Merkimiði - Sumarhús


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (306)
Dómasafn Hæstaréttar (268)
Umboðsmaður Alþingis (15)
Stjórnartíðindi - Bls (269)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (857)
Alþingistíðindi (298)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (3)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2)
Lagasafn (11)
Lögbirtingablað (473)
Alþingi (515)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1937:17 nr. 81/1936 (Sumarhúsið „Vogar“)[PDF]

Hrd. 1945:460 nr. 99/1945[PDF]

Hrd. 1953:336 nr. 115/1952 (Vegur að sumarbústað - Heimkeyrsla - Mógilsá)[PDF]

Hrd. 1953:639 nr. 185/1952[PDF]

Hrd. 1954:47 nr. 120/1950[PDF]

Hrd. 1956:263 nr. 145/1955[PDF]

Hrd. 1969:829 nr. 55/1969[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1977:1260 nr. 38/1975 (Sunnuvegur)[PDF]

Hrd. 1979:938 nr. 188/1977 (Sumarhús Baldurshaga)[PDF]

Hrd. 1983:85 nr. 185/1981[PDF]

Hrd. 1983:2183 nr. 128/1981[PDF]

Hrd. 1983:2187 nr. 129/1981[PDF]

Hrd. 1984:302 nr. 15/1982[PDF]

Hrd. 1985:1011 nr. 158/1983[PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1987:1785 nr. 126/1987[PDF]

Hrd. 1989:1268 nr. 259/1988[PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988[PDF]

Hrd. 1990:962 nr. 135/1988 (Laxnes II, vestari hálflenda)[PDF]

Hrd. 1990:1542 nr. 173/1990[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1992:747 nr. 316/1989[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1993:807 nr. 259/1992[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:891 nr. 214/1991 (Grund í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1994:2935 nr. 378/1993[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1638 nr. 17/1993 (Vegarstæði að sumarbústaðarlandi)[PDF]

Hrd. 1995:2772 nr. 371/1995[PDF]

Hrd. 1996:445 nr. 73/1994[PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1996:2042 nr. 155/1995[PDF]

Hrd. 1996:2195 nr. 167/1995 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1996:2318 nr. 267/1996 (Flateyri)[PDF]
Stefnandi var að renna á tíma til að beita ákvæði um ógildingu samnings um skilnaðarkjör en það mál endaði svo sem útivistarmál. Héraðsdómari hafi síðar skoðað málið og séð að lögheimili stefnda hafi farist í snjóflóði en flutti í nálægt sumarhús. Stefndi hafi verið á ferðalagi til Reykjavíkur og ekki von á honum fyrr en eftir lok stefnufrests. Stefnandi hafi svo ákveðið að birta stefnuna í Lögbirtingablaðinu. Dómari taldi því að ekkert hefði því verið í fyrirstöðu að stefna stefnda með öðrum vægari hætti, og leit á birtinguna sem ólögmæta. Hæstaréttur staðfesti svo þann dóm með vísan til forsendna.
Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina)[PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:1130 nr. 306/1996 (Ofbeldi - Kaupmáli til að komast hjá bótum)[PDF]
Kona kærir M fyrir tilraun til ofbeldis og nauðgunar. Hann neitar sökum.
M gerði síðar kaupmála við eiginkonu sína (K) um að gefa henni eigur sínar til að komast hjá því að greiða konunni bætur.
Konan var með skaðabótakröfu og M sagðist vera eignalaus. Hún krafðist svo gjaldþrotaskipta og kemst þá að því að M var búinn að gera þennan kaupmála við K.
Sönnunarbyrðin var á K um að það væri um venjulega gjöf að ræða og að M væri gjaldfær, og tókst henni ekki að sanna það. Kaupmálanum var því rift.
Hrd. 1997:1433 nr. 349/1996[PDF]

Hrd. 1997:1985 nr. 327/1995[PDF]

Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum)[PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.
Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997[PDF]

Hrd. 1997:3632 nr. 487/1997[PDF]

Hrd. 1998:550 nr. 523/1997[PDF]

Hrd. 1998:718 nr. 259/1997 (Lögmannafélagið)[PDF]
Einn félagsmaðurinn í Lögmannafélaginu neitaði að borga félagsgjöldin á þeim grundvelli að félagið hefði farið út fyrir hlutverk sitt, m.a. með sumarbústaðastarfsemi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að skilja þá starfsemi frá lögbundna hlutverkinu.
Hrd. 1998:847 nr. 83/1998[PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1998:1769 nr. 291/1997 (Galtará)[PDF]
P, sem átti jörðina Galtará, lést árið 1981. Eignarhlutdeildinni var skipt í sex jafna hluta og fengu fimm eftirlifandi börn hans hvern sinn hlut og skiptist sá sjötti milli tveggja barnabarna hans.

Ágreiningur var á milli J og S, tveggja erfingja P, um eignarhald á fyrrnefndum torfbæ sem á jörðinni var. J hafði á árunum 1973-1976 gert upp bústaðinn á eigin kostnað sem þá var í svo slæmu ásigkomulagi að vinnan hefði jafnað til nýbyggingar annars húss. Hinn umdeildi torfbær var ekki talinn til eigna dánarbús P við skiptin né var hann talinn upp í erfðafjárskýrslu skiptanna né í eignaskiptayfirlýsingu frá 1985.

Umráð J á húsinu stóðu svo athugasemdalaus þar til árið 1995 þegar eiginmaður S fékk skráningu á eignarhaldi hússins breytt hjá Fasteignamati ríkisins. Í kjölfarið gaf J út yfirlýsingu um að hann væri eigandi hússins og undirrituðu aðrir eigendur jarðarinnar undir þá yfirlýsingu að S undanskilinni. Hæstiréttur taldi að sökum tómlætis og aðgæsluleysis hagsmuna hefði S ekki getað átt ⅙ hluta í upprunalega torfbænum og því heldur ekki átt það hlutfall í þeim sem kom í staðinn.
Hrd. 1998:1824 nr. 185/1998 (Viðurkenningardómur)[PDF]

Hrd. 1998:2420 nr. 112/1998[PDF]

Hrd. 1998:2648 nr. 301/1998[PDF]

Hrd. 1998:2727 nr. 179/1998[PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð)[PDF]

Hrd. 1999:942 nr. 139/1997 (Rithandarrannsókn ekki afgerandi og litið til annarra atvika)[HTML][PDF]
Reynt var að sýna fram á fölsun rithandar með rannsókn.

Einstaklingur hafði fengið námslán og fengið skuldabréf. Haldið því fram að undirritunin á skuldabréfinu hefði verið fölsuð. Rannsóknin benti ekki nægileg líking væri fyrir því að um fölsun hefði verið að ræða, en heldur ekki í hina áttina. Að endingu var greiðsluskyldan staðfest.
Hrd. 1999:1855 nr. 376/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3606 nr. 194/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1916 nr. 85/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2615 nr. 299/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:367 nr. 43/2001[HTML]

Hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML]

Hrd. 2001:1934 nr. 88/2001[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2795 nr. 284/2001[HTML]

Hrd. 2001:4518 nr. 290/2001[HTML]

Hrd. 2002:185 nr. 230/2001[HTML]

Hrd. 2002:991 nr. 426/2001[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi - Tímamörk í mati)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:3755 nr. 502/2002[HTML]

Hrd. 2002:4108 nr. 532/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML]

Hrd. 2003:1894 nr. 437/2002[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML]

Hrd. 2003:3832 nr. 152/2003[HTML]

Hrd. 2003:4089 nr. 176/2003[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:2737 nr. 158/2004[HTML]

Hrd. 2004:2943 nr. 230/2004[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3294 nr. 112/2004[HTML]

Hrd. 2004:4158 nr. 240/2004 (Torfufell)[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1348 nr. 393/2004[HTML]

Hrd. 2005:1534 nr. 474/2004 (Frístundabyggð - Sumarhús - Bláskógabyggð)[HTML]
Krafist var viðurkenningar á því að hjón ásamt börnum þeirra ættu lögheimili að tilteknu húsi á svæði sem sveitarfélagið hafði skipulagt sem frístundabyggð. Hagstofan hafði synjað þeim um þá skráningu.

Hæstiréttur taldi að sóknaraðilar ættu rétt á að ráða búsetu sinni sbr. 4. mgr. 66. gr. stjórnarskrárinnar og lægju ekki fyrir haldbærar lagaheimildir til að takmarka rétt sóknaraðilanna til að skrá lögheimili þeirra á húsið í frístundabyggðinni. Þar sem sóknaraðilarnir höfðu fasta búsetu í húsinu í samræmi við 2. mgr. 1. gr. laga um lögheimili og 1. mgr. ákvæðisins yrði skýrt á þann veg að lögheimili væri sá staður sem maður hefði fasta búsetu, var krafa sóknaraðila tekin til greina.

Niðurstaðan er talin óvenjuleg að því leyti að í stað þess að eingöngu ómerkja synjunina sjálfa var jafnframt tekin ný ákvörðun í hennar stað.
Hrd. 2005:1588 nr. 484/2004[HTML]

Hrd. 2005:1644 nr. 510/2004 (Líkfundarmál)[HTML]

Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML]

Hrd. 2006:36 nr. 546/2005[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:351 nr. 363/2005[HTML]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML]

Hrd. 2006:1514 nr. 531/2005[HTML]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3023 nr. 306/2006 (Dánarbússkipti II)[HTML]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML]

Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 112/2007 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML]

Hrd. nr. 401/2006 dags. 22. mars 2007 (Lóð úr landi Efsta-Dals - Efsti-Dalur)[HTML]
Um 30 árum eftir að A girti sér landspildu og reisti sér hús gerði eigandi þeirrar jarðar (B) sem landspildan var úr athugasemdir en A sagði að honum hefði verið fengið landið til eignar á sínum tíma á meðan B taldi að um leigu hefði verið að ræða. Hæstiréttur taldi ósannað að landið hefði verið fært A á grundvelli afnotasamnings en einnig var ósannað að hann hefði fengið það til eignar. A var talinn hafa hefðað sér landið til eignar.
Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 551/2007 dags. 22. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 570/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 163/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Pétursbúð)[HTML]

Hrd. nr. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 231/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Vatnslögn)[HTML]

Hrd. nr. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. nr. 467/2007 dags. 12. júní 2008 (Aldraður maður og sala báts - Ingvar ÍS 770)[HTML]
Ekkert kom fram í málinu um andlega annmarka seljandans. Vitni sögðu líka að seljandinn hafi vitað af því að söluverð bátsins var lægra en virði hans. Þá var litið til þess að um tvö ár voru liðin frá sölunni og þar til formleg krafa um hærra verð var borin fram. Hæstiréttur hafnaði því að breyta kaupsamningnum til hækkunar kaupverðs þar sem ekki væru uppfyllt skilyrði 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 652/2007 dags. 25. september 2008 (Bjarkarland)[HTML]

Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML]

Hrd. nr. 214/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 621/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 640/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 13/2009 dags. 23. janúar 2009 (Kolsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 297/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Þýðing uppáskrifta fyrir gildi landamerkjabréfs - Landamerki)[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 67/2009 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 552/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML]

Hrd. nr. 553/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML]

Hrd. nr. 422/2009 dags. 26. nóvember 2009 (Sumarhús - 221. gr. alm. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 339/2010 dags. 4. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 337/2010 dags. 4. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. nr. 30/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 613/2010 dags. 27. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 658/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 572/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 304/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 112/2011 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 339/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 588/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Málatilbúnaður)[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Dánarbússkipti - Erfðaskrá)[HTML]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. nr. 468/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 58/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML]

Hrd. nr. 653/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 762/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 119/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 531/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. nr. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 759/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 214/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 648/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.
Hrd. nr. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar)[HTML]
Um er að ræða mál sem tjónþolinn í Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) höfðaði gagnvart vátryggingafélagi til að fá óskertar bætur úr frítímaslysatryggingu sinni en félagið hafði viðurkennt greiðsluskyldu sína að ¾ hluta þar sem ¼ hluti var skertur sökum stórfellds gáleysis tjónþolans. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms um að hlutfallið héldist óbreytt.
Hrd. nr. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML]

Hrd. nr. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 36/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 274/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi - Breytingar eftir héraðsdóm)[HTML]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. nr. 795/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 430/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML]
K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. nr. 527/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 526/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 78/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 631/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 657/2015 dags. 2. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 696/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 694/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 702/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 166/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 729/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 310/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 471/2015 dags. 3. mars 2016 (Glammastaðir)[HTML]
Heimilt var að selja veiðiréttinn þar sem landið var í eyði.
Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML]

Hrd. nr. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML]

Hrd. nr. 386/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 178/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 301/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 223/2017 dags. 21. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 359/2017 dags. 13. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrá. nr. 2019-123 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-211 dags. 10. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 23/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-239 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-66 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. desember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2010 dags. 10. mars 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2015 (Kæra Bergþórugötu 23 ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2020 (Kæra Norðurhúsa á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2020 frá 9. nóvember 2020.)[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-001-21 dags. 13. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-003-24 dags. 30. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 23/2009 dags. 10. desember 2009[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. febrúar 1997 (Reykdælahreppur - Almennt um álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 1997 (Reyðarfjarðarhreppur - Endurmat á fasteignaskatti)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Flokkun fiskeldisfyrirtækis til álagningar fasteignaskatts)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Álagning fasteignaskatts á fiskeldisfyrirtæki)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 1998 (Ísafjarðarbær (Suðureyri) - Hámark og lágmark holræsagjalda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. apríl 2003 (Hvalfjarðarstrandarhreppur - Ákvarðanir um útgáfa byggingarleyfis, og staðfesting sveitarstjórnar á lóðarleigusamningi ekki kæranlegar til ráðuneytisins, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. janúar 2006 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Höfnun á neysluvatnstengingu í sumarhús, jafnræðisregla)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-97/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-191/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-149/2006 dags. 3. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-273/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-268/2007 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-283/2008 dags. 8. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2013 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-102/2021 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-494/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-212/2024 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-520/2024 dags. 11. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-94/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-34/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-40/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-727/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-283/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-176/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-216/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2013 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-288/2016 dags. 28. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-290/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-156/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-387/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2018 dags. 30. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-77/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-315/2017 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1188/2018 dags. 4. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1058/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-396/2020 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1004/2020 dags. 16. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1901/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2477/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1016/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2383/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2503/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-374/2023 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-229/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3156/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2529/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-396/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-469/2007 dags. 28. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2054/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2123/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3893/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6566/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6979/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3794/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1313/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6627/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7599/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-34/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4593/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4948/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-178/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8711/2009 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5845/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14278/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1836/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-191/2012 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2678/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2324/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-708/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-809/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-410/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-912/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-330/2014 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-363/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3398/2012 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-715/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-782/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-172/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1367/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1009/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2597/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-310/2017 dags. 19. janúar 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-12/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-329/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3221/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5603/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2581/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5200/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2676/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5474/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5688/2021 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5596/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1538/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4044/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2490/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1732/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5922/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1045/2022 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-222/2006 dags. 20. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-184/2006 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-406/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-294/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-205/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-14/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-250/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-565/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-35/2008 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-440/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-627/2005 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-15/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-419/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-737/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-315/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-618/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-625/2009 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-546/2009 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-626/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-608/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-37/2010 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-592/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-576/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-300/2010 dags. 29. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-592/2009 dags. 21. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-702/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-500/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-128/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-476/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-212/2011 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-449/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-379/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-336/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-380/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-446/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-41/2013 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-22/2013 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-296/2013 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-530/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-187/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-196/2014 dags. 15. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-72/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-320/2016 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-65/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-519/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-711/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-628/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-43/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-500/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-729/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-238/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-373/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-444/2021 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-135/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-112/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-375/2022 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-640/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-335/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-117/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-21/2007 dags. 25. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-95/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-150/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-33/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-309/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-58/2007 dags. 2. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-209/2008 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-158/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-159/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-66/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-132/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-214/2011 dags. 24. október 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-228/2011 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-40/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-120/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2016 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-134/2016 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-31/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-218/2019 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-45/2018 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-138/2019 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-216/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 126/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 82/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 78/2012 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 218/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 60/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 68/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 118/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 6. desember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2011 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (2)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2015 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2016 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2017 dags. 22. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2018 dags. 7. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2006 dags. 30. mars 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 127/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2016 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2018 dags. 28. júní 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2022 dags. 11. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/1999 dags. 13. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 3/2000 dags. 23. október 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 194/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 295/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 296/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrd. 22/2018 dags. 22. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 101/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 8/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 453/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 184/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrú. 248/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 249/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 262/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 419/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 418/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 425/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 423/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 422/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 222/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 455/2019 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 462/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 460/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 458/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 513/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 556/2019 dags. 22. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 614/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 612/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 613/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 459/2019 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 650/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 673/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 672/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 711/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 715/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 719/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 844/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 820/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 48/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 47/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 49/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 51/2020 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 23/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 63/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 62/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 81/2020 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 84/2020 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 115/2020 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 114/2020 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 155/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 153/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 194/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 226/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 238/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 231/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 277/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 287/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 294/2020 dags. 12. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 318/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 344/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 298/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 370/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 299/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 666/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 478/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 106/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 118/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 493/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 122/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 126/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 131/2021 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 140/2021 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 142/2021 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 144/2021 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 158/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 159/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 172/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 171/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 208/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 223/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 246/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 277/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 276/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 799/2019 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 51/2020 dags. 23. júní 2021

Lrú. 460/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 730/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 169/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 185/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 735/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 126/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 762/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 791/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 348/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 189/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 548/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 618/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 338/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 341/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 373/2024 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 240/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 396/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 400/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 613/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 606/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 30/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 793/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 969/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 83/2025 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 76/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 246/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 507/2024 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 664/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 679/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 103/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. júní 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1994 dags. 6. mars 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 20/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 21/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 22/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2002 dags. 7. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1002 dags. 3. mars 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2008 dags. 27. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2008 dags. 27. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2010 dags. 10. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2018 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 2/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 245/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030077 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19010085 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020029 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2018 dags. 13. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05080027 dags. 13. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10010225 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 123/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 196/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2005 í máli nr. 7/2005 dags. 11. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2009 í máli nr. 8/2009 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2002 dags. 9. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2003 dags. 18. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 488/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]
Leki frá hitakút fyrir neysluvatn olli vatnstjóni. Sumarhúsið var óupphitað og eingöngu kalt vatn komið í húsið. Varúðarregla var í skilmálum um að viðkomandi ætti að tæma [...]. Talið var að viðkomandi hafi brotið varúðarregluna og því ekki átt rétt á bótum vegna þessa.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 499/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 21. maí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2023 dags. 7. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1998 í máli nr. 16/1998 dags. 25. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1998 í máli nr. 37/1998 dags. 29. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1999 í máli nr. 5/1999 dags. 18. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2001 í máli nr. 50/2000 dags. 21. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2002 í máli nr. 52/2000 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2002 í máli nr. 81/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2002 í máli nr. 5/2001 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2003 í máli nr. 20/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2003 í máli nr. 12/2002 dags. 3. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2004 í máli nr. 68/2002 dags. 8. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2004 í máli nr. 59/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2004 í máli nr. 15/2004 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2004 í máli nr. 11/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2004 í máli nr. 75/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2004 í máli nr. 28/2004 dags. 3. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2004 í máli nr. 61/2003 dags. 24. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2004 í máli nr. 77/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2004 í máli nr. 46/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2004 í máli nr. 50/2002 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2005 í máli nr. 66/2004 dags. 7. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2006 í máli nr. 99/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2006 í máli nr. 55/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2006 í máli nr. 43/2006 dags. 2. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2006 í máli nr. 56/2006 dags. 2. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2006 í máli nr. 38/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2006 í máli nr. 42/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2006 í máli nr. 39/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2007 í máli nr. 43/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2007 í máli nr. 56/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2007 í máli nr. 85/2005 dags. 14. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2007 í máli nr. 40/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2007 í máli nr. 66/2005 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2007 í máli nr. 89/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2007 í máli nr. 131/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2007 í máli nr. 133/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2008 í máli nr. 131/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2008 í máli nr. 49/2005 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2008 í máli nr. 130/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2008 í máli nr. 83/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2008 í máli nr. 116/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2008 í máli nr. 133/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2008 í máli nr. 167/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2008 í máli nr. 30/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2008 í máli nr. 136/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2009 í máli nr. 105/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2009 í máli nr. 34/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2009 í máli nr. 117/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2009 í máli nr. 70/2007 dags. 9. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2010 í máli nr. 15/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2010 í máli nr. 74/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2010 í máli nr. 74/2008 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2010 í máli nr. 22/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2010 í máli nr. 101/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2010 í máli nr. 76/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2011 í máli nr. 61/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2011 í máli nr. 60/2010 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2011 í máli nr. 1/2008 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2012 í máli nr. 7/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2012 í máli nr. 42/2010 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2014 í máli nr. 90/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2012 í máli nr. 17/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2012 í máli nr. 42/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2012 í máli nr. 15/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2013 í máli nr. 63/2013 dags. 8. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2013 í máli nr. 66/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2013 í máli nr. 31/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2013 í máli nr. 99/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2014 í máli nr. 43/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2014 í máli nr. 93/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2014 í máli nr. 48/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2014 í máli nr. 52/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2014 í máli nr. 50/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2015 í máli nr. 2/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2015 í máli nr. 81/2009 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2015 í máli nr. 32/2011 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2015 í máli nr. 72/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2015 í máli nr. 89/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2015 í máli nr. 71/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2015 í máli nr. 68/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2015 í máli nr. 75/2010 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2015 í máli nr. 61/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2015 í máli nr. 102/2011 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2016 í máli nr. 61/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2016 í máli nr. 89/2015 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2016 í máli nr. 41/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2016 í máli nr. 20/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2017 í máli nr. 86/2015 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2017 í máli nr. 56/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2017 í máli nr. 93/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2017 í máli nr. 26/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2018 í máli nr. 31/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2018 í máli nr. 55/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2018 í máli nr. 130/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2018 í máli nr. 69/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2018 í máli nr. 63/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2018 í máli nr. 43/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2018 í máli nr. 108/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2019 í máli nr. 136/2017 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2019 í máli nr. 140/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2019 í máli nr. 141/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2019 í máli nr. 103/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2019 í máli nr. 90/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2019 í máli nr. 107/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2020 í máli nr. 94/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2020 í máli nr. 10/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2020 í máli nr. 7/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2020 í máli nr. 111/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2020 í máli nr. 29/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2020 í máli nr. 33/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2020 í máli nr. 44/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2020 í máli nr. 58/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2020 í máli nr. 53/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2021 í máli nr. 130/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2021 í málum nr. 92/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2021 í máli nr. 70/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2022 í máli nr. 164/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2022 í máli nr. 163/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2022 í máli nr. 33/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2023 í máli nr. 106/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2023 í máli nr. 130/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2023 í máli nr. 81/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2023 í máli nr. 77/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2024 í máli nr. 66/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2025 í máli nr. 150/2025 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2025 í máli nr. 174/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2025 í máli nr. 168/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 164/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 537/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-231/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 699/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1077/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1113/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2017 dags. 22. júní 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/1972 dags. 30. júní 1973[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 31/1972 dags. 14. nóvember 1973 (Grímsneshreppur, Miðengi, land, sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/1978 dags. 6. mars 1979 (Öndverðarnes, Grímsneshreppi - sumarhús)[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/1980 dags. 31. október 1980 (Skálabrekka, Þingvallahreppi, sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/1981 dags. 28. apríl 1981 (Hraun, Ölfusi - sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/1981 dags. 10. nóvember 1981 (Snorrastaðir - sumarhús, Laugardal)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/1982 dags. 4. júní 1982 (Útey, Laugardalshreppi, sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/1983 dags. 9. nóvember 1983 (Laxamýri, Reykjahreppi, sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/1984 dags. 22. ágúst 1984 (Brúnavegur, Úthlíð, sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/1984 dags. 2. janúar 1985 (Svartagil, Norðurárdalshr. sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/1984 dags. 23. janúar 1985 (Heiðarbær, Þingvallasveit - Sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/1986 dags. 30. júní 1986 (Núpir Aðaldælahreppi - Sumarhús)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/1992 dags. 16. september 1992 (Kirkjulækur 2, sumarhús, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/1992 dags. 16. september 1992 (Hlíðarból, sumarhús, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2003 dags. 31. mars 2004 (Vaðnes (sumarhús) Grímsness- og Grafningshreppi)[HTML][PDF]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2016 dags. 20. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2018 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2018 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2018 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2023 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 617/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 452/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 472/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1025/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 805/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 933/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 347/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7090/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10995/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11223/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 78/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 198/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1937 - Registur115, 131, 153, 178
193717-18, 21-22
1953 - Registur59, 68, 89, 166, 173
1953339, 341-342, 641-643
195448-49
1954 - Registur127
1956266-267
1957 - Registur96, 108
1958 - Registur44, 108
1969832
1972670, 914
1979943-944, 948-950
1983 - Registur126, 217
19832185-2186, 2189
1985 - Registur91, 101, 127, 140, 180
19851011, 1014
1987 - Registur182
1987500, 1786
19891269
1990 - Registur113, 139, 150
1990412-414, 417, 419, 966, 1548-1555, 1558-1562, 1564-1566, 1581-1584, 1588-1589, 1591
1991 - Registur126
19911827-1828, 1834-1835, 1840
1992751
1993 - Registur130
1993808-809, 814, 816-818, 2206-2207, 2213
1994533, 891-896, 899, 2937-2939
1995 - Registur302
19952773
1996 - Registur142, 157-159, 168, 190, 215, 282, 326, 348, 357
1996450, 1868-1870, 1872-1875, 1877, 1879-1881, 1883-1889, 1891-1892, 2044-2046, 2049-2051, 2195-2197, 2319
1997 - Registur32, 48, 179, 215
1997538, 541-552, 1132, 1136, 1433, 1435-1437, 1439, 1992-1993, 1995, 2442, 3465-3468, 3633, 3638
1998 - Registur199, 300
1998552, 722, 848-849, 852, 855-857, 1603, 1610-1611, 1614, 1770-1771, 1773-1774, 1824-1828, 2433, 2648-2649, 2652, 2729, 2978, 2981
1999949, 1859, 2669, 2672, 2674, 2677, 3099-3100, 3104-3105, 3607, 3609-3610
200043, 221, 224-225, 227-228, 230-231, 655, 659, 1396, 1398, 1830-1833, 1850, 1916-1920, 1923-1925, 2285-2287, 2290, 2295-2296, 2616-2617, 3955
20024110
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1967B68
1972B103
1979B570-571, 1211
1980B1311
1982B350
1983B1665
1984B633, 654
1985B92, 117, 156
1986B82, 93, 219, 228, 414, 430, 443, 446, 449
1987B43, 105, 203, 207, 313, 544, 783, 791, 816, 875, 970, 994, 1146, 1166
1988B275, 497, 716, 869, 887, 897
1989B332, 359, 639, 750-751, 894, 902, 936, 1250
1990B292, 305, 1399
1991B292, 481, 603, 648, 846, 854, 988-989, 1142, 1145
1992B89, 390, 422, 424, 574, 729, 775, 933, 952
1993B231, 239, 261, 323, 349-350, 431, 582, 683, 926, 1076, 1146, 1166
1994A84
1994B61, 206, 236, 527, 625, 947, 2036, 2911
1995B56, 399, 501-502, 628, 760, 780, 1004, 1343, 1536, 1797, 1806, 1946
1996A327, 402
1996B73, 605, 688, 1043, 1151, 1287, 1517, 1658, 1675, 1678
1997A512
1997B67, 191, 219, 495, 879, 1019, 1262, 1504, 1640, 1656, 1674
1998A612
1998B15, 83, 164, 249, 266, 489, 772, 1508, 1896, 1980, 2050
1999A80
1999B26, 28, 260, 492, 563, 567, 1397, 1402, 1519, 1541, 1544, 1805, 1809, 2092, 2111, 2318, 2814, 2819
2000B276-277, 319, 328, 373, 408, 530, 580-581, 584, 594, 661, 925, 1773-1774, 1940, 2015, 2035, 2272, 2408, 2475, 2525, 2703, 2728, 2755
2001B97, 121, 275, 281, 522, 529, 645, 1323, 1892, 2015, 2682, 2864
2002B187, 190, 311, 532, 588, 1488-1489, 1675, 1711, 1876-1879, 2008-2009, 2195
2003B25, 513, 610-611, 829-830, 849, 1220, 1243, 1318, 1446, 1453, 1894, 2153, 2205, 2783, 2832, 2855, 2868
2004B106, 140, 172, 540, 545, 553, 562, 580, 586, 588-589, 594, 641, 647, 1092, 1543, 2150, 2369, 2399, 2712
2005A1086
2005B32, 127, 129, 176, 287, 361-362, 683-684, 2617, 2639, 2651, 2823
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1967BAugl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1979 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1979[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 692/1980 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1980[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 831/1983 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1983[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 391/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 40/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 40/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1986 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 18/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1987 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1987 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Hraungerðishrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1987 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1987 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 103/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra, nr. 414 4. desember 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1988 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 166/1989 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1989 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1989 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 292, 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1989 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 145/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 139/1991 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1991 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 31/1992 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1992 - Samþykkt um sorphirðu í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1992 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 122/1993 - Gjaldskrá vegna sorphirðu í Mýrdalshreppi fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1993 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1993 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1993 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 36/1994 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1994 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit Suðurlands 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1994 - Gjaldskrá vegna sorphirðu í Mýrdalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1994 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1994[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 196/1995 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1995 - Gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1995 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1995 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skeiðahreppi árið 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1995 - Reglugerð um neysluvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1995 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1995 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/1995 - Reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/1995 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1995[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 294/1996 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði heilbrigðiseftirlits Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1996 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1996 - Reglugerð um breyting á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 129/1997 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1997 - Samþykkt um sorphirðu í Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1997 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/1997 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/1997 - Samþykkt um sorphirðu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 40/1998 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1998 - Samþykkt um sorphirðu í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1998 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Kjósarhreppi árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1998 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Hólmavíkurhreppi í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 406/1978, um fasteignaskráningu og fasteignamat, sbr. regulugerð nr. 95/1986[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 34/1999 - Lög um breyting á lögum um brunatryggingar, nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 427/1999 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/1999 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1999 - Auglýsing um skilmála um afhendingu og sölu raforku og varmaorku á orkuveitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1999 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. A-hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/1999 - Reglugerð um úrgang[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 289/2000 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. A-hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2000 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Norður-Héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/2000 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 683/2000 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2000 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/2000 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 897/2000 - Reglugerð Hitaveitu Dalabyggðar ehf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 945/2000 - Reglugerð um fasteignaskatt[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 62/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2001 - Reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/2001 - Gjaldskrá fyrir sorpflutninga og sorpförgun í Biskupstungnahreppi árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingvallahreppi árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Hálshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun í Skaftárhreppi 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2001 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2001 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2001 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggða í landi Smáratúns í Fljótshlíðarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2001 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 75/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2002 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/2002 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárvallahreppi árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/2002 - Auglýsing um deiliskipulag landa fyrir sumarhús að Böðmóðsstöðum II og Hléskógum í landi Miðdalskots, Laugardalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2002 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/2002 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Arnarneshrepps 1997-2017, Ytri-Bakki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2002 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 753/2002 - Gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 814/2002 - Gjaldskrá Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 907/2002 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 11/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/2003 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/2003 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/2003 - Reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Borgarfjarðarsveit árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku. Suðurnes og Hafnarfjörður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku. Vestmannaeyjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/2003 - Reglugerð Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 953/2003 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 984/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 998/2003 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 60/2004 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2004 - Gjaldskrá fyrir sorpflutninga og sorpförgun í Bláskógabyggð árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2004 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2004 - Samþykkt Skeiða- og Gnúpverjahrepps um hreinsun fráveituvatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir lögbýli, íbúðarhús og sumarhús í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps og nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/2004 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/2004 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Öxarfjarðarhreppi 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/2004 - Gjaldskrá sorphirðu í Vesturbyggð skv. samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun og eyðingu sorps í Leirár- og Melahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/2004 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Reykjalundar, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/2004 - Samþykkt um hreinsun fráveituvatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 950/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 968/2004 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1059/2004 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 140/2005 - Lög um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 27/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2005 - Samþykkt um hreinsun fráveituvatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/2005 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir lögbýli, íbúðarhús og sumarhús í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/2005 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Öxarfjarðarhreppi 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/2005 - Samþykkt fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/2005 - Gjaldskrá fyrir sorpflutninga og sorpförgun í Bláskógabyggð árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1145/2005 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1158/2005 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1164/2005 - Gjaldskrá Norðurorku fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1238/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Grímsnes- og Grafningshreppi 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 41/2006 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2006 - Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir lögbýli, íbúðarhús og sumarhús í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2006 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti, nr. 80/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2006 - Auglýsing um skilmálabreytingu á deiliskipulagi í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2006 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar og bæjarráðs Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2006 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins, nr. 559/2001, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2006 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála raforkudreifingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2006 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1071/2006 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2006 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2006 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2007[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 30/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2007 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2007 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2007 - Gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2007 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps, nr. 218, 13. mars 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2007 - Samþykkt um hundahald í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2007 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2007 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2007 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2007 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit 2008[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 56/2008 - Samþykkt fyrir sorphirðu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2008 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2008 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2008 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu embættis skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2008 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins ohf. (RARIK ohf.) fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2008 - Gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2008 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar að Brekku, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2008 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfisgjöld og tengda þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúaembættis Rangárþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2008 - Auglýsing um nýtt fasteignamat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2008 - Gjaldskrá Norðurorku fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1217/2008 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps, nr. 218 13. mars 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2008 - Auglýsing um gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2008 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 52/2009 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2009 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2009 - Auglýsing um samþykkt deiliskipulag frístundabyggðar í Bjarkalundi, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2009 - Gjaldskrá fyrir sorpeyðingu Grímsnes- og Grafningshrepps 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2009 - Samþykkt um fráveitur og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2009 - Gjaldskrá Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2009 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur ehf. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2009 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps, nr. 218, 13. mars 2006, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2009 - Auglýsing um gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 105/2010 - Auglýsing um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2009-2012[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 26/2010 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 1074/2009 fyrir sorphirðu og eyðingu sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2010 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2010 - Gjaldskrá fyrir kaldavatnsveitur hjá Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2010 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2010 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2010 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2010 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2010 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2010 - Auglýsing um skipulagsmál í Ásahreppi, Rangárþingi eystra og Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2010 - Samþykkt um fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 946/2010 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu embættis skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2010 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2010 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2010 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2010 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2010 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2010 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2010 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2010 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2010 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 25/2011 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs á Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 336/2011 - Auglýsing um skipulagsmál í Ásahreppi, Rangárþingi eystra og Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2011 - Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs hjá Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2011 - Gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingar í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 427/2011 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2011 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2011 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda og tengdra þjónustugjalda fyrir byggingar- og skipulagsfulltrúaembætti Rangárþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2011 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2011 - Gjaldskrá Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063, 22. desember 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2011 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2011 - Auglýsing um skipulagsmál í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2011 - Auglýsing um deiliskipulag, Tunguskógur í Tungudal, Ísafirði, Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2011 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2011 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2011 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2011 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2011 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2011 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi Hörgslands 1, Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2011 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2011 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2011 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 49/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063, 22. desember 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2012 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Samþykkt um hundahald í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2012 - Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Gjaldskrá Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi, nr. 55/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu i Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2012 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda, gatnagerðargjalda og gjalda fyrir tengda þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúaembættis Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2012 - Gjaldskrá Vatnsveitu Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2012 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2012 - Gjaldskrá RARIK ohf. fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063, 22. desember 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2012 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúans í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2012 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi nr. 1027/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2012 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2012 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2012 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2012 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2012 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2012 - Gjaldskrá Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2012 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2012 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2012 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2012 - Auglýsing um náttúruvættið Blábjörg á Berufjarðarströnd í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 32/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2013 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og rotþróargjald í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063, 22. desember 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi, nr. 980/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2013 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2013 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2013 - Auglýsing um deiliskipulag, Fossárvirkjun ásamt umhverfisskýrslu, Ísafirði, Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2013 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2013 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2013 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1119/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2013 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2013 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2013 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2013 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063, 22. desember 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2013 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 44/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2014 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2014 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2014 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld, nr. 93/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2014 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2014 - Auglýsing um deiliskipulagstillögur í Skaftárheppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2014 - Auglýsing um friðlýsingu húsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2014 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi, Fossárvirkjun ásamt umhverfisskýrslu, Ísafirði, Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2014 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2014 - Samþykkt um fráveitur í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2014 - Auglýsing um deiliskipulag spildu úr landi Haga við Gíslholtsvatn í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 996/2014 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2014 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2014 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2014 - Gjaldskrá fyrir heitt vatn á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2014 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2014 - Gjaldskrá RARIK ohf. (áður Rafmagnsveitur ríkisins) fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2014 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2014 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2014 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2014 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarheppi[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 30/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2015 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2015 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2015 - Auglýsing um óverulega breytingu deiliskipulags Ölvers, Ölver 9, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2015 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2015 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2015 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2015 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2015 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2015 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2015 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2015 - Auglýsing um deiliskipulag á Hellu, Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2015 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 4/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2016 - Gjaldskrá Veitna ohf. á veitusvæðum Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2016 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2016 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 199/2016, fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2016 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2016 - Gjaldskrá vatnsveitna í rekstri Hitaveitu Eglisstaða og Fella ehf. (HEF), Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2016 - Samþykkt um fráveitur í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2016 - Auglýsing um deiliskipulag jarðarinnar Selja í Helgafellssveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2016 - Gjaldskrá Veitna ohf. á veitusvæðum Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu Skipulags- og byggingarfulltrúa uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundahúsa í landi Mýrarhúsa, Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2016 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2016 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2016 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2016 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2016 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2016 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2016 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2016 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2016 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2016 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2016 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 8/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2017 - Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2017 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2017 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2017 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2017 - Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2017 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2017 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2017 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2017 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2017 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2017 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2017 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2017 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2017 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2017 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 8/2018 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2018 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2018 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2018 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 563/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2018 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2018 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2018 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2018 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2018 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2018 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1297/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2018 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2018 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2018 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1369/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1372/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð, nr. 1242/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 61/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2019 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2019 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2019 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2019 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2019 - Auglýsing um deiliskipulag, Ós á Skógarströnd í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2019 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2019 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2019 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2019 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2019 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2019 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2019 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2019 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2019 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2019 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 17/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2020 - Auglýsing um (9.) breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2020 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2020 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 603/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Kjósarhreppi vegna afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2020 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2020 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2020 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. (HEF) – Vatnsveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2020 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2020 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1416/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2020 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1443/2020 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2020 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2020 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1510/2020 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2020 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1542/2020 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1565/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og gámasvæði í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1574/2020 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 71/2021 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2021 - Gjaldskrá fyrir stofngjöld fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2021 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 809/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2021 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 853/2021 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2021 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2021 - Auglýsing um friðlýsingu Gerpissvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2021 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2021 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2021 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1384/2021 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1452/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1454/2021 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1481/2021 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – vatnsveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1528/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1605/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1610/2021 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1613/2021 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1615/2021 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2021 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1617/2021 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1634/2021 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1643/2021 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2021 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2021 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1703/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og gámasvæði í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2021 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1748/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1764/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1766/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 15/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2022 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2022 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2022 - Gjaldskrá fyrir stofngjöld fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2022 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna útgáfu byggingarheimilda, byggingarleyfa og þjónustu byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2022 - Auglýsing um friðlýsingu menningarminja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2022 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2022 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2022 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1494/2022 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – vatnsveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2022 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1509/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1537/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1555/2022 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1558/2022 - Gjaldskrá um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1563/2022 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og -frágang í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1584/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2022 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og urðun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1612/2022 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1614/2022 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2022 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1617/2022 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1645/2022 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1651/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og gámasvæði í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1652/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1657/2022 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1658/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2022 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1747/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1753/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 18/2023 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2023 - Gjaldskrá fyrir stofngjöld fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2023 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2023 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2023 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2023 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2023 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Hraunhrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1119/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2023 - Samþykkt um byggingar- og þjónustugjöld skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1335/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2023 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2023 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1372/2023 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2023 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1448/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1477/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1485/2023 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og úrgangsfrágang í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1532/2023 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1534/2023 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1535/2023 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1539/2023 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2023 - Gjaldskrá fyrir sorpförgun og hreinsun rotþróa í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1577/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1584/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2023 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1647/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2023 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2023 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1728/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1730/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 11/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2024 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2024 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Hraunhrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2024 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2024 - Gjaldskrá fyrir stofngjöld fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2024 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir leyfisveitingar og afgreiðslur og þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2024 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2024 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2024 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2024 - Auglýsing um umferð í Hafnarfirði (breytingar á hámarkshraða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2024 - Gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2024 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar, nr. 1181/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1423/2024 - Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1547/2024 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1625/2024 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – vatnsveita Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1659/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1679/2024 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1684/2024 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2024 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1686/2024 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1696/2024 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Álftaneshrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1697/2024 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1698/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitur og meðhöndlun seyru í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1708/2024 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Hraunhrepps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2024 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2024 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1726/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2024 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1740/2024 - Gjaldskrá fyrir stofngjöld fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1753/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1755/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1759/2024 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1779/2024 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og úrgangsfrágang í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1802/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1804/2024 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1808/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1810/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1818/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 18/2025 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2025 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2025 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2025 - Gjaldskrá úrgangsmála í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2025 - Gjaldskrá úrgangsmála í fyrrum Skagabyggð, Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2025 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2025 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2025 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2025 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2025 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2025 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2025 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2025 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2025 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2025 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur, nr. 1063/2009[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing38Þingskjöl336
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál647/648
Löggjafarþing50Þingskjöl287, 790
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)325/326
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál571/572-573/574
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)247/248
Löggjafarþing61Þingskjöl295
Löggjafarþing67Þingskjöl252
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál155/156
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)371/372
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2709/2710
Löggjafarþing84Þingskjöl1423-1425
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1317/1318
Löggjafarþing89Þingskjöl406
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)319/320, 323/324
Löggjafarþing90Þingskjöl562, 1654
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)85/86-87/88
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál87/88
Löggjafarþing93Umræður257/258, 3191/3192-3193/3194
Löggjafarþing94Þingskjöl692, 2079
Löggjafarþing94Umræður2965/2966
Löggjafarþing96Þingskjöl1460
Löggjafarþing96Umræður2185/2186, 2481/2482
Löggjafarþing97Umræður819/820, 2051/2052
Löggjafarþing100Umræður479/480
Löggjafarþing103Þingskjöl713, 1994
Löggjafarþing103Umræður715/716, 835/836, 2793/2794, 3475/3476
Löggjafarþing104Þingskjöl1816, 2364
Löggjafarþing104Umræður813/814, 4927/4928
Löggjafarþing105Umræður2527/2528, 2759/2760
Löggjafarþing106Umræður1341/1342, 1345/1346, 1455/1456, 2871/2872, 6451/6452
Löggjafarþing107Þingskjöl829
Löggjafarþing107Umræður351/352, 595/596, 2439/2440
Löggjafarþing108Þingskjöl2553
Löggjafarþing108Umræður279/280, 313/314, 3451/3452
Löggjafarþing109Þingskjöl831
Löggjafarþing110Þingskjöl3449
Löggjafarþing111Þingskjöl1816, 2762
Löggjafarþing112Þingskjöl3783, 4124
Löggjafarþing113Þingskjöl1859, 3234, 3915
Löggjafarþing113Umræður1599/1600, 4451/4452
Löggjafarþing115Þingskjöl4446
Löggjafarþing115Umræður279/280, 309/310, 5137/5138
Löggjafarþing116Þingskjöl1499, 2284, 2286, 2394
Löggjafarþing116Umræður807/808, 1437/1438, 2155/2156, 3639/3640, 4359/4360, 7223/7224
Löggjafarþing117Þingskjöl1055, 2767
Löggjafarþing117Umræður1949/1950, 6977/6978
Löggjafarþing118Þingskjöl962-964
Löggjafarþing118Umræður1015/1016, 1643/1644, 5463/5464
Löggjafarþing119Umræður67/68
Löggjafarþing120Þingskjöl1617, 1620, 3490, 3497, 3557, 3563, 3803, 4836, 4952, 5002
Löggjafarþing120Umræður519/520, 1771/1772, 6955/6956
Löggjafarþing121Þingskjöl654, 1492-1494, 1932, 1963
Löggjafarþing121Umræður33/34, 1827/1828, 1851/1852, 2027/2028, 3923/3924, 6089/6090-6091/6092
Löggjafarþing122Þingskjöl76, 431, 971-972, 2221-2223, 2941
Löggjafarþing122Umræður769/770, 6723/6724
Löggjafarþing123Þingskjöl17, 788-789, 2185, 2642-2643, 2690, 2762, 2966, 3396, 4089
Löggjafarþing123Umræður2153/2154, 3763/3764
Löggjafarþing125Þingskjöl702, 950, 952, 4928
Löggjafarþing125Umræður987/988, 1065/1066, 3337/3338, 4435/4436, 6157/6158
Löggjafarþing126Þingskjöl1024, 1084-1085, 1093, 3075, 3892-3893
Löggjafarþing126Umræður63/64, 1123/1124, 4589/4590, 6785/6786
Löggjafarþing127Þingskjöl784, 1295, 3214-3216, 3666-3667, 4510-4511
Löggjafarþing127Umræður3605/3606, 3889/3890, 7783/7784
Löggjafarþing128Þingskjöl1483, 1487, 2081-2082, 5387, 5826
Löggjafarþing130Þingskjöl1133, 3139, 4452, 6571
Löggjafarþing130Umræður1079/1080, 1433/1434, 1441/1442-1443/1444, 1447/1448, 1453/1454, 4065/4066, 4935/4936, 5133/5134, 5625/5626-5627/5628, 6721/6722
Löggjafarþing131Þingskjöl5305, 5307-5308
Löggjafarþing131Umræður727/728, 995/996, 1599/1600, 5231/5232, 6159/6160-6161/6162, 6519/6520, 7907/7908
Löggjafarþing132Þingskjöl586-587, 1646-1647, 1691, 1704, 1709, 2532, 2779, 4013, 4699, 4857
Löggjafarþing132Umræður965/966-967/968, 4961/4962, 5233/5234, 5975/5976
Löggjafarþing133Þingskjöl934, 1151-1157, 1781, 3139, 3787, 4843, 4862, 6365, 6769, 6774, 7204
Löggjafarþing133Umræður413/414-415/416, 1017/1018, 2901/2902, 2923/2924, 4057/4058
Löggjafarþing134Umræður43/44
Löggjafarþing135Þingskjöl737, 5988, 6584
Löggjafarþing135Umræður1991/1992, 2297/2298, 4161/4162, 4243/4244, 4249/4250, 4253/4254-4255/4256, 4259/4260, 4263/4264, 4267/4268-4269/4270, 6273/6274, 8107/8108, 8421/8422, 8749/8750
Löggjafarþing136Þingskjöl515, 981, 2828, 3405, 4313, 4441
Löggjafarþing136Umræður511/512, 3425/3426, 3855/3856-3857/3858, 4479/4480, 4487/4488, 4491/4492
Löggjafarþing137Umræður2693/2694
Löggjafarþing138Þingskjöl974, 2779, 4738, 4782, 5689, 6034, 7147, 7668
Löggjafarþing139Þingskjöl571, 1272, 3320, 3596, 4528
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19951074
1999252, 947, 1144
2003284, 1106, 1345
2007292, 1266, 1533, 1724
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2006206-207
2007205
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201267281
201516459
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001210
200117133
200129228
200156444
200157448
200178620
200181641
200182648
200187682
200198770, 776
2001108851
2001111880
2001113894, 896
20011281009
20011291020
20011301028
20011451145
2002322
2002432
200222170
200225199
200233263
200251400
200256440
200261480
200273570
200284657
200285667
200290709
2002104813, 816
2002106829
2002107844
2002109854
2002125986
20021511195
20021531211
2003751
2003970
200322169
200325199
200341328
200352409
200353418
200361481
200364505
200367536
200372569
200383658
2003113898
2003118938
20031321056
20031461154
20031481169
200416121
200427215
200434272
200450398
200470554
200483664
200485677
200491724
200497770
2004100795
2004106840
2004111878
2004115909
2004121962
20041381099
20041461160
20041531213
20041601269
200519120
200537254
200538262
200540278
200553367
200559422
200572649
200574719
200576779
200579883
2006497
20065159-160
200610292
200615460-461
200621646, 649
200632993, 1021-1022
2006421337
2006471478
2006491564
2006621968
2006672143
2006752399
2006792497
2006852696
2006872781
2006912893
2006983136
20061023262
20061093487-3488
2007382
20076185
20077193
200713414
200715471
200718556
200728890
2007331049
2007351101
2007381193
2007391217
2007451429
2007471491
2007481523
2007501593
2007521636
2007541722
2007561771
2007571816
2007632009-2010
2007702236
2007722300
200824751
2008321015-1016
2008331031
2008371182
2008431375
2008461454
2008471499-1500
2008521639-1640
2009370
200911340-341
200913400
200914431
200916500
200930954-955
2009391231-1232
2009421331
2009611942
2009742362
2009812591
2009872758
2009902855-2856, 2872
201026823-824
2010331046
2010451438
2010461445
2010501591
2010581825
2010732313
2010752397
2010792517-2518
2010802553
2010862732
201111
2011393
20117223
201116505
201123733-734
201124737-738
201129918
2011441408
2011461461-1462
2011591858-1859
2011642019, 2042
2011672114
2011983126-3127
20111043327
20111063389-3390
20111093483
20111183747-3748
2012241
20126183, 188
201230960
2012401264
2012521640
2012621953
2012712245
2012722292-2293
2012812591
2012912904
20121093458
201311350
201312375
201317540
2013321014
2013331049-1050
2013371182
2013411310
2013561791
2013591884, 1888
2013621976
2013692204
2013732336
2013852692
2013922934
20131043303
201410318
201414417
2014321021
2014391234-1235
2014441403-1404
2014471476
2014531684
2014672116
2014772457
2014872779
2014902855, 2873
2014912910
2014942977
20141003174
201510305-306
201511335
201516488
201521669
201525794
201530945
2015331051-1053
2015351109
2015361139
2015371177
2015391235-1236
2015461453
2015471496
2015481523
2015591868-1869, 1884
2015601915
2015652056
2015662081
2015752393
2015852718
201611350-351
201617540
201618567
201622674
201624750
201625798
201630955
2016321010
2016331055-1056
2016371162, 1177
2016391226
2016441378
2016501591-1592
2016521643
2016561789
2016571820
2016601919-1920
2016611935
2016672143
2016682153
2016752396
2017519
20172217
20173521-22, 27-28
2017413-4
2017531
20175423
20175625-26
20176225-26, 29
20176918-19, 22-23
20177820, 31
201812361-362
201819603-604
201825795
2018581845-1846
2018682174
2018812581-2582
2018822596-2597
2018842660
2018882794-2795
2018922913
2018932961
20181043319
201912379
201915472
201922698, 701
201930936-937
2019361143
2019461463
2019511611-1612
2019581839, 1854
2019661908-1910
2019672153
2019722293
2019812586
2019822602
2019973096
20206165
202013410-411
202027960
2020291058
2020301130
2020321274
2020361480
2020381623
2020431979
2020442009, 2047
2020472210
2020482299
2020492362-2363
2020552814
2020572966
20214248
20216429
20218594
2021141041-1042, 1073, 1075-1076
2021201558
2021241882
2021251944, 1991
2021292292-2293, 2359
2021302387, 2447
20222153
20224353
20226550
2022151419
2022161449
2022181712
2022201906
2022232196
2022242271
2022292724
2022393704
2022403814-3815
2022413919-3920
2022585531
2022646068
2022666314
2022676344
2022706673, 6699
2022726825
2022767140
20234348, 354-355
20238766
20239826-827
2023161520
2023191794
2023272515
2023282662, 2682, 2685
2023292766
2023302844
2023333154
2023373457
2023383642
2023403838
2023424013
2023434103
20242182
20244372
20248747
2024111045
2024141324
2024161513
2024171551
2024191807
2024232176
2024242272
2024312921, 2964
2024363427
2024393712
2024454286
2024474500
2024484588, 4595-4596
2024514854, 4866
2024565295
2024646034
2024656078
2024696518
2025165
20253280
20258682, 738
2025141304
2025181713, 1718
2025231322
2025271701
2025382698
2025423134
2025443347
2025483711
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 38

Þingmál A69 (friðun Þingvalla o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Reykjatorfan í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ingvar Pálmason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A75 (leigutaka á húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1941-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A64 (Skálholtsstaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1947-11-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A61 (lóðaúthlutun Þingvallanefndar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A34 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áætlun um ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Geirþrúður H. Bernhöft - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A133 (áætlunargerð um verndun gróðurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (hagnýting vindorku með vindrafstöðvum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (þáltill.) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A91 (nýting silungastofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Vigfús B. Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (styrkir til bygginga orlofsheimila verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A379 (skilyrði fyrir ríkisábyrgð vegna lántöku Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A13 (orlofsbúðir fyrir almenning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 772 (þál. í heild) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A22 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A40 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (nýting ríkisjarða í þágu aldraðra)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A9 (leiguaðstoð við láglaunafólk)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (einingahús)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (úthlutunarreglur húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A7 (skipulag svæðisins umhverfis Gullfoss og Geysi)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A102 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A443 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Arnljótur B. - Bjarni Þ.- Freyr Jóh. - [PDF]

Þingmál A226 (samskipti ráðherra og sendimanna erlendra ríkja á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-13 12:03:00 - [HTML]
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 12:06:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-05 18:20:00 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 14:17:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 16:34:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-09 20:58:18 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 22:56:27 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-10-27 16:09:21 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:54:53 - [HTML]

Þingmál A306 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-09 17:15:29 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-07 14:37:10 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 1994-03-23 - Sendandi: Bæjarstjórn Stykkishólms, - [PDF]

Þingmál A587 (málefni sumarhúsaeigenda)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-18 15:34:02 - [HTML]

Þingmál B101 (fundur í Þingvallabænum 1. desember)

Þingræður:
47. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-30 13:43:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A53 (markaðssetning rekaviðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björk Jóhannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-16 13:34:47 - [HTML]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (málefni sumarhúsaeigenda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-31 18:28:22 - [HTML]
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-31 18:30:47 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]

Þingmál A438 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 01:44:09 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-05-18 23:27:20 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-07 16:29:12 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
155. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 13:48:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A509 (efnistaka úr Seyðishólum)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 14:24:31 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Hrafn Jökulsson - Ræða hófst: 1995-10-19 12:28:34 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A173 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-11 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 12:41:14 - [HTML]
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:44:38 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-11 16:30:05 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 1997-06-11 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A323 (rafknúin farartæki á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 19:02:44 - [HTML]

Þingmál A591 (skipan prestakalla og prófastsdæma)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-09 15:19:55 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 15:31:06 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 21:37:36 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (þjónustukaup)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:33:41 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-12 11:30:34 - [HTML]

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 15:20:20 - [HTML]

Þingmál A388 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (framboð gistirýma)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 18:12:25 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-11 14:44:25 - [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 11:25:08 - [HTML]

Þingmál A125 (staðlar fyrir mannafla á lögreglustöðvum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-10 13:44:06 - [HTML]

Þingmál A239 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-01 20:15:24 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:59:32 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-05-08 11:07:12 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A178 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 13:46:19 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-09 10:33:03 - [HTML]

Þingmál A370 (staða lögreglumála í Árnessýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál B17 (ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar)

Þingræður:
3. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2000-10-04 14:27:30 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-16 21:54:00 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (vegaframkvæmdir á Hellisheiði og í Þrengslum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2002-02-06 16:02:41 - [HTML]

Þingmál A442 (gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 11:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2002-05-21 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A444 (niðurfelling veggjalds í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 19:04:32 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-05-02 16:02:19 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A261 (verðmæti íbúðarhúsnæðis árin 1991 og 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2002-11-27 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:24:26 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (framlög til ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2004-02-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 17:33:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Ferðamálasamtök Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 16:20:43 - [HTML]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:38:56 - [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-23 12:41:54 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-13 10:32:36 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-11-13 11:08:00 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-13 11:59:13 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 12:19:36 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 12:26:30 - [HTML]
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-13 13:31:31 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A213 (byggð og búseta í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:05:02 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 12:06:25 - [HTML]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bláskógabyggð - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A574 (kostnaður við breikkun Suðurlandsvegar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-09 15:05:45 - [HTML]

Þingmál A622 (sumarbústaðir í eigu ríkisins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (svar) útbýtt þann 2005-04-26 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (leigulóðaréttindi sumarhúsaeigenda)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 12:43:23 - [HTML]
104. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-04-06 12:51:41 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:53:59 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2005-04-12 16:30:02 - [HTML]
128. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:16:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 10:40:52 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 15:12:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - [PDF]

Þingmál A65 (átaksverkefni í ferðamálum í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-21 18:18:58 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-03 10:57:58 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 20:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]

Þingmál A270 (afleiðingar jarðskjálftanna á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (svar) útbýtt þann 2005-11-25 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (uppbygging héraðsvega)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2006-04-06 - Sendandi: Ferðamálafulltrúi Uppsveita Árn.sýslu - [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A489 (samgöngumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (þáltill.) útbýtt þann 2006-02-02 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sumarbústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (svar) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-06 16:05:14 - [HTML]

Þingmál A74 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 15:39:11 - [HTML]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-12 14:15:59 - [HTML]
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 12:18:42 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-08 12:23:18 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-12-08 14:19:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2006-12-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (íbúðir í atvinnuhúsnæði) - [PDF]

Þingmál A329 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (framkvæmd nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2007-01-16 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Suðurlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-24 10:58:28 - [HTML]

Þingmál A507 (fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-05-31 20:48:06 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-28 13:47:53 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-31 17:01:22 - [HTML]
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 17:20:37 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:42:37 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-31 17:49:12 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-01-31 18:02:19 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-31 18:21:25 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 18:35:31 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 18:37:47 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-29 16:55:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Félag sumarhúsaeigenda í Dagverðarnesi - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Arngrímur Hermannsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2008-03-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - Skýring: (grg. um útburðarmál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 17:54:59 - [HTML]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-09-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-04 11:07:07 - [HTML]
122. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-11 15:11:20 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-02-19 16:18:18 - [HTML]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-10 15:33:14 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-03-06 11:30:09 - [HTML]
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-06 12:04:49 - [HTML]
96. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-06 12:14:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2009-02-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 924 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-07 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2009-04-08 - Sendandi: Páll Jóhannesson hdl. - Skýring: (fh. Fél. sumarhúsaeig. við Efristíg og Neðristíg) - [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B101 (þakkir til Færeyinga -- stýrivaxtahækkun)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-29 14:01:06 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 10:44:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112) - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-10-19 18:26:58 - [HTML]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-22 18:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 12:01:06 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-06 12:05:32 - [HTML]
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-06 12:11:39 - [HTML]
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:26:30 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-19 18:29:42 - [HTML]

Þingmál A127 (styrkir til framkvæmda í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 16:32:45 - [HTML]

Þingmál A414 (undanþágur frá reglum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2010-03-25 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 15:46:03 - [HTML]
136. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-10 21:16:34 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-06-15 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Hörgárbyggð - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B974 (staða atvinnumála)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-31 12:48:20 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 15:55:44 - [HTML]

Þingmál A39 (nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 137 (svar) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-19 15:47:12 - [HTML]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-11 14:41:40 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A323 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (svar) útbýtt þann 2011-01-25 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 22:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A668 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 16:54:14 - [HTML]
130. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 17:11:54 - [HTML]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 12:00:11 - [HTML]
157. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 15:18:46 - [HTML]

Þingmál B345 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
43. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 15:42:02 - [HTML]

Þingmál B751 (staða atvinnumála)

Þingræður:
92. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-15 15:21:03 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Blönduósbær, Húnavatnshreppur og Sveitarfél. Skagafjörður - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A134 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 15:39:47 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 15:00:01 - [HTML]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A299 (undanþágur frá banni við því að aðilar utan EES öðlist eignarrétt og afnotarétt yfir fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 11:17:36 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Skýring: (skýrsla; Ástand fjarskipta á Vesturlandi) - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Árneshreppur - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 2619 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Jeppavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga, bt. Útivist - [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2012-08-08 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-09-25 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál B420 (umræður um störf þingsins 13. desember)

Þingræður:
52. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-13 10:36:03 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 13:51:29 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A141 (lóðarleigusamningar innan þjóðgarðsins á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-11-01 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2013-11-27 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2014-01-22 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 15:07:20 - [HTML]

Þingmál A305 (nauðungarsölur á fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 16:40:11 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Per Ekström - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A353 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2014-02-26 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeigenda - [PDF]

Þingmál B630 (almannaréttur og gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 16:35:22 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Kjósarhreppur - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-02 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2014-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A33 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2015-02-11 - Sendandi: Sigurbjörn Ingi Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A41 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 17:25:44 - [HTML]
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 23:20:34 - [HTML]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-06-08 15:43:17 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 18:40:38 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 18:58:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2015-06-26 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A780 (sveitarfélög og eigendur sumarhúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-01 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-03-17 20:26:25 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 15:49:18 - [HTML]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 12:36:55 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2015-09-29 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 12:18:55 - [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-21 14:17:40 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-21 14:43:10 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 14:45:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Félag ferðaþjónustubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Sofia Gkiousou, Airbnb Public Policy Manager - Skýring: (á íslensku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A482 (reglur um starfsemi fasteignafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2016-06-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-09 13:30:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-23 14:45:38 - [HTML]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-06 23:51:40 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2018-02-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Umhverfis- og tæknisvið uppsveita, Laugarvatni - [PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A200 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-28 17:33:56 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:34:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir - [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: FB hópurinn "Dýrt innanlandsflug - þín upplifun" - [PDF]

Þingmál B188 (hækkun fasteignamats)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 15:20:19 - [HTML]

Þingmál B241 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-02-20 13:56:57 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-09-14 15:12:24 - [HTML]

Þingmál A84 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 16:29:01 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 17:09:06 - [HTML]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 15:27:52 - [HTML]

Þingmál A335 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-11-14 16:17:03 - [HTML]

Þingmál A626 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (svar) útbýtt þann 2019-03-26 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (gistinætur í hús- og ferðaþjónustubifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-23 01:21:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5409 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A848 (úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2001 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]

Þingmál A35 (orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:19:47 - [HTML]
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-26 16:30:02 - [HTML]

Þingmál A305 (fjármagnstekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-24 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 949 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 17:15:48 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2370 - Komudagur: 2020-06-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2020-06-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:10:52 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-15 11:52:46 - [HTML]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Bolli Héðinsson - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-04-27 15:06:25 - [HTML]
87. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 15:23:14 - [HTML]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Renate Hannemann og Ólafur Arnar Jónsson - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:22:04 - [HTML]
30. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 22:40:02 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 12:19:06 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 12:21:16 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-16 12:42:45 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-16 16:13:06 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-16 16:24:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Þóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:03:03 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Renate Hannemann & Ólafur Arnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-06-02 17:30:54 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2023-01-25 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1824 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-02-22 15:20:31 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan - [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2023-10-05 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2024-01-02 - Sendandi: GB stjórnsýsluráðgjöf slf - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-27 17:00:58 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-28 16:56:21 - [HTML]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:57:55 - [HTML]

Þingmál A583 (almennar íbúðir og húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-16 10:02:09 - [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-15 14:32:34 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 14:38:18 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-11 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-22 15:35:37 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A143 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A43 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-19 16:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Margrét Sigríður Hjálmarsdóttir - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-09-11 15:41:06 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-12-03 22:23:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A56 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:55:13 - [HTML]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B250 (Störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Karólína Helga Símonardóttir - Ræða hófst: 2025-12-03 15:06:32 - [HTML]