Merkimiði - Aðgangur að gögnum


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (204)
Dómasafn Hæstaréttar (75)
Umboðsmaður Alþingis (354)
Stjórnartíðindi - Bls (91)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (499)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (732)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (469)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (299)
Lagasafn (83)
Lögbirtingablað (2)
Alþingi (1401)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1956:427 nr. 73/1956 (Trésmiðir)[PDF]

Hrd. 1971:383 nr. 28/1971[PDF]

Hrd. 1988:91 nr. 293/1986[PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun)[PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:1150 nr. 368/1988[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1511 nr. 386/1990[PDF]

Hrd. 1993:192 nr. 196/1992[PDF]

Hrd. 1993:445 nr. 86/1993[PDF]

Hrd. 1997:195 nr. 187/1996 (Hundahald I)[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2397 nr. 364/1997[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3517 nr. 67/1998[PDF]

Hrd. 1998:3740 nr. 448/1998 (Islandia Internet ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning)[PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:3276 nr. 376/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3283 nr. 381/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3289 nr. 387/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3408 nr. 395/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3412 nr. 397/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3428 nr. 403/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3944 nr. 432/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4596 nr. 463/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:81 nr. 17/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2654 nr. 227/2001[HTML]

Hrd. 2001:2858 nr. 316/2001[HTML]

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML]

Hrd. 2002:1557 nr. 199/2002[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML]

Hrd. 2002:2836 nr. 430/2002[HTML]

Hrd. 2002:2840 nr. 434/2002[HTML]

Hrd. 2002:3948 nr. 500/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:2685 nr. 83/2003 (Samkeppnismál - Hf. Eimskipafélag Íslands)[HTML]
Eimskipafélag Íslands krafðist ógildingar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að Samskip hf. teldist aðili að stjórnsýslumáli sem Samkeppnisstofnun í kjölfar ábendingar Samskipa, en í því var Eimskipafélagið rannsakað fyrir samkeppnisbrot. Hvorki í samkeppnislögum né stjórnsýslulögum var skilgreint hver skilyrðin væru til þess að vera aðili máls samkvæmt þeim lögum.

Litið var til þess að lögskýringargögn gáfu til kynna að aðildarhugtak í stjórnsýslumálum bæri að skýra rúmt þannig að það ætti ekki einvörðungu við um þá sem ættu beina aðild að málum heldur einnig aðila er hefðu óbeinna hagsmuni að gæta. Að mati Hæstaréttar mátti ráða af erindi Samskipa að fyrirtækið hefði mikilvæga og sérstaka hagsmuni að gæta af úrslitum málsins. Var kröfunni um ógildingu úrskurðarins því synjað.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1289 nr. 110/2004[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:2423 nr. 386/2003 (Aðflutningsgjöld)[HTML]

Hrd. 2004:2638 nr. 235/2004[HTML]
Hæstiréttur synjaði kröfunni um framlengingu frests til að veita verjanda aðgang að gögnum máls þar sem lögreglan virtist ekki hafa gætt nóg að því að kalla sakborning til skýrslutöku fyrr.
Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2006:1070 nr. 123/2006[HTML]
Hæstiréttur taldi að þótt framlenging á þriggja vikna fresti upp í fimm vikur til að afhenda verjanda gögn hefði átt við, þá hefði lögregla átt að afhenda gögnin jafnskjótt og skýrslutöku sakbornings var lokið.
Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. nr. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 61/2008 dags. 22. febrúar 2008[HTML]
Maður fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafðist þess að þeirri rannsóknaraðgerð yrði hætt. Lögmaður mannsins bað um gögn málsins eftir að málinu lauk fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur taldi að lögmaðurinn hefði ekki verið við slíkur eftir dómsuppsögu fyrir Hæstarétti. Við það hafi lokið skipun lögmannsins sem verjanda sakbornings og hafði hann ekki réttarstöðu sem slíkur.
Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 284/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 497/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 495/2009 dags. 21. september 2009[HTML]
Verjendur óskuðu eftir afriti af upptökum af yfirheyrslum en því var synjað. Hæstiréttur taldi að ekki ætti að túlka hugtakið skjöl þannig að þau nái yfir hljóð- og myndbandsupptökur.
Hrd. nr. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 758/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 625/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 139/2011 dags. 23. mars 2011 (Eftirfararbúnaður á bíl fyrrverandi maka)[HTML]

Hrd. nr. 180/2011 dags. 8. desember 2011 (Skattsvik)[HTML]
Tveir sakborningar höfðu sama verjanda. Hæstiréttur taldi að hagsmunir þeirra hefðu rekist á í svo þýðingarmiklum atriðum að það hafði verið óheimilt.
Hrd. nr. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 205/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 392/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 493/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 584/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 284/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 18/2013 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 110/2013 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 281/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 456/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 753/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 255/2014 dags. 2. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 449/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 683/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 13/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.
Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 185/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 330/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 485/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 533/2015 dags. 7. september 2015 (Karl Steingrímsson gegn Þrotabúi Vindasúla)[HTML]
Sóknaraðili krafðist afhendingu gagna sem voru í vörslum skiptastjóra þrotabús sem búið var að ljúka skiptum á. Þrotabúið var því ekki talið hæft til að eiga aðild að dómsmáli.
Hrd. nr. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 717/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 122/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 132/2016 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 558/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 829/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.
Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 199/2017 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 504/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-44 dags. 11. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2021 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-3 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-44 dags. 8. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-79 dags. 25. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 10/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 35 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 7 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð um veitingu skriflegrar áminningar skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. nóvember 2025 (Álagning dagsektar vegna óviðunandi umhverfis dýra)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 15/2004 dags. 24. júní 2005[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2007 (Kæra Múrbúðarinnar á ákvörðun Neytendastofu 25. júlí 2007.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu 8. júní 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2008 (Kæra Kornsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu í málum nr. 17/2008, 18/2008 og 19/2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2008 (Kæra Sveinsbakarís ehf. á ákvörðun Neytendastofu í málum nr. 21/2008 og 22/2008)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2001 dags. 11. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2001 dags. 11. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2001 dags. 5. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2002 dags. 13. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2002 dags. 20. ágúst 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2002 dags. 23. nóvember 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/2003 dags. 23. október 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2004 dags. 21. júlí 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2005 dags. 25. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2005 dags. 5. september 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2006 dags. 29. ágúst 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2009 dags. 9. september 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2009 dags. 8. desember 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2010 dags. 15. mars 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2010 dags. 27. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2011 dags. 4. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2012 dags. 14. desember 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2015 dags. 1. febrúar 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2016 dags. 9. desember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 30. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2015 dags. 30. mars 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 1997 (Rípurhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og birting fundargerða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. maí 1997 (Bolungarvíkurkaupstaður - Réttur bæjarfulltrúa til aðgangs að trúnaðarskjölum nefnda og ráða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. júlí 1997 (Vesturbyggð - Heimild bæjarráðs til að víkja skoðunarmanni ársreikninga frá störfum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. desember 1997 (Leirár- og Melasveit - Afhending gagna til aðila máls)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. desember 1999 (Vestmannaeyjarbær - Skylda stjórnvalds til að svara erindum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Hlutverk og valdsvið fræðslufulltrúa og fræðslunefndar, 3. mgr. 44. gr. sveitarstjórnarlaga, barnaverndarlög)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Austur-Hérað - Málsmeðferð bæjarstjórnar við ákvörðun um sölu eigna, lög um framkvæmd útboða, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2001 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Lóðaúthlutun, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, skylda til að tilkynna aðilum niðurstöðu, skortur á rökstuðningi, málshraði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. júlí 2002 (Búðahreppur - Álit ráðuneytisins varðandi valdmörk sveitarstjórnar og sameiginlegrar barnaverndarnefndar fjögurra sveitarfélaga, fjárhagsleg ábyrgð sveitarstjórnar vegna barnaverndarmála)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. desember 2002 (Raufarhafnarhreppur - Réttur almennings til ljósritunar úr fundargerðarbók sveitarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2005 (Rangárþing ytra - Aðgangur kjörinna fulltrúa að upplýsingum um laun starfsmanna sveitarfélags.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Ósk um svör við spurningum, aðgangur bæjarstjórnarmanna að gögnum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Aðgangur að bókhaldi sveitarfélags og meðferð gagna)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. mars 2007 (Kópavogsbær - Áheyrnarfulltrúi í félagsmálaráði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júní 2007 (Vesturbyggð - Dagskrá sveitarstjórnarfunda, úrskurðarvald og fundarstjórn oddvita)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 9/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 12/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 14/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 13/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100072 dags. 29. desember 2016[HTML]

Bréf Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100007 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100092 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR1901161 dags. 23. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. október 2007 (Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2019 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-340/2024 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-594/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2529/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-17/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1882/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-650/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4776/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2607/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-945/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5094/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1489/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4449/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2497/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3104/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-139/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-140/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-106/2023 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040180 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030371 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12060345 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14020030 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090111 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22011025 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í málum nr. IRN22010985 o.fl. dags. 15. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020021 dags. 12. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 14/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 29/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 1/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 2/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 20/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 14/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 26/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 31/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2003 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2009 dags. 15. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 11. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 7. febrúar 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (LM)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (ÍM)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 19. ágúst 2025 (A)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 19. ágúst 2025 (B)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2015 í máli nr. KNU15010072 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2016 í máli nr. KNU15100030 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2016 í máli nr. KNU16060043 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2016 í máli nr. KNU16080020 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2016 í máli nr. KNU16060042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050020 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 582/2019 í máli nr. KNU19100040 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2020 í máli nr. KNU20080015 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2021 í máli nr. KNU20100031 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1167/2024 í máli nr. KNU24050113 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 107/2018 dags. 23. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 470/2018 dags. 28. ágúst 2018 (Nýr „kaupmáli“ ógildur)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-182 þann 4. október 2018.

Kaupmálinn var á viðunandi formi en hafði þó ekki verið skráður hjá sýslumanni.
Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 182/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 481/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 572/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 652/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrú. 841/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 339/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 431/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 405/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 403/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 42/2021 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 18/2021 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 109/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 528/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Snapchat)[HTML][PDF]

Lrú. 138/2021 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 713/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 712/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 114/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 302/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 408/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 726/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 119/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 140/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 310/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 520/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 624/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrd. 169/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 854/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 495/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 132/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 235/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 882/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 836/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 781/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 846/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 210/2025 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 292/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 290/2025 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 231/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 501/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 774/2025 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 22. apríl 2024 (Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Ákvörðun Matvælastofnunar um að hætta rannsókn á atviki og kæra ekki málið til lögreglu)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Frávísun máls þar sem synjað var um að fella úr gildi starfsleyfi Ísteka ehf.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-13/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-9/2024 dags. 2. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 53/2022 dags. 29. júní 2022

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/527[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 9. desember 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/69 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/141 dags. 18. apríl 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/410 dags. 11. október 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/593 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/890 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/751 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/520 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/437 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/189 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/349 dags. 12. október 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/674 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/729 dags. 25. júní 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/512 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/369 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/656 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/307 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/911 dags. 17. desember 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/898 dags. 17. desember 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1769 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1470 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1474 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1541 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1684 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1744 dags. 26. júní 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1041 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/526 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/1617 dags. 30. maí 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1283 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/847 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/766 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/673 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1433 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1735 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/839 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1771 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1282 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/926 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1514 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2019/232 dags. 31. október 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018/2184 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1443 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010721 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010649 dags. 4. september 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061898 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010629 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010740 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061975 dags. 29. desember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112901 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021010211 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031242 dags. 1. september 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051598 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091706 dags. 17. mars 2022[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2022091540 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071455 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071456 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021040978 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112113 dags. 22. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022050940 dags. 28. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021040979 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123129 dags. 26. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061844 dags. 27. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2023050850 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051199 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101923 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122460 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061333 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023030483 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023091436 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122345 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2024020251 dags. 22. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2006 dags. 11. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2010 dags. 5. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2010 dags. 22. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2016 dags. 29. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2019 dags. 22. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20030095 dags. 18. ágúst 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020089 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2004 dags. 28. júní 2004 (Máli nr. 7/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 36/2008 dags. 15. desember 2008 (Rangárþing eystra - málsmeðferð við gerð starfslokasamnings: Mál nr. 36/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2008 dags. 8. janúar 2009 (Reykjavík - lögmæti synjunar á afhendingu gagna og upplýsinga um mat á prófumsögn: Mál nr. 53/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2014 dags. 19. maí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2016 dags. 13. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2000 dags. 2. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2002 dags. 6. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040123 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 14/2006 dags. 4. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 15/2006 dags. 27. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2013 dags. 30. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 101/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2003 í máli nr. 50/2001 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2008 í máli nr. 81/2006 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2012 í máli nr. 9/2012 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2013 í máli nr. 30/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2013 í máli nr. 9/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2013 í máli nr. 30/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2017 í máli nr. 131/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2018 í máli nr. 48/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 179/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2020 í máli nr. 47/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2021 í máli nr. 86/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2022 í máli nr. 119/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2024 í máli nr. 25/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2025 í máli nr. 7/2025 dags. 20. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-1/1997 dags. 22. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-4/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-5/1997 dags. 4. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-6/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-9/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-10/1997 dags. 7. apríl 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-12/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-12/1997 dags. 12. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-13/1997 dags. 28. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-14/1997 dags. 12. júní 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-16/1997 dags. 4. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-17/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-18/1997 (Sorphirðusamningur í Vestmannaeyjum)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-18/1997 dags. 8. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-20/1997 dags. 18. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-21/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-22/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-21/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-23/1997 dags. 3. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-26/1997 dags. 9. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-28/1997 dags. 10. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-29/1997 dags. 20. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-31/1997 dags. 27. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-32/1997 dags. 27. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-30/1997 dags. 4. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-33/1997 dags. 4. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-34/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-35/1997 dags. 19. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-37/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-36/1997 dags. 13. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-38/1998 dags. 4. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-39/1998 dags. 13. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-44/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-43/1998 dags. 3. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-46/1998 dags. 26. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-45/1998 dags. 15. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-47/1998 dags. 24. apríl 1998[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-27/1998 dags. 2. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-48/1998 dags. 22. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-49/1998 dags. 26. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-50/1998 dags. 26. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-52/1998 dags. 16. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-54/1998 dags. 17. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-55/1998 dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-31/1998 dags. 2. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-56/1998 dags. 18. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-57/1998 dags. 21. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-59/1998 dags. 1. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-60/1998 dags. 8. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-61/1998 dags. 19. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-62/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-63/1998 dags. 19. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-65/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-64/1998 dags. 30. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-66/1998 dags. 30. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-67/1998 dags. 3. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-68/1998 dags. 17. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-69/1998 dags. 18. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-70/1998 dags. 29. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-73/1999 dags. 23. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-74/1999 dags. 25. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-76/1999 dags. 15. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-75/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-77/1999 dags. 2. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-79/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-80/1999 dags. 28. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 16. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 25. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-81/1999 dags. 1. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-82/1999 dags. 1. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-83/1999 dags. 15. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-84/1999 dags. 29. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-86/1999 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-87/1999 dags. 2. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-88/1999 dags. 22. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-89/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-90/2000 dags. 6. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-91/2000 dags. 21. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-92/2000 dags. 31. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-93/2000 dags. 7. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-95/2000 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 94/2000 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-96/2000 dags. 6. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 97/2000 dags. 19. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-98/2000 dags. 25. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-99/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-100/2000 dags. 10. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-101/2000 dags. 11. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-102/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-103/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-104/2000 dags. 13. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-105/2000 dags. 2. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-107/2000 dags. 7. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-106/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-108/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-110/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-111/2001 dags. 23. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-112/2001 dags. 25. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-113/2001 dags. 13. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-114/2001 dags. 23. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-115/2001 dags. 9. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 17. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-118/2001 dags. 22. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-119/2001 dags. 14. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-121/2001 dags. 31. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-122/2001 dags. 1. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-123/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-125/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-124/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-126/2001 dags. 31. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-127/2001 dags. 6. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-128/2001 dags. 6. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-129/2001 dags. 19. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-130/2001 dags. 24. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-131/2001 dags. 11. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-132/2001 dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-133/2001 dags. 25. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-134/2001 dags. 15. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-135/2001 dags. 22. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-136/2001 dags. 30. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-137/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-138/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-139/2001 dags. 21. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-140/2002 dags. 18. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-141/2002 dags. 18. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-142/2002 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-143/2002 dags. 4. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-145/2002 dags. 7. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-144/2002 dags. 21. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-147/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-149/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-150/2002 dags. 11. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-151/2002 dags. 15. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-152/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-153/2002 dags. 22. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-154/2002 dags. 25. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-155/2002 dags. 8. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-156/2002 dags. 9. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-157/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-158/2003 dags. 20. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-159/2003 dags. 7. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-160/2003 dags. 23. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-161/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-163/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-164/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-165/2003 dags. 28. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-166/2003 dags. 17. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-167/2003 dags. 17. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-168/2004 dags. 20. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-169/2004 dags. 1. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-171/2004 dags. 15. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-170/2004 dags. 26. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-172/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-173/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-174/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-175/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-176/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-177/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-178/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-180/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-181/2004 dags. 2. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-182/2004 dags. 14. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-183/2004 dags. 27. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-179/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-185/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-186/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-187/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-190/2004 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-189/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-193/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-194/2004 dags. 17. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-191/2004 dags. 22. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-195/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-196/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-197/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-199/2005 dags. 25. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-198/2005 dags. 30. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-200/2005 dags. 30. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-201/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-202/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-203/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-204/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-205/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-207/2005 dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-208/2005 dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-209/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-210/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-211/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-213/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-214/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-215/2005 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-216/2005 dags. 14. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-219/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-218/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-220/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-225/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-227/2006 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-229/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-230/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-231/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-235/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-236/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-237/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-238/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-239/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-242/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-243/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-246/2007 (ESA)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-246/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-247/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-248/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-249/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-250/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-251/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-261/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-262/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-252/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-253/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-254/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-255/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-256/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-257/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-258/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-259/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-260/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-263/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-265/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-266/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-267/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-268/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-270/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-271/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-272/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-273/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-275/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-276/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008B dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-278/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-280/2008 dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-281/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-282/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-283/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-284/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 285/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-287/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 288/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-289/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 291/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 292/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-294/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-295/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-296/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-297/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-298/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-299/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-301/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-300/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-302/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-304/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-305/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-306/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-308/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-309/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-310/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-312/2009 (Kostnaðargreiðslur til þingmanna)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-311/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-312/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-313/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-321/2009 (Salmonellusýkingar)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-318/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-319/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-321/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-322/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-323/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-324/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-327/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-329/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-331/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-333/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-336/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-339/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-340/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-341/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-342/2010 dags. 29. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-343/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-345/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-346/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-350/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-352/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-353/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-355/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-356/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-360/2011 (Upplýsingar birtar í ársskýrslu SÍ)
Úrskurðarnefndin taldi að Seðlabanka Íslands bæri að afhenda þann hluta gagna sem hafði upplýsingar sem bankinn sjálfur hafði sjálfur birt í ársskýrslu sinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-357/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-358/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-360/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-361/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-364/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-365/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011B dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-374/2011 dags. 28. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-362/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-366/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-367/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-368/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-371/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-372/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-375/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-382/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-383/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-384/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-385/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-386/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-381/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-389/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377B/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-392/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-394/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-395/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-397/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-400/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-402/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-403/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-404/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-405/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-408/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-410/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-411/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-413/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-416/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-417/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-420/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-421/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-422/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-423/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-424/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-425/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-426/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-427/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-428/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-429/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-430/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-431/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-432/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-433/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-435/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-437/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-440/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-441/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-418/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-438/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-442/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-445/2012 (Bankaleynd - Búslóð starfsmanns í utanríkisþjónustunni)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-445/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-446/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-447/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-448/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-449/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-450/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-451/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-452/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-453/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-455/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-456/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-457/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-412/2011 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-459/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-461/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-465/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-466/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-469/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-467/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-468/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-470/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-471/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-476/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-477/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-478/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-481/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-482/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-483/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-484/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-485/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-474/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-488/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-489/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-493/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-494/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-495/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-496/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-497/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-498/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-499/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-502/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-503/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-505/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-508/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-509/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-511/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-512/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-513/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-515/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-517/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-516/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-521/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-522/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-529/2014 (Verklagsreglur lögreglunnar um skotvopn)
Upplýsingabeiðni var lögð fram um verklagsreglur lögreglu um skotvopn og féllst úrskurðarnefndin á að synja mætti aðgang að þeim á grundvelli öryggi ríkisins.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-525/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-527/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-529/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-530/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-528/2014 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-533/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-534/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-535/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-537/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-538/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-539/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-542/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-543/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-545/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-547/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 548/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 538/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 540/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 542/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 559/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 560/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 561/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 562/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 563/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 564/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 565/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 568/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 569/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 571/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 576/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 581/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 583/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 584/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 587/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 590/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 591/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 594/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 595/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 596/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 597/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 598/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 599/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 600/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 601/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 602/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 603/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 604/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 605/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 606/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 607/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 608/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 610/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 611/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 612/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 613/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 615/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 616/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 619/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 627/2016 (Landsbanki)
Nefndinni þótti óþarft að leita til Landsbankans um að veita umsögn þar sem hún vísaði málinu frá.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 622/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 620/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 621/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 622/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 623/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 624/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 626/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 625/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 627/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 628/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 630/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 629/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 630/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 631/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 632/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 633/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 635/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 636/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 639/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 641/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 642/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 643/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 651/2016 (Listamannalaun)
Óskað hafði verið eftir upplýsingum um tiltekinn einstakling sem hafði fengið listamannalaun. Úrskurðarnefndin taldi upphæð listamannalaunanna ekki vera viðkvæmar en hins vegar teldust ýmis ókláruð verk og ófullgerðar hugmyndir vera það.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 644/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 645/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 648/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 650/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 651/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 658/2016 dags. 31. október 2016
Maður kom til forsætisráðuneytisins og óskaði eftir því að bera fram kæru. Málið var tekið fyrir þrátt fyrir að hún hafði ekki verið skrifleg.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 653/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 654/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 655/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 656/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 657/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 658/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 659/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 661/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 664/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 665/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 666/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 668/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 669/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 670/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 673/2017 (Ný vefsíða Reykjanesbæjar - Afstöðu óskað aftur)
Óskað var aðgangs að tilboðsumleitan sveitarfélags vegna nýrrar heimasíðu. Sveitarfélagið var ekki talið hafa óskað eftir afstöðu fyrirtækjanna með nógu skýrum hætti.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 671/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 673/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 674/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 675/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 676/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 676/2017 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 677/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 678/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 679/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 680/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 681/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 684/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 686/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 687/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 691/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 688/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 689/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 691/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 692/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 693/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 694/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 695/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 696/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 698/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 699/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 701/2017 (Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin)
Úrskurðarnefndin féllst á að heimilt væri að synja aðgangi að tilteknum samskiptum stjórnvalda við Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunina á meðan stofnunin væri að undirbúa skýrslu um Ísland, en ekki eftir opinbera birtingu skýrslunnar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 701/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 702/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 703/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 705/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 706/2017 (Lyfjastofnun)
Vikulegir fréttapistlar forstjóra Lyfjastofnunar voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 706/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 707/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 708/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 710/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 712/2017 (Samantekt um síma og tölvur fyrir ríkisstjórn)
Úrskurðarnefndin þurfti að kalla eftir gagninu til að sjá hvort það hafi í raun verið tekið saman fyrir slíkan fund.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 711/2017 (Siðanefnd Háskóla Íslands)
Úrskurðir siðanefndar Háskóla Íslands voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 711/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 712/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 714/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)[HTML]
Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 715/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 716/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 717/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 718/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 719/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 720/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 721/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 722/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 723/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 724/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 726/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 728/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 733/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 734/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 735/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 736/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 737/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 739/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 742/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 741/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 738/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 745/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 743/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 744/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 756/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 747/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 755/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 754/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 749/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 748/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 750/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 751/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 752/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 753/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 763/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 761/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 760/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 757/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 758/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 762/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 770/2018 (Trúnaðarbréf sendiherra Íslands í Palestínu)[HTML]
Utanríkisráðuneytið beitti því fyrir sér gagnvart úrskurðarnefndinni að trúnaðarbréf sendiherra til þjóðarleiðtoga annars ríkis væru viðkvæmar upplýsingar. Nefndin tók hins vegar eftir að sambærilegt bréf hafði verið birt á Facebook síðu ráðuneytisins og gætu því ekki falið í sér viðkvæmar upplýsingar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 771/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 770/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 765/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 766/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 768/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 772/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 773/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 776/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 782/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 781/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 777/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 780/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 778/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 786/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 791/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 784/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 787/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 789/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 792/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 790/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 793/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 788/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 795/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 798/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 796/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 802/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 799/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 803/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 800/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 806/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 807/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 808/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 804/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 809/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 810/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 805/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 811/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 812/2019 dags. 23. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 821/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 819/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 816/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 822/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 820/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 817/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 818/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 814/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 829/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 830/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 826/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 827/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 831/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 824/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 823/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 839/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 834/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 835/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 833/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 832/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 842/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 837/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 840/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 836/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 838/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 848/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 847/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 849/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 850/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 843/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 853/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 855/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 851/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 854/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 856/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 852/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 859/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 860/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 861/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 863/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 866/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 864/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 870/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 872/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 869/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 871/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 879/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 878/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 868/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 877/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 883/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 882/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 887/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 891/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 893/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 892/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 895/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 896/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 897/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 898/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 900/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 899/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 902/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 903/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 905/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 906/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 909/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 907/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 910/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 912/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 913/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 914/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 917/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 919/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 918/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 924/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 921/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 925/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 922/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 923/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 930/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 929/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 933/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 934/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 932/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 936/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 937/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 944/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 941/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 940/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 942/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 938/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 943/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 950/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 947/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 946/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 945/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 951/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 955/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 956/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 958/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 959/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 957/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 953/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 961/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 960/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 962/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 964/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 963/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 968/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 965/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 967/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 971/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 969/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 972/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 973/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 970/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 981/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 979/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 974/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 975/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 977/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 982/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 983/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 986/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 992/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 990/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 988/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 987/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 993/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 989/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 991/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 994/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 998/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 996/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 997/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 999/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1002/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1001/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 995/2021 í máli nr. ÚNU21030018 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1004/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1007/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1008/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1012/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1010/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1011/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1006/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1016/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1015/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1014/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1019/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1017/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1018/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1022/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1026/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1021/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1024/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1023/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1030/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1027/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1031/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1029/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1028/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1032/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1037/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1036/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1038/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1033/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1035/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1034/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1039/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1040/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1042/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1041/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1043/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1048/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1045/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1049/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1050/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1046/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1051/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1054/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1053/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1052/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1055/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1060/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1058/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1059/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1057/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1061/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1056/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1066/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1068/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1072/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1070/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1067/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1069/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1075/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1073/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1076/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1077/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1081/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1079/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1082/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1083/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1084/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1087/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1085/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1088/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1089/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1092/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1091/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1090/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1096/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1097/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1098/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1095/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1102/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1103/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1100/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1101/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1106/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1107/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1105/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1108/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1110/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1112/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1113/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1114/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1111/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1115/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1122/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1117/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1120/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1119/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1116/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1121/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1118/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1127/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1124/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1125/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1126/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1123/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1130/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1128/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1134/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1137/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1136/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1138/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1142/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1140/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1141/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1143/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1147/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1148/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1146/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1150/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1149/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1151/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1153/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1155/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1159/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1158/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1161/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1164/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1163/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1165/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1167/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1168/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1170/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1173/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1172/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1171/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1174/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1176/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1175/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1177/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1179/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1180/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1181/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1184/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1185/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1182/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1186/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1183/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1190/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1189/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1192/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1198/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1195/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1193/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1196/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1194/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1197/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1199/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1204/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1201/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1200/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1203/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1209/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1207/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1205/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1208/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1206/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1213/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1216/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1212/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1217/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1218/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1220/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1222/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1221/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1225/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1223/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1229/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1227/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1228/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1231/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1232/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1234/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1238/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1235/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1241/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1245/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1243/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1240/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1244/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1246/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1239/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1242/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1250/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1248/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1251/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1253/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1256/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1255/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1252/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1254/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1258/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1259/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1263/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1262/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1260/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1261/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1268/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1266/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1265/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1267/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1272/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1270/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1269/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1271/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1275/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1274/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1273/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1277/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1278/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1280/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1283/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1282/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1281/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1284/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1286/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1285/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1287/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1291/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1288/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1289/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1292/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1293/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1294/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1295/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1300/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1297/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1301/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1298/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1296/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1303/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1304/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1302/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1309/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1307/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1305/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1306/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1314/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1311/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1310/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1312/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1313/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1315/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2007 dags. 11. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 681/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2019 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. maí 2011 (Krafa um réttláta málsmeðferð hjá landlækni)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 31. janúar 2017 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 024/2018 dags. 20. september 2018 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu sérfræðileyfis í íþróttasjúkraþjálfun)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 323/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1023/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3/1988 dags. 3. febrúar 1989 (Skilnaðarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 17/1988 dags. 28. apríl 1988 (Forsjármál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 104/1989 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 698/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 688/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 613/1992 dags. 19. apríl 1993 (Umsögn byggingarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 640/1992 dags. 20. apríl 1993 (Forsjármál - Bráðabirgðaforsjá)[HTML]
Í ráðuneyti lágu fyrir upplýsingar um veikindi mannsins og vildi hann fá afrit af þeim. Ráðuneytið neitaði honum um þær þrátt fyrir beiðni þar sem hann var talinn hafa vitað af sínum eigin veikindum. Umboðsmaður taldi ráðuneytið hafi átt að upplýsa hann um að upplýsingarnar hafi verið dregnar inn í málið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 876/1993 dags. 7. september 1993 (Uppgjör eignarnámsbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1293/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1383/1995 dags. 22. ágúst 1995 (Myndbandsspóla)[HTML]
Barnaverndarráð neitaði að afhenda myndbandsspólu sem stjórnvald þar sem ráðið hafði endursent hana eftir að hafa skoðað hana.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1142/1994 dags. 10. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1097/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1218/1994 dags. 31. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1359/1995 dags. 2. nóvember 1995 (Aðgangur að upplýsingum um foreldri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1360/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2058/1997 dags. 30. júlí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2051/1997 dags. 16. apríl 1999 (Ættleiðing)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2548/1998 dags. 26. ágúst 1999 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2435/1998 (Ættleiðingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2787/1999 dags. 21. nóvember 2000 (Stöðuveiting)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2778/1999 dags. 15. desember 2000 (Svipting veiðileyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2879/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2901/1999 (Styrkumsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2999/2000 (Upplýsingar umsækjanda í óhag sem komu í veg fyrir að hann fengi starfið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3091/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3479/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3643/2002 dags. 13. desember 2002 (Lögfræðiálit fyrir Mosfellsbæ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3540/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3680/2002 (Ráðning yfirflugumferðarstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3989/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004 (Umsagnir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4108/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4241/2004 dags. 1. júlí 2005 (Aðgangur brotaþola að gögnum máls)[HTML]
Brotaþoli óskaði eftir afriti af gögnum tiltekins máls frá ríkissaksóknara en var synjað á þeim forsendum að lagaákvæðið yrði túlkað þannig að hann gæti einvörðungu komið og kynnt sér gögnin, en ekki afritað þau.

Umboðsmaður skýrði lagaákvæðið með hliðsjón af skýringu á sama orðasambandi í annarri málsgrein sömu greinar þar sem henni var beitt með þeim hætti að viðkomandi ætti rétt á afriti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3977/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4686/2006 (Veiting lektorsstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4535/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5584/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5186/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5481/2008 (Samkeppnismál - Samkeppniseftirlitið)[HTML]
B, fyrir hönd A, leitaði til umboðsmanns varðandi hvort ábendingar hafi borist um meint brot þeirra á samkeppnislögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5947/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6065/2010 (Hljóðupptökur við vettvangsrannsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6121/2010 dags. 15. mars 2011 (Hæfi framkvæmdastjóra - Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6385/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5997/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5890/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6491/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6485/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6268/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6339/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6473/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6650/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6646/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6692/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6732/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6744/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6731/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6775/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6776/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6810/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6367/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6848/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6883/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7011/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6968/2012 dags. 25. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7086/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6924/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6817/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6841/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6672/2011 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7203/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7099/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7057/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7194/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7276/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6560/2011 (Veiting starfa lögreglumanna hjá sérstökum saksóknara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7453/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7351/2012 (Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - Vatnsdæla í bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7241/2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Byggt var á mati utanaðkomandi aðila en FME kallaði ekki eftir frekari gögnum þess aðila. Hvort punktar nefndarmanna þess aðila væru gögn málsins eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7382/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F53/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8735/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8699/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8956/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8715/2015 dags. 26. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9258/2017 dags. 11. ágúst 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9942/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9850/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9958/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9770/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9780/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9886/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10033/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9952/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10144/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9963/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10863/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10428/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10924/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10787/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10684/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10819/2020 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10928/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10955/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10745/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11000/2021 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11007/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10883/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11015/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11032/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11043/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11051/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11055/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10358/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11073/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11081/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11044/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11096/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11104/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11101/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11099/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11054/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11154/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10941/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10652/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10750/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11135/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11187/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11195/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11198/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11114/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11215/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11146/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11274/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10947/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11290/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10219/2019 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11317/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11322/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11327/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11306/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11405/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11426/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10784/2020 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11330/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11444/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11445/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11475/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11067/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11552/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11284/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10993/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11281/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11468/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11546/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11547/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11550/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11573/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11640/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11632/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10979/2021 dags. 10. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10783/2020 dags. 10. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11678/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11686/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11687/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11339/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11368/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11701/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11628/202 dags. 23. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11537/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11732/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11754/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11702/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11228/2021 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11611/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11779/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11504/2022 dags. 8. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11853/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11792/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11569/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11736/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11905/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11927/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11685/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11458/2021 dags. 15. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11993/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12028/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12002/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11551/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12097/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F133/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12159/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12172/2023 dags. 8. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12199/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12126/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12214/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11876/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12242/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12184/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12286/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12224/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12275/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12228/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12155/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12416/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12193/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12502/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11882/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12495/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11975/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12520/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12533/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12489/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12451/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12486/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12592/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12614/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12604/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12598/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12561/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12572/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12259/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12036/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12187/2023 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12641/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12577/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12715/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12740/2024 dags. 3. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12645/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12789/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12438/2023 dags. 25. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12856/2024 dags. 7. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12877/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12886/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12800/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12848/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12906/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12703/2024 dags. 11. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F152/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12634/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12795/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12854/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12261/2023 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12955/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12897/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12970/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12828/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12995/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12878/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12981/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12911/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12957/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13013/2024 dags. 5. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12760/2024 dags. 6. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6385/2011 dags. 13. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13035/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12436/2023 dags. 19. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12567/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 3/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13062/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 2/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 28/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 35/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13051/2024 dags. 7. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 130/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 57/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 73/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 160/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 151/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 204/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 228/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12937/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 272/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 300/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 263/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 148/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 175/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 460/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 473/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 515/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1956 - Registur72, 83-84, 114, 158, 164
1956428
198895
198932, 1161
19911351, 1520
1993194, 445
1997197, 1961, 2401-2402
1998 - Registur157, 373
19982825, 3096-3098, 3101-3103, 3107-3108, 3110, 3517, 3520, 3523, 3742, 3785, 3790, 3797
19991295, 1561, 3276-3278, 3283-3284, 3289-3290, 3408-3409, 3412-3413, 3428-3429, 3945, 3947, 4000, 4596-4597
200081-82, 627, 640, 1312-1315, 1317-1318, 1320, 3201-3202
20023949-3951, 3953-3954
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1993-1996405
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1947A364
1976A82
1980A221
1981B915
1985A54, 375
1987A67
1989B1095
1991A106, 145, 174
1992B534, 862
1993A182
1993B387
1994B200, 1592
1995B923, 1111
1995C99, 402
1996A131-135
1996B256, 1230-1231, 1710
1997A123, 148, 152, 314
1997B663, 1673
1997C91
1998A127, 179, 484
1998B2485
1999A84, 86
1999B1758
2000A206, 229, 241
2000B997, 2230, 2419
2000C324
2001B940-941, 1276
2002A46, 66-67, 192, 201
2002B203, 708, 726, 1593
2003A188
2003B1134
2004A146-147, 276, 832
2004B96-97, 99, 168, 632, 668, 707, 754, 1046, 1190, 1327, 1395, 1997
2004C51, 113
2005A24-25, 49, 155
2005B101, 914, 1862
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1947AAugl nr. 128/1947 - Lög um dýrtíðarráðstafanir[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 31/1985 - Lög um Landmælingar Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1985 - Lög um nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 43/1987 - Lög um lögskráningu sjómanna[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 429/1992 - Reglugerð um fyrirkomulag eftirlits með sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 194/1993 - Reglugerð um (4.) breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 49/1994 - Reglugerð um starfsháttu barnaverndarráðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1994 - Reglur um gerð persónuhlífa[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 390/1995 - Reglugerð um ölkelduvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1995 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 7/1995 - Auglýsing um samstarfssamning um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1995 - Auglýsing um samning um opna lofthelgi[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 134/1996 - Reglugerð um skil og birtingu ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 60/1997 - Lög um stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1997 - Lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1997 - Lög um landmælingar og kortagerð[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 330/1997 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/1997 - Reglugerð um skil og birtingu ársreikninga á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 30/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (tölvubrot)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1998 - Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 801/1998 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 36/1999 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 598/1999 - Reglugerð um rafrænt bókhald, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna bókhaldskerfa[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2000 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 442/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Biskupstungnahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/2000 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 858/2000 - Reglugerð um SMT tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2001 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 57/2003 - Lög um breytingu á lögum um rannsókn sjóslysa, nr. 68/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 319/2003 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 18/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 35/2004 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2004 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Lög um veðurþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 56/2004 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/2004 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 1. mgr. 31. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/2004 - Reglugerð um náttúrulegt ölkelduvatn og átappað lindarvatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 24/2005 - Lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2005 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/2005 - Reglur um málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 18/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2006 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2006 - Lög um Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2006 - Lög um stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2006 - Lög um landmælingar og grunnkortagerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2006 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 50/1996[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 578/2006 - Auglýsing um gildistöku verklagsreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 16/2006 - Auglýsing um samstarfsríkissamning milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 36/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 66/1985, um Þjóðskjalasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Mótorhjólasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 664/2008 - Reglugerð um ársreikingaskrá, skil og birtingu ársreikinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2008 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 75/2009 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 188/2009 - Reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2009 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2009 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna, yfirheyrslur hjá lögreglu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2009 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 35/2010 - Lög um lögskráningu sjómanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2010 - Lög um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2010 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2010 - Reglur Strandabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2010 - Reglugerð um veitingu veðurþjónustu fyrir flugleiðsögu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2010 - Reglugerð um flugumferðarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2011 - Lög um skeldýrarækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2011 - Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2011 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 797/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 930/2006 um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2011 - Reglur Garðabæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 115/2011, um Stjórnarráð Íslands (skrifleg framlagning mála á ríkisstjórnarfundum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 235/2012 - Reglugerð um upplýsingaskyldu framhaldsskóla um skólahald, aðra kerfisbundna skráningu og meðferð persónuupplýsinga um nemendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2012 - Reglur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2012 - Reglur Garðabæjar um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2012 - Auglýsing um samþykki starfsreglna endurskoðendaráðs[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 11/2013 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2013 - Reglugerð um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2013 - Reglur um störf stöðunefndar sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra lækninga og annarra stjórnenda lækninga á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 66/2014 - Lög um fjármálastöðugleikaráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 100/2014 - Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2014 - Reglur um störf stöðunefndar sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra hjúkrunar á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 1/2014 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 112/2015 - Lög um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2015 - Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2015 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2015 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2015 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2015 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2016 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2016 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2016 - Reglur um viðurkenningu Háskóla Íslands á akademísku hæfi starfsmanna á Landspítala og veitingu akademískrar nafnbótar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2016 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2016 - Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 55/2017 - Lög um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 30/2017 - Reglur Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2017 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2017 - Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2017 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2017 - Reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2017 - Reglur Tálknafjarðarhrepps um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2017 - Reglur Blönduósbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar nr. 99/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2017 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2018 - Lög um endurnot opinberra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2018 - Reglur um viðurkenningu Háskólans á Akureyri (HA) á akademísku hæfi starfsmanna Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og veitingu akademískrar nafnbótar við Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri (HHA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2018 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2018 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2018 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skipingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2019 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Reglugerð um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2019 - Starfsreglur um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2019 - Reglugerð um Þekkingarmiðstöð þróunarlanda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2019 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2019 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2019 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2019 - Reglugerð um GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2020 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/2010, um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (lokauppgjör)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2020 - Reglur um aðgang að gögnum um stjórnsýslu Alþingis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2020 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2020 - Auglýsing um staðfestingu á áhættumati erfðablöndunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2020 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2020 - Reglur um málsmeðferð hjá Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2020 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðning við börn og fjölskyldur þerirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2020 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2020 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2021 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (kynferðisleg friðhelgi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2021 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, og lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (fagráð eineltismála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2021 - Lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2021 - Lög um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2021 - Reglugerð um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (CERT-ÍS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2021 - Reglugerð um gjald fyrir afhendingu gagna hjá ársreikningaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2021 - Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2021 - Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 18/2021 - Auglýsing um samning um eflingu alþjóðlegs vísindasamstarfs á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2022 - Lög um heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2022 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2022 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 101/2022 - Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2022 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2022 - Auglýsing um staðfestingu á áhættumati erfðablöndunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2022 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2022 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2022 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um úthlutun íbúða vegna sértæks húsnæðisúrræðis fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1631/2022 - Reglur um viðurkenningu Háskólans á Akureyri á akademísku hæfi starfsmanna Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu og veitingu akademískrar nafnbótar við Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2023 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 117/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2023 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2023 - Reglur um stuðningsþjónustu hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar, nr. 1674/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar, nr. 530/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2023 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samningi sveitarstjórna Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótdalshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði almennrar og sértækrar félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps, nr. 131/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða, á landi í eigu borgarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2023 - Reglur um akstursþjónustu Fjallabyggðar fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2023 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 774/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2023 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1600/2023 - Reglur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um störf forstöðumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 40/2024 - Lög um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2024 - Lög um frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2024 - Lög um breytingu á lögum um opinber skjalasöfn, nr. 77/2014 (gjaldskrá, rafræn skil)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2024 - Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2024 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2024 - Reglur um aðgang almennings að gögnum og upplýsingum um einstök mál hjá Landsrétti og héraðsdómstólum eftir að þeim er endanlega lokið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2024 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stoðþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2024 - Reglur um stuðningsþjónustu hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2024 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2024 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2024 - Reglur um notendasamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2024 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2024 - Reglur Hveragerðisbæjar um akstursþjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2024 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2024 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2024 - Reglur Garðabæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1791/2024 - Reglur Grindavíkurbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 21/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu fatlaðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2025 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2025 - Reglur um félagslegt leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2025 - Reglugerð um rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2025 - Reglur Múlaþings um úthlutun félagslegra leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2025 - Reglur um úthlutun Byggðastofnunar á framlögum úr Sóknarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2025 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2025 - Reglur um málsmeðferð hjá Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir, nr. 1275/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2025 - Reglur Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2025 - Gjaldskrá Þjóðskjalasafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2179/2180
Löggjafarþing67Þingskjöl412, 448
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)329/330
Löggjafarþing82Þingskjöl1504
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1583/1584, 1615/1616, 1909/1910
Löggjafarþing90Þingskjöl435
Löggjafarþing94Umræður3847/3848
Löggjafarþing97Þingskjöl1075
Löggjafarþing99Þingskjöl1536
Löggjafarþing100Þingskjöl388, 559, 1392
Löggjafarþing100Umræður1465/1466, 3237/3238
Löggjafarþing102Þingskjöl1687, 1801, 1816
Löggjafarþing102Umræður39/40
Löggjafarþing103Þingskjöl311, 709
Löggjafarþing104Þingskjöl729
Löggjafarþing106Þingskjöl270
Löggjafarþing106Umræður449/450
Löggjafarþing107Þingskjöl467, 1149, 2381, 2384, 2392, 3109, 3138
Löggjafarþing107Umræður2797/2798, 4581/4582
Löggjafarþing108Þingskjöl897, 1306, 1602, 2209
Löggjafarþing108Umræður157/158, 1604/1605, 1997/1998
Löggjafarþing109Þingskjöl670, 2549, 2857, 2860
Löggjafarþing111Þingskjöl31
Löggjafarþing111Umræður93/94
Löggjafarþing112Þingskjöl1316, 5179-5180, 5182-5188, 5191-5192, 5203-5206, 5210-5211
Löggjafarþing113Þingskjöl2241-2244, 2256-2261, 2264-2269, 2271-2272, 2274-2277, 3711, 3735, 4700-4702, 4705-4707
Löggjafarþing115Þingskjöl1067, 4408, 5256, 5912
Löggjafarþing115Umræður4939/4940
Löggjafarþing116Þingskjöl214, 477-478, 702, 2540, 2685, 3272, 3290, 3296-3298, 3301, 3308, 5530, 5932
Löggjafarþing116Umræður4245/4246
Löggjafarþing117Þingskjöl2368
Löggjafarþing117Umræður6167/6168
Löggjafarþing118Þingskjöl4398
Löggjafarþing118Umræður3705/3706
Löggjafarþing120Þingskjöl1655, 3003-3008, 3011-3019, 3021-3022, 3024-3027, 3029-3032, 3037, 4265, 4532, 4900
Löggjafarþing120Umræður4081/4082-4083/4084, 4815/4816, 5471/5472-5473/5474, 6371/6372-6373/6374
Löggjafarþing121Þingskjöl1418, 1435, 3562, 3576, 3588, 3599, 5021, 5129, 5399, 5446
Löggjafarþing122Þingskjöl574, 1949, 1975, 3130, 3456, 3619, 3999
Löggjafarþing122Umræður3493/3494, 5515/5516
Löggjafarþing123Þingskjöl645-647, 651-652, 654, 661, 682, 705, 712, 715, 722, 2087, 2261, 2290, 2293, 2307, 2311, 2315, 2422, 3623, 3905-3906, 4063, 4065
Löggjafarþing123Umræður419/420, 423/424, 541/542, 1839/1840, 1849/1850, 1873/1874, 1881/1882, 3317/3318, 4301/4302-4303/4304
Löggjafarþing125Þingskjöl1807, 1810, 1940, 2192, 2610, 2635, 2684, 2732, 3395, 3637, 3773, 4140, 4144, 4543-4544, 5505, 5643, 5862, 5864
Löggjafarþing125Umræður161/162, 4991/4992-4993/4994, 5067/5068, 5177/5178, 6485/6486
Löggjafarþing126Þingskjöl692, 1344, 1980, 3132, 3740, 3748, 3769, 3781, 3790, 3810, 3819, 3946, 4189, 4208, 4213
Löggjafarþing126Umræður2777/2778, 3045/3046, 4225/4226, 4979/4980, 5061/5062
Löggjafarþing127Þingskjöl1154, 1282, 1414, 1770, 1779, 1801, 1813, 1821, 1842, 1851, 3076-3077, 3322-3323, 3343-3346, 6028-6029, 6037-6038
Löggjafarþing127Umræður761/762, 1933/1934, 1975/1976, 1983/1984, 2265/2266, 5279/5280
Löggjafarþing128Þingskjöl952, 956, 1600-1601, 1604-1605, 3639, 3647-3648, 3767-3769, 4829, 5846
Löggjafarþing128Umræður3631/3632, 4161/4162
Löggjafarþing130Þingskjöl1918, 2634-2636, 2638, 2644-2646, 4471, 4921, 4927, 5086, 5285, 5346, 5420-5421, 6276, 6286, 6906-6907, 7236
Löggjafarþing130Umræður671/672, 1915/1916, 3119/3120-3121/3122, 4905/4906, 5519/5520, 5523/5524, 5663/5664, 5967/5968, 8167/8168, 8173/8174, 8185/8186-8187/8188
Löggjafarþing131Þingskjöl679-680, 865, 1065-1066, 1068, 1379, 1435, 1581, 3557, 3569, 3656, 3662, 3668, 3708-3709, 3712, 4371, 4577-4578, 4838, 5211, 5364-5365, 5372, 5376-5377, 5425-5426, 5596
Löggjafarþing131Umræður619/620, 1187/1188, 1853/1854, 6863/6864, 8005/8006
Löggjafarþing132Þingskjöl706, 939, 946, 950-951, 1785-1786, 2908, 2911-2913, 2917, 2924, 3733, 3788, 3803, 3934, 4009, 4014, 4214, 4217, 4258, 4272, 4280-4281, 4283, 4287, 4291, 4332, 4381, 4386, 4392, 4852, 5011, 5226, 5455, 5599, 5603-5604, 5607-5608, 5632, 5663
Löggjafarþing132Umræður219/220-221/222, 2827/2828, 3109/3110, 3169/3170, 5057/5058, 5085/5086, 5111/5112, 5131/5132, 5157/5158, 8407/8408, 8529/8530, 8533/8534, 8839/8840
Löggjafarþing133Þingskjöl591, 616, 622, 750, 766, 1580, 1700, 1708-1709, 1711, 1715, 1719, 1741-1742, 2218, 3157, 4299, 5223-5228, 5231, 5238-5240, 5243, 5246-5249, 5251-5252, 5673, 6152, 6257, 6268, 6288, 6862, 6918-6919
Löggjafarþing133Umræður85/86, 237/238, 251/252, 3135/3136, 5579/5580, 5583/5584, 5595/5596, 5609/5610, 6693/6694
Löggjafarþing134Þingskjöl115, 133, 210
Löggjafarþing135Þingskjöl906, 909, 923, 934, 1139, 1154, 1324, 1326, 1396, 1399, 1403, 1422-1423, 1425, 1515, 2531, 3122, 3454, 4138, 4246, 4776, 4790, 5036, 5671, 6018, 6125, 6269, 6376, 6416, 6419, 6489, 6582
Löggjafarþing135Umræður669/670-671/672, 989/990, 1329/1330, 1531/1532, 1829/1830, 1833/1834, 6473/6474, 8797/8798
Löggjafarþing136Þingskjöl480, 793, 1069, 1072, 1084, 1196, 1447, 1567, 1569, 1753, 1756, 2114, 3080, 4332, 4538
Löggjafarþing136Umræður297/298, 1311/1312, 2135/2136, 2143/2144, 4865/4866, 5297/5298, 7067/7068
Löggjafarþing137Þingskjöl158, 389, 457, 686, 936, 1198
Löggjafarþing137Umræður1401/1402, 2047/2048, 2173/2174
Löggjafarþing138Þingskjöl799, 975, 1238-1239, 1419, 1532, 1676, 1949-1950, 1963-1965, 1973, 2787, 2789, 2876, 3025, 3052-3053, 3194, 3597, 4687, 4720-4721, 4977-4978, 4983-4984, 5086, 5877, 5914, 6149, 6214, 6232-6233, 6235, 6273, 6315, 6349, 6371, 6801, 6847, 6925, 7121, 7256, 7258, 7267, 7274, 7277, 7615, 7645, 7649, 7708, 7780
Löggjafarþing139Þingskjöl490, 680, 817, 1990-1991, 1998-1999, 2058, 2522, 3092-3093, 3097, 3119, 3121, 3606-3611, 3614-3615, 3617-3618, 3620-3622, 3624-3626, 3630-3631, 3634-3635, 3638-3649, 3652, 3655-3656, 3658-3668, 3670, 3678-3684, 3807, 4497, 4511-4512, 5118-5120, 5249-5251, 5280-5282, 5962, 5979-5980, 5982, 6467, 7717, 7744, 7764, 7790, 7809, 7812, 7822, 7959, 8213, 8230, 8258-8259, 8493, 8556, 8857-8858, 8962, 9184-9186, 9206-9207, 9382, 9401, 9560, 9590-9591, 9593-9595, 9607, 9614, 9759, 9761-9763, 10113, 10134, 10159
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi949/950
1983 - 2. bindi1847/1848
1990 - 1. bindi965/966, 1251/1252
1990 - 2. bindi1833/1834
1995172, 192, 207, 260, 645, 1042
1999 - Registur87
1999107-108, 178, 197, 212, 233, 276, 281-282, 519, 659, 668, 1115
2003 - Registur97
2003130-131, 240, 262, 308, 314-316, 592, 747, 768, 804, 992, 1045, 1300, 1449, 1458, 1470, 1573, 1577
2007 - Registur103
2007142, 145, 213, 233, 247, 271, 319, 324-326, 328, 614, 652, 663, 779-780, 822, 844, 882, 1108, 1142, 1161, 1185, 1200, 1232, 1485-1486, 1587, 1660, 1672, 1683-1684, 1693, 1756, 1775, 1779
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198847
198915-16, 61-62, 71, 73, 76, 149
1991193, 197, 200, 204, 208
1992236, 346-347, 350, 353, 358-359, 362-363
199354, 58, 69, 74, 364-366, 369, 371, 373, 375
1994440-441, 443, 446-450, 453
199537, 136, 139-142, 146, 170-171, 280, 284-285, 317, 538, 541, 543, 574-575, 577, 580, 582, 586
199619, 151, 157, 159, 494-495, 500-501, 508-509, 511, 682-683, 686, 688-689, 691, 693-695, 698
19977, 16, 48, 170, 364, 373, 383, 387, 519, 521, 523, 526-527, 529, 531-532, 534, 536-537
19987, 19, 141, 143, 236, 239, 242, 246-247, 250, 253, 255-256, 261
19997-8, 21, 159, 161-165, 260, 265, 315, 318, 321, 327-328, 331, 336-337, 342
20006, 20, 54, 98, 107, 178, 246, 249, 253, 258-260, 263, 266, 268, 270, 275-276
20017-8, 27, 141, 145-146, 154, 157-158, 162-167, 178, 185, 190, 199-201, 208, 212, 223-224, 263, 266, 270, 276-278, 281, 285, 287, 289, 294-295
20026-7, 33, 80-87, 91-92, 94, 123, 125, 181, 198, 207, 210, 215, 220, 222, 226, 230, 233-234, 239-241
20038, 33, 87, 148, 155-156, 160-161, 244, 248, 252, 258, 260, 264, 268, 271, 273, 278-279
20047, 29, 142, 145, 147-149, 190, 194, 198, 204, 207, 211, 215, 218, 220, 225-226
20057, 14, 31, 99-101, 103-104, 106, 191, 195, 200, 206, 208, 213, 217, 220, 222, 227, 229
20067, 43, 113-114, 144-145, 225, 229, 234, 241-243, 248, 253, 255, 257, 263, 265
200741, 210, 212-216, 242, 246, 252, 258, 260-261, 271, 274, 276, 282-284
20086, 10, 37, 99-101
20095-7, 36, 48-51, 58-63, 95, 138, 143-144
20105, 19, 32, 46
20115-8, 11, 42, 57-58, 78-79, 98-100, 105, 108-109, 117, 120
20126, 32, 37, 45, 55, 77, 81-82
201320, 25-26, 55, 75, 101
20146, 43, 52, 91
20156, 35, 37, 44, 52, 66, 73
20166, 50, 58, 77-79
20176, 19, 39-40, 48
201816, 35, 43-48, 50, 60, 96-98
201933, 41, 53-54, 65-67
202033-35, 39, 41-42, 78, 80-84
202137, 72-78, 83-86
20226, 30, 37, 64-66, 68-74
20237, 40-41, 56, 65-72
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19943419
19984288
20002144
200054283, 288
200120205, 337
200151325, 340, 343, 347
2003164
20049625-627
20059183, 186, 188, 192, 205, 218, 410
200558221
2006184
200630566
20079480
200726330
2008638
2008682, 10, 17, 24, 290, 408, 562
20087928
200925334
20106232, 319
201056319
20113725
201252338
20125711
201259803-806, 811
2013353
201337316
201356550
201436138, 168, 178, 189, 193, 283, 338
201454931, 1247-1248
201467481, 486, 491, 496, 502, 507, 511, 517, 522, 527, 532, 538, 544, 549, 558, 563, 574, 599, 610, 624, 647, 651, 669, 673, 681, 685, 689, 693, 699, 704, 712, 716, 721, 724, 727, 730, 733, 737, 742, 747, 752, 756, 764, 769, 774, 778, 785, 788, 792, 797, 804, 809, 814, 819, 824, 829, 834, 857, 898, 926, 934, 940, 945, 950, 955, 964, 969
201473515, 525, 537, 544
20147629, 35, 37, 39, 148
20158507, 552, 557, 565, 576, 834
201597
201516270
201523296, 628, 771
20153478, 83, 174, 179
20155577
2015631735
201574496, 511
20165281
20161836
20162715, 1201, 1333, 2120
201652598-599, 611
2016579, 69, 483, 717
201663306
201710197
201724629
201731571, 592, 648, 652, 689, 693, 1040, 1045, 1048, 1053, 1071, 1098, 1450
201767564
20181477, 124, 131, 162, 170
20184221
201864233
20192532-34, 36
2019331, 4
2019371, 4
20194984, 134, 139
201990281
201910177
20201693, 150, 162
20202094, 254
202026264, 390, 706
202029205
202042118
202050182, 187, 212
20206262, 161
20207379, 212
20207468
202087292-293
202122617, 628
202123252-253
202128154
20217123, 46, 86, 88-89, 159
20217219, 173
202210931
202218155, 215, 291
202229252, 254
20225371
202272354, 418, 493
2022762, 7, 10, 307
20233729-30, 418
202362259
20236857
20237399, 104-105, 111
20238334, 47, 52, 56
202411385, 430, 498
202423107
20242534, 37-42
20243454-55, 403
202439126
2024443
202458233
202465344, 349, 358
202469101
20247727, 30-31, 57, 167
202517610
202525114
20252810
202554303
20257739
202580310, 326
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2011812578, 2589
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 31

Þingmál A102 (atvinnulöggjöf o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-07-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A65 (fóðurmjölsbirgðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál S631 ()

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (herferð gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A31 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A110 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-12 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A51 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-12 15:53:00 [PDF]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A53 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A326 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands/Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A96 (framleiðsla vetnis)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-06 13:28:00 - [HTML]
76. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-06 13:37:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-12 17:19:58 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 1993-04-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-28 17:14:31 - [HTML]

Þingmál A541 (samningur um opna lofthelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Menningarog fræðslusamband alþýðu - [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-29 15:58:47 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 17:45:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 16:03:48 - [HTML]
138. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:38:10 - [HTML]
138. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-15 16:42:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 1996-03-26 - Sendandi: Páll Hreinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 1996-03-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 1996-03-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 1996-04-10 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Þór Jónsson fréttamaður - [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-16 13:48:00 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 15:07:48 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-21 17:33:57 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-15 13:58:44 - [HTML]
12. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-16 16:46:49 - [HTML]
36. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-09 14:06:27 - [HTML]
36. þingfundur - Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-09 14:49:14 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 20:32:25 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 13:40:15 - [HTML]
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 10:40:59 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-03-06 10:49:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1999-02-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Sjúkrahús Reykjavíkur, neyðarmóttaka v/nauðgunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 17:13:43 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 17:26:05 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-05 13:33:09 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2000-03-20 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 15:46:17 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Rannsóknarnefnd sjóslysa - [PDF]

Þingmál B35 (aðgangur að sjúkraskýrslum)

Þingræður:
4. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-10-06 16:00:26 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-13 12:51:34 - [HTML]

Þingmál A338 (herminjasafn á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-07 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-27 15:47:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál B243 (afgreiðsla frumvarps um málefni öryrkja)

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-15 13:50:01 - [HTML]

Þingmál B334 (staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga)

Þingræður:
77. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-02-27 13:55:42 - [HTML]

Þingmál B416 (minnisblað ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
97. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 15:07:11 - [HTML]
97. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 15:11:57 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 12:25:35 - [HTML]

Þingmál A99 (samtenging sjúkraskráa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (nýir framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 15:07:16 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál B86 (rekstur vélar Flugmálastjórnar)

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 13:40:51 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-03 18:20:29 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-03 19:03:20 - [HTML]

Þingmál B191 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-12-03 15:19:13 - [HTML]

Þingmál B420 (minnisblað um öryrkjadóminn)

Þingræður:
102. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 13:35:17 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 13:52:45 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A18 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2002-12-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:00:39 - [HTML]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-26 14:25:59 - [HTML]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2003-02-26 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Flugráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Flugleiðir, upplýsingadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknanefnd sjóslysa - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A210 (greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (svar) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 19:38:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 15:21:39 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-23 16:08:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2004-05-17 - Sendandi: Íslenska útvarpsfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Veður ehf, Sigurður Þórður Ragnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Norðurljós hf - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1872 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 11:24:43 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-16 11:50:36 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 16:36:15 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 17:02:46 - [HTML]
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-27 17:48:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Dómstólaráð, Elín Sigrún Jónsdóttir frkvstj. - [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B91 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-17 10:55:06 - [HTML]

Þingmál B442 (fjarskiptalög og misnotkun netmiðla)

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 13:44:43 - [HTML]

Þingmál B511 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 10:42:46 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A68 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir - [PDF]

Þingmál A131 (álag á Samkeppnisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (svar) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 13:46:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-09 14:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2005-02-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - Skýring: (svör við spurn. sg.) - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-18 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-22 17:16:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg ums. SA og SI) - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 16:11:11 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-10 12:50:47 - [HTML]

Þingmál A563 (Inna -- upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (svar) útbýtt þann 2005-04-18 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:46:15 - [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns og upplýsingafræða - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:42:54 - [HTML]
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 16:34:49 - [HTML]

Þingmál A753 (merkingar á þorski, ufsa, skarkola og grálúðu)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 11:51:49 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A80 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2005-11-21 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (fyrirlestur á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns- og upplýsingafræða - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-12-09 11:33:09 - [HTML]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2006-02-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (viðbót við 10. gr.) - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (v. ums. Lögm.fél. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Þorvaldur Bragason landfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (flutningur vínbúðarinnar í Mjódd í leiguhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2006-04-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (aðgangur að gögnum einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-10 15:37:12 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-10 15:39:28 - [HTML]

Þingmál B604 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-01 10:35:15 - [HTML]
119. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-06-01 10:48:46 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-04 18:07:49 - [HTML]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-12-09 13:22:37 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (lagt fram á fundi landbn.) - [PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2007-02-07 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-16 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-26 15:53:21 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:45:25 - [HTML]
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 18:02:57 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 22:26:42 - [HTML]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-15 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 15:53:20 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:44:59 - [HTML]

Þingmál B158 (rannsóknir á meintum hlerunum)

Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-17 13:56:10 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Alcan á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A121 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 14:19:30 - [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 15:53:08 - [HTML]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 20:19:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A399 (landupplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2008-03-03 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-09-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 21:09:35 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-11 18:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2838 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2008-05-26 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3146 - Komudagur: 2008-09-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-08 12:34:33 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A21 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 16:09:13 - [HTML]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 14:15:15 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
56. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-12 16:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-11 18:21:59 - [HTML]
111. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-23 19:22:32 - [HTML]

Þingmál A416 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-31 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 19:12:50 - [HTML]

Þingmál A434 (minnisblöð, hljóðritanir o.fl. varðandi Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2009-04-17 16:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-06-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-22 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 20:30:45 - [HTML]

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Skilanefnd Kaupþings banka hf. - Skýring: (afrit af tölvupósti) - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-10 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B248 (upplýsingar um Icesave-samninginn)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 15:12:13 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 01:34:38 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 15:32:04 - [HTML]

Þingmál A94 (opinn aðgangur að gögnum opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-22 18:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:30:30 - [HTML]

Þingmál A169 (opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-04-16 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-30 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-29 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - Skýring: (um lagabreyt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2010-03-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-20 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-27 14:49:14 - [HTML]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1122 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 22:26:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarskjalavörður - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 22:48:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A601 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2010-06-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-01 20:14:57 - [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3194 - Komudagur: 2010-07-09 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (svar við spurningum þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-09-27 15:07:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3130 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3133 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-05 14:20:32 - [HTML]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 19:20:21 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 894 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-23 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-02-23 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-01 14:41:16 - [HTML]
143. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-07 14:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2011-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 13:30:52 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 13:49:44 - [HTML]
75. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 14:06:27 - [HTML]
75. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-02-17 14:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1810 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:19:30 - [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa, Hallgrímur Viktorsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:24:36 - [HTML]

Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:39:49 - [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1616 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 18:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-19 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 16:09:58 - [HTML]

Þingmál A51 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 15:47:27 - [HTML]

Þingmál A162 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-02 17:44:30 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-02 12:47:26 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A355 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-11-30 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 19:35:00 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-13 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2012-02-28 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 15:51:23 - [HTML]

Þingmál A423 (gögn um endurútreikning lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-22 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-14 18:26:53 - [HTML]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B606 (umræður um störf þingsins 28. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-28 13:56:11 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
55. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 16:15:18 - [HTML]
55. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-18 17:41:57 - [HTML]

Þingmál A37 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-10-16 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 17:39:47 - [HTML]
30. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 18:09:21 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-08 15:21:22 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 12:12:10 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:18:29 - [HTML]

Þingmál A158 (varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-11 17:52:55 - [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 16:27:46 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:41:59 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:05:36 - [HTML]
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 17:29:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Alda - félag um lýðræði og sjálfbærni - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Orkusalan ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-10-16 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-10-25 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 18:20:44 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 20:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-16 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Seðlabanki Ísladns - [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B428 (beiðni nefndarmanna um gögn um fjárlög)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-12-14 10:46:19 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 68 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-07-03 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-07-05 01:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-20 12:12:36 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-07-04 22:19:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: Svör við sp. ev. nefndar - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-09 16:24:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2013-11-07 - Sendandi: Réttur, Sigríður Rut Júlíusdóttir - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 12:26:03 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 12:37:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali - Skýring: (sameiginl. ums. þriggja lækna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali - Skýring: (sameiginl. ums. þriggja lækna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:38:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2014-01-28 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2014-03-12 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:53:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:58:52 - [HTML]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (leiðbeiningarskylda Tryggingastofnunar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 19:16:41 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 19:22:26 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 14:53:33 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (umræður um störf þingsins 16. október)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-16 15:14:34 - [HTML]
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-10-16 15:16:58 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (varðveisla gagna sem tengjast stjórnlagaráði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (skuldaskilasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-27 18:02:13 - [HTML]

Þingmál A396 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (hvalveiðar og verðmæti hvalkjöts og nýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-20 15:53:24 - [HTML]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 13:44:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A583 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-02 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (fjölmiðla- og lögfræðiráðgjöf vegna svokallaðs lekamáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2015-04-20 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A18 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 16:44:40 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2015-09-30 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-17 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-02 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-20 15:16:02 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2016-01-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2016-01-25 - Sendandi: Kreditskor ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2016-02-05 - Sendandi: Kreditskor ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A584 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 19:19:00 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-07 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:33:03 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:23:56 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:12:22 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:14:51 - [HTML]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1702 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:47:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: KPMG - [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-12 15:00:38 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 15:02:55 - [HTML]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-26 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-09 15:42:24 - [HTML]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 17:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2017-10-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A199 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-24 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:14:18 - [HTML]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 15:34:31 - [HTML]
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-23 16:01:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-09 20:31:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (álit með rökstuddri dagskrá) útbýtt þann 2017-05-31 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:36:22 - [HTML]
79. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 14:26:43 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 16:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 20:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2018-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-05-02 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-28 17:20:01 - [HTML]
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:39:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Austfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: FB hópurinn "Dýrt innanlandsflug - þín upplifun" - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A627 (meðferð trúnaðarupplýsinga og skyldur þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B501 (úttekt á barnaverndarmáli)

Þingræður:
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-02 15:15:05 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-10 18:00:08 - [HTML]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 16:28:38 - [HTML]
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-19 15:06:40 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 15:27:52 - [HTML]
81. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-03-20 15:36:54 - [HTML]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-12 17:39:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A240 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4407 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4522 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-30 16:33:17 - [HTML]
116. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 14:26:05 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-31 17:41:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4733 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:23:02 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5535 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins. - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-11 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:22:49 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-07 11:15:45 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:30:35 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-11 14:30:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5198 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5207 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Jóhann Óli Eiðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5217 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5243 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5438 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5460 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-04-01 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 22:59:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5245 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5258 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5653 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 13:50:42 - [HTML]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:38:58 - [HTML]
7. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:40:29 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-10-08 18:51:16 - [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-09 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-10-14 16:31:13 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Hafsteinn Þór Hauksson og Oddur Þorri Viðarsson - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A617 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 13:55:33 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 11:39:20 - [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:46:20 - [HTML]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:40:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitrarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Úrskurðarnefnd um upplýsingamál - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-24 14:47:48 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A918 (lögbundin verkefni Landmælinga Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2002 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-09 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:25:57 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-05 17:34:42 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 11:47:58 - [HTML]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:50:09 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A130 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 15:19:12 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-02-02 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-17 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 18:02:36 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-01-27 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 13:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Bjartur Thorlacius - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Stjórn Lífssafn Landspítala innan Rannsóknarsviðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2021-02-22 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-17 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1895 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1535 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-27 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-01 20:08:40 - [HTML]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (upplýsingar úr rannsóknarleiðöngrum Hafrannsóknarstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (svar) útbýtt þann 2021-03-04 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 15:56:48 - [HTML]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:41:21 - [HTML]
112. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 14:19:41 - [HTML]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:15:05 - [HTML]
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:24:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2996 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: María Sjöfn Árnadóttir - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3139 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B701 (covid-19, staðan og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 14:57:47 - [HTML]

Þingmál B753 (fjárheimildir til eftirlits gegn spillingu)

Þingræður:
92. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-10 13:32:57 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (vopnaflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2022-02-03 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2022-01-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2022-01-04 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 19:28:38 - [HTML]

Þingmál A383 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-15 20:07:42 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3203 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: NOVA - [PDF]

Þingmál A467 (uppfletting í fasteignaskrá)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 18:33:37 - [HTML]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:32:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3611 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A581 (samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-18 17:53:03 - [HTML]

Þingmál A599 (heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-30 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 18:02:03 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-01 20:04:15 - [HTML]
83. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-01 20:07:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:50:16 - [HTML]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A150 (verksmiðjubúskapur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2022-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-15 21:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-15 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-16 12:40:17 - [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 15:59:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A515 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3911 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3919 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Nefnd um eftirlit með lögreglu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4019 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A781 (niðurstaða PISA-kannana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2014 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-06 17:13:33 - [HTML]

Þingmál A837 (takmörkun aðgangs að bréfi frá settum ríkisendurskoðanda og fylgiskjali þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (samskipti vegna greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-30 10:37:11 - [HTML]
91. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-30 12:56:41 - [HTML]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 15:32:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4576 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4807 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1134 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B623 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
66. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-21 14:09:43 - [HTML]

Þingmál B797 (afhending gagna varðandi ríkisborgararétt)

Þingræður:
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:21:48 - [HTML]

Þingmál B799 (Störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 15:15:37 - [HTML]
90. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 15:25:03 - [HTML]

Þingmál B842 (gögn um tollskráningu)

Þingræður:
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-04-19 15:30:50 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-22 18:25:21 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-22 18:30:07 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-22 18:32:58 - [HTML]
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Lyfjaauðkenni ehf. - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: RARIK - [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-04 17:15:32 - [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (hagsmunir brotaþola varðandi aðgengi sakbornings að gögnum í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (svar) útbýtt þann 2024-02-20 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (skipt búseta barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:43:25 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-21 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1757 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2024-04-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2679 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Embætti landlæklnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-15 17:18:44 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 20:28:59 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 21:30:58 - [HTML]
116. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 21:47:10 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 15:40:46 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2626 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2381 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2005 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2084 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 21:07:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1129 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B774 (endurskoðun á lögum um horfna menn með tilliti til tæknibreytinga)

Þingræður:
86. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 15:46:25 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Hollvinasamtök Reykjanesvita og nágrennis - [PDF]

Þingmál A141 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 16:13:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-02-11 15:46:02 - [HTML]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-04 15:53:09 - [HTML]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2025-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2025-06-13 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A441 (virðisaukaskattsskyld velta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (svar) útbýtt þann 2025-07-05 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Heilsustofnun - [PDF]

Þingmál A53 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-08 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-22 19:22:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2025-11-30 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]