindi bankastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (laun forstjóra ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (raforka til graskögglaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (stofnlánasjóður atvinnubifreiða og vinnuvéla)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B56 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
70. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-04-05 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Framkvæmdasjóður öryrkja)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (samstarf Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (lágmarks- og hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (hámarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (meðferð íslenskrar ullar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (biðlaun alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (nýbyggingagjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (heimild til lántöku vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (landflutningasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-02-01 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-02-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (endurskipan varnarmálanefndar utanríkisráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (fiskeldi að Laxalóni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (þáltill. n.) útbýtt þann 1979-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (hátekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (tímabundið aðlögunargjald)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A324 (varnir gegn mengun af völdum bandaríska hersins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (launakjör og fríðindi bankastjóra ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (skýrsla um meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A350 (Skógrækt ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A351 (Norðurlandaráð 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (forseti segir af sér)

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
21. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (kosning forseta deildarinnar í stað Braga Sigurjónssonar)

Þingræður:
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S48 ()

Þingræður:
11. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S450 ()

Þingræður:
84. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S562 ()

Þingræður:
101. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál B3 (lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
1. þingfundur - Oddur Ólafsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1979-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (tilkynning frá ríkisstjórninni og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (umboðsfulltrúar dóms- og kirkjumálaráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1980-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (þáltill.) útbýtt þann 1980-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (veiðar erlendra fiskiskipa í íslenskri fiskveiðilögsögu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (hafnargerð við Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Siggeir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (tilbúningur og verslun með smjörlíki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vegáætlun 1979-1982)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (landgrunnsmörk Íslands til suðurs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B72 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B117 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S37 ()

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S68 ()

Þingræður:
16. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1980-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (samgöngur um Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (félagsleg þjónusta fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (niðurfelling á opinberum gjöldum barna 1980)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (eftirgjöf á gjaldi fyrir síma elli- og örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (merkingaskylda við ríkisframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (nýting silungastofna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (veiðar og vinnsla á skelfiski í Flatey)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karvel Pálmason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Karvel Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (þingmannanefnd er vinni að auknu samstarfi Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 1981-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Albert Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (rannsóknir á háhitasvæðum landsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (úrskurðaraðili í deilu um starfsaldurslista flugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A349 (fuglaveiðar útlendinga hér á landi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (álagning opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (símamál)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B47 (afgreiðsla þingmáls)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B121 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
83. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B130 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S46 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fiskiræktar- og veiðmál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Matthías Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (veðbókarvottorð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (skattafrádráttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (afgreiðsla ríkisstjórnarinnar á frumvarpi um söluskatt)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (efling innlends iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (vistun ósakhæfra afbrotamanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (herforingjastjórnin í Tyrklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (ellilífeyrir sjómanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (aðild Íslands að kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (móðurmálskennsla í fjölmiðlum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
48. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
86. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S34 ()

Þingræður:
9. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00 [PDF]

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (laxveiðar Færeyinga í sjó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A122 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-30 13:42:00 [PDF]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Sigurðsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 496 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (lögmannskostnaður og ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (norrænt samstarf 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-14 15:53:00 [PDF]

Þingmál B12 (embættisfærsla sýslumanns á Höfn í Hornafirði)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (um þingsköp)

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (um þingsköp)

Þingræður:
54. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (um þingsköp)

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A16 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-12 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A19 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A24 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (afnám bílakaupafríðinda embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 984 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 985 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1984-05-22 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (nauðsyn afvopnunar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (starfsmannaráðningar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (samstarfsnefnd um iðnráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (sleppibúnaður björgunarbáta)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (umfang skattsvika)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (gjaldskrá fyrir uppboðshaldara)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lífefnaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (eftirlitsnefnd með framkvæmd fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (greiðslur ríkisfyrirtækja til Vinnuveitendasambandsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (rannsókn umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (stjórn Hafnamálastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (ábyrgð á láni fyrir Arnarflug)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (staða skrifstofustjóra í menntamálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (kynning á líftækni)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (útvarp frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A329 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (átak gegn útbreiðslu ávana- og fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (staðfesting Flórens-sáttmála)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A417 (skýrsla Stefáns Jónssonar til utanrríkisráðherra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A418 (geislavirk mengun í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A427 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B64 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 (um þingsköp)

Þingræður:
35. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B127 (um þingsköp)

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B145 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S21 ()

Þingræður:
28. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Helgason (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Haraldur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (endurskoðun grunnskólalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (aflamark á smábáta)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (endurmat á störfum kennara)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skattsvik)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (lausn deilu verkalýðsfélaga og sláturleyfishafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (almannafé til tækifærisgjafa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (norskt sjónvarp um gervihnött)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (framlagning frumvarps um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (vélstjórnarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (ríkisstyrkir Norðmanna til sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (starfsemi húsmæðraskóla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1413 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (raunvextir afurðalána)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A352 (breytingar á húsnæði fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Dagbjartsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (launakjör bankastjóra og ráðherra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A427 (fiskeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A459 (flótti háskólamenntaðra manna úr þjónustu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A472 (hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A483 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A545 (skýrsla fulltrúa Íslands á 36.þingi Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A548 (greiðsluskyldur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
27. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B50 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðamál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (ráðningar í lausar stöður embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (aukastörf embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 918 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (hvalarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (sendifulltrúi Íslands á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (Alþjóðahugverkastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjur fógetaembætta af nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (varnir gegn hagsmunaárekstrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A405 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A438 (norrænt samstarf 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (um þingsköp)

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B50 (afstaða Íslands til banns við kjarnorkuvopnum)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B56 (um þingsköp)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (um þingsköp)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (um þingsköp)

Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Kjaradómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (eyðing ósonlagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A402 (afnám einokunarsölu á lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A414 (norrænt samstarf 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A3 (bann við geimvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (leyfi til slátrunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (rannsókn á byggingu flugstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A445 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A452 (gjafsóknarreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1989-02-03 - Sendandi: Sakadómur Reykjavíkur - Skýring: Athugasemdir - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 1989-02-03 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 1990-03-28 - Sendandi: Sigurður Þór Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands/Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Matthías Bjarnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Stefán Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Halldór Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Sakadómarar í Reykjavík - [PDF]

Þingmál B33 (Byggðastofnun)

Þingræður:
0. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1990-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B8 (kosning í fastanefndir skv. 15. gr. þingskapa)

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B10 (vaxta- og kjaramál)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (málefni EES)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (tilkynning um gildistöku stjórnarskipunarlaga og þingskapalaga)

Þingræður:
1. þingfundur - Matthías Bjarnason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-22 15:17:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 16:13:00 - [HTML]
12. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-10-23 00:28:00 - [HTML]
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-23 01:13:00 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 02:09:00 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-12 14:26:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-12 20:32:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-13 04:43:00 - [HTML]
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-14 11:02:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-12-20 22:24:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 04:44:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 05:21:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A8 (umferð kjarnorkuknúinna herskipa um íslenska lögsögu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-10-17 10:45:00 - [HTML]

Þingmál A15 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-24 10:50:00 - [HTML]

Þingmál A16 (stefna ríkisstjórnarinnar varðandi ríkisjarðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-24 11:07:00 - [HTML]

Þingmál A19 (björgunarþyrla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-17 11:17:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1991-10-17 11:23:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-17 11:33:00 - [HTML]

Þingmál A26 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-19 18:21:00 - [HTML]

Þingmál A28 (iðnráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-07 10:45:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-13 14:25:00 - [HTML]
65. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-13 15:20:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1991-11-26 14:15:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-26 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 12:10:00 - [HTML]
16. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 12:30:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 13:01:00 - [HTML]
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 13:22:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ferða- og dagpeningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 10:36:00 - [HTML]
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-13 10:45:00 - [HTML]

Þingmál A55 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1991-11-21 12:01:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Lyfjatæknaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-03-23 13:52:00 - [HTML]

Þingmál A61 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 13:50:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 20:33:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1991-11-27 - Sendandi: Formaður réttarfarsnefndar - [PDF]

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-10 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-12 13:34:00 - [HTML]

Þingmál A69 (framhaldsdeildir við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 12:18:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:22:01 - [HTML]
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lögverndun starfsréttinda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-14 10:33:00 - [HTML]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-19 14:55:00 - [HTML]

Þingmál A123 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-03 14:53:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1991-11-29 15:14:00 - [HTML]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-14 12:47:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-14 14:59:00 - [HTML]

Þingmál A152 (efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-06 13:29:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-04 15:43:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-24 15:05:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-25 15:40:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-05 17:36:00 - [HTML]
69. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-17 10:59:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 12:11:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-22 15:18:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-22 15:59:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-06 10:48:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-19 20:43:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:29:00 - [HTML]
56. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:52:00 - [HTML]
57. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-12-20 14:33:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 11:28:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 13:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-16 15:14:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-16 15:53:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 15:29:00 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-17 17:59:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-20 10:39:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-20 10:56:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-20 13:50:00 - [HTML]
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-01-20 18:07:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-20 19:05:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 19:19:00 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-23 03:01:00 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-23 04:27:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-23 04:34:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannatryggingar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-09 13:24:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-09 13:55:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-19 16:05:00 - [HTML]

Þingmál A189 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-19 17:32:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 1992-05-05 - Sendandi: Samtökin '78,félag lesbía/homma - [PDF]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 13:41:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-21 21:48:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 22:19:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 22:26:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-14 12:56:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 01:53:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 02:13:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 02:28:00 - [HTML]
149. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-18 16:59:08 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-16 23:41:00 - [HTML]

Þingmál A208 (flugmálaáætlun 1992--1995)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1992-05-09 14:01:42 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-02-11 18:20:00 - [HTML]
129. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-04-29 21:25:40 - [HTML]
145. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-14 13:50:09 - [HTML]
145. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-14 14:06:29 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-25 14:11:00 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-20 00:20:22 - [HTML]

Þingmál A234 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-06 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-28 12:01:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-04-14 16:39:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-03-11 14:44:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-03-17 16:45:00 - [HTML]

Þingmál A280 (sinubrennur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1992-05-14 15:48:00 - [HTML]

Þingmál A368 (mengun frá bandaríska hernum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 12:18:00 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-09 12:27:00 - [HTML]

Þingmál A369 (kostnaður við fundaherferðir innan lands á vegum utanríkisráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-30 11:50:22 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-30 11:56:54 - [HTML]

Þingmál A394 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 00:45:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 21:47:55 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-03-31 21:40:00 - [HTML]
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-03-31 23:19:00 - [HTML]
115. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-01 21:28:00 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-01 22:49:00 - [HTML]

Þingmál A402 (greiðslukortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-06 14:24:00 - [HTML]

Þingmál A417 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-06 15:17:01 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-06 15:57:00 - [HTML]

Þingmál A419 (sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 12:37:00 - [HTML]

Þingmál A420 (starfsréttindi norrænna ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 14:06:00 - [HTML]

Þingmál A443 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-08 20:43:00 - [HTML]

Þingmál A446 (endurgreiðsla virðisaukaskatts til erlendra ferðamanna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-08 23:10:00 - [HTML]

Þingmál A456 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-09 14:29:00 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-09 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-09 17:56:00 - [HTML]

Þingmál A461 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-30 17:23:22 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 15:52:27 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Pálmi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-18 18:23:56 - [HTML]

Þingmál A534 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 12:32:47 - [HTML]
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 12:46:48 - [HTML]
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 12:59:20 - [HTML]
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 13:02:58 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 13:40:00 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-23 18:03:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 14:23:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 22:38:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 23:26:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
27. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1991-11-14 16:21:00 - [HTML]

Þingmál B44 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-07 17:09:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-12 22:58:00 - [HTML]

Þingmál B68 (orkusáttmáli Evrópu)

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-16 16:18:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-16 16:31:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-01-07 21:28:00 - [HTML]

Þingmál B89 (kaup á björgunarþyrlu)

Þingræður:
33. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-25 13:38:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-25 13:52:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-25 16:36:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-28 15:09:59 - [HTML]
128. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-04-28 15:12:41 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-04-28 16:35:46 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 17:32:30 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1991-10-16 15:35:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-16 16:09:00 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-16 17:20:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1991-10-24 17:45:00 - [HTML]

Þingmál B223 (áhrif samnings um Evrópska efnahagssvæðið á innflutning búvara)

Þingræður:
148. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-16 16:39:00 - [HTML]
148. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-16 16:56:18 - [HTML]
148. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-16 17:20:00 - [HTML]

Þingmál B243 (fulltrúi forsætisráðherra í nefnd um endurskoðun norræns samstarfs og skipun nýrra stjórnarmanna Vestnorræna sjóðsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-19 13:53:00 - [HTML]

Þingmál B265 (launakjör sýslumanna)

Þingræður:
108. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-24 13:39:00 - [HTML]

Þingmál B273 (fulltrúar Alþingis á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Río de Janeiro)

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-04-06 14:03:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 13:15:55 - [HTML]
13. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 14:16:49 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-03 17:47:01 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-09-09 18:25:28 - [HTML]
16. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-09 22:26:06 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 14:59:45 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-15 20:59:45 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-16 00:56:12 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-04 13:36:26 - [HTML]
93. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-05 10:37:50 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-01-05 13:13:19 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-01-05 13:23:13 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-01-05 13:26:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-01-08 14:27:10 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-08 15:32:23 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-09 11:26:39 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]

Þingmál A2 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-11-25 14:47:50 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-06 13:43:02 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-02-23 13:44:19 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-02 13:56:01 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-02 14:46:42 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-02 14:52:09 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-02 15:23:16 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-02 18:02:01 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-02 18:33:31 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-08 15:29:36 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-08 15:44:20 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:44:17 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 17:02:40 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-17 17:50:50 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 18:28:30 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 18:32:34 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:25:31 - [HTML]

Þingmál A26 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-14 14:21:44 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-16 14:49:31 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-31 14:58:46 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-31 15:31:24 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 03:24:04 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-26 23:08:20 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:34:23 - [HTML]

Þingmál A41 (friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-10-07 14:42:03 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-10-07 15:17:08 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 14:04:01 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:41:44 - [HTML]

Þingmál A46 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-08 17:20:26 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-08 17:39:48 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-08 17:59:07 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 18:16:36 - [HTML]
15. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-08 18:36:14 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-08 18:42:24 - [HTML]
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-08 19:09:40 - [HTML]
89. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 13:35:18 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 13:42:50 - [HTML]

Þingmál A66 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-09-15 21:07:33 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-10 13:08:29 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-10 16:53:03 - [HTML]
87. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-19 16:14:42 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-14 15:12:23 - [HTML]
88. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 00:14:57 - [HTML]

Þingmál A109 (verðlagning á raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-26 14:19:55 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 16:17:20 - [HTML]

Þingmál A135 (Evrópska mannfjöldaráðstefnan 1993)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-12 10:36:05 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-10-27 16:09:21 - [HTML]

Þingmál A143 (íslenskt sendiráð í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 12:07:43 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-13 12:06:06 - [HTML]
102. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-14 11:28:14 - [HTML]

Þingmál A155 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-19 14:36:46 - [HTML]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-29 14:16:31 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-29 14:31:53 - [HTML]
43. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-29 14:43:34 - [HTML]
43. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1992-10-29 15:39:24 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-10-29 16:03:42 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-29 16:36:03 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1992-10-29 16:53:32 - [HTML]
43. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 17:03:13 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-29 17:24:06 - [HTML]
43. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-29 17:49:29 - [HTML]

Þingmál A170 (mannréttindi í Eystrasaltsríkjunum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-26 10:54:30 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-11-10 16:35:32 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-11 15:43:46 - [HTML]
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-05 13:57:48 - [HTML]
152. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-05 14:19:11 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-26 13:03:51 - [HTML]

Þingmál A243 (ríkisreikningur 1990)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-15 13:54:34 - [HTML]

Þingmál A248 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-02-11 11:12:35 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:56:37 - [HTML]
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1993-03-30 18:40:17 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-03 20:30:11 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-06 14:33:35 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-11 10:42:42 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-11 14:22:07 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-12 13:30:52 - [HTML]
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-12 13:51:08 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 12:19:04 - [HTML]
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-17 13:45:28 - [HTML]
167. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:49:53 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-05-04 14:48:43 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 20:42:46 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 21:46:07 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 21:50:36 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-04 21:57:46 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-04 22:09:13 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]
173. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-07 00:10:17 - [HTML]

Þingmál A281 (kostnaður við löggæslu á skemmtunum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-10 11:18:14 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 02:52:01 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-09 20:30:14 - [HTML]
79. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-12-11 18:11:13 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-08 15:29:38 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-08 19:14:09 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 14:46:59 - [HTML]
86. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-18 17:08:05 - [HTML]
86. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-12-18 21:03:59 - [HTML]
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-12-18 23:35:24 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-19 01:36:56 - [HTML]

Þingmál A295 (fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-17 10:32:33 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-21 12:02:50 - [HTML]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-14 14:42:02 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-14 15:27:16 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-14 16:05:37 - [HTML]

Þingmál A301 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 14:06:40 - [HTML]
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 14:13:02 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-25 12:04:23 - [HTML]
143. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-25 12:49:10 - [HTML]
145. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-25 13:46:09 - [HTML]
145. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 16:44:20 - [HTML]
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 16:46:47 - [HTML]

Þingmál A316 (flutningar á járnbrautum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-03-03 15:02:30 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðslur úr ríkissjóði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-04 17:04:05 - [HTML]

Þingmál A362 (námsstyrkir doktorsefna)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-11 11:28:27 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (þingmannanefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu 1992)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-03-11 14:18:54 - [HTML]

Þingmál A396 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-03-11 15:17:15 - [HTML]

Þingmál A397 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-29 14:05:33 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Eiður Guðnason (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 15:54:50 - [HTML]

Þingmál A411 (Lögregluskóli ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:09:15 - [HTML]

Þingmál A414 (Fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1993-03-18 12:04:58 - [HTML]

Þingmál A433 (endurskoðun á lögum um lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
171. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 10:31:56 - [HTML]
171. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-05-06 10:35:05 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-06 17:35:32 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]
169. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-04 14:06:56 - [HTML]
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-05 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A446 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-01 12:20:46 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-28 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 15:04:58 - [HTML]

Þingmál A489 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-19 14:03:50 - [HTML]

Þingmál A504 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 17:00:52 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-15 17:16:49 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-20 18:42:14 - [HTML]

Þingmál A549 (gjald af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-04-15 18:20:15 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-07 22:38:57 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-05-07 20:24:07 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 18:02:19 - [HTML]
159. þingfundur - Jón Helgason - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 19:20:43 - [HTML]
159. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-19 19:23:50 - [HTML]
159. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 19:49:22 - [HTML]
159. þingfundur - Þórhildur Þorleifsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-19 20:16:51 - [HTML]
159. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-19 20:19:31 - [HTML]
159. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 20:54:00 - [HTML]
159. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 20:58:36 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B94 (starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar 1990 og 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-11-12 13:52:18 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-12 15:51:36 - [HTML]

Þingmál B99 (frumvarp til jarðalaga)

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-11-12 17:40:50 - [HTML]

Þingmál B100 (aðild Íslands að Vestur-Evrópusambandinu)

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-19 14:49:41 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-11-24 16:43:23 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-24 17:41:32 - [HTML]

Þingmál B112 (kjaradeila sjúkraliða)

Þingræður:
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-12-02 15:53:59 - [HTML]

Þingmál B172 (heilbrigðismál)

Þingræður:
115. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-02-24 16:05:53 - [HTML]

Þingmál B174 (150 ára minning tilskipunar um endurreisn Alþingis)

Þingræður:
123. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-03-08 13:33:20 - [HTML]

Þingmál B245 (öryggis- og varnarmál Íslands)

Þingræður:
163. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-27 17:58:17 - [HTML]

Þingmál B253 (fyrirhugaður niðurskurður í herstöðinni í Keflavík)

Þingræður:
172. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-06 17:39:32 - [HTML]

Þingmál B261 (vandi sjávarútvegsins)

Þingræður:
175. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-05-07 19:02:32 - [HTML]

Þingmál B263 (störf í nefndum)

Þingræður:
172. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-06 13:08:44 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-12 16:22:23 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-10-12 17:57:18 - [HTML]

Þingmál A3 (gæsla íslenskra hafsbotnsréttinda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-07 11:50:36 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-07 12:49:48 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-07 12:51:20 - [HTML]

Þingmál A8 (yfirstjórn menningarstofnana)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-02 16:36:09 - [HTML]
28. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-11-02 16:52:13 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-02 17:00:48 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-13 14:46:12 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-10-14 10:33:04 - [HTML]

Þingmál A29 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-10-06 15:26:12 - [HTML]

Þingmál A31 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-14 14:48:24 - [HTML]
13. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-10-14 15:07:35 - [HTML]

Þingmál A34 (jöfnunar- og undirboðstollar á skipasmíðaverkefni)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-10-11 17:04:11 - [HTML]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-17 14:14:43 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-24 15:24:45 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-20 14:24:49 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-20 14:49:11 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun laga um skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-12 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-11 15:14:05 - [HTML]
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-11 15:38:15 - [HTML]

Þingmál A68 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 14:18:52 - [HTML]

Þingmál A76 (lánsfjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-30 21:48:43 - [HTML]
47. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-30 21:50:55 - [HTML]

Þingmál A80 (aðaltollhöfn í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-21 15:12:29 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-21 14:34:15 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-21 14:51:52 - [HTML]
63. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-16 17:55:21 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-12-16 18:13:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-16 14:35:17 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-02 16:54:23 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 22:22:22 - [HTML]
48. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-02 23:56:59 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-07 21:26:53 - [HTML]

Þingmál A107 (leigutekjur af embættisbústöðum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 16:53:29 - [HTML]

Þingmál A111 (héraðslæknisembættin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1993-10-25 17:39:10 - [HTML]

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 10:41:53 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-03 13:42:21 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-14 15:16:26 - [HTML]

Þingmál A130 (málefni Blindrabókasafns)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-10 15:39:10 - [HTML]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-11 16:45:58 - [HTML]
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-11 16:50:40 - [HTML]

Þingmál A197 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-11-11 17:05:19 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]

Þingmál A214 (útboð í landpóstaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:31:12 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 11:16:52 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-07 14:21:50 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-16 20:28:48 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-17 00:34:32 - [HTML]

Þingmál A245 (kirkjumálasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-07 15:58:54 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-11-30 14:18:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-11-30 20:08:42 - [HTML]
65. þingfundur - Ingi Björn Albertsson (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 15:51:35 - [HTML]
70. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 23:07:57 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-20 23:58:50 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-21 00:10:36 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-21 00:35:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Ríkiskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Erindi í VINNAN eftir Benedikt Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]

Þingmál A254 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 10:53:17 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-01 14:22:52 - [HTML]
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 10:39:43 - [HTML]
152. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-05 11:25:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 1994-02-15 - Sendandi: Landlæknir, - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A259 (verkefni Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 17:21:17 - [HTML]

Þingmál A262 (seta embættismanna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-31 15:22:12 - [HTML]
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 15:25:17 - [HTML]
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-01-31 15:29:20 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-18 16:59:40 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-04 00:13:00 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 16:47:01 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 22:32:01 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 22:33:18 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-17 23:08:50 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 18:48:25 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 23:21:43 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-03 11:07:32 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-03 12:06:38 - [HTML]

Þingmál A304 (staðsetning björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-03 12:45:24 - [HTML]

Þingmál A323 (flutningur verkefna Vitastofnunar Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-02-09 14:43:44 - [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-15 18:48:09 - [HTML]

Þingmál A363 (frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 16:28:28 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:29:09 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-23 13:59:08 - [HTML]
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-02-23 14:44:45 - [HTML]
153. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 15:35:13 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 16:02:46 - [HTML]

Þingmál A389 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-18 16:20:43 - [HTML]

Þingmál A398 (Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 14:52:26 - [HTML]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 16:47:27 - [HTML]

Þingmál A408 (Vestnorræna þingmannaráðið 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 17:14:10 - [HTML]

Þingmál A409 (Norræna ráðherranefndin 1993--1994)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 13:30:20 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-03 16:07:58 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-03 17:52:21 - [HTML]

Þingmál A416 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 17:46:52 - [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-28 18:26:58 - [HTML]

Þingmál A426 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-28 18:30:50 - [HTML]

Þingmál A427 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-18 16:43:56 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-06 18:14:59 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 20:30:55 - [HTML]
148. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-05-02 21:57:32 - [HTML]
148. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-05-02 22:12:19 - [HTML]

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-18 13:03:49 - [HTML]

Þingmál A477 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 10:56:36 - [HTML]

Þingmál A491 (eignarskattur á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 12:26:30 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 15:40:07 - [HTML]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-20 14:52:22 - [HTML]
157. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-10 17:46:57 - [HTML]
157. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-10 18:09:34 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 12:25:30 - [HTML]

Þingmál A546 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 01:20:37 - [HTML]

Þingmál A547 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-04 13:56:36 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:10:24 - [HTML]

Þingmál A580 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-12 16:30:46 - [HTML]

Þingmál A581 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 10:41:44 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-05 22:07:52 - [HTML]

Þingmál B25 (málefni Seðlabankans)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-11 15:33:03 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-10-18 16:12:10 - [HTML]

Þingmál B29 (framtíð starfsemi Bandaríkjahers á Íslandi)

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-10-19 15:35:37 - [HTML]

Þingmál B48 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-10-13 13:35:06 - [HTML]

Þingmál B54 (eftirlaun hæstaréttardómara)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-13 14:03:01 - [HTML]
12. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-13 14:04:29 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-04 14:59:28 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 15:15:39 - [HTML]
30. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-11-04 16:08:48 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-11-18 12:13:17 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-18 12:24:13 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 13:42:23 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 14:32:43 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 15:08:05 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 17:30:44 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-11-18 19:21:06 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 19:36:46 - [HTML]

Þingmál B76 (skýrsla um sjúkrahúsmál)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 10:40:05 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 10:41:13 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 10:52:59 - [HTML]

Þingmál B77 (breytingar á sjúkrahúsmálum)

Þingræður:
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 15:10:07 - [HTML]
40. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-22 15:33:59 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-22 15:41:37 - [HTML]

Þingmál B78 (rekstur leikskóla á vegum sjúkrahúsa)

Þingræður:
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 15:44:18 - [HTML]

Þingmál B101 (fundur í Þingvallabænum 1. desember)

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-30 13:39:53 - [HTML]

Þingmál B113 (landbúnaðarþáttur GATT-samkomulagsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-14 15:20:28 - [HTML]

Þingmál B114 (vinna í nefndum við frágang fjárlaga o.fl.)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-16 10:43:43 - [HTML]

Þingmál B135 (lögskráning sjómanna)

Þingræður:
77. þingfundur - Svavar Gestsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-26 15:20:56 - [HTML]
77. þingfundur - Svavar Gestsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1994-01-26 15:27:41 - [HTML]

Þingmál B160 (starfshættir nefnda, vinnubrögð í landbúnaðarnefnd)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-26 16:01:24 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-26 16:07:32 - [HTML]

Þingmál B162 (afskipti ráðherra af málefnum Ríkisútvarpsins, sjónvarps)

Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-07 15:09:11 - [HTML]
83. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-07 15:19:45 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-07 15:29:29 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-07 15:42:28 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-02-07 16:09:14 - [HTML]

Þingmál B179 (búvörulagafrumvarp o.fl.)

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-02-23 13:42:22 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 14:01:08 - [HTML]
111. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-17 16:35:37 - [HTML]

Þingmál B220 (tvíhliða viðræður um stöðu Íslands gagnvart Evrópubandalaginu)

Þingræður:
110. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-16 14:00:36 - [HTML]

Þingmál B246 (afgreiðsla mála í iðnaðarnefnd, svar landbrh. við fyrirspurn)

Þingræður:
142. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-27 13:45:56 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-04 22:17:07 - [HTML]

Þingmál B259 (störf efh.- og viðskn. og allshn., verkfall meinatækna)

Þingræður:
154. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-05-07 09:12:26 - [HTML]

Þingmál B273 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu SR-mjöls)

Þingræður:
139. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-25 15:03:40 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 13:39:08 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-14 02:21:21 - [HTML]
66. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-21 22:12:26 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-20 22:51:09 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-20 23:17:07 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-20 23:21:17 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-28 00:10:33 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-28 00:40:49 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-28 01:03:55 - [HTML]

Þingmál A5 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-13 11:16:37 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-25 17:13:14 - [HTML]
18. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-25 17:15:32 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-24 20:33:46 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-19 21:32:32 - [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:50:24 - [HTML]

Þingmál A107 (takmörkun á ráðstöfun síldar til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-26 15:13:52 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-26 15:28:23 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-14 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-15 02:43:38 - [HTML]
97. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-17 11:10:33 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 17:28:28 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-01 18:14:39 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 18:26:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1994-11-29 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Fræðsluráð Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-08 18:17:33 - [HTML]
29. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-08 20:27:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-06 17:32:05 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-06 17:49:41 - [HTML]

Þingmál A145 (kynning á íslenskri menningu)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-18 11:16:05 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárveiting til vegagerðar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 15:42:37 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:19:14 - [HTML]

Þingmál A196 (staðgreiðsla af launum blaðsölubarna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-11-21 18:13:07 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:37:19 - [HTML]

Þingmál A221 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-11-24 14:47:54 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-11-29 14:17:37 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-29 14:54:51 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-29 15:13:15 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-11-29 15:40:11 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-11-29 16:06:09 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:04:25 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:55:08 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-29 14:42:11 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-29 16:50:17 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-29 16:54:36 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-12 16:28:13 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-12 16:56:19 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-13 01:48:44 - [HTML]
69. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-28 15:52:47 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-15 16:54:22 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-15 17:40:29 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-15 14:44:23 - [HTML]

Þingmál A295 (tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1995-02-02 12:36:28 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A311 (læknaráð)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-31 14:39:56 - [HTML]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 15:17:47 - [HTML]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-25 03:10:58 - [HTML]

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1995-02-22 13:08:13 - [HTML]

Þingmál A375 (Fríverslunarsamtök Evrópu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 19:15:19 - [HTML]

Þingmál A408 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 21:01:18 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-10-10 14:43:07 - [HTML]
5. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-10 16:29:52 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-10 16:45:27 - [HTML]
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-10 18:39:14 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-10 18:47:35 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-27 11:07:35 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-27 12:34:53 - [HTML]

Þingmál B46 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1993)

Þingræður:
32. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-10 16:30:39 - [HTML]

Þingmál B47 (skattlagning tekna blaðsölubarna o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 15:42:48 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-11-09 16:04:49 - [HTML]

Þingmál B48 (tilhögun utandagsskrárumræðu)

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-09 16:28:22 - [HTML]

Þingmál B118 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-12-09 12:39:35 - [HTML]

Þingmál B129 (lok umræðu um skattamál)

Þingræður:
59. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-15 16:51:51 - [HTML]
59. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-15 16:52:54 - [HTML]

Þingmál B137 (ábyrgð á láni til Silfurlax hf.)

Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-28 13:09:59 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 10:35:58 - [HTML]
90. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-09 16:09:53 - [HTML]

Þingmál B160 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-13 15:08:36 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Bjarnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-13 15:09:57 - [HTML]

Þingmál B163 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1993)

Þingræður:
95. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-15 18:42:26 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-15 18:15:00 - [HTML]

Þingmál B166 (hrefnuveiðar)

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-15 15:34:06 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 21:41:21 - [HTML]

Þingmál B205 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
90. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 17:47:04 - [HTML]

Þingmál B222 (fullgilding Haag-sáttmálans um málefni barna)

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-15 13:57:25 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-05-19 11:19:54 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-22 17:50:34 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-23 14:28:17 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-23 14:43:44 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 16:30:05 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 17:31:05 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 18:53:33 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 18:57:48 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-13 20:33:34 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-06-13 21:34:04 - [HTML]

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-23 15:21:16 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-15 15:48:07 - [HTML]
25. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 16:12:41 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-15 16:55:14 - [HTML]

Þingmál A10 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-10 12:25:59 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 15:14:58 - [HTML]

Þingmál A12 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-06-07 15:24:00 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-29 15:24:42 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 10:19:42 - [HTML]

Þingmál A26 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 15:04:31 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-30 14:24:41 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-30 18:50:58 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-12 23:38:47 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-14 14:02:19 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-14 15:16:29 - [HTML]

Þingmál B61 (endurskoðun laga um náttúruvernd)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-24 13:48:30 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-10-06 11:57:49 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-10-17 17:38:46 - [HTML]
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 15:38:37 - [HTML]
65. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-14 17:43:51 - [HTML]

Þingmál A10 (réttur til launa í veikindaforföllum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-10 14:36:01 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-12 11:29:57 - [HTML]

Þingmál A45 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1995-12-05 15:25:45 - [HTML]

Þingmál A58 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 15:07:59 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:08:40 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 17:13:42 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 17:10:24 - [HTML]

Þingmál A85 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-16 18:10:24 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 18:31:57 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 10:36:14 - [HTML]
25. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1995-11-02 11:38:48 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 17:38:42 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-04 17:27:19 - [HTML]

Þingmál A109 (rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 15:03:42 - [HTML]

Þingmál A111 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-06 16:28:24 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-20 17:02:12 - [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 17:06:29 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 16:07:42 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-17 14:21:33 - [HTML]
34. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 14:32:50 - [HTML]

Þingmál A146 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-20 18:03:53 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-16 15:17:48 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:09:44 - [HTML]

Þingmál A158 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:34:44 - [HTML]

Þingmál A160 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 16:54:33 - [HTML]

Þingmál A163 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-06 14:28:22 - [HTML]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 15:20:48 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-23 14:03:21 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-23 16:15:09 - [HTML]
68. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-16 10:32:00 - [HTML]
68. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-16 11:11:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1995-12-16 12:38:52 - [HTML]
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-16 16:30:33 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 16:32:32 - [HTML]

Þingmál A173 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-06 18:57:52 - [HTML]

Þingmál A224 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-11 16:21:32 - [HTML]
59. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-12-11 16:42:34 - [HTML]
59. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-11 16:56:13 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-11 17:02:05 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 1996-02-09 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-05-17 11:28:03 - [HTML]
140. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-17 12:41:12 - [HTML]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-06 14:30:41 - [HTML]

Þingmál A273 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-02-01 10:50:46 - [HTML]
82. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1996-02-01 11:09:41 - [HTML]

Þingmál A287 (tækifæri kvenna til starfsframa í utanríkisþjónustunni)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-21 13:36:12 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 12:34:11 - [HTML]

Þingmál A299 (skattlagning happdrættisreksturs)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-21 13:57:57 - [HTML]

Þingmál A300 (félagsleg verkefni)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-20 14:35:44 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-14 12:45:54 - [HTML]
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-02 16:03:52 - [HTML]

Þingmál A329 (Norræna ráðherranefndin 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-29 10:33:22 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 10:56:10 - [HTML]
99. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-02-29 11:16:10 - [HTML]
99. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-02-29 12:07:31 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 13:50:58 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 16:51:46 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 16:54:05 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-27 19:28:38 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-03 16:44:36 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1996-02-29 16:31:40 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-02-29 17:30:53 - [HTML]

Þingmál A341 (lögfræðideild Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1996-04-17 14:31:46 - [HTML]

Þingmál A365 (flugmálaáætlun 1996--1999)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 14:06:36 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 16:54:50 - [HTML]
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 17:34:21 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:26:31 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]

Þingmál A369 (munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-05 11:50:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-03-19 15:33:58 - [HTML]
110. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-19 16:10:01 - [HTML]
110. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-19 16:48:56 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-19 17:36:02 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-19 18:34:37 - [HTML]
110. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-19 20:32:21 - [HTML]
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-19 21:57:02 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-19 22:33:49 - [HTML]
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-19 22:35:17 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-19 22:36:24 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-19 22:41:13 - [HTML]
132. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 14:32:46 - [HTML]
132. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-07 15:07:30 - [HTML]
132. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-07 15:18:44 - [HTML]
132. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-07 15:20:22 - [HTML]
132. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 15:21:48 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-07 17:23:27 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-07 20:34:39 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-05-07 21:25:18 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-07 22:59:40 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
134. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 15:38:52 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 15:41:31 - [HTML]
134. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 15:44:36 - [HTML]
134. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 15:51:15 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-09 17:07:51 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
135. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:32:25 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:57:55 - [HTML]
135. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-10 15:59:02 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-10 18:31:07 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-10 18:35:28 - [HTML]
135. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-10 18:40:25 - [HTML]
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 15:49:38 - [HTML]
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-13 17:26:28 - [HTML]
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 20:32:45 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 21:15:05 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-13 22:36:49 - [HTML]
136. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 22:40:04 - [HTML]
136. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-13 23:13:39 - [HTML]
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-13 23:15:03 - [HTML]
137. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-14 13:37:23 - [HTML]
137. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-14 15:33:30 - [HTML]
137. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-14 16:06:02 - [HTML]
137. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 16:19:57 - [HTML]
137. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 16:21:47 - [HTML]
137. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-14 16:36:54 - [HTML]
137. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 16:44:05 - [HTML]
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-14 16:47:43 - [HTML]
137. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 17:13:21 - [HTML]
138. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 14:55:06 - [HTML]
138. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 14:57:19 - [HTML]
138. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 14:58:00 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:01:34 - [HTML]
138. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:09:59 - [HTML]
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:15:35 - [HTML]
138. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:38:36 - [HTML]
148. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-24 10:50:47 - [HTML]
148. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 11:04:14 - [HTML]
148. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 11:06:44 - [HTML]
148. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 11:07:33 - [HTML]
148. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 11:09:08 - [HTML]
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-24 11:10:21 - [HTML]
148. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:16:50 - [HTML]
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:37:24 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-24 14:32:27 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 15:16:36 - [HTML]
148. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 17:23:45 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-24 17:51:17 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 18:26:55 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 18:32:50 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 18:35:24 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 18:37:50 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 18:42:44 - [HTML]
151. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-29 16:12:10 - [HTML]
151. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-29 16:27:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 1996-04-10 - Sendandi: Prestafélag Íslands, b.t. Eddu Möller - [PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Félag starfsmanna stjórnarráðsins, b.t. Guðrúnar Kristjánsdóttur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Starfsmannafélag Sauðárkróks - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Félag hásk. menntaðra starfsm. stjórnarráðsins, Iðnaðarráðuneytinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis og Starfsmannafél. Ríkisendurskoðunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Stéttarfélag sjúkraþjálfara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag háskólakennara við HÍ, Háskóli Íslands v/Suðurgötu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag tækniskólakennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga, b.t. Jóns V. G. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Stéttarfél. lögfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 1996-04-24 - Sendandi: Stéttarfél. lögfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Landssamband slökkviliðsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið, starfsmannaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 1996-05-17 - Sendandi: Eikríkur Tómasson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Andri Árnason hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 1996-05-22 - Sendandi: A & P lögmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (eftir álitsgerðir lögmanna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (vegna breytinga á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-11 18:04:07 - [HTML]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-18 17:01:37 - [HTML]

Þingmál A394 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-11 11:56:57 - [HTML]
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 12:16:55 - [HTML]
116. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 12:18:49 - [HTML]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-04-15 19:33:10 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 15:05:02 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 17:28:49 - [HTML]
140. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 14:11:27 - [HTML]
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-21 15:25:52 - [HTML]
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-21 22:17:11 - [HTML]
144. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-22 10:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-04-16 15:13:35 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]

Þingmál A423 (þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-11 12:47:04 - [HTML]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-17 21:42:46 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-11 16:46:28 - [HTML]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-11 18:51:47 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-03 18:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-29 17:37:11 - [HTML]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (fullgilding samnings gegn pyndingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 16:35:53 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (merkingar afurða erfðabreyttra lífvera)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:14:08 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:22:06 - [HTML]

Þingmál A512 (losun koltvísýrings)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:49:14 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-18 10:39:03 - [HTML]
161. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-05 14:04:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál B3 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-02 14:20:11 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 21:05:52 - [HTML]
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 22:34:24 - [HTML]
2. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-10-04 23:34:30 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:43:56 - [HTML]

Þingmál B34 (birting upplýsinga um kjaramál)

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-16 15:06:34 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-16 15:11:06 - [HTML]
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-16 15:12:30 - [HTML]

Þingmál B35 (forsendur Kjaradóms og laun embættismanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-16 15:15:33 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 18:34:55 - [HTML]

Þingmál B73 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1994)

Þingræður:
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1995-11-09 15:02:32 - [HTML]
32. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1995-11-09 15:32:09 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 11:36:17 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 15:32:42 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-02-08 14:54:07 - [HTML]

Þingmál B196 (samráð við samtök launafólks um félagsleg réttindi)

Þingræður:
93. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-20 15:38:13 - [HTML]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-13 15:56:53 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-13 16:03:15 - [HTML]

Þingmál B241 (fæðingarorlof)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-15 15:08:55 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 15:24:20 - [HTML]
125. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 16:56:19 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 17:11:14 - [HTML]
125. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 17:13:12 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 21:12:21 - [HTML]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-30 13:39:47 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-30 13:45:40 - [HTML]

Þingmál B277 (afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um ríkisstarfsmenn)

Þingræður:
128. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-30 14:11:35 - [HTML]

Þingmál B317 (frestun þingfundar)

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-05-24 10:48:34 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 14:26:58 - [HTML]
148. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-24 14:29:09 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-08 18:37:53 - [HTML]
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-08 20:58:18 - [HTML]
4. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-08 23:23:14 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-20 16:03:41 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-16 14:23:08 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 15:40:05 - [HTML]
9. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 16:00:33 - [HTML]
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-10-28 17:24:13 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-28 17:57:24 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 13:41:20 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 15:31:56 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-17 12:49:57 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:27:50 - [HTML]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-05 13:50:58 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-05 14:05:10 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-11-05 14:21:58 - [HTML]
17. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-05 14:30:29 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-05 14:48:47 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 20:06:59 - [HTML]
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-05 14:38:42 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 21:52:28 - [HTML]

Þingmál A78 (læknavakt í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-30 15:06:04 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 16:33:46 - [HTML]
10. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-17 17:09:45 - [HTML]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1997-05-12 20:42:42 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:47:24 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-19 14:40:22 - [HTML]

Þingmál A132 (þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 22:39:08 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-12-10 23:05:44 - [HTML]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:18:32 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-04 19:32:58 - [HTML]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 22:49:09 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:58:25 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 19:53:58 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-02-25 15:53:59 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-11-21 14:43:16 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 17:37:27 - [HTML]
30. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-11-21 17:41:45 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:04:22 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 21:13:46 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 21:58:04 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 14:12:17 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-12-03 16:11:08 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:33:50 - [HTML]
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:35:19 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 10:37:21 - [HTML]
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 10:45:49 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:10:58 - [HTML]
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:35:58 - [HTML]
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 12:03:40 - [HTML]
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:15:35 - [HTML]
122. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 18:10:33 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-12 18:26:54 - [HTML]

Þingmál A190 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 16:48:45 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-02 17:00:26 - [HTML]

Þingmál A195 (afsláttarkjör á póstdreifingu Pósts og síma)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-05 13:40:42 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 18:35:23 - [HTML]
42. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 18:50:02 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-12-12 20:19:01 - [HTML]

Þingmál A241 (skipan prestakalla)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 14:56:41 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1997-02-13 12:47:12 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 21:06:34 - [HTML]

Þingmál A251 (sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-20 21:28:50 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, b.t. Stefáns Skarphéðinssonar - [PDF]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-18 15:18:12 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-18 17:01:09 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 20:44:33 - [HTML]

Þingmál A266 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-02-24 18:25:40 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:44:43 - [HTML]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 12:28:56 - [HTML]
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-06 12:48:48 - [HTML]
64. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-02-06 12:50:33 - [HTML]
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-06 14:13:23 - [HTML]

Þingmál A291 (ÖSE-þingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-02-06 12:12:02 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-11 14:38:32 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-13 10:42:42 - [HTML]
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 18:02:10 - [HTML]
119. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-05-07 19:11:52 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-07 19:20:56 - [HTML]
119. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-07 19:37:26 - [HTML]
121. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 12:07:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Fríkirkjan í Reykjavík, B/t Cesils Garaldssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 1997-03-13 - Sendandi: Prestafélag Íslands, b.t. Geirs Waage - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Formaður efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Kirkjueignanefnd ríkis og kirkju, Þorbjörn H. Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 1997-03-20 - Sendandi: Akureyrarsókn, Guðríður Eiríksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 1997-03-25 - Sendandi: Háskóli Íslands, Guðfræðideild. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A302 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-13 11:29:31 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 16:14:14 - [HTML]

Þingmál A356 (hámarkstími til að svara erindum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 18:16:56 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 18:26:57 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-22 18:08:28 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-11 18:33:50 - [HTML]

Þingmál A427 (kjarnavopn á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 15:36:12 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 17:25:12 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:33:19 - [HTML]

Þingmál A453 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 12:29:50 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-04 12:41:23 - [HTML]

Þingmál A518 (reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins frá störfum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 16:50:45 - [HTML]
117. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-06 17:00:46 - [HTML]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 14:10:05 - [HTML]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-16 21:23:49 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 19:58:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A532 (Kennara- og uppeldisháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 21:40:42 - [HTML]

Þingmál A533 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-04-15 21:15:17 - [HTML]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill. n.) útbýtt þann 1997-04-28 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-28 17:54:20 - [HTML]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-02 22:04:55 - [HTML]
2. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-02 22:20:30 - [HTML]

Þingmál B8 (allsherjarnefnd, 9 manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-10-02 13:48:42 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-31 10:31:50 - [HTML]

Þingmál B60 (eigendaskýrsla um Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-29 15:31:01 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 10:34:31 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:06:39 - [HTML]

Þingmál B159 (minning Einars Ingimundarsonar)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-01-28 13:35:10 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-28 16:52:22 - [HTML]

Þingmál B222 (meirapróf ökutækja)

Þingræður:
82. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-03-03 15:37:29 - [HTML]

Þingmál B240 (vinnubrögð við niðurskurð í rekstri sjúkrahúsa á landsbyggðinni)

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-03-12 15:51:45 - [HTML]

Þingmál B241 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-12 15:39:23 - [HTML]

Þingmál B246 (starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar)

Þingræður:
91. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-03-17 16:15:27 - [HTML]

Þingmál B256 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-17 15:11:03 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-03-20 13:57:47 - [HTML]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 13:44:57 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 10:33:45 - [HTML]
105. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 12:38:51 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-04-17 16:20:58 - [HTML]

Þingmál B302 (hvalveiðar)

Þingræður:
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-05 15:18:12 - [HTML]

Þingmál B305 (staða sjávarþorpa í óbreyttu kvótakerfi)

Þingræður:
116. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-05 15:42:15 - [HTML]
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-05 15:44:29 - [HTML]

Þingmál B340 (réttur almennings til athugasemda við starfsleyfi til atvinnurekstrar)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-05-16 10:27:37 - [HTML]

Þingmál B342 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um félagslega íbúðakerfið)

Þingræður:
131. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-05-17 13:55:44 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-07 13:46:35 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-07 19:20:07 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-08 21:08:26 - [HTML]
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-12-12 14:09:12 - [HTML]
41. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 17:42:58 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 18:06:47 - [HTML]
41. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 18:09:04 - [HTML]
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-12 22:30:11 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-19 18:17:46 - [HTML]

Þingmál A3 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-15 14:29:00 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-15 15:45:16 - [HTML]

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 17:11:11 - [HTML]

Þingmál A15 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-14 17:13:41 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 15:50:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 15:52:10 - [HTML]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 16:56:19 - [HTML]
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 17:14:12 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 14:44:02 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-09 17:51:10 - [HTML]
38. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-09 20:59:34 - [HTML]
38. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 21:53:36 - [HTML]
38. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-09 21:55:41 - [HTML]
38. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 22:44:04 - [HTML]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-02 15:26:15 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 15:45:54 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 15:47:51 - [HTML]
56. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 16:06:20 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-02 16:59:00 - [HTML]
56. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 17:26:07 - [HTML]

Þingmál A94 (íslenskt sendiráð í Japan)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-19 17:43:26 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A110 (nýbygging fyrir Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 16:12:36 - [HTML]
52. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-01-27 16:15:26 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-15 18:12:22 - [HTML]
43. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-15 21:17:21 - [HTML]
43. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-12-15 21:43:15 - [HTML]
44. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-16 13:54:27 - [HTML]
46. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 14:27:49 - [HTML]

Þingmál A167 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-21 16:21:41 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 11:05:25 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 11:21:45 - [HTML]

Þingmál A180 (loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-17 15:57:46 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-23 11:14:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-03-03 15:57:45 - [HTML]

Þingmál A202 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 16:26:43 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 871 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-20 10:37:47 - [HTML]

Þingmál A251 (reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 13:33:36 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-12 13:46:00 - [HTML]

Þingmál A260 (miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 1997-11-17 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (úttekt á fjárhagsvanda Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-11-20 14:28:00 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 14:47:47 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-04 15:12:29 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:07:48 - [HTML]
36. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:57:17 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 23:52:33 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-29 11:11:22 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-29 13:46:10 - [HTML]
114. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 23:24:18 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 12:37:47 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 14:43:02 - [HTML]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 21:13:20 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-15 16:39:16 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 22:20:40 - [HTML]

Þingmál A356 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 14:31:05 - [HTML]

Þingmál A358 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-03 18:41:05 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]

Þingmál A366 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 13:59:00 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-03 16:52:05 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-27 14:17:03 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-01-29 10:51:44 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-01-29 14:32:59 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-04 15:41:27 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-26 11:39:23 - [HTML]
133. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-05-26 12:10:48 - [HTML]
133. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-26 12:19:29 - [HTML]
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-26 12:30:04 - [HTML]

Þingmál A442 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 16:47:45 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 16:49:52 - [HTML]
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 16:52:15 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 16:53:47 - [HTML]
98. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-30 16:56:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 1998-03-09 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 14:20:50 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 15:06:22 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:19:25 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:23:05 - [HTML]
93. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 15:31:38 - [HTML]
93. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 16:04:59 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-25 13:33:51 - [HTML]

Þingmál A450 (skipulagsbreytingar í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 14:53:29 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Áfengisvarnaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Stórstúka Íslands IOGT, Templarahöllinni - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-09 16:54:10 - [HTML]
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-09 17:55:33 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 13:23:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1998-04-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 17:33:28 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-23 18:50:22 - [HTML]

Þingmál A577 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 21:18:14 - [HTML]

Þingmál A579 (aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1998-04-16 11:44:10 - [HTML]
105. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 12:19:01 - [HTML]

Þingmál A601 (norræna vegabréfasambandið)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 10:44:46 - [HTML]

Þingmál A615 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 14:14:01 - [HTML]

Þingmál B8 (allsherjarnefnd, 9 manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-10-02 14:06:36 - [HTML]

Þingmál B31 (tenging bóta almannatrygginga við laun)

Þingræður:
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-07 13:41:55 - [HTML]

Þingmál B74 (gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.)

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1997-11-04 14:00:20 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]
100. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-31 18:59:14 - [HTML]
100. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-31 19:11:28 - [HTML]

Þingmál B136 (skýrsla umhverfisráðherra um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kyoto-bókunina)

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-16 10:51:36 - [HTML]
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-12-16 11:04:08 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-16 11:16:53 - [HTML]

Þingmál B168 (mengun frá Sellafield)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 14:06:43 - [HTML]

Þingmál B190 (úrskurður umboðsmanns um ólögmæta hótelstyrki)

Þingræður:
57. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-03 13:54:08 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 15:43:54 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 16:05:43 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:52:53 - [HTML]
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-16 18:05:05 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:53:18 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-17 14:36:49 - [HTML]
69. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-02-17 16:10:19 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-02-17 16:22:00 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-17 18:01:18 - [HTML]

Þingmál B268 (hvalveiðar)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-23 15:20:17 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-23 15:22:11 - [HTML]

Þingmál B303 (ráðstöfun sýslumannsembættisins á Hólmavík)

Þingræður:
103. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 16:07:52 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 16:18:08 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-04-14 16:24:12 - [HTML]
103. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-14 16:26:44 - [HTML]
103. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 16:29:15 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 17:16:50 - [HTML]
104. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-04-15 17:47:21 - [HTML]
104. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 18:10:29 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 18:13:50 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-26 10:48:21 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:07:42 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 10:02:24 - [HTML]
3. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 14:43:02 - [HTML]
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1998-10-05 15:03:53 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-19 18:37:23 - [HTML]

Þingmál A9 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-06 15:08:11 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-08 15:25:57 - [HTML]

Þingmál A19 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-05 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-07 14:14:58 - [HTML]

Þingmál A41 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-03-10 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-07 14:50:48 - [HTML]

Þingmál A43 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 16:46:37 - [HTML]

Þingmál A51 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-02 16:11:19 - [HTML]

Þingmál A62 (persónuvernd og gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-14 15:48:33 - [HTML]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 15:36:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 10:57:05 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 17:25:35 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-09 18:39:01 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 16:02:34 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 14:49:01 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]
37. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 14:03:44 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 14:04:15 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 15:10:47 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 17:02:13 - [HTML]

Þingmál A142 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-20 13:50:44 - [HTML]

Þingmál A143 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 15:07:46 - [HTML]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 10:42:33 - [HTML]
15. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 10:54:21 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 11:21:13 - [HTML]
32. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-03 16:25:47 - [HTML]

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-19 21:34:03 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-08 10:58:16 - [HTML]

Þingmál A205 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 17:52:56 - [HTML]

Þingmál A218 (aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-11 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-10 14:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 1998-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 13:30:32 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-17 14:03:09 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-17 19:54:11 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 22:15:39 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1999-03-02 15:52:44 - [HTML]

Þingmál A231 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-10 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A313 (útboð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1999-02-10 13:57:16 - [HTML]

Þingmál A321 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-12-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-01-13 17:31:12 - [HTML]

Þingmál A359 (álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-02-09 15:53:37 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 14:31:00 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-18 11:31:01 - [HTML]

Þingmál A475 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-02-11 18:36:05 - [HTML]

Þingmál A481 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 1998)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 18:19:37 - [HTML]

Þingmál A483 (skógrækt og skógvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-19 16:37:09 - [HTML]

Þingmál A527 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 19:50:28 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-02-26 13:31:00 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-26 14:11:34 - [HTML]

Þingmál A606 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (þáltill.) útbýtt þann 1999-03-10 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-10-01 15:58:33 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 10:34:06 - [HTML]
21. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-11-05 13:31:43 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - Ræða hófst: 1998-11-05 13:46:25 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins)

Þingræður:
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-05 16:53:01 - [HTML]

Þingmál B107 (breytingar á skipulagi lögreglustjóraembættisins í Reykjavík)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-17 13:11:24 - [HTML]

Þingmál B127 (málefni Stofnfisks)

Þingræður:
30. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-02 13:24:27 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-02 13:30:16 - [HTML]

Þingmál B222 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við fjárhagsvanda sveitarfélaganna)

Þingræður:
57. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1999-02-02 14:19:34 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 11:03:44 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-25 13:56:11 - [HTML]

Þingmál B299 (fyrirhuguð sala Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
74. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-01 15:58:42 - [HTML]

Þingmál B333 (beiðni um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
82. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-03-09 10:43:09 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-06-08 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:08:12 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-10 16:49:37 - [HTML]

Þingmál A4 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-06-10 17:38:03 - [HTML]

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 16:06:25 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 14:18:06 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 15:49:29 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-15 16:25:59 - [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 15:17:24 - [HTML]

Þingmál A27 (endurskoðun laga um almannatryggingar, skatta og lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-10-13 13:39:56 - [HTML]

Þingmál A31 (aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-13 14:46:37 - [HTML]

Þingmál A66 (framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-10-12 13:44:15 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-10-12 14:30:53 - [HTML]

Þingmál A79 (greiðslur viðbótarlauna til starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (svar) útbýtt þann 1999-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 12:47:22 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-12 13:02:32 - [HTML]

Þingmál A81 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-19 14:40:33 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-21 14:37:21 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-21 15:05:51 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-21 15:30:37 - [HTML]
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-10-21 15:40:31 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-21 15:45:59 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 15:53:12 - [HTML]
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 15:55:13 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 15:57:09 - [HTML]

Þingmál A103 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-18 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 14:30:27 - [HTML]

Þingmál A109 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-15 17:14:26 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-15 17:16:13 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 12:19:05 - [HTML]
20. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 15:35:48 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-14 17:17:02 - [HTML]

Þingmál A120 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]

Þingmál A134 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-10 15:16:16 - [HTML]
22. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-10 15:39:14 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:32:48 - [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-12 10:41:44 - [HTML]
24. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:43:47 - [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-22 16:20:47 - [HTML]

Þingmál A183 (svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Helga Guðrún Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 14:54:40 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 12:27:02 - [HTML]
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-16 16:12:39 - [HTML]
26. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 16:28:27 - [HTML]
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 16:29:59 - [HTML]
26. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 16:31:05 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 19:46:22 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 1999-11-16 20:37:30 - [HTML]
26. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1999-11-16 21:48:06 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-11-17 22:00:55 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 15:13:04 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 12:49:06 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:50:46 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:52:07 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:52:48 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-12-18 14:02:38 - [HTML]
49. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-12-18 14:05:36 - [HTML]
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-12-18 14:06:00 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-12-18 14:15:37 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1999-12-18 17:28:11 - [HTML]
50. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 11:05:24 - [HTML]
50. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 14:00:38 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:22:10 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-20 22:18:39 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 16:10:44 - [HTML]
51. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-21 17:03:42 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-21 18:06:01 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Margrét K. Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 16:42:01 - [HTML]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 15:43:27 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-14 16:03:34 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 22:14:22 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 17:34:46 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-22 19:52:39 - [HTML]

Þingmál A211 (starfsemi Ratsjárstofnunar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-02-02 13:44:30 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2000-01-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 20:05:34 - [HTML]

Þingmál A233 (notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-14 18:42:17 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 15:52:40 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 16:31:16 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 17:16:36 - [HTML]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-21 23:20:37 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2000-01-20 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A242 (sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-17 19:07:20 - [HTML]

Þingmál A244 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 14:43:46 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-24 11:27:59 - [HTML]
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-05-08 16:29:05 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-01 14:32:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Jafnréttisráðgjafinn í Reykjavík, Hildur Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A273 (ráðstöfun erfðafjárskatts)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-15 13:18:57 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 15:39:54 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:02:08 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-21 16:35:03 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:13:17 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:21:53 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 17:49:01 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:56:11 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-02-15 16:36:38 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-02-17 11:36:18 - [HTML]
118. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-13 17:00:21 - [HTML]

Þingmál A307 (áhrif stækkunar Evrópusambandsins á Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 14:05:45 - [HTML]

Þingmál A312 (skipan nefndar um sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-05-08 20:58:47 - [HTML]

Þingmál A316 (upplýsingamiðlun EFTA til væntanlegra ESB-landa)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-16 13:55:06 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-16 14:04:15 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 19:01:39 - [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A371 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2000-04-04 13:45:03 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:14:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Félag skógarbænda á Vesturlandi, Sigvaldi Ásgeirsson formaður - [PDF]

Þingmál A388 (Vestnorræna ráðið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (rannsókn á mengun við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-03-16 15:20:14 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2000-05-12 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-11 10:55:10 - [HTML]
116. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-05-11 11:33:27 - [HTML]

Þingmál A413 (ÖSE-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-04-13 18:56:38 - [HTML]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (gæsluvarðhaldsvistun barna)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-12 15:24:18 - [HTML]

Þingmál A450 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 10:32:46 - [HTML]
94. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 11:40:47 - [HTML]

Þingmál A481 (endurskoðun kosningalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-03-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 11:59:33 - [HTML]
86. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-23 12:07:01 - [HTML]
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 13:54:36 - [HTML]
86. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 14:02:04 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-23 16:02:14 - [HTML]

Þingmál A516 (lækkun lyfjaútgjalda Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-04-05 15:15:42 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 23:22:57 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 18:34:11 - [HTML]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]
101. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-13 14:35:33 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-04-13 14:59:22 - [HTML]
101. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-04-13 15:17:49 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-05-08 11:27:34 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 12:35:44 - [HTML]
107. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-05-08 13:04:49 - [HTML]

Þingmál A618 (atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-04 20:52:26 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - Ræða hófst: 2000-05-04 21:34:40 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2000-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-13 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-13 09:41:54 - [HTML]
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-13 09:59:59 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 10:16:32 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-13 10:25:50 - [HTML]
118. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-05-13 10:46:09 - [HTML]
118. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:04:05 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-05-13 11:06:12 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:12:48 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:14:45 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-13 11:41:03 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:46:25 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:48:03 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:49:59 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:50:36 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:01:50 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-13 12:03:32 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:15:04 - [HTML]
118. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:26:38 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-13 21:07:27 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-13 21:18:20 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-13 21:35:24 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-05-13 21:37:55 - [HTML]

Þingmál B39 (skipun nefndar til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-10-07 13:45:59 - [HTML]

Þingmál B73 (ný viðhorf um aðild Íslands að Evrópusambandinu)

Þingræður:
10. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-10-14 15:42:01 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-14 16:00:16 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-02 13:34:38 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 15:36:16 - [HTML]

Þingmál B192 (ósk um viðræður við fulltrúa Norsk Hydro)

Þingræður:
37. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-07 13:48:58 - [HTML]

Þingmál B215 (lokaafgreiðsla fjárlaga og fjáraukalaga)

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-14 13:46:37 - [HTML]

Þingmál B242 (gagnrýni formanns iðnn. á skipulagsstjóra ríkisins)

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 10:03:42 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 10:10:35 - [HTML]
50. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 10:12:24 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-20 10:14:01 - [HTML]

Þingmál B244 (fundur í iðnn. með skipulagsstjóra ríkisins)

Þingræður:
50. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 20:05:34 - [HTML]
50. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 20:10:59 - [HTML]
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 20:13:50 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:15:42 - [HTML]

Þingmál B248 (athugasemdir um álver á Reyðarfirði í skýrslu norska sendiherrans)

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 10:39:29 - [HTML]

Þingmál B407 (útbýting fyrirspurnar)

Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-23 15:32:22 - [HTML]

Þingmál B413 (skýrsla um Schengen-samstarfið)

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-03 15:06:39 - [HTML]

Þingmál B534 (afbrigði)

Þingræður:
117. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-05-12 13:34:43 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-05-12 13:37:53 - [HTML]

Þingmál B563 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
123. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-07-02 10:28:14 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 17:56:45 - [HTML]

Þingmál A7 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-10 17:57:50 - [HTML]

Þingmál A12 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 17:32:07 - [HTML]

Þingmál A26 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-10-30 17:04:45 - [HTML]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-02 14:48:57 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 15:07:11 - [HTML]

Þingmál A65 (hrefnuveiðar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:24:27 - [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 14:04:41 - [HTML]
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-17 14:12:40 - [HTML]
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 14:32:22 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-02-20 18:39:54 - [HTML]
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:17:45 - [HTML]

Þingmál A79 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 15:24:19 - [HTML]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-27 18:24:08 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-27 18:58:13 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:53:19 - [HTML]
39. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-04 17:13:59 - [HTML]

Þingmál A191 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-31 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 17:27:14 - [HTML]

Þingmál A192 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-09 16:04:34 - [HTML]

Þingmál A202 (orkukostnaður)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-21 14:03:16 - [HTML]

Þingmál A209 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-19 17:43:29 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 15:40:05 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2001-01-29 - Sendandi: Lilja Árnadóttir, deildarstjóri munadeildar - [PDF]

Þingmál A256 (B-landamærastöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-29 14:51:00 - [HTML]
34. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 14:54:00 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-07 18:58:31 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 11:52:25 - [HTML]

Þingmál A291 (dýrasjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-13 15:36:48 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 16:21:34 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-27 11:43:03 - [HTML]
114. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-27 13:50:52 - [HTML]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-12-07 17:49:53 - [HTML]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 16:26:04 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-16 17:03:41 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-12-14 16:37:57 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-15 11:25:24 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 16:10:51 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-04-26 16:54:22 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:02:41 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 16:30:29 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-01-18 17:34:48 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-01-22 16:25:10 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-26 15:57:18 - [HTML]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 16:03:21 - [HTML]

Þingmál A416 (stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:14:24 - [HTML]

Þingmál A453 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-15 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 15:13:28 - [HTML]
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 14:13:36 - [HTML]

Þingmál A463 (flutningur verkefna eða stofnana til landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-03-07 15:51:49 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 15:54:07 - [HTML]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 15:39:11 - [HTML]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (þingmannanefnd EFTA og EES 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:32:56 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:37:13 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 20:45:02 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 21:12:05 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 21:24:20 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-10 22:44:30 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 22:52:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A529 (NATO-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-15 12:39:17 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-29 15:33:54 - [HTML]

Þingmál A571 (norrænt samstarf 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-15 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-29 16:23:35 - [HTML]
102. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 16:33:25 - [HTML]
102. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 16:37:19 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-29 16:40:30 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-27 16:44:00 - [HTML]

Þingmál A598 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-28 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-23 18:43:19 - [HTML]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-19 23:25:54 - [HTML]

Þingmál A644 (samningur um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:10:57 - [HTML]

Þingmál A703 (stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 10:07:30 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 22:37:47 - [HTML]

Þingmál A720 (EES-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:26:00 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-10-03 21:40:37 - [HTML]

Þingmál B85 (laxeldi í Mjóafirði)

Þingræður:
19. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-02 10:45:27 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-14 13:36:56 - [HTML]
24. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-11-14 14:07:15 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-11-14 14:31:11 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 12:23:06 - [HTML]

Þingmál B252 (neytendavernd og innflutningur á írskum nautalundum)

Þingræður:
59. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-01-16 15:34:32 - [HTML]

Þingmál B271 (bréf forsætisnefndar til Hæstaréttar)

Þingræður:
66. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-02-08 10:41:34 - [HTML]

Þingmál B285 (útboð á kennslu grunnskólabarna)

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-12 15:58:33 - [HTML]

Þingmál B306 (staða Íslands í Evrópusamstarfi)

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 15:07:23 - [HTML]
72. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-02-19 15:20:09 - [HTML]

Þingmál B327 (viðgerðir á tveim varðskipum erlendis)

Þingræður:
76. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 2001-02-26 15:47:03 - [HTML]

Þingmál B412 (innflutningur gæludýrafóðurs frá gin- og klaufaveikisvæðum)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-26 15:55:48 - [HTML]

Þingmál B436 (Þjóðhagsstofnun)

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-29 10:35:37 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2001-04-06 13:52:33 - [HTML]

Þingmál B482 (afstaða ríkisstjórnarinnar til Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
110. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-04-24 14:10:47 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 14:35:16 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:22:40 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 20:15:17 - [HTML]
36. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 21:12:34 - [HTML]

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:44:57 - [HTML]
16. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-30 17:56:21 - [HTML]
16. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-10-30 18:06:33 - [HTML]

Þingmál A17 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 18:13:47 - [HTML]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:02:40 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-19 15:38:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:21:08 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-19 16:28:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A43 (samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-12 14:43:28 - [HTML]

Þingmál A71 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (svar) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (staða jafnréttismála í utanríkisþjónustunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (endurskoðun á EES-samningnum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 13:53:51 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:44:25 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 19:08:38 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-06 20:51:54 - [HTML]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 14:19:34 - [HTML]
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-07 14:48:23 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 14:28:26 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 14:30:31 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 14:33:01 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-04 16:01:00 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-05 14:01:08 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-05 14:13:25 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-05 14:14:32 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-18 12:53:48 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-11-05 17:13:22 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Flugfélagið Garðaflug - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A266 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-04 22:40:50 - [HTML]
68. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 23:11:21 - [HTML]
68. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 23:13:29 - [HTML]

Þingmál A282 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-11-20 14:53:04 - [HTML]
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-20 14:59:06 - [HTML]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-15 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-19 15:09:02 - [HTML]
31. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-11-19 18:17:21 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 12:22:24 - [HTML]
122. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 12:24:19 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 13:46:12 - [HTML]

Þingmál A319 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-11 19:37:20 - [HTML]

Þingmál A324 (kynning á málstað Íslands í hvalveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-06 14:53:53 - [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:41:20 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:49:51 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:50:59 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 18:14:34 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 18:16:59 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 18:18:14 - [HTML]

Þingmál A334 (virkjanaleyfi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:39:56 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-13 17:49:41 - [HTML]
54. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-13 18:42:34 - [HTML]

Þingmál A354 (könnun á vegum OECD á námsgetu skólabarna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-23 14:57:41 - [HTML]

Þingmál A358 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-14 15:02:03 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-01-24 14:25:08 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-01-24 15:02:14 - [HTML]
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-24 15:22:33 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-24 16:37:10 - [HTML]
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-24 17:08:28 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-19 14:41:45 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-19 14:46:23 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-19 15:17:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-19 17:06:47 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-19 17:20:06 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-19 17:24:26 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-03-19 17:44:13 - [HTML]
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-19 17:58:10 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-19 18:04:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarverkfræðingur - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 16:36:07 - [HTML]
67. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-01-31 16:48:26 - [HTML]

Þingmál A396 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2002-02-19 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (þátttaka almannatrygginga í ferðakostnaði foreldra barna á meðferðarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-06 15:38:03 - [HTML]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:42:38 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:53:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A448 (samstarf við Grænlendinga í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-06 14:45:56 - [HTML]

Þingmál A463 (innheimta skuldar við LÍN)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-02-13 15:18:28 - [HTML]

Þingmál A469 (varnarsamningurinn við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 13:38:27 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 13:40:14 - [HTML]

Þingmál A470 (stefnumótun í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-02-13 13:52:16 - [HTML]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 16:55:15 - [HTML]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 15:40:02 - [HTML]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Fangavarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-18 17:01:21 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-04-04 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 16:09:57 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 16:12:06 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 17:30:09 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-03 18:49:25 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-03 21:08:32 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-03 23:19:44 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-04 14:20:49 - [HTML]
110. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-04 17:25:16 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-05 15:45:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: 2. minni hl. efnahags- og viðskiptanefndar - Skýring: (ÖJ) - [PDF]

Þingmál A510 (NATO-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-14 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (ÖSE-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-28 18:22:44 - [HTML]

Þingmál A521 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (frumvarp um þróunarsjóð tónlistariðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (svar) útbýtt þann 2002-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Vestnorræna ráðið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-06 15:02:22 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:39:09 - [HTML]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 19:08:04 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-04 22:12:21 - [HTML]
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 19:32:32 - [HTML]

Þingmál A564 (brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-07 12:45:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Héraðslæknirinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A590 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 14:25:50 - [HTML]
97. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 14:29:13 - [HTML]
97. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 14:48:14 - [HTML]

Þingmál A594 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A595 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 18:27:07 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 16:24:06 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-30 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-03-25 18:13:42 - [HTML]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-25 17:41:40 - [HTML]
124. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 12:27:23 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 13:56:59 - [HTML]

Þingmál A656 (framlag Íslands til þróunarsamvinnu og niðurstöður Monterrey-ráðstefnunnar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 10:57:56 - [HTML]

Þingmál A660 (öryggisráðstafanir lögreglunnar í tengslum við fund utanríkisráðherra NATO)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 15:17:48 - [HTML]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 10:37:09 - [HTML]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 17:13:16 - [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 19:01:13 - [HTML]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-10 20:29:31 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-10 20:49:46 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-10 21:15:17 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:43:36 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:45:45 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:47:19 - [HTML]
135. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 20:14:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-23 15:14:11 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-10-02 20:33:59 - [HTML]

Þingmál B37 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-10-03 13:31:40 - [HTML]

Þingmál B85 (ráðstefna um loftslagsbreytingar)

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 13:49:11 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-10-30 13:53:54 - [HTML]

Þingmál B93 (skýrsla Byggðastofnunar um byggðarlög í sókn og vörn)

Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 15:42:55 - [HTML]

Þingmál B114 (reglur um notkun á vél Flugmálastjórnar)

Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 13:38:50 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-08 13:54:22 - [HTML]
25. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 13:58:35 - [HTML]

Þingmál B169 (viðbragðstími lögreglu)

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-28 13:57:49 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-29 11:33:26 - [HTML]
40. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:28:46 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:30:47 - [HTML]
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-29 17:33:47 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 16:14:20 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 17:19:01 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 17:34:40 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-03 17:43:45 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 17:59:54 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-12-03 18:05:37 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:35:52 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:38:04 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:39:45 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 19:21:41 - [HTML]

Þingmál B197 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum)

Þingræður:
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-04 13:51:20 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-11 17:34:55 - [HTML]

Þingmál B221 (lokaumræða um frv. um tekjuskatt og eignarskatt o.fl.)

Þingræður:
48. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-11 13:43:38 - [HTML]

Þingmál B318 (stjórnsýsla samgönguráðherra í máli læknis Flugmálastjórnar)

Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 10:38:49 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-02-07 10:46:09 - [HTML]

Þingmál B325 (Samkeppnisstofnun)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-11 15:30:31 - [HTML]

Þingmál B327 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-11 15:46:57 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns)

Þingræður:
81. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2002-02-25 16:10:10 - [HTML]

Þingmál B363 (boðað frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-26 13:36:13 - [HTML]

Þingmál B368 (Fangelsismálastofnun)

Þingræður:
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-04 15:13:08 - [HTML]

Þingmál B394 (greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-12 13:34:18 - [HTML]

Þingmál B399 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
96. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 2002-03-13 13:31:20 - [HTML]

Þingmál B442 (upplýsingagjöf um álversframkvæmdir)

Þingræður:
106. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:38:50 - [HTML]
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-03 10:48:44 - [HTML]

Þingmál B454 (upplýsingagjöf um álversframkvæmdir)

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-04 10:38:57 - [HTML]
109. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-04-04 10:42:59 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-04-24 21:07:37 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-27 10:32:30 - [HTML]
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-27 18:21:23 - [HTML]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-10-09 14:35:47 - [HTML]

Þingmál A7 (matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 11:55:44 - [HTML]

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-05 16:17:52 - [HTML]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Aalborg Portland Íslandi hf, - [PDF]

Þingmál A34 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:37:03 - [HTML]

Þingmál A40 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-12 17:20:22 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (leyniþjónusta)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-11-06 15:51:44 - [HTML]

Þingmál A138 (reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-16 14:03:15 - [HTML]

Þingmál A151 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (alþjóðasakamáladómstóllinn)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-22 15:16:36 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 14:51:46 - [HTML]

Þingmál A186 (umsvif deCODE Genetics Inc. í íslensku fjármálakerfi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 18:04:13 - [HTML]

Þingmál A198 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 16:55:59 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-11-01 12:16:16 - [HTML]
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 13:55:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A243 (alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-29 13:51:23 - [HTML]
15. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-29 13:58:51 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-10-29 14:02:12 - [HTML]

Þingmál A249 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 17:02:34 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-12-12 17:14:22 - [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 14:32:47 - [HTML]
50. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2002-12-10 16:12:40 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-21 15:56:11 - [HTML]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2002-12-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:26:23 - [HTML]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 11:01:32 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 11:09:05 - [HTML]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-28 18:02:11 - [HTML]

Þingmál A411 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-12 13:31:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2003-01-28 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2003-02-12 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki - [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 16:30:36 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 16:47:35 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2003-03-13 18:47:52 - [HTML]

Þingmál A467 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:30:25 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-01-28 21:13:17 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-28 21:46:10 - [HTML]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (embætti umboðsmanns neytenda)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-19 14:54:58 - [HTML]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-04 18:44:59 - [HTML]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-10 15:37:50 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-03-10 15:57:57 - [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (Alþjóðaþingmannasambandið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (ferðakostnaður ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-02-17 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (norðurskautsmál 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-03 16:29:37 - [HTML]

Þingmál A626 (ÖSE-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (NATO-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (úttekt Ríkisendurskoðunar á starfsemi Löggildingarstofu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 18:17:01 - [HTML]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-03-06 18:18:27 - [HTML]
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 18:31:41 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 16:31:08 - [HTML]

Þingmál A681 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2003-05-13 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-02 19:50:54 - [HTML]
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-10-02 21:56:03 - [HTML]

Þingmál B131 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-10-03 10:30:58 - [HTML]

Þingmál B139 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-10-04 10:33:39 - [HTML]

Þingmál B152 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-10-07 15:01:20 - [HTML]

Þingmál B154 (tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda)

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-10-08 13:30:54 - [HTML]

Þingmál B162 (samkeppnislög)

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-10-09 13:45:50 - [HTML]

Þingmál B169 (orð forseta um starfsmann Samkeppnisstofnunar)

Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-10-10 10:55:36 - [HTML]

Þingmál B244 (framkvæmd laga um þjóðlendur)

Þingræður:
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-18 15:17:52 - [HTML]

Þingmál B316 (samræming réttinda opinberra starfsmanna og félaga innan ASÍ sem vinna hjá ríkinu)

Þingræður:
54. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 10:32:14 - [HTML]
54. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 10:44:13 - [HTML]

Þingmál B347 (horfur í væntanlegum samningaviðræðum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið í tengslum við stækkun sambandsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2002-12-13 14:52:52 - [HTML]

Þingmál B381 (Landhelgisgæslan)

Þingræður:
65. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 16:19:26 - [HTML]

Þingmál B392 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-02-03 15:18:25 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-02-27 11:29:40 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-27 13:33:44 - [HTML]
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 13:44:37 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-27 16:57:17 - [HTML]

Þingmál B446 (ESA og samningar við Alcoa)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-27 10:32:53 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:35:06 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:41:33 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:00:50 - [HTML]

Þingmál B61 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-05-27 16:02:47 - [HTML]

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2003-05-27 21:03:38 - [HTML]

Þingmál B70 (tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-05-27 16:03:42 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-03 14:04:21 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-03 16:30:04 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 18:16:14 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 14:13:57 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-04 18:27:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-04 21:38:33 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-04 23:45:03 - [HTML]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2003-10-06 16:42:58 - [HTML]

Þingmál A15 (framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-11-04 14:42:38 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-16 15:55:53 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]

Þingmál A57 (kynning á málstað Íslands í hvalveiðimálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1658 (svar) útbýtt þann 2004-05-14 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (niðurstaða ráðherranefndar um fátækt)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-15 14:51:09 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2003-10-15 14:57:16 - [HTML]

Þingmál A80 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-10-15 15:09:17 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-10-07 14:51:25 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-07 15:50:03 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-07 17:03:07 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-28 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A98 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-15 14:30:44 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 16:10:18 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-09 18:36:58 - [HTML]
22. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-11-06 12:21:13 - [HTML]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-01 17:40:52 - [HTML]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 16:47:54 - [HTML]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 14:08:08 - [HTML]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (réttindi barna með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 14:28:05 - [HTML]

Þingmál A212 (þátttaka sveitarstjórnarmanna í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-05 14:46:42 - [HTML]

Þingmál A216 (laganám)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 10:54:06 - [HTML]

Þingmál A242 (búsetuúrræði fyrir geðfatlaða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-02-25 15:02:09 - [HTML]

Þingmál A269 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-05 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (starfslokasamningar sl. 10 ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2004-02-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 17:42:54 - [HTML]
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-18 18:02:53 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-18 18:43:27 - [HTML]
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-18 19:15:26 - [HTML]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1608 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 19:33:47 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 19:38:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A316 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 19:41:54 - [HTML]

Þingmál A325 (verklag við fjárlagagerð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-10 11:29:53 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:47:30 - [HTML]

Þingmál A332 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-19 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 13:41:41 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-09 17:06:55 - [HTML]
82. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 13:45:35 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 13:49:44 - [HTML]
82. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-03-11 14:22:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A342 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 12:12:57 - [HTML]

Þingmál A372 (Neyðarlínan)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-03 20:59:27 - [HTML]

Þingmál A379 (þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-03 15:38:07 - [HTML]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-09 18:54:33 - [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-13 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-12-05 15:02:35 - [HTML]
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 23:43:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2003-12-13 16:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild - [PDF]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-06 13:32:21 - [HTML]
48. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 10:10:29 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 10:26:23 - [HTML]
48. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 10:41:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 10:42:23 - [HTML]
48. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 11:35:34 - [HTML]
48. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 11:39:55 - [HTML]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-06 12:20:22 - [HTML]

Þingmál A422 (neytendastarf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-28 18:59:36 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 14:13:39 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-12-13 11:16:20 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 11:49:38 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-13 11:50:59 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 12:05:57 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2003-12-13 12:54:11 - [HTML]
50. þingfundur - Steinunn K. Pétursdóttir - Ræða hófst: 2003-12-13 13:35:12 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 14:10:52 - [HTML]
51. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-12-15 12:54:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - Skýring: (ályktanir, mótmæli o.fl. frá ýmsum félögum) - [PDF]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 12:06:31 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-03 15:02:11 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-03 15:38:54 - [HTML]

Þingmál A479 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-23 16:00:32 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-04 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (Alþjóðaþingmannasambandið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 18:08:28 - [HTML]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-11 16:33:40 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-04 15:15:43 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-04 15:17:20 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-16 15:03:17 - [HTML]

Þingmál A586 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 16:43:22 - [HTML]

Þingmál A589 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-23 18:39:24 - [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (löggæsla við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Vestnorræna ráðið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-03-08 16:08:05 - [HTML]
78. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-03-08 16:45:56 - [HTML]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 16:40:38 - [HTML]

Þingmál A694 (norðurskautsmál 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-03 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (atvinnumál kvenna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 18:11:51 - [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Egill B. Hreinsson - [PDF]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-22 15:34:47 - [HTML]
87. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-22 16:29:14 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:53:44 - [HTML]

Þingmál A765 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (fríverslunarsamningur við Kanada)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 13:59:01 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 21:34:18 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-04 16:19:59 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-04 18:46:01 - [HTML]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-27 12:16:12 - [HTML]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-27 17:06:37 - [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 19:41:03 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-15 20:17:59 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 20:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-04-16 16:05:27 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-28 16:26:05 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 16:44:03 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-15 10:49:10 - [HTML]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-15 16:52:23 - [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (tónlistarsjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-26 20:16:21 - [HTML]

Þingmál A928 (greiðsluskylda ríkissjóðs umfram heimildir fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1601 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-13 16:13:50 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-14 14:26:32 - [HTML]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-02 22:00:13 - [HTML]

Þingmál B41 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-10-03 10:31:48 - [HTML]

Þingmál B52 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-10-06 14:59:37 - [HTML]

Þingmál B82 (umhverfisþing)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 13:32:42 - [HTML]

Þingmál B91 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-17 10:53:20 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 11:59:25 - [HTML]

Þingmál B132 (starfslokasamningar við forstjóra Byggðastofnunar)

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-11 13:37:35 - [HTML]

Þingmál B191 (grein í vefriti fjármálaráðuneytis um rammafjárlög og Ríkisendurskoðun)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 16:23:21 - [HTML]

Þingmál B374 (heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-02 14:13:35 - [HTML]

Þingmál B375 (skipun stjórnar Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn)

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-03 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B385 (nemendafjöldi í framhaldsskólum)

Þingræður:
78. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-08 15:40:32 - [HTML]
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-03-08 15:47:28 - [HTML]

Þingmál B390 (afplánun íslensks ríkisborgara í Texas)

Þingræður:
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-10 13:34:30 - [HTML]
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-03-10 13:45:16 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-18 10:54:56 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-04-06 14:51:25 - [HTML]
95. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-04-06 15:46:11 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:11:02 - [HTML]

Þingmál B515 (staða viðræðna við Bandaríkjamenn um herinn og uppsagnir starfsmanna hjá hernum)

Þingræður:
106. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2004-04-29 11:15:30 - [HTML]

Þingmál B539 (ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-05 13:44:36 - [HTML]

Þingmál B550 (skipan hæstaréttardómara)

Þingræður:
112. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:02:51 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-05 14:00:06 - [HTML]
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-10-05 17:20:29 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-10-05 17:31:10 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-25 13:49:49 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-25 18:48:31 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-25 23:08:02 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-03 15:08:09 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-03 18:14:38 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-10 18:29:26 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 14:13:29 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 15:59:01 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:24:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 16:20:57 - [HTML]
30. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:08:17 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:16:12 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2004-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2004-12-10 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál A26 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 16:42:33 - [HTML]

Þingmál A30 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-16 16:37:22 - [HTML]

Þingmál A40 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-08 18:43:49 - [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 17:52:18 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-14 18:13:10 - [HTML]

Þingmál A56 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðarbæjar - [PDF]

Þingmál A62 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (GATS-samningurinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 18:13:51 - [HTML]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-10 13:46:18 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-30 14:24:41 - [HTML]

Þingmál A100 (menntunarmál geðsjúkra)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 14:41:46 - [HTML]

Þingmál A115 (menningarkynning í Frakklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 243 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (umfang skattsvika)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 14:58:48 - [HTML]

Þingmál A135 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-19 15:10:30 - [HTML]

Þingmál A175 (íslenskun á ræðum æðstu embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 18:15:34 - [HTML]
88. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-14 18:23:24 - [HTML]

Þingmál A187 (tónlistarnám)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-17 15:09:28 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-25 14:30:29 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-02-24 11:41:02 - [HTML]
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 11:49:53 - [HTML]

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 17:54:25 - [HTML]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-21 19:34:32 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-07 18:39:04 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-08 14:12:58 - [HTML]
85. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-08 14:15:34 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 14:42:11 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 10:58:34 - [HTML]
133. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 20:07:32 - [HTML]
133. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 20:21:44 - [HTML]
133. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-11 20:27:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2004-12-10 - Sendandi: Borgarstjórinn í Reykjavík - Skýring: (umsagnir afturkallaðar) - [PDF]

Þingmál A248 (stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 18:11:07 - [HTML]

Þingmál A305 (reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-09 12:40:36 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-11-12 14:02:24 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 02:56:10 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 13:53:44 - [HTML]

Þingmál A362 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-22 14:42:51 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-04-26 20:31:13 - [HTML]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 18:30:59 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 18:46:14 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-22 16:30:06 - [HTML]

Þingmál A411 (meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 12:01:59 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-15 15:26:42 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-02-03 11:43:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-03 11:41:47 - [HTML]

Þingmál A520 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (NATO-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:04:06 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 15:24:27 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:22:09 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:53:58 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 18:14:20 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 18:56:03 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 14:13:46 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
125. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:28:43 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:29:58 - [HTML]
126. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:28:27 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:34:57 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-05-09 14:23:08 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:13:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2005-05-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (um 590., 591. og 592. mál) - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 19:13:40 - [HTML]
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-08 19:43:48 - [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 16:38:31 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:53:46 - [HTML]
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-05-09 17:12:52 - [HTML]
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 17:55:44 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 18:01:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A597 (dragnótaveiðar í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-30 14:30:41 - [HTML]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-10 10:54:21 - [HTML]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (varnarviðbúnaður við eiturefnaárás)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-03-09 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-30 15:11:23 - [HTML]
99. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-30 15:14:13 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 11:00:52 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-03-17 11:04:56 - [HTML]
92. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 16:01:13 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-17 16:58:44 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-31 14:43:02 - [HTML]

Þingmál A692 (skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 16:00:42 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-07 17:08:52 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-06 18:35:01 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-06 18:52:24 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 22:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum, B/t dýralækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Veiðimálastjóri - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Héraðsdýralæknir Austurl.umd.syðra - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]

Þingmál A701 (breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-06 18:56:46 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:13:38 - [HTML]
128. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-10 00:20:42 - [HTML]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-14 15:15:26 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 15:38:13 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-14 16:06:23 - [HTML]
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 18:15:53 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:07:06 - [HTML]

Þingmál B6 (minningarorð um Gauk Jörundsson)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:42:31 - [HTML]

Þingmál B60 (tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-11 15:05:26 - [HTML]

Þingmál B69 (tilkynning um kjör embættismanna alþjóðanefnda)

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-12 13:34:36 - [HTML]

Þingmál B308 (sameining Tækniháskólans og Háskólans í Reykjavík)

Þingræður:
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-20 13:50:18 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-05 14:04:45 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 12:41:29 - [HTML]
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 12:43:46 - [HTML]
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 12:45:49 - [HTML]
25. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-11 14:19:53 - [HTML]
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-11 16:53:15 - [HTML]
25. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-11-11 17:26:25 - [HTML]

Þingmál B391 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-16 13:35:03 - [HTML]
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-11-16 13:38:34 - [HTML]

Þingmál B407 (loftslagssamningurinn og stefna Íslands)

Þingræður:
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-22 15:05:55 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-22 15:10:24 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-22 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B410 (viðræður um skiptingu tekjustofna ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-22 15:36:43 - [HTML]

Þingmál B429 (skipting tekna milli ríkis og sveitarfélaga í ljósi nýgerðra kjarasamninga)

Þingræður:
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-29 15:29:50 - [HTML]

Þingmál B470 (lokun Kísiliðjunnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2004-12-08 11:50:24 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-01-24 16:26:53 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-27 16:24:19 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-01-27 13:46:27 - [HTML]

Þingmál B545 (fundir í landbúnaðarnefnd)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-08 13:48:00 - [HTML]

Þingmál B559 (ummæli forsætisráðherra um stuðning við Íraksstríðið)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-10 13:38:29 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-10 13:49:45 - [HTML]

Þingmál B584 (breyting á embættum fastanefnda)

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-02-21 15:01:10 - [HTML]

Þingmál B590 (breyting á embætti í alþjóðanefnd)

Þingræður:
79. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2005-02-23 12:01:02 - [HTML]

Þingmál B615 (starfshópur um viðbúnað vegna efna-, sýkla- og geislavopna)

Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:17:16 - [HTML]

Þingmál B638 (Evrópumál og störf Evrópustefnunefndar)

Þingræður:
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-15 14:19:44 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-15 14:28:38 - [HTML]

Þingmál B646 (fjárhagsstaða ellilífeyrisþega)

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 15:27:55 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-21 16:02:27 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-21 16:04:44 - [HTML]

Þingmál B717 (sala Lánasjóðs landbúnaðarins)

Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-04-07 10:58:56 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-29 14:47:41 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-06 15:24:49 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 15:25:21 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 11:51:28 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 19:10:51 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 19:13:09 - [HTML]
5. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 19:15:12 - [HTML]

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 15:07:53 - [HTML]
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-18 15:29:17 - [HTML]
10. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 15:37:30 - [HTML]
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 15:38:32 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-18 15:40:15 - [HTML]
10. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 15:47:14 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-10-18 15:53:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:29:16 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 11:33:15 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 14:35:41 - [HTML]

Þingmál A30 (bensíngjald og olíugjald)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-04 11:26:54 - [HTML]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 14:33:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Samtök herstöðvaandstæðinga - [PDF]

Þingmál A44 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-04 15:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-25 15:22:29 - [HTML]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun flutningskostnaðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-19 14:52:45 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 14:18:56 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-11 16:45:08 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-15 16:16:33 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-15 16:18:31 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-03 11:22:34 - [HTML]

Þingmál A225 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-02 17:46:25 - [HTML]

Þingmál A236 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 12:27:32 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:51:04 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-08 15:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 17:31:03 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 17:45:51 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 13:30:50 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-25 13:41:54 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2006-02-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-22 17:35:40 - [HTML]
119. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-06-01 16:10:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Biskup Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-03 16:27:40 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-28 15:23:56 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-28 18:02:56 - [HTML]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A382 (Verkefnasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-24 19:12:36 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-31 16:46:41 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-30 18:46:04 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
49. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-01-23 20:00:58 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 00:42:05 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 00:45:10 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 14:14:10 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-04-05 05:12:26 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-05 05:34:05 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:41:02 - [HTML]
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:43:16 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 15:15:19 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 14:48:00 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 652 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-01-20 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-01-20 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-17 14:05:17 - [HTML]
44. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-17 15:02:14 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-17 15:22:27 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 15:43:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-17 16:05:23 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-01-17 16:26:08 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-17 16:45:24 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 17:05:42 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-17 18:15:58 - [HTML]
47. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-20 11:40:11 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-20 13:21:38 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-20 14:12:38 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-01-20 15:36:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - Skýring: (eftir fund í ev.) - [PDF]

Þingmál A421 (skattur á líkamsrækt)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-01 15:48:08 - [HTML]

Þingmál A430 (réttur sjúklinga við val á meðferð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-08 13:21:38 - [HTML]

Þingmál A443 (rekstur framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-15 12:56:25 - [HTML]

Þingmál A464 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (aðstoðarmenn og ráðgjafar ráðherra)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-26 12:09:46 - [HTML]
109. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-26 12:10:58 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 14:43:46 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-14 15:00:34 - [HTML]
66. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-02-14 15:28:17 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:26:43 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:46:27 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-06-02 18:46:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 19:25:11 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 11:00:57 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:46:27 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-09 13:18:12 - [HTML]

Þingmál A573 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 15:50:11 - [HTML]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 18:10:41 - [HTML]

Þingmál A584 (Alþjóðaþingmannasambandið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 20:17:42 - [HTML]

Þingmál A610 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 12:05:22 - [HTML]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-16 17:13:16 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 22:33:06 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 22:35:16 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 22:36:56 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 22:39:05 - [HTML]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 13:37:42 - [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1334 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 12:30:03 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 12:40:04 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-11 12:47:18 - [HTML]
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 13:02:35 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-11 13:16:45 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 21:27:08 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-06-02 21:44:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Kjaradómur - Garðar Garðarsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Kjaranefnd, Guðrún Zoega form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kjaranefnd - Skýring: (ársskýrsla) - [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 00:31:11 - [HTML]

Þingmál A720 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: ASÍ, LÍÚ, SA, SI og SF - Skýring: (sameigl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 18:44:57 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:48:06 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:51:26 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-10 21:11:53 - [HTML]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 14:42:19 - [HTML]

Þingmál A755 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-05-31 18:13:56 - [HTML]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 22:15:41 - [HTML]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (öryggisgæsla við erlend kaupskip)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 18:17:26 - [HTML]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:55:38 - [HTML]

Þingmál B83 (tilkynning um kjör embættismanna fastanefnda og alþjóðanefnda)

Þingræður:
5. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-10 15:02:20 - [HTML]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-10 11:13:27 - [HTML]
19. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-10 11:15:19 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-10 11:16:10 - [HTML]
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:30:13 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:21:08 - [HTML]

Þingmál B176 (framlagning stjórnarfrumvarpa)

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-16 12:14:53 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-17 17:25:57 - [HTML]

Þingmál B204 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-25 10:08:06 - [HTML]

Þingmál B214 (minning Páls Hallgrímssonar)

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B245 (örorka og velferð)

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 10:38:32 - [HTML]

Þingmál B246 (hæstaréttardómur í máli jafnréttisstýru)

Þingræður:
41. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-12-09 18:43:14 - [HTML]

Þingmál B266 (gögn með frumvarpi um Ríkisútvarpið)

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-18 12:13:13 - [HTML]

Þingmál B272 (umræða um störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-20 11:22:02 - [HTML]

Þingmál B293 (fangaflug Bandaríkjastjórnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-26 10:38:51 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-13 15:35:30 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-03-13 15:42:21 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 14:00:07 - [HTML]

Þingmál B444 (breyting á skipan embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
86. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-03-15 12:02:19 - [HTML]

Þingmál B445 (munnleg skýrsla utanríkisráðherra um varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 11:49:13 - [HTML]

Þingmál B447 (breyting á skipan embættismanna alþjóðanefnda)

Þingræður:
87. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2006-03-16 10:36:49 - [HTML]

Þingmál B482 (skipun ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneyti)

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-27 15:18:22 - [HTML]
93. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-27 15:22:35 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-27 15:24:54 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-06 10:57:17 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 15:49:17 - [HTML]

Þingmál B536 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
105. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-21 11:24:16 - [HTML]

Þingmál B561 (tilkynning um embættismenn sérnefndar)

Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2006-04-26 12:01:48 - [HTML]

Þingmál B567 (staða garðplöntuframleiðenda)

Þingræður:
110. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-26 15:54:11 - [HTML]

Þingmál B604 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-06-01 10:48:46 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-05 11:56:24 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 10:55:18 - [HTML]
34. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-23 15:38:47 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 20:16:52 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-23 21:24:12 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 23:07:32 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 23:12:07 - [HTML]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 14:45:08 - [HTML]
31. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-21 19:26:25 - [HTML]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-01 17:00:05 - [HTML]

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-04 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-10 14:55:58 - [HTML]
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 14:28:06 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-16 20:19:03 - [HTML]
13. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-10-17 15:42:53 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-17 21:18:08 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 22:51:47 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-01-17 19:59:59 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-18 12:10:28 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 13:56:30 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2007-01-18 14:07:19 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-18 14:10:18 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-02 14:59:28 - [HTML]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 12:10:21 - [HTML]

Þingmál A70 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 13:55:00 - [HTML]

Þingmál A150 (raforkuverð til garðyrkjubænda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-01 15:35:31 - [HTML]

Þingmál A176 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Þórólfur Gíslason - [PDF]

Þingmál A234 (óháð áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 20:12:14 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-03-17 13:59:29 - [HTML]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (frá ASÍ, SA, SF, SI, LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2006-11-07 17:08:06 - [HTML]

Þingmál A298 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 18:57:10 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fangelsi á Hólmsheiði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 14:22:49 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 18:48:24 - [HTML]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 15:09:12 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Gestur Guðmundsson prófessor - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 17:35:45 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-04 18:19:30 - [HTML]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-06 21:23:32 - [HTML]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:13:37 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:55:31 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:00:50 - [HTML]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 21:35:33 - [HTML]

Þingmál A482 (bættir innheimtuhættir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-31 15:54:17 - [HTML]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2007-02-07 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-22 14:41:12 - [HTML]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2007-02-15 21:45:32 - [HTML]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (norðurskautsmál 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Vestnorræna ráðið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 18:24:09 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 21:57:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 16:27:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: ReykjavíkurAKADEMÍAN,félag - [PDF]

Þingmál A643 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 18:18:06 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 17:47:35 - [HTML]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SVÞ,SART og Samorku) - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SART,SVÞ og Samorku) - [PDF]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SI, SART, SVÞ og Samorku) - [PDF]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-08 11:52:46 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-08 14:50:58 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 15:21:26 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 15:23:48 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-03-08 18:02:50 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 14:57:28 - [HTML]
91. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 14:58:40 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 14:05:21 - [HTML]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-15 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B125 (kosning embættismanna fastanefnda)

Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-05 10:01:24 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-09 16:27:23 - [HTML]

Þingmál B139 (kosning embættismanna alþjóðanefnda)

Þingræður:
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-09 15:05:10 - [HTML]

Þingmál B156 (rannsóknir á meintum hlerunum -- áhrif Kárahnjúkavirkjunar á efnahagslífið)

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-17 13:40:42 - [HTML]
13. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-17 13:52:00 - [HTML]

Þingmál B170 (tilkynning um embættismenn kjörbréfanefndar)

Þingræður:
16. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-19 10:32:38 - [HTML]

Þingmál B232 (rannsókn sakamála)

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 15:31:50 - [HTML]

Þingmál B266 (málefni Umhverfisstofnunar í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
36. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 16:34:45 - [HTML]

Þingmál B293 (tvöföldun Suðurlandsvegar -- málefni aldraðra)

Þingræður:
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-07 10:45:59 - [HTML]

Þingmál B296 (ummæli þingmanns um samgönguráðherra og Vegagerðina)

Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-07 11:09:02 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 14:24:15 - [HTML]

Þingmál B343 (málefni Byrgisins, þingstörfin fram undan o.fl.)

Þingræður:
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 12:03:28 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-01-19 11:33:55 - [HTML]

Þingmál B369 (afgreiðsla frumvarps um RÚV)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2007-01-23 14:03:21 - [HTML]

Þingmál B404 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 15:04:08 - [HTML]

Þingmál B467 (tilkynning um embættismann fastanefndar)

Þingræður:
78. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-26 15:01:39 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-04 17:25:29 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-06-04 16:41:34 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Þingmál B53 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:04:44 - [HTML]

Þingmál B54 (tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:05:36 - [HTML]

Þingmál B95 (stuðningur við innrásina í Írak og stjórn Palestínu)

Þingræður:
8. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 10:52:39 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 19:01:28 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-29 23:18:36 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-29 23:20:45 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-13 01:52:47 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-16 17:27:06 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um dómstóla o.fl.) - [PDF]

Þingmál A24 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-13 18:30:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:51:28 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-11 15:57:55 - [HTML]

Þingmál A104 (samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 13:35:43 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Amnesty International á Íslandi - [PDF]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 14:55:11 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 17:04:48 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-21 16:35:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum - [PDF]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 11:11:15 - [HTML]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-04 15:37:27 - [HTML]
58. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-04 15:49:25 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-04 16:00:56 - [HTML]
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-02-04 16:15:07 - [HTML]
58. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-02-04 16:38:14 - [HTML]
58. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-04 16:46:58 - [HTML]

Þingmál A174 (íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 12:58:49 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-13 15:10:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 15:04:17 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-15 11:01:51 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-15 11:40:56 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 12:23:58 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 12:42:23 - [HTML]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 16:28:18 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-13 14:21:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Haukur Ólafsson sendifulltrúi - [PDF]
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Garðar Garðarsson hrl. fyrrv. form. Kjaradóms - [PDF]
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Ólafur Sigurðsson sendifulltrúi - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Bjarni Vestmann - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Starfsmannaráð flutningsskyldra starfsmanna utanríkisþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla - [PDF]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:09:48 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:11:23 - [HTML]
72. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:12:43 - [HTML]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:37:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007) - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-03 23:07:09 - [HTML]

Þingmál A302 (eignarhald Landsnets)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 21:53:56 - [HTML]

Þingmál A317 (siðareglur opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (þáltill.) útbýtt þann 2007-12-11 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-04 17:48:13 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 16:21:43 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:14:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samstarf á sviði öryggis- og varnarmála) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2008-03-18 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (tímab. ráðningar) - [PDF]

Þingmál A335 (staða samninga um svæði við Svalbarða og Hatton-Rockall)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-09 12:11:02 - [HTML]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 16:42:42 - [HTML]

Þingmál A340 (ræður og ávörp ráðamanna á íslensku)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-02-04 18:19:02 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Biskupsstofa, Kirkjugarðar Reyjav.próf.dæma og Kirkjugarðasamb. Ís - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 12:18:14 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 14:10:46 - [HTML]
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:27:14 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-01-31 16:03:16 - [HTML]
57. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-01-31 18:40:01 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:37:02 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:39:17 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 17:27:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Skagabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2281 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 3107 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-05-15 20:49:44 - [HTML]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-06 15:39:48 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:53:46 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-28 16:25:59 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:41:31 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-28 18:53:31 - [HTML]

Þingmál A441 (skipulagsbreytingar í Stjórnarráðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-10 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-06 17:22:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 14:24:06 - [HTML]

Þingmál A449 (NATO-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 10:58:39 - [HTML]
76. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 11:22:25 - [HTML]
76. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 11:57:39 - [HTML]
76. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 12:20:38 - [HTML]

Þingmál A455 (VES-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2878 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um tekjusk. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-17 15:38:00 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-21 19:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A549 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-02 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-08 21:01:30 - [HTML]

Þingmál A568 (kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-04-07 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (skipan Evrópunefndar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 14:10:12 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3134 - Komudagur: 2008-09-02 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál B5 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:37:12 - [HTML]

Þingmál B20 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-03 13:31:31 - [HTML]

Þingmál B47 (tilkynning um embættismann alþjóðanefndar)

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-16 13:33:27 - [HTML]

Þingmál B50 (fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju)

Þingræður:
10. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-16 14:51:33 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:06:30 - [HTML]

Þingmál B106 (fyrirkomulag umræðna um skýrslur)

Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-11-15 10:34:13 - [HTML]

Þingmál B120 (ummæli þingmanns um EES-samninginn)

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 13:31:41 - [HTML]
28. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-20 13:34:22 - [HTML]

Þingmál B439 (eftirlaunafrumvarp -- aðstoð við fatlaða -- svar við fyrirspurn)

Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-04 13:38:29 - [HTML]
74. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 13:56:22 - [HTML]

Þingmál B497 (starfslok forstjóra Landspítala)

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-03-31 15:16:33 - [HTML]
81. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-31 15:17:28 - [HTML]

Þingmál B561 (samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 15:31:25 - [HTML]

Þingmál B718 (staða tollgæslu- og lögreglumála á Suðurnesjum)

Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 13:36:59 - [HTML]

Þingmál B719 (frumvarp um eftirlaun)

Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-15 10:34:49 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-15 10:39:19 - [HTML]

Þingmál B731 (eftirlaunalögin)

Þingræður:
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-21 13:42:09 - [HTML]

Þingmál B741 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
105. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-21 18:02:57 - [HTML]

Þingmál B804 (yfirlýsing frá forsætisráðherra)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-28 18:47:25 - [HTML]
112. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-28 18:52:10 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 21:33:59 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-03 14:19:18 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-03 11:53:26 - [HTML]
3. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-10-03 12:34:32 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-10-03 13:30:23 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 14:12:43 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-15 16:54:33 - [HTML]
58. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 23:55:28 - [HTML]
66. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-22 13:51:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samband íslenskra myndlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Menntamálanefnd - [PDF]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-09 10:49:44 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-09 11:27:30 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-10-16 12:06:12 - [HTML]

Þingmál A7 (sóknargjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2009-01-12 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 22:15:22 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:19:28 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2008-11-05 - Sendandi: Þórsteinn Ragnarsson - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2008-11-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma - Skýring: (sameiginl. Biskupsstofa og Kirkjugarðasamb. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Tónastöðin - [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-06 15:53:50 - [HTML]
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 16:05:36 - [HTML]

Þingmál A124 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 20:15:56 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-09 20:30:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2009-01-12 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (meðferð trúnaðarupplýsinga innan ráðuneyta og ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-10 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 15:09:33 - [HTML]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Varnarmálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2009-04-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-17 22:20:19 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (frá fundi Ísl.deild Nató þingsins) - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 17:08:15 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-24 15:40:55 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 18:03:22 - [HTML]
44. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 18:49:02 - [HTML]
44. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 18:57:12 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-16 17:44:36 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 11:03:12 - [HTML]
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 11:22:24 - [HTML]
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:45:39 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A182 (bygging tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 15:22:31 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-12 11:08:15 - [HTML]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-09 16:59:13 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:19:08 - [HTML]
47. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:38:17 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 18:34:06 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 18:39:36 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:03:29 - [HTML]
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:16:11 - [HTML]
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:32:17 - [HTML]
62. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:44:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A215 (Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-09 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2008-12-22 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-11 16:06:26 - [HTML]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 16:52:47 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-16 20:10:56 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 20:38:04 - [HTML]

Þingmál A241 (vinnubrögð við gerð fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 11:36:06 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 16:07:21 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 16:54:31 - [HTML]
63. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-19 17:22:41 - [HTML]
63. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 20:13:27 - [HTML]
63. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-19 21:09:39 - [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 21:57:40 - [HTML]
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-18 22:15:35 - [HTML]
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:29:06 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-20 11:14:12 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 11:36:41 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-20 11:51:57 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-20 15:15:34 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-20 15:33:04 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Magnússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-12-22 09:53:24 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-22 09:59:31 - [HTML]
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 17:58:06 - [HTML]
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 18:02:24 - [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 21:53:18 - [HTML]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2009-01-22 14:56:41 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-01-22 15:31:02 - [HTML]
71. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-01-22 15:56:03 - [HTML]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:22:57 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:24:40 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-06 12:36:31 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-06 13:33:43 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:21:26 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:02:46 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Pétursson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:18:22 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:51:00 - [HTML]
85. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-20 11:49:02 - [HTML]
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-02-20 12:37:05 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-20 15:06:47 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:13:04 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:35:56 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-02-26 16:33:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Samtök fjárfesta (Vilhjálmur Bjarnason) - Skýring: (sérálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (íslensk þýðing á ath.semdum Alþj.gjaldeyrissjóðsi - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 15:39:08 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-25 18:15:39 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-16 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-17 19:30:55 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:01:25 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 20:16:34 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 20:22:51 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:25:14 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 20:38:36 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:45:21 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 21:27:13 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 22:16:25 - [HTML]
91. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-03-03 16:40:01 - [HTML]
95. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 11:19:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-26 18:37:48 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-19 15:20:48 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-14 23:10:16 - [HTML]

Þingmál A370 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 13:59:34 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-05 14:10:04 - [HTML]
98. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-10 20:05:53 - [HTML]

Þingmál A377 (fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-03-11 13:16:08 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 15:25:30 - [HTML]
98. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-03-10 15:43:59 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-10 20:22:48 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 15:30:20 - [HTML]
130. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-08 11:39:29 - [HTML]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-23 19:07:29 - [HTML]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 21:06:34 - [HTML]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-13 12:18:24 - [HTML]

Þingmál A417 (VES-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (NATO-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B54 (umræða um stöðu mála á fjármálamarkaði)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-09 10:36:31 - [HTML]

Þingmál B67 (lög um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-14 13:34:25 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 13:34:23 - [HTML]

Þingmál B101 (þakkir til Færeyinga -- stýrivaxtahækkun)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-29 13:47:15 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-30 14:00:20 - [HTML]
17. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-10-30 16:30:51 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 16:39:16 - [HTML]

Þingmál B121 (bankaráð ríkisbankanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-04 13:43:52 - [HTML]
19. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 13:48:46 - [HTML]

Þingmál B200 (Icesave-deilan við ESB)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-17 15:26:15 - [HTML]

Þingmál B203 (embættismenn og innherjareglur)

Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-17 15:49:23 - [HTML]

Þingmál B237 (eftirlaunalög o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 10:36:47 - [HTML]

Þingmál B300 (frumvarp um eftirlaun)

Þingræður:
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 10:34:16 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 10:39:04 - [HTML]

Þingmál B326 (launamál í ríkisstofnunum)

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-09 13:53:37 - [HTML]

Þingmál B340 (tilhögun þinghalds o.fl.)

Þingræður:
48. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-10 13:59:28 - [HTML]

Þingmál B367 (hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-12 11:03:56 - [HTML]

Þingmál B389 (neyðarráð embættismanna og sameining Seðlabanka og Fjármálaeftirlits)

Þingræður:
58. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-15 10:53:41 - [HTML]
58. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-15 10:55:35 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-01-22 13:11:55 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 21:22:24 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-04 21:40:41 - [HTML]

Þingmál B549 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-09 15:02:43 - [HTML]

Þingmál B560 (athugasemdir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum -- aðild að ESB)

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-10 13:32:59 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-10 13:41:22 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 13:46:15 - [HTML]

Þingmál B571 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
79. þingfundur - Kjartan Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-11 13:31:53 - [HTML]

Þingmál B581 (Icesave-deilan)

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-12 10:59:47 - [HTML]

Þingmál B583 (tilkynning um embættismenn fastanefndar)

Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-12 13:33:46 - [HTML]

Þingmál B586 (efnahagsmál)

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-02-12 16:02:35 - [HTML]

Þingmál B616 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 12:58:20 - [HTML]

Þingmál B643 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-24 13:46:34 - [HTML]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-03 13:34:39 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-12 11:28:18 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-12 11:45:12 - [HTML]

Þingmál B800 (tilkynning um kjör embættismanna sérnefndar)

Þingræður:
104. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2009-03-16 16:17:49 - [HTML]

Þingmál B861 (losunarheimildir á koltvísýringi í flugi)

Þingræður:
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-25 13:51:25 - [HTML]

Þingmál B959 (leiðtogafundur NATO -- stjórnlagaþing -- atvinnumál námsmanna)

Þingræður:
125. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 11:01:47 - [HTML]

Þingmál B967 (áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja)

Þingræður:
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 13:53:43 - [HTML]

Þingmál B972 (svör ráðherra í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-04-04 11:56:55 - [HTML]

Þingmál B1050 (málefni hælisleitenda)

Þingræður:
134. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-17 11:07:52 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 21:09:06 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-09 21:10:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 18:19:04 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:30:02 - [HTML]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 16:11:52 - [HTML]

Þingmál A22 (flutningskostnaður á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:35:43 - [HTML]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-09 14:19:56 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 15:47:18 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 17:00:09 - [HTML]
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-05-28 17:51:19 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-13 17:35:33 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-13 20:06:28 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-14 21:24:42 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 15:32:22 - [HTML]
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 17:41:18 - [HTML]
44. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 22:02:08 - [HTML]
45. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 13:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Heimssýn - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Björg Thorarensen og Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (ferill ESB-máls) - [PDF]
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kostnaðarmat v. aðildarumsóknar) - [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 12:02:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Framtíðarlandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (sbr. ums. frá 136. þingi) - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Björg Thorarensen og Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (ferill ESB-máls) - [PDF]
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kostnaðarmat v. aðildarumsóknar) - [PDF]

Þingmál A70 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-23 15:16:51 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 13:33:18 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-09 14:39:39 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-10 11:10:33 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:45:06 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-10 16:10:42 - [HTML]

Þingmál A97 (kynningarstarf vegna hvalveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2009-07-24 10:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 19:55:29 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 20:42:58 - [HTML]
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-11 17:08:10 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 17:21:07 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-08-11 17:25:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Kjararáð - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-19 12:42:08 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-26 21:37:02 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 19:23:16 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 12:04:59 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-07-02 12:21:19 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 15:45:45 - [HTML]
33. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 16:45:51 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 18:49:42 - [HTML]
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 19:32:24 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-02 22:10:20 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 22:24:48 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 22:27:03 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 13:13:31 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 13:36:21 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-03 13:56:10 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:10:35 - [HTML]
55. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-08-20 12:38:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:49:12 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:50:38 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 10:38:13 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 14:32:21 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:13:00 - [HTML]
56. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-08-21 20:58:42 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 14:21:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-27 17:34:42 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 09:30:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Gylfi Zoega - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-03 11:48:24 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-24 14:55:17 - [HTML]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-13 11:20:01 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-08-13 11:44:24 - [HTML]

Þingmál A168 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-17 16:01:36 - [HTML]

Þingmál B69 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-05-19 13:31:49 - [HTML]

Þingmál B70 (tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda)

Þingræður:
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-05-19 13:33:01 - [HTML]

Þingmál B126 (kjarasamningar og ESB-aðild)

Þingræður:
12. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 10:42:45 - [HTML]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:29:20 - [HTML]

Þingmál B176 (rannsókn sérstaks saksóknara á bankahruninu)

Þingræður:
16. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 15:19:28 - [HTML]

Þingmál B194 (endurskoðun á stöðu embættismanna)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-11 10:48:55 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-11 10:51:06 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-11 10:53:23 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)

Þingræður:
22. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-18 18:52:13 - [HTML]

Þingmál B295 (stofnfé sparisjóða -- þjóðaratkvæðagreiðslur -- Icesave -- samgöngumál)

Þingræður:
30. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-30 13:41:29 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-30 13:43:40 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-30 14:03:34 - [HTML]

Þingmál B318 (tvöföldun Suðurlandsvegar)

Þingræður:
33. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-07-02 10:44:49 - [HTML]

Þingmál B370 (Icesave og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)

Þingræður:
40. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-13 15:29:24 - [HTML]

Þingmál B387 (álit Seðlabankans um Icesave o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-14 13:48:44 - [HTML]

Þingmál B439 (strandveiðar -- Icesave)

Þingræður:
49. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-11 14:01:31 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-10-08 20:47:29 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:23:35 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 19:05:45 - [HTML]
43. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-14 22:30:23 - [HTML]
58. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-21 21:46:25 - [HTML]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 18:27:10 - [HTML]
22. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 18:56:16 - [HTML]

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:20:00 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 20:30:07 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 17:59:10 - [HTML]

Þingmál A36 (aðsetur embættis ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:07:33 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:14:04 - [HTML]

Þingmál A42 (aðstoðarmenn ráðherra og tímabundnar ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 16:50:45 - [HTML]

Þingmál A50 (aðild að fríverslunarbandalagi Norður-Ameríku og Mexíkó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 14:35:18 - [HTML]

Þingmál A52 (eftirlit og björgunarstörf á Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 18:42:31 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 12:07:32 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-23 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-28 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-22 16:43:41 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 18:26:30 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-23 11:02:13 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:22:42 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:29:17 - [HTML]
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-19 12:02:13 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 15:59:17 - [HTML]
29. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 20:40:59 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 14:58:27 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-24 16:05:33 - [HTML]
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-24 17:12:09 - [HTML]
30. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-24 21:12:52 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 14:07:43 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-26 16:30:04 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 18:16:04 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 23:32:43 - [HTML]
32. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:57:11 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-27 13:41:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-27 17:47:24 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 10:31:30 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 14:12:41 - [HTML]
34. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 20:46:53 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 21:18:35 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:45:22 - [HTML]
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-30 15:26:25 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:02:25 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:36:38 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 21:23:44 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-02 11:46:54 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-02 15:02:19 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 18:23:55 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 22:20:25 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-03 04:28:20 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 04:38:52 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 04:40:59 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 04:42:04 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 04:51:26 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 18:51:56 - [HTML]
37. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 21:13:52 - [HTML]
37. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 21:17:25 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 01:34:38 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-04 21:08:41 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:04:40 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:26:18 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-07 21:20:54 - [HTML]
40. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 23:05:15 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-08 02:45:00 - [HTML]
41. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-08 12:44:47 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:48:02 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-28 19:10:56 - [HTML]
63. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-28 22:38:06 - [HTML]
64. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 15:10:34 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-29 23:52:09 - [HTML]
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:20:54 - [HTML]
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:23:18 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:39:56 - [HTML]
65. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-30 15:58:50 - [HTML]
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 16:27:36 - [HTML]
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 16:32:06 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 16:52:55 - [HTML]
65. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 17:13:14 - [HTML]
65. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-30 17:21:23 - [HTML]
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 17:37:32 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 18:49:51 - [HTML]
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 19:25:24 - [HTML]
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 19:32:48 - [HTML]
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 19:35:05 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-30 20:39:00 - [HTML]
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 21:07:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A85 (undirbúningur aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-04 15:00:59 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-03 17:37:55 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 14:29:15 - [HTML]
24. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 16:37:21 - [HTML]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-03 14:27:13 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:30:30 - [HTML]

Þingmál A130 (veittar áminningar og skipun tilsjónarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-03 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (svar) útbýtt þann 2009-12-02 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 17:07:11 - [HTML]
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]

Þingmál A160 (sendiherra Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 18:17:09 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-02 16:59:57 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-02 18:35:51 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-04 15:32:51 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:02:08 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 15:09:53 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:22:23 - [HTML]
27. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:34:44 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 16:02:36 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-20 02:04:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 02:06:41 - [HTML]
56. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-12-21 10:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 18:48:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A221 (vopnaleit á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 14:44:42 - [HTML]
80. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 14:49:30 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-03-25 18:11:48 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-15 22:57:40 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 22:29:16 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-20 01:24:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (sjómannaafsláttur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-18 17:04:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A269 (fundargerðir af fundum um Icesave-málið)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 15:56:27 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 15:59:48 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 16:05:05 - [HTML]

Þingmál A270 (fundargerðir af fundum ráðherra með erlendum aðilum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 13:42:08 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 13:47:20 - [HTML]
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 13:50:47 - [HTML]

Þingmál A282 (fundir við erlenda aðila um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (svar) útbýtt þann 2009-12-22 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (fundir við erlenda aðila um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2009-12-22 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (kynning á málstað Íslendinga í Icesave-málinu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 13:56:25 - [HTML]
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 14:06:40 - [HTML]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-02 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 12:26:27 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:49:11 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 20:52:15 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-02-18 15:36:40 - [HTML]

Þingmál A334 (endurskoðun laga um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-21 21:04:47 - [HTML]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-18 16:26:45 - [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-01-08 19:00:58 - [HTML]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-16 19:01:06 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-04-26 17:10:11 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-04-29 17:29:32 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-23 16:52:01 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-23 17:03:58 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-05-11 14:07:51 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-25 14:22:50 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-25 16:07:39 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-25 16:12:01 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-03-25 17:31:47 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-01 16:07:58 - [HTML]

Þingmál A407 (höfuðstöðvar FLUG-KEF ohf.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:41:09 - [HTML]

Þingmál A417 (álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 18:00:33 - [HTML]
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 18:04:05 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 18:12:52 - [HTML]
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 14:47:35 - [HTML]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Friðrik Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Friðrik Ólafsson verkfræðingur - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Flugstoðir ohf. og Keflavíkurflugvöllur ohf. - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 17:50:09 - [HTML]

Þingmál A454 (ÖSE-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (NATO-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (Vestnorræna ráðið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-10 13:19:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-25 11:32:27 - [HTML]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:05:31 - [HTML]

Þingmál A513 (framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-11 12:59:02 - [HTML]

Þingmál A520 (efling græna hagkerfisins)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-06-09 21:06:30 - [HTML]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 16:33:03 - [HTML]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-15 17:43:09 - [HTML]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:09:30 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-05-11 16:01:07 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-05-06 14:40:24 - [HTML]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-15 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (aðkoma Íslands að stríðsrekstri í Írak og Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (svar) útbýtt þann 2010-06-15 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-20 18:28:45 - [HTML]
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-20 19:30:45 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-04-20 19:59:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Ellisif Tinna Víðisdóttir forstjóri Varnarmálastofnunar - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A621 (endurskoðun eftirlauna og skyldra hlunninda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-14 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-01 19:59:26 - [HTML]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 13:56:03 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2010-07-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (áminningar til embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-06-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1535 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-06 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-14 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-16 11:50:21 - [HTML]
144. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-16 13:21:18 - [HTML]
144. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-06-16 15:55:20 - [HTML]
151. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-06 12:26:21 - [HTML]
151. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 13:08:39 - [HTML]
151. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-06 15:02:02 - [HTML]
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-06 15:50:09 - [HTML]
151. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 16:24:12 - [HTML]
151. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-06 18:10:54 - [HTML]
152. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-07 13:32:06 - [HTML]
152. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-07 14:07:37 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-07 15:25:55 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 15:33:41 - [HTML]
152. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 16:01:25 - [HTML]
155. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-09 15:23:23 - [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-09-13 14:00:59 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:56:32 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 11:34:22 - [HTML]
161. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:22:36 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-09-15 14:52:18 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 15:12:33 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-27 10:35:46 - [HTML]
167. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-27 11:30:27 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-27 12:24:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3157 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Aðallögfræðingur Alþingis (Ásm,H.) - Skýring: (samantekt um Tamílamálið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3160 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (nefndir á vegum Stjórnarráðsins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svör við spurningum þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3189 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svar við beiðni um upplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3196 - Komudagur: 2010-07-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3199 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Nefndarritari (BP) - Skýring: (afrit af útsendum bréfum) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:06:32 - [HTML]
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 11:22:15 - [HTML]
164. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-21 11:44:34 - [HTML]
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-21 12:06:34 - [HTML]
167. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-09-27 17:07:45 - [HTML]
168. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-28 11:54:54 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:14:35 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:30:35 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-06 15:04:32 - [HTML]
3. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-10-06 17:02:12 - [HTML]

Þingmál B67 (málefni hælisleitenda)

Þingræður:
8. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 10:51:41 - [HTML]

Þingmál B97 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
11. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-20 13:31:43 - [HTML]

Þingmál B166 (stjórnskipun Íslands)

Þingræður:
20. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 10:51:09 - [HTML]

Þingmál B174 (afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja)

Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-06 11:18:55 - [HTML]

Þingmál B264 (verkaskipting milli heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis vegna hjúkrunarheimila)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-24 14:28:03 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-25 13:45:54 - [HTML]

Þingmál B546 (Icesave -- veggjöld -- málefni RÚV o.fl.)

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-03 13:55:57 - [HTML]

Þingmál B571 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
75. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-16 15:11:15 - [HTML]

Þingmál B608 (samskipti íslenskra stjórnvalda og erindreka við fulltrúa bandarískra stjórnvalda)

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:04:21 - [HTML]
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-02-23 14:15:16 - [HTML]
79. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-23 14:29:20 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-23 14:36:43 - [HTML]

Þingmál B668 (staðan að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-08 15:21:09 - [HTML]

Þingmál B675 (tilkynning um embættismann fastanefndar)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-03-08 15:01:14 - [HTML]

Þingmál B710 (þjónustu- og öryggisstig löggæslu á Íslandi)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-03-16 14:25:42 - [HTML]

Þingmál B753 (starfsemi ECA)

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-03-25 10:32:34 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-04-12 15:18:17 - [HTML]
103. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-12 15:49:33 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-13 15:21:06 - [HTML]
104. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-13 15:39:56 - [HTML]
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 16:30:58 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-04-13 17:43:40 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:53:07 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-04-13 18:26:14 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:12:19 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 12:40:56 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 14:13:56 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 16:07:32 - [HTML]
106. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 11:35:26 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 12:45:45 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-04-15 13:31:34 - [HTML]
106. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 13:57:23 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 14:46:40 - [HTML]

Þingmál B889 (reglugerð um strandveiðar)

Þingræður:
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-30 13:12:34 - [HTML]

Þingmál B910 (tilkynning um embættismann fastanefndar)

Þingræður:
119. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-05-07 12:01:05 - [HTML]

Þingmál B949 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
124. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-17 15:53:20 - [HTML]
124. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-17 16:04:45 - [HTML]

Þingmál B995 (launamál seðlabankastjóra)

Þingræður:
132. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-07 10:42:45 - [HTML]

Þingmál B1002 (tilkynning um embættismann fastanefndar)

Þingræður:
132. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-07 11:11:03 - [HTML]

Þingmál B1007 (styrkir til stjórnmálamanna -- úthlutunarreglur LÍN -- launakjör seðlabankastjóra o.fl.)

Þingræður:
133. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-08 10:44:50 - [HTML]
133. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-08 10:53:46 - [HTML]

Þingmál B1020 (launakjör hjá opinberum fyrirtækjum)

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-09 11:04:29 - [HTML]

Þingmál B1110 (hvalveiðar Íslendinga og sjávarútvegsstefna ESB)

Þingræður:
144. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-06-16 11:13:04 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 14:28:28 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-08 22:06:33 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 21:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur, Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A26 (efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A32 (kynningarstarf vegna hvalveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 12:34:20 - [HTML]

Þingmál A70 (kostnaður ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 14:10:04 - [HTML]

Þingmál A74 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (svar) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-11-25 16:07:09 - [HTML]
43. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-07 14:44:15 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 12:27:03 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-11-11 14:50:40 - [HTML]
25. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 15:19:18 - [HTML]
25. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 15:35:36 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (fríverslun við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-21 18:12:25 - [HTML]

Þingmál A97 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-06 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 18:33:29 - [HTML]
47. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-14 14:42:26 - [HTML]

Þingmál A122 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-14 16:18:36 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-17 18:04:31 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-17 19:01:10 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (olíuleit á Drekasvæði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 16:26:06 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-16 17:19:36 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-29 17:01:09 - [HTML]
103. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-03-30 14:41:49 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-07 14:21:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf. - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:58:00 - [HTML]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-23 18:31:27 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-03 20:37:08 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-16 15:03:59 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1511 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-03 14:46:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 12:38:31 - [HTML]

Þingmál A264 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (svar) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 16:19:12 - [HTML]

Þingmál A276 (úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Eimskip Ísland ehf. - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]

Þingmál A279 (vinnuhópur um vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-16 16:31:21 - [HTML]

Þingmál A281 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 15:06:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 18:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A321 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A387 (lífeyristryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2011-01-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:56:46 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-02-02 17:43:39 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-02 20:15:23 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-03 11:04:31 - [HTML]
70. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-03 14:41:20 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:03:30 - [HTML]
72. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:21:37 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 01:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A418 (starfsemi sendiráða og ræðismannsskrifstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (svar) útbýtt þann 2011-02-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-25 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-06 18:30:34 - [HTML]

Þingmál A468 (ESB-viðræður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 18:07:04 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 18:16:40 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 18:20:35 - [HTML]
74. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 18:21:52 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-02-16 18:54:27 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 17:40:50 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 17:57:38 - [HTML]
75. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 18:10:35 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-02-17 18:56:01 - [HTML]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 17:45:01 - [HTML]

Þingmál A502 (rekstur innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:18:27 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-03-02 15:29:08 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-27 11:23:32 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 11:54:08 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 11:58:36 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-02 16:54:41 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:35:54 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:37:34 - [HTML]
98. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-03-23 16:15:29 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 12:24:44 - [HTML]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-17 13:38:07 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-24 16:25:16 - [HTML]

Þingmál A606 (ÖSE-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (Vestnorræna ráðið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (NATO-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menningar- og ferðamálasvið - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menningar- og ferðamálasvið - [PDF]

Þingmál A669 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-31 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-03 16:15:17 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 17:25:45 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 17:27:03 - [HTML]
116. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-03 17:59:34 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 18:15:05 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 18:49:06 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 18:53:22 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-03 18:56:47 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 19:12:04 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 19:16:23 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:20:43 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 20:34:28 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:03:19 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-05-03 21:11:32 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:42:58 - [HTML]
116. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:03:23 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:14:50 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:19:10 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:21:09 - [HTML]
117. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 14:58:29 - [HTML]
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-04 15:04:02 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-05-04 16:13:20 - [HTML]
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 16:37:48 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 16:40:59 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 17:19:36 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
160. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 23:05:33 - [HTML]
161. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 12:33:14 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-12 15:51:30 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 17:29:30 - [HTML]
162. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 11:05:48 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 14:52:49 - [HTML]
162. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 18:07:51 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 18:49:01 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 19:21:48 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 19:24:12 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:02:23 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:54:38 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 21:45:08 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 23:03:23 - [HTML]
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-14 17:36:22 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 22:11:47 - [HTML]
163. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-14 22:20:20 - [HTML]
163. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-15 00:03:34 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:28:53 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:33:31 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
164. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-15 20:00:39 - [HTML]
164. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-16 01:03:19 - [HTML]
165. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 20:07:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:23:37 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:56:09 - [HTML]
119. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 18:26:29 - [HTML]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 16:09:14 - [HTML]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 14:51:42 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 15:23:09 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 15:26:20 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2011-09-16 23:19:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri - [PDF]

Þingmál A731 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:51:45 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-04-13 17:25:11 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2710 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2728 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:33:17 - [HTML]
148. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:39:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Edda Hannesdóttir - Skýring: (meistararannsókn) - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-17 15:35:52 - [HTML]

Þingmál A785 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2816 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 12:44:40 - [HTML]
143. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 22:31:27 - [HTML]
143. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-07 22:36:05 - [HTML]
143. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 23:16:31 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-06 16:44:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 18:10:57 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 18:13:12 - [HTML]
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 18:41:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 16:09:57 - [HTML]
124. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-05-16 16:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-16 16:51:09 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:49:38 - [HTML]
124. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 20:06:13 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 22:03:14 - [HTML]

Þingmál A800 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1441 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1895 (svar) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (svar) útbýtt þann 2011-06-08 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1444 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1447 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1449 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1919 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 12:26:10 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 15:53:36 - [HTML]
139. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-01 20:46:42 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-03 10:32:14 - [HTML]
140. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 17:36:54 - [HTML]
140. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 18:09:48 - [HTML]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-02 14:10:42 - [HTML]

Þingmál A866 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-10 20:44:29 - [HTML]

Þingmál A891 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-15 11:23:03 - [HTML]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 12:41:20 - [HTML]
157. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-05 15:04:16 - [HTML]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 14:06:44 - [HTML]

Þingmál B64 (tilkynningar um mannabreytingar í nefndum)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-10-12 14:03:08 - [HTML]

Þingmál B88 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 13:36:27 - [HTML]

Þingmál B123 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
16. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2010-10-20 14:02:15 - [HTML]

Þingmál B142 (flutningur á málefnum fatlaðra)

Þingræður:
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 12:11:30 - [HTML]

Þingmál B181 (úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:33:55 - [HTML]

Þingmál B191 (tilkynning um embættismann fastanefndar)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-11-10 14:00:51 - [HTML]

Þingmál B192 (staða viðræðna Íslands við ESB)

Þingræður:
24. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-11-10 14:59:32 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-11-23 14:11:02 - [HTML]

Þingmál B252 (fjárveiting til meðferðarheimilis í Árbót)

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:11:48 - [HTML]

Þingmál B263 (tilkynning um embættismann alþjóðanefndar)

Þingræður:
33. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-11-23 14:01:22 - [HTML]

Þingmál B276 (endurskoðun laga um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
35. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-25 10:55:10 - [HTML]

Þingmál B292 (birting leyniskjala frá bandaríska sendiráðinu)

Þingræður:
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-29 15:17:39 - [HTML]

Þingmál B342 (skortur á heimilislæknum -- gagnaver -- efnahagsspár o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-07 14:20:44 - [HTML]

Þingmál B370 (niðurstaða loftslagsráðstefnu í Mexíkó)

Þingræður:
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 10:58:38 - [HTML]

Þingmál B398 (kynning fjárlagafrumvarps í stjórnarflokkunum -- nefndarfundur vegna söluferlis Sjóvár -- veggjöld o.fl.)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-16 10:36:34 - [HTML]

Þingmál B473 (tilkynning um embættismann alþjóðanefndar)

Þingræður:
60. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-01-18 14:00:42 - [HTML]

Þingmál B477 (atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-01-19 14:13:48 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 11:38:14 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 13:14:28 - [HTML]
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-27 13:27:45 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:04:49 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 15:21:42 - [HTML]

Þingmál B536 (trúnaður í nefndum -- rannsókn Evrópuráðsþingsins á beitingu hryðjuverkalaga o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-01 14:03:25 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-01 14:14:32 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-01 14:23:49 - [HTML]

Þingmál B539 (málefni íslenskra námsmanna í Svíþjóð)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-31 15:12:41 - [HTML]

Þingmál B553 (sala fyrirtækja í almannaeigu -- Íbúðalánasjóður -- Læknavaktin o.fl.)

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-02 14:07:15 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-02-02 14:24:22 - [HTML]

Þingmál B568 (eftirlitshlutverk Alþingis og seðlabankastjóri)

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-03 10:57:20 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:58:46 - [HTML]

Þingmál B770 (hagkvæmniathugun á flutningi Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
95. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-17 10:49:26 - [HTML]

Þingmál B794 (framtíð sparisjóðanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-22 14:45:05 - [HTML]

Þingmál B801 (jafnréttismál -- atvinnumál -- umsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
98. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 14:07:26 - [HTML]

Þingmál B816 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 12:22:53 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-24 12:47:27 - [HTML]
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 13:00:49 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-24 13:05:09 - [HTML]

Þingmál B820 (umsóknir um styrki frá ESB)

Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 10:46:48 - [HTML]

Þingmál B865 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-03-31 10:31:47 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-31 11:42:26 - [HTML]

Þingmál B901 (framhald ESB-umsóknarferlis)

Þingræður:
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-04-11 15:23:55 - [HTML]

Þingmál B902 (hagsmunir Íslands í Icesave-málinu)

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-11 15:34:34 - [HTML]

Þingmál B913 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
110. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-04-12 14:33:09 - [HTML]

Þingmál B920 (fréttaflutningur af stjórnmálamönnum -- málstaður Íslands í ESB-umsóknarferli o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 10:58:43 - [HTML]

Þingmál B939 (tilkynning um embættismenn fastanefndar)

Þingræður:
113. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-04-15 10:30:56 - [HTML]

Þingmál B950 (samgöngumál -- verklag í nefndum -- ríkisfjármál)

Þingræður:
117. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-05-04 14:18:33 - [HTML]

Þingmál B1006 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
120. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-10 14:02:07 - [HTML]

Þingmál B1116 (aðild Íslands að NATO -- efnahagsmál -- Evrópusambandið o.fl.)

Þingræður:
136. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 10:50:34 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-08 20:13:03 - [HTML]
145. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-06-08 21:10:50 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 13:54:58 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 15:28:10 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 16:31:49 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 16:44:46 - [HTML]
28. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-11-29 22:17:26 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 02:48:14 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 04:50:23 - [HTML]
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 04:57:33 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 14:55:35 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-06 21:47:47 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Johnsen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:57:57 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2011-10-11 17:40:19 - [HTML]
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 18:51:33 - [HTML]
6. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-11 19:29:51 - [HTML]
6. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Friðrik Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Vilhjálmur Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um 74. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Þórarinn Lárusson og Árni Björn Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-21 18:25:29 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A19 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-01 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A28 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 16:25:58 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 16:34:15 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-03-13 18:15:47 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-13 18:44:54 - [HTML]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A71 (vinnuhópur um vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 18:34:38 - [HTML]

Þingmál A73 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 18:49:16 - [HTML]

Þingmál A80 (aðgengi að hverasvæðinu við Geysi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Hjörleifur Kvaran hrl. fyrir hönd jarðaeigenda í Haukadal - [PDF]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-16 16:47:41 - [HTML]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-15 15:23:12 - [HTML]

Þingmál A106 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-08 16:16:13 - [HTML]
18. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-11-08 16:51:50 - [HTML]

Þingmál A160 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (svar) útbýtt þann 2011-12-08 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (útdeiling fjárframlaga frá erlendum aðilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-11 16:59:17 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 17:19:34 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 11:22:53 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 23:31:22 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-12-16 00:33:23 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 15:14:08 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 12:51:36 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 21:11:34 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-12-14 22:44:12 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-12-17 12:37:48 - [HTML]

Þingmál A196 (skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A205 (eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands, stjórn læknaráðs - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]

Þingmál A253 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-01-18 16:52:28 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 13:47:10 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 15:35:47 - [HTML]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 14:38:41 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 11:32:10 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-12-16 18:44:01 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 16:06:50 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 16:11:14 - [HTML]
48. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-01-25 16:12:51 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-02 12:51:47 - [HTML]
30. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2011-12-02 14:04:11 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 10:47:27 - [HTML]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 12:25:29 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-02 12:42:33 - [HTML]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2012-01-10 - Sendandi: Inter, samtök aðila er veita Internetþjónustu - [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2012-01-20 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf. - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 14:24:33 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 14:32:41 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-24 15:27:35 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-24 15:55:01 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 16:08:59 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 17:02:26 - [HTML]
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 17:30:23 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:00:55 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-24 22:54:30 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-30 17:21:53 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 18:07:58 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:30:38 - [HTML]
99. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 19:52:58 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:24:36 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-05-15 22:01:58 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 22:28:48 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 22:30:01 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 19:59:36 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:50:45 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 21:52:43 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Hörður Guðbrandsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-19 14:23:16 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 14:51:42 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-20 17:15:57 - [HTML]
46. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 20:42:42 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 18:14:58 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-29 22:56:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A442 (áminningar gagnvart opinberum starfsmönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-01-17 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 16:39:32 - [HTML]

Þingmál A452 (hvalveiðar og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 16:13:32 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-13 16:22:42 - [HTML]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A488 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-02-22 16:24:18 - [HTML]

Þingmál A494 (vitundarvakning um mænuskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2012-02-27 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2012-03-25 - Sendandi: Baháí samfélagið - [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (flugvildarpunktar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-04-30 16:42:05 - [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (ÖSE-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (norðurskautsmál 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-30 15:19:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 13:59:11 - [HTML]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:04:18 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:13:49 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:18:09 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 22:34:19 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-27 23:09:53 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 20:29:22 - [HTML]
101. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 11:29:10 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 21:45:15 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 21:23:45 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-29 01:17:57 - [HTML]
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 03:05:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (afrit af bréfi til stjsk- og eftirln.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 21:26:16 - [HTML]
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 23:28:24 - [HTML]
114. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 12:10:47 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-06 12:32:14 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-08 22:57:06 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-08 23:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A659 (siðareglur fyrir forsetaembættið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 16:32:59 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 20:36:43 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 21:46:49 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 21:51:12 - [HTML]
84. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 21:53:27 - [HTML]
84. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:07:51 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:10:17 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:17:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:21:22 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:23:37 - [HTML]
84. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 23:17:00 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-18 15:52:40 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 15:58:05 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:00:18 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:02:28 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:12:23 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:36:44 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-18 16:56:26 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-02 17:00:15 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 17:47:30 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:17:11 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:19:41 - [HTML]
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-02 22:20:59 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-05-02 23:01:28 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 23:24:13 - [HTML]
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 23:47:38 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 23:48:52 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-05-03 14:49:59 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-03 16:12:44 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:45:50 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:50:54 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-03 16:53:25 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 17:13:45 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 17:16:00 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-03 18:39:26 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 20:24:32 - [HTML]
94. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 22:12:27 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 23:43:19 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-04 18:14:18 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:22:38 - [HTML]
97. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:24:54 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:27:07 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:25:29 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:27:46 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:29:57 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:38:44 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:48:35 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 18:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 16:36:05 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 18:13:25 - [HTML]
85. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 18:24:49 - [HTML]
87. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-24 18:33:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Gísli Már Gíslason - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-27 17:09:58 - [HTML]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 11:44:46 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-25 18:41:03 - [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 16:15:59 - [HTML]
88. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-04-25 16:37:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2012-08-02 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2012-08-07 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A760 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-20 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-26 18:41:34 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A814 (undirbúningur stjórnvalda vegna mögulegrar útgöngu Grikklands úr evrusamstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A820 (framkvæmd fjárlaga 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (jöfnun lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-18 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 16:25:42 - [HTML]
126. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-06-19 17:11:26 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 17:25:55 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 17:30:32 - [HTML]

Þingmál B47 (fjárhagsstaða heimilanna -- málefni háskólanna -- ráðning forstjóra Bankasýslunnar o.fl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-06 10:40:30 - [HTML]

Þingmál B74 (skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.)

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-19 15:30:16 - [HTML]

Þingmál B86 (áhersla ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál)

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-17 15:23:48 - [HTML]

Þingmál B99 (niðurskurður í heilbrigðis- og velferðarmálum)

Þingræður:
13. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 11:06:42 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-20 11:17:12 - [HTML]

Þingmál B166 (ESB-umsókn og ástandið í Suður-Evrópu)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-11-10 10:37:31 - [HTML]

Þingmál B174 (ráðning forstjóra Bankasýslunnar)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-14 15:18:51 - [HTML]

Þingmál B233 (umræður um störf þingsins 29. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-29 13:47:51 - [HTML]

Þingmál B255 (umræður um störf þingsins 2. desember)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-02 10:43:28 - [HTML]

Þingmál B475 (skýrsla Norðmanna um EES-samstarfið)

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-30 15:41:58 - [HTML]

Þingmál B501 (málefni safna, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-03 12:04:37 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-16 15:19:08 - [HTML]
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 16:35:19 - [HTML]
58. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-16 18:21:32 - [HTML]

Þingmál B538 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 15:58:22 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:58:29 - [HTML]

Þingmál B554 (yfirlýsing viðskiptaþings og fundur með forsvarsmönnum sveitarfélaga)

Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-16 10:34:30 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 10:39:52 - [HTML]

Þingmál B596 (fundur með sveitarstjórnarmönnum í Norðurlandi vestra)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 10:55:03 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 15:31:45 - [HTML]

Þingmál B626 (tilkynning um embættismenn fastanefnda)

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-29 15:01:24 - [HTML]

Þingmál B692 (umræður um störf þingsins 14. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-03-14 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B715 (umræður um störf þingsins 21. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-21 15:31:43 - [HTML]

Þingmál B717 (staða Íslands innan Schengen)

Þingræður:
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 13:42:04 - [HTML]

Þingmál B744 (umræður um störf þingsins 28. mars)

Þingræður:
79. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-03-28 15:24:42 - [HTML]

Þingmál B761 (samningamaður Íslands í makríldeilunni)

Þingræður:
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-29 10:58:10 - [HTML]
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-29 11:01:57 - [HTML]

Þingmál B788 (mannréttindamál í Kína)

Þingræður:
83. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-04-16 15:19:13 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-20 11:11:09 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-09-14 16:10:02 - [HTML]
42. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-11-29 23:16:04 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 17:35:50 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-30 19:53:11 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 20:51:14 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-04 01:07:18 - [HTML]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:56:49 - [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:54:11 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A58 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-02-26 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:31:03 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-02-25 22:58:53 - [HTML]
87. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-25 23:14:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A84 (breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Melrakkasetur Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 17:29:16 - [HTML]

Þingmál A135 (breytingar á jafnréttislöggjöf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 16:30:06 - [HTML]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-08 13:30:53 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 12:12:10 - [HTML]
35. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-11-15 13:30:53 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-09-27 16:03:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Sauðárkróki - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2012-11-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-10-11 12:44:16 - [HTML]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 12:09:09 - [HTML]
27. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-25 13:35:06 - [HTML]

Þingmál A263 (launakjör saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 15:40:50 - [HTML]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Skorradalshreppur - Skýring: (viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) - [PDF]

Þingmál A296 (fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (vinnuhópur um vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 15:39:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-22 02:14:34 - [HTML]
61. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-22 02:30:13 - [HTML]

Þingmál A387 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A404 (embættismannakvóti Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-13 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 664 (svar) útbýtt þann 2012-12-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (staða löggæslumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (svar) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 16:08:57 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 20:02:44 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-21 16:08:39 - [HTML]
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 18:44:42 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 20:07:12 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 20:09:38 - [HTML]
40. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 15:23:39 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 17:37:41 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 19:30:31 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 20:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Pawel Bartoszek - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2012-12-28 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 21:42:43 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-01-15 14:45:52 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Trjáræktarklúbburinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Einar Gunnarsson skógfræðingur - [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-08 10:51:47 - [HTML]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 18:16:42 - [HTML]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 11:49:06 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 21:47:42 - [HTML]
48. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-06 22:40:41 - [HTML]
59. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-20 23:02:19 - [HTML]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-18 21:20:36 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 16:31:37 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 16:33:50 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A566 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 22:21:46 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (samkomulag þjóðkirkjunnar og ríkisins um kirkjujarðir og launagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-02-12 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-02-14 13:32:40 - [HTML]
81. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-02-14 16:28:42 - [HTML]

Þingmál A607 (FBI og mál sem er til rannsóknar hjá ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-02-19 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2013-03-11 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-08 14:20:25 - [HTML]

Þingmál A614 (undirbúningur lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-09 11:45:22 - [HTML]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-07 22:16:15 - [HTML]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-18 20:28:43 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 13:56:38 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-12 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 11:08:18 - [HTML]

Þingmál B245 (trúnaður í störfum nefnda)

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-05 15:52:17 - [HTML]

Þingmál B259 (aðildarumsókn Íslands að ESB)

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-08 10:41:48 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-08 10:43:31 - [HTML]

Þingmál B396 (makríldeilan)

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-11 13:33:11 - [HTML]

Þingmál B461 (umræður um störf þingsins 19. desember)

Þingræður:
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 11:04:26 - [HTML]

Þingmál B521 (stefna ríkisstjórnarinnar í ESB-viðræðunum)

Þingræður:
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-14 15:24:32 - [HTML]

Þingmál B538 (samstarf innan ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-17 10:41:19 - [HTML]

Þingmál B552 (viðbrögð ráðherra við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-01-22 13:39:13 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-01-22 13:44:24 - [HTML]

Þingmál B633 (nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna og útgreiðslur gjaldeyris)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-13 16:34:56 - [HTML]
80. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 16:40:30 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 20. febrúar)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-02-20 15:06:57 - [HTML]

Þingmál B743 (uppgjör þrotabúa gömlu bankanna)

Þingræður:
92. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-08 10:39:15 - [HTML]

Þingmál B745 (Evrópustofa)

Þingræður:
92. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-08 10:52:13 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-03-13 20:15:14 - [HTML]

Þingmál B836 (skýrsla fjármálaráðherra um hagvöxt og dagskrá fundarins)

Þingræður:
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 11:07:22 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 15:25:32 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-06-11 17:35:40 - [HTML]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-06-11 22:00:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2013-06-17 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-25 16:33:31 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-01 18:21:59 - [HTML]
18. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-01 20:27:06 - [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-20 11:41:02 - [HTML]

Þingmál A23 (framtíð Fisktækniskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-07-01 12:29:47 - [HTML]
17. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-07-01 12:41:03 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-10 21:01:10 - [HTML]

Þingmál B38 (staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni)

Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 13:36:25 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 13:41:37 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 13:54:14 - [HTML]
20. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 14:06:17 - [HTML]

Þingmál B243 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 12:45:07 - [HTML]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 14:00:21 - [HTML]

Þingmál B270 (afnám hafta og uppgjör gömlu bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:11:14 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-10-04 11:40:16 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 20:47:06 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 20:07:05 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-12 20:07:26 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-17 15:17:44 - [HTML]
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-17 16:05:23 - [HTML]

Þingmál A56 (hámarksskipunartími forstöðumanna menningarstofnana)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 16:53:15 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-11-01 11:36:38 - [HTML]
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-11-01 11:49:56 - [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 14:05:32 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 14:22:52 - [HTML]
55. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-23 14:25:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-15 15:44:58 - [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 16:41:58 - [HTML]

Þingmál A114 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-11 15:52:11 - [HTML]

Þingmál A131 (Saurbær í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:43:21 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:28:58 - [HTML]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-18 17:00:02 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 17:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2013-12-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Framtíðarlandið - [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2014-01-24 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-10 14:48:00 - [HTML]
33. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-12-10 21:14:15 - [HTML]

Þingmál A206 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:56:41 - [HTML]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hjartað í Vatnsmýri - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-16 11:52:15 - [HTML]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-01-23 12:17:32 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 14:58:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:43:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 16:11:18 - [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1085 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Bogi Nilsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A285 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-11 14:48:56 - [HTML]
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:20:37 - [HTML]

Þingmál A290 (ferðalög forseta Íslands og maka hans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (svar) útbýtt þann 2014-01-31 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-02-13 16:23:13 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-19 16:16:29 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-19 18:38:33 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 18:58:17 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-20 13:58:15 - [HTML]
66. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-02-20 16:09:09 - [HTML]
67. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 20:37:28 - [HTML]
67. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 21:04:23 - [HTML]
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-24 22:10:14 - [HTML]
67. þingfundur - Karl Garðarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-24 22:14:17 - [HTML]
67. þingfundur - Óttarr Proppé - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-24 22:16:28 - [HTML]
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-24 22:26:48 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 16:59:08 - [HTML]
70. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 15:38:26 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 16:28:34 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-21 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-27 16:50:54 - [HTML]
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 17:33:10 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 17:35:33 - [HTML]
72. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-03-11 19:30:58 - [HTML]
73. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 15:51:59 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-14 02:05:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Gunnar Albert Rögnvaldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Arnar Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök um rannsókn. á Evrópusamb. og tengslum þess við Ísland - [PDF]

Þingmál A343 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A349 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-16 16:47:04 - [HTML]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A357 (ÖSE-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (NATO-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samstarf á norðurskautssvæðinu og staða Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 16:14:28 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 16:21:48 - [HTML]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 12:03:11 - [HTML]
78. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-20 15:12:11 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 16:37:25 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:10:47 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-20 18:23:26 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-31 20:13:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A428 (laun og hlunnindi vegna aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 15:01:45 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-27 15:46:19 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-05-13 13:34:01 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-09 22:41:13 - [HTML]
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 22:54:18 - [HTML]

Þingmál A505 (geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-04-30 18:04:42 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-30 18:14:38 - [HTML]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (flutningur netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 23:15:34 - [HTML]

Þingmál A529 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 15:24:58 - [HTML]

Þingmál A610 (áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-16 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-06-18 16:55:11 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 20:58:17 - [HTML]

Þingmál B87 (undanþágur frá upplýsingalögum)

Þingræður:
13. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-31 10:52:03 - [HTML]

Þingmál B101 (formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014, munnleg skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda)

Þingræður:
17. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-06 16:15:33 - [HTML]

Þingmál B144 (staða flóttamanna og meðferð þeirra)

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-11-12 14:25:41 - [HTML]

Þingmál B148 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins)

Þingræður:
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 11:33:14 - [HTML]

Þingmál B295 (upplýsingar um málefni hælisleitenda)

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:08:05 - [HTML]

Þingmál B362 (umræður um störf þingsins 15. janúar)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-15 15:02:45 - [HTML]

Þingmál B398 (frískuldamark vegna skatts á fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
52. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-01-20 15:06:36 - [HTML]

Þingmál B431 (upplýsingar um hælisleitendur)

Þingræður:
56. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-01-27 15:56:54 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-01-27 16:14:43 - [HTML]
56. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-27 16:16:55 - [HTML]

Þingmál B444 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-01-28 13:44:41 - [HTML]

Þingmál B486 (viðbrögð innanríkisráðherra við lögreglurannsókn)

Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2014-02-13 10:54:46 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-13 10:56:55 - [HTML]

Þingmál B487 (aðkoma einkaaðila að Leifsstöð)

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-13 11:07:59 - [HTML]

Þingmál B531 (stjórnartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB)

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-24 16:03:33 - [HTML]
67. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-02-24 16:04:57 - [HTML]

Þingmál B534 (málefni Seðlabankans)

Þingræður:
68. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 15:49:20 - [HTML]
68. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-02-25 15:51:36 - [HTML]

Þingmál B582 (umræður um störf þingsins 11. mars)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-03-11 13:35:36 - [HTML]

Þingmál B653 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
80. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 13:55:44 - [HTML]

Þingmál B678 (afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna)

Þingræður:
83. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-03-27 14:26:33 - [HTML]

Þingmál B725 (fyrirhugaðar refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 15:24:04 - [HTML]

Þingmál B746 (skýrsla Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
92. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-04-08 14:36:38 - [HTML]
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-08 14:49:56 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-05-14 20:54:42 - [HTML]

Þingmál B943 (lekinn í innanríkisráðuneytinu)

Þingræður:
123. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 15:12:59 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 18:59:32 - [HTML]
40. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 20:13:10 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 22:40:47 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-04 21:00:02 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 23:18:06 - [HTML]
42. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 15:06:32 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-05 21:26:38 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-08 15:28:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2014-09-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-16 14:58:38 - [HTML]
6. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 15:20:05 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 20:11:03 - [HTML]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-22 16:30:48 - [HTML]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 16:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A75 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-24 16:19:24 - [HTML]

Þingmál A97 (launakjör starfsmanna Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:06:15 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-10-23 11:28:54 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:32:23 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:38:44 - [HTML]
24. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:56:27 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:58:52 - [HTML]
24. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 12:00:48 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 12:02:00 - [HTML]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A180 (skipan í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-06 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A188 (menntun íslenskra mjólkurfræðinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:23:18 - [HTML]

Þingmál A199 (hækkun tollkvóta inn á markaði Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-06 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-10-16 14:04:10 - [HTML]
20. þingfundur - Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 14:28:47 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2014-10-16 15:25:37 - [HTML]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skipun sendiherra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:54:16 - [HTML]

Þingmál A233 (starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Norðausturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-20 16:02:36 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 23:33:40 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 22:59:32 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-21 18:29:51 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (fundir með kröfuhöfum í þrotabú föllnu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-16 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (svar) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-16 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (sala á Ríkisútvarpinu eða einstökum eignum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 17:32:34 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 18:48:52 - [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A340 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-04 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 12:01:06 - [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2015-01-21 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1489 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-11 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-08 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1594 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-01 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 15:20:23 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 17:16:13 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-02 00:19:24 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 14:25:52 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 14:40:56 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:17:10 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:50:35 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:43:19 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 20:27:04 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 20:59:36 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 22:58:41 - [HTML]
118. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 17:53:20 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-04 11:21:21 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 12:29:41 - [HTML]
119. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:39:53 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:51:09 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 16:24:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A435 (sendiherrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-05 15:24:35 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 15:37:54 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A474 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (ferðir forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (svar) útbýtt þann 2015-01-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (Alþjóðaþingmannasambandið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (NATO-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 18:00:42 - [HTML]

Þingmál A544 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (frumvarp) útbýtt þann 2015-02-17 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 16:47:45 - [HTML]
77. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 18:58:17 - [HTML]
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-04 19:06:40 - [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-24 15:56:15 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 16:53:04 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 16:56:40 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 17:03:47 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 18:49:09 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 19:04:55 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 19:07:14 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 19:17:55 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-03-24 20:01:19 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 22:46:37 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 23:08:26 - [HTML]
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 17:12:29 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-25 19:29:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 18:28:51 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 13:42:23 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 14:06:18 - [HTML]
82. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-03-19 15:21:38 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:26:05 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 18:25:53 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 15:25:48 - [HTML]

Þingmál A627 (eftirfylgniskýrslur Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (álit) útbýtt þann 2015-03-18 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Sigurður Sigurðarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Sigurður Sigurðarson - [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A648 (kröfur Evrópusambandsins um að íslensk stjórnvöld skýri stöðu aðildarviðræðna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-24 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (svar) útbýtt þann 2015-04-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-06-09 17:38:33 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2015-05-08 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 17:23:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-04-28 16:38:36 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-28 17:16:05 - [HTML]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 12:28:46 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 14:23:54 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-30 15:36:32 - [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-05 21:09:39 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 21:26:55 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-05 22:57:04 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 18:44:20 - [HTML]

Þingmál A725 (samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (svar) útbýtt þann 2015-06-03 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-11 15:26:13 - [HTML]
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-24 17:07:58 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-09-10 21:51:47 - [HTML]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-15 15:49:07 - [HTML]

Þingmál B24 (rafræn auðkenni og skuldaleiðrétting)

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-15 15:10:07 - [HTML]

Þingmál B106 (niðurskurður til embættis sérstaks saksóknara)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-06 15:25:01 - [HTML]

Þingmál B148 (takmarkað aðgengi að framhaldsskólum)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-10-15 15:51:43 - [HTML]

Þingmál B180 (menningarsamningar landshlutasamtakanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-10-20 15:21:02 - [HTML]

Þingmál B194 (umræður um störf þingsins 22. október)

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-22 15:11:31 - [HTML]

Þingmál B419 (umdæmi lögreglunnar á Höfn)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-12-12 10:39:28 - [HTML]

Þingmál B480 (minning Tómasar Árnasonar)

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-20 13:33:40 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 16:00:45 - [HTML]

Þingmál B608 (rannsókn á endurreisn bankanna)

Þingræður:
68. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-02-18 15:23:46 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 10:43:59 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-03-16 17:23:14 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-17 14:31:46 - [HTML]
80. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-03-17 18:18:35 - [HTML]
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-17 18:29:15 - [HTML]
80. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 22:20:43 - [HTML]
80. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 22:47:38 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-17 23:20:31 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-03-18 15:32:17 - [HTML]

Þingmál B779 (samráð um frumvörp um húsnæðismál)

Þingræður:
87. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 16:05:40 - [HTML]

Þingmál B828 (vitnað í orðaskipti á lokuðum nefndarfundi)

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-20 15:42:10 - [HTML]

Þingmál B865 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
98. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-04-29 15:24:37 - [HTML]

Þingmál B872 (fjarskiptamál)

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-04-30 11:27:00 - [HTML]

Þingmál B969 (kvöldfundur og umræðuefni fundarins)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-05-20 15:04:30 - [HTML]

Þingmál B980 (breytingar á framhaldsskólakerfinu)

Þingræður:
110. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-21 13:16:31 - [HTML]

Þingmál B1045 (afskipti ráðuneytis af skipan stjórnarformanns fjármálafyrirtækis)

Þingræður:
115. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-29 11:34:54 - [HTML]

Þingmál B1216 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:45:44 - [HTML]

Þingmál B1240 (orð þingmanna í garð hver annars)

Þingræður:
135. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-23 14:16:25 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 15:49:16 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Valur Gíslason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-09 18:30:23 - [HTML]
50. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-09 18:43:24 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-09 21:16:17 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-09 23:06:30 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 18:41:52 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 19:24:45 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Valur Gíslason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-10 22:59:16 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-12-11 12:27:51 - [HTML]
52. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-12-11 15:49:08 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-11 20:55:54 - [HTML]
52. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-11 22:35:37 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 11:08:31 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-12 14:33:39 - [HTML]
54. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 22:59:11 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 00:04:21 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 19:21:59 - [HTML]
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 11:02:58 - [HTML]
56. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-16 17:32:26 - [HTML]
56. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 18:32:57 - [HTML]
56. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:19:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-09-15 18:53:32 - [HTML]

Þingmál A3 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-14 17:16:32 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 14:22:23 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:19:13 - [HTML]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2016-03-16 - Sendandi: Rannsóknasetur um norðurslóðir og Norðurslóðaátak Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:49:53 - [HTML]

Þingmál A53 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-09 17:01:45 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-09 17:16:07 - [HTML]

Þingmál A73 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 17:27:00 - [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-17 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 23:05:09 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 23:34:15 - [HTML]
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-16 16:15:12 - [HTML]
7. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-09-16 16:38:35 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 17:48:11 - [HTML]
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 17:50:33 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 14:48:18 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 15:20:01 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 15:33:36 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 15:38:12 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-09-22 16:02:39 - [HTML]
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 16:07:17 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-22 16:16:23 - [HTML]
24. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 16:25:50 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 16:30:49 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-21 16:46:22 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 17:21:25 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 17:29:44 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 18:02:30 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-22 14:12:10 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 14:34:46 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 14:36:55 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-22 14:53:56 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 15:55:23 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 16:41:32 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 11:43:08 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 12:20:02 - [HTML]
37. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - Ræða hófst: 2015-11-19 15:06:09 - [HTML]
37. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 15:42:09 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 16:44:15 - [HTML]
37. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 17:40:56 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 18:56:44 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 17:03:31 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-24 18:24:48 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 19:23:17 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 22:14:25 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 22:26:34 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 18:22:46 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-25 18:24:56 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 18:47:47 - [HTML]
57. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 12:20:34 - [HTML]
57. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 13:31:46 - [HTML]
57. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 15:06:53 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 15:09:16 - [HTML]
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-17 16:52:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A105 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:33:36 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-18 18:11:10 - [HTML]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1434 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:54:41 - [HTML]

Þingmál A122 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 18:11:09 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 20:34:10 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:03:44 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-11-27 12:11:06 - [HTML]
58. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 18:05:53 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-11-03 16:06:57 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 18:41:28 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 18:52:42 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 23:06:04 - [HTML]

Þingmál A209 (hjónavígslur og nafngiftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-07 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (áfengis- og tóbaksneysla)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-02 16:11:37 - [HTML]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (ferð til Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2015-11-18 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-03 12:12:57 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-03 14:04:01 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-03 14:43:16 - [HTML]
46. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-03 18:50:12 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 12:23:36 - [HTML]
47. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 15:28:32 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 15:10:44 - [HTML]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-28 15:34:42 - [HTML]

Þingmál A364 (þunn eiginfjármögnun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:04:35 - [HTML]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 15:14:36 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa fjármála og rekstrar - [PDF]

Þingmál A416 (kostnaður við afturvirka hækkun lífeyris almannatrygginga og launahækkun ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2016-02-02 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (álit) útbýtt þann 2015-12-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 11:47:04 - [HTML]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:11:04 - [HTML]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 11:10:29 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-01-28 12:14:55 - [HTML]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 15:49:33 - [HTML]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:34:24 - [HTML]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (norðurskautsmál 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A549 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (svar) útbýtt þann 2016-03-01 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (svar) útbýtt þann 2016-03-17 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2016-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2016-03-14 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (embættismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 19:18:44 - [HTML]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 14:24:14 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Björn Ó. Vernharðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2016-04-19 16:39:22 - [HTML]
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 15:23:28 - [HTML]
165. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 16:02:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2016-07-15 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-24 16:32:34 - [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 18:16:14 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 18:37:44 - [HTML]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 15:01:28 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 16:10:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félagsbúið Miðhrauni 2 sf. - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 23:24:08 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 13:24:47 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-08 14:05:54 - [HTML]
95. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-04-08 14:35:39 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 15:53:50 - [HTML]

Þingmál A716 (viðskipti við Nígeríu)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-30 15:34:49 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-05-02 17:59:04 - [HTML]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 15:52:25 - [HTML]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna - [PDF]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (loftferðasamningur við Japan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-05-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-15 17:03:34 - [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-05-22 22:41:08 - [HTML]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 11:45:50 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-26 11:56:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2016-06-20 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands og Félag kjúklingabænda - [PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 16:43:34 - [HTML]
119. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 16:58:29 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-26 17:18:44 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:20:56 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 22:36:18 - [HTML]
133. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 22:38:05 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 22:40:22 - [HTML]
138. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:29:13 - [HTML]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:33:55 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-08-18 15:02:32 - [HTML]

Þingmál A848 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1604 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 15:42:10 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-20 15:46:52 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 16:04:10 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 16:06:23 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 16:08:10 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 16:10:01 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 16:19:08 - [HTML]
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-09-20 17:12:24 - [HTML]
154. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 18:01:44 - [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Sendifulltrúar í utanríkisþjónustunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Formenn yfirskattanefndar, úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, kærunefndar útlendingamála og úrskurðarnefndar velferðarmála. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-27 17:37:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:10:01 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-08 21:38:35 - [HTML]

Þingmál B92 (kostnaður vegna gjaldþrotaskipta)

Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 15:36:49 - [HTML]

Þingmál B120 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-08 10:56:11 - [HTML]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-10-20 13:57:45 - [HTML]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)

Þingræður:
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 11:49:51 - [HTML]

Þingmál B251 (íslensk tunga í stafrænum heimi)

Þingræður:
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-16 15:53:23 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Karen Elísabet Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:41:27 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-24 13:56:30 - [HTML]

Þingmál B302 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 15:39:07 - [HTML]

Þingmál B321 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 10:41:28 - [HTML]

Þingmál B403 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-11 11:02:45 - [HTML]

Þingmál B424 (vinnulag við fjárlagafrumvarp)

Þingræður:
54. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 10:52:37 - [HTML]

Þingmál B519 (stefnumótun um viðskiptaþvinganir)

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-21 10:45:26 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 14:30:04 - [HTML]

Þingmál B570 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 13:37:42 - [HTML]

Þingmál B667 (afglæpavæðing vörslu neysluskammta af fíkniefnum)

Þingræður:
88. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 15:13:35 - [HTML]

Þingmál B693 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-18 10:38:54 - [HTML]

Þingmál B750 (útdeiling skúffufjár ráðherra)

Þingræður:
96. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:50:56 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:35:27 - [HTML]

Þingmál B814 (þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-28 11:24:26 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-05-03 13:46:02 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:24:28 - [HTML]

Þingmál B916 (fjárframlög til Verkmenntaskólans á Akureyri)

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-23 15:28:04 - [HTML]

Þingmál B934 (stefna í skattlagningu á bifreiðaeigendur)

Þingræður:
119. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-05-26 15:13:27 - [HTML]

Þingmál B939 (aðgerðir til að styrkja byggð í Grímsey)

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-26 11:01:40 - [HTML]

Þingmál B1009 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Skaftasonar)

Þingræður:
129. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-06-08 15:03:38 - [HTML]

Þingmál B1024 (munnleg skýrsla forsætisráðherra um stöðu þjóðmála, ein umr)

Þingræður:
132. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-15 15:58:58 - [HTML]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:24:02 - [HTML]
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:33:33 - [HTML]

Þingmál B1184 (yfirlýsing forseta um skýrslu fjárlaganefndar)

Þingræður:
153. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-09-19 16:15:17 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-19 16:17:51 - [HTML]
153. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 16:19:17 - [HTML]
153. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 16:20:57 - [HTML]
153. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-09-19 16:27:16 - [HTML]

Þingmál B1206 (störf þingsins)

Þingræður:
156. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-09-23 11:01:49 - [HTML]

Þingmál B1294 (kveðjuorð)

Þingræður:
166. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-10-07 17:01:56 - [HTML]

Þingmál B1307 (frumvarp um raflínur að Bakka)

Þingræður:
167. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-10-10 10:42:24 - [HTML]

Þingmál B1333 (afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
169. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-10-12 11:22:25 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-22 15:01:40 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2016-12-08 11:55:13 - [HTML]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 13 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-19 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 14 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:59:13 - [HTML]
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:33:48 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:58:20 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:14:22 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 22:42:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 23:48:33 - [HTML]
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 16:10:49 - [HTML]
50. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-29 16:48:51 - [HTML]
50. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 17:08:25 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-03-30 15:09:59 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 14:49:11 - [HTML]
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 14:55:14 - [HTML]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 13:48:41 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 15:22:22 - [HTML]

Þingmál A124 (rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2017-02-07 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 18:14:59 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 11:58:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A129 (hjónavígslur og nafngiftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-02-27 20:19:15 - [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 20:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 19:13:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 14:20:29 - [HTML]
59. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 15:01:25 - [HTML]
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-25 15:40:53 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 16:02:07 - [HTML]

Þingmál A289 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:11:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2017-06-12 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (NATO-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (ÖSE-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (Vestnorræna ráðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 23:25:47 - [HTML]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 19:01:09 - [HTML]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 15:41:57 - [HTML]
60. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 16:29:20 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:13:00 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 14:50:49 - [HTML]
57. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 23:41:19 - [HTML]
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-05-23 17:09:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-24 18:27:50 - [HTML]
71. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-24 22:25:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Biskup Íslands og kirkjuráð þjóðkirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Íslenskir fjallaleiðsögum ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Arctic Adventures hf., Straumhvarf hf., Arctic Seatours ehf. og Scuba ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 13:38:43 - [HTML]
63. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 13:43:43 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 14:48:10 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 16:21:49 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 16:32:01 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2017-05-04 17:42:39 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-06-01 13:10:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-12-06 16:00:46 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)

Þingræður:
20. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 15:02:35 - [HTML]

Þingmál B183 (stefnumörkun í fiskeldi)

Þingræður:
28. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-09 11:19:44 - [HTML]

Þingmál B217 (aðgerðir gegn skattundanskotum og aflandsfélögum)

Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 10:45:44 - [HTML]

Þingmál B227 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-02-23 10:35:22 - [HTML]

Þingmál B275 (málefni Seðlabankans og losun hafta)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2017-03-02 11:01:57 - [HTML]

Þingmál B312 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:16:20 - [HTML]

Þingmál B327 (stefna um þróun bankakerfisins)

Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 10:56:35 - [HTML]
42. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-09 10:57:55 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 15:25:16 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-03-13 15:56:36 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:32:41 - [HTML]

Þingmál B408 (orð ráðherra um peningamálastefnu)

Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-03 15:34:06 - [HTML]

Þingmál B464 (orð heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 15:19:27 - [HTML]

Þingmál B465 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-04-25 13:52:48 - [HTML]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 15:23:03 - [HTML]

Þingmál B541 (kaup vogunarsjóðs á hlut í Arion banka)

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 15:24:15 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 15:16:03 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-26 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 16:47:45 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-09-26 23:54:32 - [HTML]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:06:36 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:38:19 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 15:40:37 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2017-12-22 21:23:39 - [HTML]
12. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 22:53:26 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-12-29 23:47:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-20 21:14:38 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-24 15:37:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A35 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 17:26:48 - [HTML]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-31 19:42:43 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 18:03:12 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (leiga á fasteignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-02-05 16:53:44 - [HTML]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 13:37:28 - [HTML]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-01-30 16:18:10 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 16:28:33 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 16:30:53 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 16:32:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Hilmar Þór Björnsson - [PDF]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (Alþjóðaþingmannasambandið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (NATO-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-07 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 17:04:18 - [HTML]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A219 (gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-28 17:52:47 - [HTML]

Þingmál A240 (matvælaframleiðsla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2018-05-03 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:59:58 - [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-27 14:38:33 - [HTML]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 16:16:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 16:34:44 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 16:43:20 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 16:45:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:12:33 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-06 18:04:34 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-03-06 18:13:24 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:05:27 - [HTML]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-08 18:30:09 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A458 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 19:51:23 - [HTML]
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:24:13 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-04-16 20:42:02 - [HTML]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 20:06:04 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 20:08:28 - [HTML]
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 15:05:13 - [HTML]
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 15:08:46 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:43:47 - [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-13 13:53:57 - [HTML]
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 14:18:08 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-12 19:41:13 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:05:00 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 17:30:43 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 17:54:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-05 15:34:40 - [HTML]
68. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 15:52:02 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-11 12:02:04 - [HTML]
75. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 18:33:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (ráðherrar og annað aðstoðarfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:11:36 - [HTML]
82. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-07-18 14:31:02 - [HTML]

Þingmál B48 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2017-12-21 11:06:37 - [HTML]

Þingmál B129 (skipun dómara við Landsrétt)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-23 13:33:48 - [HTML]

Þingmál B168 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-01-31 15:19:03 - [HTML]

Þingmál B183 (embættisfærslur dómsmálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:32:33 - [HTML]
20. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-01 10:33:50 - [HTML]

Þingmál B197 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-02-06 13:58:37 - [HTML]

Þingmál B206 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-02-08 10:45:15 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-28 15:03:13 - [HTML]
31. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-28 15:23:04 - [HTML]

Þingmál B275 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-28 16:08:40 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:03:58 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-22 11:55:10 - [HTML]

Þingmál B483 (misskipting eigna í þjóðfélaginu)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-26 10:33:36 - [HTML]

Þingmál B519 (Evrópusambandið og skýrsla ráðherra um EES-samninginn)

Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-08 13:51:01 - [HTML]

Þingmál B550 (ný persónuverndarlög)

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-05-09 17:53:08 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:13:11 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 14:22:52 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 17:09:56 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 09:59:03 - [HTML]
34. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 16:22:25 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 14:23:37 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-18 17:44:33 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-09-17 17:29:04 - [HTML]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-26 16:48:04 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 18:40:28 - [HTML]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 15:53:41 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 16:38:14 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-08 16:59:41 - [HTML]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 18:40:50 - [HTML]

Þingmál A49 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-14 17:43:20 - [HTML]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 16:25:38 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-06 17:31:47 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-06 17:46:36 - [HTML]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 20:52:05 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-09-27 19:29:34 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Sigríður Kristjánsdóttir dósent í skipulagsfræði - [PDF]

Þingmál A149 (starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-10-15 16:55:34 - [HTML]
19. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-10-15 17:07:02 - [HTML]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-05 18:52:10 - [HTML]
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-07 12:55:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Ungmennaráð Grindavíkur - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Ungmennaráð Grindavíkur - [PDF]

Þingmál A180 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:42:44 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 18:13:03 - [HTML]

Þingmál A280 (staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2075 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 21:41:04 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 16:02:05 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 17:46:10 - [HTML]
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:34:27 - [HTML]
103. þingfundur - Halla Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-05-13 18:18:30 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-20 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 15:46:37 - [HTML]
43. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 16:08:42 - [HTML]
122. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 17:49:01 - [HTML]
124. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-18 13:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2018-12-12 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Sigurður Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3603 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4637 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4748 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3188 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Bandalag þýðenda og túlka - [PDF]

Þingmál A448 (rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-10 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 11:45:21 - [HTML]

Þingmál A449 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 11:50:29 - [HTML]

Þingmál A463 (samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (þáltill. n.) útbýtt þann 2018-12-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-06 16:39:06 - [HTML]

Þingmál A475 (eiðstafur dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-26 19:46:23 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 00:45:50 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 02:28:26 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 03:53:12 - [HTML]
71. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 17:37:38 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 17:59:03 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 18:20:08 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:07:03 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-02-28 13:38:54 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-02-28 13:43:53 - [HTML]
72. þingfundur - Óli Björn Kárason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-02-28 13:45:16 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 12:03:21 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (jafnlaunavottun Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 12:57:13 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-31 13:31:10 - [HTML]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 12:17:37 - [HTML]
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 12:22:40 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 12:24:40 - [HTML]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-07 12:25:04 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-03-07 12:33:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5786 - Komudagur: 2019-06-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4867 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4919 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: AkvaFuture ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5787 - Komudagur: 2019-06-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 23:29:23 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-13 18:33:46 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 20:48:56 - [HTML]
124. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-18 18:30:51 - [HTML]
126. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-19 18:41:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5083 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5165 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 17:46:41 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-18 17:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5440 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Jón Bjarnason - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-04-09 15:16:37 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 15:48:07 - [HTML]
91. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 18:44:55 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-14 21:34:55 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 22:05:09 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 01:14:09 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 03:50:38 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 04:10:31 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 04:50:56 - [HTML]
105. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 04:53:15 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 04:36:00 - [HTML]
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:03:40 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:43:37 - [HTML]
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 19:45:25 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:13:28 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:36:46 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:49:39 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:38:16 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 01:56:58 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:07:19 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:11:51 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:13:24 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:20:00 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:22:15 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:24:32 - [HTML]
108. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:29:14 - [HTML]
108. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-22 18:26:37 - [HTML]
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:23:25 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:13:55 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:21:30 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:29:24 - [HTML]
108. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 01:05:09 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:29:17 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:52:44 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 22:05:23 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-23 22:13:11 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 22:39:28 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:09:10 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-24 07:11:17 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 16:57:07 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 19:04:23 - [HTML]
110. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 19:05:22 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 20:40:12 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:11:16 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:16:02 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:28:12 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:30:36 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:32:44 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:35:11 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:05:31 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-27 19:51:34 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 19:56:59 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:01:22 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:22:28 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-28 00:56:38 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:01:57 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 12:51:27 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-28 16:35:01 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 22:22:46 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-29 00:00:40 - [HTML]
130. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 13:49:40 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 14:04:38 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:49:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5215 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5219 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Kristin stjórnmálasamtök - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:22:49 - [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-08-29 14:56:33 - [HTML]
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2019-08-29 15:36:21 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-08-29 17:08:01 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:38:54 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 18:55:41 - [HTML]
131. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-08-29 19:41:37 - [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 19:31:32 - [HTML]
87. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-01 20:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5084 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5166 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A850 (frestun töku lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-04-11 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-04-30 14:46:46 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 15:02:11 - [HTML]

Þingmál A881 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (hagsmunatengsl almannatengla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2000 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 19:33:28 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 11:07:45 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:12:49 - [HTML]

Þingmál B67 (verksvið forstjóra Barnaverndarstofu)

Þingræður:
12. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-09-27 10:44:14 - [HTML]

Þingmál B125 (dómur um innflutning á hráu kjöti)

Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-15 15:12:31 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 11:47:57 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 13:59:11 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 14:03:43 - [HTML]

Þingmál B160 (skattsvik)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 13:38:25 - [HTML]

Þingmál B170 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-24 13:38:44 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:22:26 - [HTML]

Þingmál B395 (persónuupplýsingar í sjúkraskrám)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-12-13 10:45:52 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-21 15:18:49 - [HTML]

Þingmál B538 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum)

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-18 15:07:34 - [HTML]

Þingmál B539 (launahækkanir æðstu stjórnenda ríkisfyrirtækja)

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-18 15:18:45 - [HTML]

Þingmál B583 (staðan á vinnumarkaði)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-02-26 14:00:44 - [HTML]

Þingmál B631 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-06 15:26:57 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 15:21:00 - [HTML]

Þingmál B665 (samningur um stöðuna eftir Brexit)

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 13:57:00 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 14:00:48 - [HTML]

Þingmál B734 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2019-04-09 14:09:36 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-20 15:52:55 - [HTML]
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-20 16:12:05 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 10:52:11 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 11:10:27 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 21:26:18 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:40:19 - [HTML]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:08:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:30:46 - [HTML]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A66 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-24 17:00:20 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 762 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-12-16 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2146 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Kirkjuráð og biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A129 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 15:53:19 - [HTML]
46. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-16 16:37:58 - [HTML]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-17 11:20:55 - [HTML]
20. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-10-17 12:36:39 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-28 16:21:36 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:32:47 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 14:46:14 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 17:27:18 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:31:35 - [HTML]
18. þingfundur - Elvar Eyvindsson - Ræða hófst: 2019-10-15 19:04:36 - [HTML]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A232 (útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-10-15 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-17 12:48:04 - [HTML]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-28 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-17 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 694 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-11 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-22 17:56:23 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A277 (verndun og varðveisla skipa og báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-17 18:46:47 - [HTML]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-06 17:45:16 - [HTML]

Þingmál A334 (Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-30 14:49:14 - [HTML]

Þingmál A355 (umgengnisúrskurðir og ofbeldi gegn börnum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-03 17:52:16 - [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 17:50:31 - [HTML]

Þingmál A397 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 18:43:28 - [HTML]

Þingmál A424 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-12 16:28:13 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-10 14:44:48 - [HTML]
43. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-12-11 16:16:45 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 16:48:07 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-12-11 16:53:30 - [HTML]
43. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 17:14:53 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-12-11 17:51:31 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 19:33:01 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 21:13:25 - [HTML]
43. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 21:31:19 - [HTML]
44. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-12-12 13:30:09 - [HTML]
44. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-12-12 13:35:28 - [HTML]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-13 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A461 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:45:34 - [HTML]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:33:21 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:35:57 - [HTML]
54. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-01-29 17:45:25 - [HTML]
112. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 17:18:17 - [HTML]
112. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 17:52:01 - [HTML]
112. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-02 18:22:24 - [HTML]
113. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:01:39 - [HTML]
113. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:10:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A532 (minningardagur um fórnarlömb helfararinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (þáltill.) útbýtt þann 2020-01-28 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-30 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:53:40 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 20:57:54 - [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-23 13:17:35 - [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-26 13:56:03 - [HTML]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Sigurður Sigurðarson - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1866 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2020-06-25 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-06 21:41:49 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-06 21:58:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Gunnar Pálsson sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Hagsmunaráð starfsfólks utanríkisþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Ingibjörg Davíðsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Árni Þór Sigurðsson, sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Þórður Æ. Óskarsson, sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-04 18:36:46 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 20:04:15 - [HTML]

Þingmál A731 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:52:00 - [HTML]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 20:30:00 - [HTML]
124. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-23 13:31:32 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 12:54:28 - [HTML]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-29 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-29 17:00:45 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 17:26:35 - [HTML]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Iceland Camping Equipment - [PDF]

Þingmál A885 (verkfallsréttur lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-06-18 12:07:40 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2107 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-08-28 19:16:32 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 16:00:29 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 17:48:11 - [HTML]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2107 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-11 20:28:21 - [HTML]
2. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:35:59 - [HTML]

Þingmál B27 (málefni lögreglunnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-16 15:17:21 - [HTML]

Þingmál B28 (staða ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-16 15:23:38 - [HTML]

Þingmál B85 (kjaraviðræður BSRB og ríkisins)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 14:07:57 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-23 15:19:14 - [HTML]

Þingmál B251 (tengsl ráðherra við Samherja)

Þingræður:
32. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-11-14 10:40:27 - [HTML]

Þingmál B263 (hæfi sjávarútvegsráðherra)

Þingræður:
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-11-18 15:11:59 - [HTML]

Þingmál B299 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-11-27 15:17:06 - [HTML]

Þingmál B327 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-12-03 13:31:13 - [HTML]

Þingmál B336 (samkomulag við fráfarandi ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 15:26:32 - [HTML]
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:28:51 - [HTML]
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 15:30:46 - [HTML]
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:32:15 - [HTML]

Þingmál B426 (störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-01-22 15:28:59 - [HTML]

Þingmál B463 (skipunartími ráðuneytisstjóra)

Þingræður:
55. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-01-30 10:32:18 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-30 10:34:23 - [HTML]
55. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-01-30 10:35:32 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-30 10:36:47 - [HTML]

Þingmál B558 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-03 14:25:35 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-05 15:26:02 - [HTML]

Þingmál B660 (frysting launa og fleiri aðgerðir)

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-30 10:42:42 - [HTML]

Þingmál B708 (launahækkun þingmanna og ráðherra)

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-20 15:12:45 - [HTML]
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-20 15:16:39 - [HTML]

Þingmál B775 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-05 13:47:40 - [HTML]

Þingmál B818 (störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-12 14:06:13 - [HTML]

Þingmál B1012 (ríkisstjórnarsamstarfið)

Þingræður:
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-22 11:36:15 - [HTML]

Þingmál B1054 (staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
132. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-08-27 12:07:29 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-08 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 519 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-08 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 17:38:10 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 17:50:45 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 17:53:03 - [HTML]
34. þingfundur - Logi Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-09 19:55:35 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-09 20:11:17 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-09 20:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Hagsmunaráð starfsfólks utanríkisþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-14 17:21:56 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 15:14:36 - [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 16:18:01 - [HTML]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-04-19 18:41:29 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-04-19 19:20:56 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 14:51:46 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:45:39 - [HTML]

Þingmál A109 (hagsmunafulltrúar aldraðra)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 19:06:45 - [HTML]

Þingmál A110 (minningardagur um fórnarlömb helfararinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-07 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 19:19:33 - [HTML]

Þingmál A135 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 19:08:15 - [HTML]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A180 (viðskiptahættir útgerða í þróunarlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:56:17 - [HTML]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-03-23 21:04:12 - [HTML]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-11-19 14:21:13 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 17:44:04 - [HTML]

Þingmál A324 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-19 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 16:06:49 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-25 18:42:35 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 18:43:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:45:30 - [HTML]

Þingmál A348 (tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 19:58:04 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:33:23 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-08 16:00:38 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-08 19:01:09 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 10:52:12 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamband íslenskra vélsleðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Veiðifélag Landmannaafréttar og fjallskilanefnd Landmannaafréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Margeir Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skálpi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferða-og útivistarfélagið Slóðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jóhannes Sveinbjörnsson, Ólöf Björg Einarsdóttir, Sveinbjörn F. Einarsson, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Andrea Skúladóttir, Kolbeinn Sveinbjörnsson og Borghildur Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: FETAR - Landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Hringur á Dalvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Gnýfari Ólafsfirði - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:40:36 - [HTML]
78. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:35:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Logos - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-16 19:05:38 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 19:46:01 - [HTML]
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 19:59:19 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-18 20:08:01 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-12-18 20:16:55 - [HTML]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-26 17:00:24 - [HTML]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-05-04 18:12:39 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 14:57:17 - [HTML]
54. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-02-11 15:32:26 - [HTML]
54. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-02-11 15:54:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2021-03-07 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-02 16:30:24 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-02-02 17:17:40 - [HTML]

Þingmál A490 (ÖSE-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A507 (prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-12 00:55:07 - [HTML]
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 01:04:22 - [HTML]
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 14:47:07 - [HTML]
114. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-13 00:11:21 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-09 14:19:29 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-03-16 16:14:02 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-11 22:00:40 - [HTML]
113. þingfundur - Páll Magnússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-12 13:31:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2666 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Kristinn Jens Sigurþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2825 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Kristinn Jens Sigurþórsson - [PDF]

Þingmál A592 (viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-27 19:09:50 - [HTML]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-17 14:39:34 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-03-25 19:24:49 - [HTML]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-04-13 19:10:06 - [HTML]
104. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 19:52:32 - [HTML]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-12 00:31:15 - [HTML]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2021-04-20 - Sendandi: Birgir Örn Steingrímsson - [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-04-21 16:29:56 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-21 16:38:28 - [HTML]
82. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-21 17:26:16 - [HTML]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-06 18:06:17 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-11 12:50:09 - [HTML]

Þingmál A848 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (frumvarp) útbýtt þann 2021-06-08 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-10-19 15:55:48 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:41:45 - [HTML]

Þingmál B144 (jafnréttismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-17 13:59:40 - [HTML]

Þingmál B146 (ummæli ráðherra um dómsmál)

Þingræður:
21. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 14:07:40 - [HTML]
21. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 14:12:02 - [HTML]

Þingmál B167 (sóttvarnaaðgerðir með sérstakri áherslu á smitrakningu og einstakan árangur sem náðst hefur í henni hér á landi, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-19 12:06:47 - [HTML]

Þingmál B306 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-17 10:54:05 - [HTML]

Þingmál B348 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Svavars Gestssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-01-19 13:30:30 - [HTML]

Þingmál B365 (staða stjórnarskrármála)

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-21 11:55:35 - [HTML]

Þingmál B383 (staða Íslands á lista yfir spillingu)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-28 10:34:18 - [HTML]

Þingmál B417 (samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl.)

Þingræður:
53. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-04 14:03:40 - [HTML]

Þingmál B446 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-02-17 13:16:46 - [HTML]

Þingmál B471 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-24 13:35:46 - [HTML]

Þingmál B553 (sóttvarnaráðstafanir og bólusetningar gegn Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-03-17 13:56:58 - [HTML]

Þingmál B601 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-03-26 11:01:25 - [HTML]

Þingmál B707 (störf þingsins)

Þingræður:
86. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 13:03:03 - [HTML]

Þingmál B721 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-04 13:15:10 - [HTML]
89. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-05-04 13:30:23 - [HTML]

Þingmál B803 (íþyngjandi regluverk)

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:07:11 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-25 13:48:02 - [HTML]
100. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2021-05-25 14:01:07 - [HTML]

Þingmál B827 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-05-26 13:08:25 - [HTML]

Þingmál B845 (njósnir Bandaríkjamanna og Dana)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-05-31 13:39:53 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:06:44 - [HTML]
108. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-06-07 21:27:27 - [HTML]

Þingmál B893 (skýrsla um leghálsskimanir o.fl.)

Þingræður:
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 13:51:38 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 15:56:56 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A93 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]

Þingmál A138 (rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 17:17:18 - [HTML]

Þingmál A143 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2022-01-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-13 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-09 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 17:16:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-24 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 22:53:04 - [HTML]
12. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-16 16:34:37 - [HTML]
26. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:17:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-13 21:09:36 - [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-09 14:39:01 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-01-20 12:34:17 - [HTML]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:04:36 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:54:05 - [HTML]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2022-02-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 17:36:21 - [HTML]

Þingmál A289 (starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2022-04-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-21 16:15:28 - [HTML]
38. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-21 16:47:32 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 18:57:29 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 15:35:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 16:01:36 - [HTML]

Þingmál A394 (viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-24 10:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 18:22:01 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-03-14 18:02:32 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 15:33:18 - [HTML]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:46:03 - [HTML]

Þingmál A430 (Alþjóðaþingmannasambandið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: MND félagið á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:46:59 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3500 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 18:13:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 15:21:10 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 15:38:48 - [HTML]

Þingmál A539 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (staða viðræðna við ESB um endurskoðun viðskiptasamninga með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-05-24 16:29:55 - [HTML]

Þingmál A747 (ráðningar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1467 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B15 (kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2021-12-01 13:14:58 - [HTML]

Þingmál B48 (friðlýsing fráfarandi umhverfisráðherra)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:50:52 - [HTML]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-08 15:15:31 - [HTML]

Þingmál B54 (kostnaður við breytingar á ráðuneytum)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-09 13:10:24 - [HTML]

Þingmál B188 (afgreiðsla ríkisborgararéttar)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:34:57 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:41:21 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 14:06:19 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:17:28 - [HTML]

Þingmál B217 (skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra)

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-03 14:21:19 - [HTML]

Þingmál B218 (túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 16:24:17 - [HTML]

Þingmál B221 (ítök stórútgerðarfyrirtækja)

Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-07 15:10:34 - [HTML]

Þingmál B238 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:41:45 - [HTML]

Þingmál B297 (kosningar að hausti)

Þingræður:
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 16:45:11 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 17:09:32 - [HTML]

Þingmál B351 (álit lagaskrifstofu Alþingis um gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-09 15:08:34 - [HTML]

Þingmál B385 (laun forstjóra ríkisfyrirtækja)

Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-21 15:36:43 - [HTML]

Þingmál B443 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild að ESB)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-24 11:10:34 - [HTML]

Þingmál B503 (tilkynning um embættismann alþjóðanefndar)

Þingræður:
61. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-04-04 15:02:43 - [HTML]

Þingmál B506 (skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-04 20:00:51 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-04 20:03:42 - [HTML]

Þingmál B516 (val á útboðsaðilum við sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 10:53:40 - [HTML]

Þingmál B529 (rannsókn á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-08 11:13:11 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:43:34 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-26 13:53:07 - [HTML]

Þingmál B554 (minnisblað frá Bankasýslu)

Þingræður:
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-26 17:38:59 - [HTML]

Þingmál B575 (afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:43:13 - [HTML]

Þingmál B611 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
77. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-18 15:09:05 - [HTML]

Þingmál B657 (kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi)

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-02 10:33:46 - [HTML]

Þingmál B681 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-09 11:02:34 - [HTML]

Þingmál B712 (störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-14 13:36:59 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-14 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-08 04:03:04 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 16:25:13 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-15 15:26:36 - [HTML]

Þingmál A4 (hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-20 19:48:32 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:31:19 - [HTML]

Þingmál A9 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A31 (tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4292 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A40 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-20 14:19:02 - [HTML]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 17:57:04 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-12 18:12:22 - [HTML]
13. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-12 18:29:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Pétur Þór Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 17:51:15 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 19:01:06 - [HTML]

Þingmál A57 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 14:15:07 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 16:52:32 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-14 22:40:01 - [HTML]

Þingmál A189 (skipun ráðuneytisstjóra án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (svar) útbýtt þann 2022-11-22 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skipun ráðuneytisstjóra án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (svar) útbýtt þann 2022-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (skipanir án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-20 16:27:34 - [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:24:23 - [HTML]

Þingmál A232 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2023-02-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 18:33:23 - [HTML]
19. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 18:52:02 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 19:01:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]

Þingmál A347 (framfærsluviðmið)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-14 13:31:19 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:20:20 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 17:44:18 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 17:49:26 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-25 17:44:12 - [HTML]
55. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-25 17:45:40 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 13:49:14 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-26 14:00:19 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-26 14:41:38 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 18:21:31 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:19:53 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 17:14:17 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-06 20:54:35 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:21:10 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:38:04 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-08 00:58:24 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-14 16:02:02 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-02 15:37:26 - [HTML]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: Ragnar Halldór Hall og Gestur Jónsson - [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-05 16:49:24 - [HTML]

Þingmál A466 (samstarf við fjármála- og efnahagsráðuneytið í tengslum við endurskoðun landbúnaðarsamnings Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2022-12-09 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (úrskurðarvald stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-17 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 11:52:59 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-29 17:28:35 - [HTML]

Þingmál A512 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1544 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2165 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3802 - Komudagur: 2023-01-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3856 - Komudagur: 2023-02-17 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4054 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4320 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4533 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4864 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A515 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2023-02-03 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2023-02-23 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2042 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3783 - Komudagur: 2023-01-18 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3832 - Komudagur: 2023-02-13 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A521 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3725 - Komudagur: 2022-12-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A522 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (rammaáætlun)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-01-23 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A528 (staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:15:02 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-15 15:05:35 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3963 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Kristján Fr. Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3986 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]

Þingmál A534 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-13 18:14:54 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3919 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Nefnd um eftirlit með lögreglu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4685 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-23 16:15:44 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:45:18 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:50:07 - [HTML]

Þingmál A577 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-14 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-12-14 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (hungursneyðin í Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kári Gautason - Ræða hófst: 2023-02-22 15:51:23 - [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 14:26:24 - [HTML]
66. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 16:03:47 - [HTML]
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 17:16:56 - [HTML]

Þingmál A627 (kolefnisbókhald)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-20 15:04:18 - [HTML]

Þingmál A631 (aðgerðir til að tryggja heilindi kosninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-25 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 19:39:24 - [HTML]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-22 16:56:45 - [HTML]

Þingmál A687 (Alþjóðaþingmannasambandið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ÖSE-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-15 16:15:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4013 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4372 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-02-28 18:54:23 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:24:36 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:49:34 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4593 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Málfrelsis - Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4724 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Málfrelsis - Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi - [PDF]

Þingmál A799 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-06 17:31:02 - [HTML]

Þingmál A822 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4248 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A835 (langvinn áhrif COVID-19)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-17 15:13:41 - [HTML]

Þingmál A850 (aðild Íslands að kjarnavopnalausu svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1539 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 14:06:18 - [HTML]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A869 (hleranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:00:11 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-04-19 18:19:37 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:41:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4589 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:28:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4444 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-04-17 19:51:34 - [HTML]
121. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-08 15:56:16 - [HTML]
121. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-06-08 18:02:28 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-30 11:00:38 - [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4582 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Indriði Ingi Stefánsson - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4672 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotfélagið Markviss - [PDF]
Dagbókarnúmer 4697 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4699 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Bogfimideild Tindastóls - [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A964 (úrræði til að komast á vinnumarkað)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-03 15:01:45 - [HTML]

Þingmál A971 (hatursorðræða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 21:58:26 - [HTML]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4650 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Auðbjörg Reynisdóttir - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1030 (riðuveiki)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-30 13:32:18 - [HTML]

Þingmál A1122 (fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-05-31 16:31:50 - [HTML]

Þingmál A1155 (almannatryggingar og húsnæðisbætur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-06 16:02:30 - [HTML]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2096 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2147 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-07 11:21:24 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:32:12 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:47:04 - [HTML]
122. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:12:50 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:20:39 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:27:58 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:32:45 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:35:04 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 18:40:06 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 18:45:28 - [HTML]
123. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 19:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B32 (kostnaður við innleiðingu tilskipana)

Þingræður:
5. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-09-19 15:35:13 - [HTML]

Þingmál B84 (Verðbólga, vextir og staða heimilanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 15:30:07 - [HTML]
9. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 15:41:18 - [HTML]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-29 10:58:22 - [HTML]

Þingmál B111 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 13:33:43 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:27:56 - [HTML]
24. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:44:42 - [HTML]

Þingmál B239 (brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-11-07 16:35:15 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:39:23 - [HTML]
31. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 22:56:56 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-16 17:06:59 - [HTML]

Þingmál B311 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-22 13:52:40 - [HTML]

Þingmál B367 (Málefni öryrkja)

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-05 16:19:04 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-12 15:51:10 - [HTML]

Þingmál B431 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-14 10:34:28 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-25 15:21:42 - [HTML]

Þingmál B519 (viðvera félags- og vinnumarkaðsráðherra við umræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-26 10:32:28 - [HTML]

Þingmál B532 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:04:12 - [HTML]

Þingmál B545 (sveigjanleg starfslok)

Þingræður:
59. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-02 11:28:30 - [HTML]

Þingmál B568 (aukinn fjöldi andláta á Íslandi)

Þingræður:
61. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-02-06 15:27:37 - [HTML]

Þingmál B570 (hækkun verðbólgu)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 15:41:55 - [HTML]

Þingmál B587 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:21:19 - [HTML]

Þingmál B619 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-20 15:15:15 - [HTML]

Þingmál B628 (loftslagsgjöld á flug)

Þingræður:
68. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-02-23 11:25:57 - [HTML]

Þingmál B723 (loftslagsgjöld á millilandaflug)

Þingræður:
79. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-03-13 15:50:55 - [HTML]

Þingmál B768 (þrepaskiptur skyldusparnaður)

Þingræður:
86. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 11:00:32 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-23 11:01:55 - [HTML]

Þingmál B785 (Loftslagsskattar ESB á millilandaflug)

Þingræður:
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-03-27 16:37:49 - [HTML]

Þingmál B793 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
87. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-27 15:02:38 - [HTML]

Þingmál B823 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-31 11:22:50 - [HTML]

Þingmál B842 (gögn um tollskráningu)

Þingræður:
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-19 15:33:13 - [HTML]
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-19 15:37:10 - [HTML]

Þingmál B854 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-25 13:39:20 - [HTML]

Þingmál B913 (embættismenn nefnda)

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-08 15:03:11 - [HTML]

Þingmál B994 (skerðing almannatrygginga og frestun launahækkana)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-05-30 13:48:43 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-30 13:54:54 - [HTML]

Þingmál B995 (laun æðstu embættismanna)

Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-30 13:58:41 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:21:42 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:23:24 - [HTML]
113. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-05-30 17:49:31 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-05-30 18:58:32 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 19:09:33 - [HTML]
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 19:05:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1141 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-23 15:07:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A39 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 17:06:38 - [HTML]

Þingmál A50 (brottfall laga um heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-10-26 13:45:44 - [HTML]

Þingmál A60 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 14:28:11 - [HTML]

Þingmál A79 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 18:11:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A86 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 18:47:00 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A185 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-19 19:14:47 - [HTML]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-09-26 17:34:18 - [HTML]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 23:12:59 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-10-11 15:39:57 - [HTML]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-10-16 17:10:30 - [HTML]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A345 (aðgerðir til að tryggja heilindi kosninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-12 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 22:02:18 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Skotfélagið Markviss - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Bogfimideild Tindastóls - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Indriði R. Grétarsson - [PDF]

Þingmál A371 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A486 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-20 17:19:50 - [HTML]

Þingmál A510 (sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2024-02-12 - Sendandi: Guðbjörn Jensson og Jens Guðbjörnsson - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: VÍN - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 19:07:31 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-12-16 14:11:48 - [HTML]
52. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-16 15:09:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Guðjón Bragi Benediktsson - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 14:10:53 - [HTML]
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:01:09 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:40:14 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:15:12 - [HTML]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ÖSE-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 18:32:05 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-02-13 18:52:49 - [HTML]

Þingmál A643 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 11:59:25 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A697 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:06:30 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-02-19 18:00:27 - [HTML]
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 18:34:53 - [HTML]
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 18:37:05 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-19 18:49:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 17:20:09 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-06-13 15:04:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 17:25:58 - [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:03:45 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Alma íbúðafélag hf. - [PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 13:24:04 - [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 18:23:08 - [HTML]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-22 16:04:35 - [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 15:38:21 - [HTML]
120. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 15:42:05 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 23:26:54 - [HTML]
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-05 17:12:06 - [HTML]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Páll Baldvin Baldvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 16:22:56 - [HTML]

Þingmál A959 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A965 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1961 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A966 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A967 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1693 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A1078 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 16:38:46 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-05-13 17:00:17 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Páll Þorbjörnsson - [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-18 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2027 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 15:04:03 - [HTML]
125. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 15:26:10 - [HTML]
125. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 15:33:32 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-19 15:45:00 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-19 16:09:38 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 16:25:07 - [HTML]
125. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-19 16:34:15 - [HTML]
130. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:43:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2844 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2845 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2849 - Komudagur: 2024-06-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B151 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 10:53:22 - [HTML]
10. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-28 11:04:23 - [HTML]

Þingmál B224 (Umframdauðsföll)

Þingræður:
19. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-10-24 13:45:45 - [HTML]

Þingmál B332 (Afleiðingar hárra vaxta fyrir heimilin í landinu)

Þingræður:
33. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-11-20 15:58:38 - [HTML]
33. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-20 16:00:54 - [HTML]
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-20 16:16:26 - [HTML]

Þingmál B338 (Störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-21 14:20:21 - [HTML]

Þingmál B354 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
36. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-11-23 11:01:09 - [HTML]

Þingmál B420 (skattar og gjöld á fyrirtæki og einstaklinga)

Þingræður:
45. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-07 11:00:48 - [HTML]

Þingmál B540 (Störf þingsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:44:32 - [HTML]

Þingmál B619 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Inger Erla Thomsen - Ræða hófst: 2024-02-06 14:00:53 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-13 14:05:23 - [HTML]

Þingmál B677 (afstaða Sjálfstæðisflokksins til útlendingamála og ráðstafanir varðandi fjölskyldusameiningu fólks frá Gaza)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-02-19 15:18:38 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 13:45:55 - [HTML]

Þingmál B743 (endurskoðun afstöðu gagnvart frystingu greiðslna til UNRWA)

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-07 10:41:54 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-03-18 16:07:01 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:43:57 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 10:24:17 - [HTML]
4. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-09-13 11:50:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Alþjóðastofnunin Friður 2000 - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-26 13:59:11 - [HTML]

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-09-18 15:51:06 - [HTML]

Þingmál A44 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:05:54 - [HTML]

Þingmál A142 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 15:52:58 - [HTML]
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 15:57:13 - [HTML]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A264 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (heilbrigðisþjónusta og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B19 (ummæli vararíkissaksóknara og afskipti ráðherra af brottvísun hælisleitanda)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-16 15:08:08 - [HTML]

Þingmál B87 (framlagning stjórnarmála og ummæli vararíkissaksóknara)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-10-07 15:30:59 - [HTML]

Þingmál B97 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-10-08 13:46:09 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-04 14:37:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-18 14:07:36 - [HTML]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Víðir Reynisson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 18:52:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A79 (NATO-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (Alþjóðaþingmannasambandið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 14:53:36 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-02-11 15:15:17 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-11 15:32:30 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:29:47 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 22:51:59 - [HTML]
56. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 11:15:34 - [HTML]
56. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 12:38:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2025-02-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-02-12 16:37:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-02-12 17:00:39 - [HTML]

Þingmál A92 (ÖSE-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-11 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-02-20 13:02:36 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-20 14:04:50 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-04 18:46:35 - [HTML]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:53:57 - [HTML]
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-05 16:14:51 - [HTML]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-11 16:25:18 - [HTML]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-13 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:09:55 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-20 15:10:27 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 15:28:29 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 15:33:02 - [HTML]
18. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-20 15:35:30 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-03-20 16:42:21 - [HTML]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-08 22:12:41 - [HTML]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-30 17:54:22 - [HTML]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-04 14:10:05 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-04 12:11:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-04-01 18:20:05 - [HTML]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:04:21 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 21:59:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-04-29 14:45:12 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 14:52:10 - [HTML]

Þingmál A352 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp) útbýtt þann 2025-05-05 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 17:35:02 - [HTML]
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 17:46:42 - [HTML]

Þingmál A432 (rannsókn á störfum réttarvörslu- og eftirlitsaðila í kjölfar fjármálahrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-02 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (áminningar og tilsjónarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-06-07 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2025-07-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (starfslok vararíkissaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-02-04 16:35:20 - [HTML]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-02-10 21:01:50 - [HTML]

Þingmál B57 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
5. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-02-13 10:33:35 - [HTML]

Þingmál B73 (lokun austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
6. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-02-17 15:20:41 - [HTML]

Þingmál B95 (Öryggi og varnir Íslands, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-02-20 15:14:31 - [HTML]

Þingmál B152 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-03-18 13:37:23 - [HTML]

Þingmál B156 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Gnarr - Ræða hófst: 2025-03-19 15:02:37 - [HTML]

Þingmál B202 (Orkumál og staða garðyrkjubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-03-27 11:37:33 - [HTML]

Þingmál B215 (Staða og framtíð þjóðkirkjunnar)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-31 15:46:32 - [HTML]

Þingmál B252 (um fundarstjórn forseta)

Þingræður:
26. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-04 11:21:30 - [HTML]

Þingmál B390 (embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum)

Þingræður:
42. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-05-14 15:48:14 - [HTML]
42. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-05-14 15:50:47 - [HTML]
42. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-05-14 16:09:29 - [HTML]

Þingmál B405 (lögreglustjórinn á Suðurnesjum)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-05-19 15:20:18 - [HTML]
44. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-19 15:22:44 - [HTML]
44. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-05-19 15:24:07 - [HTML]

Þingmál B414 (Störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-21 15:31:13 - [HTML]

Þingmál B496 (Störf þingsins)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-06-04 15:22:43 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-06-04 15:29:56 - [HTML]

Þingmál B528 (laun æðstu ráðamanna)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-10 13:32:59 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-10 13:37:19 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-06-11 20:21:02 - [HTML]

Þingmál B657 (dagskrártillaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:34:33 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-09-12 15:32:31 - [HTML]
39. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 23:09:42 - [HTML]
41. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 14:42:59 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 14:54:07 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-04 15:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-09-18 13:03:22 - [HTML]
8. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-09-18 14:52:54 - [HTML]
8. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 15:03:47 - [HTML]
8. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 15:06:06 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-18 15:17:45 - [HTML]
8. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 17:22:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Júlíus Valsson - [PDF]

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Efling stéttarfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (rannsókn á störfum réttarvörslu og eftirlitsaðila í kjölfar fjármálahrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-10-08 18:30:14 - [HTML]

Þingmál A54 (viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-23 12:30:57 - [HTML]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A81 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-07 15:18:19 - [HTML]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 21:53:22 - [HTML]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2025-10-16 - Sendandi: Benný Sif Ísleifsdóttir - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-09-23 14:28:48 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 17:53:22 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:15:32 - [HTML]
34. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-18 15:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A119 (ástandið í Súdan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (svar) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:15:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]

Þingmál A194 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2025-11-18 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A253 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2025-11-12 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A272 (kostnaður við starfslokasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-24 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (kostnaður við starfslokasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-24 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (svar) útbýtt þann 2025-12-11 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (kostnaður við starfslokasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-24 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (svar) útbýtt þann 2025-12-18 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-10 19:42:54 - [HTML]

Þingmál B31 (áherslur ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 10:41:10 - [HTML]

Þingmál B43 (afstaða félags- og húsnæðismálaráðherra til inngöngu í Evrópusambandið)

Þingræður:
9. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-09-22 15:20:50 - [HTML]

Þingmál B50 (afstaða innviðaráðherra til bókunar 35)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-09-25 10:31:57 - [HTML]

Þingmál B65 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-07 14:00:17 - [HTML]

Þingmál B88 (fjárframlög til Ljóssins)

Þingræður:
16. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-14 14:06:54 - [HTML]

Þingmál B134 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-10-22 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B160 (Störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-04 13:36:03 - [HTML]

Þingmál B177 (mál ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-10 16:00:14 - [HTML]
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-10 16:02:20 - [HTML]

Þingmál B183 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-11 14:04:49 - [HTML]

Þingmál B209 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-19 15:06:15 - [HTML]

Þingmál B220 (Staða barna)

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-20 13:21:34 - [HTML]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-25 14:08:24 - [HTML]
38. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-25 14:35:09 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-25 15:46:36 - [HTML]

Þingmál B255 (samskipti ráðherra í ríkisstjórn við embættismenn)

Þingræður:
41. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-12-04 11:08:00 - [HTML]
41. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-04 11:10:24 - [HTML]

Þingmál B256 (ábyrgð forsætisráðherra í ríkisstjórn)

Þingræður:
41. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 11:15:56 - [HTML]

Þingmál B262 (vald ráðherra í ríkisstjórn)

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-12-04 10:37:47 - [HTML]

Þingmál B268 (vinnubrögð ráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-12-09 13:22:18 - [HTML]
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-09 13:24:49 - [HTML]
43. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-12-09 13:27:31 - [HTML]

Þingmál B281 (Störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-10 11:02:33 - [HTML]

Þingmál B321 (úrskurður forseta)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:51:10 - [HTML]