Merkimiði - Einkalíf


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (358)
Dómasafn Hæstaréttar (147)
Umboðsmaður Alþingis (71)
Stjórnartíðindi - Bls (61)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (138)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (1163)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (58)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (563)
Lagasafn (80)
Lögbirtingablað (4)
Samningar Íslands við erlend ríki (3)
Alþingi (2651)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1968:1007 nr. 159/1968 (Læknatal)[PDF]

Hrd. 1969:305 nr. 129/1968[PDF]

Hrd. 1970:459 nr. 166/1969 (Ölbrugg)[PDF]

Hrd. 1971:1189 nr. 43/1970 (Svalir í nýbyggingu á Framnesvegi)[PDF]

Hrd. 1973:601 nr. 89/1973[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1975:601 nr. 23/1974 (Hundamál)[PDF]
Borgarstjórinn í Reykjavík hafði synjað áfrýjanda um leyfi til að halda hund af íslensku fjárhundakyni á heimili sínu. Eldri lög veittu bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimild til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum í formi reglugerðar staðfestum af stjórnarráðinu, og nýtti Reykjavík þá heimild á þann veg að banna hundahald á kaupstaðarlóð Reykjavíkur en hægt var að sækja um leyfi fyrir þarfahundum. Ný lög voru sett er tóku við af þeim eldri er höfðu sömu heimildir til banns á hundahaldi en kröfðust samþykktar staðfestri af heilbrigðismálaráðuneytinu.

Hæstiréttur taldi að þessar breyttu kröfur um setningarhátt yrðu ekki til þess að raska gildi reglugerðar sem sett hafði verið með stoð í eldri lögin. Synjaði hann einnig málsástæðu um að tiltekin lagaákvæði hafi verið talin hafa fallið úr gildi þar sem banni við hundahaldi í Reykjavík sbr. reglugerð, hafi ekki verið framfylgt.
Hrd. 1977:1398 nr. 236/1976[PDF]

Hrd. 1978:63 nr. 217/1977[PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1978:447 nr. 50/1978[PDF]

Hrd. 1979:588 nr. 77/1977 (Skáldsaga)[PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977[PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð)[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1981:652 nr. 221/1979[PDF]

Hrd. 1982:1648 nr. 21/1980 (Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1984:180 nr. 174/1983 (Ákærðu taldir vanaafbrotamenn)[PDF]

Hrd. 1984:855 nr. 16/1983 (Spegilsmál)[PDF]

Hrd. 1986:1128 nr. 90/1984 (Steypubifreiðin)[PDF]

Hrd. 1987:266 nr. 335/1986[PDF]

Hrd. 1988:1604 nr. 116/1988 (Hálsbindi - Greindarvísitala 110 stig)[PDF]

Hrd. 1988:1689 nr. 412/1988[PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun)[PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:653 nr. 329/1987[PDF]

Hrd. 1989:953 nr. 191/1989[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:825 nr. 259/1991 (Árás á leigubílstjóra)[PDF]

Hrd. 1993:72 nr. 182/1990[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1994:287 nr. 392/1993[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:1199 nr. 22/1995[PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994[PDF]

Hrd. 1996:3575 nr. 416/1996 (Tæknifrjóvgun)[PDF]
Hæstiréttur leit til þess hvort spurningarnar væru slíkar að prestur væri þá að ljóstra upp því sem trúnaður ríkti. Hann féllst ekki á að spurningarnar væru þess eðlis og mat svo að spurningarnar skiptu sköpum fyrir sakarefnið.
Hrd. 1996:3824 nr. 332/1996[PDF]

Hrd. 1997:34 nr. 9/1997 (Opinberir starfsmenn og starfsmenn á almennum vinnumarkaði - Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1997:195 nr. 187/1996 (Hundahald I)[PDF]

Hrd. 1997:887 nr. 262/1996[PDF]

Hrd. 1997:2336 nr. 350/1997[PDF]

Hrd. 1997:3618 nr. 274/1997 (Fangelsismálastjóri)[PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998[PDF]

Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998[PDF]

Hrd. 1998:3740 nr. 448/1998 (Islandia Internet ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur)[PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1999:857 nr. 252/1998 (Ævisaga geðlæknis - Sálumessa syndara)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3132 nr. 239/1999 (Kynfaðernismál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3475 nr. 188/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4191 nr. 208/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4205 nr. 209/2000 (Varanlegt fóstur)[HTML][PDF]
Lagaákvæðið sjálft var túlkað á þá leið að með varanlegu fóstri sé átt við að það haldist þar til forsjárskyldur féllu niður samkvæmt lögum en ekki að fósturbarn hverfi aftur til foreldra sinna að nýju að því ástandi loknu.
Hrd. 2000:4394 nr. 419/2000 (Viðurkenning á faðerni - Sóknaraðild í faðernismáli)[HTML][PDF]
Áður en málið féll höfðu einungis barnið sjálft og móðir þess lagalega heimild til að höfða faðernismál.

Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.
Hrd. 2001:1023 nr. 269/2000 (2 klst. gæsla)[HTML]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1339 nr. 89/2001 (Tal hf. - 1)[HTML]

Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2001:2347 nr. 193/2001 (Margmiðlun Internet ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2828 nr. 296/2001 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. 2001:2858 nr. 316/2001[HTML]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2002:549 nr. 38/2002 (Tal hf. - 2)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1406 nr. 179/2002 (Synjun um lokun þinghalds)[HTML]

Hrd. 2002:1627 nr. 52/2002[HTML]

Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:3097 nr. 182/2002[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:3610 nr. 146/2003[HTML]

Hrd. 2003:3996 nr. 238/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML]

Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1553 nr. 382/2003 (Dómnefndarálit)[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:1612 nr. 83/2004[HTML]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2005:806 nr. 360/2004[HTML]

Hrd. 2005:1612 nr. 168/2005[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3413 nr. 59/2005[HTML]

Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2006:823 nr. 98/2006[HTML]

Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML]
Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.
Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML]

Hrd. 2006:2948 nr. 547/2005[HTML]

Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:5653 nr. 637/2006[HTML]

Hrd. 2006:5758 nr. 670/2006[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 666/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 35/2007 dags. 18. júní 2007 (Lyf notað í undanfara kynferðisbrots)[HTML]

Hrd. nr. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 260/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 18/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 38/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Eftirfararbúnaður á bifreið)[HTML]
Sakborningur fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafði hann dómara um að þeirri aðgerð yrði hætt. Dómari féllst á kröfuna.
Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 220/2008 dags. 23. apríl 2008 (Öll íslensk fjármálafyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 221/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 192/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 313/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 613/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 34/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 284/2008 dags. 11. desember 2008 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 551/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 448/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 694/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 508/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML]

Hrd. nr. 372/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 661/2009 dags. 8. desember 2009 (Hjúskapur í Japan)[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 424/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 25/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 30/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 632/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 446/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 374/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 569/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 633/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 704/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 140/2012 dags. 12. mars 2012 (Ætluð meingerð með innheimtubréfi - Vanreifun á aðild)[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 336/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 591/2011 dags. 31. maí 2012 (Ærumeiðingar í DV)[HTML]
Ný lög um fjölmiðla tóku við af eldri lögum um prentrétt, er færðu refsi- og fébótaábyrgð á efni rita frá höfundi þess, hafi hann verið nafngreindur, yfir á nafngreinda viðmælendur séu ummælin höfð rétt eftir þeim og með samþykki þeirra. Í máli þessu höfðu verið birt ummæli eftir nafngreindan einstakling eftir gildistöku laganna, en viðtalið hafði verið tekið fyrir gildistökuna. 2. mgr. 2. gr. almennra hegningarlaga kveður á um að við tilvik eins og þessi falli einnig niður aðrar afleiðingar sem refsinæmi hans samkvæmt eldri lögum leiddi af sér.

Hæstiréttur skýrði ákvæðið á þá leið að þar væri verið að vísa til önnur viðurlög en refsingu, en hins vegar raskaði það ekki bótarétti sem hafði þegar stofnast. Þrátt fyrir að ómerking ummæla á grundvelli almennra hegningarlaga teldist til refsikenndra viðurlaga væri hún í eðli sínu staðfesting á því að óviðurkvæmileg ummæli skyldu verða að engu hafandi. Af þessari ástæðu voru þau ekki jöfnuð við íþyngjandi viðurlaga í þessu samhengi. Ummælin voru því dæmd ómerk en miskabæturnar lækkaðar.
Hrd. nr. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 562/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 707/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 383/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 267/2013 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 11/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 49/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 335/2013 dags. 27. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 239/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 586/2012 dags. 24. október 2013 (Greiðsla fyrir kynmök)[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. nr. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 528/2013 dags. 16. janúar 2014 (Starfsmaður Alþingis)[HTML]
Starfsmanni hjá Alþingi var sagt upp og taldi hann að ekki hefði verið staðið rétt að andmælarétti hans. Hæstiréttur taldi stjórnsýslulögin ekki eiga við um Alþingi en taldi hins vegar að óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar gætu gilt þar sem við ætti.
Hrd. nr. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 800/2013 dags. 28. janúar 2014 (Réttur til að þekkja uppruna)[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 101/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 255/2014 dags. 2. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 449/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. nr. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML]

Hrd. nr. 446/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 530/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]
Lögreglustjóri gaf út ákæru vegna meints brots á 233. gr. b almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, ásamt öðrum greinum þeirra laga. Hæstiréttur taldi lögreglustjóra ekki heimilt að gefa út ákæru í þeim tegundum mála sbr. 1. mgr. 24. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, sbr. b-lið 1. mgr. 23. gr. sömu laga, en þær tegundir mála voru á forræði héraðssaksóknara. Var því fallist á kröfu um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 183/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 184/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 52/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 62/2015 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 107/2015 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 431/2014 dags. 12. mars 2015 (Skaðabótamál vegna símahlerunar)[HTML]

Hrd. nr. 185/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 675/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 695/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 400/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 493/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 564/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2015 dags. 8. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 672/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 724/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 270/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 146/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 147/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 804/2015 dags. 2. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 287/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 451/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 194/2016 dags. 11. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 236/2016 dags. 30. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 291/2016 dags. 20. apríl 2016 (Haldlagning farsíma)[HTML]

Hrd. nr. 297/2016 dags. 20. apríl 2016 (Haldlagning farsíma)[HTML]

Hrd. nr. 705/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 523/2016 dags. 26. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 521/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 508/2015 dags. 15. september 2016 (Fjöldamörg brot m.a. gagnvart fyrrverandi sambýliskonu)[HTML]

Hrd. nr. 789/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 866/2016 dags. 18. janúar 2017 (Vinnukona - Túlkun 10. gr. barnalaga)[HTML]
Barn fæðist um árið 1926 og það höfðar dómsmálið löngu, löngu síðar. Málið var höfðað gegn hálfsystkinum barnsins þar sem aðrir aðilar voru látnir.

Móðir þess var í vist og varð ófrísk. Hún giftist öðrum manni fyrir fæðingu barnsins og sá aðili varð skráður faðir barnsins.

Bakkað aðeins með kröfuna í hrd. barátta fyrir lífsýni seríunni. Þó þurfti að sýna fram á að móðirin og hinn meinti faðir höfðu þekkst.
Hrd. nr. 127/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 165/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 205/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 301/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 349/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 428/2017 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 480/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 570/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 516/2016 dags. 21. september 2017[HTML]
Lögreglustjóri gaf út ákæru vegna ætlaðs brots á 217. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940. Brotaþoli tjáði, þegar rannsókn þess var lokið, að viðkomandi vildi ekki að málið héldi áfram sem sakamál. Ákæruvaldið gaf út ákæru samt sem áður, þrátt fyrir ákvæði um að ekki skuli aðhafst án þess að sá sem misgert var við óski þess séu ekki almannahagsmunir að baki. Við rekstur dómsmálsins var krafist frávísunar á málinu þar sem ekki fylgdi nægur rökstuðningur fyrir almannahagsmununum sem réttlættu þetta frávik frá óskum brotaþola. Hæstiréttur leit svo á að mat ákæruvaldsins á almannahagsmunum sætti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. nr. 603/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 718/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 354/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 353/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 404/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 405/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 106/2017 dags. 25. október 2018 (Aðgengi fatlaðs einstaklings að fasteignum á vegum sveitarfélags)[HTML]

Hrd. nr. 857/2017 dags. 6. desember 2018 (Zoe)[HTML]
Foreldrar barns kröfðust þess að úrskurður mannanafnanefndar um að synja barninu um að heita Zoe yrði ógiltur, og einnig viðurkenningu um að barnið mætti heita það. Úrskurðurinn byggði á því að ekki mætti rita nöfn með zetu. Hæstiréttur vísaði til reglugerðar þar sem heimilt var að rita mannanöfn með zetu. Hæstiréttur ógilti úrskurð mannanafnanefndar en vísaði frá viðurkenningarkröfunni.

Eftir málslokin komst mannanafnanefnd að þeirri niðurstöðu að hún mætti heita Zoe.
Hrd. nr. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.
Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-362 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-61 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-182 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-260 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Hrá. nr. 2021-25 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 40/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-112 dags. 4. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-100 dags. 8. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 12/2021 dags. 16. júní 2021 (Þynging vegna nauðgunarbrots)[HTML]

Hrá. nr. 2021-187 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-205 dags. 1. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-36 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 50/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-52 dags. 10. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-62 dags. 2. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-131 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 58/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 5/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-41 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-71 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-81 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrd. nr. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-139 dags. 7. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-93 dags. 25. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-79 dags. 25. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Stöðvun á markaðssetningu mjólkur og sláturgripa)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. desember 2016 í máli nr. E-6/16[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2023 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2022 dags. 12. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2022 dags. 28. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2023 dags. 21. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2023 dags. 22. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2024 dags. 9. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2025 dags. 5. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060096 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14080028 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090026 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR25020051 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2019 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-159/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-5/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2022 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-395/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-109/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-31/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-479/2020 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-484/2020 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-269/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1474/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-907/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1451/2007 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2016 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-807/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-551/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1032/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1579/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2360/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1472/2022 dags. 5. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2309/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-51/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3122/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3217/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1343/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2025 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-771/2006 dags. 28. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-674/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1622/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1316/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1730/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6635/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6634/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4910/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-11/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8327/2007 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8416/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5522/2006 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8596/2007 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1367/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6010/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11800/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11799/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-183/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3170/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-771/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8800/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-545/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2683/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-281/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4198/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-37/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1904/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1903/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-442/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-219/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2382/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3590/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-943/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3097/2014 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3789/2015 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-185/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3942/2015 dags. 19. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-679/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2156/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2094/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2202/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-921/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3901/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-839/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-840/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-834/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-854/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-835/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3232/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-234/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2112/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3146/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-770/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1280/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6882/2019 dags. 22. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2019 dags. 22. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7190/2019 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6198/2019 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1364/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7099/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4332/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3205/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3223/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-483/2022 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3887/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2987/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5100/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-415/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4538/2023 dags. 18. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-783/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2498/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5790/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5807/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4930/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7153/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3589/2023 dags. 19. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6723/2023 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7749/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5110/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2023 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7528/2023 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4448/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5954/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1264/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6387/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6901/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5485/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7533/2023 dags. 25. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7116/2023 dags. 17. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-625/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-152/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-61/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-299/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-335/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-62/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-11/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-76/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-210/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-245/2011 dags. 3. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-216/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-206/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-183/2024 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-279/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110439 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020440 dags. 9. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 16/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 17/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 61/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1998 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2024 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2015 í máli nr. KNU15020003 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2015 í máli nr. KNU15030006 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2015 í máli nr. KNU15010082 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2016 í máli nr. KNU15080005 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2016 í máli nr. KNU15080010 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2017 í máli nr. KNU16070029 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2016 í máli nr. KNU15110011 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2016 í máli nr. KNU16050045 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2016 í máli nr. KNU16030057 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2017 í máli nr. KNU16120040 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2017 í máli nr. KNU16120016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2017 í máli nr. KNU16120017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2017 í máli nr. KNU16120037 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 í máli nr. KNU16120038 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 í máli nr. KNU16120053 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 í máli nr. KNU16120054 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2017 í máli nr. KNU16120085 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2017 í máli nr. KNU16120084 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2017 í máli nr. KNU16120080 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2017 í máli nr. KNU16120081 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2017 í máli nr. KNU16110051 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2017 í máli nr. KNU16120079 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2017 í máli nr. KNU16120078 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2017 í máli nr. KNU16120082 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2017 í máli nr. KNU17010004 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2017 í máli nr. KNU17010005 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2017 í máli nr. KNU17010001 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2017 í máli nr. KNU17020051 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2017 í máli nr. KNU17020041 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2017 í máli nr. KNU17020059 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2017 í máli nr. KNU17020058 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2017 í máli nr. KNU17030026 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2017 í máli nr. KNU17030027 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2017 í máli nr. KNU17030033 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2017 í máli nr. KNU17030034 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2017 í máli nr. KNU17030035 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2017 í máli nr. KNU17030036 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2017 í máli nr. KNU17030037 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2017 í máli nr. KNU17070038 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2017 í máli nr. KNU17060048 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2017 í máli nr. KNU17070031 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2017 í máli nr. KNU17100003 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2018 í máli nr. KNU17120020 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2018 í máli nr. KNU17120014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2018 í máli nr. KNU17120024 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2018 í máli nr. KNU18040011 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2018 í máli nr. KNU18050041 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2018 í máli nr. KNU18050025 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2018 í máli nr. KNU18060047 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2018 í máli nr. KNU18080033 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2018 í máli nr. KNU18100006 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2018 í máli nr. KNU18090042 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2018 í máli nr. KNU18090036 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2018 í máli nr. KNU18110021 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2019 í máli nr. KNU18110042 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2019 í máli nr. KNU18120062 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2019 í máli nr. KNU18120040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2019 í máli nr. KNU18120011 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2019 í máli nr. KNU19010016 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2019 í máli nr. KNU18120054 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2019 í máli nr. KNU19030014 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2019 í máli nr. KNU19040001 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2019 í máli nr. KNU19030047 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2019 í máli nr. KNU19030048 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2019 í máli nr. KNU19050005 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2019 í máli nr. KNU19050018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2019 í máli nr. KNU19050002 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2019 í máli nr. KNU19060030 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2019 í máli nr. KNU19050024 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2019 í máli nr. KNU19060032 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2019 í máli nr. KNU19070016 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2019 í máli nr. KNU19070033 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2019 í máli nr. KNU19080047 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2019 í máli nr. KNU19090007 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2020 í málum nr. KNU19090036 o.fl. dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2020 í máli nr. KNU19070034 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2020 í máli nr. KNU19120015 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2020 í máli nr. KNU19110017 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2020 í máli nr. KNU20030014 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2020 í máli nr. KNU20030023 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2020 í máli nr. KNU20050010 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2020 í máli nr. KNU20060043 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2021 í máli nr. KNU20120037 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2021 í máli nr. KNU21020037 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2021 í máli nr. KNU21030004 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2021 í máli nr. KNU21030056 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2021 í máli nr. KNU21030057 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2021 í máli nr. KNU21030045 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2021 í máli nr. KNU21040044 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2021 í máli nr. KNU21060055 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2021 í máli nr. KNU21070015 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2021 í máli nr. KNU21080042 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2021 í máli nr. KNU21100011 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2022 í máli nr. KNU21110004 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2022 í máli nr. KNU22020011 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2022 í máli nr. KNU22050033 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2022 í máli nr. KNU22090021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2022 í málum nr. KNU22090032 o.fl. dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2022 í máli nr. KNU22090034 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2022 í málum nr. KNU22090058 o.fl. dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2023 í máli nr. KNU23010021 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2023 í máli nr. KNU22120057 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2023 í máli nr. KNU23010063 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2023 í máli nr. KNU23020043 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2023 í máli nr. KNU23030041 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2023 í málum nr. KNU23080007 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2023 í máli nr. KNU23050046 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2023 í máli nr. KNU23080067 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 665/2023 í máli nr. KNU23080056 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 739/2023 í máli nr. KNU23090022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050078 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2024 í málum nr. KNU24010098 o.fl. dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2024 í máli nr. KNU23110051 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2024 í máli nr. KNU24020001 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 798/2024 í máli nr. KNU24050088 dags. 2. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2024 í máli nr. KNU24050067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 914/2024 í máli nr. KNU24060125 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1165/2024 í máli nr. KNU24100094 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1227/2024 í máli nr. KNU24080182 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1228/2024 í máli nr. KNU24080077 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2025 í málum nr. KNU24070241 o.fl. dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2025 í máli nr. KNU24090139 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2025 í máli nr. KNU24080151 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2025 í máli nr. KNU25010005 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2025 í máli nr. KNU25010006 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2025 í máli nr. KNU25010007 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2025 í máli nr. KNU24110025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2025 í máli nr. KNU24090141 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2025 í máli nr. KNU25030078 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2025 í máli nr. KNU25030021 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2025 í máli nr. KNU25020106 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2025 í máli nr. KNU25020091 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2025 í máli nr. KNU25030022 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2025 í máli nr. KNU25050032 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2025 í máli nr. KNU25050061 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 226/2018 dags. 6. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 79/2018 dags. 22. júní 2018 (Ýmis brot m.a. gagnvart fyrrverandi maka)[HTML][PDF]

Lrd. 302/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 570/2018 dags. 20. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 887/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 15/2019 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 44/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]
Sakborningur var sakaður um fjármunabrot. Lögð var fram skýrsla á lokuðum fundi innan ákæruvaldsins og hún lak svo til verjanda.
Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 112/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 176/2019 dags. 19. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 171/2019 dags. 4. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 242/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 313/2019 dags. 6. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 883/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 882/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 482/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 506/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 574/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 590/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 17/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 749/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrú. 857/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 94/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 160/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 156/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 433/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 124/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 191/2020 dags. 21. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 243/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 286/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 60/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 350/2020 dags. 8. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 372/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 387/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 439/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 577/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 367/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 670/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 218/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 679/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 131/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 54/2021 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 13/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 107/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 112/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 208/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 677/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 267/2022 dags. 5. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 306/2021 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 486/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 529/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 540/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 551/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 552/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 631/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 636/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 683/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 693/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 466/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 169/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 574/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 701/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 100/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 148/2022 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 222/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 300/2022 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 226/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 361/2022 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 294/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 526/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 737/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 762/2022 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 783/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 820/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 51/2023 dags. 19. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 44/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 172/2023 dags. 7. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 290/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 42/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 376/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 409/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 244/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 500/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 526/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrd. 277/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 656/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 706/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 762/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 757/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 521/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 791/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 873/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 6/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 32/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 124/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 59/2024 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 205/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 146/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 438/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 214/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 589/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 737/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 804/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 559/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 842/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 492/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 956/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 957/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 920/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 39/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 933/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 795/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 972/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 973/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 901/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 392/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 313/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 86/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 414/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 415/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 835/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 216/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 248/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 125/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 339/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 309/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 292/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 409/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 534/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 339/2025 dags. 3. júní 2025[HTML]

Lrd. 231/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 814/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 607/2025 dags. 19. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 622/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 621/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 636/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 626/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 507/2024 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 205/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 619/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 682/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 797/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2025 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 684/2025 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 669/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 679/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 875/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 50/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2011 dags. 26. september 2011 (Nývarð (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2015 dags. 24. apríl 2015 (Tíalilja (kvk.))[HTML]

Úrskurður mannanafnanefndar, nr. 6/2016 dags. 1. apríl 2016 (Ugluspegill)

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 6/2016 dags. 1. apríl 2016 (Ugluspegill (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2016 dags. 14. október 2016 (Veigu & Veiga (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 96/2016 dags. 18. nóvember 2016 (Vídó (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2016 dags. 6. janúar 2017 (Hel (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2017 dags. 18. apríl 2017 (Nínon (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 29/2017 dags. 26. nóvember 2017 (Gasta (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2018 dags. 22. ágúst 2018 (Franzisca (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2019 dags. 10. apríl 2019 (Jette (kvk.) (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 117/2019 dags. 14. janúar 2020 (Bened (kvk.) & Bened (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2020 dags. 22. júní 2020 (Haveland (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 86/2022 dags. 20. júní 2022 (Worms (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2023 dags. 25. ágúst 2023 (Özur (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2023 dags. 2. október 2023 (Ezra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 86/2023 dags. 2. október 2023 (Brynjarr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 121/2023 dags. 6. desember 2023 (Strympa (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-11/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Álit Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17020045 dags. 18. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 42/2022 dags. 12. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 74/2022 dags. 13. desember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 47/2024 dags. 4. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/568[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1644[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2020051604[HTML]

Fyrirmæli Persónuverndar í máli nr. 2020010402[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 398/2001 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/83 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 9. desember 2002[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2002/252 dags. 10. mars 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/103 dags. 19. maí 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/579 dags. 8. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/436 dags. 7. október 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/422 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2003/622 dags. 14. maí 2004[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2004/529 dags. 29. október 2004[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/53 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2004/654 dags. 4. mars 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/23 dags. 24. maí 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/103 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag B)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag A)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/299 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/59 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/107 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/426 dags. 13. september 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/460 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/593 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/444 dags. 25. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/120 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/497 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2007/555 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/890 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/469 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/446 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/472 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2009/635 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/892 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1054 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1115 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/360 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/708 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/751 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/823 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/452 dags. 7. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/18 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/488 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/680 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/959 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/703 dags. 3. mars 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1002 dags. 3. mars 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/925 dags. 3. mars 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1116 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/564 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/873 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/229 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1380 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/119 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2012/1408 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/315 dags. 9. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/331 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/458 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/369 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1362 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/670 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/1192 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1262 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/377 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/378 dags. 13. maí 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/432 dags. 24. júní 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/888 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/756 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/472 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1684 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1183 dags. 26. mars 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/711 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1041 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/503 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/793 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1117 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/259 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1713 dags. 14. desember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1357 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1381 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1060 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/644 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1326 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1519 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/1617 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1211 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/740 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/875 dags. 4. október 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/581 dags. 26. október 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/776 dags. 26. október 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1529 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1133 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1214 dags. 18. maí 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1366 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1212 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1317 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1582 dags. 16. júní 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1049 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1138 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/735 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1392 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/711 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1517 dags. 16. október 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1588 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/136 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1354 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/702 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/935 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1860 dags. 13. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1003 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1182 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1049 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1689 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/273 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1799 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1338 dags. 26. júní 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/993 dags. 26. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1001 dags. 18. september 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1068 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1771 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1452 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1620 dags. 20. desember 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/805 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1122 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/43 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1530 dags. 27. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1529 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/753 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 29. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/1018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2019/232 dags. 31. október 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018/2184 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2019/533 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1443 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/25 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018040785 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010116 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010710 dags. 19. mars 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010064 dags. 18. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010343 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010610 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010550 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010649 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010727 dags. 29. september 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020082249 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010548 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010646 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092272 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010604 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010641 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010691 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010729 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061849 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010452 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010006 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010545 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010633 dags. 3. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010752 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010810 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020423 dags. 27. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010581 dags. 21. október 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010552 dags. 21. október 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061951 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2021122443 dags. 5. janúar 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091863 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021020473 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020274 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010706 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020051558 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051712 dags. 3. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071455 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071456 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101926 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040797 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081554 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101924 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101963 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101915 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071520 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091678 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030579 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081617 dags. 13. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071468 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040729 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021040979 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022061098 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122460 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020374 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020431 dags. 6. september 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071520 dags. 17. október 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021081553 dags. 17. október 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021091877 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023030483 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051091 dags. 12. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2024020356 dags. 6. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2008 dags. 14. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2010 dags. 26. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2010 dags. 25. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2011 dags. 2. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2011 dags. 20. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2011 dags. 10. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2011 dags. 26. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2011 dags. 19. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2012 dags. 3. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2012 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2012 dags. 1. júní 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2013 dags. 26. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2013 dags. 8. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2013 dags. 26. ágúst 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2014 dags. 9. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2014 dags. 11. ágúst 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2014 dags. 2. október 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2014 dags. 11. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2014 dags. 17. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2014 dags. 24. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2015 dags. 19. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2018 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2018 dags. 27. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2021 dags. 10. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060021 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 11/2011 dags. 1. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2011 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2012 dags. 22. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2012 dags. 19. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2013 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2014 dags. 5. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2014 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2015 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2019 dags. 6. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 141/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2001 dags. 26. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2007 dags. 19. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2018 dags. 12. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2003 í máli nr. 4/2003 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2002 í máli nr. 43/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2003 í máli nr. 50/2001 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2005 í máli nr. 44/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2007 í máli nr. 79/2005 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2008 í máli nr. 27/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2008 í máli nr. 10/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2009 í máli nr. 16/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2010 í máli nr. 30/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012 í máli nr. 13/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2012 í máli nr. 108/2008 dags. 4. desember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2012 í máli nr. 74/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2013 í máli nr. 127/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 127/2012 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2015 í máli nr. 73/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2018 í máli nr. 124/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2020 í málum nr. 45/2020 o.fl. dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2021 í máli nr. 131/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2021 í máli nr. 55/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2022 í máli nr. 131/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2024 í máli nr. 103/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2024 í máli nr. 59/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2024 í máli nr. 84/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2025 í máli nr. 35/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2025 í máli nr. 151/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-132/2001 dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-223/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-236/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-272/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-308/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-355/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-357/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-358/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-368/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-404/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-416/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-489/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 648/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 703/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 750/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 897/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 918/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 932/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1039/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1040/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1094/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1127/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1140/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1164/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1206/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1270/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1281/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2018 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 633/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 653/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 654/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 31. janúar 2017 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 70/1988 (Mannréttindaákvæði í íslenskum lögum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 17/1988 dags. 28. apríl 1988 (Forsjármál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 400/1991 dags. 19. mars 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 963/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1097/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3553/2002 (Landlæknir)[HTML]
Landlæknir skrifaði áminningarbréf til læknis vegna brota síðarnefnda á persónuverndarlögum. Umboðsmaður taldi það hafa verið á verksviði persónuverndar að kveða á um brot á þeim lögum og því var landlækni óheimilt að úrskurða um það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4160/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4450/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5262/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5261/2008 (Brottvísun og endurkomubann)[HTML]
Útlendingur á Íslandi er tekinn fyrir ofbeldisbrot og sat fyrir það í fangelsi. Útlendingastofnun tók fyrir hvort skilyrði væru fyrir því að vísa honum úr landi og setja á hann endurkomubann. Hún veitti útlendingnum frest til að kynna sér gögn málsins.

Umboðsmaður taldi að þriggja daga fresturinn til að kynna sér gögn málsins hefði verið of skammur þar sem hann gat ekki skilið efni gagnanna án túlks, og engar forsendur á grundvelli skjótrar málsmeðferðar réttlættu tímalengdina. Þá leit hann einnig til þess að ákvörðun stofnunarinnar var tekin löngu eftir að setti fresturinn var liðinn og ákvörðunin hafði birt honum mörgum vikum eftir að hún hafði verið tekin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5334/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5947/2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6400/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6055/2010 dags. 5. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7070/2012 (Birting upplýsinga)[HTML]
Samskipti Innheimtustofnunar sveitarfélaga við tiltekin samtök voru birt á vefsíðu stjórnvaldsins. Ekki var tekið út það sem ekki skipti máli og bætti stofnunin við leiðréttingum. Umboðsmaður taldi þennan háttinn vera til þess fallinn að gera lítið úr samtökunum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8478/2015 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8735/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10010/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10994/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10943/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11041/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10110/2019 dags. 25. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11197/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11351/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11342/2021 dags. 16. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11698/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11685/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11774/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12105/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11373/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12142/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12417/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12431/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11882/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12036/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12791/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12567/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12937/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F5/2025 dags. 8. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1948 - Registur70
1950 - Registur26, 62
1956 - Registur38-39, 78, 88
1959 - Registur32, 58
1960 - Registur29, 60
1961 - Registur33, 59
1961529, 531
1968 - Registur88, 96, 108, 111
19681010-1012
1969332
1970464
1973605-606
1974203
1975 - Registur121
1975579, 606-607
197868, 131, 150, 420
1979 - Registur127
1979589, 595, 656, 821, 1171
1980593
1981 - Registur56, 109
1981656
1982 - Registur190
19821648, 1651, 1653, 1656-1657, 1659-1660
1983 - Registur67
1984 - Registur6, 53, 69
1984868
1986 - Registur50, 88
19861136
1987272
1988 - Registur62, 109
198931-32, 34, 37, 277, 656, 956
1992 - Registur15, 114, 152
1992407-408, 825
199374, 233
1994 - Registur9, 116, 173, 273
1994287
1995179, 658
1996 - Registur10, 38, 122, 150, 211, 334, 346
1996503, 3576-3577, 3824-3826
1997 - Registur11, 74, 124
199736, 39, 197, 887, 897, 2339, 3623
1998 - Registur356
1998883, 894, 1408, 1422, 3457, 3503-3504, 3511, 3514, 3742, 4034
1999857, 859-860, 862, 866, 868, 1803, 3137-3138, 3481, 4590
2000617, 619, 631, 633, 640, 642, 3440, 3444, 3447, 3453, 4185, 4200, 4214, 4396, 4401
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-2000585
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1940A54
1951A46
1954A11-12
1956B35, 39
1961A244
1963B217
1972B128
1973A194
1974A334
1979C55, 57
1989A464
1990B332
1991C47-48, 51-53
1992A177
1992C94, 104
1993B286
1994A194-195
1995A654
1995C315
1996A227
1998A99
1998B1910
1999A217, 227
2000A26, 193-194
2000B2193
2000C185, 196, 716
2001A176
2001B315, 658, 699, 2919
2001C375, 492
2002A22
2003A251, 301, 313, 317, 322
2003B1535
2004B1371, 2190
2004C402, 597
2005A169, 955
2005B1408
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 11/1954 - Auglýsing um fullgildingu Evrópuráðssamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 18/1956 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1956 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 92/1963 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1990BAugl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 5/1991 - Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 59/1992 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um málefni fatlaðs fólks
1992CAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 142/1993 - Reglugerð um svæðisráð málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 97/1995 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 20/1995 - Auglýsing um viðbótarsamning nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 606/1998 - Reglugerð um svæðisráð málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 794/2000 - Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 88/2001 - Lög um erfðaefnisskrá lögreglu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 170/2001 - Reglur um það hvernig afla skal upplýsts samþykkis fyrir vinnslu persónuupplýsinga í vísindarannsókn á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/2001 - Reglur um öryggi persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2001 - Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1001/2001 - Auglýsing um leiðbeiningar varðandi eftirlit vinnuveitenda með tölvupóst- og netnotkun starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 478/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 933/1999 um hávaða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 550/2004 - Reglur um fyrirkomulag öryggisleitar hafnaryfirvalda vegna siglingaverndar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 888/2004 - Reglur Persónuverndar um rafræna vöktun á vinnustöðum, í skólum og á öðrum svæðum þar sem takmarkaður hópur fólks fer um að jafnaði[PDF vefútgáfa]
2004CAugl nr. 73/2004 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2005 - Auglýsing um þingsályktun um stefnu í fjarskiptamálum fyrir árin 2005 - 2010[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 638/2005 - Auglýsing Persónuverndar um flutning persónuupplýsinga til annarra landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 837/2006 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 26/2007 - Lög um skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 90/2007 - Reglugerð um þráðlausan búnað og notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 112 1. febrúar 2001[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 10/2008 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 475/2008 - Reglugerð um réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga sem ferðast með flugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2008 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2008 - Reglugerð um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2008 - Reglur um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2008 - Reglugerð um próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 228/2010 - Auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 74/1996, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 665/2011 - Reglugerð um samvinnu stjórnvalda á EES-svæðinu vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 62/2012 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti og lögum um Póst- og fjarskiptastofnun (netöryggissveit, rekstrargjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 410/2012 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2013 - Reglugerð um þróun upplýsinga- og fjarskiptatækni til notkunar fyrir skynvædd samgöngukerfi (ITS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 727/2009, um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 62/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, með síðari breytingum (atvinna, störf o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 632/2015 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2015 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um öryggi og gæði sjúkraskráa[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 370/2016 - Reglugerð um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 528/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2017 - Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 46/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2018 - Reglur um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvaða fræðslu skuli veita því áður en samþykkis þess er leitað[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 797/2019 - Auglýsing um reglur um innritun og útskrift grunnskólanemenda úr sérdeild Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2019 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 622/2020 - Reglur um öryggi persónuupplýsinga við framkvæmd vísindarannsókna á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2020 - Reglur um málsmeðferð hjá Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 8/2021 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (kynferðisleg friðhelgi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 777/2021 - Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 5/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2021 - Auglýsing um samning um almannatryggingar við Bandaríkin og stjórnsýslufyrirkomulag vegna framkvæmdar samningsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2021 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um fjármagnskerfi EES 2014-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 45/2022 - Lög um heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 198/2022 - Reglur Byggðastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2022 - Reglur um útgáfu dóma og úrskurða á vefsíðum dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2022 - Reglugerð um alþjóðlega reikiþjónustu á almennum farnetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um Marakess-sáttmála um að greiða fyrir aðgengi þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlum að útgefnum verkum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Auglýsing um mansalsbókun við Palermó-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 50/2023 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2023 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 903/2024 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2024 - Reglugerð um starfrækslu ómannaðra loftfara og ómönnuð loftfarskerfi[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 51/2025 - Lög um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008 (netöryggissveit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2025 - Reglur um málsmeðferð hjá Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)627/628
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)3323/3324, 3327/3328-3329/3330
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1511/1512
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)467/468, 1887/1888
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)629/630, 775/776, 985/986, 1605/1606-1607/1608
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)799/800, 1163/1164
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)517/518
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)119/120
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál163/164-165/166
Löggjafarþing53Þingskjöl315
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál149/150
Löggjafarþing54Þingskjöl248, 282, 344, 392, 399
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)107/108
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál403/404
Löggjafarþing67Þingskjöl55
Löggjafarþing68Þingskjöl27
Löggjafarþing69Þingskjöl51
Löggjafarþing70Þingskjöl123
Löggjafarþing71Þingskjöl237-238
Löggjafarþing72Þingskjöl133-134
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)75/76
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál179/180
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)253/254
Löggjafarþing83Þingskjöl1048
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1161/1162
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)41/42
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál297/298
Löggjafarþing90Þingskjöl1753
Löggjafarþing91Þingskjöl1825, 2010
Löggjafarþing92Þingskjöl273, 469, 1286, 1368
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1185/1186, 1601/1602
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1029/1030
Löggjafarþing93Þingskjöl1138
Löggjafarþing93Umræður2397/2398-2399/2400
Löggjafarþing94Þingskjöl396
Löggjafarþing94Umræður157/158, 779/780
Löggjafarþing96Þingskjöl1376
Löggjafarþing97Þingskjöl1878
Löggjafarþing97Umræður2149/2150, 2481/2482, 2491/2492, 2499/2500, 2949/2950, 2953/2954-2955/2956
Löggjafarþing98Þingskjöl1710
Löggjafarþing99Þingskjöl1526, 1554, 2714-2718, 2720-2721, 2724, 2726, 2728, 2731-2733, 2735
Löggjafarþing99Umræður4201/4202, 4527/4528
Löggjafarþing100Þingskjöl378, 611, 613, 1392-1394, 1629
Löggjafarþing100Umræður649/650, 2555/2556, 2941/2942, 2953/2954, 3005/3006, 3119/3120, 3237/3238-3239/3240
Löggjafarþing102Þingskjöl554, 750, 1677, 1708-1709, 1711, 1713-1716, 1719-1721, 1723, 1725-1727, 1730
Löggjafarþing102Umræður2559/2560
Löggjafarþing103Þingskjöl263, 265, 269-270, 273-275, 279-281, 284, 572, 710-711
Löggjafarþing103Umræður1091/1092, 2339/2340, 2771/2772
Löggjafarþing104Þingskjöl730-731
Löggjafarþing104Umræður1443/1444-1447/1448
Löggjafarþing105Þingskjöl2371, 2472, 2729, 2750
Löggjafarþing105Umræður3093/3094
Löggjafarþing106Umræður3159/3160, 5003/5004, 5689/5690
Löggjafarþing107Þingskjöl3520
Löggjafarþing107Umræður5363/5364, 6247/6248, 6471/6472
Löggjafarþing108Þingskjöl2135, 2214, 2507, 2517, 2584
Löggjafarþing108Umræður1875/1876, 3493/3494, 3503/3504
Löggjafarþing109Þingskjöl741, 1200, 1210
Löggjafarþing110Þingskjöl2849-2850, 2876, 3544
Löggjafarþing110Umræður5907/5908, 6093/6094, 6097/6098-6099/6100, 6177/6178, 7089/7090, 7679/7680, 7693/7694
Löggjafarþing111Þingskjöl147, 1113, 1756, 1758-1759, 1765, 2545, 2916
Löggjafarþing111Umræður1613/1614, 3637/3638, 3781/3782, 6053/6054, 7157/7158, 7175/7176
Löggjafarþing112Þingskjöl634, 636-638, 643, 3606, 3642, 3772, 4287, 4363, 4371, 4390, 5179, 5185, 5203
Löggjafarþing112Umræður3823/3824, 6703/6704
Löggjafarþing113Þingskjöl1531, 1740-1742, 1746-1747, 2256, 2273
Löggjafarþing113Umræður125/126, 611/612, 1103/1104, 3167/3168
Löggjafarþing115Þingskjöl602, 1652, 2138, 2438, 2449, 2468, 2943, 2951, 3433, 3925, 4052, 4061, 4083, 5046, 5051, 5062, 5072, 5432, 5478, 5623
Löggjafarþing115Umræður119/120, 7259/7260, 7273/7274, 8105/8106
Löggjafarþing116Þingskjöl1012, 3661, 3669, 5850-5851, 5873, 5887, 5894, 5901-5902, 5927, 5932
Löggjafarþing116Umræður961/962, 2795/2796, 7781/7782-7783/7784, 7797/7798, 8111/8112, 9699/9700
Löggjafarþing117Þingskjöl760-761, 783, 798, 804, 1158, 1218, 2574, 3435-3436, 5223
Löggjafarþing117Umræður935/936, 1515/1516, 1677/1678, 4857/4858, 5805/5806, 8337/8338, 8899/8900
Löggjafarþing118Þingskjöl542, 2071, 2079, 2082, 2094, 2099-2102, 2696, 3104, 3322, 3410, 3884, 3888, 3949, 4114, 4244
Löggjafarþing118Umræður2241/2242, 3119/3120, 3123/3124, 3127/3128, 3137/3138, 4089/4090, 5299/5300
Löggjafarþing119Þingskjöl2
Löggjafarþing119Umræður131/132, 137/138, 143/144, 147/148, 151/152
Löggjafarþing120Þingskjöl2603, 2795, 3021, 4459, 4674, 4717, 4721, 4726-4727, 4741
Löggjafarþing120Umræður57/58, 1437/1438-1439/1440, 1445/1446, 3301/3302, 3729/3730, 3737/3738, 4779/4780, 4817/4818, 5417/5418, 6149/6150, 7237/7238-7241/7242, 7563/7564
Löggjafarþing121Þingskjöl562, 581, 1277-1278, 1829, 3161, 3548, 4343, 5228, 5245
Löggjafarþing121Umræður231/232, 235/236-239/240, 243/244-245/246, 1853/1854, 1859/1860, 2479/2480, 2499/2500, 3735/3736, 4251/4252, 4255/4256, 4907/4908, 5823/5824, 6583/6584
Löggjafarþing122Þingskjöl575, 609, 3131, 3200-3201, 3232, 3281, 3793, 4114, 5033, 5559, 5683, 5689, 5691, 5698, 5713, 5719, 5724-5730, 5734-5735
Löggjafarþing122Umræður4471/4472, 5437/5438, 5441/5442, 5523/5524, 6001/6002-6003/6004, 6799/6800
Löggjafarþing123Þingskjöl639, 642-643, 736-737, 739, 742-743, 746-747, 751, 759, 763, 845, 2088-2091, 2160, 2316, 2743, 3218, 3245-3248, 3265, 3270, 3642, 3979
Löggjafarþing123Umræður29/30, 39/40, 49/50, 65/66, 479/480, 535/536, 641/642, 657/658, 971/972, 1451/1452, 1603/1604, 1615/1616, 1643/1644-1645/1646, 1649/1650-1653/1654, 1689/1690, 1753/1754, 1785/1786, 1791/1792, 1805/1806, 1901/1902, 1919/1920, 3463/3464, 3645/3646, 3687/3688-3689/3690, 3721/3722-3723/3724, 4445/4446
Löggjafarþing125Þingskjöl1008, 1150, 1159, 1184, 1187, 2172, 2183, 2536, 2541, 2671, 2673, 2686-2689, 2691, 2693-2695, 2703, 2707, 2712-2714, 2717-2719, 2722, 2726, 2743, 2750-2751, 2753, 2760-2761, 2770, 2773-2775, 3084, 3094, 3373, 3825, 3834, 3919, 4219, 4403, 4610-4611, 5262, 5497, 5502, 5654, 5849-5850, 6550
Löggjafarþing125Umræður163/164, 1981/1982, 2891/2892, 3083/3084, 3551/3552-3555/3556, 3575/3576, 3771/3772, 4731/4732, 4819/4820, 5371/5372, 5943/5944, 6035/6036, 6477/6478, 6483/6484, 6607/6608, 6949/6950
Löggjafarþing126Þingskjöl916, 1064-1066, 1367, 1709, 1930, 2036, 2386, 2393, 2550, 2573, 2616, 2655, 2707, 2717, 2871, 2947, 3011, 3405, 3417, 3776, 3781, 3975, 4047, 4053, 4187, 4189, 4192, 4194-4195, 4197-4200, 4203-4205, 4207-4208, 4210-4211, 4214-4226, 4228-4235, 5018, 5250, 5572, 5685
Löggjafarþing126Umræður985/986, 1081/1082-1085/1086, 1089/1090, 2453/2454, 2879/2880, 3645/3646, 3693/3694-3695/3696, 3699/3700, 4237/4238, 4555/4556, 5483/5484, 5487/5488, 5671/5672, 6329/6330, 7215/7216
Löggjafarþing127Þingskjöl837, 848, 851, 853, 1037, 1369, 1807, 1812, 2203, 2205, 3174-3175, 3333-3334, 3349-3350, 3838-3839, 4486-4487, 4527-4528, 5374-5375, 5398-5399
Löggjafarþing127Umræður1975/1976, 2849/2850, 3501/3502, 3579/3580, 3679/3680, 4213/4214, 5431/5432, 6705/6706, 6725/6726-6735/6736, 7523/7524-7525/7526, 7533/7534
Löggjafarþing128Þingskjöl636, 640, 931, 935, 1120, 1124, 1636, 1640, 3222-3223, 4148, 4160, 4165, 4169, 4172, 4191, 4200, 4208, 4580, 4585, 5474
Löggjafarþing128Umræður507/508, 961/962, 2537/2538, 4795/4796, 4799/4800-4801/4802
Löggjafarþing130Þingskjöl528, 608, 2300, 2361, 2771, 2804-2805, 2810, 3074, 3078, 3092, 4415, 4420, 4658, 5060-5062, 6054, 6108, 6111-6113, 6508, 6510, 6713, 6907-6908
Löggjafarþing130Umræður517/518-521/522, 525/526, 533/534, 4187/4188, 4389/4390, 4745/4746-4747/4748, 4759/4760, 5071/5072-5073/5074, 5111/5112, 5521/5522-5525/5526, 5987/5988, 5991/5992-5993/5994, 6023/6024, 6031/6032, 6101/6102, 6131/6132, 6135/6136, 6139/6140, 6145/6146-6149/6150, 6947/6948, 7083/7084, 7765/7766, 8169/8170-8171/8172, 8187/8188
Löggjafarþing131Þingskjöl588, 799-800, 1276, 1473, 1479, 1481, 1483-1491, 1556-1557, 2340, 2345, 2347, 2722, 4131-4132, 4139, 4650, 4921, 4925, 5145, 5155, 5164, 5178, 5534, 5862-5863, 6080
Löggjafarþing131Umræður573/574, 581/582, 1363/1364, 3529/3530, 3539/3540, 3609/3610, 3885/3886, 3939/3940, 4641/4642, 5157/5158, 5361/5362-5363/5364, 5367/5368, 5373/5374-5375/5376, 6863/6864, 6871/6872-6883/6884, 6903/6904, 6959/6960, 7811/7812, 8135/8136-8143/8144, 8147/8148-8159/8160, 8229/8230
Löggjafarþing132Þingskjöl543-545, 624, 1024, 1028, 1338-1339, 1348, 1747, 1749, 2594-2599, 3739, 3742, 3881, 3885, 3950-3951, 4082, 4211, 4278, 4300, 4353, 4811, 4990, 5014
Löggjafarþing132Umræður39/40, 233/234, 647/648-649/650, 751/752, 1051/1052, 2241/2242, 2257/2258, 2273/2274, 2279/2280, 3783/3784, 3809/3810, 3827/3828, 4587/4588-4589/4590, 4595/4596, 4689/4690, 6409/6410, 6623/6624-6625/6626, 6633/6634-6635/6636, 7529/7530, 7583/7584, 7597/7598, 7715/7716, 8531/8532, 8549/8550, 8679/8680-8683/8684, 8699/8700, 8731/8732, 8831/8832
Löggjafarþing133Þingskjöl564-569, 590, 925, 1020-1022, 1073, 1077, 1706, 1894, 2005, 3152, 3155, 3157, 3159, 4070, 4085, 4298, 4452, 4772, 4947, 5225-5226, 5230, 5238, 5240-5241, 5250, 5337, 5709, 5711, 5764, 5801, 5825, 5899, 6314-6315, 6374, 6379, 6402, 6675, 6958, 7016, 7075, 7106
Löggjafarþing133Umræður29/30, 89/90, 237/238, 571/572, 787/788, 911/912-917/918, 923/924, 2705/2706, 2925/2926, 3643/3644, 3941/3942, 4283/4284, 4331/4332-4335/4336, 4613/4614, 5581/5582, 5597/5598-5599/5600, 6693/6694, 7001/7002, 7037/7038
Löggjafarþing135Þingskjöl492, 496, 563, 566-567, 584-586, 1086, 1400, 1441, 2046, 3423, 3452-3455, 3458, 3464-3465, 3869, 5247-5248, 5514, 5601, 5716, 5749-5750, 6018, 6312, 6512, 6517-6518, 6610
Löggjafarþing135Umræður627/628, 857/858-859/860, 897/898, 953/954, 1149/1150, 1153/1154-1157/1158, 1161/1162, 1219/1220, 1583/1584, 1837/1838, 3523/3524, 3619/3620, 5487/5488, 6415/6416, 7313/7314, 7785/7786, 7927/7928-7931/7932, 8777/8778-8781/8782, 8785/8786
Löggjafarþing136Þingskjöl452-453, 456, 460, 791-794, 797-798, 1023, 1025, 1387, 1565, 3077, 3251, 4117
Löggjafarþing136Umræður417/418, 435/436-437/438, 1431/1432, 1527/1528-1529/1530, 1915/1916, 1921/1922, 2131/2132-2133/2134, 2141/2142, 2433/2434-2435/2436, 4775/4776, 4855/4856, 5115/5116-5117/5118, 5669/5670, 6083/6084, 7055/7056, 7063/7064
Löggjafarþing137Þingskjöl73, 1241
Löggjafarþing137Umræður867/868, 3773/3774
Löggjafarþing138Þingskjöl796-799, 802-803, 1236, 1920, 1977, 2047, 2787, 3033, 3159, 3169-3170, 3192, 3196, 3489, 3834, 3839, 3846, 4271, 4536, 4706, 5022, 5027, 5193, 5264, 5297, 5321, 5450, 5935, 5961, 6178, 6183, 6231, 6387, 6511, 6991, 6993, 7327, 7332
Löggjafarþing139Þingskjöl678-681, 683-684, 707, 740, 764, 1345, 1722-1724, 1801, 1806, 1813, 2028, 2324, 2375, 2390, 2512, 2759, 2789, 2808, 3608, 3635, 3651, 3654, 3660, 3678-3679, 3999, 4467, 4479, 4896, 5377, 6287, 6297, 6302, 6378, 6558, 6872, 6880, 7553, 7810, 7894, 8013, 8758, 8789, 8942, 8997, 9000, 9056, 9592, 9837, 10029, 10170
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1945 - Registur151/152
19452351/2352
1954 - Registur147/148
1954 - 1. bindi145/146-147/148
1954 - 2. bindi2469/2470, 2691/2692
1965 - Registur141/142
1965 - 1. bindi139/140
1965 - 2. bindi2535/2536, 2767/2768
1973 - Registur - 1. bindi145/146
1973 - 2. bindi2605/2606, 2819/2820
1983 - Registur183/184
1983 - 2. bindi2471/2472, 2659/2660
1990 - 1. bindi103/104
1990 - 2. bindi2473/2474, 2565/2566, 2711/2712
1995 - Registur47
19954, 14, 27-28, 39, 42, 473, 712
1999 - Registur51
19994, 14, 27-28, 39, 42, 730
2003 - Registur56, 58
20034, 16-17, 37, 54, 57, 550, 565, 592, 837, 1482, 1485, 1490, 1504, 1507-1508, 1538-1539
2007 - Registur58, 61
20074, 16, 25, 42-43, 60, 64, 67, 609, 625, 915, 1126, 1697, 1702, 1711, 1713, 1715, 1748-1749, 1788
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1562-563
21410
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198845
198971-72
199116, 42, 208
1992363
199470, 453
1995320, 588
1996137, 698
1997536
1999342
2000275
200385, 223, 279
200461
2005175, 229
200679, 265
2007284
20087, 214
20096, 101, 103-104, 106, 112, 117-120
201182, 129
201284
20138, 122
201571
20167, 19, 42, 93
201795
2018172
201980, 82
202054, 65, 69
202162, 65, 67
202250
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19963285
1997459, 62
199827142, 157, 168
199842101
199848166, 168, 174, 176, 185, 233
199932146
2000753
2000811
200046123-124, 126, 129-130, 136-137, 152
20004717
200050108, 112
200054114-115, 117, 119-120, 123-124, 127-128, 132-135, 137
200060427
2001847
200111274
20012815
2001312, 6, 300
20015133, 324, 327, 330-331, 333-336, 338-340, 342-345, 349-360, 362-366, 368
20022667
20036192
200323317, 322-323, 325
20035119
20049625, 631, 636
20059395
200516256
20053837
200558127
2006185
2006211, 27
200630237, 254, 256, 265, 275, 280, 288, 292-293
2007947-48, 490
200716191, 194
200810346
200822306
200823106-107, 109, 111, 113, 116
2008254
200827105-106, 117-118, 123, 125
200835439
20084471, 94, 236, 238, 244, 249
200873454-455, 459, 477, 484
200876246
200878170
200925325
20106155, 296
20107129
201110149, 203-204
2011694
2012793-94, 96-97, 117
201212309
201224264, 268
20123239
2012382, 5
201259332, 442
201267175, 289, 463, 488, 502
20134644, 1081, 1523, 1525-1526
201314436
201328650-651
20134657-58, 136-137
20135735
20144281
201423467, 1047
201436186, 232, 338, 693, 702-703
201454487-489, 494, 497, 507, 509, 897, 899, 1048, 1055, 1203, 1205, 1207, 1241, 1246
2014642
20146732
201473567, 961
201476148, 155, 177, 206-207
20158144, 832-834
201516896
201523626, 638
201534173, 291-292, 315
20154668, 73
201563477, 1146, 1150, 1694, 1697
201618354
201619421-422
201627369, 947-948, 957, 1003, 1076, 1134, 1255, 1322, 1415-1416, 1420, 1462, 1467, 1475
201644435
20165260-61, 233-234, 236, 596
20165764, 66-67, 80, 835
20166342
2017102-3
201717423
2017312, 156, 199, 713, 1044, 1046
201740109-110, 112, 290-291
20176719, 28, 320, 322-323
20177727-29, 36, 48, 50, 82
20187508
20181460-63, 66-78, 80-81, 83-84, 86-87, 89-94, 96, 98-100, 103, 107-108, 110-112, 114-116, 118-120, 122, 130-133, 135-163, 165, 169-170
20181633
20183136, 54, 68, 86
2018467, 36
201849371, 387-388, 526
201864234
2019678
20191127
201925266-267
20193817
20194045-46
201958240
201976109-110
20198676
201910191, 101, 142
20201680
20202089, 93, 226, 237
2020267, 25, 283, 451
20204240
202050182, 209-210, 214
202054203
20206925, 224-225, 227, 229
20207380, 86
202087187, 195, 201, 336
20211952, 54
202128151
202134423
202149185
202166104
20217113, 18, 128
202210152, 160, 162
202218118, 140
20222680
202229520
202234629
202263172, 180, 194
202272378
20238272-274
202320252, 259
202330421, 455
202362190, 226, 300, 302, 336, 390, 542, 544, 549, 551-553, 557, 719, 730, 732, 897, 921, 943, 945, 947
20236861
20237330, 101, 105, 107, 109, 128
202411512, 515
20242535
20243474-75, 729, 753-754, 759
20243932, 34-35
20245257
202469191, 671
20247750
202483292, 315
202485346-347, 351, 362
2025102, 13-15, 20, 22-24, 27, 45, 48, 51, 53, 713
20251588
202517607, 611-612, 630-631, 634, 640, 662, 666
202523178
2025289, 131, 135
202533126, 284
20255112
202559234, 285, 310
20256314, 84, 90-93
20257542, 49
20258049-52, 128, 149-150, 189, 191, 224, 243-244, 249-253, 294
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20177130-31
20181043326-3327
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 26

Þingmál A59 (vélstjóraskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A99 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (ýmsir tollar og gjöld með 25% gengisviðauka)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A9 (eftirlit með ungmennum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A107 (sala á jarðeignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (blaðamannaskóli)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (niðurfelling fasteignaskatts af íbúðum aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A6 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (norrænt samstarf 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (símamál)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (almennar skoðanakannanir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum og ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A72 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1980-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (ívilnanir til loðnusjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A110 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (störf ríkissaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (svar) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (störf ríkissaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (svar) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A330 (rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 1990-03-28 - Sendandi: Sigurður Þór Guðjónsson - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A389 (staða karla í breyttu samfélagi)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 13:06:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-27 11:48:00 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 16:06:00 - [HTML]
120. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-07 17:34:00 - [HTML]

Þingmál A513 (samningur um réttindi barna)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:46:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A10 (húsgöngu- og fjarsala)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 15:10:42 - [HTML]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 16:51:28 - [HTML]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-03-22 14:28:19 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]

Þingmál A458 (staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:32:49 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-12 15:09:31 - [HTML]

Þingmál B207 (kvennadeild Landspítalans)

Þingræður:
136. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 15:33:23 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-02 14:10:28 - [HTML]

Þingmál A230 (barnaverndarráð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 17:54:20 - [HTML]

Þingmál A358 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:10:40 - [HTML]

Þingmál A379 (barnaklám)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-28 16:50:05 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-07 10:41:09 - [HTML]

Þingmál A628 (endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-06-16 10:10:07 - [HTML]
160. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-06-16 10:50:59 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A246 (úttekt á námskrám og kennslubókum með hliðsjón af jafnréttislögum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-02 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A250 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-02 14:21:54 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-19 15:48:52 - [HTML]
63. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-19 16:26:53 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
104. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-23 16:33:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Björn Ragnar Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A411 (greiðsla á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:45:09 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 15:39:50 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-22 16:13:30 - [HTML]
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-22 16:28:41 - [HTML]
4. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-22 16:46:32 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (umboðsmenn sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-10 14:59:45 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A167 (endurskoðun á meiðyrðalöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 17:21:08 - [HTML]
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-28 17:59:53 - [HTML]

Þingmál A313 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 16:29:58 - [HTML]

Þingmál A333 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-06 14:05:37 - [HTML]

Þingmál A342 (meðferð trúnaðarupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 13:49:44 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 11:33:41 - [HTML]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-15 17:06:07 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:43:56 - [HTML]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-04-16 13:58:33 - [HTML]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-30 13:39:47 - [HTML]

Þingmál B300 (tölvuskráning símtala)

Þingræður:
136. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-13 15:02:27 - [HTML]
136. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-13 15:06:06 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-30 22:26:30 - [HTML]
156. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 22:40:12 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-09 14:30:24 - [HTML]
5. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 14:45:51 - [HTML]
5. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 14:53:58 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 15:08:39 - [HTML]
5. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 15:34:28 - [HTML]
5. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-09 15:35:53 - [HTML]
36. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 14:54:04 - [HTML]
36. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 15:24:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 1996-11-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A131 (aðbúnaður um borð í fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 19:50:16 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 15:05:10 - [HTML]
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:48:48 - [HTML]

Þingmál A201 (umönnun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 18:06:55 - [HTML]

Þingmál A213 (umboðsmenn sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 17:46:08 - [HTML]

Þingmál A340 (orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-03-05 14:41:52 - [HTML]
85. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-05 15:12:29 - [HTML]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-28 17:54:20 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-14 21:51:13 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-12 14:21:11 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 11:05:07 - [HTML]
116. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-04 11:08:36 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 16:51:27 - [HTML]
106. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-16 17:21:49 - [HTML]
108. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-21 18:13:40 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 10:02:24 - [HTML]

Þingmál A24 (bann við kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-11 14:07:32 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 15:26:22 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 10:30:19 - [HTML]
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-16 16:00:47 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-07 15:09:21 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 15:38:46 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 17:47:10 - [HTML]
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 14:49:01 - [HTML]
35. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-12-08 22:12:33 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-09 22:25:34 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-15 16:29:04 - [HTML]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:52:08 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Þingmál A264 (efnahagsleg völd kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-12-02 15:37:02 - [HTML]

Þingmál A495 (aðgerðir til að bæta tengsl atvinnulífs og einkalífs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:26:04 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-02-16 16:31:29 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 21:22:03 - [HTML]
2. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-01 22:07:48 - [HTML]
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 22:55:20 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-08 22:28:41 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A114 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 12:49:06 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-20 22:18:39 - [HTML]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-07 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-21 23:20:37 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél) - [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-08 13:47:03 - [HTML]
58. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-08 14:03:35 - [HTML]
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-08 15:46:27 - [HTML]
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-15 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 15:40:23 - [HTML]

Þingmál A461 (ályktanir Vestnorræna ráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-15 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 15:16:04 - [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 14:24:03 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 14:50:38 - [HTML]

Þingmál A629 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (þáltill.) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-07-02 10:44:26 - [HTML]

Þingmál B35 (aðgangur að sjúkraskýrslum)

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-06 16:04:47 - [HTML]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-10 20:59:07 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 16:25:48 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 16:16:53 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-03 16:33:38 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-03 16:53:34 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-24 14:54:29 - [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 16:59:37 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-23 20:56:03 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 14:52:04 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-14 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Sifjalaganefnd, Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A616 (erfðaefnisskrá lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 18:46:09 - [HTML]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:06:12 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:29:15 - [HTML]

Þingmál A638 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:02:27 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 10:47:43 - [HTML]
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 10:58:08 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 11:11:15 - [HTML]

Þingmál B356 (konur og mannréttindi)

Þingræður:
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 10:30:55 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 16:06:46 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 22:05:17 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:17:21 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A239 (aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-02 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 12:12:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2002-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-29 22:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Alþjóðahús ehf. - [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 15:54:28 - [HTML]

Þingmál A639 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 19:33:03 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-19 14:28:59 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 14:35:50 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 14:37:56 - [HTML]
123. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-04-19 14:41:19 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 15:13:43 - [HTML]
123. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 15:16:11 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 15:18:29 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-03 18:20:29 - [HTML]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2002-02-06 14:09:24 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (öryggisgæsla á sjúkrahúsum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-16 14:54:54 - [HTML]

Þingmál A136 (leyniþjónusta)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 15:44:14 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-23 14:28:10 - [HTML]
101. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 17:38:23 - [HTML]
101. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-03-14 17:52:46 - [HTML]
101. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 18:13:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2002-12-11 - Sendandi: Félag eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Mannvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Tómas Helgason - Skýring: (grein úr Læknablaðinu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál B227 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 12:53:53 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-14 16:03:49 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:21:56 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:23:49 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:26:07 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-10-14 16:52:34 - [HTML]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 17:12:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-04 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (útgáfustyrkir Menningarsjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2004-02-05 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2402 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A712 (danskennsla og ræðumennska í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 19:11:49 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-22 15:34:47 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-22 16:40:36 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-22 16:44:37 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 12:02:52 - [HTML]
106. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 15:12:32 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:52:36 - [HTML]
106. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-04-29 22:55:46 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:53:44 - [HTML]
107. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 12:12:24 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-04-30 12:43:54 - [HTML]
107. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-30 13:42:49 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-30 13:47:42 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 13:54:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2004-04-10 - Sendandi: Fjölmenningarráð og Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A866 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 11:24:43 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-16 11:37:33 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-16 11:50:36 - [HTML]
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 16:43:02 - [HTML]
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-27 17:48:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2255 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2393 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:34:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál B454 (lífsýnatökur úr starfsfólki)

Þingræður:
93. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 13:50:53 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-04-01 13:55:20 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-01 13:57:33 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-01 14:00:05 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-01 14:07:08 - [HTML]

Þingmál B455 (aukið eftirlit með ferðamönnum)

Þingræður:
94. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 15:08:50 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-24 20:44:00 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A25 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 17:56:25 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:52:47 - [HTML]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 15:45:26 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-14 16:26:41 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-14 16:54:50 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-14 17:08:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:00:43 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:44:03 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:05:55 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-25 14:35:42 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A308 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (aldraðir á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-02 13:06:38 - [HTML]
65. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-02-02 13:13:43 - [HTML]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-03 10:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 11:06:03 - [HTML]

Þingmál A538 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-22 14:26:26 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-08 16:30:27 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 13:38:53 - [HTML]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1374 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:42:54 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-19 15:14:31 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 15:37:24 - [HTML]
113. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-04-19 15:39:16 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-19 15:47:26 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-19 16:06:11 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-19 17:51:29 - [HTML]
133. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 15:36:22 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:52:54 - [HTML]
133. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:56:57 - [HTML]
133. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:59:09 - [HTML]
133. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 16:01:18 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 16:54:07 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 17:05:47 - [HTML]
133. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-05-11 17:16:16 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 21:45:30 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 21:46:53 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 21:49:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2005-04-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2005-04-30 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Snerpa ehf, Björn Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 22:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A749 (fjárframlög til lögreglunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2005-05-02 09:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (réttindi starfsfólks á einkaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-11-11 17:26:25 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-10-10 16:19:04 - [HTML]

Þingmál A23 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 20:37:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 14:08:37 - [HTML]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:45:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A195 (kynbundið ofbeldi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 14:56:23 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 15:11:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2006-01-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-22 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 16:32:44 - [HTML]
32. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-29 17:11:51 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 15:44:08 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-28 15:53:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 17:01:59 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 17:03:03 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 17:03:30 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:45:58 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:48:12 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:50:24 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:51:35 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-01-31 20:08:11 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 16:15:09 - [HTML]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A506 (barnaklám á netinu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sandra Franks - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 14:41:05 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 14:48:41 - [HTML]
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 15:24:32 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 18:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvaldsins - Skýring: (evrópskar leiðbeiningar - lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2006-04-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A584 (Alþjóðaþingmannasambandið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 15:43:10 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-06-03 00:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Dagsbrún hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (eftir fund í allshn.) - [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:48:51 - [HTML]
119. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 11:58:26 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 13:02:35 - [HTML]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 17:30:55 - [HTML]
104. þingfundur - Atli Gíslason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-04-19 16:00:00 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B150 (aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum)

Þingræður:
17. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-11-08 13:42:35 - [HTML]

Þingmál B604 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-01 10:44:42 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-24 00:32:34 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 15:28:30 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 15:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-02 16:41:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-04 18:18:54 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 18:23:51 - [HTML]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 01:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2007-01-16 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A294 (afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:19:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (ums. III um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Gunnar Ármannsson frkvstj. - Skýring: (um álit) - [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-12-06 21:33:45 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-30 14:32:29 - [HTML]
62. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-30 14:40:26 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 14:16:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-22 15:03:44 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2007-02-07 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-26 15:53:21 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:09:43 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:16:19 - [HTML]
90. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-15 22:29:50 - [HTML]

Þingmál A643 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-03 20:37:29 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 15:53:20 - [HTML]

Þingmál B156 (rannsóknir á meintum hlerunum -- áhrif Kárahnjúkavirkjunar á efnahagslífið)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-17 13:38:26 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 14:24:15 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (v. réttindagæslu fatlaðs fólks) - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:59:02 - [HTML]
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-10-30 16:13:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A31 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-31 14:04:56 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 17:34:36 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 17:50:18 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:08:51 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:15:06 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-05 18:32:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A78 (verklagsreglur við töku þvagsýna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-17 13:52:09 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-02-19 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 12:32:38 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 12:37:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 15:05:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Ritari heilbrigðisnefndar - Skýring: (Helsinkiyfirlýsing Alþj.fél. lækna) - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Neyðarlínan - [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-11-15 12:11:09 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 20:19:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 18:04:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (réttur til menntunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-11 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-11 17:02:33 - [HTML]
122. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-09-11 17:28:10 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-03-06 15:57:49 - [HTML]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-27 12:55:02 - [HTML]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-17 16:34:44 - [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-04-08 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (vottað gæðakerfi í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-23 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 18:05:34 - [HTML]
112. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-28 18:17:03 - [HTML]
112. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-28 18:19:33 - [HTML]
112. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-28 18:21:44 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A12 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 13:57:15 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-16 14:10:23 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2008-11-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 17:03:24 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 18:00:12 - [HTML]
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 18:32:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-16 18:07:04 - [HTML]
133. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-16 18:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-11-27 12:16:08 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
56. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-12-12 16:38:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 20:38:04 - [HTML]

Þingmál A343 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-10 21:12:59 - [HTML]
100. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-03-11 15:55:54 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson prófessor - [PDF]

Þingmál B252 (sérstakur saksóknari og aðgengi að gögnum bankanna)

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-11-25 14:31:42 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A32 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 15:42:08 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A160 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-21 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-28 11:29:08 - [HTML]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-10-13 18:53:13 - [HTML]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 15:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-27 12:19:30 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 14:56:18 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]

Þingmál A162 (ólöglegt niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:32:50 - [HTML]
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:40:02 - [HTML]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-02 18:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-07 20:19:10 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 10:06:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-29 14:06:44 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-29 14:19:48 - [HTML]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 18:30:37 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:25:06 - [HTML]
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:44:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 22:26:21 - [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2844 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 12:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2741 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 12:18:10 - [HTML]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 21:00:25 - [HTML]
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 21:19:18 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3117 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]

Þingmál B67 (málefni hælisleitenda)

Þingræður:
8. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 10:51:41 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jórunn Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 12:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 14:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A128 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-08 16:49:38 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (breytingar á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2011-01-04 - Sendandi: Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-17 16:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]

Þingmál A214 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök, Sjónarhóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: NPA miðstöðin svf. - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 16:41:43 - [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1920 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-23 18:02:27 - [HTML]

Þingmál A568 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 17:52:49 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 18:00:58 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-15 00:43:11 - [HTML]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1534 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1985 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 21:28:04 - [HTML]
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-09 21:42:45 - [HTML]
148. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-06-10 11:18:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:10:02 - [HTML]
158. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-06 14:03:55 - [HTML]
165. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-16 18:58:34 - [HTML]

Þingmál B700 (aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis)

Þingræður:
84. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-02 14:52:49 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 18:20:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Vilhjálmur Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (um drög Stjórnlagaráðs) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A21 (reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Herbert Snorrason, Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2012-01-20 - Sendandi: Stjórn Persónuverndar - [PDF]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-02-23 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 14:24:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-01-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:05:40 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:07:51 - [HTML]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Skipti - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:39:26 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 18:01:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2012-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:14:25 - [HTML]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 14:35:18 - [HTML]
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 15:04:39 - [HTML]
81. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-03-30 15:11:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-21 16:57:32 - [HTML]
76. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-21 17:02:56 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-03-21 17:38:35 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 17:47:11 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 17:11:58 - [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]

Þingmál A664 (greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:43:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1553 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-14 12:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 15:42:08 - [HTML]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Þorbjörn Brodddason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B139 (eftirlit með símhlerunum)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-11-08 13:53:31 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:05:06 - [HTML]

Þingmál B1143 (umræður um störf þingsins 12. júní)

Þingræður:
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-12 11:07:43 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-11-29 23:16:04 - [HTML]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 16:17:35 - [HTML]
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:32:53 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:34:52 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:37:56 - [HTML]
18. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 17:04:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A58 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (afrit af bréfi sem sent var til innanríkisrn.) - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: NPA miðstöðin svf. - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-10-25 12:24:57 - [HTML]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:28:24 - [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-14 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 16:30:40 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 16:40:19 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-25 17:13:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 22:29:33 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:49:37 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-22 16:16:22 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 16:35:55 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2012-11-11 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon prófessor - Skýring: (um 28. og 30. gr., til sérfræðingahóps, skv. beið - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2013-01-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (um brtt. meiri hluta SE) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 18:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - Skýring: Sameiginl. ub með Landssamtökum landeigenda á Ísla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Helgi Tómasson og Ólafur Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A472 (lýðræðisleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:32:05 - [HTML]
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 13:35:24 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:09:44 - [HTML]
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:33:57 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:22:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A524 (aukin almenn notkun á þjóðfána Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-20 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-27 15:55:54 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 23:32:44 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-21 11:27:24 - [HTML]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 14:01:05 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 11:08:18 - [HTML]
17. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 11:37:15 - [HTML]
17. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 11:43:31 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:04:11 - [HTML]

Þingmál B270 (staða þjóðkirkjunnar og safnaða landsins í ljósi niðurskurðar undanfarinna ára)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-13 14:25:48 - [HTML]

Þingmál B406 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-12 15:30:32 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 117 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2013-09-16 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 17:00:54 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-18 17:14:01 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-18 17:34:40 - [HTML]
7. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-06-18 17:41:13 - [HTML]
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-18 17:45:47 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-18 18:08:41 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:42:01 - [HTML]
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:01:51 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:03:52 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 17:10:45 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-09-11 17:32:03 - [HTML]
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-11 18:00:02 - [HTML]
26. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-09-11 18:20:17 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-09-12 13:51:57 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:06:55 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:10:37 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:39:13 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 14:49:05 - [HTML]
27. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 15:03:09 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-09-12 15:21:08 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:24:41 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:27:30 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:29:24 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:31:19 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:35:40 - [HTML]
27. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 15:39:31 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 15:44:38 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-09-12 15:50:35 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-12 16:47:39 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-12 17:07:58 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 17:18:04 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-12 17:40:51 - [HTML]
27. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-12 17:41:53 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-12 17:48:18 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-16 16:24:56 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:34:34 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 16:40:11 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:52:05 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:56:25 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:06:13 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-16 17:28:44 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:46:12 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-09-16 17:48:24 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:58:24 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:03:19 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:08:08 - [HTML]
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-17 15:18:20 - [HTML]
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-17 15:19:40 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-17 15:20:52 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-17 15:22:47 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-09-17 15:38:05 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-09-17 15:40:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Bjarki Sigursveinsson, hdl - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-07-01 16:52:55 - [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-07-04 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 80 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2013-07-04 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-07-03 17:05:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-07-04 22:17:42 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-07-04 22:19:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 14:54:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B147 (eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum)

Þingræður:
15. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-27 11:08:04 - [HTML]
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-27 11:13:23 - [HTML]
15. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-06-27 11:23:06 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-27 11:25:24 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-27 11:27:21 - [HTML]
15. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-27 11:29:44 - [HTML]
15. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 11:34:16 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:40:49 - [HTML]
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 16:12:24 - [HTML]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-09-17 13:36:12 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 18:10:53 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-18 16:56:14 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-17 12:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-30 16:22:22 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-01-15 18:31:59 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-01-28 14:52:27 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 15:07:25 - [HTML]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:21:30 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:25:27 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:28:58 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-05 16:34:50 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:37:24 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 12:37:02 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-09 12:52:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 21:01:29 - [HTML]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-12-11 17:18:00 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2014-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A228 (viðbótarbókun við samning um tölvubrot)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-14 19:44:50 - [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-21 14:53:52 - [HTML]
118. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:29:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2014-03-12 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Snarrótin, samtök - [PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (Alþjóðaþingmannasambandið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 11:43:36 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 11:44:46 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-03-20 14:24:34 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:41:30 - [HTML]
78. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:43:40 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:45:57 - [HTML]

Þingmál A423 (úttekt á netöryggi almennings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (friðhelgi einkalífs í stafrænum heimi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-19 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 20:53:12 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 20:54:05 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr. - [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-09 17:48:13 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-09 18:02:40 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-05-16 16:25:57 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-05-16 16:27:37 - [HTML]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-04-01 23:56:09 - [HTML]

Þingmál A551 (tilskipun um varðveislu fjarskiptaupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-28 17:25:23 - [HTML]

Þingmál A590 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-09 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 20:58:17 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-02 21:43:35 - [HTML]
2. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-02 22:16:20 - [HTML]

Þingmál B144 (staða flóttamanna og meðferð þeirra)

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-11-12 14:25:41 - [HTML]

Þingmál B162 (umræður um störf þingsins 19. nóvember)

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-11-19 13:34:16 - [HTML]

Þingmál B163 (ný stofnun um borgaraleg réttindi)

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-11-19 14:22:24 - [HTML]

Þingmál B213 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
31. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-12-03 13:50:22 - [HTML]

Þingmál B224 (eftirlit með gagnaveitum)

Þingræður:
30. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-02 15:49:03 - [HTML]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-21 14:19:26 - [HTML]
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-01-21 14:26:41 - [HTML]

Þingmál B431 (upplýsingar um hælisleitendur)

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-01-27 16:12:27 - [HTML]

Þingmál B469 (umræður um störf þingsins 11. febrúar)

Þingræður:
61. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-02-11 13:36:17 - [HTML]
61. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 14:03:15 - [HTML]

Þingmál B506 (stefnumótun í vímuefnamálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-19 15:38:49 - [HTML]

Þingmál B660 (umræður um störf þingsins 26. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-03-26 15:19:07 - [HTML]

Þingmál B736 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-07 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B750 (umræður um störf þingsins 9. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-09 15:16:19 - [HTML]
93. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-09 15:18:41 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-09 15:34:45 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 20:37:03 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:50:56 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 12:43:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-11-19 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 15:58:06 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 16:44:24 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-18 14:27:21 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A118 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 173 (svar) útbýtt þann 2014-09-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-07 15:17:12 - [HTML]

Þingmál A185 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A327 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-23 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (svar) útbýtt þann 2014-12-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-01-21 16:04:16 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-15 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 18:40:54 - [HTML]
67. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-02-17 19:08:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A395 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 18:49:20 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-19 19:00:15 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-19 19:04:02 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 18:30:07 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-27 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-27 18:35:45 - [HTML]

Þingmál A436 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-04 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 21:52:05 - [HTML]
62. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-02-03 22:07:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 16:15:05 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A468 (útgáfa ópersónugreinanlegra upplýsinga um skattgreiðslur landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 2014-12-15 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (Alþjóðaþingmannasambandið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-27 14:57:19 - [HTML]
138. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:20:24 - [HTML]

Þingmál A577 (rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-02-26 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-02 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (vopnuð útköll lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (svar) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 13:42:23 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 17:00:21 - [HTML]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-26 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-26 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:05:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 19:30:57 - [HTML]
93. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-04-21 20:07:18 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2213 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 14:04:14 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-04-30 15:02:43 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 15:22:52 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-30 15:36:32 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (gagnaver og gagnahýsing)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-25 10:53:27 - [HTML]

Þingmál B206 (verndun friðhelgi einkalífsins í stafrænum miðlum)

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-23 10:53:28 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-23 10:54:37 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-03 15:17:39 - [HTML]

Þingmál B672 (auknar rannsóknarheimildir lögreglu)

Þingræður:
75. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-02 15:30:51 - [HTML]

Þingmál B801 (heimildir lögreglu til símhlerana)

Þingræður:
90. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 13:32:15 - [HTML]
90. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 13:37:14 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-04-16 13:44:00 - [HTML]
90. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 13:53:19 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-04-16 13:57:47 - [HTML]

Þingmál B834 (skimun fyrir krabbameini)

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-22 16:29:45 - [HTML]

Þingmál B992 (rammaáætlun og kjarasamningar)

Þingræður:
110. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 10:26:52 - [HTML]

Þingmál B996 (umræður um störf þingsins 22. maí)

Þingræður:
111. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-05-22 11:44:03 - [HTML]

Þingmál B1265 (minning Péturs H. Blöndals)

Þingræður:
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:02:11 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:26:24 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A4 (byggingarsjóður Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Læknaráð Landspítala - [PDF]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 17:13:44 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 17:48:45 - [HTML]
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-01-26 18:02:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-17 17:52:19 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 17:57:17 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 17:59:30 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 18:01:00 - [HTML]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Miðstöð foreldra og barna ehf. - [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-23 16:19:51 - [HTML]

Þingmál A31 (sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-06 21:37:39 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:31:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A118 (nám og námsefni heyrnarlausra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (notkun dróna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-05 15:52:49 - [HTML]
14. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-05 15:56:32 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 16:04:58 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 16:06:26 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 18:29:27 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A317 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-03 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 15:52:49 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 15:54:50 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-17 16:43:05 - [HTML]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:55:32 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 15:31:06 - [HTML]
83. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 16:09:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2015-11-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2015-11-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2015-12-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A354 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-18 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2016-02-09 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2016-01-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 14:52:58 - [HTML]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 15:52:10 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 16:14:43 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 16:18:55 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-02 16:21:03 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:27:48 - [HTML]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2016-08-22 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 18:16:14 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 16:40:53 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 16:56:03 - [HTML]
150. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-12 15:42:14 - [HTML]
153. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 17:23:08 - [HTML]
153. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 17:47:51 - [HTML]
153. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-19 18:27:10 - [HTML]
153. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-19 18:29:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A663 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2016-06-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A749 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-22 21:03:39 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:32:59 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-11 16:24:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2016-09-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:47:54 - [HTML]
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-28 12:03:35 - [HTML]
159. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-28 15:05:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A828 (netbrotadeild lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 16:54:15 - [HTML]
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:57:24 - [HTML]
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 17:04:40 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 16:32:04 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-08 14:15:04 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 16:19:08 - [HTML]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 20:10:57 - [HTML]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:08:32 - [HTML]

Þingmál B1042 (störf þingsins)

Þingræður:
136. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-08-19 10:36:32 - [HTML]

Þingmál B1065 (störf þingsins)

Þingræður:
138. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 13:50:39 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:47:42 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (skráning trúar- og lífsskoðana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 14:55:14 - [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-02 12:34:14 - [HTML]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 13:45:57 - [HTML]
28. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 14:21:33 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - Ræða hófst: 2017-02-23 17:47:00 - [HTML]
31. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 18:08:33 - [HTML]
31. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 18:28:03 - [HTML]
36. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:02:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A167 (málsmeðferð hælisleitenda samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 17:50:58 - [HTML]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Ungsól, félag - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:55:42 - [HTML]

Þingmál A236 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A242 (umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (takmarkanir á tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 17:17:51 - [HTML]

Þingmál A304 (mannréttindasjónarmið í íslenskri löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 17:34:02 - [HTML]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 14:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A419 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 20:38:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A500 (heimagisting)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 12:42:03 - [HTML]

Þingmál A543 (greining á tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 19:34:43 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-01-24 21:01:17 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-01-31 15:09:22 - [HTML]

Þingmál B170 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-07 13:32:21 - [HTML]

Þingmál B372 (þungunarrof og kynfrelsi kvenna)

Þingræður:
48. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-27 16:11:42 - [HTML]

Þingmál B373 (umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara)

Þingræður:
48. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-27 16:47:44 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A6 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 22:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (ærumeiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 20:01:04 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:14:21 - [HTML]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A17 (alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Samstarfshópur um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók - [PDF]
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2018-01-31 - Sendandi: Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2018-02-05 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - Skýring: (v. minnisblaðs) - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Samstarfshópur um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók - [PDF]

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 17:08:58 - [HTML]
19. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 17:45:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:11:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2018-01-26 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A75 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-29 12:59:41 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-25 13:07:56 - [HTML]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-30 18:29:23 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 900 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-05-02 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 18:22:43 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 16:47:02 - [HTML]
59. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 17:08:09 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-05-03 17:12:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-01 14:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2018-03-18 - Sendandi: Pro Kinderrechte Schweiz - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A127 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:12:43 - [HTML]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 19:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2018-02-13 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-21 16:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Félag kvenna í atvinnulífinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A178 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-20 14:48:36 - [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A329 (framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 17:31:27 - [HTML]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 14:37:48 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 15:12:58 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 15:17:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]
75. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 16:28:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A409 (aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-06-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-26 15:52:07 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 16:15:45 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 16:22:26 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-04-11 22:30:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 14:41:10 - [HTML]

Þingmál A564 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A567 (notkun stjórnvalda og ríkisstofnana á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-06 21:44:56 - [HTML]

Þingmál A614 (umskurður á kynfærum drengja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-28 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 15:41:03 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:29:36 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 19:06:11 - [HTML]
64. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:08:34 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-12 20:49:15 - [HTML]
78. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-12 21:12:02 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-12 21:23:53 - [HTML]
78. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 22:40:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-14 21:15:33 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-22 17:14:12 - [HTML]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-01-30 14:30:19 - [HTML]

Þingmál B271 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 13:39:48 - [HTML]

Þingmál B361 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 13:50:27 - [HTML]

Þingmál B386 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-03-23 10:42:49 - [HTML]

Þingmál B572 (afbrigði)

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-29 15:34:22 - [HTML]

Þingmál B674 (afgreiðsla máls frá Miðflokknum)

Þingræður:
77. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-06-12 15:48:06 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir - [PDF]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 17:43:31 - [HTML]
27. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 18:38:52 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A26 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 19:10:15 - [HTML]

Þingmál A75 (umskurður á kynfærum drengja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (svar) útbýtt þann 2018-10-16 19:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:21:34 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 22:55:44 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 23:19:59 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Kári Össurarson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Kári Össurarson - [PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 19:35:24 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-10-25 17:47:31 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 18:05:30 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-25 18:23:46 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-25 18:57:31 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-07 15:04:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 14:58:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4361 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 19:17:55 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 19:50:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 20:54:27 - [HTML]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 15:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:50:20 - [HTML]
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-18 19:16:10 - [HTML]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4655 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 22:03:53 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 19:08:21 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4276 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4208 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4772 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 16:52:32 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:28:33 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:32:39 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-04 14:56:42 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 11:27:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4955 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 17:18:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4380 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 11:33:10 - [HTML]
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-02-21 11:57:07 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-21 12:09:09 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 12:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4696 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Tabú, feminísk fötlunarhreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 4702 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Hinsegin dagar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4769 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Samtökin ´78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 4847 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Hinsegin dagar í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1681 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4981 - Komudagur: 2019-04-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-05 15:37:41 - [HTML]

Þingmál A570 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 14:23:11 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 14:17:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5050 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5481 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-25 09:25:15 - [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A789 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2019-04-11 15:09:42 - [HTML]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5245 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A966 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1810 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-06-13 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 15:13:25 - [HTML]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-10-17 15:29:57 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-21 15:19:28 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-02-04 16:01:30 - [HTML]

Þingmál B627 (málefni lögreglunnar)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-05 14:49:44 - [HTML]

Þingmál B740 (störf þingsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2019-04-10 15:07:44 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]

Þingmál A69 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:00:30 - [HTML]

Þingmál A87 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A88 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:22:04 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]

Þingmál A109 (fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:05:27 - [HTML]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A116 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 18:21:14 - [HTML]
57. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 18:58:14 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-02-04 19:01:49 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 19:12:58 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 19:16:38 - [HTML]
57. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-02-04 19:17:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 16:48:11 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-08 20:00:21 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-03 14:35:27 - [HTML]

Þingmál A192 (ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2020-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (birting persónuupplýsinga í dómum og úrskurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-16 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (svar) útbýtt þann 2019-11-25 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 12:55:05 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-10-24 13:31:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-10-24 14:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök verlsunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-30 15:08:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-09 16:01:05 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 11:00:55 - [HTML]
129. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 11:05:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A456 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 17:38:10 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 17:53:12 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Eiríkur Jónsson prófessor - [PDF]

Þingmál A462 (þjónusta við eldra fólk)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-03 16:46:54 - [HTML]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
54. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:26:50 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:27:48 - [HTML]
112. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 17:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 13:30:37 - [HTML]

Þingmál A627 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-18 11:18:14 - [HTML]
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 11:21:31 - [HTML]

Þingmál A628 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2020-03-04 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-20 17:00:09 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 17:03:10 - [HTML]

Þingmál A629 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:58:19 - [HTML]

Þingmál A630 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-20 20:50:45 - [HTML]

Þingmál A634 (siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-05 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1631 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:50:27 - [HTML]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 22:14:01 - [HTML]
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 22:20:06 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 19:57:40 - [HTML]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 14:09:37 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (lögbundin verkefni Póst- og fjarskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-25 17:52:58 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-09 20:02:48 - [HTML]

Þingmál A883 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 11:38:24 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2391 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál B35 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-09-17 14:18:22 - [HTML]

Þingmál B88 (velsældarhagkerfið)

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-08 14:40:41 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 14:59:45 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 13:45:27 - [HTML]

Þingmál B469 (örorka kvenna og álag við umönnun)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-30 11:09:28 - [HTML]

Þingmál B944 (störf þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 13:35:50 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-12-10 18:15:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A8 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-11-04 16:47:00 - [HTML]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 17:23:21 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:29:33 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:33:31 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 17:49:35 - [HTML]
88. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-05-03 15:23:02 - [HTML]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 508 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:52:01 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 15:55:52 - [HTML]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-14 20:31:31 - [HTML]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 16:09:04 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:23:08 - [HTML]

Þingmál A109 (hagsmunafulltrúar aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 23:09:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A132 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 18:04:57 - [HTML]
7. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 18:19:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Ágústa Þorbergsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A192 (réttur barna til að þekkja uppruna sinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A227 (útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A254 (birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:47:13 - [HTML]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-02-02 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-17 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 15:49:14 - [HTML]
21. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 15:58:01 - [HTML]
52. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-03 14:03:17 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 14:26:43 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A308 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl. - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 16:07:15 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 16:07:20 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1573 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:55:35 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-03 16:54:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:00:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3012 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-04-27 18:09:29 - [HTML]

Þingmál A453 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 17:58:55 - [HTML]
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-04 18:01:26 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 18:15:56 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-02 16:53:14 - [HTML]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A530 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 18:21:14 - [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-17 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1698 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 15:45:42 - [HTML]
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-04 16:08:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-04 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:12:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 16:31:03 - [HTML]

Þingmál A597 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:53:05 - [HTML]

Þingmál A618 (fjármögnun á styttingu vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 13:59:47 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]
102. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-05-27 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2813 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: British American Tobacco - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2757 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Aflið, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin Stígamót og UN Wome á Íslandi - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 17:57:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2888 - Komudagur: 2021-05-06 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-05-04 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-10 15:54:29 - [HTML]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B104 (sóttvarnaráðstafanir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-05 11:36:31 - [HTML]

Þingmál B442 (Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
55. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-02-16 14:56:48 - [HTML]
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 14:57:59 - [HTML]

Þingmál B446 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-02-17 13:05:36 - [HTML]

Þingmál B464 (málefni lögreglu)

Þingræður:
58. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-02-23 13:24:52 - [HTML]
58. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-23 13:27:10 - [HTML]

Þingmál B791 (skipulögð glæpastarfsemi)

Þingræður:
97. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-05-18 13:53:21 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-21 20:46:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Hrossabændur á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Öfgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3369 - Komudagur: 2022-05-26 - Sendandi: Öfgar - [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 18:44:37 - [HTML]

Þingmál A57 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-07 15:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A60 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A69 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:50:48 - [HTML]

Þingmál A70 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 12:03:05 - [HTML]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 18:11:37 - [HTML]
51. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 19:39:51 - [HTML]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-30 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-15 20:00:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2022-01-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 19:22:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Norðurlands - [PDF]

Þingmál A287 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:09:59 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:57:07 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-06-14 01:07:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3524 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-05-31 17:17:43 - [HTML]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-07 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:46:00 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:47:11 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 19:07:26 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:21:02 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:29:59 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:32:12 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-29 16:13:19 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-29 16:24:06 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-29 21:30:26 - [HTML]
89. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:27:40 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:36:15 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-06-14 14:54:58 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-06-14 14:58:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2022-04-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (njósnaauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3437 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3407 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3417 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A599 (heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (móttökustöðvar fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-08 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (útlendingalög nr. 80/2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (frumvarp) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:37:22 - [HTML]

Þingmál B134 (Persónuvernd)

Þingræður:
20. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-17 15:14:59 - [HTML]

Þingmál B187 (sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi)

Þingræður:
28. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 12:02:26 - [HTML]

Þingmál B235 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-09 15:10:45 - [HTML]

Þingmál B253 (yfirheyrslur yfir blaðamönnum)

Þingræður:
38. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-02-21 15:15:11 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-21 15:17:05 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 13:46:52 - [HTML]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 16:03:03 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 00:57:04 - [HTML]
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 20:16:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 18:01:48 - [HTML]
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 19:50:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A30 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-09 16:46:49 - [HTML]
28. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-09 16:56:23 - [HTML]

Þingmál A39 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4077 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Öfgar - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Genid Norge - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 17:38:34 - [HTML]

Þingmál A66 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 17:48:06 - [HTML]
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 18:05:12 - [HTML]

Þingmál A80 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 17:29:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4337 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 13:18:52 - [HTML]

Þingmál A103 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A208 (greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-29 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 13:12:00 - [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-22 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-23 16:04:39 - [HTML]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 17:00:10 - [HTML]
13. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-12 17:35:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-22 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 18:51:57 - [HTML]

Þingmál A265 (hagsmunaskráning dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2022-10-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A276 (velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4207 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A279 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 20:34:08 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:00:39 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 16:35:21 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 17:57:36 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-01 18:24:33 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:30:16 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:52:05 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-01 19:13:44 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 23:48:26 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:03:41 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:09:13 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:19:53 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:25:34 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:41:27 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:57:22 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:33:22 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:55:13 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 12:16:59 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 18:37:17 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-06 22:41:04 - [HTML]
61. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-06 22:46:38 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 22:52:01 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 23:13:17 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 23:53:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 15:57:57 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 16:13:50 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:35:36 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:10:19 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:15:39 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:31:38 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:07:42 - [HTML]
64. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 14:39:52 - [HTML]
81. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:22:36 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: UNICEF á Íslandi, Barnaheill, Landssamtökin Þroskahjálp og Samfés - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Solaris - Hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi - [PDF]

Þingmál A394 (starfsaðstaða fyrir sjálfstætt starfandi fjölmiðlafólk hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-27 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-16 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 15:21:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 18:03:50 - [HTML]
64. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 18:31:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3894 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3912 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 3916 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3927 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4019 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4684 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:35:07 - [HTML]

Þingmál A577 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-14 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1919 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-01 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4547 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A609 (frávísun kæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4778 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-09 12:47:47 - [HTML]
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 12:55:38 - [HTML]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:54:51 - [HTML]
109. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-16 14:11:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4352 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4554 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 15:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4331 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4447 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4952 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A895 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 16:59:21 - [HTML]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-26 16:52:58 - [HTML]
99. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-04-26 16:58:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4744 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4929 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5026 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4794 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4750 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A1071 (vinnubrögð úrskurðarnefndar velferðarmála í barnaverndarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2233 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B65 (Virðismat kvennastarfa)

Þingræður:
8. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-22 11:27:32 - [HTML]

Þingmál B71 (orð ráðherra um yfirheyrslur á blaðamönnum)

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-22 11:02:18 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-10-19 16:10:13 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 18:27:56 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)

Þingræður:
76. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-09 11:23:58 - [HTML]

Þingmál B863 (Störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 15:24:32 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-23 15:05:33 - [HTML]
110. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-23 15:19:33 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 16:33:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-06 15:49:04 - [HTML]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 11:19:55 - [HTML]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-18 17:25:05 - [HTML]

Þingmál A103 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Intersex Ísland - [PDF]

Þingmál A106 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 17:17:47 - [HTML]

Þingmál A139 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A143 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A190 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 11:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1909 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-18 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A242 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (svar) útbýtt þann 2023-10-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A496 (myndefni gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2023-12-15 20:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A533 (breytingar á lögum um mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-05 18:22:44 - [HTML]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:57:55 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 21:13:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A558 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2213 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-19 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:46:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2024-03-05 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A700 (birting myndefnis af börnum á net- og samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (svar) útbýtt þann 2024-02-20 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:33:46 - [HTML]
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:38:23 - [HTML]
74. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-19 17:50:41 - [HTML]
74. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-02-19 18:00:27 - [HTML]
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 18:14:40 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-19 19:22:17 - [HTML]
75. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 16:28:32 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 16:36:23 - [HTML]
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 19:44:30 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:32:10 - [HTML]
130. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 16:50:37 - [HTML]
130. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 17:04:57 - [HTML]
130. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 17:34:37 - [HTML]
130. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 18:09:07 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-06-22 20:31:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2024-03-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-04 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-16 14:11:23 - [HTML]
122. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-13 11:50:33 - [HTML]
122. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-13 19:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: UN Women Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A817 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-21 16:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 17:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A904 (sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 20:37:29 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 22:07:45 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 15:40:46 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 17:01:59 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 17:39:28 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-05 20:53:32 - [HTML]
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 21:23:54 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A1008 (vistun á viðeigandi hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2146 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-19 15:47:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A1075 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 11:55:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2860 - Komudagur: 2024-06-26 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2024-07-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1174 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-20 16:40:22 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 15:58:31 - [HTML]

Þingmál B1039 (Störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 15:17:04 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-12 20:06:43 - [HTML]
121. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-12 21:02:26 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2024-11-20 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 16:29:26 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-09-24 16:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-10-09 16:35:49 - [HTML]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-09-10 14:24:11 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-15 22:01:23 - [HTML]

Þingmál A12 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A90 (fullgilding á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Chile)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-09 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-26 18:17:33 - [HTML]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A215 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Dýrfinna - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A228 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2025-05-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-31 18:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 12:29:51 - [HTML]
26. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-04 12:50:01 - [HTML]
26. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-04 15:11:44 - [HTML]
26. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-04 16:12:18 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 16:47:29 - [HTML]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A277 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-18 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 830 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-05 12:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2025-06-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A420 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (svar) útbýtt þann 2025-06-23 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B178 (aðgerðir ríkisstjórnarinnar í málefnum barna og menntunar)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-24 15:28:23 - [HTML]

Þingmál B344 (afstaða ráðherra til gagnastuldar frá embætti sérstaks saksóknara)

Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-08 10:35:22 - [HTML]

Þingmál B508 (nýsköpun í heilbrigðisþjónustu og einkarekstur)

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-05 11:32:25 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A69 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-17 16:04:11 - [HTML]

Þingmál A82 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-16 14:12:39 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 15:26:27 - [HTML]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 17:04:26 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 17:06:30 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 17:10:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-23 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 272 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-04 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-11-05 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-05 19:02:44 - [HTML]
28. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-05 19:31:25 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-11-06 16:02:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2025-09-27 - Sendandi: Dýrfinna - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Hermann Arnar Austmar - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 19:32:23 - [HTML]
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 19:36:44 - [HTML]
10. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 15:07:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 16:07:41 - [HTML]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A150 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Sara Mansour - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Alma Mjöll Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Alma Mjöll Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]