Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um aðför, nr. 90/1989

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (885)
Dómasafn Hæstaréttar (555)
Umboðsmaður Alþingis (30)
Stjórnartíðindi - Bls (49)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (240)
Alþingistíðindi (11)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (8)
Alþingi (305)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1992:1292 nr. 252/1992 (Bíll, hljómflutningstæki, fjárnám) [PDF]
Hæstiréttur nefndi að augljóst var að K hafi haldið að henni væri skylt að benda á eignir og benti því á eigin eignir. Augljóst var að K ætti eignirnar og þær stóðu ekki til ábyrgðar á skuldum M. K benti á eignir sínar sem eignir hans.
Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1323 nr. 346/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1326 nr. 351/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1329 nr. 26/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1348 nr. 465/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1375 nr. 303/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1377 nr. 224/1990 (Viðbótarsölugjald) [PDF]

Hrd. 1992:1386 nr. 323/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1400 nr. 276/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1409 nr. 411/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1453 nr. 82/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1462 nr. 307/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1469 nr. 72/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1488 nr. 144/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1494 nr. 47/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1508 nr. 15/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1551 nr. 177/1992 (Gólfteppi) [PDF]

Hrd. 1992:1581 nr. 326/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1597 nr. 339/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1612 nr. 111/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1627 nr. 61/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1634 nr. 387/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1687 nr. 394/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1692 nr. 253/1992 (Suðurlandsbraut) [PDF]

Hrd. 1992:1695 nr. 254/1992 (Suðurlandsbraut) [PDF]

Hrd. 1992:1735 nr. 231/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1742 nr. 472/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1745 nr. 473/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1778 nr. 233/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1812 nr. 34/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1883 nr. 106/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1885 nr. 319/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1889 nr. 97/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1894 nr. 81/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2021 nr. 478/1991 [PDF]

Hrd. 1992:2189 nr. 219/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1 nr. 450/1992 [PDF]

Hrd. 1993:23 nr. 10/1993 [PDF]

Hrd. 1993:52 nr. 18/1993 [PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993 [PDF]

Hrd. 1993:346 nr. 85/1993 [PDF]

Hrd. 1993:629 nr. 94/1993 [PDF]

Hrd. 1993:688 nr. 118/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1021 nr. 188/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1309 nr. 177/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1360 nr. 224/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1457 nr. 175/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1465 nr. 258/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1508 nr. 282/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1519 nr. 283/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1521 nr. 278/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1558 nr. 328/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1855 nr. 413/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1966 nr. 428/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2025 nr. 448/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2087 nr. 449/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2095 nr. 460/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2186 nr. 475/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2315 nr. 374/1992 [PDF]

Hrd. 1993:2440 nr. 450/1993 (b/v Júpiter) [PDF]

Hrd. 1994:124 nr. 14/1994 [PDF]

Hrd. 1994:216 nr. 43/1994 [PDF]

Hrd. 1994:491 nr. 94/1994 (Krafa um gjaldþrotaskipti) [PDF]

Hrd. 1994:547 nr. 101/1994 (Fálkagata) [PDF]

Hrd. 1994:844 nr. 141/1994 [PDF]

Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris) [PDF]

Hrd. 1994:979 nr. 173/1994 (Baughús) [PDF]

Hrd. 1994:1096 nr. 175/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1101 nr. 176/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1203 nr. 194/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1209 nr. 183/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1300 nr. 174/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1307 nr. 204/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1323 nr. 205/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1389 nr. 265/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1455 nr. 278/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1581 nr. 324/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1656 nr. 325/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1666 nr. 289/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1683 nr. 369/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1779 nr. 400/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1817 nr. 390/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2374 nr. 443/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2412 nr. 459/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2479 nr. 466/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2585 nr. 338/1994 [PDF]

Hrd. 1995:46 nr. 7/1995 [PDF]

Hrd. 1995:130 nr. 16/1995 [PDF]

Hrd. 1995:299 nr. 27/1995 [PDF]

Hrd. 1995:314 nr. 36/1995 [PDF]

Hrd. 1995:694 nr. 84/1995 [PDF]

Hrd. 1995:902 nr. 100/1995 [PDF]

Hrd. 1995:911 nr. 94/1995 [PDF]

Hrd. 1995:961 nr. 101/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1287 nr. 139/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1389 nr. 163/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1458 nr. 133/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1459 nr. 156/1995 (Fiskistofa) [PDF]

Hrd. 1995:1464 nr. 157/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1525 nr. 174/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1540 nr. 179/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1594 nr. 188/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1666 nr. 197/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1851 nr. 208/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1900 nr. 217/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1952 nr. 268/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1997 nr. 291/1995 (Funahöfði) [PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2016 nr. 272/1995 (Vörðufell) [PDF]

Hrd. 1995:2026 nr. 253/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2163 nr. 312/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2169 nr. 320/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2270 nr. 321/1995 (Fiskanes) [PDF]

Hrd. 1995:2282 nr. 338/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2372 nr. 345/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2379 nr. 347/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2433 nr. 233/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2493 nr. 350/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2502 nr. 353/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2541 nr. 360/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2630 nr. 368/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2758 nr. 377/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2777 nr. 373/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2871 nr. 375/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3003 nr. 370/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3187 nr. 407/1995 [PDF]

Hrd. 1996:189 nr. 412/1995 (Vextir) [PDF]

Hrd. 1996:257 nr. 35/1996 [PDF]

Hrd. 1996:455 nr. 57/1996 [PDF]

Hrd. 1996:462 nr. 58/1996 [PDF]

Hrd. 1996:470 nr. 15/1996 [PDF]

Hrd. 1996:753 nr. 119/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1114 nr. 115/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1338 nr. 136/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1534 nr. 166/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1638 nr. 182/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk) [PDF]

Hrd. 1996:1788 nr. 188/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1926 nr. 196/1996 (Hesthólmi) [PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél) [PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2321 nr. 240/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2328 nr. 281/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2372 nr. 280/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2382 nr. 251/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2384 nr. 301/1996 (Krókur í Kjalarneshreppi I) [PDF]

Hrd. 1996:2419 nr. 319/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2421 nr. 320/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2445 nr. 341/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2659 nr. 348/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3289 nr. 395/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3291 nr. 397/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.) [PDF]

Hrd. 1996:3451 nr. 413/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3587 nr. 305/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3710 nr. 424/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3718 nr. 414/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4031 nr. 437/1996 (Sambúðarfólk - Gjaldheimtan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1996:4206 nr. 445/1996 [PDF]

Hrd. 1997:16 nr. 472/1996 [PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 [PDF]

Hrd. 1997:950 nr. 99/1997 [PDF]

Hrd. 1997:965 nr. 103/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1106 nr. 119/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1603 nr. 204/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1827 nr. 220/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1857 nr. 321/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1892 nr. 233/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1898 nr. 235/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2047 nr. 239/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2219 nr. 319/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2528 nr. 383/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2535 nr. 392/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2965 nr. 428/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3122 nr. 445/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3137 nr. 434/1997 (Krókur í Kjalarneshreppi II) [PDF]

Hrd. 1997:3217 nr. 442/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3224 nr. 441/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3235 nr. 451/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3384 nr. 460/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3394 nr. 465/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3632 nr. 487/1997 [PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997 [PDF]

Hrd. 1998:60 nr. 16/1998 [PDF]

Hrd. 1998:121 nr. 4/1997 (Lóð í Keflavík - Þrotabú) [PDF]
Snerist um lóð þar sem M og K ætluðu að byggja hús.
M fékk úthlutað lóð en nokkrum árum síðar færði M helminginn yfir á K.
M varð gjaldþrota og yfirfærslunni rift þannig að M taldist eiga hana alla.
Hrd. 1998:163 nr. 12/1998 [PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur) [PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997 [PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998 [PDF]

Hrd. 1998:726 nr. 68/1998 [PDF]

Hrd. 1998:829 nr. 78/1998 (Yfirskattanefnd - Frávísun) [PDF]

Hrd. 1998:847 nr. 83/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1042 nr. 103/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1050 nr. 86/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr) [PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.
Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1346 nr. 88/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1795 nr. 165/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1800 nr. 173/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1824 nr. 185/1998 (Viðurkenningardómur) [PDF]

Hrd. 1998:2084 nr. 211/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2694 nr. 282/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2714 nr. 370/1998 (Kæra úrskurðar um útburð) [PDF]

Hrd. 1998:2748 nr. 380/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3051 nr. 389/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3335 nr. 398/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3349 nr. 422/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3360 nr. 429/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3834 nr. 459/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4096 nr. 462/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4500 nr. 474/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998 [PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:330 nr. 27/1999 (Stóri-Núpur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1037 nr. 73/1999 (Lífeyrissjóðsiðgjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1047 nr. 75/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1053 nr. 86/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1216 nr. 97/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1632 nr. 135/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1877 nr. 164/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2569 nr. 180/1999 (Verð undir markaðsverði)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2589 nr. 181/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2968 nr. 301/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2977 nr. 237/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3009 nr. 304/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3052 nr. 245/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3079 nr. 254/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3548 nr. 383/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3557 nr. 384/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3565 nr. 385/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML] [PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:3836 nr. 414/1999 (Verksmiðja Reykdals)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3843 nr. 417/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3849 nr. 420/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3855 nr. 421/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4177 nr. 427/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4181 nr. 428/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4402 nr. 240/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4662 nr. 472/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4710 nr. 316/1999 (Lán til fasteignakaupa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:16 nr. 498/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:236 nr. 7/2000 (Stóri-Núpur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:800 nr. 62/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1437 nr. 87/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1447 nr. 88/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1458 nr. 130/2000 (Atvinnuhúsnæði - Smiðjuvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1573 nr. 131/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1585 nr. 132/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1597 nr. 128/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1605 nr. 127/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1815 nr. 161/2000 (Eltrón)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1825 nr. 30/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1970 nr. 190/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2169 nr. 222/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2574 nr. 260/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2622 nr. 313/2000 (Óstaðfest samkomulag)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2648 nr. 334/2000 (Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2669 nr. 349/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2829 nr. 351/2000 (Dagsektir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3830 nr. 405/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4236 nr. 403/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4250 nr. 426/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:372 nr. 21/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:891 nr. 50/2001 (Fimleikafélag Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1058 nr. 52/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1353 nr. 96/2001 (Angantýr)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1435 nr. 85/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1446 nr. 86/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1772 nr. 136/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2340 nr. 194/2001 (Húftrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2746 nr. 268/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2789 nr. 267/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2795 nr. 284/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3307 nr. 360/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3495 nr. 379/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3514 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:3522 nr. 400/2001 (Skuldbreytingarskjöl)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML] [PDF]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML] [PDF]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML] [PDF]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4119 nr. 421/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4237 nr. 393/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:14 nr. 447/2001 (Hótel Akureyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:79 nr. 13/2002 (Félagsbústaðir - Meistaravellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:123 nr. 15/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:232 nr. 34/2002 (Krafa á K vegna skatta M)[HTML] [PDF]
Þau höfðu slitið fjárfélagi og var gengið á K vegna skatta M. K taldi sig ekki bera ábyrgð á þeim.
Hrd. 2002:238 nr. 33/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:257 nr. 450/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:553 nr. 57/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:943 nr. 87/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:952 nr. 81/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1297 nr. 149/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1564 nr. 185/2002 (Fasteignafélagið Rán útburðargerð)[HTML] [PDF]
Þegar málinu var skotið til Hæstaréttar hafði útburðargerðin liðið undir lok og því skorti lögvörðu hagsmunina.
Hrd. 2002:1578 nr. 189/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1750 nr. 219/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML] [PDF]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2025 nr. 234/2002 (Café List)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2235 nr. 227/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2543 nr. 345/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2599 nr. 273/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3359 nr. 471/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3478 nr. 469/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3484 nr. 481/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3767 nr. 482/2002 (Viðbygging við flugskýli - Flugskýli I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3959 nr. 268/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4071 nr. 299/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:16 nr. 553/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:182 nr. 573/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:186 nr. 574/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:527 nr. 30/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1135 nr. 87/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1139 nr. 88/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1466 nr. 90/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1785 nr. 130/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1804 nr. 129/2003 (Íslenska skófélagið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2012 nr. 167/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2286 nr. 186/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2548 nr. 178/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2769 nr. 230/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2780 nr. 240/2003 (Skeljungur á Hornafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2797 nr. 243/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2879 nr. 279/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2884 nr. 284/2003 (Spilda úr landi Ness (I) - Verksamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2934 nr. 308/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3511 nr. 403/2003 (Þvottaaðstaða - Þvottahús í miðstöðvarklefa - Guðrúnargata 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4125 nr. 427/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4384 nr. 442/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4400 nr. 446/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1612 nr. 83/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2527 nr. 157/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3112 nr. 293/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3951 nr. 415/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4275 nr. 431/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4957 nr. 472/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:12 nr. 507/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:84 nr. 493/2004 (Innsetning/15 ára)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:955 nr. 84/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1141 nr. 85/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1187 nr. 77/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1402 nr. 107/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1415 nr. 113/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2302 nr. 202/2005 (Iceland Seafood International - Lögbann)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2403 nr. 222/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2422 nr. 226/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2802 nr. 299/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3214 nr. 248/2005 (Innheimta sakarkostnaðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5064 nr. 521/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:36 nr. 546/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:426 nr. 66/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:688 nr. 49/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:696 nr. 79/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:953 nr. 80/2006 (Endurupptaka fyrir enskum dómstól)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1241 nr. 127/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1444 nr. 134/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2056 nr. 200/2006 (Réttur til húsnæðis/útburður)[HTML] [PDF]
Hjón bjuggu á jörð í eigu föður K. Þau höfðu aðstoðað við reksturinn og ákváðu þau svo að skilja. K vildi að M flyttu út þar sem faðir hennar hafi átt jörðina, en M neitaði því.
M hélt því fram að hann ætti einhvern ábúðarrétt. Héraðsdómur tók undir þau rök en Hæstiréttur var ósammála og taldi hana eiga rétt á að vera þar en ekki M. Samþykkt var beiðni K um útburð á M.
Hrd. 2006:2121 nr. 233/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML] [PDF]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2977 nr. 262/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3118 nr. 540/2005 (Tryggingasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3349 nr. 368/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3440 nr. 407/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3507 nr. 456/2006 (Suðurhús - Lögbann)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4983 nr. 577/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5193 nr. 592/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5308 nr. 605/2006 (Opin kerfi)[HTML] [PDF]
Starfsmaður var á uppsagnarfresti og réði hann sig hjá keppinauta á uppsagnarfrestinum. Hæstiréttur taldi að starfsmaðurinn hefði vanrækt tillitsskyldu sína með því að vinna fulla vinnu hjá keppinautnum í uppsagnarfrestinum.
Hrd. 2006:5313 nr. 606/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5318 nr. 607/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5484 nr. 620/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5493 nr. 628/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5617 nr. 613/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5636 nr. 627/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2007 dags. 17. janúar 2007 (Kaupþing)[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2007 dags. 7. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2007 dags. 7. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2007 dags. 4. maí 2007 (Rúmlega fjögur ár talin verulegur dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2007 dags. 4. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2007 dags. 8. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2006 dags. 10. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2007 dags. 25. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2006 dags. 18. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2007 dags. 7. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2007 dags. 10. september 2007 (Hótel Valhöll)[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2007 dags. 10. september 2007 (Sparisjóður Húnaþings og Stranda)[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2008 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Skaginn)[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2008 dags. 29. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2008 dags. 3. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2008 dags. 26. júní 2008 (Litli-Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2008 dags. 1. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2008 dags. 4. september 2008 (Hjaltabakki - Útburður vegna brota á húsreglum)[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2008 dags. 8. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2008 dags. 8. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2008 dags. 21. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2008 dags. 21. október 2008 (Meðlag IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2008 dags. 22. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2008 dags. 8. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2008 dags. 9. desember 2008 (Innsetning - Vilji)[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2008 dags. 18. desember 2008 (Virðisaukaskattskuld)[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML] [PDF]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. 691/2008 dags. 19. janúar 2009 (11 mánaða dráttur ekki talinn nægja)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2009 dags. 18. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2009 dags. 18. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2009 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2009 dags. 22. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 362/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2009 dags. 5. ágúst 2009 (Brottnám frá USA)[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2009 dags. 28. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir, sjálftaka)[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2009 dags. 8. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML] [PDF]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2010 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 126/2010 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 170/2010 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2010 dags. 29. júlí 2010 (Tálmun/aðför)[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2010 dags. 26. ágúst 2010 (Húsfélagið A - Útburður vegna hávaða)[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2010 dags. 2. september 2010[HTML] [PDF]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. 513/2010 dags. 20. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2010 dags. 12. október 2010 (Hjólhýsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2010 dags. 17. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2011 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2011 dags. 4. mars 2011 (Stjörnublikk)[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2011 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2011 dags. 9. mars 2011 (Samruni)[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2011 dags. 17. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 410/2011 dags. 2. september 2011 (Lausafé á Vatnsstíg)[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML] [PDF]

Hrd. 434/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2011 dags. 6. september 2011 (Endurkaup fasteignar)[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2011 dags. 3. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2011 dags. 1. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2011 dags. 2. nóvember 2011 (Stórólfur)[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2011 dags. 12. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2012 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2012 dags. 27. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2012 dags. 27. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2012 dags. 28. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2012 dags. 8. maí 2012 (Málflutningur fyrir eiginkonu)[HTML] [PDF]
Hjón voru bæði málsaðilar í héraði en kæran til Hæstaréttar var eingöngu undirrituð af eiginmanninum og í henni var yfirlýsing um að hann væri að flytja málið fyrir þau bæði, en engin gögn fylgdu því til sönnunar. Hæstiréttur vísaði málinu frá Hæstarétti hvað eiginkonuna varðaði þar sem hún hafði ekki heimild til að fela eiginmanni sínum málflutninginn, óháð því hvort hún hefði í raun staðið að kærunni eður ei.
Hrd. 301/2012 dags. 23. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2012 dags. 12. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2012 dags. 29. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML] [PDF]
Lögregla fékk húsleitarheimild til að fjarlægja kött af heimili í kjölfar kæru til lögreglu um að viðkomandi hefði stolið ketti. Héraðsdómur taldi að lögregla hafi ekki rökstutt nógu vel að nægir rannsóknarhagsmunir hafi verið fyrir hendi til að réttlæta húsleitarheimild. Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn þó á þeim forsendum að um væri að ræða einkaréttarlegan ágreining.
Hrd. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2012 dags. 17. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 725/2012 dags. 17. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2013 dags. 26. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2013 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2013 dags. 10. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML] [PDF]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2013 dags. 11. júní 2013 (Sameign, hluti eignar veðsettur)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóður keypti fasteign K á nauðungaruppboði, en hún var fyrir þann tíma þinglýstur eigandi fasteigninnar. K bjó þar og fluttu ekki þaðan þrátt fyrir tilmæli Íbúðalánasjóðs.

K byggði mál sitt á að nauðungarsalan hafi verið ólögmæt þar sem undirritanir K á veðskuldabréfi því sem var grundvöllur nauðungarsölunnar, hafi verið falsaðar samkvæmt skjalarannsókn sem lögreglan hafi látið framkvæma á árunum 2009 og 2010. K hélt því einnig fram að andvirði veðskuldabréfsins hafi runnið inn á reikning fyrrverandi eiginmanns hennar og hún ekki vitað af þessu.

K hafði ekki leitað úrlausnar héraðsdómara um ógildingu á veðskuldabréfinu samkvæmt fyrirmælum XIII. kafla laga um nauðungarsölu og ekki heldur samkvæmt XIV. kafla sömu laga. Í skýrslunni um meinta fölsun gerði höfundur skýrslunnar þann fyrirvara um verulegt skriftarlegt misræmi þar sem hann hefði ekki frumgögn undir höndum, og þá lá fyrir að lögreglan hætti rannsókn málsins.

Hæstiréttur, ólíkt héraðsdómi, mat svo að undirritun K bæri ekki með sér að hún hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta og veittu önnur gögn málsins ekki vísbendingu um slíka ætlan. Því væri einungis hægt að túlka undirritanir K á þá vegu að K hafi samþykkt sem maki, og annar þinglýstra eigenda, að M hafi mátt veðsetja sinn hluta eignarinnar, en ekki veðsetningu síns eigin hluta.

Hæstiréttur taldi að uppboðsbeiðni Íbúðalánasjóðs hefði gengið lengra en veðréttur hans hefði veitt honum, og því hafi nauðungarsala á eignarhluta M verið án heimildar í lögum. Hins vegar hafi K ekki neytt úrræða XII. og XIV. kafla laga um nauðungarsölu innan þeirra tímafresta sem þar væru. K væri því bundin af nauðungarsölunni og myndi framangreindur annmarki ekki standa í vegi þeim rétti sem Íbúðalánasjóður öðlaðist á grundvelli kvaðalausa uppboðsafsalsins. Hæstiréttur útilokaði ekki að sækja mætti skaðabætur eða aðra peningagreiðslu á grundvelli 1.-3. mgr. 80. gr. laga um nauðungarsölu.
Hrd. 444/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 764/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 771/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML] [PDF]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2014 dags. 4. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 673/2013 dags. 20. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2014 dags. 29. apríl 2014 (Vefsíður)[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2014 dags. 29. apríl 2014 (STEF)[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2014 dags. 8. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2014 dags. 19. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2014 dags. 8. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2014 dags. 10. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2014 dags. 17. október 2014 (Gildi sáttavottorðs)[HTML] [PDF]
K lýsti yfir því að hún vildi forsjá og lögheimili barns. Gefið var út árangurslaust sáttavottorð um forsjá. Barnið var svo í umgengni hjá M og hann neitaði að láta það af hendi.

K fór því í mál til að þvinga umgengni. M taldi að sáttavottorðið fjallaði ekki um ríkjandi ágreining og þyrfti því að fá nýtt. Hæstiréttur taldi það óþarft.
Hrd. 666/2014 dags. 27. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2014 dags. 27. október 2014[HTML] [PDF]
Í kaupleigusamningi einstaklings við Lýsingu var að finna samningsákvæði um gengistryggt lán. Hann greiddi ekki samkvæmt samningnum í einhvern tíma og rifti Lýsing þá samningnum. Síðar greiddi svo upphæð sem hann taldi sig skulda og taldi að það hefði verið fullnaðaruppgjör. Hæstiréttur taldi að eftirfarandi greiðsla einstaklingsins hróflaði ekki við riftuninni sjálfri og fæli jafnframt í sér viðurkenningu á skuldinni.
Hrd. 676/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 698/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 741/2014 dags. 1. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2014 dags. 18. desember 2014 (Ágreiningur um staðfestingu)[HTML] [PDF]
Sýslumaður staðfesti bara vilja annars en ekki samning beggja.
Hrd. 852/2014 dags. 5. janúar 2015 (Hafnað/vilji)[HTML] [PDF]

Hrd. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML] [PDF]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 824/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Tómlæti - Viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2015 dags. 4. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML] [PDF]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML] [PDF]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. 614/2015 dags. 29. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2015 dags. 13. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 170/2016 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2016 dags. 25. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2016 dags. 25. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2016 dags. 28. apríl 2016 (Brottnám frá Póllandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2016 dags. 8. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2016 dags. 6. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2016 dags. 4. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2016 dags. 4. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 715/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 781/2016 dags. 12. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2016 dags. 16. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2017 dags. 22. mars 2017 (Aðfararheimild í 6 mánuði)[HTML] [PDF]
M hafði verið í neyslu og K var hrædd um að senda barnið í umgengni hjá honum sökum neyslunnar.
Krafist var dagsekta og tillaga um nýjan samning um umgengni.
M hafði líka höfðað forsjármál og var matsmaður kvaddur.
K hafði ítrekað tálmað umgengni en hún fór rétt fram eftir kvaðningu matsmannsins.
K hélt því fram við rekstur forsjármálsins að ekki væri þörf á aðför þar sem umgengnin hafði farið rétt fram, en dómarinn nefndi þau tengsl á réttri framkvæmd á umgengni við gerð matsgerðarinnar.
K var ekki talið heimilt að tálma umgengni M við barnið vegna áhyggja hennar um að M neytti enn fíkniefna.
Hrd. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2017 dags. 9. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2017 dags. 12. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2017 dags. 14. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2017 dags. 21. ágúst 2017 (Útburður úr félagslegu húsnæði)[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2017 dags. 30. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)[HTML] [PDF]
Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.
Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. 20/2018 dags. 2. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML] [PDF]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML] [PDF]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Hrd. 48/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Hrd. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrd. 58/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 23/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 25/2013 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2023 dags. 6. mars 2023

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2004 (Garðabær - Krafa um að fá afhenta lóð án endurgjalds, frávísun)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2022 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060085 dags. 30. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070045 dags. 29. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-7/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-15/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-16/2010 dags. 7. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-3/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2007 dags. 19. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2009 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-3/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-29/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-58/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-7/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-2/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-3/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-58/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-5/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2007 dags. 26. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-1/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-1/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-2/2008 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-9/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-8/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1379/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-152/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-64/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-168/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-3/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-26/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-7/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-8/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-239/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-12/2011 dags. 7. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-13/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-243/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-2/2012 dags. 21. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-63/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-95/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-89/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2012 dags. 19. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-138/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-119/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-157/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-176/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-232/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-272/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-219/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-221/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-431/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-358/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-14/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-209/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-208/2013 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2015 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2017 dags. 12. desember 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-820/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-998/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2578/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2577/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-893/2021 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1991/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1718/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2332/2021 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1127/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1113/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-93/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-271/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3967/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-23/2007 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-74/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-108/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-178/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2007 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-252/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-277/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6409/2007 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7868/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-280/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-90/2009 dags. 14. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-30/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-76/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-34/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-32/2009 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-129/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-361/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-190/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-291/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-304/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-128/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-111/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-483/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-176/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1125/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2014 dags. 15. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3612/2012 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-1/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3927/2014 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2016 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2018 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2201/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3116/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3544/2021 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3885/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6581/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 9. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-18/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-1/2005 dags. 28. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-15/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-25/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-849/2009 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-14/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-34/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-51/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-153/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-1/2007 dags. 3. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-3/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-2/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-3/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-7/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-117/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 133/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 137/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML]

Lrú. 108/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 130/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 208/2018 dags. 26. mars 2018[HTML]

Lrú. 297/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrú. 314/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Lrú. 278/2018 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Lrú. 451/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 446/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 471/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 653/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrú. 829/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 891/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Lrú. 21/2019 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 93/2019 dags. 4. mars 2019[HTML]

Lrú. 103/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Lrú. 173/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Lrú. 170/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 294/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Lrú. 314/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Lrú. 401/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 830/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Lrú. 801/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 328/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrú. 23/2020 dags. 9. mars 2020[HTML]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Lrú. 255/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 237/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Lrú. 437/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Lrú. 411/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML]

Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrú. 565/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Lrú. 655/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Lrú. 667/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Lrú. 143/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Lrú. 218/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 219/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Lrú. 382/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Lrú. 511/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML]

Lrú. 549/2021 dags. 5. október 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrú. 556/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 797/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 195/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Lrú. 230/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Lrú. 228/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 242/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Lrú. 401/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Lrú. 376/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 378/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Lrú. 539/2022 dags. 23. september 2022[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Lrú. 791/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrú. 754/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrú. 806/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 242/2023 dags. 5. maí 2023[HTML]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrú. 272/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Lrd. 365/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrú. 667/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Lrú. 808/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 1/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 7/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 74/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 66/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 83/2024 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 190/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML]

Lrú. 289/2024 dags. 27. maí 2024[HTML]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Lrú. 545/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Lrú. 591/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-91/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-16/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/369 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1423 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1519 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/303 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1842 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010604 dags. 10. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2017 dags. 23. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2019 dags. 16. júlí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2004 dags. 30. janúar 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 100/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 106/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 111/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 113/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 123/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 129/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 138/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 142/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 137/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 150/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 191/2011 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 197/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 203/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 201/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 172/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 173/2011 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2008 í máli nr. 2/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 3/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1377/1995 dags. 13. mars 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1538/1995 dags. 1. október 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1859/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1757/1996 dags. 9. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1894/1996 dags. 10. júní 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML][PDF]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2777/1999 (Aðfarargjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3152/2001 dags. 12. september 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3298/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6477/2011 dags. 16. júní 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6667/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7090/2012 dags. 11. september 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11985/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11953/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11997/2023 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11987/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12441/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12655/2024 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12687/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12688/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1992 - Registur133, 221, 304
19921292, 1314, 1323, 1326, 1329, 1343, 1348, 1375, 1377, 1386, 1400, 1409, 1453, 1462, 1469, 1471, 1488, 1494, 1508, 1551, 1581, 1597-1598, 1612, 1627, 1634, 1687, 1689, 1692, 1695, 1735, 1742, 1745, 1778, 1812-1813, 1883, 1885, 1889, 1894, 2021, 2189-2190
19933, 23-24, 55, 333-334, 346, 629, 688-689, 1023, 1311-1313, 1360, 1457, 1465-1466, 1509-1510, 1519, 1521-1522, 1524, 1526, 1528-1530, 1558, 1560, 1855, 1858-1859, 1967-1968, 2027-2028, 2087, 2089, 2095, 2188-2189, 2315, 2318, 2321, 2441
1993 - Registur148, 161, 232
1994124, 216, 220, 491, 493, 547-552, 845-851, 861-863, 868-870, 979, 982-983, 1096, 1101, 1203-1205, 1209, 1211, 1300, 1303, 1305, 1311, 1323, 1326, 1379-1380, 1385, 1389-1390, 1455, 1457, 1581, 1583, 1603, 1606-1607, 1609, 1642, 1656, 1666, 1668, 1671-1672, 1683, 1779-1780, 1817, 2374-2376, 2378, 2412-2416, 2479-2480, 2589
1994 - Registur126, 130, 137, 179, 200, 237-238, 291-292
199546, 48-51, 131-132, 299, 314, 694, 698, 902-903, 911-912, 961, 965, 1289, 1393, 1458-1459, 1464, 1525, 1540, 1594, 1666, 1852, 1900-1901, 1903, 1952, 1997-1999, 2003, 2007, 2016, 2026, 2164-2167, 2169-2171, 2270, 2275, 2282-2283, 2285, 2372, 2376, 2381, 2441, 2493, 2495-2496, 2502, 2541-2542, 2546, 2630, 2632-2634, 2759-2763, 2765, 2767-2768, 2777-2779, 2781, 2784-2786, 2871-2873, 2875, 2877-2878, 3003-3005, 3008, 3117, 3122, 3125, 3187, 3189-3191
1995 - Registur157-158, 207, 210-212, 221, 224, 237, 257, 259, 293, 301, 361, 383
1996 - Registur169, 188-189, 202, 241, 243, 360, 363
1996189, 194, 257-258, 260-261, 455, 458-459, 462-467, 473-474, 476, 754-755, 758, 760, 762, 764, 1114, 1338, 1340, 1343, 1534, 1640, 1696, 1790, 1926, 1929, 2284, 2287-2288, 2321, 2329, 2372, 2382, 2384-2385, 2388-2390, 2419, 2421, 2445-2446, 2449-2450, 2659, 2663, 2665, 2667, 3289, 3293, 3298-3299, 3301, 3304, 3306, 3451-3453, 3587, 3710-3711, 3713, 3716, 3718, 4018, 4020-4021, 4025, 4028, 4030-4031, 4034, 4206, 4209-4210
199717-19, 385, 390-391, 414, 950, 952, 965, 1106-1107, 1603, 1606-1607, 1609, 1827-1833, 1860, 1892, 1899, 2047-2049, 2051, 2219, 2222-2223, 2275-2276, 2281, 2288, 2528-2529, 2533-2536, 2965, 2967, 2970, 3122-3125, 3129, 3136-3137, 3139, 3141, 3144-3147, 3149, 3217, 3224, 3237, 3384, 3396, 3399, 3402-3406, 3632, 3634-3635, 3637
1997 - Registur110, 143, 150, 221-222
199852, 56-58, 60-61, 63, 65, 126, 163-167, 169, 236-237, 268, 270, 455, 459, 462, 726, 834, 847, 852-854, 1042, 1045, 1051, 1216, 1223, 1337-1338, 1340-1341, 1352, 1528, 1796-1798, 1800, 1807, 1824-1825, 1829, 1831, 2084, 2087, 2573-2574, 2580, 2584-2587, 2694, 2714, 2748, 3051, 3335, 3337, 3340, 3342-3343, 3349, 3351, 3360, 3451, 3456, 3834-3835, 4099, 4101, 4471, 4477, 4479, 4500, 4502, 4504, 4515, 4523, 4578, 4581, 4586-4587, 4589
1998 - Registur154-155, 200, 222, 230
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1992B46
1993A594
1993B336, 888
1994B2806
1995B1310, 1679, 1691, 1712, 1724, 1744
1996A303, 481
1996B1643
1997A235
1997B1657
1999A244
1999B2691, 2700, 2757
2000B619, 629, 880, 2478, 2798
2001B126, 530, 549
2002B1927
2003A254
2003B203, 2725
2004A111, 307
2004B181, 490, 559, 1140, 1244, 1256, 2667
2005B116, 233, 270, 304, 698, 1516, 1521, 2758
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1992AAugl nr. 17/1992 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 17/1992 - Reglugerð um málaskrár og gerðabækur vegna aðfarargerða, kyrrsetningar, löggeymslu og lögbanns[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 15/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands
1993AAugl nr. 82/1993 - Lög um breyting á útvarpslögum, nr. 68/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1993 - Lög ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 174/1993 - Samþykkt um gatnagerðargjöld á Húsavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/1993 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Hveragerðisbæ[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels
Augl nr. 16/1993 - Auglýsing um alþjóðasamning um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum
1994BAugl nr. 676/1994 - Reglugerð um gjald af nýreistum húsum til greiðslu skipulagsgjalds[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 647/1995 - Reglugerð fyrir Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/1995 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Skógarhlíð, Glæsibæjarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1996 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 231/1996 - Reglugerð um breyting á byggingarreglugerð nr. 177/1992, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 75/1997 - Lög um samningsveð[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/1997 - Reglugerð um skipulagsgjald[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 110/1999 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 88/1999 - Reglur um tóbaksvarnir á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Skagafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 893/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 301/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Drangsness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 81/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Grímsness- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 782/2002 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarveitur ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 101/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 912/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald í leigulandi Skútustaðahrepps í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 103/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 445/2004 - Gjaldskrá fyrir Sorpstöð Héraðs bs.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/2004 - Samþykkt um gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1050/2004 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 91/2005 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/2005 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 421/2005 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1205/2005 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 1047/2006 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarveitur ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 204/2007 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2007 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2007 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 180/2008 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2008 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2008 - Reglugerð fyrir Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2008 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 23/2009 - Lög um breytingu á lögum um aðför, nr. 90/1989, lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, og lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 116/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2009 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu/sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1121/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði 2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2010 - Lög um breyting á lögum um aðför, nr. 90/1989, og lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 186/2010 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2010 - Gjaldskrá Vatnsveitu Ísafjarðarbæjar fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 34/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (fjarskiptaáætlun, stjórnun og úthlutun tíðna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 196/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu/sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs á Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2011 - Gjaldskrá fyrir mótttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2011 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2011 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bæjarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 72/2012 - Lög um breytingu á lögum um nauðungarsölu, lögum um aðför, lögum um meðferð einkamála, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. (auglýsing nauðungarsölu, mál til heimtu bóta, gjafsókn, vörslusviptingar, úthlutun úr þrotabúi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2012 - Lög um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (vörslusviptingar innheimtuaðila)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 52/2012 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2012 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2012 - Gjaldskrá vatnsveitu fyrir vatnsgjald, notkunargjald og mælaleigu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 205 4. febrúar 2009, um lögreglustjórasáttir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2012 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2012 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2012 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 87/2013 - Reglugerð um Skagafjarðarveitur - hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2013 - Auglýsing um leiðbeinandi reglur fyrir lögmenn um endurgjald sem þeim er hæfilegt að áskilja umbjóðendum sínum úr hendi skuldara vegna kostnaðar af löginnheimtu peningakröfu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 506/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfisgjöld og framkvæmdaleyfisgjald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2013 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2013 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2013 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2013 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2013 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2013 - Gjaldskrá um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 184/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2014 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2014 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2014 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 78/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála, lögum um aðför, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. og lögum um dómstóla (einföldun réttarfars)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 201/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu/sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2015 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2015 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu, stofngjald og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 117/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 922/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2016 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2016 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu, stofngjald og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 27/2017 - Reglugerð fyrir Kjósarveitur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2017 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir heimili og frístundahús í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2017 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu, stofngjald og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2017 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2017 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1314/2017 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 420/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld og þjónustugjöld byggingarfulltrúaembættis Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir heimili og frístundahús í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2018 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2018 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2018 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2018 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2018 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2018 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2018 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1327/2018 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu, stofngjald og heimæðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1090/2019 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2019 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2019 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2019 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2019 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir heimili og frístundahús í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2019 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1359/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2019 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 32/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 42/2020 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöðvar (gámastöðvar) sorps í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2020 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2020 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1459/2020 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1478/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1496/2020 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2020 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1513/2020 - Gjaldskrá fyrir sorpmóttökustöðvar Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1552/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1561/2020 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 107/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir heimili og frístundahús í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1437/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1512/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1518/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1571/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1577/2021 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1585/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir heimili og frístundahús í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1622/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2021 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1638/2021 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1692/2021 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2021 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 17/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 136/2022 - Gjaldskrá Vatnsveitu Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2022 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2022 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1452/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1489/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1496/2022 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2022 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1518/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1563/2022 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og -frágang í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1632/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 45/2023 - Lög um breytingu á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, nr. 54/1971 (verkefnaflutningur til sýslumanns)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 24/2023 - Gjaldskrá Vatnsveitu Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2023 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2023 - Gjaldskrá vatnsveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1485/2023 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og úrgangsfrágang í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1538/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1611/2023 - Gjaldskrá fyrir móttökustöðvar úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1647/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1686/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1693/2023 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1694/2023 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 25/2024 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2024 - Gjaldskrá Vatnsveitu Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl925, 3955
Löggjafarþing128Þingskjöl937, 1485, 4204, 5325, 5400, 5452
Löggjafarþing133Þingskjöl2342, 5113
Löggjafarþing137Þingskjöl1111
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199484
1995492
1997337
2001230, 243
2007194
2008182
201474
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:40:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 1995-12-06 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Allan V. Magnússon - [PDF]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 13:39:30 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A86 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 15:35:16 - [HTML]

Þingmál A203 (samningsbundnir gerðardómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 17:10:31 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A128 (aukin meðlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-29 13:52:35 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 374. og 375. mál) - [PDF]

Þingmál A375 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 18:52:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Lögmenn Borgartúni 18 - [PDF]
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2005-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2005-01-26 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2005-02-07 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-13 15:32:09 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-29 15:53:51 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-20 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - Skýring: (um 12. og 17. mál) - [PDF]

Þingmál A17 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2008-03-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - Skýring: (grg. um útburðarmál) - [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 21:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-25 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Momentum greiðsluþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:52:14 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:22:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2010-03-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Anna Birna Þráinsdóttir sýslum. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2483 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-15 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A104 (innheimtuaðgerðir á vegum LÍN og viðbrögð sjóðsins við vanskilum lántakenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A653 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 19:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 18:06:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2012-02-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 23:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-05-11 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-18 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 18:03:54 - [HTML]
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-18 11:31:44 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2012-10-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2013-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sent til AM og EV) - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A124 (kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-06-20 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki - [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:20:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2020-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-09 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-10 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3256 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (útburður úr íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-08 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (aðfarargerðir og hagsmunir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-30 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4853 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2710 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A1082 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]